Greinar laugardaginn 6. desember 2003

Forsíða

6. desember 2003 | Forsíða | 133 orð

Hentar Rússum vonandi vel

ÁRNI M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra segir það ánægjulegt ef Rússar telji sig geta notað fiskveiðistjórn-unarkerfi á borð við það sem hér er við lýði. "Ég vona að það henti þeim eins vel og það heftur hentað okkur," segir Árni. Meira
6. desember 2003 | Forsíða | 116 orð

Hyggja á framboð

TALSMENN samtaka sænskra íhaldsmanna, sem eru tortryggin í garð Evrópusambandsins (ESB), tilkynntu í gær að þau væru að íhuga stofnun nýs stjórnmálaflokks sem bjóða myndi fram fyrir næstu kosningar til Evrópuþingsins, sem fram fara í júní á næsta ári. Meira
6. desember 2003 | Forsíða | 61 orð | 1 mynd

Ólíkir kumpánar í Austurstræti

ÞESSIR ólíku kumpánar mættust í blíðunni í Austurstræti þegar sá blái var að dytta að skreytingum í kringum þann rauða, en borgarstarfsmenn hafa í nógu að snúast við að lagfæra og snurfusa skreytingar í miðbænum. Meira
6. desember 2003 | Forsíða | 203 orð | 1 mynd

"Hér er um opnun að ræða sem ég tel jákvæða"

SENDINEFND Bandaríkjastjórnar sem hefur það hlutverk að fjalla um endurskipulagningu bandaríska heraflans utan Bandaríkjanna, kemur til Íslands nk. fimmtudagskvöld til viðræðna við íslenska ráðamenn um varnarsamstarf ríkjanna. Meira
6. desember 2003 | Forsíða | 342 orð | 1 mynd

Rússar taka upp svipað kvótakerfi og á Íslandi

STJÓRNVÖLD í Rússlandi hafa gefið út nýjar reglur um úthlutun aflaheimilda innan lögsögu landsins og við veiðar innan lögsögu annarra þjóða samkvæmt fiskveiðisamningum. Meira

Baksíða

6. desember 2003 | Baksíða | 322 orð | 1 mynd

Bændagisting á erlendri grund

Hjá Ferðaþjónustu bænda hefur verið stofnuð utanlandsdeild, sem býður upp á skipulagðar hópferðir og ferðir fyrir einstaklinga. Meira
6. desember 2003 | Baksíða | 566 orð | 4 myndir

Flott útlit háð fleiru en holdum

Sumar konur þykja nautnalegar þótt þær séu breiðar um sig, aðrar teljast mun síðri í útliti gildvaxnar, segir í grein í Style , einu tímarita The Sunday Times . Fyrirsögnin er Ertu vel feit eða illa feit? Meira
6. desember 2003 | Baksíða | 75 orð | 1 mynd

Góð stemning á vel sóttri Stjörnuleit

GRÍÐARLEG stemning myndaðist í Vetrargarði Smáralindarinnar í gærkvöld þegar fyrsta opna úrslitakvöld IDOL-stjörnuleitar var haldið eftir bráðskemmtileg undanúrslit. Meira
6. desember 2003 | Baksíða | 1789 orð | 6 myndir

Hnetur og kökur í jólagjöf

Ilmurinn úr eldhúsinu hjá Eddu Jónasdóttur var lokkandi. Angan af kanil, sírópi og súkkulaði mætti Guðbjörgu R. Guðmundsdóttur þegar hún bankaði upp á. Meira
6. desember 2003 | Baksíða | 362 orð

Línuívilnun og markvissari úthlutun byggðakvóta

ÁRNI M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra leggur í dag fram á Alþingi frumvarp um línuívilnun til handa dagróðrarbátum og breytingar á úthlutun byggðakvóta. Meira
6. desember 2003 | Baksíða | 107 orð | 1 mynd

Offituvandi skáldsögunnar geigvænlegur

GYRÐIR Elíasson fjallar um tilhneigingu til þess að meta gildi skáldsagna eftir lengd þeirra í viðtali í Lesbók í dag. Hann segir að lengd skáldsagna sé ekki höfuðatriði. Meira
6. desember 2003 | Baksíða | 169 orð

Skoskar rjúpur fást á jólaborðið

NÆGT framboð verður af rjúpum á borð landsmanna fyrir þessi jól vegna innflutnings á skoskum rjúpum frá Svíþjóð, sem lykta jafnvel og íslensku rjúpurnar að sögn Bjarna Óskarssonar, eiganda Sælkeradreifingar ehf. Meira
6. desember 2003 | Baksíða | 103 orð

Útvegsmenn afar óhressir

"VIÐ erum afskaplega óhressir með að sjávarútvegsráðherra skuli láta þingmenn Vestfjarða setja sig í þá stöðu að leggja þetta fram. Meira
6. desember 2003 | Baksíða | 654 orð | 1 mynd

Varð hluti af nýjum lífsstíl

Fyrir nokkrum árum keypti Atli Ágústsson sér Trek-fjallahjól og byrjaði að hjóla stuttar ferðir um Reykjavík. Hann minnist þess hve stoltur hann var eftir að hafa hjólað alla leið úr Vesturbænum upp í Breiðholt. Meira
6. desember 2003 | Baksíða | 202 orð

Þjóðirnar tókust á um fundarstað

"ÉG vissi alltaf að baráttan yrði hörð í leikjunum í heimsmeistarakeppninni, en gerði mér vægast sagt ekki grein fyrir að harkan yrði ekki minni utan vallar. Meira
6. desember 2003 | Baksíða | 54 orð | 1 mynd

Öryrkjar fylgdust með

ÖRYRKJAR fjölmenntu í Alþingishúsið í gær til að fylgjast með atkvæðagreiðslu um breytingartillögur við fjárlagafrumvarpið. Meira

Fréttir

6. desember 2003 | Innlendar fréttir | 120 orð

80% miða seld á Akureyri

Akureyri | Alls nýttu 6.640 farþegar sér beint flug Grænlandsflugs milli Akureyrar og Kaupmannahafnar, að sögn Magnúsar Þórs Ásgeirssonar, framkvæmdastjóra Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar. Meira
6. desember 2003 | Innlendar fréttir | 169 orð

Aðstoða fólk í kirkjugörðunum

EINS og undanfarin ár munu starfsmenn kirkjugarðanna aðstoða fólk, sem kemur til að huga að leiðum ástvina sinna. Meira
6. desember 2003 | Innlendar fréttir | 192 orð

Aðventuhátíð Bergmáls Aðventuhátíð líknar- og vinafélagsins...

Aðventuhátíð Bergmáls Aðventuhátíð líknar- og vinafélagsins Bergmáls verður haldin í Háteigskirkju á morgun, sunnudaginn 7. desember, kl. 16. Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur einsöng og Skagfirska söngsveitin syngur undir stjórn Björgvins Valdimarssonar. Meira
6. desember 2003 | Innlendar fréttir | 90 orð

Af jólasveinum

Kristján Eiríksson frétti af því að fleiri þjóðir syngja um jólasveina. Frá Austur-Þýskalandi: Jólasveinar ganga um grund glaðbeittir í fasi. Móðir þeirra fer á fund með félögum í Stasí. Bandarískt: Jólasveinar ganga um gil með gríðarlegu stússi. Meira
6. desember 2003 | Landsbyggðin | 254 orð | 1 mynd

Alli múrari á Króknum hættur að gera upp gömul hús

Sauðárkrókur | Í Hlíðarhverfinu á Sauðárkróki býr Aðalsteinn J. Maríusson múrarameistari, sem fengist hefur við sitt af hverju í múrverkinu og störfum því tengdu um dagana. Meira
6. desember 2003 | Innlendar fréttir | 230 orð

Allir munu finna fyrir aðgerðunum

EKKI verður hjá því komist að grípa til umfangsmikilla sparnaðaraðgerða á Landspítala - háskólasjúkrahúsi (LSH) vegna mikillar fjárþarfar sjúkrahússins á næsta ári sem er umfram fjárframlög til starfseminnar á fjárlögum næsta árs, sem samþykkt voru á... Meira
6. desember 2003 | Innlendar fréttir | 132 orð

Aukafjárveiting til stjórnmálaflokkanna

ALÞINGI samþykkti í gær samtals tæplega 30 milljóna króna aukafjárveitingu til stjórnmálaflokkanna á Alþingi. Meira
6. desember 2003 | Innlendar fréttir | 364 orð

Áfram rætt við Spöl um lækkun veggjalds

Í MÁLI Sturlu Böðvarssonar samgönguráðherra á Alþingi í gær kom fram að til álita gæti komið að lækka virðisaukaskatt á veggjaldi í Hvalfjarðargöngunum úr 14% í 7% þegar virðisaukaskattkerfið yrði endurskoðað á kjörtímabilinu. Meira
6. desember 2003 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Áhyggjur vegna Loðskinns | Stjórn stéttarfélagsins...

Áhyggjur vegna Loðskinns | Stjórn stéttarfélagsins Öldunnar lýsir áhyggjum af sölu fyrirtækisins Loðskinns á Sauðárkróki til aðila utan héraðs. Í ályktun sem samþykkt á stjórnarfundi Öldunnar - stéttarfélags í Skagafirði 3. desember sl. Meira
6. desember 2003 | Innlendar fréttir | 128 orð

Ákvörðunin stendur óhögguð

ÁRNI Magnússon félagsmálaráðherra segir að engin ákvörðun hafi verið tekin um annað en að leggja fram frumvarp til breytingar á lögum á þann veg að atvinnuleysisbætur verði ekki greiddar fyrstu þrjá dagana í atvinnuleysi. Meira
6. desember 2003 | Innlendar fréttir | 73 orð

Árétting

Í leiðara blaðsins sl. miðvikudag var vitnað til greinar Ólafs Hergils Oddssonar héraðslæknis, þar sem tilgreind voru dauðsföll í áhugamannahnefaleikum. Meira
6. desember 2003 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Ármúlaskóli fær skjávarpa og tölvu að gjöf

SJÚKRALIÐAFÉLAG Íslands afhenti skólastjóra Heilbrigðisskóla Fjölbrautaskólans við Ármúla skjávarpa og fartölvu fyrir verknámsstofu sjúkraliðabrautar skólans. Afhendingin fór fram við hátíðlega athöfn í skólanum föstudaginn 21. nóvember síðastliðinn. Meira
6. desember 2003 | Innlendar fréttir | 114 orð

Átta umsækjendur um embætti héraðsdómara

UMSÓKNARFRESTUR um tvö embætti héraðsdómara rann út 1. desember sl. Meira
6. desember 2003 | Suðurnes | 83 orð

Bókakonfektið haldið í Duushúsum í dag

Reykjanesbær | Hið árlega Bókakonfekt Bókasafns Reykjanesbæjar, menningarfulltrúa Reykjanesbæjar, Miðstöðvar símenntunar á Suðurnesjum og Pennans-Bókabúðar Keflavíkur verður í dag, laugardag, í sal Listasafns Reykjanesbæjar í Duushúsum. Meira
6. desember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 63 orð | 1 mynd

Börn undir grænum boga | Nýtt...

Börn undir grænum boga | Nýtt merki fræðsluskrifstofu Kópavogs var kynnt um daginn en fræðsluskrifstofan hefur ekki haft sérstakt merki áður. Merkið hannaði Sigrún Magnúsdóttir. Meira
6. desember 2003 | Innlendar fréttir | 213 orð

Dæmdar miskabætur fyrir ólöglega áminningu

HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt íslenska ríkið til að greiða konu 300 þúsund krónur í miskabætur vegna ólögmæts áminningarbréfs er hún starfaði sem sjúkraliði á heimili fyrir geðfatlaða. Meira
6. desember 2003 | Innlendar fréttir | 176 orð

Dæmdur til að sæta öryggisgæslu

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær þrítugan karlmann til að sæta öryggisgæslu á viðeigandi stofnun fyrir líkamsárás á fjóra einstaklinga, m.a. á konu í flugvél Flugleiða í flugtaki á leið frá Kaupmannahöfn til Íslands. Meira
6. desember 2003 | Innlendar fréttir | 200 orð

Eðlilegt að NATO komi að uppbyggingu í Írak

"MÉR finnst eðlilegt að NATO komi að uppbyggingu í Írak með sama hætti og í Afganistan," segir Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra en Colin Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hvatti Atlantshafsbandalagið til að taka að sér stærra... Meira
6. desember 2003 | Innlendar fréttir | 117 orð

Ellefu titilhafar skráðir til leiks

RÚMLEGA 70 skákmenn eru skráðir til leiks á opnu skákmóti sem Taflfélag Snæfellsbæjar efnir til í dag, laugardaginn 6. desember. Meðal keppenda verða 11 alþjóðlegir titilhafar, þeirra á meðal stórmeistararnir Jóhann Hjartarson, Regina Pokorna, Jón L. Meira
6. desember 2003 | Erlendar fréttir | 167 orð

Falskur sjúkleiki

MAÐUR, sem þóttist vera með krabbamein og hafði meira en 25 millj. kr. út úr þeim, sem vildu styðja hann, þar á meðal sínum eigin ættmönnum, var í gær dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir rétti í London. Meira
6. desember 2003 | Innlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

Fimm norskum Vítisenglum vísað úr landi

LÖGREGLAN á Keflavíkurflugvelli tók fimm karlmenn á leið inn í landið í vörslu sína í gær vegna gruns um að þeir ættu brotaferil að baki eða væru í bifhjólasamtökunum Vítisenglum. Meira
6. desember 2003 | Árborgarsvæðið | 183 orð | 1 mynd

Fjöldi stuðningsmanna vekur athygli

Hveragerði | Einar Bollason, fyrrum körfuboltakappi, var heiðursgestur á sigurleik Hamars gegn KFÍ fyrir nokkru. Einar þáði boð nýstofnaðs stuðningsmannklúbbs Hamars um að fylgjast með leiknum og setjast niður eftir leik með klúbbmeðlimum. Meira
6. desember 2003 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Fjör í fjárhúsunum

Núna er sauðfé almennt komið á hús og farið að gefa því hey, enda styttist í fengitíma og sums staðar er hann hafinn. Bændur sem láta lömb í sumarslátrun láta yfirleitt ærnar bera fyrr heldur en þeir sem slátra á venjulegum sláturtíma. Meira
6. desember 2003 | Landsbyggðin | 108 orð | 1 mynd

Framkvæmdir við nýja götu

Stykkishólmur | Framkvæmdir eru hafnar við nýja götu í Stykkishólmi. Gatan liggur á milli Laufásvegar og Borgarbrautar, á svæði þar sem refagarðarnir voru hér áður fyrr. Við þessa götu er búið að skipuleggja íbúðahús og verslunar- og þjónustubyggingar. Meira
6. desember 2003 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Gaf endurlífgunartæki

SPARISJÓÐUR Svarfdæla færði nýlega Sundlaug Dalvíkur og Heilsurækt endurlífgunartæki sem kostar fjórðung úr milljón. Meira
6. desember 2003 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Gaf Mæðrastyrksnefnd eina milljón króna

MP Fjárfestingarbanki hefur gefið eina milljón króna til hjálparstarfs Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur. Sigurður Valtýsson, framkvæmdastjóri MP Fjárfestingarbanka, afhenti Hildi G. Meira
6. desember 2003 | Erlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Galic fékk 20 ár

STANISLAV Galic, sá hershöfðingi Bosníu-Serba sem bar ábyrgð á næstum fjögurra ára löngu umsátri um Sarajevo, var í gær dæmdur í 20 ára fangelsi fyrir Stríðsglæpadómstóli Sameinuðu þjóðanna í Haag. Meira
6. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 222 orð | 1 mynd

Gáfu 900 þúsund krónur

SEX verkalýðsfélög í Eyjafirði hafa afhent Mæðrastyrksnefnd Akureyrar styrk að upphæð 900 þúsund krónur. Meira
6. desember 2003 | Innlendar fréttir | 389 orð | 1 mynd

Gert ráð fyrir 6,7 milljarða króna tekjuafgangi

ALÞINGI samþykkti í gær fjárlög fyrir árið 2004. Er þar gert ráð fyrir ríflega 6,7 milljarða króna tekjuafgangi ríkissjóðs. Fjárlagafrumvarpið var samþykkt samhljóða með 32 atkvæðum þingmanna stjórnarflokkanna. Þingmenn stjórnarandstöðunnar sátu hjá. Meira
6. desember 2003 | Innlendar fréttir | 760 orð | 1 mynd

Gríðarleg umræða um bækur

Sigurður Svavarsson fæddist í Reykjavík 1954. Stúdent frá Menntaskólanum við Tjörnina og lauk síðan BA-prófi í íslensku og almennri bókmenntafræði frá Háskóla Íslands. Kenndi um árabil við Menntaskólann við Hamrahlíð og var samhliða bókmenntagagnrýnandi. Síðan ritstjóri hjá Máli og menningu og loks framkvæmdastjóri hjá því fyrirtæki. Er nú útgáfustjóri Iðunnar og formaður Félags bókaútgefenda. Maki er Guðrún Svansdóttir líffræðingur og eiga þau tvö uppkomin börn, Svavar og Ernu. Meira
6. desember 2003 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Hafa gefið út fræðslurit um heilalömun

ÓLAFUR Ragnar Grímsson, forseti Íslands, tók nýlega á móti fræðsluriti um heilalömun, eða heilalæga lömun, Cerebral Palsy (CP), sem félag CP á Íslandi gefur út. Meira
6. desember 2003 | Suðurnes | 51 orð

Handverk í Saltfisksetri | Sýning á...

Handverk í Saltfisksetri | Sýning á handverki verður í húsnæði Saltfiskseturs Íslands um helgina, laugardag og sunnudag, báða dagana frá klukkan tólf til hálfsex síðdegis. Sýningin er í sal á efri hæð Saltfisksetursins. Meira
6. desember 2003 | Suðurnes | 75 orð

Harmóníkuball í Sandgerði | Haldið verður...

Harmóníkuball í Sandgerði | Haldið verður harmóníkuball í Samkomuhúsinu í Sandgerði í kvöld. Félagar úr Félagi harmóníkuunnenda á Suðurnesjum þenja nikkurnar sér og öðrum til ánægju. Gestir úr Harmóníkufélagi Reykjavíkur mæta einnig með sín hljóðfæri. Meira
6. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 37 orð | 1 mynd

Hádegistónleikar | Eyþór Ingi Jónsson organisti...

Hádegistónleikar | Eyþór Ingi Jónsson organisti heldur hádegistónleika í Akureyrarkirkju laugardaginn 6. desember kl. 12. Á efnisskránni eru verk eftir Bach, Buxtehude og César Franck. Lesari er sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir. Meira
6. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 186 orð

Héðinsfjarðargöng í forgang

Í MÍNUM huga er það óumdeilt að setja þarf í forgang verkefni sem efla og styrkja einstök þjónustusvæði," sagði Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri á Akureyri, í erindi sem hann flutti um samgöngubætur á ráðstefnu nýlega. Meira
6. desember 2003 | Innlendar fréttir | 127 orð

Icelandair auglýsir eftir flugmönnum

ICELANDAIR hefur auglýst lausar stöður nokkurra flugmanna sem ráða á næsta vor. Í auglýsingu kemur fram að vegna árstíðasveiflu í starfseminni sé ljóst að flugmenn sem hefji störf með vorinu starfi til hausts. Meira
6. desember 2003 | Erlendar fréttir | 130 orð

Íraksmyndin var "fölsk"

ÍSRAELSKA leyniþjónustan misreiknaði sig illilega er hún hélt því fram, að mikil hætta stafaði af Saddam Hussein og gereyðingarvopnum hans. Meira
6. desember 2003 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Íslandspakkinn á markað

ÍSLANDSPÓSTUR hefur sett á markaðinn nýja vöru sem kallast Íslandspakkinn. Um er að ræða þrjár stærðir af umbúðum og er burðargjaldið innifalið í verðinu. Eitt verð er fyrir hverja stærð, óháð þyngd. Meira
6. desember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 72 orð | 2 myndir

Jólahátíð í Mjóddinni

Breiðholt | Yfir 100 leikskólakrakkar komu saman í göngugötunni í Mjóddinni í gær og héldu jólahátíð. Þessir krakkar komu frá leikskólunum Arnarborg, Bakkaborg og Fálkaborg. Meira
6. desember 2003 | Suðurnes | 55 orð | 1 mynd

Jólakort Kvenfélagsins | Kvenfélag Keflavíkur hefur...

Jólakort Kvenfélagsins | Kvenfélag Keflavíkur hefur um árabil verið með jólakortasölu fyrir jólin til tekjuöflunar en jólakortasalan er ein af helstu fjáröflunarleiðum kvenfélagsins. Meira
6. desember 2003 | Landsbyggðin | 62 orð

Jólaljós á Iðubrú | Kveikt verður...

Jólaljós á Iðubrú | Kveikt verður á jólaljósunum á brúinni yfir Iðu við Laugarás í dag, laugardaginn 6. desember, kl. 17. 30. Meira
6. desember 2003 | Suðurnes | 68 orð

Jólaljósin tendruð | Kveikt verður á...

Jólaljósin tendruð | Kveikt verður á ljósunum á jólatrénu við Tjarnargötutorg í Keflavík við athöfn sem hefst klukkan 18 í dag. Jólatréð er gjöf frá vinabæ Reykjanesbæjar, Kristiansand í Noregi, og mun Guttorm Vik sendiherra afhenda tréð. Meira
6. desember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 286 orð | 1 mynd

Jólaljós víða tendruð um helgina

Höfuðborgarsvæðið | Hefð er fyrir því að stærstu bæjarfélögin á höfuðborgarsvæðinu tendri ljós á stórum jólatrjám á áberandi stöðum í byrjun desember. Jólatrén eru oftast gjöf frá vinabæjum erlendis. Meira
6. desember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 142 orð

Jólamarkaður á Lækjartorgi | Í dag...

Jólamarkaður á Lækjartorgi | Í dag verður opnaður jólamarkaður á Lækjartorgi en þetta er í annað sinn sem hann er settur þar upp. Markaðurinn verður nú með öðru sniði en í fyrra, þar sem söluaðilar leigja lítil tréhús fyrir varning sinn. Meira
6. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 48 orð

Jólasýning | Jólasýning í Samlaginu, Listhúsi,...

Jólasýning | Jólasýning í Samlaginu, Listhúsi, hefur verið opnuð en mörg undanfarin ár hefur þar verið opin jólasýning í desember á nýjum og nýlegum verkum eftir félagsmenn. Þar kennir ýmissa grasa að vanda, s.s. málverk, textílverk, leirverk, o.fl. Meira
6. desember 2003 | Erlendar fréttir | 352 orð | 2 myndir

Kannabis skemmir lungun hratt

ÞÓTT kannabisefna sé aðeins neytt í skamman tíma valda þau skemmdum á lungum ungs fólks. Er það niðurstaða rannsókna, sem starfshópur á Queen Elizabeth-sjúkrahúsinu í Birmingham vann að. Meira
6. desember 2003 | Innlendar fréttir | 401 orð | 1 mynd

Keppikefli lækna að halda lyfjakostnaðinum niðri

SIGURBJÖRN Sveinsson, formaður Læknafélags Íslands, segir að læknar hafi almennar siðareglur og sérsniðnar siðareglur varðandi samskipti sín við lyfjafyrirtæki og að Læknafélag Íslands fylgist vel með því að þessar reglur séu í heiðri hafðar. Meira
6. desember 2003 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

KFC sækir um lóð fyrir veitingastað

Reykjanesbær | Kentucky Fried Chicken hefur sótt um lóð fyrir veitingahús á gatnamótum Flugvallarvegar og Njarðarbrautar í Njarðvík. Umhverfis- og skipulagsnefnd Reykjanesbæjar hefur tekið vel í erindi fyrirtækisins. Meira
6. desember 2003 | Innlendar fréttir | 170 orð

Kostnaður við þýðingu tugir milljóna

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra stefnir að því að leggja fram eftir helgina frumvarp um siglingavernd, en það gerir ráð fyrir að Ísland taki á sig samþykktir Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar um öryggi mannslífa á hafinu og kóða um siglingavernd og... Meira
6. desember 2003 | Innlendar fréttir | 171 orð

Kristilega útvarpsstöðin Lindin fm 102,9 heldur...

Kristilega útvarpsstöðin Lindin fm 102,9 heldur jólamarkað í Smáralind kl. 11-18 í dag, laugardaginn 6. desember. Kökur, handverk, kristileg tónlist, bækur o.fl. er til sölu, til styrktar útvarpsstöðinni. Meira
6. desember 2003 | Landsbyggðin | 156 orð | 1 mynd

Laufabrauðsgerð

Mývatnssveit | Laufabrauðsgerð kallar á samstillt átak hugar og handa. Algengt að fleiri heimili taki sig saman við þetta verk sem kallar á margar iðnar hendur við að hnoða upp í, fletja út, skera, bretta og steikja laufabrauðið. Meira
6. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 202 orð | 1 mynd

Listmunir úr leir og gleri

Notendur Hæfingarstöðvarinnar við Skógarlund hafa opnað jólamarkað þar sem hægt er að skoða og kaupa margvíslega listmuni sem þeir hafa gert. Kennir þar margra grasa, en mikið er þó um muni úr leir og gleri. Meira
6. desember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 60 orð

Loftmyndir á Netinu | Á vef...

Loftmyndir á Netinu | Á vef Garðabæjar er núna hægt að leita að heimilisföngum og sjá á loftmynd hvar viðkomandi hús er. Til að finna hús er heimilisfangið skrifað, í nefnifalli, í gluggann hægra megin á forsíðunni og smellt á örina fyrir neðan hann. Meira
6. desember 2003 | Innlendar fréttir | 132 orð

Meirihluti vill banna vændiskaup

FRAM kemur í nýrri könnun á vegum Rannsóknarstofu í kvenna- og kynjafræðum við Háskóla Íslands að mikill meirihluti svarenda, eða rúm sjötíu prósent, telur að banna eigi kaup á kynlífsþjónustu. Marktækur munur er milli kynja. Meira
6. desember 2003 | Árborgarsvæðið | 600 orð | 2 myndir

Menn eru yfir sig þreyttir á biðinni

STJÓRN Samtaka Sunnlenskra sveitarfélaga, SASS hefur harðlega átalið að ekki skuli staðið við gefin loforð og tryggðir fjármunir á fjárlögum til viðbyggingar við Heilbrigðisstofnunina á Selfossi, en hún á m.a. Meira
6. desember 2003 | Innlendar fréttir | 114 orð

Mikil fjölgun farþega í Leifsstöð

FARÞEGUM um Flugstöð Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli fjölgaði um rúmlega 26% í nóvembermánuði miðað við sama tíma í fyrra, úr tæplega 71 þúsund farþegum árið 2002 í rúmlega 89 þúsund farþega nú. Meira
6. desember 2003 | Innlendar fréttir | 183 orð

Níu sagt upp hjá Terra Nova-Sól

NÍU starfsmönnum ferðaskrifstofunnar Terra Nova-Sól hefur verið sagt upp en Andri Már Ingólfsson, forstjóri og eigandi Heimsferða, keypti meirihluta í fyrirtækinu á mánudag. Meira
6. desember 2003 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Nýr samningur við Læknavaktina

JÓN Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, og Atli Árnason, stjórnarformaður Læknavaktarinnar, hafa undirritað nýjan fjögurra ára samning um þjónustu fyrirtækisins. Meira
6. desember 2003 | Landsbyggðin | 338 orð | 1 mynd

Ný timburbryggja við Síldarminjasafnið

Siglufjörður | Í haust var byggð ný bryggja sem hlotið hefur nafnið Roaldsbryggja beint fram af Síldaminjasafninu á Siglufirði. Bryggjan er samstarfsverkefni Siglingastofnunar, Hafnarsjóðs Siglufjarðar og Síldarminjasafnsins. Kostnaður er 5,7 milljónir. Meira
6. desember 2003 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Nýtt fyrirtæki veitir leiðsögn um næturlífið

NÝSTÁRLEGRI þjónustu í reykvískum skemmtanaiðnaði hefur verið hleypt af stokkunum með fyrirtæki Jóns Kára Hilmarssonar "Nightlife friend". Meira
6. desember 2003 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Pósthúsið í Kaupfélagið | Íslandspóstur hefur...

Pósthúsið í Kaupfélagið | Íslandspóstur hefur samið við Kaupfélag Steingrímsfjarðar um rekstur pósthússins á Drangsnesi og hefur starfsemi pósthússins verið flutt í verslun kaupfélagsins á staðnum. Meira
6. desember 2003 | Suðurnes | 241 orð

"Dugleg þessi stelpa"

"MIG langaði að læra á hljóðfæri og var oft búin að leika mér á píanó hjá frænda mínum," sagði Anna Katrín Gísladóttir, 10 ára, þegar hún var spurð af hverju hún hefði byrjað að læra á píanó. Meira
6. desember 2003 | Suðurnes | 761 orð | 3 myndir

"Enginn poppskóli"

Reykjanesbær | Yfir eitt hundrað manns er á biðlista eftir að komast í hljóðfæra- og söngnám hjá Tónlistarskóla Reykjanesbæjar. Um 650 nemendur eru nú í skólanum, þar af rúmur helmingur í forskólanámi í húsnæði grunnskólanna fjögurra. Meira
6. desember 2003 | Innlendar fréttir | 407 orð | 1 mynd

"Mýmargir" gagnagrunnar þegar til

SIGURÐUR Guðmundsson landlæknir segir fulla þörf á lögum og reglum um gagnabanka, eða gagnagrunna, á heilbrigðissviði, og segir "mýmarga" slíka gagnagrunna þegar fyrir hendi hjá ýmsum stofnunum í helbrigðisgeiranum. Meira
6. desember 2003 | Erlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

"Ófríski engillinn"

Karin Rieckhof, sem sjálf ber barn undir belti, leggur hér hönd á "Ófríska engilinn", eina af mörgum dálítið framúrstefnulegum englamyndum eftir ýmsa listamenn. Meira
6. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 260 orð

"Tréð setti svip á bæinn"

"Ég er mjög undrandi yfir þessu," sagði sr. Svavar A. Jónsson, sóknarprestur í Akureyrarkirkju en ekkert jólatré verður sett upp við kirkjuna fyrir þessi jól. Meira
6. desember 2003 | Erlendar fréttir | 590 orð | 1 mynd

"Við viljum að ykkur takist ætlunarverk ykkar"

"VIÐ viljum að ykkur takist ætlunarverk ykkar," sagði Henry Kissinger, þáverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, við argentínskan starfsbróður sinn, Cesar Augusto Guzzetti, í október 1976 - nokkrum mánuðum eftir að herforingjastjórnin í... Meira
6. desember 2003 | Innlendar fréttir | 45 orð

Rangt nafn Rangt var farið með...

Rangt nafn Rangt var farið með nafn Bjarna Freys Bjarnasonar í myndatexta með frétt um fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar í blaðinu í gær. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Meira
6. desember 2003 | Innlendar fréttir | 57 orð

Ráðherra skili skýrslu um hælisleitendur

ALÞINGI samþykkti í gær beiðni þess efnis að dómsmálaráðherra leggi fram á Alþingi skýrslu um afdrif útlendinga sem sótt hafa um hæli á Íslandi síðastliðin átta ár. Meira
6. desember 2003 | Innlendar fréttir | 92 orð

Ránið í Vídeóspólunni upplýst

RÁNIÐ í söluturninum Vídeóspólunni við Holtsgötu á miðvikudagskvöld hefur verið upplýst hjá lögreglunni eftir handtöku tveggja manna. Sá fyrri, sem er tvítugur, náðist samdægurs en sá seinni, sem er 14 ára, var handtekinn í fyrrakvöld. Meira
6. desember 2003 | Innlendar fréttir | 512 orð | 1 mynd

Reglur í boxinu verða hertar

HNEFALEIKANEFND ÍSÍ ákvað á fundi í gær að herða reglur í ólympískum hnefaleikum vegna slyssins í Eyjum fyrir viku. Á fundinum var einnig rætt um kókaínsmyglið á þriðjudag og fjölmiðlaumræðu. Meira
6. desember 2003 | Miðopna | 1271 orð

Rýnt í drög að stjórnarskrá

Leiðtogar Evrópusambandsins hittast í Rómaborg um næstu helgi og freista þess að ljúka drögum að stjórnarsáttmála sambandsins. Áður hef ég á þessum vettvangi farið nokkrum orðum um þá stjórnarskrá Evrópusambandsins sem í mótun er. Meira
6. desember 2003 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Safnaðarheimilið risið

Hvammstangi | Safnaðarheimili er risið við Hvammstangakirkju og var sýnt almenningi á aðventukvöldi nýlega. Húsið er 270 ferm., stendur samhliða kirkjunni, þar er kjallari fyrir geymslur og hita/loftkerfi og loft yfir hluta rýmis. Meira
6. desember 2003 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Segja trúfélögin búa við mismunun og óréttlæti

FORSVARSMENN kristinna trúfélaga, sem standa utan þjóðkirkjunnar, komu saman til fundar á fimmtudag þar sem rætt var um stöðu þessara trúfélaga gagnvart ríki og þjóðkirkjunni og um þá mismunun og óréttlæti sem þau búa við, að því er Hjörtur Magni... Meira
6. desember 2003 | Innlendar fréttir | 38 orð

Síðari frumskýrslan send olíufélögunum

SÍÐARI frumskýrsla Samkeppnisstofnunar um meint ólöglegt samráð olíufélaganna þriggja, Skeljungs, Olíufélagsins Esso og OLÍS, var send félögunum í gær. Meira
6. desember 2003 | Innlendar fréttir | 665 orð | 1 mynd

Sígur enn á ógæfuhliðina í fjármálum borgarinnar

VILHJÁLMUR Þ. Vilhjálmsson, oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn, segir að enn sígi á ógæfuhliðina í fjármálum Reykjavíkurborgar þrátt fyrir að skatttekjur borgarinnar hafi hækkað gríðarlega mikið síðustu árin. Meira
6. desember 2003 | Innlendar fréttir | 190 orð

Sjálfstæði hornsteinn þekkingarsamfélagsins

STJÓRNIR Félags háskólakennara og Félags prófessora í Háskóla Íslands hafa sent frá sér ályktun þar sem segir m.a. Meira
6. desember 2003 | Innlendar fréttir | 43 orð

Sjö ný lög frá Alþingi

AUK fjárlaga næsta árs voru sex lög samþykkt á Alþingi í gær. Má þar m.a. nefna lög um að einkaleyfi Happdrættis Háskóla Íslands og lög um tryggingagjald. Skv. Meira
6. desember 2003 | Innlendar fréttir | 83 orð

Skiladagur fyrir jólakort utan Evrópu

SÍÐASTI skiladagur til þess að senda jólakort til landa utan Evrópu er mánudagurinn 8. desember svo þau komist örugglega til viðtakanda fyrir jól. Skiladagur fyrir jólakort til Evrópu er 15. desember. Meira
6. desember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 143 orð | 1 mynd

Skíðadeild til fyrirmyndar | Skíðadeild Breiðabliks...

Skíðadeild til fyrirmyndar | Skíðadeild Breiðabliks fékk nýverið gæðaviðurkenningu frá Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands fyrir vel skipulagða starfsemi, vel menntaða þjálfara og öflugt stjórnarstarf. Verðlaunin kallast Fyrirmyndarfélag ÍSÍ. Meira
6. desember 2003 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Skóflustunga tekin að óteiknuðu húsi

FJÖLMENNI tók þátt í hátíðarhöldum á Bifröst í gær en þá var haldið upp á 85 ára afmæli skólans. Af því tilefni tók forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, skóflustungu að nýju 3.000 fermetra húsi í háskólaþorpinu á Bifröst. Meira
6. desember 2003 | Miðopna | 677 orð | 2 myndir

Skuldasöfnun R-listans, borgarstjóri og Lína.net

Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2004 ber þess engin merki, að ný tök séu á fjármálum borgarinnar hjá nýjum borgarstjóra, þótt hann telji sig eiga sérstakt erindi í embætti sitt vegna þekkingar á fjármálum og reynslu sem rekstrarmaður. Meira
6. desember 2003 | Árborgarsvæðið | 99 orð | 1 mynd

Snúllabar opnaður

Hjónin Sigþrúður Sæmundsdóttir og Eyjólfur Harðarson kokkur opnuðu ásamt fleirum Snúllabar fyrir skömmu í Hveragerði. Snúllabar er í hjarta bæjarins, þar sem áður fyrr var Hótel Hveragerði. Meira
6. desember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 57 orð

Stefnumótun kynnt | Skólanefnd Kópavogs kynnti...

Stefnumótun kynnt | Skólanefnd Kópavogs kynnti almenningi drög að stefnumótun sinni á dögunum. Áður höfðu drögin verið send samtökum kennara, skólastjóra og foreldra til kynningar auk þess sem þau voru birt á heimasíðu bæjarins. Ármann Kr. Meira
6. desember 2003 | Innlendar fréttir | 96 orð

Stephan G.

Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur flytur fyrirlestur við Háskólann á Akureyri, á vegum kennaradeildar, um skáldið Stephan G. Stephansson og menntunina og ber heitið Hugurinn hleypur í skorðum. Fyrirlesturinn verður á mánudaginn, 8. Meira
6. desember 2003 | Innlendar fréttir | 745 orð | 1 mynd

Stjórnarandstæðingar segja að orð skuli standa

BREYTINGARTILLÖGUR þingmanna úr stjórnarandstöðunni, sem fólu í sér að um 500 milljónum yrði bætt við útgjaldahlið fjárlagafrumvarpsins til að hækka lífeyri öryrkja, voru felldar í atkvæðagreiðslu á Alþingi í gær. Meira
6. desember 2003 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Stöð Atlantsolíu í Kópavogi opnuð

ATLANTSOLÍA opnaði sína aðra afgreiðslustöð fyrir dísilolíu til almennings í Kópavogi á miðvikudaginn."Það voru gríðarlega sterk viðbrögð," sagði Hugi Hreiðarsson, kynningar- og markaðsstjóri fyrirtækisins. Meira
6. desember 2003 | Erlendar fréttir | 490 orð

Syndir fortíðarinnar felldu stjórn Kallsbergs

FÆREYSKA landstjórnin er fallin og Anfinn Kallsberg, lögmaður Færeyja, þ. e. forsætisráðherra landsins, afhenti í gærmorgun forseta Lögþingsins bréf þar sem hann boðar til kosninga 20. janúar nk. Meira
6. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 59 orð

Syngja í kirkjutröppum | Nemendur Myndlistaskólans...

Syngja í kirkjutröppum | Nemendur Myndlistaskólans á Akureyri standa fyrir uppákomu í miðbæ Akureyrar á morgun, sunnudaginn. Dagskráin hefst í kirkjutröppunum kl. 16 með söng. Meira
6. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 65 orð

Sýning á bókasafni | Myndlistarsýning hefur...

Sýning á bókasafni | Myndlistarsýning hefur verið opnuð í bókasafninu á Akureyri. Meira
6. desember 2003 | Innlendar fréttir | 136 orð

Tillaga um bann við geimvopnum

HLYNUR Hallsson, varaþingmaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, hefur lagt fram á Alþingi þingsályktunartillögu um að Íslendingum beri að leggja sitt af mörkum í baráttu gegn vígvæðingu himingeimsins. Í tillögunni er m.a. Meira
6. desember 2003 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Tryggvi Gunnarsson endurkjörinn

TRYGGVI Gunnarsson var endurkjörinn umboðsmaður Alþingis til næstu fjögurra ára í skriflegri atkvæðagreiðslu á Alþingi í gær. Hlaut hann 59 atkvæði. Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttarlögmaður hlaut eitt atkvæði. Meira
6. desember 2003 | Erlendar fréttir | 550 orð | 2 myndir

Tugir manna biðu bana í hryðjuverki

AÐ minnsta kosti 40 manns létu lífið og yfir 150 særðust í sprengjutilræði í rússneskri farþegalest nálægt Tétsníu í gær, tveimur dögum fyrir þingkosningar í Rússlandi. Meira
6. desember 2003 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Tveir handteknir vegna ránstilraunar

LÖGREGLAN í Reykjavík handtók tvo unga menn í gærmorgun vegna tilraunar til bankaráns í Landsbankanum við Gullinbrú í Reykjavík. Lögreglunni var tilkynnt klukkan 9. Meira
6. desember 2003 | Landsbyggðin | 312 orð | 1 mynd

Umferð um Garðavöll fer vaxandi á milli ára

Akranes | Á aðalfundi Golfklúbbsins Leynis á Akranesi á dögunum kom m.a. fram að umferð um Garðavöll fer vaxandi ár frá ári og voru alls 14.500 golfhringir leiknir sumarið 2003 sem nemur um 17% aukningu á milli ára. Meira
6. desember 2003 | Innlendar fréttir | 389 orð

Úrskurðurinn verður kærður til Hæstaréttar

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur vísað frá dómi kröfum eldri borgara á hendur íslenska ríkinu þess efnis að fella úr gildi ákvörðun skattstjórans í Reykjavík um álagningu tekjuskatts og útsvars stefnanda vegna tekjuársins 2001. Meira
6. desember 2003 | Landsbyggðin | 204 orð

Vel heppnaðir aðventutónleikar Heimis í Miðgarði

Sauðárkrókur | Heimismenn í Skagafirði héldu árlega aðventutónleika á föstudagskvöldi fyrir rúmri viku í félagsheimilinu Miðgarði og eins og oftast áður var húsfyllir. Meira
6. desember 2003 | Landsbyggðin | 143 orð | 2 myndir

Vel heppnuð þemavika í Árskóla

Sauðárkrókur | Þemavika var nýlega haldin hjá Árskóla á Sauðárkróki þar sem hefðbundið skólastarf var brotið upp. Þemað að þessu sinni var: "Heilbrigð sál í hraustum líkama. Meira
6. desember 2003 | Miðopna | 750 orð

Við skuldum rúmlega 50.000 milljónir!

Gerð verði áætlun til langs tíma um að greiða niður skuldir borgarinnar," sögðu fulltrúar vinstri meirihlutans í Reykjavík í kosningayfirlýsingu sinni í aðdraganda borgarstjórnarkosninga 1994. Meira
6. desember 2003 | Innlendar fréttir | 129 orð

Vöruhótelið afgreiðir 10 milljónustu pakkninguna

VÖRUHÓTELIÐ ehf. hefur afgreitt 10 milljónir pakkninga fyrir Ölgerð Egils Skallagrímssonar frá því í vor en Vöruhótelið tók að sér birgðahald og afgreiðslu fyrir Ölgerðina á áfengi á frísvæði í apríl sl. Meira
6. desember 2003 | Árborgarsvæðið | 260 orð | 1 mynd

Þemadagar unglinganna

Hveragerði | Í tengslum við 1. desember, fullveldisdag Íslendinga, ákváðu kennarar unglinganna í Grunnskólanum að brjóta upp kennsluna. Meira
6. desember 2003 | Innlendar fréttir | 17 orð | 1 mynd

Þingfundur hefst kl.

Þingfundur hefst kl. 10 í dag. Eftirfarandi mál eru á dagskrá: 1. Umferðarlög. 2. Greiðslur Atvinnuleysistryggingasjóðs vegna fiskvinnslufólks. 3.... Meira
6. desember 2003 | Innlendar fréttir | 481 orð | 1 mynd

Ætlar að skrifa um hvalveiðar Íslendinga

SANDRA Gregory, sem handtekin var í Bangok í Taílandi með eiturlyf og dæmd í 25 ára fangelsi en var síðan náðuð af konungi Taílands sjö og hálfu ári eftir handtökuna, hefur tekið ástfóstri við Ísland eftir að hafa dvalið hér í þrjár vikur síðasta haust. Meira

Ritstjórnargreinar

6. desember 2003 | Staksteinar | 339 orð

- Fjármálaráðherra hrósað

Ari Edwald, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, fjallar í leiðara fréttabréfsins Af vettvangi um frumvarp fjármálaráðherra um breytingar á réttindum og skyldum ríkisstarfsmanna. Meira
6. desember 2003 | Leiðarar | 387 orð

Fyrsta nýrnaígræðslan - síðasta vígið fallið

Það var stór stund í sögu íslenskra læknavísinda er fyrsta nýrnaígræðslan var framkvæmd á Landspítalanum síðastliðinn þriðjudag. Var þetta í fyrsta skipti sem líffæraflutningar voru framkvæmdir á Íslandi. Meira
6. desember 2003 | Leiðarar | 468 orð

Lítil og ein í umferðinni

Í Morgunblaðinu í gær var sagt frá athyglisverðri skýrslu Benedikts Sigurðarsonar, sérfræðings hjá Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri, um umferðaröryggi skólabarna. Meðal niðurstaðna Benedikts er að 6-10% grunnskólabarna, um 3. Meira

Menning

6. desember 2003 | Menningarlíf | 43 orð | 1 mynd

Barnakóramót í Perlunni

KÓRAMÓT barna og unglinga verður haldið í Perlunni á sunnudag, en þetta er í ellefta sinn sem slíkt mót er haldið. Mótið hefst kl. 13 og stendur til kl. 15 og taka um 400 börn og unglingar þátt í því. Aðgangur er... Meira
6. desember 2003 | Bókmenntir | 694 orð | 1 mynd

Blátt land, blátt blóð

Sally Magnusson. Árni Sigurjónsson þýddi. Útg. Mál og menning 2003. Kápuhönnun: Loftur Ó. Leifsson. 256 bls. Meira
6. desember 2003 | Fólk í fréttum | 134 orð | 1 mynd

Bolur númer 10

Maradona , knattspyrnugoðið frá Argentínu, verður viðfang söngleiks sem áætlað er að verði settur upp í Buenos Aires, höfuðborg Argentínu. Í söngleiknum er Maradona orðin áttræður og áhorfendur fylgjast með honum rifja upp litríkt lífshlaup sitt. Meira
6. desember 2003 | Fólk í fréttum | 48 orð

BÆJARBÍÓ Kvikmyndasafn Íslands sýnir kl.

BÆJARBÍÓ Kvikmyndasafn Íslands sýnir kl. 16 kvikmyndina Orðið eftir Carl Dreyer. Miðaverð 500 kr. KAFFI CENTRAL B3 tríó leikur blöndu af djassi, blús og fönki. Tríóið skipa þeir Agnar Már Magnússon orgel, Ásgeir Ásgeirsson gítar og Erik Qvick trommur. Meira
6. desember 2003 | Bókmenntir | 144 orð | 1 mynd

Börn

Bobbi, Kalla og risinn er eftir Sophie Smiley, myndskreytt af Michael Foreman . Sigrún Á. Eiríksdóttir þýddi. Bókin fjallar um systkinin Bobba og Köllu sem standa saman í blíðu og stríðu. Fjölskyldan er með fótboltadellu. Meira
6. desember 2003 | Bókmenntir | 113 orð | 1 mynd

Börn

Bland í poka og Dýrin í hálsakoti, 20 ljóð og lög eftir Birgi Svan Símonarson er komin út. Viðfangsefni bókarinnar eru dýrin sem okkur þykir vænst um; Keikó, kindin Dollý, gleraugnaslangan og þúsundfætlan sem þurfti að fá sér nýja skó. Meira
6. desember 2003 | Fólk í fréttum | 165 orð | 1 mynd

Dansað heima í stofu

DANSÞÁTTUR þjóðarinnar, Party Zone , er á sínum stað á Rás 2 í kvöld. Helgi Már og Kristján Helgi stjórna þættinum sem fyrr en þeir hafa verið á Rás 2 frá árinu 1998 og þar áður á X-inu og Útrás. Meira
6. desember 2003 | Leiklist | 793 orð | 1 mynd

Dragðu ekki það að elska

Höfundur: Þorvaldur Þorsteinsson. Leikstjóri: Þorleifur Örn Arnarsson. Leikari: Arnar Jónsson. Leikmynd og búningar: Stígur Steinþórsson. Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson. Aðstoðarleikstjóri: Arndís Þórarinsdóttir. Loftkastalanum 4. desember. Meira
6. desember 2003 | Bókmenntir | 327 orð | 1 mynd

Egg í lífsháska

Texti og myndir eftir Áslaugu Jónsdóttur. Mál og menning, Reykjavík 2003. Meira
6. desember 2003 | Fólk í fréttum | 290 orð

Fjórtán ára á föstu

Leikstjóri: Catti Edfeldt. Handrit: Måns Garthob og John Unenge. Aðalleikendur: Ellen Fjæsted, Karl Robert Holmer, Ulrika Bergman, Pablo Martinez, Anki Larsson. Íslensk talsetning: Leikstjóri Jakob Þór Einarsson. Þýðandi Davíð Þór Jónsson. Aðalraddir: Arngunnur Árnadóttir, Grímur Helgi Gíslason, Gunnur Eiríksdóttir, Halla Randversdóttir, Árni Egill Örnólfsson. Lótus talsetning. 100 mínútur. SF. Svíþjóð. 2001. Meira
6. desember 2003 | Menningarlíf | 469 orð | 1 mynd

Fljúgandi föt og ljón í hafi

Egill Sæbjörnsson sýnir vídeóverk, ljósmyndaverk og teikningar í Galleríi Hlemmi. Hann segir verkin ekki fela í sér neinn áróður eða tilraun til þess að bjarga heiminum. Súsanna Svavarsdóttir ræðir við listamanninn um sýninguna. Meira
6. desember 2003 | Bókmenntir | 225 orð | 1 mynd

Fræði

Ferð um fornar sögur - Noregsferð í fótspor Snorra Sturlusonar er eftir Þorgrím Gestsson . Meira
6. desember 2003 | Menningarlíf | 213 orð | 1 mynd

Heaney kemur fyrst fram á Höfn

DAGSKRÁ írska Nóbelsverðlaunaskáldsins Seamusar Heaney og sekkjapípuleikarans Liams O'Flynn, "Skáldið og sekkjapípuleikarinn" verður frumflutt í Nýheimum á Höfn í Hornafirði 22. maí nk. Önnur sýning verður á Akureyri 23. Meira
6. desember 2003 | Menningarlíf | 610 orð | 2 myndir

Hefur fundið uppáhaldsaríuna sína

ÁRLEGIR jólatónleikar Mótettukórs Hallgrímskirkju verða haldnir í Hallgrímskirkju á sunnudag og þriðjudag, kl. 20 báða dagana. Tónleikarnir eru liður í dagskrá Listvinafélags Hallgrímskirkju en 22. starfsár þess hófst um síðustu helgi. Meira
6. desember 2003 | Menningarlíf | 84 orð | 1 mynd

Helgimyndir í Grafarvogskirkju

ALDA Ármanna er með sýningu á helgimyndum í Grafarvogskirkju. Um er að ræða ný olíumálverk og vatnslitamyndir og er myndefnið María guðsmóðir með barnið. Meira
6. desember 2003 | Fólk í fréttum | 651 orð | 1 mynd

Hringinn í kringum Ameríku

TVÆR af svölustu rokksveitum Íslands, Singapore Sling og Vínyll, halda tónleika á Grand Rokki í kvöld. Meira
6. desember 2003 | Menningarlíf | 445 orð

Iðnó kl.

Iðnó kl. 14 Súdanska konan Mende Nazer er stödd hér á landi og segir frá lífi sínu og þrælahaldi í nútímanum. Meira
6. desember 2003 | Fólk í fréttum | 234 orð | 2 myndir

Íslensk stúlka með

Í SVISS fer fram Stjörnuleit ( Idol ) eins og hér á landi. Ber keppnin nafnið Music Star og er send út af stærstu sjónvarpsstöðinni þar í landi, SF1. Meira
6. desember 2003 | Fólk í fréttum | 236 orð | 3 myndir

JUSTIN Timberlake vinnur nú að því...

JUSTIN Timberlake vinnur nú að því að hefja feril sinn sem kvikmyndaleikari. Meira
6. desember 2003 | Fólk í fréttum | 616 orð | 1 mynd

Kántrý... og meira kántrý

Lög eftir Hallbjörn Hjartarson. Textar eftir Hallbjörn, Laufeyju Júlíusdóttur, Guðmund Hafliðason og Rúnar Kristjánsson. Um hljóðfæraleik sáu Jóhann Hjörleifsson, Magnús Kjartansson, Þórir Úlfarsson og Vilhjálmur Guðjónsson. Hallbjörn syngur og raddar. Upptaka og upptökustjórn var í höndum Vilhjálms Guðjónssonar. Meira
6. desember 2003 | Menningarlíf | 147 orð | 2 myndir

Klassík

Passía op. 28 eftir Hafliða Hallgrímsson er komin út á geislaplötu . Flytjendur eru bandaríska mezzósópransöngkonan Mary Nessinger og Garðar Thór Cortes tenór ásamt Mótettukór og Kammersveit Hallgrímskirkju undir stjórn Harðar Áskelssonar. Meira
6. desember 2003 | Bókmenntir | 125 orð | 1 mynd

Lífshlaup

Ruth Reginalds er skráð af Þórunni Hrefnu Sigurjónsdóttur . Ruth lýsir lífshlaupi sínu af mikilli einlægni segir frá uppvextinum í New York og Keflavík, poppbransanum og blindgötum lífsins. Meira
6. desember 2003 | Bókmenntir | 168 orð | 1 mynd

Mannréttindi

Alþjóðlegir mannréttindasamningar sem Ísland er aðili að. Meira
6. desember 2003 | Bókmenntir | 452 orð | 1 mynd

Niðjar Guðríðar

471 bls. Nörlur, Reykjavík, 2003 Meira
6. desember 2003 | Bókmenntir | 554 orð

"Ég las það í Samúel ..."

Heinrich Böll, þýðandi Baldur Ingólfsson, Fjölvaútgáfan 2003, 165 bls. Meira
6. desember 2003 | Fólk í fréttum | 335 orð | 2 myndir

Rappið og r&b vinsælt

RAPP og r&b-tónlist hefur ráðið ríkjum á vinsældalistum vestanhafs á árinu og gerði það líka þegar tilkynntar voru tilnefningar til bandarísku Grammy-verðlaunanna. Einnig voru auknar vinsældir rokksins sjáanlegar á tilnefningunum. Meira
6. desember 2003 | Fólk í fréttum | 95 orð | 1 mynd

Regína Diljá keppir

Í KVÖLD sýnir Skjár einn frá keppninni um Ungfrú heim sem fram fer í Kína í þetta sinnið. Heimamenn hafa lagt mikinn metnað í þessa keppni og endasenst með keppendur vítt og breitt um landið. Á milli atriða munu sviðslistamenn frá Kína leika listir... Meira
6. desember 2003 | Menningarlíf | 71 orð | 1 mynd

Samsýning í Húsi málaranna

ÞÓR Magnús Kapor og Benedikt S. Lafleur opna sýningu í Húsi málaranna á Eiðistorgi 11 kl. 15 í dag. Þór sýnir olíupastelmyndir og nefnir sýningu sína Annað föðurland Ísland. Meira
6. desember 2003 | Menningarlíf | 85 orð | 1 mynd

Síðasta sýning á Ríkarði þriðja fyrir jól

SÍÐASTA sýning fyrir jól á Ríkarði þriðja eftir William Shakespeare í Þjóðleikhúsinu verður í kvöld. Meira
6. desember 2003 | Bókmenntir | 126 orð | 1 mynd

Skáldsaga

Glerhjálmurinn er skáldsaga eftir Sylviu Plath í þýðingu Fríðu Bjarkar Ingvarsdóttur og ritar hún eftirmála. Meira
6. desember 2003 | Menningarlíf | 272 orð | 1 mynd

Slæmt að láta spilla gleðinni

NOKKUR óánægja hefur ríkt í kjölfar þess að upplýsingar um hvaða höfundar væru tilnefndir til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2003 voru birtar í einum fjölmiðli áður en niðurstaðan var tilkynnt í beinni útsendingu Kastljóssins í Ríkissjónvarpinu. Meira
6. desember 2003 | Bókmenntir | 935 orð | 1 mynd

Stríð um stríð frá stríði til stríðs

Ýmsir höfundar. Ritstjóri: Haukur Már Helgason. 2003. Meira
6. desember 2003 | Bókmenntir | 895 orð

Til styrktar málstað

Umsjón: Karl Helgason. 162 bls. Útg. Stoð og styrkur. Prentun: Oddi hf. Reykjavík, 2003. Meira
6. desember 2003 | Bókmenntir | 125 orð | 1 mynd

Unglingar

Eva og Adam - Á síðasta snúning er eftir Måns Gahrton og Johan Unenge, í þýðingu Sigrúnar Á. Eiríksdóttur . Þetta er sjöunda bókin í flokknum um Evu og Adam. Sögurnar lýsa því þegar lífið er dans á rósum og líka þegar allt virðist komið á síðasta... Meira
6. desember 2003 | Bókmenntir | 136 orð | 1 mynd

Unglingar

Tsatsiki og Pápi er sjálfstætt framhald af bókinni Tsatsiki og Mútta sem kom út hjá Iðunni 2001. Höfundurinn, Moni Nilsson-Brännström , hefur fengið ótal verðlaun fyrir bækur sínar um Tsatsiki og þær hafa verið þýddar úti um allan heim. Meira
6. desember 2003 | Menningarlíf | 125 orð | 1 mynd

Veisla í orðum og tónum

VEISLA í orðum og tónum nefnist skemmtikvöld sem verður í Hlaðvarpanum á sunnudag kl. 20. Það er Hrókur alls fagnaðar sem býður til skemmtunarinnar. Fram koma átta skáldkonur og kvenrithöfundar og lesa úr bókum. Meira
6. desember 2003 | Fólk í fréttum | 155 orð | 2 myndir

Ævintýri á sólarströnd

SÓLSTINGUR er heiti söngleiksins sem nemendur Verzlunarskóla Íslands munu setja upp þennan veturinn en Þorsteinn Guðmundsson leikari skrifar handritið. Æfingar eru þegar hafnar en frumsýning verður 5. febrúar í Loftkastalanum. Meira
6. desember 2003 | Bókmenntir | 124 orð | 1 mynd

Ævisaga

David Beckham - Mín hlið er skráð af honum sjálfum og Tom Watt . Íslenska þýðingu gerði Guðjón Guðmundsson . Meira

Umræðan

6. desember 2003 | Aðsent efni | 399 orð | 1 mynd

Atlaskort á geisladiski

FYRIR skömmu skrifaði ég stuttan pistil í Morgunblaðið og sagði þar m.a. frá nýjungum á heimasíðu Landmælinga Íslands. Einnig minntist ég á gömlu herforingjaráðskortin í mælikvarðanum 1-100.000, en þau voru upphaflega gefin út á fyrstu áratugum 20. Meira
6. desember 2003 | Aðsent efni | 280 orð | 1 mynd

Jólakaffi Hringsins

Í UPPHAFI næsta árs verður Hringurinn, kvenfélag, 100 ára. Hringskonur hafa af óbilandi dugnaði og bjartsýni unnið að góðgerðarmálum á Íslandi. Í upphafi starfseminnar styrktu Hringskonur fátækar sængurkonur með fatnaði og mjólk. Meira
6. desember 2003 | Aðsent efni | 691 orð | 1 mynd

Meirihluti danskra stúdenta útskrifast 20 ára

OFT er látið að því liggja að danskir nemendur ljúki stúdentsprófi 19 ára, eða ári fyrr en íslenskir nemendur. Staðreyndin er hins vegar sú að meirihluti danskra stúdenta útskrifast tuttugu ára en ekki nítján ára. Meira
6. desember 2003 | Bréf til blaðsins | 198 orð

Opið bréf til formanns ÖBÍ

Á UNDANFÖRNUM dögum hefur minna borið á auglýsingum verslana fyrir jólavertíðina en auglýsingum Öryrkjabandalagsins þar sem þingmenn þjóðarinnar eru hvattir til að standa við orð sín. Meira
6. desember 2003 | Aðsent efni | 799 orð | 1 mynd

Opið bréf til þeirra sem hafa með samgöngumál á Vestfjörðum að gera

ÞAÐ má öllum vera ljóst sem ekið hafa leiðina um Strandir og Djúp (Djúpveg nr. 61) til Vestfjarða að sá vegur er að mestu barn síns tíma. Hann er bæði þröngur og að töluverðum hluta lagður einbreiðu slitlagi. Meira
6. desember 2003 | Aðsent efni | 1264 orð | 2 myndir

Ristilkrabbamein - forvarnir og heildarsýn

FORVARNIR beinast að því að koma í veg fyrir sjúkdóma og þjáningar. Þær eru því göfugt og óumdeilanlegt markmið. Við höfum náð langt á ýmsum sviðum, svo sem með bólusetningum gegn ýmsum smitsjúkdómum og í baráttunni gegn reykingum. Meira
6. desember 2003 | Bréf til blaðsins | 307 orð

Sjónvarpshneyksli

ÞEGAR ég, sem er Svíi og íbúi landsins til sex ára, í landi Íslandshestanna verð móðguð fyrir framan sjónvarpið þarf ég að tjá mig. Hér er sýnd næstum því fjögurra mánaða gömul upptaka frá Heimsmeistarmóti Íslandshesta í Danmörku. Meira
6. desember 2003 | Aðsent efni | 823 orð | 1 mynd

Skýrsla ríkisendurskoðunar um sameiningu spítala

FRÁ því upp úr 1990 fór fram mikil umræða um leiðir til að auka skilvirkni sjúkrahúsa á höfuðborgarsvæðinu. Hingað komu ýmsir ráðgjafar sem töldu sameiningu stóru spítalanna líklega til að skila árangri. Meira
6. desember 2003 | Aðsent efni | 549 orð | 1 mynd

Smjörþefur

Margur ágirnist meira en þarf. Maður einn fór að veiða skarf. Hafði fengið fjóra. Elti þann fimmta en í því hvarf ofan fyrir bjargið stóra. Meira
6. desember 2003 | Bréf til blaðsins | 422 orð

Svar frá Strætó bs.

Svar frá Strætó bs. "FARÞEGI" skrifaði um "Strætó sem ekki stoppar" í Velvakanda föstudaginn 28. nóvember sl. Meira
6. desember 2003 | Bréf til blaðsins | 494 orð

Svar til Björgúlfs Ólafssonar

BJÖRGÚLFUR Ólafsson hundsar varnaðarorð Halldórs Laxness um að ritdeilum fylgi óhjákvæmilega skítkast (sjá bréf hans í Mbl. í gær, 4. des.) og virðist óska eftir frekari viðbrögðum mínum við grein sem hann birti í síðasta sunnudagsblaði Mbl. (30. nóv.). Meira
6. desember 2003 | Aðsent efni | 391 orð | 1 mynd

Svar við athugasemd framkvæmdastjóra Sjónvarps

Í TILEFNI af skrifum Bjarna Guðmundssonar framkvæmdastjóra RÚV, Sjónvarps, í Mbl. 3. desember um textun, þar sem hann gerði athugasemdir við þann fjölda þátta á viku sem ég tilgreindi sem textaðan. Meira
6. desember 2003 | Bréf til blaðsins | 442 orð

Tilraun með sólhatt við kvefi á börnum í Seattle

Í MORGUNBLAÐINU 3. desember sl. er sagt frá tilraun sem gerð var í Seattle í Bandaríkjunum þar sem áhrif sólhatts á kvef í börnum voru rannsökuð. Niðurstaða þessarar rannsóknar var sú að sólhattur sé gagnslaus við kvefi í börnum á aldrinum 2-11 ára. Meira
6. desember 2003 | Bréf til blaðsins | 496 orð | 1 mynd

Tökum strætó!

GUNNAR Óskarsson skrifar bréf sem birtist í Morgunblaðinu fimmtudaginn 4. desember, undir yfirskriftinni "Ég held ég gangi heim, held ég gangi heim". Við hjá Strætó bs. Meira
6. desember 2003 | Aðsent efni | 503 orð | 1 mynd

Vatnsveita Seyðisfjarðar 100 ára

VATNSVEITA Seyðisfjarðar verður 100 ára á morgun, sunnudaginn 7. desember. Eins og á svo mörgum öðrum sviðum voru Seyðfirðingar í fararbroddi í tækninýjungum um og uppúr aldamótunum 1900. Meira
6. desember 2003 | Bréf til blaðsins | 20 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur, Sigga Birna, Rakel...

Þessar duglegu stúlkur, Sigga Birna, Rakel og Sigurbjörg, héldu tombólu og söfnuðu þær 3.724 kr. til styrktar Rauða krossi... Meira

Minningargreinar

6. desember 2003 | Minningargreinar | 815 orð | 1 mynd

BALDUR H. KRISTJÁNSSON

Baldur Helgi Kristjánsson fæddist á Ytri-Tjörnum í Eyjafirði 7. júní 1912. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 25. nóvember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Munkaþverárkirkju 5. desember. Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2003 | Minningargreinar | 777 orð | 1 mynd

EYJÓLFUR KRISTINN SNÆLAUGSSON

Eyjólfur Kristinn Snælaugsson fæddist á Árbakka á Litla-Árskógssandi 2. nóvember 1924. Hann lést á St. Jósefsspítala 30. nóvember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Njarðvíkurkirkju 5. desember. Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2003 | Minningargreinar | 253 orð | 1 mynd

GEIRRÚN ÞORSTEINSDÓTTIR

Geirrún Þorsteinsdóttir fæddist á Aðalbóli í Hrafnkelsdal 15. apríl 1912. Hún lést 2. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þorsteinn Jónsson og Soffía Pétursdóttir. Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2003 | Minningargreinar | 723 orð | 1 mynd

GUÐRÚN ÁSGEIRSDÓTTIR

Guðrún Ásgeirsdóttir fæddist á Fagranesi í Sauðanessókn á Langanesi 19. mars 1927. Hún andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 25. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ásgeir Torfason og Svanhvít Halldórsdóttir. Hún giftist 2. Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2003 | Minningargreinar | 1209 orð | 1 mynd

JÓN EIRÍKSSON

Jón Eiríksson fæddist í Steinsholti 7. maí 1913. Hann lést á Ljósheimum á Selfossi 2. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Eiríkur Loftsson, f. 1884, d. 1968, og Sigþrúður Sveinsdóttir, f. 1885, d. 1977. Systkini Jóns eru Sveinn, f. 1914, d. Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2003 | Minningargreinar | 774 orð | 1 mynd

JÓRUNN STEFÁNSDÓTTIR

Jórunn Stefánsdóttir fæddist í Hraungerði í Grindavík 29. nóvember 1936. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 30. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sveinsína Rut Sigurðardóttir, f. 29.3. 1904, d. 20.5. 1977, og Stefán Júlíus Jónsson, f. 1. Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2003 | Minningargreinar | 2642 orð | 1 mynd

MARÍA ÞORSTEINSDÓTTIR

María Sigríður Þorsteinsdóttir fæddist í Reykjahlíð, Skútustaðahreppi í Suður-Þingeyjarsýslu 29. október 1920. Hún lést á öldrunardeild Sjúkrahúss Húsavíkur 30. nóvember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2003 | Minningargreinar | 1256 orð | 1 mynd

ÓLAFUR STEINGRÍMUR STEFÁNSSON

Ólafur Steingrímur Stefánsson fæddist í Lyngholti á Ólafsfirði 16. apríl 1920. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hornbrekku á Ólafsfirði 28. nóvember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Ólafsfjarðarkirkju 5. desember. Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2003 | Minningargreinar | 582 orð | 1 mynd

PÉTUR PÁLL ÍSAKSSON

Pétur Páll Ísaksson fæddist í Reykjavík 1. maí 1932. Hann lést á hjúkrunarheimilinu í Víðinesi 21. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ísak Einarsson, f. 1887, d. 1932, og Jóhanna Guðný Guðlaugsdóttir, f. 1893, d. 1967. Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2003 | Minningargreinar | 1461 orð | 1 mynd

RAGNAR MARTEINSSON

Ragnar Marteinsson fæddist í Hallstúni í Holtum 19. desember 1913. Hann lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Lundi 28. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Marteinn Einarsson bóndi, f. 3. Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2003 | Minningargreinar | 409 orð | 1 mynd

SIGURJÓN SVEINBJÖRNSSON

Sigurjón Sveinbjörnsson fæddist á Uppsölum á Seyðisfirði 28. september 1931. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Ísafirði 17. nóvember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Ísafjarðarkirkju 22. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2003 | Minningargreinar | 426 orð | 1 mynd

TRYGGVI JÓHANNESSON

Tryggvi Jóhannesson fæddist á Fremri-Fitjum í Vestur-Húnavatnssýslu 18. september 1903. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Hvammstanga 21. nóvember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Melstaðarkirkju 5. desember. Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2003 | Minningargreinar | 1021 orð | 1 mynd

VILHELM ÁGÚSTSSON

Vilhelm Marselíus Ágústsson fæddist í Siglufirði 17. mars 1921. Hann lést í Sjúkrahúsi Siglufjarðar 1. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Steinþóra Barðadóttir og Ágúst Einar Sæby. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. desember 2003 | Viðskiptafréttir | 88 orð

Aukin bjartsýni í Evrópu

KÖNNUN samtaka verslunarráða í Evrópu bendir til meiri bjartsýni í viðskiptalífinu nú en fyrir ári. Meira
6. desember 2003 | Viðskiptafréttir | 84 orð

Ávöxtunarkrafan lækkar

ÁVÖXTUNARKRAFA húsbréfa lækkaði í gær eftir stöðuga hækkun að undanförnu, en gengi skuldabréfanna hækkar þegar ávöxtunarkrafan lækkar. Meira
6. desember 2003 | Viðskiptafréttir | 246 orð | 1 mynd

Ferðaskrifstofa Akureyrar kaupir 85% í Destination Iceland

FERÐASKRIFSTOFA Akureyrar hefur keypt 85% í ferðaskrifstofunni Destination Iceland í Reykjavík af Bifreiðastöð Íslands hf. Sjöfn hf. á Akureyri á 70% í Ferðaskrifstofu Akureyrar og 30% eru í eigu Ferðaskrifstofu Íslands hf. Meira
6. desember 2003 | Viðskiptafréttir | 204 orð

Hreppsnefndarmenn úrskurðaðir vanhæfir

FÉLAGSMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur úrskurðað þá Rafn Jónsson og Siggeir Stefánsson vanhæfa til ákvarðanatöku varðandi úrlausnarefni sveitarstjórnar Þórshafnar sem varða Hraðfrystistöð Þórshafnar, HÞ, með beinum hætti, eins og það er orðað í úrskurði sem birtur... Meira
6. desember 2003 | Viðskiptafréttir | 174 orð

Úrvalsvísitalan aldrei hærri

VIÐSKIPTI voru með hlutabréf fyrir 3.739 milljónir króna í Kauphöll Íslands í gær. Hækkaði Úrvalsvísitalan um 2% og var lokagildi hennar 2.098,23 stig og hefur hún aldrei verið hærri. Mest viðskipti voru með hlutabréf Íslandsbanka fyrir um 1. Meira

Fastir þættir

6. desember 2003 | Í dag | 2292 orð | 2 myndir

40 ár frá stofnun Ásprestakalls

UM þessar mundir minnast sóknarbörn Ásprestakalls að 40 ár eru frá stofnun þess og 20 ár frá því að Áskirkja var vígð. Á sunnudaginn kemur verður guðsþjónusta kl. 14.00 þar sem biskup Íslands hr. Karl Sigurbjörnsson predikar, sr Karl V. Meira
6. desember 2003 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 6. desember, er fimmtug Ingibjörg Bergrós Jóhannesdóttir. Þar sem hún er stödd erlendis á afmælisdaginn bjóða hún og eiginmaður hennar, Sigurður Ó. Waage, fjölskyldu og vinum að samgleðjast með sér laugardaginn 27. Meira
6. desember 2003 | Fastir þættir | 238 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Fjörutíu pör taka þátt í aðventutvímenningi Bridsfélags Reykjavíkur, sem er þriggja kvölda keppni með svokölluðu monrad-fyrirkomulagi (en þá er pörum raðað saman eftir árangri). Meira
6. desember 2003 | Fastir þættir | 279 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Selfoss og nágrennis Fimmtudaginn 4. desember lauk spilamennsku í Suðurgarðsmótinu. Þessi pör skoruðu mest um kvöldið: Auðunn Hermannss. - Gunnar Þórðars. 44 Örn Guðjónsson - Sturla Þórðarson 33 Gísli Þórarinsson - Harpa Fold Ingólfsd. Meira
6. desember 2003 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP: Gefin voru saman 31.

BRÚÐKAUP: Gefin voru saman 31. maí sl. í Selfosskirkju þau Fjóla Breiðfjörð Ægisdóttir og Þorsteinn Þorvaldsson. Heimili þeirra er á... Meira
6. desember 2003 | Viðhorf | 791 orð

Feluleikur launa

Þegar búið er að semja þurfa samningamenn ekki á fjölmiðlunum lengur að halda og þá keppast menn um að segja sem minnst um nýja kjarasamninginn. Fjölmiðlar fá annaðhvort engar upplýsingar eða mjög brenglaða mynd af því sem samið var um. Meira
6. desember 2003 | Fastir þættir | 1025 orð | 2 myndir

Hannes Hlífar hálfum vinningi á eftir efstu mönnum

27. nóv. til 5. des. Meira
6. desember 2003 | Dagbók | 77 orð

HJARTA MITT

Ef hjarta mitt er valtast alls hins valta í völtum heim, þá hlýt ég, ást mín, láta skeika að sköptu við sköpum þeim, og þó var, ást mín, síðan guðir geingu um garða hér, ei heitar unnað mjúkri mey á jörðu af manni en þér. Meira
6. desember 2003 | Dagbók | 472 orð

(I.Kor. 8, 2.)

Í dag er laugardagur 6. desember, 340. dagur ársins 2003, Nikulásmessa. Orð dagsins: Ef einhver þykist hafa öðlast þekkingu á einhverju, þá þekkir hann enn ekki eins og þekkja ber. Meira
6. desember 2003 | Fastir þættir | 884 orð

ÍSLENSKT MÁL

Heimir Freyr skrifar þættinum langt og efnismikið bréf og víkur þar að mörgum áhugaverðum atriðum um íslenskt mál. Eitt af því sem hann telur þörf á að fjalla um í þættinum er notkun viðtengingarháttar. Meira
6. desember 2003 | Í dag | 2569 orð | 1 mynd

(Lúk. 21.)

Guðspjall dagsins: Teikn á sólu og tungli. Meira
6. desember 2003 | Fastir þættir | 131 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 Rbd7 5. cxd5 exd5 6. Bf4 c6 7. h3 Rb6 8. Dc2 g6 9. e3 Bf5 10. Db3 Bg7 11. Be2 O-O 12. O-O He8 13. Re5 a5 14. Hfc1 a4 15. Dd1 Rfd7 16. Rd3 Rc4 17. Rxa4 b5 18. Rc3 Bxd3 19. Dxd3 Rxb2 20. Db1 Rc4 21. a4 bxa4 22. Meira
6. desember 2003 | Fastir þættir | 332 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Inn um bréfalúguna hjá Víkverja datt í vikunni auglýsingabæklingur frá leikfangaverzlun, sem var í snatri fjarlægður af dyramottunni og stungið á vísan stað, þar sem smáfólkið á heimilinu sér hann ekki. Meira

Íþróttir

6. desember 2003 | Íþróttir | 14 orð

1. RIÐILL

1, Tékkland 2. Holland 3. Rúmenía 4. Finnland 5. Makedónía 6. Armenía 7. Meira
6. desember 2003 | Íþróttir | 14 orð

2. RIÐILL

1. Tyrkland 2. Danmörk 3. Grikkland 4. Úkraína 5. Georgía 6. Albanía 7. Meira
6. desember 2003 | Íþróttir | 14 orð

3. RIÐILL

1. Portúgal 2. Rússland 3. Slóvakía 4. Lettland 5. Eistland 6. Liechtenstein 7. Meira
6. desember 2003 | Íþróttir | 12 orð

4. RIÐILL

1. Frakkland 2. Írland 3. Sviss 4. Ísrael 5. Kýpur 6. Meira
6. desember 2003 | Íþróttir | 12 orð

5. RIÐILL

1. Ítalía 2. Slóvenía 3. Skotland 4. Noregur 5. Hvíta-Rússland 6. Meira
6. desember 2003 | Íþróttir | 12 orð

6. RIÐILL

1. England 2. Pólland 3. Austurríki 4. Wales 5. Norður-írland 6. Meira
6. desember 2003 | Íþróttir | 13 orð

7. RIÐILL

1. Spánn 2. Belgía 3. Serbía/Svartfj.l. 4. Bosnía 5. Litháen 6. Meira
6. desember 2003 | Íþróttir | 12 orð

8. RIÐILL

1. Svíþjóð 2. Króatía 3. Búlgaría 4. Ísland 5. Ungverjaland 6. Meira
6. desember 2003 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Ásgeir og Logi í góðra manna hópi

FJÖLMARGIR landsliðsþjálfarar liða í Evrópu voru mættir til Frankfurt til að fylgjast með drættinum í riðla í heimsmeistarakeppninni. Meira
6. desember 2003 | Íþróttir | 110 orð

Beðist afsökunar á ummælum Fergusons

ENSKA knattspyrnufélagið Manchester United baðst í gær afsökunar á ummælum Alex Fergusons, knattspyrnustjóra, sem hann viðhafði eftir að Arsenal var refsað fyrir ólætin sem urðu í viðureign félaganna í úrvalsdeildinni í september. Meira
6. desember 2003 | Íþróttir | 92 orð

Dagný í 48. sæti

DAGNÝ Linda Kristjánsdóttir, skíðakona, keppti í gærkvöld fyrst íslenskra kvenna í brunmóti í heimsbikarkeppninni, en keppnin fór fram í Lake Luise í Kanada. Dagný Linda varð í 48. sæti á tímanum 1.36,88 en 54 keppendur luku keppni. Meira
6. desember 2003 | Íþróttir | 108 orð

Giggs fékk tvo leiki

RYAN Giggs frá Manchester United var í gær úrskurðaður í tveggja leikja bann með landsliði Wales af aganefnd UEFA. Giggs var fundinn sekur um að hafa gefið rússneska varnarmanninum Vadim Evseev olnbogaskot í fyrri leik þjóðanna um sæti í lokakeppni EM. Meira
6. desember 2003 | Íþróttir | 702 orð

HANDKNATTLEIKUR ÍR - Stjarnan 28:26 Austurberg,...

HANDKNATTLEIKUR ÍR - Stjarnan 28:26 Austurberg, Reykjavík, Íslandsmót karla, RE/MAX-deildin, suðurriðill, föstudaginn 5. desember 2003. Meira
6. desember 2003 | Íþróttir | 377 orð | 1 mynd

* HEIÐAR Helguson er tilbúinn í...

* HEIÐAR Helguson er tilbúinn í slaginn með Watford sem mætir Nottingham Forest í ensku 1. deildinni í knattspyrnu í dag. Heiðar hefur verið frá keppni vegna meiðsla í hné undanfarna þrjá mánuði en er orðinn heill heilsu. Meira
6. desember 2003 | Íþróttir | 114 orð

Hella dugði Selfyssingum ekki til sigurs

SELFYSSINGAR og Haukar mættust í 1. deildarkeppninni í handknattleik, RE/MAX-deildinni, í gærkvöld og var leikið á Hellu að þessu sinni. Ekki dugði það Selfyssingum að leika þar því Haukar höfðu betur, 42:29. Meira
6. desember 2003 | Íþróttir | 76 orð

HM 2010 í Afríku

ALÞJÓÐA knattspyrnusambandið, FIFA, tilkynnti í gær að það komi ekki til greina að tvær Afríkuþjóðir haldi heimsmeistarakeppnina 2010, eins og Suður-Kórea og Japan gerðu 2002. Meira
6. desember 2003 | Íþróttir | 115 orð

Ísland í öðrum styrkleikaflokki

ÍSENSKA kvennalandsliðið í handknattleik verður í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verður í undankeppni fyrir Evrópukeppnina í Ungverjalandi 9.-19. desember 2004. Meira
6. desember 2003 | Íþróttir | 154 orð

Mikið um meiðsli hjá Charlton

HERMANN Hreiðarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, og félagar í Charlton eiga enn í talsverðum vandræðum vegna meiðsla og útlit er fyrir að sjö sterka leikmenn vanti þegar þeir sækja Southampton heim í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á morgun. Meira
6. desember 2003 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

Mótherjar okkar óttast að leika í Reykjavík

"ÞAÐ þýðir ekkert að vera að væla, heldur að bretta upp ermarnar og bera höfuðið hátt. Ég sé fyrir mér spennandi baráttu fimm þjóða - Íslands, Svíþjóðar, Króatíu, Búlgaríu og Ungverjalands - allt fram á síðasta dag. Meira
6. desember 2003 | Íþróttir | 80 orð

Mæta Dönum, Svíum og Egyptum

LOKAHNYKKURINN í undirbúningi íslenska landsliðsins í handknattleik fyrir Evrópumótið sem fram fer í Slóveníu 22. janúar til 1. febrúar verður þátttaka á fjögurra þjóða móti sem fram fer í Danmörku og Svíþjóð dagana 15.-17. janúar. Meira
6. desember 2003 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Nýta sér skellinn á Highbury

JÓHANNES Karl Guðjónsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, sagði við Evening Mail í gær að Wolves myndi nota skellinn gegn Arsenal á Highbury í deildabikarnum til að rífa sig í gang á ný í ensku úrvalsdeildinni. Meira
6. desember 2003 | Íþróttir | 75 orð

Óskar Elvar áfram í Sviss

ÓSKAR Elvar Óskarsson, fyrrum fyrirliði handknattleiksliðs HK, hefur framlengt samning sinn við svissneska félagið Lyss og leikur með því til vorsins 2005. Óskar Elvar er nú á sínu öðru ári hjá félaginu, sem leikur í 2. deild. Meira
6. desember 2003 | Íþróttir | 487 orð | 2 myndir

"Geysilega sterkur og erfiður riðill"

"ÞAÐ er ljóst að við höfum hafnað í geysilega sterkum og erfiðum riðli. Þetta var ekki beint það sem við óskuðum okkur, en við verðum að taka á málunum," sagði Ásgeir Sigurvinsson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, eftir að búið var að draga í riðla í undankeppni heimsmeistarakeppninnar í Þýskalandi 2006 - í Frankfurt í gærkvöldi. Íslendingar halda niður Balkanskagann og leika þar við Króatíu og Búlgaríu, ásamt því að fara til Svíþjóðar, Ungverjalands og Möltu. Meira
6. desember 2003 | Íþróttir | 423 orð | 1 mynd

Rötum til Tékklands

"ÞAÐ er alveg óhætt að segja að við rötum til Tékklands. Við vitum nákvæmlega hvernig við komumst þangað," sagði Dick Advocaat, landsliðsþjálfari Hollendinga, eftir að ljóst varð að þeir lentu í A-riðli fyrir Heimsmeistarakeppnina 2006 og eru þar ásamt Tékkum, en þetta er í þriðja sinn í röð sem þessar þjóðir lenda í sama riðli. Dregið var í riðla í gær og sýnist sitt hverjum um ágæti þeirra eins og gengur og gerist. Meira
6. desember 2003 | Íþróttir | 345 orð | 1 mynd

* SYLVIA Strass , leikmaður ÍBV...

* SYLVIA Strass , leikmaður ÍBV , skoraði 3 mörk fyrir Austurríki sem sigraði Tékkland , 29:22, á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik í Króatíu í fyrrakvöld. Meira
6. desember 2003 | Íþróttir | 625 orð

Tvö mörk í lokin dugðu ÍR-ingum

SÍÐASTA mínútan í leik ÍR og Stjörnunnar í Breiðholtið var ærið skrautlega. Þá voru gestirnir þrír á móti fullskipuðu liði ÍR-inga, sem átti ekki í vandræðum með að skora tvö mörk og sigra 28:26. Fyrri hálfleik áttu Garðbæingar og þann síðari Breiðhyltingar, en í stöðunni 26:26, fór allt úr böndunum. Á Seltjarnarnesi stóðu Mosfellingar lengi í Gróttu/KR, en urðu að játa sig sigraða 24:23. Meira
6. desember 2003 | Íþróttir | 89 orð

UM HELGINA

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: Íslandsmót karla, RE/MAX-deildin, norðurriðill: Framhús: Fram - Valur 18 Suðurriðill: Kaplakriki: FH - ÍBV 16. Meira
6. desember 2003 | Íþróttir | 483 orð | 1 mynd

Víkingar sitja eftir þrátt fyrir sigur á KA

VÍKINGAR héldu sigurgöngu sinni áfram á handboltavellinum í gær þegar þeir lögðu KA-menn frá Akureyri , 31:29, í hröðum og fjörugum leik í Víkinni. Þetta var sjöundi sigurleikur Víkinga í röð, en hann dugði þó ekki til að fleyta þeim röndóttu inn í úrvalsdeildina sem hefst í febrúar. Víkingar sitja eftir í fimmta sæti norðurriðilsins og hafa lokið keppni en til marks um jafna keppni tróna KA-menn á toppnum með jafnmörg stig og Víkingur og hafa tryggt sér sæti í úrvalsdeildinni. Meira
6. desember 2003 | Íþróttir | 339 orð

Öruggt hjá Keflavík

Keflvíkingar unnu öruggan sigur á KR-ingum í úrvalsdeild karla, Intersportdeildinni, í körfuknattleik í gærkvöld, 103:80. Heimamenn byrjuðu af miklum krafti og létu boltann ganga vel sem skapaði auðveld skotfæri. Meira

Úr verinu

6. desember 2003 | Úr verinu | 249 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 390 330 383...

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 390 330 383 108 41,492 Blálanga 35 35 35 619 21,665 Flök/Steinbítur 37 34 36 100 3,640 Gellur 615 496 526 97 51,040 Grálúða 183 183 183 90 16,470 Gullkarfi 78 8 66 7,363 486,778 Hlýri 167 101 164 1,190 195,059 Keila 55 8 52... Meira
6. desember 2003 | Úr verinu | 710 orð | 1 mynd

Sníkjudýr valda hruni í skelstofni í Breiðafirði

MIKILL sjávarhiti hefur breytt miklu í lífríki hafsins á undanförnum misserum. Skelstofninn í Breiðafirði er að hruni kominn vegna hlýinda. Göngur loðnu, síldar og kolmunna eru að breytast og útbreiðslusvæði ýsu og skötusels færast norðar. Meira

Barnablað

6. desember 2003 | Barnablað | 457 orð | 2 myndir

Fagur fiskur í sjó

NÚ er verið að sýna teiknimyndina Leitin að Nemo í bíó. Myndin fjallar um lítinn fisk, sem heitir Nemo og pabba hans en þeir lenda í miklum ævintýrum eftir að Nemó lendir í klóm tannlæknis sem setur hann í fiskabúr á tannlæknastofunni sinni. Meira
6. desember 2003 | Barnablað | 212 orð | 1 mynd

Fiskar eru vinsæl gæludýr þar sem...

Fiskar eru vinsæl gæludýr þar sem það er auðveldara að hugsa um þá en mörg önnur dýr. Það er þó ýmislegt sem þarf að hafa í huga ætli maður að fá sér fiska. Hér eru ábendingar um nokkur þessara atriða. Meira
6. desember 2003 | Barnablað | 71 orð | 1 mynd

Hafmeyjur þekkjast í fjölmörgum þjóðsögum og...

Hafmeyjur þekkjast í fjölmörgum þjóðsögum og ævintýrum sem sum eru orðin alveg ævagömul. Talið er að hugmyndin um hafmeyjur hafi orðið til vegna þess hve líkir selir eru mönnum þegar þeir stinga höfðinu upp úr vatninu. Meira
6. desember 2003 | Barnablað | 9 orð | 1 mynd

Hve margir af fiskunum á myndinni...

Hve margir af fiskunum á myndinni eru nákvæmlega... Meira
6. desember 2003 | Barnablað | 95 orð | 1 mynd

Kössi kengúra í Norræna húsinu

Finnska teiknimyndin Kössi kengúra verður sýnd í Norræna húsinu klukkan tvö á morgun, 7. desember. Meira
6. desember 2003 | Barnablað | 15 orð | 1 mynd

Litið fletina sem eru merktir með...

Litið fletina sem eru merktir með litlum punkti og athugið hvaða sjávardýr kemur í... Meira
6. desember 2003 | Barnablað | 149 orð | 1 mynd

"Gat ekki hætt að lesa"

Arnar Gunnarsson, sem er tólf ára, las nýlega bókina Svalasta 7an eftir Þorgrím Þráinsson. Við báðum hann um að segja okkur aðeins frá bókinni. Hvernig fannst þér bókin? Hún er mjög skemmtileg. Meira
6. desember 2003 | Barnablað | 19 orð | 1 mynd

"Mig hefur alltaf langað í gullfisk.

"Mig hefur alltaf langað í gullfisk. Mig langar það ennþá," segir Gunnlaugur Vignir Stefánsson sem teiknaði þessa fallegu... Meira
6. desember 2003 | Barnablað | 228 orð | 2 myndir

Snuðra og Tuðra undirbúa jólin

KRAKKARNIR á leikskólanum Ásborg voru svo heppnir að fá þær Snuðru og Tuðru í heimsókn um daginn og líka mömmu þeirra og pabba og Theódóru í næsta húsi en þau eru öll í leikritinu Jólarósir Snuðru og Tuðru sem er eftir Iðunni Steinsdóttur. Meira
6. desember 2003 | Barnablað | 38 orð | 1 mynd

Stekkjarstaur er fyrstur

Nú fer að styttast í að jólasveinarnir komi til byggða. Heiðrún Berg Sverrisdóttir, sem er að verða fimm ára, segir að Stekkjastaur sé uppáhaldsjólasveinninn sinn. "Hann kemur fyrstur og setur örugglega eitthvað skemmtilegt í skóinn minn," segir... Meira
6. desember 2003 | Barnablað | 12 orð | 2 myndir

Sölvi Kolbeinsson, sjö ára, teiknaði þessar...

Sölvi Kolbeinsson, sjö ára, teiknaði þessar flottu myndir af páfagaukum og... Meira
6. desember 2003 | Barnablað | 143 orð | 1 mynd

Vel gerð og fyndin á köflum

Systkinin Sindri Már og Birta Dís Sigurjónsbörn, sem eru ellefu og átta ára, fóru að sjá myndina Leitin að Nemo um síðustu helgi. Við báðum þau um að segja okkur aðeins frá myndinni. Hvernig fannst ykkur myndin? Birta Dís: Hún var fyndin og skemmtileg. Meira
6. desember 2003 | Barnablað | 327 orð | 2 myndir

Verðlaunaleikur með Gunna og Felix

Gunni og Felix voru að gefa út nýtt myndband með barnaefni. Myndbandið heitir Sveitasæla og nú eruð þið svo ljónheppin að fá tækifæri til að eignast spóluna þannig að þið getið horft á hana á meðan þið bíðið eftir jólunum. Meira
6. desember 2003 | Barnablað | 122 orð | 1 mynd

Vetrardrykkur

Það er fátt eins notalegt og að fá sér heitt kakó á dimmum vetrarkvöldum. Hér er uppskrift af ákaflega einföldum kakódrykk sem þið getið boðið vinum ykkar eða fjölskyldu upp á en uppskriftin er handa fjórum. Það sem þið þurfið: 2 msk. kakó 4 msk. Meira
6. desember 2003 | Barnablað | 246 orð | 1 mynd

Ætlarðu að baka fyrir jólin?

Bakstur og annað matarstúss er stór hluti af jólaundirbúningnum á flestum heimilum enda hefur veislumaturinn verið stór hluti af jólahaldinu á Íslandi allt frá því á víkingaöld. Meira

Lesbók

6. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 468 orð | 1 mynd

Afmælisári lokið með glans

Einn þeirra kóra sem sett hafa svip á tónleikahald landsmanna undanfarin ár er Kvennakór Reykjavíkur. Hann hefur fætt af sér sex aðra starfrækjandi kvennakóra. Meira
6. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 20 orð

Aftur á bernskuslóðum

"Sjáðu rauða húsið þarna!" Ég sé það, ég sé það. Þarna ólst ég upp, þarna óttaðist ég lífið. Innan við stofugluggann sést einhver ganga um. Vonandi er það ekki... Meira
6. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1035 orð | 3 myndir

ALÞJÓÐLEGUR SUÐUPOTTUR

Nýlistasafnið heldur upp á 25 ára starfsafmæli með sýningu sem opnuð verður í safninu í dag kl. 17. SILJA BJÖRK HULDUDÓTTIR ræddi við Gunnar J. Árnason sýningarstjóra um stöðu safnsins og safneignarinnar. Meira
6. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 371 orð | 3 myndir

Á vit fortíðar

RITHÖFUNDURINN Harry Mulisch leitar einhverra góðra eiginleika í Adolf Hitler í nýjustu skáldsögu sinni Sigfried , en sjálfur er Mulisch sonur austurrísks bankamanns sem átti í samstarfi við nasistana og konu sem var sú eina í sinni fjölskyldu til að... Meira
6. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1934 orð | 1 mynd

BREIÐ, SANNFÆRANDI OG ÁHUGAVERÐ

JPV-útgáfa. Reykjavík 2003. 366 bls. Meira
6. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 588 orð

BROS RONALDS REAGANS

Fjölmiðlaæfing í þremur hlutum: 1. Horfðu á heilan sjónvarpsfréttatíma án þess að hafa hljóðið á og reyndu að geta þér til um efni sérhverrar fréttar með hliðsjón af myndefninu einu. 2. Meira
6. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 108 orð

EFTIRSPURN ANNAÐ

"Þú átt að yrkja!" þrumaði konan við barinn. "Því sé ég aldrei verk eftir þig í blöðum? Stundum þá hugsa ég: Hann er víst dáinn - farinn; sem hefði svo vel getað sent frá sér bækur í röðum. Meira
6. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1197 orð

EITT LEIÐIR EKKI AF ÖÐRU

"Ég hef lifað tíma, sem einkenndust af oftrú á hugmyndafræði ýmiskonar ásamt vantrú á lífrænni tækni, sem er samstillt átak hugar og handa, nánar til tekið, mannsins í heild," segir í þessari grein þar sem því er haldið fram að myndlist verði ekki stunduð að gagni, nema sá sem hana stundar geri sér grein fyrir því samspili, sem ríkir milli alls efnis og anda. Meira
6. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 810 orð | 1 mynd

Er vændi siðferðilega rangt eða ekki?

Hvað er sjálfjónun, hvernig er rúnastafrófið, er hægt að sjá loft og hvers vegna er það orðið svona algengt að samsett orð séu slitin í sundur? Þessum spurningum og fjölmörgum öðrum hefur verið svarað að undanförnu á Vísindavefnum og hægt er að lesa svörin á slóðinni www.visindavefur.hi.is. Meira
6. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 82 orð

Gloría í Grensáskirkju

KIRKJUKÓR Grensáskirkju heldur afmælis- og aðventutónleika kl. 20 annað kvöld, sunnudagskvöld. Kórinn fagnar 40 ára afmæli sínu á þessu ári. Á tónleikunum verða flutt aðventu- og jólalög frá ýmsum tímum. Meira
6. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 295 orð | 1 mynd

Hangiketið komið í pottana í Árbænum

JÓLASÝNING Árbæjarsafns hefur hlotið fastan sess í menningarlífi höfuðborgarinnar á aðventunni. Dagskrá verður tvo sunnudaga, á morgun og 14. desember. Kl. 14.30 á morgun verður sögustund fyrir börn í Lækjargötu 4. Meira
6. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 472 orð

Hótelsumar

31. maí FUGLARNIR VORU farnir að undirbúa sumarið þegar ég kom. Þetta var í fyrsta skipti sem ég skildi hvað þeir voru alltaf að segja. Ég gekk um móann fyrir innan bæinn og hlustaði á lóurnar, og núna var ég alveg viss. Þær voru að syngja dýrðindýrðin . Meira
6. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 979 orð

KAUP OG SALA Á KONUM

KAUP og sala á fólki er ævagamalt fyrirbæri sem tengist einkum herfangi og mannránum, sbr. það sem fram kemur í Íslendingasögunum. Hinir sigruðu voru hnepptir í þrældóm. Meira
6. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 380 orð | 1 mynd

KIRKJAN OG UMRÆÐAN

ÞVERT á móti skal litið svo á að þátttaka í þjóðmálaumræðu kunni að vera rökrétt framhald af köllunarhlutverki kirkjunnar, ekki síst andlegu leiðsögninni sem ekki verður stunduð án mikils návígis við hið lifaða líf, m.a. þjóðlífið. Meira
6. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 3266 orð | 1 mynd

LANGAÐI ALLTAF AÐ VERÐA MYNDLISTARMAÐUR

Tuttugu ár eru liðin síðan Gyrðir Elíasson kvaddi sér hljóðs með ljóðabókinni Svarthvítum axlaböndum. Frumsamin verk hans og þýðingar eru nú orðin 36, með ljóðabókinni Tvífundnalandi sem kom út í vor og skáldsögunni Hótelsumri sem er nýkomin í verslanir. EINAR FALUR INGÓLFSSON ræddi við Gyrði í tilefni tímamótanna og útgáfu nýju verkanna, en síðast ræddu þeir saman fyrir Lesbókina fyrir tólf árum og eru sammála um að margt hafi tekið breytingum í skrifum skáldsins. Meira
6. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 725 orð | 4 myndir

Laugardagur Hafnarborg kl.

Laugardagur Hafnarborg kl. 12-20.20 Söngdagskráin Syngjandi jól er nú haldin í sjötta sinn. Fram koma 26 kórar og sönghópar, alls um 1.000 söngvarar. Hjallakirkja kl. Meira
6. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 305 orð | 2 myndir

Líkaminn með augum Kiki Smith

YFIRLITSSÝNING á verkum listakonunnar Kiki Smith stendur þessa stundina yfir í Museum of Modern Art nútímalistafninu í New York. Sýningin í heild snýst að stórum hluta um mannslíkamann sem Smith hefur lengst af notað sem viðfangsefni sitt. Meira
6. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 2067 orð | 1 mynd

MENNING ER STJÓRNTÆKI

Einn af helstu kyndilberum menningarfræðinnar nú um stundir, breski félagsfræðingurinn Tony Bennett, heldur málstofu og opinn fyrirlestur á ráðstefnu ReykjavíkurAkademíunnar um menningarstefnu, menningararf og menn- ingarfræði í janúar. Rætt er við hann um menningarpólitík en hann hefur kallað menningu vísindi umbótamannsins. Meira
6. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 2217 orð | 1 mynd

MÓSAÍKMYND SYLVIU PLATH

Leikin kvikmynd hefur verið gerð um ævi bandarísku skáldkonunnar Sylviu Plath sem hefur haft á sér goðsagnakenndan blæ. HEIÐA JÓHANNSDÓTTIR segir frá kvikmyndinni og les hana saman við skáldskap Plath, meðal annars skáldsöguna The Bell Jar sem komin er út í íslenskri þýðingu. Meira
6. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 342 orð

Myndlist Gallerí Hlemmur: Egill Sæbjörnsson.

Myndlist Gallerí Hlemmur: Egill Sæbjörnsson. Til 20. des. Gallerí Kling og bang, Laugavegi 23: Melkorka Þ. Huldudóttir. Til 14. des. Gallerí Skuggi, Hverfisgötu 39: Áslaug Arna Stefánsdóttir. Til 21. des. Meira
6. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 665 orð | 2 myndir

NAUÐ

Nauðarúnin er í Íslenskri galdrabók notuð til að vekja ófrið og upplausn; risti eg átta ása, nauðir níu, þursa þrettán stendur í magnaðri særingu. Rúnum ása og þursa er núið saman líkt og tveimur steinum sem við núning mynda eld. Meira
6. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 516 orð

NEÐANMÁLS -

I Höfundurinn situr við, hokinn í herðum með höfuðið fullt af bókum sem aðrir hafa skrifað, oftast í erlendum borgum enda Reykjavík ekki staður fyrir skriftir eftir því sem eldri höfundar hafa reynt. Meira
6. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 90 orð | 1 mynd

Nöfn jólasveina

Í DAG er Nikulásarmessa og mun Árni Björnsson þjóðháttafræðingur halda fyrirlestur í Norræna húsinu í dag kl. 15.30 sem hann nefnir Nöfn jólasveina. Meira
6. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 90 orð

ÓYNDI

Mér er margt til ama - margir stunda frama en ég hata hann: Því í þessu landi það mér varð að grandi sem ég fremst um fann. Leiðist mér þegar laufguð er eikin háa og hafið bláa gnauðar að gamni sínu. Meira
6. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1110 orð | 3 myndir

Prýðilegt eða þreytandi?

Opið frá kl. 11-17 alla daga nema mánudaga. Til 11. janúar. Meira
6. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 813 orð | 2 myndir

TIL ÞESS AÐ VJER SKILJUM ÞJÓÐERNI VORT

Þjóðminjasafn Íslands opnar í dag í Þjóðmenningarhúsinu sýninguna Þjóðminjasafnið - svona var það í tilefni 140 ára afmælis safnsins. Meira
6. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 2222 orð | 1 mynd

ÞUNGIR ÞANKAR UM GUÐ, ÞUNGLYNDI OG HUGMYNDAFRÆÐI

Eru einhver gagnkvæm áhrif milli trúar og hugmyndafræði annars vegar og þunglyndis hins vegar? Í þessari grein segir vísindasagnfræðingur frá þátttöku sinni í hjálparstörfum í Eþíópíu sem gerði hann trú- lausan og þunglyndan. Glíman við þunglyndið hefur hins vegar vakið efasemdir hans um að heimsmynd rammrar efnishyggju og trúleysis sé holl. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.