Greinar þriðjudaginn 9. desember 2003

Forsíða

9. desember 2003 | Forsíða | 325 orð | 2 myndir

Látnir krjúpa á kné með byssuhlaup yfir höfði sér

VOPNAÐ rán var framið í verslun Bónuss á Smiðjuvegi 2 laust fyrir klukkan átta í gærkvöldi. Tveir menn, vopnaðir afsöguðum haglabyssum og með andlitið hulið, ruddust inn um vöruafgreiðslu verslunarinnar eftir lokun og ógnuðu starfsfólki. Meira
9. desember 2003 | Forsíða | 250 orð

"Frjálsar en alls ekki sanngjarnar"

VLADÍMÍR Pútín, forseti Rússlands, fagnaði í gær úrslitum þingkosninganna á sunnudag sem styrktu mjög stöðu hans í dúmunni, neðri deild rússneska þingsins. Meira
9. desember 2003 | Forsíða | 131 orð

Reglur hertar

JÓHANNES Jónsson, forstjóri Bónuss, segir ránið sér mikið áfall. "Þetta er nýtt fyrir okkur og við þurfum að taka á því og læra að lifa með þessu." Jóhannes segir að ekki hafi verið farið að fullu eftir öryggisreglum. Meira
9. desember 2003 | Forsíða | 193 orð

Samkeppni sögð alls ónóg

UNNT væri að auka verulega velferðina í Danmörku með því að koma á eðlilegri samkeppni í ýmsum greinum verslunar, þjónustu og framleiðslu og lækka opinberan stjórnunarkostnað. Vill ríkisstjórnin, að að þessu verði unnið skipulega næstu sjö árin. Meira

Baksíða

9. desember 2003 | Baksíða | 124 orð | 1 mynd

Byrjað að steypa brú yfir Kolgrafarfjörð

HAFIN er vinna við steypu á tveimur þriðju hlutum brúar á nýju vegstæði um Kolgrafarfjörð á norðanverðu Snæfellsnesi. Brúin er um 230 metra löng og verður steypt í tveimur hlutum. Meira
9. desember 2003 | Baksíða | 377 orð

Ekkert liggur fyrir um ákærur í málinu

"ÞAÐ liggur ekkert fyrir um það hvort, hvenær og þaðan af síður hverjir verða ákærðir í þessu máli," sagði Jón H. Meira
9. desember 2003 | Baksíða | 111 orð

Norex sjötti stærsti verðbréfamarkaður Evrópu

NORRÆNA kauphallarsamstarfið, Norex, verður með inngöngu kauphallanna í Helsinki, Riga og Tallinn, sjötti stærsti verðbréfamarkaður í Evrópu, en kauphallirnar þrjár ganga til liðs við Norex frá og með næsta ári. Meira
9. desember 2003 | Baksíða | 251 orð

Reykspóluðu burt á sendibíl

BROTIST var inn í íbúð sjö manna fjölskyldu við Háteig á Akranesi um kvöldmatarleytið í gær á meðan móðirin brá sér frá í um 20 mínútur og náðu þjófarnir að hafa á brott með sér heila hillusamstæðu í tíu einingum auk þess að rústa öllu inni í íbúðinni. Meira
9. desember 2003 | Baksíða | 687 orð | 4 myndir

Ræstivagn á óskalistanum?

Um þessar mundir má víða sjá bæklinga með hugmyndum að jólagjöfum. Verslanir sem selja leikföng gefa gjarnan út slíka bæklinga og eru þeir litríkir og fullir af upplýsingum. Myndirnar sýna m.a. Meira
9. desember 2003 | Baksíða | 147 orð | 1 mynd

Stefnt að 50% fjölgun farþega næstu fimm árin

NÝTT leiðakerfi Strætó bs. um höfuðborgarsvæðið verður tekið í notkun næsta vor. Meira

Fréttir

9. desember 2003 | Erlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

750.000 manns í sigurgöngu

UM 750.000 manns fylltu stræti og torg í London í gær til að fagna sigurliði Englands í heimsmeistarakeppninni í "rugby" eða ruðningi. Fór hún fram í Ástralíu og í úrslitaleiknum vann enska liðið það ástralska 20-17. Meira
9. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 165 orð | 1 mynd

Átta bílar í einni kös

ÁTTA bílar lentu í einni kös í Kaupvangsstæti ofan við mót Eyrarlandsvegar eftir hádegi í gær. Þorsteinn Pétursson lögreglumaður sem var á vettvangi sagði að ekki lægi fyllilega ljóst fyrir hver upptök árekstursins væru. Meira
9. desember 2003 | Innlendar fréttir | 664 orð | 2 myndir

Besta jólagjöfin fyrir fatlaða að kaupa framleiðslu þeirra

MÚLALUNDUR, vinnustofa SÍBS, hefur verið starfræktur frá 1959. Þekktasta framleiðslan eru án efa EGLA möppurnar svonefndu, en þær eru nefndar eftir Egils sögu Skallagrímssonar. Múlalundur framleiðir einnig mikið úrval af öðrum vörum, s.s. Meira
9. desember 2003 | Innlendar fréttir | 129 orð

Bótakrafa á þriðja hundrað milljónir

BRYNJÓLFUR Bjarnason, forstjóri Símans, segir að Síminn muni gera bótakröfur á hendur aðalgjaldkeranum, en hún komi ekki fram fyrr en ákæran hefði verið gefin út. Aðspurður sagði hann að bótakrafan myndi nema á þriðja hundrað milljónum króna. Meira
9. desember 2003 | Innlendar fréttir | 413 orð

Byrjað á grunninum

Bergþór Grétar Böðvarsson trésmiður veiktist af geðhvarfasýki fyrir tæpum tveimur áratugum og lagðist inn á spítala árið 1989. Meira
9. desember 2003 | Innlendar fréttir | 425 orð

Eigum undir högg að sækja varðandi sanngjarna umfjöllun

ÞORSTEINN Már Baldvinsson forstjóri Samherja hf. gagnrýndi íslenska stjórnmálamenn í ávarpi sem hann flutti til starfsfólks og gesta í landvinnslu félagsins á Dalvík í gær, í tengslum við heimsókn forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar og fylgdarliðs. Meira
9. desember 2003 | Innlendar fréttir | 115 orð

Eitt prestsembætti bætist við í Grafarvogi

BISKUP Íslands hefur auglýst laus til umsóknar tvö embætti prests í Grafarvogsprestakalli, fjölmennasta prestakalli landsins. Annað embættið er auglýst þar sem sr. Sigurður Arnarson hefur verið skipaður prestur í London en hitt embættið er nýtt. Meira
9. desember 2003 | Austurland | 91 orð | 1 mynd

Engar stórsprengingar þegar Jökla fer í hjáveitugöngin

Kárahnjúkavirkjun | Nú er verið að að ljúka framkvæmdum við hjáveitugöng Jöklu í meginstíflustæði Kárahnjúkavirkjunar og gert ráð fyrir að ánni verði veitt hjá 18. desember. Samkvæmt upplýsingum frá Roberto Velo og Giovanni Matta hjá Impregilo S.p.A. Meira
9. desember 2003 | Erlendar fréttir | 702 orð | 1 mynd

Enginn vafi að Kallsberg falsaði bókhaldið

Grækaris Djurhuus Magnussen er fréttamaður í Færeyjum og ritaði ásamt kollega sínum, Øssur Winthereig, bókina Skjótið fréttamanninn. Hún fjallar um gamlar syndir Anfinns Kallsbergs, lögmanns (forsætisráðherra) Færeyja. Magnussen svaraði nokkrum spurningum Morgunblaðsins. Meira
9. desember 2003 | Innlendar fréttir | 776 orð | 4 myndir

Erfið ferð en skemmtileg reynsla

Þota frá Icelandair er nýlega komin úr hnattreisu fyrir sænska Bingó-lottóið. Flogið var með vinningshafa í þessa hnattferð eftir um árs undirbúning hjá Loftleiðum leiguflugi sem bauð í verkefnið og fékk. Meira
9. desember 2003 | Innlendar fréttir | 370 orð

ESB undirbýr nýja löggjöf um kemísk efni

UMHVERFISSAMTÖK óttast að löggjöf um kemísk efni, sem Evrópusambandsins er með í undirbúningi, nái ekki þeim markmiðum sem að var stefnt, að sögn Tryggva Felixsonar, framkvæmdastjóra Landverndar. Meira
9. desember 2003 | Innlendar fréttir | 118 orð

Fargjöld hækka ekki

Í REKSTRARÁÆTLUN Strætó bs. fyrir næsta ár er gert ráð fyrir að framlög sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu sem að byggðasamlaginu standa hækki um 4,5% milli ára. Meira
9. desember 2003 | Landsbyggðin | 145 orð | 1 mynd

Ferðast í tónum

Hólmavík | Slagverkshópurinn Benda heimsótti nemendur í Grunnskólanum á Hólmavík og Drangsnesi á dögunum. Heimsóknin var liður í verkefninu "Tónlist fyrir alla", sem býður upp á árlega heimsókn tónlistarmanna í skólana. Meira
9. desember 2003 | Innlendar fréttir | 692 orð | 2 myndir

Ferðum fjölgað en leiðum fækkað

FIMM stofnbrautarleiðir verða á höfuðborgarsvæðinu er nýtt leiðakerfi Strætó bs. verður tekið í notkun á næsta ári. Vagnar á þeim leiðum munu ganga á tíu eða jafnvel fimm mínútna fresti á álagstímum. Meira
9. desember 2003 | Erlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Félagar í 17. nóvember sekir

GRÍSKUR dómstóll fann í gær 15 manns, félaga í hryðjuverkasamtökunum 17. nóvember, seka um morð og margvíslega glæpi. Meðal þeirra var leiðtogi hópsins, Alexandros Yiotopoulos, en hann var dæmdur fyrir að hafa skipulagt öll glæpaverkin, um 2.000 talsins. Meira
9. desember 2003 | Innlendar fréttir | 208 orð

Finsensdagur á Landspítala

FINSENSDAGUR verður haldinn hátíðlegur á Landspítala - háskólasjúkrahúsi (LSH) á morgun í tilefni 100 ára afmælis Nóbelsverðlauna Níelsar R. Finsens í læknisfræði, sem afhent voru 10. desember árið 1903. Meira
9. desember 2003 | Innlendar fréttir | 368 orð

Frávísun máls skólastjóra ekki í samræmi við jafnréttislög

UMBOÐSMAÐUR Alþingis hefur beint þeim tilmælum til kærunefndar jafnréttismála að hún taki aftur til meðferðar mál kvenkyns skólastjóra sem kærði viðkomandi bæjarfélag vegna meintra brota þess á lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla. Meira
9. desember 2003 | Suðurnes | 175 orð | 1 mynd

Fuglar á framfæri hins opinbera

Njarðvík | Endur og svanir sem halda til á tjörnunum á Fitjum eru komnir á opinbert framfæri. Starfsmenn þjónustumiðstöðvar Reykjanesbæjar, svokallaðir Hverfisvinir, gefa fuglunum á Fitjatjörnum reglulega brauð. Meira
9. desember 2003 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Fyrirtækið í efsta gæðaflokki á sínu sviði í heiminum

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson og kona hans, frú Dorrit Moussaieff, heimsóttu starfsstöðvar Samherja á Dalvík og Akureyri í gær og fóru auk þess um borð í Akureyrina EA, togara félagsins í Dalvíkurhöfn. Meira
9. desember 2003 | Erlendar fréttir | 536 orð | 1 mynd

Grjót veldur engu tjóni á skriðdreka

GYÐINGAR í Bandaríkjnum skilja ekki hvað stjórnvöld í Ísrael eru raunverulega að gera og þetta er sá vandi sem við erum að kljást við," segir séra Mary Lawrence, bandarískur meþódistaprestur sem hefur frá 2001 helgað sig friðarstarfi meðal... Meira
9. desember 2003 | Innlendar fréttir | 93 orð

Hagvöxt hækkar

Við lok þriðju umræðu fjárlaga veitti Jón Bjarnason Vinstri grænum andsvör við ræðu fjármálaráðherra. Hann sagði hagvöxt ekki einhlítan mælikvarða um velgengni í þjóðfélaginu, t.d. yxi hann ef menn keyptu hesta eða seldu. Meira
9. desember 2003 | Austurland | 48 orð | 1 mynd

Hangiketið tilbúið

Fljótsdalur | Nú undirbúa menn jólahátíð til láðs og lagar og lætur skáldbóndinn Hákon Aðalsteinsson í Húsum í Fljótsdal ekki deigan síga. Meira
9. desember 2003 | Erlendar fréttir | 87 orð

Haraldur konungur skorinn upp

HARALDUR Noregskonungur var í gær skorinn upp vegna krabbameins í gallblöðru. Læknar konungs sögðu síðdegis í gær að aðgerðin hefði tekist vel. Aðgerðin hófst klukkan 8.35 að íslenskum tíma í gærmorgun og tók rúmlega fimm klukkustundir. Meira
9. desember 2003 | Innlendar fréttir | 213 orð

Hrafnaþing á Hlemmi - fræðsluerindi Náttúrufræðistofnunar...

Hrafnaþing á Hlemmi - fræðsluerindi Náttúrufræðistofnunar Íslands. Meira
9. desember 2003 | Suðurnes | 110 orð

Hækka húsaleigu um 25%

Sandgerði | Meirihluti bæjarstjórnar Sandgerðis leggur til að leiga í félagslega íbúðarkerfinu hækki um 25% frá næstu áramótum. Leigan hækkar við það um 10 þúsund krónur á mánuði, í 51.510 krónur. Meira
9. desember 2003 | Innlendar fréttir | 287 orð

Íbúar við Ingólfsstræti ósáttir við nýjan veitingastað

SKIPULAGS- og byggingarnefnd Reykjavíkur hefur gefið Eldhuga ehf. leyfi til að innrétta kaffi- og vínveitingastað á fyrstu hæð og í kjallara hússins við Ingólfsstræti 5. Meira
9. desember 2003 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Jólalegt á Norður-Götum

Fagridalur | Á Norður-Götum í Mýrdal er þetta gamla hlóðareldhús, um einnar aldar gamalt, enn þá uppistandandi og stendur það umkringt fallegum grenitrjám. Þegar snjór er yfir öllu dettur manni í hug gamalt jólakort. Meira
9. desember 2003 | Innlendar fréttir | 35 orð

Jólaskemmtun Krafts í kvöld.

Jólaskemmtun Krafts í kvöld. Kraftur, stuðningsfélag ungs fólks sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur, heldur jólaskemmtun í kvöld, þriðjudagskvöldið 9. desember, kl. 20 í Kaffi Iðnó við tjörnina. Veitingar verða seldar á vægu... Meira
9. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 44 orð

Jólatré stolið | Tilkynnt var til...

Jólatré stolið | Tilkynnt var til lögreglu á sunnudag að 150 sentímetra háu jólatré hafði verið stolið, en það stóð utan við aðalinngang að húsi við Klettaborg. Meira
9. desember 2003 | Innlendar fréttir | 81 orð

Jólaútvarp í Borgarbyggð

JÓLAÚTVARPIÐ fm Óðal 101,3 fer í loftið í dag, þriðjudaginn 9. desember, og því lýkur á föstudag kl. 23. Nemendur í grunnskólanum eru útvarpsmenn og koma fjölmarngir að handritagerð og flutningi. Meira
9. desember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 234 orð

Kanna kosti siðareglna fyrir embættismenn

Reykjavík | Borgarráð hefur samþykkti tillögu Þórólfs Árnasonar borgarstjóra um að kanna kosti þess að settar verði siða- og starfsreglur fyrir kjörna fulltrúa og embættismenn Reykjavíkurborgar. Meira
9. desember 2003 | Landsbyggðin | 95 orð | 1 mynd

Laugarvatn í jólafötin

Laugarvatn | Hefð hefur skapast fyrir því að tendra jólaskreytingar á Laugarvatni laugardaginn fyrir fyrsta sunnudag í aðventu. Þá skapast svolítið andrými hjá skólafólkinu sem er að undirbúa sig fyrir prófatörnina eftir að kennslu haustannarinnar... Meira
9. desember 2003 | Innlendar fréttir | 543 orð | 1 mynd

Launahækkanir skili 3% kaupmáttaraukningu á ári

SAMIÐN kynnti kröfugerð sína vegna komandi kjarasamninga fyrir Samtökum atvinnulífsins í gær. Samiðn vill gera samning til tveggja ára og að almennar launabreytingar skili 3% kaupmáttaraukningu á ári og byrjunarlaun að loknu sveinsprófi verði 1.050 kr. Meira
9. desember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 337 orð

Leggjast gegn niðurrifi Skjaldbreiðar

Miðbær | Magnús Skúlason, forstöðumaður Húsafriðunarnefndar, segir húsið Skjaldbreið við Kirkjustræti mikilvægt í tiltölulegri heillegri götumynd, sem nái frá dómkirkjunni að húsi Hjálpræðishersins. Meira
9. desember 2003 | Erlendar fréttir | 132 orð

Leiðtogi Abu Sayyaf handtekinn

ABU Sayyaf-samtökin á Filippseyjum, sem eru sögð tengjast al-Qaeda, hryðjuverkasamtökum Osama bin Ladens, urðu fyrir miklu áfalli um helgina er leiðtogi þeirra var handtekinn. Meira
9. desember 2003 | Austurland | 68 orð

Leki | Starfsmenn í búðum Impregilo...

Leki | Starfsmenn í búðum Impregilo S.p.A. við Kárahnjúkavirkjun hafa sætt óþægindum vegna þakleka í herberjum sínum. Meira
9. desember 2003 | Landsbyggðin | 53 orð

Lesa úr bókum sínum á Sauðárkróki

Sauðárkrókur | Í kvöld, þriðjudagskvöldið 9. desember, munu nokkrir rithöfundar lesa úr nýútkomnum bókum sínum á Kaffi Króki á Sauðárkróki og hefst upplesturinn klukkan 20. Meira
9. desember 2003 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Mikið um innbrot í bíla

Helgin var annasöm hjá lögreglunni í Reykjavík þrátt fyrir að frekar fátt fólk hafi verið á ferli í miðborginni á föstudagskvöldið en það var öllu fleira á laugardagskvöldið. Meira
9. desember 2003 | Innlendar fréttir | 89 orð

Mjaltaþjónn

Bændur á Bjólu í Rangárþingi munu hafa verið fyrstir íslenskra bænda til að fá sér sjálfvirkan, tölvustýrðan mjaltaþjón haustið 1999. "Við erum mjög ánægð með róbótann," segir Sæmundur B. Ágústsson, bóndi í Bjólu, á fréttavefnum Suðurland. Meira
9. desember 2003 | Innlendar fréttir | 674 orð | 1 mynd

Mótandi og styrkjandi

Karítas Kvaran fæddist í Reykjavík. Stúdent frá MH, BA-próf í þjóðfélagsfræðum og viðbótarnám í bókasafns- og upplýsingafræðum frá HÍ, meistarapróf í stjórnun frá University of Wales. Hún hefur unnið við ráðgjöf, kennslu og alþjóðasamskipti. Hefur starfað við HÍ við erlend samskipti frá 1988 og sem forstöðumaður Alþjóðaskrifstofu háskólastigsins frá 1997. Maki Baldur Guðlaugsson ráðuneytisstjóri og eiga þau fjögur börn. Meira
9. desember 2003 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Myndræn hugsun lesblindra mikilvæg í list

RON Davis, upphafsmaður Davis-kerfisins fyrir lesblinda, hélt fyrirlestur á listahátíð lesblindra á sunnudag og ræddi þar bæði sögu kerfisins og kom einnig inn á hvernig myndræna hugsunin sem hann segir orsök lesblindunnar er mikilvæg þegar kemur að... Meira
9. desember 2003 | Erlendar fréttir | 192 orð

Norðmenn herða áfengisdrykkjuna

NORÐMENN hafa í ár aukið neyslu á sterkum vínum og léttum en dregið úr bjórdrykkju. Á þriðja ársfjórðungi jókst drykkja þeirra á brenndum vínum um tæplega 500.000 lítra miðað við sama tíma í fyrra, að því er fram kom í Aftenposten í gær. Meira
9. desember 2003 | Innlendar fréttir | 188 orð

Notkun CCA-efna í fúavörn takmörkuð

GEFIN hefur verið út reglugerð þar sem sala og notkun timburs með CCA viðarvörn er takmörkuð. Reglugerðin tekur gildi 1. júlí nk. Meira
9. desember 2003 | Miðopna | 1318 orð | 1 mynd

Nýr keisari í Kreml?

Þingkosningarnar í Rússlandi eru taldar marka tímamót vegna mikillar fylgisaukningar stuðningsmanna Pútíns forseta, m.a. þjóðernissinna, og afhroðs kommúnista og frjálslyndra flokka. Völd rússneska forsetans eru orðin svo mikil að talað er um hann sem nýjan keisara er hafi öll ráð í landinu. Meira
9. desember 2003 | Suðurnes | 84 orð | 1 mynd

Nýr vefur HSS | Heilbrigðisstofnun Suðurnesja...

Nýr vefur HSS | Heilbrigðisstofnun Suðurnesja hefur opnað nýjan vef, www.hss.is. Á vefnum er að finna upplýsingar um stofnunina og starfsfólk hennar. Meira
9. desember 2003 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Nýtt tímarit um raunvísindi og stærðfræði hefur göngu sína

NÝTT tímarit hefur hafið göngu sína en það nefnist Tímarit um raunvísindi og stærðfræði og er gefið út af fjórum fræðafélögum; Íslenska stærðfræðafélaginu, Eðlisfræðifélagi Íslands, Efnafræðifélagi Íslands og Stjarnvísindafélagi Íslands. Meira
9. desember 2003 | Landsbyggðin | 143 orð

Nær helmingur útgjalda í launamál

Ísafjörður |Samkvæmt frumvarpi fjárhagsáætlunar Ísafjarðarbæjar fyrir næsta ár verður hallinn á bæjarsjóði 362 milljónir króna. Heildartekjur eru áætlaðar 1.844 milljónir en útgjöld 2.206 milljónir króna. Meira
9. desember 2003 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Óhollur matur algengari og dýrari

ÓDÝRARA er að fylgja ráðleggingum um hollt mataræði og borða 500 grömm af grænmeti, ávöxtum og kartöflum á dag en að velja mat í samræmi við algengar neysluvenjur Íslendinga. Meira
9. desember 2003 | Austurland | 76 orð

Óperan | Óperustúdíó Austurlands mun ekki...

Óperan | Óperustúdíó Austurlands mun ekki setja upp óperu á næsta ári, en stúdíóið hefur undanfarin fimm ár flutt óperur Mozarts á Eiðum á hátíðinni Björtum nóttum í júní, auk þess að standa fyrir fjölbreyttu tónleikahaldi. Meira
9. desember 2003 | Miðopna | 1761 orð | 1 mynd

Óttinn settur á ís

Åsne Seierstad hefur vakið athygli um allan heim með bókinni Bóksalinn í Kabúl. Bókin er komin út á íslensku og Seierstad er stödd á Íslandi af því tilefni. Karl Blöndal ræddi við hana um ástandið í Afganistan og líf stríðsfréttaritara, þar sem hætturnar eru ljósar og eina ráðið er að setja óttann á ís. Meira
9. desember 2003 | Erlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

"Halló heimur"

Alþjóðleg ráðstefna um upplýsingasamfélagið hefst í Genf í Sviss á morgun og í tilefni af því setti svissneski listamaðurinn Johannes Gees upp þetta listaverk. Meira
9. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 63 orð

Rúða var brotin | í tengibyggingu...

Rúða var brotin | í tengibyggingu heimavistar MA um helgina. Sá er tilkynnti um verkið sagði fjóra drengi hafa komið þar að og einn þeirra sparkað í hurð með þessum afleiðingum. Þá var ekið á fjóra bíla sem stóðu við Bílasölu Toyota. Meira
9. desember 2003 | Innlendar fréttir | 79 orð

Safna gömlum gleraugum

LIONSKLÚBBUR Kópavogs ætlar að standa fyrir söfnun á notuðum gleraugum fram til jóla sem verða síðan send til Litháen. Meira
9. desember 2003 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Skortur á götulýsingu

Reykhólar | Fimm milljóna króna fjárveiting hefur verið sett inn í samgönguáætlun til að bæta götulýsingu í Reykhólaþorpi, en Reykhólahreppur óskaði eftir því við Vegagerðina fyrir rúmu ári að sett yrði upp götulýsing við Maríutröð. Meira
9. desember 2003 | Erlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Stal milljörðum króna af opinberu fé

ARNOLDO Aleman, fyrrverandi forseti Nicaragua, var á sunnudag dæmdur í 20 ára fangelsi fyrir margvíslega spillingu. Var honum meðal annars gefið að sök að hafa tekið þátt í því að svíkja út úr ríkinu milljarða íslenskra króna. Meira
9. desember 2003 | Innlendar fréttir | 187 orð

Starfsmannaleigur gagnrýndar

ÖSSUR Skarphéðinsson alþingismaður tók í gær upp málefni starfsmannaleigna á fundi flóttamannanefndar Evrópuráðsins. Gagnrýndi Össur meint laga- og mannréttindabrot sem þeim tengjast. Meira
9. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 164 orð

Stefnt að rafrænum læknabréfum innan skamms

Samningur um innleiðingu á sjúkraskrárkerfinu Sögu hefur verið undirritaður á milli Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri og eMR hf. Meira
9. desember 2003 | Suðurnes | 701 orð | 1 mynd

Sterk upplifun allt frá bernsku

Keflavík | "Passíusálmar Hallgríms Péturssonar voru hluti af mínum uppvexti. Alltaf á föstunni var hlustað á lestur Passíusálmana í útvarpinu og sumir lásu með í sínum bókum, sérstaklega móðurafi minn. Meira
9. desember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 281 orð | 1 mynd

Steypan hefði nægt í 15 einbýlishús

Hamraborg | Það kostaði mikla undirbúningsvinnu að reisa húsnæðið yfir gjána í Kópavogi, segir Jóhann Hlöðversson hjá Risi ehf. Nú sjái hann fyrir endann á verkinu og allt sé nokkurn veginn samkvæmt áætlun. Meira
9. desember 2003 | Innlendar fréttir | 89 orð

Styttist í niðurstöðu rannsóknarnefndar

NIÐURSTÖÐUR sérstakrar rannsóknarnefndar um flugslysið í Skerjafirði eru væntanlegar en að sögn formanns nefndarinnar, Sigurðar Líndal lagaprófessors, er erfitt að tímasetja það nánar. Meira
9. desember 2003 | Suðurnes | 58 orð

Sveitarfélagið Garður | Örnefnanefnd mælir með...

Sveitarfélagið Garður | Örnefnanefnd mælir með nafninu Sveitarfélagið Garður þegar formi Gerðahrepps verður breytt úr hreppi í bæjarfélag sem stefnt er að um áramót. Hreppsnefndin hafði spurst fyrir um möguleika á að taka upp nafnið Garður. Meira
9. desember 2003 | Landsbyggðin | 531 orð | 1 mynd

Talið mögulegt að grafa göng milli lands og Eyja

Vestmannaeyjar | Fundur var nýverið haldinn hjá Ægisdyrum, áhugafélagi um jarðgöng milli lands og Eyja. Rúmlega hundrað manns mættu á fundinn þar sem dr. Ármann Höskuldsson kynnti niðurstöður rannsókna á jarðlaginu þar sem hugsanleg göng yrðu grafin. Meira
9. desember 2003 | Austurland | 76 orð

Tekinn á rjúpnaveiðum

Vopnafjörður | Maður var tekinn á rjúpnaveiðum á Vopnafjarðarheiði í fyrradag. Var um að ræða sölumann úr Reykjavík sem hafði ekki staðist hinar fögru veiðilendur Vopnfirðinga. Meira
9. desember 2003 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Til fyrirmyndar

Þrír nemendur í Garðyrkjuskóla ríkisins á Reykjum eru með 100% mætingu á haustönn 2003. Þetta þýðir að þau hafa mætt í hvern einasta tíma á önninni og aldrei komið of seint. Meira
9. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 71 orð

Tungumálakennsla | Auður Hauksdóttir, dósent við...

Tungumálakennsla | Auður Hauksdóttir, dósent við Háskóla Íslands og forstöðumaður Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur, flytur erindi á fræðslufundi í kennaradeild Háskólans á Akureyri í dag, þriðjudaginn 9. desember. Meira
9. desember 2003 | Innlendar fréttir | 704 orð | 2 myndir

Um 10 þúsund bókhaldsfærslur til að hylja slóðina

FYRRVERANDI aðalgjaldkeri Landssímans, sem grunaður er um að hafa svikið 261 milljón króna út úr fyrirtækinu, notaði samtals um 10 þúsund færslur til að hylja slóð sína. Rannsókn Símans á málinu er lokið. Meira
9. desember 2003 | Landsbyggðin | 153 orð | 1 mynd

Umgengni við fyrirtækið til fyrirmyndar

Flúðir |Flúðasveppir fengu umhverfisverðlaun Hrunamannahrepps fyrir árið 2003 sem veitt voru á dögunum. Það voru hjónin Mildrid Steinberg og Ragnar Kristinn Kristjánsson sem tóku við verðlaununum fyrir hönd fyrirtækisins. Meira
9. desember 2003 | Innlendar fréttir | 35 orð

Unifem-fundur í hádeginu Fundur norska rithöfundarins...

Unifem-fundur í hádeginu Fundur norska rithöfundarins og stríðsfréttaritarans Åsne Seierstad hjá Unifem verður í hádeginu í dag í Iðnó en ekki í kvöld eins og misritaðist í frétt blaðsins í gær. Beðist er velvirðingar á... Meira
9. desember 2003 | Innlendar fréttir | 308 orð

Úr bæjarlífinu

Tískusýning hjá Félagi eldri borgara, jólamarkaðir og jólatónleikar er meðal þess sem setur brag á bæinn nú á aðventunni. Segja má með sanni að þarna sé komin uppskera frá félagsstarfi haustsins. Meira
9. desember 2003 | Austurland | 65 orð

Vegagerð | Hafin er vinna við...

Vegagerð | Hafin er vinna við vegagerð að Fáskrúðsfjarðargöngum, en vegstæðismælingar hófust í síðasta mánuði. Meira
9. desember 2003 | Innlendar fréttir | 202 orð

Yfir 54 þúsund km flug

FERÐIN hófst í Gautaborg og þaðan lá leiðin til Dubai þar sem staðnæmst var í sólarhring, til Bangkok í Taílandi þar sem einnig var dvalið í sólarhring og svo til Phuket, einnig á Taílandi, en þar var fjögurra daga dvöl. Meira
9. desember 2003 | Erlendar fréttir | 246 orð

Zimbabwe yfirgefur Breska samveldið

FUNDI leiðtoga Breska samveldisins lauk í gær og sögðu fréttaskýrendur neyðarástand nánast ríkja innan þessa samstarfsvettvangs eftir að Robert Mugabe, forseti Zimbabwe, tilkynnti að hann hefði ákveðið að segja skilið við hann. Meira
9. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 138 orð | 1 mynd

Ævintýrið um Hans og Grétu

ÓPERUDEILD Tónlistarskólans á Akureyri flytur um þessar mundir óperuna Hans og Grétu eftir Engilbert Humperdinck í Ketilhúsinu á Akureyri en frumsýning var á laugardag. Flytjendur eru nemendur óperudeildar ásamt kór tónlistarskólans og píanóleikara. Meira
9. desember 2003 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Örbylgjusendar ekki á dagskrá

"SÍMINN hefur ekki tekið ákvörðun um að setja upp örbylgjusenda," segir Eva Magnúsdóttir, kynningarfulltrúi Símans, þegar hún var spurð hvort eitthvað sé því til fyrirstöðu að Síminn bjóði upp á slíka þjónustu á landsbyggðinni. Meira

Ritstjórnargreinar

9. desember 2003 | Staksteinar | 324 orð

- Fjármál stjórnmálaflokka

Hinrik M. Ásgeirsson segir í pistli á vefriti Ungra jafnaðarmanna að fjármál stjórnmálaflokka eigi að vera opinber. Meira
9. desember 2003 | Leiðarar | 388 orð

Lækkun erfðafjárskatts er skref í rétta átt

Álögur sem erfingjar þurfa að greiða af hlut sínum í dánarbúum ættingja eru tvímælalaust eitt ósanngjarnasta form skattheimtu. Meira
9. desember 2003 | Leiðarar | 417 orð

Pútín styrkir stöðu sína

Helsti sigurvegari þingkosninganna í Rússlandi á sunnudag er Vladímír Pútín Rússlandsforseti. Þótt Pútín hafi ekki verið í framboði snerust kosningarnar fyrst og fremst um það hversu mikið fylgi stuðningsmenn hans í flokknum Sameinað Rússland myndu fá. Meira

Menning

9. desember 2003 | Fólk í fréttum | 151 orð | 1 mynd

Af ljóskum, sæförum og njósnurum

TÓLF nýjar myndir gera vart við sig á myndbandaleigum landsins í vikunni. Meðal þeirra er ný teiknimynd um Sindbað sæfara, frá sömu frramleiðendum og gerðu Shriek. Meira
9. desember 2003 | Fólk í fréttum | 108 orð | 3 myndir

Afmæli í Nýló

NÝLISTASAFNIÐ fagnaði 25 ára afmæli á laugardaginn með opnun sýningarinnar 1978-2003: Samtímalist í aldarfjórðung . Á sýningunni eru verk eftir nokkra af félögum safnsins og ýmislegt sem endurspeglar sögu starfseminnar. Meira
9. desember 2003 | Fólk í fréttum | 129 orð | 1 mynd

Allir saman nú

UPPRUNALEGA útgáfan af Todmobile ætlar að halda tvenna miðnæturtónleika næstu helgi á NASA, á föstudag og laugardag. Þau Þorvaldur B. Þorvaldsson, Andrea Gylfadóttir og Eyþór Arnalds léku saman undir merki Todmobile í fyrsta sinn í langan tíma 14. Meira
9. desember 2003 | Menningarlíf | 379 orð | 1 mynd

Auðþekkjanlegur og frábærlega vandaður frásagnarstíll

BRIAN Pilkington voru í gær veitt Dimmalimm-verðlaunin, íslensku myndskreytiverðlaunin, við athöfn í menningarmiðstöðinni Gerðubergi. Verðlaunin hlýtur hann fyrir bók sína Mánasteinar í vasanum sem Mál og menning gefur út. Meira
9. desember 2003 | Fólk í fréttum | 137 orð | 1 mynd

Bresku Idol-stjörnurnar eru sívinsælar

WILL Young, sigurvegari í fyrstu Idol-keppninni sem haldin var, bresku keppninni, á nú bæði vinsælasta lagið og plötuna í heimalandinu. Meira
9. desember 2003 | Fólk í fréttum | 118 orð | 1 mynd

Fanný og Alexander

JÓLAMYND Kvikmyndasafns Íslands er sænska kvikmyndin Fanny och Alexander frá 1982 eftir Ingmar Bergman. Meira
9. desember 2003 | Fólk í fréttum | 273 orð | 1 mynd

Fínlegur hljómavefur

Escapism Part II (Her Shoulder), geisladiskur Ingólfs Þórs Arnarsonar sem kallar sig Indigo. Ingólfur semur öll lög einn nema tvö, annað þeirra semur hann með Oddi M. Rúnarssyni og annað með Oddi og Jasmin. Ingólfur og Daníel Ágúst Haraldsson flytja lögin, Gabríela leikur á baðkar og einhver leikur á selló. Slátur gefur út. Meira
9. desember 2003 | Menningarlíf | 240 orð | 1 mynd

Graduale Nobili í Langholtskirkju

GRADUALE Nobili heldur tónleika í Langholtskirkju í kvöld kl. 20. Fyrri hluti efnisskrárinnar samanstendur af sex verkum sem öll eru við texta tengda Maríu guðsmóður. Meira
9. desember 2003 | Menningarlíf | 221 orð | 1 mynd

Kjólklæddur keramiklistamaður sigraði

TURNER-verðlaunin umdeildu voru veitt í Tate-listasafninu í fyrrakvöld og var það að þessu sinni breski keramiklistamaðurinn Grayson Perry sem hlaut verðlaunin. Meira
9. desember 2003 | Menningarlíf | 67 orð | 1 mynd

Kvennakórar á aðventunni

GOSPELSYSTUR Reykjavíkur, Stúlknakór Reykjavíkur og Vox feminae halda aðventutónleika á fimmtudag kl. 20.30, undir stjórn Margrétar J. Pálmadóttur. Á efnisskrá eru m.a. verk eftir Hjálmar H. Meira
9. desember 2003 | Fólk í fréttum | 127 orð | 1 mynd

Leikur í Hilmir snýr heim

BARNABARNABARN JRR Tolkiens, höfundar Hringadróttinssögu, kemur við sögu í kvikmyndinni Hilmir snýr heim , sem er þriðji hluti þríleiks Peters Jacksons um Hringadróttinssögu. Meira
9. desember 2003 | Menningarlíf | 40 orð

Listaháskóli Íslands, Laugarnesi kl.

Listaháskóli Íslands, Laugarnesi kl. 12.30 Claus Egemose, danskur myndlistarmaður fæddur 1956, fjallar um eigin feril. Meira
9. desember 2003 | Menningarlíf | 23 orð

Listasafn Íslands kl.

Listasafn Íslands kl. 12.10-12.40 Dagný Heiðdal, listfræðingur og deildarstjóri listaverkadeildar safnsins, verður með leiðsögn um sýninguna Raunsæi og veruleiki - Íslensk myndlist... Meira
9. desember 2003 | Fólk í fréttum | 414 orð

Margnota jóladagatal Sjónvarpsins

ÞEIR eru kallaðir sérvitringar sem safna gömlum dagatölum og kenjóttir þeir sem fá eitthvað útúr því að grandskoða þau. Meira
9. desember 2003 | Fólk í fréttum | 605 orð | 4 myndir

NORAH Jones er nú að leggja...

NORAH Jones er nú að leggja lokahönd á sína aðra plötu og er gert ráð fyrir að hún komi út í febrúar á næsta ári. Fyrsta plata hennar, Come Away With Me , hefur selst í milljónum eintaka og færði Jones 8 Grammy-verðlaun. Meira
9. desember 2003 | Fólk í fréttum | 365 orð | 2 myndir

...og basta

Púnktur, fimmta sólóskífa Björgvins Gísla. Björgvin syngur og flytur. Þorkell Símonarson á texta. Björgvini til aðstoðar eru Ásgeir Óskarsson (trommur), Hjörleifur Valsson (fiðla), Sif Björnsdóttir (selló), Jens Hansson (saxófónn). Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á www.keli.is/bjoggi/. Þar er einnig hægt að ná í plötuna Bio (2001) ókeypis á mp3 sniði. Meira
9. desember 2003 | Fólk í fréttum | 84 orð | 3 myndir

Risastórt æfingahúsnæði

FJÖLDI fólks mætti á Hólmaslóð á laugardaginn til að skoða Tónlistarþróunarmiðstöðina, stórt æfingahúsnæði sem 22 hljómsveitir deila með sér. Hugmyndin að miðstöðinni varð til árið 1999 en mikil eftirspurn er eftir því að æfa þarna. Meira
9. desember 2003 | Tónlist | 624 orð | 2 myndir

Rómantík og aðventustemning

Domenico Codispoti flutti verk eftir Mozart, Chopin, Granados, Rendano og Rachmaninov. Miðvikudagurinn 3. desember, 2003. Meira
9. desember 2003 | Fólk í fréttum | 417 orð

Seiður Mille

Daniel Mille, takkaharmonikka, rödd; Jean Christophe Maillard, gítar, píanó og rödd og Pascal Rey trommur, slagverk og rödd. NASA, laugardagurinn 29. nóvember kl. 17. Meira
9. desember 2003 | Fólk í fréttum | 264 orð | 2 myndir

Síðasti samúræinn fyrstur

TOM Cruise sannaði aðdráttarafl sitt enn og aftur um helgina því nýjasta mynd hans, Síðasti samúræinn ( The Last Samurai ) fór beint á toppinn í Bandaríkjunum. Meira
9. desember 2003 | Fólk í fréttum | 109 orð | 1 mynd

... Sílíkonum

ÝMSAR fegrunaraðgerðir eru algengari en margan grunar eins og greint var frá í Tímariti Morgunblaðsins um helgina. Þær eru ekki síður algengar í Danmörku eins og sést í danska heimildarþættinum Sílíkonur , sem er á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld. Meira
9. desember 2003 | Fólk í fréttum | 522 orð | 1 mynd

Steingrímur, Sigtryggur og Steintryggur

Það þótti mönnum líklegt til að vera mikið ásláttarfyllerí þegar spurðist að þeir Sigtryggur Baldursson og Steingrímur Guðmundsson væru að gera plötu saman, enda báðir verið í fremstu röð íslenskra trommu- og slagverksleikara árum saman. Meira
9. desember 2003 | Fólk í fréttum | 115 orð | 2 myndir

Stjörnuleitarplata komin út

KEPPENDUR í Idol - Stjörnuleit árituðu nýja plötu sína í Skífunni í Smáralind á laugardaginn. Plata með þeim sem tóku þátt í fyrsta úrslitaþættinum í Vetrargarðinum á föstudaginn kom út þá um kvöldið. Meira
9. desember 2003 | Menningarlíf | 214 orð | 1 mynd

Trúðleikur lofaður

KRISTJÁN Ingimarsson og Paolo Nani fá framúrskarandi dóma fyrir leik sinn í trúðleik sínum Kunsten at dø ( Listin að deyja ) sem sjá má í Kaleidoskop-leikhúsinu í Kaupmannahöfn um þessar mundir. Meira

Umræðan

9. desember 2003 | Aðsent efni | 503 orð | 1 mynd

Brotalamir í löggjafarstarfi

Umræddir hæstaréttardómar ættu að vera sérstakt tilefni fyrir Alþingi að athuga sinn gang. Meira
9. desember 2003 | Bréf til blaðsins | 374 orð

Internetið: með stórum eða litlum upphafsstaf?

Á UNDANFÖRNUM árum hefur orðið gjörbylting í boðskiptum milli manna, hvort sem er fréttamiðlun eða einföld bréfaskipti. Það sem áður tók sendibréf vikur og jafnvel mánuði að berast milli fjarlægra staða, fer nú á örskotshraða ljóshraðans. Meira
9. desember 2003 | Bréf til blaðsins | 464 orð | 1 mynd

Reynslusaga NOKKUÐ er um liðið síðan...

Reynslusaga NOKKUÐ er um liðið síðan ég fann það út að ég þyrfti að fá mér sterkari lesgleraugu. Meira
9. desember 2003 | Aðsent efni | 482 orð | 1 mynd

Skýr svör úr vændisheimi

Mansal viðgengst hér á landi og eiturlyf og misnotkun ýta undir vændi. Meira
9. desember 2003 | Aðsent efni | 230 orð

Uppá stól

Í SKEMMTILEGUM Fréttablaðs-þætti í morgun [mánudag] minnist Guðmundur Andri Thorsson á jólasveina-vísurnar alkunnu: Jólasveinar ganga um gólf. Meira
9. desember 2003 | Bréf til blaðsins | 471 orð

Vestfirska forlagið hittir í mark

HEILIR og sælir kæru vinir og vandamenn fyrir vestan og aðrir aðdáendur vestfirskrar menningar og náttúrufegurðar. Meira

Minningargreinar

9. desember 2003 | Minningargreinar | 968 orð | 1 mynd

AÐALHEIÐUR GÍSLADÓTTIR

Aðalheiður Gísladóttir fæddist í Reykjavík 7. september 1911. Hún andaðist á Skjóli í Reykjavík 27. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Gísli Jóhannsson, f. í Brekkubúð á Álftanesi 1875, d. 1. apríl 1950, og Margrét Sigurðardóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
9. desember 2003 | Minningargreinar | 1346 orð | 1 mynd

GUÐNÝ ÓLAFÍA EINARSDÓTTIR

Guðný Ólafía Einarsdóttir fæddist í Klapparkoti í Miðneshreppi 20. október 1917. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Garðvangi í Garði 29. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ágústa Jónsdóttir, f. 10. ágúst 1878, og Einar Ólafsson, f. 8. Meira  Kaupa minningabók
9. desember 2003 | Minningargreinar | 40 orð

Halldóra Elíasdóttir

Hver minning dýrmæt perla að liðnum lífsins degi,hin ljúfu og góðu kynni af alhug þakka hér.Þinn kærleikur í verki var gjöf, sem gleymist eigi,og gæfa var það öllum, er fengu að kynnast þér.(Ingibjörg Sigurðardóttir. Meira  Kaupa minningabók
9. desember 2003 | Minningargreinar | 2452 orð | 1 mynd

HALLDÓRA ELÍASDÓTTIR

Halldóra Vera Elíasdóttir fæddist á Njálsgötu 44 í Reykjavík 18. mars 1922. Hún lést á Landakoti hinn 2. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Elías Kristján Dagfinnsson, bryti, f. 1. júlí 1897, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
9. desember 2003 | Minningargreinar | 1430 orð | 1 mynd

KRISTÍN SIGRÍÐUR KRISTJÁNSDÓTTIR

Kristín Sigríður Kristjánsdóttir fæddist í Reykjavík 4. nóvember 1910 og ólst þar upp. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eiri 29. nóvember síðastliðinn. Faðir hennar var Kristján Guðmundsson, f. 10. desember 1853, d. 30. ágúst 1931, verkamaður í Reykjavík. Meira  Kaupa minningabók
9. desember 2003 | Minningargreinar | 1251 orð | 1 mynd

MARÍA BERGÞÓRA ÞORSTEINSDÓTTIR

María Bergþóra Þorsteinsdóttir fæddist í Stykkishólmi 15. október 1931. Hún lést í Reykjavík 2. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þorsteinn G. Þorsteinsson og Veronika Konráðsdóttir. Bræður Maríu eru Pétur, Jóhann og Sveinn (látinn). Meira  Kaupa minningabók
9. desember 2003 | Minningargreinar | 1672 orð | 1 mynd

SIGNÝ ÓLAFSDÓTTIR

Signý Ólafsdóttir fæddist á Litlu-Borg í Vestur-Hópi í V-Húnavatnssýslu 11. desember 1913. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 30. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Sigurlaug Stefánsdóttir frá Litlu- Hlíð í Víðidal, f. 5. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. desember 2003 | Viðskiptafréttir | 385 orð

Dótturfélag SH kaupir franskt innflutningsfyrirtæki

DÓTTURFÉLAG SH í Frakklandi, Icelandic France, hefur keypt innflutningsfyrirtækið Barogel í Marseille fyrir 2,2 milljónir evra, eða tæpar 200 milljónir króna, og hyggst sameina félaögin tvö. Meira
9. desember 2003 | Viðskiptafréttir | 160 orð

Orkuveitan eignast fimmtung í Metan hf.

ORKUVEITA Reykjavíkur,OR, hefur eignast 21,3% hlut í Metan hf. eftir að hlutafé var aukið í félaginu um 15 milljónir króna. Sorpa, stærsti hluthafi félagsins, tók einnig þátt í aukningunni og á nú 49,8% hlut en átti 57,5% fyrir. Meira
9. desember 2003 | Viðskiptafréttir | 533 orð | 2 myndir

Þrjár kauphallir ganga til liðs við NOREX

KAUPHALLIRNAR í Helsinki í Finnlandi, Riga í Lettlandi og Tallinn í Eistlandi ætla að ganga til liðs við norræna kauphallarsamstarfið NOREX frá og með næsta ári. NOREX verður þar með sjötti stærsti verðbréfamarkaður í Evrópu. Meira

Fastir þættir

9. desember 2003 | Dagbók | 485 orð

(1Pt. 1, 15)

Í dag er þriðjudagur 9. desember, 343. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Verðið heldur sjálfir heilagir í allri hegðun, eins og sá er heilagur, sem yður hefur kallað. Meira
9. desember 2003 | Árnað heilla | 44 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, þriðjudaginn 9. desember, verður fimmtugur Vignir Jón Jónasson, sölumaður, Bergsmára 1, Kópavogi. Af því tilefni býður hann, ásamt konu sinni Kristínu Ingólfsdóttur, ættingjum og vinum að samgleðjast sér milli kl. Meira
9. desember 2003 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag, þriðjudaginn 9. desember, er sextug Agnes Árnadóttir frá Húsavík. Agnes er stödd erlendis á afmælisdegi sínum ásamt sambýlismanni sínum, Óskari Þórhallssyni . Meira
9. desember 2003 | Dagbók | 675 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa milli kl. 10-14 í neðri safnaðarsal kirkjunnar. Bæna- og fyrirbænastund kl. 12. Léttur hádegisverður að lokinni bænastund. Allir velkomnir. Grensáskirkja. Kyrrðarstund í hádegi kl. 12.10. Meira
9. desember 2003 | Fastir þættir | 287 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

HM í Monte Carlo lauk 15. nóvember og fimm dögum síðar hófust haustleikar Bandaríkjamanna í New Orleans. Meira
9. desember 2003 | Viðhorf | 901 orð

Herinn burt!

Stríð sprettur af því að menn kunna ekki þá einföldu hluti sem leikskólabörnin mín eru fær um: Að skipta á milli sín og biðjast fyrirgefningar í auðmýkt. Meira
9. desember 2003 | Dagbók | 30 orð

JÓLAFASTA

Hægt silast skammdegið áfram með grýlukerti sín hangandi í ufsum myrkursins. Þegar búið er að kveikja vitrast mér tvennskonar stórmerki: gestaspjót kattarins og hringsól gestaflugunnar. Ég hlusta og bíð í ofvæni en það kemur... Meira
9. desember 2003 | Dagbók | 134 orð | 1 mynd

Jólastund opna hússins í Árbæjarkirkju

EFTIR kyrrðarstund miðvikudaginn 10. desember, sem hefst kl.12 og lýkur um 12.30, verður jólastund Opna hússins, starf heldri borgara, í Árbæjar- og Grafarholtssöfnuðum. Þessu starfi stjórna Vilborg Edda Lárusdóttir og Margrét Snorradóttir. Meira
9. desember 2003 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8. c3 O-O 9. h3 h6 10. d4 He8 11. Rbd2 Bf8 12. a4 Bd7 13. d5 Re7 14. Rf1 Rg6 15. R3h2 c6 16. dxc6 Bxc6 17. Rg4 Rd7 18. Df3 He7 19. Meira
9. desember 2003 | Fastir þættir | 350 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Illa er komið fyrir íslenska ljóðinu. Það selst ekki. Ef samantekt Félagsvísindastofnunar fyrir Morgunblaðið á bóksölu dagana 25. nóvember til 1. desember er skoðuð, en hún birtist hér í blaðinu sl. Meira
9. desember 2003 | Fastir þættir | 341 orð | 1 mynd

Þröstur sigraði á sterku móti í Ólafsvík

6.-7. des. 2003 Meira

Íþróttir

9. desember 2003 | Íþróttir | 498 orð | 1 mynd

Alda Leif fór fyrir liði ÍS

ÍS tók á móti Keflavík í 1. deild kvenna í gærkvöldi í Íþróttahúsi Kennaraháskólans og hafði heimaliðið betur og er í efsta sæti deildarinnar með 14 stig að loknum 9 umferðum. Keflavík kemur þar á eftir með 12 stig. Tíu stiga munur var á liðunum í hálfleik, 35:25, fyrir ÍS en gestirnir reyndu hvað þeir gátu að minnka muninn en tókst ekki þrátt fyrir harða baráttu. Lokatölur 68:56. Meira
9. desember 2003 | Íþróttir | 560 orð | 2 myndir

Átján lið slást um átta sæti

SÍÐASTA umferðin í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu er leikin í kvöld og annaðkvöld. Átta lið hafa þegar tryggt sér sæti í 16-liða úrslitum en átján lið bítast um þau átta sæti sem eftir eru. Fimm lið til viðbótar setja stefnuna á þriðja sætið í sínum riðli sem þýðir áframhaldandi keppni í UEFA-bikarnum seinnipart vetrar, en aðeins eitt lið af þeim 32 sem skipa riðlana átta er endanlega úr leik í Evrópumótunum í vetur. Meira
9. desember 2003 | Íþróttir | 128 orð

Bjarni fær tilboð frá AGF

ÓLAFUR H. Meira
9. desember 2003 | Íþróttir | 293 orð | 1 mynd

*ERLA Dögg Haraldsdóttir, ÍRB, fékk silfurverðlaun...

*ERLA Dögg Haraldsdóttir, ÍRB, fékk silfurverðlaun í 200 m bringusundi á Norðurlandameistaramóti unglinga í sundi, sem fór fram í Ósló í Noregi um sl. helgi. Hún kom í mark 2.35,93 mín. Hún varð í fjórða sæti í 50 m bringusundi og 100 m flugsundi. Meira
9. desember 2003 | Íþróttir | 91 orð

Færeyingar himinlifandi

FÆREYINGAR eru himinlifandi yfir niðurstöðunni úr drættinum í undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu síðasta föstudag. Þeir eru í riðli með Frakklandi, Írlandi, Sviss, Kýpur og Ísrael, og telja þetta vera mjög vænlega mótherja. Meira
9. desember 2003 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Grænt ljós á nýjan völl Arsenal

KOMIÐ er grænt ljós frá lánastofnunum um að Arsenal geti hafist handa við byggingu nýs 60.000 manna leikvangs við Ashburton Grove í Lundúnum. Meira
9. desember 2003 | Íþróttir | 367 orð | 1 mynd

* HRAFNHILDUR Skúladóttir skoraði 10 mörk...

* HRAFNHILDUR Skúladóttir skoraði 10 mörk fyrir Tvis Holstebro , Hanna G. Stefánsdóttir 7 og Inga Fríða Tryggvadóttir 3 þegar liðið sigraði Skjern á útivelli, 31:26, í vesturriðli dönsku 1. deildarinnar í handknattleik á sunnudaginn. Meira
9. desember 2003 | Íþróttir | 6 orð

Í KVÖLD

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Kennaraháskóli: ÍS - ÍG 19. Meira
9. desember 2003 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

Ívar þjálfar kvennalandsliðið

ÍVAR Ásgrímsson var í gær ráðinn þjálfari kvennalandsliðsins í körfuknattleik til næstu tveggja ára og tekur hann við starfi Hjartar Harðarsonar sem þjálfaði landsliðið í eitt ár. Ívar er núverandi þjálfari Stúdína og gegnir því starfi til loka tímabilsins en þá mun hann kveðja ÍS-liðið og einbeita sér alfarið að þjálfun kvennalandsliðsins. Meira
9. desember 2003 | Íþróttir | 378 orð | 1 mynd

* JAKOB Sigurðarson átti góðan leik...

* JAKOB Sigurðarson átti góðan leik með liði sínu Birmingham Southern College um síðustu helgi í leik gegn Robert Morris -háskólanum. Jakob skoraði 29 stig í 83:75 sigri liðsins en skólaliðið er í Big South-háskóladeildinni. Meira
9. desember 2003 | Íþróttir | 211 orð

Jóhann B. fer til reynslu hjá Örgryte

JÓHANN B. Guðmundsson er hættur hjá norska knattspyrnufélaginu Lyn og æfir með sínu gamla félagi, Keflavík, þessa dagana. Hann hefur hug á að leika áfram erlendis og fer í næsta mánuði til reynslu hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Örgryte. Meira
9. desember 2003 | Íþróttir | 118 orð

Kostelic aftur á kreik

JANICA Kostelic frá Króatíu, hinn þrefaldi Ólympíumeistari í alpagreinum á síðasta ári, steig um helgina á skíði í fyrsta skipti í tvo mánuði. Hún veiktist alvarlega í haust af skjaldkirtilssjúkdómi og varð að taka sér algjört hlé frá íþróttinni. Meira
9. desember 2003 | Íþróttir | 226 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR 1.

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild kvenna ÍS - Keflavík 68:56 Gangur leiksins : 4:0, 5:5, 9:7, 11:9 , 16:11, 18:19, 23:22, 35:25 , 38:27, 53:31, 53:40 , 56:43, 61:50, 68:56 . Meira
9. desember 2003 | Íþróttir | 624 orð | 1 mynd

Lakers á blússandi siglingu

EFTIR fimm fyrstu leikvikurnar er nú loks komið mynstur í stöðu liðanna í NBA-deildinni. Um helgina höfðu ellefu af fjórtán liðum Vesturdeildar unnið fleiri leiki en þau höfðu tapað, en einungis fimm af fimmtán liðum Austurdeildar. Besta von Austurdeildarliðanna fauk út í veður og vind um daginn þegar Alonzo Mourning hjá New Jersey lagði skóna á hilluna vegna þráfellds nýrnasjúkdóms. Það þýðir þó ekki að önnur lið muni gefast upp og hætta leik. Liðin eiga enn eftir 60 leiki í deildarkeppninni. Meira
9. desember 2003 | Íþróttir | 358 orð | 1 mynd

* MARKUS Baur , handknattleiksmaður, leikstjórnandi...

* MARKUS Baur , handknattleiksmaður, leikstjórnandi Þýskalandsmeistara Lemgo og þýska landsliðsins hefur framlengt samning sinn við Lemgo til ársins 2007. Baur , sem er 32 ára gamall, er af mörgum talinn einn besti miðjuspilarinn í heimi. Meira
9. desember 2003 | Íþróttir | 126 orð

Olesen kemur til greina hjá Keflavík

KEFLVÍKINGAR hafa ekki tekið ákvörðun um hvort þeir bjóði danska markverðinum Morten Olesen samning. Hann dvaldi hjá þeim í fjóra daga til reynslu og hélt aftur heim á leið á sunnudaginn. Meira
9. desember 2003 | Íþróttir | 228 orð

"Ætlum að fara alla leið"

"VIÐ ætlum okkur að fara alla leið í ár," sagði Alda Leif Jónsdóttir leikmaður ÍS að loknum leik liðsins gegn Keflavík. "Það er nóg eftir af mótinu en eins og staðan er í dag þá ætlum við að ná eins og langt og hægt er. Meira
9. desember 2003 | Íþróttir | 219 orð

Svavar og Gunnlaugur hættir með Þór Þ.?

SVO gæti farið að körfuknattleiksmennirnir Svavar Atli Birgisson og Gunnlaugur Erlendsson myndu ekki leika með Þór frá Þorlákshöfn fyrr en í febrúar en þeir félagar hafa ekki leikið að undanförnu með liðinu vegna anna við próflestur í Íþróttakennaraskóla... Meira
9. desember 2003 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Zidane kallaður fyrir rétt á Ítalíu

ZINEDINE Zidane, leikmaður Real Madrid og franska landsliðsins í knattspyrnu, hefur verið kallaður fyrir rétt á Ítalíu, sem vitni í málshöfðun gegn tveimur stjórnarmönnum Juventus. Meira
9. desember 2003 | Íþróttir | 283 orð

Þjálfari Real Madrid hrósar Beckham

"STJARNA David Beckhams á eftir að skína skært á Spáni," segir þjálfari Real Madrid, Carlos Queiroz, en fyrirliði enska landsliðsins hefur átt góðu gengi að fagna á Spáni með stjörnuliði Real Madrid. Meira

Úr verinu

9. desember 2003 | Úr verinu | 277 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 39 32 36...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 39 32 36 1,608 57,888 Gellur 422 422 422 17 7,174 Grálúða 211 211 211 156 32,916 Grásleppa 19 19 19 45 855 Gullkarfi 88 13 62 13,098 810,370 Hlýri 174 50 164 7,109 1,164,121 Hrogn Ýmis 10 10 10 63 630 Hvítaskata 25 25 25 11... Meira
9. desember 2003 | Úr verinu | 410 orð | 1 mynd

Ekki ívilnun á uppstokkun

SAMKVÆMT frumvarpi sem sjávarútvegsráðherra hefur lagt fram á Alþingi verður aðeins þeim línubátum sem láta handbeita línu í landi ívilnað í kvóta. Meira
9. desember 2003 | Úr verinu | 193 orð

Mótmæla línuívilnun

FARMANNA- og fiskimannasamband Íslands, (FFSÍ ), Landssamband íslenskra útvegsmanna, (LÍÚ), Sjómannasamband Íslands (SSÍ) og Vélstjórafélag Íslands (VSFÍ) mótmæla harðlega frumvarpi um línuívilnun fyrir dagróðrabáta. Meira

Ýmis aukablöð

9. desember 2003 | Bókablað | 913 orð | 1 mynd

Afrakstur ljóðarans

Mál og menning, Reykjavík, 2003. 260 bls. Meira
9. desember 2003 | Bókablað | 51 orð | 1 mynd

Bókverk

Saumasjór eftir Kristján Guðmundsson. Hún hefur nú þegar verið þýdd á ensku, hollensku, frönsku og norsku. Þetta er 16. bók höfundar og er til sýnis og sölu ásamt þýðingum í saumastofunni Nælon & jarðarber á Grettisgötu 7 í Reykjavík. Meira
9. desember 2003 | Bókablað | 552 orð | 1 mynd

Byltingarár í sjávarútvegi

Útgefandi: Bókaútgáfan Hólar. Reykjavík 2003, 296 bls., myndir og töflur. Meira
9. desember 2003 | Bókablað | 65 orð | 1 mynd

Börn

Allan ársins hring - bókin um mánuðina er skrifuð og myndskreytt af Rúnu Gísladóttur. Bókin er ætluð börnum og segir frá því hvernig Máni Kátlingur, litla músin hans og vinir þeirra upplifa mánuðina. Meira
9. desember 2003 | Bókablað | 530 orð | 1 mynd

Eyðingarverk tímans

40 bls. Hið íslenska bókmenntafélag. 2003. Meira
9. desember 2003 | Bókablað | 602 orð | 1 mynd

Grímseyjarbók

Akrafjallsútgáfan, 2003, 528 bls. Meira
9. desember 2003 | Bókablað | 144 orð | 2 myndir

Höfundar á ferð og flugi

Rithöfundar landsins keppast nú við að kynna bækur sínar með upplestrum við góðan róm. Þetta setur skemmtilegan svip á vikurnar fyrir jól þar sem bókmenntir eru í aðalhlutverki og helsta umræðuefni manna á milli eru nýútkomnar bækur. Meira
9. desember 2003 | Bókablað | 149 orð | 1 mynd

Jólasveinadagatal

Bókin Jólasveinarnir þrettán, jólavísur eftir Elsu E. Guðjónsson, er komin út í endurbættri útgáfu. Bókin kom fyrst út fyrir jólin 1998 og var endurprentuð tvisvar óbreytt. Í þessari nýju útgáfu hefur verið bætt við vísum og myndum við aðaltexta. Meira
9. desember 2003 | Bókablað | 1071 orð | 1 mynd

Leið til að skoða samfélagið

Hann segist ekki hafa byrjað að gefa út skrif sín fyrr en á "gamals aldri," orðinn 39 ára gamall þegar fyrsta skáldsagan Skítadjobb kom út í fyrra. Meira
9. desember 2003 | Bókablað | 333 orð | 1 mynd

Litaglaður undraheimur

Teikningar: Daniel Sauvageau. 33 bls. Virago 2003. Meira
9. desember 2003 | Bókablað | 51 orð | 1 mynd

Mannrækt

Hvað segir þitt hjarta eftir Þórhall Guðmundsson miðil er safn stuttra þátta um andleg málefni og mannrækt. Þórhallur fjallar meðal annars um kærleiksvitundina, engla og fyrigefninguna. Meira
9. desember 2003 | Bókablað | 73 orð | 1 mynd

Matur

Seiðandi saltfiskur og þorskréttir þjóðanna er komin út á ensku og nefnist "Seductive Saltfish and Cod Cuisine". Meira
9. desember 2003 | Bókablað | 2013 orð | 1 mynd

Rétti tíminn er núna

"ÞAÐ hefur tekið mig langan tíma, nokkur ár, að uppgötva að ég hef meiri orku en gengur og gerist. Sumir tala um ofvirkni en ég hef ekki skilið það fyrr en nú að það er hægt að skipuleggja þessa orku og gera eitthvað verðmætt úr henni. Meira
9. desember 2003 | Bókablað | 808 orð | 1 mynd

Sígilt stórvirki

Ritstjórar þessarar útgáfu: Gísli Már Gíslason og Guttormur Sigbjarnarson. 206 bls. Útgefandi er Ormstunga. - Reykjavík 2003. Meira
9. desember 2003 | Bókablað | 772 orð | 1 mynd

Skáld hversdagsleikans

Mál og menning. Reykjavík 2003, 206 bls. Meira
9. desember 2003 | Bókablað | 199 orð | 1 mynd

Skáldsaga

Friðþæging nefnist bók eftir breska rithöfundinn Ian McEwan í íslenskri þýðingu Rúnars Helga Vignissonar. Friðþæging hefst á lýsingu á heitum sumardegi á herragarði í Bretlandi árið 1935. Meira
9. desember 2003 | Bókablað | 58 orð | 1 mynd

Skáldsaga

Leiðin til Jerúsalem er sænsk skáldsaga eftir Jan Guillou . Þýðandi er Sigurður Þór Salvarsson. Sagan gerist á 12. Meira
9. desember 2003 | Bókablað | 66 orð | 1 mynd

Skáldsaga

Landslag er aldrei asnalegt nefnist fyrsta skáldsaga Bergsveins Birgissonar . Sagan segir frá lífi nokkurra trillukarla í deyjandi sjávarbyggð á Íslandi og grátbroslegum tilraunum þeirra til að finna þorskinn, ástina og guð. Meira
9. desember 2003 | Bókablað | 30 orð | 1 mynd

Skemmtiljóð

Austfirsk skemmtiljóð hefur Ragnar Ingi Aðalsteinsson tekið saman. Bókin geymir gaman- og kersknisbragi og hnyttnar vísur eftir austfirska hagyrðinga. Útgefandi er Bókaútgáfan Hólar. Bókin er 144 bls. Verð: 2.480... Meira
9. desember 2003 | Bókablað | 81 orð | 1 mynd

Skop

Heimskupör og trúgirni hefur sagnfræðingurinn Jón Hjaltason tekið saman. Bókin ber undirtitilinn: Af ótrúlegum mistökum, trúgirni og klúðri Íslendinga og annarra jarðarbúa. Meira
9. desember 2003 | Bókablað | 164 orð | 1 mynd

Spenna

Átta gata Buick er eftir Stephen King . Þýtt hefur Helgi Már Barðason . Meira
9. desember 2003 | Bókablað | 55 orð | 1 mynd

Sögur

Lyginni líkast geymir sögur fjölda Íslendinga sem höfðu sömu frásagnarhæfileika og Münchausen barón. Fyrsti þátturinn er af Jóni Skrikk en Gísli Jónsson menntaskólakennari segir sögu hans og fléttar inn í hana frásagnarlist Skrikksins. Meira
9. desember 2003 | Bókablað | 1380 orð | 1 mynd

Sögur um frumkristni

Hið íslenska fornritafélag 2003. Meira
9. desember 2003 | Bókablað | 51 orð | 1 mynd

Unglingar

Drakúla eftir Írann Bram Stoker er hrollvekja í þýðingu Þorsteins Gunnars Jónssonar og Evu Maríu Jónsdóttur . Bókin er gefin út nokkuð stytt og sniðin að unglingum. Sagan segir frá baráttu Jonathans og vina hans við Drakúla greifa. Meira
9. desember 2003 | Bókablað | 884 orð | 2 myndir

Valtýs saga Stefánssonar

Útgefandi: Almenna bókafélagið, Reykjavík 2003. 597 bls., myndir. Meira
9. desember 2003 | Bókablað | 640 orð | 1 mynd

Varnarræða Vestfirðings

Útgefandi: Almenna bókafélagið, Reykjavík 2003. 211 bls., myndir. Meira
9. desember 2003 | Bókablað | 397 orð | 1 mynd

Þessa heims og annars

Salka 2003, 188 bls. Meira
9. desember 2003 | Bókablað | 471 orð

Þrjátíu bækur á þrjátíu dögum

FORMENN dómnefndanna tveggja sem völdu bækurnar tíu á listann fyrir Íslensku bókmenntaverðlaunin báru sig mannalega í Kastljósinu í síðustu viku, þrátt fyrir að hafa þurft að lesa á fjórða tug bóka hvor á jafnmörgum dögum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.