Greinar laugardaginn 20. desember 2003

Forsíða

20. desember 2003 | Forsíða | 54 orð | 1 mynd

16% sýna í ólagi

Niðurstöður rannsóknarinnar sýndu að 16% sýna stóðust ekki viðmiðunarreglur Umhverfisstofnunar um örverur í matvælum. Í öllum tilvikum var um að ræða hráan fisk sem hafði verið meðhöndlaður á einhvern hátt. Meira
20. desember 2003 | Forsíða | 115 orð

Afsala sér gereyðingarvopnum

TONY Blair, forsætisráðherra Bretlands, skýrði frá því seint í gærkvöldi að stjórnvöld í Líbýu hefðu viðurkennt að þau hefðu reynt að framleiða gereyðingarvopn en lýst því yfir þau hygðust hætta algerlega við þau áform. Meira
20. desember 2003 | Forsíða | 217 orð

Banvæn listeríubaktería greindist í silungi

LISTERÍUBAKTERÍA greindist í einni tegund af reyktum silungi í könnun sem Umhverfisstofnun og heilbrigðiseftirlit sveitarfélaga gerðu í september og október á fjölda örvera í sjávar- og ferskvatnsafurðum í verslunum og mötuneytum. Meira
20. desember 2003 | Forsíða | 173 orð | 1 mynd

Rio Ferdinand í átta mánaða bann

RIO Ferdinand, leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, var í gær úrskurðaður í átta mánaða keppnisbann af enska knattspyrnusambandinu. Ferdinand mætti ekki í lyfjapróf 23. september. Meira
20. desember 2003 | Forsíða | 86 orð

Smyglskip talið tengjast al-Qaeda

BANDARÍSKT herskip hefur lagt hald á tvö tonn af hassi í seglskipi á Persaflóa og talið er að skýr tengsl séu á milli smyglsins og hryðjuverkasamtakanna al-Qaeda, að sögn Bandaríkjahers í gær. Tólf manna áhöfn seglskipsins var handtekin og a.m.k. Meira
20. desember 2003 | Forsíða | 35 orð | 1 mynd

Stjörnuþoka í Stóra-Birni

STJÖRNUÞOKAN Messier 81 í stjörnumerkinu Stóra-Birni eins og hún blasir við Spitzer-sjónaukanum, sem er á braut um jörðu. Meira
20. desember 2003 | Forsíða | 176 orð | 1 mynd

Ögrandi verkefni

ÍSLENZKT fyrirtæki, GPG fjárfestingar, hefur tekið yfir 40% í norska saltfiskrisanum Vanna, sem á og rekur fimm saltfiskvinnslur og eina þurrkverksmiðju í Norður-Noregi. Meira

Baksíða

20. desember 2003 | Baksíða | 89 orð | 1 mynd

Alvarlega slösuð eftir slys á Kringlumýrarbraut í gær

UNG kona slasaðist alvarlega þegar hún varð fyrir bíl á Kringlumýrarbraut síðdegis í gær og er henni haldið sofandi í öndunarvél á gjörgæsludeild Landspítala - háskólasjúkrahúss í Fossvogi. Meira
20. desember 2003 | Baksíða | 191 orð | 1 mynd

Foreldrar ómeðvitaðir um netnotkun barna sinna

FORELDRAR íslenskra barna þekkja mun minna til þeirra tölvuleikja sem börn þeirra spila á Netinu en foreldrar barna á öðrum Norðurlöndum og á Írlandi. Meira
20. desember 2003 | Baksíða | 110 orð

Hættuleg jól

SAMKVÆMT nokkrum rannsóknum eru jólaundirbúningur og hátíðahöld um jól hættuleg heilsu fólks. Meira
20. desember 2003 | Baksíða | 449 orð | 1 mynd

Í ríki jólasveinsins

Rovaniemi er heimkynni jólasveinsins. Þar er líka Rúdólf með rauða nefið og allar hinar ævintýrapersónurnar. Þannig hafa Finnar á árangursríkan hátt markaðssett þennan 50. Meira
20. desember 2003 | Baksíða | 433 orð | 2 myndir

Í það minnsta kerti ...

Það var mikið um að vera í Kertaljósinu á Hvanneyri einn morguninn í desember. Krakkarnir í 1. bekk í Grunnskólanum í Borgarnesi voru komnir til að búa til kerti fyrir jólin. Meira
20. desember 2003 | Baksíða | 982 orð | 4 myndir

Kalkúnn um jólin

Kalkúnn hefur orðið æ vinsælli á borðum Íslendinga og oft sem hátíðarmatur um jól eða áramót. Kalkúnn er ómissandi á borðum Bandaríkjamanna á þakkargjörðardaginn í nóvember og margir hafa þróað sína eigin uppskrift að fyllingu og meðlæti. Meira
20. desember 2003 | Baksíða | 149 orð

Kæru vegna tennisvallar kínverska sendiráðsins vísað frá

ÚRSKURÐARNEFND skipulags- og byggingarmála hefur vísað frá kæru íbúa við Garðastræti 39 sem kvörtuðu undan framkvæmdum á lóð viðskiptaskrifstofu kínverska sendiráðsins á Íslandi við Garðastræti 41. Meira
20. desember 2003 | Baksíða | 301 orð | 1 mynd

Nefnd kanni hvort tilefni sé til að setja lög

TÓMAS Ingi Olrich menntamálaráðherra hefur skipað nefnd sem skal skila greinargerð til ráðherra um það hvort tilefni sé til að setja sérstök lög um eignarhald á fjölmiðlum. Meira
20. desember 2003 | Baksíða | 454 orð | 1 mynd

Til Kúbu um jólin

VINIRNIR og félagarnir til margra ára þau Auður Alfífa Ketilsdóttir, Hans Orri Kristjánsson og Halla Gunnarsdóttir eru nú stödd á Kúbu þar sem þau eru m. a. að tína appelsínur og fræðast um kúbönsku byltinguna. Meira
20. desember 2003 | Baksíða | 141 orð

TR greiðir öryrkjum eftir helgi

TRYGGINGASTOFNUN ríkisins, TR, hyggst greiða út bætur eftir helgi vegna öryrkjadómsins svonefnda, í síðasta lagi á Þorláksmessu. Meira
20. desember 2003 | Baksíða | 143 orð | 1 mynd

Þýðingar í gjörgæslu

RÚNAR Helgi Vignisson þýðandi segir í viðtali í Lesbók að staða bókmenntaþýðinga sé almennt talað ekki góð á íslenskum bókamarkaði, það megi segja að þær séu í gjörgæslu. Meira

Fréttir

20. desember 2003 | Innlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Allt að sex metra breið borstykki flutt á virkjunarsvæðið

VEL hefur gengið að flytja stóra jarðgangaborinn frá Reyðarfirði inn á virkjanasvæðið við Kárahnjúka. Fimm bílar fluttu fyrsta hlutann í fyrrinótt og í nótt var fyrirhugað að flytja annan farminn. Meira
20. desember 2003 | Árborgarsvæðið | 183 orð | 1 mynd

Athugasemdir við húsnæði Ljósheima

Selfoss | Heilbrigðiseftirlit Suðurlands hefur gert athugasemdir við aðbúnað hjúkrunardeildarinnar að Ljósheimum sem starfrækt er í gömlu húsi við Austurveg. Athugasemdin er gerð í kjölfar reglubundins eftirlits 8. desember. Meira
20. desember 2003 | Árborgarsvæðið | 478 orð | 1 mynd

Aukin ásókn í hestaleigu

Hveragerði | Samkvæmt fréttum frá Ferðamálaráði fjölgaði ferðamönnum á Íslandi úr 300 þús. árið 2002 í um 320 þúsund árið 2003. Þessi fjölgun hefur haft jákvæð áhrif á rekstur fyrirtækja í ferðaþjónustu almennt. Meira
20. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 73 orð

Áramótaskák | Áramótanámskeið Skákskóla Íslands fer...

Áramótaskák | Áramótanámskeið Skákskóla Íslands fer fram á Akureyri helgina 3. og 4. janúar nk. Meira
20. desember 2003 | Erlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Bandaríkin sögð fara halloka

AYMAN al-Zawahiri, sem er talinn annar helsti leiðtogi hryðjuverkasamtakanna al-Qaeda, segir að Bandaríkjamenn fari halloka í heimi múslima, svo sem í Afganistan, í Írak, á landsvæðum Palestínumanna og í öðrum ríkjum araba. Meira
20. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 233 orð

Banna tóbaksnotkun

STJÓRN knattspyrnudeildar Þórs samþykkti í síðasta mánuði agareglur fyrir leikmenn, stjórnarmenn, þjálfara og aðra sem koma að málum hjá deildinni. Þar kemur m.a. Meira
20. desember 2003 | Erlendar fréttir | 90 orð

Barist gegn farsímaþjófnaði

BRESKA stjórnin hefur stofnað sérstaka sveit til að berjast gegn farsímaþjófnaði en hann er helmingur allra svokallaðra "götuglæpa". 200 farsímum er stolið daglega í Englandi og Wales og flestum í London. Er greint frá þessu á fréttavef BBC . Meira
20. desember 2003 | Innlendar fréttir | 71 orð

Bensínlítrinn á 37 kr.

NÝ þjónustustöð Esso í Mosfellsbæ verður formlega opnuð klukkan 13 í dag og af því tilefni verður bensínlítrinn seldur án 62% skatts eða á 37 krónur milli klukkan 15 og 16 í dag en annars verður veittur sjö króna afsláttur í sjálfsafgreiðslu um helgina. Meira
20. desember 2003 | Erlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Bremer slapp lifandi úr árás

PAUL Bremer, æðsti stjórnandi bandaríska setuliðsins í Írak, slapp ómeiddur þegar uppreisnarmenn í Írak gerðu árás á bílalest hans hinn 6. desember sl. Þennan sama dag var Donald Rumsfeld, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, í heimsókn í Bagdad. Meira
20. desember 2003 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Brotist inn í sjoppu við Kárahnjúkavirkjun

BROTIST var inn í sjoppu við mötuneyti í aðgöngum Kárahnjúkavirkjunar við Axará á Fljótsdalsheiði aðfaranótt fimmtudags. Samkvæmt upplýsingum frá Impregilo er talið að á fjórða hundrað þúsund krónum í peningum hafi verið stolið. Meira
20. desember 2003 | Erlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Brundtland segist sest í helgan stein

NORSKI heilbrigðisráðherrann, Dagfinn Høyebraten, spáði því nýverið að innan 50 ára myndi fólk líta á tóbaksnotkun sem mjög sérkennilegan kafla í sögu mannkyns. Í samtali við Morgunblaðið segist Gro Harlem Brundtland, fyrrv. Meira
20. desember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 99 orð | 1 mynd

Bæjarstjóri í sögustund

Seltjarnarnes | Á nýja bókasafninu á Seltjarnarnesi er mjög góð aðstaða fyrir hvers kyns barnastarf en slík starfsemi hefur verið vel sótt í gegnum tíðina. Meira
20. desember 2003 | Innlendar fréttir | 51 orð | 5 myndir

Dagblöð í skólum er samstarfsverkefni á...

Dagblöð í skólum er samstarfsverkefni á vegum Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur sem Morgunblaðið tekur þátt í á hverju ári. Meira
20. desember 2003 | Erlendar fréttir | 259 orð

Danir spara í utanríkisþjónustu

DANSKA stjórnin hefur ákveðið að draga mjög úr útgjöldum til utanríkisþjónustunnar og verða alls 130 stöður lagðar niður á tveggja ára tímabili, að sögn fréttavefjar Jyllandsposten . Verða starfsmenn 1.150 en eru nú 1.285. Meira
20. desember 2003 | Innlendar fréttir | 173 orð

Dæmdur fyrir stórfellda líkamsárás

FYRRVERANDI starfsmaður Impregilo við Kárahnjúkavirkjun var í Héraðsdómi Austurlands í gær dæmdur í sex mánaða fangelsi, þar af skilorðsbundið í fjóra mánuði, fyrir stórfelldar líkamsárásir á tvo íslenska starfsbræður sína um borð í rútu við aðalbúðir á... Meira
20. desember 2003 | Innlendar fréttir | 124 orð

Efast um að skattstjóri beiti álagi

RÍKISSKATTSTJÓRI, Indriði H. Þorláksson, segist ekki þekkja til máls þeirra Björgólfs Guðmundssonar og Magnúsar Þorsteinssonar, eigenda í eignarhaldsfélaginu Samson sem kærðu álagningu skattstjóra til hækkunar á fjármagnstekjuskatti. Meira
20. desember 2003 | Innlendar fréttir | 295 orð

Eigur seldar í skjóli nætur

R-LISTINN ákvað að kaupa Stjörnubíósreitinn svonefnda á Laugavegi af Jóni Ólafssyni til að losa Jón við þessa eign sína, sagði Björn Bjarnason, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn og dómsmálaráðherra, við síðari umræður um fjárhagsáætlun... Meira
20. desember 2003 | Innlendar fréttir | 303 orð

Ekki verði hvikað frá stefnu um að flugvöllurinn fari

SAMTÖKIN um betri byggð telja að ummæli sem Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra lét falla í fjölmiðlum um ágreining ríkisins og Reykjavíkurborgar um aðalskipulag Reykjavíkur feli í sér dulbúna hótun og hljóti að vekja ugg í brjóstum allra sem vilja... Meira
20. desember 2003 | Innlendar fréttir | 807 orð | 1 mynd

Farvegur fyrir kærleiksorku

Friðbjörg Óskarsdóttir er fædd í Reykjavík 1941. Hún hefur starfað sem saumakona, verið verkstjóri á saumastofum og verkstjóri á vinnustöðum fatlaðra. Seinni árin hefur hún ásamt öðru farið fyrir hópastarfi tengdu huglækningum og heilun á vegum Sálarrannsóknarfélags Íslands. Eiginmaður Friðbjargar er Þorsteinn Arnar Andrésson og eiga þau þrjár uppkomnar dætur. Meira
20. desember 2003 | Landsbyggðin | 92 orð | 1 mynd

Félagasamtökum þakkað

Rangárþing eystra | Nýverið var efnt til þakkarsamsætis hjá heilsugæslunni á Hvolsvelli vegna gjafa sem stöðinni hafa verið færðar af ýmsum félagasamtökum í sveitarfélaginu. Meira
20. desember 2003 | Innlendar fréttir | 346 orð

Fleiri hafa gengið í flokkana en úr þeim

MARKTÆK fækkun hefur ekki orðið á fjölda félagsmanna Sjálfstæðisflokksins á undanförnum dögum eða vikum, að sögn Hönnu Birnu Kristjánsdóttur aðstoðarframkvæmdastjóra er hún var spurð hvort breyting hefði orðið á fjölda flokksmanna eftir að... Meira
20. desember 2003 | Innlendar fréttir | 201 orð

Fordæmir sjálftökur þingmanna

STJÓRN Verkalýðsfélags Borgarness hefur sent frá sér ályktun þar sem vinnubrögð alþingismanna í sambandi við setningu laga um eftirlaun þingmanna, ráðherra og hæstaréttardómara eru harðlega fordæmd. Meira
20. desember 2003 | Erlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Frelsisturn mun rísa í New York

FRELSISTURNINN sem rísa á þar sem World Trade Center stóð áður á Manhattan-eyju í New York verður hæsta bygging veraldar, alls 541 metri á hæð, en áætlanir vegna byggingarinnar voru kynntar í gær. Meira
20. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 84 orð

Frumkvöðlanám | Kennsla í 45 eininga...

Frumkvöðlanám | Kennsla í 45 eininga diplomanámi í frumkvöðlafræði hefst við Háskólann á Akureyri á vorönn 2004. Námið tekur 3 annir og er það skipulagt í samstarfi við IMPRU, Nýsköpunarmiðstöð og Frumkvöðlasetur Norðurlands. Meira
20. desember 2003 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Gáfu ágóða af jólabingói

FRAMSÓKNARFÉLAG Mosfellsbæjar hefur afhent Ásdísi og Birki ágóðann af jólabingóinu sem haldið var laugardaginn 13. desember sl. Fengu þau mæðgin afhentar 60.000 kr. Opnaður var sérstakur söfnunarreikningur Birkis Emils sem er með Goldenhar-heilkenni. Meira
20. desember 2003 | Innlendar fréttir | 368 orð

Gert til einföldunar á uppgjöri

REKSTUR nokkurra fyrirtækja sem eru í 100% eigu Orkuveitu Reykjavíkur (OR) mun um áramót ganga inn í rekstur OR, þeirra á meðal rekstur Rafmagnslínu, sem er eitt af þremur fyrirtækjum sem urðu til úr fyrirtækinu Línu.neti. Meira
20. desember 2003 | Miðopna | 1128 orð | 1 mynd

Græðgisvæðingin og viðskiptalífið

Sú var tíðin að þau viðhorf ríktu hérlendis að sá sem græddi fé í viðskiptum var talinn svikull en sá sem tapaði var einskis nýtur. Meira
20. desember 2003 | Innlendar fréttir | 109 orð

Hafna hækkun

SAMSKIP hafa óskað eftir því við Vegagerðina að gjaldskrá Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs verði hækkuð um a.m.k. 7,5% frá áramótum. Meira
20. desember 2003 | Miðopna | 811 orð

Hjarta Reykjavíkur

Það tilheyrir undirbúningi reykvískra jóla að fara í miðborgina. Meira
20. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 52 orð | 1 mynd

Hnotubrjóturinn í Skautahöllinni

Allir iðkendur í Listhlaupadeild Skautafélags Akureyrar taka þátt í jólasýningu deildarinnar í dag, laugardaginn 20. desember. Þar sýna þessir ungu og efnilegu listhlauparar Hnotubrjótinn. Sýningin hefst kl. Meira
20. desember 2003 | Innlendar fréttir | 144 orð

Hugsað til HANS

Steindór Andersen fékk jafnan góð ráð hjá afa sínum, sem var mikill trúmaður og talaði um að "menn skyldu reyna að líkjast HONUM". Það var alltaf ritað hástöfum í barnshuganum, enda áherslan greinileg þegar afi bar þetta fram. Meira
20. desember 2003 | Árborgarsvæðið | 200 orð | 1 mynd

Hörður Torfason heldur tónleika á Snúllabar

Hveragerði | Söngvaskáldið og leikstjórinn Hörður Torfason kom við á Snúllabar í Hveragerði á dögunum og hélt tónleika. Efnisskráin var fjölbreytt enda af nógu að taka. Meira
20. desember 2003 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Ísland og Færeyjar | Sigurgeir Aðalgeirsson...

Ísland og Færeyjar | Sigurgeir Aðalgeirsson félagi í Kiwanisklúbbnum Skjálfanda á Húsavík hefur tekið við embætti umdæmisstjóra Íslands og Færeyja fyrir starfsárið 2003-2004. Meira
20. desember 2003 | Erlendar fréttir | 202 orð

Japanir efla varnir gegn eldflaugum

JAPANSKA ríkisstjórnin skýrði frá því í gær að ákveðið hefði verið að koma upp varnarkerfi gegn langdrægum eldflaugum. Bandarísk tækni verður nýtt í þessu skyni. Meira
20. desember 2003 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Jólaball í Ingunnarskóla

JÓLABALL var haldið í Ingunnarskóla í Grafarholti en þar sem skólinn er enn í byggingu og ekki pláss fyrir jólatré í bráðabirgðahúsnæðinu klæddu nemendur, og starfsfólk skólans sig í útigallana og dönsuðu í snjókomunni. Meira
20. desember 2003 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Jólahugvekja MR í Dómkirkjunni

HAUSTMISSERI Menntaskólans í Reykjavík lauk með hefðbundum hætti í gær. Skólinn hefur verið settur í Dómkirkjunni á haustin í áratugi og áður en einkunnir prófa í desember hafa verið afhentar hefur verið sérstök athöfn í kirkjunni. Meira
20. desember 2003 | Suðurnes | 73 orð

Jólaskemmtun | Stjórn nýendurvakins Leikfélags Grindavíkur...

Jólaskemmtun | Stjórn nýendurvakins Leikfélags Grindavíkur býður bæjarbúa velkomna á jólaskemmtun mánudaginn 22. desember næstkomandi klukkan 20.00. Meira
20. desember 2003 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Jólastemmning á Laugaveginum Í dag, laugardaginn...

Jólastemmning á Laugaveginum Í dag, laugardaginn 20. desember, verður hátíðlegur bragur í miðborginni milli kl. 13-17. M.a. munu Álafosskórinn og Kammerkór Mosfellsbæjar syngja jólalög. Meira
20. desember 2003 | Landsbyggðin | 137 orð | 1 mynd

Jólastund í Grundarfirði

Grundarfjörður | Um nokkra ára skeið hefur það tíðkast í Grundarfirði að félagasamtök, fólk og fyrirtæki taki höndum saman og hefji formlega jólaundirbúninginn með ýmsum uppákomum. Meira
20. desember 2003 | Innlendar fréttir | 37 orð

Jólatrésskemmtun verður í Fella- og Hólakirkju...

Jólatrésskemmtun verður í Fella- og Hólakirkju á morgun, sunnudag, 21. desember, kl 11. Gengið verður í kringum jólatréð, sungnir jólasöngvar og jólasveinar koma við með gott í poka handa börnunum. Meira
20. desember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 253 orð | 1 mynd

Jólaþorp í borg

Miðbær | Varla hefur farið framhjá borgarbúum að lítið jólaþorp hefur risið á aðventunni á Lækjartorgi. Þar hefur ellefu hlýlegum smáhýsum verið komið fyrir og eru þau fagurlega skreytt og upplýst að sönnum jólasið. Meira
20. desember 2003 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Jólin í fjósinu

Laxamýri | Ljósaskraut og góður matur á borðum fólks eru hluti hátíðarinnar og það hefur aukist mjög að bændur setji ljósaseríur á úthús sín, skapara sínum og skepnum til heiðurs. Meira
20. desember 2003 | Erlendar fréttir | 113 orð

Jäätteenmäki ákærð

ANNELI Jäätteenmäki, fyrrverandi forsætisráðherra Finnlands, var ákærð í gær fyrir sinn hlut í svokölluðu "Írakshneyksli" en það kostaði hana embættið í júní síðastliðnum. Meira
20. desember 2003 | Innlendar fréttir | 401 orð | 1 mynd

Komugjald á heilsugæslu hækkar um 100 krónur

KOMUGJÖLD á heilsugæslustöðvar, til sérfræðilækna og sjúkraþjálfara hækka um áramót, samkvæmt nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra. Um leið er réttur tekjulágra fjölskyldna til endurgreiðslu kostnaðar umfram tiltekin mörk rýmkaður. Meira
20. desember 2003 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Konunglegur draugur festur á mynd

ÞAÐ hefur lengi verið fullyrt að það sé reimt í Hampton Court-höllinni í suðvesturhluta Lundúna og sá orðrómur hefur nú fengið byr undir báða vængi. Meira
20. desember 2003 | Innlendar fréttir | 230 orð

Kröfum um ógildingu áminningar hafnað

HÆSTIRÉTTUR hefur hafnað kröfum starfsmanns Skipulagsstofnunar sem fór fram á að áminning yfirmanns hans frá í fyrrasumar yrði dæmd ógild. Meira
20. desember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 164 orð

Leikskólar Reykjavíkur styðja börn í Afganistan

Reykjavík | Leikskólar Reykjavíkur afhentu á dögunum Rauða krossi Íslands 250. Meira
20. desember 2003 | Innlendar fréttir | 94 orð | 2 myndir

Litlu jólin haldin í nýjum leikskóla

Hrunamannahreppur | Mikið var um dýrðir á Flúðum á fimmtudaginn var. Þann dag var nýr og glæsilegur leikskóli, Undraland, tekinn í notkun, að viðstöddu fjölmenni og við sama tækifæri voru litlu jólin haldin á staðnum. Meira
20. desember 2003 | Innlendar fréttir | 415 orð | 1 mynd

Mesti verðmunur ekki alltaf á sömu bókunum

MUNUR á hæsta og lægsta verði á jólabókum er á heildina litið svipaður og verið hefur, samkvæmt nýjustu könnun verðlagseftirlits ASÍ og Morgunblaðsins, sem gerð var í 11 bóka- og matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu í hádeginu í gær. Meira
20. desember 2003 | Innlendar fréttir | 52 orð

Mótmæla frumvarpinu

Í ÁLYKTUN sem samþykkt var á félagsfundi í Múrarafélagi Reykjavíkur er mótmælt harðlega nýsamþykktum lögum um eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara. Meira
20. desember 2003 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Myndabrengl Í grein með yfirskriftinni Ljósin...

Myndabrengl Í grein með yfirskriftinni Ljósin á húsunum á bls. 40 í gær urðu þau mistök að myndir rugluðust. Meira
20. desember 2003 | Erlendar fréttir | 128 orð

Niyazov rekur ríkissaksóknara

FORSETI Túrkmenistans, Saparmurat Niyazov, hefur látið reka ríkissaksóknara sinn og fangelsa hann fyrir meinta aðild að fíkniefnasmygli. Meira
20. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 64 orð

Norðlenskar jólabækur | Bókavaka verður í...

Norðlenskar jólabækur | Bókavaka verður í Deiglunni á Akureyri í dag, laugardaginn 20. desember, kl. 16. Meira
20. desember 2003 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Nýr aðstoðarmaður umhverfisráðherra

SIV Friðleifsdóttir umhverfisráðherra hefur ráðið Unu Maríu Óskarsdóttur í stöðu aðstoðarmanns ráðherra. Una María Óskarsdóttir er 41 árs, með BA-próf í uppeldis- og menntunarfræði frá Háskóla Íslands. Meira
20. desember 2003 | Landsbyggðin | 241 orð | 1 mynd

Nýr leikskóli á Flúðum

Hrunamannahreppur | Það var sannarlega mikill hátíðardagur á Flúðum síðastliðinn fimmtudag þegar nýr leikskóli var tekinn formlega í notkun að viðstöddum fjölda fólks. Séra Eiríkur Jóhannsson, sóknarprestur í Hruna, blessaði húsið. Meira
20. desember 2003 | Innlendar fréttir | 361 orð

Nær að fagna umræðunni

"UMMÆLI ríkisskattstjóra um mig persónulega eru alls kostar fráleit og vart svara verð," sagði Guðjón Rúnarsson, framkvæmdastjóri Samtaka banka og verðbréfafyrirtækja, vegna ummæla í viðtali við Indriða H. Meira
20. desember 2003 | Landsbyggðin | 319 orð | 1 mynd

Pallborðsumræður í beinni útsendingu

Borgarnes | Eins og fyrri ár fengu fréttamenn í Jólaútvarpi Óðals FM 101,3 bæjarráð og sveitarstjóra Borgarbyggðar í hringborðsumræður til skrafs um helstu málefni sveitarfélagsins. Mætt voru Páll S. Meira
20. desember 2003 | Innlendar fréttir | 98 orð

"Passaðu þig, þú ert í mínu landi"

Líkamsárásin 23. nóvember sl. átti sér stað í rútu, sem flutti íslenska erlenda starfsmenn Kárahnjúkavirkjunar frá Egilsstöðum á virkjunarsvæðið. Kemur fram í dómi héraðsdóms að flestir farþegar í rútunni hafi verið undir áhrifum áfengis. Meira
20. desember 2003 | Innlendar fréttir | 514 orð | 1 mynd

"Þetta var nokkuð sem ég bjóst aldrei við"

"ÞETTA var nokkuð sem ég bjóst aldrei við," segir Selma H. Pálsdóttir, fyrrum starfsmaður Íslenskra ævintýraferða, sem missti annan fótinn í miklu grjóthruni í Glymsgili 29. september 2001. Hún var þar á ferð ásamt fleirum þegar atvikið varð. Meira
20. desember 2003 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Rekstur Ísprjóns ehf. seldur?

Hvammstangi | Samningaviðræður eru í gangi milli Ísprjón ehf, sem er í ullarvöruframleiðslu á Hvammstanga, og Axent ehf. í Reykjavík, um kaup á vélum og búnaði Ísprjóns ehf. og einnig vörulager. Axent ehf. er í eigu Norvik ehf. Meira
20. desember 2003 | Erlendar fréttir | 323 orð | 2 myndir

Segir Jackson saklausan

LÖGFRÆÐINGUR Michaels Jacksons sagði í gær, að Jackson væri alsaklaus af ákærum um kynferðislegt ofbeldi gagnvart barni. Meira
20. desember 2003 | Innlendar fréttir | 362 orð

Segja samkomulag um lokaræður ekki virt

SNÖRP umræða varð um fundarsköp við lok síðari umræðu um fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar eftir síðustu ræðu borgarstjóra, og töldu sjálfstæðismenn í borgarstjórn að samkomulag um lokaræður hefði verið brotið. Meira
20. desember 2003 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Selásskóli gefur Einstökum börnum

NEMENDUR í 5. 6. og 7. bekk Selásskóla hafa viðhaft svokallað pakkarugl. Í því felst að nemendur gefa hver öðrum gjafir. Í ár er breytt út af þessari venju og í stað þess að hafa pakkarugl leggja nemendur andvirði pakkans, um 300 kr., í púkk. Meira
20. desember 2003 | Innlendar fréttir | 58 orð

Senda viðskiptavinum sínum rafhlöðu

Sjóvá-Almennar eru þessa dagana að senda jólakveðju til allra viðskiptavina sinna sem eru með fjölskyldutryggingu. Félagið sendir rafhlöðu til viðskiptavina til að minna á mikilvægi þess að skipta þarf um rafhlöðu í reykskynjara einu sinni á ári. Meira
20. desember 2003 | Innlendar fréttir | 144 orð

Skarst í ísklifurslysi

ÍVAR Finnbogason, einn reyndasti ísklifrari landsins, skarst á læri í klifurslysi í norðanverðri Esju í fyrradag og var fluttur á slysadeild með sjúkrabifreið. Meiðsli hans voru ekki alvarleg. Meira
20. desember 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 247 orð | 1 mynd

Skoðanakönnun sýnir nær hnífjafna skiptingu í áliti

Grafarvogur | Skoðanir virðast enn mjög skiptar um ágæti listaverksins "Klettur", sem staðsett er við göngustíg í Staðahverfi. Meira
20. desember 2003 | Miðopna | 791 orð

Skrýtin pólitík

Fyrsta haustþingi eftir kosningar er nú lokið. Þingið var gjörólíkt því sem kjósendur hefðu mátt búast við af áherslum og ummælum kosningabaráttunnar. Meira
20. desember 2003 | Akureyri og nágrenni | 274 orð | 1 mynd

Sofa vonandi vært um jólin

HRÍSEYJARHREPPUR hefur keypt slökkvibifreið af Slökkviliði Akureyrar og var hún afhent á slökkvistöðinni í gær. Bifreiðin er af gerðinni Man, árgerð 1987, dælubíll sérútbúin fyrir dreifbýli og upphaflega keyptur fyrir Brunavarnir Eyjafjarðar. Meira
20. desember 2003 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

SORPA styrkir Hvammshús

Í STAÐ útsendinga jólakorta í ár til samstarfsaðila og starfsmanna veitir SORPA styrk. Fimmtudaginn 18. desember sl. afhenti Ögmundur Einarsson, framkvæmdastjóri SORPU, Pétri Geir Grétarssyni styrkinn, sem tók við honum fyrir hönd Hvammshúss. Meira
20. desember 2003 | Innlendar fréttir | 387 orð | 1 mynd

Staðfestir ábyrgð ferðaþjónustuaðila

ÞAÐ hefur aldrei reynt á það áður fyrir íslenskum dómstólum hver ábyrgð ferðaþjónustuaðila og leiðsögumanna er," segir Herdís Hallmarsdóttir héraðsdómslögmaður sem rak mál fyrir Selmu H. Meira
20. desember 2003 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Stórt byggðamál að tryggja ungu fólki aðgang að námi

TÓMAS Ingi Olrich menntamálaráðherra og fulltrúar sveitarfélaganna á norðanverðu Snæfellsnesi undirrituðu í gær samstarfssamning um húsnæði nýs framhaldsskóla, Fjölbrautaskóla Snæfellinga, sem tekur til starfa í Grundarfirði næsta haust. Meira
20. desember 2003 | Innlendar fréttir | 661 orð | 1 mynd

Strákarnir spila en stelpurnar spjalla

FORELDRAR íslenskra barna þekkja mun minna til þeirra tölvuleikja sem börn þeirra spila á Netinu en foreldrar barna á öðrum Norðurlöndum og á Írlandi. Meira
20. desember 2003 | Innlendar fréttir | 228 orð

Suðurverk bauð lægst í tvær stíflur við Hálslón

SUÐURVERK í Hafnarfirði átti lægstu tilboð í gerð Desjarárstíflu og Sauðárdalsstíflu vegna Kárahnjúkavirkjunar. Stíflurnar koma sín hvorum megin við stóru Kárahnjúkastífluna við Hálslón sem Impregilo er byrjað á að reisa. Meira
20. desember 2003 | Innlendar fréttir | 122 orð

Sýknaður af ákæru um tollsvik

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness dæmdi í gær bílainnflytjanda í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir bókhaldsbrot árið 1999. Ákærði játaði sakir að þessu leyti, en neitaði sök hvað varðaði tilraun til tollsvika og tollsvik við innflutninginn. Meira
20. desember 2003 | Miðopna | 1142 orð

Traust og trúverðugleiki

Traust og trúverðugleiki stjórnmálamanna og stjórnmálaflokka hefur verið nokkuð til umræðu eftir samþykkt frumvarps um eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara á Alþingi í upphafi síðustu viku. Meira
20. desember 2003 | Erlendar fréttir | 618 orð | 1 mynd

Tvöfaldur ósigur fyrir Bush Bandaríkjaforseta

MANNRÉTTINDASAMTÖK fögnuðu í gær tveimur úrskurðum sem féllu í fyrrakvöld hjá áfrýjunardómstóli í New York annars vegar, og San Fransisco hins vegar, en þeir víkja m.a. að málefnum fanganna í Guantanamo-herstöðinni á Kúbu. Meira
20. desember 2003 | Suðurnes | 698 orð | 2 myndir

Ungt fólk mótar starf menningarmiðstöðvar

Reykjanesbær | Upplýsinga- og menningarmiðstöð ungs fólks á Hafnargötu 88 í Reykjanesbæ verður opnuð 9. janúar. Unglingaráð staðarins, sem kallaður er 88 húsið, hefur ákveðið opnunartímann. Meira
20. desember 2003 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Velferðarsjóður barna og Hagkaup styrkja Mæðrastyrksnefnd

VELFERÐARSJÓÐUR barna og Hagkaup tóku höndum saman og færðu Mæðrastyrksnefnd gjafabréf að verðmæti fjórar milljónir króna. Gjafabréfin eru ætluð til kaupa á jólagjöfum fyrir börn skjólstæðinga Mæðrastyrksnefndar. Meira
20. desember 2003 | Innlendar fréttir | 422 orð

Viðurkenning á hlutverki HÍ sem rannsóknaháskóla

TÓMAS Ingi Olrich menntamálaráðherra og Páll Skúlason, rektor Háskóla Íslands, undirrituðu í gær tvo samninga um rannsóknir annars vegar og kennslu hins vegar. Eru samningarnir til næstu þriggja ára. Þeir fela m.a. Meira
20. desember 2003 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Viðvaranir á tölvuleikjum Skífunnar

Í KJÖLFAR þeirrar umræðu sem varð í desember síðastliðnum um ofbeldisfulla tölvuleiki lýsti Tómas Ingi Olrich menntamálaráðherra þeirri skoðun sinni að setja yrði reglur um skoðun tölvuleikja, en á þeim tímapunkti var við það miðað að ákvæði um slíkt... Meira
20. desember 2003 | Erlendar fréttir | 457 orð | 1 mynd

Vildi bæta samskiptin þrátt fyrir efnavopnin

DONALD Rumsfeld, núverandi varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, fór til Bagdad í Írak í mars 1984 til að koma á framfæri ákveðnum skilaboðum varðandi gereyðingarvopn. Meira
20. desember 2003 | Innlendar fréttir | 76 orð

Þekking og MA | Skrifað hefur...

Þekking og MA | Skrifað hefur verið undir samstarfssamning milli tölvufyrirtækisins Þekkingar og Menntaskólans á Akureyri en hann hefur það að markmiði að tengja saman atvinnulíf og skóla með markvissum hætti, báðum til hagsbóta. Meira
20. desember 2003 | Innlendar fréttir | 62 orð

Þekkir þú leikinn?

TIL AÐ ganga úr skugga um hvers konar tölvuleik barn er að spila geta foreldrar farið inn á heimasíðuna www.pegi.info . Síðan er rekin af samtökum tölvuleikjaframleiðanda. Meira
20. desember 2003 | Árborgarsvæðið | 113 orð | 1 mynd

Æskukoti færðar gjafir

Stokkseyri | Kvenfélag Stokkseyrar hefur á þessu ári gefið meira til leikskólans Æskukots á Stokkseyri en Sveitarfélagið Árborg leggur til tækjakaupa. Konurnar í félaginu hafa reyndar í gegnum tíðina verið mjög duglegar við að styrkja leikskólann. Meira

Ritstjórnargreinar

20. desember 2003 | Leiðarar | 375 orð

Garðabær tryggir frjálst val um grunnskóla

Bæjaryfirvöld í Garðabæ hafa á skömmum tíma stuðlað að tímabærri byltingu í menntamálum í sveitarfélaginu. Meira
20. desember 2003 | Staksteinar | 317 orð

- Háir vextir og hagstjórnin

Þorsteinn Þorgeirsson, hagfræðingur Samtaka iðnaðarins, fjallar um hættuna af of háum vöxtum í leiðara fréttabréfsins Íslensks iðnaðar. Meira
20. desember 2003 | Leiðarar | 429 orð

Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar

Á stofnfundi Kynningarmiðstöðvar íslenskrar myndlistar (KÍM), sem haldinn var á miðvikudag, lýsti Tómas Ingi Olrich menntamálaráðherra því yfir að dagurinn væri stór fyrir íslenska myndlist. Meira

Menning

20. desember 2003 | Bókmenntir | 469 orð | 1 mynd

Að hafa rétta hugarfarið

168 bls. Ragnar Hólm, Akureyri 2003. Meira
20. desember 2003 | Fólk í fréttum | 46 orð | 2 myndir

Aðventuhátíð eldri borgara í Austurbæ

FIMMTUDAGINN 18. desember var haldin aðventuhátíð eldri borgara í Austurbæ að undirlagi Sonet útgáfunnar. Fólk dreif að hvaðanæva af höfuðborgarsvæðinu og naut veitinga og tónlistar frá Hljómum, Ómari Ragnarssyni, KK og Magga Eiríks og Guitar Islancio. Meira
20. desember 2003 | Menningarlíf | 571 orð | 1 mynd

Bach mestur allra meistara

Allt frá fyrsta vetri sínum hefur Kammersveit Reykjavíkur haldið jólatónleika í desembermánuði þar sem leikin er tónlist frá barokktímanum. Tónleikar Kammersveitarinnar í Áskirkju á morgun kl. 17 verða að þessu sinni helgaðir J.S. Meira
20. desember 2003 | Fólk í fréttum | 82 orð

BÍÓHÖLLIN, Akranesi Tónleikar með Óskari Péturssyni.

BÍÓHÖLLIN, Akranesi Tónleikar með Óskari Péturssyni. GRANDROKK Útgáfutónleikar Dr. Gunna. Hljómsveitin Dr. Gunni sem leidd er af Gunnari Hjálmarssyni var að gefa út Stóra Hvellinn og fagnar útgáfunni með því að leika vel valin lög af plötunni. Meira
20. desember 2003 | Fólk í fréttum | 113 orð | 1 mynd

...Björk hjá Gísla Marteini

BJÖRK Guðmundsdóttir er stödd hér á landi yfir jólahátíðina og af því tilefni hefur Gísla Marteini tekist að fá hana í spjall til sín í kvöld. Gísli Marteinn mun ræða við Björk um viðburði ársins sem nú er að líða. Meira
20. desember 2003 | Bókmenntir | 113 orð | 1 mynd

Börn

Afi ullarsokkur er eftir Kristján Hreinsson. Myndir eru eftir Magnús Guðmundsson. Sjö ára drengur segir sögur af afa sínum, en þeir búa í þorpi í nágrenni Reykjavíkur ásamt fjölskyldu sinni. Meira
20. desember 2003 | Bókmenntir | 71 orð | 1 mynd

Börn

Tilraunabók barnanna er endurútgefin. Höfundur er Berndt Sundsten og Jan Jäger og þýðandi Örnólfur Thorlacius. Bók opnar börnum leið að heimi tilraunavísinda. Meira
20. desember 2003 | Bókmenntir | 101 orð | 2 myndir

Börn

TVÆR nýjar bækur í bókaflokknum Litlir bókaormar eru komnar út. Nýju fötin keisarans eftir H.C. Meira
20. desember 2003 | Bókmenntir | 63 orð | 1 mynd

Dulspeki

Logar engilsins er eftir Ernu Eiríks. Hvaðan komum við? Hvers vegna er lífið á jörðinni svo margslungið? Hvernig upplifum við dauðastundina? Hvernig líður okkur í andlegum heimi eftir jarðlífið? Meira
20. desember 2003 | Bókmenntir | 204 orð

Eddan og umheimurinn

Iðunn, 2003, 351 bls. Meira
20. desember 2003 | Menningarlíf | 80 orð | 1 mynd

Ein milljón gesta hefur séð verk Ólafs Elíassonar

SKOSKA dagblaðið The Scotsman segir frá því á vefútgáfu sinni að í gær, 19. desember, hafi gestafjöldi í Tate Modern-safninu í London náð einni milljón frá því verk Ólafs Elíassonar, The Weather Project, var frumsýnt í túrbínusal safnsins. Meira
20. desember 2003 | Fólk í fréttum | 976 orð | 19 myndir

Eyrnakonfekt fyrir jólin

Það getur verið erfitt að fóta sig í plötuflóði ársins, ekki síst ef velja á plötur fyrir aðra. Árni Matthíasson tínir til nokkrar plötur ólíkrar gerðar sem komu út á árinu, rokk, popp, danstónlist, hiphop og kántrí. Meira
20. desember 2003 | Fólk í fréttum | 170 orð | 1 mynd

FÓLK Í fréttum

NOEL Gallagher úr rokksveitinni Oasis segist vera orðinn of gamall fyrir rokk og ról. Hann er 36 ára að aldri og segist vera orðinn of lúinn til fyrir allt það partístand sem fylgir því að vera rokkari. "Rokkið er fyrir unga fólkið. Meira
20. desember 2003 | Fólk í fréttum | 530 orð | 1 mynd

Fæ stundum leiða á snjónum

Bjúgnakrækir kom til byggða í morgun og hefur væntanlega gefið mörgum krökkum gott í skóinn. Morgunblaðið spjallaði við þann gamla og fékk að vita hvað hann er að hugsa þessa dagana. Hvernig hefurðu það? Meira
20. desember 2003 | Menningarlíf | 109 orð

Gallerí Kling og Bang, Laugavegi 23...

Gallerí Kling og Bang, Laugavegi 23 kl. 14-22 Jólabasar verður í galleríinu fram að jólum. Á basarnum verða til sölu ýmis verk eftir fjölmarga listamenn. Þá mun Snorri Ásmundsson myndlistarmaður undirrita aflátsbréf sín í galleríinu fram að jólum. Meira
20. desember 2003 | Bókmenntir | 104 orð | 1 mynd

Handbók

DRAUMALANDIÐ. Draumar Íslendinga fyrr og nú er eftir dr. Björgu Bjarnadóttur sálfræðing. Bókin fjallar á aðgengilegan og nýstárlegan hátt um drauma Íslendinga fyrr og nú og er studd af dæmum um drauma frá fólki úr gömlum heimildum og eins úr nútímanum. Meira
20. desember 2003 | Fólk í fréttum | 215 orð | 1 mynd

Jólamartröðin hefst í kvöld

SÝNDUR verður fjöldinn allur af íslenskum og erlendum hreyfimyndum á Jólamartröðinni 2003, hreyfimyndahátíð sem Bíó Reykjavík stendur fyrir í Mír á Vatnsstíg í kvöld. Meira
20. desember 2003 | Menningarlíf | 55 orð | 1 mynd

Kyrrlát stund við tónlist og kertaljós

AÐVENTUVAKAN sem ber yfirskriftina Á dimmri nóttu verður í Fríkirkjunni í Reykjavík á sunnudagskvöld kl. 22. Meira
20. desember 2003 | Fólk í fréttum | 175 orð | 3 myndir

Laugardagsbíó

TÍMASTJÓRNUN/ Clockstoppers (2002) Ágætis krakkaafþreying, heiðarleg og hress, um krakka sem öðlast krafta til að stoppa tímann. Stöð 2 kl. 20. Meira
20. desember 2003 | Menningarlíf | 103 orð | 1 mynd

Listútsaumur frá Sólheimum í Grímsnesi

Á JÓLASÝNINGU Norræna hússins gefur m.a. að líta listútsaum Gísla Halldórssonar frá Sólheimum í Grímsnesi. Gísli saumar í margs konar stramma með garni sem til fellur, eftir eigin höfði og hugmyndum. Meira
20. desember 2003 | Bókmenntir | 148 orð | 2 myndir

Ljóð

ÚT er komnar tvær nýjar ljóðabækur eftir Þorgeir Kjartansson (1955-1998): Sæludalir og Sorgarfjöll og Sólaris - Pólaris. Meira
20. desember 2003 | Bókmenntir | 144 orð | 1 mynd

Lærdómsrit

Um ánauð viljans eftir Martein Lúther er 54. Lærdómsrit Bókmenntafélagsins. Þýðingu gerðu Jón Árni Jónsson og Gottskálk Þór Jensson sem einnig ritar inngang ásamt Sigurjóni Árna Eyjólfssyni. Meira
20. desember 2003 | Bókmenntir | 180 orð | 1 mynd

Matur og menning

Öndvegiseldhús Reykjavíkur er sambland af sögu gestgjafa Reykjavíkur og matreiðsluriti. Menningarspegill bókarinnar er matur og matargerð þar sem lögð er áhersla á hið séríslenska hráefni, ferskleika og hefðir. Meira
20. desember 2003 | Bókmenntir | 496 orð | 1 mynd

Notaleg samskipti kynslóðanna

Kristján Hreinsson. Myndir Ágúst Bjarnason. 190 bls, Skjaldborg, 2003. Meira
20. desember 2003 | Fólk í fréttum | 406 orð | 1 mynd

Ómþýður tenór að norðan

Óskar Pétursson syngur lög úr ýmsum áttum við undirleik valinkunnra tónlistarmanna og bakraddasöngvara. Útsetningar og stjórn upptöku: Karl Olgeirsson. Upptökumaður: Hafþór Karlsson. Hönnun umslags: Arnar Geir Ómarsson. Framleiðandi: Friðþjófur Sigurðsson. Meira
20. desember 2003 | Menningarlíf | 175 orð | 1 mynd

"Óvænt og velkomin bók"

HÖFUNDUR Íslands eftir Hallgrím Helgason hefur hlotið góðar viðtökur hjá ítölskum gagnrýnendum. Meira
20. desember 2003 | Bókmenntir | 118 orð | 1 mynd

Skáldsaga

Meistarinn og Margaríta eftir Mikhaíl Búlgakov er endurútgefin í íslenskri þýðingu Ingibjargar Haraldsdóttur. Meistarinn og Margaríta er einhver víðfrægasta skáldsaga 20. aldar og er nú loksins aftur fáanleg í kilju. Meira
20. desember 2003 | Bókmenntir | 137 orð | 1 mynd

Skáldsaga

Mey yfir myrku djúpi nefnist skáldsaga eftir Mary Higgins Clark. Þýðing: Atli Magnússon. Ellie Cavanaugh var aðeins sjö ára þegar Andrea systir hennar var myrt á hryllilegan hátt. Meira
20. desember 2003 | Menningarlíf | 61 orð | 1 mynd

Stórsöngvarar styrkja Barnaspítalann

KRISTINN Sigmundsson, Gunnar Guðbjörnsson og Jónas Ingimundarson afhentu Menningarsjóði Barnaspítala Hringsins nýjan geisladisk á dögunum, sem tekinn var upp á stórtónleikum þeirra félaga í Salnum í febrúar 2002. Meira
20. desember 2003 | Fólk í fréttum | 108 orð | 1 mynd

Stórtónleikar Smekkleysu

MARGT af því besta sem er að gerast í íslensku tónlistarlífi verður hægt að berja augum á Gauki á Stöng í kvöld. Þar stendur Smekkleysa SM fyrir stórtónleikum þar sem fram koma Mínus, Maus, Kimono, Dr. Meira
20. desember 2003 | Menningarlíf | 21 orð

Sýningu lýkur

Gallerí Klettur, Helluhrauni 16, Hafnarfirði Vinnustofusýningu Erlu Sigurðardóttur, Katrínar Pálsdóttur og Steindóru Bergþórsdóttur lýkur á sunnudag. Opið laugardag og sunnudag kl.... Meira
20. desember 2003 | Menningarlíf | 184 orð | 1 mynd

Söngur, dans og jólalög á tónleikum SÍ

JÓLATÓNLEIKARN Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Háskólabíói í dag eru með hefðbundnu sniði í ár en ýmislegt nýtt verður þó á dagskránni og óvæntir gestir munu stíga á svið. Tónleikarnir hefjast kl. 15. Meira
20. desember 2003 | Bókmenntir | 70 orð | 1 mynd

Trú

Samræður við guð - Önnur bók er eftir Neale Donald Walsch í þýðingu Björns Jónssonar. Fyrsta bók kom út á síðastliðnu ári. Meira
20. desember 2003 | Fólk í fréttum | 79 orð | 3 myndir

X-mas rokk og jól

X-IÐ 977 stóð fyrir árlegum jólastyrktartónleikum sínum á fimmtudagskvöldið á NASA við Austurvöll og ganga tónleikarnir að sjálfsögðu undir nafninu X-mas. Að þessu sinni rennur ágóðinn af tónleikunum, rúmlega 240.000 krónur, til Alnæmissamtakanna. Meira
20. desember 2003 | Fólk í fréttum | 27 orð | 1 mynd

Þetta vil ég sjá

Hvað varstu að horfa á? Seinfeld Á hvað ertu að horfa? Röddin Hvað viltu sjá? Ég vildi sjá djassþætti sem eru reglulega á dagskrá hjá öllum menningarlegum... Meira

Umræðan

20. desember 2003 | Aðsent efni | 289 orð | 2 myndir

Fjárhagsvandi LSH og endurhæfing á bráðadeildum

Á síðustu árum hefur hlutverk endurhæfingar í tengslum við hraðari útskriftir af bráðadeildum orðið sífellt ljósara. Meira
20. desember 2003 | Aðsent efni | 838 orð | 1 mynd

Gengur ríkið á undan?

Á Íslandi eru engir námsstyrkir hverjir sem hæfileikar námsmanns eru og námslán eru háð lánstrausti ábyrgðarmanna. Meira
20. desember 2003 | Aðsent efni | 542 orð | 1 mynd

Góðar minningar og samvera fjölskyldunnar

Það er mjög mikilvægt að jólin verði góð svo minningarnar verði góðar og geymist sem fjársjóður í huga og hjarta. Meira
20. desember 2003 | Bréf til blaðsins | 576 orð | 1 mynd

Hefur engum dottið þetta í hug?

Hefur engum dottið þetta í hug? ÞETTA hafa verið viðburðaríkar vikur að undanförnu, forstjóralaunin, öryrkjamálið og lífeyrismál æðstu stjórnenda og sýnist sitt hverjum. Meira
20. desember 2003 | Aðsent efni | 872 orð

Íslenskt mál

Í síðasta þætti var vikið að bréfi frá Heimi Frey. Meira
20. desember 2003 | Aðsent efni | 539 orð | 1 mynd

Jöfnum lífeyrisréttindin

Ef hann nýtir sér hins vegar þann rétt sinn að hætta 60 ára gamall fær hann um 140 þúsund krónur á mánuði sem jafngilda um 113 þúsund krónum á mánuði eftir skatta. Meira
20. desember 2003 | Aðsent efni | 379 orð | 1 mynd

Norðlendingar, til hamingju

Stofnun Markaðsskrifstofunnar er án vafa eitt stærsta framfaraspor í ferðaþjónustunni hér á Norðurlandi frá upphafi vega. Meira
20. desember 2003 | Bréf til blaðsins | 599 orð | 1 mynd

Opið hús hjá VFA í tilefni af 100 ára afmæli flugsins

AÐ fljúga eins og fugl, hvern hefur ekki dreymt um það? Elstu sögur fara alla leið aftur í tíma til 400 FK. Þá var grískur maður, Archytas, sem byggði "dúfu" úr viði sem flaug. Meira
20. desember 2003 | Aðsent efni | 417 orð | 1 mynd

Rannsóknir samhliða vetnisprófunum

Vetniskútar á þaki bílsins eru fylltir að morgni og nýttir í akstri til að vinna rafmagn í efnarafala sem síðan knýr rafhreyfil aftast í vagninum. Meira
20. desember 2003 | Aðsent efni | 1190 orð | 1 mynd

Smánarskammtar skömmtunarstjóra

Öryrkinn á ekki þetta val. Hann á ekki val um annað en að skrimta. Innan fjögurra veggja. Dauður þó lifandi sé. Meira
20. desember 2003 | Aðsent efni | 789 orð | 1 mynd

Þetta er eitthvað skrýtið

Þingmenn þessa fólks steinþegja. Borgarstjórnin þegir sem fastast. Ekkert er gert til að skoða málið betur. Ætla Reykvíkingar að láta þetta yfir sig ganga? Meira

Minningargreinar

20. desember 2003 | Minningargreinar | 900 orð | 1 mynd

ARI HÁLFDANARSON

Ari Hálfdanarson fæddist á Bakka á Mýrum 30. maí 1922. Hann andaðist á gjörgæsludeild Landspítalans 14. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Guðný Einarsdóttir frá Brunnhól, f. 21. ágúst 1892, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2003 | Minningargreinar | 1522 orð | 1 mynd

FRIÐBJÖRG EBENESERsDÓTTIR

Friðbjörg Amalía Ebenesersdóttir, eða Fríða eins og hún var alltaf kölluð, var fædd á Hellissandi 15. júní 1912. Hún lést á Dvalarheimilinu Grund föstudaginn 12. desember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2003 | Minningargreinar | 4143 orð | 1 mynd

JÓN ÁRSÆLSSON

Jón Ársælsson var fæddur í Eystri-Tungu í Vestur-Landeyjum 16. febrúar 1927. Hann lést á heimili sínu Bakkakoti á Rangárvöllum 14. desember síðast liðinn. Foreldrar hans voru Ársæll Jónsson frá Álfhólum, f. 7.5. 1889, d. 9.3. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2003 | Minningargreinar | 1462 orð | 1 mynd

KATRÍN BRYNDÍS SIGURJÓNSDÓTTIR

Katrín Bryndís Sigurjónsdóttir fæddist á Vindhæli í Vindhælishreppi 17. ágúst 1922. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Blönduóss mánudaginn 8. síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Jóhanna Jóhannsdóttir, f. 15.4. 1892, d. 23.9. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2003 | Minningargreinar | 2827 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR KRISTJÁNSDÓTTIR

Sigríður Kristjánsdóttir fæddist á Núpi á Berufjarðarströnd 11. febrúar 1915. Hún lést á elliheimilinu Grund 10. desember síðastliðinn. Hún var dóttir hjónana Þórunnar Hjörleifsdóttur frá Núpi, f. 22. maí 1885, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2003 | Minningargreinar | 55 orð

Skarphéðinn Guðmundsson

Sárt er vinar að sakna, sorgin er djúp og hljóð. Minningar mætar vakna, svo var þín samfylgd góð. Daprast hugur og hjarta, húmskuggi féll á brá, lifir þó ljósið bjarta, lýsir upp myrkrið svarta, vinur þó falli frá. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2003 | Minningargreinar | 1988 orð | 1 mynd

SKARPHÉÐINN GUÐMUNDSSON

Skarphéðinn Guðmundsson fæddist í Haukadal í Dýrafirði 31. júlí 1922. Hann lést á Sjúkrahúsi Siglufjarðar 9. des. síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Sigríður Katrín Jónsdóttir og Guðmundur Jón Jónsson. Þau eru bæði látin. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2003 | Minningargreinar | 629 orð | 1 mynd

UNNUR SIGURLAUG GÍSLADÓTTIR

Unnur Sigurlaug Gísladóttir fæddist á Skárastöðum í Miðfirði í Vestur-Húnavatnssýslu 23. mars 1911. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði að kvöldi 10. desember. Foreldrar hennar voru Gísli Guðmundsson og Halldóra Steinunn Pétursdóttir. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2003 | Minningargreinar | 27 orð

ÞÓRÐUR GUÐMUNDUR ÞÓRÐARSON

Þú varst ljúfur, góður og hógvær, áhugasamur um færðina - ekki bara á veginum - líka færðina fólksins þíns. Við erum þakklát fyrir samfylgdina. Ragnheiður og... Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2003 | Minningargreinar | 5002 orð | 1 mynd

ÞÓRÐUR GUÐMUNDUR ÞÓRÐARSON

Þórður Guðmundur Þórðarson fæddist á Sauðanesi á Langanesi, N.-Þingeyjarsýslu, 6. apríl 1921. Hann lést á fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 12. des. síðastliðinn. Foreldrar hans voru sr. Þórður Oddgeirsson, prestur og prófastur á Sauðanesi, f. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2003 | Minningargreinar | 327 orð | 1 mynd

ÞÓRUNN BJÖRG BJÖRNSDÓTTIR

Þórunn Björg Björnsdóttir fæddist á Flugustöðum í Álftafirði 27. mars 1917. Hún lést á sjúkrahúsinu á Egilsstöðum 12. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Björn Jónsson frá Melrakkanesi, f. 8.12. 1873, d. 7. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. desember 2003 | Viðskiptafréttir | 297 orð

Big Food býður í Londis

BIG Food Group, sem Baugur Group á 22% hlut í, hefur gert tilboð í Londis matvöruverslanakeðjuna. Hljóðar tilboðið upp á 40 milljónir punda eða sem nemur um 5,2 milljörðum íslenskra króna. Meira
20. desember 2003 | Viðskiptafréttir | 67 orð

Horfur um lánshæfi jákvæðar

MATSFYRIRTÆKIÐ Standard & Poor's hefur uppfært horfur um lánshæfiseinkunn Landsvirkjunar í erlendri mynt frá stöðugum í jákvæðar. Meira
20. desember 2003 | Viðskiptafréttir | 262 orð | 1 mynd

Hunter fundar með Baugi

SKOSKI athafnamarðurinn Tom Hunter kom hingað til lands í fyrradag til fundar við stjórnendur Baugs Group, að því er greint var frá á vefsíðu breska blaðsins Independent í gær. Meira
20. desember 2003 | Viðskiptafréttir | 57 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi bre...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi bre yt.% Úrvalsvísitala aðallista 2.059,36 -0,01 FTSE 100 4.412,30 0,34 DAX í Frankfurt 3.898,42 0,71 CAC 40 í París 3. Meira
20. desember 2003 | Viðskiptafréttir | 246 orð

Minni útflutningur, verri vöruskipti

GREINING Íslandsbanka segir að neikvæð umskipti í vöruskiptum við útlönd skýrist einkum af samdrætti útflutnings, sérstaklega sjávarafurða, en ekki aukningu innflutnings. Meira
20. desember 2003 | Viðskiptafréttir | 114 orð

Nýherji kaupir IBM Business Consulting

IBM og Nýherji hf. hafa undirritað samning um kaup Nýherja á öllu hlutafé í ráðgjafarfyrirtækinu IBM Business Consulting Services á Íslandi ehf. Ráðgjafarfyrirtækið mun starfa undir heitinu Business Consulting ehf. Meira
20. desember 2003 | Viðskiptafréttir | 142 orð | 1 mynd

Nýr framkvæmdastjóri NYSE

STJÓRN Kauphallarinnar í New York, NYSE, hefur ráðið John A. Thain, fyrrverandi framkvæmdastjóra hjá Goldman Sachs, sem framkvæmdastjóra kauphallarinnar. Meira
20. desember 2003 | Viðskiptafréttir | 124 orð

Samkeppnisstofnun skoðar Intrum

SAMKEPPNISSTOFNUN rannsakar nú viðskiptahætti innheimtufyrirtækisins Intrum Justitia. Samkeppnisstofnun staðfesti í samtali við Morgunblaðið að hafin væri athugun á félaginu eftir að vakin var athygli stofnunarinnar á eignarhaldi félagsins. Meira
20. desember 2003 | Viðskiptafréttir | 146 orð

Vextir lækkaðir í Noregi

SEÐLABANKI Noregs lækkaði á miðvikudag stýrivexti um 0,25% og er vaxtastig landsins nú 2,25%. Í Hálf fimm fréttum Búnaðarbankans segir að fáir hafi gert ráð fyrir lækkuninni sem er sú áttunda í röðinni á tólf mánaða tímabili. Meira
20. desember 2003 | Viðskiptafréttir | 54 orð

Vogun með 33% í Granda

VOGUN hf., sem er stærsti hluthafinn í Granda hf., hefur aukið hlut sinn í félaginu um 3,0% og á nú 32,66% af heildarhlutafénu. Tilkynnt var í gær um kaup Vogunar á 44.373.500 hlutum í Granda á genginu 6,75. Kaupverðið var því um 300 milljónir. Meira

Fastir þættir

20. desember 2003 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

90 ÁRA í afmæli.

90 ÁRA í afmæli. Í dag, laugardaginn 20. desember, er níræð Sigþrúður Guðbjartsdóttir, Sóltúni 2, Reykjavík, áður til heimilis í Stigahlíð 34, Reykjavík. Hún býður ættingjum og vinum að þiggja kaffiveitingar í Sóltúni 2 á afmælisdaginn kl.... Meira
20. desember 2003 | Viðhorf | 838 orð

Að flýta sér

Frumvarpið kom fram á miðvikudagskvöldi og fyrir lá að áætluð þinglok voru á föstudeginum á eftir. Miðað við það var fyrirhugað að taka tvo daga til að ræða málið á þingi. Það er augljóst að þeir sem höfðu efasemdir um ágæti frumvarpsins höfðu ekki mikinn tíma til að undirbúa gagnrýni sína eða koma henni á framfæri. Meira
20. desember 2003 | Fastir þættir | 363 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

ÞAÐ er mismunandi hvernig bestu spilarar heims nálgast spilið. Zia gengur til leiks eins og listamaður, rekinn áfram af þörf til að skapa eitthvað nýtt og frumlegt. Meira
20. desember 2003 | Fastir þættir | 451 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Selfoss og nágrennis Jólaeinmenningnum lauk fimmtudaginn 18. desember sl. Þetta var jafnframt síðasta spilakvöld ársins hjá félaginu. Meira
20. desember 2003 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Hinn 27. september sl. voru gefin saman í hjónaband í Selfosskirkju af sr. Gunnari Björnssyni þau Hulda Ósk Gunnarsdóttir og Friðrik Thomas Whalen . Heimili þeirra er á... Meira
20. desember 2003 | Dagbók | 52 orð

EITT HJARTA ÉG ÞEKKI

Eitt hjarta ég þekki, eitt hjarta, sem hamingjuna fann. Og skógurinn angaði allan daginn og elfan söng og rann. Sumir leita þess alla ævi, sem aðra bindur í hlekki. Á harmanna náðir þau hjörtu flýja, sem hamingjan nægir ekki. Eitt hjarta ég þekki. Meira
20. desember 2003 | Dagbók | 422 orð

(Hebr. 12, 2.)

Í dag er laugardagur 20. desember, 354. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Beinum sjónum vorum til Jesú, höfundar og fullkomnara trúarinnar. Vegna gleði þeirrar, er beið hans, leið hann þolinmóðlega á krossi, mat smán einskis og hefur nú sest til hægri handar hásæti Guðs. Meira
20. desember 2003 | Í dag | 1664 orð | 1 mynd

(Jóh. 1.)

Guðspjall dagsins: Vitnisburður Jóhannesar. Meira
20. desember 2003 | Í dag | 1248 orð | 1 mynd

Jólasöngvar fjölskyldunnar í Bústaðakirkju Sunnudaginn 21.

Jólasöngvar fjölskyldunnar í Bústaðakirkju Sunnudaginn 21. desember verða jólasöngvar fjölskyldunnar í fjölskyldusamveru í Bústaðakirkju kl. 11:00. Meira
20. desember 2003 | Fastir þættir | 144 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rc3 c6 4. Rf3 d6 5. a4 Rd7 6. Bc4 d5 7. exd5 Rb6 8. De2 cxd5 9. Bb5+ Bd7 10. a5 Rc4 11. Bxd7+ Dxd7 12. b3 Rd6 13. Rxd5 Rf5 14. c4 Rxd4 15. Rxd4 Bxd4 16. Bb2 Bxb2 17. Dxb2 f6 18. 0-0 Kf7 19. Had1 Dc6 20. Meira
20. desember 2003 | Fastir þættir | 399 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverja þykir gott að geta gert hlutina sjálfur. Á bensínstöðinni velur Víkverji alltaf ódýru leiðina og dælir sjálfur á bílinn. Sjálfsafgreiðsla eldsneytis verður sífellt einfaldari, Víkverja til mikillar ánægju. Meira

Íþróttir

20. desember 2003 | Íþróttir | 368 orð | 1 mynd

* ALFREÐ Gíslason , þjálfari Magdeburg...

* ALFREÐ Gíslason , þjálfari Magdeburg , náði í gær samkomulagi við Vladimir Mandic um að hann leiki með liðinu út leiktíðina og fylli þar með skarð Nenads Perunicic sem er meiddur á öxl og frá keppni næstu mánuði. Meira
20. desember 2003 | Íþróttir | 214 orð | 1 mynd

* BRYNJAR Björn Gunnarsson og félagar...

* BRYNJAR Björn Gunnarsson og félagar í enska knattspyrnuliðinu Nottingham Forest fá ekki að halda neina jólagleði í ár. Meira
20. desember 2003 | Íþróttir | 366 orð | 1 mynd

* CHRIS Coleman , knattspyrnustjóri Fulham...

* CHRIS Coleman , knattspyrnustjóri Fulham , segir það ekki koma til greina að Louis Saha verði seldur frá félaginu, en vitað er að Sir Alex Ferguson , knattspyrnustjóri Manchester United, hefur mikinn áhuga á að kaupa Frakkann þegar opnað verður fyrir... Meira
20. desember 2003 | Íþróttir | 333 orð

Ferdinand í átta mánaða bann

RIO Ferdinand, leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, var í gær úrskurðaður í átta mánaða keppnisbann af enska knattspyrnusambandinu. Ferdinand mætti ekki í lyfjapróf þann 23. september. Hann getur því ekki leikið meira með Manchester United á þessu keppnistímabili og missir af því að leika með Englandi í úrslitakeppni Evrópumóts landsliða næsta sumar, nema þessum úrskurði verði hnekkt. Ferdinand var jafnframt dæmdur til að greiða 50 þúsund pund, um 6,4 milljónir króna, í sekt. Meira
20. desember 2003 | Íþróttir | 186 orð | 1 mynd

Fisléttir skíðastökkvarar á styttri skíðum?

UNDANFARIN misseri hefur nefnd á vegum Alþjóðaskíðasambandsins, FIS, unnið að mótun reglugerðar sem á að koma í veg fyrir að keppendur í skíðastökki séu of léttir í hlutfalli við líkamshæð. Meira
20. desember 2003 | Íþróttir | 128 orð

Ívar velur sinn fyrsta landsliðshóp

ÍVAR Ásgrímsson, nýráðinn landsliðsþjálfari kvenna í körfuknattleik, hefur valið sinn fyrsta landsliðshóp. Meira
20. desember 2003 | Íþróttir | 49 orð

Landsliðin

Lið 1: Brenton Birmingham, Njarðvík 3 Friðrik Stefánsson, Njarðvík 57 Gunnar Einarsson, Keflavík 27 I. Magni Hafsteinsson, KR 8 Jón N. Hafsteinsson, Keflavík 22 Lárus Jónsson, Hamri 0 Páll A. Vilbergsson, Grindav. 38 Pálmi F. Sigurgeirss., Breiðabl. Meira
20. desember 2003 | Íþróttir | 459 orð | 1 mynd

"Möguleikar okkar eru góðir"

"ÉG met möguleika okkar vera nokkuð góða á sigri og komast þannig áfram í átta liða úrslit," sagði Viggó Sigurðsson, þjálfari Hauka, um möguleika hans manna á að vinna franska liðið Créteil í síðari leiknum í 16-liða úrslitum Evrópukeppni bikarhafa í handknattleik sem fram á Ásvöllum annað kvöld klukkan átta. Meira
20. desember 2003 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Ragnar næstbestur í frönsku 1. deildinni

RAGNAR Óskarsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður með Dunkerque, er í fremstu röð í frönsku 1. deildinni á yfirstandandi keppnistímabili. Meira
20. desember 2003 | Íþróttir | 316 orð

Ríkharður er hættur hjá Fredrikstad

RÍKHARÐUR Daðason, landsliðsmaður í knattspyrnu, er hættur hjá norska félaginu Fredrikstad. Þetta varð niðurstaðan úr viðræðum hans við stjórn félagsins sem lauk í gær. Meira
20. desember 2003 | Íþróttir | 361 orð | 1 mynd

Sjö nýliðar hjá Sigurði

SIGURÐUR Ingimundarson, landsliðsþjálfari í körfuknattleik, tilkynnti í gær tuttugu manna landsliðshóp sinn fyrir fyrstu verkefni liðsins undir hans stjórn. Sjö nýliðar eru í hópnum, sem hann skiptir upp í tvö lið og leikur hvort lið um sig einn leik við Catawba-háskólaliðið frá Norður-Karólínu á milli hátíðanna, en með liðinu leikur Helgi Magnússon. Meira
20. desember 2003 | Íþróttir | 282 orð | 9 myndir

Skrautlegar sveiflur með sverðinu

TILÞRIFIN voru mörg hver glæsileg og flestir skylmingakappa, jafnt drengja sem stúlkna, lifðu sig rækilega inn í hvern einasta bardaga á Íslandsmóti barna og unglinga - sex til fimmtán ára, sem fram fór í íþróttahúsi Hagaskóla á dögunum. Meira
20. desember 2003 | Íþróttir | 39 orð

um helgina

HANDKNATTLEIKUR Sunnudagur: Evrópukeppni bikarhafa: Ásvellir: Haukar - Créteil 20 KÖRFUKNATTLEIKUR Laugardagur: Fyrirtækjakeppni KKÍ, Hópbílabikarinn, úrslitaleikur kvenna: Smárinn: Keflavík - KR 14. Meira
20. desember 2003 | Íþróttir | 48 orð

úrslit

KÖRFUKNATTLEIKUR Bikarkeppni KKÍ Lýsingarbikar kvenna, 16-liða úrslit: Breiðablik - Þór A. 57:70 *Þór A. mætir KR í 8-liða úrslitum. Meira
20. desember 2003 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Þrír gráklæddir í leikjum á vegum FIBA

FIBA, Alþjóðakörfuknattleikssambandið, hefur ákveðið að þrír dómarar verði að störfum í öllum leikjum á vegum Evrópusambands FIBA. Markmiðið er að fækka mistökum dómara og gera dómgæsluna betri í alþjóðlegum leikjum. Meira
20. desember 2003 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

Örn hefur nóg að gera í lyfjaprófum

ÖRN Arnarson, sundmaður úr ÍBR, og silfurverðlaunahafi í 100 m baksundi í 25 m braut á Evrópumeistaramótinu í Dublin um síðustu helgi hefur nóg að gera við að fara í lyfjapróf. Meira

Úr verinu

20. desember 2003 | Úr verinu | 179 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 390 390 390...

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 390 390 390 15 5,850 Blálanga 44 23 37 7,577 283,546 Gellur 615 565 581 43 24,995 Grálúða 174 173 173 359 62,206 Grásleppa 23 23 23 5 115 Gullkarfi 85 35 68 7,832 530,511 Hlýri 215 160 191 3,819 728,259 Humar 1,500 1,500 1,500... Meira
20. desember 2003 | Úr verinu | 134 orð

Oftekin gjöld af útveginum

STJÓRNVÖLD á Nýja Sjálandi hafa viðurkennt að skulda sjávarútveginum 24,6 milljónir nýsjálenzkra dollara, um 1,2 milljarða króna vegna oftekinna gjalda frá árinu 1994. Um er að ræða gjöld vegna veiðistjórnunar og rannsókna. Meira
20. desember 2003 | Úr verinu | 196 orð

Samkomulag um fiskveiðar ESB

SJÁVARÚTVEGSRÁÐHERRAR Evrópusambandsins hafa komist að samkomulagi um kvótaúthlutun fyrir næsta ár, en þriggja daga fundi ráðherranna lauk í gærmorgun í Brussel eftir næturfund. Meira
20. desember 2003 | Úr verinu | 145 orð

Úrelda 30.000 fiskibáta

KÍNVERSK stjórnvöld hafa ákveðið að leggja fé í úreldingu 30.000 fiskibáta og skipa, sem stunda veiðar á djúpsævi. Þessari úreldingu á að vera lokið árið 2010, en markmiðið er að vernda ofveidda fiskistofna. Meira
20. desember 2003 | Úr verinu | 186 orð | 1 mynd

Vel heppnaðar breytingar

"HEIMFERÐIN gekk að flestu leyti mjög vel. Meira

Barnablað

20. desember 2003 | Barnablað | 14 orð | 1 mynd

Alda Magnúsdóttir, ellefu, ára, teiknaði þessa...

Alda Magnúsdóttir, ellefu, ára, teiknaði þessa mynd af því sem kemur henni í... Meira
20. desember 2003 | Barnablað | 8 orð | 1 mynd

Ágústa Björnsdóttir, tíu ára, teiknaði þessa...

Ágústa Björnsdóttir, tíu ára, teiknaði þessa flottu... Meira
20. desember 2003 | Barnablað | 123 orð | 1 mynd

Búið til ykkar eigin jólapappír

Það gerir góða gjöf ennþá betri að pakka henni inn í fallegan og persónulegan jólapappír. Hér er einföld aðferð sem þið getið notað til að búa til ykkar eigin jólapappír. Meira
20. desember 2003 | Barnablað | 140 orð | 2 myndir

Búið til ykkar eigin myndaramma

Hér er hugmynd að skemmtilegri jólagjöf sem þið getið búið til og gefið einhverjum sem ykkur þykir vænt um. Það sem þið þurfið: *Geilsadiskahulstur *Lím og skæri *Efni til skreytinga. *Ljósmynd eða teiknuð mynd til að setja í rammann. Meira
20. desember 2003 | Barnablað | 25 orð | 1 mynd

Ef þið litið reitina, sem eru...

Ef þið litið reitina, sem eru merktir með litlum punkti, í dökkum lit, kemur fram mynd af dýri sem tengist jólunum. Hvaða dýr er... Meira
20. desember 2003 | Barnablað | 165 orð | 1 mynd

Flottar jólasveinadúkkur

SIGRÍÐUR Þóra Flygenring, sem er að verða fimm ára, fór að sjá Ævintýrið um Augastein í leikhúsinu um síðustu helgi. Hvernig fannst þér í leikhúsinu? Gaman! Jólasveinadúkkurnar voru svo flottar og það var hægt að hengja þær upp. Um hvað er leikritið? Meira
20. desember 2003 | Barnablað | 136 orð | 1 mynd

Frábær bók fyrir stráka og stelpur

Jóhanna María Skarphéðinsdóttir, sem er ellefu ára, er búin að lesa bókina Að temja drekann sinn eftir Hiksta Hryllifant Hlýra III eða Cressida Cowell og fannst hún alveg frábær. "Þetta er svona ævintýrabók fyrir bæði kynin," segir hún. Meira
20. desember 2003 | Barnablað | 211 orð | 1 mynd

Fyndin og sniðug jólagjöf

ÞAÐ er líka komin út bók um Augastein með myndum eftir Höllu Sólveigu Þorgeirsdóttur. Við báðum Kristján Kristjánsson, sem er tíu ára og búinn að lesa bókina, að segja okkur aðeins frá henni. Hvernig fannst þér bókin? Mér fannst hún voða skemmtileg. Meira
20. desember 2003 | Barnablað | 149 orð | 1 mynd

Gaman að lesa um Herra Jóla

Selma Kristín Gísladóttir, sem er fjögurra ára, hefur undanfarna daga fengið að kynnast ævintýrum Herra Jóla þar sem foreldrar hennar hafa verið að lesa fyrir hana bók um hann undanfarin kvöld. Meira
20. desember 2003 | Barnablað | 259 orð | 1 mynd

Grýla heitir grettin mær

Á jólum fagna kristnir menn fæðingu frelsarans. Í gegn um aldirnar einkenndist jólafastan á Íslandi þó fremur af hjátrú og skelfilegum óvættum en fagnaðarboðskap jólanna. Meira
20. desember 2003 | Barnablað | 16 orð | 1 mynd

Hvor jólastrákurinn þarf að fara lengri...

Hvor jólastrákurinn þarf að fara lengri leið til að komast að jólagrautnum? Svar: Strákurinn með röndóttu... Meira
20. desember 2003 | Barnablað | 131 orð

Jólaskap

Við fengum alveg ótrúlega mikið af flottum myndum af því sem kemur ykkur í jólaskap og því átti dómnefndin í mesta basli við að gera upp á milli myndanna. Meira
20. desember 2003 | Barnablað | 8 orð | 1 mynd

Jólatréð í stofu stendur

Sindri Lárusson, tíu ára, teiknaði þetta flotta... Meira
20. desember 2003 | Barnablað | 10 orð | 1 mynd

Jólin koma

Embla Eggertsdóttir, átta ára, teiknaði þessa fallegu mynd af... Meira
20. desember 2003 | Barnablað | 12 orð | 1 mynd

Karen Ósk Birgisdóttir, tólf ára, kennir...

Karen Ósk Birgisdóttir, tólf ára, kennir þessa fallegu mynd við boðskap... Meira
20. desember 2003 | Barnablað | 184 orð | 2 myndir

Lúsíuhátíð á Íslandi

Svíar á Íslandi héldu sína árlegu Lúsíuhátíð í Seltjarnarneskirkju um síðustu helgi en það var í 48. skiptið sem hátíðin er haldin á Íslandi. Lúsíuhátíðir eru haldnar á öllum vinnustöðum og í öllum skólum og leikskólum í Svíþjóð þann 13. Meira
20. desember 2003 | Barnablað | 124 orð | 1 mynd

Skemmtileg og fyndin jólalög

Einn af þeim geisladiskum sem er að koma út fyrir þessi jól heitir Jólalögin okkar en á honum eru jólalögin sem þið hafið séð í Stundinni okkar og á milli dagskráratriða í sjónvarpinu að undanförnu. Meira
20. desember 2003 | Barnablað | 24 orð | 1 mynd

Skíðarugl

Vesalings skíðamaðurinn á myndinni er búinn að týna öðru skíðinu sínu. Getið þið hjálpað honum að finna rétta skíðið? Svar: Hann á skíði númer... Meira
20. desember 2003 | Barnablað | 21 orð | 1 mynd

Það er það sama í tveimur...

Það er það sama í tveimur af jólapökkunum á myndinni. Getið þið séð hvaða pakkar það eru? Svar: Pakkar 1 g... Meira
20. desember 2003 | Barnablað | 101 orð | 1 mynd

Ævintýrið um Augastein

Ævintýrið um Augastein er nýtt jólaleikrit eftir Felix Bergsson. Felix leikur sjálfur öll hlutverkin í sýningunni en það má þó eiginlega segja að skuggamyndir, brúður og hljóð leiki líka stór hlutverk í sýningunni, sem er mjög jólaleg. Meira

Lesbók

20. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 374 orð

A,B,C,D...

Trúin lifir enn í hjörtum mannanna", sagði presturinn við sjálfan sig þegar hann sá að húsfyllir var í kirkjunni hans. Verkamennirnir úr fátækustu hverfum Rio de Janeiro höfðu safnast saman þetta kvöld; jólamessan var það markmið er sameinaði þá. Meira
20. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 528 orð | 1 mynd

Að skapa réttlátt þjóðfélag

Gylfi Gröndal. Útgefandi og umbrot JPV útgáfa, prentun og bókband Prentsmiðjan Oddi, kápuhönnun Jón Ásgeir, 390 bls. Meira
20. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 62 orð

AÐVENTA

Nóturnar þreifa sig áfram í laglínu; Heims um ból hlg ... glh ... helg eru mær/jól. Setur mark sitt á allar athafnir blokkarinnar líka þær... Meira
20. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 2775 orð | 3 myndir

ALDARAFMÆLI HLJÓÐRITUNAR Á ÍSLANDI

Undir lok 19. aldar kom til sögunnar ný tækni sem átti eftir að hafa mikil áhrif á menningu og daglegt líf um heim allan. Meira
20. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 609 orð | 2 myndir

ÁR

Ársrúnin styðst við arfsagnir um Fróða konung í Danmörku eftir norska rúnakvæðinu að dæma, "Ár er gumna góði; get eg að örr var Fróði", en heimildir herma að Fróði hafi verið allra konunga ríkastur á Norðurlöndum, í sömu tíð og Ágústus keisari... Meira
20. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 235 orð | 1 mynd

EINKAVÆDD BÓKASÖFN

HVAÐ er svona merkilegt við bækur? Hvers vegna er það í verkahring hins opinbera að leigja áhugasömum lesendum bækur - er það of flókið verkefni fyrir einkaaðila? Er einkaaðilum bara treystandi til að leigja myndbandsspólur? Meira
20. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 421 orð | 1 mynd

Ekki átt við Glohohohoríu-trillurnar

Hallveig Rúnarsdóttir sópran og Steingrímur Þórhallsson organisti halda kyrrðartónleika í Neskirkju kl. 21 á mánudagskvöld. Meira
20. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 2430 orð | 1 mynd

ÉG, TÓMAS JÓNSSON, FJÖLNISMENN OG FLEIRI

Í þessari grein er fjallað um menningarlega sjálfsmynd þjóðarinnar og segir þar meðal annars: "Tvennir tímar, tveir heimar. Við höfum lifað tvenna tíma og búum í tveim heimum. Takist okkur að vinna úr þeim, hvíla í fangi fortíðarinnar og faðma um leið samtímann, má segja að allt sé "í haginn búið undir mikinn saungleik", einsog segir í Vefaranum mikla ..." Meira
20. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1058 orð | 4 myndir

Fólk og hús í Stykkishólmi

Bragi Jósepsson hefur gefið út Stykkishólmsbók, þriggja binda verk um íbúa og hús í Stykkishólmi, frá öndverðri 19. öld fram til 1950. Hávar Sigur- jónsson átti samtal við Braga um bókina og helstu einkenni þessa viðamikla verks. Meira
20. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 950 orð | 4 myndir

Hinir útvöldu

Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 11-17. Til 22. febrúar. Meira
20. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 751 orð | 2 myndir

HVE MARGAR STÖÐUR GETA KOMIÐ UPP Í EINNI SKÁK?

Eru leðurblökur á Íslandi, hvað er myrra sem vitringarnir komu með, hvers vegna blikka stjörnur og skipta litum og hvað eru tekjuáhrif? Þessum spurningum og fjölmörgum öðrum hefur verið svarað að undanförnu á Vísindavefnum og hægt er að lesa svörin á slóðinni www.visindavefur.hi.is. Meira
20. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 802 orð

HVER ER Á LÍNUNNI?

Við búum í fréttasjúku samfélagi. Sjónvarp, útvarp, dagblöð og netmiðlar flytja okkur myndskreyttar sögur úr samtímanum og oftast virðist fréttagildi sagnanna aðeins ráðast af því hvort atburðurinn hefur verið festur á filmu. Meira
20. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1070 orð

KORTAJÓL OG JÓLAKORT

Það er oft talað um kortaæði í okkur landsmönnum núna þegar jólin nálgast og við viljum gera öllum gott, og kannski ekki síst sjálfum okkur stundum. Meira
20. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 355 orð

Laugardagur Háskólabíó kl.

Laugardagur Háskólabíó kl. 15 Jólatónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands undir stjórn Bernharðar Wilkinson. Einleikari: Björg Brjánsdóttir. Einsöngur: Jóhann Páll Jóhannesson. Kór Kársnesskóla, nemendur úr Listdansskóla Íslands. Langholtskirkja kl. Meira
20. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 342 orð | 2 myndir

Logandi minjar

LJÓSMYNDABÓK þýska sagnfræðingsins Jörg Friedrich Brandstätten , eða Places of Fire eins og ensk útgáfa hennar heitir, sýnir ljósmyndir frá Þýskalandi á árum síðari heimsstyrjaldarinnar, og hefur bókin vakið töluvert umtal í heimalandi Friedrichs,... Meira
20. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 378 orð | 2 myndir

Með elstu listaverkum

FUGLINN á myndinni er skorinn út úr mammútabeini, en myndin birtist nýlega ásamt fleiri slíkum í tímaritinu Nature . Meira
20. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 267 orð | 1 mynd

Myndlist Borgarskjalasafn, Grófarhúsi: Ólíkt - en...

Myndlist Borgarskjalasafn, Grófarhúsi: Ólíkt - en líkt. Til 2. febr. Gallerí Hlemmur: Egill Sæbjörnsson. Til 20. des. Gallerí Skuggi, Hverfisgötu 39: Áslaug Arna Stefánsdóttir. Til 21. des. Gallerí Sævars Karls: Claus Egemose. Til 31. des. Meira
20. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 525 orð

NEÐANMÁLS -

I Og auk þess að vera um sjálfan hann þá fjallar bók höfundarins auðvitað um kynlíf og ríkjandi ástand, samtímann með kostum sínum og göllum, neyslunni, frjálslyndinu, hraðanum, þversögnunum, tvístringnum. Sögumaður tekur þátt í leik á Netinu. Meira
20. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 4198 orð | 1 mynd

NÚMER EITT, TVÖ OG ÞRJÚ ER AÐ NÁ ANDBLÆ BÓKARINNAR

"Kannski þýði ég þessi verk í og með vegna þess að við eigum svo fáar íslenskar bækur sem standast samanburð við það besta sem skrifað er í heiminum. Það er næg ástæða til þess að koma öndvegisverkum bókmenntanna á íslenska tungu," segir Rúnar Helgi Vignisson í samtali við ÞRÖST HELGASON en Rúnar Helgi hefur á þessu ári þýtt tvær af athyglisverðustu skáldsögum síðustu ára, Hina feigu skepnu eftir Philip Roth og Friðþægingu eftir Ian McEwan. Meira
20. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 114 orð | 3 myndir

Tenórar og sópranar á svölum Kaffi Sólons

Á UNDANFÖRNUM árum hefur skapast hefð fyrir því á Þorláksmessu, að vegfarendur fái að hlýða á "tenórana þrjá" á svölum Kaffi Sólons í Bankastræti kl. 20.30. Meira
20. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 24 orð | 1 mynd

VERÐLAUNAKROSSGÁTA

Þrenn verðlaun verða veitt fyrir réttar lausnir, ein 25.000 kr. og tvenn 20.000 kr. Ráðning berist fyrir 12. janúar merkt: Lesbók Morgunblaðsins -... Meira
20. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 32 orð | 1 mynd

VERÐLAUNAMYNDAGÁTA

Þrenn verðlaun verða veitt fyrir réttar lausnir, ein 25.000 kr. og tvenn 20.000 kr. Ráðning berist fyrir 12. janúar merkt: Lesbók Morgunblaðsins - Myndagáta. Ekki er gerður greinarmunur á breiðum og grönnum... Meira
20. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1834 orð | 1 mynd

ÖKUFERÐ Í LJÓÐTÍMAVAGNI

JPV útgáfa. Reykjavík 2003, 77 bls. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.