Greinar laugardaginn 27. desember 2003

Forsíða

27. desember 2003 | Forsíða | 372 orð | 1 mynd

Framleiðslumet slegin hjá Alcan og Norðuráli

ÁRIÐ í ár virðist ætla að koma vel út hjá fyrirtækjunum sem reka álverin í Straumsvík og á Grundartanga, Alcan á Íslandi og Norðuráli. Meira
27. desember 2003 | Forsíða | 142 orð

Íslendingar verða ekki sendir til Íran

STRAX eftir jarðskjálftann í Íran í gærmorgun hafði Slysavarnafélagið Landsbjörg í samvinnu við utanríkisráðuneytið samband við tengiliði sína hjá stjórnstöð SÞ í Genf til að kanna hvort þörf væri á aðstoð Alþjóðasveitar Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Meira
27. desember 2003 | Forsíða | 395 orð | 2 myndir

Óttast að meira en 20.000 hafi farist í hamförunum

ÞÚSUNDIR manna fórust er mjög öflugur jarðskjálfti reið yfir borgina Bam í Suðaustur-Íran í gærmorgun og jafnaði hana að stórum hluta við jörðu. Í gærkvöld var haft eftir írönskum embættismönnum, að meira en 20. Meira

Baksíða

27. desember 2003 | Baksíða | 434 orð | 2 myndir

Glens, gaman og göngutúrar

Þriggja mánaða snáði í Reykjavík á nú tilveru sína að þakka áramótaferð Útivistar í Bása fyrir þremur árum því í þeirri ferð kynntust foreldrarnir, þau Guðrún Guðnadóttir og Magnús Bergsson. Meira
27. desember 2003 | Baksíða | 131 orð | 1 mynd

Hátt í 9.000 manns sáu Hringadróttinssögu í gær

ALMENNAR sýningar á þriðja hluta Hringadróttinssögu hófust í gær og alls sáu hátt í 9.000 manns myndina, en hún er sýnd í sjö bíóhúsum hér á landi. Meira
27. desember 2003 | Baksíða | 232 orð

Heitavatnstoppurinn á við stórvirkjun

RAFMAGNSNOTKUN höfuðborgarbúa náði ekki hámarki á aðfangadagskvöld eins og margir hefðu búist við, heldur tíunda desember. Skýringin á þessu er að sögn Rúnars S. Meira
27. desember 2003 | Baksíða | 311 orð | 4 myndir

Kræsingar úr afgöngunum

Í hugum margra er ekkert jólalegra en afgangur af jólamatnum, narta í kalt kjötið eða borða restina af desertnum, daginn eftir. Það má líka búa til skemmtilega rétti úr afgöngunum. Meira
27. desember 2003 | Baksíða | 454 orð | 1 mynd

Lífgjöfin besta jólagjöfin

ÍRIS Dröfn Hafberg segir að það hafi farið lítið fyrir hátíðleika jólanna þótt hún hafi fengið bestu jólagjöfina í ár þegar syni hennar var bjargað frá drukknun í sundlauginni á Flateyri á aðfangadag. "Ég er þakklát fyrir að allt fór vel. Meira
27. desember 2003 | Baksíða | 284 orð

Stofnfjáreigendur fá hærra verð en sjálfseignarstofnun

KAUPÞING Búnaðarbanki hefur boðist til að greiða hærra verð fyrir hlutabréf stofnfjáreigenda í Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis en hlutabréf í eigu sjálfseignarstofnunar SPRON, segir Guðmundur Hauksson sparisjóðsstjóri. Meira
27. desember 2003 | Baksíða | 234 orð

Ævisagan byggð á rannsóknum Hallbergs

HELGA Kress, prófessor í almennri bókmenntafræði við Háskóla Íslands, segir í grein í Lesbók Morgunblaðsins í dag að ævisaga Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar um Halldór Laxness byggist alfarið á rannsóknum sænska fræðimannsins Peters Hallbergs og bæti... Meira

Fréttir

27. desember 2003 | Erlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

110 ár frá fæðingu Maós

Kínverjar minntust þess í gær að 110 ár voru liðin frá fæðingu Maós Zedongs, fyrrum þjóðarleiðtoga Kína. Mikill fjöldi gerði sér ferð í grafhýsið þar sem lík hans er og margir fóru einnig í pílagrímsferðir til borgarinnar Shaoshan þar sem Maó fæddist 26. Meira
27. desember 2003 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

29 Íslendingar 100 ára og eldri

SAMKVÆMT bráðabirgðatölum Hagstofunnar um mannfjölda hér á landi 1. desember síðastliðinn voru 29 Íslendingar 100 ára og eldri, þar af 21 kona. Tvær konur voru þá elstar, eða 106 ára, og ein kona var 105 ára. Meira
27. desember 2003 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

49 stúdentar brautskráðir frá FG

BRAUTSKRÁNING var frá Fjölbrautaskólanum í Garðabæ laugardaginn 20. desember sl. Alls voru brautskráðir 49 stúdentar. Meira
27. desember 2003 | Innlendar fréttir | 59 orð

Aðsóknarmet á Þorláksmessu

Á Þorláksmessu, var sett nýtt aðsóknarmet í Kringlunni. Í fyrsta skipti komu yfir 50.000 gestir (nákvæmlega 50.187) í Kringluna á einum degi og hefur sá gestafjöldi aldrei áður komið í Kringluna á einum degi, segir í fréttatilkynningu. Meira
27. desember 2003 | Innlendar fréttir | 159 orð

Alþingi gerði ekki mistök

"ÉG er ekki lögfróður og hef ekki farið yfir málið nægilega vel til að kveða upp dóm um það hvort þarna sé verið að fara á svig við lögin. Ég tel að þingið hafi alls ekki gert nein mistök í lagasetningunni," segir Einar K. Meira
27. desember 2003 | Innlendar fréttir | 119 orð

Alþjóðlegt unglingaskákmót Hellis

DAGANA 27.-31. desember heldur Taflfélagið Hellir alþjóðlegt unglingaskákmót. Mótið er fyrsta alþjóðlega unglingaskákmótið sem haldið hefur verið hér á landi síðan 1986, segir í fréttatilkynningu. Meira
27. desember 2003 | Innlendar fréttir | 142 orð

Barnsræningi afplánar fyrri dóma

MAÐUR, sem gerði tilraun til mannráns á Seyðisfirði aðfaranótt Þorláksmessu er hann hafði á brott með sér fjögurra ára stúlku af heimili hennar, hefur þegar hafið afplánun í Hegningarhúsinu við Skólavörðustíg í Reykjavík vegna fyrri dóma. Meira
27. desember 2003 | Innlendar fréttir | 226 orð

Erlendir ferðamenn undrast jólalokanir

ERLENDIR ferðamenn hér á landi höfðu lengi vel í fá hús að venda yfir hátíðirnar, enda mátti hvorki veita þeim mat né skemmtun á hátíðisdögum. Meira
27. desember 2003 | Innlendar fréttir | 555 orð | 1 mynd

Fjölmennt í kirkjum landsins

JÓLIN eru mikill annatími hjá prestum landsins og hafa þeir margt að starfa við að sinna aðventustarfi og guðsþjónustum, samverustundum og fleiru. Fjöldi fólks sótti kirkjur landsins um jólin. Meira
27. desember 2003 | Erlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Fornfrægar minjar aðeins rústir einar

ÍRANSKA borgin Bam hefur lengi verið fræg fyrir gamla borgarhlutann eða borgarvirkið en talið er, að það hafi verið grundvallað fyrst fyrir um 2.000 árum. Meira
27. desember 2003 | Innlendar fréttir | 187 orð

Handritið lesið yfir af sérfróðum aðilum

BJARNI Þorsteinsson, útgáfustjóri Almenna bókafélagsins, sem gaf út bók Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar um Halldór Laxness, hefur sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu: "Vegna opinberra ásakana um óvönduð vinnubrögð af hálfu höfundar og útgefanda... Meira
27. desember 2003 | Innlendar fréttir | 220 orð

Heilbrigðisráðuneytið flytur í Vegmúla

GERT er ráð fyrir að heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið flytji snemma á næsta ári í nýtt húsnæði við Vegmúla 3, en ráðuneytið hefur verið til húsa á Laugavegi 116 þar sem starfsemin hefur í raun verið á þremur stöðum og beggja vegna götunnar. Meira
27. desember 2003 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Heldur meiri fjölgun í ár en var í fyrra

SAMKVÆMT bráðabirgðatölum Hagstofu Íslands um mannfjölda 1. desember sl. fjölgaði landsmönnum um 0,79% frá sama tíma á síðasta ári. Landsmenn eru núna 290.490 talsins. Þetta er heldur meiri fjölgun en í fyrra en talsvert minni en áratuginn þar á undan. Meira
27. desember 2003 | Innlendar fréttir | 195 orð

Hentu logandi kertaskreytingunni út

LÖGREGLUMAÐUR á frívakt sýndi snarræði þegar hann og aðrir íbúar í fjölbýlishúsi við Leirubakka slökktu eld í kertaskreytingu í íbúð nágranna síns á jóladag. "Ég var inni hjá mér að lesa í bók þegar ég heyrði í reykskynjaranum í íbúðinni á móti. Meira
27. desember 2003 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Hvít og góð jól í Stykkishólmi

Rólegheit einkenndu jólahald í Stykkishólmi eins og vant er. Hólmarar sækja vel kirkjur sínar um jól. Messað var í þremur kirkjum, Stykkishólmshólmskirkju, kapellu systranna á St. Franciskusspítala og Hvítasunnukirkjunni. Meira
27. desember 2003 | Innlendar fréttir | 133 orð

Jeppamaður í hrakningum

MAÐUR á jeppa lenti í hrakningum á leið frá Reykjavík til Patreksfjarðar á aðfangadag þar sem hann hugðist eyða jólunum með dóttur sinni. Þegar hann hafði ekki skilað sér um kl. Meira
27. desember 2003 | Innlendar fréttir | 9 orð | 1 mynd

Jólasveinar í vanda

Getið þið hjálpað gömlu jólasveinunum að komast að... Meira
27. desember 2003 | Erlendar fréttir | 177 orð

Kúariða staðfest

BRESK rannsóknarstofa hefur staðfest, að kýr sem slátrað var í Washington-ríki í Bandaríkjunum fyrr í þessum mánuði, hafi verið með kúariðu. Meira
27. desember 2003 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Kveikt í rusli í Rafha-húsinu

KVEIKT var í rusli í Rafha-húsinu svonefnda við Lækjargötu í Hafnarfirði um kl. 19 á jóladag, en húsið hafði staðið autt í nokkurn tíma. Nokkur eldur logaði í húsinu þegar slökkvilið kom á vettvang og stóðu logar og reykur út um glugga. Meira
27. desember 2003 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Kveiktu í ólöglegri brennu í Grindavík

TVEIR menn voru handteknir í Grindavík að kvöldi jóladags fyrir að standa að ólöglegri brennu. Að sögn lögreglu höfðu 25 til 30 ungmenni safnast saman þar sem búið var að stafla brettum og fleiru í eldstæði sem er í miðjum bænum. Meira
27. desember 2003 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Loftleiðir bæta við breiðþotu

LOFTLEIÐIR Icelandic hefur tekið aðra breiðþotu af gerðinni B767 í þjónustu sína. Verður hún í tveggja ára verkefni fyrir breska ferðaskrifstofu og flýgur einkum milli Manchester og áfangastaða í Suður-Afríku og við Miðjarðarhaf. Meira
27. desember 2003 | Erlendar fréttir | 284 orð | 3 myndir

Musharraf slapp naumlega

AÐ minnsta kosti 15 létu lífið og 46 særðust þegar reynt var að ráða Pervez Musharraf, forseta Pakistans, af dögum á fimmtudag. Meira
27. desember 2003 | Innlendar fréttir | 100 orð | 2 myndir

Náttúrulífsmyndir afhentar ráðherra

SIV Friðleifsdóttir umhverfisráðherra fékk eintak af tveimur nýjum náttúrulífsmyndum eftir Magnús Magnússon kvikmyndagerðarmann nýverið. Önnur myndin fjallar um fuglamerkingar í 100 ár en hin um minkinn í íslenskri náttúru. Meira
27. desember 2003 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Nýr Getz dreginn út í Smáralind

HÖRÐUR Smári Hákonarson, 65 ára Reykvíkingur, datt í lukkupottinn á laugardaginn en þá var nafn hans dregið upp úr pottinum í "Léttara líf með Smáralind" leiknum. Þetta þýðir að Hörður Smári ekur inn í nýtt ár á nýjum Hyundai Getz frá B&L. Meira
27. desember 2003 | Innlendar fréttir | 49 orð

Opið í Bláfjöllum í dag

STEFNT er að opnun í Bláfjöllum í dag, laugardag. Opið verður frá klukkan 12-18. Skíðalyftur í Suðurgili verða í gangi. Unnið var að undirbúningi í gær og voru aðstæður ágætar. Spáð er NA 5-10 m/s og bjartviðri. Meira
27. desember 2003 | Innlendar fréttir | 694 orð

Opnuðu leið sem gerir stofnfé verðmætara

FORSVARSMENN Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis segjast fara nákvæmlega eftir þeim lögum sem Alþingi samþykkti í desember á síðasta ári við undirbúning á sölu SPRON til Kaupþings Búnaðarbanka. Meira
27. desember 2003 | Innlendar fréttir | 784 orð | 1 mynd

Ókeypis þjálfun fyrir aldraða

Janus Guðlaugsson er fæddur 7. október 1955. Hann lauk íþróttakennaraprófi frá Íþróttakennaraskóla Íslands árið 1976, BS-gráðu og framhaldsnámi í íþróttafræðum og stjórnun við Kaupmannahafnarháskóla árið 1997. Meira
27. desember 2003 | Miðopna | 1536 orð | 1 mynd

Óspennandi samband verður æ lakari kostur

Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins hittust á leiðtogafundi á aðventunni. Markmið þeirra var að semja fyrir hönd stjórnvalda í eigin heimalandi um nýja stjórnarskrá fyrir landa sína. Meira
27. desember 2003 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

"Mjög lærdómsríkur tími"

"ÞETTA var mjög lærdómsríkur tími og ég lærði mikið af þátttöku í þessari aðgerð," segir Nína Björk Jónsdóttir blaðmaður um veru sína í Makedóníu lungann úr þessu ári sem íslenskur friðargæsluliði. Meira
27. desember 2003 | Erlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Rúmlega 100 farast í flugslysi í Benín

EKKI færri en 111 létu lífið þegar farþegaþota af gerðinni Boeing 727 fórst í flugtaki í Benín í Vestur-Afríku á fimmtudag. Meira
27. desember 2003 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Sjógangur olli miklum skemmdum

GÖNGUSTÍGUR og grjótgarður meðfram ströndinni í Ánanaustum og á Eiðisgranda í vesturbæ Reykjavíkur eru mikið skemmdir á nokkur hundruð metra kafla eftir mikinn sjógang að morgni aðfangadags. Meira
27. desember 2003 | Innlendar fréttir | 161 orð

Sjö bílar í árekstrum á Vesturlandsvegi

NOKKUÐ var um umferðaróhöpp í Reykjavík í gær. Á Vesturlandsvegi urðu fjögurra og þriggja bíla árekstrar með 30 mínútna millibili um kl. 14. Ekki þótti ástæða til að flytja neinn á slysadeild en tveir sögðust ætla að fara sjálfir á slysadeildina. Meira
27. desember 2003 | Erlendar fréttir | 218 orð

Skandia valið "versta" fyrirtækið

SÆNSKA dagblaðið Aftonbladet hefur í nokkurn tíma haft fyrir sið í lok hvers árs að útnefna 10 verstu fyrirtækin í Svíþjóð og er þá litið til annars en stöðu þeirra og gengis á markaði. Meira
27. desember 2003 | Innlendar fréttir | 147 orð

Skemmdir í OR minni en á horfðist

BETUR fór en á horfðist þegar leki kom að neysluvatnslögn í lagnastokki í húsnæði Orkuveitu Reykjavíkur 22. desember síðastliðinn. Meira
27. desember 2003 | Innlendar fréttir | 184 orð

Starfsmönnum sem sagt verður upp veitt aðstoð

STARFSMÖNNUM á Landspítala - háskólasjúkrahúsi (LSH) sem sagt verður upp störfum vegna samdráttaraðgerða á spítalanum verður boðin aðstoð og ráðgjöf m.a. um réttarstöðu sína. Meira
27. desember 2003 | Innlendar fréttir | 93 orð

Stálu vélsleða frá Hjálparsveit skáta

TVEIR karlmenn á þrítugsaldri voru handteknir á Selfossi í gærmorgun grunaðir um að hafa brotist inn í tvö fyrirtæki í Hveragerði. Þeir eru einnig grunaðir um að hafa stolið þremur bílum og vélsleða. Meira
27. desember 2003 | Miðopna | 1491 orð

Stefnir í tveggja hraða samrunaþróun í ESB?

Leiðtogar Evrópusambandsins reyndu að bera höfuðið hátt þegar þeir gengu af fundinum í Brussel skömmu fyrir jól, sem lauk án þess að drögin að svonefndri stjórnarskrá sambandsins yrðu samþykkt. Ástæðan er kunn, en hvað tekur við? Meira
27. desember 2003 | Innlendar fréttir | 1083 orð | 2 myndir

Stofnanir eiga ekki að keppa við fyrirtæki

Breyta þarf íslenska rannsóknar- og þróunarsjóðakerfinu til að efla nýsköpun og auðvelda fyrirtækjum að nálgast styrki. Þetta er álit Jakobs Kristjánssonar, forstjóra Prokaria. Meira
27. desember 2003 | Innlendar fréttir | 344 orð

Stærsta verkefnið að fylgja eftir áformum um nýjan spítala

STÆRSTA verkefnið sem bíður nýrrar stjórnarnefndar Landspítala - háskólasjúkrahúss er að fylgja eftir áformum um að reisa nýjan spítala sunnan Hringbrautar. Meira
27. desember 2003 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Tími til að syrgja

"ÖLLU er afmörkuð stund, og sérhver hlutur undir himninum hefir sinn tíma. Að fæðast hefir sinn tíma og að deyja hefir sinn tíma," segir í upphafsorðum þriðja kapítula Predikarans í Gamla testamentinu. Meira
27. desember 2003 | Erlendar fréttir | 92 orð

Tveir felldir í Írak

TVEIR bandarískir hermenn féllu skammt norður af Bagdad, höfuðborg Íraks, í gær. Alls höfðu átta bandarískir hermenn þá fallið í landinu yfir jólahátíðina. Einn hermaður týndi lífi þegar sprengja sem hann var að aftengja sprakk um 60 kílómetra frá... Meira
27. desember 2003 | Innlendar fréttir | 887 orð | 2 myndir

Við ætlum ekkert að gefast upp

Líf ungrar stúlku í Mosfellsbæ breyttist á svipstundu 6. nóvember árið 2002 er hún varð fyrir bíl á Vesturlandsvegi og slasaðist mjög alvarlega. Eftir langa og stranga endurhæfingu er hún á hægum en stöðugum batavegi og byrjar á ný eftir áramót í Varmárskóla. Björn Jóhann Björnsson og Kristinn Ingvarsson heimsóttu Rebekku Önnu Allwood og móður hennar, Ólöfu Þráinsdóttur, skömmu áður en jólahátíðin gekk í garð. Meira
27. desember 2003 | Innlendar fréttir | 56 orð

Vitni vantar

EKIÐ var á gráa Mitsubishi Outlander-bifreið á bifreiðastæði í porti á bak við JL-húsið, Hringbraut 121 í Reykjavík á Þorláksmessu, klukkan 19.40-19.50. Sá sem það gerði fór í burtu án þess að gera viðeigandi ráðstafanir. Meira
27. desember 2003 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Yfir 40 útskrifuðust frá Iðnskólanum í Hafnarfirði

HAUSTÖNN Iðskólans í Hafnarfirði var slitið þann 20. desember síðastliðinn. Við það tækifæri fengu 42 nemendur burtfararskírtini. Meira
27. desember 2003 | Innlendar fréttir | 73 orð

Þrennt slasað eftir bílveltu

BÍLL valt nokkrar veltur á Svalbarðsströnd á veginum milli Akureyrar og Húsavíkur um kl. 14:15 í gær. Þrennt var í bílnum og voru þau flutt á sjúkrahús á Akureyri til aðhlynningar, en ekki er talið að fólkið sé mikið slasað. Meira
27. desember 2003 | Erlendar fréttir | 294 orð

Þýsk rokkhljómsveit dæmd fyrir hatursáróður

DÓMSTÓLL í Berlín hefur komist að þeirri niðurstöðu að hægrisinnuð rokkhljómsveit í Þýskalandi sé glæpafélag og dæmt aðalsöngvara hennar í rúmlega þriggja ára fangelsi fyrir texta þar sem nasismi er lofsunginn og kynt er undir kynþáttahatri. Meira

Ritstjórnargreinar

27. desember 2003 | Leiðarar | 264 orð

Afstaða sparisjóða

Ljóst er að það eru fleiri en þingmenn úr öllum flokkum, sem gera athugasemdir við áformuð kaup Kaupþings Búnaðarbanka á Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis. Á Þorláksmessu sendi Samband íslenzkra sparisjóða frá sér yfirlýsingu vegna málsins þar sem m.a. Meira
27. desember 2003 | Leiðarar | 598 orð

Afstaða þingmanna

Athyglisvert er að bæði þingmenn stjórnar og stjórnarandstöðu lýsa andstöðu við fyrirhuguð kaup Kaupþings Búnaðarbanka á Spron í samtölum við Morgunblaðið á aðfangadag. Meira
27. desember 2003 | Staksteinar | 370 orð

- Kjöthátíðin

Katrín Jakobsdóttir skrifar pistil á Múrinn um kjötát um hátíðarnar. "Jólin eru ekki aðeins hátíð ljóss og friðar, gjafa og gleði. Jólin eru ekki bara barnahátíð mest. Þau eru líka kjöthátíð mikil. Meira

Menning

27. desember 2003 | Fólk í fréttum | 214 orð | 2 myndir

Ástin sigrar

OFURRÓMANTÍSKA jólamyndin Ást í r eynd (Love Actually) hefur gengið fjarska vel hér á landi, eins og við var búist. Meira
27. desember 2003 | Fólk í fréttum | 54 orð | 1 mynd

BROADWAY Dansleikur með Jet Black Joe...

BROADWAY Dansleikur með Jet Black Joe í kvöld. Verð 1.800 kr. GRAND ROKK Deep Jimi & The Zep Creams snúa aftur í kvöld. Gömlu góðu lögin með meisturunum sem þeir eru kenndir við. Aðeins þetta eina sinn. Meira
27. desember 2003 | Fólk í fréttum | 207 orð | 1 mynd

Elvis er smáskífukóngur í Bretlandi

BANDARÍSKI rokksöngvarinn Elvis Presley er ókrýndur konungur breska smáskífulistans þótt rúmur aldarfjórðungur sé frá láti hans. Samkvæmt nýjum lista, sem birtur var í vikunni, hefur Presley átt lög á 1. Meira
27. desember 2003 | Menningarlíf | 535 orð | 1 mynd

Grínhliðin bjargar ýmsu

3 SÖGUR frumsýna í Loftkastalanum í kvöld gamanleikritið Bless fress ( The Male Intellect ) eftir Robert Dubac í íslenskri þýðingu og staðfærslu Hallgríms Helgasonar. Meira
27. desember 2003 | Fólk í fréttum | 398 orð | 1 mynd

Gömul og ný jólatónlist

Á HVERJU ári bætist við sístækkandi flóru jólatónlistar, þennan sérstaka geira tónlistarinnar sem springur út með látum einu sinni í mánuði ár hvert og er svo horfinn með það sama, um og upp úr þrettándanum. Endurnýjunin er með ýmsum hætti. Meira
27. desember 2003 | Fólk í fréttum | 135 orð | 1 mynd

...miklum hasar

AÐDÁENDUR hasarmynda ættu að halda til fyrir framan sjónvarpið í kvöld og standa ekki upp fyrr en Miðnæturhróp Omega hefur ómað í stofunni. Meira
27. desember 2003 | Menningarlíf | 241 orð | 1 mynd

"Hlýir hljómar frá Íslandi"

SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT Íslands er nýlega komin heim úr tónleikaferðalagi um Þýzkaland. Tónleikar hljómsveitarinnar hlutu góða dóma í dagblöðum í þeim fimm borgum sem hún átti viðkomu í. Meira
27. desember 2003 | Menningarlíf | 1081 orð | 4 myndir

"Við leggjum áherslu á fegurðina í ljótleikanum"

Leikfélag Reykjavíkur frumsýnir leikrit Tennessees Williams Sporvagninn Girnd í Borgarleikhúsinu í kvöld. Sigrún Edda Björnsdóttir fer með hlutverk föllnu þokkadísarinnar Blanche Dubois. Bergþóra Jónsdóttir ræddi við Sigrúnu Eddu um konuna sem hefur alltaf átt athvarf í faðmi ókunnugra. Meira
27. desember 2003 | Menningarlíf | 49 orð

Sporvagninn Girnd

eftir Tennessee Williams Þýðing: Örnólfur Árnason og Jón Atli Jónasson Leikstjórn: Stefán Jónsson Lýsing: Kári Gíslason Búningar: Stefanía Adolfsdóttir Leikmynd: Snorri Freyr Hilmarsson og Haukur Karlsson Hljóðmynd: Jón Hallur Stefánsson Tónlist: Lestir... Meira
27. desember 2003 | Fólk í fréttum | 452 orð | 1 mynd

Sterkur persónuleiki

Standing Still, hljómplata Láru Rúnarsdóttur. Lög og textar á plötunni eftir hana nema þrjú lög sem hún semur með Rúnari Þórissyni. Helstu hljóðfæraleikarar á plötunni eru þeir Sigurður Guðmundsson sem leikur á gítar, fjölda hljómborða og harmonikku, Guðmundur Freyr Vigfússon sem leikur á bassa, Guðmundur Kristinn Jónsson sem leikur á gítar og Kristinn Snær Agnarsson sem leikur á trommur og annað slagverk. Meira
27. desember 2003 | Fólk í fréttum | 175 orð | 2 myndir

Söngvari heimsins?

Á JÓLADAG sýndi Stöð 2 frá Stjörnuleit heimsins. Þar kepptu sín á milli ellefu söngvarar sem eiga það sameiginlegt að hafa sigrað í Stjörnuleitarþáttum í heimalandi sínu. Meira
27. desember 2003 | Menningarlíf | 81 orð

Tónleikar á Dalvík til styrktar fötluðum

BARNA- og unglingatónleikar verða haldnir í Dalvíkurkirkju kl. 15 á sunnudag. Tónleikarnir verða með leiklistarívafi og eru þeir haldnir í tilefni Evrópuárs fatlaðra. Meira
27. desember 2003 | Fólk í fréttum | 41 orð | 2 myndir

Ullarhattarnir á Felix

ULLARHATTARNIR héldu á Þorláksmessu tónleika á veitingastaðnum Felix. Hljómsveitina skipa Jón Ólafsson, Stefán Hilmarsson, Eyjólfur Kristjánsson, Friðrik Sturluson og Jóhann Óskar Hjörleifsson. Meira
27. desember 2003 | Fólk í fréttum | 59 orð | 2 myndir

Þorláksmessutónleikar Bubba

BUBBI Morthens hélt sína árlegu Þorláksmessutónleika á NASA við Austurvöll síðastliðinn þriðjudag. Þetta var í 20. sinn sem Bubbi stóð fyrir jólatónleikum, sem oftast hafa verið haldnir á Borginni. Meira

Umræðan

27. desember 2003 | Bréf til blaðsins | 800 orð | 1 mynd

Fötluð börn - ábyrgð hverra?

ÖSKJUHLÍÐARSKÓLI í Reykjavík er öðruvísi grunnskóli. Sérstaða nemendanna felst í því að þeir eru þroskaheftir og þurfa sérhæft skólaúrræði fötlunar sinnar vegna. Meira
27. desember 2003 | Bréf til blaðsins | 340 orð

Matarvenjur ungs fólks FYRIR nokkrum dögum...

Matarvenjur ungs fólks FYRIR nokkrum dögum birtist frétt í danska sjónvarpinu, þar sem stór floti fiskimanna og báta lagði leið sína inn til Kaupmannahafnar. Til hvers? Jú til að mótmæla fyrirhuguðum úthlutunum á fiskikvóta í Eystrasalti og Norðursjó. Meira
27. desember 2003 | Aðsent efni | 317 orð | 1 mynd

Olíudreifingu útflaggað - jólagjöfin í ár

Það er hins vegar alveg ljóst að Sjómannafélag Reykjavíkur mun ekki horfa þegjandi á þessa þróun. Meira
27. desember 2003 | Bréf til blaðsins | 837 orð

"Sókn og vörn" Kristin viðhorf kynnt og skýrð

BÓKIN sem dr. theol Sigurbjörn Einarsson biskup sendi frá sér fyrir síðustu jól, væri jafn gild jölagjöf nú í ár 2003. Sókn og vörn er mikil gersemi. Hún ætti að verða eign hvers heimilis á voru landi, eins og Vídalíns postilla var á einni tíð. Meira
27. desember 2003 | Bréf til blaðsins | 494 orð

Um vændi

ÞAÐ er erfitt að skrifa um vændi, það snýst um frumstæðustu og sterkustu kenndir okkar, engu hærri eða lægri en þær sem við sjáum hjá dýrunum, en um leið tengjast þessar hvatir því göfugasta í okkur, tryggð, ást, umhyggju gagnvart börnum okkar og... Meira
27. desember 2003 | Aðsent efni | 456 orð | 1 mynd

Það var þetta með Namibíu

Talið er að allt að því 20% fullorðinna íbúa Namibíu séu smituð af HIV. Meira
27. desember 2003 | Aðsent efni | 503 orð | 1 mynd

Þitt framlag skiptir sköpum!

Með því að beina flugeldakaupum þínum til björgunarsveitanna leggur þú þitt af mörkum við björgun mannslífa. Meira

Minningargreinar

27. desember 2003 | Minningargreinar | 623 orð | 1 mynd

ALICE EGE LARSEN

Alice Ege Larsen fæddist í Danmörku 11. desember 1943. Hún lést á Landspítalanum hinn 9. desember síðast liðinn. Foreldrar hennar voru Karen Elisabet Gíslason, f. 17.11. 1916, og Viggo K. Larsen. f. 6.4. 1917, d. 1949. Systkini Alice eru Flemming K. Meira  Kaupa minningabók
27. desember 2003 | Minningargreinar | 878 orð | 1 mynd

BJÖRN MATTHÍAS TRYGGVASON

Björn Matthías Tryggvason fæddist í Hnífsdal 27. janúar 1939. Hann lést í Reykjavík 3. desember síðastliðinn. Móðir hans var Hulda Valdimarsdóttir Ritchie, f. í Hnífsdal 22.12. 1917, d. 26.3. 1999. Faðir hans var Tryggvi Þorfinnsson, f. 2.8. 1912, d. 21. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. desember 2003 | Viðskiptafréttir | 282 orð | 1 mynd

Bush skákar Barbie

DÚKKA sem ber andlit George W. Bush Bandaríkjaforseta er komin á markað í Bandaríkjunum. Meira
27. desember 2003 | Viðskiptafréttir | 353 orð | 1 mynd

Kortafyrirtækin hætti að blekkja viðskiptavini

NEFND á vegum breska fjármálaráðuneytisins hefur skipað greiðslukortafyrirtækjum landsins að hætta að okra á þjónustu sinni og afvegaleiða viðskiptavini. Meira
27. desember 2003 | Viðskiptafréttir | 173 orð | 1 mynd

Nasdaq ræðir sameiningu við NYSE

NASDAQ-hlutabréfamarkaðurinn í Bandaríkjunum hefur lýst áhuga á að ræða við Kauphöllina í New York, NYSE, um möguleika á samruna þessara tveggja kauphalla, að því er fram kemur í The Wall Street Journal . Meira
27. desember 2003 | Viðskiptafréttir | 51 orð

Vaxtarlistinn lagður niður

UM áramót verður Vaxtarlisti Kauphallar Íslands lagður niður. Ástæðan er sú að nýskráningar á listann hafa ekki verið í þeim mæli sem áætlanir gerðu ráð fyrir, samkvæmt upplýsingum frá Kauphöll Íslands. Meira

Fastir þættir

27. desember 2003 | Árnað heilla | 68 orð | 1 mynd

85 ÁRA og 20 ÁRA afmæli...

85 ÁRA og 20 ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 27. desember, verður 85 ára Markús Hjálmarsson. Markús og sonardóttir hans, Lilja Þórunn Þorgeirsdóttir , sem varð tvítug 31. október sl. ætla að fagna afmælum sínum á afmælisdegi Markúsar. Meira
27. desember 2003 | Fastir þættir | 283 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Terence Reese skrifaði rúmlega 50 bækur um brids, flestar góðar og fáeinar sígildar. Sú vinsælasta er sennilega "Play Bridge With Reese", sem gefin er út aftur og aftur. Meira
27. desember 2003 | Fastir þættir | 991 orð

Ein í bíó

Helsti gallinn við bíóferðir er fólkið í salnum. Ekki svo að skilja að mér sé illa við fólk, ég bara vil ekkert endilega hafa það í kringum mig þegar ég fer í bíó. Ónæðinu held ég í lágmarki með því að fara ein í bíó. Bíóhúsin ættu að bjóða upp á sérstakar sýningar, einmenningsbíó, fyrir þá sem telja sig geta þagað myndina á enda. Meira
27. desember 2003 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

GULLBRÚÐKAUP.

GULLBRÚÐKAUP. Í gær, 26. desember, annan í jólum, áttu 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Jónína Guðmundsdóttir og Guðmundur Hjartarson frá Grænhóli í Ölfusi, nú til heimilis að Sóltúni 43,... Meira
27. desember 2003 | Dagbók | 449 orð

(Jh. 17, 5.)

Í dag er laugardagur 27. desember, 361. dagur ársins 2003, Jónsdagur. Orð dagsins: Faðir, gjör mig nú dýrlegan hjá þér með þeirri dýrð, sem ég hafði hjá þér, áður en heimur var til. Meira
27. desember 2003 | Í dag | 315 orð | 2 myndir

Jólamessa Kvennakirkjunnar í Háteigskirkju KVENNAKIRKJAN heldur...

Jólamessa Kvennakirkjunnar í Háteigskirkju KVENNAKIRKJAN heldur jólamessu í Háteigskirkju sunnudaginn 28. desember kl. 20.30. Meira
27. desember 2003 | Í dag | 1262 orð | 1 mynd

(Lúk. 2 .)

Guðspjall dagsins: Símeon og Anna. Meira
27. desember 2003 | Fastir þættir | 186 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. Bg5 Re4 3. Bf4 d5 4. e3 Rc6 5. Bd3 f5 6. Rc3 e6 7. Bxe4 dxe4 8. Rb5 Bd6 9. Dh5+ g6 10. Dh6 De7 11. Rxd6+ cxd6 12. Re2 Bd7 13. d5 exd5 14. Rc3 Be6 15. O-O-O O-O-O 16. Bg5 Df8 17. Dxf8 Hdxf8 18. Rxd5 Kd7 19. Bf4 Re5 20. Meira
27. desember 2003 | Dagbók | 54 orð

SVANIRNIR

Hvert svífið þér, svanir, af ströndu með söngvum í bláheiðan geim? Ég sé það af öllu, þér ætlið í ósýnis fjarlægan heim. "Vér erum þíns sakleysis svanir, vor samvista tími nú dvín; vér förum með klökkvandi kvaki og komum ei framar til þín. Meira
27. desember 2003 | Fastir þættir | 1382 orð | 2 myndir

Söngelskur slátrari og sögumaður

Þegar fólk kemur saman í Gimli í Kanada til að gera sér glaðan dag, borða eða syngja, er líklegt að Björn Valdimar Arnason, Valdi butch, eins og hann er kallaður, sé í hópnum. Steinþór Guðbjartsson spjallaði við þennan síunga slátrara, söngvara og kórstjóra. Meira
27. desember 2003 | Fastir þættir | 404 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Heimsbyggðin er hörð á því að við Íslendingar trúum á álfa og huldufólk. Og ekki nóg með það heldur eigum við líka að taka þessi furðufyrirbrigði grafalvarlega - það alvarlega að á landinu sé starfræktur skóli sem bjóði upp á námskeið í álfafræðum. Meira

Íþróttir

27. desember 2003 | Íþróttir | 168 orð

Arnór skrifar undir við Magdeburg

ARNÓR Atlason, handknattleiksmaðurinn stórefnilegi í liði KA, hefur ákveðið að ganga að tilboði þýska stórliðsins Magdeburg en liðið vill gera við hann þriggja ára samning. Meira
27. desember 2003 | Íþróttir | 225 orð

Beckham enn undrandi á United

David Beckham, fyrirliði enska landsliðsins í knattspyrnu og leikmaður Real Madrid á Spáni, segir í nýrri heimildarmynd að hann sé enn undrandi á að Manchester United skyldi hafa selt sig til Real Madrid í sumar. Meira
27. desember 2003 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd

* BRYNJAR Björn Gunnarsson var á...

* BRYNJAR Björn Gunnarsson var á varamannabekknum þegar Nottingham Forest sótti Norwich heim í ensku 1. deildinni í knattspyrnu í gær. Brynjari Birni var ekki skipt inn á í leiknum. Norwich vann leikinn, 1:0, með skallamarki frá Mathias Svensson á 14. Meira
27. desember 2003 | Íþróttir | 281 orð | 1 mynd

Hermann skoraði eftir 40 sekúndur

SVONA er nú bara knattspyrnan, að þessu sinni nýttum við færin mjög vel og það var gríðarlega mikilvægt fyrir okkur að ná þremur stigum úr viðureigninni gegn Chelsea," sagði Hermann Hreiðarsson við Morgunblaðið eftir 4:2 sigur Charlton gegn Chelsea í gær. Þar kom Hermann sínum mönnum á bragðið með marki eftir aðeins 40 sekúndur, skallaði knöttinn í netið eftir hornspyrnu frá Paolo DiCanio. Eiður Smári Guðjohnsen kom inná í liði Chelsea í upphafi síðari hálfleiks og skoraði fyrir gestina. Meira
27. desember 2003 | Íþróttir | 374 orð | 1 mynd

* ÍVAR Ingimarsson var í liði...

* ÍVAR Ingimarsson var í liði Reading sem steinlá á heimavelli fyrir Wimbledon, 3:0. Reading hefur heldur betur misst flugið en þetta var þriðji ósigur liðsins í röð og allir hafa leikirnir tapast, 3:0. Meira
27. desember 2003 | Íþróttir | 232 orð

KNATTSPYRNA England Úrvalsdeild Charlton - Chelsea...

KNATTSPYRNA England Úrvalsdeild Charlton - Chelsea 4:2 Hermann Hreiðarsson 1., Matthew Holland 35., Jonatan Johansson 48., Jason Euell 53. - John Terry 10., Eiður Smári Guðjohnsen 73. - 26.768. Fulham - Southampton 2:0 Louis Saha 19., (vsp.), 63. - 16. Meira
27. desember 2003 | Íþróttir | 91 orð

Sörenstam mætir körlum á Hawaii

SÆNSKI kylfingurinn Annika Sörenstam ætlar að keppa við karlmenn í golfíþróttinni en hún tekur þátt í atvinnumannamót á Hawaii 7. janúar. Sörenstam vakti athygli er hún tók þátt á PGA-mótaröðinni á Colonial fyrr á þessu ári. Meira
27. desember 2003 | Íþróttir | 680 orð | 1 mynd

United og Arsenal héldu sínu striki

MANCHESTER United og Arsenal héldu sínu striki í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Chelsea fór hins vegar í jólaköttinn og eitthvað hefur jólasteikin farið illa liðsmenn, einkum og sér í lagi varnarmennina. Charlton með Hermann Hreiðarsson í fararbroddi skellti milljarðarliðinu, 4:2, og Chelsea hefur þar með tapað þremur af fjórum síðustu leikjum sínum. Ekkert verður leikið í deildinni í dag en á morgun verður leikin heil umferð. Meira
27. desember 2003 | Íþróttir | 170 orð

Wallau setti strik í reikning Kiel

LANDSLIÐSMENNIRNIR í handknattleik, Einar Örn Jónsson og Rúnar Sigtryggsson, voru í liði Wallau Massenheim sem vann óvæntan sigur á Kiel í 1. deild þýska handknattleiksins í gær. Meira

Úr verinu

27. desember 2003 | Úr verinu | 625 orð | 2 myndir

Útvegurinn í Kanada skilar stöðugt meiru

SJÁVARÚTVEGINUM í Kanada vex stöðugt fiskur um hrygg, þrátt fyrir að ekki hafi verið leyft að veiða þorsk við Nýfundnaland í meira en áratug. Verðmæti fiskaflans á síðasta ári var 151 milljarður króna að meðtöldu fiskeldi og hefur það aldrei verið meira. Meira

Barnablað

27. desember 2003 | Barnablað | 271 orð | 1 mynd

Andi jólanna

JÓLIN eru hátíð kærleika og friðar og því eru þau sá tími ársins þegar flestir eru að hugsa um það hvernig þeir geti glatt aðra. Meira
27. desember 2003 | Barnablað | 8 orð | 1 mynd

Arnar Þór Halldórsson, níu ára, teiknaði...

Arnar Þór Halldórsson, níu ára, teiknaði þessa... Meira
27. desember 2003 | Barnablað | 109 orð | 1 mynd

Áramótaskraut

MARGIR hafa gaman af því að skreyta sérstaklega fyrir áramótin og gera heimilið svolítið líflegra eftir hátíðleika jólanna. Hér er hugmynd að einföldu skrauti sem þið getið búið til og notað til að skreyta með fyrir áramótaveisluna ykkar. Meira
27. desember 2003 | Barnablað | 7 orð | 1 mynd

Berglind Líf, 9 ára, teiknaði þessa...

Berglind Líf, 9 ára, teiknaði þessa... Meira
27. desember 2003 | Barnablað | 10 orð | 1 mynd

Birgitta Petra Björnsdóttir, sjö ára, teiknaði...

Birgitta Petra Björnsdóttir, sjö ára, teiknaði þessa mynd af... Meira
27. desember 2003 | Barnablað | 6 orð | 1 mynd

Brynjar Þór Guðnason teiknaði þessa mynd.

Brynjar Þór Guðnason teiknaði þessa... Meira
27. desember 2003 | Barnablað | 60 orð

Börn hjálpa börnum

Á UNDANFÖRNUM árum hefur ABC hjálparstarf staðið fyrir söfnun í samvinnu við grunnskólana þar sem nemendur í fjórða til sjötta bekk hafa gengið í hús og safnað peningum í sérmerkta bauka sem hafa síðan runnið til hjálparstarfsins. Meira
27. desember 2003 | Barnablað | 25 orð | 2 myndir

Börnin teikna

"Það sem kemur mér í jólaskap er jólaföndrið og að skreyta. Svo er það líka piparkökubakstur," skrifaði Fríða Theodórsdóttir, sem sendi okkur þessar fallegu... Meira
27. desember 2003 | Barnablað | 23 orð | 1 mynd

Börnin teikna

Andri Hrafn Ármannsson, fjögurra ára, teiknaði þessa mynd af Skyrgámi að borða skyrið sitt úti í glaða sólskini og Patti broddgöltur horfir... Meira
27. desember 2003 | Barnablað | 8 orð | 1 mynd

Börnin teikna

Óli Geir Kristjánsson, tíu ára, málaði þessa... Meira
27. desember 2003 | Barnablað | 8 orð | 1 mynd

Dagbjört Aðalheiður Magnúsdóttir, fimm ára, teiknaði...

Dagbjört Aðalheiður Magnúsdóttir, fimm ára, teiknaði þessa... Meira
27. desember 2003 | Barnablað | 8 orð | 1 mynd

Elísabet Sigríður Guðnadóttir, sjö ára, teiknaði...

Elísabet Sigríður Guðnadóttir, sjö ára, teiknaði þessa... Meira
27. desember 2003 | Barnablað | 195 orð | 1 mynd

Gaman að gera gagn og selja kerti

Þeir Sigurður Stefán og Þór Örn Flygenring og Ari og Ægir James, sem eru tíu og tólf ára, eru að vinna fyrir Hjálparstofnun kirkjunnar en starf þeirra felst í því að ganga í hús og selja kerti sem eru merkt Hjálparstofnuninni. Meira
27. desember 2003 | Barnablað | 94 orð | 1 mynd

Hnetufjör

Á mörgum heimilum eru hnetur á boðstólum um jólin. Það eru ekki allir krakkar hrifnir af hnetum en ef þið viljið ekki borða þær getið þið samt sem áður haft gaman af þeim. Meira
27. desember 2003 | Barnablað | 92 orð

Hungurvefurinn

ALLIR sem hafa aðgang að tölvu geta farið inn á síðuna www.thehungersite. Meira
27. desember 2003 | Barnablað | 7 orð

Hvaða jólasveinn fer fyrstur upp til...

Hvaða jólasveinn fer fyrstur upp til... Meira
27. desember 2003 | Barnablað | 19 orð | 1 mynd

Hvað keyptu krakkarnir á myndinni handa...

Hvað keyptu krakkarnir á myndinni handa Karli frænda sínum í jólagjöf? Þið sjáið það ef þið teiknið eftir... Meira
27. desember 2003 | Barnablað | 465 orð | 2 myndir

Hvernig getum við hjálpað?

S tundum langar mann til að hjálpa þeim sem eru langt í burtu og því töluðum við við fulltrúa nokkurra íslenskra hjálparstofnana og báðum þá um að koma með hugmyndir um það hvernig íslenskir krakkar geti hjálpað krökkum úti í heimi sem þurfa á því að... Meira
27. desember 2003 | Barnablað | 8 orð | 1 mynd

Jóhann Páll Einarsson, fimm ára, teiknaði...

Jóhann Páll Einarsson, fimm ára, teiknaði þessa... Meira
27. desember 2003 | Barnablað | 24 orð | 1 mynd

Jólasveinakór

MYNDIN af jólasveinakórnum hefur eitthvað ruglast. Getið þið fundið út úr því hver af neðri myndunum passar við efri myndina? Lausnin er neðst á... Meira
27. desember 2003 | Barnablað | 77 orð | 1 mynd

Jólauppskrift

Í Bandaríkjunum er eggjadrykkur, sem er kallaður "eggnog", ómissandi þáttur af jólakræsingunum og jólastemmningunni. Hér er uppskrift að eggjadrykk ef ykkur langar til að prófa bandarískan jóladrykk. Það sem þarf: 1 egg 4 msk. Meira
27. desember 2003 | Barnablað | 18 orð | 2 myndir

Nína Margrét Daðadóttir, fjögurra ára, og...

Nína Margrét Daðadóttir, fjögurra ára, og Eva Kristrún Haraldsdóttir, fimm ára, teiknuðu þessar myndir af jólastelpum hjá... Meira
27. desember 2003 | Barnablað | 24 orð | 1 mynd

"Jólakötturinn ferðast um úti, þegar ég...

"Jólakötturinn ferðast um úti, þegar ég er inni. Hann er í góðu skapi," segir Bjarni Theodórsson, fimm ára, sem teiknaði þessa mynd af... Meira
27. desember 2003 | Barnablað | 8 orð | 1 mynd

Sigríður Lára Garðarsdóttir, níu ára, teiknaði...

Sigríður Lára Garðarsdóttir, níu ára, teiknaði þessa... Meira
27. desember 2003 | Barnablað | 8 orð | 1 mynd

Tanja Björk Gísladóttir, ellefu ára, málaði...

Tanja Björk Gísladóttir, ellefu ára, málaði þessa... Meira

Lesbók

27. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1377 orð | 3 myndir

Afmælis(s)ár listasafna

Sýningu lokið 20. desember. Listasafn Reykjavíkur - Kjarvalsstaðir Meira
27. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 204 orð | 1 mynd

Allir fá að syngja í kór Hallgrímskirkju

LISTVINAFÉLAG Hallgrímskirkju stendur fyrir dagskrá með jólasöngvum og ritningarlestrum í Hallgrímskirkju kl. 17 á morgun, sunnudag. Meira
27. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 156 orð

Aukinn áhugi almennings

ÉG tel að árið 2003 sé árið sem íslenski myndlistarheimurinn fór að skoða stöðu sína og bera hana saman við þá athygli og viðurkenningu og nánast tískubylgju sem hefur verið í kring um íslenska tónlist. Meira
27. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 957 orð | 1 mynd

Ár Macbeths, Jóhanns G. og góðra erlendra gesta

Enn bólar ekkert á því einstaka og sérstaka sem auglýst var eftir í áramótauppgjöri tónlistarinnar fyrir réttu ári, með örfáum undantekningum þó. Meira
27. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 960 orð

BÍTLAR Á RÉTTUM STAÐ

Eflaust er erfitt fyrir þá sem upplifðu ekki þá stemmningu sem ríkti þegar Bítlarnir voru og hétu, að skilja til fulls hvaða þýðingu þeir höfðu á þeim tíma. Meira
27. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 960 orð

BÍTLARNIR ERU BESTIR - LANGBESTIR

Bítlarnir eru bestir. Sýknt og heilagt er þessu slegið fram. Vanalega af mönnum sem ólust upp með sveitinni og þá í samanburði við "draslið" í dag. Það er því ekki nema von að þetta séu orðin tóm í huga margra. Meira
27. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 771 orð | 2 myndir

ER TALAN 0 EINING, JAFNVEL EITTHVAÐ ÁÞREIFANLEGT?

Hvað duga peningaseðlar og mynt lengi, hvernig er hægt að vinna í leiknum nim, hvað er gen, hvar finnst kvikasilfur í náttúrunni og hvað er skollakoppur? Þessum spurningum og fjölmörgum öðrum hefur verið svarað að undanförnu á Vísindavefnum og hægt er að lesa svörin á slóðinni www.visindavefur.hi.is. Meira
27. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1438 orð | 1 mynd

Frá Óskarshreti til Hringadróttins

Kvikmyndaárið 2003 á Íslandi einkenndist af jöfnu og stöðugu flæði kvikmynda af bandarískum dreifingarmarkaði í bland við ágætt framboð kvikmyndahátíða sem hleyptu auknu lífi í þá kvikmyndaflóru sem íslenskir bíógestir höfðu úr að velja. Meira
27. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 2083 orð | 3 myndir

FYLLT Í GAP

Í þessari grein eru birtar nokkrar ábendingar um vinnubrögð Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar við ritun ævisögu Halldórs Laxness. Höfundur telur að Hannes Hólmsteinn eigni sér rannsóknir og skrif annarra í bók sinni. Meira
27. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 338 orð | 2 myndir

Gutenberg-biblían gerð aðgengileg

SJALDGÆFAR bækur á borð við Gutenberg-biblíuna eru venjulega vel faldar í einkasöfnum safnara og innan veggja örfárra stofnana þar sem einungis fáum útvöldum er veitt heimild til að nota þær. Meira
27. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 174 orð

Hafsjóir í bókaflóði

ÉG hef í nýlegu Viðhorfi í Morgunblaðinu haldið fram skáldsögu Ólafs Gunnarssonar; Öxin og jörðin , og þroskasögu Þráins Bertelssonar; Einhvers konar ég . Meira
27. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 888 orð

Hinn fullkomnandi hlutur

Íslendingar taka ekki strætó. Við kunnum það ekki, viljum það ekki og getum það ekki. Það síðastnefnda undir því yfirskini að leiðakerfið sé svo ómögulegt, veðrið svo hráslagalegt, biðskýlin haldi ekki vindum, fargjaldið of hátt, bílstjórarnir fúlir. Meira
27. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 42 orð

HINSTA KVEÐJA

Þessi steinn á sandinum, dökkblár sjórinn og þokan á fjallatindum Ég hendi steininum út í sjóinn og hverf í þokuna Þeir sem sakna mín láti Veðurstofuna njóta... Meira
27. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 701 orð

Hljómar trompeta í andardrætti orgelsins

Hátíðahljómar við áramót er yfirskrift síðustu tónleika ársins. Nú eins og jafnan fyrr eru þeir haldnir í Hallgrímskirkju kl. 17 á gamlársdag. Það eru þeir Ásgeir H. Meira
27. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1025 orð | 1 mynd

Hægfara bylting grasrótarinnar

Þau tíðindi er helst að segja úr leikhúslífinu hér á landi að frumsýningum stærstu listastofnananna í þessum geira, Þjóðleikhússins, Leikfélags Reykjavíkur og Leikfélags Akureyrar, hefur fækkað nokkuð á árinu borið saman við næstliðin ár. Orsökin er m.a. Meira
27. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 80 orð

Kaufman eini handritshöfundurinn í Hollywood

ADAPTATION . Charlie Kaufman virðist vera eini handritshöfundurinn í Hollywood. Ótrúlega snjallt og margslungið verk. Þrjár myndir í einni. Önnur athyglisverð: 28 days later . Alex Garland með frábæra hugmynd og nokkuð gott handrit. Meira
27. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 366 orð | 2 myndir

Kona tímaferðalangsins

NÝJUSTU bók Audrey Niffenegger, rithöfundar sem lítið hefur farið fyrir til þessa, er spáð góðu gengi á næsta ári af gagnrýnanda breska dagblaðsins Guardian. Meira
27. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 22 orð | 1 mynd

Kongunlegi danski ballettinn sýndi fimm balletta...

Kongunlegi danski ballettinn sýndi fimm balletta á stóra sviði Þjóðleikhússins í byrjun sumars en sýningin samanstóð af bæði klassískum ballett og... Meira
27. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 211 orð

Konunglegi danski ballettinn

EFTIRMINNILEGASTA sýningin á árinu sem ég sá var þegar dansarar frá Konunglega danska ballettinum komu hingað í byrjun sumars. Sýningin samanstóð af klassískum ballett og nútímaballett. Meira
27. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 289 orð

Kærkomin og óhefðbundin pólitísk sýning

FYRST kemur upp í hugann kærkomin og óhefðbundin pólitísk sýning Óskar Vilhjálmsdóttur í Galleríi Hlemmi snemma á árinu, þar sem hún velti upp ýmsum spurningum varðandi samfélagslegt hlutverk og ábyrgð bæði listamanns og listaverks. Meira
27. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 179 orð

Macbeth og Sinfóníuhljómsveitin

ÞAR eð ég fluttist ekki til Íslands fyrr en í september, er augljóst að ég hef ekki yfirsýn yfir allt árið. Meira
27. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 20 orð

MORGUN VERÐUR

Í austri hefur ófullburða dagur brákað skurnina. Sprungin eggjarauða flæðir yfir dagsbrún. Hvít skurnbrot, blár diskur, rísa jakar úr... Meira
27. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 217 orð

Myndlist Borgarskjalasafn, Grófarhúsi: Ólíkt - en...

Myndlist Borgarskjalasafn, Grófarhúsi: Ólíkt - en líkt. Til 2. febr. Gallerí Sævars Karls: Claus Egemose. Til 31. des. Gerðuberg: Myndskreytingar úr nýjum barnabókum. Til 11. jan. Hallgrímskirkja: Bragi Ásgeirsson. Til 25. febr. Meira
27. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 464 orð

NEÐANMÁLS -

I Hvernig losnar maður við verk? Hvernig á þessi fæðing sér stað? Þegar botnlangi er rifinn innan úr manni og færður upp á einhvers konar fat þar sem hann fær að liggja, baðaður skærum ljósum í fyrstu en síðan hent á einhvern haug. Meira
27. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 98 orð

NÚ KOMA JÓL

Nú jólin koma, við jötuna skreytum. Jákvæðar hugsanir öðrum við veitum. Því friður um sálina fer. Með gleði í hjarta við göngum um stræti. Og gleðjumst og fögnum í barnslegri kæti. Við kaupum svo konfekt og ber. Í kaupóðum heimi við hömumst að skúra. Meira
27. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 134 orð

Ný reglugerð, Nói og heimildamyndir

Það er fyrst og fremst þrennt sem ber hæst í kvikmyndaheiminum á Íslandi 2003. Í fyrsta lagi ný lög og reglugerð um Kvikmyndamiðstöð Íslands og ráðning á nýju fólki í flestar stöður. Meira
27. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 145 orð

Ómetanlegt að eiga Kíkóta

ÞETTA er samkvæmisleikur, það skiptir engu máli hvað mér finnst hafa staðið upp úr í bókmenntalífinu á árinu. Meira
27. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 598 orð

POPPSTJARNA ÍSLANDS

Alþjóðlega (ameríska) hæfileikakeppnin Stjörnuleit, eða Idol, stendur hérlendis sem hæst þessa dagana og er sjónvarpað beint á Stöð 2. Meira
27. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 120 orð | 1 mynd

Saga jólanna í tali og tónum

HAMRAHLÍÐARKÓRINN rekur sögu jólanna, frá boðun Maríu til fæðingar Jesú í Betlehem, á tónleikum í Kristskirkju annað kvöld, sunnudagskvöld, kl. 20. Meira
27. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1077 orð | 1 mynd

Sjálfstæði, frumleiki og djörfung

Hvað bar hæst í íslensku menningarlífi á árinu? Sex blaðamenn og gagnrýnendur á Morgunblaðinu leita svara við þessari spurningu í jafnmörgum greinum um bókmennt- ir, dans, kvikmyndir, leikhús, myndlist og tónlist. Stiklað er á stóru í greinunum enda ekki mögulegt að draga upp heildstæða mynd af menningarlífi ársins í stuttu yfirliti. Meira
27. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 993 orð | 1 mynd

Skuldaskil í samtímabókmenntum?

Verður bókaársins 2003 minnst sem árs uppgjörsins? Er þetta árið sem íslenskir rithöfundar gerðu upp við sjálfa sig, náungann, samtíðina og söguna? Ýmislegt styður þá tilgátu. Meira
27. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1920 orð | 1 mynd

SNILLINGAR SAMAN, UMTALSVERT SLAKARI HVER Í SÍNU LAGI

Hversu góðir voru Bítlarnir? Sjálfsagt eiga allir sitt svar við þessari spurningu. Bítlarnir eru sennilega umdeildasta eða réttara sagt umræddasta hljómsveit allra tíma - það virðast jú allir vera sammála um að þeir voru góðir, spurningin er bara hversu góðir. Leitað var til þriggja aðdáenda um svar við þeirri spurningu. Meira
27. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 437 orð | 2 myndir

SÓL

Sólrúnin myndar mótvægi við mátt Ísrúnar, en báðar eru nauðsynlegar fyrir samræmi og þróun hugar og heims, þótt og af því þær mynda ystu andstæðuskaut. Meira
27. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 285 orð

Styrkur sjálfstæðu leikhópanna

ÞAÐ sem mér finnst einna eftirminnilegast í leiklistarlífinu á árinu sem er að líða er styrkur sjálfstæðu leikhópanna. Hver sýningin hefur rekið aðra og margar hverjar hafa verið gerðar af miklum eldmóði og hugrekki. Meira
27. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 231 orð

Undursamlegt ár í íslensku tónlistarlífi

SENN er að baki undursamlegt ár í íslensku tónlistarlífi. Ég er enn einu sinni orðlaus yfir fjölbreytileikanum og því hversu hár standardinn er, sama hvert litið er. Meira
27. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1217 orð | 1 mynd

Út í veður og vind

Árið 2003 var viðburðaríkt í íslenskri myndlist. Hér verður rakið það markverðasta sem gerðist. Meira
27. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 149 orð

Vettvangur fyrir unga íslenska danshöfunda

ÞAÐ sem mér hefur fundist áhugaverðast á síðasta ári varðandi listdans er sá vettvangur sem hefur verið að skapast fyrir unga íslenska danshöfunda til þess að spreyta sig og koma hugmyndum sínum á framfæri. Meira
27. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 349 orð | 1 mynd

ÞEGAR FRÉTTARITARA BER ...

Á SÍÐUSTU árum og áratugum hefur það gerst að íslenskar fréttir - ekki síst af erlendum vettvangi - hafa breyst í nákvæmlega þetta. Meira
27. desember 2003 | Menningarblað/Lesbók | 120 orð

Þjóðleikhúsið rumskar

ÁNÆGJULEGT að sjá Þjóðleikhúsið rumska til þess veruleika að hér þarf að rækta hóp leikskálda, en talsvert betur má ef duga skal. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.