Greinar laugardaginn 10. janúar 2004

Forsíða

10. janúar 2004 | Forsíða | 70 orð | 1 mynd

Draumur um bjartari framtíð

LÍTIL stúlka stendur í rústum húsa í Kabúl sem eyðilagst hafa í þeim endalausu hörmungum sem yfir Afganistan hafa dunið á síðustu 25 árum. Um ein og hálf milljón manna týndi lífi í stríðsátökum og sex milljónir manna flúðu land. Meira
10. janúar 2004 | Forsíða | 79 orð

Ellefu konur vilja sama brauð

SEXTÁN umsækjendur, þar af ellefu konur, sækja um tvö prestsembætti í Grafarvogsprestakalli í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Prestarnir eru sr. Bjarni Þór Bjarnason, sr. Elínborg Gísladóttir og sr. Helga Helena Sturlaugsdóttir. Meira
10. janúar 2004 | Forsíða | 129 orð

Hika við að ráða nýtt fólk

GENGI Bandaríkjadollara lækkaði enn gagnvart evrunni í gær eftir að greint hafði verið frá því að einungis eitt þúsund ný störf hefðu orðið til vestra í desember. Meira
10. janúar 2004 | Forsíða | 59 orð | 1 mynd

Naglbítar keppa

ROKKSVEITIN 200.000 naglbítar mun taka þátt í hljómsveitakeppni í London hinn 20. janúar. Um er að ræða eins konar forkeppni að hljómsveitakeppni sem mun taka til gervallrar heimsbyggðarinnar og kallast Global Battle of the Bands. Meira
10. janúar 2004 | Forsíða | 173 orð

Saddam þögull sem gröfin

BRESKUR embættismaður sagði í gær að Saddam Hussein, fyrrverandi forseti Íraks, hefði ekki gefið neinar gagnlegar upplýsingar við yfirheyrslur. Skjöl sem Saddam hafði meðferðis er hann var handtekinn hefðu hins vegar reynst gagnleg. Meira
10. janúar 2004 | Forsíða | 79 orð

Sjónvarpssjúkur hótar málsókn

TIMOTHY Dumouchel, sem býr í Wisconsin í Bandaríkjunum, hefur lagt fram kvörtun til lögreglunnar en hann segir Charter-kapalsjónvarpsstöðina bera ábyrgð á því að öll fjölskylda hans hefur breyst í sófadýr. Hann hótar fyrirtækinu málsókn. Meira
10. janúar 2004 | Forsíða | 398 orð

Vakning um að gera stjórnendur ábyrga

VÍÐA erlendis er bannað að stjórnarformenn fyrirtækja séu starfandi sem slíkir, meðal annars vegna þess að ekki sé unnt að hafa eftirlit með störfum þeirra og það geti þeir einungis sjálfir gert, að því er fram kom hjá Árna Harðarsyni lögfræðingi hjá... Meira
10. janúar 2004 | Forsíða | 57 orð

Vill að Houllier víki

MICHAEL Howard, leiðtogi breska Íhaldsflokksins, vill að ráðamenn knattspyrnuliðsins Liverpool reki þjálfarann Gerard Houllier og ráði í staðinn Martin O'Neill, framkvæmdastjóra skoska liðsins Celtic. Meira

Baksíða

10. janúar 2004 | Baksíða | 113 orð | 1 mynd

Bankaræningja leitað

MENNIRNIR tveir sem frömdu vopnað bankarán í útibúi SPRON í Hátúni laust fyrir hádegi í gær sýndu mjög ógnandi framkomu í garð starfsfólks. Mennirnir brutu gjaldkerastúku og höfðu í hótunum áður en þeir fengu peninga afhenta. Meira
10. janúar 2004 | Baksíða | 558 orð | 2 myndir

Eiginkonan fékk rennibekk í jólagjöf

Jú, það er rétt, ég hlýt að gangast við eigin verkfæradellu. Þetta er eins og hvert annað áhugamál. Sumir safna frímerkjum og aðrir postulíni, sem ekki má nota. Meira
10. janúar 2004 | Baksíða | 727 orð | 3 myndir

Flakkararnir fóru til Ítalíu

Hjónin Áslaug Björg Viggósdóttir og Guðmundur Hauksson fóru ásamt saumaklúbbi Guðmundar í eftirminnilega ferð til Ítalíu síðastliðið haust. Meira
10. janúar 2004 | Baksíða | 470 orð | 1 mynd

Gerði upp gamla íbúð

Mér finnst voða gaman að rölta um dótahillurnar í Byko og Húsasmiðjunni og pæla í öllum verkfærunum. Uppáhaldsverkfærið mitt þessa dagana er hinsvegar borvélin mín og helst má ég ekki skilja "lethermanninn" við mig. Meira
10. janúar 2004 | Baksíða | 745 orð | 3 myndir

Grænmetisréttir vinsælir á Alþingi

Þingmenn og aðrir starfsmenn Alþingis gera góðan róm að matnum, sem fram er borinn í nýlegu mötuneyti nýja þjónustuskálans. Jóhanna Ingvarsdóttir spurði Þorbjörgu Sigríði Þorsteinsdóttur út í matseðilinn. Meira
10. janúar 2004 | Baksíða | 288 orð | 3 myndir

Heilsubombur

Nú er að ganga í garð hin árlega vetrarvertíð líkamsræktarstöðvanna, sem keppast nú um að ná athygli þeirra, sem á þurfa að halda og hafa kannski bætt á sig aukakílóum um jólin. Meira
10. janúar 2004 | Baksíða | 151 orð

Íslenskir fjárfestar kaupa Expert

ÍSLENSKIR fjárfestar hafa keypt verslun Expert á Íslandi af Expert Norge ASA í Noregi. Meira
10. janúar 2004 | Baksíða | 223 orð | 1 mynd

Íslenskur ostur langdýrastur

OSTAR eru nánast í öllum tilvikum dýrari hér á landi en í Danmörku, Hollandi, Belgíu og Frakklandi samkvæmt könnun Neytendasamtakanna á ostaverði í fimm löndum í nóvember og desember síðastliðnum. Munar þar yfirleitt 100-200 prósentum í verði. Meira
10. janúar 2004 | Baksíða | 620 orð | 1 mynd

Kirkjur, bátar og bóndabæir úr tré

Ég smíða allt mögulegt og ómögulegt. Aðallega er ég að dunda mér við að smíða báta, kirkjur og sveitabæi, ýmist eftir forskrift eða upp úr mér. Meira
10. janúar 2004 | Baksíða | 216 orð | 1 mynd

Sex stórar þotur sjá um flutninginn

SEX flutningaþotur af stærstu gerð verða notaðar til að flytja 300 milljónir taflna af nýju samheitalyfi Pharmaco, hjartalyfinu Ramipril, á markað í Bretlandi, Þýskalandi og Danmörku. Meira
10. janúar 2004 | Baksíða | 80 orð | 1 mynd

Sjaldgæfur hvalreki í Landeyjafjöru

ÞENNAN hval rak nýlega á Landeyjafjöru í Vestur-Landeyjum en hvalreki á þessum slóðum mun vera sjaldgæfur. Meira
10. janúar 2004 | Baksíða | 300 orð | 1 mynd

Smíðar kertastjaka og engla úr járni

Ætli ég flokkist ekki undir það að vera haldin tækjadellu. Það mætti segja mér enda er ég bærilega settur af tólum og tækjum, bæði heima og í vinnunni," segir Ævar Valgeirsson, 48 ára viðhalds- og viðgerðarmaður hjá Árvakri. Meira
10. janúar 2004 | Baksíða | 71 orð | 1 mynd

Tvíhöfði snýr aftur

Útvarpsþátturinn Tvíhöfði fer aftur í loftið í byrjun febrúar á útvarpsstöðinni Skonrokki. Umsjónarmenn verða sem fyrr þeir Sigurjón Kjartansson og Jón Gnarr. Meira
10. janúar 2004 | Baksíða | 48 orð

Vopnað rán í söluturni í Hafnarfirði

VOPNAÐ rán var framið um áttaleytið í gærkvöld í söluturninum Egyptanum á Hellisgötu í Hafnarfirði, að sögn varðstjóra hjá lögreglunni í Hafnarfirði. Meira

Fréttir

10. janúar 2004 | Suðurnes | 485 orð | 1 mynd

160 nýta sér nú sykursýkismóttöku

Keflavík | Um 160 manns nýta sér þjónustu móttöku fyrir sykursjúka á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Stofnunin stendur fyrir námskeiði fyrir sykursjúka og aðstandendur þeirra dagana 5. til 7. febrúar næstkomandi í Eldborg í Svartsengi. Meira
10. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 109 orð

4 mánaða fangelsi fyrir skjalafals

TVEIR erlendir karlmenn, annar frá Evrópu og hinn frá Afríku voru dæmdir í 4 mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness í gær fyrir skjalafals. Mennirnir voru handteknir 19. og 20. Meira
10. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 67 orð

5 mánaða fangelsi fyrir smygl á fólki

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness dæmdi í gær Ástrala í fimm mánaða fangelsi fyrir brot á lögum um útlendinga með því að hafa smyglað til landsins tveim kínverskum stúlkum sem framvísuðu fölsuðum japönskum vegabréfum í Leifsstöð. Meira
10. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 184 orð

70 milljónir fyrir hvert fórnarlamb

STJÓRNVÖLD í Líbýu samþykktu í gær að greiða 170 milljónir dollara í bætur til fjölskyldna þeirra sem fórust er Líbýumenn sprengdu í loft upp franska farþegaþotu yfir Afríkuríkinu Níger árið 1989. Meira
10. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Afhentu nýjar gámagrindur

BÍLASALAN Hraun hefur afhent Ragnari og Ásgeiri í Grundarfirði tvær nýjar gámagrindur frá Flieghl sem eru sérstaklega smíðaðar eftir óskum viðskiptavinarins. Meira
10. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 30 orð

Atburðarásin

*Bankaránið tilkynnt kl. 11.19 í gær. *Ræningjarnir flýja með peninga í vesturátt. *Barefli finnst í porti við Laugaveg. *Stolið reiðhjól finnst við Höfðatún/Skúlagötu. *Nælonsokkur finnst við Ásholt/Laugaveg. Meira
10. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 50 orð

Á batavegi eftir voðaskot

NÍU ára stúlka sem varð fyrir riffilskoti á Hallormsstað síðastliðinn mánudag er á batavegi á legudeild Barnaspítala Hringsins. Meira
10. janúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 53 orð

Áfram opið snemma | Hraustir morgunhanar...

Áfram opið snemma | Hraustir morgunhanar geta áfram mætt eldsnemma í Sundlaug Dalvíkur, því á síðasta fundi Íþrótta-, æskulýðs- og menningarráðs var veitt heimild fyrir því að afgreiðslutími sundlaugar verði áfram frá kl. Meira
10. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 162 orð

Átta bílar í tveimur árekstrum

MIKIÐ var um að vera hjá Kópavogslögreglunni síðdegis í gær því samtals lentu átta bifreiðir í tveimur árekstrum um svipað leyti, nánast á sama stað. Þrír farþegar úr bifreiðunum voru fluttir á slysadeild þar sem þeir eru til rannsóknar. Meira
10. janúar 2004 | Árborgarsvæðið | 55 orð | 1 mynd

Bæjarmál í Árborg

Staða skólastjóra | Umsóknir um stöðu skólastjóra Suðurbyggðarskóla voru lagðar fram á bæjarráðsfundi Árborgar 8. janúar. Meira
10. janúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 343 orð | 1 mynd

Bændur eignist meirihluta í Norðlenska sem fyrst

VIÐRÆÐUR um hugsanleg kaup bænda á hlutafé Kaupfélags Eyfirðinga í Norðlenska matborðinu ehf. hafa staðið yfir frá því í haust. Meira
10. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 625 orð | 1 mynd

Clark sækir í sig veðrið

AUKIN spenna hefur nú færst í baráttuna milli þeirra níu demókrata sem vilja verða forsetaefni í haust og keppa við George W. Bush. Meira
10. janúar 2004 | Suðurnes | 97 orð

Dregið úr hækkun fasteignagjaldanna

Vogar | Hreppsnefnd Vatnsleysustrandarhrepps ákvað við lokaafgreiðslu fjárhagsáætlunar nýbyrjaðs árs að draga úr áformuðum hækkunum á holræsa- og vatnsgjaldi á fasteignaeigendur. Meira
10. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 102 orð

Eftirlit ríkisins

Á fundi sjálfstæðismanna á Breiðdalsvík var ánægja með kvikmynd Hrafns Gunnlaugssonar, Opinberun Hannesar. Meira
10. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Endurskin í nýársgjöf | Skólaskrifstofa Mosfellsbæjar...

Endurskin í nýársgjöf | Skólaskrifstofa Mosfellsbæjar gefur öllum nemendum grunnskólanna og elsta árgangi leikskólabarna nýársgjöf. Meira
10. janúar 2004 | Árborgarsvæðið | 59 orð

Endurskoðar aðild | Bæjarráð samþykkti á...

Endurskoðar aðild | Bæjarráð samþykkti á fundi 8. janúar að skipa starfshóp um endurskoðun aðildar sveitarfélagsins að Samtökum sveitarfélaga á Suðurlandi. Meira
10. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 56 orð

Enn á gjörgæslu eftir sundlaugarslys

KARLMAÐURINN sem fannst meðvitundarlaus á botni Breiðholtslaugar á miðvikudagskvöld er enn á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut. Honum er haldið sofandi í öndunarvél og er líðan hans óbreytt frá innlögn. Meira
10. janúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 39 orð

Fengu styrk | Formaður íþrótta-, æskulýðs-...

Fengu styrk | Formaður íþrótta-, æskulýðs- og menningarráðs Dalvíkurbyggðar hefur veitt Veðurklúbbi Dalbæjar viðurkenningarskjal ásamt styrk að fjárhæð kr. 150.000 til kaupa á skjávarpa fyrir veðurklúbbinn. Meira
10. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Ford F-150 frumsýndur

BRIMBORG, sem hefur m.a. umboð fyrir bíla frá Ford, frumsýnir í dag, laugardag, nýjan bíl í Ford F-150 línunni. Í frétt frá umboðinu segir að F-línan sé sú langvinsælasta frá Ford í Bandaríkjunum og seljist þar árlega nærri ein milljón slíkra bíla. Meira
10. janúar 2004 | Miðopna | 1134 orð | 1 mynd

Forystuleysi í borgarstjórn

Um þetta leyti á síðasta ári var enn óvíst, hvort borgarstjórn Reykjavíkur yrði við óskum Landsvirkjunar um ábyrgð á lánum til Kárahnjúkavirkjunar. R-listinn, meirihlutinn í borgarstjórn, gat ekki tryggt, að ábyrgðin yrði veitt. Meira
10. janúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 317 orð | 2 myndir

Framkvæmdirnar nú komnar á lokastig

TVÖ umfangsmikil verk á vegum Akureyrarbæjar eru komin á lokastig. Meira
10. janúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 94 orð

Framköllun | Pedromyndir hafa tekið í...

Framköllun | Pedromyndir hafa tekið í notkun nýjan hugbúnað sem gerir viðskiptavinum sem nota stafrænar myndavélar kleift að senda stafrænar myndir í framköllun án þess að nota tölvupóst og fá þær framkallaðar á ekta Kodak-ljósmyndapappír. Meira
10. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 84 orð

Fyrirlestur um breyttan lífsstíl Guðni Gunnarsson...

Fyrirlestur um breyttan lífsstíl Guðni Gunnarsson frá Los Angeles heldur fyrirlestur um breyttan lífsstíl í dag, laugardaginn 10. janúar kl. 14 í húsnæði World Class í Laugardal. Meira
10. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Færðin fer illa með bílana

FÆRÐIN á götum Reykjavíkur og nágrennis hefur leikið pústkerfi bifreiða grátt að undanförnu. Þá kyngdi niður snjó og næstu daga mynduðust miklir svellbunkar á götum og gangstéttum. Meira
10. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 73 orð

Gáfu sig fram við lögreglu

MENNIRNIR tveir sem frömdu vopnað rán í verslun Bónuss við Smiðjuveg í Kópavogi í desember sl. komu saman heim frá útlöndum á miðvikudagskvöld og gáfu sig fram við lögreglu. Sitja þeir nú í gæsluvarðhaldi í samræmi við dóm Hæstaréttar frá 30. Meira
10. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 72 orð

Getraun og barnabókaverðlaun

Í áramótagetraun Morgunblaðsins, sem ætluð var fullorðnum, var ein spurning röng. Spurt var, hver hefði hlotið Barnabókaverðlaun Fræðsluráðs og Vöku-Helgafells. Þarna var tvennum verðlaunum ruglað saman. Meira
10. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 735 orð | 1 mynd

Gífurlega áberandi vandamál

Magnús Þ. Bernharðsson fæddist 7. desember 1966, lauk BA-prófi frá Háskóla Íslands 1990, og doktorsprófi frá Yale University í sögu Mið-Austurlanda árið 1999. Er nú lektor í nútímasögu Mið-Austurlanda við Williams College í Massachussets í Bandaríkjunum. Magnús er giftur Margaret McComish lögmanni og eiga þau tvö börn, Bernharð og Karen Magneu. Meira
10. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Greinargerðin yfirklór

"HANN hefur orðið uppvís að ritstuldi og það er ekki nóg að skrifa greinargerð eftir slíkt framferði," segir Guðný Halldórsdóttir, dóttir Halldórs Laxness, um greinargerð dr. Meira
10. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Guðjón Friðriksson skrifar ævisögu Hannesar Hafstein

GUÐJÓN Friðriksson sagnfræðingur hefur hafið heimildasöfnun vegna ritunar ævisögu Hannesar Hafstein á vegum Eddu útgáfu hf., en stefnt er að því að bókin komi út haustið 2005. Meira
10. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 348 orð

Henryk Broder í Goethe-Zentrum þriðjudaginn 13.

Henryk Broder í Goethe-Zentrum þriðjudaginn 13. janúar, kl. 20, í húsi Máls og menningar, Laugavegi 18. Blaðamaðurinn, rithöfundurinn og Íslandsvinurinn Henryk Broder rabbar við Hjálmar Sveinsson fréttamann um Þýskaland, Evrópu og heiminn í dag. Meira
10. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Hitaveita í Munaðarnesi

Borgarbyggð | Orkuveita Reykjavíkur og Bandalag starfsmanna ríkis og bæja hafa að undanförnu átt samstarf um jarðhitaleit á orlofshúsasvæði BSRB í Borgarbyggð. Meira
10. janúar 2004 | Suðurnes | 66 orð | 1 mynd

Hlúð að fuglalífinu

Njarðvík | Nokkrir vinir fuglanna á tjörnunum á Fitjum í Ytri-Njarðvík koma þangað daglega til að gefa fuglunum brauð, auk þess sem starfsmenn Reykjanesbæjar sinna þessu verkefni reglulega. Meira
10. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 891 orð | 1 mynd

Íslendingar beini sjónum sínum í ríkari mæli til Evrópu

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, sagði á opnum fundi Samfylkingarinnar á Grand Hótel í gær að Íslendingar ættu að skilgreina varnarhagsmuni sína í tengslum við varnarhagsmuni Evrópu og beina þannig sjónum sínum í ríkari mæli... Meira
10. janúar 2004 | Miðopna | 910 orð

Jákvæðar breytingar á húsnæðismarkaði

Viðbrögð við breytingum þeim sem Árni Magnússon félagsmálaráðherra kynnti um áramót á húsnæðiskerfinu hafa að mestu leyti verið jákvæð. Meira
10. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Klúbburinn Geysir fær veglegan peningastyrk

Í DESEMBER síðastliðnum ákvað stjórn Félags íslenskra skipstjórnarmanna að veita Klúbbnum Geysi veglegan peningastyrk til eflingar starfsemi klúbbsins. 30. Meira
10. janúar 2004 | Suðurnes | 245 orð | 1 mynd

Loksins á unga fólkið sitt hús

Reykjanesbær | "Loksins á unga fólkið hús sem hýsir þá sem vilja og nota ekki bús", sungu Árni Sigfússon bæjarstjóri og húsráð menningarmiðstöðvar ungs fólks í Reykjanesbæ við formlega opnun 88 hússins síðdegis í gær. Meira
10. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 47 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að árekstri á gatnamótum Bústaðavegar og Háaleitisbrautar miðvikudaginn 7. janúar kl. 15.45. Þar rákust saman rauð Chrysler-fólksbifreið og grá Toyota-fólksbifreið. Ökumenn greinir á um stöðu umferðarljósanna. Meira
10. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Mánaðarlaun þurfi að hækka um allt að 35%

SAMKVÆMT könnun meðal framhaldsskólakennara telja þeir að mánaðarlaun fyrir fullt starf við kennslu þurfi að hækka um allt að 35% og byrjunarlaun um allt að 45%. Meira
10. janúar 2004 | Miðopna | 879 orð

Menntasókn er meginmálið

Eitt meginviðfangsefni stjórnmálanna eru menntamálin. Þó að sjaldan megi ráða það af íslenskri þjóðmálaumræðu. Meira
10. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 533 orð | 2 myndir

Menn til Mars og geimstöð á tunglinu

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti mun í næstu viku kynna fyrirætlanir um að senda mannaða flaug til plánetunnar Mars og reisa geimstöð á tunglinu, að sögn háttsettra embættismanna í Hvíta húsinu. Meira
10. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 92 orð

Metfjöldi í FSu

Skráðir nemendur í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi eru 824 og hafa þeir aldrei verið fleiri á vorönn. Á sama tíma á síðasta ári voru nemendur skólans 781 talsins. Fjölgun er því um tæplega 50 nemendur frá síðustu vorönn. Meira
10. janúar 2004 | Árborgarsvæðið | 793 orð | 1 mynd

Metnaður og keppnisandi drifu menn áfram

Selfoss | "Ég byrjaði að vinna í Mjólkurbúi Flóamanna 1. maí 1953, kom þá beint úr Skógaskóla 19 ára gamall, sótti um vinnu og fékk hana. Ég byrjaði í brúsunum og vann við að keyra þá út á pall þar sem þeim var raðað eftir númerum. Meira
10. janúar 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 701 orð | 1 mynd

Miðlar af mikilli reynslu sinni af bókbandi

Reykjavík | Smámunasemin og nákvæmnin úr þyrlufluginu hefur nýst Páli Halldórssyni, fyrrverandi yfirflugstjóra hjá Landhelgisgæslu Íslands, vel í áhugamáli hans, en hann hefur frá unglingsárum bundið inn bækur. Meira
10. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Minni eyðilegging en óttast var

BARN heldur á leikfangi og regnhlíf á rústum húss sem hrundi í hvirfilbyl í Alofi, höfuðstað Kyrrahafseyjunnar Niue, á þriðjudagskvöld. Meira
10. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Morðingi heyrði "innri rödd"

MIJAILO Mijailovic, sem játaði nýverið að hafa banað Önnu Lindh, utanríkisráðherra Svíþjóðar, í fyrra verður ákærður fyrir morð, sagði Agneta Blidberg yfirsaksóknari í gær í samtali við sænska dagblaðið Dagens Nyheter . Meira
10. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 203 orð

Nefnd LÍN gekk lengra en lög leyfa

MÁLSKOTSNEFND Lánasjóðs íslenskra námsmanna (LÍN) gekk lengra en lög heimiluðu þegar lesblindum námsmanni var neitað um lán fyrir skólagjöldum við erlendan skóla. Meira
10. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 154 orð

Neyðarástand vegna hálku

Malarflutningabíll valt rétt norðan við Fellabæ skömmu fyrir hádegið í gær. Ekki er vitað um meiðsl eða skemmdir á bílnum en ökumaðurinn fór á Heilbrigðisstofnun Austurlands til nánari skoðunar. Meira
10. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 118 orð

Norðmenn borga mest

NORÐMENN gefa miðað við höfðatölu þrisvar sinnum meira fé til aðstoðar við ný aðildarríki Evrópusambandsins en gömlu ríkin í sambandinu gera að jafnaði, að sögn Aftenposten . Meira
10. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Nota læstar seðlageymslur

NÝTT öryggiskerfi hefur verið tekið í notkun í verslunum 10-11, en þar er um að ræða sérstakar seðlageymslur sem taka úr umferð allt það reiðufé sem kemur inn. Markmiðið með þessu nýja öryggiskerfi er að minnka áhættuna á ránum. Meira
10. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Nýr Legacy sýndur um helgina

NÝ útgáfa af Subaru Legacy verður sýnd hjá umboðinu, Ingvari Helgasyni, um helgina. Nýja gerðin ber ýmis merki fyrstu Legacy bílanna sem komu á markað árið 1989 en hefur samt sem áður nýtt og sportlegt útlit, segir m.a. í frétt frá umboðinu. Meira
10. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

"Nota aldrei heimildir án þess að vitna til þeirra"

"GREINARGERÐIN svarar því sjálf að því er mig varðar," segir Guðjón Friðriksson, sagnfræðingur, um ummæli dr. Hannesar H. Gissurarsonar varðandi vinnubrögð sín í greinargerðinni, sem Hannes lagði fram í fyrradag. Meira
10. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 500 orð | 4 myndir

"Okkur munar mikið um þetta"

"ÞETTA er frábært framtak og þeir eiga heiður skilinn," sagði Magnús Karlsson á meðan hann dældi bensíni á bíl sinn á afgreiðslustöð Atlantsolíu í Kópavogi síðdegis í gær. "Það skiptir sköpum að bensínverð lækki," bætti hann við. Meira
10. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

"Stórkostlegar framkvæmdir"

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra hélt í gær upp að Kárahnjúkum þar sem hann fylgdist með framkvæmdum og heilsaði upp á starfsmenn og yfirmenn ítalska verktakans Impregilo. Meira
10. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 377 orð | 2 myndir

"Ætlum ekki að brenna okkur á sama soðinu aftur"

FÉLAG grunnskólakennara hefur óskað eftir því við ríkissáttasemjara að hann stjórni kjaraviðræðum við launanefnd sveitarfélaga þegar þær hefjast á næstu mánuðum. Meira
10. janúar 2004 | Árborgarsvæðið | 227 orð | 1 mynd

Ráðhúskaffi opnað í Þorlákshöfn

Þorlákshöfn | Nýtt kaffihús var opnað í Þorlákshöfn 3. janúar og hlaut það nafnið Ráðhúskaffi. Það er til húsa í Ráðhúsi Ölfuss. Meira
10. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 149 orð

Reykingabæklingur Hjartaverndar

REYKINGAR- dauðans alvara er fyrsti bæklingur Hjartaverndar sem gefinn var út í ritröð bæklinga um áhættuþætti hjarta- og æðasjúkdóma. Hann er nú prentaður í þriðja sinn, með stuðningi frá Tóbaksvarnanefnd, GSK og Thorarensenlyf. Meira
10. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 504 orð | 1 mynd

Reyndi að hafa dóminn málefnalegan

Í GREINARGERÐ sinni segir Hannes Hólmsteinn Gissurarson ritdóm sem Gauti Kristmannssson flutti í Víðsjá 22. desember hafa verið "illskeyttan". Meira
10. janúar 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 227 orð

Sala á lúxusíbúðum á áætlun

Reykjavík | Sala á íbúðum í nýjum fjölbýlishúsum í 101 Skuggahverfi og Suðurhlíð 38 gengur samkvæmt áætlun, og hefur þegar verið gengið frá sölu á þriðjungi íbúða í Skuggahverfinu og rúmum helmingi í Suðurhlíð. Meira
10. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 227 orð

Samningar um rífleg eftirlaun gagnrýndir í Noregi

HÖRÐ gagnrýni hefur verið sett fram í Noregi vegna rausnarlegra eftirlaunasamninga sem gerðir hafa verið við þrjá æðstu stjórnendur í heilsugæslukerfinu í Suður-Noregi, Helse Sør, að sögn Aftenposten . Meira
10. janúar 2004 | Árborgarsvæðið | 198 orð | 1 mynd

Segja rekstri bæjarins stefnt í tvísýnu

Hveragerði | Við síðari umræðu um fjárhagsáætlun Hveragerðisbæjar þann 29. desember síðastliðinn sat minnihlutinn hjá en kom með athugasemdir sínar í eftirfarandi bókun. Meira
10. janúar 2004 | Landsbyggðin | 538 orð | 1 mynd

Sinn er siðurinn í landi hverju

Þórshöfn | "Ekki eru alltaf jólin," segir máltækið og nú er þessi hátíð ljóss og friðar liðin að sinni, ljósadýrðin að dofna og grár hversdagsleikinn tekur við. Meira
10. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Sjö hundruð fundir

Lionsklúbbur Hólmavíkur hóf nýtt ár með fundi sem var sá 700. frá stofnun klúbbsins árið 1961. Í klúbbnum eru nú 18 félagar og er tæpur þriðjungur þeirra konur. Ein kona gekk í klúbbinn á þessum tímamótum, Ásdís Leifsdóttir, sveitarstjóri á Hólmavík. Meira
10. janúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 52 orð

Skipt um tryggingafélag | Sveitarstjórn Grýtubakkahrepps...

Skipt um tryggingafélag | Sveitarstjórn Grýtubakkahrepps hefur tekið tilboði Sjóvár-Almennra í tryggingar sveitarfélagsins eftir útboð. Fjögur tilboð bárust og var tilboð Sjóvár-Almenna lægst eða 1.160.852 kr. Meira
10. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 485 orð | 1 mynd

Skurðaðgerðir til að ná betri framburði

FORELDRAR í Suður-Kóreu eru tilbúnir til að leggja ýmislegt á sig og börnin sín svo þau megi verða góð í ensku. Meira
10. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Snjórinn betri en rigningin

Akureyri | Mikil hálka hefur verið á götum Akureyrar síðustu daga og ekki síst eftir að það fór að rigna. Ökumenn hafa þurft að sýna sérstaka aðgát og þá hafa gangandi vegfarendur einnig átt erfitt með að fóta sig á svellinu í bænum. Meira
10. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 131 orð

Starfsemin undir einu þaki

UM áramótin fluttu starfsmannaskrifstofa og efnahagsskrifstofa fjármálaráðuneytisins á 2. hæð í Arnarhvoli og er nú öll starfsemi ráðuneytisins undir sama þaki. Meira
10. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Sýndu mjög ógnandi framkomu í garð starfsfólksins

TVEIR karlmenn frömdu vopnað bankarán í útibúi SPRON í Hátúni skömmu fyrir hádegi í gær og höfðu á brott með sér ótilgreinda peningafjárhæð. Þeir ruddust með offorsi inn í bankann og sýndu mjög ógnandi framkomu í garð starfsfólks. Meira
10. janúar 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 461 orð | 1 mynd

Taka þátt í alþjóðlegu samstarfi

Seltjarnarnes | "Ég held að það sé mjög mikilvægt að ala börn upp í þeirri hugsun að það sem er að gerast í vistkerfinu annars staðar í heiminum skipti okkur öll mjög miklu máli. Meira
10. janúar 2004 | Árborgarsvæðið | 57 orð

Tónlistarnám | Bæjarráð samþykkti á fundi...

Tónlistarnám | Bæjarráð samþykkti á fundi sínum 8. Meira
10. janúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 191 orð | 1 mynd

Tölvustýrð stálskurðarvél

GÚMMÍVINNSLAN á Akureyri hefur tekið í notkun fyrstu tölvustýrðu stálskurðarvélina sem hönnuð er og smíðuð á Íslandi. Meira
10. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 220 orð

Unnið að hreyfilskiptum í þotu United

VERIÐ er að skipta um hreyfil í Boeing 777 breiðþotu bandaríska flugfélagsins United sem lenda varð sl. þriðjudag á Keflavíkurflugvelli vegna hreyfilbilunar. Meira
10. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Ráðleggja bændum | Á síðasta ári voru fengnir erlendir ráðunautar til að leiðbeina kartöflu- og grænmetisframleiðendum. Nú á nýju ári bætist í hópinn norskur ráðunautur í útiræktuðu grænmeti, Kari Aarekol. Hún kemur hinn 21. Meira
10. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 56 orð

Veðurfar á Lýsuhóli | Sett hefur...

Veðurfar á Lýsuhóli | Sett hefur verið upp veðurathugunarstöð við Lýsuhólsskóla á Snæfellsnesi. Nemendur 8.-10. bekkjar settu stöðina upp í síðasta mánuði með aðstoð kennara. Meira
10. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 92 orð

Vel nýttar íbúðir vestra

Ísafjörður | Lítið er laust af íbúðum hjá Fasteignum Ísafjarðarbæjar að sögn Gísla Jóns Hjaltasonar framkvæmdastjóra að því er fram kemur á vefnum Bæjarins besta. Meira
10. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 548 orð | 1 mynd

Verðmunurinn yfirleitt á bilinu 100-200%

OSTUR er nánast í öllum tilvikum dýrastur hér á landi að því er fram kemur í könnun Neytendasamtakanna á verði á ostum í fimm löndum í nýliðnum nóvember og desember. Ríkin sem um ræðir eru auk Íslands, Danmörk, Holland, Belgía og Frakkland. Meira
10. janúar 2004 | Landsbyggðin | 425 orð | 2 myndir

Vinna gellur, lundir og fés í Lóndröngum

Vestmannaeyjar | Ný fiskvinnsla mun hefja starfsemi í Vestmannaeyjum á næstu dögum. Framleiðslan byggist á vinnslu á aukaafurðum. Það er knattspyrnuþjálfarinn Magnús Gylfason sem er einn aðalmaðurinn í fyrirtækinu, sem hefur fengið nafnið Lóndrangar. Meira
10. janúar 2004 | Landsbyggðin | 332 orð | 1 mynd

Yfir 32.000 fóru með Baldri yfir Breiðafjörð

Stykkishólmur | Mjög góð nýting var hjá Breiðafjarðarferjunni Baldri síðasta sumar. Alls flutti Baldur 32.310 farþega á síðasta ári sem er 700 farþegum fleiri en árið áður. Á sumrin er bílapláss ferjunnar svo til fullnýtt og rúmlega það. Meira

Ritstjórnargreinar

10. janúar 2004 | Leiðarar | 565 orð

Ostur er afarkostur

Verðkönnun Neytendasamtakanna, sem sagt er frá í Morgunblaðinu í dag, leiðir í ljós að ostar eru miklu dýrari á Íslandi en í nágrannalöndunum. Neytendasamtökin gerðu verðkönnun hér á landi, í Danmörku, Hollandi, Belgíu og Frakklandi. Meira
10. janúar 2004 | Staksteinar | 297 orð

- Tilraunir bifreiðaframleiðenda með umhverfisvæna bíla

Vefþjóðviljinn fjallar um viðleitni bílaframleiðenda víðs vegar um veröld til að þróa og framleiða sífellt umhverfisvænni bifreiðar. Hann vill meina að sú viðleitni hafi þegar skilað miklum árangri og dregið úr mengun í heiminum. Meira
10. janúar 2004 | Leiðarar | 297 orð

Veizlukostnaður

Ungir jafnaðarmenn hafa gert athugasemdir við veizlukostnað forseta Íslands vegna veizlu, sem efnt var til í Perlunni sl. sumar vegna opinberrar heimsóknar forseta Þýzkalands til Íslands. Meira

Menning

10. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 210 orð | 1 mynd

Er veik fyrir djúpsteiktum kjúklingi

SÖNGKONAN Beyoncé Knowles segist veik fyrir skyndibitafæði. Djúpsteiktir kjúklingabitar eru í sérstöku uppáhaldi. "Ég borða of mikinn skyndibitamat og veikust er ég fyrir djúpsteiktum kjúklingabitum frá Popeye's - ég elska þá! Meira
10. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 319 orð | 2 myndir

FÓLK Í fréttum

Courtney Cox , sem leikur Monicu í Vinum , hefur staðfest að hún gengur með fyrsta barnið sitt og eiginmannsins Davids Arquettes . Þau höfðu reynt lengi að eignast barn og hefur Cox, sem er 37 ára gömul, tvisvar sinnum misst fóstur... Meira
10. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 55 orð | 1 mynd

...Furðufuglum

Algjör eðalmynd, hvernig sem á er litið. Meira
10. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 342 orð | 2 myndir

Gæti Kanada talist kvikmyndaþjóð án Guy Maddins?

VESTUR-ÍSLENSKI kvikmyndagerðarmaðurinn Guy Maddin er ekki aðeins einn sá iðnasti í bransanum heldur hafa blaðamenn vestanhafs keppst um að lofa síðustu myndir hans. Meira
10. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 332 orð | 2 myndir

Horft í roðann

Gis semur lög og texta fyrir utan að Jere Mendelsohn á tvö lög og textana við þau og B. Delene Carter og RM koma að tveimur textum. Gis syngur og leikur á gítar, trommur og forritar einnig. Þá koma við sögu Jere "Twangmeister" Mendelsohn (gítar), Brian Netzley (bassi), Atli Örvarsson (píanó, B4), Vern Monnett (stálgítar) og Travis Parker (fiðla). Upptökum stýrði Gis. Hljóðblöndun var í höndum Gis, Jere Mendelsohn og Atla Örvarssonar. Meira
10. janúar 2004 | Menningarlíf | 421 orð | 1 mynd

Hugmyndin kviknaði í Finnlandi

"ANNARRA manna staðaldur," er yfirskrift sýningar Margrétar M. Norðdahl á málverkum, teikningum, hljóði og hlutum í Gryfjunni. Meira
10. janúar 2004 | Menningarlíf | 822 orð | 2 myndir

Ímyndir og endurtekningar

Það er erfiðara að finna milligrátt með því að blanda hvítu í svart, en svörtu í hvítt. Svart og hvítt eru litir Gauthiers Huberts, hver er litur Michaels Jacksons? Meira
10. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 74 orð | 1 mynd

Læknir Harrisons hættur

LÆKNIR, sem dánarbú George Harrisons hefur höfðað mál gegn, er ekki lengur yfirmaður geislalækningadeildar Staten Island háskólasjúkrahússins í New York. Meira
10. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 94 orð | 2 myndir

Myrkraverk í bæjarútgerð

STEMMNINGIN var magnþrungin og lævi blandin í gömlu bæjarútgerðinni í Hafnarfirði á miðvikudagskvöldið þegar frumsýnd var leikuppfærsla á skáldverkinu margfræga Meistaranum og Margarítu, eftir Mikhaíl Búlgakov. Meira
10. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 326 orð | 1 mynd

Naglbítar keppa fyrir Ísland

HINN 20. janúar verður fyrsti liðurinn í svokallaðri Baráttu bandanna (The Global Battle of the Bands) haldinn í London. Hér er á ferðinni eins konar risastórar Músíktilraunir, blanda af Stjörnuleitinni og Evróvisjón. Meira
10. janúar 2004 | Menningarlíf | 1079 orð | 1 mynd

Nútíminn í augum framtíðarinnar

Þrjár listsýningar verða opnaðar í Listasafni ASÍ við Freyjugötu í dag. Anna G. Ólafsdóttir ræddi við Rósu Gísladóttur um "Kyrralífsmyndir á plastöld" og Margréti M. Norðdahl um "Annarra manna staðaldur". Meira
10. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 248 orð | 3 myndir

Nýsleginn túskildingur

HVER kannast ekki við teiknimyndasögurnar sígildu um hinn hugprúða blaðamann Tinna, hundinn Tobba og Kolbein kaftein kjaftfora? Meira
10. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 216 orð | 1 mynd

"Við höfum aldrei verið betri"

ÚTVARPSÞÁTTURINN Tvíhöfði, sem Sigurjón Kjartansson og Jón Gnarr stýrðu, hefur göngu sína á nýjan leik - næstu mánaðamót. Mun þátturinn leysa morgunþáttinn Zombie af hólmi, sem verið hefur í umsjón þeirra Sigurjóns og Dr. Gunna. Meira
10. janúar 2004 | Menningarlíf | 220 orð | 1 mynd

Reiðtúr og draumur viðfangsefni listamanna í Skugga

TVÆR einkasýningar verða opnaðar í Galleríi Skugga, Hverfisgötu 39, kl. 17 í dag. Á jarðhæð sýnir Sólveig Birna Stefánsdóttir níu málverk og ber sýningin yfirskriftina "Reiðtúr á nykri" og vísar til huglægs ferðalags um lendur málverksins. Meira
10. janúar 2004 | Menningarlíf | 118 orð | 1 mynd

Saga

Sparisjóður í 90 ár - Saga Sparisjóðs Mýrasýslu 1913-2003 er skráð af Snorra Þorsteinssyni. Bókin fjallar um starf sjóðsins í níutíu ár og gerir nokkra grein fyrir þróun í atvinnu- og viðskiptalífi héraðsins á þessu árabili. Meira
10. janúar 2004 | Menningarlíf | 139 orð | 1 mynd

Skáldsaga

Blikkkóngarnir nefnist ný bók eftir Magnus Mills í íslenskri þýðingu Snæbjörns Arngrímssonar. Bókin kemur út í Neon-bókaflokki Bjarts. Sögumaður býr í upphafi verksins einn í blikkhúsi langt úti á sandauðninni og nýtur þess að hlusta á gnauð vindsins. Meira
10. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 113 orð | 1 mynd

Tilnefningar kynntar

TILNEFNINGAR til íslensku tónlistarverðlaunanna verða kynntar af Sigríði Guðlaugsdóttur í Sjónvarpinu í kvöld og næstu daga en afhending verðlaunanna fer fram á miðvikudag í næstu viku, hinn 14. janúar, í Þjóðleikhúsinu. Meira
10. janúar 2004 | Menningarlíf | 115 orð | 1 mynd

Ungmennafélagsrit

Félagsvinurinn - Rit Ungmennafélags Öræfa er komið út í tveimur samstæðum bókum. Félagsvinurinn er blað sem Ungmennafélag Öræfa gaf út handskrifað í 25 ár um miðbik síðustu aldar. Meira
10. janúar 2004 | Menningarlíf | 165 orð | 1 mynd

Villtur og kröftugur málari

"ÍSLENSKIR tónlistarmenn eru á meðal þeirra bestu í heimi, leika með rómuðum sveitum og hafa meira að segja áhrif á popptónlistina. Íslenskir rithöfundar er lesnir um allan heim. Meira
10. janúar 2004 | Tónlist | 372 orð | 1 mynd

Þar sem orðin enda

Tónlist eftir Hjálmar H. Ragnarsson úr kvikmyndinni Kaldaljósi London Session Orchestra, stjórnandi Nick Ingman. Meira
10. janúar 2004 | Menningarlíf | 64 orð | 1 mynd

Þýsk list í Kling og Bang

ÞÝSKI myndlistarmaðurinn Ingo Fröhlich opnar sýningu sína Strich + Linie / Lína + strik í Galleríi Kling og Bang, Laugavegi 23 kl. 18 í dag. Ingo Fröhlich er fæddur í Nordhorn í Þýskalandi og útskrifaðist frá Wessensee-skólanum í Berlín 2001. Meira

Umræðan

10. janúar 2004 | Aðsent efni | 686 orð | 1 mynd

Baugur og dagskrárvald fjölmiðla

Umgengni Baugsmanna um fjölmiðlamarkaðinn undirstrikar nauðsyn þess að almannavaldið setji reglur til að hamla gegn fámennisvaldinu. Meira
10. janúar 2004 | Aðsent efni | 1713 orð | 1 mynd

Enn ein árás á sjálfstæði SPRON

En hér er ljóst, að nýir siðir koma með nýjum herrum - og ég held ekki allir til bóta. Meira
10. janúar 2004 | Bréf til blaðsins | 332 orð

Hvað mætti betur fara?

Hvað mætti betur fara? NÚ ætla ég að hnykkja á því sem betur mætti fara í okkar annars ágæta þjóðfélagi. Nú um hver áramót eyðum við hátt upp í einn milljarð í svokallaða flugelda. Meira
10. janúar 2004 | Bréf til blaðsins | 389 orð | 1 mynd

Hvar er boltinn?

ÞÁ ERU hinir árvissu samningar sérfræðilækna við Tryggingastofnun ríkisins (TR) lausir og nýir ekki í augsýn. Í dag er túlkun ríkisins að mismunurinn sem TR greiðir í stað sjúklinga til lækna fáist ekki greiddur án samninga. Meira
10. janúar 2004 | Bréf til blaðsins | 260 orð

Hvenær skýtur maður mann?

JÓN Hreggviðsson spurði ekki þannig heldur hvenær maður dræpi mann. Meira
10. janúar 2004 | Aðsent efni | 365 orð | 1 mynd

IOGT á Íslandi 120 ára

Væntanlega verður afmælisárið nýtt vel til eflingar starfinu. Meira
10. janúar 2004 | Aðsent efni | 577 orð | 1 mynd

Ríkisstjórnin er ábyrg

Þessi deila verður ekki leyst með yfirlýsingum og gífuryrðum í fjölmiðlum. Meira
10. janúar 2004 | Aðsent efni | 1005 orð | 1 mynd

Samkeppni á bensínmarkaði

Sá sem er stærstur á markaði verður því oftast verðleiðtogi. Meira
10. janúar 2004 | Aðsent efni | 854 orð | 1 mynd

Samþjöppun í viðskiptalífinu

Það eru til úrræði og aðferðafræði til þess að koma á "samkeppnisígildi" ... Meira

Minningargreinar

10. janúar 2004 | Minningargreinar | 15 orð

Áki Már Sigurðsson

Elsku Áki. Takk fyrir trygga og trausta vináttu. Guð geymi þig, elsku vinur. Örn... Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2004 | Minningargreinar | 2341 orð | 1 mynd

ÁKI MÁR SIGURÐSSON

Áki Már Sigurðsson fæddist á Blönduósi 28. júlí 1983. Hann lést 2. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans eru Gróa Margrét Lárusdóttir, f. 5. desember 1958, og Sigurður Ólafsson, f. 26. september 1959, bændur á Brúsastöðum í Vatnsdal. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2004 | Minningargreinar | 1553 orð | 1 mynd

ÁLFHEIÐUR ÁKADÓTTIR

Álfheiður Áka dóttir fæddist í Brekku á Djúpavogi 31. desember árið 1927. Hún lést 3. janúar síðastliðinn. Foreldrar Álfheiðar voru Áki Kristjánsson bræðslumaður á Djúpavogi, f. 2.7. 1890, d. 2.9. 1982, og Áslaug Jónsdóttir húsmóðir, f. 22.5. 1897, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2004 | Minningargreinar | 2866 orð | 1 mynd

ÁSGEIR BJARNASON

Ásgeir Bjarnason fæddist í Ásgarði í Dalasýslu 6. september 1914. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 29. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Bjarni Jensson bóndi og hreppstjóri, f. 14. maí 1865, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2004 | Minningargreinar | 2510 orð | 1 mynd

GUÐGEIR GUÐMUNDSSON OG KATRÍN S. BRYNJÓLFSDÓTTIR

Guðgeir Guðmundsson fæddist í Vík í Mýrdal, 19. mars 1927. Hann andaðist á Hjallatúni í Vík hinn 30. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Guðmundur Guðmundsson, skósmiður í Vík, f. á Ytri-Skógum undir Eyjafjöllum 27.2. 1883, d. í Vík 1.4. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2004 | Minningargreinar | 1228 orð | 1 mynd

GYÐA HJÁLMARSDÓTTIR

Gyða Hjálmarsdóttir fæddist að Mánaskál í A.-Húnavatnssýslu 3. september 1913. Hún lést á Garðvangi í Garði 30. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Anna Guðmundsdóttir, f. 24.8. 1884, d. 13.1. 1964, og Hjálmar Þorsteinsson, f. 5.9. 1886, d.... Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2004 | Minningargreinar | 1194 orð | 1 mynd

HILDUR JÓHANNSDÓTTIR

Hildur Jóhannsdóttir fæddist á Jarðbrú í Svarfaðardal 3. október 1925. Hún lést á Dvalarheimilinu Dalbæ á Dalvík 3. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jóhann Jónsson og kona hans Ólöf Vigfúsdóttir. Hildur var eina barn foreldra sinna. Þann 09.11. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2004 | Minningargreinar | 1382 orð | 1 mynd

HJÖRLEIFUR GÍSLASON

Hjörleifur Gíslason fæddist í Langagerði í Hvolhreppi, Rang., 16. apríl 1913. Hann lést á heimili sínu á Hvolsvelli 27. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Guðrún Halldórsdóttir, f. 15.3. 1878, d. 3.7. 1961, og Gísli Gunnarsson, f. 1.11. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2004 | Minningargreinar | 1131 orð | 1 mynd

INGIBJÖRG KRISTÓFERSDÓTTIR

Ingibjörg Kristófersdóttir fæddist í Mjóadal á Laxárdal í Austur-Húnavatnssýslu 27. júlí 1922. Hún lést á Sjúkrahúsi Seyðisfjarðar 2. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristófer Remigíus Pétursson, f. 1. okt 1888, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2004 | Minningargreinar | 569 orð | 1 mynd

JÓN GÍSLASON

Jón Gíslason fæddist á Hnappavöllum í Öræfum 17. ágúst 1918. Hann lést á Skjólgarði á Höfn 28. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Gísli Jónsson, f. 5. janúar 1885, d. 2. október 1963, og Guðný Pálsdóttir, f. 4. febrúar 1889, d. 29. júní 1973. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2004 | Minningargreinar | 2724 orð | 1 mynd

KRISTÍN ÞÓRÐARDÓTTIR

Kristín Þórðardóttir fæddist á Miðhrauni í Miklaholtshreppi 20. apríl 1920. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Ási föstudaginn 2. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ingibjörg Guðmundsdóttir, f. 16.5. 1893, d. 3.9. 1975, og Þórður Kristjánsson, f. 17. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2004 | Minningargreinar | 1326 orð | 1 mynd

MARÍA SIGURÐARDÓTTIR

María Sigurðardóttir frá Hlíð í Ólafsfirði fæddist á Fjalli í Sléttuhlíð 7. ágúst 1913. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 30. desember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2004 | Minningargreinar | 1734 orð | 1 mynd

ÓLÖF ÓSKARSDÓTTIR

Ólöf Óskarsdóttir fæddist í Sólgerði á Höfn í Hornafirði 26. maí árið 1945. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 2. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Óskar Guðnason og Kristín Björnsdóttir, þau eru bæði látin. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2004 | Minningargreinar | 1540 orð | 1 mynd

SVEINN HJÖRLEIFSSON

Sveinn Hjörleifsson frá Skálholti í Vestmannaeyjum fæddist þar 1. ágúst 1927. Hann andaðist á Landspítalanum - háskólasjúkrahúsi, við Hringbraut, 4. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Hjörleifur Sveinsson frá Selkoti, Austur- Eyjafjöllum, f. 23. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2004 | Minningargreinar | 686 orð | 1 mynd

UNNUR S. AUÐUNSDÓTTIR

Unnur Sigurbjörg Auðunsdóttir fæddist á Ysta-Skála, Vestur-Eyjafjöllum 22. ágúst 1918. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi sunnudaginn 4. janúar síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Auðuns Jónssonar, f. 11.7. 1892, d. 15.1. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2004 | Minningargreinar | 250 orð | 1 mynd

ÞORSTEINN GÍSLASON

Þorsteinn Gíslason fæddist í Reykjavík 18. nóvember 1962. Hann lést á Nyköping-sjúkrahúsinu í Svíþjóð 1. nóvember 2002 og var útför hans gerð frá Kristens samfundets kyrka við Saltå í Svíþjóð 11. nóvember 2002. Minningarathöfn um Þorstein verður í Hlíðarendakirkju í Fljótshlíð í dag og hefst hún klukkan 13. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2004 | Minningargreinar | 1006 orð | 1 mynd

ÞÓRUNN EIRÍKSDÓTTIR

Þórunn Eiríksdóttir fæddist á Hamri í Þverárhlíð 20. janúar 1928. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 29. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Eiríkur Þorsteinsson, bóndi á Glitstöðum, og Katrín Jónsdóttir. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. janúar 2004 | Viðskiptafréttir | 539 orð

2,6 milljarða króna virði

TVEGGJA komma sex milljarða króna virði af samheitalyfinu Ramipril, þróað af Delta, dótturfélagi lyfjafyrirtækisins Pharmaco fer nú um helgina á markað í Bretlandi, Þýskalandi og í Danmörku. Um er að ræða 300 milljónir taflna á 1. Meira
10. janúar 2004 | Viðskiptafréttir | 62 orð

30 aðildarþjóðir

INNAN vébanda OECD eru 30 aðildarþjóðir sem eiga það sameiginlegt að hafa lýðræðislega stjórnarhætti og markaðshagkerfi. Með virku sambandi við 70 aðrar þjóðir, frjáls félagasamtök og borgaraleg samtök, er stofnunin með alþjóðlega yfirsýn. Meira
10. janúar 2004 | Viðskiptafréttir | 80 orð

Burðarás selur í Eimskip

BURÐARÁS, fjárfestingararmur Eimskipafélags Íslands, seldi í gær 130 milljón hluti í Eimskipafélagi Íslands á genginu 7,4. Söluverð hlutarins er því 962 milljónir króna. Eftir söluna á Burðarás tæplega 287 milljónir hluta í Eimskipafélagi Íslands. Meira
10. janúar 2004 | Viðskiptafréttir | 743 orð | 1 mynd

Fjölga þarf stoðunum

Aðalframkvæmdastjóri OECD, Donald D. Johnston, segir að horfur séu jákvæðar í efnahagslífinu hér á landi. Þóroddur Bjarnason hitti Johnston að máli. Meira
10. janúar 2004 | Viðskiptafréttir | 207 orð

Níundi maðurinn handtekinn í Parmalat-rannsókninni

NÍUNDI maðurinn hefur verið handtekinn í tengslum við fjármálahneyksli Parmalat á Ítalíu, að því er segir í frétt frá AFP . Sá handtekni er yfirmaður Parmalat í Venesúela, Giovanni Bonici, og gaf hann sig fram við yfirvöld í borginni Parma á Ítalíu. Meira
10. janúar 2004 | Viðskiptafréttir | 1225 orð | 1 mynd

Stjórnendur dregnir til ábyrgðar

Mikilvægt er að stjórnarmenn þekki og skilji rekstur félaga og fari eftir þeim reglum sem í gildi eru, að sögn Árna Harðarsonar lögfræðings hjá Deloitte. Árni segir að þeir verði að skilja hlutverk sitt sem stjórnarmenn og geta tekið sjálfstæðar ákvarðanir og ef þeir séu ekki sáttir þá eigi þeir að segja af sér. Meira

Fastir þættir

10. janúar 2004 | Árnað heilla | 39 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Sunnudaginn 11. janúar verður fimmtugur Kristján G. Jóhannsson . Í tilefni af því taka hann og eiginkona hans, Inga S. Ólafsdóttir, á móti gestum í dag, laugardaginn 10. janúar, frá kl. 19 í sal Frímúrara á... Meira
10. janúar 2004 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 10. janúar, er sjötugur Hjörtur Guðmundsson, Hjallabrekku 15, Kópavogi. Eiginkona hans er Guðný Erna Sigurjónsdóttir . Hann og fjölskylda hans taka á móti gestum í Gjábakka, Fannborg 8, Kópavogi, frá kl.... Meira
10. janúar 2004 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Hjördís Selma Constance Sigurðardóttir ætlar að halda upp á afmælið sunnudaginn 11. janúar milli kl. 15 og 18 í Ystaseli 26. Hún vonast til að vinir og vandamenn líti inn en án gjafa eða... Meira
10. janúar 2004 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 10. janúar, er áttræður Sveinn Pálsson. Hann dvelur, ásamt eiginkonu sinni Eddu Ingibjörgu Margeirsdóttur, á hótel Tenequia á... Meira
10. janúar 2004 | Viðhorf | 862 orð

Af tilfinningarökum

Það er í raun mikil óvirðing gagnvart tilfinningum okkar að afskrifa þær algjörlega. Meira
10. janúar 2004 | Í dag | 1245 orð | 1 mynd

Alfa-námskeið í Digraneskirkju NÆSTKOMANDI þriðjudagskvöld, 13.

Alfa-námskeið í Digraneskirkju NÆSTKOMANDI þriðjudagskvöld, 13. janúar, kl. 20 verður hið vinsæla Alfa-námskeið kynnt í Digraneskirkju. Námskeiðið verður tíu þriðjudagskvöld og er fyrsta námskeiðskvöldið hinn 20. janúar. Meira
10. janúar 2004 | Fastir þættir | 356 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Sveit Orkuveitu Reykjavíkur fór af stað af mestum krafti í Reykjavíkurmótinu á miðvikudaginn, en þá hófu 17 sveitir mikla törn, sem heldur áfram alla helgina og lýkur næstkomandi laugardag. Meira
10. janúar 2004 | Fastir þættir | 725 orð | 2 myndir

Fjölskyldan við búðarborðið í 105 ár

Gestir og gangandi geta fundið ýmislegt í verslunum Gimli í Kanada. Steinþór Guðbjartsson keypti nokkrar bækur í elstu verslun bæjarins og ræddi við eigendurna, sem eru af íslenskum uppruna, en verslunin hefur verið í eigu fjölskyldunnar alla tíð eða í 105 ár. Meira
10. janúar 2004 | Dagbók | 44 orð

HUGGUN

Ertu nú horfin, þú unaðs tíð, er álfur í hverri lilju bjó? Og hvernig er rósin blessuð og blíð og blómin á fjarrum heiðar mó! Ertu nú horfin, þú yndis tíð, er Alvitur fýstist á myrkvan við, og Svanhvít á dúni svanafríð söngfugla gladdist við ástarklið? Meira
10. janúar 2004 | Dagbók | 428 orð

(Jóh. 14, 15.)

Í dag er laugardagur 10. janúar, 10. dagur ársins 2004. Orð dagsins: Ef þér elskið mig, munuð þér halda boðorð mín. Meira
10. janúar 2004 | Í dag | 1854 orð | 1 mynd

(Lúk. 2.)

Guðspjall dagsins: Þegar Jesús var tólf ára. Meira
10. janúar 2004 | Fastir þættir | 518 orð | 1 mynd

Margir vilja samskipti við Kanada

"ÞAÐ er mjög upplífgandi að hitta framsækið fólk, sem hefur áhuga á að byggja upp samskiptin," segir Guðmundur Eiríksson, sendiherra Íslands í Kanada, en margir í viðskiptalífinu hittu hann á fundum sem Útflutningsráð Íslands í samvinnu við... Meira
10. janúar 2004 | Fastir þættir | 180 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. c4 Rf6 2. Rc3 e6 3. g3 d5 4. cxd5 exd5 5. Bg2 c5 6. e3 Rc6 7. Rge2 Be6 8. Rf4 Dd7 9. d4 cxd4 10. exd4 Bb4 11. O-O O-O 12. a3 Ba5 13. He1 Hfe8 14. Be3 a6 15. Rxe6 Hxe6 16. Bh3 Hae8 17. Bxe6 Hxe6 18. Db3 Bxc3 19. bxc3 Ra5 20. Dc2 Hc6 21. f3 h6 22. Meira
10. janúar 2004 | Í dag | 171 orð

Skákþing Reykjavíkur hefst á sunnudag

Skákþing Reykjavíkur 2004 hefst sunnudaginn 11. janúar kl. 14. Að venju verða tefldar 11 umferðir eftir hefðbundnu svissnesku kerfi og eru tímamörk 1½ klst. á 30 leiki + ½ klst. til að ljúka skákinni. Umferðir verða á miðvikudögum og föstudögum kl. Meira
10. janúar 2004 | Fastir þættir | 401 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji stendur í breytingum á íbúð og neyðist til að rífa niður gömlu og lúnu innréttingarnar. Þessu fylgir óhjákvæmilega hræðilega mikil ruslsöfnun, sem er náttúrlega það allra leiðinlegasta við að standa í slíku strögli. Meira

Íþróttir

10. janúar 2004 | Íþróttir | 188 orð

Alvarlegt mál ef Dagur verður ekki með á EM

"ÞAÐ er alvarlegt mál ef Dagur Sigurðsson getur ekki leikið með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu í handknattleik," sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, er hann var spurður hvað það þýddi færi svo að Dagur... Meira
10. janúar 2004 | Íþróttir | 101 orð

Arnór til Heerenveen í Hollandi

ARNÓR Smárason, 15 ára framherji frá ÍA á Akranesi, mun dvelja í Hollandi fram í júní við knattspyrnuæfingar og keppni hjá úrvalsdeildarliðinu Heerenveen. Meira
10. janúar 2004 | Íþróttir | 83 orð

Bakið brást Sigfúsi

Línumaðurinn tröllvaxni Sigfús Sigurðsson náði aðeins að spila í rúmar tíu mínútur gegn Sviss í gærkvöldi. Þá rann hann til á gólfinu og fékk tak í bakið svo að gömul meiðsl tóku sig upp og Sigfús varð að fara af velli. Meira
10. janúar 2004 | Íþróttir | 379 orð | 1 mynd

* BIRKIR Ívar Guðmundsson og Björgvin...

* BIRKIR Ívar Guðmundsson og Björgvin Gústafsson , markverðir, og útileikmennirnir Gunnar Berg Viktorsson , Bjarni Fritzson , Róbert Gunnarsson og Dagur Sigurðsson , sem er meiddur, hvíldu í leiknum gegn Svisslendingum í gærkvöldi. Meira
10. janúar 2004 | Íþróttir | 531 orð | 1 mynd

Bjarni kominn í A-flokk

ÍÞRÓTTA- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) úthlutaði í gær tæplega 71 milljón króna til íþróttamanna og sérsambanda, en framkvæmdastjórn ÍSÍ samþykkti úthlutanir úr Afrekssjóði, Ólympíufjölskyldu og Styrktarsjóði ungra og efnilegra íþróttamanna í gær. Meira
10. janúar 2004 | Íþróttir | 499 orð | 1 mynd

Eins og köld vatnsgusa framan í okkur

"FRÁ fyrstu mínútu fannst mér mínir menn bara alls ekki vera tilbúnir í slaginn sem lýsti sér í því að hvorki gekk né rak í vörninni eða sókninni. Þessi frammistaða var sem köld vatnsgusa framan í okkur," sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands í handknattleik, eftir að hans menn voru teknir í algjöra kennslustund af svissneska landsliðinu, 32:25, í fyrsta vináttuleik þjóðanna af þremur nú um helgina, en leikurinn fór fram að Varmá í Mosfellsbæ. Meira
10. janúar 2004 | Íþróttir | 530 orð

Ekki rétt að rifta samningi á ÓL-ári

NOKKRU fyrir Ólympíuleikana í Sydney árið 2000 gerði Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, ÍSÍ, samninga við frjálsíþróttakonuna Völu Flosadóttur og sundmanninn Örn Arnarson um stuðning við þau. Að leikunum loknum var samningurinn framlengdur um fjögur ár. Meira
10. janúar 2004 | Íþróttir | 727 orð | 2 myndir

Fall á fyrsta skyndiprófi

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik féll í gærkvöldi algjörlega á fyrsta skyndiprófinu sem það gekkst undir áður en kemur að alvöru prófunum þegar Evrópumótið hefst í Slóveníu eftir tæpar tvær vikur. Meira
10. janúar 2004 | Íþróttir | 529 orð | 1 mynd

Fyrsti af fjórum hjá Arsenal og "Boro"

BARÁTTAN í ensku úrvalsdeildinni heldur áfram nú um helgina en heil umferð er á dagskrá í dag og á morgun. Sparkspekingar eru flestir þeirrar skoðunar að í uppsiglingu sé enn eitt einvígið á milli Manchester United og Arsenal um meistaratitilinn þar sem milljarðalið Chelsea virðist vera að gefa eftir í baráttunni. Meira
10. janúar 2004 | Íþróttir | 381 orð | 1 mynd

* GORDON Strachan hefur ákveðið að...

* GORDON Strachan hefur ákveðið að hætta sem knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Southampton eftir tímabilið eða þegar samningur hans við félagið rennur út. Meira
10. janúar 2004 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Gunnar Örn heimsmeistari

GUNNAR Örn Ólafsson, KR, sigraði með yfirburðum í sínum flokki í baksundi á heimsmeistaramóti þroskaheftra í sundi í 50 metra laug í gær en mótið stendur nú yfir í Hong Kong. Gunnar kom í mark á 2.30,06 mínútum og varð vel á undan áströlskum sundmönnum. Meira
10. janúar 2004 | Íþróttir | 223 orð

HANDKNATTLEIKUR Ísland - Sviss 25:32 Varmá...

HANDKNATTLEIKUR Ísland - Sviss 25:32 Varmá í Mosfellsbæ, vináttulandsleikur, föstudagur 9. janúar 2004. Gangur leiksins : 1:0, 1:3, 3:4, 4:5, 4:8, 7:9, 9:10, 9:14, 11:16 , 11:20, 12:20, 14:22, 16:23, 18:24, 20:27. 24:28, 24:21, 25:32 . Meira
10. janúar 2004 | Íþróttir | 364 orð | 1 mynd

*HEIÐAR Helguson verður í fremstu víglínu...

*HEIÐAR Helguson verður í fremstu víglínu hjá Watford í dag þegar liðið sækir Coventry heim í ensku 1. deildinni. * BRYNJAR Björn Gunnarsson er talinn líklegur til að halda sæti sínu í byrjunarliði Nottingham Forest sem mætir Sunderland á útivelli í dag. Meira
10. janúar 2004 | Íþróttir | 126 orð

Hissa á að vinna - sérstaklega svona stórt

Þjálfari Svisslendinga, Arno Ehret, var afar ánægður í leikslok en jafnframt undrandi. Meira
10. janúar 2004 | Íþróttir | 86 orð

Jóhann B. áfram hjá QPR

JÓHANN B. Guðmundsson verður áfram í herbúðum enska 2. deildarfélagsins QPR til reynslu en hann æfði með félaginu í fyrsta sinn sl. mánudag og lék æfingaleik gegn Wycombe á þriðjudag. Meira
10. janúar 2004 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

KSÍ semur á ný við þjálfara

KNATTSPYRNUSAMBAND Íslands hefur gert samkomulag við þrjá þjálfara yngri landsliða karla Íslands. Þeir Guðni Kjartansson, Lúkas Kostic og Freyr Sverrisson hafa allir verið endurráðnir til næstu tveggja ára. Meira
10. janúar 2004 | Íþróttir | 181 orð

Markakóngur HM ekki með Ungverjum á EM

CARLOS Peres, markakóngur heimsmeistaramótsins í handknattleik í Portúgal fyrir ári, verður ekki með ungverska landsliðinu á Evrópumeistaramótinu í Slóveníu í lok þessa mánaðar. Ungverjar eru í riðli með íslenska landsliðinu á mótinu. Meira
10. janúar 2004 | Íþróttir | 194 orð

"ÍS gerði ekkert samkomulag við Keflavík"

ÞAÐ er ekki rétt að ég og Íþróttafélag stúdenta hafi svikið heiðursmannasamkomulag við kvennalið Keflavíkur í körfuknattleik. Vissulega stakk ég upp á því við Hrannar Hólm, formann Keflavíkur, að liðin myndu ekki fá sér útlending á leiktíðinni. Meira
10. janúar 2004 | Íþróttir | 69 orð

Ragnar rotaðist og Reynir fékk plástur

RAGNAR Óskarsson kom inn á í síðari hálfleik gegn Sviss í Mosfellsbænum í gærkvöldi en tíu mínútum fyrir leikslok lenti hann í harkalega samstuði við Reyni Þór Reynisson markvörð. Meira
10. janúar 2004 | Íþróttir | 222 orð

Ranieri reiður út í Crespo

CLAUDIO Ranieri knattspyrnustjóri Chelsea er ekki beint ánægður með framkomu argentínska sóknarmannsins Hernans Crespos og segir hann hafa komið óheiðarlega fram fyrir leikinn á móti Liverpool í vikunni og ekki að hætti atvinnumanna. Meira
10. janúar 2004 | Íþróttir | 91 orð

Robson vill fá Eið Smára

SIR Bobby Robson, knattspyrnustjóri Newcastle, hefur áhuga á að fá Eið Smára Guðjohnsen til liðs við Newcastle. Frá þessu var sagt í götublaðinu The Sun í gær og sagt er að hann komi til með að fá að leika meira á St. Meira
10. janúar 2004 | Íþróttir | 106 orð

Sigurður var undir smásjánni hjá Wetzlar

SIGURÐUR Bjarnason, þjálfari og leikmaður Stjörnunnar, var einn þeirra manna sem þýska handknattleiksliðið hafði undir smásjánni þegar það leitaði að nýjum þjálfara fyrir liðið. Meira
10. janúar 2004 | Íþróttir | 53 orð

um helgina

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: Landsleikur karla: Laugardalshöll: Ísland - Sviss 16.30 1. deild kvenna, RE/MAX-deildin: Laugardalsh.: Valur - Víkingur 14 KA-heimili: KA/Þór - FH 16 Sunnudagur: Landsleikur karla: Laugardalshöll: Ísland - Sviss 19.30 1. Meira
10. janúar 2004 | Íþróttir | 280 orð

Vantaði allan ferskleika

"ÞETTA var skelfilega slæmt, menn voru þungir og það vantaði allan ferskleika í mannskapinn," sagði Reynir Þór Reynisson sem stóð vaktina í íslenska markinu eftir hlé. "Margir eru að koma úr mismunandi umhverfi og ég veit ekki hvernig bakgrunnurinn er þar, hvort það sé ástæðan fyrir þreytu, en við verðum að setjast niður og fara yfir þetta. Það voru einhverjar áherslubreytingar í sókn og vörn ásamt einhverjum breytingum á kerfum en ekki neinar sérstaklega miklar." Meira

Úr verinu

10. janúar 2004 | Úr verinu | 131 orð

100 milljónir vegna ólögmæts afla

FISKISTOFA innheimti á árinu 2003 alls tæpa 101 milljón króna vegna ólögmæts sjávarafla. Alls nam gjald vegna afla umfram aflaheimildir innan lögsögu á fiskveiðiárinu 2001/2002 tæpum 93 milljónum króna. Þar af var útgerðarfélaginu Blíðu ehf. Meira
10. janúar 2004 | Úr verinu | 187 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 390 390 390...

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 390 390 390 97 37,830 Blálanga 112 112 112 547 61,264 Grálúða 193 193 193 341 65,813 Grásleppa 40 9 15 58 878 Gullkarfi 105 24 71 5,521 393,450 Hlýri 218 203 204 2,593 528,472 Hrogn Ýmis 3 Hvítaskata 7 7 7 24 168 Keila 55 36 49... Meira
10. janúar 2004 | Úr verinu | 145 orð | 1 mynd

Jákvæð áhrif fiskáts mun meiri

"ÞAÐ er full ástæða til þess að hvetja til fiskáts. Jákvæðu áhrifin eru mun meiri en þau neikvæðu og þar skipta Omega 3-fitusýrurnar mestu máli," segir Sjöfn Sigurgísladóttir, forstjóri Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins. Meira
10. janúar 2004 | Úr verinu | 214 orð

Metafli hjá Björgúlfi EA

ÍSFISKSKIPIÐ Björgúlfur EA veiddi alls 5.000 tonn á árinu 2003 og nam aflaverðmætið rúmum 526 milljónum króna (FOB-verðmæti). Meira
10. janúar 2004 | Úr verinu | 206 orð | 1 mynd

Nýárssíldinni landað á Höfn

Ásgrímur Halldórsson SF landaði 240 tonnum af síld á Höfn í vikunni og er þetta fyrsta síldin sem landað er á árinu. Þetta var stutt veiðiferð því skipið hélt til veiða kl. 17 daginn áður. Meira

Barnablað

10. janúar 2004 | Barnablað | 49 orð

Afastelpur í sjónvarpinu

Um jólin sýndi Sjónvarpið tvær íslenskar sjónvarpsmyndir um afastelpur. Það voru tvær tíu ára stelpur sem fóru með aðalhutverkin í þessum myndum en þær heita Edda Margrét Erlendsdóttir og Sólrún Arnardóttir. Meira
10. janúar 2004 | Barnablað | 488 orð | 1 mynd

Aldrei langt í húmorinn

Bókin Hvað er málið? eftir Berglindi Sigmarsdóttur og Sigríði Birnu Valsdóttur er löngu tímabær bók um efni sem brennur á ungu fólki í dag. Í bókinni er fjallað um sjálfsmynd unglinga, vini þeirra, fjölskyldu, heilsu, útlit og margt margt fleira. Meira
10. janúar 2004 | Barnablað | 14 orð | 1 mynd

Auður Hrönn Halldórsdóttir, fimm ára, teiknaði...

Auður Hrönn Halldórsdóttir, fimm ára, teiknaði þessa jólamynd af stelpu með kerti í... Meira
10. janúar 2004 | Barnablað | 33 orð | 1 mynd

Dvergarnir á myndinni eru engir venjulegir...

Dvergarnir á myndinni eru engir venjulegir dvergar. Annar þeirra er nefnilega gerður úr bókstafnum D sem er einmitt upphafsstafur dverganna. Getið þið fundið öll D-in á myndinni og talið þau? Svar D-in eru... Meira
10. janúar 2004 | Barnablað | 30 orð | 1 mynd

Eva og Adam

Sænsku unglingarnir Eva og Adam eru vel þekktir hér á landi en á undanförnum árum hafa íslenskir krakkar getað fylgst með þeim í bókum, sjónvarpsþáttum og nú síðast í... Meira
10. janúar 2004 | Barnablað | 7 orð

Hvað er þrettándinn kallaður í sumum...

Hvað er þrettándinn kallaður í sumum... Meira
10. janúar 2004 | Barnablað | 245 orð | 2 myndir

Jólin brennd og spiluð út

Þá eru jólin gengin um garð og hversdagleikinn tekinn við að nýju. Meira
10. janúar 2004 | Barnablað | 24 orð | 1 mynd

Myndirnar í myndasögunni hér að ofan...

Myndirnar í myndasögunni hér að ofan hafa greinilega ruglast eitthvað. Getið þið fundið út úr því í hvaða röð þær eiga að vera? Meira
10. janúar 2004 | Barnablað | 317 orð | 2 myndir

"Erfitt en skemmtilegt"

Á nýársdag var íslenska barnamyndin Anna afastelpa frumsýnd í Ríkissjónvarpinu en myndin fjallar um stelpu sem á mjög erfitt heima hjá sér og dreymir um að komast til afa síns í sveitina. Meira
10. janúar 2004 | Barnablað | 125 orð | 1 mynd

"Fyndin og spennandi bók"

Jóhanna María Skarphéðinsdóttir las nýjustu bókina um Evu og Adam um jólin en hún heitir Á síðasta snúning . Við báðum hana að segja okkur aðeins frá bókinni. Hvernig var bókin? Mér fannst hún mjög góð, fyndin og spennandi. Meira
10. janúar 2004 | Barnablað | 378 orð | 2 myndir

"Skrýtið að sjá myndina"

Á jóladag sýndi sjónvarpið íslensku sjónvarpsmyndina Mynd fyrir afa en í myndinni segir frá Erlu sem er níu ára og í sumardvöl hjá afa sínum og ömmu. Meira
10. janúar 2004 | Barnablað | 142 orð | 1 mynd

"Vel leikinn risaþáttur"

Systurnar Ragnheiður Harpa og Rakel Mjöll Leifsdætur fóru nýlega að sjá myndina um Evu og Adam. Við spurðum þær hvernig þeim hefði fundist myndin. Rakel: Mér fannst hún ekkert sérstök. Meira
10. janúar 2004 | Barnablað | 387 orð | 1 mynd

Steini og álfaspegillinn

Ágústa Dúa Oddsdóttir, ellefu ára, sendi okkur þessa skemmtilegu álfasögu en samkvæmt íslenskri þjóðtrú fara álfar helst á kreik um jólin, áramótin og þrettándann. Það var jóladagsmorgunn. Meira
10. janúar 2004 | Barnablað | 113 orð | 1 mynd

Stjörnur og norðurljós

Mörgum finnst lífið verða svolítið dapurt og dimmt þegar jólin eru um garð gengin og jólaljósin horfin úr gluggunum. Meira
10. janúar 2004 | Barnablað | 27 orð | 2 myndir

Systkinin Katinka Ýr og Jón Gunnar...

Systkinin Katinka Ýr og Jón Gunnar teiknuðu þessar fínu myndir. Myndin hennar Katinku heitir: Amma Laufey og afi Jón í morgunleikfimi og myndin hans Jóns heitir... Meira
10. janúar 2004 | Barnablað | 35 orð

Talnaþraut

Ef þið setjið réttar tölur inn í reitina eigið þið að fá töluna 19 þegar þið leggið saman allar tölurnar í hverri röð, hvort sem þið gerið það lárétt eða lóðrétt. Svarið er á síðu... Meira
10. janúar 2004 | Barnablað | 16 orð | 1 mynd

Una María Magnúsdóttir, 5 ára, teiknaði...

Una María Magnúsdóttir, 5 ára, teiknaði þessa flottu mynd af Línu Langsokk og ljóninu úr... Meira
10. janúar 2004 | Barnablað | 91 orð | 1 mynd

Við erum líka svo heppin hér...

Við erum líka svo heppin hér á Íslandi að sjá nokkuð á vetrarhimninum sem aðrir sjá ekki. Meira
10. janúar 2004 | Barnablað | 29 orð | 2 myndir

Það er hægt að teikna snjókarla...

Það er hægt að teikna snjókarla og snjókerlingar á ýmsan hátt. Hér á myndunum sjáið þið tvær aðferðir til þess. Önnur er mjög einföld en hin er töluvert... Meira
10. janúar 2004 | Barnablað | 22 orð | 1 mynd

Þrettándagleði í Vestmannaeyjum

Það er alltaf mikið um dýrðir á þrettándanum í Vestmannaeyjum. Hér eru systkinin Magnús Karl, Bertha María og Þóra Guðný með... Meira

Lesbók

10. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 375 orð | 1 mynd

Aðgangseyrir lagður niður

ASTRUP Fearnley-nútímalistasafnið í Noregi hefur ákveðið að hætta að rukka safngesti um aðgangseyri og treysta þess í stað frekar á aðra tekjumöguleika, m.a. sölu upplýsinga um listaverk í gegnum gsm-síma, en í fyrra kynnti safnið þá þjónustu sína. Meira
10. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 432 orð | 2 myndir

BJARKAN

Ætla má að rúnin Bjarkan myndi andstæðu við rún Týs, en hvað skyldi hún merkja? Meira
10. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 104 orð

Dagskrá ráðstefnunnar

Föstudagur 16. janúar Kl. 15.00: Ávarp menntamálaráðherra, Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur. Tony Bennett: The historical universal: Cultural capital and cultural policy. Barbro Klein: Reflections on nationbuilding, heritage politics and ethnic... Meira
10. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 971 orð

EFTIRÞANKAR JÓLANNA

Fyrir hálfum fjórða áratug dvaldist ég erlendis yfir jólahátíð. Meira
10. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 98 orð | 1 mynd

Fegurðin á lokasýningu

RÓSA Sigrún Jónsdóttir opnar sýningu í Galleríi Hlemmi kl. 17 í dag. Verkið sem Rósa sýnir heitir "Um fegurðina" og samanstendur af um það bil 10.000 samansaumuðum eyrnapinnum og vídeói. Meira
10. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1140 orð

HLIÐSTÆÐUR OG ANDSTÆÐUR

Björn Bjarnason dómsmálaráðherra birtir læsilegan og fróðlegan pistil á heimasíðu sinni (www.bjorn.is) 4. janúar síðastliðinn þar sem hann fjallar meðal annars um þrjár þeirra bóka sem hann las um hátíðarnar. Meira
10. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 244 orð | 1 mynd

HREINSKILIÐ UPPGJÖR

JÓLALESTURINN heldur áfram og nú hef ég lokið við þrjár bækur, sem allar eiga það sameiginlegt að snúast um rithöfunda: Halldór eftir Hannes Hólmstein Gissurarson, Ferðalok eftir Jón Karl Helgason og Borgir og eyðimerkur, skáldsaga eftir Kristmann... Meira
10. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1980 orð | 2 myndir

HROLLVEKJUR Í BLÍÐU OG STRÍÐI

Hér er því haldið fram að hlutverk hrollvekjunnar sé að takast á við ýmis mál sem eru óþægileg og gefa okkur færi á að horfast í augu við ýmislegt sem við annars kjósum að horfa framhjá. "En það er einmitt einkenni hrollvekjunnar að hafna þeim möguleika að líta undan, hrollvekjan er beinskeytt, og hún stingur í augu." Meira
10. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 907 orð | 1 mynd

Hver eru áhrif femínisma í félagsfræðilegum rannsóknum?

Hvað er geislun og hvað eru til margar gerðir af henni, hvaðan er nafnið Istanbúl komið og hversu mörg prósent af heimsbyggðinni eru í fangelsi? Þessum spurningum og fjölmörgum öðrum hefur verið svarað að undanförnu á Vísindavefnum og hægt er að lesa svörin á slóðinni www.visindavefur.hi.is. Meira
10. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1089 orð | 4 myndir

ÍSLANDSVINUR AÐ VERKI

Anthony Faulkes hefur helgað sig útgáfustarfsemi í þágu Íslands og jafnframt hefur hann verið mikils ráðandi við Víkingafélagið í London og stjórnað útgáfum þess og fjármunum. Hefur hann tekist á hendur að búa til prentunar á ensku mörg íslensk rit sem teljast eiga erindi til enskumælandi lesenda. Hér er fjallað um útgáfustarfsemi Faulkes. Meira
10. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 592 orð

Litið yfir farinn veg

Safn vinsælla íslenskra og erlendra sönglaga. Stjórnandi: Stefán R. Gíslason. Aðalundirleikur á píanó: Thomas R. Higgerson. Undirleikur í einum söng á gítar: Gunnar Þórðarson. Annar undirleikur á strokhljóðfæri og harmoniku ónafngreindur. Meira
10. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1614 orð | 2 myndir

MAKALAUSI MANDARÍNINN

Næstkomandi fimmtudagskvöld leikur Sinfóníuhljómsveit Íslands tónverk Béla Bartóks við "látbragðsleikinn" Makalausa mandarínann frá 1917. ÁRNI HEIMIR INGÓLFSSON segir frá þessari merku tónsmíð, sem var síðasta sviðsverkið sem Bartók samdi og sem hann taldi vera eitt af sínum bestu verkum. Meira
10. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1672 orð | 1 mynd

Menningararfur - menningarstefna

Í Norræna húsinu dagana 16.-17. janúar stendur ReykjavíkurAkademían fyrir opinni ráðstefnu, Menningarstefna - Menningararfur - Menningarfræði, þar sem fyrirlesarar munu velta upp grundvallarspurningum um menningararf og menningarpólitík á tímum fjölmenningar og hnattvæðingar. Meira
10. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 233 orð

Myndlist Borgarskjalasafn, Grófarhúsi: Ólíkt - en...

Myndlist Borgarskjalasafn, Grófarhúsi: Ólíkt - en líkt. Til 2. febr. Gallerí Hlemmur: Rósa Sigrún Jónsdóttir. Til 31. jan. Gagllerí Kling og Bang: Ingo Fröhlich. Til 8. febr. Gallerí Skuggi: Sólveig Birna Stefánsdóttir og Hulda Vilhjálmsdóttir. Til 1. Meira
10. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 473 orð

NEÐANMÁLS -

I Draumar birtast í ýmsum formum. Stundum dreymir mann sofandi og stundum dreymir mann í vöku. Dagdraumar og vökudraumar. Og svo er stundum sem gengið sé í draumi, einsog allt sé mögulegt og engin hindrun óyfirstíganleg. Meira
10. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 474 orð | 3 myndir

Næsta vika

Laugardagur Háskólabíó kl. 17 Sinfóníuhljómsveit Íslands. Vínartónleikar: Sigrún Pálmadóttir sópran. Hljómsveitarstjóri: Ernst Kovacic. Listasafn ASÍ, Freyjugötu, kl. 14 Rósa Gísladóttir opnar sýningu sína, Kyrralífsmyndir frá Plastöld. Meira
10. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 2498 orð | 6 myndir

"Á EFTIR PICASSO, AÐEINS GUÐ"

Lee Miller og Dora Maar urðu ódauðlegar sem konur Picasso og Man Ray og um þær hefur jafnan verið fjallað sem kafla í lífi þessara fremstu listamanna 20. aldar. En auk þess að vera uppspretta andagiftar fyrir þá voru Miller og Maar hæfileikaríkir og sjálfstæðir listamenn, sem störfuðu í anda súrrealismans um tíma. Í þessari grein er fjallað um Doru Maar en eftir viku verður sagt frá Miller. Meira
10. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 673 orð | 1 mynd

"Áheyrendum gef ég allar mínar tilfinningar"

Elsa Waage kontraaltsöngkona og Jónas Ingimundarson píanóleikari halda tónleika í Salnum kl. 16 í dag en Elsa er hér í stuttri heimsókn frá störfum erlendis. Hún mun m.a. Meira
10. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 882 orð | 1 mynd

"Jesús var ekki mjósleginn náungi með sítt að aftan"

Fallega fólkið fær ekki að stela Jesú Kristi mótmælalaust," segir Jón Gnarr, höfundur tíu helgimynda á sýningu sem opnuð verður í Fríkirkjunni í Reykjavík kl. 14 í dag. Meira
10. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 47 orð

SJÁLFSMYND

Ég málaði andlit á vegg í afskekktu húsi. Það var andlit hins þreytta og sjúka og einmana manns. Og það horfði frá múrgráum veggnum, út í mjólkurhvítt ljósið eitt andartak. Það var andlit mín sjálfs, en þið sáuð það aldrei, því ég málaði yfir... Meira
10. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 77 orð | 1 mynd

Snorri Ásmundsson sýnir á Sóloni

SNORRI Ásmundsson myndlistarmaður opnar málverkasýningu á veitingarhúsinu Sólóni kl. 17 í dag, laugardag. Snorri hefur ekki farið troðnar slóðir á listferli sínum. Hann hefur ekki haldið málverkasýningu í nokkur ár vegna anna og áhuga á öðrum listmiðlum. Meira
10. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 3666 orð | 1 mynd

STOLIÐ FRÁ HÖFUNDI STOLIÐ FRÁ HÖFUNDI STAFRÓFSINS

Stofan var eins og leikmynd frá árunum eftir stríð. Þar hafði þá búið fólk sem bersýnilega var meðal íslenskra sigurvegara heimsstyrjaldarinnar síðari. Meira
10. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 361 orð | 2 myndir

Traustir vinir

NÝJASTA bók John le Carré fær heldur nöturlega dóma hjá gagnrýnanda New York Times sem segir hana skorta fágun fyrri verka höfundarins, þess í stað sé hún einföld og kredduföst, ekki full efahyggju eins og fyrri verk. Meira
10. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1083 orð | 4 myndir

Úti og inni

Í HAUST fjallaði ég annarsvegar og Ragna Sigurðardóttir hinsvegar um nokkur listaverk sem reist voru á opinberum vettvangi á því ári, innan- sem utanhúss. Meira
10. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 565 orð

VEXTIR, VALD OG ANDANS VIÐURVÆRI

Stundum álpast maður til að sjá verulega forvitnilegt sjónvarpsefni. Yfirleitt ræður hending ein slíku áhorfi þar sem fátt gefur yfirleitt tilefni til að búast við forvitnilegu sjónvarpsefni. Meira
10. janúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 15 orð

VINÁTTA

Fjallið teygir tinda sína mót himni æðrulaust í öllum veðrumá ögurstundu óhagganlegt... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.