Greinar mánudaginn 12. janúar 2004

Forsíða

12. janúar 2004 | Forsíða | 76 orð | 1 mynd

Á ferð í fönninni

DÚNMJÚKUM snjó kyngdi niður á Akureyri í gærdag. Þar sem veðrið var stillt notuðu margir bæjarbúar tækifærið; fengu sér sunnudagsgöngu og nutu þess að vera úti í fersku loftinu. Meira
12. janúar 2004 | Forsíða | 207 orð

Fer Latibær í Húsdýragarðinn?

STEFNT er að því að kanna möguleika á að Latibær fái inni í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum, hugsanlega í þeirri mynd að byggt verði lítið þorp sem minni á Latabæ. Meira
12. janúar 2004 | Forsíða | 151 orð | 1 mynd

Lostinn er enginn löstur

ÞAÐ er rangt, sem löngum hefur verið fullyrt, að losti sé löstur. Þvert á móti ber að líta á hann sem jákvæða driffjöður í mannlífinu. Meira
12. janúar 2004 | Forsíða | 153 orð | 1 mynd

Meina umbótasinnum framboð

ALVARLEG kreppa skapaðist í írönskum stjórnmálum í gær þegar valdamiklir íhaldssinnar bönnuðu um 80 þingmönnum, sem allir eru umbótasinnar, að bjóða sig fram í kosningunum sem fram fara í landinu í næsta mánuði. Meira
12. janúar 2004 | Forsíða | 54 orð | 1 mynd

O'Brien harðjaxl

Það þarf að leggja hart að sér til þess að ná árangri í íþróttum og Andy O'Brien, leikmaður Newcastle United, bar sig vel eftir að hann fékk bylmingshögg í andlitið í viðureign liðsins við Manchester United í gær. Meira
12. janúar 2004 | Forsíða | 417 orð

Skattlagning arðs getur dregið úr hringamyndun

SKATTLAGNING arðgreiðslna milli fyrirtækja er einföld leið til þess að draga úr hringamyndun í íslensku atvinnulífi. Meira
12. janúar 2004 | Forsíða | 55 orð

Vilja nýtt hús og ísbirni

FJÖLSKYLDU- og húsdýragarðurinn ráðgerir að sækja um leyfi til að reisa nýtt hús í garðinum. Auk þess er stefnt að því að fjölga tækjum og dýrategundum. Meðal þeirra dýra sem mikill áhugi er á að fá eru ísbirnir. Meira

Baksíða

12. janúar 2004 | Baksíða | 77 orð | 1 mynd

Annatími í viðhaldsstöðinni á Keflavíkurflugvelli

ÞRJÁR B757 þotur Icelandair eru nú í viðhaldsstöðinni á Keflavíkurflugvelli, ein vegna viðgerðar og tvær eru í svokallaðri C-skoðun sem fram fer eigi sjaldnar en á 18 mánaða fresti. Meira
12. janúar 2004 | Baksíða | 387 orð | 1 mynd

Fæddi barn ofan í íþróttatösku

ÞESSARI litlu snót, Karitas Dís, lá heldur betur á að komast í heiminn og segja má að foreldrarnir, Sigurjón Þór Sigurjónsson og Karitas Þráinsdóttir úr Kópavogi, hafi síst vitað hvaðan á sig stóð veðrið þegar þau lögðu upp í ökuferð á föstudagskvöld sem... Meira
12. janúar 2004 | Baksíða | 216 orð | 1 mynd

Helmingur kvenna spurður um hagi barnanna

LANGFLESTIR virðast telja að börn hafi ekki nein áhrif á möguleika karla á vinnumarkaði en liðlega sex af hverjum tíu telja að barneignir hafi almennt neikvæð áhrif á möguleika kvenna á vinnumarkaði. Meira
12. janúar 2004 | Baksíða | 445 orð | 1 mynd

Hvað er hallinsvíri?

Spurning: Nýlega greindist ég með sjúkdóminn torticollis, sem nefndur er hallinsvíri á íslensku og er sjúkdómur í hálsvöðvum. Hvað veldur þessum sjúkdómi, hvernig þróast hann, er hægt að halda honum niðri eða lækna hann, t.d. með lyfjameðferð? Meira
12. janúar 2004 | Baksíða | 251 orð

Markaðshlutdeild krónunnar minnkar

ÞÓR Sigfússon, framkvæmdastjóri Verzlunarráðs Íslands, bendir á það í grein á miðopnu í blaðinu í dag að án sérstakrar umræðu eða almennrar athygli hafi sífellt fleiri stoðum verið rennt undir þá þróun að Ísland geti orðið að fjölmyntahagkerfi. Meira
12. janúar 2004 | Baksíða | 476 orð | 5 myndir

Vernda augun fyrir bláa ljósinu

Vonandi kemur bráðum það mikill snjór upp til fjalla að hægt verði að bregða sér á skíði eða bretti. Þá er nauðsynlegt að vera með skíðagleraugu til að vernda augun og til að sjá betur. Meira
12. janúar 2004 | Baksíða | 133 orð

Vó 25 merkur við fæðingu

DRENGUR sem vó rúmlega 25 merkur eða um sex og hálft kíló, fæddist á fæðingardeild Landspítalans annan í jólum og er annað af tveimur börnum sem vegið hafa meira en sex kíló við fæðingu á Íslandi sl. tíu ár. Meðalfæðingarþyngd íslenskra barna er um 3. Meira

Fréttir

12. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 1126 orð | 1 mynd

Aðferð Hannesar skekur fræðaheim og samfélag

"Ég vildi ekki vera með neina sérstaka túlkun á Halldóri Laxness," segir Hannes H. Gissurarson. Gunnar Hersveinn sat fund ævisagnahöfunda í ReykjavíkurAkademíunni sem segjast ekki komast hjá því að endurskapa og túlka ævi og störf þeirra sem ritað er um. Meira
12. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Að missa eiginmann úr krabbameini

*UNNUR Anna Valdimarsdóttir varði doktorsritgerð sína hinn 28. maí 2003 við Karolinska Institutet í Stokkhólmi. Andmælandi við doktorsvörnina var dr. Colin Murray Parkes frá Bretlandi og prófdómari Timo Hursti, dósent við Uppsalaháskóla. Meira
12. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Aldrei fleiri handteknir út af einu bankaráni

LÖGREGLAN handtók alls átta manns um helgina í tengslum við vopnað bankarán í SPRON í Hátúni á föstudag. Fyrst voru tveir menn handteknir og úrskurðaðir í gæsluvarðhald á laugardagskvöld en þeir hafa ekki játað á sig ránið. Meira
12. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 693 orð | 1 mynd

Alger hugarfarsbreyting

Arnar Másson er fæddur í Reykjavík 15. ágúst 1971. Hann er stúdent frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti árið 1992 og BA í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands árið 1995. MA í sama fagi frá The London School of Economics árið 1997. Arnar er sérfræðingur í árangursstjórnun hjá fjármálaráðuneytinu. Eiginkona Arnars er Guðlaug Hauksdóttir viðskiptafræðingur og eiga þau einn son, Dag Tjörva, sem er fæddur árið 2000. Meira
12. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 68 orð

Árekstur á Ólafsfjarðarvegi

HARÐUR árekstur varð á Ólafsfjarðarvegi í Dalvíkurbyggð síðdegis í gær þegar fólksbifreið og sendibifreið sem kom úr gagnstæðri átt skullu saman. Meira
12. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 980 orð | 3 myndir

Barneignir hafa neikvæð áhrif á möguleika kvenna

Könnun í BA-ritgerð um barneignir og vinnumarkaðinn leiðir margt forvitnilegt í ljós, m.a. að konur eru mun oftar en karlar spurðar í atvinnuviðtölum um hagi barna sinna. Björn Jóhann Björnsson skoðaði ritgerðina og ræddi við höfund- inn, Henný Hinz hagfræðing. Meira
12. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 117 orð

Bensínbirgðir Atlantsolíu að klárast

Útlit er fyrir að bensín hjá Atlantsolíu muni klárast á næstu dögum vegna mikilla viðskipta, en Hugi Hreiðarsson hjá Atlantsolíu segir að viðtökurnar sem bensínsala fyrirtækisins hefur fengið séu ævintýri líkastar. Meira
12. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Bíða frekari rannsókna á kúlunum

DANSKIR og íslenskir vopnasérfræðingar í Írak biðu í gær komu bandarískrar sérsveitar sem skorið getur úr um hvort sprengjukúlurnar sem fundust skammt frá borginni Basra á föstudag innihalda efnavopn, eins og frumniðurstöður benda til. Meira
12. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 125 orð

Börn ættu ekki að eiga farsíma

BÖRN yngri en þrettán ára ættu ekki að eiga farsíma vegna geislunarhættu, að sögn umboðsmanns barna í Noregi, Tronds Waage. Meira
12. janúar 2004 | Miðopna | 790 orð

Einföld leið til þess að draga úr hringamyndun

Á undanförnum vikum hefur mikið verið rætt um aukna samþjöppun og hringamyndun í íslensku atvinnulífi. Stjórnvöld hafa lýst því yfir að þau ætli að leyta leiða til þess að bregðast við þessari þróun. Meira
12. janúar 2004 | Miðopna | 913 orð

Fjölmiðlar, eignarhald og hringamyndun

Undanfarnar vikur hafa farið fram miklar umræður í fjölmiðlum og manna á meðal um eignarhald á fjölmiðlum hér á landi og vaxandi merki hringamyndunar á ýmsum sviðum viðskiptalífsins. Meira
12. janúar 2004 | Miðopna | 1076 orð | 1 mynd

Fjölmyntalandið Ísland

Án sérstakrar umræðu eða almennrar athygli hefur sífellt fleiri stoðum verið rennt undir þróun þess að Ísland geti orðið að fjölmyntahagkerfi. Hér er um að ræða þróun sem getur haft gífurleg áhrif á íslenskt samfélag. En hverjar eru þessar stoðir? Meira
12. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 376 orð

Fleiri hjúkrunarfræðingar frá Filippseyjum

ERLENDUM hjúkrunarfræðingum sem hingað koma til starfa reiðir í mörgum tilfellum vel af í starfi, einkum eftir að hafa náð ákveðinni færni í tungumálinu, en nauðsynlegt er þó að veita þeim lengri og betri aðlögun. Meira
12. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 257 orð

Formaðurinn blekkir almenning og stjórnmálamenn

STJÓRN Læknafélags Reykjavíkur (LR) segir Garðar Garðarsson, formann samninganefndar heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytis og forseta kjaradóms, blekkja bæði almenning og stjórnmálamenn landsins með málflutningi sínum í fjölmiðlum. Meira
12. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd

Fólk nálgast spár um umferðarþunga á vefnum

ÖKUMENN í þýska sambandsríkinu Nordrhein-Westfalen geta nálgast upplýsingar um umferð á stærsta hraðbrautakerfi Þýskalands á vefnum. Meira
12. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Gægjugat Kráks tröllkarls

HVAMMSGIL í Mýrdal er ein af þessum perlum á Íslandi sem fáir vita af. Gilið er töluvert djúpt en þó nánast gróið alveg upp á brúnir. Í gilinu má víða finna alls konar hella og göt í gegnum kletta. Krákugil er þvergil sem liggur út úr Hvammsgili. Meira
12. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 103 orð

Heimurinn fer enn versnandi

NÆSTUM helmingur jarðarbúa telur að synir sínir og dætur muni búa í óöruggari heimi, samkvæmt nýrri rannsókn Heimsviðskiptastofnunarinnar sem lét kanna viðhorf fólks til öryggis- og efnahagsmála í 51 landi. Meira
12. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 309 orð

Ítrekuð innbrot í lyfjakistur skipa

ÍTREKAÐ hefur verið brotist inn í skip hjá Ólafi Arnberg Þórðarsyni, skipstjóra á Eldhamri GK, og stolið deyfilyfjum úr lyfjakistu skipa hans, en slíkt hafði alvarlegar afleiðingar fyrir skemmstu þegar engin deyfilyf voru tiltæk þegar skipverji missti... Meira
12. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Kallað eftir skýringum

SIGURÐUR Gylfi Magnússson sagnfræðingur í ReykjavíkurAkademíunni, sem fylgdist með blaðamannafundinum á laugardaginn sagðist í samtali við blaðamann í gær, sunnudag, hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum með greinargerð Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar sem... Meira
12. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

KB banki og körfuknattleiksdeild Hamars undirrita samkomulag

ÚTIBÚ KB banka í Hveragerði og körfuknattleiksdeild Hamars í Hveragerði hafa gert með sér samkomulag um stuðning KB banka við körfuknattleiksdeildina. Meira
12. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Leiðrétting

RÖNG mynd birtist í Morgunblaðinu í gær vegna fréttar um andlát sænsku leikkonunnar Ingrid Thulin. Á myndinni sem birtist var leikkonan Gunnel Lindblom, sem er síður en svo látin og leikur enn í kvikmyndum. Meira
12. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Leitað að upptökum reykjar

VÉL frá British Airways nauðlenti heilu og höldnu á Keflavíkurflugvelli rétt eftir kl. 18 í gær en flugmaður vélarinnar sendi frá sér lægra stig neyðarkalls kl. 17.20 vegna brunalyktar og lítilsháttar reykjar í miðju farþegarými. Meira
12. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Leituðu í húsi Karadzic

Friðargæsluliðar fyrir utan hús Radovans Karadzic í bænum Pale í Bosníu í gær. Karadzic, sem eftirlýstur er fyrir stríðsglæpi, var leitað í bænum um helgina eftir að ábending barst til friðargæslusveita Atlantshafsbandalagsins um að hann væri þar. Meira
12. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Lést í umferðarslysi

MAÐURINN sem lést í umferðarslysi á Suðurlandsvegi á móts við Gunnarshólma á laugardag, hét Óskar Andri Sigmundsson, til heimilis að Stórholti 15 á Ísafirði. Hann var fæddur 5. október 1979 og lætur eftir sig unnustu. Meira
12. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 46 orð

Óbreytt líðan eftir sundlaugarslys

LÍÐAN mannsins sem liggur á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut eftir sundlaugarslys í Breiðholtslaug á miðvikudagsvöld, er óbreytt. Er honum haldið sofandi í öndunarvél. Meira
12. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Óveruleg áhrif á reksturinn

Kristinn Kjærnested, framkvæmdastjóri Atlantsskipa, segir að það hafi óveruleg áhrif á rekstur félagsins að hafa ekki fengið íslenska hluta flutninganna fyrir varnarliðið í útboði til næstu fimm ára. Meira
12. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 370 orð | 2 myndir

Páll er Eyjamaður ársins

VIKUBLAÐIÐ Fréttir í Vestmannaeyjum hefur haft þann sið síðustu þrettán ár að veita viðurkenningar í byrjun árs þeim sem hafa skarað fram úr á einhverju sviði á nýliðnu ári. Meira
12. janúar 2004 | Vesturland | 380 orð | 1 mynd

"Besta árið hjá mér til þessa"

Ég er auðvitað mjög ánægð með þessa viðurkenningu og árið 2003 er það besta til þessa hjá mér en markmiðið er að gera betur," sagði sundkonan Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir eftir að kjöri á íþróttamanni ársins á Akranesi var lýst á þriðjudaginn. Meira
12. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd

"Sokkasafi" nú fáanlegur í París

BANDARÍSKA kaffihúsakeðjan Starbucks mun nú í vikunni gera atlögu að hinni víðfrægu kaffimenningu Parísarborgar þegar fyrsta Starbucks-kaffihúsið verður opnað þar. En er ekki öllum sama um það - nema ef til vill hörðustu kaffisérfræðingum? Meira
12. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Qurei fylgjandi tveggja ríkja lausn

AHMED Qurei, forsætisráðherra Palestínumanna, sagði í gær að Palestínumenn hefðu ekki fallið frá þeirri hugmynd að deila þeirra við Ísraela yrði m.a. leyst með því að viðurkennd yrðu tvö sjálfstæð ríki, Ísrael og Palestína. Meira
12. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Renndi sér á skíðum og brettum í Bláfjöllum

SKÍÐAFÓLK tók snjókomu helgarinnar fagnandi og streymdi í tuga tali á skíði víðs vegar um landið. Skíðasvæðið í Bláfjöllum var opið alla helgina og færið gott. Meira
12. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 495 orð

Símtöl hljóðrituð í gjaldeyris- og verðbréfaviðskiptum

SÍMTÖL gjaldeyrismiðlara og verðbréfamiðlara eru hljóðrituð í Íslandsbanka, KB banka og Landsbanka Íslands. Að sögn forsvarsmanna bankanna þriggja eru upptökurnar til þess fallnar að sanna viðskiptin. Meira
12. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 258 orð

Telur að um brot í opinberu starfi geti verið að ræða

RAGNAR Aðalsteinsson, lögmaður Jóns Ólafssonar, fyrrv. Meira
12. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 65 orð | 2 myndir

Tvær forsíður á Morgunblaðinu

LESENDUR Morgunblaðsins fengu ekki allir sunnudagsblaðið með sömu forsíðu. Þegar fréttist af fundi íslenskra sprengjusérfræðinga á sprengjuvörpukúlum í Írak sem rannsóknir benda til að innihaldi m.a. sinnepsgas, var framleiðsla blaðsins stöðvuð. Meira
12. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 307 orð

Úrskurðarnefnd gætti ekki að stjórnsýslulögum

UMBOÐSMAÐUR Alþingis hefur komist að þeirri niðurstöðu að úrskurðarnefnd fæðingar- og foreldraorlofsmála hafi ekki farið að stjórnsýslulögum er konu var synjað um greiðslu til hennar í fæðingarorlofi. Meira
12. janúar 2004 | Innlendar fréttir | 84 orð

Vél United Airlines farin

VEL gekk að skipta um hreyfil í flugvél United Airlines, sem nauðlenti í Keflavík snemma í síðustu viku og var ráðgert að vélin færi frá Keflavíkurflugvelli í gærkveldi. Meira
12. janúar 2004 | Erlendar fréttir | 181 orð

Víða greint frá sprengjufundinum

FJÖLMIÐLAR víðs vegar á Vesturlöndum greindu í gær frá því að danskir og íslenskir "hermenn" í Írak hefðu fundið sprengjur sem innihéldu torkennilegan vökva og léki grunur á að um efnavopn væri að ræða. Meira
12. janúar 2004 | Vesturland | 433 orð | 2 myndir

Ævintýraland á Hvanneyri í sumar

Búast má við að Hvanneyri breyti nokkuð um svip í sumar þegar þangað flykkjast krakkar frá öllum landshornum til að dvelja í Sumarbúðunum Ævintýralandi. Ásdís Haraldsdóttir talaði við Svanhildi Sif Haraldsdóttur sem segir gamlan draum um að komast í Borgarfjörðinn vera að rætast. Meira

Ritstjórnargreinar

12. janúar 2004 | Leiðarar | 993 orð

Ástæðulaust þekkingarleysi

Í gærkvöldi sendi Stöð 2 út umræðuþátt, þar sem þeir Egill Helgason, stjórnandi þáttarins, og Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, ræddu þróun viðskiptalífsins og þær umræður sem fram hafa farið um hugsanlega löggjöf gegn hringamyndun og löggjöf um... Meira
12. janúar 2004 | Staksteinar | 330 orð

- Manneldi

Helga Baldvinsdóttir Bjargardóttir skrifar pistil á frelsi.is undir fyrirsögninni Eftirlitsstofnun Manneldisráðs. Helga segir: "Algengt er að fólk fríi sig af ábyrgð á eigin lífsstíl. Ef maður fitnar er það aldrei manni sjálfum að kenna. Meira

Menning

12. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 151 orð | 1 mynd

Afsteypur og innsetning

ÞRJÁR sýningar voru opnaðar í Listasafni ASÍ á laugardaginn. Í Ásmundarsal opnaði Rósa Gísladóttir sýninguna "Kyrralífsmyndir frá plastöld", í Gryfju var opnuð sýning Margrétar M. Meira
12. janúar 2004 | Menningarlíf | 75 orð

Á morgun

Listaháskóli Íslands, Laugarnesi kl. 11 Cel Crabeels (1958) myndlistarmaður búsettur og starfandi í Antwerpen heldur fyrirlestur sem hann nefnir "In the Line of Work". Meira
12. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 112 orð | 1 mynd

Bitur veruleiki byttanna

STÖÐ 2 sýnir í kvöld myndina Byttur (Drunks) sem fjallar um nokkra áfengissjúklinga sem hittast á AA fundi og segja sögu sína. Aðalhetja myndarinnar er alkóhólistinn Jim sem á sérstaklega erfiðan dag og segir sögu sína. Meira
12. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 132 orð | 2 myndir

Fagurfræðileg frelsun frelsarans sjálfs

ÞAÐ VAR margt um manninn í Fríkirkjunni á laugardaginn, þegar Jón Gnarr opnaði sýningu sína á tíu helgimyndum. Meira
12. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 159 orð | 1 mynd

Fallnar stjörnur rísa

VESTUR í Bandaríkjunum (hvar annars staðar?) er að hefjast nýr veruleikaþáttur sem gerir út á það að vera óraunverulegur, í hið minnsta súrrealískur. Þátturinn ber nafnið Súrrealíska lífið eða The Surreal Life . Meira
12. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 121 orð | 2 myndir

Gómsæt frumsýning

ÞAÐ var feikistuð á frumsýningu Leikfélags Akureyrar á leikritinu "Eldað með Elvis" í Loftkastalanum á föstudagskvöldið og spilaði matur þar vissulega stórt hlutverk. Leikritið sem er eftir Lee Hall, sem m.a. Meira
12. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 516 orð | 1 mynd

Heimir, Ohlsson og Bjarnarplatan

HEIMIR Björgúlfsson er með afkastameiri tónlistarmönnum og það þó tónlistin hafi að miklu leyti vikið fyrir myndlistinni. Heimir býr í Hollandi en brá sér hingað til lands í hefðbundið jólafrí og tók þá með sér nýútkominn disk, eins og svo oft áður. Meira
12. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 145 orð | 3 myndir

Hilmar Örn og Meg Ryan frumsýnd

SPENNUTRYLLIRINN In the Cut eftir nýsjálensku leikstýruna Jane Campion, sem á að baki myndir á borð við An Angel At My Table og The Piano var frumsýndur við sérstaka viðhöfn á fimmtudag. Meira
12. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 96 orð | 2 myndir

Hin hliðin á flugfreyjunum

FLUGFREYJUFÉLAG Íslands stendur nú fyrir afmælisveislu sem mun standa í eitt ár og munu uppákomur af ýmsum toga einkenna veisluna. Meira
12. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 110 orð

Höfða mál á hendur hátíðarhöldurum

FORELDRAR fjögurra af þeim níu ungmennum sem dóu, þegar þau urðu undir í troðningi á Hróarskelduhátíðinni árið 2000, hafa ákveðið að fara í mál við aðstandendur hátíðarinnar. Meira
12. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 198 orð | 1 mynd

Kidman vinsælust

ÁSTRALSKA kvikmyndastjarnan Nicole Kidman hefur verið valin vinsælasta kvikmyndastjarnan af gestum vaxmyndasafns Madame Tussaud í London. Meira
12. janúar 2004 | Leiklist | 1124 orð | 2 myndir

Kóngurinn kemur til bjargar!

Höfundur: Lee Hall. Þýðandi: Hallgrímur Helgason. Leikstjóri: Magnús Geir Þórðarson. Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson. Leikmynd og búningar: Þórarinn Blöndal. Hljóðmynd og tónlist: Hjörtur Howser. Aðstoð við hreyfingar: Ástrós Gunnarsdóttir. Leikendur: Álfrún Helga Örnólfsdóttir, Friðrik Friðriksson, Halldóra Björnsdóttir, Steinn Ármann Magnússon. Frumsýning í Loftkastalanum 9. janúar 2004. Meira
12. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 101 orð | 1 mynd

...Mediciættinni

SJÓNVARPIÐ sýnir bandarískan heimildarmyndaflokk um Medici-ættina, sem var afar valdamikil á Ítalíu á fimmtándu til sautjándu öld. Medici-ættin var mjög umsvifamikil í viðskiptalífinu og þurfti því að halda uppi ímynd sinni. Meira
12. janúar 2004 | Tónlist | 435 orð

Tónabergið seiðir

Safn íslenskra og erlendra söngva. Stjórnandi: Vilberg Viggósson. Píanóleikur: Ágota Joó og Ester Ólafsdóttir. Harmonika: Ásgeir Gunnarsson. Bassi: Þórólfur Ingi Þórsson. Annar undirleikur á strokhljóðfæri ónafngreindur. Meira
12. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 207 orð | 1 mynd

Veðmál í borginni

SKJÁREINN sýnir þættina Banzai, þar sem japanskir æringjar fara á kostum við ýmis furðuleg uppátæki. Gjarnan fá þeir fólk sem "einu sinni var frægt" til að gera furðulega og kostulega hluti. Meira
12. janúar 2004 | Fólk í fréttum | 124 orð | 1 mynd

Þykir vænleg í óskarinn

LOKAKAFLI Hringadróttinssögu, Hilmir snýr heim, hlaut á dögunum fern verðlaun bandarískra kvikmyndagagnrýnenda, þar á meðal verðlaun fyrir bestu mynd. Hilmir snýr heim sló þar út níu aðrar myndir og var Peter Jackson útnefndur besti leikstjórinn. Meira

Umræðan

12. janúar 2004 | Aðsent efni | 617 orð | 2 myndir

Glaðværð í Valhöll

Nú líður senn að því að þið D-listamenn hafið hvorki forystu í ríki né borg. Meira
12. janúar 2004 | Aðsent efni | 1249 orð | 1 mynd

Góð ráð dýr

Við blasir, að þessu ráði blint pólitískt ofstæki. Meira
12. janúar 2004 | Bréf til blaðsins | 591 orð

Staða leiguliða á bújörðum

EFTIR að hafa lesið eða farið í gegnum bréf Hafþórs Baldvinssonar, sem birtist í Morgunblaðinu, þá datt mér nú í hug að minnast svolítið á það sem ég er nú búin að vera að nöldra í þingmönnum ýmissa flokka og ráðherrum, um stöðu leiguliða á bújörðum. Meira
12. janúar 2004 | Bréf til blaðsins | 51 orð | 1 mynd

Sunna Kristinsdóttir, tíu ára stúlka á...

Sunna Kristinsdóttir, tíu ára stúlka á Bakkafirði, safnaði peningum fyrir Rauða kross Íslands með óvenju hugmyndaríkum hætti. Hún bjó til blað með krossgátu, þrautum og gríni sem hún ljósritaði og seldi svo. Ágóðinn var rúmlega 3. Meira
12. janúar 2004 | Bréf til blaðsins | 376 orð

Til varnar Davíð DETTUR aldrei neinum...

Til varnar Davíð DETTUR aldrei neinum Íslendingi til hugar að taka upp hanskann fyrir Davíð Oddsson? Við hvað eru menn hræddir? Vinstri elítuna? Er það ekki þaðan sem óttinn kemur? Meira
12. janúar 2004 | Bréf til blaðsins | 367 orð

Tveir háir turnar skapa pólitískt jafnvægi

ÁRIÐ 1944 fengu allir kosningabærir menn og konur á Íslandi í hendurnar lýðveldið, póstsent frá Danmörku. Meira
12. janúar 2004 | Aðsent efni | 888 orð | 1 mynd

Um frelsi og fákeppni - Að gefnu tilefni

Því miður bendir margt til að með þeirri samþjöppun, sem nú á sér stað í atvinnulífinu, sé verið að festa fákeppni á markaði í sessi og jafnvel búa í haginn fyrir einokun. Meira
12. janúar 2004 | Bréf til blaðsins | 24 orð | 1 mynd

Þessir duglegu krakkar héldu tombólu og...

Þessir duglegu krakkar héldu tombólu og söfnuðu þau kr. 3.400 til styrktar Rauða krossi Íslands. Þau eru Andri Hahl, Julia Hahl og Alexandra... Meira

Minningargreinar

12. janúar 2004 | Minningargreinar | 1371 orð | 1 mynd

FANNEY GÍSLADÓTTIR

Fanney Gísladóttir fæddist í Lokinhömrum í Arnarfirði 4. júní 1911. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 6. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Gísli G. Kristjánsson, f. 7. des. 1874, d. 28. jan. 1955, og Guðný Guðmundsdóttir, f. 8. feb. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2004 | Minningargreinar | 1705 orð | 1 mynd

FRÍÐA PÉTURSDÓTTIR

Fríða Pétursdóttir fæddist á Bíldudal 4. mars 1918. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Grund 2. janúar síðastliðinn. Fríða var dóttir hjónanna Valgerðar Kristjánsdóttur sem ættuð var úr Önundarfirði og Péturs Bjarnasonar skipstjóra, f. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2004 | Minningargreinar | 1072 orð | 1 mynd

GUNNAR JÓHANNES GUÐBJÖRNSSON

Gunnar Jóhannes Guðbjörnsson fæddist á Ísafirði við Skutulsfjörð 29. október 1934. Hann lést á Kanaríeyjum á jóladag, 25. desember síðastliðinn. Gunnar var þriðja barn hjónanna Magnúsínu Guðmundsdóttur, f. 1. júlí 1904, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2004 | Minningargreinar | 518 orð | 1 mynd

INGI HJÖRLEIFSSON

Ingi Hjörleifsson fæddist í Reykjavík 20. október 1940. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 4. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Hjörleifur Sigurðsson, múrarameistari, f. 22. desember 1906, d. 8. júní 2000, og kona hans Ástrós Vigfúsdóttir, f.... Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2004 | Minningargreinar | 1630 orð | 1 mynd

MAGNÚS ANTON HALLGRÍMSSON

Magnús Anton Hallgrímsson fæddist í Reykjavík 7. júlí 1943. Hann andaðist á líknardeild LSH 1. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Hallgrímur Magnússon múrarameistari, f. 28.9. 1915, d. 13.1. 1996, og Björný Hall Sveinsdóttir, f. 10.8. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2004 | Minningargreinar | 1077 orð | 1 mynd

NANNA TRYGGVADÓTTIR

Nanna Tryggvadóttir fæddist á Selhamri í Breiðdal 31. mars 1931. Hún lést á heimili sínu 3. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðný Jónsdóttir, f. 17. júlí 1898, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2004 | Minningargreinar | 1320 orð | 1 mynd

SIGURMUNDI ÓSKARSSON

Sigurmundi Óskarsson fæddist 10. desember 1935. Hann lést á heimili sínu á Spáni 29. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Klara Ingvarsdóttir, f. 28.10. 1918, d. 14.9. 1997, og Óskar Sigurmundason, f. 10.8. 1910, d. 12.12. 1952. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2004 | Minningargreinar | 751 orð | 1 mynd

STEINGRÍMUR MÁR EGGERTSSON

Steingrímur Már Eggertsson fæddist á Akureyri 11. janúar 1978. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 5. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans eru Steinunn Rögnvaldsdóttir, f. 12.7. 1951, og Eggert H. Jónsson, f. 1.7. 1951. Þau slitu samvistum 1984. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2004 | Minningargreinar | 1520 orð | 1 mynd

ÞORBJÖRG EIRÍKSDÓTTIR

Þorbjörg Eiríksdóttir fæddist að Torfastöðum í Biskupstungum 20. september 1913. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi aðfaranótt 2. janúar síðastliðinn. Foreldrar Þorbjargar voru hjónin Sigurlaug Erlendsdóttir, f. 29. júlí 1878, d. 19. des. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

12. janúar 2004 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

100 ÁRA afmæli.

100 ÁRA afmæli. Í dag, mánudaginn 12. janúar, er 100 ára Sveinbjörg Pálína Vigfúsdóttir frá Flögu í Skaftártungu, Sóltúni 2, Reykjavík. Hún tekur á móti ættingjum og vinum í Sóltúni 2 í dag milli kl. 16 og... Meira
12. janúar 2004 | Fastir þættir | 220 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Tæknilega þenkjandi spilarar finna fljótt réttu leiðina í fimm tíglum suðurs. Suður gefur; enginn á hættu. Meira
12. janúar 2004 | Fastir þættir | 1093 orð | 1 mynd

Enn eitt skrefið í alþjóðavæðingu hrossaræktar

Langþráð kynbótamat Bændasamtakanna er loksins komið fyrir sjónir manna og má vissulega segja að hrossaræktin standi á merkum tímamótum með birtingu þess að þessu sinni. Norðurlöndin eru komin inn í dæmið og er þar enn eitt skrefið stigið í alþjóðavæðingu ræktunar íslenska hestsins. Valdimar Kristinsson skoðaði stöðu efstu hrossa í kynbótamatinu. Meira
12. janúar 2004 | Í dag | 295 orð | 1 mynd

Hundurinn Bassi í Þorlákskirkju ÞRIÐJUDAGSKVÖLDIÐ 13.

Hundurinn Bassi í Þorlákskirkju ÞRIÐJUDAGSKVÖLDIÐ 13. janúar nk. kl. 20 kemur fíkniefnaleitarhundurinn Bassi ásamt þjálfara sínum, tollverðinum Þorsteini Þorsteinssyni, í heimsókn í Þorlákskirkju. Meira
12. janúar 2004 | Dagbók | 43 orð

ÍSLAND

Ísland, farsælda frón og hagsælda, hrímhvíta móðir, hvar er þín fornaldar-frægð, frelsið og manndáðin bezt? Allt er í heiminum hverfult, og stund þíns fegursta frama lýsir sem leiftur um nótt langt fram á horfinni öld. Meira
12. janúar 2004 | Dagbók | 497 orð

(Ok.. 28, 1.)

Í dag er mánudagur 12. janúar 12. dagur ársins 2004. Orð dagsins: Hinir óguðlegu flýja, þótt enginn elti þá, en hinir réttlátu eru öruggir eins og ungt ljón. Meira
12. janúar 2004 | Í dag | 357 orð

Safnaðarstarf

Hallgrímskirkja. Æskulýðsfélagið Örk kl. 20. Langholtskirkja. Ævintýraklúbbur kl. 16-17. Starf fyrir 7-9 ára börn í umsjón Þóru Guðbjargar og Ólafs nir. Laugarneskirkja. Góðar mömmur, kl. 12. Meira
12. janúar 2004 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. c4 e5 2. g3 Rf6 3. Bg2 Bc5 4. e3 Rc6 5. Rc3 O-O 6. Rge2 He8 7. O-O b6 8. a3 Bb7 9. b4 Bd6 10. d4 exd4 11. Rxd4 Hb8 12. Bb2 Re5 13. Bxb7 Hxb7 14. De2 c5 15. Rf5 Db8 16. Had1 Bf8 17. Rb5 He6 18. f4 Rc6 19. bxc5 Bxc5 20. Bd4 Rxd4 21. Rfxd4 Bxd4 22. Meira
12. janúar 2004 | Fastir þættir | 398 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji er lagstur í jólabækurnar. Hann var að ljúka við að lesa "Öxin og jörðin" eftir Ólaf Gunnarsson sem er sagnfræðileg skáldsaga um Jón biskup Arason og syni hans. Víkverji telur þetta vel heppnaða bók. Meira

Íþróttir

12. janúar 2004 | Íþróttir | 199 orð | 1 mynd

Ahonen flaug lengst allra

FINNINN Janne Ahonen sigraði í keppni af 120 metra palli í skíðastökki á heimsbikarmóti sem fram fór í Liberec í Tékklandi á sunnudag. Meira
12. janúar 2004 | Íþróttir | 536 orð

Aldrei verið eins erfitt að velja hópinn

EINAR Þorvarðarson, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í handknattleik, sagði við Morgunblaðið eftir þriðja og síðasta æfingaleikinn gegn Svisslendingum í gærkvöldi að aldrei áður hafi verið eins erfitt að velja endanlegan leikmannahóp fyrir verkefni landsliðsins enda hafi margir leikmenn minnt rækilega á sig í tveimur síðustu leikjunum sem Íslendingar unnu sannfærandi sigra. Meira
12. janúar 2004 | Íþróttir | 841 orð | 1 mynd

Andvökunótt eftir öruggan sigur

ÞAÐ er afar sennilegt að Guðmundur Þ. Guðmundsson hafi átt andvökunótt eftir ófarirnar gegn Svisslendingum í fyrsta leik þjóðanna á föstudagskvöldið. Meira
12. janúar 2004 | Íþróttir | 370 orð | 1 mynd

Árni Gautur til skoðunar hjá Man. City

ÁRNI Gautur Arason, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, gerir hugsanlega sex mánaða samning við enska úrvalsdeildarliðið Manchester City. Árni Gautur hélt til Manchester í morgun og er ráðgert að hann verði til skoðunar hjá City í eina til tvær vikur og standi hann undir væntingum bíður hans hálfs árs samningur. Meira
12. janúar 2004 | Íþróttir | 105 orð

Blikar íhuga vel sín mál

STJÓRN Körfuknattleiksdeildar Breiðabliks sem leikur í úrvalsdeild, hefur enn ekki tekið ákvörðun um hvort liðið fær til sín bandarískan leikmann í stað Cedrick Holmes sem fór frá liðinu á dögunum vegna meiðsla í hné. Meira
12. janúar 2004 | Íþróttir | 216 orð

Dagur bjartsýnn

"VIÐ spiluðum okkur í gang um þessa helgi. Meira
12. janúar 2004 | Íþróttir | 181 orð | 1 mynd

David Seaman frá í tvo mánuði

DAVID Seaman, aðalmarkvörður Manchester City, brákaðist illa á viðbeini á upphafsmínútunum í leik City og Portsmouth á laugardaginn og er talið líklegt að Seaman verði frá æfingum og keppni næstu sex mánuðina. Meira
12. janúar 2004 | Íþróttir | 183 orð

Ekki afskrifa okkur segir Eiður Smári

EIÐUR Smári Guðjohnsen segir í viðtali við Daily Telegraph að menn skuli ekki afskrifa Chelsea í baráttunni um enska meistaratitilinn. Meira
12. janúar 2004 | Íþróttir | 211 orð | 1 mynd

England Úrvalsdeild: Arsenal - Middlesbro 4:1...

England Úrvalsdeild: Arsenal - Middlesbro 4:1 Thierry Henry 38. v.sp.,45., Robrt Pires 57., Frederik Ljungberg 68. - Massimo Maccarone v.sp. 86 - 38.117. Birmingham - Southampton 2:1 Stephen Clemence 16., Jeff Kenna 67. - Brett Ormerod 6. - 29.071. Meira
12. janúar 2004 | Íþróttir | 167 orð

Figo vill breyta til

LUIS Figo, landsliðsmaður Portúgala og leikmaður Real Madrid á Spáni segir í viðtali við sjónvarpsstöðina SIC í Portúgal að hann hafi hug á því að reyna fyrir sér á öðrum vígstöðvum en Spáni á næstu misserum. Meira
12. janúar 2004 | Íþróttir | 138 orð

Góður sigur hjá Charlton

HERMANN Hreiðarsson lék að vanda allan leikinn fyrir Charlton sem hafði betur gegn botnliði Wolves, 2:0. Meira
12. janúar 2004 | Íþróttir | 163 orð

Guðjón og Snorri fóru á kostum

SNORRI Steinn Guðjónsson og Guðjón Valur Sigurðsson blómstruðu í öðrum leiknum gegn Svisslendingum í Laugardalshöllinni á laugardaginn þar sem Íslendingar fögnuðu sigri, 26:22. Meira
12. janúar 2004 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska landsliðsins í...

Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handknattleik, og Einar Þorvarðarson, aðstoðarmaður hans, nutu þess að fylgjast með lærisveinum sínum í Laugardalshöll í gær gegn Sviss þar sem yfirburðir Íslendinga voru miklir. Meira
12. janúar 2004 | Íþróttir | 105 orð

Guðmundur Þ. fækkar um fjóra

LANDSLIÐSÞJÁLFARARNIR Guðmundur Þórður Guðmundsson og Einar Þorvarðarson velja í dag 18-manna landsliðshóp sem tekur þátt í æfingamótinu í Danmörku og Svíþjóð sem hefst á fimmtudag. Meira
12. janúar 2004 | Íþróttir | 264 orð | 1 mynd

Gunnar stóð efstur á palli í Hong Kong

ÍSLENDINGAR eru með tvo fulltrúa á Heimsmeistaramóti þroskaheftra í sundi sem fram fer í Hong Kong en þau eru Gunnar Örn Ólafsson og Bára B. Erlingsdóttir. Á laugardaginn setti Gunnar Örn Íslandsmet í 50 m baksundi í undanrásum í sínum flokki, 31,93 sek. Meira
12. janúar 2004 | Íþróttir | 99 orð

Hans Fróði orðinn Framari

FRAMARAR hafa fengið staðfestingu frá færeyska knattspyrnuliðinu B68 þess efnis að varnarmaðurinn Hans Fróði Hansen muni ganga í raðir Fram og leika með því næstu þrjú árin. Heimasíða Fram greindi frá þessu í gær. Meira
12. janúar 2004 | Íþróttir | 374 orð | 1 mynd

* HEIÐAR Helguson gat ekki leikið...

* HEIÐAR Helguson gat ekki leikið fyrir Watford í leiknum gegn Coventry sem endaði með markalausu jafntefli. *ÍVAR Ingimarsson fékk ekkert að spreyta sig í liði Reading sem gerði 1:1 jafntefli við Ipswich í ensku 1. deildinni. Meira
12. janúar 2004 | Íþróttir | 30 orð | 1 mynd

HEIMSBIKARMÓT Risasvig kvenna,11.

HEIMSBIKARMÓT Risasvig kvenna,11. janúar . Hilde Gerg, Þýs 1.21,34 Michaela Dorfmeister, Aus 1.21,58 Silvia Berger, Aus 1.22,10 Svig karla, 11. janúar: Giorgio Rocca, Íta 1.29,09 Pierrick Bourgeat, Fra 1.29,17 Bode Miller, Ban 1. Meira
12. janúar 2004 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Helgi Sigurðsson líklega í raðir AGF í Danmörku

HELGI Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, mun að öllu óbreyttu ganga til liðs við danska úrvalsdeildarliðið AGF í Árósum. Helgi fékk um helgina samningstilboð frá liðinu. Meira
12. janúar 2004 | Íþróttir | 176 orð

Herbert Chapman besti stjóri allra tíma

BRESKA dagblaðið The Times hefur útnefnt Herbert Chapman besta knattspyrnustjóra allra tíma í breskri knattspyrnu, en hann lést fyrir 70 árum. Meira
12. janúar 2004 | Íþróttir | 6 orð

Í KVÖLD

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild kvenna: DHL-höllin: KR - ÍS 19. Meira
12. janúar 2004 | Íþróttir | 49 orð | 1 mynd

ÍSLANDSMÓTIÐ Akureyri, 10.

ÍSLANDSMÓTIÐ Akureyri, 10. janúar 2004: SA - SR 7:4 (3:0, 0:2, 4:2). Mörk/stoðsendingar: Skautafélag Akureyrar: Clark McCormick 2/1, Jón Ingi Hallgrímsson 1/2, Rúnar Rúnarsson 1/2, Jan Kobezda 2/0, Sigurður Sigurðsson 1/1, Arnþór Bjarnason 0/1. Meira
12. janúar 2004 | Íþróttir | 521 orð | 1 mynd

Ísland - Sviss 31:22 Laugardalshöll, vináttulandsleikur...

Ísland - Sviss 31:22 Laugardalshöll, vináttulandsleikur karla, sunnudaginn 11. janúar 2004. Gangur leiksins: 0:1, 3:1, 5:3, 12:3, 14:4, 16:5, 18:6 , 20:7, 21:9, 23:10, 24:12, 27:12, 28:13, 28:19, 30:19, 30:21, 31:22. Meira
12. janúar 2004 | Íþróttir | 258 orð

Ítalía Chievo - Udinese 0:0 Parma...

Ítalía Chievo - Udinese 0:0 Parma - Inter 1:0 Emanuele Filippini 41. AC Milan - Reggina 3:1 Kaka 9., 53., Andrea Pirlo v.sp. 70. - Stefano Torrisi 2. - 62,000. Empoli - Ancona 2:0 Antonio Di Natale 47., Igli Vanucchi 50. Meira
12. janúar 2004 | Íþróttir | 264 orð | 1 mynd

Kaup Man. Utd. á Tim Howard til rannsóknar

ENSKIR fjölmiðlar greindu frá því í gær að forráðamenn enska knattspyrnuliðsins Manchester United ætluðu sér að svara þeim ásökunum að liðið hafi greitt umboðsmönnum markvarðarins Tim Howard undir borðið til þess að tryggja sér leikmanninn. Enska knattspyrnusambandið hefur fengið málið til rannsóknar þar sem að sagt er að alls hafi um 300 millj. kr. farið á milli umboðsmanna eftir að samningurinn var í höfn. Meira
12. janúar 2004 | Íþróttir | 581 orð | 1 mynd

Keflavík - ÍR 92:53 Keflavík, 1.

Keflavík - ÍR 92:53 Keflavík, 1. deild kvenna, sunnudagur 11. janúar 2004. Meira
12. janúar 2004 | Íþróttir | 116 orð

KFÍ bíður enn eftir komu Darko Ristic

FORRÁÐAMENN Körfuknattleiksfélags Ísafjarðar, KFÍ, sem leikur í úrvalsdeildinni eiga von á því að framherjinn Darko Ristic verði með liðinu á ný er KFÍ sækir Tindastól heim í Intersportdeildinni þann 15. janúar n.k. Meira
12. janúar 2004 | Íþróttir | 33 orð | 1 mynd

Laugardagsmót Keiluhöllin, 10.

Laugardagsmót Keiluhöllin, 10. janúar 2004. Meira
12. janúar 2004 | Íþróttir | 289 orð | 1 mynd

Lærði mikið af fyrsta leiknum

"Það var fín stígandi í þessu hjá okkur," sagði Ólafur Stefánsson eftir leikinn. "Að vísu er Sviss gott lið að vissu marki og það þarf að prófa svoleiðis leiki líka en það kemur meira í ljós þegar eftir leikina við Dani, Svía og Egypta. Meira
12. janúar 2004 | Íþróttir | 543 orð

Meiri jákvæðni skín í gegn

Á meðan gengur svona vel er í lagi að horfa á leikinn úr stúkunni," sagði Sigfús Sigurðsson línumaður, sem meiddist snemma í fyrsta leik á föstudaginn og varð því að gera sér að góðu að horfa á hina tvo. Meira
12. janúar 2004 | Íþróttir | 600 orð | 2 myndir

Mjög óvænt markaleysi á Old Trafford

ARSENAL og Chelsea söxuðu á forskot Manchester United á toppi ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. Lundúnaliðin unnu bæði stórsigra á mótherjum sínum en Englandsmeistararnir urðu að sætta sig við markalaust jafntefli á móti Newcastle á Old Trafford í gær. United hefur eins stigs forskot á Arsenal og til marks um hve jöfn liðin eru hafa þau sömu markatölu. Meira
12. janúar 2004 | Íþróttir | 351 orð | 1 mynd

* NORÐMENN unnu Færeyinga í öðru...

* NORÐMENN unnu Færeyinga í öðru sinni í forkeppni undankeppni HM í handknattleik. Leikurinn fór fram í Þórshöfn og unnu Norðmenn stórsigur, 37:24, en þeir höfðu áður haft betur á heimavelli, 36:24. Næstu mótherjar Norðmanna í undankeppninni eru Rúmenar. Meira
12. janúar 2004 | Íþróttir | 190 orð

"Stefnum í úrslit"

Kvennalið Grindavíkur í körfuknattleik sýndi hvað í þeim býr er liðið tók á móti grönnum sínum úr Njarðvík í leik liðanna í 1. deild. Þar hafði heimaliðið betur, 99:47. Staðan í hálfleik var 52:58. Meira
12. janúar 2004 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Rocca gerði engin mistök í Chamonix

ÍTALINN Giorgio Rocca sigraði í svigkeppni karla á heimsbikarmóti sem fram fór í Chamonix í Frakklandi í gær. Heimamaðurinn Pierrick Bourgeat varð annar. Meira
12. janúar 2004 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd

Rúrik gerði fjögurra ára samning við Anderlecht

RÚRIK Gíslason, 15 ára gamall knattspyrnumaður úr HK í Kópavogi, gekk um helgina frá samkomulagi um fjögurra ára samning við belgíska stórliðið Anderlecht. Samningurinn tekur gildi í næsta mánuði, þegar Rúrik verður 16 ára, og hann fer þá alfarinn til belgíska félagsins. Meira
12. janúar 2004 | Íþróttir | 127 orð

Stjórn Manchester City í kröppum dansi

HIN fjölmenna stjórn enska úrvalsdeildarliðsins Manchester City, alls 14 manns, lenti í kröppum dansi á leið sinni frá Portsmouth er nauðlenda þurfti flugvél sem þeir voru í á leið sinni til Manchester. Meira
12. janúar 2004 | Íþróttir | 412 orð | 1 mynd

* TOTTENHAM virðist eitthvað vera að...

* TOTTENHAM virðist eitthvað vera að rétta úr kútnum en sigurinn á Leeds var sá annar í röð hjá liðinu. Robbie Keane skoraði eina mark leiksins en hann vildi ekki fagna því enda fyrrverandi liðsmaður Leeds . Meira
12. janúar 2004 | Íþróttir | 384 orð | 1 mynd

* YINKA Dare , fyrrum framherji...

* YINKA Dare , fyrrum framherji NBA -liðsins New Jersey Nets , lest á heimili sínu í Bandaríkjunum á föstudag en hann var aðeins 32 ára gamall. Meira

Fasteignablað

12. janúar 2004 | Fasteignablað | 167 orð | 1 mynd

Austurgata 23

Hafnarfjörður - Fasteignasalan Hraunhamar er nú með í einkasölu einbýlishús á Austurgötu 23 í Hafnarfirði. Húsið er úr timbri og steini, byggt 1987 og er það 174,6 ferm. Meira
12. janúar 2004 | Fasteignablað | 117 orð

Álklætt lyftuhús

Góður frágangur er eitt aðaleinkenni nýrra íbúða í fjölbýlishúsinu Lómasalir 2-4, sem nú er langt komið. Íbúðirnar eru til sölu hjá Húsakaupum, en þær verða afhentar í vor fullbúnar án gólfefna. Meira
12. janúar 2004 | Fasteignablað | 644 orð | 1 mynd

Boðun húsfunda

Séu húsfundir í fjöleignarhúsum ekki boðaðir með lögmætum hætti í samræmi við ákvæði laga um fjöleignarhús getur það haft afdrifaríkar afleiðingar. Meira
12. janúar 2004 | Fasteignablað | 43 orð | 1 mynd

Bronsað stigahandrið

Þegar stigahandrið fara að verða ljót er gott ráð að gylla eða bronsa pílárana. Margir eru með stigahandrið með plasti ofan á, það má taka burtu og bronsa, gylla eða mála það sem undir er og þá verður það til muna betur... Meira
12. janúar 2004 | Fasteignablað | 249 orð | 1 mynd

Cafe Nielsen á Egilsstöðum til sölu

Fá byggðarlög úti á landsbyggðinni hafa yfir sér jafn líflegt yfirbragð og Egilsstaðir. Í sveitarfélaginu búa yfir 2.100 manns og í nágrannabyggðarlaginu Fellabæ á fimmta hundrað manns. Að sumarlagi fjölgar fólki á þessu svæði mjög. Meira
12. janúar 2004 | Fasteignablað | 137 orð | 2 myndir

Daltún 24

Kópavogur - Fasteignasalan Miðborg er nú með í sölu parhús að Daltúni 24 í Kópavogi. Þetta er stein- og timburhús, byggt 1983 og er það 233,4 fermetrar. Meira
12. janúar 2004 | Fasteignablað | 50 orð | 1 mynd

Feneyjagler

Þessi glæsilegi spegill er með umgjörð úr svonefndu Feneyjagleri. Um er að ræða gler sem skorið er út í alls kyns munstur, gjarnan blómamunstur. Þessar skreyttu spegilglersumgjarðir eru bæði fallegar og talsvert í tísku um þessar mundir. Meira
12. janúar 2004 | Fasteignablað | 183 orð | 2 myndir

Freyjugata 36

Reykjavík - Hjá fasteign.is er nú í sölu sérhæð að Freyjugötu 36, 101 Reykjavík. Hæðin er í steinhúsi sem byggt var 1932 og er hún 113,8 fermetrar að stærð. Meira
12. janúar 2004 | Fasteignablað | 39 orð | 1 mynd

Gamalt postulín

Gamalt postulín fellur aldrei úr móð né heldur í verði. Þessir gripir eru einkar fallegir, austurlenskir að sjá og mætti það vera vandlát manneskja sem ekki gleddist yfir að fá skenkt kaffi eða kakó úr slíkum bollum á... Meira
12. janúar 2004 | Fasteignablað | 106 orð | 1 mynd

Gamla hegningarhúsið í Þórshöfn

Þetta hús er gamla hegningarhúsið í Þórshöfn, innan úr því kváðu við hróp og kvalastunur þegar verið var að yfirheyra fanga þar á öldum áður, segir í gömlum sögnum sem m.a. Heinesen byggir frásagnir sínar af þessu húsi á. Meira
12. janúar 2004 | Fasteignablað | 40 orð | 1 mynd

Gamla prestssetrið í Þórshöfn

Þetta er gamla prestssetrið í Þórshöfn. Það er verið að gera þetta hús upp og fornleifafræðingar eru að rannsaka það. Þetta hús er upprunalega frá 1630. Það er úr timbri og verið er að endurnýja það sem næst upprunalegri... Meira
12. janúar 2004 | Fasteignablað | 61 orð | 1 mynd

Glerskápar fyrir leirtauið

Glerskápar fyrir leirtau eru skemmtilegir. Þeir setja vinalegan svip á borðstofur eða eldhús og gestir geta skemmt sér við að skoða hvað til er á heimilinu meðan þeir bíða eftir kaffinu. Meira
12. janúar 2004 | Fasteignablað | 32 orð | 1 mynd

Glæsileg kristalsglös

Það er alltaf ánægjulegt að drekka úr fallegum og dýrmætum glösum. Þessi glæsilegu glös eru frá Tallinn og eru úr handskornum kristal - einkar falleg á hátíðarborðið, enda bæði gömul og... Meira
12. janúar 2004 | Fasteignablað | 47 orð | 1 mynd

Horn og lampi

Horn af nautgripum hafa löngum verið til ýmissa hluta nýtileg í höndum hagra manna. Löngum gerðu menn úr þeim drykkjarhorn en hér má sjá horn af nautgrip og var hluti af húðinni látinn halda sér. Meira
12. janúar 2004 | Fasteignablað | 353 orð | 2 myndir

Hótel Skógar

Rangárvallasýsla - Hótel Skógar, bæði hús og rekstur, eru nú til sölu hjá fasteignasölunni 101 Reykjavík. Óskað er eftir tilboðum. "Þetta er 471 ferm. hús, þar sem rekið er glæsilegt og vinsælt hótel," segir Helgi J. Jónsson hjá 101 Reykjavík. Meira
12. janúar 2004 | Fasteignablað | 59 orð | 1 mynd

Hús Hvítasunnusafnaðarins í Keflavík

Þetta myndarlega hús er merkt Hvítasunnusöfnuðinum í Keflavík. Húsið stendur rétt við sjóinn og er bæði traust að gerð og setur svip á umhverfi sitt. Meira
12. janúar 2004 | Fasteignablað | 645 orð | 5 myndir

Inni í ítalska húsinu

Minningin um borgina og frelsi hennar óháð stíltegundum var ávallt ofarlega í huga Aldo Rossi. Meira
12. janúar 2004 | Fasteignablað | 637 orð | 1 mynd

Í minningu hannesinga

Var hún góð eða var hún vond? Það má rífast endalaust um kvikmynd Hrafns, Opinberun Hannesar, en eitt er víst; það verður engin niðurstaða í því máli í bráð og lengd. Meira
12. janúar 2004 | Fasteignablað | 213 orð | 1 mynd

Keldur á Rangárvöllum

Á Keldum er torfbær af fornri gerð og er hann jafnframt eini stóri torfbærinn sem varðveist hefur á Suðurlandi. Hann hefur verið í vörslu Þjóðminjasafns Íslands frá 1947 og hefur safnið staðið fyrir nokkrum stórum viðgerðum á honum síðan. Meira
12. janúar 2004 | Fasteignablað | 189 orð | 1 mynd

Kristnibraut 5

Reykjavík - Hjá fasteignasölunni Hóli eru nú í einkasölu tvær íbúðir, báðar með sérinngangi, í tvíbýlishúsi við Kristnibraut 5 í Grafarholti. Húsið stendur á góðum útsýnisstað. Því verður skilað fullfrágengnu að utan með grófjafnaðri lóð. Meira
12. janúar 2004 | Fasteignablað | 309 orð | 1 mynd

Leitað að heitu vatni í Fjarðabyggð

Nú er hafin borun vinnsluholu nr. 2 á Eskifirði, en lokið var við að staðsetja hana í lok síðasta árs. Frá þessu greinir á vef Fjarðabyggðar. Borinn Sleipnir frá Jarðborunum kom til Eskifjarðar rétt fyrir jól og er borun hafin. Meira
12. janúar 2004 | Fasteignablað | 37 orð | 1 mynd

Ofinn dúkur

Ofnir dúkar eru fallegir bæði á borð og veggi. Þessi vefnaður er slavneskur og var á sínum tíma seldur á markaði í nágrenni Porto Rose - Höfn rósanna, meðan sá ágæti staður var enn fjölsóttur ferðamannastaður... Meira
12. janúar 2004 | Fasteignablað | 53 orð | 1 mynd

Sleifar í könnu

Könnur eru til margra hluta nýtilegar, ekki aðeins eru þær notaðar í augljósum tilgangi, til að hafa í vatn eða annan vökva, en þær má líka nota sem geymslustað fyrir sleifar og önnur eldhúsáhöld sem þarf að grípa til í fljótheitum, einkum er þetta... Meira
12. janúar 2004 | Fasteignablað | 194 orð | 2 myndir

Sléttuvegur 7

Selfoss - Fasteignasala Íslands er nú með í sölu einbýlishús á Sléttuvegi 7 á Selfossi. Þetta er steinhús, byggt 1972 og er það 132,1 ferm. en bílskúr er 44,5 ferm. "Þetta er fallegt hús og vel staðsett miðsvæðis í bænum. Meira
12. janúar 2004 | Fasteignablað | 1356 orð | 5 myndir

Smíðaskólinn í Hólmi og heimarafstöðvarnar

Hólmur í Landbroti er mjög sérstakur staður og sögufrægur sem töluvert hefur komið við sögu í raflýsinga- og trésmíðamálum á Íslandi. Þar var um árabil rekinn smíðaskóli. Meira
12. janúar 2004 | Fasteignablað | 914 orð | 2 myndir

Steinholt, Austurvegur 22 á Seyðisfirði

Jóhanna Einarsdóttir, ekkja Stefáns Steinholts veitingamanns, lét byggja húsið árið 1907. Húsið var reisulegt á þeirra tíma mælikvarða enda byggt með það fyrir augum að í því yrði verslun, íbúð og veitinga- og gistihús. Meira
12. janúar 2004 | Fasteignablað | 1472 orð | 3 myndir

Sænautasel, bærinn í Heiðinni

Af mikilli hugsjón, þeirra sem vilja halda í gamlar hefðir, voru bærinn og útihúsin í Sænautaseli byggð upp. Freyja Jónsdóttir rifjar hér upp sögu staðarins. Meira
12. janúar 2004 | Fasteignablað | 152 orð | 2 myndir

Sætún 1

Reykjavík - Hjá fasteignasölunni Kjöreign er nú til leigu glæsilegt þjónustu- og skrifstofuhúsnæði við Sætún 1 í Reykjavík. Húsnæðið er laust strax. Stærð er 325 ferm. og geymsla í kjallara er 60 ferm. Leigugjald er 1.400 kr. Meira
12. janúar 2004 | Fasteignablað | 203 orð | 1 mynd

Tungufellskirkja

Í Tungufelli í Hrunamannahreppi er timburkirkja af eldri gerð turnlausra kirkna sem einkennast af því að veggir eru lágir og gluggar nema við þakbrún. Meira
12. janúar 2004 | Fasteignablað | 172 orð | 1 mynd

Ungmennahús hefur starfsemi

Nýverið skrifuðu Hveragerðisdeild RKÍ og Hveragerðisbær undir stofnsamning um rekstur menningarhúss fyrir ungt fólk á aldrinum 16-25 ára. Meira
12. janúar 2004 | Fasteignablað | 402 orð

Útreikningar á greiðslumati

Greiðslumatið sýnir hámarksfjármögnunarmöguleika með lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eigið fé og greiðslugetu umsækjenda. Forritið gerir ráð fyrir að eignir að viðbættum nýjum lánum s.s. Meira
12. janúar 2004 | Fasteignablað | 1209 orð | 5 myndir

Vandaðar íbúðir við Lómasali í Kópavogi

Góð eftirspurn er eftir nýjum íbúðum, sem Húsvirki er með í byggingu við Lómasali 2-4. Magnús Sigurðsson kynnti sér íbúðirnar og ræddi við Sigrúnu Þorgrímsdóttur hjá Húsakaupum, sem er með íbúðirnar í sölu. Meira
12. janúar 2004 | Fasteignablað | 192 orð | 2 myndir

Vellir

Dalvíkurbyggð - Jörðin Vellir, áður í Svarfaðardalshreppi en nú í Dalvíkurbyggð, er nú til sölu hjá Fasteignamiðstöðinni. Ræktað land er 37,1 ha. en byggingar eru m. a. íbúðarhús byggt 1902 og endurbyggt árið 2000, alls 209,9 ferm. á þremur hæðum. Meira
12. janúar 2004 | Fasteignablað | 254 orð | 2 myndir

Vesturhús 5

Reykjavík - Fasteignasalan Valhöll er nú með í einkasölu einbýlishús að Vesturhúsum 5 í Reykjavík. Þetta er nýlegt steinhús, 249,2 fermetrar að stærð. Meira
12. janúar 2004 | Fasteignablað | 295 orð | 1 mynd

Vextir leiguíbúðalána 3,5% og 4,9%

Vextir lána Íbúðalánasjóðs til leiguíbúða verða áfram lægri en vextir annarra peningalána sjóðsins. Stjórn Íbúðalánasjóðs ákvað fyrir áramót að lækka vexti viðbótarlána úr 5,6% í 5,3% og vexti almennra peningalána úr 5,7% í 5,3%. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.