Greinar laugardaginn 7. febrúar 2004

Forsíða

7. febrúar 2004 | Forsíða | 125 orð | 1 mynd

Bush ýtir rannsókn úr vör

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti tilkynnti í gærkvöldi að hann hefði skipað óháða nefnd til að rannsaka leyniþjónustugögn um meinta gereyðingarvopnaeign Íraka fyrir innrásina í Írak. Rannsókninni á að ljúka 31. mars á næsta ári. Meira
7. febrúar 2004 | Forsíða | 84 orð

Esso lækkar eldsneyti

OLÍUFÉLAGIÐ, Esso, lækkaði í gær verð á 95 oktana bensíni á sjálfsafgreiðslustöðvum um 3,20 kr. Jafnframt lækkaði félagið verð á dísilolíu um 5,70 kr. Aðeins eru fjórir dagar síðan félagið, ásamt Skeljungi og Olís, hækkaði eldsneytisverð. Meira
7. febrúar 2004 | Forsíða | 206 orð | 1 mynd

Fólk lenti víða í vandræðum í norðanstórhríð

FERÐALANGAR þurftu frá að snúa, vegum var lokað og rafmagn fór af Árneshreppi á Ströndum í norðanstórhríð sem gekk yfir landið í gær og nótt. Stórhríðin skall fyrst á á Vestfjörðum. Segir Jón G. Meira
7. febrúar 2004 | Forsíða | 212 orð

"Við vorum alveg að frjósa"

"VIÐ komumst ekki neitt áfram, bíllinn var orðinn rafmagnslaus þannig að við sátum bara í honum og gátum ekkert gert," segir Ásrún Ýr Rúnarsdóttir en hún og fjórar vinkonur hennar sátu í tæpa þrjá tíma í rafmagnslausum bíl norðan við... Meira
7. febrúar 2004 | Forsíða | 188 orð | 1 mynd

Rannsaka hvort fólkið vann fyrir glæpagengi

Lögregla í Bretlandi rannsakar nú hvort 19 manns, sem drukknuðu við skelfiskstínslu í Morecambe-flóa í fyrrakvöld, hafi verið að vinna fyrir glæpagengi. Meira
7. febrúar 2004 | Forsíða | 46 orð

Verðmætar skeljar

HJARTASKELJAR, samlokur af báruskeljaætt, þykja ljúffengar og eru verðmætustu lindýr við strendur Bretlands. Verðmæti hjartaskelja hefur aukist mjög að undanförnu vegna umdeilds banns við tínslu þeirra á mörgum leirum á Englandi og í Wales. Meira

Baksíða

7. febrúar 2004 | Baksíða | 1178 orð | 7 myndir

Alþjóðlegar kræsingar

Þær hittast tvisvar í mánuði og eiga það sameiginlegt að vera útlendingar á Íslandi. Jóhanna Ingvarsdóttir fór í alþjóðlegan saumaklúbb og bragðaði á ýmsu góðgæti. Meira
7. febrúar 2004 | Baksíða | 95 orð | 1 mynd

Damien Rice til Íslands

DAMIEN Rice, ungur Íri, sem sló í gegn á síðasta ári með plötunni O, mun halda tónleika á NASA 19. mars næstkomandi. O er hans fyrsta plata og hefur hún hlotið mikið lof og var að margra mati ein af betri plötum síðasta árs. Meira
7. febrúar 2004 | Baksíða | 291 orð | 1 mynd

Fer oft til Þingvalla

"Auðvitað á maður orðið mjög marga uppáhaldsstaði á Íslandi, en ef ég þyrfti að setja einn í forgang, þá væri það án nokkurs vafa Þingvellir," segir Erna Hauksdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, spurð um eftirlætisstaðinn sinn... Meira
7. febrúar 2004 | Baksíða | 891 orð | 3 myndir

Frábær aðstaða og ódýrt að lifa

Íslendingar eru farnir að líta til austurs eftir skíðaparadísum og hafa uppgötvað Tékkland í því sambandi. Elísabet Jóna Sólbergsdóttir er ánægð með aðstöðuna þar. Meira
7. febrúar 2004 | Baksíða | 361 orð | 1 mynd

Konur sem koma víðsvegar að

Ida Marguerite Semey er hálfdönsk og hálfhollensk að ætt og uppruna, en bjó á Spáni frá 14 til 20 ára aldurs. Hún var í mastersnámi í Hollandi 1987 þegar hún kynntist Bjarna Guðmundssyni og fluttist með honum til Íslands ári síðar. Meira
7. febrúar 2004 | Baksíða | 340 orð | 2 myndir

Kynning á gönguferðum Gönguklúbburinn GönguHrólfur boðar...

Kynning á gönguferðum Gönguklúbburinn GönguHrólfur boðar til kynningarfundar á morgun, sunnudaginn, 8. febrúar. Kynningarfundurinn verður haldinn á hótel Loftleiðum Víkingasal og hefst klukkan 15. Meira
7. febrúar 2004 | Baksíða | 165 orð | 1 mynd

Nætur sprungu undan loðnunni

MJÖG góð veiði var á loðnumiðunum í gær, svo góð að nætur sprungu vegna of mikils afla. Segjast sjómenn sjaldan eða aldrei hafa séð jafn mikið af loðnu á miðunum. Meira
7. febrúar 2004 | Baksíða | 273 orð

Segja auknar líkur á mistökum með meira álagi

NIÐURSKURÐUR á Landspítala - háskólasjúkrahúsi mun hafa áhrif á launakjör 260 hjúkrunarfræðinga, en alls mun ársverkum hjúkrunarfræðinga fækkað um 23. Vaktakerfum verður breytt, en enn er ekki orðið ljóst hvernig niðurskurðinum verður háttað. Dagbjört H. Meira
7. febrúar 2004 | Baksíða | 62 orð | 1 mynd

The Rasmus rokkaði á Gauknum

ÞAÐ VAR boðið upp á finnskt rokk á Gauki á Stöng í gærkvöldi við góðar undirtektir viðstaddra. Gaukurinn var stappfullur út úr dyrum er strákarnir í The Rasmus stigu á svið en áhorfendur voru komnir í mikið stuð eftir upphitun hljómsveitarinnar Mauss. Meira
7. febrúar 2004 | Baksíða | 194 orð

Vilja banna sölu á undirverði

PÉTUR Björnsson, formaður Samtaka verslunarinnar, sagði á aðalfundi félagsins í gær að samtökin vildu að bannað yrði með lögum að selja vöru á undirverði. Meira
7. febrúar 2004 | Baksíða | 133 orð | 1 mynd

Þórberg skorti lífsreynslu

Í BRÉFI sem Ragnar Jónsson í Smára sendi Matthíasi Johannessen er sá síðarnefndi var að ljúka við ritun samtalsbókar sinnar við Þórberg Þórðarson, Í kompaníi við allífið, kemur fram að Ragnar var langt frá því að vera sammála mörgu því sem Þórbergur... Meira

Fréttir

7. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

500 þátttakendur frá 13 löndum á ferðakaupstefnu

UM 500 erlendir sem innlendir þátttakendur, frá þrettán löndum, eru samankomnir á ferðakaupstefnunni Mid-Atlantic, sem hafin er í Reykjavík. Meira
7. febrúar 2004 | Landsbyggðin | 262 orð | 1 mynd

50 °C heitt vatn í tveimur holum

Hornafjörður | Fundist hefur 50 gráða heitt vatn í tveimur u.þ.b. 420 metra djúpum holum við Miðfell í Hornafirði en þar hefur að undanförnu verið leitað að heitu vatni í nægilegu magni til húsahitunar á Höfn. Meira
7. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 111 orð

52.321 eintak á dag

MEÐALTALSSALA Morgunblaðsins á síðari helmingi síðasta árs var 52.321 eintak á dag, skv. upplagseftirliti Verslunarráðs Íslands. Á sama tíma árið 2002 var meðaltalssalan 53.612 eintök á dag. Meira
7. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 242 orð

Aðgangur allra að traustu háhraðaneti verði tryggður

NÝ STEFNA um upplýsingasamfélagið var samþykkt á ríkisstjórnarfundi í gær. Leiðarljós hennar verða einstaklingurinn, tækifæri hans og velferð í samfélaginu og er yfirskrift stefnunnar "Auðlindir í allra þágu". Í stefnunni segir m.a. Meira
7. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Allt á kafi í snjó í Reykjavík

SNJÓ kyngdi niður á höfuðborgarsvæðinu í fyrrinótt. Þegar líða tók á daginn fór að fjúka og fáir voru á ferli þegar verst lét. En þeir sem þurftu að ferðast um höfuðborgina þurftu að hafa svolítið fyrir því. Meira
7. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 709 orð | 1 mynd

Auðmaður á slitnum skóm

John Edwards, frambjóðandi í forkosningum demókrata, þykir undarlegur stjórnmálamaður. Meira
7. febrúar 2004 | Landsbyggðin | 160 orð | 1 mynd

Átak til atvinnusköpunar

Bolungarvík | Að frumkvæði atvinnumálaráðs Bolungarvíkur og með stuðningi Svæðismiðlunar Vestfjarða, er um þesssar mundir verið að hleypa af stokkunum átaki til atvinnusköpunar í Bolungarvík. Meira
7. febrúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 653 orð | 1 mynd

Brahms-sinfónía og Söngvar farandsveins

SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT Norðurlands heldur tónleika á morgun, sunnudaginn 8. febrúar, kl. 16. Tvö verk eru á efnisskránni, Söngvar farandsveins eftir Gustav Mahler og Sinfónía nr. 2 í D-dúr op. 73 eftir Johannes Brahms. Meira
7. febrúar 2004 | Miðopna | 1077 orð

Brugðist við sérkennilegri þróun

UMRÆÐUR um afskipti framkvæmdavaldsins og löggafarvaldsins af umsvifum einstaklinga og fyrirtækja þeirra taka á sig ýmsar myndir. Þannig spyr Birgir Hermannsson stjórnmálafræðingur í Morgunblaðinu 4. Meira
7. febrúar 2004 | Suðurnes | 255 orð

Byggt við hús Byggðasafns við Garðskagavita

Garður | Sveitarfélagið Garður hefur keypt vitavarðarhús og útihús við Garðskagavita. Fyrirhugað er að byggja við byggðasafnið sem hefur útihúsin til afnota. Byggðasafnið í Garði býr við þröngan kost í útihúsum við Garðskagavita. Meira
7. febrúar 2004 | Árborgarsvæðið | 310 orð

Bæjarmál í Árborg

Húsnæðismál | Félagsmálanefnd Árborgar samþykkti á fundi sínum 26. janúar nýtt viðmiðunarverð fasteigna vegna viðbótarlána. Meira
7. febrúar 2004 | Suðurnes | 190 orð | 2 myndir

Carlos Barão sýnir í Listasafninu

Reykjanesbær | Fyrsta sýning ársins í Listasafni Reykjanesbæjar í Duus-húsum verður opnuð í dag, laugardag, kl. 15. Sýnd eru verk portúgalska málarins Carlos Barão. Um er að ræða verk unnin með blandaðri tækni á striga. Meira
7. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 101 orð

DNA sýni eiga ekki við þá grunuðu

DNA-sýni úr nælonsokki og hönskum sem fundust nálægt Sparisjóði Reykjavíkur í Hátúni eftir bankarán þar 9. janúar sl. pössuðu ekki við mennina tvo sem lögregla handtók vegna málsins. Talið var að mennirnir hefðu notað sokkinn sem andlitsgrímu við ránið. Meira
7. febrúar 2004 | Suðurnes | 177 orð

Drög að samningi um skólahúsnæði

Sandgerði | Bæjarstjórn Sandgerðisbæjar er í viðræðum við Eignarhaldsfélagið Fasteign hf. um sölu og endurleigu á öllum skólamannvirkjum og Samkomuhúsi bæjarins. Meira
7. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 102 orð

Ekkert verður úr kaupum KB banka á SPRON

KB BANKI sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem segir, að ekkert verði af fyrirhuguðum kaupum bankans á SPRON. Meira
7. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 398 orð | 1 mynd

Ekki lagt fram til að hindra viðskipti SPRON og KB banka

VALGERÐUR Sverrisdóttir viðskiptaráðherra sagði í umræðum um sparisjóðafrumvarpið á Alþingi í fyrradag að frumvarpið hefði ekki verið beint lagt fram til að koma í veg fyrir viðskiptin milli Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis, SPRON, og KB banka. Meira
7. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 81 orð

Evró sýnir fellihýsi, tjaldvagna og fellibústaði...

Evró sýnir fellihýsi, tjaldvagna og fellibústaði um helgina. Evró mun frumsýna 2004 árgerðina af ferðavögnum frá Fleetwood í Bandaríkjunum, fellihýsi frá Yuma, Tucson, Carmel, Cheyenne, Bayside og Mesa. Þá verða sýndir tjaldvagnar frá Montana. Meira
7. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Fá tvær ábendingar um barnaklám á dag

UM 60 ábendingar um barnaklám á Netinu berast til samtakanna Barnaheill í hverjum mánuði, og við skoðun reynist vera um barnaklám að ræða í um þriðjungi tilvika, segir Kristín Jónasdóttir, framkvæmdastjóri Barnaheilla. Meira
7. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 135 orð

Fimmtíu manns á námskeiði í ítölsku

Kárahnjúkavirkjun | Rúmlega fimmtíu manns sækja nú ítölskunámskeið í Kárahnjúkaskóla, þar sem kennd eru undirstöðuatriði í ítölsku máli og málfræði. Meira
7. febrúar 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 237 orð

Fjölbreytt fræðsla fyrir fjölskyldur

Hafnarfjörður | Fjölskylduskóli Hafnarfjarðar var formlega settur á fimmtudaginn. Skólinn er samstarfsvettvangur félaga og stofnana í Hafnarfirði sem áhuga hafa á fjölskylduvernd. Meira
7. febrúar 2004 | Suðurnes | 105 orð

Foreldrar í Skýjaborg | Starfsfólk félagsmiðstöðvarinnar...

Foreldrar í Skýjaborg | Starfsfólk félagsmiðstöðvarinnar Skýjaborgar í Sandgerði hefur áhuga á að fá foreldra og alla sem áhuga hafa á starfinu í heimsókn. Meira
7. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 676 orð | 1 mynd

Forseti hefur ekki óbundnar hendur við stjórnarmyndanir

FORSETINN hefur ekki óbundnar hendur um hverjum hann felur að mynda ríkisstjórn segir Davíð Oddsson forsætisráðherra. Meira
7. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 107 orð

Frerið Norðurland

Það barst vísa frá karli af Laugaveginum, sem grípur til þess sem hagyrðingar gera stundum að láta geta í rímorðið: Handhafarnir hafa um sinn hendur frjálsar á tíðum. Í fáum orðum forsetinn er fjarverandi - á stundum. Meira
7. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 158 orð

Fylgi Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar eykst lítillega

FYLGI Sjálfstæðisflokks og Samfylkingarinnar hefur aukist lítillega frá síðasta mánuði skv. nýjum niðurstöðum fylgiskönnunar Þjóðarpúls Gallup. Meira
7. febrúar 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 583 orð | 1 mynd

Fyrsta bakaríið í hverfinu

"Þetta hefur gengið langt framar vonum, en þetta er stanslaus vinna," segir Þormar Þormarsson, annar eigenda Café Konditori Copenhagen sem opnaði í gær nýjan stað á Lynghálsi 4, í sama húsi og verslunin Europris. Meira
7. febrúar 2004 | Suðurnes | 186 orð | 1 mynd

Fyrsta skóflustungan að miðbæjarhúsi

Sandgerði | Framkvæmdir við uppbyggingu miðbæjar Sandgerðis hófust í gær með því að tekin var fyrsta skóflustunga að húsi fyrir íbúðir og skrifstofur bæjarins við Miðnestorg. Meira
7. febrúar 2004 | Árborgarsvæðið | 187 orð | 1 mynd

Gershwin og annað góðgæti

Þorlákshöfn | Hulda Björk Garðarsdóttir sópran og Ólafur Kjartan Sigurðarson baritón ásamt undirleikaranum Kurt Kopercky píanóleikara fluttu frábæra söngdagskrá í Versölum, Ráðhúsi Ölfuss, sunnudagskvöldið 1. febrúar. Á efnisskránni voru m.a. Meira
7. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 183 orð

Grefur undan áhrifum Alþingis

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra segir grafið undan áhrifum Alþingis þegar tiltekin verkefni eða verksvið innan stjórnsýslunnar séu að hluta eða í heild felld undan yfirstjórn ráðherra og falin sjálfstæðum stjórnvöldum, sem skipað sé til hliðar við hið... Meira
7. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 51 orð

Hefur áhrif á launakjör 260 hjúkrunarfræðinga

NIÐURSKURÐURINN á Landspítala - háskólasjúkrahúsi mun hafa áhrif á launakjör 260 hjúkrunarfræðinga, en alls mun ársverkum hjúkrunarfræðinga fækka um 23. Meira
7. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 91 orð

Heimili félaga

Stefnt er að endurbyggingu Félagsheimilis Bolungarvíkur á næstu tveimur árum. Tillaga Elíasar Jónatanssonar, forseta bæjarstjórnar, um að veita fé til hönnunar og fyrsta áfanga framkvæmda er til umfjöllunar við gerð fjárhagsáætlunar. Meira
7. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 145 orð

HÍ er rannsóknarháskóli

Stúdentaráð Háskóla Íslands vill koma koma eftirfarandi á framfæri: "Háskóli Íslands er rannsóknarháskóli og gerir tvenns konar samninga við ríkið, annars vegar kennslusamning og hins vegar rannsóknarsamning. Meira
7. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 135 orð

Hús í Bolungarvík og Seyðisfirði rýmd

SJÖ hús í Bolungarvík, við Dísarland og Traðarland, þar sem 25 íbúar eru, og eitt hús með tveimur íbúum á Seyðisfirði voru rýmd seint í gærkvöldi vegna hættu á snjóflóðum. Íbúarnir dvöldu hjá ættingjum í nótt. Meira
7. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 143 orð

Íslandsmeistaramót í samkvæmisdönsum

ÍSLANDSMEISTARAMÓT í samkvæmisdönsum verður haldið sunnudaginn 8. febrúar í Laugardalshöllinni í Reykjavík. Keppt verður í 5 standarddönsum og 5 suður-amerískum dönsum með frjálsri aðferð. Meira
7. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 445 orð

Kaldbakur kaupir Boyd Line af Eimskipafélaginu

FJÁRFESTINGARFÉLAGIÐ Kaldbakur hf. keypti í gær breska útgerðarfyrirtækið Boyd Line af Brimi, dótturfélagi Eimskipafélagsins. Meira
7. febrúar 2004 | Landsbyggðin | 117 orð | 1 mynd

Kennarar í Húnaþingi þróa og bæta starfshætti skólanna

ALLIR kennarar grunnskólanna fjögurra í Húnaþingi eru að vinna þróunarstarf til að þróa og bæta starfshætti skólanna nemendum til hagsbóta. Meira
7. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Khan fyrirgefinn kjarnorkulekinn

PERVEZ Musharraf, forseti Pakistans, hefur fyrirgefið Abdul Qadeer Khan, föður pakistönsku kjarnorkusprengjunnar, að hafa komið kjarnorkuleyndarmálum til annarra landa, það er að segja til Írans, Líbýu og Norður- Kóreu. Meira
7. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 951 orð | 1 mynd

Konur eru í meirihluta

Ingvi Hrafn Jónsson er fæddur í Reykjavík 27. júlí 1942. Stúdent frá MR 1965 og útskrifaður í stjórnmálafræði frá Wisconsin-háskóla 1970. Meira
7. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

KRISTINN KRISTJÁNSSON

KRISTINN Kristjánsson lést á Landspítalanum við Hringbraut að kvöldi miðvikudagsins 4. febr. sl., 79 ára að aldri. Kristinn fæddist á Hellnum 17. júlí 1925. Meira
7. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 495 orð | 1 mynd

Leikfélag | Þórólfur Árnason, borgarstjóri, sagði...

Leikfélag | Þórólfur Árnason, borgarstjóri, sagði á fundi borgarstjórnar á fimmtudag að hann hefði fengið bréf frá Leikfélagi Reykjavíkur þar sem tilkynnt var að það væri nú opið félag. Meira
7. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Lína kunni vel við sig á Sjónarhóli

LÍNA Langsokkur var á heimaslóðum í gær en þá heimsótti hún krakkana á leikskólanum Sjónarhóli í Grafarvogi. Lína var alveg í essinu sínu og reytti af sér brandarana og sýndi auðvitað krafta sína eins og henni einni er lagið. Meira
7. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 159 orð

Loftmyndir á Netinu

NOKKRIR breskir vísindamenn vinna nú að því mikla verkefni að koma 5,5 milljónum loftmynda úr síðari heimsstyrjöld yfir á Netið. Meira
7. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 146 orð

Lægsta fargjaldið 14.490 krónur

ICELANDAIR kynnir í dag ný fargjöld til fimm áfangastaða félagsins, Glasgow, London, Kaupmannahafnar, Berlínar og Hamborgar. Um er að ræða svokallaða Netsmelli, fargjöld sem aðeins fást á Internetinu, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá... Meira
7. febrúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 54 orð

Menningarhús | Sigrún Björk Jakobsdóttir og...

Menningarhús | Sigrún Björk Jakobsdóttir og Oddur Helgi Halldórsson verða fulltrúar bæjarráðs í dómnefnd um menningarhús á Akureyri. Meira
7. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Menningarkaffihús í Aðalstræti 10

MENNINGARKAFFIHÚSIÐ Jón forseti sem er í Aðalstræti 10 var formlega opnað í vikunni. Staðurinn er kenndur við Jón Sigurðsson forseta. Meira
7. febrúar 2004 | Miðopna | 1055 orð | 2 myndir

Menntasóknin löngu hafin

Fjármál háskólanna hafa verið mikið í umræðunni á síðustu dögum og því jafnvel verið haldið fram að háskólarnir og þá ekki síst Háskóli Íslands hafi verið í einhvers konar fjársvelti á síðustu árum. Meira
7. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 497 orð | 1 mynd

Merkilegar hraunmyndanir myndu fara á kaf í lónið

"Ég held að sé óhætt að segja að það sé lítill stuðningur innan stjórnar Landeigendafélagsins við það að fara að byggja hér 12 metra stíflu. Þetta er viðkvæmasta mál sem komið hefur upp í þessu héraði. Meira
7. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 115 orð

Námskeið um stjórnun og forystu í...

Námskeið um stjórnun og forystu í heilbrigðisþjónustu Dagana 12. og 13. febrúar nk. Meira
7. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 402 orð | 2 myndir

Nítján drukknuðu við skelfisktínslu

AÐ minnsta kosti nítján manns, sem voru að tína skelfisk á leirum í Morecambe-flóa á Norður-Englandi, létu lífið í fyrrakvöld þegar skyndilega flæddi að og fólkið komst ekki í land. Sextán manns var bjargað en leit að fólki var haldið áfram í gær. Meira
7. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 390 orð

Olíufélagið lækkar verð á bensíni um 3,20 kr.

OLÍUFÉLAGIÐ lækkaði í gær verð á bensíni og olíu. 95 oktana bensín lækkaði um 3,20 kr. í sjálfsafgreiðslu og 2,20 kr. í fullri þjónustu. Verð á dísilolíu lækkaði um 5,70 kr. í sjálfsafgreiðslu og um 4,70 kr. í fullri þjónustu. Meira
7. febrúar 2004 | Suðurnes | 218 orð | 1 mynd

Opnar talmeina- og sálfræðistofu

Vogar | Þórey Eyþórsdóttir hefur opnað talmeina- og sálfræðistofu í Vogum. Hún verður opin einn dag í viku, á föstudögum, í heilsugæslustöðinni. "Mér skilst að það hafi lengi verið bið eftir því að komast í talþjálfun um allt land. Meira
7. febrúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 109 orð

Popptíví til Akureyrar

SKEMMTI- og tónlistarstöðin Popptíví, sem nýtur mikilla vinsælda meðal unga fólksins, hefur hafið útsendingar á Akureyri. Meira
7. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 758 orð | 1 mynd

"Ætlast til að við hlaupum hraðar og sinnum fleiri sjúklingum"

"AUÐVITAÐ kvíða hjúkrunarfræðingar því að með auknum sparnaði aukist vinnuálagið sem er nógu mikið fyrir," segir Fríða Björg Leifsdóttir, hjúkrunarfræðingur og trúnaðarmaður á slysa- og bráðadeild LSH í Fossvogi. Meira
7. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 195 orð

Saka ráðherra um griðrof

NÁTTÚRUVERNDARSAMTÖK Íslands gagnrýna framkomið frumvarp umhverfisráðherra um breytingar á lögum um verndun Laxár og Mývatns. Meira
7. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Samið um sjúkraflug til Eyja

Vestmannaeyjar | Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið og Tryggingastofnun ríkisins hafa samið við Flugfélag Vestmannaeyja um sjúkraflug til Vestmannaeyja og gildir samningurinn til ársloka 2005. Meira
7. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 102 orð

Samtökin Vinir Afríku halda aðalfund sunnudaginn...

Samtökin Vinir Afríku halda aðalfund sunnudaginn 8. febrúar kl. 14 á Kaffi Sólon, Bankastræti 7a, efri hæð. Á fundinum verður m.a. fjallað um sjálfboðaliðastarf samtakanna til stuðnings verkefnum Húmanistahreyfingarinnar í Kenýa og Sambíu. Meira
7. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 473 orð | 1 mynd

Schröder hættir sem flokksformaður

GERHARD Schröder, kanslari Þýskalands, skýrði í gær frá því að hann hefði afráðið að segja af sér formennsku í þýska Jafnaðarmannaflokknum (SPD). Schröder verður á hinn bóginn áfram kanslari en því embætti hefur hann gegnt frá árinu 1998. Meira
7. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 155 orð

Skandia-stjórar handteknir

SÆNSKA lögreglan hefur handtekið tvo fyrrverandi frammámenn hjá sænska tryggingafélaginu Skandia nú í vikunni en báðum er gefið að sök að hafa notað stórfé úr sjóðum fyrirtækisins til að endurnýja lúxusíbúðir sínar. Meira
7. febrúar 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 79 orð

Skákskóli | Skákfélagið Hrókurinn er með...

Skákskóli | Skákfélagið Hrókurinn er með opinn og ókeypis skákskóla á fimm stöðum á höfuðborgarsvæðinu um helgina. Í dag er kennt í Rimaskóla í Grafarvogi og byrjar kennsla klukkan 11:00. Meira
7. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 101 orð

Sóttvarnarlæknir varar við fuglaflensu

SÓTTVARNARLÆKNIR mælir ekki gegn því að fólk ferðist til svæða þar sem fuglainflúensa geisar í fiðurfé. Fólk er hins vegar eindregið hvatt til að forðast fuglamarkaði, snertingu við fiðurfé og ráðlagt að þvo sér regulega um hendur og huga að hreinlæti. Meira
7. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 193 orð

SPRON ekki breytt í hlutafélag

STJÓRN SPRON kom saman til fundar í gær. Meira
7. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Styrkja ungan söngvara

Eskifjörður | Félagar í Karlakórnum Glað á Eskifirði ákváðu að styrkja ungan og efnilegan söngvara, Þorstein Helga Árbjörnsson, í söngnámi. Styrkurinn er 100 þúsund krónur. Þorsteinn Helgi lauk 8. Meira
7. febrúar 2004 | Erlendar fréttir | 523 orð | 3 myndir

Sundurtætt lík um allan lestarvagninn

AÐ minnsta kosti 39 manns týndu lífi og á annað hundrað slasaðist er mikil sprenging varð í neðanjarðarlest í Moskvu í gærmorgun. Meira
7. febrúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 145 orð | 1 mynd

Söngleikurinn Grease sýndur á Akureyri

SÖNGLEIKURINN Gresae, með þeim Birgittu Haukdal og Jóni Jósep Snæbjörnssyni í aðalhlutverkum, verður sýndur í Íþróttahöllinni á Akureyri sunnudaginn 28. mars nk. Það er knattspyrnudeild Þórs sem stendur fyrir þessari uppákomu. Meira
7. febrúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 104 orð

Tíð óhöpp í umferðinni | Frá...

Tíð óhöpp í umferðinni | Frá mánudagsmorgni til föstudagsmorguns urðu fimmtán umferðaróhöpp á Akureyri. Lögreglan segir að snjór, hálka og miklir ruðningar geri akstursaðstæður víða sérlega varasamar. Meira
7. febrúar 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 92 orð

Tveir fyrir einn | Skautahöllin og...

Tveir fyrir einn | Skautahöllin og Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn í Laugardal hafa ákveðið að bjóða gestum sínum upp á þann möguleika að fá 2 fyrir 1 tilboð í aðgangseyri á annan hvorn staðinn ef báðir staðirnir eru heimsóttir. Meira
7. febrúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 117 orð

Tvö innbrot | Tilkynnt var um...

Tvö innbrot | Tilkynnt var um inn brot í Brekkuskóla á fimmtudagsmorgun. Þar hafði verið brotist inn um glugga í kjallara og farið víða um húsið og stolið peningum m.a. úr bekkjarsjóðum nemenda. Meira
7. febrúar 2004 | Miðopna | 907 orð

Umræðan um skólagjöld

Fjárhagsstaða Háskóla Íslands og samkeppnisstaða skólastofnana á háskólastigi hefur verið til umræðu að undanförnu og sýnist sitt hverjum eins og gengur. Meira
7. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Ungir blaðamenn

Búðardalur | Í þessari viku hafa verið þemadagar hjá nemendum Grunnskólans í Búðardal. Ákveðið var að gefa út veglegt skólablað, en nokkur ár eru síðan slíkt var gefið út síðast við skólann. Meira
7. febrúar 2004 | Höfuðborgarsvæðið | 144 orð

Uppbyggingartímabil í Garðabæ

Garðabær | Framkvæmdir við tvö hundruð og sautján íbúðir hófust í Garðabæ á árinu 2003. Til samanburðar hófust framkvæmdir við einungis fimmtíu íbúðir árið 2002. Meira
7. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 354 orð

Úr bæjarlífinu

Skref í sameiningarátt? | Sveitarfélögin þrjú á Árborgarsvæðinu kynntu nýlega framtíðarverkefnið Sunnan3 sem þau fengu viðurkenningu fyrir og stuðning til að framkvæma frá Byggðastofnun. Meira
7. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Varði doktorsritgerð um tannlækningar

*INGIBJÖRG Sara Benediktsdóttir tannlæknir varði doktorsritgerð sína við Tannlæknaskólann í Árósum 12. desember sl. Titill verkefnisins var Digital panoramic radiography for assessment of mandibular third molars. Markmið verkefnisins var fjórþætt. Meira
7. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Veggspjald um tannáverka

TANNVERNDARRÁÐ og tannheilsudeild Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins hefur gefið út í samstarfi við Ásgeir Sigurðsson tannlækni, Tannlæknafélag Íslands og Rauða kross Íslands, veggspjald með leiðbeiningum varðandi skyndihjálp vegna áverka á... Meira
7. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 92 orð

Verð á e-pillum lækkar

VERÐ á e-pillum hefur lækkað um helming frá árinu 2000, að því er fram kemur í nýrri könnun SÁÁ á meðal vistmanna á Vogi, og kostar hver pilla nú að meðaltali 1.430 kr., en kostaði 2.960 kr. að meðaltali árið 2000. Meira
7. febrúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 167 orð | 1 mynd

Vetrarlegt um að litast í Bótinni

ÞAÐ er vetrarlegt um að litast í Sandgerðisbótinni á Akureyri þessa dagana, líkt og annars staðar í bænum. Stefán Baldvinsson var að vinna um borð í trillunni sinni, Elvu Dröfn EA, þegar ljósmyndari Morgunblaðsins var þar á ferð í gær. Meira
7. febrúar 2004 | Akureyri og nágrenni | 150 orð

Vetraróyndi og skammdegisþreyta

Nemendur Menntaskólans á Akureyri, tóku í vikunni þátt í könnun Lífeðlisfræðistofnunar Háskóla Íslands á vetraróyndi, fyrstu könnun þessarar tegundar. Að auki taka nemendur Verkmenntaskólans á Akureyri og Fjölbrautaskólans í Ármúla þátt í þessari könnun. Meira
7. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 168 orð

Viðbrögð við dýrasmitsjúkdómum

RÍKISSTJÓRNIN hefur samþykkt erindi frá yfirdýralæknisembættinu, um þriggja milljóna króna fjárveitingu vegna æfingar í viðbrögðum við dýrasmitsjúkdómum fyrir héraðsdýralækna og embætti yfirdýralæknis, en æfingin mun fara fram í mars. Meira
7. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 173 orð

Vilja leggja niður embætti forseta Íslands

EFTIRFARANDI ályktun hefur borist frá Heimdalli, félagi ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík: "Í ljósi umræðna síðustu daga telur Heimdallur f.u.s. í Reykjavík ástæðu til að ítreka þá skoðun sína að embætti forseta Íslands beri að leggja niður. Meira
7. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 152 orð

Yfirlýsing frá Hrafnistu

EFTIRFARANDI yfirlýsing hefur borist Morgunblaðinu frá Hrafnistu: "Stjórnendur Hrafnistu, sem annast rekstur hjúkrunarheimilisins Víðiness, harma þann alvarlega atburð sem þar gerðist aðfaranótt 29. janúar síðastliðinn. Meira
7. febrúar 2004 | Árborgarsvæðið | 771 orð | 1 mynd

Það er allt önnur lína í rakarastofuspjallinu en áður var

Selfoss | "Ef maður hefur gaman af því að umgangast fólk þá er maður á réttum stað í starfi og líka ef manni líkar vel að vera á spjalli við fólk. Maður veit auðvitað margt en segir ekki allt. Meira
7. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 588 orð | 1 mynd

Þingmaður á rauðu ljósi

"ÞAÐ er von að tölvukerfið klikki," sagði Pétur H. Meira
7. febrúar 2004 | Landsbyggðin | 419 orð | 1 mynd

Þriðji áfangi af sex til varnar byggð í Norðfirði

Fjarðabyggð | Fjarðabyggð hefur sent til athugunar Skipulagsstofnunar matsskýrslu um snjóflóðavarnir á svonefndu Tröllagiljasvæði í Norðfirði. Tillaga að framkvæmdinni og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningar frá 4. Meira
7. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 512 orð | 1 mynd

Þriðjungur fyrirtækja notar hugbúnað án leyfis

UM ÞRIÐJUNGUR fyrirtækja í Evrópu notast við hugbúnað án tilskilinna leyfa, að því er Graham M. Arthur, lögmaður Business Software Alliance (BSA), samtaka framleiðenda tölvuhugbúnaðar fyrir fyrirtæki, segir. Meira
7. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Þurrkaðir hausar til Nígeríu

Djúpivogur | Þrátt fyrir nístingskulda er oft glatt á fiskihjöllunum sem standa rétt utan við Djúpavog. Meira
7. febrúar 2004 | Innlendar fréttir | 246 orð

Þörf á sérhæfðri deild lögreglu

FULL þörf er á sérþjálfaðri og vel tækjum búinni sveit innan lögreglunnar til að taka á brotum gegn börnum á Netinu, svo sem barnaklámi, tælingu á börnum o.fl., en brotum af því tagi fer sífellt fjölgandi. Meira

Ritstjórnargreinar

7. febrúar 2004 | Leiðarar | 312 orð

Afnám fyrningarfrests

Á Alþingi hefur verið lagt fram lagafrumvarp um afnám fyrningarfrests vegna kynferðisafbrota gegn börnum undir 14 ára aldri. Meira
7. febrúar 2004 | Staksteinar | 340 orð

- Leggja niður forsetann eða ríkisstjórnina?

Deila forseta lýðveldisins og tveggja handhafa forsetavalds verður enn tilefni til skrifa í pólitísku vefritunum. Á Frelsi.is, vef Heimdallar, er birt ályktun frá stjórn Heimdallar, svohljóðandi: "Í ljósi umræðna síðustu daga telur Heimdallur f.u.s. Meira
7. febrúar 2004 | Leiðarar | 735 orð

Málefni Spron

Stjórn Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis tilkynnti í gærmorgun, að hún hefði ákveðið að falla frá áformum um að breyta sparisjóðnum í hlutafélag. Var þessi ákvörðun tekin í framhaldi af samþykkt Alþingis í fyrrakvöld á lögum, sem varða sparisjóði. Meira

Menning

7. febrúar 2004 | Menningarlíf | 290 orð | 1 mynd

Andvökusöngvar

HLJÓMSVEITARVERKIÐ Seven Songs of the Insomniac eftir Harald Vigni Sveinbjörnsson verður flutt á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Helsingborgar í Svíþjóð á morgun. Meira
7. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 116 orð | 1 mynd

Aukaþáttum lýkur

Í KVÖLD verður sýndur síðasti aukaþátturinn í Popppunkti . Þetta er sá fjórði í röðinni og í kvöld bítast Stöð 2 og Ríkissjónvarpið. Meira
7. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 101 orð | 1 mynd

Eitruð!

HÚN segist vera eitruð og hver getur svosem mótmælt því. Í það minnsta hefur Britney blessunin verið helst til of gefin fyrir heimsins forboðnu ávexti upp á síðkastið, ef eitthvað er að marka fregnir erlendra götublaða. Meira
7. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 170 orð | 1 mynd

Fór fyrir brjóstið á áhorfanda

SJÓNVARPSÁHORFANDI hefur ákveðið að höfða skaðabótamál gegn Janet Jackson vegna þess að hún beraði á sér annað brjóstið í hálfleik Super Bowl-ruðningsleiksins. Meira
7. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 126 orð | 1 mynd

Gaukur á Stöng Plötusnúðurinn Billy Nasty...

Gaukur á Stöng Plötusnúðurinn Billy Nasty spilar á Elektrolux-kvöldi sem eru komin aftur eftir hálfs árs hlé. Nasty hefur verið plötusnúður í fjórtán ár og var einn af forvígismönnum framsæknu hús-stefnunnar árunum 1991-1994. Meira
7. febrúar 2004 | Menningarlíf | 334 orð | 1 mynd

Grafíkvefur tengir saman 24 lönd

Í SÝNINGARSAL félagsins Íslensk Grafík að Tryggvagötu 17, Hafnarhúsinu, verður í dag kl. 14 opnuð sýningin Fljúgandi teppi (Flying Carpet). Á sýningunni getur að líta 152 verk eftir 165 konur frá 24 löndum, þar á meðal sjö íslenskar listakonur. Meira
7. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 115 orð | 1 mynd

Háflug!

EFTIR að hafa flögrað um hátt og tignarlega kom loksins að því að Krákan svifi ofar öðrum söngfuglum á Tónlistanum þessa vikuna. Háflug þetta kemur í kjölfarið sigursins hjá Eivöru á Íslensku tónlistarverðlaununum. Meira
7. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 407 orð | 1 mynd

Hilmir snýr heim (The Return of...

Hilmir snýr heim (The Return of the King) Kvikmyndun Hringadróttinssögu lýkur með glæsibrag. Fjöldi verðlauna þegar í höfn, þ. á m. Golden Globe og á séns á að fá ellefu Óskara, sem yrði metjöfnun.(H.J. Meira
7. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 107 orð | 1 mynd

...Ingvari og Harrison

STÖÐ 2 sýnir "Íslendingamyndina" K-19: The Widowmaker eða K-19: Ekkjuvaldurinn í kvöld. Myndin fékk misjafna dóma á sínum tíma en í huga Íslendinga er hún hvað merkilegust fyrir það að Ingvar Sigurðsson fer hér með veigamikið aukahlutverk. Meira
7. febrúar 2004 | Tónlist | 473 orð | 1 mynd

Íslenskt sinfóníukvöld

Sinfóníuhljómsveit Íslands. Konsertmeistari: Guðný Guðmundsdóttir. Hljómsveitarstjóri: Niklas Willén. Þuríður Jónsdóttir: Flow and Fusion, Finnur Torfi Stefánsson Hljómsveitarverk VI (frumflutningur), Jón Leifs: Endurskin úr norðri, op. 40, Þórður Magnússon: Sinfónía (frumflutningur). Fimmtudagurinn 5. febrúar 2004 kl. 19.30. Meira
7. febrúar 2004 | Menningarlíf | 65 orð | 1 mynd

Íslensk verk á nýja sviðinu

HLJÓMSVEIT Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar heldur tónleika á nýja sviði Borgarleikhússins kl. 13.30 á morgun, sunnudag. Tónleikarnir eru liður í Myrkum músíkdögum og 40 ára afmælisdagskrá skólans og verða þar eingöngu flutt íslensk verk, þ.ám. Meira
7. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 204 orð | 1 mynd

Lína á táknmáli

LOKSINS, loksins segja og hugsa ábyggilega margir heyrnarskertir krakkar og þeirra foreldrar, nú þegar leiksýningin vinsæla um Línu Langsokk verður túlkuð á táknmáli í Borgarleikhúsinu í dag kl. 14:00. Meira
7. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 97 orð | 1 mynd

Loftköst!

FRANSKI rafpoppdúettinn Air kemur í loftköstum inn á Tónlistann þessa vikuna enda mættur með nýja plötu sem heitir hinu skondna en ruglingslega nafni Talkie Walkie. Meira
7. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 242 orð | 1 mynd

Með örlítið breyttu sniði

MÚS ÍKTILRAUNIR verða nú haldnar í 22. sinn og fara þær fram í mars. Tónabær og Hitt húsið standa að viðburðinum. Meira
7. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 70 orð | 1 mynd

Nú skal blóta...

ÞORRABLÓT ársins, að minnsta kosti hvað stærð áhrærir, verður haldið í kvöld í Kaplakrika i Hafnarfirði. ´ Fyrir utan allar krásirnar sem Jói í Múlakaffi mun reiða fram leika hljómsveitirnar Brimkló og Papar en sérstakir gestir eru Von frá Sauðárkróki. Meira
7. febrúar 2004 | Menningarlíf | 172 orð | 1 mynd

Opið lengur

VEGNA gríðarlegrar aðsóknar að sýningu Listasafns Reykjavíkur, Frost Activity, verður opið um helgina í Hafnarhúsinu til kl. 18. Þá hefur verið afráðið að hafa opið til kl. 22 hinn 19. febrúar, á opnunardegi Vetrarhátíðar í Reykjavík. Meira
7. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 88 orð | 1 mynd

Ruth Reginalds í lýtaaðgerð

SÖNGKONAN Ruth Reginalds verður elt af sjónvarpsmyndavélum á næstu dögum, er hún fer í fegrunar- og lýtaaðgerðir. Meira
7. febrúar 2004 | Fólk í fréttum | 79 orð | 1 mynd

Spaðatromp!

ÚR SEGULBANDASAFNINU 1983-03 er spilastokkur sem inniheldur eintóman spaða og það sem meira er eintóm tromp. Um er að ræða tvöfalda plötu sem hefur að geyma valin lög frá 20 ára ferli gleðigáfusveitarinnar Spaða. Meira
7. febrúar 2004 | Menningarlíf | 284 orð

Stofngjöf Ragnars í Smára til Listasafns ASÍ

Í TILEFNI aldarminningar Ragnars Jónssonar verður opnuð í Listasafni ASÍ kl. 14 í dag sýningin Gjöf Ragnars í Smára. Þar getur að líta hluta úr listaverkagjöf Ragnars Jónssonar til Alþýðusambands Íslands, sem jafnframt var stofngjöf Listasafns ASÍ. Meira
7. febrúar 2004 | Menningarlíf | 113 orð

Strengjakvartett í Hveragerðiskirkju

FYRSTU áskriftartónleikar THÖ, Tónlistarfélags Hveragerðis og Ölfuss, verða kl. 17 í dag í Hveragerðiskirkju. Meira
7. febrúar 2004 | Menningarlíf | 27 orð

Sýningu lýkur

Gallerí Kling og Bang, Laugavegi 23 Sýningu Ingo Frölich, Strich + Linie /Lína + strik lýkur á morgun. Opið fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 14-18. Aðgangur er... Meira
7. febrúar 2004 | Tónlist | 1034 orð | 3 myndir

Sönglist í framtíð og fortíð

Geir Johnsson: Talking/Singing (E. E. Cummings). Þorsteinn Hauksson: Psychomachia (A. Prudentius). Hjálmar Ragnarsson: Yerma*. Oliver Kentish: "Innan úr tímanum" (Hannes Pétursson; frumfl.). Meira
7. febrúar 2004 | Menningarlíf | 53 orð

Ullarvettlingar í fjórða sinn

ULLARVETTLINGAR, myndlistarviðurkenning Myndlistarakademíu Íslands verða afhentir kl. 20.30 í kvöld á Næsta bar við Ingólfsstræti. Þetta er í fjórða sinn sem viðurkenningin er veitt íslenskum myndlistarmanni. Meira
7. febrúar 2004 | Menningarlíf | 273 orð

Uppmagnaðir flaututónleikar

Á DAGSKRÁ Myrkra músíkdaga verða flaututónleikar kl. 15 í dag á Nýja sviði Borgarleikhússins. Flutt verða verk eftir þrjú tónskáld, Þorstein Hauksson, Huga Guðmundsson og George Crumb. Meira
7. febrúar 2004 | Menningarlíf | 157 orð | 1 mynd

Þrír kammerkórar í Hásölum

ÞRÍR kammerkórar halda tónleika í Hásölum, Hafnarfirði, kl. 17 í dag: Kammerkór Mosfellsbæjar, Kammerkór Hafnarfjarðar og Kammerkór Reykjavíkur. Á efnisskránni er m.a. íslensk tónlist, kirkjuleg, gospel og madrigalar. Meira

Umræðan

7. febrúar 2004 | Bréf til blaðsins | 299 orð

Bréf til borgarstjóra

Í DAG, 26.01. 2004, fékk ég bréf frá borginni um gjöld sem ég á að greiða næstu 6 mánuði. Meira
7. febrúar 2004 | Aðsent efni | 227 orð

Einn í heimi

MAÐUR, sem titlar sig blaðamann sér ástæðu til að upplýsa undirritaða um að traust í fréttum sé ekki hægt að kaupa. Meira
7. febrúar 2004 | Bréf til blaðsins | 389 orð

Fórnarlömb nauðgana og ábyrgð yfirvalda

UNDIRRITUÐ samtök skora á heilbrigðisráðherra að hann verndi starfsemi Neyðarmóttöku vegna nauðgana sérstaklega og komi í veg fyrir það stórslys gagnvart konum sem skert þjónusta við fórnarlömb nauðgana er. Meira
7. febrúar 2004 | Aðsent efni | 526 orð | 1 mynd

Grátkórinn

Það gengur ekki að óska endalaust eftir auknum fjárframlögum úr vösum skattgreiðenda. Meira
7. febrúar 2004 | Aðsent efni | 474 orð | 1 mynd

Hagsmunir lögmanna?

Ljóst er að frumvarp ráðherrans kallar á verulegar umræður. Meira
7. febrúar 2004 | Aðsent efni | 997 orð | 1 mynd

Hugleiðing um Alþingi á 100 ára heimastjórnarafmæli

Lýðræðið hér á landi er gott en við eigum stöðugt að vera vakandi fyrir þróun þess. Meira
7. febrúar 2004 | Aðsent efni | 448 orð | 1 mynd

Jafn réttur til rannsókna - Áskorun til menntamálaráðherra

Það er óásættanlegt að stúdentum sem velja að stunda nám við Háskólann í Reykjavík sé mismunað svo stórlega af íslenska ríkinu. Meira
7. febrúar 2004 | Aðsent efni | 342 orð | 2 myndir

Menntun í takt við tímann

Núverandi námsskipulag við Háskóla Íslands byggist á því að flest námskeið spanna eitt misseri og þeimlýkur með prófi í misserislok. Meira
7. febrúar 2004 | Aðsent efni | 396 orð | 1 mynd

Nýr þjóðvegur yfir Atlantshafið

FarIce er algjör bylting í samskiptum Íslands við umheiminn. Meira
7. febrúar 2004 | Aðsent efni | 574 orð | 1 mynd

Samþjöppun í viðskiptalífinu

Ef fyrirtæki verða hinsvegar of stór og fyrirferðarmikil á heimamarkaði kallar það á stórkostlegar hættur. Meira
7. febrúar 2004 | Aðsent efni | 531 orð | 1 mynd

Satt og logið um bjór

Kunnátta og gæði hráefnis eru lykilatriði í framleiðslu bjórs. Meira
7. febrúar 2004 | Aðsent efni | 415 orð | 2 myndir

Týndi slagkrafturinn

Sú staða sem stúdentar standa frammi fyrir í dag er alvarleg. Meira
7. febrúar 2004 | Aðsent efni | 640 orð | 1 mynd

Úrelding sláturhúsa

Ríkisstjórnin samþykkti þannig úreldingarstyrki eftir beiðni greinarinnar með það að markmiði að tryggja hag bænda. Meira
7. febrúar 2004 | Bréf til blaðsins | 427 orð

Þakkir til landsmanna HINN 12.

Þakkir til landsmanna HINN 12. desember sl. lentum við börnin mín í því að það kviknaði í hjá okkur og var ég ekki tryggð. Það var sett af stað söfnun og langar mig að þakka kærlega fyrir okkur, því ég veit ekki hvar við stæðum án ykkar. Takk fyrir... Meira
7. febrúar 2004 | Aðsent efni | 726 orð | 1 mynd

Þjóðkirkjan og samkynhneigð

Samkynhneigð er ekki vandamál. Vandamálið er viðhorf okkar, kirkjunnar, til hennar. Meira

Minningargreinar

7. febrúar 2004 | Minningargreinar | 1997 orð | 1 mynd

ATLI SNÆBJÖRNSSON

Atli Snæbjörnsson fæddist í Kvígindisdal við Patreksfjörð 14. apríl 1926 og ólst þar upp. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Patreksfjarðar 28. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Snæbjörn J. Thoroddsen, f. 15. nóvember 1891, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
7. febrúar 2004 | Minningargreinar | 635 orð | 1 mynd

DÓRA G. SVAVARSDÓTTIR

Dóra Guðríður Svavarsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 12. maí 1942 og ólst þar upp. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 3. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Svavar Þórðarson, f. 11. febrúar 1911, d. 10. janúar 1978, og Þórunn A. Meira  Kaupa minningabók
7. febrúar 2004 | Minningargreinar | 625 orð | 1 mynd

DÓRA JÓHANNESDÓTTIR

Dóra Jóhannesdóttir fæddist 6. febrúar 1938. Hún lést 26. desember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Grafarvogskirkju 7. janúar. Meira  Kaupa minningabók
7. febrúar 2004 | Minningargreinar | 1524 orð | 1 mynd

ELÍN ÞÓRDÍS BJÖRNSDÓTTIR

Elín Þórdís Björnsdóttir, Elladís, fæddist í Keflavík 20. september 1945. Hún lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi í Fossvogi 30. janúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Hallgrímskirkju 5. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
7. febrúar 2004 | Minningargreinar | 1167 orð | 1 mynd

ERLENDUR JÓNSSON

Erlendur Jónsson fæddist á Kleifum á Blönduósi 18. júlí 1954. Hann lést 10. janúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Laugarneskirkju 27. janúar. Meira  Kaupa minningabók
7. febrúar 2004 | Minningargreinar | 3298 orð | 1 mynd

FINNBOGI RÚTUR JÓSEPSSON

Finnbogi Rútur Jósepsson fæddist á Atlastöðum í Fljótavík 13. apríl 1913. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 2. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jósep Hermannsson, f. 27. mars 1877, d. 25. október 1955, og Margrét Katrín Guðnadóttir,... Meira  Kaupa minningabók
7. febrúar 2004 | Minningargreinar | 667 orð | 1 mynd

FRIÐJÓN ÞORLEIFSSON

Friðjón Þorleifsson fæddist í Naustahvammi í Norðfirði 13. ágúst 1928. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 26. janúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Keflavíkurkirkju 4. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
7. febrúar 2004 | Minningargreinar | 645 orð | 1 mynd

FRIÐRIK BJÖRNSSON

Friðrik Björnsson fæddist í Laufási í Miðneshreppi 2. mars 1927. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja laugardaginn 17. janúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Safnaðarheimilinu í Sandgerði 24. janúar. Meira  Kaupa minningabók
7. febrúar 2004 | Minningargreinar | 2036 orð | 1 mynd

GUÐNI ÞÓRARINN SIGURÐSSON

Guðni Þórarinn Sigurðsson frá Ási í Vopnafirði fæddist 6. október 1926. Hann lést 31. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurður Þorbjörn Sveinsson, f. 16 júlí 1892 á Hákonarstöðum í Jökuldal, d. Meira  Kaupa minningabók
7. febrúar 2004 | Minningargreinar | 176 orð | 1 mynd

GUÐRÚN LAXDAL JÓHANNESDÓTTIR

Guðrún Laxdal Jóhannesdóttir var fædd í Reykjavík 18. október 1916. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 29. janúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 6. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
7. febrúar 2004 | Minningargreinar | 286 orð | 1 mynd

MARKÚS SVEINSSON

Markús Sveinsson fæddist í Reykjavík 22. mars 1943. Hann lést af slysförum við heimili sitt 28. janúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Garðakirkju í Garðabæ 4. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
7. febrúar 2004 | Minningargreinar | 2555 orð | 1 mynd

ÓLAFUR GUÐBRANDSSON

Ólafur Guðbrandsson fæddist á Akureyri 13. mars 1924. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 27. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Guðrún Svanhildur Flóventsdóttir, f. 31. júlí 1886, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
7. febrúar 2004 | Minningargreinar | 3532 orð | 1 mynd

SIGGEIR BJÖRNSSON

Siggeir Þórarinn Björnsson var fæddur í Holti á Síðu 15. janúar 1919. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni 29. janúar síðastliðinn. Hann var sonur Björns Runólfssonar, bónda og hreppstjóra í Holti, og konu hans, Marínar Þórarinsdóttur. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. febrúar 2004 | Viðskiptafréttir | 1250 orð | 1 mynd

Hræddir við hefndaraðgerðir

PÉTUR Björnsson formaður Samtaka verslunarinnar sagði á aðalfundi samtakanna í gær að umbjóðendur samtakanna væru hræddir við að opinbera ástand, sem þeir segja að ríki í viðskiptalífinu, vegna ótta við hefndaraðgerðir. Meira

Fastir þættir

7. febrúar 2004 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Þriðjudaginn 10. febrúar nk. verður Pálmi Hannesson bifvélavirkjameistari fimmtugur, af því tilefni munu hann og kona hans Sara K. Olsen taka á móti ættingjum og vinum í KK-húsinu, Vesturbraut 17-19, Keflavík, í dag, laugardaginn 7. Meira
7. febrúar 2004 | Fastir þættir | 855 orð | 3 myndir

Alþjóðlegir meistarar efstir á Skákþingi Reykjavíkur

11. jan. - 4. feb. 2004 Meira
7. febrúar 2004 | Fastir þættir | 241 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Sagnir eru svo lélegar að það tekur því ekki að nefna þær. En eitt af því skemmtilega við bridsspilið er einmitt það að stundum græðir maður á því að spila vonda samninga. En þá þarf tvennt að koma til: Vönduð spilamennska og góð lega. Meira
7. febrúar 2004 | Fastir þættir | 377 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Brids í Þorlákshöfn Áhugafólk um brids hefur ákveðið að koma saman í Versölum þriðjudagskvöldið 10. febrúar n.k. kl. 20:00 til þess að velta fyrir sér hvort möguleiki sé á e.k. bridslífi í Þorlákshöfn. Meira
7. febrúar 2004 | Árnað heilla | 16 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 30. ágúst 2003 í Garðakirkju þau Ragnheiður Arngrímsdóttir og Árni Már... Meira
7. febrúar 2004 | Fastir þættir | 94 orð | 1 mynd

Dagbók frá Kanada

SIGRÚN Björgvinsdóttir hefur sent frá sér bókina Loksins verður hjarta mitt rótt - dagbók frá dvöl í Kanada - um dvöl sína í Manitoba haustið 1998 en útgefandi er PublishIslandica. Meira
7. febrúar 2004 | Fastir þættir | 384 orð | 1 mynd

Fjöldi erlendra spilara væntanlegur á Bridshátíð

Bridshátíð verður haldin dagana 20.-23. febrúar. Bridssamband Íslands, Bridsfélag Reykjavíkur og Flugleiðir standa að mótinu. Um er að ræða tvímenningskeppni og Flugleiðamótið í sveitakeppni. Meira
7. febrúar 2004 | Fastir þættir | 152 orð | 1 mynd

Fullt hús hjá Birni og félögum í Gimli

DJASSLEIKARARNIR Björn Thoroddsen gítarleikari, Richard Gillis trompetleikari og Steve Kirby bassaleikari fengu frábærar móttökur í Gimli á fimmtudagskvöld og var mikil stemmning á tónleikum þeirra í Johnson's-sal menningarmiðstöðvarinnar The Waterfront... Meira
7. febrúar 2004 | Fastir þættir | 173 orð | 1 mynd

Fær æðstu viðurkenningu Kanada

VESTUR-ÍSLENSKI rithöfundurinn Betty Jane Wylie er á meðal þeirra sem fá æðstu viðurkenningu Kanada, Kanadaorðuna eða the Order of Canada, innan skamms. Meira
7. febrúar 2004 | Í dag | 982 orð | 1 mynd

Himnatónlistarmessa í Óháða söfnuðinum

SUNNUDAGINN 8. febrúar kl. 14 verður himnatónlistarmessa í Óháða söfnuðinum, þar sem orgelið er farið burtu úr kirkjunni, en verið er að bæta röddum við það og stilla. Meira
7. febrúar 2004 | Fastir þættir | 955 orð | 1 mynd

Jóla-, líknar- og styrktarmerki 2003

Jólamerki Barnauppeldissjóðs Thorvaldsensfélagsins, Framtíðarinnar á Akureyri, Rotaryklúbbs Hafnarfjarðar, Líknarsjóðs Lionsklúbbsins Þórs, Ungmennasambands Borgarfjarðar, Félags frímerkjasafnara. Rauða kross Íslands, Hins íslenska biblíufélags. Meira
7. febrúar 2004 | Viðhorf | 878 orð

Karlkonur í kastljósi

Þótt konur hafi ekki allar sömu viðhorf og karlar önnur verður að teljast líklegt að með auknum hlut kvenna í umræðuþáttum - já og í viðskiptalífinu - aukist fjölbreytnin. Nema auðvitað ef konur tileinka sér karlmennsku. Þá heldur einsleitnin velli. Meira
7. febrúar 2004 | Í dag | 2225 orð | 1 mynd

(Matt. 20)

Guðspjall dagsins: Verkamenn í víngarði. Meira
7. febrúar 2004 | Fastir þættir | 657 orð | 3 myndir

Með moskítóflugur í krukkum

Almennt er fólki ekki um moskítóflugur gefið og þær eru ekki til ama á þessum árstíma en J. Marlene Hourd, sem er af íslenskum ættum, hefur haft þær í krukku heima hjá sér. Steinþór Guðbjartsson tók hús á henni í Árnesi í Manitoba í Kanada og forvitnaðist um málið. Meira
7. febrúar 2004 | Dagbók | 481 orð

(Mika 2, 13.)

Í dag er laugardagur 7. febrúar, 38. dagur ársins 2004. Orð dagsins: Forustusauðurinn fer fyrir þeim, þeir ryðjast fram, fara í gegnum hliðið og halda út um það, og konungur þeirra fer fyrir þeim og Drottinn er í broddi fylkingar þeirra. Meira
7. febrúar 2004 | Fastir þættir | 92 orð

Ritlistarnámskeið á Hofsósi

VESTUR-ÍSLENSKU rithöfundarnir David Arnason og Bill Holm standa fyrir tveimur ritlistarnámskeiðum í Vesturfarasetrinu á Hofsósi í sumar og er þetta fimmta sumarið í röð sem þessi háttur er viðhafður. Fyrra námskeiðið verður 31. maí til 6. Meira
7. febrúar 2004 | Fastir þættir | 227 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Rf3 d6 2. d4 Rf6 3. c4 g6 4. Rc3 Bg7 5. e3 c6 6. Bd3 Dc7 7. O-O O-O 8. b3 Rbd7 9. Bb2 e5 10. Dc2 exd4 11. exd4 Rb6 12. Ba3 He8 13. Hae1 Bg4 14. Rd2 d5 15. c5 Rbd7 16. h3 Be6 17. Rf3 Rf8 18. b4 a6 19. Bc1 h6 20. a4 Dd7 21. Re5 Dc8 22. b5 axb5 23. Meira
7. febrúar 2004 | Fastir þættir | 465 orð

Víkverji skrifar...

Víkverji neytir ekki "ólöglegra vímuefna" og hefur aldrei hvatt til neyslu þeirra en samt sem áður blöskrar honum framferði forráðamanna Samfés, samtaka félagsmiðstöðvanna, gagnvart rokkhljómsveitinni Mínus og reyndar skjólstæðingum sínum,... Meira
7. febrúar 2004 | Dagbók | 71 orð

VOR BORG

Ó, byggið traust! svo borg vor fái staðið í blárri fjarlægð tímans, endalaust, og risavaxna hallarmúra hlaðið á hellubjargsins grunni. - Byggið traust! Meira

Íþróttir

7. febrúar 2004 | Íþróttir | 195 orð

Arsenal, Man. Utd. og Chelsea fá aðvörun

ARSENAL, Manchester United og Chelsea hafa fengið aðvörun frá Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, um að liðin komist ekki upp með það að gefa leikmenn sína ekki eftir í 100 ára afmælisleik Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA - leik heimsmeistara Frakklands... Meira
7. febrúar 2004 | Íþróttir | 24 orð

Ársþing KSÍ 58.

Ársþing KSÍ 58. ársþing Knattspyrnusambands Íslands fer fram á Hótel Selfossi í dag. Þorrablót Víkings Víkingar verða með hið árlega Þorrablót sitt Víkinni í kvöld kl.... Meira
7. febrúar 2004 | Íþróttir | 87 orð

Breiðablik sýknað af kröfu Þórs

Í GÆR var tekið fyrir mál Þórs frá Þorlákshöfn gegn Breiðabliki vegna kæru Þórsara á hendur Blikum. Töldu þeir að Kyle Williams, leikmaður Breiðabliks, hefði verið ólöglegur í leiknum þar sem hann var ekki með atvinnu- og dvalarleyfi hér á landi. Meira
7. febrúar 2004 | Íþróttir | 156 orð

Brenton og Brandon klárir í slaginn?

NJARÐVÍK og bikarmeistaralið Keflavíkur eigast við í úrslitaleik bikarkeppni KKÍ og Lýsingar í karlaflokki í dag í Laugardalshöll og eru allar líkur á því að Brenton Birmingham og Brandon Woudstra verði með Njarðvíkurliðinu í leiknum. Meira
7. febrúar 2004 | Íþróttir | 373 orð | 1 mynd

* DENNIS Bergkamp , Hollendingurinn í...

* DENNIS Bergkamp , Hollendingurinn í liði Arsenal , jafnar í dag met danska markvarðarins Peters Schmeichels spili hann leikinn gegn Úlfunum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
7. febrúar 2004 | Íþróttir | 92 orð

Eggert fær ekki tilboð frá OB

DANSKA úrvalsdeildarliðið OB ætlar ekki að gera Eggerti Stefánssyni varnarmanninum sterka úr liði Fram tilboð en Eggert er kominn heim frá Danmörku þar sem hann var til reynslu hjá OB í nokkra daga. Meira
7. febrúar 2004 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Fær Vésteinn ekki að fara á ÓL í Aþenu?

Í reglum danska íþrótta- og ólympíusambandsins, sem nýverið voru samþykktar, segir að þeir sem hafa fallið á lyfjaprófi fái ekki að taka þátt í Ólympíuleikum sem hluti af keppnisliði Dana. Eiga þessar reglur jafnt við íþróttamenn sem þjálfara þeirra. Meira
7. febrúar 2004 | Íþróttir | 507 orð

HANDKNATTLEIKUR Stjarnan - KA 26:34 Ásgarður...

HANDKNATTLEIKUR Stjarnan - KA 26:34 Ásgarður í Garðabæ, úrvalsdeild karla í handknattleik, RE/MAX-deild, föstudagur 6. febrúar 2004. Gangur leiksins: 0:2, 2:2, 5:5, 6:9, 7:12, 9:14. 11:14, 13:19, 14:19, 16:20, 17:23, 19:24, 19:28, 21:30, 24:31, 26:34 . Meira
7. febrúar 2004 | Íþróttir | 609 orð | 1 mynd

ÍR þreyði þorrann

ÖFLUG byrjun Breiðhyltinga lagði grunninn að 32:27 sigri á Fram í Safamýrinni í gærkvöldi því að heimamenn þurftu að gefa allt sitt til að jafna leikinn, loks er þeir tóku við sér, en það dugði ekki til. ÍR-ingar þurftu bara að hugsa um þegar Fram sló þá út úr bikarkeppninni til að hrökkva í gang á ný. Meira
7. febrúar 2004 | Íþróttir | 660 orð | 1 mynd

KA-menn til alls líklegir

KA-MENN koma greinilega vel undirbúnir til leiks eftir vetrarfríið í handboltanum. Þeir unnu mjög sannfærandi sigur á Stjörnunni, 34:26, í fyrstu umferð úrvalsdeildarinnar í Garðabænum í gærkvöld og virðast til alls líklegir í seinni hluta Íslandsmótsins. Stjörnunnar bíður aftur á móti erfið barátta fyrir því að ná einu af sex efstu sætunum ef marka má þennan leik þar sem Garðbæingar voru alltaf skrefinu á eftir andstæðingum sínum. Meira
7. febrúar 2004 | Íþróttir | 527 orð | 2 myndir

Keflavíkurhátíð í Höllinni

"ÞVÍ miður á ég ekki von á spennandi leikjum. Þetta verður hátíð Keflvíkinga sem vinna, bæði í karla- og kvennaflokki," sagði Reynir Kristjánsson, þjálfari Hauka í körfuknattleik, um bikarúrslitaleikina í körfu sem fram fara í Laugardalshöll í dag. Í kvennaflokki mætast Keflavík og KR klukkan 13 og klukkan 16.30 leiða saman hesta sína nágrannarnir úr Reykjanesbæ, Keflavík og Njarðvík. Meira
7. febrúar 2004 | Íþróttir | 62 orð

Kristín Rós setti heimsmet

KRISTÍN Rós Hákonardóttir setti heimsmet í 200 m baksundi í sínum fötlunarflokki, S7, á Reykjavíkurmeistaramótinu í sundi um sl. helgi. Kristín Rós, sem keppir fyrir Fjölni, synti á 3.04,59 mín. og bætti heimsmet sitt verulega. Gamla metið var 3. Meira
7. febrúar 2004 | Íþróttir | 673 orð

Óskabyrjun hjá Páli með Haukana

ÍSLANDSMEISTARAR Hauka sýndu bæði styrk og liðsanda af bestu gerð þegar þeir lögðu bikarmeistara HK á sannfærandi hátt, 30:23, á Ásvöllum. Meira
7. febrúar 2004 | Íþróttir | 219 orð

PUNKTAR

* HELGI Bragason og Georg Andersen dæma úrslitaleik kvenna í dag og Bergur Steingrímsson verður eftirlitsmaður. * LEIFUR Garðarsson og Rögnvaldur Hreðarsson dæma karlaleikinn og þar verður Kristinn Albertsson eftirlitsmaður. Meira
7. febrúar 2004 | Íþróttir | 395 orð

"Ágætis byrjun"

Valsmenn byrjuðu úrvalsdeildina sérdeilis vel þegar þeir lögðu Gróttu/KR á Hlíðarenda í gærkvöldi. Meira
7. febrúar 2004 | Íþróttir | 219 orð

"Leika best þegar þeir sjá Keflavíkurmerkið"

EINS og fram hefur komið er nokkurt skarð höggvið í leikmannahóp Njarðvíkinga, sem mæta Keflavík í bikarúrslitum í dag. Falur Harðarson, annar þjálfari Keflvíkinga segir alla heila hjá sér, nema hann sjálfan og Fannar Ólafsson. Meira
7. febrúar 2004 | Íþróttir | 399 orð | 1 mynd

* SIGFÚS Sigurðsson skoraði eitt mark...

* SIGFÚS Sigurðsson skoraði eitt mark fyrir Magdeburg sem lagði Hamborg í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld, 32:27. Meira
7. febrúar 2004 | Íþróttir | 133 orð

Skjern samdi við íslenskan línumann

JÓN Jóhannsson 21 árs gamall línumaður sem leikur með danska 2. deildarliðinu Söndeborg hefur gert þriggja ára samning við danska úrvalsdeildaliðið Skjern og gengur hann í raðir liðsins fyrir næstu leiktíð. Meira
7. febrúar 2004 | Íþróttir | 499 orð

Stoðsending í Stykkishólm

TÖLFRÆÐI gegnir veigamiklu hlutverki í íþróttum og hefur körfuknattleikshreyfingin staðið vel að málum á því sviði undanfarin ár. Meira
7. febrúar 2004 | Íþróttir | 122 orð

UM HELGINA

KÖRFUKNATTLEIKUR Laugardagur: Bikarkeppni KKÍ og Lýsingar, úrslitaleikir í Laugardalshöll. KONUR: Keflavík - KR 13 KARLAR: Keflavík - UMFN 16.30 Sunnudagur: 1. deild karla: Hlíðarendi: Valur - ÍG 16 Ásgarður: Stjarnan - Selfoss 19. Meira
7. febrúar 2004 | Íþróttir | 238 orð | 1 mynd

Útlitið ekki gott hjá Aroni Kristjánssyni

ARON Kristjánsson, handknattleiksmaður hjá danska úrvalsdeildarliðinu Tvis/Holstebro, sem íslenska landsliðið saknaði sárt á Evrópumótinu í Slóveníu á dögunum, hefur enn ekki jafnað sig á hnémeiðslum og óvíst er hvort hann geti nokkuð spila meira með á... Meira

Úr verinu

7. febrúar 2004 | Úr verinu | 227 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 39 36 39...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 39 36 39 1,210 47,084 Grásleppa 25 6 11 160 1,705 Gullkarfi 100 39 64 4,349 277,340 Hlýri 86 62 78 1,909 148,941 Hrogn/Ufsi 58 57 58 170 9,844 Hrogn/Ýmis 142 24 111 103 11,440 Hrogn/ Þorskur 317 154 192 3,419 655,625 Keila 60... Meira
7. febrúar 2004 | Úr verinu | 435 orð | 1 mynd

Loðnan mokveiðist

MOKVEIÐI var á loðnumiðunum austur af landinu í gær, bæði í flottroll og nót. Sjómenn segjast sjaldan hafa séð jafnmikið af loðnu á miðunum og vilja aukinn loðnukvóta. Svo mikil veiði var á miðunum í gær, að a.m.k. Meira

Barnablað

7. febrúar 2004 | Barnablað | 51 orð | 1 mynd

Á flugi um geiminn

Langt úti í óravíddum geimsins flýgur geimfar og kannar áhöfn þess slóðir, sem enginn maður hefur kannað áður. Meira
7. febrúar 2004 | Barnablað | 94 orð | 1 mynd

Áræði og sjálfsagi

Listhlaup á skautum er falleg íþrótt og þegar vel tekst til lítur jafnvel út fyrir að dansararnir hafi ekkert fyrir því að svífa um ísinn í alls kyns stökkum og snúningum. Meira
7. febrúar 2004 | Barnablað | 183 orð | 2 myndir

Ballettdans á skautum

Fólk hefur notað skauta sér til skemmtunar og til að komast ferða sinna í mörg hundruð ár. Meira
7. febrúar 2004 | Barnablað | 191 orð | 1 mynd

Byrði brúðgumans

Það eru til margir ættbálkar indíána bæði í Norður og Suður-Ameríku. Þessir ættbálkar hafa alltaf lifað við mjög misjafnar aðstæður og því hafa orðið til margir mismunandi venjur og hefðir á meðal þeirra. Meira
7. febrúar 2004 | Barnablað | 547 orð | 2 myndir

Dana og Edda

Dana Rut Gunnarsdóttir og Edda Lúthersdóttir , sem eru ellefu ára, æfa listhlaup á skautum hjá Listhlaupadeild Skautafélags Reykjavíkur. Við báðum þær að segja okkur aðeins frá íþróttinni Hvernig er að æfa skautadans? Dana : Það er bara mjög gaman. Meira
7. febrúar 2004 | Barnablað | 54 orð | 1 mynd

Eldvarnagetraun

NÚ er búið að draga í eldvarnagetraun Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna sem birtist hér í blaðinu í nóvember. Meira
7. febrúar 2004 | Barnablað | 14 orð | 3 myndir

Getið þið hjálpað indjánahjónunum á myndinni...

Getið þið hjálpað indjánahjónunum á myndinni að finna réttu slóðina heim í tjaldið... Meira
7. febrúar 2004 | Barnablað | 37 orð | 3 myndir

Hér eru nokkrar skýringarmyndir til að...

Hér eru nokkrar skýringarmyndir til að sýna ykkur ólíkar leiðir til að teikna indjána. Þegar þið eruð búin að æfa ykkur að teikna eftir myndunum getið þið prófað að blanda öllum aðferðunum saman og teiknað heilt... Meira
7. febrúar 2004 | Barnablað | 121 orð | 1 mynd

Indjánaleikur

Margir íslenskir krakkar hafa gaman af því að leika sér í indjánaleik en vitið þið hvernig indjánarnir sjálfir leika sér? Hér er dæmi um leik sem er vinsæll meðal margra indjánaættbálka en til að leika hann þurfið þið að vera tvö og tvö saman. Meira
7. febrúar 2004 | Barnablað | 51 orð | 1 mynd

Indjánastaur

Tótem er helgitákn sem indíánar nota til að tengjast ákveðnum dýra- eða jurtategundum. Flestar ættir indjána tengja sig við ákveðna dýra- eða jurtategundir og sumar þeirra skera út nokkurs konar ættartré þar sem tákn ættarinnar kemur fram. Meira
7. febrúar 2004 | Barnablað | 47 orð | 1 mynd

Litið tónlistarmennina listavel

MAÐUR þarf ekki endilega að fara alla leið til Ameríku til að sjá indjána leika á sín sérstöku hljóðfæri því þeir ferðast oft um heiminn í litlum hópum og spila þá gjarnan á götum úti. Hver veit nema einhver þeirra komi jafnvel við á Íslandi í... Meira
7. febrúar 2004 | Barnablað | 772 orð | 2 myndir

Nútíma-indjánar

Þ egar talað er um indjána sjá sennilega flestir fyrir sér knapa með flaksandi hár og konur skreyttar perlum sem klingir í. Það hefur hins vegar margt breyst frá því frumbyggjar Norður-Ameríku þeystu um slétturnar, veiddu vísunda og börðust við landnema. Meira
7. febrúar 2004 | Barnablað | 185 orð | 2 myndir

"Spennandi mynd sem kemur á óvart"

Systkinin Birna og Kristján Guðmundsbörn , sem eru fjögurra og ellefu ára, fóru að sjá myndina Björn bróður í bíó um síðustu helgi. Meira
7. febrúar 2004 | Barnablað | 20 orð | 1 mynd

Teiknið og litið

EITTHVAÐ er nú indjánahöfðinginn á myndinni fátæklegur. Getið þið kannski gert hann svolítið höfðinglegri með því að teikna eftir... Meira

Lesbók

7. febrúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 298 orð

Aldarminning Ragnars Jónssonar í Smára

HÁTÍÐARDAGSKRÁ verður í Þjóðleikhúsinu í dag í tilefni aldarminningar Ragnars í Smára. Dagskráin hefst kl. 16. Kynnir verður Guðrún Ásmundsdóttir leikkona. Menntamálaráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, setur hátíðina. Meira
7. febrúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1344 orð | 1 mynd

ANDRÚMSLOFT BORGARINNAR

Biðröð við Bifreiðaeftirlitið, mótmælendur á Lækjartorgi, hestakerrusmiðja við Bergstaðastræti og Fjalakötturinn eru meðal horfinna fyrirbæra sem birtast í ljósmyndum Leifs Þorsteinssonar á sýningunni Fólk og borg, sem verður opnuð í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í dag. EINAR FALUR INGÓLFSSON hlýddi á Leif segja frá andrúmslofti liðinna tíma. Meira
7. febrúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 752 orð | 3 myndir

Árur, afgangar, gott og illt

Í vestursal Kjarvalsstaða hafa þrjár listakonur komið fyrir fjölbreytilegum þrívíðum verkum sem þær opna sýningu á í dag. Þær Anna Eyjólfsdóttir, Ragnhildur Stefánsdóttir og Þórdís Alda Sigurðardóttir kalla sýninguna Óra um ást og smásmugulegar einkalífsrannsóknir. Í samtali við EINAR FAL INGÓLFSSON sögðu þær sterka kvenlega þætti í verkunum en annars væri þeim ekkert mannlegt óviðkomandi. Meira
7. febrúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 374 orð | 2 myndir

Brúðurin frá Odessa

ÖNNUR bók argentínska rithöfundarins Edgardo Cozarinsky The Bride from Odessa , eða Brúðurinn frá Odessa eins og heiti hennar gæti útlagst á íslensku einkennist af skerpu og góðu innsæi að mati gagnrýnanda breska dagblaðsins Guardian. Meira
7. febrúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1354 orð | 1 mynd

EFTIR að bókin þín er komin...

EFTIR að bókin þín er komin út mun mikið rofa til. Ýmsir munu átta sig á því að frá Morgunblaðsmönnum getur líka verið allra veðra von í menningarbaráttunni. Þér fannst ég vera harðorður um Þórberg í fyrra bréfi mínu. Meira
7. febrúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 345 orð | 1 mynd

EKKI GÓÐIR MENN?

EF það sem er sígilt og tengir best samheldni í kristnum menningararfi okkar Íslendinga þykir gamaldags er illa fyrir okkur komið. Meira
7. febrúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 66 orð

ENDURFUNDIR

Við skildum þar sem nóttin ástir bauð eitt faðmlag man og heitan koss á vör, þitt skóhljóð hvarf svo hratt í tímans sjó. En ótal skref ég steig og týndi leið, sem til þín lá - en sælan straum ég fann því löngu, löngu seinna fundumst samt. Meira
7. febrúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 629 orð | 2 myndir

ER RANGT AÐ TALA UM AÐ OPNA EÐA LOKA HURÐ?

Hvert er strjálbýlasta land í heimi, er þorskurinn hrææta, hversu mörgum íslenskum skipum var sökkt í seinni heimsstyrjöldinni og hvað er vitað um fiskinn vogmey? Þessum spurningum og fjölmörgum öðrum hefur verið svarað að undanförnu á Vísindavefnum og hægt er að lesa svörin á slóðinni www.visindavefur.hi.is. Meira
7. febrúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 363 orð | 2 myndir

Fabergé-eggin heim til Rússlands

RÚSSNESKUR auðmaður, Victor Vekselberg, keypti nú í vikunni safn Fabergé-eggja sem höfðu verið í eigu fjölskyldu Malcolms Forbes og hefur Vekselberg þegar tilkynnt að safnið skuli til Rússlands á ný. Meira
7. febrúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 2778 orð | 1 mynd

GOÐMÖGN OG TÖFRATÁKN

"Rúnirnar kenna að maðurinn sé hvorki aflmiðja alheimsins né mælikvarði allra hluta, heldur hluti af ævarandi heild," segir í þessari lokagrein Rúnamessu Lesbókar en hér er samhengið í táknheimi rúnanna útskýrt. Meira
7. febrúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 151 orð

Í CHILLON-KASTALA

Þú frelsisást, sem fjötur engan ber, um fangans múr þinn ljómi bjartast skín, því þar er geiglaust hjarta háborg þín, sem hreinni tryggð er aðeins bundið þér. Meira
7. febrúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 665 orð

Í KOMPANÍI VIÐ RAGNAR

R agnar bað mig skrifa Í kompaníi við allífið , samtalsbókina um Þórberg. Sjálfur var hann gott kompaní. Hann kallaði ungt fólk til nýrra verkefna, reyndi að ala okkur upp; þroska unga höfunda. Meira
7. febrúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 760 orð | 3 myndir

Laugardagur Salurinn kl.

Laugardagur Salurinn kl. 11-14.30 "Waste of money?" Málþing um íslenska nútímalist í tengslum við Carnegie Art Award-sýningu í Listasafni Kópavogs - Gerðarsafni. Borgarleikhús - nýja svið kl. 15 Myrkir músíkdagar: Flaututónleikar. Meira
7. febrúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 2282 orð | 1 mynd

LISTIN ER EINA MEÐALIÐ VIÐ MANNVONZKU

Grein þessa skrifaði RAGNAR Í SMÁRA fyrir um það bil 50 árum og er ekki ljóst hvort hún hefur birst einhvers staðar á þeim tíma. Hún birtist hins vegar í Lesbókinni árið 1980 og nú er hún birt hér aftur enda eiga þau sjónarmið sem Ragnar lýsir um hlutverk og stöðu lista í samfélaginu að mörgu leyti við enn þann dag í dag. Meira
7. febrúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 316 orð

Myndlist Gallerí Fold, Rauðarárstíg: Elín G.

Myndlist Gallerí Fold, Rauðarárstíg: Elín G. Jóhannsdóttir. Sonja Georgsdóttir. Til 22. febr. Gallerí Kling og Bang: Ingo Fröhlich. Til 8. febr. Gallerí Skuggi: Anna Jóa. Til 29. febr. Gallerí Veggur, Síðumúla 22: Kjartan Guðjónsson. Til 20. mars. Meira
7. febrúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 469 orð

NEÐANMÁLS -

I Menning og svitasæla, sagði hann og maður hlaut að taka undir, jú, auðvitað, menning og svitasæla, það er málið. Meira
7. febrúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 941 orð | 2 myndir

RAGNAR

Í fornöld á jörðu, nánar tiltekið 1958, þegar ég gekk í fyrsta sinn með handrit á fund Ragnars í Smára, hafði ég aldrei séð hann svo ég vissi til, en margt um manninn heyrt. Meira
7. febrúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1549 orð | 1 mynd

RAGNAR JÓNSSON

Ragnar Jónsson í Smára hefði orðið hundrað ára í dag en hann var einn mikilvirkasti áhrifamaður í íslensku menningarlífi á síðustu öld. Lesbókin birtir grein um ævi og störf Ragnars ásamt erindi sem hann flutti um samfélagslegt hlutverk lista og bréfi sem hann ritaði til Matthíasar Johannessen vegna útkomu samtalsbókar við Þórberg Þórðarson, Í kompaníi við allífið. Matthías ritar inngang að bréfinu. Ennfremur ritar Þorsteinn frá Hamri grein um Ragnar. Meira
7. febrúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1651 orð | 1 mynd

SÝNINGARSTJÓRINN LEITAR AÐ ELDGOSUM

Yfirlitssýning á flúxusverkum listamanna á borð við Josef Beuys, John Cage, Dieter Roth og Wolf Vostell var opnuð í Listasafni Íslands um síðustu helgi. Sýningarstjórinn, René Block, er einn sá kunnasti í sínu fagi. Hann tengist flúxushreyfingunni náið og ræddi við EINAR FAL INGÓLFSSON um sýningastjórn og sitthvað fleira. Meira
7. febrúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 732 orð | 1 mynd

TÍÐARANDINN Á TUTTUGUSTU ÖLD

1903: Ísland fyrir Íslendinga Í blaðinu Norðurlandi 7. febrúar 1903 var grein um þá hættu sem Íslendingum stafaði af erlendum þjóðum. Meira
7. febrúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 911 orð

TORTÍMANDINN Á GÚMMÍSKÓNUM

Fyrir nokkrum árum las ég frétt af því í blaði að til stæði að hvíla einkabílinn í mörgum borgum Evrópu tiltekinn dag í september. Var átakinu gefið nafnið Bíllausi dagurinn . Meira
7. febrúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 128 orð | 1 mynd

Veran í deginum

ALISTAIR Macintyre opnar einnig sýningu í Listasafni Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum kl. 16 í dag. Um er að ræða einkasýningu í miðrýminu undir yfirskriftinni Veran í deginum. Meira
7. febrúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 524 orð | 1 mynd

Verkið stendur nærri hjarta mínu

Sinfóníuhljómsveit áhugamanna heldur tónleika í Seltjarnarneskirkju kl. 17 á morgun. Einleikarar eru Sif Tulinius fiðluleikari og Jónína Auður Hilmarsdóttir víóluleikari. Stjórnandi er Ingvar Jónasson. Hljómsveitin er að hefja sitt 15. Meira
7. febrúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 1466 orð | 3 myndir

Verksummerki liðins tíma

Til 14. mars. Listasafn Ísland er opið alla daga nema mánudaga, frá kl. 11-17. Meira
7. febrúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 108 orð

Wagner í Norræna húsinu

VALKYRJA Wagners verður sýnd af DVD mynddiski í Norræna húsinu, kl. 13 á morgun. En það er Richard Wagner félagið á Íslandi sem stendur nú fyrir sýningum á óperunum fjórum úr Niflungahring Wagners. Nú er komið að annarri sýningunni, Valkyrjan. Meira
7. febrúar 2004 | Menningarblað/Lesbók | 821 orð

ÞÚ FÓLK MEÐ EYMD Í ARF!

Þjóðmenningarhúsið og Þjóðminjasafnið hafa verið í umræðunni upp á síðkastið og því forvitnilegt að velta fyrir sér hvaða sögu þau segja af sjálfum okkur, hvernig sjálfsmynd Íslendinga er mótuð af því sem fram fer í þessum tveimur húsum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.