Greinar sunnudaginn 6. júní 2004

Forsíða

6. júní 2004 | Forsíða | 403 orð | 1 mynd

Bush varar við óþolinmæði og svartsýni

GEORGE W. BUSH Bandaríkjaforseti reynir nú að hvetja landa sína og bandamenn til dáða í baráttunni gegn hermdarverkamönnum og biður þá að gefast ekki upp við að leggja grunn að lýðræði í Mið-Austurlöndum. Meira
6. júní 2004 | Forsíða | 169 orð

Heimild til að reka hernámslið á brott

BANDARÍKJAMENN og Bretar hafa breytt orðalagi í ályktun sem þeir hafa lagt fyrir öryggisráð Sameinuðu þjóðanna um framtíð Íraks og er nú kveðið á um að ný bráðabirgðastjórn hafi rétt til að segja erlenda hernámsliðinu að hverfa úr landi, sýnist henni... Meira
6. júní 2004 | Forsíða | 85 orð | 1 mynd

Íslenskar húsamýs vestrænar en ekki norrænar

Rannsókn sem gerð var á erfðaefni íslenskra húsamúsa gefur til kynna að þær séu af vestrænu afbrigði, en ekki því norræna eins og lengi hefur verið talið. Meira
6. júní 2004 | Forsíða | 220 orð

Stjórnsýslan ekki til fyrir starfsmenn hennar

"ÞAÐ setur að mér mestan kvíða þegar ég tel mig geta merkt að einhvers konar hroki ráði afgreiðslu eða framkomu. Þeir sem starfa í þágu hins opinbera verða að gæta þess að stjórnsýslan er ekki til fyrir starfsmenn hennar. Meira
6. júní 2004 | Forsíða | 69 orð | 1 mynd

Til hamingju með daginn, sjómenn!

ÞEIR voru glaðbeittir á svip, sjómennirnir Eggert Daði Pálsson og Jóhann Ólafsson, sem lönduðu úr Sighvati í Grindavík þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti leið um höfnina. Meira

Baksíða

6. júní 2004 | Baksíða | 173 orð

Iða í Top Shop-húsið

VERSLUN hefst að nýju í svokölluðu Top Shop-húsi við Lækjargötu í síðari hluta júní. Í húsinu verður bóka-, ritfanga- og gjafavöruverslun, kaffihús, sushi- og smáréttabar, verslun með ullarvörur og listagallerí, að ógleymdum veislu- og fundarsölum. Meira
6. júní 2004 | Baksíða | 264 orð

PIN-númer koma í stað undirskrifta

NÝ GERÐ greiðslukorta með örgjörva verður sett í umferð í haust, að sögn Loga Ragnarssonar hjá Fjölgreiðslumiðlun. Meira
6. júní 2004 | Baksíða | 175 orð | 1 mynd

Plastrokkur á Árbæjarsafni

ÁSDÍS Elva Pétursdóttir sýnir óvenjulega muni á sýningu sem var opnuð á Árbæjarsafni í gær, en um er að ræða verk unnin úr plasti og plexígleri með þjóðlegu ívafi. Meðal verka á sýningunni er rokkur úr plasti. Meira
6. júní 2004 | Baksíða | 74 orð | 1 mynd

Sundriðið til lands við Stokkseyri

HESTAMANNAFÉLAGIÐ Sleipnir fer árlega í baðtúr til strandar við Stokkseyri. Að sögn Sigurðar Grímssonar, formanns ferðanefndar Sleipnis, hefur baðtúrinn verið í áratugi árlegur viðburður í maílok. Meira
6. júní 2004 | Baksíða | 52 orð | 1 mynd

Van Morrison kemur

TÓNLISTARMAÐURINN Van Morrison er væntanlegur til landsins en hann verður með eina tónleika í Laugardalshöll 2. október. Eru tónleikarnir liður í Jazzhátíð Reykjavíkur og haldnir í samstarfi við tónleikafyrirtækið Concert ehf. Meira
6. júní 2004 | Baksíða | 295 orð | 1 mynd

Þurfa sífellt að rifja upp öryggismálin

Guðlaugur Friðþórsson, sem bjargaðist með undraverðum hætti eftir að Hellisey VE 503 fórst að kvöldi 11. Meira

Fréttir

6. júní 2004 | Innlendar fréttir | 150 orð

10.000 seiði sluppu í Norðurá

LÍKUR eru á að aukin afföll verði af seiðum sem sleppt var í Norðurá í vor. Fyrir rúmlega tveimur vikum gerði mikið vatnsveður í Norðurárdal með þeim afleiðingum að 10. Meira
6. júní 2004 | Innlendar fréttir | 160 orð

Andleg vellíðan skiptir máli

STARFSMANNAFÉLAG ríkisstofnana (SFR) hefur gefið út bækling sem ber heitið Samstaða gegn einelti á vinnustöðum , undir ritstjórn Söru Hlínar Hálfdánardóttur. Meira
6. júní 2004 | Innlendar fréttir | 315 orð

Andstaða við samræmd stúdentspróf

NEMENDUR í uppeldisfræði við Kvennaskólann í Reykjavík hafa afhent menntamálaráðherra, Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, niðurstöður könnunar sinnar á viðhorfum framhaldsskólanema til samræmdra stúdentsprófa og styttingar náms til stúdentsprófs. Meira
6. júní 2004 | Innlendar fréttir | 644 orð | 1 mynd

Árangur einn sá besti í heimi

Auður Styrkársdóttir er fædd í Reykjavík árið 1951 og ólst upp á Seltjarnarnesi. Hún er stúdent og með kennarapróf frá Kennaraháskóla Íslands, BA-gráðu í þjóðfélagsfræði frá HÍ og doktor í stjórnmálafræði frá Svíþjóð 1999. Var lengi blaðamaður og ritstjóri Þjóðlífs, kenndi við HÍ og var verkefnisstjóri hjá starfsþróunarfyrirtækinu Skref fyrir skref. Hún er forstöðumaður Kvennasögusafns Íslands. Meira
6. júní 2004 | Innlendar fréttir | 609 orð | 1 mynd

Borgarbörn í sveitaferð

Það má heita undarlegt að það heyrist fuglasöngur og jarm í rollum þegar blaðamaður er að festa svefn. Engu líkara en fuglar og kindur séu í svefnherberginu. Meira
6. júní 2004 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Bónus styrkir Árborgarmenn í knattspyrnu

Knattspyrnufélag Árborgar á Selfossi og Bónus hafa gert með sér styrktarsamning, þess efnis að Bónus mun styðja fjárhagslega við starfsemi félagsins. Meira
6. júní 2004 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Eins og að snerta á mannkynssögunni

ALP Mehmet, sendiherra Bretlands á Íslandi, fór í skoðurnarferð um Reykjavíkurflugvöll sl. þriðjudag og hafði á orði að það væri líkt og að snerta á mannkynssögunni. Meira
6. júní 2004 | Innlendar fréttir | 380 orð

Fimm þjóðaratkvæðagreiðslur á síðustu öld

FIMM sinnum var boðað til þjóðaratkvæðagreiðslu á síðustu öld og gilti meirihlutakosning í öllum þeirra að undanskilinni þjóðaratkvæðagreiðslu um stofnun lýðveldis og um lýðveldisstjórnarskrána árið 1944 þar sem krafist var 75% þátttöku. Meira
6. júní 2004 | Innlendar fréttir | 111 orð

Fíkniefnasölumenn á stað ungmenna

TVÖ fíkniefnamál komu upp í Kópavogi á föstudagskvöld og aðfaranótt laugardags. Í fyrra málinu voru tveir ungir menn á bifreiðum handteknir fyrir utan verslunarstað í bænum þar sem ungmenni venja komur sínar. Meira
6. júní 2004 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Forgangur til atvinnuleyfa

NÆSTU tvö árin verður íslenskum fyrirtækjum bent á að umsóknir um heimild til að ráða til sín erlent vinnuafl frá nýjum aðildarlöndum Evrópusambandsins fá forgang í afgreiðslu hjá Vinnumálastofnun fram yfir t.d. Meira
6. júní 2004 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Forsetinn skrifaði ekki undir fjölmiðlafrumvarp

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson , skrifaði ekki undir frumvarp um lög um fjölmiðla. Þetta er í fyrsta skipti sem forseti Íslands neitar að skrifa undir lagafrumvarp. Meira
6. júní 2004 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Glerkúlum selbitað á franska vísu

UM HÁDEGI í gær hófst keppni í glerkúluspili á Miðbakkanum í Reykjavíkurhöfn í tengslum við Hátíð hafsins. Meira
6. júní 2004 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Greindu börn ranglega sem einhverf

UM ÞRIÐJUNGUR ástralskra barnalækna viðurkennir í nýlegri könnun að hafa ranglega greint börn sem einhverf eða ýkt einkenni einhverfu, til að tryggja börnunum bætur. Meira
6. júní 2004 | Innlendar fréttir | 265 orð

Halda þarf þétt um taumana í opinberum fjármálum

ARI Edwald, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir í leiðara í fréttabréfi SA, að mikill stuðningur sé við þá stefnumörkun stjórnvalda að lækka skatta, enda sé sú þróun afleit að rekstur ríkis og sveitarfélaga aukist hlutfallslega í þeim mikla... Meira
6. júní 2004 | Innlendar fréttir | 174 orð

Hald lagt á 183 kannabisplöntur og skotvopn

LÖGREGLAN í Borgarnesi handtók tvo menn snemma á föstudagsmorgun á sveitabæ skammt ofan við Borgarnes, grunaða um að stunda ræktun kannabisplantna. Meira
6. júní 2004 | Innlendar fréttir | 110 orð

Heimsótti Hraðbraut í nýju húsnæði

Menntamálaráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, heimsótti menntaskólann Hraðbraut í nýju húsnæði skólans við Faxafen á föstudag. Meira
6. júní 2004 | Innlendar fréttir | 288 orð

Hægt að kaupa lyf frá öðrum markaðssvæðum

MEÐ nýsamþykktum breytingum á lyfjalögum er starfsemi lyfjaverðsnefndar og greiðsluþátttökunefndar sameinuð í nýja nefnd; lyfjagreiðslunefnd. Meira
6. júní 2004 | Innlendar fréttir | 55 orð

Innbrot í Tungudal upplýst

LÖGREGLAN á Ísafirði hefur upplýst bílþjófnað og innbrot í skíðaskálann í Tungudal. Bifreiðinni, sem fannst við sama skíðaskála, hafði verið stolið í Hnífsdal. Meira
6. júní 2004 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Ísland styrkir nýtingu jarðvarma í Afríku

RÍKISSTJÓRN Íslands hefur ákveðið að veita fé til þjálfunarnámskeiða um nýtingu jarðvarma í Austur-Afríku. Þetta kom fram í máli Valgerðar Sverrisdóttur, iðnaðarráðherra, á alþjóðlegri ráðstefnu um endurnýjanlegar orkulindir sem haldin var í Bonn 1.-4. Meira
6. júní 2004 | Erlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Julia Roberts ófrísk að tvíburum

Óskarsverðlauna-leikkonan Julia Roberts er barnshafandi og gengur með tvíbura. Julia, sem er 36 ára, er komin tíu vikur á leið og á því von á sér snemma á næsta ári. Meira
6. júní 2004 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Kvennaskólanum í Reykjavík slitið í 130. sinn

KVENNASKÓLANUM í Reykjavík var slitið í 130. sinn 25. maí sl. með brautskráningu 97 stúdenta. Meira
6. júní 2004 | Innlendar fréttir | 31 orð

LEIÐRÉTT

Milljónir ekki milljarðar Í frétt um fjármál Símans segir að Síminn ábyrgist alls 9,4 milljónir evra fyrir FARICE hf. og það jafngildi 820 milljörðum. Þetta á að sjálfsögðu að vera 820... Meira
6. júní 2004 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Lést í bifhjólaslysi

MAÐURINN sem lést í bifhjólaslysi á Garðbraut í Garði á föstudagskvöld hét Pétur Helgi Guðjónsson til heimilis á Suðurgötu 15 í Sandgerði. Hann var fæddur 27. júní árið 1962 og lætur eftir sig eiginkonu og þrjú... Meira
6. júní 2004 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Níutíu brautskráðir frá Iðnskólanum í Hafnarfirði

IÐNSKÓLANUM í Hafnarfirði var slitið laugardaginn 22. maí sl. við hátíðlega athöfn í sal verkamannafélagsins Hlífar. Meira
6. júní 2004 | Innlendar fréttir | 87 orð

Norðurlöndin koma vel út

NORÐURLÖNDIN koma vanalega vel út þegar litið er til mannréttindamála. Í ársskýrslu Amnesty International eru Svíþjóð og Finnland einu Norðurlöndin sem eru tilgreind. Meira
6. júní 2004 | Innlendar fréttir | 499 orð | 1 mynd

Númer í stað undirskriftar

UNDIRSKRIFTIR á kortakvittanir munu brátt heyra sögunni til. Í stað undirskriftarinnar verða korthafar beðnir um að slá inn PIN-númer kortsins á kortalesara í verslunum til að staðfesta greiðslu. Meira
6. júní 2004 | Erlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Nýr forseti í Írak

NÝR forseti hefur verið valinn í Írak. Hann heitir Ghazi Mashal al-Yawar. Hann er fæddur árið 1958. Al-Yawar hlaut menntun sína í Sádi-Arabíu og Bandaríkjunum. Hann lærði verkfræði. Meira
6. júní 2004 | Innlendar fréttir | 618 orð

Orkar tvímælis að setja skilyrði um þátttöku nú

FORYSTA stjórnarandstöðunnar telur það of hátt hlutfall að miða við að niðurstaða þjóðaratkvæðagreiðslunnar verði ekki bindandi nema 75% atkvæðabærra manna taki þátt í henni. Meira
6. júní 2004 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Stúlka lést af völdum stungusára

ELLEFU ára stúlka lést af völdum stungusára í vesturbæ á mánudagsmorgun. Bróðir hennar lét vita. Hann var líka með mikla áverka. Móðir barnanna var einnig með stungusár. Þau voru bæði flutt á gjörgæslu. Ekki er talið að þau séu í lífshættu. Meira
6. júní 2004 | Innlendar fréttir | 142 orð

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakjörs

UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ vekur athygli á stöðum erlendis þar sem utankjörfundaratkvæðagreiðsla getur farið fram vegna forsetakjörs hinn 26. júní 2004, sbr. 3. mgr. 59. gr. laga um kosningar til Alþingis, nr. 24/2000, sbr. 3. mgr. 6. gr. Meira
6. júní 2004 | Innlendar fréttir | 142 orð

Úthlutun fræðimannsíbúðar Húss Jóns Sigurðssonar

ÚTHLUTUNARNEFND fræðimannsíbúðar samkvæmt reglum um Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn hefur lokið störfum og úthlutað íbúðinni frá 1. september 2004 til 31. ágúst 2005. Meira
6. júní 2004 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Vegaframkvæmdir við Ísafjarðardjúp

VEGAFRAMKVÆMDIR standa nú yfir við Ísafjarðardjúp og víðar á Vestfjörðum, bæði á Ströndum og Barðaströnd. Þannig er nú unnið að undirbúningi fyrir lagningu bundins slitlags á 32 kílómetra langan kafla frá Kleifum í Skötulfirði að Hesti í Hestfirði. Meira
6. júní 2004 | Innlendar fréttir | 717 orð | 1 mynd

Viss um að völlurinn mun blómstra undir okkar stjórn

Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra átti fund með Hamid Karzai, forseta Afganistans, á þriðjudag. Karzai sagði að það væri honum mikið gleðiefni að taka á móti Halldóri og að Ísland skyldi hafa tekið við stjórn Kabúl-flugvallar. Nína Björk Jónsdóttir var í forsetahöllinni í Kabúl. Meira
6. júní 2004 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Þríburaferming í Lúxemborg

EKKI er algengt að þríburar séu fermdir, hvað þá íslenskir þríburar búsettir í Lúxemborg. Þetta gerðist þó um á hvítasunnudag, en þá voru bræður Daði, Ari og Ottó Russel fermdir í messu í kirkju mótmælenda. Meira
6. júní 2004 | Innlendar fréttir | 353 orð

Þyrftu að verja talsverðum tíma í sáttaumleitanir

SAMTÖK verslunar og þjónustu segja athyglisvert að nefnd á vegum dómsmálaráðuneytisins, sem fjallaði um ný úrræði vegna afbrota unglinga, svokallaða sáttaumleitan, sem dómsmálaráðherra kynnti nýlega, hafi ekki haft áhuga á að fá sjónarmið verslunarinnar,... Meira

Ritstjórnargreinar

6. júní 2004 | Leiðarar | 2442 orð | 2 myndir

5. júní

Það ríkir vargöld á Íslandi. Talsmátinn í opinberum umræðum er verri nú en hann hefur verið áratugum saman. Meira
6. júní 2004 | Leiðarar | 318 orð

Forystugreinar Morgunblaðsins

5. júní 1994: "Á sjómannadegi að þessu sinni geta sjómenn og raunar landsmenn allir fagnað tveimur merkilegum áföngum í öryggismálum sjómanna. Meira
6. júní 2004 | Staksteinar | 374 orð

- Sameiningartáknið á Bessastöðum fokið

Ég skil ekki hvernig það gat komið Halldóri Ásgrímssyni utanríkisráðherra á óvart að Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, myndi neita að staðfesta lögin um eignarhald á fjölmiðlum, segir Jón G. Meira
6. júní 2004 | Leiðarar | 335 orð

Sjómannadagur

Stundum mætti ætla, ef tekið er mið af því, sem mest er rætt opinberlega um þessar mundir, að sjávarútvegur skipti ekki lengur máli á Íslandi. Meira
6. júní 2004 | Leiðarar | 158 orð

Skattalækkanir og almannaþjónusta

Í ræðu á fundi miðstjórnar Framsóknarflokksins í fyrradag sagði Halldór Ásgrímsson, formaður flokksins, að enginn ágreiningur væri á milli stjórnarflokkanna um skattalækkanir en bætti við: "Það er hins vegar alveg ljóst að samfara þessu verðum við... Meira

Menning

6. júní 2004 | Fólk í fréttum | 236 orð | 1 mynd

Auglýsir eftir höfundi

"ÞRJÁR persónur leita höfundar,"eða eitthvað í þá áttina, gæti staðið á auglýsingu frá leikhópnum Tengdasonum, hópi fjögurra ungra leikara og leiklistarnema sem eru að leita að höfundi til að taka þátt í tilraun með leikhús. Meira
6. júní 2004 | Menningarlíf | 1415 orð | 1 mynd

Á ferð og flugi

Fullstór skammtur að pæla í listsöfnum í Washington, Norfolk, Baltimore og New York heila 14 daga, sosum frá fullnógu að segja. Meira
6. júní 2004 | Menningarlíf | 74 orð

Börn

Íslensk tröll, Trolls Islandais, eftir Brian Pilkington komin út á frönsku hjá Mál og menningu í þýðingu Henry Pradin. Meira
6. júní 2004 | Fólk í fréttum | 136 orð | 1 mynd

Creed kveður

ROKKSVEITIN Creed er hætt. Creed átti dramatíska rokksmelli á borð við "Higher" og "With Arms Wide Open" og gaf út breiðskífurnar My Own Prison , Human Clay og Weathered . Meira
6. júní 2004 | Fólk í fréttum | 505 orð | 4 myndir

fólk í fréttum

LÖGREGLAN í Los Angeles hefur fallið frá því að leggja fram kærur á hendur sjálfskipuðum konungi poppsins, Michael Jackson, vegna ásakana sem lagðar voru fram á hendur honum um að hann hefði misnotað ungan dreng síðla á níunda áratugnum. Meira
6. júní 2004 | Menningarlíf | 197 orð

Fóstbræður leggja í víking

KARLAKÓRINN Fóstbræður er í tónleikaför erlendis. Meira
6. júní 2004 | Tónlist | 415 orð | 1 mynd

Frið læt ég yður eftir

Mótettukór Hallgrímskirkju. Stjórnandi Hörður Áskelsson. Mánudagur 31. maí 2004 kl. 17. Meira
6. júní 2004 | Fólk í fréttum | 57 orð

Glæsilegustu pörin

1) Homer og Marge Simpson 2) Rómeó og Júlía 3) Mikki mús og Mína mús 4) Heathcliff og Cathy (Wuthering Heights) 5) Monica og Chandler Bing (Friends) 6) Sandra D og Danny Zuko (Grease) 7) Scarlett O'Hara og Rhett Butler (Gone With The Wind) 8) Hr. Meira
6. júní 2004 | Fólk í fréttum | 138 orð | 1 mynd

...göldróttum konum

GÖLDRÓTTAR konur með sérstaka hæfileika eru aðalsögupersónur þáttanna Ránfuglanna ( Birds of Prey ) og Heillanornanna ( Charmed ) sem eru á dagskrá Skjás eins. Meira
6. júní 2004 | Fólk í fréttum | 70 orð | 1 mynd

Hómer og Marge framar Rómeó og Júlíu

HÓMER og Marge Simpson hafa verið valin glæsilegasta skáldaða par í sögunni í nýlegri könnun. Meira
6. júní 2004 | Menningarlíf | 522 orð | 3 myndir

Hringirnir tveir

ED Haymes, prófessor við Clevelandháskólann, flytur erindi sem hann nefnir "Hringirnir tveir: Niflungahringur Wagners og Hringadróttinssaga Tolkiens" í Norræna húsinu í dag kl. 16. Meira
6. júní 2004 | Menningarlíf | 68 orð | 1 mynd

Hönnun Þorkels á sýningu

SÝNING Þorkels G. Guðmundssonar, Hönnun og handverk í hálfa öld, stendur nú yfir í sal Iðnskólans í Hafnarfirði. Álitið er að a.m.k. 7-800 manns hafi skoðað sýninguna og hefur hún hlotið góða dóma og undirtektir sýningargesta, að sögn aðstandenda. Meira
6. júní 2004 | Tónlist | 575 orð

Kvikmyndatónlist í hálfa öld

Kvikmyndatónlist eftir Loft Guðmundsson, Jórunni Viðar, Jón Þórarinsson, Jón Ásgeirsson, Hjálmar H. Ragnarsson, Hróðmar I. Sigurbjörnsson, Hilmar Örn Hilmarsson o. fl. KaSa hópurinn. Laugardaginn 29. maí kl. 14. Meira
6. júní 2004 | Fólk í fréttum | 441 orð | 1 mynd

Kynnt á íslenskum jökli

ÞEGAR kom að því að kynna Ekki á morgun heldur hinn fyrir evrópskum blaðamönnum brugðu framleiðendur á það ráð að gera það á Íslandi. Meira
6. júní 2004 | Fólk í fréttum | 686 orð | 2 myndir

Margradda og margrætt

Fáar hljómsveitir sigla eins sérkennilega leið og Animal Collective sem sendi frá sér sjöttu plötuna á fjórum árum, Sung Tongs, um daginn. Meira
6. júní 2004 | Fólk í fréttum | 1036 orð | 1 mynd

"Allt að gerast í Reykjavík - er það ekki?"

"Við erum loksins að koma til Íslands, okkur hefur langað að spila þar síðan við fórum fyrst að halda tónleika utan Bretlands," segir James Walsh, söngvari Starsailor, við Skarphéðin Guðmundsson en Starsailor leikur á Nasa næsta föstudag. Meira
6. júní 2004 | Fólk í fréttum | 728 orð | 1 mynd

Stærra - ennþá stærra

Honum virðist vera fyrirmunað að gera annað en risastórar myndir, og þá erum við að tala um RISASTÓRAR myndir. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við þýska stórleikstjórann Roland Emmerich um nýjustu rennireið hans, hamfaramyndina Ekki á morgun heldur hinn. Meira
6. júní 2004 | Fólk í fréttum | 499 orð | 1 mynd

Trúbrotin hans Rúnars

Trúbrotin þrettán, plata G. Rúnars Júlíussonar. Lög eftir hann og ýmsa erlenda höfunda, textar flestir eftir Þorstein Eggertsson. Útsetningar á plötunni og undirleikur að mestu í höndum þeirra Júlíusar Freys og Baldurs Þóris Guðmundssona, en einnig leikur Þórir Baldursson á orgel, píanó og harmonikku, Magnús Einarsson á gítar og mandólín, Vilhjálmur Guðjónsson á gítar og Daníel Karl Cassidy á fiðlu. Ýmsir syngja raddir, þeirra helstur Davíð Ólafsson. Geimsteinn gefur út 2004. Meira
6. júní 2004 | Menningarlíf | 85 orð

Úrslit í samkeppni um glæpasmásögu

ÚRSLIT í samkeppni Grandrokks og Hins íslenska glæpafélags um glæpasmásögu voru tilkynnt á menningarhátíð Grandrokks á dögunum. 1. verðlaun hlaut Jón Hallur Stefánsson fyrir söguna Enginn engill. 2. verðlaun hlaut Sigurður Sigurðarson fyrir Hvítt umslag. Meira
6. júní 2004 | Fólk í fréttum | 403 orð | 1 mynd

Van Morrison væntanlegur til Íslands

TÓNLISTARMAÐURINN Van Morrison er væntanlegur til landsins og mun halda tónleika í Laugardalshöll 2. október. Tónleikarnir eru þeir fyrstu í samstarfi tónleikafyrirtækisins Concerts ehf. og Jazzhátíðar Reykjavíkur. Meira
6. júní 2004 | Fólk í fréttum | 112 orð | 1 mynd

Þú ert rekinn!

SJÓNVARPSÞÁTTUR viðskiptajöfursins Donalds Trumps, raunveruleikaþátturinn Lærlingurinn ( The Apprentice ), sló í gegn í Bandaríkjunum í vetur en hann er nú kominn á dagskrá Stöðvar 2. Meira
6. júní 2004 | Menningarlíf | 98 orð

Ævar Örn valinn forseti SKS

Á RÁÐSTEFNU SKS (Skandinaviska Kriminalsällskapet) sem var haldin að Flúðum 21.-23 maí var Ævar Örn Jósepsson valinn nýr forseti samtakanna. Ævar Örn hefur skrifað tvær glæpasögur, Skítadjobb 2002 og Svartir englar 2003. Meira

Umræðan

6. júní 2004 | Aðsent efni | 1004 orð | 5 myndir

Bókun námsmannahreyfinganna vegna endurskoðunar á úthlutunarreglum LÍN 2004-5

Eftir Gunnar Frey Gunnarsson, Jónínu Brynjólfsdóttur, Jarþrúði Ásmundsdóttur og Heiði Reynisdóttur: "Sé það stefna stjórnvalda að sem flestir mennti sig ætti þá ekki að vera dyggur bakhjarl til staðar til að styrkja stoðir námsmanna á meðan á námi stendur?" Meira
6. júní 2004 | Bréf til blaðsins | 327 orð | 2 myndir

Húrra Leifur Runólfsson og Framsókn MIKIÐ...

Húrra Leifur Runólfsson og Framsókn MIKIÐ eru framsóknarmenn heppnir að eiga jafn stórfenglegan siðapostula og Leif Runólfsson. Hann er ritari Framsóknarfélagsins Bifrastar, og hlýtur að vera einn af framtíðarleiðtogum Framsóknarflokksins. Meira
6. júní 2004 | Aðsent efni | 836 orð | 1 mynd

Lýðveldið Ísland og Evrópusambandið

Eftir Baldvin Nielsen: "Það verður fróðlegt að fylgjast með framvindu mála í umræðunni um ESB hér á landi eftir að verðandi forsætisráðherra Halldór Ásgrímsson tekur við starfanum..." Meira
6. júní 2004 | Aðsent efni | 2835 orð | 1 mynd

Maður - nýting - náttúra

Bergþóra Sigurðardóttir skrifar um nýtingu náttúruauðlinda: "Það fer ekki milli mála að hér er um flókið og viðamikið ferli að ræða." Meira
6. júní 2004 | Bréf til blaðsins | 183 orð

Úlfur í sálarkreppu

MANNI blöskrar sá djöfulgangur, hatur og heift, sem fram kemur í grein Sveins Andra Sveinssonar í Morgunblaðinu föstudaginn 4. júní og lýtur að forseta Íslands, herra Ólafi Ragnari Grímssyni. Meira
6. júní 2004 | Bréf til blaðsins | 504 orð

Vak, vakmiðlar, ljósvakamiðlar

ÞESSA stundina dynur á okkur orðið ljósvakamiðlar. Orðmyndunin finnst mér dæmigert rugl, enda þótt sjálfur Jónas Hallgrímsson hafi fundið upp íslenzkt orð fyrit ether. Meira

Minningargreinar

6. júní 2004 | Minningargreinar | 664 orð | 1 mynd

FJÓLA STEFÁNSDÓTTIR

Fjóla Stefánsdóttir fæddist á Þverá í Blönduhlíð í Skagafirði, 9. október 1914. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki föstudaginn 14. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Hjörtína Hannesdóttir, f. 30. maí 1878, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2004 | Minningargreinar | 833 orð | 1 mynd

GUNNAR KONRÁÐSSON

Gunnar Konráðsson fæddist á Akureyri 26. júní 1920. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 26. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Akureyrarkirkju 2. júní. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2004 | Minningargreinar | 161 orð | 1 mynd

INGVAR DANÍELSSON

Ingvar Daníelsson fæddist á Akranesi 16. september 1983. Hann lést á heimili sínu sunnudaginn 16. maí síðastliðinn og var jarðsunginn frá Bústaðakirkju 25. maí. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2004 | Minningargreinar | 1077 orð | 1 mynd

JÓN PÁLSSON

Í dag, 6. júní, eru 100 ár liðin frá fæðingu Jóns Pálssonar sundkennara. Hann lést 21. febr. 1983. Jón var sonur Páls Erlingssonar (1856-1937) og konu hans Ólafar Steingrímsdóttur sem bjuggu að Efra-Apavatni í Grímsnesi. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2004 | Minningargreinar | 398 orð | 1 mynd

MARINÓ JÓNSSON

Marinó Jónsson fæddist í Miklagarði í Eyjafirði 6. nóv. 1939. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 18. maí síðastliðinn. Foreldrar hans eru Guðríður Jóna Guðmundsdóttir Waage, f. 26.7. 1914 og Jón Andrés Kjartansson, f. 15.3. 1913, d. 4.10. 1977. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2004 | Minningargreinar | 800 orð | 1 mynd

SIGURÐUR ELÍAS EYJÓLFSSON

Sigurður Elías Eyjólfsson prentari fæddist í Reykjavík 21. maí 1911. Hann lést á öldrunardeild Landspítalans í Fossvogi 24. maí síðastliðinn og var jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Reykjavík 4. júní. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

6. júní 2004 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag, 6. júní, er sextugur Jón G. Baldvinsson verslunarmaður, Vallarási 5, Reykjavík, fyrrverandi formaður Stangaveiðifélags Reykjavíkur og Landssambands stangaveiðifélaga . Eiginkona hans er Elín Möller. Meira
6. júní 2004 | Fastir þættir | 227 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Leitin að fullkomnun getur ekki farið fram við spilaborðið - brids er líkindaspil og það sem heppnast í eitt skipti getur kolfallið í því næsta. Kúnstin er að taka ákvarðanir sem eru oftar en ekki réttar - vera yfir 50% markinu að meðaltali. Meira
6. júní 2004 | Fastir þættir | 291 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Nýr vikuleikur í Sumarbrids Sumarbrids býður nú til vikuleiks sem verður í gangi í júnímánuði (frá 7. -25. júní). Reglurnar eru einfaldar: Bronsstigahæsta konan í viku hverri (mán-fös) fær hádegisboð á Þrjá frakka hjá Úlfari. Meira
6. júní 2004 | Dagbók | 92 orð

ÉG BIÐ AÐ HEILSA

Nú andar suðrið sæla vindum þýðum. Á sjónum allar bárur smáar rísa og flykkjast heim að fögru landi ísa, að fósturjarðar minnar strönd og hlíðum. Ó, heilsið öllum heima rómi blíðum um hæð og sund í drottins ást og friði. Meira
6. júní 2004 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

GULLBRÚÐKAUP.

GULLBRÚÐKAUP. Í dag, sunnudaginn 6. júní, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Steingrímur Kristinsson og Guðný Friðriksdóttir, Hvanneyrarbraut 80, Siglufirði, en Guðný verður einnig 72 ára þann sama... Meira
6. júní 2004 | Fastir þættir | 806 orð | 1 mynd

Gústi

Þær eru margar hetjurnar sem við Íslendingar höfum átt í gegnum aldirnar, bæði til sjós og lands, sumar þekktari en aðrar. Sigurður Ægisson minnist á sjómannadegi 2004 kempu einnar sem fáir líklegast vita nokkur deili á, utan Dýrfirðingar og Siglfirðingar. Og þó. Meira
6. júní 2004 | Dagbók | 144 orð

Háteigskirkja Eldri borgarar.

Háteigskirkja Eldri borgarar. Félagsvist á morgun í Setrinu kl. 13. Pútt kl. 13-15. Kaffi.Skráning í síma 5115405. Þorlákskirkja. TTT-starf í kvöld, sunnudagskvöld, kl. 19.30. Krossinn. Almenn samkoma í Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir velkomnir. Meira
6. júní 2004 | Dagbók | 504 orð

(I. Kor. 3, 19.)

Í dag er sunnudagur 6. júní, 158. dagur ársins 2004, sjómannadagurinn, Þrenningarhátíð, Trínitais. Orð dagsins: Því að speki þessa heims er heimska hjá Guði. Ritað er: Hann er sá, sem grípur hina vitru í slægð þeirra. Og aftur: Drottinn þekkir hugsanir vitringanna, að þær eru hégómlegar. Meira
6. júní 2004 | Fastir þættir | 239 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. Bb5+ Rc6 4. Bxc6+ bxc6 5. 0-0 e5 6. c3 Bg4 7. h3 Bxf3 8. Dxf3 Rf6 9. d3 Be7 10. Be3 0-0 11. Rd2 d5 12. Df5 Rd7 13. Meira
6. júní 2004 | Fastir þættir | 371 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji hefur verið í ströngum próflestri undanfarna daga, lesið um kuml og haugfé, Úlfljótslögin og Lögberg auk þess sem hann hefur rifjað upp andheiti og samheiti ýmissa orða. Meira

Íþróttir

6. júní 2004 | Íþróttir | 238 orð

Kvennalandsliðið í vænlegri stöðu

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í knattspyrnu stendur vel að vígi í 2. riðli undankeppni Evrópumótsins. Á það góða möguleika á að tryggja sér annað sæti riðilsins sem gefur rétt á að leika í umspili um sæti í lokakeppninni. Meira

Sunnudagsblað

6. júní 2004 | Sunnudagsblað | 319 orð | 6 myndir

Að hermanna sið

Rispur Meira
6. júní 2004 | Sunnudagsblað | 1526 orð | 5 myndir

Að koma lífinu á blað

J ón Baldur Hlíðberg var á barnsaldri þegar hann byrjaði að teikna dýr, einkum fugla, og teiknaði ekkert annað fram eftir aldri, að eigin sögn. Meira
6. júní 2004 | Sunnudagsblað | 599 orð | 1 mynd

Bankinn hvílir á traustum grunni

"Íslandsbanki hvílir á traustum grunni og á djúpar rætur í íslensku samfélagi," segir Bjarni Ármannsson, forstjóri bankans. Á þessum tímamótum í sögu Íslandsbanka kveðst Bjarni jafnframt horfa björtum augum til framtíðar. Meira
6. júní 2004 | Sunnudagsblað | 2811 orð | 5 myndir

Ég var nálægt því að fara héðan

Guðlaugur Friðþórsson frá Vestmannaeyjum bjargaðist með undraverðum hætti eftir að Hellisey VE 503 sökk austur af Heimaey aðfaranótt 12. mars 1984. Guðni Einarsson ræddi við Guðlaug um hvað á dagana hefði drifið síðan, sviðsljós athyglinnar, sjómennskuna og sitthvað fleira. Meira
6. júní 2004 | Sunnudagsblað | 1539 orð | 2 myndir

Fábreytt á landi, fjölbreyttí sjó

Ný bók um íslensk spendýr er komin út. Þar er safnað miklum fróðleik og fallegum myndum af á sjötta tug haf- og landdýra. Guðni Einarsson ræddi við Pál Hersteinsson prófessor, sem ritstýrði bókinni, um ritverkið og heim dýranna. Meira
6. júní 2004 | Sunnudagsblað | 810 orð | 4 myndir

GALLERÍ REYKJAVÍK verður á 2.

GALLERÍ REYKJAVÍK verður á 2. hæð Lækjargötu 2a. Sveinn Þórhallsson, eigandi gallerísins, segir að húsið bjóði upp á mikla möguleika fyrir sýningar á málverkum og skúlptúrum. Að líkindum munu þrjár listakonur ríða á vaðið á ætluðum opnunardegi, 19. Meira
6. júní 2004 | Sunnudagsblað | 879 orð | 6 myndir

Íslenskt seglskip í suðrænni "sólarlandaferð"

Sjómannadeginum er fagnað víða um land í dag og hafa margir sjómenn sett sinn svip á söguna. Pétur Pétursson rifjar hér upp saltfisksiglingar og þætti úr sögu nokkurra sjómanna. Meira
6. júní 2004 | Sunnudagsblað | 1248 orð | 2 myndir

"Hef ofurtrú á miðbænum"

Undirbúningur stendur nú yfir að fjölbreyttum rekstri í húsinu Iðu í Lækjargötu 2a, sem áður hýsti Top Shop. Ragnhildur Sverrisdóttir ræddi við Arndísi B. Sigurgeirsdóttur framkvæmdastjóra um skipulagningu hússins og framtíð verslunar í miðbænum. Meira
6. júní 2004 | Sunnudagsblað | 2023 orð | 5 myndir

"Sökum þess að oss vantar peninga..."

Fyrir hundrað árum, 7. júní 1904, rúmum fjórum mánuðum eftir að Íslendingar fengu heimastjórn, var fyrsti hlutafélagsbankinn á Íslandi stofnaður - Íslandsbanki. Eggert Þór Bernharðsson stiklar á stóru í sögunni. Meira
6. júní 2004 | Sunnudagsblað | 526 orð | 1 mynd

Sjálfs er höndin hollust

Um daginn las ég um konu sem skar sig sjálfa keisaraskurði og tókst að ná barninu út og lifði skurðinn af. Þetta fannst mér bæði mjög merkilegt og líka kveikti þessi frétt hjá mér ágæta hugmynd. Meira
6. júní 2004 | Sunnudagsblað | 1356 orð | 4 myndir

Umdeild keppni og glæst umgjörð fyrir milljarða

Eftir sex daga verður flautað til leiks á Evrópumótinu í knattspyrnu í Portúgal þegar heimamenn taka á móti Grikkjum. Magnús Geir Eyjólfsson kynnti sér umstangið í kringum þennan þriðja vinsælasta íþróttaviðburð í heiminum. Meira
6. júní 2004 | Sunnudagsblað | 451 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

Í ákvörðun minni felst hvorki gagnrýni á Alþingi né ríkisstjórn og ekki heldur efnisleg afstaða til laganna sjálfra. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, synjaði lögum um fjölmiðla staðfestingar. Meira

Tímarit Morgunblaðsins

6. júní 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 335 orð

06.06.04

"Það setur að mér mestan kvíða þegar ég tel mig geta merkt að einhvers konar hroki ráði afgreiðslu eða framkomu. Þá verður umboðsmaður mjög þungur á brún. Meira
6. júní 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 58 orð | 1 mynd

Augnskuggapennar

Handhægir augnskuggapennar sem hægt er að skrúfa upp litinn eiga að þekja betur en hefðbundnir augnskuggar. Þessir tveir, sem fer lítið fyrir í veski, eru frá MAC og heita Mangomix og Sea Me. Meira
6. júní 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 1092 orð | 12 myndir

AUSTURLENSKUR GRILLRÉTTUR AÐ HÆTTI JÓA FEL

F átt jafnast á við að grilla gómsæta rétti undir berum himni þegar vora tekur og lystaukandi angan af grillinu blandast saman við sætan ilminn af nýsprottnu grasi og útsprungnum blómum. Meira
6. júní 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 211 orð | 6 myndir

...brún og sælleg

Brúngylltur húðlitur er jafnan vinsæll yfir sumartímann og fyrir þau okkar sem búa við jafn kenjótt veðurfar og einkennt getur íslenska sumarið er gott að geta gripið til brúnkukremsins. Hinar þekktu húðvörur St. Meira
6. júní 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 1573 orð | 6 myndir

Ekkert nema hamingja!

Þ eir sem reynt hafa vita að lundin léttist og líkaminn hressist við röska göngu. Landinn er orðinn sér nokkuð meðvitandi um þessi sannindi og mikið um hvers konar gönguhópa sem ýmist hittast eitt kvöld eða fleiri í viku og ganga saman góða stund. Meira
6. júní 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 588 orð | 1 mynd

Eru barnabækur ekki arðbærar?

H alda mætti að svo væri, þar sem lesendahópurinn endurnýjast hratt og örugglega. Í tveimur stærstu bókaverslunum höfuðborgarinnar í miðbænum er ekki að sjá að bóksalar telji mikla arðsemisvon í barnabókum. Meira
6. júní 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 408 orð | 1 mynd

Gamall og góður

Ég viðurkenni að ég er með bíladellu. Ég er bara svo heppinn að eiga góða konu sem sættir sig við þetta. Meira
6. júní 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 278 orð

GRILLAÐ NAUTAKJÖT OG HUMAR Á AUSTURLENSKA...

GRILLAÐ NAUTAKJÖT OG HUMAR Á AUSTURLENSKA VÍSU 200-250 g nautakjöt á mann (lundir eða fille) Hot Spot teriaki-sósa Humar ca 4 halar á mann 1 dl ólífuolía 5 stk hvítlauksgeirar saxaðir 1 sm af ferskum engifer 1 msk steinselja söxuð Grænmeti í wok-pönnu:... Meira
6. júní 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 50 orð | 1 mynd

Gróðurhús í glugga

Glerkúpull utan um kaktus gefur þessu oft viðskotailla eyðimerkurblómi nýtt og vingjarnlegra yfirbragð. Kúpullinn og blómapotturinn, sem eru seldir saman í Blómaverkstæði Binna í Kringlunni, veita blóminu allt að því hitabeltislegt yfirbragð. Meira
6. júní 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 54 orð

Hótelin og þemU þeirra New York...

Hótelin og þemU þeirra New York Morgans: Heimilið að heiman. Royalton: Leikhúshótelið. Paramount: Ódýr glæsileiki. Hudson: Hótel sem lífstíll. Miami Delano: Hversdagslega glæsilegur dvalarstaður. The Shore Club: Nýja aldan. Meira
6. júní 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 791 orð | 1 mynd

Hvað ein manneskja getur verið

Ég fæ að kynnast því mjög kirfilega hvað það er stór munur á að vera skáld eða myndlistarmaður í þessu landi," segir Þorvaldur Þorsteinsson. Meira
6. júní 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 656 orð | 1 mynd

Í fréttum er þetta helst

V inkonur hittast. "Sæl, elskan. Þú hefur bætt á þig sé ég," segir önnur og hlær. "Já, sömuleiðis, þú hefur greinilega legið í bakkelsinu!" svarar hin og þær hlæja báðar. Hefur einhver orðið vitni að slíkri uppákomu? Meira
6. júní 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 559 orð | 6 myndir

ÍSLENSKIR HULIÐSHEIMAR

H ann komst óvart að fjölskylduleyndarmáli heillar þjóðar. Á Íslandi leikum við okkur við álfa og huldufólk, tröll búa í klettum, vatnaskrímsli leynast í fljótum og draugar sveima um í fjarska. Meira
6. júní 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 442 orð | 1 mynd

Mér finnst ég varla vera sekari en hún!

eftir Guðrúnu Guðlaugsdóttur Meira
6. júní 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 279 orð | 1 mynd

Ótrúlega skemmtilegur í akstri

Þessi bíll er alveg ótrúlega skemmtilegur í akstri," segir Ásgeir Þormóðsson, sem fyrir þremur árum lét gamlan draum rætast og fjárfesti í fagurgrænum BMW Z3 sportbíl, árgerð 1999. Meira
6. júní 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 768 orð | 1 mynd

Safna efni í skemmtilega ævisögu

Hvað ertu að fara að gera? Ég er að flytja til Grikklands með kærastanum mínum, á eyju sem heitir Siros. Við ætlum að vinna á hóteli fram í október og sjá svo til. Ég ólst upp í Grikklandi til átta ára aldurs, á grískan stjúpföður og tala grísku. Meira
6. júní 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 985 orð | 7 myndir

SANDERSON: HEILSULIND Í MIÐRI STÓRBORG

F yrrverandi klúbbeigandi og núverandi hótelhaldari, lífskúnstnerinn Ian Schrager, heldur áfram að ráðast gegn kyrrstöðunni og nú í samvinnu við franska hönnunargúrúinn Philippe Starck. Meira
6. júní 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 317 orð | 1 mynd

Snerpan og krafturinn heilla

Það er snerpan og krafturinn sem heillar mig mest við þennan bíl," segir Elín Vigfúsdóttir, sem ekur á Audi TT Roadster sportbíl, árgerð 2000. Hún kveðst hafa keypt bílinn nýjan og þá kostaði hann rúmar 4 milljónir króna. Meira
6. júní 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 185 orð

Stoltir sportistar

Sportbílaeign landsmanna hefur aukist talsvert á undanförnum árum og má ef til vill rekja það til skánandi veðurfars og rýmri fjárhags almennings, því enn þykir það dálítill "lúxus" að fjárfesta í rennilegum sportbíl í stað hins hefðbundna... Meira
6. júní 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 629 orð | 11 myndir

Suðrið sæla andar vindum þýðum

Ó blessuð sértu sumarsól. Það er ótrúlegt að við Íslendingar séum ekki á meiri lyfjum en raun ber vitni. Það eru nefnilega tvær þjóðir sem byggja þetta land. Sumarþjóðin og vetrarþjóðin. Meira
6. júní 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 193 orð | 1 mynd

Tími örugglega aldrei að selja hann

Ég hef lengi haft mikinn áhuga á bílum og langaði alltaf til að eignast svona bíl," segir Hinrik Jónsson sem fyrir tæpu ári fjárfesti í rauðum Toyota Celica GT Four , árgerð 1995. Meira
6. júní 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 6395 orð | 5 myndir

Umboðsmaðurinn er alltaf einn

Umboðsmaður Alþingis er nýkominn í bæinn austan úr sveitum. Meira
6. júní 2004 | Tímarit Morgunblaðsins | 669 orð | 9 myndir

VÖNDUÐ SÓLGLERAUGU árið um kring

Ú rvalið af sólgleraugum hefur stóraukist á undanförnum árum og seljast þau nú nánast allan ársins hring. Til marks um þetta er nýleg sérverslun með sólgleraugu, Optical Studio Sól í Smáranum, en verslunin selur allt að 12 vörumerki í ýmsum gæðaflokkum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.