Greinar sunnudaginn 15. maí 2005

Fréttir

15. maí 2005 | Innlent - greinar | 908 orð | 1 mynd

Áhrif kristninnar augljós

Starfsemi kirkna í Reykjavíkurprófastsdæmum verður æ umfangsmeiri, ekki síst hinn félagslegi þáttur. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við séra Jón Dalbú Hróbjartsson um þessa gleðilegu aukningu starfsins - en sem jafnframt skapar kostnað sem söfnuðunum gengur á stundum erfiðlega að mæta. Meira
15. maí 2005 | Innlent - greinar | 3475 orð | 3 myndir

Áttræð og á ekki fyrir mat út mánuðinn

Brestir í velferðinni? | Íslenskir ellilífeyrisþegar gerðu gott betur en að umbreyta hefðbundnu bændasamfélagi í framsækið borgarsamfélag um miðja síðustu öld. Meira
15. maí 2005 | Innlent - greinar | 659 orð | 1 mynd

Breiðara bil milli ríkra og fátækra

Þeirri spurningu hefur verið varpað fram hvort ójöfnuður hafi farið vaxandi á Íslandi á síðustu árum. Meira
15. maí 2005 | Innlent - greinar | 3507 orð | 3 myndir

Bretar hótuðu Evrópustyrjöld út af ásókn Frakka í Dýrafjörð

Upp úr miðri 19. öld sóttu Frakkar hart að fá að koma upp nýlendu í Dýrafirði. Fyrir ákall íslenzks manns í Kaupmannahöfn vöknuðu Bretar upp við þann vonda draum að slík nýlenda yrði stílbrot í Atlantshafi, þar sem þeir voru einráðir. Meira
15. maí 2005 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Bretta upp ermar og spila á tónleikum

BASSALEIKARI Duran Duran, John Taylor, spjallar opinskátt við Morgunblaðið í viðtali í dag. "Við erum ekki tískuband núna, myndböndin okkar eru ekki mikið í spilun og við fáum ekki sömu fjölmiðlaumfjöllun og Eminem eða Justin Timberlake. Meira
15. maí 2005 | Innlent - greinar | 2224 orð | 3 myndir

Dagur Kári og fullorðna fólkið í Cannes

Leikstjórinn Dagur Kári Pétursson segir í viðtali við Aðalheiði Ingu Þorsteinsdóttur að fyrir honum vaki fyrst og fremst að búa til kvikmyndir sem hann myndi sjálfur vilja sjá í bíói. Meira
15. maí 2005 | Innlendar fréttir | 525 orð

Ekki áhyggjur af hlýnun hér við land

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is VÍSINDAMENN vara við því að áhrif hlýnunar sjávar eigi eftir að hafa mikil áhrif á fiskstofna í Norðursjó á næstu áratugum og fisktegundir þar eigi eftir að flýja norður á bóginn undan hitanum. Meira
15. maí 2005 | Innlent - greinar | 1177 orð | 1 mynd

Erfiður samanburður við hin Norðurlöndin

Líkt og Stefán Ólafsson, félagsfræðingur, beindi sjónum sínum að í bók sinni Íslensku leiðinni (1999) vekur Harpa Njáls athygli á því að leiðir Íslendinga og hinna Norðurlandaþjóðanna hafi skilið í upphafi áttunda áratugarins. Meira
15. maí 2005 | Innlendar fréttir | 35 orð

Erilsamt og nokkuð um ölvunarakstur

ERILSAMT var í fyrrinótt hjá lögreglunni í Reykjavík, Kópavogi og í Hafnarfirði, einkum vegna ölvunar, sem var nokkur. Í Reykjavík voru sjö ökumenn teknir fyrir ölvunarakstur, einn í Kópavogi og tveir ökumenn í umdæmi... Meira
15. maí 2005 | Innlendar fréttir | 265 orð

Fé lagt til byggðaþróunar í Úganda

SAMSTARFSYFIRLÝSING um byggðarþróunarverkefni Þróunarsamvinnustofnunar Íslands og stjórnar Kalangala-héraðs í Úganda var undirrituð nýlega í Kampala. Verkefnið mun standa yfir í 10 ár og verður unnið í fjórum áföngum. Meira
15. maí 2005 | Innlendar fréttir | 64 orð

FÍP styrkir Palestínsku læknishjálparnefndirnar

FÉLAGIÐ Ísland-Palestína hefur styrkt Samband palestínskra læknishjálparnefnda um 5.000 bandaríkjadali. Féð er afrakstur neyðarsöfnunar félagsins til íbúa hertekinnar Palestínu sem staðið hefur yfir frá árinu 2001. Meira
15. maí 2005 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Flugfélag Íslands endurnýjar vöruafgreiðsluna

VÖRUAFGREIÐSLA Flugfélags Íslands (FÍ) við Reykjavíkurflugvöll hefur verið opnuð á ný eftir gagngerar endurbætur innandyra. Í gegnum afgreiðsluna, þar sem starfa sjö manns, fóru yfir 1. Meira
15. maí 2005 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Forleikur að Listahátíð í Viðey

Á ANNAÐ hundrað manns kom saman í Viðey í gærmorgun í tilefni af setningu Listahátíðar í Reykjavík. Meira
15. maí 2005 | Innlendar fréttir | 43 orð

Fæðingar í Hreiðrinu

Í frétt í Morgunblaðinu í gær um fjölda fæðinga á Landspítalanum í ár borið saman við sama tíma á síðasta ári láðist að geta fæðinga í Hreiðrinu. Þar höfðu á föstudag fæðst 115 börn samanborið við 140 börn á sama tíma í... Meira
15. maí 2005 | Innlendar fréttir | 244 orð

Gerðu augljóslega stór mistök

SÚ ákvörðun 365 ljósvakamiðla að hefja aftur útsendingar á útvarpsstöðinni X-ið 97,7 kemur forsvarsmönnum Pýrít fjölmiðlunar, sem rekur m.a. útvarpsstöðina XFM 91,9, mjög á óvart. Meira
15. maí 2005 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Gervigreindarsetur stofnsett við HR

NÝLEGA var Gervigreindarsetur HR stofnsett við tölvunarfræðideild Háskólans í Reykjavík. Þetta er fyrsta rannsóknarstofnun sinnar tegundar á Íslandi og mun setrið beita sér fyrir rannsóknum í gervigreind og skyldum sviðum hér á landi. Meira
15. maí 2005 | Innlendar fréttir | 223 orð

Hjúkrunarfræðingum fjölgi

FÉLAG íslenskra hjúkrunarfræðinga hvetur heilbrigðisráðherra í ályktun frá fulltrúaþingi til að standa fyrir gerð úttektar á mönnun hjúkrunarfræðinga á heilbrigðisstofnunum landsins. Meira
15. maí 2005 | Innlendar fréttir | 171 orð

Hótuðu Evrópustyrjöld út af Dýrafirði

BRETAR settu Frökkum stólinn fyrir dyrnar í ásókn þeirra í Dýrafjörð með því að hóta Evrópustyrjöld tæpitungulaust. Upp úr miðri 19. öld sóttu Frakkar mjög hart að fá að stofna nýlendu í Dýrafirði. Meira
15. maí 2005 | Erlendar fréttir | 241 orð

Hundruð sögð hafa fallið

Andijan. AP, AFP. | Kyrrt var að kalla í borginni Andijan í Úsbekístan í gær en þótt stjórnarhermenn væru ekki fjarri safnaðist fólk aftur saman í miðborginni. Meira
15. maí 2005 | Innlendar fréttir | 146 orð

Hæsti styrkurinn í hlut HA

ÞRÓUNARSJÓÐUR leikskóla hefur úthlutað tæpum þremur milljónum króna til 8 verkefna fyrir leikskólaárið 2005-6. Meira
15. maí 2005 | Innlent - greinar | 1139 orð | 3 myndir

Íslendingar hlaupa til friðar í Rúanda

Fæstir tengja Rúanda líklega við frið. Þar fer hins vegar í dag fram friðarmaraþon - hið fyrsta sinnar tegundar í landinu. Á bak við hlaupið stendur Evrópusamband Soroptimista. Meira
15. maí 2005 | Innlendar fréttir | 125 orð

Kvennaráðstefna í Reykjavík

EVRÓPUDEILD Alþjóðasambands dreifbýliskvenna, The Associated Country Women of the World (ACWW), mun halda Evrópuþing sitt á Nordica hóteli í Reykjavík dagana 17.-22. maí nk. Meira
15. maí 2005 | Innlent - greinar | 2337 orð | 4 myndir

Leitin að listamönnunum

Undanfarinn áratug hefur Þóra Kristjánsdóttir leitað að íslenskum myndlistarmönnum fyrri alda, bæði í þeirri von að réttfeðra verk sem enginn vissi hver hafði búið til og líka til að finna upplýsingar um höfundana sjálfa. Meira
15. maí 2005 | Innlendar fréttir | 301 orð

Lífeyrir hefur dregist aftur úr lægstu launum

Eftir Önnu Gunnhildi Ólafsdóttur ago@mbl.is HLUTFALL grunnlífeyrisgreiðslna almannatrygginga (grunnlífeyrir, tekjutrygging og eingreiðsla á tekjutryggingu) af meðallaunum verkafólks hefur lækkað úr 48,91% í 42,82% á árabilinu 1988 til 2004. Meira
15. maí 2005 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Líf færist í Bankastræti 5

EFTIR að hafa staðið autt árum saman virðist húsið við Bankastræti 5, þar sem Íslandsbanki var áður til húsa, nú hafa gengið í endurnýjun lífdaga. Meira
15. maí 2005 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

LSH heiðrar þrjá vísindamenn

HELGI Þröstur Valdimarsson, vísindamaður á Landspítala - háskólasjúkrahúsi (LSH), var heiðraður fyrir löng og farsæl vísindastörf á árlegum vísindadögum LSH sem fram fóru á fimmtudag. Meira
15. maí 2005 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

MORGUNBLAÐIÐ kemur næst út þriðjudaginn 17. maí. Fréttaþjónusta verður...

MORGUNBLAÐIÐ kemur næst út þriðjudaginn 17. maí. Fréttaþjónusta verður alla helgina á mbl.is og hægt er að koma ábendingum á framfæri á netfrett@mbl.is. Skiptiborð Morgunblaðsins er lokað í dag, hvítasunnudag, en opið frá kl. Meira
15. maí 2005 | Innlendar fréttir | 303 orð

Norðurál kannar möguleika á álveri í Helguvík

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is NORÐURÁL, Reykjanesbær og Hitaveita Suðurnesja hafa undirritað samkomulag um könnun á möguleikum á rekstri álvers í Helguvík í landi Reykjanesbæjar. Viðræður þessara aðila hafa staðið yfir undanfarna mánuði. Meira
15. maí 2005 | Innlendar fréttir | 98 orð

Norræna orðabókin

NORRÆNA orðabókin á sér nokkurn aðdraganda, að sögn Jóns Hilmars Jónssonar, ritstjóra hjá Orðabók Háskóla Íslands. Kveikjan að verkefninu var áform um gerð íslensk-sænskrar orðabókar. Meira
15. maí 2005 | Innlendar fréttir | 483 orð | 2 myndir

Nýjar aðferðir tryggja hagnað

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is ÚTVARPSSTÖÐIN X-ið 97,7 er komin aftur í loftið eftir þriggja mánaða hlé. Nýjar aðferðir eiga að tryggja að stöðin skili hagnaði, að sögn Gunnars Smára Egilssonar, framkvæmdastjóra 365 prent- og ljósvakamiðla. Meira
15. maí 2005 | Innlent - greinar | 1692 orð | 1 mynd

"Eru myndlistarmenn aumingjar?"

Á málþingi á Akureyri, haldið í Listagili 30. apríl, flutti einn frummælandinn, Hlynur Hallsson, erindi samhljóða yfirskrift þessa pistils. Meira
15. maí 2005 | Innlendar fréttir | 65 orð | 2 myndir

Rannsóknarverk kynnt á veggspjöldum

Veggspjaldakynning var í K-byggingu Landspítala - háskólasjúkrahúss við Hringbraut á föstudag, á öðrum degi Vísinda á vordögum. Þar var kynntur fjöldi rannsóknarverka starfsfólks á LSH og lögðu margir leið sína þangað til þess að kynna sér verkin. Meira
15. maí 2005 | Innlendar fréttir | 361 orð

Reykjavík hefur eignast lénið reykjavík.is

LÉNIÐ reykjavík.is er nú komið í eigu Reykjavíkurborgar. Hermann Páll Jónsson, framkvæmdastjóri Netvistunar ehf., skráði lénið ásamt fleirum sem innihéldu séríslenska stafi hinn 7. Meira
15. maí 2005 | Innlendar fréttir | 252 orð

SAM-bíóin opna nýtt kvikmyndahús í Grafarvogi

SAM-bíóin ætla að opna nýtt kvikmyndahús í Egilshöll í Grafarvogi um næstu áramót, að sögn Árna Samúelssonar, forstjóra SAM-bíóanna. Í húsinu verða fjórir salir og um 1.000 sæti. . Meira
15. maí 2005 | Innlendar fréttir | 287 orð | 2 myndir

Skemmdarverk unnin á listaverki við Hallgrímskirkju

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is SKEMMDARVERK voru unnin á einu listaverka Steinunnar Þórarinsdóttur myndlistarmanns fyrir utan Hallgrímskirkju í fyrrinótt. Meira
15. maí 2005 | Innlendar fréttir | 136 orð

Skjálftavirkni hefur færst nær landi

SKJÁLFTAVIRKNIN á Reykjaneshrygg hefur færst norðar og nær landi síðustu daga. Í gærmorgun og fyrrinótt mældust nokkrir skjálftar skammt norður af Geirfugladrangi, um 50-60 km frá landi. Voru þeir flestir á bilinu 2-3 stig á Richter. Meira
15. maí 2005 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Skráning hafin í Sumarbúðir Úlfljótsvatni

SKRÁNING í Sumarbúðir Úlfljótsvatni, sem skátahreyfingin rekur í Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni, er hafin. Enn þá eru nokkur laus pláss á flest námskeiðanna en þau skiptast niður í þrjá aldurshópa, 7-8 ára, 9-12 ára og unglinganámskeið 13-16 ára. Meira
15. maí 2005 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Sorgmæddur á svipinn

Neskaupstaður | Árleg fuglaskoðun Ferðafélags fjarðamanna og Náttúrustofu Austurlands var um helgina á leirum Reyðarfjarðar og Norðfjarðar. Meira
15. maí 2005 | Innlendar fréttir | 729 orð | 1 mynd

Sorpurðun enn í hnút

Eftir Kristján Kristjánsson krkr@mbl.is Rétt að staldra við og hugsa málin upp á nýtt Helga A. Erlingsdóttir, sveitarstjóri Hörgárbyggðar, skrifar um sorpurðunarmál í Eyjafirði á vefsíðu sveitarfélagsins. Meira
15. maí 2005 | Innlendar fréttir | 71 orð

Starf námsflokkanna verði styrkt

BANDALAG kvenna í Reykjavík mótmælir þeirri ákvörðun Reykjavíkurborgar að leggja Námsflokka Reykjavíkur niður í núverandi mynd. Meira
15. maí 2005 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Stóraukin fíkniefnaneysla ungs fólks á Akureyri

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is EITURLYFJANEYSLA ungs fólks á Akureyri hefur stóraukist síðustu misseri. Meira
15. maí 2005 | Innlendar fréttir | 74 orð

Stærðfræðiþraut Digranesskóla og Morgunblaðsins

Pera vikunnar: Í leikfimitíma nýtast 36 mínútur til að spila körfubolta. 24 eru í bekk, aðeins 10 spila samtímis og allir fá að spila jafn lengi. Hve lengi fær hver að leika? Síðasti skiladagur fyrir réttar lausnir er kl. 13 föstudaginn 20. maí. Meira
15. maí 2005 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Stöðvist fiskverkunin missa 35 manns vinnuna

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is HEILBRIGÐISNEFND Vesturlands hefur gert Laugafiski á Akranesi að draga úr framleiðslu sinni um helming nú yfir sumarmánuðina. Hjá fyrirtækinu starfa 35 manns við verkun og þurrkun á fiskhausum og hryggjum. Meira
15. maí 2005 | Innlent - greinar | 556 orð | 1 mynd

Tístandi gúmmídýr og ríki andans

Var mér eitthvað farið að förlast? Bókin, sem ég hafði lagt frá mér, hafði hlotið gríðarlega athygli og góða dóma gagnrýnenda. Glannalegar auglýsingar um ágæti hennar höfðu þakið síður dagblaðanna og hún hlotið tilnefningu! Meira
15. maí 2005 | Innlendar fréttir | 501 orð | 1 mynd

Undirbýr sig fyrir 160 km ofurmaraþon í Kaliforníu

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is GUNNLAUGUR Júlíusson, hagfræðingur og sviðsstjóri hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, er mikill hlaupagikkur og undirbýr sig nú af kappi fyrir 160 kílómetra ofurmaraþon í Bandaríkjunum í sumar. Meira
15. maí 2005 | Innlent - greinar | 447 orð | 1 mynd

Við múra Kremlar

Saga stjórnarinnar mun snúast um þessa spurningu: "Hvenær fer hann?" Það verður engin endurnýjun, engin ný hugsun meðan henni er ósvarað. Meira
15. maí 2005 | Innlendar fréttir | 455 orð | 1 mynd

Viðræður um síldina í sjálfheldu

KJELL Magne Bondevik, forsætisráðherra Noregs, reiknar ekki með mikilli hreyfingu á Evrópumálum í Noregi fyrr en á næsta kjörtímabili. Kosið verður í Noregi á komandi hausti. Meira
15. maí 2005 | Innlendar fréttir | 154 orð

Vilja stofnbrautir fyrir hjólreiðar

Á AÐALFUNDI Landverndar, sem haldinn var nýlega, var rætt um hjólreiðar sem vistvænan samgöngukost sem jafnframt hefur bætandi áhrif á heilsufar. Meira
15. maí 2005 | Innlent - greinar | 396 orð

Þeim birtust tungur...

Þá er upp var runninn hvítasunnudagur, voru þeir allir saman komnir. Varð þá skyndilega gnýr af himni eins og aðdynjanda sterkviðris og fyllti allt húsið, þar sem þeir voru. Meira
15. maí 2005 | Innlent - greinar | 1083 orð | 1 mynd

Þetta er hörkuvinna

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is Við erum í vöðlum og hann er með veiðistöng; framundan er vindskafið Elliðavatnið í fallegri kvöldbirtu og við vöðum útí, beint af augum. Meira

Ritstjórnargreinar

15. maí 2005 | Leiðarar | 524 orð

Áhrifamáttur bænarinnar

Á hvítasunnu er þess minnst þegar lærisveinar Jesú Krists fylltust heilögum anda í Jerúsalem forðum daga. Viðburðurinn hefur þótt marka upphaf kristinnar kirkju og hvítasunnan er því fæðingarhátíð kirkjunnar. Meira
15. maí 2005 | Reykjavíkurbréf | 2623 orð | 2 myndir

Reykjavíkurbréf

Þriðji kosningasigur Tonys Blair í Bretlandi í síðustu viku var mörgum jafnaðarmönnum í Evrópu fagnaðarefni. Blair hefur unnið það afrek að halda Verkamannaflokknum við völd í þrjú kjörtímabil; nokkuð sem engum öðrum leiðtoga flokksins hefur tekizt. Meira
15. maí 2005 | Leiðarar | 392 orð

Ritstjórnargreinar Morgunblaðsins

14. maí 1995 : "Þegar vísitala neyzluverðs fyrir maímánuð var birt fyrir nokkrum dögum kom í ljós, að hún hafði hækkað um 0,2% milli mánaða eða um 2,1% á ársgrundvelli, sem veldur ekki áhyggjum. Meira
15. maí 2005 | Staksteinar | 307 orð | 1 mynd

Um minningu umdeildra manna

Runólfur Ágústsson, rektor Viðskiptaháskólans á Bifröst, ritaði grein hér í blaðið í fyrradag, þar sem hann segir m.a. Meira

Menning

15. maí 2005 | Tónlist | 1838 orð | 1 mynd

Ástríðufullur lífsfíkill

John Taylor er fullur af lífskrafti og sjarma sem fer ekki á milli mála. Inga Rún Sigurðardóttir ræddi við þessa hetju níunda áratugarins, sem er ekki með hugann við fortíðina. Meira
15. maí 2005 | Kvikmyndir | 405 orð | 1 mynd

Barnið er komið í bleiu

Eftir Ívar Pál Jónsson ivarpall@mbl.is HEIMILDAMYNDIN Gargandi snilld , eftir Ara Alexander Ergis, var tekin til almennra sýninga í gær. Ari segir aðstandendur myndarinnar vera mjög ánægða með viðtökurnar. Meira
15. maí 2005 | Tónlist | 109 orð | 2 myndir

Daffyd til Kiev

EINI homminn í þorpinu, Daffyd úr sjónvarpsþáttunum Litla-Bretlandi , fer á Evróvisjón í Kiev í Úkraínu með breska sjónvarpsfólkinu. Reyndar fer hann ekki í eigin persónu, en Daffyd, sem leikinn er af Matt Lucas, hefur verið valinn sem tákn Bretlands. Meira
15. maí 2005 | Fjölmiðlar | 165 orð | 1 mynd

...Dagatalsdömunum

KVIKMYNDIN Calendar Girls er frá árinu 2003, kerknislegt og margverðlaunað gamandrama sem hefur á að skipa flokki úrvals leikkvenna á borð við Helen Mirren, Julie Walters og Linda Bassett. Meira
15. maí 2005 | Fólk í fréttum | 82 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Leikkonan Cameron Diaz hefur stefnt blaðinu The Sun vegna fréttar um að hún ætti í ástarsambandi við kvæntan mann. Diaz og söngvarinn Justin Timberlake eru par, en í gær birtist mynd á forsíðu The Sun af henni með öðrum manni. Meira
15. maí 2005 | Tónlist | 806 orð | 2 myndir

Fyrir augu og eyru

Það seldist upp á Kim Larsen á þremur tímum í vikunni, en hann er ekki það eina sem Danir hafa upp á að bjóða af góðri tónlist. Hljómsveitin Efterklang vekur nú athygli víða um heim og það að verðleikum. Meira
15. maí 2005 | Fjölmiðlar | 200 orð | 1 mynd

...Grönnum

AÐDÁENDUR góðra sápuópera mega ekki láta sig vanta fyrir framan imbakassann klukkan hálftvö í dag, þegar hinir áströlsku Grannar birtast á skjánum. Lífið í Ramsey-götu hefur verið í sviðsljósinu allar götur frá árinu 1985. Meira
15. maí 2005 | Kvikmyndir | 567 orð | 1 mynd

Hvað skal gera í Vermont þegar þú ert dauður?

Leikstjóri: John Maybury. Aðalleikendur: Adrien Brody, Keira Knightley, Kris Kristofferson, Jennifer Jason Leigh, Kelly Lynch 105 mín. Bandaríkin. 2005. Meira
15. maí 2005 | Myndlist | 191 orð | 1 mynd

Hvítir hrafnar hjá Sævari Karli

JÓN Sæmundur Auðarson hefur opnað einkasýninguna Hvítir hrafnar í Galleríi Sævars Karls, Bankastræti 7. Þar sýnir listamaðurinn málverk, skúlptúra og myndbandsverk sem öll eru unnin á þessu ári. Meira
15. maí 2005 | Menningarlíf | 261 orð | 1 mynd

Jákvæðir dómar um Blóðbrullaup Lorca

"ER UNNT að færa upp Blóðbrullaup spænska leikskáldsins Federico Garcia Lorca á ensku þannig að það skili sér til áhorfenda?" Þannig er spurt í dómum um uppfærslu á verkinu í Almeida-leikhúsinu í London en allir eru þó dómarnir jákvæðir. Meira
15. maí 2005 | Myndlist | 108 orð | 1 mynd

JBK Ransu sýnir í Safni

JKB Ransu hefur opnað sýningu í Safni, annarri hæð. Hann sýnir þar ný málverk í þriðja hluta sýningarinnar "Virðingarvottur til staðgengilsins" er nefnist "Líkingarsaga skynjunar". Meira
15. maí 2005 | Fjölmiðlar | 130 orð | 1 mynd

Kraftur heilans

ÞÁTTURINN Mannshugurinn ( The Human Mind ) er athyglisverður breskur heimildamyndaflokkur í þremur þáttum þar sem skyggnst er um inni í höfðinu á okkur mannfólkinu. Í þáttunum er stuðst við nýjustu tækni og vísindi og gerðar ýmsar merkilegar tilraunir. Meira
15. maí 2005 | Menningarlíf | 954 orð | 2 myndir

Nýjar brautir ruddar

Á meðal fjölmargra atriða sem fram verða reidd á Listahátíð Reykjavíkur þetta árið er leiklestur fjögurra nýrra þýskra leikrita, sem snúið hefur verið yfir á íslensku. Hefur þessi viðburður hlotið heitið Autobahn. Meira
15. maí 2005 | Fólk í fréttum | 269 orð

Prinsessusaga í íþróttabúningi

Leikstjórn: Tim Fywell. Aðalhlutverk: Michelle Trachtenberg, Joan Cusack, Kim Cattrall. Bandaríkin/Kanada, 92 mín. Meira
15. maí 2005 | Tónlist | 106 orð

Reykjavík rokkar 2005

TÓNLEIKAR Duran Duran mynda fyrri hluta Reykjavík Rocks 2005 en þeir fara fram í Egilshöll 30. júní. Síðari hluti þessarar nýju tónlistarhátíðar er haldinn 5. júlí, einnig í Egilshöll, en þá spila Foo Fighters og Queens of the Stone Age. Meira
15. maí 2005 | Bókmenntir | 110 orð | 1 mynd

Skáldsaga

Út er komin í kilju metsölubókin Ráðskona óskast í sveit - má hafa með sér barn eftir Snjólaugu Bragadóttur en bókin hefur verið ófáanleg í áraraðir. Meira
15. maí 2005 | Menningarlíf | 88 orð | 1 mynd

Sköpunarsmiðja barna

Myndlistaskólinn í Reykjavík | Í vikunni var allur 8 ára árgangur Fossvogsskóla í sköpunarsmiðju/listabúðum í Myndlistaskólanum í Reykjavík og vann með verkefnið spendýr. Meira
15. maí 2005 | Kvikmyndir | 92 orð | 3 myndir

Stjörnustríðshetjur hittast

ÞAÐ VAR mikið um dýrðir í San Francisco og Los Angeles á fimmtudaginn, þegar sérstakar forsýningar fóru fram á síðustu Stjörnustríðsmyndinni, Star Wars: Episode III Revenge of the Sith . Meira
15. maí 2005 | Fjölmiðlar | 118 orð | 1 mynd

Viss í sinni sök

VISS í sinni sök er breskur myndaflokkur í fjórum þáttum sem byggður er á sögu eftir Anthony Trollope. Sagan gerist á Viktoríutímanum og segir frá ungum efnamanni sem giftir sig og verður síðan heltekinn af afbrýðisemi. Meira

Umræðan

15. maí 2005 | Aðsent efni | 412 orð | 1 mynd

Hláturinn og fórnarlömb Stalíns

Hallgrímur Helgason gerir athugasemdir við ummæli í spjallþætti: "Guðmundur Ólafsson hló að fórnarlömbum Stalíns. Þau hefðu dáið hvort eð er. Er þetta fyndið?" Meira
15. maí 2005 | Bréf til blaðsins | 422 orð

Kostulegur safnaðarfundur Garðasóknar

Frá fjórum sóknarbörnum í Garðasókn: "HAFA skal það sem sannara reynist er gamalt og gott máltæki sem forystumenn safnaðarnefndar Garðasóknar mættu gjarna hafa oftar í huga. Á fundi þann 28. apríl sl." Meira
15. maí 2005 | Velvakandi | 301 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Svanhildur frábær MIG langar bara að koma á framfæri, að eftir allt umtalið um spjall Opruh við Svanhildi Holm þá fannst mér Svanhildur komast frábærlega vel frá sínu og ég er stolt af henni. Meira
15. maí 2005 | Aðsent efni | 388 orð | 1 mynd

Þörf á pólitískri gjörgæslu

Ögmundur Jónasson fjallar um lengd þinghalds: "Tónninn í máli iðnaðarráðherra var yfirlætisfullur og bar vott um löngun til að beita því valdi sem fylgir ráðherraembættinu." Meira
15. maí 2005 | Bréf til blaðsins | 271 orð

Öryrkjar rannsakaðir

Frá Guðvarði Jónssyni: "NEFNT hefur verið í fjölmiðlum að Tryggingastofnun ætli að hreinsa til í hópi öryrkja og henda þeim út sem þar eigi ekki að vera. Þetta er alveg í samræmi við vinnubrögð embættismanna að byrja á öfugum enda." Meira

Minningargreinar

15. maí 2005 | Minningargreinar | 1078 orð | 1 mynd

FANNEY V. STEFANSSON

Fanney Victoría Stefansson fæddist í Winnipeg 6. sept. 1912. Hún lést þar 16. mars síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Ólafar Össurardóttur, f. á Hvallátrum 1872 og Jóhanns Magnússonar, f. á Siglunesi á Barðaströnd 1866. Þau giftust 12. okt. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2005 | Minningargreinar | 790 orð | 1 mynd

FRANZ-KARL FREIHERR VON LINDEN

Hugo Franz-Karl Maria Freiherr von Linden fæddist í Bludenz í Austurríki 25. febrúar 1928. Hann lézt í Speyer 23. apríl síðastliðinn. Eiginkonu sinni, Gudrun, fæddri Mertens, kynntist hann á Íslandi. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2005 | Minningargreinar | 1497 orð | 1 mynd

HALLDÓR BIRGIR OLGEIRSSON

Halldór Birgir Olgeirsson fæddist í Reykjavík 21. okt. 1931. Hann varð bráðkvaddur í Bad Ems í Þýskalandi 29. apríl síðastliðinn. Foreldar hans voru Olgeir Eggertsson vélstjóri, f. 1900, d. 1979, og Sigríður Ásta Grímsdóttir, f. 1900, d. 1959. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2005 | Minningargreinar | 987 orð | 1 mynd

HEIÐAR ALBERTSSON

Heiðar Albertsson fæddist í Skrúð í Skerjafirði 4. mars 1948. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut hinn 4. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Háteigskirkju 12. maí. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2005 | Minningargreinar | 433 orð | 1 mynd

Kristín Reykdal Christiansen

Sláturgerð í kjallaranum á Ásbergi og amma stjórnandi hægri vinstri og allt búið áður en maður vissi af. Spilakvöld með gömlu vinunum og jafnvel einn "longdrink" með og varð þá frásagnargleðin enn meiri. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. maí 2005 | Viðskiptafréttir | 166 orð

Atvinnuleysi eykst á evrusvæðinu

ATVINNULEYSI á evrusvæðinu var 8,9% að meðaltali í mars samkvæmt árstíðaleiðréttum tölum frá Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins, sem nýlega birtust. Það er hækkun um 0,1 prósentustig frá því í febrúar á þessu ári en jafnframt á 12 mánaða grundvelli. Meira
15. maí 2005 | Viðskiptafréttir | 224 orð | 1 mynd

Góð afkoma á liðnu ári

SJÖTTI aðalfundur Einingar-Iðju var haldinn á Akureyri nýlega. Félagsmenn fjölmenntu á fundinn og sagði Björn Snæbjörnsson, formaður félagsins, m.a. að það stæði mjög sterkum fótum. Meira
15. maí 2005 | Viðskiptafréttir | 92 orð

Hafa áhuga á Skandia

SUÐUR-afríska tryggingafélagið Old Mutual hefur hug á að kaupa sænska tryggingafélagið Skandia samkvæmt frétt í Financial Times . Þar segir að viðræður séu á frumstigi. Meira
15. maí 2005 | Viðskiptafréttir | 279 orð | 4 myndir

Minnsta atvinnuleysi síðan í september 2002

ATVINNULEYSI í aprílmánuði var 2,3%, en þetta er minnsta atvinnuleysi sem mælst hefur síðan í september árið 2002 þegar það mældist 2,2%. Atvinnuleysi minnkaði alls staðar á landinu. Atvinnuleysi á höfuðborgarsvæðinu er 2,5% og 2% á landsbyggðinni. Meira
15. maí 2005 | Viðskiptafréttir | 94 orð | 1 mynd

Molinn að klárast

Reyðarfjörður | Nú er ný verslunarmiðstöð á Reyðarfirði, Molinn, sem óðast að taka á sig lokamynd. Miðstöðin var opnuð fyrir fáum vikum og átti þá eftir að ljúka framkvæmdum að nokkru. Samtals er húsnæðið 2. Meira
15. maí 2005 | Viðskiptafréttir | 166 orð | 1 mynd

Veruleg fjölgun nýrra starfa

ALLS urðu til um 274 þúsund ný störf í Bandaríkjunum í aprílmánuði og kom það verulega á óvart en flestir spámenn höfðu gert ráð fyrir að um 170 þúsund störf yrðu til. Meira

Fastir þættir

15. maí 2005 | Í dag | 19 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli. Í dag, 15. maí, er fimmtug Guðrún Þóranna Ingólfsdóttir...

50 ÁRA afmæli. Í dag, 15. maí, er fimmtug Guðrún Þóranna Ingólfsdóttir, Prestastíg 11, Reykjavík. Hún verður að... Meira
15. maí 2005 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

75 ÁRA afmæli. Mánudaginn 16. maí verður 75 ára Meyvant Meyvantsson...

75 ÁRA afmæli. Mánudaginn 16. maí verður 75 ára Meyvant Meyvantsson, bifreiðastjóri, Nesvegi 50 . Þeir sem vilja samgleðjast honum eru hjartanlega velkomnir í Sunnusal Hótels Sögu kl. 15-18. Meira
15. maí 2005 | Auðlesið efni | 152 orð | 1 mynd

Alþingi slitið

ALÞINGI Íslendinga fór í sumarfrí í vikunni. Það kemur saman að nýju 1. október nk. Halldór Blöndal, forseti Alþingis, hefur þar með stýrt sínum síðasta fundi, sem forseti þingsins. Meira
15. maí 2005 | Í dag | 569 orð | 1 mynd

Ánægja en ekki sár reynsla

Stefanía Sörheller fæddist í Reykjavík árið 1955. Hún tók verslunarpróf frá Verslunarskóla Íslands árið 1973 og hélt til Noregs þar sem hún stundaði nám við Norges Kommunal- og Sosialhögskole. Meira
15. maí 2005 | Í dag | 28 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

GULLBRÚÐKAUP Kristrún Daníelsdóttir og Ingimundur Guðmundsson, Kópavogi, eiga 50 ára brúðkaupsafmæli í dag, 15. maí. Þau bjuggu lengst af á Kársnesbraut 72. Þau verða að heiman þennan... Meira
15. maí 2005 | Fastir þættir | 195 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Snjöll trompíferð. Meira
15. maí 2005 | Fastir þættir | 496 orð | 1 mynd

Hvítasunna

Í 2. kafla Postulasögunnar er að finna lýsingu á undrum og stórmerkjum hvítasunnudagsins fyrsta, þegar kirkjan varð til. Sigurður Ægisson leyfir rúmlega hundrað ára gömlum texta Valdimars Briem að lýsa því sem gerðist. Meira
15. maí 2005 | Auðlesið efni | 155 orð | 1 mynd

Krýndur Evrópumeistari

GUÐJÓN Valur Sigurðsson hand-knattleiks-maður fagnaði Evrópu-meistara-titli með Essen um síðustu helgi. Hann átti stóran þátt í sigri Essen gegn Magde-burg. Hann skoraði fimm mörk, krækti í fjögur vítaköst og lék lykil-hlutverk í varnar-leik liðsins. Meira
15. maí 2005 | Auðlesið efni | 100 orð

Listahátíð hófst um helgina

LISTAHÁTÍÐ Reykja-víkur hófst um helgina. Að þessu sinni verður lögð sérstök áhersla á samtíma-list. Má þar m.a. Meira
15. maí 2005 | Auðlesið efni | 87 orð | 1 mynd

Selma komin til Kænugarðs

SELMA Björnsdóttir, fulltrúi Íslands í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, er komin til Kænugarðs í Úkraínu. Þar fer undankeppnin fram næsta fimmtudag. Selma syngur lagið If I Had Your Love. Meira
15. maí 2005 | Auðlesið efni | 111 orð | 1 mynd

Sextíu ár frá lokum stríðsins

EVRÓPU-BÚAR fjölmenntu á minningar-athafnir og í skrúð-göngur víða í álfunni um síðustu helgi. Sextíu ár voru þá liðin frá lokum síðari heims-styrjaldar-innar. Um 50 milljónir manna létu lífið í stríðinu. Þar af um 26 milljónir Rússa. Meira
15. maí 2005 | Fastir þættir | 197 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 e6 6. Rxc6 bxc6 7. Bd3 d5 8. e5 Rd7 9. De2 Rc5 10. 0-0 Be7 11. Hb1 a5 12. Dg4 Kf8 13. f4 Rxd3 14. cxd3 h5 15. Dh3 g6 16. Ra4 Ba6 17. Bd2 Hb8 18. Hfc1 Kg7 19. d4 Bb4 20. De3 Bxd2 21. Dxd2 Hb4 22. Meira
15. maí 2005 | Auðlesið efni | 101 orð | 1 mynd

Skiptir um flokk

GUNNAR Örn Örlygsson alþingismaður hefur sagt sig úr þingflokki Frjálslynda flokksins og gengið til liðs við þingflokk sjálfstæðis-manna. Gunnar tilkynnti þetta á síðasta starfsdegi þingsins í vikunni. Meira
15. maí 2005 | Í dag | 15 orð

Ver eigi fjarri mér, því að neyðin er nærri, og enginn hjálpar. (Sálm...

Ver eigi fjarri mér, því að neyðin er nærri, og enginn hjálpar. (Sálm. 22, 12.) Meira
15. maí 2005 | Fastir þættir | 308 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Eldhúsdagsumræður voru á Alþingi á þriðjudegi í síðustu viku og Víkverji brá ekki út af vana sínum síðustu árin og lagði lítt við hlustir. Meira

Tímarit Morgunblaðsins

15. maí 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 317 orð

15.05.05

"Þeim þykir flott að ógna samfélaginu," segir einn margra viðmælenda í umfjöllun Skapta Hallgrímssonar í Tímaritinu í dag um aukna fíkniefnaneyslu og ofbeldi meðal ungmenna á Akureyri. Meira
15. maí 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 550 orð | 1 mynd

Alltaf heilmargir staðir eftir

Hvað gerir orkumálastjóri? Hann stýrir stjórnsýslustofnun, Orkustofnun, sem varð til í núverandi mynd við aðskilnað Orkustofnunar og Íslenskra orkurannsókna árið 2003. Meira
15. maí 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 126 orð | 1 mynd

Á bleiku skýi

Það eru ekki allir golfboltar hvítir. Um tíma var vinsælt að nota gula golfbolta, appelsínugula og nú nýverið notuðu atvinnumenn á Masters-mótinu svartan golfbolta sem Nike framleiðir. Konur eiga sinn lit að sjálfsögðu. Og er sá bleikur. Meira
15. maí 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 203 orð | 1 mynd

Bein lína fyrir málara

Límband er til margra hluta nytsamlegt og má ætla að lágmark ein rúlla sé til á hverju heimili og enn fleiri á skrifstofum og verkstæðum. Það var Richard G. Meira
15. maí 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 438 orð | 13 myndir

Betty Crocker, sjónvarpsstjörnur og snyrtipinnar . . .

Flugurnar, hinir vinalegu vorboðar, eru loksins komnar á kreik og þá fjölgar nú hressilega í félagsskap Flugunnar. Þó er reyndar minnstan selskap að hafa af hunangsflugunum sem eru mjög uppteknar við að sinna búskap og undirbúa fjölgun. Meira
15. maí 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 6146 orð | 5 myndir

EITUR í beinum Akureyringa

Í litlum bæ við lygnan fjörð er ekki alltaf allt sem sýnist. Meira
15. maí 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 979 orð | 1 mynd

Er þessi Liza Marklund ekki rosaleg frekja?

Þetta byrjaði þannig að ég hafði lengi verið tónlistarkennari og langaði til að skipta um starf," segir Anna Ragnhildur Ingólfsdóttir, sem þýðir og gefur út bækur sænska metsöluhöfundarins Lizu Marklund hér á landi. Meira
15. maí 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 922 orð | 5 myndir

Framúrstefna og klassík í Stokkhólmi

Það má færa sterk rök fyrir því að hvergi á Norðurlöndunum standi veitingahúsamenning í jafnmiklum blóma og í Stokkhólmi. Þar er að finna aragrúa frábærra veitingastaða, jafnt rótgróinna og sígildra staða sem nýrra og framúrstefnulegra. Meira
15. maí 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 2056 orð | 4 myndir

Hugmyndaheimur Birnu

"Komdu bara," segir hás rödd í símanum. Klukkutíma seinna sitjum við og borðum skúffuköku í verslun Birnu Karenar Einarsdóttur á Skydebanegade. Meira
15. maí 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 410 orð | 1 mynd

Ilskór og fínar tær

Sumarið er tíminn ... þegar tásurnar fara á stjá. En áður en þeim er sleppt út í birtu og yl er ekki úr vegi að fegra dálítið og snyrta. Ingibjörg Eysteinsdóttir er naglafræðingur hjá Professionails og starfar hjá Lyfjum og heilsu í Kringlunni. Meira
15. maí 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 76 orð | 1 mynd

Karlalína frá Shiseido

Shiseido hefur bryddað upp á þremur nýjungum fyrir karla. Lykilorðin eru orka, úthald og hraustlegri líkami. Energizing Formula er rakagel sem ætlað er að endurlífga húðina; kælandi gel sem hressir þreytta húð. Meira
15. maí 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 2148 orð | 3 myndir

Kona er ekki traktor

Helen Halldórsdóttir hefur búið erlendis í nær sextán ár en það er ekki að heyra á mæli hennar. Íslenskan er fullkomin, þótt hún segi sjálf að hana vanti nýjasta slangrið, tökuorðin og götumál. Meira
15. maí 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 598 orð | 1 mynd

Og brosa svo!

Ég er alveg sérstaklega óeðlilegur. Það er í það minnsta álit kærustunnar þegar hún reynir að taka af mér ljósmyndir. "Brosa!" skipar hún mér og ég reyni að þóknast henni. "Nei, ekki svona gervibros, alvörubros!" segir hún þá... Meira
15. maí 2005 | Tímarit Morgunblaðsins | 953 orð | 5 myndir

"Betri en bókmenntir!"

Fyrirsögnin er tilvitnun í umsögn virts, bandarísks gagnrýnanda um bækur sólarfylkisbúans Carls Hiaasen. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.