Greinar laugardaginn 9. júlí 2005

Fréttir

9. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 123 orð

Af Mogganum

Nýlega misritaðist vísa Magnúsar Ólafssonar frá Sveinsstöðum um mann sem skikkaður var af konu sinni út með hundinn. Hún er svohljóðandi: Með hundinn labba úti á í því þarf að drífa. Krýpur nið´rá kné sín þá kúkinn upp að þrífa. Meira
9. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 61 orð

Aftur í bæjarstjórn | Valgerður H. Bjarnadóttir bæjarfulltrúi, sem verið...

Aftur í bæjarstjórn | Valgerður H. Bjarnadóttir bæjarfulltrúi, sem verið hefur í tímabundnu leyfi, kemur nú aftur til starfa í bæjarstjórn. Þetta var tilkynnt á fundi bæjarráðs í gær. Meira
9. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 112 orð

Alþjóðleg kvennaráðstefna í Jerúsalem

ÍSRAELSKU friðarsamtökin Women in Black standa fyrir alþjóðlegri kvennaráðstefnu friðarhreyfinga í Jerúsalem 12.-16. ágúst. Meira
9. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 215 orð

Árborg festir kaup á landi Bjarkar

Selfoss | Bæjarstjórn Árborgar hefur fest kaup á meginhluta jarðarinnar Bjarkar sem er sunnan við þéttbýlið á Selfossi. Var þetta samþykkt af fulltrúum í meirihluta bæjarstjórnar og jafnframt að taka 180 milljóna kr. lán vegna kaupanna. Meira
9. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 374 orð

Baugur hættir við þátttöku í Somerfield-tilboði

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is BAUGUR Group hefur staðfest að fyrirtækið hafi ákveðið að hætta þátttöku í fyrirtækjahópnum sem átt hefur í viðræðum við verslanakeðjuna Somerfield varðandi hugsanlegt tilboð í félagið. Meira
9. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 1574 orð | 6 myndir

Beiðni um aukafjárveitingu var synjað

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is Listskreytingasjóður ríkisins fékk úthlutað 7,2 milljónum króna í síðasta fjárlagafrumvarpi samkvæmt fjárlagatillögum menntamálaráðherra. Meira
9. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 110 orð

Borgarfulltrúum verði fjölgað í 27

HÖFUÐBORGARSAMTÖKIN hafa skorað á flokkana sem standa að Reykjavíkurlistanum, Framsóknarflokk, Samfylkingu og Vinstri græna, að hætta nú þegar viðræðum um áframhaldandi samstarf um Reykjavíkurlista í borgarstjórnarkosningum 2006. Meira
9. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 33 orð

Bók fyrir samúðarkveðjur

BÓK fyrir samúðarkveðjur vegna þeirra sem létu lífið eða særðust í hryðjuverkaárásunum í Lundúnum á fimmtudag verður opin í sendiráði Bretlands, Laufásvegi 33, dagana 11. til 15. júlí frá klukkan 9 til... Meira
9. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 423 orð

Bresk stjórnvöld gagnrýnd fyrir andvaraleysi

Eftir Kristján Jónsson og Davíð Loga Sigurðsson í London kjon@mbl.is, david@mbl.is Líf var tekið að færast í venjulegar skorður í London í gær og samgöngur að miklu leyti komnar í samt horf eftir sprengjutilræðin í fyrradag. Meira
9. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Búmenn veita Reykjavík viðurkenningu

Á AÐALFUNDI Búmanna hsf. sem haldinn var 15. júní sl. var Reykjavíkurborg veitt sérstök viðurkenning sem stjórn Búmanna ákvað að veita borginni og hefur gengið undir nafninu "Vinur Búmanna". Þetta er í þriðja sinn sem viðurkenningin er veitt. Meira
9. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 204 orð

D-listinn fengi 50,2% en R-listinn fengi 49%

SAMKVÆMT viðhorfskönnun IMG Gallup yrði Sjálfstæðisflokkurinn í meirihluta í Reykjavík ef kosið yrði til borgarstjórnar nú. Sjálfstæðisflokkurinn fengi 50,2%, R-listinn 49% og Frjálslyndi flokkurinn 0,8%. Meira
9. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 247 orð

Enn ber nokkuð á milli

"ÞAÐ verður ekki gefið neitt upp um gang viðræðnanna í neinum smáatriðum fyrr en viðræðunum er lokið og niðurstaða komin í málið," segir Illugi Gunnarsson, aðstoðarmaður utanríkisráðherra, um viðræðulotu embættismanna varðandi framtíð... Meira
9. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 102 orð

Eurocop heitir stuðningi við Breta

EUROCOP, heildarsamtök 600 þúsund lögreglumanna í Evrópu, heitir fullum stuðningi við bresk stjórnvöld við að koma lögum yfir þá sem bera ábyrgð á hryðjuverkunum í Lundúnum á fimmtudag að því er Heinz Kiefer, forseti Eurocop, segir í fréttatilkynningu... Meira
9. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 75 orð

Fangelsisdómur fyrir vörslu á amfetamíni

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hefur dæmt 31 árs karlmann í tveggja mánaða fangelsi fyrir að hafa hjá sér 76 grömm af amfetamíni sem fundust við húsleit í febrúar sl. Meira
9. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Fáskrúðsfjarðargöng eru á undan áætlun

ÁÆTLAÐ er að klæðningu nýs sjö metra breiðs vegar frá Fáskrúðsfjarðarbotni og inn að gamla gangamunnanum á um sjö kílómetra kafla ljúki um helgina. Klæðninguna annast Malarvinnslan og Myllan vegagerðina en bæði eru á Egilsstöðum. Meira
9. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 83 orð

Fjórar hrefnur veiddar

FJÓRAR hrefnur höfðu veiðst í gær, en þá voru bátarnir sem veiða vegna hrefnurannsókna Hafrannsóknastofnunar allir í höfn vegna brælu. Það var Halldór Jónsson ÍS sem veiddi fjórðu hrefnuna og kom með hana að landi í fyrrinótt. Meira
9. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Flugsafnið fékk höfðinglega gjöf

FLUGSAFNINU á Akureyri barst höfðingleg gjöf í vikunni, ljósmynda- og flugmódelasafn Rúnars Bárðar Ólafssonar. Rúnar bjó á Suðurnesjum og starfaði sem málari en hann lést af slysförum árið 1998, langt fyrir aldur fram. Meira
9. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Fordæma aftöku í Írak

Stjórnvöld víða um heim fordæmdu í gær morðið á sendiherra Egyptalands í Írak. Maðurinn var tekinn af lífi á fimmtudag og hefur hópur sem er undir stjórn Jórdanans Abu Musab al-Zarqawis lýst yfir ábyrgð á verknaðinum. Meira
9. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Fær viðurkenningu frá Green Globe

GREEN Globe 21, hin alþjóðlegu félaga- og vottunarsamtök á sviði sjálfbærrar ferðaþjónustu, hafa veitt Guðrúnu Bergmann viðurkenningu fyrir starf sitt á sviði umhverfismála innan ferðaþjónustu og Green Globe 21. Meira
9. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 833 orð | 1 mynd

G8-ríkin samþykktu stóraukna aðstoð við Afríku

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl. Meira
9. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 103 orð

Haft upp á öllum Íslendingum í Lundúnum

UTANRÍKISRÁÐUNEYTINU hefur tekist að hafa upp á öllum þeim Íslendingum í London, sem ráðuneytinu bárust fyrirspurnir um, en þeir voru á bilinu 200-300. Meira
9. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 344 orð

Heróín fannst í fórum mannsins við brottvísun

UMBOÐSMAÐUR Alþingis hefur komist að þeirri niðurstöðu, að málsmeðferð dóms- og kirkjumálaráðuneytisins í máli Úkraínumanns, sem vísað var úr landi, hafi ekki samrýmst stjórnsýslulögum. Meira
9. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Hjóla yfir Kjöl til styrktar krabbameinssjúkri stúlku

ÞRÍR góðhjartaðir hjólreiðakappar lögðu af stað frá Ingólfstorgi á hádegi í gær. Ætlun þeirra er að hjóla hálendisleiðina yfir Kjöl og það í einni lotu. Kapparnir eru Róbert Traustason, Arnaldur Birgir Konráðsson og Evert Víglundsson. Meira
9. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Hlupu vináttuhlaup með kyndil

Hópur fólks á öllum aldri frá Ungmennafélaginu Neista á Djúpavogi tók við kyndli við Bragðavelli í Hamarsfirði og skiptist á að hlaupa með hann á Djúpavog. Meira
9. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 437 orð | 1 mynd

Hugmynd fæddist og ég ákvað að breyta til

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Dalir | "Mér datt í hug að breyta til, fara að gera eitthvað nýtt," segir Áslaug Finnsdóttir sem rekur minjagripamarkað og kaffisölu í stóru víkingatjaldi sem hún hefur komið upp á Eiríksstöðum í Haukadal. Meira
9. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Höfum bætt einni og einni hríslu við

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl. Meira
9. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Kalla ekki á sértækar aðgerðir á Keflavíkurflugvelli

HRYÐJUVERKIN í Lundúnum í fyrradag kalla ekki á sértækar öryggisaðgerðir á sviði flugverndar á Keflavíkurflugvelli, að sögn Jóhanns R. Benediktssonar sýslumanns. Meira
9. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 193 orð

Konur í meirihluta í læknanámi

KONUR verða í meirihluta allra árganga í læknanámi við Háskóla Íslands á komandi vetri. Voru þær um 70% þeirra sem tóku inntökupróf fyrir námið í sumar. Meira
9. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 567 orð | 3 myndir

Kröfur magnast um afsögn Gloriu Arroyo

Eftir Ásgeir Sverrisson asv@mbl.is ÖRT virtist fjara undan Gloriu Macapagal Arroyo, forseta Filippseyja, í gær og töldu sumir fréttaskýrendur ljóst að hún myndi neyðast til að segja af sér. Meira
9. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 916 orð | 2 myndir

Kynjahlutföllin breytast hratt í læknastéttinni

Fréttaskýring | Hlutfall kynjanna innan læknastéttarinnar breytist ört og frá og með næsta ári verða konur í meirihluta allra árganga í læknanámi við Háskóla Íslands. Hrund Þórsdóttir kynnti sér málið. Meira
9. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 188 orð

Kynnis- og námsferð til Japans fyrir ungt fólk

TVEGGJA vikna kynnisferð til Japans er í verðlaun fyrir nokkur íslensk ungmenni í nóvember nk. í boði þarlendra stjórnvalda. Íslendingum sem eru 18-35 ára hinn 1. júní 2005 gefst kostur á að taka þátt í ritgerðarsamkeppni. Meira
9. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 144 orð

Leiðrétt

Júlíus sótti málið Í frétt um mál ákæruvaldsins gegn sakborningi sem hlaut 9 mánaða fangelsi fyrir fíkniefnabrot fyrir Héraðsdómi Reykjaness á þriðjudag var ranglega greint frá því að Arnþrúður Þórarinsdóttir hefði sótt málið eins og tilgreint var á... Meira
9. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 316 orð

lestirnar auðvelt skotmark

Tókýó. AFP. Meira
9. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 170 orð

Listasumar | Heimur ljóðsins 2005. Dansinn fram í dauðann, kvöld með...

Listasumar | Heimur ljóðsins 2005. Dansinn fram í dauðann, kvöld með kvæðum eftir T.S. Eliot og Jóhannes úr Kötlum, Ketilhúsinu í Listagili laugardagskvöldið 9. júlí kl. 21.30. Meira
9. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 51 orð

Með kannabis í Kópavogi

TVEIR piltar um tvítugt voru teknir með lítilræði af kannabisefnum í bíl sínum í Kópavogi í fyrrinótt. Að sögn lögreglunnar í Kópavogi fannst efnið við reglubundið eftirlit á götum bæjarins. Hald var lagt á efnin og skýrsla tekin af drengjunum. Meira
9. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Mótmælendur klipptu og fleygðu kynningarefni

Eftir Jón Pétur Jónsson jonpetur@mbl.is NOKKRIR mótmælendur við Kárahnjúka gengu inn í kynningarmiðstöðina í Végarði í Fljótsdal í gær og tóku allt kynningarefni sem þar var og klipptu í sundur. Meira
9. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 431 orð | 1 mynd

New York Times segist stolt af Judith Miller

Leiðarahöfundur The New York Times segir starfsfólk blaðsins og eigendur bæði stolta en um leið miður sín eftir að Judith Miller, einn þekktustu blaðamanna þess, ákvað að fara frekar í fangelsi heldur en segja til heimildarmanna sinna. Meira
9. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 400 orð

Níu ára fangelsi fyrir að bana eiginkonu sinni

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness dæmdi í gær Magnús Einarsson í 9 ára fangelsi fyrir að ráða eiginkonu sinni bana aðfaranótt 1. nóvember 2004. Meira
9. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Nóg að gera í staurunum

Akureyri | "Það er alltaf nóg að gera í staurunum," sagði Róbert Pálsson, viðhaldsstjóri hjá fyrirtækinu Sandblæstri og málmhúðun, þar sem hann var að hreinsa rær í staurum eftir húðun. Meira
9. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 181 orð

Nýr gervigrasvöllur byggður á Selfossi

Selfoss | Bæjarráð Sveitarfélagsins Árborgar hefur ákveðið að hefja uppbyggingu íþróttamannvirkja við Engjaveg á Selfossi með byggingu nýs gervigrasvallar en fjármagn til þess verkefnis er á fjárhagsáætlun ársins. Meira
9. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Óðu yfir Skjálfandafljót

FIMLEGA fikraði forseti Alþingis sig yfir tvær kvíslar Skjálfandafljóts á leið sinni út í Þingey í vikunni þar sem hann ásamt Valgerði Sverrisdóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, og Jóni Kristjánssyni heilbrigðisráðherra kynnti sér fornleifauppgröft í... Meira
9. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 845 orð | 1 mynd

Óskir um meðferð við lífslok

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl.is Varðar frekar siðferðislega skyldu en lagaákvæði LÖG um réttindi sjúklinga frá árinu 1997 kveða á um rétt sjúklings til að ákveða sjálfur hvort hann þiggur meðferð eða ekki. Meira
9. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 636 orð | 1 mynd

Óþægilega vanur markaður

Fréttaskýring | Áhrif hryðjuverkanna í London á hlutabréfamarkaði voru skammvinn. Guðmundur Sverrir Þór veltir ástæðunni fyrir sér. Meira
9. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 306 orð

Pólitísk afstaða aðeins ef hagsmunir eru sameiginlegir

ELÍAS Jón Guðjónsson, formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands, hefur svarað opnu bréfi Atla Bollasonar, fulltrúa Röskvu í Stúdentaráði, til ráðsins. Meira
9. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 1538 orð | 1 mynd

"Heyrði ekkert meira frá þessum mönnum"

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Í TILKYNNINGU um stofnun Klukkubúðanna hf. eru stofnendur sagðir Fjárfar ehf. og Helga Gísladóttir, annar stofnandi 10-11. Auk Sigfúsar R. Meira
9. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 461 orð | 1 mynd

"Hvenær verður það næsta?"

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is FJÖLMIÐLAR víða um heim brugðust í gær við hryllingnum í London með því að minna á, að hryðjuverkin væru ógn, sem ekki væri bundin við Bretland eitt, heldur beindist hún gegn öllum hinum frjálsa heimi. Meira
9. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 299 orð | 2 myndir

"Látið strax vita af ykkur við svona aðstæður"

LÍFIÐ í London er farið að ganga sinn vanagang, jarðlestirnar eru farnar af stað aftur sem og strætisvagnar. Fólk virðist vera komið í ró og var það reyndar allan tímann, að sögn Sverris Hauks Gunnlaugssonar, sendiherra Íslands í London. Meira
9. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 411 orð | 1 mynd

"Mamma getur allt"

Eftir Margréti Ísaksdóttur Hveragerði | Fyrirtækið Byr hefur flutt í eigið húsnæði, að Austurmörk 4 í Hveragerði. Á þeim tímamótum var opnað þar svokallað skrifstofuhótel. Bætist það í fjölbreytta flóru starfsemi sem rekin er undir hatti Byrs. Meira
9. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 80 orð | 2 myndir

Risaþota á flugi yfir Reykjavík

NÝJASTA afsprengi Boeing-verksmiðjanna, breiðþota af gerðinni 777-200LR, flaug yfir Reykjavík í gær. Þotan er langfleygasta farþegaþota heims og mun geta flogið í allt að 18 tíma án millilendingar. Meira
9. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 211 orð

Ríkið skaðabótaskylt vegna andláts nýbura

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær íslenska ríkið og fæðingarlækni á Landspítala - háskólasjúkrahúsi til að greiða foreldrum barns, sem lést skömmu eftir fæðingu, samtals um 7,6 milljónir króna í bætur. Meira
9. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 95 orð

Rússnesk herskip á leiðinni

TVÖ rússnesk herskip koma í heimsókn til Íslands á morgun, sunnudag. Um er að ræða skipin Levtsjenkó aðmírál, sem er stórt kafbátavarnaskip, og olíubirgðaskipið Vjazma. Þegar skipin koma inn í Reykjavíkurhöfn kl. Meira
9. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 57 orð

Samninganefndir boðaðar til fundar

Suðurnes | Ríkissáttasemjari hefur boðað samninganefndir Starfsmannafélags Suðurnesja og Launanefndar sveitarfélaga til fundar í húsnæði sáttasemjara á mánudaginn. Meira
9. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 44 orð

Sáralítil áhrif á ferðalög

HRYÐJUVERKIN í Lundúnum virðast ekki hafa haft mikil áhrif á ferðalög Íslendinga til Lundúna að því er best verður séð. Meira
9. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 369 orð | 2 myndir

Segir leyfi fyrir kvikmyndatöku ekki samkvæmt reglum

Á FUNDI skipulags- og byggingarráðs Hafnafjarðarbæjar í síðustu viku var samþykkt einróma að heimila tökur á kvikmynd Clints Eastwoods í Krýsuvík. Meira
9. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 176 orð

Sett í gæsluvarðhald vegna gruns um smygl á fólki

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness úrskurðaði í gær að kröfu sýslumannsins á Keflavíkurflugvelli þrjá einstaklinga í gæsluvarðhald vegna gruns um brot á lögum um útlendinga. Fólkið var handtekið á leið sinni úr landinu á fimmtudag. Meira
9. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 106 orð

Skagfirðingar undirbúa landbúnaðarsýningu

Skagafjörður | Nú er á fullu vinna við að undirbúa landbúnaðarsýningu í Skagafirði. Sýningin verður haldin dagana 18. til 21. ágúst í reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki. Að sýningunni standa Fluga hf. Meira
9. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Skúfhólkar og silfursmíði í Laufási

Laufás | Silfur- og skrautmunir prýða gamla bæinn í Laufási á íslenska safnadeginum, sunnudaginn 10. júlí. Tvær konur munu sýna og segja frá silfurgripum og kvennaskrauti íslenska búningsins milli kl. 14.30 og 16. Meira
9. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Sonur Karadzic handtekinn

Pale. AFP. | Bandarískir friðargæsluliðar á vegum Atlantshafsbandalagsins (NATO) handtóku á fimmtudag Aleksandar Karadzic, son Radovans Karadzic, fyrrverandi leiðtoga Bosníu- Serba, en hann er eftirlýstur sem stríðsglæpamaður og er ákaft leitað. Meira
9. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 92 orð

Styrkja Hetjurnar | Norðlenska ehf. hefur styrkt Hetjurnar, félag...

Styrkja Hetjurnar | Norðlenska ehf. hefur styrkt Hetjurnar, félag aðstandenda langveikra barna á Norðurlandi, um eitt hundrað þúsund krónur. Meira
9. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 142 orð

Sælgæti stolið frá Víkingum

BROTIST var inn í bíl í Reykjavík í fyrrinótt sem var fullur af nesti og sælgæti ætluðu knattspyrnustrákum sem æfa með 7. flokki Víkings. Nestið og sælgætið áttu að fara með strákunum upp á Akranes þar sem Lottómótið í knattspyrnu fer fram nú um... Meira
9. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 255 orð

Tvöfalda aðstoðina við Afríku

Sameinuðu þjóðunum, Gleneagles. AFP, AP. Meira
9. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Unnu ferð til Kaupmannahafnar og árspassa í Tívolí

FYRSTI vinningshafinn hefur verið dreginn út í Club-leik Intersport og Iceland Express og voru það Anna María Hilmarsdóttir og fjölskylda sem unnu fjölskylduferð til Kaupmannahafnar ásamt gistingu og árspassa í Tívolíið. Meira
9. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Sennilega hefur það komið fáum á óvart að Akureyringar skuli enn vera svona ánægðir með veðrið en eins og fram kom í Morgunblaðinu í gær, eru um 95% þeirra sem þátt tóku í lífskjarakönnun IMG Gallup, ánægðir með veðurfarið í bænum. Meira
9. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Vann ferð í sveitina

DREGIÐ hefur verið í barnagetraun Ferðaþjónusta bænda, sem birtist 7. júní sl. í Bændablaðinu. Vinningshafi er Kristófer D. Meira
9. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 272 orð | 2 myndir

Viljum geta notað tímann í annað

Njarðvík | "Markmiðið var að hafa sem mest viðhaldsfría lóð svo við gætum notað tímann í annað en að slá gras og hreinsa arfa," segir Gunnar Ágúst Halldórsson á Hraunsvegi 8 í Njarðvík. Meira
9. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Votta fórnarlömbum virðingu sína

FJÖLMARGIR lögðu leið sína að King's Cross-lestarstöðinni í gær og vottuðu fórnarlömbum sprengjuárásarinnar sem þar var gerð virðingu sína. Meira
9. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 130 orð

Þakka Baugi fagmennsku

FJÁRFESTARNIR þrír sem ásamt Baugi hafa átt í viðræðum um kaup á verslanakeðjunni Somerfield segja í fréttatilkynningu að Baugur hafi ákveðið að draga sig út úr viðræðunum í kjölfar ákæra íslenskra stjórnvalda á vissa einstaklinga í þeim tilgangi að... Meira
9. júlí 2005 | Innlendar fréttir | 90 orð

Ætla að klífa hæstu tinda Norðurlanda

TVEIR Svíar, þeir Lars Carlsson og Jonas Eklund, hyggjast í sumar klífa hæstu fjallstinda á Norðurlöndunum fimm, þeirra á meðal Hvannadalshnjúk. Leiðangurinn hefst hinn 13. júlí á hæsta fjallstindi Svía, Kebnekaise, 2.114 m háum. Meira
9. júlí 2005 | Erlendar fréttir | 1790 orð | 4 myndir

Ætla alls ekki að láta ódæðið breyta lífi sínu

Íbúar London virtust yfirvegaðir og ákveðnir í að láta hryðjuverkamenn ekki raska lífsháttum sínum þegar Davíð Logi Sigurðsson fór að árásarstöðunum í gær. Meira

Ritstjórnargreinar

9. júlí 2005 | Leiðarar | 150 orð

Eitt atvinnuvegaráðuneyti

Ingibjörg Jónsdóttir stjórnsýslufræðingur skrifar grein í Morgunblaðið í gær um sameiningu atvinnuvegaráðuneyta í eitt ráðuneyti og segir: "Hin langa töf, sem orðin er á sameiningu atvinnuvegaráðuneyta skýrist einkum af tvennu. Meira
9. júlí 2005 | Leiðarar | 304 orð

Hvað varð um verðlækkanir?

Í Morgunblaðinu í fyrradag birtist frétt þess efnis, að verðlækkanir undanfarinna mánaða í lágvöruverðsverzlunum hefðu gengið til baka. Heimildin fyrir þessu er verðlagseftirlit ASÍ, sem segir, að frá því í maímánuði sl. Meira
9. júlí 2005 | Leiðarar | 269 orð

Jafnrétti til náms

Þröstur Brynjarsson, varaformaður Félags leikskólakennara, skrifaði bréf hér í blaðið í fyrradag í tilefni af þeirri ákvörðun Súðvíkinga að bjóða börnum í sveitarfélaginu leikskólavist án greiðslu frá 1. september nk. Í bréfi sínu segir Þröstur m.a. Meira
9. júlí 2005 | Staksteinar | 336 orð | 1 mynd

"Það þarf nýja nálgun"

Össur Skarphéðinsson skrifaði í gær pistil á vefsíðu sína um hryðjuverkin í London: "Villimannsleg hryðjuverkaárás á miðborg Lundúna fyrr í dag staðfestir að stríðið gegn alþjóðlegum hryðjuverkasamtökum er langt í frá unnið. Meira

Menning

9. júlí 2005 | Bókmenntir | 99 orð | 2 myndir

Aðalsteinn og Anna Pálína hljóta styrk

Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson og Anna Pálína Árnadóttir hafa hlotið heiðursstyrk úr sjóði í Tvedestrand í Noregi sem hefur það að markmiði að styrkja tengslin milli Íslands, Noregs og Færeyja. Meira
9. júlí 2005 | Bókmenntir | 153 orð | 2 myndir

Barnabækur

Út er komin bókin Snotra vinnur sigur eftir Iona Treahy í þýðingu Brynhildar Björnsdóttur. Bókin fjallar um Bubba byggi og félaga. "Pétur bóndi og Skrámur ætla að taka þátt í hundakeppni og Skófli ákveður að kenna Snotru ýmsar listir líka. Meira
9. júlí 2005 | Tónlist | 203 orð | 2 myndir

Bestu lög sumarsins

SAFNPLATAN Svona er sumarið 2005 er komin út. Platan er að þessu sinni tvöföld með öllum vinsælustu íslensku lögunum þetta sumarið. Meira
9. júlí 2005 | Tónlist | 85 orð | 2 myndir

Betra en orð fá lýst

Á FIMMTUDAGINN var gerð tilraun til að setja saman stærstu hljómsveit Íslandssögunnar. Ungir sem aldnir mættu í íþróttahúsið Austurberg í Breiðholti og léku tuttugu mínútna verk stjórnað af þeim Páli Ivan Pálssyni og Guðmundi Steini Gunnarssyni. Meira
9. júlí 2005 | Fjölmiðlar | 114 orð | 1 mynd

Bless Alice og Doug

Skjár einn sýnir í kvöld síðasta þáttinn í þáttaröðinni Mad About Alice. Hér er um að ræða breska þætti frá sjónvarpsstöðinni BBC. Meira
9. júlí 2005 | Leiklist | 126 orð | 3 myndir

Búlgakov í Borgarleikhúsinu

LEIKRITIÐ Örlagaeggin eftir Mikhaíl Búlgakov var frumsýnt á Litla sviði Borgarleikhússins síðastliðinn fimmtudag að viðstöddu fjölmenni. Meira
9. júlí 2005 | Tónlist | 180 orð | 1 mynd

Draugalegt andrúmsloft

Kári Þormar organisti flutti tónsmíðar eftir Jón Nordal, Naji Hakim og Jóhann Sebastian Bach. Fimmtudagur 7. júlí. Meira
9. júlí 2005 | Tónlist | 338 orð | 1 mynd

Erótískar kímnisögur

Sögur úr Tídægru eftir Boccacio og ítölsk tónlist frá 14. öld leikin á upprunaleg hljóðfæri af Ensemble Unicorn. Fimmtudagur 7. júlí. Meira
9. júlí 2005 | Bókmenntir | 183 orð | 1 mynd

Evan Hunter látinn

BANDARÍSKI rithöfundurinn Evan Hunter, sem skrifaði einnig undir nafninu Ed McBain, lést af völdum krabbameins á heimili sínu í Connecticut í vikunni, 78 ára að aldri. Hunter fæddist í New York árið 1926 og fékk þá nafnið Salvatore Lombino. Meira
9. júlí 2005 | Fjölmiðlar | 26 orð | 1 mynd

Fjölskyldunni minni

Það gengur á ýmsu í samskiptum Harper-fjölskyldunnar bresku í sjónvarpsþáttunum My Family enda eru fjölskyldumeðlimir hver öðrum skrautlegri. Þátturinn er í Sjónvarpinu í kvöld klukkan... Meira
9. júlí 2005 | Fólk í fréttum | 87 orð

Fólk folk@mbl.is

Leikkonan Zsa Zsa Gabor var flutt á spítala í Los Angeles eftir að hún kvartaði undan eymslum í vinstri handlegg. Hin áttatíu og átta ára Gabor gekkst strax undir aðgerð þar sem stífla í æð var fjarlægð. Meira
9. júlí 2005 | Fjölmiðlar | 180 orð | 1 mynd

Fyrir ungt hugsandi fólk

DINDILL er hugsað sem eins konar vefrit stílað inn á ungt hugsandi fólk. Meira
9. júlí 2005 | Tónlist | 120 orð

Grieg í Hallgrímskirkju

NORSKI orgelleikarinn Bjørn Andor Drage er gestur tónleikaraðarinnar Sumarkvöld við orgelið um helgina. Hann leikur í dag kl. 12 og annað kvöld kl. 20. Meira
9. júlí 2005 | Tónlist | 192 orð | 2 myndir

Hljómsveitin þín á Airwaves?

HR. Örlygur sendi frá sér fréttatilkynningu í gær þar sem segir að aðstandendur tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves séu byrjaðir að taka við umsóknum frá innlendum hljómsveitum og listamönnum sem vilja koma fram á hátíðinni. Meira
9. júlí 2005 | Kvikmyndir | 1310 orð | 1 mynd

Ísland er land goðsagnanna

Leikkonunni og leikstjóranum Liv Ullmann er margt til lista lagt. Birta Björnsdóttir ræddi við hana um upplifunina á Íslandi, kostina við leikstjórastarfið og mikilvægi kvikmyndanna. Meira
9. júlí 2005 | Menningarlíf | 568 orð | 3 myndir

Jafnvægi og andstæður

Frá því að ég fór í myndlistarnám til Þýskalands árið 1990, að loknu námi í MHÍ, hef ég verið þeirrar gæfu aðnjótandi að geta haft myndlistina að minni einu atvinnu," segir Sigrún Ólafsdóttir listakona. Meira
9. júlí 2005 | Myndlist | 411 orð | 1 mynd

Leikur að litum og línum

Til 10. júlí. Opið frá fimmtudegi til sunnudags frá kl. 14-18. Meira
9. júlí 2005 | Tónlist | 88 orð

Ljóðalestur í Ketilhúsi

HEIMUR ljóðsins er yfirskrift ljóða- og söngvaskemmtana sem hófu göngu sína á Listasumri 1998 á Akureyri og voru svo árlegur viðburður á Listasumri allt til ársins 2002. Meira
9. júlí 2005 | Tónlist | 64 orð | 1 mynd

Miðasala á tónleika Emilíönu

SÖNGKONAN Emilíana Torrini heldur ferna tónleika hér á landi síðar í mánuðinum, eins og greint hefur verið frá, en miðasala á fyrstu tónleikana hefst í dag. Meira
9. júlí 2005 | Tónlist | 115 orð | 1 mynd

Miðasala hafin á Innipúkann

EINS OG greint hefur verið frá fer Innipúkinn 2005 fram á Nasa dagana 30. og 31. júlí næstkomandi. Nú er miðasala hafin á þessa tónlistarhátíð í hjarta Reykjavíkur. Meira
9. júlí 2005 | Myndlist | 356 orð | 1 mynd

"Snýst um hvernig peningum okkar er best varið"

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
9. júlí 2005 | Tónlist | 348 orð | 1 mynd

"Stórborgarfílingur" í síldarþorpi

Eftir Völu Ósk Bergsveinsdóttur valaosk@mbl.is "SAGNIR frá nýja heiminum" er yfirskrift tónleika Sinfóníuhljómsveitar unga fólksins sem haldnir verða í Siglufjarðarkirkju á sunnudag og í Neskirkju á mánudag. Meira
9. júlí 2005 | Tónlist | 159 orð | 1 mynd

Sálin og Paparnir á Skipaskaga í kvöld

Nú standa yfir Írskir dagar á Akranesi. Um er að ræða allsherjar bæjarhátíð sem nær hámarki í kvöld með risatónleikunum "Lopapeysunni 2005," sem haldnir verða í mikilli sementsskemmu og í stórum tjöldum niðri við höfnina. Meira
9. júlí 2005 | Tónlist | 162 orð | 1 mynd

Spilaglaðir drengir frá Syðriá

Í DAG mun hljómsveitin South River Band efna til örtónleika í tilefni af útkomu nýjasta geisladisks sveitarinnar Bacalao sem er tileinkaður Kleifafólkinu sem verkaði saltfisk í fjörunni vel fram yfir miðja síðustu öld. Meira
9. júlí 2005 | Myndlist | 30 orð | 1 mynd

Stríðsloka minnst

KÍNVERJAR minnast þess um þessar mundir að sextíu ár eru liðin frá lokum seinni heimsstyrjaldarinnar. Í Peking stendur m.a. yfir sýning á málverkum sem lýsa átökum milli Kínverja og... Meira
9. júlí 2005 | Tónlist | 50 orð

Sumartónleikar í Stykkishólmskirkju

STRENGJATRÍÓIÐ Tríó trix leikur í Stykkishólmskirkju á morgun kl. 17. Tríóið skipa þær Sigríður B. Baldvinsdóttir á fiðlu,Vigdís Másdóttir á víólu og Helga B. Ágústsdóttir á selló. Meira
9. júlí 2005 | Tónlist | 158 orð

Sænskur orgelleikari í Akureyrarkirkju

AÐRIR tónleikar Sumartónleika í Akureyrarkirkju verða haldnir á morgun kl. 17. Þar mun sænski orgelleikarinn Mattias Wager leika verk eftir Johan Helmich Roman, Ad Wammes, W.A. Meira
9. júlí 2005 | Tónlist | 115 orð | 2 myndir

Verk Jórunnar Viðar flutt í Skálholtskirkju

SÖNGHÓPURINN Hljómeyki og Nordic Affect koma fram á sumartónleikum í Skálholtskirkju um helgina. Hljómeyki flytur dagskrá helgaða verkum Jórunnar Viðar kl. 15 í dag. Jórunn er ein af fimm staðartónskáldum Skálholts í ár. Meira
9. júlí 2005 | Myndlist | 97 orð | 1 mynd

Þórdís sýnir í 101 Gallery

MYNDLISTARKONAN Þórdís Aðalsteinsdóttir sýnir þessa dagana í 101 Gallery, Hverfisgötu 18a, Reykjavík. Meira

Umræðan

9. júlí 2005 | Aðsent efni | 482 orð | 1 mynd

Aldrei hærra hlutfall nemenda í framhaldsskóla

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir fjallar um aðsókn ungs fólks að framhaldsskólum: "Fyrir stjórnvöld skiptir það meginmáli að góð yfirsýn fáist yfir eftirspurn eftir námi, m.a. til að auka á festu og til að hægt sé að bregðast við þörfum einstaklinganna og atvinnulífsins." Meira
9. júlí 2005 | Bréf til blaðsins | 548 orð

Bahá'íar hittast við Kistufell

Frá Davíð Ólafssyni sjúkraliða: "Í DAG, þann 9. júlí, er merkisdagur í lífi bahá'ía um heim allan. Þennan dag komum við saman og minnumst atburðar sem átti sér stað fyrir 155 árum í borginni Tabríz í Íran." Meira
9. júlí 2005 | Aðsent efni | 483 orð | 1 mynd

Flugöryggisstofnun Evrópu

Sturla Böðvarsson fjallar um samgöngumál og EES: "Meginhlutverk stofnunarinnar (EASA) er að vinna að auknu flugöryggi í Evrópu og tryggja samræmdar öryggiskröfur í flugi á Evrópusvæðinu." Meira
9. júlí 2005 | Aðsent efni | 389 orð

Menn greiða ekki atkvæði með fjarveru sinni

ÁRNI Finnsson framkvæmdastjóri Náttúrusamtaka Íslands vænir mig um ósannindi í grein minni í Morgunblaðinu í fyrradag. Meira
9. júlí 2005 | Aðsent efni | 316 orð | 1 mynd

Menntaskólinn Hraðbraut

Valgerður Sigurðardóttir fjallar um menntaskólanám: "Þeir nemendur sem útskrifast í dag hófu framhaldsnám sitt í ágústmánuði árið 2003 og setja nú upp hvíta kolla í júlí tæpum tveimur árum seinna." Meira
9. júlí 2005 | Velvakandi | 277 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Köttur fyrir bíl ÞAÐ kom illa við undirritaðan þegar ekið var vestur Nýbýlaveg hinn 5. júlí laust fyrir kl. 8 að morgni og á gagnstæðri akrein mátti sjá kött heyja dauðastríð á miðri akrein. Meira
9. júlí 2005 | Aðsent efni | 637 orð | 1 mynd

Þekking á þjónustustarfsemi

Sigurður Jónsson fjallar um þjónustustarfsemi: "Það vantar þó rannsóknir á þjónustustarfsemi og möguleikunum sem þar leynast til að bæta samfélag okkar." Meira

Minningargreinar

9. júlí 2005 | Minningargreinar | 5170 orð | 1 mynd

EGILL JÓNASSON

Egill Jónasson fæddist á Húsavík 1. október 1944. Hann lést laugardaginn 2. júlí síðastliðinn. Hann er sonur hjónanna Huldu Þórhallsdóttur, f. 1921, og Jónasar Egilssonar, f. 1923, d. 1998. Meira  Kaupa minningabók
9. júlí 2005 | Minningargreinar | 4122 orð | 1 mynd

TÓMAS MAGNÚSSON

Tómas Magnússon húsasmíðameistari fæddist í Hallgeirsey í Austur-Landeyjum 1. september 1926. Hann lést á heimili sínu, Stóru-Sandvík I í Árnessýslu, 1. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Anna Brynjúlfsdóttir, f. 30.6. 1900, d. 2.7. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

9. júlí 2005 | Sjávarútvegur | 380 orð | 2 myndir

Svipaður afli af síldinni og í fyrra

Veiðar á norsk-íslenzku síldinni hafa gengið ágætlega í vor og sumar. Heildarafli íslenzku skipanna er nú orðinn 57 þúsund tonn á árinu sem er áþekkur afli og á sama tíma í fyrra. Meira

Viðskipti

9. júlí 2005 | Viðskiptafréttir | 90 orð | 1 mynd

Dótturfélag Opinna kerfa stækkar

KERFI, sem er dótturfélag Opinna Kerfa í Danmörku, hefur keypt keppinautinn Work It sem hefur höfuðstöðvar sínar í Skanderborg. Frá þessu er greint á vefmiðli dönsku sjónvarpsstöðvarinnar TV 2 . Meira
9. júlí 2005 | Viðskiptafréttir | 76 orð

Dræm viðskipti í Kauphöllinni

HEILDARVIÐSKIPTI í Kauphöll Íslands í gær námu 1,3 milljörðum króna , þar af voru viðskipti með hlutabréf fyrir um ríflega 1,1 milljarð. Mest viðskipti voru með bréf Bakkavarar, fyrir um 379 milljónir króna. Meira
9. júlí 2005 | Viðskiptafréttir | 148 orð | 1 mynd

Er bandaríska hagkerfið að taka við sér?

ISM framleiðsluvísitalan í Bandaríkjunum hækkaði í júní og kemur það sérfræðingum á óvart þar sem vísitalan hefur lækkað síðastliðna sjö mánuði. Frá þessu er greint í Wall Street Journal . Meira
9. júlí 2005 | Viðskiptafréttir | 99 orð

Hlutabréf hækkuðu í Bretlandi

HLUTABRÉF hækkuðu í kauphöllinni í Lundúnum í gær eftir að hafa lækkað í kjölfar hryðjuverkaárása á borgina. FTSE 100 -hlutabréfavísitalan hækkaði í gær um 1,43% eða í 5. Meira
9. júlí 2005 | Viðskiptafréttir | 110 orð

Launamunur kynja lítill í Svíþjóð

SAMTÖK atvinnulífsins í Svíþjóð, SN, hafa rannsakað launamun í aðildarfyrirtækjum sínum og komist að þeirri niðurstöðu að konur og karlar fá jafnmikið borgað fyrir sams konar störf. Meira
9. júlí 2005 | Viðskiptafréttir | 207 orð | 1 mynd

Mest áhrif á ferðaþjónustuna

GREININGARDEILD Íslandsbanka segir í Morgunkorni sínu að hryðjuverkin í London hafi haft mikil áhrif á helstu fjármálamarkaði heims en sú lækkun sem varð hafi síðan að mestu gengið til baka. Meira
9. júlí 2005 | Viðskiptafréttir | 247 orð | 1 mynd

Mikill vöxtur lággjaldaflugfélaga í Evrópu

AUKIN eftirspurn flugferða til Bandaríkjanna frá Evrópu hefur að öllum líkindum bætt sætanýtingu tveggja stærstu flugfélaga Evrópu, Air France-KLM Group og Lufthansa, að því er segir í Vegvísi greiningardeildar Landsbanka Íslands. Meira
9. júlí 2005 | Viðskiptafréttir | 85 orð

Mælt með kaupum í Actavis

VERÐMATSGENGI Actavis er 45 kr./hlut samkvæmt nýju verðmati Greiningar Íslandsbanka á fyrirtækinu sem birtist í Morgunkorni Íslandsbanka. Meira

Daglegt líf

9. júlí 2005 | Ferðalög | 163 orð | 1 mynd

Bryggjuhátíð og Kátir dagar

* 9. júlí Eyrarbakki Spunnið, kveðið og þæft í Húsinu. * 9.-10. júlí Akranes Írskir dagar Írskir dagar hófust í gær en standa einnig yfir í dag og á morgun. Fjölskylduskemmtun. * 9.-10. júlí Dalir Leifshátíð. Meira
9. júlí 2005 | Daglegt líf | 439 orð | 1 mynd

Hafa ætti þarfir barna í fyrirrúmi

Oftast er skilnaður hjóna eða slit á sambúð erfið lífsreynsla fyrir alla sem hlut eiga að máli. Ekki síst börnin. Meira
9. júlí 2005 | Ferðalög | 616 orð | 3 myndir

Hitti Olsen í Köben

Hjónin Einar D.G. Gunnlaugsson og Þóra M. Sigurðardóttir brugðu sér nýlega í borgarferð til Kaupmannahafnar. Meira
9. júlí 2005 | Ferðalög | 899 orð | 3 myndir

Kóngakökur og kirsuberjasnafs

Í Lissabon, höfuðborg Portúgala, sameinast bæði gamalt og nýtt. Jóhanna Ingvarsdóttir bað Guðlaugu Rún Margeirsdóttur, íbúa í Portúgal til tuttugu ára, að sýna sér borgina með augum heimamanna. Meira
9. júlí 2005 | Daglegt líf | 320 orð

Lopapeysur eru alls ekki lúðalegar

Gamla góða lopapeysan stendur fyrir sínu gegn veðri og vindum. Hún hefur þó ekki verið talin sérstaklega kvenleg hingað til. Sara M. Kolka fékk Hallveigu Ólafsdóttur, til að prófa nokkrar nýjar, og gamlar gerðir af fallegum lopapeysum. Meira
9. júlí 2005 | Daglegt líf | 320 orð | 5 myndir

Lopapeysur eru alls ekki lúðalegar

Gamla góða lopapeysan stendur fyrir sínu gegn veðri og vindum. Hún hefur þó ekki verið talin sérstaklega kvenleg hingað til. Sara M. Kolka fékk Hallveigu Ólafsdóttur, til að prófa nokkrar nýjar, og gamlar gerðir af fallegum lopapeysum. Meira
9. júlí 2005 | Ferðalög | 204 orð | 1 mynd

Tjaldbúðaferðalag um Evrópu í sumarleyfinu

FDM í Danmörku, systurfélag Félags íslenskra bifreiðaeigenda hefur gefið út vandaða og ítarlega handbók um tjaldsvæði í Evrópu; Campingguide Europa 2005/06. Í bókinni eru ítarlegar og tæmandi upplýsingar um 3.560 tjaldsvæði í 25 löndum álfunnar. Meira

Fastir þættir

9. júlí 2005 | Árnað heilla | 41 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli . Í dag, 9. júlí, er 60 ára Melkorka Benediktsdóttir...

60 ÁRA afmæli . Í dag, 9. júlí, er 60 ára Melkorka Benediktsdóttir, athafnakona á Vígholtsstöðum í Dölum. Hún verður að heiman á afmælisdaginn. Meira
9. júlí 2005 | Í dag | 578 orð | 1 mynd

Breytir lífi og framtíð barnanna

Guðrún Margrét Pálsdóttir er fædd og uppalin í Reykjavík. Hún lauk prófi í hjúkrunarfræði frá Háskóla Íslands árið 1982. Guðrún Margrét var ein af stofnendum ABC barnahjálpar, árið 1988, og hefur unnið að því starfi í sjálfboðavinnu síðan. Meira
9. júlí 2005 | Fastir þættir | 251 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

EM á Tenerife. Meira
9. júlí 2005 | Í dag | 72 orð | 1 mynd

Donna og Joe á Írskum dögum

Akranes | Skagamenn halda hátíðlega írska daga núna um helgina. Systkinin Donna og Joe McCaul eru á myndinni hér að ofan en þau koma fram á hátíðinni. Þau eru helst þekkt fyrir þátttöku sína í Evróvisjón fyrir Írland í vor. Meira
9. júlí 2005 | Fastir þættir | 59 orð | 1 mynd

Fjölmenni á ,,íslenskri" hátíð í Fargo

UM sex þúsund manns frá Bandaríkjunum, Kanada og Íslandi sóttu norrænu hátíðina í Fargo - Moorhead í Norður-Dakota og Minnesota á dögunum en þessi þriggja daga hátíð var helguð Íslandi þetta árið. Meira
9. júlí 2005 | Fastir þættir | 912 orð

Íslenskt mál 55

jonf@hi.is: "Það er kunnara en frá þurfi að segja að föst orðasambönd geta verið vandmeðfarin, oftast má hvergi víkja frá málvenju. Sem dæmi má nefna orðasamböndin leggja ástfóstur við e-n (t.d. leggja ástfóstur við barn ) og taka ástfóstri við e-n/e-ð (t.d." Meira
9. júlí 2005 | Í dag | 24 orð

Jesús segir við hann: "Þú trúir, af því þú hefur séð mig. Sælir...

Jesús segir við hann: "Þú trúir, af því þú hefur séð mig. Sælir eru þeir, sem hafa ekki séð og trúa þó." (Jóh. 20.) Meira
9. júlí 2005 | Í dag | 58 orð

Kvintett Kristjönu Stefánsdóttur á Jómfrúnni

Á SJÖTTU tónleikum sumartónleikaraðar veitingahússins Jómfrúarinnar við Lækjargötu kemur fram kvintett söngkonunnar Kristjönu Stefánsdóttur. Meira
9. júlí 2005 | Fastir þættir | 188 orð | 1 mynd

Mikill áhugi á Snorraverkefninu vestra

MEIRA en 20 umsóknir bárust vegna Snorraverkefnisins í Vesturheimi í sumar en átta umsækjendur voru valdir úr hópnum og hafa þeir nú lokið þriðjungi verkefnisins. Meira
9. júlí 2005 | Fastir þættir | 145 orð | 1 mynd

"Allir ánægðir í Utah"

HINIR árlegu íslensku dagar í Spanish Fork í Utah voru viðameiri í ár en nokkru sinni fyrr og aldrei hafa fleiri gestir sótt þessa fjögurra daga hátíð. Meira
9. júlí 2005 | Fastir þættir | 146 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. c4 g6 2. e4 c5 3. Rf3 Bg7 4. d4 cxd4 5. Rxd4 Rc6 6. Be3 Rf6 7. Rc3 d6 8. Be2 0-0 9. 0-0 Bd7 10. Dd2 Rxd4 11. Bxd4 Bc6 12. f3 a5 13. b3 Rd7 14. Bf2 Be5 15. Hab1 e6 16. a3 Df6 17. Rd5 exd5 18. cxd5 Bf4 19. Dd1 De7 20. dxc6 bxc6 21. g3 Bh6 22. Dc2 c5... Meira
9. júlí 2005 | Fastir þættir | 553 orð | 5 myndir

Stefán byrjar vel í Búdapest

AÐ loknum fimm umferðum á júlíútgáfu fyrstu laugardagsmótaraðarinnar hefur alþjóðlegi meistarinn Stefán Kristjánsson (2.459) unnið eina skák, gert þrjú jafntefli og setið yfir í einni umferð. Hann lagði ungverska stórmeistarann Attila Jakab (2. Meira
9. júlí 2005 | Fastir þættir | 51 orð | 1 mynd

Söngurinn sameinar unga fólkið

UNDANFARIN áratug hefur verið unnið markvisst að eflingu sambands Íslendinga við Íslendingabyggðir í Norður-Ameríku og hefur víða vel verið haldið á málum. Meira
9. júlí 2005 | Fastir þættir | 281 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverja blöskrar í hvert sinn sem hann hættir sér út fyrir borgarmörkin. Meira
9. júlí 2005 | Í dag | 131 orð

Þjóðlagahátíðin í Siglufirði

Laugardagur 9. júlí Kl. 9:30 - 12:00 Grunnskólinn Hlíðavegi Danskennsla. Dansar og slættir af Þelamörk. Hans Hinrich-Thedens og félagar. Sagnadansar, Kolfinna Sigurvinsdóttir Kl. Meira

Íþróttir

9. júlí 2005 | Íþróttir | 244 orð

Andri Steinn Birgisson hættur hjá Fram

KATTSPYRNUMAÐURINN Andri Steinn Birgisson er hættur hjá Fram, en hann var ekki alls kostar sáttur við stöðu sína hjá félaginu. Andri, sem er 22 ára og uppalin í Fjölni, lék sjö leiki með Fram í sumar en hann getur bæði leikið á miðjunni og í sókninni. Meira
9. júlí 2005 | Íþróttir | 299 orð | 1 mynd

* ÁSDÍS Hjálmsdóttir , Íslandsmethafi í spjótkasti úr Ármanni , verður...

* ÁSDÍS Hjálmsdóttir , Íslandsmethafi í spjótkasti úr Ármanni , verður eini íslenski keppandinn á Evrópumeistaramóti ungmenna 22 ára og yngri í frjálsíþróttum sem fram fer í Erfurt í Þýskalandi 14.-17. júlí . Meira
9. júlí 2005 | Íþróttir | 141 orð

Birgir í 13.-22. sæti í Frakklandi

BIRGIR Leifur Hafþórsson, Íslandsmeistari í golfi, lék á 73 höggum í gær á Open de Volcans mótinu í Frakklandi eða tveimur höggum yfir pari og er Birgir í 13.-22. Meira
9. júlí 2005 | Íþróttir | 1286 orð | 1 mynd

Ekkert lát á sigurgöngu FH-inga

FH-INGAR eru við sama heygarðshornið í knattspyrnunni en Íslandsmeistararnir héldu sigurgöngu sinni áfram í Landsbankadeildinni í gærkvöldi og náðu níu stiga forskoti á Valsmenn. Meira
9. júlí 2005 | Íþróttir | 184 orð

Ekki færri mætt á deildarleik á KR-velli í fimm ár

LEIKUR KR-inga og Skagamanna á KR-vellinum á fimmtudagskvöldið í Landsbankadeild karla í knattspyrnu, sem háður var á KR-vellinum, dró aðeins að 984 áhorfendur. Það er lakasta aðsókn á KR-velli á deildarleik í fimm ár eða frá því 747 mættu á leik KR og Stjörnunnar í júlímánuði árið 2000. Meira
9. júlí 2005 | Íþróttir | 189 orð

FH 2:0 Keflavík Leikskipulag: 4-3-3 Landsbankadeild karla, 10. umferð...

FH 2:0 Keflavík Leikskipulag: 4-3-3 Landsbankadeild karla, 10. umferð Kaplakriki Föstudaginn 8. júlí 2005 Aðstæður: Hvassviðri, rigning og 10 stiga hiti. Völlurinn háll en góður. Áhorfendur: 986. Dómari: Jóhannes Valgeirsson, KA, 4. Meira
9. júlí 2005 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

FH (4) 7.2981.825 KR (4) 6.8311.708 Valur (5) 7.4291.486 Fylkir (5)...

FH (4) 7.2981.825 KR (4) 6.8311.708 Valur (5) 7.4291.486 Fylkir (5) 6.3891.278 Keflavík (5) 6.2851.257 ÍA (5) 5.6301.126 Grindavík (4) 3.154789 Þróttur R. (4) 2.922731 Fram (5) 3.524705 ÍBV (4) 1.987481 Samtals 51.448. Meðaltal 1.143. Meira
9. júlí 2005 | Íþróttir | 216 orð

FH-ingar á leið til Bakú

ÍSLANDSMEISTARAR FH-inga í knattspyrnu haldan utan til Aserbaídsjan á morgun en á þriðjudag mæta þeir liði Nefchti Baku í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. FH-ingar fljúga til London og þaðan til Bakú í Aserbaídsjan. Meira
9. júlí 2005 | Íþróttir | 83 orð

Fylkir með Danann Tranberg til reynslu

FYLKISMENN eru með danskan leikmann til skoðunar þessa dagana. Sá heitir Peter Tranberg og er 26 ára miðjumaður. Meira
9. júlí 2005 | Íþróttir | 291 orð

Guðjón og Róbert mæta Snorra í fyrsta leik

NÝLIÐARNIR hjá Gummersbach, Guðjón Valur Sigurðsson og Róbert Gunnarsson, þreyta frumraun sína með liðinu á heimavelli gegn GWD Minden í fyrstu umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik þegar keppni hefst fyrstu helgina í september. Meira
9. júlí 2005 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

Gul Rauð Stig FH 9113 Fylkir 9113 Keflavík 9113 Fram 11115 Valur 11115...

Gul Rauð Stig FH 9113 Fylkir 9113 Keflavík 9113 Fram 11115 Valur 11115 KR 14222 Þróttur R. 15223 ÍA 23023 Grindavík 16328 ÍBV 20332 * Gefið er eitt refsistig fyrir gult spjald og fjögur fyrir rautt... Meira
9. júlí 2005 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

Hér má sjá markskot liðanna, skot sem hitta á mark innan sviga og síðan...

Hér má sjá markskot liðanna, skot sem hitta á mark innan sviga og síðan mörk skoruð: Fylkir 126(59)17 FH 111(72)26 Keflavík 110(60)16 Fram 95(52)10 Grindavík 88(52)10 Þróttur R. Meira
9. júlí 2005 | Íþróttir | 379 orð | 1 mynd

Jón Þorbjörnsson á lengdarmetið

JÓN Þorbjörnsson, fyrrverandi markvörður Skagamanna og Þróttara, er sá leikmaður í efstu deild karla, sem hefur skorað mark lengst frá marki andstæðingsins í metrum talið. Meira
9. júlí 2005 | Íþróttir | 229 orð

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeild: FH - Keflavík 2:0 Ólafur...

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeild: FH - Keflavík 2:0 Ólafur Páll Snorrason 1., Tryggvi Guðmundsson 46. Meira
9. júlí 2005 | Íþróttir | 617 orð

Krafa um sigur í hverjum leik

"ÞETTA heldur bara áfram hjá okkur og það er virkilega gaman að þessu - það er ekki hægt að neita því," sagði brosmildur Tryggvi Guðmundsson, markahæsti leikmaður Íslandsmótsins, sem var að snúa aftur eftir eins leiks bann og skoraði sitt... Meira
9. júlí 2005 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Leikmenn: Auðun Helgason, FH 11 Guðmundur Benediktsson, Val 10 Guðmundur...

Leikmenn: Auðun Helgason, FH 11 Guðmundur Benediktsson, Val 10 Guðmundur Steinarss, Keflavík 10 Sinisa V. Meira
9. júlí 2005 | Íþróttir | 214 orð | 1 mynd

* ÓLÖF María Jónsdóttir lék á fimm höggum yfir pari, 77 höggum, á fyrsta...

* ÓLÖF María Jónsdóttir lék á fimm höggum yfir pari, 77 höggum, á fyrsta keppnisdegi á opna breska meistaramótinu í golfi, sem hófst í gær í Kent á Englandi. Ólöf María, sem er í 110. Meira
9. júlí 2005 | Íþróttir | 147 orð

Tony Adams til Feyenoord

TONY Adams, fyrrum fyrirliði Arsenal og enska landsliðsins í knattspyrnu, hefur verið ráðinn þjálfari unglingaliðs Feyenoord í Hollandi. Meira
9. júlí 2005 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Tryggvi Guðmundsson, FH 8 Allan Borgvardt, FH 8 Matthías Guðmundsson...

Tryggvi Guðmundsson, FH 8 Allan Borgvardt, FH 8 Matthías Guðmundsson, Val 6 Björgólfur Takefusa, Fylki 5 Guðmundur Steinarsson, Keflavík 5 Hrafnkell Helgason, Fylki 4 Hörður Sveinsson, Keflavík 4 Sinisa V. Meira
9. júlí 2005 | Íþróttir | 109 orð

um helgina

KNATTSPYRNA Laugardagur: 1. deild karla: Akureyrarvöllur: Þór - Víkingur Ó. 14 Fjölnisvöllur: Fjölnir - KS 16 Húsavík: Völsungur - Víkingur R. 16 2. deild karla: Leiknisvöllur: Leiknir R. -Fjarðabyggð 16 Seyðisfjörður: Huginn - ÍR 16 3. Meira

Barnablað

9. júlí 2005 | Barnablað | 13 orð | 1 mynd

Blómið blíða

Hvernig væri nú að smokra sér í gegnum þetta falleg blóm? Fylgið... Meira
9. júlí 2005 | Barnablað | 13 orð | 1 mynd

Einn góður...

- Hvað sagði glugginn við hinn gluggann? - Ég sé í gegnum... Meira
9. júlí 2005 | Barnablað | 497 orð | 1 mynd

Gam an í garðinum

Nú er júlí kominn og svo kemur ágúst. Og hvað þýðir það? Að sumarið er meira en hálfnað, og þeir sem vilja vera vissir um að hafa gert allt sem þá langaði til að gera í sumar þurfa að fara að taka til hendinni. En hvað á að gera? Meira
9. júlí 2005 | Barnablað | 129 orð | 3 myndir

Gátur í gríni

1 Hvenær bjóða Kínverjar góðan daginn? 2 Hvenær hefur maður munninn fyrir ofan nefið? 3 Af hverju vildi Gunna gamla ekki láta jarða manninn sinn? 4 Hvers vegna éta hvítar kindur meira en svartar? 5 Hvaða fangi syngur alltaf glaðlega söngva? Meira
9. júlí 2005 | Barnablað | 73 orð | 4 myndir

Golf í Hólminum

Um allt land nota hressir krakkar sumartímann til að prófa ýmislegt nýtt og skemmtilegt. Í Stykkishólmi er margt brallað og m.a. eru þar haldin golfnámskeið fyrir börn og unglinga. Meira
9. júlí 2005 | Barnablað | 14 orð | 1 mynd

Götóttur göltur

Hvernig væri að tengja saman númerin svo þessi aumingja göltur verði ekki svona... Meira
9. júlí 2005 | Barnablað | 23 orð | 1 mynd

Kassi við kassa

Ekkert nema kassar! En þetta eru kassar sem skríða má gegnum. Inn efst og út neðst. Svo má líka skríða aftur á... Meira
9. júlí 2005 | Barnablað | 595 orð | 1 mynd

KEÐJUSAGAN | Allabaddarí Fransí

ÞÁ birtist áttundi og síðasti hluti keðjusögunnar Allabaddarí Fransí. Það er Vilborg Vala Sigurjónsdóttir, 10 ára rithöfundur úr Reykjavík, sem á þennan fyndna lokakafla. Hún fær bókina Stelpur í sárum og geisladiskahulstur. Til hamingju, Vilborg Vala! Meira
9. júlí 2005 | Barnablað | 124 orð | 3 myndir

Pennavinir

Hæ, hæ. Ég heiti Bryndís Móna og er 10 ára. Mig langar til að eignast pennavinkonur á aldrinum 9-11 ára. Helstu áhugamál mín eru kettir og önnur gæludýr, teiknun og málun, útivera, tölvuleikurinn Sims og ferðalög. Meira
9. júlí 2005 | Barnablað | 15 orð | 3 myndir

Skák og mát

Hér birtast þrjár síðustu myndirnar sem unnu til verðlauna í skákmyndasamkeppni Hróksins, Pennans og... Meira
9. júlí 2005 | Barnablað | 152 orð | 2 myndir

Sumarsögusamkeppnin mikla!

Nú er sumarið í hvað mestum blóma. Stundum vill þó svo til að sólin nennir ekki að skína og það kemur jafnvel fyrir að rigningin hellir sér yfir okkur, en það þarf alls ekki að vera svo agalegt. Meira
9. júlí 2005 | Barnablað | 159 orð | 1 mynd

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari þraut eigið þið að finna út rétta röð á þessum myndum, svo falleg risaeðlumynd birtist. Ágætt gæti reynst að klippa hvern myndhluta fyrir sig út og raða upp á nýtt. Sendið okkur réttu talnaröðina fyrir 16. Meira
9. júlí 2005 | Barnablað | 12 orð | 3 myndir

Þessi erfiða...

Í hverjum dálki er ein mynd öðruvísi en hinar. Hverjar eru... Meira

Lesbók

9. júlí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 611 orð | 3 myndir

Að hafa hljóð

Samsýning 10 listamanna frá Íslandi, Kanada og Noregi. Sýningin stendur til 10. júlí. Opið frá kl. 15-18, gengið inn Brautarholtsmegin. Meira
9. júlí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1006 orð | 1 mynd

Allt mögulegt - allt leyfilegt

Vestan hafs hefur verið mikil gróska í tilraunarokki ekki síður en nýrri gerð þjóðlagatónlistar þar sem lítið er lagt upp úr hreinum hljómum eða fallegum, en þess meiri áhersla lögð á sem óhamdasta túlkun og tilfinningu. Meira
9. júlí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 547 orð

Alveg glataður snillingur

!Ég hitti Lou Reed í Genúa fyrir réttu ári. Hann var mættur með fríðu föruneyti á Alþjóðlegu ljóðahátíðina í Genúa en borgin var þá menningarborg Evrópu - eins og Reykjavík hér um árið. Meira
9. júlí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 403 orð

Bí, bí og blaka

Það mun varla ofmælt, að hvert mannsbarn á landinu, sem komið er til vits og ára, kunni þessa einföldu vísu: Bí, bí og blaka álftirnar kvaka. Eg læt sem ég sofi, en samt mun ég vaka. Meira
9. júlí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1935 orð | 1 mynd

Dýrðardagar Orsons Welles: Deilur um arfleifð amerísks útlaga

Enda þótt kvikmyndasaga Bandaríkjanna hafi vafalaust verið rannsökuð í meiri þaula en annarra þjóða eru mörg viðfangsefni sem bíða frekari athugunar. Meira
9. júlí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 943 orð | 1 mynd

Eftirköst illvirkjanna í München '72

Menn velta fyrir sér hvað Spielberg hyggst fyrir í kjölfar War of the Worlds - hann er byrjaður á ögrandi og áhættusömu verki Meira
9. júlí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 467 orð | 2 myndir

Erlendar bækur

Á TÍMUM kínversku menningarbyltingarinnar fannst gömul kona í öngviti á lestarstöð í dreifbýli. Við leit á konunni að persónuskilríkjum fundu yfirvöld bréfsnifsi með sérkennilegu letri sem leiddi samstundis til þess að hún var álitin njósnari. Meira
9. júlí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 400 orð | 3 myndir

Erlendar kvikmyndir

Alls má 91 land senda inn kvikmyndir í flokki erlendra kvikmynda á komandi Óskarsverðlaunahátíð en verðlaunin verða afhent þann 5. mars 2006 í Kodak-leikhúsinu í Hollywood. Meira
9. júlí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 431 orð | 3 myndir

Erlend tónlist

Depeche Mode fagnar tuttugu og fimm ára starfsafmæli hljómsveitarinnar í ár með sinni fjórtándu plötu, Playing the Angel . Meira
9. júlí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1754 orð | 1 mynd

Existensíalistinn í kennarastólnum

Fyrstu kynni mín af Jean-Paul Sartre og hugmyndum hans voru af lestri fyrirlestursins Tilverustefnan er mannhyggja sem Sartre flutti í París í október 1945. Meira
9. júlí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 596 orð | 1 mynd

Fagurfræði

Eftirfarandi pistill fjallar um listina sem felst í því að lifa í borgarsamfélagi á hjara veraldar. Greinarhöfundur veltir m.a. fyrir sér framkvæmdum í Vatnsmýrinni og af hverju almenningssamgöngur eru ekki eðlilegur partur af hönnun, borgarmynd og lífsstíl íbúa Reykjavíkur. Meira
9. júlí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1758 orð | 2 myndir

Frelsið og skorturinn

Húsfyllir var í Deiglunni á Akureyri 7. maí sl. þegar þar var haldið málþing undir yfirskriftinni "Sartre sympósíum" í tilefni þess að í ár eru liðin 100 ár frá fæðingu franska tilvistarspekingsins Jean-Pauls Sartres. Meira
9. júlí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 2165 orð | 1 mynd

Frelsi og ábyrgð í kenningu Sartres

Eins og fram kom í nýlegri Lesbókargrein Geirs Svanssonar (25.6. '05) er hugsun Sartres sumpart sprottin úr jarðvegi síðari heimsstyrjaldarinnar, þar sem öll viðtekin gildi eru fótum troðin. Meira
9. júlí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 332 orð

Fréttir og fréttamyndir

Við horfum á heiminn, m.a. í gegnum fréttaljósmyndir. Við höfum ekki tækifæri til þess að berja ástandið augum sjálf en höfum hugmyndir um það. Meira
9. júlí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 79 orð

Lítið íslenskt þjóðkvæði

Hann kom á sumarkveldi knapinn sem ég ann. Er lít ég fák hans ljósa ég langt að þekki hann. Ennþá duna mér í hjarta hófatökin. Ég brynnti klárnum kæra, ég klappaði honum þýtt, ég kyssti fákinn fríða sem fornvin kveddi blítt. Meira
9. júlí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 487 orð | 1 mynd

Lykilplata í óhljóðalistinni

Á SÍÐUSTU árum hefur mikið verið á seyði í tilraunatónlist vestan hafs, óteljandi spunasveitir sprottið fram, mokað frá sér plötum og síðan leyst upp í margar hljómsveitir sem eru ekki síður duglegar og kraftmiklar. Meira
9. júlí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 407 orð

Neðanmáls

I Það er ekkert nýtt að einn miðill taki á sig mynd annars í listum. Sú þróun hefur verið ein birtingarmynda samtímans í nokkra áratugi, en vekur alltaf þegar vel til tekst jafn mikla eftirtekt. Meira
9. júlí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 258 orð | 1 mynd

Samhljómur, tilvist og tregi

Sýningin stendur til 10. júlí Opið kl. 18-20 alla daga Meira
9. júlí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 664 orð

Samstaða og samhygð eða heift og hatur

Fyrstu fréttir sem gáfu raunsæja mynd af hryllingi stríðsátaka og bárust almenningi fyrir tilstilli fjölmiðla voru í formi fréttaljósmynda af borgarastyrjöldinni í Bandaríkjunum og frá Krímstríðinu. Meira
9. júlí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 2425 orð | 3 myndir

Skuggamyndir í svart-hvítri veröld; Sin City *4-5

Kvikmyndin Sin City er á hvíta tjaldinu um þessar mundir, var frumsýnd fyrir tveimur dögum. Meira
9. júlí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 620 orð | 1 mynd

Sumarsmellinn skrifar kvikmyndagerðarmaðurinn Lucas

Hávertíð kvikmyndahúsanna stendur yfir þessar vikurnar, hvort sem þau eru í Ríó, Reno eða Reykjavík. Hver stórmyndin rekur aðra, nú er tími afþreyingarinnar í sinni mögnuðustu mynd. Flestar hinna sannkölluðu "sumarmynda", þ.e.a.s. Meira
9. júlí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 1953 orð | 5 myndir

Útlegð Trotskís í Mexíkó

Í Mexíkóborg er að finna safn sem tileinkað er ævi og verkum Fridu Kahlo, í húsi sem var heimili hennar og eiginmanns hennar Diego Rivera, en þau eru meðal frægustu myndlistarmanna landsins. Meira
9. júlí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 117 orð

Væri veröldin án höfundar hefði mátt ætla hið sama t.d. um Passíusálmana!

Í Hallgrímssálmum sjáum bert það sem og flestir vita að svo þá hefur sjálfur gert af sínum trúarhita. En veröld hefur - heyra má, víst höfund engan fengið. En hvað um lögmál lífsins þá ef lagasmið frátengið? Meira
9. júlí 2005 | Menningarblað/Lesbók | 639 orð | 2 myndir

Þakhúsið í úthverfi Tókýóborgar eftir Yui og Takaharu Tezuka

Nýja húsið leggur til sjónarsvið þar sem fjölskyldan getur framkvæmt grundvallarathafnir sínar, eins og að sofa, borða og hugsa, allt á þakinu þar sem jörðin vísar til himins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.