Greinar fimmtudaginn 22. september 2005

Fréttir

22. september 2005 | Innlendar fréttir | 601 orð | 3 myndir

Allt frá því að vera rauðglóandi yfir í ísblátt

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is Þetta er tilraun til að skýra klæðninguna á húsinu," segir Ólafur Elíasson og bendir á lítið líkan af samskonar efni og væntanlegt tónlistarhús í Reykjavík verður klætt með. Meira
22. september 2005 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Á flugrúntinum

Sumir fara á sunnudagsrúntinn á blæjubílum og aðrir á flugvélum. Þegar Helgi Garðarsson ljósmyndari var á ferðinni á Reyðarfirði sl. sunnudag duttu niður yfir hann þrjú flygildi og lentu við þjóðveginn innan við bæinn. Meira
22. september 2005 | Erlendar fréttir | 712 orð | 1 mynd

Árás breska hersins á lögreglustöð mótmælt

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is BRESK stjórnvöld vörðu í gær þá ákvörðun að beita hervaldi til að frelsa tvo breska hermenn sem íraska lögreglan handtók í borginni Basra í Suður-Írak á mánudag. Meira
22. september 2005 | Innlendar fréttir | 332 orð

Baugsmálið rætt í breskum blöðum

BRESK dagblöð hafa talsvert fjallað um frávísun Baugsmálsins og úrskurðurinn m.a. sagður enn eitt áfallið fyrir íslensk stjórnvöld. Meira
22. september 2005 | Innlendar fréttir | 405 orð | 1 mynd

Deilur í Heimdalli um val fulltrúa á þing SUS

HÓPUR ungra sjálfstæðismanna, þ.ám. Meira
22. september 2005 | Innlendar fréttir | 272 orð

Einka- og æfingaflug úr Vatnsmýrinni

LEGIÐ hefur fyrir frá því skipulag flugvallarsvæðisins í Vatnsmýrinni var samþykkt árið 1999 að samgönguyfirvöld eru að leita að stað fyrir æfinga- og einkaflug, og því ætti umræða um að Reykjavíkurflugvöllur hverfi úr Vatnsmýrinni ekki að koma þeim sem... Meira
22. september 2005 | Innlendar fréttir | 92 orð

Einn farsími á mann að meðaltali

ALLS eru 293.537 farsímar í notkun á Íslandi, samkvæmt nýju yfirliti Póst- og fjarskiptastofnunar. Miðað við mannfjöldatölur frá 1. desember síðastliðnum er einn Íslendingur um hvern farsíma að meðaltali, en þá bjuggu 293.577 manns hér á landi. Meira
22. september 2005 | Innlendar fréttir | 549 orð | 1 mynd

Fatlaðir vilja tækifæri á vinnumarkaðnum

Eftir Andra Karl andri@mbl.is ÁRLEG haustráðstefna Svæðisskrifstofu um málefni fatlaðra fer fram í dag og morgun í Gullhömrum í Grafarholti en að þessu sinni eru fundurinn helgaður þeirri grósku sem einkennir fötlunarrannsóknir hér á landi. Meira
22. september 2005 | Innlendar fréttir | 153 orð

Ferð að Langasjó og Skaftá

Náttúruverndarsamtök Íslands og Íslenskir fjallaleiðsögumenn efna til ferðar að Langasjó og Skaftá um næstu helgi. Lagt verður af stað frá skrifstofu Íslenskra fjallaleiðsögumanna, Vagnhöfða, kl. 7 laugardaginn 24. september. Meira
22. september 2005 | Erlendar fréttir | 197 orð

Frakkar hvattir til barneigna

París. AP. | Ríkisstjórn Frakklands hyggst grípa til ýmissa aðgerða til að hvetja landsmenn til að eignast fleiri börn og koma þannig í veg fyrir fólksfækkun. Að meðaltali þarf hver kona að eignast 2,07 börn til að íbúatalan haldist óbreytt. Meira
22. september 2005 | Innlendar fréttir | 353 orð

Frídagur bílsins | Samgönguvikan er nú í algleymingi og í dag er...

Frídagur bílsins | Samgönguvikan er nú í algleymingi og í dag er frídagur bílsins. Í því tilefni eru borgarbúar hvattir til að gefa bílnum frí og um leið að staldra við og velta því fyrir sér hvaða samgöngumáti sé bestur fyrir heilsuna og umhverfið. Meira
22. september 2005 | Innlendar fréttir | 418 orð | 1 mynd

Gefur ekki álit á þessu stigi

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
22. september 2005 | Innlendar fréttir | 446 orð

Gefur vonir um að fækka megi hjartaáföllum

Eftir Andra Karl andri@mbl.is MEÐ nýrri tækni í töku tölvusneiðmynda má greina kransæðastíflu á byrjunarstigi hjá sjúklingum sem engin einkenni bera og gefur það von um að fækka megi hjartaáföllum hjá þeim sem eru í áhættuhópi. Meira
22. september 2005 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Hjartnæmur söngur hjá Bolton

SÖNGVARINN og hjartaknúsarinn Michael Bolton söng af mikilli innlifun í Laugardalshöllinni í gærkvöldi, frammi fyrir fjölda áhangenda sinna hér á landi. Bekkirnir og stólarnir voru þéttsetnir og kvenþjóðin var í sjáanlegum meirihluta tónleikagesta. Meira
22. september 2005 | Erlendar fréttir | 220 orð

Hundruð þúsunda flýja Rítu

Houston. AP, AFP. | Gífurlegur viðbúnaður er í Suðurríkjum Bandaríkjanna vegna fellibylsins Rítu en í gær stefndi hann vestur Mexíkóflóa og var þá kominn í 5. og efsta styrkleikaflokk fellibylja. Meira
22. september 2005 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Hverfisvæn leið um Grundarfjörð

Grundarfjörður | Nýverið hófust framkvæmdir við Grundargötu á svokallaðri hverfisvænni leið en verkið er unnið á vegum Vegargerðarinnar og miðar að því að halda umferðarhraða niðri. Meira
22. september 2005 | Innlendar fréttir | 624 orð | 3 myndir

Íslenskir jaðrakanar íhaldssamir

Eftir Björn Jóhann Björnsson og Svein Sigurðsson NÝLEGA birtist grein í tímariti konunglegu bresku vísindaakademíunnar, einu virtasta líffræðitímariti heims, þar sem fjallað er um rannsóknir á íslenskum jaðrakönum. Meira
22. september 2005 | Innlendar fréttir | 236 orð

Íslenskt vatn vann til verðlauna í Dubai

ÍSLENSKT vatn, undir vörumerkinu Icelandic Glacial, vann til tvennra verðlauna á hönnunarverðlaunahátíð flöskuvatns, sem var haldin í Dubai. Meira
22. september 2005 | Innlendar fréttir | 211 orð

Jaðrakanar eru íhaldssamir

ALÞJÓÐLEG rannsókn á íslenskum jaðrakönum, með íslenskan vísindamann í fremstu sveit, Tómas Grétar Gunnarsson, hefur sýnt fram á, í fyrsta sinn hjá nokkrum farfugli, að sömu einstaklingar noti annaðhvort góð búsvæði á bæði varp- og vetrarstöðvum eða... Meira
22. september 2005 | Innlendar fréttir | 61 orð

KFC vill norður | Eigendur veitingastaðarins KFC hafa sótt um að fá...

KFC vill norður | Eigendur veitingastaðarins KFC hafa sótt um að fá úthlutað 3-4000 fermetra lóð undir nýjan veitingastað á Akureyri. Meira
22. september 2005 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Kynning á íslenskum þjóðbúningum

HEIMILISIÐNAÐARFÉLAG Íslands kynnir íslenska þjóðbúninga; karlmannabúninginn og faldbúninginn frá um 1800, í dag, fimmtudaginn 22. september, í húsnæði félagsins á Laufásvegi 2. Húsið verður opnað kl. 20. Meira
22. september 2005 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Lausn kolmunnadeilu í sjónmáli

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is SVO virðist sem samkomulag um kolmunnaveiðar geti verið í burðarliðnum. Samtök útvegsmanna í Noregi og Íslandi og Evrópusambandið hafa komið sér saman um tillögu um skiptingu aflans milli aðildarþjóðanna. Meira
22. september 2005 | Innlendar fréttir | 238 orð

Lægstbjóðendur kallaðir á fund

LÆGSTBJÓÐENDUR í sérleyfisakstur á Reykjanesi verða kallaðir til fundar með fulltrúum Vegagerðarinnar á morgun eða eftir helgi til að skýra tilboð sín, en lægstbjóðendur vildu greiða um 470 milljónir króna fyrir sérleyfin, sem ná m.a. Meira
22. september 2005 | Innlendar fréttir | 95 orð

Lögfræðiaðstoð Orators

LÖGFRÆÐIAÐSTOÐ Orators hefst að nýju í dag, fimmtudaginn 22. september. Orator stendur fyrir ókeypis lögfræðiaðstoð alla fimmtudaga í vetur milli kl. 19.30-22, í síma 5511012. Meira
22. september 2005 | Innlendar fréttir | 1244 orð | 2 myndir

Miklir möguleikar í nýju húsi

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is Eitt algengasta vandamálið við stofnun nýrra tónlistarhúsa er að allt fjármagnið fari í að reisa bygginguna sjálfa, og lítið sem ekkert hugað að dagskránni sjálfri - því sem á að gerast í húsinu. Meira
22. september 2005 | Innlendar fréttir | 208 orð

Óska eftir viðræðum við Símann um sjónvarpsmerki

OG Vodafone hefur sent Símanum og Íslenska sjónvarpsfélaginu bréf þar sem óskað er eftir viðræðum við félögin um það með hvaða hætti Síminn og Íslenska sjónvarpsfélagið afhendi 365 miðlum sjónvarpsmerki Enska boltans og 365 miðlar afhendi Íslenska... Meira
22. september 2005 | Erlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Óttast fuglaflensufaraldur í Indónesíu

Jakarta. AFP, AP. | Varað var við því í gær að fuglaflensa gæti orðið að faraldri í Indónesíu, fjórða fjölmennasta landi heims. Meira
22. september 2005 | Innlendar fréttir | 990 orð | 3 myndir

"Hlýlega vafinn í straumanna arm"

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is Verkefnið er að byggja og reka tónlistarhús með hljómburði í hæsta gæðaflokki og fyrsta flokks aðstöðu fyrir gesti og listamenn, ásamt fyrsta flokks ráðstefnuaðstöðu í ráðstefnumiðstöð." Þannig mæltist Ólafi... Meira
22. september 2005 | Innlendar fréttir | 472 orð | 3 myndir

"Höll tónlistarinnar verði hús fólksins"

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl. Meira
22. september 2005 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

"Mjög jafnt milli aðila"

RAGNAR Atli Guðmundsson, framkvæmdastjóri Fasteignar/Klasa, sem átti hina tillöguna að tónlistarhúsi sem matsnefndin hafði til skoðunar, segir að niðurstaða nefndarinnar hafi markað endalokin á löngu ferli. "Það var mjög jafnt á milli aðila. Meira
22. september 2005 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Rannveig og Bjartmar fyrst í mark

HIÐ árlega Akureyrarhlaup UFA var haldið um helgina í sólskini en nokkrum vindi. Rannveig Oddsdóttir og Bjartmar Birgisson komu fyrst í mark á hálfmaraþoni í flokkum kvenna og karla. Meira
22. september 2005 | Erlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd

Ráðist gegn barnaníðingum

LÖGREGLA í sex Evrópuríkjum lét í gær til skarar skríða gegn barnaklámi á netinu og var ráðist inn á fjölda heimila og fyrirtækja í Bretlandi, Frakklandi, Danmörku, Hollandi, Ítalíu og Svíþjóð. Í síðastnefnda landinu voru 42 menn teknir til yfirheyrslu. Meira
22. september 2005 | Innlendar fréttir | 96 orð

Ráðstefnur um byggða- og ferðamál

Fjölþjóðleg ráðstefna um byggða- og svæðaþróunarmál hefst á Akureyri í dag, 22. september en hún fer fram á Hótel KEA og í Ketilhúsinu. Yfir 30 þátttakendur frá 7 þjóðlöndum flytja erindi eða taka þátt í kynningum. Meira
22. september 2005 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Rjúpa í rauðum haustlitum

EF við vissum ekki betur væri engu líkara en að rjúpan, sem ljósmyndari rakst á í þjóðgarðinum á Þingvöllum, væri á leiðinni inn í opið eldhaf. Svo rauðir voru haustlitirnir í fögru umhverfinu. Meira
22. september 2005 | Innlendar fréttir | 326 orð

Samskip fái lóð á Oddeyrartanga

GUÐMUNDUR Jóhannsson, formaður umhverfisráðs, á ekki von á öðru en að Samskip verði veitt lóð á hafnarsvæðinu á Oddeyrartanga. Fyrirtækið sótti um 8.000 fermetra lóð undir framtíðaraðstöðu við Laufásgötu og Gránufélagsgötu. Meira
22. september 2005 | Erlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Segir Blair eiga að segja af sér

London. AFP. Meira
22. september 2005 | Innlendar fréttir | 416 orð | 1 mynd

Segir fúskara við stjórn

"ÁKÆRUVALDIÐ í gervi Jóns H.B. Snorrasonar glotti breitt eins og uppistandari á búllu þegar ljósvakamiðlarnir kröfðust skýringa eftir að héraðsdómur hafði vísað málinu á hendur Baugi frá. Það var erfitt að skilja. Meira
22. september 2005 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Skemmdir á Hörpu áfram til rannsóknar hjá lögreglu

RANNSÓKN á skemmtibátnum Hörpu sem fórst á Viðeyjarsundi 10. september stendur enn yfir hjá lögreglu og rannsóknanefnd sjóslysa. Meira
22. september 2005 | Innlendar fréttir | 782 orð | 1 mynd

Skert þjónusta blasir við

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Sambærileg menntun en töluvert lægri laun Að loknu þriggja ára háskólanámi við Kennaraháskóla Íslands eða við Háskólann á Akureyri eru byrjunarlaun leikskólakennara yngri en 30 ára 169.473 krónur á mánuði. Meira
22. september 2005 | Erlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Skrímslið nálgast

BANDARÍSKA Hafrannsókna- og veðurfræðistofnunin sendi í gær frá sér þessa mynd af fellibylnum Rítu þar sem hann stefndi inn á Mexíkóflóa á milli Flórída og Kúbu. Nokkru síðar komst hann í 5. og efsta flokk... Meira
22. september 2005 | Innlendar fréttir | 81 orð

Starfsmenn sveitarfélaga samþykkja samning

Reykjanes | Kynningarfundur var haldinn á dögunum um kjarasamning Starfsmannafélags Suðurnesja og Launanefndar sveitarfélaga. Í lok fundarins var atkvæðagreiðsla um samninginn sem fór þannig: 111 félagsmenn greiddu atkvæði. Meira
22. september 2005 | Innlendar fréttir | 182 orð

Starfsmönnum Símans á Blönduósi og Siglufirði sagt upp

ÖLLUM starfsmönnum þjónustustöðva Símans á Blönduósi og Siglufirði hefur verið sagt upp. Starfsmönnunum var tilkynnt þetta í gær, þremur á Blönduósi og tveimur á Siglufirði, en loka á þjónustustöðvunum 1. nóvember nk. Meira
22. september 2005 | Innlendar fréttir | 593 orð | 2 myndir

Stefna á heimsmet í hópstökki

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl. Meira
22. september 2005 | Innlendar fréttir | 48 orð

Tískusýning í Kringlunni

VERSLANIR í Kringlunni verða með opið tískuhús í kvöld kl. 19-21. Þar verður sýning á hausttískunni auk þess sem gestum verður boðið upp á lifandi tónlist og uppákomur í göngugötunni. M.a. er sýning útskriftarnema í fatahönnun við Listaháskóla Íslands. Meira
22. september 2005 | Innlendar fréttir | 500 orð | 1 mynd

Umhverfisstarf og menntun til fyrirmyndar

Reykjavík | Borgarholtsskóli hlaut umhverfisviðurkenningu Reykjavíkurborgar við hátíðlega athöfn í gær, en hún hefur verið veitt hvert ár síðan 1997 í tilefni af umhverfisdegi Sameinuðu þjóðanna. Meira
22. september 2005 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Útgjöld lækki og tekjur aukist

Húsavík | Bæjarráð Húsavíkur ræddi á fundi sínum á dögunum um forsendur og fjárhagsramma vegna Fjárhags- og starfsáætlana 2006 og þriggja ára áætlana 2007-2009. Forsendur vegna áætlanagerðar árið 2006 voru lagðar fram og bæjarráð samþykkti þær. Meira
22. september 2005 | Innlendar fréttir | 108 orð

Verkefni frá Varmahlíð

Stundum er gaman að flækjast um netið. Þar verður t.d. fyrir manni ljóðaverkefni nemenda 7. bekkjar Varmahlíðarskóla. Meira
22. september 2005 | Innlendar fréttir | 1430 orð | 3 myndir

Yfirvegað og klassískt yfirbragð í fyrirrúmi

Tilkynnt var á blaðamannafundi í gær að tillaga Portus-hópsins að tónlistarhúsi, ráðstefnumiðstöð og hóteli við Reykjavíkurhöfn hefði orðið fyrir valinu í samningskaupaferlinu. Meira
22. september 2005 | Innlendar fréttir | 246 orð

Össur hlýtur verðlaun fyrir gervihné

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is ÖSSUR hf. hlaut í gær verðlaun fyrir rafeindastýrt gervihné, Rheo Knee, sem fyrirtækið kynnti fyrst á síðasta ári. Þetta er í annað skiptið á árinu sem Össur hlýtur verðlaun fyrir hnéð. Meira

Ritstjórnargreinar

22. september 2005 | Leiðarar | 875 orð

Hamraborgin við höfnina

Tilkynnt var á blaðamannafundi í gær að tillaga Portus-hópsins að tónlistarhúsi, ráðstefnumiðstöð og hóteli við Reykjavíkurhöfn hefði orðið fyrir valinu. Meira
22. september 2005 | Staksteinar | 355 orð | 1 mynd

Kínverska réttarríkið

Uppgangurinn í Kína er margumtalaður, en minna er fjallað um skuggahliðar kínversks samfélags. Í dagblaðinu The New York Times í gær var fjallað um óréttlætið í kínverska réttarkerfinu. Meira

Menning

22. september 2005 | Tónlist | 298 orð | 2 myndir

1717

Í KVÖLD verða haldnir minningartónleikar á NASA um Örn Jákup Dam Washington, sem féll fyrir eigin hendi í júlí, 25 ára að aldri. Tónleikarnir eru haldnir í samvinnu við Rás 2, hjálparsíma Rauða krossins, 1717, Samtökin '78 og Geðhjálp. Meira
22. september 2005 | Tónlist | 54 orð | 1 mynd

Diddú og Sinfónían

Háskólabíó | Sigrún Hjálmtýsdóttir sópransöngkona, betur þekkt sem Diddú, verður sérstakur gestur á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld og annað kvöld kl. 19.30 en hún heldur einmitt upp á þrjátíu ára starfsafmæli sitt um þessar mundir. Meira
22. september 2005 | Tónlist | 149 orð | 1 mynd

Dr. Spock spilar á Litla Hrauni og í Eyjum

ROKKSVEITIN góðkunna Dr. Spock er á faraldsfæti um þessar mundir og er iðin við að kynna fyrstu plötu sína, Dr. Phil , sem gefin er út af Smekkleysu. Bandið hefur verið duglegt undanfarið að spila á höfuðborgarsvæðinu, m.a. Meira
22. september 2005 | Fjölmiðlar | 286 orð | 1 mynd

Fýluferð KSÍ

UM SÍÐUSTU helgi, nánar tiltekið á laugardaginn, settist ég með vini mínum inn á ölstofu eina hér í bæ. Meira
22. september 2005 | Fjölmiðlar | 41 orð | 3 myndir

Gangan langa vann

ALLS bárust 6.000 myndir frá 1.030 þátttakendum í Ljósmyndakeppni mbl.is og Hans Petersen. 1. verðlaun, Kodak EasyShare LS755 myndavél, hlaut Einar Ragnar. 2. Meira
22. september 2005 | Tónlist | 150 orð | 2 myndir

Grapevine og Airwaves gefa út blað

SKIPULEGGJENDUR tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves og útgefendur Reykjavík Grapevine ásamt Icelandair hafa tekið höndum saman um að standa að daglegri blaðaútgáfu yfir hátíðina. Mun blaðið heita Grapevine Airwaves 2005 og koma út þrisvar. Meira
22. september 2005 | Tónlist | 202 orð | 1 mynd

Hip hop karaoke

Í KVÖLD á Gauki á Stöng verður haldið nokkuð sérstök hip hop-uppákoma að erlendri fyrirmynd. Meira
22. september 2005 | Fólk í fréttum | 103 orð | 1 mynd

Kate Moss í vandræðum

Breska fata- og fylgihlutakeðjan Burberry sagði í dag að hún ætlaði að hætta að nota myndir af fyrirsætunni Kate Moss í auglýsingaherferð sinni vegna ásakana um að Moss hefði neytt kókaíns. Þetta tilkynnti fyrirtækið í dag. Meira
22. september 2005 | Myndlist | 779 orð | 1 mynd

Kerfi og reynsluheimur

Sýningin stendur til 30. des. Opið alla daga frá kl. 11-17. Meira
22. september 2005 | Myndlist | 484 orð | 1 mynd

Lífshlaup Kjarvals í blíðu og stríðu

Sýningin stendur til 2. okt. Opið kl. 11-17 alla daga nema mánudaga. Meira
22. september 2005 | Fjölmiðlar | 18 orð | 1 mynd

...Lærlingi Trumps

EINN besti raunveruleikasjónvarpsþátturinn í heiminum. Hópur fólks keppir um draumastarfið hjá milljarðamæringnum Donald Trump sem sjálfur hefur... Meira
22. september 2005 | Leiklist | 54 orð | 2 myndir

Manntafl frumsýnt

EINLEIKURINN Manntafl, sem byggist á samnefndri smásögu Stefans Zweigs, var frumsýndur á nýuppgerðu Nýja sviði Borgarleikhússins á sunnudaginn, við góðar undirtektir leikhúsgesta. Meira
22. september 2005 | Tónlist | 423 orð | 1 mynd

Með góðum mat

Davíð Þór Jónsson píanó, Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson bassa og Helgi Svavar Helgason trommur. Tekið upp í desember 2004. Gefið út 2005 af 12 tónum. TT001. Meira
22. september 2005 | Bókmenntir | 187 orð | 1 mynd

Snorrastofa fagnar 10 ára afmæli

TÍU ár verða á morgun liðin frá stofnun Snorrastofu í Reykholti og verður dagskrá af því tilefni flutt í húsnæði stofnunarinnar, sem hefst kl. 20. Meira
22. september 2005 | Fjölmiðlar | 115 orð | 1 mynd

Tengdasonur Íslands

Leitin að Íslenska piparsveininum og draumastúlkunum hans hefur borið árangur. Leitin barst vítt og breitt um landið og í forþáttunum verða kynntir fjórir vænlegir menn sem koma til greina í valinu um tengdason þjóðarinnar. Meira
22. september 2005 | Fólk í fréttum | 77 orð | 3 myndir

Vel heppnað málþing um átröskun

SAMTÖK átröskunarsjúklinga, Forma, stóðu fyrir málþinginu Ímynd 2005 í Loftkastalanum á laugardaginn. Mæting var mjög góð að sögn aðstandenda þingsins, Ölmu Drafnar Geirdal og Eddu Ýrar Einarsdóttur. Meira
22. september 2005 | Kvikmyndir | 843 orð | 2 myndir

Yfir 50 myndir frá 26 löndum

Aðstandendur Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, sem fram fer dagana 29. september til 9. október, kynntu dagskrá hátíðarinnar á blaðamannafundi í gær. Meira

Umræðan

22. september 2005 | Aðsent efni | 504 orð | 1 mynd

Atvinnulíf og líðan starfsfólks

Ingi Rúnar Eðvarðsson fjallar um vinnuálag og rannsóknir: "Til að auka skilvirkni gæti miðstöð atvinnulífsrannsókna safnað saman gögnum frá öðrum aðilum og unnið frekar úr þeim." Meira
22. september 2005 | Aðsent efni | 732 orð | 1 mynd

Enn eitt framfaraspor í fjármálum Hafnarfjarðarbæjar

Gunnar Svavarsson fjallar um pólitíkina í Hafnarfirði: "Allar þessar niðurstöður sýna jákvæða þróun í rekstri sem ásamt endurmati ýmissa rekstrarþátta m.t.t. samlegðar og hagræðingar endurspegla þessar jákvæðu aðgerðir bæjarfélagsins." Meira
22. september 2005 | Aðsent efni | 403 orð | 1 mynd

Er gildi Reykjavíkurflugvallar ofmetið?

Leó M. Jónsson fjallar um samgöngur: "...flug er mun öruggari ferðamáti en akstur á þjóðvegi." Meira
22. september 2005 | Bréf til blaðsins | 646 orð

Friðland lágfótu

Frá Þrymi Sveinssyni: "MÉR BRÁ ekki lítið þegar ég las fréttir í Morgunblaðinu og á vef Víkurfrétta um tillögu Náttúrustofu Reykjaness um að friða refinn á Miðnesheiði. Í grein Víkurfrétta er eftirfarandi málsgrein." Meira
22. september 2005 | Aðsent efni | 714 orð | 1 mynd

Hið ómetanlega vegið - og léttvægt fundið

Pétur Gunnarsson fjallar um Kárahnjúkavirkjun: "Kárahnjúkavirkjun hefur klofið íslensku þjóðina með tilheyrandi sárindum og leiðindum. En hún gerði líka annað: hún rústaði bleikjustofninn sem bændur umhverfis vatnið höfðu byggt afkomu sína á í þúsund ár." Meira
22. september 2005 | Aðsent efni | 452 orð | 1 mynd

Komið nóg af álverksmiðjum

Björgvin Guðmundsson fjallar um stóriðju: "Við skulum nú hafa kaflaskipti í stóriðjuframkvæmdum, ekki reisa fleiri stórar álverksmiðjur og ekki reisa fleiri stórvirkjanir." Meira
22. september 2005 | Aðsent efni | 754 orð | 1 mynd

Nauðgun er nauðgun

Hildur Sverrisdóttir fjallar um nauðganir: "Það er því fagnaðarefni að dómsmálaráðherra endurskoði kynferðisbrotakafla hegningarlaga." Meira
22. september 2005 | Aðsent efni | 431 orð | 1 mynd

Opnari og lýðræðislegri Heimdallur?

Hanna Kristín Skaftadóttir fjallar um svikin loforð stjórnar Heimdallar: "...ég skora á Bolla Thoroddsen og stjórn hans að birta tafarlaust listann sem inniheldur nöfn þeirra 150 aðalmanna sem eru að fara á þingið." Meira
22. september 2005 | Aðsent efni | 150 orð

Takk Orri

NÚ ER ljóst að metlaxveiðiár verður í sumar. Laxveiðin styttist í 55 þúsund laxa og hefur aldrei verið meiri. Seint verður alger samstaða um ástæður þess af hverju veiði eykst jafnmikið og raun ber vitni. Meira
22. september 2005 | Velvakandi | 430 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Auglýst eftir öldruðum ÉG hlustaði af athygli þegar fjallað var um í fréttunum að fyrirtæki væru farin að beina spjótum sínum að eldri borgurum í svona minni stöðugildi. Þetta var svona 3-4 klst. vinna á dag, 2-3 daga í viku. Meira

Minningargreinar

22. september 2005 | Minningargreinar | 728 orð | 1 mynd

ELÍAS GUNNAR ÞORBERGSSON

Elías Gunnar Þorbergsson fæddist í Efri-Miðvík í Sléttuhreppi í N-Ísafjarðarsýslu 22. september 1926. Hann lést á Landspítalanum 11. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Súðavíkurkirkju 21. maí. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2005 | Minningargreinar | 1021 orð | 1 mynd

GRÓA SÓLBORG JÓNSDÓTTIR

Gróa Sólborg Jónsdóttir fæddist í Stóra-Sandfelli í Skriðdal 5. maí 1927. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 15. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Einarsson, f. 19. júlí 1886, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2005 | Minningargreinar | 691 orð | 1 mynd

HÖRÐUR ÁGÚSTSSON

Hörður Ágústsson fæddist í Reykjavík 4. febrúar 1922. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut aðfaranótt 10. september síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni 20. september. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2005 | Minningargreinar | 2645 orð | 1 mynd

KRISTJÁN S. KRISTJÁNSSON

Kristján Sigurður Kristjánsson fæddist á Neskaupstað við Norðfjörð 17. febrúar 1925. Hann lést á Landspítala í Fossvogi 10. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðrún Sigurðardóttir, f. 4.10. 1900. d. 28.11. 1972, og Kristján Sigtryggsson, f.... Meira  Kaupa minningabók
22. september 2005 | Minningargreinar | 175 orð | 1 mynd

STEINGRÍMUR KRISTJÓNSSON

Steingrímur Kristjónsson fæddist í Reykjavík 14. maí 1950. Hann lést á heimili sínu hinn 12. september síðastliðinn og var jarðsunginn frá Fossvogskapellu 20. september. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2005 | Minningargreinar | 1859 orð | 1 mynd

STEINÞÓR GESTSSON

Steinþór Gestsson var fæddur á Hæli í Gnúpverjahreppi 31. maí 1913. Hann lést í Reykjavík 4. september síðastliðinn og var útför hans gerð frá Skálholtskirkju 20. september. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

22. september 2005 | Sjávarútvegur | 544 orð | 1 mynd

Metfrysting um borð í vinnsluskipunum

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is VEIÐAR á norsk-íslenzku síldinni ganga ágætlega. Skipin eru þessa stundina við Svalbarða, en hafa ýmist verið þar eða í Síldarsmugunni frá því um mitt sumar. Alls hefur verið tilkynnt til Fiskistofu um 130.000 tonna... Meira

Daglegt líf

22. september 2005 | Neytendur | 143 orð | 1 mynd

Agnir úr dekkjunum hættulegar heilsu fólks

Notkun nagladekkja getur verið varhugaverð bæði af umhverfis- og heilsufarsástæðum. Í sænska neytendablaðinu Råd och Rön kemur fram að örlitlar agnir sem myndast m.a. þegar nagladekk eyða malbiki geta verið mjög hættulegar heilsunni og hefur m.a. Meira
22. september 2005 | Daglegt líf | 169 orð

Andrúmsloftið fælir konur frá

Andrúmsloftið í æðstu stöðunum í viðskiptalífinu, pólitíkin og karlaklúbbsmenningin á toppnum fælir sumar konur frá því að feta framabrautina. Þær vilja þá heldur menningu sem einkennist af því að stjórnandinn sé metinn á grundvelli árangurs. Meira
22. september 2005 | Daglegt líf | 65 orð | 1 mynd

Ástarhreiður fyrir hunda

Ástarhreiðrið fyrir hunda var opnað í Sao Paulo í Suður-Ameríku í síðasta mánuði en hugmyndin vaknaði vegna þúsunda slíkra hótela sem leigja út herbergi til brasilískra para fjórar klukkustundir í senn. Meira
22. september 2005 | Neytendur | 189 orð | 1 mynd

Góð þvottaráð

* Forðist að setja of lítið af þvotti í vélina: Gallinn er sá að sumar þvottavélar nota sama rafmagn og vatnsmagn, hver sem hleðslan er. Ef safnað er í heila vél er rafmagns- og vatnsnotkun sú sama og þvotturinn verður alveg jafn hreinn. Meira
22. september 2005 | Neytendur | 783 orð

Kjúklingur á tilboðsverði

Bónus Gildir 22.-25. sept. verð nú verð áður mælie. verð KF lambasaltkjöt blandað 279 359 279 kr. kg Ferskir kjúklingaleggir 359 539 359 kr. kg Fersk kjúklingalæri 359 539 359 kr. kg Ferskir kjúklingavængir 179 269 179 kr. Meira
22. september 2005 | Daglegt líf | 712 orð | 3 myndir

Óhollustan mun oftar auglýst en hollmetið

Með því að "nauða og rella" hafa börn mikil áhrif á kaupvenjur foreldra sinna. Jóhanna Ingvarsdóttir rýndi í skýrslu um markaðssetningu óhollrar fæðu, sem beint er að börnum. Meira
22. september 2005 | Neytendur | 759 orð | 3 myndir

Verðið lægra og stórkostlegt úrval

Eftir Hildi Loftsdóttur hilo@mbl.is Í Plateau-hverfinu í Montréal í Kanada, er lítil íslensk fjölskylda nýbúin að hreiðra um sig. Meira
22. september 2005 | Neytendur | 555 orð | 1 mynd

Þurfum minna af þvottaefni en aðrar þjóðir

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl. Meira

Fastir þættir

22. september 2005 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli. 28. september nk. verður fimmtugur Hlífar Þorsteinsson...

50 ÁRA afmæli. 28. september nk. verður fimmtugur Hlífar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri, Gilsbakka 10, Fjarðabyggð . Hann og eiginkona hans, Inga Magnúsdóttir , taka á móti gestum á Rauða torginu, Norðfirði, laugardaginn 24. september frá kl.... Meira
22. september 2005 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

70 ÁRA afmæli. Í dag, 22. september, er sjötug Jórunn Þorgerður Bergsdóttir frá Hofi í Öræfum, fyrrverandi starfskona í eldhúsi á Hraunbúðum í... Meira
22. september 2005 | Fastir þættir | 245 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Byggingalist. Norður &spade;D10 &heart;D65 ⋄ÁG1054 &klubs;ÁD6 Suður &spade;Á3 &heart;Á1043 ⋄73 &klubs;KG1085 Eftir vafasama sagnröð (sem er bönnuð börnum) verður niðurstaðan sex lauf í suður! Meira
22. september 2005 | Í dag | 19 orð

Finnið og sjáið, að Drottinn er góður, sæll er sá maður er leitar hælis...

Finnið og sjáið, að Drottinn er góður, sæll er sá maður er leitar hælis hjá honum. (Sl. 34, 9.) Meira
22. september 2005 | Í dag | 488 orð | 1 mynd

Heilsufæðan fiskur

Sjöfn Sigurgísladóttir er fædd 1963. Hún lauk B.Sc. Meira
22. september 2005 | Í dag | 24 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessi duglegi drengur, Kristinn A. Kristinsson, hélt...

Hlutavelta | Þessi duglegi drengur, Kristinn A. Kristinsson, hélt tombólu og safnaði 5.000 kr. til styrktar Rauða krossi Íslands, söfnun fyrir börn í... Meira
22. september 2005 | Viðhorf | 786 orð | 1 mynd

Ísland í öryggisráði SÞ

[...] í þrjátíu skipti var afstaða Íslands sú sama, hún var hins vegar 36 sinnum önnur en Bandaríkjamanna [...]. Þetta er ekki nema 45,5% hlutfall - ekki gefur það til kynna að við séum gjarnir á að taka við skipunum frá Washington. Meira
22. september 2005 | Fastir þættir | 224 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 c5 4. exd5 Dxd5 5. Rgf3 cxd4 6. Bc4 Dd6 7. De2 Rc6 8. Rb3 Be7 9. Bd2 a6 10. O-O-O Rf6 11. Kb1 b5 12. Bd3 Bb7 13. Hhe1 O-O 14. g4 g6 15. g5 Rh5 16. Be4 Hfe8 17. Bc1 Dc7 18. Rbxd4 Rxd4 19. Hxd4 Bxe4 20. Dxe4 Bc5 21. Hd3 Had8 22. Meira
22. september 2005 | Fastir þættir | 312 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji skilur ekkert í endalausum kaupum íslenskra fyrirtækja erlendis, það er einna líkast því sem þau sitji á falinni kistu troðfullri af gulli og ausi á báðar hendur. Meira

Íþróttir

22. september 2005 | Íþróttir | 199 orð

Barist til þrautar í Forsetabikarnum í golfi

TVEIR af þekktustu kylfingum sögunnar, Gary Player frá Suður-Afríku og Bandaríkjamaðurinn Jack Nicklaus, verða í sviðsljósinu þegar Forsetabikarinn hefst í dag í Gainesville í Virginíufylki í Bandaríkjunum. Meira
22. september 2005 | Íþróttir | 392 orð

Fylkissigur í fyrsta leik

NÝLIÐAR Fylkis, þó sumir af þeim reyndar reynsluboltar, stigu sín fyrstu skref í efstu deild eftir nokkurra ára fjarveru og lögðu sameinað lið Víkings og Fjölnis að velli 20:17 í Árbænum í gærkvöldi. Meira
22. september 2005 | Íþróttir | 710 orð | 1 mynd

Guðjón leysti vandann

"ÞEGAR ég var sendur inn á var mér sagt að gera eitthvað betur en þeir sem voru fyrir á vellinum, láta boltann til dæmis ganga á milli manna," sagði Guðjón Drengsson, hornamaður úr Fram, sem sendur var í sóknina í stöðu skyttu vinstra megin... Meira
22. september 2005 | Íþróttir | 502 orð | 1 mynd

* GYLFI Gylfason gerði fjögur mörk fyrir Wilhelmshavener þegar lið hans...

* GYLFI Gylfason gerði fjögur mörk fyrir Wilhelmshavener þegar lið hans tapaði 32:26 fyrir Flensburg í þýsku deildinni í handknattleik í gærkvöldi. Meira
22. september 2005 | Íþróttir | 1808 orð

HANDKNATTLEIKUR Fram - Haukar 28:25 Framheimilið, Íslandsmótið...

HANDKNATTLEIKUR Fram - Haukar 28:25 Framheimilið, Íslandsmótið, DHL-deild karla, miðvikudagur 21. september 2005. Gangur leiksins: 0:1, 3:1, 6:4, 9:6, 9:8, 11:9, 16:9, 16:13 , 16:14, 20:14, 22:16, 24.17, 24:24, 26:24, 26:25, 28:25 . Meira
22. september 2005 | Íþróttir | 149 orð

Heiðar opnar markareikninginn

HEIÐAR Helguson, landsliðsmaður í knattspyrnu, opnaði í gær markareikning sinn hjá enska liðinu Fulham en þá bar liðið sigurorð af Lincoln í ensku deildabikarkeppninni. Meira
22. september 2005 | Íþróttir | 8 orð

í kvöld

KÖRFUKNATTLEIKUR Reykjavíkurmót karla: Grafarvogur: Fjölnir - KR 19. Meira
22. september 2005 | Íþróttir | 111 orð

Juve enn ósigrað

JUVENTUS heldur sigurgöngu sinni áfram á Ítalíu og er með tólf stig eftir fjórar umferðir. Í gær tryggði Patrick Vieira liðinu 1:0 sigur á útivelli gegn Udinese og meistararnir því með fullt hús stiga. Meira
22. september 2005 | Íþróttir | 380 orð

KA lagði Þórsara í hörkuleik

HANDBOLTAVERTÍÐIN hófst á Akureyri með risaslag erkifjendanna KA og Þórs. Aldrei þessu vant eru KA menn með lítið breytt lið frá fyrra ári en hópur Þórsara hefur tekið töluverðum breytingum. Meira
22. september 2005 | Íþróttir | 175 orð

Leifur semur við Fylki til þriggja ára

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is LEIFUR Sigfinnur Garðarsson verður næsti þjálfari karlaliðs Fylkis í knattspyrnu. Meira
22. september 2005 | Íþróttir | 66 orð

Lokeren tapaði

LOKEREN með þá Rúnar Kristinsson, Arnar Þór Viðarsson og Arnar Grétarsson alla í byrjunarliðinu tapaði óverðskuldað fyrir Beveren, 2:1, í belgísku 1. deildinni í gær. Lokeren var sterkari aðilinn en markmaður Beveren var í miklu stuði. Meira
22. september 2005 | Íþróttir | 416 orð | 1 mynd

*MAGNÚS Gunnar Erlendsson , lék á ný með handknattleiksliði Fram í...

*MAGNÚS Gunnar Erlendsson , lék á ný með handknattleiksliði Fram í gærkvöldi gegn Haukum , en hann hefur síðustu tvö ár verið við nám í Danmörku . Meira
22. september 2005 | Íþróttir | 339 orð | 1 mynd

Magnús og Ólafur Már náðu sér ekki á strik

ÓLAFUR Már Sigurðsson úr GR lék á 74 höggum í gær, eða tveimur höggum yfir pari vallar, á öðrum keppnisdegi úrtökumóts fyrir Evrópumótaröðina á Carden Park vellinum á Englandi en Ólafur lék á einu höggi undir pari á fyrsta keppnisdeginum á þriðjudag. Meira
22. september 2005 | Íþróttir | 133 orð

Nýliðaslagur í fyrstu umferð

NÝLIÐARNIR í úrvalsdeildinni í körfuknattleik, Höttur frá Egilsstöðum og Þór frá Akureyri, mætast í fyrstu umferðinni í deildinni, fimmtudaginn 13. október. Meira
22. september 2005 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Óvænt úrslit í fyrstu umferðinni

ÓVÆNT úrslit urðu þegar fyrstu umferð DHL-deildar karla í handbolta lauk í gærkvöldi. Framarar gerðu sér lítið fyrir og skelltu Íslandsmeisturum Hauka 28:25. Meira
22. september 2005 | Íþróttir | 496 orð

Sprækir Mosfellingar fögnuðu í Krikanum

HIÐ unga lið Aftureldingar með hinn gamalreynda Guðmund Hrafnkelsson á milli stanganna vann sætan sigur á FH-ingum, 22:21, í Kaplakrika. Meira
22. september 2005 | Íþróttir | 415 orð | 1 mynd

Stjarnan byrjar með látum

STJARNAN vann öruggan sigur á Selfyssingum, 33:22, í fyrstu umferð DHL-deildarinnar en leikurinn fór fram í Ásgarði í Garðabæ. Meira
22. september 2005 | Íþróttir | 188 orð

Stórsigur ÍR-inga í Eyjum

Eftir Sigursvein Þórðarson ÞAÐ voru mikið breytt lið sem mættu til leiks í Eyjum þegar ÍBV og ÍR mættust en þessi tvö lið gengu í gegnum hvað mestu breytingarnar í sumar. Meira

Viðskiptablað

22. september 2005 | Viðskiptablað | 159 orð | 1 mynd

100 milljarðar kúlupenna

FRANSKA fyrirtækið Bic upplýsti nýverið að það hefði selt 100 milljarðasta kúlupennann. Þannig hafa selst 57 Bic-pennar á hverri mínútu frá árinu 1950. Kúlupenninn var upphaflega fundinn upp af ungversku bræðrunum Ladislas og George Biro árið 1935. Meira
22. september 2005 | Viðskiptablað | 50 orð | 1 mynd

270 þúsund farsímar á landinu

Nær tvö hundruð sjötíu og þrjú þúsund GSM-farsímar eru í notkun hér á landi samkvæmt nýrri samantekt Póst- og fjarskiptastofnunar. Síminn er með 64,5 % allra farsímaáskrifenda og 66,4% þeirra sem eru með fyrirfram greidd símkort. 20. Meira
22. september 2005 | Viðskiptablað | 232 orð | 1 mynd

Afkoma MS undir væntingum

BANDARÍSKI fjárfestingabankinn Morgan Stanley birti í dag uppgjör sitt vegna þriðja ársfjórðungs og líkt og hjá öðrum stórum bönkum á Wall Street sem hafa birt uppgjör undanfarna daga gekk fjórðungurinn vel. Meira
22. september 2005 | Viðskiptablað | 202 orð | 1 mynd

Apax fer fyrir tilboði í TDC

Breska fyrirtækið Apax Partners fer fyrir hóp fjárfesta sem boðið hafa í stærsta símafyrirtæki Danmörku, TDC. Meira
22. september 2005 | Viðskiptablað | 73 orð

Áframhaldandi hagvexti spáð

Efnahagsframfarastofnunin, OECD, spáir því að kínverska hagkerfið muni halda áfram að þenjast út og að hagvöxtur í ár verði um 9%. Þetta kemur fram í frétt frá fréttastofunni AFP. Meira
22. september 2005 | Viðskiptablað | 126 orð

Bakkavör eykur hlut sinn í Fram Foods

BAKKAVÖR Group hf. hefur ákveðið að taka þátt í hlutafjáraukningu í Fram Foods hf. og jafnframt að nýta sér heimild til að auka hlut sinn í félaginu með því að breyta láni til félagsins í hlutafé. Meira
22. september 2005 | Viðskiptablað | 156 orð

Bandarískir stýrivextir hækkaðir

SEÐLABANKI Bandaríkjanna hækkaði í gær stýrivexti sína úr 3,50% í 3,75%. Um er að ræða 11. skipti í röð sem stýrivextir eru hækkaðir í Bandaríkjunum frá því í lok júní í fyrra þegar þeir voru aðeins 1%. Meira
22. september 2005 | Viðskiptablað | 445 orð | 1 mynd

Bara mjög mikil vinna

Eftir Steingerði Ólafsdóttur steingerdur@mbl. Meira
22. september 2005 | Viðskiptablað | 116 orð

Boeing spáir mikilli sölu til Kína

Boeing spáir því að Kínverjar muni þurfa 2.600 nýjar flugvélar að verðmæti 213 milljarða Bandaríkjadala á næstu tuttugu árum eftir því sem hagkerfi landsins stækkar og flug verður útbreiddari ferðamáti. Meira
22. september 2005 | Viðskiptablað | 340 orð

Bónus og Krónan

Nú er meira en hálft ár liðið frá því, að Krónan lýsti yfir verðstríði á lágvöruverðsmarkaðnum, sem augljóslega var beint að Bónusverzlunum. Verðkönnun, sem Morgunblaðið gerði fyrir u.þ.b. Meira
22. september 2005 | Viðskiptablað | 830 orð | 1 mynd

Canon skerpir línurnar

UPPSTOKKUN í rekstri og aukin áhersla á rannsóknir og þróun hefur skilað sér í betri afkomu japanska fyrirtækisins Canon. Í grein í tímaritinu BusinessWeek var nýlega fjallað um stöðu fyrirtækisins. Meira
22. september 2005 | Viðskiptablað | 1104 orð | 1 mynd

Fjölbreytileiki er mikilvægur

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is LISA DeAnnolfo Levey er ráðgjafi hjá bandarísku samtökunum Catalyst sem eru leiðandi í rannsóknum og ráðgjöf sem miða að því að auka hlut kvenna í viðskiptalífinu. Meira
22. september 2005 | Viðskiptablað | 54 orð

Fleiri erlend skuldabréf

Í GÆR voru gefin út erlend skuldabréf í íslenskum krónum fyrir alls 4 milljarða. Hafa því verið gefin út erlend skuldabréf fyrir um 48 milljarða króna á nokkrum vikum. Meira
22. september 2005 | Viðskiptablað | 156 orð

Flókið bónorð

BRÁTT lætur Alan Greenspan af störfum sem formaður bankastjórnar bandaríska seðlabankans. Hann hefur setið á þeim stóli í 18 ár og þykir hafa náð afbragðsgóðum árangri í starfi sínu. Meira
22. september 2005 | Viðskiptablað | 288 orð | 1 mynd

Fons kaupir Tæknival

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is Eignarhaldsfélagið Fons, sem er í eigu þeirra Pálma Haraldssonar og Jóhannesar Kristinssonar, hefur keypt allt hlutafé í Tæknival af Grjóta ehf., en Fons átti tæpan helmingshlut í Grjóta á móti Baugi Group. Meira
22. september 2005 | Viðskiptablað | 2215 orð | 6 myndir

Fyrsta skrefið í þróun nýrrar tækni

Á árinu 2001 tók stjórn Össurar hf. ákvörðun um að breyta áherslum fyrirtækisins. Í stað þess að halda áfram að starfa eingöngu á alþjóðlegum markaði með stoðtæki skyldi stefnt að því að Össur yrði alþjóðlegt fyrirtæki á heilbrigðissviði. Meira
22. september 2005 | Viðskiptablað | 179 orð | 1 mynd

Gengislækkun vegna fellibyls

Evrópsk hlutabréf lækkuðu í gær vegna hækkandi olíuverðs, en það má rekja til þess að nýr fellibylur stefnir nú að Bandaríkjunum auk þess sem bandaríski seðlabankinn hækkaði vexti um 0,25% í gær. Meira
22. september 2005 | Viðskiptablað | 199 orð | 1 mynd

Haier er sterkasta vörumerki Kínverja

Haier er sterkasta vörumerki Kína, samkvæmt niðurstöðum alþjóðlegrar könnunar á meðal lesenda Financial Times. Haier framleiðir ísskápa, þvottavélar og önnur heimilistæki og er staðsett í Quingdao í Kína. Meira
22. september 2005 | Viðskiptablað | 180 orð

Hive boðar 75% lækkun á símtölum til útlanda

HIVE hefur opnað nýja símaþjónustu til útlanda og býður allt að 75% lækkun á símtölum miðað við almenna taxta símafélaganna til helstu viðskiptalanda Íslands. Þjónustan er markaðssett undir heitinu Hive netsími. Meira
22. september 2005 | Viðskiptablað | 362 orð | 1 mynd

Íbúðaverð lækkaði í ágúst

VERÐ íbúðarhúsnæðis á höfuðborgarsvæðinu lækkaði um 0,6% á milli júlí og ágúst síðastliðinn og er það í fyrsta sinn sem íbúðaverð lækkar á milli mánaða á þessu svæði síðan í ágúst í fyrra. Meira
22. september 2005 | Viðskiptablað | 111 orð | 1 mynd

Kaupa Illums Bolighus

HENRIK Ypkendanz, forstjóri Illums Bolighus í Kaupmannahöfn, hefur við fimmta mann keypt fyrirtækið. Frá þessu er greint í Berlingske Tidene . Kaupverðið er ekki gefið upp en fram kemur að sennilega sé það á bilinu 80-100 milljónir danskra króna. Meira
22. september 2005 | Viðskiptablað | 472 orð | 1 mynd

Kepler og Carnegie

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is ÞEGAR skipting Burðaráss á milli Straums og Landsbanka Íslands tekur formlega gildi mun Landsbankinn eignast 20,5% hlut í sænska fjármálafyrirtækinu Carnegie. Meira
22. september 2005 | Viðskiptablað | 112 orð | 1 mynd

Khodorkovskí fyrir áfrýjunarrétt

ÁFRÝJUNARRÉTTUR í Moskvu tók í gærmorgun fyrir mál rússneska auðkýfingsins Míkhaíls Khodorkovskís og fyrrverandi viðskiptafélaga hans, Platons Lebedevs. Þeir voru báðir dæmdir í 9 ára fangelsi í undirrétti fyrir skattsvik og fjársvik. Meira
22. september 2005 | Viðskiptablað | 1353 orð | 1 mynd

Kostnaðarsamir refsitollar

Refsitollar eru algengt deilumál í samskiptum ríkja. Bjarni Ólafsson fjallar um þá skoðun tveggja fræðimanna að slíkir tollar skaði efnahag ríkja, komi hart niður á neytendum og hefti samkeppni. Meira
22. september 2005 | Viðskiptablað | 639 orð | 1 mynd

Líka í vinnunni í fermingarveislum

Evu Magnúsdóttur má kalla andlit Símans eða rödd. Helgi Mar Árnason spurðist fyrir um persónuna á bak við andlitið. Meira
22. september 2005 | Viðskiptablað | 915 orð | 1 mynd

Má þakka íslenskri fyrirtækjamenningu hina íslensku útrás?

Verðlaun fyrir ársskýrslu ársins 2004 verða afhent í dag og af því tilefni var ákveðið að efna til ráðstefnu um gildi fyrirtækjamenningar í útrás. Kristján Torfi Einarsson ræddi við Harald Á. Hjaltason og Svönu Huld Linnet um mikilvægi ársskýrslna og fyrirtækjamenningar. Meira
22. september 2005 | Viðskiptablað | 101 orð

Mediobanca selur eignir

MEDIOBANCA, einn öflugasti fjárfestingarbanki Ítalíu, hyggst selja hlutabréf í fyrirtækum fyrir um 800 milljónir evra, ríflega 60 milljarða króna. Meira
22. september 2005 | Viðskiptablað | 804 orð | 1 mynd

Með starfsfólk í fyrirrúmi

Hjá ráðgjafafyrirtækinu HRM - rannsóknir og ráðgjöf er áherslan lögð á fólk; ánægju þess og væntingar, viðhorf og áhuga. Helgi Mar Árnason hitti að máli þær Arneyju Einarsdóttur og Sigríði Þrúði Stefánsdóttur og ræddi við þær um eina mikilvægustu auðlind atvinnulífsins, mannauðinn. Meira
22. september 2005 | Viðskiptablað | 58 orð

Mikil velta á skuldabréfamarkaði

MIKIL velta var á skuldabréfamarkaði í gær eða um 9 milljarðar. Viðskipti voru aðallega með verðtryggð íbúðarbréf HFF24, HFF34 og HFF44 eða um 7 milljarðar en ávöxtunarkrafa bréfanna hækkaði um 5-8 punkta. Meira
22. september 2005 | Viðskiptablað | 70 orð

Minni birgðir, meiri þjónusta

RÁÐSTEFNA um innkaup og birgðastjórnun verður haldin á vegum ráðgjafafyrirtækisins AGR efh., Vörustjórnunarfélagsins og Aðgerðarannsóknafélags Íslands, á morgun,23. september í Borgartúni 37, kl. 14:30. Á ráðstefnunni verða m.a. Meira
22. september 2005 | Viðskiptablað | 194 orð

MP hagnast um 345 milljónir

HAGNAÐUR MP Fjárfestingarbanka hf. nam á fyrra hluta ársins um 345,3 milljónum króna eftir skatt, samanborið við 421,4 milljónir króna á sama tímabili í fyrra. Hagnaðurinn svarar til þess að arðsemi eigin fjár hafi verið jákvæð um 40% á ársgrundvelli. Meira
22. september 2005 | Viðskiptablað | 144 orð | 1 mynd

Netheimar og Nýherji í samstarf

NETHEIMAR og Nýherji hafa skrifað undir samstarfssamning þess efnis að Netheimar selji og þjónusti búnað frá Nýherja. Í fréttatilkynningu segir að Netheimar ehf. sé ungt fyrirtæki í tölvu- og upplýsingatækni sem hafi verið starfandi frá árinu 2002. Meira
22. september 2005 | Viðskiptablað | 241 orð | 1 mynd

Niðurskurður hjá Mercedes

VERÐANDI forstjóri bílaframleiðandans DaimlerChrysler hefur gefið til kynna að niðurskurður í rekstri Mercedes-dótturfyrirtækisins sé nauðsynlegur, en sala á Mercedes bílum hefur dregist mjög saman í kjölfar umræðu um minnkandi gæði bifreiðanna. Meira
22. september 2005 | Viðskiptablað | 114 orð | 1 mynd

Nokia hefur selt sinn milljarðasta síma

FINNSKI farsímaframleiðandinn Nokia, stærsti farsímaframleiðandi heims, tilkynnti í dag að fyrirtækið hefði selt meira en einn milljarð farsíma, en fyrirtækið telur að rúmlega 2 milljarðar manna um allan heim noti farsíma. Meira
22. september 2005 | Viðskiptablað | 1018 orð | 1 mynd

Peningar eru mælieining

Sænski fjárfestirinn Christer Gardell hefur á stuttum tíma orðið einn sá nafntogaðasti í geiranum. Fjárfestingarsjóður hans hefur meðal annars hagnast verulega á fjárfestingum í Skandia og Intrum Justitia. Guðmundur Sverrir Þór fræddist um þennan litríka mann. Meira
22. september 2005 | Viðskiptablað | 1991 orð | 3 myndir

"Spara þjóðfélaginu fleiri milljarða á ári"

Creditinfo Group er ekki eitt þekktasta fyrirtæki landsins en það hefur engu að síður vaxið gríðarlega á síðustu árum. Mikil sókn þess á erlenda markaði hefur vakið athygli. Guðmundur Sverrir Þór hitti framkvæmdastjóra fyrirtækisins að máli. Meira
22. september 2005 | Viðskiptablað | 69 orð | 1 mynd

Ráðin forstöðumaður Nordic fjárfestinga

ÞÓRDÍS SIGURÐARDÓTTIR hefur verið ráðin forstöðumaður fjárfestinga Baugs Group á Norðurlöndum, Nordic fjárfestinga. Forstöðumaður heyrir undir framkvæmdastjóra Nordic fjárfestinga, en Skarphéðinn Berg Steinarsson gegnir þeirri stöðu. Meira
22. september 2005 | Viðskiptablað | 689 orð | 1 mynd

Risunum fatast flugið

ÞAÐ hriktir í stoðum bandarísks flugiðnaðar um þessar mundir. Stóru bandarísku flugfélögin eru kominn að fótum fram og það virðist fátt geta komið þeim til bjargar í bráð. Meira
22. september 2005 | Viðskiptablað | 185 orð | 1 mynd

Samþjöppun hafin í orkugeiranum

FULLT frelsi mun ríkja á orkumarkaðinum í Evrópu frá árinu 2007. Meira
22. september 2005 | Viðskiptablað | 261 orð | 1 mynd

Spáir minnkandi hagvexti

HELDUR mun hægja á hagvexti í heiminum á þessu og næsta ári, aðallega vegna hækkandi olíuverðs, að því er segir í spá Alþjóða gjaldeyrissjóðsins (IMF). Meira
22. september 2005 | Viðskiptablað | 349 orð | 1 mynd

Stríð á flugmarkaði

FLEST bendir til þess að mikil harka muni færast í samkeppni á norrænum flugmarkaði fari svo að FL Group kaupi Sterling. Bitbeinið er flug til N-Ameríku ef marka má frétt danska blaðsins Børsen í gær. Meira
22. september 2005 | Viðskiptablað | 151 orð | 1 mynd

Stærsta verkefni NFB í Rússlandi

UMFANGSMESTA verkefni Norræna fjárfestingarbankans í Rússlandi, skolphreinsunarstöð í Pétursborg, verður opnuð í dag fimmtudaginn, 22. september. Meira
22. september 2005 | Viðskiptablað | 121 orð

Sveiflur á olíuverði

HEIMSMARKAÐSVERÐ á hráolíu hækkaði verulega í byrjun þessarar viku og er skýringin að mati sérfræðinga tvíþætt. Annars vegar gerðist það í kjölfar frétta þess efnis að fellibylurinn Rita væri á leið inn yfir Mexíkóflóa. Meira
22. september 2005 | Viðskiptablað | 125 orð

Tesco í Bandaríkin

STÆRSTA smásölukeðja Bretlands, Tesco, skoðar nú kaup á bandarísku smásölukeðjunni Albertsons. Albertsons er næststærsta smásölukeðjan í matvöru í Bandaríkjunum. Frá þessu er greint í Morgunkorni Greiningar Íslandsbanka. Meira
22. september 2005 | Viðskiptablað | 451 orð | 1 mynd

Týndu synirnir dregnir heim

ÓVENJULEGIR endurfundir eiga sér nú stað í heimi hugbúnaðarfyrirtækja, og er bandaríska fyrirtækið Oracle, sem er þriðji stærsti hugbúnaðarframleiðandi í heiminum á eftir IBM og Microsoft, gestgjafinn í því ættarmóti. Meira
22. september 2005 | Viðskiptablað | 627 orð | 1 mynd

Úr takti við tímann

Það er lítið tækniundur sem þú tekur með þér hvert sem þú ferð. Val þitt á tegund og merki segir mikið um það hvernig þú vilt að aðrir sjái þig. Meira

Ýmis aukablöð

22. september 2005 | Málið | 373 orð | 1 mynd

40 Year Old Virgin

Á morgun, 23. september, frumsýna Sambíóin gamanmyndina 40 Year Old Virgin en hér er á ferðinni sprenghlægileg mynd um, eins og nafnið gefur til kynna, fertugan mann sem hefur aldrei kafað eftir skeljum. Meira
22. september 2005 | Málið | 136 orð | 3 myndir

Alltaf í loftinu

að er litríkur hópur ólíkra einstaklinga sem saman myndar eina vinsælustu útvarpsstöð landsins; KissFM 895. Meira
22. september 2005 | Málið | 568 orð | 1 mynd

Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík

Áhugafólk um kvikmyndir hefur ærna ástæðu til að kætast því hinn 29. september næstkomandi hefst Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík. Meira
22. september 2005 | Málið | 533 orð | 2 myndir

Anna Clausen

Hugtakið stílisti kann ef til vill að hljóma einkennilega í eyrum margra, enda ekki gömul hefð fyrir þeirri starfsgrein hér á landi. Meira
22. september 2005 | Málið | 123 orð | 1 mynd

Blái ópalinn kveður

ÞAÐ kom sem töluvert reiðarslag fyrir þjóðina þegar Nói-Síríus tilkynnti í síðustu viku að fyrirtækið sæi sig nauðbeygt til að hætta framleiðslu á bláum ópal. Meira
22. september 2005 | Málið | 349 orð | 1 mynd

Citius, altius, fortius

Í pólitískri umræðu hafa frjálshyggjumenn verið duglegir við að gagnrýna pólitískan rétttrúnað og aðhaldslausa meðferð stjórnmálamanna á skattfé. Meira
22. september 2005 | Málið | 793 orð | 3 myndir

Fíkniefni fleyttu honum á toppinn

N.W.A., eða Niggaz with Attitude, er ein fyrsta hljómsveitin sem gerði "gangsta" rapp vinsælt í Bandaríkjunum. Meira
22. september 2005 | Málið | 198 orð

Gunna Dís

Gunna Dís hefur starfað fyrir KissFM frá upphafi hér á landi en gegnt stöðu dagskrárstjóra stöðvarinnar frá byrjun febrúar. "Það má segja að ég sé að leiða KissFm inn á nýjar brautir. Meira
22. september 2005 | Málið | 724 orð | 3 myndir

Heilsa

2 mínútur við baðvaskinn Flest vitum við hvernig á að bursta tennurnar og að flúor er gott fyrir hvítu gersemarnar. Ef þú notar tannþráðinn ekki daglega nú þegar, skaltu byrja á því í kvöld. Meira
22. september 2005 | Málið | 145 orð | 1 mynd

Iceland Airwaves

Á mánudaginn síðastliðinn hófst miðasala á Iceland Airwaves tónleikana sem haldnir verða dagana 19.-23. október. Yfir 130 tónlistamenn munu taka þátt í hátíðinni, sem verður án efa fjölbreytt og skemmtileg. Meira
22. september 2005 | Málið | 282 orð | 1 mynd

Latte með Leo Tolstoi

Hvernig hefurðu það í dag? "Maður bryður þessa daga eins og brjóstsykur." Eru með eitthvað lag á heilanum? "Já. Hamraborgina. Var flutt við opnun Bókmenntahátíðar og einhverra hluta vegna fékk ég hana á heilann. Meira
22. september 2005 | Málið | 194 orð | 9 myndir

Myndlistin

Á föstudaginn síðasta opnuðu tveir myndlistarmenn sýningu á verkum sínum . Ásdís Spanó tók á móti gestum og gangandi í Gallerí Turpentine, Ingólfsstræti, og Sigurður Ágúst Sigurðsson í Gallery 101, Hverfisgötu. Meira
22. september 2005 | Málið | 166 orð | 3 myndir

Nauðsynlegir aukahlutir

Það er ýmislegt í boði fyrir þá sem vilja gera bílinn að ennþá meira skemmtitæki með því að koma fyrir hinum og þessum búnaði í ökutækið. Á sama tíma er hægt að sníða bílinn að eigin þörfum og virkilega gera hann að sínum. Meira
22. september 2005 | Málið | 382 orð | 1 mynd

SEXTÁNDA MÁLIÐ

Ég á til að vera reglulega skapstór og kjaftfor. Venjulega reyni ég að koma vel fram við fólk og er kurteis og samvinnufús en svo á stundum þegar mér misbýður eða ég upplifi hroka eða annars konar leiðindi frá fólki bara get ég ekki setið á mér. Meira
22. september 2005 | Málið | 798 orð | 4 myndir

Skotist til Paradísar

Fyrir skemmstu lauk alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto. Þarna var Baltasar Kormákur leikstjóri í fríðum hópi kollega sinna að kynna sína nýjustu afurð A Little Trip to Heaven . Meira
22. september 2005 | Málið | 109 orð | 6 myndir

Tískuvikan

Um miðjan septembermánuð sýndu nokkur heimsþekkt merki hönnun sína fyrir vor/sumar 2006 á tískuviku sem haldin var hátíðleg í stórborginni New York. Á þessari síðu má sjá fatnað frá Anna Sui og Oscar De La Renta. Meira
22. september 2005 | Málið | 281 orð | 1 mynd

Þýsk nautnahyggja

Fyrr í þessum mánuði var heimsfrumsýndur nýr Volkswagen Golf og eflaust margir bílaáhugamenn sem bíða spenntir eftir komu hans hingað til lands. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.