Greinar föstudaginn 4. nóvember 2005

Fréttir

4. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

2.600 nýir bæst við á 18 dögum

Eftir Brján Jónasson og Rúnar Pálmason UM 2.600 manns hafa gengið í Sjálfstæðisflokkinn í Reykjavík frá því landsfundi lauk 16. október sl. og þar til síðdegis í gær. Þar af hafa um 1.000 manns bæst við frá því á þriðjudag. Meira
4. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 164 orð

Afmælishátíð á Glerártorgi

VERSLUNARMIÐSTÖÐIN Glerártorg er fimm ára um þessar mundir og í tilefni þess verður efnt til hátíðar dagana 4. nóvember til 13. nóvember næstkomandi. Í boði verða skemmtiatriði og ýmislegt fleira fyrir unga sem aldna og mörg afmælistilboð í gangi. Meira
4. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Aka þarf þúsundum tonna til Sorpu

Helguvík | Sorphirðu- og sorpeyðingargjöld íbúa Suðurnesja hækka um 10% um áramót, ef sveitarstjórnirnar samþykkja tillögur Sambands sveitarfélaga að fjárhagsáætlun samrekinna stofnana. Meira
4. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 150 orð

Alls 26 hælisleitendur hér á landi

ALLS 26 hælisleitendur eru hér á landi, átján karlar, fimm konur og þrjú börn, að því er fram kemur í skriflegu svari dómsmálaráðherra, Björns Bjarnasonar, við fyrirspurn frá Guðrúnu Ögmundsdóttur, þingmanni Samfylkingarinnar. Meira
4. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 420 orð | 1 mynd

Aukið samstarf félaga

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is STJÓRN Landssambands íslenzkra verzlunarmanna (LÍV) mun leggja fram tillögu á landsþingi sambandsins síðar í mánuðinum að kannaðir verði möguleikar á mun nánara samstarfi verslunarmannafélaga landsins en nú er. Meira
4. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Austurlamb á réttri leið

Egilsstaðir | Þeim fjölgar sem velja að kaupa lambakjöt gegnum kjötsöluvefinn austurlamb.is, en þar versla menn milliliðalaust við bændur á Austurlandi. Meira
4. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 660 orð | 1 mynd

Áfangasigur Katalóna

Eftir Ásgeir Sverrisson asv@mbl.is ÞING Spánar samþykkti aðfaranótt þriðjudags að umdeild áætlun um aukna sjálfstjórn Katalóníu teldist tæk til meðferðar. Meira
4. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Álitið kann að vera fordæmisgefandi

SJÁVARÚTVEGSRÁÐUNEYTIÐ er þessa dagana að fara yfir niðurstöðu umboðsmanns Alþingis í málum tveggja smábátasjómanna en í áliti umboðsmanns kom m.a. fram að ráðuneytið hafi ekki byggt úrskurði í málunum á réttum lagagrundvelli. Meira
4. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 57 orð

Ánægðir með síðuna | Liðlega 62% þeirra sem tóku þátt í spurningu...

Ánægðir með síðuna | Liðlega 62% þeirra sem tóku þátt í spurningu vikunnar á vef Snæfellsbæjar (www.snb.is) í síðustu viku sögðu að þeim þætti síðan mjög góð eða ágæt. Vefstjórinn bendir á að samt sem áður finnist 36% síðan ekki nógu góð. Meira
4. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 303 orð

Bentu á kosti þess að setja Hringbrautina í stokk

EFTIRFARANDI yfirlýsing hefur borist frá Átakshópi Höfuðborgarsamtakanna og Samtaka um betri byggð: "Borgarfulltrúarnir Dagur B. Meira
4. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 210 orð

Bjarmi frá fyrstu stjörnum alheimsins?

París. AFP, AP. | Stjörnufræðingar í Bandaríkjunum telja sig hafa greint daufan bjarma frá fyrstu stjörnunum sem mynduðust í alheiminum, að því er fram kemur í grein í vísindatímaritinu Nature . Meira
4. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 766 orð | 1 mynd

Bæði mögulegt og æskilegt

Eftir Svavar Knút Kristinsson svavar@mbl.is Örtröð við grunnskólana ógnar öryggi barnanna Foreldrafélög grunnskóla hafa oft bent á þá örtröð sem myndast þegar foreldrar keyra börn sín í skólana. Meira
4. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 236 orð

Bætur vegna of langs varðhalds

HÆSTIRÉTTUR dæmdi í gær íslenska ríkið til að greiða Ástþóri Magnússyni 150 þúsund krónur í bætur fyrir frelsissviptingu en Ástþór var handtekinn og úrskurðaður í gæsluvarðhald í nóvember 2002 eftir að hann sendi tölvupóst til um 1. Meira
4. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Doktorsvörn við raunvísindadeild HÍ

DOKTORSVÖRN fer fram við raunvísindadeild Háskóla Íslands, í dag, föstudaginn 4. nóvember. Þá ver Björn Sigurður Gunnarsson doktorsritgerð sína Járnbúskapur íslenskra barna og tengsl við mataræði, vöxt og þroska. Andmælendur eru dr. Meira
4. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 106 orð

Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi

HÆSTIRÉTTUR dæmdi í gær 19 ára pilt í 2 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir manndráp af gáleysi fyrir vítaverðan akstur á Bíldudalsvegi í fyrra með þeim afleiðingum að 15 ára gömul stúlka, sem varð fyrir bílnum, beið bana. Meira
4. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 44 orð

Ekið á stúlku á Selfossi

EKIÐ var á 15 ára gamla stúlku á Austurvegi á Selfossi í gær. Að sögn lögreglu er stúlkan ekki talin vera mikið slösuð en hún hljóp í veg fyrir bifreið sem var á ferð. Stúlkan var flutt á slysadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss til... Meira
4. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 411 orð | 2 myndir

Ekki útilokað að allt verði fjármagnað með framlögum

Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur maggath@mbl.is LOKIÐ hefur verið við að setja upp stærsta hluta sjókerfisins sem unnið hefur verið að síðustu vikur við Böggvisstaðafjall við Dalvík, en á miðvikudag var síðasti brunnurinn settur niður. Meira
4. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 333 orð

Engar sérstakar vörsluskyldur hvíla á bændum

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl. Meira
4. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 91 orð

Enginn á kassanum

VEGNA nýrrar tækni er ekki ólíklegt, að afgreiðslufólk í stórverslunum heyri brátt sögunni til. Þá munu neytendur einfaldlega afgreiða sig sjálfir. Meira
4. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 93 orð

Engin svör og ekkert breyst

SVÖR hafa ekki borist frá bandarískum stjórnvöldum um hugsanlegt fangaflug bandarísku leyniþjónustunnar CIA um íslenska lofthelgi og íslenska flughelgi, að sögn Ragnheiðar Elínar Árnadóttur, aðstoðarmanns utanríkisráðherra. Meira
4. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 359 orð

Enn vantar upp á

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl. Meira
4. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 261 orð

Fangabúðirnar eru sagðar vera í Póllandi og Rúmeníu

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is VÍSBENDINGAR eru um, að stjórnvöld í Póllandi og Rúmeníu hafi leyft bandarísku leyniþjónustunni, CIA, að koma þar upp leynilegum fangabúðum. Meira
4. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Forseti sænska þingsins í heimsókn

Forseti sænska þingsins, Björn von Sydow, er í opinberri heimsókn á Íslandi í boði Sólveigar Pétursdóttur, forseta Alþingis. Forsetinn heimsótti Alþingi í gær og ræddi við Sólveigu. Meira
4. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 282 orð | 2 myndir

Franska ríkisstjórnin sætir vaxandi gagnrýni

París. AFP, AP. | Dominique de Villepin, forsætisráðherra Frakklands, hét því í gær að koma á lögum og reglu í úthverfum Parísar eftir að óeirðir blossuðu þar upp í fyrrinótt, sjöundu nóttina í röð. Meira
4. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 139 orð

Frítt far í fljúgandi spilavítum

HUGSANLEGT er, að innan tíðar geti fólk flogið frítt með írska lággjaldaflugfélaginu Ryanair. Sá böggull fylgir þó skammrifi, að þá verður það að fallast á að taka þátt í fjárhættuspili um borð. Meira
4. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 125 orð

Fullkominn glæpur?

Sigurjón Valdimar Jónsson orti limru þessa: Þórarinn gamli á Þverá var þuklari en lét ekki ber´á nú berst það í fréttum að birtist í réttum börn sem enginn veit hver´á. Meira
4. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 204 orð

Fær 9,2 milljónir vegna brunaslyss í hver

HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt íslenska ríkið til að greiða 13 ára dreng tæpar 9,2 milljónir í bætur, en drengurinn datt í hverinn Kraflanda í landi jarðarinnar Reykhóla þegar hann var þriggja ára og slasaðist alvarlega. Meira
4. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Gáfu 1,3 milljónir til styrktar MND

Leikarar og annað starfsfólk sýningarinnar Sölku Völku í Borgarleikhúsinu afhentu í gær MND-félaginu 1.362 þúsund krónur sem safnaðist þegar þau stóðu fyrir sýningu til styrktar félaginu. Meira
4. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 111 orð

Goðsagnir um sveppi

April Caverhill opnar sýningu á Bókasafni Háskólans á Akureyri á morgun, laugardaginn 5. nóvember, en hún stendur til 18. nóvember og er opin um leið og safnið, virka daga frá kl. 8 til 18 og laugardaga frá kl. 12 til 15. Meira
4. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Gott svell eftir kaldan október

Sérhver árstíð hefur sína töfra og það er ekki ónýtt að geta brugðið sér á skauta undir berum himni þegar veður er til þess. Meira
4. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 316 orð

Heilsuleikskólar stofna samtök

SAMTÖK heilsuleikskóla verða stofnuð í dag, föstudag, kl. 10.30 í Salarlaug í Kópavogi. Meira
4. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 229 orð

Holræsagjald lækkar í Reykjavík

Holræsagjald í Reykjavík lækkar á næsta ári úr 0,115 í 0,105 af fasteignamati, sem er um það bil 10% lækkun, samkvæmt tillögu Steinunnar Valdísar Óskarsdóttur, borgarstjóra, sem lögð var fram á fundi í borgarráði í gær. Meira
4. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 68 orð

Hugur í garðyrkjubændum | Kúabændur í Hrunamannahreppi eru margir að...

Hugur í garðyrkjubændum | Kúabændur í Hrunamannahreppi eru margir að endurnýja fjós sín, eins og fram hefur komið. En í Pésanum, fréttabréfi Hrunamannahrepps, kemur fram að einnig er framkvæmdahugur í garðyrkjubændum hreppsins. Meira
4. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Hunangsflugur og Villikettir

Í Grundaskóla á Akranesi er mikið um að vera þessa dagana. Söngleikurinn er eftir kennarana Flosa Einarsson, Einar Viðarsson og Gunnar Sturlu Hervarsson og verður frumsýndur á morgu, laugardag. Leikendur eru nemendur í 8.-10. bekk skólans. Meira
4. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Jólabasar Hringsins

HRINGURINN heldur sinn árlega handavinnu- og kökubasar á Grand hóteli sunnudaginn 6. nóvember klukkan 13. Þar verða til sölu margir munir og heimabakaðar kökur. Basarmunir eru til sýnis í glugga Herragarðsins í Kringlunni og Smáralind. Meira
4. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 99 orð | 2 myndir

Jólafrímerki með eplailm

ÍSLANDSPÓSTUR hefur gefur út tvær nýjar frímerkjaraðir. Myndefnin á þeirri fyrri er fuglar en í hinni eru jólafrímerkin í ár. Myndefni fuglafrímerkjanna er grágæs og stari. Verðgildi þeirra er 60 kr. og 105 kr. Ragnheiður I. Meira
4. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 200 orð

Jöklar hopa minna í ár

FYRSTU niðurstöður jöklamælinga haustsins benda til þess að jöklar hafi hopað mun minna í ár en árin 2003 og 2004. Oddur Sigurðsson, jarðfræðingur hjá Orkustofnun, sagði niðurstöður haustsins ófullkomnar enn sem komið er. Meira
4. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 403 orð

Kaupmáttur í sögulegu hámarki

Eftir Andra Karl andri@mbl. Meira
4. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 624 orð | 1 mynd

Krafa um umhverfismat virkjunar

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur austurland@mbl.is Seyðisfjörður | Í ágúst sl. ákvað Skipulagsstofnun að ný virkjun við Seyðisfjörð, Fjarðarárvirkjun, þyrfti ekki í umhverfismat. Meira
4. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 80 orð

Laugamannafélag stofnað á Laugum

Laugar | Tveir eldri nemendur Laugaskóla í Reykjadal stóðu fyrir stofnun hollvinafélags Laugaskóla, Laugamannafélagsins, við hátíðahöld sem efnt var til í tilefni af 80 ára afmæli skólans. Liðlega 80 manns skráðu sig í félagið á afmælishátíðinni. Meira
4. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Laugavegurinn opnaður 11. nóvember

Framkvæmdum við Laugaveg og Snorrabraut er að ljúka og er stefnt að því að opna gatnakaflann á Laugaveginum 11. nóvember fyrir bílaumferð. Meira
4. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Leikverkið Hvað EF sýnt fyrir velunnara og styrktaraðila

Hafnarfjörður | Sérstök sýning var í Hafnarfjarðarleikhúsinu sl. miðvikudag fyrir velunnara og styrktaraðila á leikverkinu hvað EF skemmtifræðslu. Höfundar texta, ljóða og tónlistar eru Einar Már Guðmundsson og Valgeir Skagfjörð. Meira
4. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Leituðu að Hallgrímshellunni

FÉLAGAR í Ferðaklúbbi rannsóknarlögreglumanna í Reykjavík, FERLIR, skoðuðu í gær fornan stein sem FERLIS-félagar hafa lengi leitað að, svonefnda Hallgrímshellu. Í ljós kom að hellan er í varðveislu Þjóðminjasafns Íslands. Meira
4. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 609 orð | 3 myndir

Libby-málið veldur fréttamönnum ugg

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is RÉTTARHÖLDIN vegna ákærunnar á hendur I. Meira
4. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 186 orð

Líklegt að 10-15 störf skapist

EMBÆTTI sýslumannsins á Blönduósi mun taka að sér að innheimta sektir og sakarkostnað á öllu landinu en í dag annast hvert lögregluembætti fyrir sig innheimtu á því svæði sem því tilheyrir. Meira
4. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 54 orð

Lögreglumál vegna Geymis fellt niður

LÖGREGLUSTJÓRINN í Reykjavík hefur fellt niður mál sem hann hafði til meðferðar gegn framkvæmdastjóra Geymis fyrir meint brot á lögum um atvinnuréttindi útlendinga með því að hafa framleigt til annarra óskyldra aðila tólf Pólverja sem höfðu atvinnuleyfi... Meira
4. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Marsérað á Rauðu torgi

Rússneskir hermenn marséruðu í gær um Rauða torgið í Moskvu en það var æfing fyrir mikla hergöngu á mánudag, 7. nóvember. Þá verða 64 ár liðin frá hersýningu á sama stað 1941 eða á dögum síðari heimsstyrjaldar. Meira
4. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 148 orð

Meðalskuldir hækka

MEÐALSKULDIR hjóna og sambýlisfólks á aldrinum 36 til 40 ára voru 13 milljónir á árinu 2004. Þar af var hlutfall húsnæðisskulda 68,3%. Þetta kemur m.a. Meira
4. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 186 orð

Mesta kókaínsmygl í sögu Noregs

NORSKIR tollgæslu- og lögreglumenn lögðu í gær hald á 190 kílógrömm af kókaíni sem fundust í suður-amerísku flutningaskipi. Að sögn norskra fjölmiðla er þetta mesti kókaínfundur í sögu Noregs. Meira
4. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 455 orð

Mæla með afnámi allra vörugjalda á matvæli

Eftir Andra Karl andri@mbl.is Í NÝRRI skýrslu Rannsóknarseturs verslunarinnar um skattlagningu vöru og þjónustu, sem kynnt var á ársfundi setursins í gær, kemur m.a. fram að skattlagning er einna mest hér á landi í samanburði við helstu nágrannalönd. Meira
4. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 46 orð

Nafn féll niður Í formála minningargreinar um Guðbjörgu Jónsdóttur á...

Nafn féll niður Í formála minningargreinar um Guðbjörgu Jónsdóttur á blaðsíðu 42 í blaðinu í gær, fimmtudaginn 3. nóvember, féll niður eitt nafn í upptalningu á fjórum börnum Guðbjargar með seinni manni sínum: 4) Ingólfur, f. Meira
4. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 283 orð

Naumlega sloppið úr rúllustiga

UNGUR drengur slapp naumlega þegar hann festi stígvél í rúllustiga í verslunarmiðstöðinni Smáralind nýverið. Samkvæmt upplýsingum Herdísar L. Storgaard hjá Árvekni, var drengurinn á leið upp stigann þegar hann varð fyrir óhappinu. Meira
4. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Nýir eigendur að Salon Nesi

EIGENDASKIPTI hafa orðið á hárgreiðslustofunni Salon Nesi á Austurströnd 1, Seltjarnarnesi. Stofan hefur verið í rekstri í 22 ár. Nýir eigendur eru Iris Gústafsdóttir og Anna Pálmey Hjartardóttir. Meira
4. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 432 orð | 1 mynd

Nýir tímar renni upp við stjórn borgarinnar

"ÉG held að það sé nauðsynlegt fyrir Reykjavíkurborg að það renni upp nýir tímar við stjórn borgarinnar. Ég held að borgin hafi setið eftir á meðan viðskiptalífið og ríkið hafa nútímavæðst og hleypt að nýju fólki og nýjum hugmyndum. Meira
4. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 134 orð

Opið hjá Norðurmjólk

STARFSFÓLK Norðurmjólkur á Akureyri býður gestum og gangandi að líta í heimsókn í húsnæði fyrirtækisins við Súluveg laugardaginn 5. nóvember kl. 12-16 og kynna sér fjölþætta starfsemi þess. Meira
4. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Opið prófkjör hjá Framsókn

Ákveðið var að efna til opins prófkjörs til að velja á framboðslista Framsóknarflokksins í Reykjavík vegna borgarstjórnarkosninganna næsta vor á sameginlegu kjördæmaþingi suður- og norðurkjördæmis í gærkvöldi. Meira
4. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 433 orð

Ósáttur við að fá ekki að ræða mál Arons Pálma

Eftir Örnu Schram arna@mbl. Meira
4. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 370 orð

Óvirk samkeppni á raforkumarkaði

SAMKEPPNI virðist óvirk á raforkumarkaði og vilji orkufyrirtækja til að laða að sér nýja viðskiptavini er ekki merkjanlegur. Meira
4. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Plastmótun endurvinnur plast fyrir Fjarðaál

Reyðarfjörður | Fjarðaálsverkefnið hefur stofnað til samstarfs við íslenska endurvinnslufyrirtækið Plastmótun. Samstarfið mun færa Fjarðaálsverkefnið nær því markmiði að setja engan úrgang í landfyllingar. Meira
4. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

"Borgin á að vera réttsýn"

"REKSTUR Reykjavíkurborgar er mjög fjölbreyttur, og mikilvægt að þeir sem veljast á framboðslista Sjálfstæðisflokksins hafi jafnframt fjölbreytta reynslu," segir Júlíus Vífill Ingvarsson, sem sækist eftir öðru sætinu á lista flokksins í... Meira
4. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

"Ég vil val á öllum sviðum"

"Ég gef kost á mér í annað sæti listans og vona að þar með verði forystan og framboðslistinn sigurstranglegri," segir Hanna Birna Kristjánsdóttir, sem sækist eftir öðru sætinu á lista Sjálfstæðisflokks í borgarstjórnarkosningunum. Meira
4. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 854 orð | 2 myndir

Ráðherra vonar að hildarleiknum fari að ljúka

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is ÁRNI Magnússon félagsmálaráðherra greindi frá því á Alþingi í gær að nefnd sem hann hefði skipað til að fjalla um starfsmannaleigur myndi ljúka störfum á næstu dögum. Meira
4. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 290 orð

Rekstrarafgangur hjá Kópavogi 2 milljarðar

Kópavogur | Gert er ráð fyrir að áætlaður rekstrarafgangur samstæðureiknings A og B hluta Kópavogsbæjar aukist úr 1.056 m. kr. í 2.210 m. kr. eða um rúm 100% í endurskoðaðri fjárhagsáætlun bæjarins. Meira
4. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 353 orð | 2 myndir

Rúmlega 18.800 á kjörskrá og fer fjölgandi

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is SÍÐDEGIS í gær höfðu rúmlega 18.800 manns öðlast kosningarétt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins vegna borgarstjórnarkosninganna 2006 og hafði þeim fjölgað um 2.600 á rúmlega tveimur vikum. Meira
4. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 115 orð

Ræða ástir og örlög

FÉLAG um átjándu aldar fræði heldur málþing í fyrirlestrasal Þjóðarbókhlöðu, á 2. hæð, á morgun, laugardaginn 5. nóvember kl. 13 og lýkur um kl. 16.30. Yfirskrift málþingsins er: Ástir og örlög á átjándu og nítjándu öld. Meira
4. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 186 orð

Sagan í tölvupóstinum uppspuni frá rótum

ALLMARGAR ábendingar bárust til Landspítala - háskólasjúkrahúss í gær vegna tölvupósts sem ber heitið "Þetta er því miður ekki brandari" og gengur nú hratt manna á milli en pósturinn var settur þannig upp að svo virtist sem hann hefði... Meira
4. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Samgöngusafnið stækkar við sig

Laxamýri | Miklar framkvæmdir standa nú yfir hjá Samgöngusafninu í Ystafelli í Þingeyjarsveit. Verið er að byggja annan sýningarskála og er verkið komið vel á veg. Sýningarsvæðið stækkar um 750 fermetra með tengibyggingu sem verður í eldri skálann. Meira
4. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 73 orð

Samúel Örn opnar vefsíðu

SAMÚEL Örn Erlingsson og stuðningsmenn hans hafa opnað vefsíðu á slóðinni www.samuelorn.is. Síðan er til stuðnings við framboð hans í 1. sæti opins prófkjörs framsóknarmanna í Kópavogi sem fram fer laugardaginn 12. nóvember nk. Meira
4. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 90 orð

Sérleyfi verði afnumin | Stjórn Heimis, félags ungra sjálfstæðismanna í...

Sérleyfi verði afnumin | Stjórn Heimis, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ, hefur sent frá sér ályktun þar sem samgönguráðherra er hvattur til að afnema sérleyfi hópferðabifreiða á milli höfuðborgarsvæðisins og Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar. Meira
4. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Sigmar spyr í Gettu betur

SJÓNVARPSMAÐURINN Sigmar Guðmundsson verður spyrill í Gettu betur , spurningakeppni framhaldsskólanna, í vetur. Hann tekur við starfinu af Loga Bergmann Eiðssyni. Sigmar sagðist í samtali við Morgunblaðið mjög spenntur fyrir nýja starfinu. Meira
4. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 77 orð

Sjóminjasafnið í heimspressuna | Getið er um Sjóminjasafnið í Reykjavík...

Sjóminjasafnið í heimspressuna | Getið er um Sjóminjasafnið í Reykjavík í nýjasta ferðablaði Independent on Sunday. Þar er talað um 10 ,,heita" áfangastaði í heiminum og Reykjavík að venju þar á meðal. Meira
4. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 234 orð

Skildi eftir sig lítil merki

ENGINN liggur undir grun og engar vísbendingar liggja fyrir um ástæður sprengingarinnar sem varð undir bíl sem stóð við húsnæði Myllunnar í Skeifunni aðfaranótt miðvikudags. Meira
4. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 722 orð | 1 mynd

Smölun gæti ráðið úrslitum milli Gísla og Vilhjálms

VILHJÁLMUR Þ. Meira
4. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 73 orð

Sólvangsdagurinn

SÓLVANGSDAGURINN verður haldinn laugardaginn 5. nóvember kl. 14 - 16. Myndlistarsýning verður í anddyri á 1.hæð, þar sýnir myndlistarmaður Sigurbjörn Kristinsson. Meira
4. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 322 orð

Sveitarfélagið sýknað af kröfum Eggerts Haukdals

HÆSTIRÉTTUR sýknaði í gær Rangárþing eystra af kröfum Eggerts Haukdals, fyrrv. oddvita V-Landeyjarhrepps, um greiðslu 4 milljóna kr. Meira
4. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 78 orð

Sýning á tillögum um nýtt sjúkrahús framlengd

GÓÐ aðsókn hefur verið að sýningu í anddyri Barnaspítala Hringsins á tillögunum sjö sem bárust í samkeppnina um deiliskipulag fyrir nýtt sjúkrahús á lóð Landspítala-háskólasjúkrahúss við Hringbraut. Meira
4. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 110 orð

Tindastóll opnaður | Skíðasvæði Skagfirðinga í Tindastólnum verður opnað...

Tindastóll opnaður | Skíðasvæði Skagfirðinga í Tindastólnum verður opnað kl. 15 í dag. Aðstæður eru hinar ákjósanlegustu, er haft eftir Viggó Jónssyni, umsjónarmanni svæðisins, á vef Sveitarfélagsins Skagafjarðar. Meira
4. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 337 orð

Trúi ekki að reynt verði að takmarka eignarhald

Eftir Sigurhönnu Kristinsdóttur sigurhanna@mbl.is ÞÓRDÍS J. Meira
4. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Var stöðvaður með 25 iPod-spilara í tollinum

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is MIKIÐ er um að Íslendingar sem eru að koma með flugi frá Bandaríkjunum hafi keypt meira en koma má með tollfrjálst til landsins, og dæmi um mann sem stoppaður var með 25 iPod-tónlistarspilara í tollinum. Meira
4. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 176 orð

Veikir aka þrátt fyrir aðvaranir

YFIR helmingur lækna við Landspítalann sem tóku þátt í könnun sem varðaði óökuhæfa einstaklinga í umferðinni segjast kannast við tilvik þar sem fólk ekur bílum þrátt fyrir að hafa verið ráðlagt að hætta því sökum ýmissa veikinda. Meira
4. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 138 orð

Verða ekki varir við svindl með vélaolíu

ÖKUMENN á dísilbílum eru almennt ekki að svindla á ríkinu með því að dæla ódýrari vélaolíu, eða litaðri dísilolíu á bíla sína, samkvæmt upplýsingum frá umferðareftirliti Vegagerðarinnar. Meira
4. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 410 orð | 1 mynd

Vill fjölskylduvæna borg án biðlista

"ÉG vil borg án biðlista, fjölskylduvæna borg þar sem ekki eru biðlistar eftir sjálfsagðri þjónustu eins og leikskólaplássi, plássi á frístundaheimilum, hjúkrunarheimilum eða lóðum undir íbúðir. Meira
4. nóvember 2005 | Erlendar fréttir | 388 orð | 1 mynd

Virðast skjóta til að drepa

HÖRÐ átök hafa verið milli stjórnarandstæðinga og vopnaðra lögreglumanna í Addis Ababa, höfuðborg Eþíópíu, síðustu daga og hafa hátt í 40 manns látið lífið. Meira
4. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 173 orð

Vogar vilja verða bær

Vogar | Hreppsnefnd Vatnsleysustrandarhrepps hefur samþykkt að óska eftir því að sveitarfélagið verði bæjarfélag. Íbúatalan er að ná þúsund íbúa markinu um þessar mundir en það er einmitt skilyrði þess að af formbreytingunni geti orðið. Meira
4. nóvember 2005 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Öflugir járnabindingamenn

ÞAÐ þarf stóran og öflugan flokk manna til að binda allt það steypujárn sem notað er í Kárahnjúkavirkjun. Vinnan er nokkuð erfið, ekki síst eftir að kólnaði í veðri. Meira

Ritstjórnargreinar

4. nóvember 2005 | Staksteinar | 278 orð | 1 mynd

Í endurnýjun lífdaga

Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra getur verið ánægður með það að íslenzkur landbúnaður er að ganga í gegnum eins konar endursköpun í ráðherratíð hans. Meira
4. nóvember 2005 | Leiðarar | 149 orð

Lifandi Unglist

Unglist nefnist listahátíð, sem hefst í dag og stendur út næstu viku. Unglist hefur verið haldin árlega frá árinu 1992 að frumkvæði Hins hússins. Dagskrá þessarar hátíðar er fjölbreytt og verður hægt að njóta afraksturs hennar víða um Reykjavík. Meira
4. nóvember 2005 | Leiðarar | 261 orð

Tækifæri til uppbyggingar

Endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir fólk, sem greinst hefur með krabbamein, og aðstandendur þess hefur verið opnuð í gamla safnaðarheimili Neskirkju. Miðstöðin ber nafnið Ljósið og veitir þjónustu, sem fyrir er á sjúkrahúsunum, en þau anna vart. Meira
4. nóvember 2005 | Leiðarar | 503 orð

Uppsögn kjarasamninga?

Það er auðvitað ekkert vit í uppsögn kjarasamninga um þessar mundir. Forystumenn ASÍ hafa gefið til kynna, að þeim sé alvara með að kjarasamningum verði sagt upp, ef ekki næst samkomulag á milli aðila vinnumarkaðarins um frávik frá forsendum... Meira

Menning

4. nóvember 2005 | Kvikmyndir | 194 orð | 1 mynd

Aðdáendur taka upp heimildarmynd

BEASTIE Boys hafa gjarnan farið frumlegar leiðir og nú hafa þeir fengið aðdáendur sína til að gera mynd um sveitina. Óháði dreifingaraðilinn ThinkFilm er búinn að kaupa réttinn að myndinni, sem ber nafnið Awesome: I F ' Shot That . Meira
4. nóvember 2005 | Tónlist | 263 orð | 1 mynd

Alþýðutónlist og klassísk verk

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is RÚSSNESKIR virtúósar er heiti tríós, rússnesks að sjálfsögðu, sem hefur tónleikaferðalag um landið í dag. Fyrstu tónleikar þeirra verða í Glerárkirkju á Akureyri í kvöld kl. Meira
4. nóvember 2005 | Menningarlíf | 186 orð | 1 mynd

Átta organistar í Dómkirkjunni

Á Tónlistardögum Dómkirkjunnar árið 1985 var orgel Dómkirkjunnar vígt við hátíðleg athöfn og á því 20 ára afmæli um þessar mundir. Í því tilefni munu orgelleikarar fagna 20 ára afmæli orgelsins með sérstökum afmælistónleikum sunnudaginn 6. nóvember. Meira
4. nóvember 2005 | Tónlist | 340 orð | 1 mynd

Blítt og létt að austan

Sígræn austurevrópsk millitónlist. Tatu Kantomaa hnappaharmónika, Antonía Hevesi píanó. Fimmtudaginn 3. nóvember kl. 12. Meira
4. nóvember 2005 | Kvikmyndir | 106 orð | 1 mynd

Brjálað brúðkaup

LEIKSTJÓRINN Tim Burton verður seint sakaður um að fara hefðbundnar leiðir í kvikmyndasköpun sinni. Hans nýjasta mynd, Corpse Bride , er teiknimynd þar sem undirbúningur búðkaups hjónaleysanna Viktors og Viktoríu fer rækilega úr böndunum. Meira
4. nóvember 2005 | Dans | 1146 orð | 2 myndir

Dásamleg staðreynd að okkur skuli dreyma

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is Í kvöld kl. 20 frumsýnir Íslenski dansflokkurinn þrjú verk á stóra sviði Borgarleikhússins: Wonderland eftir Jóhann Frey Björgvinsson og Filippíu Elísdóttur, Critic's choice? Meira
4. nóvember 2005 | Menningarlíf | 57 orð | 1 mynd

Einar Hákonarson sýnir í Kirkjuhvoli

SÝNING á málverkum Einars Hákonarsonar verður opnuð í dag í Listasetrinu Kirkjuhvoli, Akranesi. Þar sýnir Einar 45 verk unnin í olíu á striga. Á þessari sýningu má sjá verk unnin á fimm ára tímabili. Sýningunni lýkur 20. Meira
4. nóvember 2005 | Myndlist | 172 orð | 1 mynd

Fikra mig áfram í vatnslitunum

"ÞETTA eru um þrjátíu litlar vatnslitamyndir, allar af fuglum," segir Sigurður Örlygsson um verkin sem hann sýnir í Listhúsi Ófeigs að Skólavörðustíg 5 frá kl. 16 á morgun. Meira
4. nóvember 2005 | Fólk í fréttum | 258 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Leikkonan Kim Cattrall , sem einkum er þekkt fyrir túlkun sína á hinni óseðjandi Samönthu í Beðmálum í borginni ( Sex and the City ), segist hafa orðið skelfingu lostin við tilhugsunina um að vera með sér miklu yngri manni. Meira
4. nóvember 2005 | Kvikmyndir | 189 orð | 1 mynd

Fóstbræður

ÞEGAR ástkær móðir þeirra er drepin í ráni í Detroit-borg koma fjórir fósturbræður aftur saman og leita hefnda. Hinn viðkunnanlegi Mark Wahlberg leikur skapstóran leiðtoga bræðranna, Bobby. Meira
4. nóvember 2005 | Tónlist | 410 orð | 1 mynd

Framtíðarefni

Þóra Björk Þórðardóttir söngur, Ragnar Emilsson og Páll Hermannsson gítara, Pétur Sigurðsson bassa. Gestur: Sólveig Þórðardóttir söngur. 1.11. 2005. Meira
4. nóvember 2005 | Menningarlíf | 219 orð | 1 mynd

Gísli Súrsson gengur til samstarfs við Möguleikhúsið

Möguleikhúsið og Kómedíuleikhúsið á Ísafirði hafa gengið til samstarfs um sýningar á einleiknum Gísli Súrsson í skólum á höfuðborgarsvæðinu og á Norðurlandi. Meira
4. nóvember 2005 | Menningarlíf | 235 orð | 1 mynd

Hraunblóm fyrir skólabörn

Góð aðsókn hefur verið að sýningunni Hraunblómi í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar en henni lýkur um næstu mánaðamót. Á sýningunni eru verk eftir dönsku listamannahjónin Else Alfelt og Carl-Henning Pedersen sem þau máluðu á Íslandi sumarið 1948. Meira
4. nóvember 2005 | Fjölmiðlar | 90 orð | 1 mynd

Hreysti og heilbrigði

ÞÁTTURINN Í Aldingarði Adams og Evu er alla föstudaga á Útvarpi Sögu. Í þættinum er fjallað um heilsu, hreysti, heilbrigði og hvernig best sé að njóta gæða lífsins. Meira
4. nóvember 2005 | Leiklist | 392 orð | 1 mynd

Hugrakkur leikhópur

Eftir Höskuld Ólafsson hoskuldur@mbl.is Í KVÖLD frumsýnir Listafélag Verslunarskólans leikritið Guð og Tarantino í Bláa sal skólans í Ofanleiti 1. Leikritið sem er skrifað og leikstýrt af Ólafi S.K. Meira
4. nóvember 2005 | Fólk í fréttum | 502 orð | 1 mynd

Indverskur matur annað hvert ár

Aðalsmaður vikunnar er Felix Bergsson, sem spyr helstu tónlistarmenn þjóðarinnar spjörunum úr í Popppunkti á sunnudagskvöldum auk þess að troða upp í Íslensku óperunni í söngleiknum Kabarett. Meira
4. nóvember 2005 | Menningarlíf | 448 orð | 2 myndir

Margar glæpasögur í ár

Samkvæmt fréttum verða margar glæpasögur í ár. Fleiri og fleiri höfundar skrifa glæpasögur og mun þetta að vonum kæta lesendur. Útgefendur fagna væntanlega líka. Velgengni glæpasagna hér heima og erlendis hefur freistað margra höfunda. Meira
4. nóvember 2005 | Tónlist | 119 orð | 1 mynd

Miðasala hefst í dag

MIÐASALA á tónleika The White Stripes í Laugardalshöll hefst í dag. Miðaverð er 4.500 krónur í stæði og 5.500 krónur í stúku, auk miðagjalds, og fer miðasala fram í verslunum Skífunnar og á Midi.is. Tónleikarnir verða haldnir sunnudagskvöldið 20. Meira
4. nóvember 2005 | Menningarlíf | 143 orð | 1 mynd

Mozart notaður til að róa fanga í Frakklandi

FANGELSISYFIRVÖLD í Frakklandi fengu á dögunum Saint-Etienne-sinfóníuhljómsveitina til að spila tvö tónverk eftir Mozart fyrir 60 fanga í La Talaudiere-fangelsinu. Er þetta liður í tilraun til að róa fangana. Meira
4. nóvember 2005 | Menningarlíf | 68 orð

Náttúran í manninum og maðurinn í náttúrunni

Listakonan Guðrún Benedikta Elíasdóttir opnar sýninguna Bergnumin á morgun kl. 17-19 á Thorvaldsen Bar í Austurstræti. Náttúran, maðurinn í náttúrunni og náttúran í manninum eru meginyrkisefni sýningarinnar. Meira
4. nóvember 2005 | Tónlist | 313 orð | 1 mynd

Norðlægur spuni

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is TÓNLISTARGÚRÚ Færeyja númer eitt, tvö og þrjú er maður að nafni Kristian Blak. Meira
4. nóvember 2005 | Menningarlíf | 69 orð

Opið um borð í RE-105

Vinnustofurnar RE-105 eru aðsetur 5 listakvenna, sem bjóða almenningi að heimsækja sig á morgun frá kl. 14 - 18. Meira
4. nóvember 2005 | Kvikmyndir | 141 orð | 1 mynd

Peningar og völd

Í DAG verður frumsýnd hér á landi kvikmyndin Two For the Money . Sagan segir af Brandon Lang, fyrrverandi ruðningshetju sem snýr sér að því að veðja á úrslit leikja þegar hann slasast við íþróttaiðkun sína. Meira
4. nóvember 2005 | Menningarlíf | 111 orð | 1 mynd

Prelúdíur Debussys í Sigurjónssafni

Örn Magnússon píanóleikari, leikur prelúdíur úr síðara prelúdíusafni Debussys á tónleikum í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar á sunnudag kl.17. Tónleikarnir eru í tónleikaröð kennara Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar. Meira
4. nóvember 2005 | Bókmenntir | 168 orð | 1 mynd

Reiðu skáldin á Grandrokki

REIÐUSTU og ruddalegustu skáld Íslands lesa upp á Grandrokki í kvöld. "Þau skáld sem stíga á stokk eru m.a. Erpur Eyvindarson og massaðasti höfundur landsins, Stefán Máni, sem mætir ásamt Dóra DNA. Meira
4. nóvember 2005 | Fjölmiðlar | 24 orð | 1 mynd

...spurningasparki

FÓTBOLTANÖRDAR ættu að vera límdir við skjáinn klukkan 20 í kvöld. Spurningaþátturinn Spark er tileinkaður knattspyrnu, íslenskri og erlendri. Stefán Pálsson er höfundur... Meira
4. nóvember 2005 | Kvikmyndir | 192 orð | 1 mynd

Systur takast á

STÓRSTJARNAN Cameron Diaz og Toni Collette, sem alltaf er minnst sem Muriel úr Muriel's Wedding leika saman í nýju stelpumyndinni In Her Shoes . Meira
4. nóvember 2005 | Menningarlíf | 38 orð

Tilkynningar um aðventu- og jólatónleika sem birtast eiga í Jólablaði...

Tilkynningar um aðventu- og jólatónleika sem birtast eiga í Jólablaði Morgunblaðsins, sem kemur út 27. nóvember, þurfa að berast á netfangið menning@mbl.is, merktar: Jólatónleikar, fyrir næsta mánudag. Meira
4. nóvember 2005 | Myndlist | 332 orð | 1 mynd

Timburkonur og timburmenn

AÐALHEIÐUR S. Eysteinsdóttir hefur opnað sýningu á verkum sínum á Café Karólínu á Akureyri. Á sýningunni eru splunkuný verk, lágmyndir úr tré. Meira
4. nóvember 2005 | Leiklist | 69 orð

Unglist í dag

UNGLIST, listahátíð unga fólksins, hefst í dag. Viðburðir dagsins eru eftirfarandi: * Myndlistarmaraþoni verður hleypt af stokkunum í upplýsingamiðstöð Hins hússins, Pósthússtræti 3-5. Meira
4. nóvember 2005 | Leiklist | 288 orð | 8 myndir

Það var gaman að verða vitni að þessum góðu viðtökum

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is SÝNING Brynju Benediktsdóttur, Ferðir Guðríðar , var á leikferð um Þýskaland á dögunum og hafði viðkomu í Frankfurt, Bonn, Köln og Hamborg. Meira
4. nóvember 2005 | Tónlist | 590 orð | 1 mynd

Þyngri og kraftmeiri

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl. Meira
4. nóvember 2005 | Menningarlíf | 186 orð

Ævisaga Laxness til Noregs

JPV útgáfa hefur samið um útgáfu ævisögu Halldórs Laxness eftir Halldór Guðmundsson við norska forlagið Gyldendal, og var samningurinn gerður í framhaldi af viðræðum á bókakaupstefnunni í Frankfurt í síðasta mánuði. Meira

Umræðan

4. nóvember 2005 | Aðsent efni | 862 orð | 1 mynd

Að tíu árum liðnum

Lilja Á. Guðmundsdóttir fjallar um fjölmiðlalög: "Vonandi ber Alþingi gæfu til að afgreiða fjölmiðlalög á grundvelli tillagna nefndarinnar sem allir flokkar áttu aðild að." Meira
4. nóvember 2005 | Aðsent efni | 693 orð | 1 mynd

Dýrkun augnabliksins

Rúnar Kristjánsson skrifar um sálarheill almennings og lífsgildi: "Ég tel því að við þurfum einna mest á því að halda í ölduróti samtímans, að líta til fyrri tíma og læra af þeim." Meira
4. nóvember 2005 | Aðsent efni | 394 orð | 1 mynd

Er þér "skítsama"? Frárennslismál sveitarfélaga

Eftir Stein Kárason: "Þessi mál, og umhverfismál af öllu tagi, varða allt okkar líf frá vöggu til grafar." Meira
4. nóvember 2005 | Aðsent efni | 420 orð | 1 mynd

Fasteignaskattar

Eftir Kjartan Magnússon: "...dulin skattahækkun R-listans af þessum sökum nemur hundruðum milljóna króna." Meira
4. nóvember 2005 | Bréf til blaðsins | 306 orð

Fíkniefna-vandi?

Frá Erni Gunnlaugssyni framkvæmdastjóra og háskólanema: "Fyrir stuttu kom fram í fjölmiðlum að forsetinn okkar ætti náinn ættingja sem ætti í vanda vegna fíkniefnaneyslu. Hvers vegna skyldi það vera meira fréttaefni en að einhver annar einstklingur eigi í þessum vanda?" Meira
4. nóvember 2005 | Aðsent efni | 224 orð | 1 mynd

Fíkniefnin burtu

Eftir Jóhann Pál Símonarson: "Ég mun berjast af alefli fyrir því innan Sjálfstæðisflokksins að flokkurinn taki enn frekar á í þessu sambandi." Meira
4. nóvember 2005 | Aðsent efni | 804 orð | 1 mynd

Flugvöllurinn

Rúnar Rúnarsson fjallar um framtíð Reykjavíkurflugvallar: "Stöðvum þessa dauðans óvissu, rísum upp, verjum stolt Reykvíkinga og landsins alls, glæsilegan flugvöll og samgöngumiðstöð í Vatnsmýrinni." Meira
4. nóvember 2005 | Bréf til blaðsins | 156 orð

Frúarkirkjan í Dresden endurrisin

Frá Guðmundi Jónasi Kristjánssyni: "FRÚARKIRKJAN í Dresden er risin á ný, og var endurvígð nýlega að viðstöddu miklu fjölmenni. Hún er táknræn fyrir hinar ólýsanlegu hörmungar og grimmd sem óbreyttir þýzkir borgarar urðu að þola í einum skelfilegustu loftárásum síðari heimsstyrjaldar." Meira
4. nóvember 2005 | Aðsent efni | 732 orð | 1 mynd

Heilbrigð skynsemi

Eftir Sigurgeir Ólafsson: "Ég held að fæstir Hafnfirðingar geri sér grein fyrir hversu öflugar vöktunarmælingar fara fram á vegum heilbrigðisnefndar svæðisins, sem um árabil hefur í samvinnu við Umhverfisstofnun rekið mælistöð á Hvaleyrarholti, sem vaktar loftgæði." Meira
4. nóvember 2005 | Aðsent efni | 410 orð | 1 mynd

Hvað verður um norðurskautsísinn?

Ingibjörg Elsa Björnsdóttir fjallar um breytingar á loftslagi og afleiðingar þess: "Bráðni norðurskautsísinn munu opnast nýjar siglingaleiðir fyrir norðan Ísland." Meira
4. nóvember 2005 | Aðsent efni | 827 orð | 1 mynd

Íslandsglíman í 99 ár

Jón M. Ívarsson fjallar um íslenska glímu: "Glíman er einstök íþrótt að því leyti að það er ekki endilega það sama að vera sterkur glímumaður og góður glímumaður." Meira
4. nóvember 2005 | Bréf til blaðsins | 585 orð

Jafnréttisáætlun á Bifröst - Varasöm túlkun á jafnrétti

Frá Þórði Frey Sigurðssyni, nema í viðskiptadeild Viðskiptaháskólans á Bifröst.: "26. OKTÓBER síðast liðinn skilaði háskólaráð Viðskiptaháskólans á Bifröst af sér jafnréttisáætlun fyrir skólann og deildir hans." Meira
4. nóvember 2005 | Aðsent efni | 370 orð | 1 mynd

Kjósum konur

Friðjón R. Friðjónsson skrifar í tilefni af prófkjöri Sjálfstæðisflokksins sem er í dag og á morgun: "Ef við ætlum að stilla upp sigurliði þá er það lykilatriði að allar konurnar sem eru í framboði fái góða kosningu." Meira
4. nóvember 2005 | Bréf til blaðsins | 430 orð

Menga nagladekkin mest

Frá Guðvarði Jónssyni: "ÞEGAR fjallað er um eyðingu malbiks og rykmyndum er það oftast tengt notkun nagladekkja. Þarna eru þó að verki margir þættir s.s. mikill lofthiti, vatn, frost, salt, stærð og munstur dekkja, þyngd bíla og hraði." Meira
4. nóvember 2005 | Aðsent efni | 193 orð | 1 mynd

Mjólkuðu kýrnar sig kannski sjálfar?

Bryndís Víglundsdóttir fjallar um þýðingar: "Þýðandi verður að kunna málið sem þýtt er af og málið sem þýða skal á afar vel og vera næmur á hin margslungnu blæbrigði beggja málanna." Meira
4. nóvember 2005 | Aðsent efni | 804 orð | 1 mynd

Nokkrar leiðréttingar og útskýringar

Snjólfur Ólafsson fjallar um gagnrýni sem síðasta grein hans olli: "Mér finnst einstaka sinnum að skilaboðin frá einstaka femínista séu að karlar séu kvenna gæfu smiðir." Meira
4. nóvember 2005 | Aðsent efni | 359 orð | 1 mynd

Prófkjör Sjálfstæðisflokksins snýst um val, frelsi og tækifæri

Eftir Júlíus Vífil Ingvarsson: "Fjölmennum og stillum upp sigurstranglegum lista frambjóðenda með fjölbreytta reynslu því nú blasa við ótal tækifæri og nýtt upphaf til að búa til betri borg." Meira
4. nóvember 2005 | Velvakandi | 436 orð

"Hnakkamella og nútímakona" TÍMARITIÐ Sirkus varð sér, að mínu...

"Hnakkamella og nútímakona" TÍMARITIÐ Sirkus varð sér, að mínu mati, enn og aftur til skammar með síðasta tölublaði. Meira
4. nóvember 2005 | Aðsent efni | 779 orð | 1 mynd

Réttlæting ógnarverka

Hreiðar Þór Sæmundsson fjallar um hryðjuverk og ástæður þeirra: "...Palestína er gyðingaland, land gyðinga, og hefur svo verið um þúsundir ára." Meira
4. nóvember 2005 | Aðsent efni | 760 orð | 1 mynd

Ríkisgleraugun hans Ögmundar Jónassonar

Örn Arnar Ingólfsson svarar Ögmundi Jónassyni: "Allur þessi málflutningur Ögmundar verður hinsvegar skiljanlegur ef maður fær lánuð hjá honum ríkisgleraugun sem hann virðist skoða heiminn með." Meira
4. nóvember 2005 | Aðsent efni | 261 orð | 1 mynd

Sjálfstæðiskonur í örugg sæti

Ásta Möller skrifar í tilefni af prófkjöri Sjálfstæðisflokksins, sem er í dag og á morgun: "...allar eru þær afar hæfar og reyndar konur." Meira
4. nóvember 2005 | Aðsent efni | 532 orð | 1 mynd

Sjálfstæðismenn eflum lýðræðið, kjósum í prófkjörinu

Eftir Mörtu Guðjónsdóttur: "...hvet ég alla sjálfstæðismenn í Reykjavík til að gera þetta prófkjör að því fjölmennasta í íslenskri stjórnmálasögu." Meira
4. nóvember 2005 | Aðsent efni | 541 orð | 1 mynd

Sjúkraflug til Reykjavíkur

Jakob Ólafsson andmælir yfirlýsingu Höfuðborgarsamtakanna um sjúkraflug á Íslandi: "Hér er á ferðinni annaðhvort ótrúleg vanþekking á sjúkraflugi á Íslandi eða óskhyggja sem fellur að málstað þessara samtaka." Meira
4. nóvember 2005 | Aðsent efni | 736 orð | 1 mynd

Slæm ímynd skíðaparadísar á Akureyri

Grétar Orri Kristinsson fjallar um "skíðaparadísina" á Akureyri: "Ég vil því hvetja Akureyrarbæ, forstöðumenn Skíðastaða og Kjarnaskógar til að íhuga málið alvarlega og taka sig ærlega á í þessum efnum ef þeir vilja halda merkjum skíðaparadísarinnar á lofti!" Meira
4. nóvember 2005 | Aðsent efni | 356 orð | 1 mynd

Stillum upp sigurliði

Eftir Hönnu Birnu Kristjánsdóttur: "Mig langar að fá tækifæri til að gera góða borg enn betri og er sannfærð um að það tekst með áherslum Sjálfstæðisflokksins og aukinni trú á vilja og verk borgarbúa sjálfra." Meira
4. nóvember 2005 | Aðsent efni | 817 orð | 1 mynd

Til varnar Reykjavíkurflugvelli

Þorkell Ásgeir Jóhannsson fjallar um Reykjavíkurflugvöll og getur undirskriftasöfnunar hagsmunasamtakanna ÁFRAM: "Stöndum vörð um þessa öryggishagsmuni okkar, hér er það samstaða sem gildir." Meira
4. nóvember 2005 | Aðsent efni | 305 orð | 1 mynd

Velja þarf sigurstranglegan lista

Eftir Gústaf Níelsson: "Sjálfstæðisflokknum verður að takast að endurheimta stjórn borgarinnar úr höndum lítt hæfra valdastreituflokka, sem stefnt hafa í óefni flestu því er til heilla kann að horfa." Meira
4. nóvember 2005 | Aðsent efni | 254 orð | 1 mynd

Verkstjórafélagið Þór 70 ára

Stefán Friðþórsson skrifar í tilefni af 70 ára afmæli Verkstjórafélagsins Þórs: "...er mikilvægt að allir standi saman um að halda sem flestum verkefnum í skipasmíða- og málmiðnaði í landinu." Meira
4. nóvember 2005 | Aðsent efni | 335 orð | 1 mynd

Ögmundur tali skýrt

Kjartan Valgarðsson fjallar um greinaskrif Ögmundar Jónassonar: "Ögmundur hefur leikið þann leik hvað eftir annað að rugla saman þessum hugtökum, vísvitandi til að blekkja fólk..." Meira

Minningargreinar

4. nóvember 2005 | Minningargreinar | 2306 orð | 1 mynd

GUÐRÍÐUR ÓLAFSDÓTTIR

Guðríður Ólafsdóttir fæddist á Kljáströnd í Höfðahverfi 25. apríl 1916. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 25. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Anna María Vigfúsdóttir frá Hellu á Árskógsströnd, f. 28. nóv. 1888, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
4. nóvember 2005 | Minningargreinar | 2665 orð | 1 mynd

JÓNÍNA SJÖFN JÓHANNSDÓTTIR

Jónína Sjöfn Jóhannsdóttir fæddist í Hafnarfirði 23. mars 1953. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 27. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jóhann Þórlindsson, f. í Vallahreppi í S-Múl. 5. apríl 1920, d. 13. okt. Meira  Kaupa minningabók
4. nóvember 2005 | Minningargreinar | 2692 orð | 1 mynd

KJARTAN ÓLAFSSON

Kjartan Ólafsson fæddist á Strandseli í Ögurhreppi við Ísafjarðardjúp 17. febrúar 1913. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 25. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ólafur Kr. Þórðarson bóndi á Strandseli, f. 19.6. 1875, d. 19.12. Meira  Kaupa minningabók
4. nóvember 2005 | Minningargreinar | 2933 orð | 1 mynd

MARÍA ÞORSTEINSDÓTTIR

María Herborg Þorsteinsdóttir var fædd í neðri Miðvík í Aðalvík hinn 6. desember 1912, elst sex barna Hólmfríðar Ragnheiðar Guðmundsdóttur og Þorsteins Bjarnasonar, bónda í neðri Miðvík. Meira  Kaupa minningabók
4. nóvember 2005 | Minningargreinar | 2825 orð | 1 mynd

ÓSKAR KRISTJÁNSSON

Óskar Kristjánsson fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 30. júlí 1921. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi við Hringbraut 29. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristján Albert Kristjánsson kaupmaður, f. 28. janúar 1885, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
4. nóvember 2005 | Minningargreinar | 2047 orð | 1 mynd

PÁLL ÞORVARÐSSON

Páll Þorvarðsson fæddist á Dalshöfða í Fljótshverfi í V-Skaftafellssýslu 16. maí 1918. Hann lést á Garðvangi í Garði miðvikudaginn 26. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Pálína Stefánsdóttir, frá Hörgslandi á Síðu, f. 6. október 1887, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
4. nóvember 2005 | Minningargreinar | 2952 orð | 1 mynd

ÞÓRA BIRNA BRYNJÓLFSDÓTTIR

Þóra Birna Brynjólfsdóttir fæddist í Reykjavík 20. mars 1913. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði sunnudaginn 30. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Brynjólfur Eiríksson símaverkstjóri, f. 22. mars 1887, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
4. nóvember 2005 | Minningargreinar | 6179 orð | 1 mynd

ÞÓRÐUR GUÐJÓNSSON

Þórður Guðjónsson fæddist á Ökrum á Akranesi 10. október 1923. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 27. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Ingiríður Bergþórsdóttir frá Bergþórshvoli á Akranesi, f. 1889, d. Meira  Kaupa minningabók
4. nóvember 2005 | Minningargreinar | 2082 orð | 1 mynd

ÞÓRÐUR ÓSKARSSON

Þórður Óskarsson fæddist á Grund í Súðavík 6. nóvember 1929. Hann lést á Landspítala í Fossvogi 28. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Halldóra Rannveig Þórðardóttir húsmóðir í Súðavík, f. 24. nóvember 1895 á Svarfhóli í Álftafirði, d. 25. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

4. nóvember 2005 | Sjávarútvegur | 259 orð | 2 myndir

Nýr línubátur til Húsavíkur

Nýr og glæsilegur línubátur bættist í flota Húsvíkinga nú í vikunni er Karólína ÞH 111 kom til heimahafnar í fyrsta sinn. Karólína ÞH 111 er af gerðinni Cleópatra 38, smíðuð hjá bátasmiðjunni Trefjum í Hafnarfirði. Meira

Viðskipti

4. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 324 orð | 1 mynd

Dagsbrún hagnast um 554 milljónir

HAGNAÐUR Dagsbrúnar hf. á fyrstu níu mánuðum þessa árs nam 554 milljónum króna eftir skatta. Dagsbrún er nýtt nafn á Og Fjarskiptum (Og Vodafone). Á fyrstu níu mánuðum síðasta árs var hagnaður félagsins 367 milljónir. Meira
4. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 156 orð | 1 mynd

Engin færsla frá FL Group á reikning Fons

EKKERT er hæft í þeim orðrómi að fluttir hafi verið þrír milljarðar af reikningum FL Group í Lúxemborg inn á reikning Fons eignarhaldsfélags. Meira
4. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 176 orð | 1 mynd

Hátt gengi krónunnar háir Marel

HAGNAÐUR af rekstri Marels á fyrstu níu mánuðum ársins nam um 5,1 milljón evra, 370 milljónum króna, en á sama tímabili í fyrra var hagnaðurinn um 6,1 milljón evra. Meira
4. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 202 orð | 1 mynd

Íslandsbanki flytur í London

ÍSLANDSBANKI hefur flutt útibú sitt í London á nýjan stað en útibúið er nú staðsett í hjarta City-hverfisins þar sem Nat West bankinn var áður til húsa í næsta nágrenni við Englandsbanka. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bankanum. Meira
4. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 58 orð

Mest viðskipti með bréf Íslandsbanka

HEILDARVIÐSKIPTI í Kauphöll Íslands í gær námu 8,1 milljarði króna . Þar af voru viðskipti með hlutabréf fyrir einn milljarð og hækkaði úrvalsvísitala Kauphallarinnar um 0,09% og er nú 4.668 stig. Meira
4. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 117 orð

Vöruinnflutningur dregst saman milli mánaða

VÖRUINNFLUTNINGUR án skipa og flugvéla nam 21,5 milljörðum króna í október, samkvæmt bráðabirgðatölum sem birtar voru í Vefriti fjármálaráðuneytisins. Tölurnar byggjast á upplýsingum um innheimtu virðisaukaskatts. Meira
4. nóvember 2005 | Viðskiptafréttir | 133 orð | 1 mynd

Þórdís stjórnarformaður Dagsbrúnar

ÞÓRDÍS J. Sigðurðardóttir, forstöðumaður norrænna fjárfestinga hjá Baugi Group, hefur verið kjörin stjórnarformaður Dagsbrúnar, sem er nýtt nafn á Og Fjarskiptum (Og Vodafone). Samþykkt var að breyta nafni félagsins á hluthafafundi í gær. Meira

Daglegt líf

4. nóvember 2005 | Neytendur | 284 orð | 1 mynd

Lyfjaver með lægsta verðið

Yfir 30% munur var á hæsta og lægsta verði á tuttugu tegundum lausasölulyfja í verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði í apótekum sl. þriðjudag. Kannað var verð á 29 tegundum algengra lausasölulyfja. Meira
4. nóvember 2005 | Neytendur | 401 orð | 1 mynd

Netspjall um fjármál heimilanna

Ráðgjafarstofa um fjármál heimilanna hefur nú aukið þjónustu við landsmenn með því að bjóða upp á svokallað Netspjall. Meira
4. nóvember 2005 | Neytendur | 590 orð | 4 myndir

Vængjaði Volvoinn hlýtur hönnunarverðlaun

Þægindi, geymslurými, sniðugar lausnir, gæðaefni, gott pláss og útsýni einkenna Volvo YCC sem níu konur hönnuðu. Steingerður Ólafsdóttir prófaði að setjast undir stýri. Meira

Fastir þættir

4. nóvember 2005 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli . Ingibjörg Garðarsdóttir, Aðalgötu 6, Keflavík, er sjötug...

70 ÁRA afmæli . Ingibjörg Garðarsdóttir, Aðalgötu 6, Keflavík, er sjötug í dag, 4. nóvember. Í tilefni dagsins tekur hún á móti gestum á morgun, laugardag, í Víðihlíð, Grindavík, milli kl. 14 og... Meira
4. nóvember 2005 | Dagbók | 520 orð | 1 mynd

Ástkonur, kvenímyndir og svik

Ólöf Garðarsdóttir er doktor í sagnfræði frá háskólanum í Umeå í Svíþjóð og deildarstjóri mannfjöldasviðs Hagstofu Íslands. Meira
4. nóvember 2005 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Blómahátíð í Tókýó

Tókýó | Japanar halda um þessar mundir sína árlegu blómahátíð, Harumi. Í gær voru götur Tókýóborgar prýddar tuttugu og einu listaverki sem öll eru gerð úr rósablöðum. Meira
4. nóvember 2005 | Fastir þættir | 350 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

HM í Portúgal. Meira
4. nóvember 2005 | Í dag | 53 orð

Heimsókn frá Færeyjum Um helgina verða færeyskur prestur, Jógvan...

Heimsókn frá Færeyjum Um helgina verða færeyskur prestur, Jógvan Fríðriksson, og sönghópur í heimsókn hjá Færeyska Sjómannaheimilinu. Í tilefni þessa verður samkoma á föstudag kl. 20.30 og laugardag kl. 20.30 verður kvöldvaka. Á sunnudag kl. Meira
4. nóvember 2005 | Í dag | 35 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessar stúlkur í Melaskóla, Ragna Reynisdóttir og Þórhildur...

Hlutavelta | Þessar stúlkur í Melaskóla, Ragna Reynisdóttir og Þórhildur Reynisdóttir ásamt Elísabetu I. Sigurðardóttur og Katrínu Ásu Karlsdóttur sem vantar á myndina, héldu tombólu til styrktar börnum í Pakistan og söfnuðu þær 3.229... Meira
4. nóvember 2005 | Í dag | 28 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessir ungu drengir héldu nýlega hlutaveltu á Akureyri til...

Hlutavelta | Þessir ungu drengir héldu nýlega hlutaveltu á Akureyri til styrktar Rauða krossi Íslands og söfnuðust 2.893 krónur. Þeir heita Borgþór Ingvarsson og Arnar og Bjarki... Meira
4. nóvember 2005 | Í dag | 17 orð

Orð dagsins: Ver eigi fjarri mér, því að neyðin er nærri, og enginn...

Orð dagsins: Ver eigi fjarri mér, því að neyðin er nærri, og enginn hjálpar. (Sálm. 22, 12. Meira
4. nóvember 2005 | Fastir þættir | 138 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 g6 4. h3 Bg7 5. Rf3 0-0 6. Be3 a6 7. Dd2 b5 8. a3 Bb7 9. Bd3 Rfd7 10. Bh6 c5 11. d5 Rb6 12. h4 e5 13. h5 Bxh6 14. Dxh6 Df6 15. hxg6 Dxg6 16. De3 f6 17. 0-0-0 R8d7 18. Hh6 Dg7 19. Hdh1 Hf7 20. H1h3 Kf8 21. Hg3 Dh8 22. Rh4 Ke8... Meira
4. nóvember 2005 | Viðhorf | 786 orð | 1 mynd

Vertu sæt, stelpa!

"Í dag eru kröfur samfélagsins um vel útlítandi konu orðnar mun háværari og á það ekki bara við um keppni í fegurð heldur í öllu okkar daglega lífi, hvort sem það er á vinnustöðum, í félagslífinu eða heima." Meira
4. nóvember 2005 | Fastir þættir | 238 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji horfði á þátt um íslenska tónlist í sænska ríkissjónvarpinu á dögunum og áttaði sig á þeim fjölbreytileika sem íslensk tónlistarflóra býr yfir. Þessi þáttur hafði farið framhjá Víkverja hafi hann verið sýndur á Ríkissjónvarpinu á Íslandi. Meira

Íþróttir

4. nóvember 2005 | Íþróttir | 132 orð

Gamlar enskar stjörnur í Egilshöll

ÞAÐ verða margir gamalkunnir kappar úr ensku knattspyrnunni á ferð í Egilshöllinni í dag og á morgun en þá fer þar fram hraðmót, kennt við Ian Rush, fyrrum markaskorara hjá Liverpool. Meira
4. nóvember 2005 | Íþróttir | 359 orð | 1 mynd

Gull og grænir skógar

TIM Finchem, forseti bandarísku mótaraðarinnar í golfi, PGA-tour, segir að árið 2007 verði gerðar veigamiklar breytingar á keppnisfyrirkomulagi PGA þar sem lokamót ársins, Tour Championship, fari fram í lok september en ekki í byrjun nóvember eins og... Meira
4. nóvember 2005 | Íþróttir | 61 orð

Í kvöld

HANDKNATTLEIKUR Íslandsmót karla, DHL-deildin: Selfoss: Selfoss - Fram 20 Höllin Akureyri: Þór A. Meira
4. nóvember 2005 | Íþróttir | 194 orð

Jessalyn Deveny farin frá Blikum

BANDARÍSKA körfuknattleikskonan Jessalyn Deveny er farin frá Breiðabliki eftir að hafa aðeins leikið sex leiki með liðinu í haust. Blikar hyggjast fá tvo erlenda leikmenn til að leysa hana af hólmi. Meira
4. nóvember 2005 | Íþróttir | 109 orð

Keflavík dæmdur sigur

DÓMSTÓLL Körfuknattleikssambands Íslands úrskurðaði í gær að Keflvíkingar skyldu teljast sigurvegarar með stigatölunni 20:0 í leik sínum gegn Skallagrími í úrvalsdeild karla sem fram fór þann 16. október. Meira
4. nóvember 2005 | Íþróttir | 556 orð

Keflvíkingar voru yfirspilaðir

KEFLAVÍK tók á móti Lappeenranta í Meistarakeppni Evrópu í körfuknattleik í gærkvöld og mættu svo sannarlega ofjörlum sínum, Finnarnir yfirspiluðu Keflvíkinga í seinni hálfleik og skoruðu meðal annars 11 fyrstu stig seinni hálfleiks og eftir þann kafla... Meira
4. nóvember 2005 | Íþróttir | 293 orð | 1 mynd

* KRISTINN Björgúlfsson skoraði eitt mark fyrir Runar þegar liðið...

* KRISTINN Björgúlfsson skoraði eitt mark fyrir Runar þegar liðið tapaði, 27:23, fyrir Kragerö í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Runar er nú neðst í deildinni með 2 stig að loknum 6 leikjum. Meira
4. nóvember 2005 | Íþróttir | 477 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Keflavík - Lappeenranta 75:92 Gangur leiksins : 2:10...

KÖRFUKNATTLEIKUR Keflavík - Lappeenranta 75:92 Gangur leiksins : 2:10, 9:15, 11:21, 17:26, 18:31 , 28:35, 32:37, 41:48, 47:52 , 47:63, 51:77, 53:79 , 57:85, 61:86, 68:88, 75:92 . Meira
4. nóvember 2005 | Íþróttir | 222 orð

Mickelson ekki með á lokamótinu

PHIL Mickelson sem sigraði á PGA-meistaramótinu á þessu ári hefur ákveðið að taka ekki þátt á lokamóti PGA-mótaraðarinnar en þar leika 30 efstu kylfingarnir á peningalista PGA. Þetta er í annað sinn á sl. Meira
4. nóvember 2005 | Íþróttir | 122 orð

Mætir til vinnu þrátt fyrir uppsögn

IVAR Morten Normark, sem hefur þjálfað norska knattspyrnuliðið Aalesund undanfarin fimm ár, neitar að taka mark á uppsagnarbréfi frá stjórn félagsins og ætlar hann að halda áfram að mæta til vinnu sinnar þrátt fyrir uppsögnina. Meira
4. nóvember 2005 | Íþróttir | 136 orð

Olga, Pálína og Hólmfríður til liðs við KR

KNATTSPYRNUKONURNAR Hólmfríður Magnúsdóttir, Olga Færseth og Pálína Bragadóttir gengu allar til liðs við KR í gær en þær voru í herbúðum ÍBV á síðasta keppnistímabili og reyndar hafa þær Olga og Pálína verið í Eyjum í þrjú ár. Meira
4. nóvember 2005 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Pavel Nedved svarar kallinu

PAVEL Nedved, leikmaður ítalska liðsins Juventus, hefur verið kallaður í tékkneska landsliðið á ný fyrir leiki liðsins gegn Norðmönnum um laust sæti í úrslitum heimsmeistaramótsins á næsta ári. Meira
4. nóvember 2005 | Íþróttir | 336 orð | 1 mynd

"Langar að hætta á eigin forsendum"

RÍKHARÐUR Daðason, fyrirliði knattspyrnuliðs Fram, hefur greinst með brjósklos í baki og þar með er óvíst um framhaldið hjá honum í knattspyrnunni. Ríkharður fékk þennan úrskurð nú í vikunni en hann afskrifar samt ekki að hann geti leikið með Frömurum í 1. deildinni næsta sumar. Meira
4. nóvember 2005 | Íþróttir | 107 orð

Rússnesk í raðir Fram

NINA Vornonina, rússnesk handknattleikskona, er væntanleg til liðs við Fram um áramótin. Samkvæmt vef Framara er Vornonina 32 ára, spilar ýmist á línu eða sem miðjumaður, og hefur spilað í tíu ár með Luch Moskva í heimalandi sínu. Meira
4. nóvember 2005 | Íþróttir | 248 orð

Sóknargolf á dagskrá

BIRGIR Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, lék á einu höggi yfir pari í gær á öðrum keppnisdegi á úrtökumóti fyrir Evrópumótaröðina í golfi og er hann samtals á þremur höggum yfir pari. Meira
4. nóvember 2005 | Íþróttir | 366 orð | 1 mynd

Við ofurefli að etja

HAUKAR áttu ekki roð í ítalska liðið Polisportiva Ares í Evrópukeppni félagsliða í körfuknattleik kvenna þegar liðin mættust á Ásvöllum í gærkvöldi. Niðurstaðan varð 40 stiga tap, 45:85, og hafa Haukar tapað öllum þremur leikjum sínum til þessa í keppninni. Meira
4. nóvember 2005 | Íþróttir | 183 orð

Wie gaf 30 millj. kr. til hjálparstarfs

HIN 16 ára gamla Michelle Wie sem nýverið gerðist atvinnukona í golfi var rausnarleg er hún lék golfhring með fyrrum forseta Bandaríkjanna, Bill Clinton á dögunum. Þar afhenti Wie rúmlega 30 millj. kr. Meira
4. nóvember 2005 | Íþróttir | 164 orð

Wörns enn úti í kuldanum hjá Klinsmann

CHRISTIAN Wörns, varnarmaðurinn sterki hjá Dortmund, er enn úti í kuldanum hjá Jürgen Klinsmann, landsliðsþjálfara Þýskalands í knattspyrnu. Klinsmann valdi í gær hóp fyrir vináttulandsleik gegn Frakklandi 12. nóvember. Meira
4. nóvember 2005 | Íþróttir | 341 orð | 1 mynd

* ÞORVALDUR Örlygsson, fyrrum landsliðs- og atvinnumaður í knattspyrnu ...

* ÞORVALDUR Örlygsson, fyrrum landsliðs- og atvinnumaður í knattspyrnu , var í gær ráðinn þjálfari Fjarðabyggðar til næstu tveggja ára. Þorvaldur hætti störfum hjá KA í sumar eftir að hafa þjálfað liðið í tæp sex ár, vegna veikinda dóttur sinnar. Meira
4. nóvember 2005 | Íþróttir | 176 orð

Þrír Íslendingar keppa í svigi innanhúss

EVRÓPUBIKARKEPPNIN í alpagreinum hefst á dag í innanhússskíðahöllinni í Landgraaf í Hollandi og taka þrír Íslendingar þátt, en keppt verður í svigi. Meira

Bílablað

4. nóvember 2005 | Bílablað | 103 orð

41,5% ætla að kaupa næst dísilbíl

Í KÖNNUN á vef Félags íslenskra bifreiðaeigenda, FÍB, kemur fram að flestir sem tóku þátt í könnuninni ætla að kaupa dísilbíl næst þegar þeir endurnýja heimilisbílinn. Meira
4. nóvember 2005 | Bílablað | 692 orð | 7 myndir

Breytingar á bílasmekk Evrópubúa

Renault og Volkswagen hafa í gegnum tíðina verið söluhæstu bílarnir í Evrópu og eru áfram vinsælustu merkin en vinsældirnar hafa samt dvínað. Þau merki sem sækja mest á eru BMW, Kia og Audi. Meira
4. nóvember 2005 | Bílablað | 245 orð | 4 myndir

Fyrsta íslenska G4 Challenge-útgáfan

FYRSTA íslenska útgáfan af Land Rover G4 Challenge hefur litið dagsins ljós. Útgáfan er að grunni til 38" breyttur Range Rover árgerð 1985, en að sögn Davíðs Garðarssonar, eiganda bílsins, er lítið eftir af honum að boddíinu undanskildu. Meira
4. nóvember 2005 | Bílablað | 406 orð | 3 myndir

Gjörbreyttur Mitsubishi L-200 á næsta ári

MITSUBISHI kynnir um þessar mundir nýjan og gjörbreyttan L-200 pallbíl sem kominn verður á almennan markað fyrri helming næsta árs. Meira
4. nóvember 2005 | Bílablað | 908 orð | 6 myndir

Jeep Commander - kassalaga en lipur

SALA á nýjum bílum hefur breyst á undanförnum mánuðum hér á landi. Skotið hafa upp kollinum nokkur fyrirtæki sem sérhæfa sig í innflutningi bíla frá Bandaríkjunum og Evrópu án milligöngu umboða og ná mörg þeirra að bjóða hagstætt verð. Meira
4. nóvember 2005 | Bílablað | 730 orð | 5 myndir

Jetta - eins og Golf með skotti

VW JETTA hefur leyst VW Bora af hólmi sem áður leysti Vento af hólmi sem þá leysti Jetta af hólmi. Flókið? Tíðar nafnabreytingar á bílnum eru reyndar dálítið sérkennilegar en nú er sem sagt aftur sótt til upphafsins. Meira
4. nóvember 2005 | Bílablað | 72 orð | 1 mynd

Nýr BMW X5

NÝLEGA náðust myndir þar sem verið var að prófa aðra kynslóð BMW X5. Bíllinn kemur svo væntanlega á markað á næsta ári. X5 verður stærri en áður og aflmeiri og með meiri utanvegagetu, ef marka má fyrstu fregnir. Meira
4. nóvember 2005 | Bílablað | 137 orð | 2 myndir

Nýr Escap e á teikniborðinu

FORD Equator Concept er hannaður og þróaður fyrir Asíumarkað og er afar mikilvægur fyrir Ford í þeim heimshluta. Meira
4. nóvember 2005 | Bílablað | 467 orð | 1 mynd

Nýtt ökupróf fyrir millistærð af bílum

MARGIR ökumenn af yngri kynslóðinni sem hyggjast aka bifreið sem eru þyngri en 3,5 tonn hafa vaknað upp við vondan draum og uppgötvað að þeir eru ekki með réttindi til þess. Meira
4. nóvember 2005 | Bílablað | 81 orð

Nærri fjórði hver seldur bíll Toyota

SAMKVÆMT bráðabirgðatölum hefur sala á nýjum fólksbílum aukist um 53,5% fyrstu tíu mánuði ársins, þ.e. frá janúar til og með október 2005. Samtals seldust 15.593 bílar á tímabilinu og þarf að leita finna viðlíka sölu á tímabilinu. Meira
4. nóvember 2005 | Bílablað | 224 orð | 1 mynd

Peugeot-veisla

UM helgina verður frönsk frumsýningarveisla hjá Bernhard, Vatnagörðum. Á boðstólum er Peugeot 1007, smábíllinn sem vakið hefur athygli fyrir mikinn öryggisbúnað og rafstýrðar rennihurðir og ný og enn flottari útgáfa af Peugeot 307 línunni. Meira
4. nóvember 2005 | Bílablað | 1470 orð | 8 myndir

Saga eins furðulegasta fyrirbrigðis markaðsfræðinnar

Kokhraustur og klunnalegur gúmmíkarl er kominn á annað hundraðið - í árum talið. Uppblásinn orðhákur, sem á sér vart hliðstæðu - altént ekki í viðskiptum, en ef til vill í leikhúsi. Meira
4. nóvember 2005 | Bílablað | 840 orð

Tveggja ára verksmiðjuábyrgð - hvað þýðir það?

Verksmiðjuábyrgð tekur gildi frá þeim degi er bíll er seldur úr sölukerfi framleiðanda. Sigurður Hreiðar fjallar hér um ábyrgðarmál og segir að seljandi ótengdur framleiðanda hafi enga verksmiðjuábyrgð að selja. Meira
4. nóvember 2005 | Bílablað | 164 orð

Vaxtalaus lán á notaða bíla

ÞAÐ er hörð samkeppni í sölu notaðra bíla og nú hefur Bílaland B&L ákveðið að bjóða vaxtalaus lán í þrjá daga, þ.e. í dag, laugardag og sunnudag. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.