Greinar þriðjudaginn 28. febrúar 2006

Fréttir

28. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 51 orð

13 ára í ökuferð

ÞRETTÁN ára piltur í Grindavík tók bifreið foreldra sinna ófrjálsri hendi á sunnudagsmorgun og ók henni sem leið lá til Hafnarfjarðar. Þar ók hann á tvö umferðarskilti og varð ökuferðin ekki lengri. Meira
28. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 159 orð | 2 myndir

90 þúsund fermetrar valsaðir á Eskifirði

Reyðarfjörður | Járnsmiðjan Hamar á Eskifirði valsar nú yfir 90.000 fermetra af þakklæðningu fyrir nýtt álver Alcoa Fjarðaáls í Reyðarfirði. Björn S. Meira
28. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 90 orð

Af villibráð

Á villibráðarkvöldi í Mývatnssveit sendi Jóhannes Sigmundsson frá Syðra-Langholti vísu á næsta borð til starfsmanna Baðlónsins, m.a. Friðriks Steingrímssonar: Er í kringum Frikka fjör, fagrar konur, lundin ör. Meira
28. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Alifugl bólusettur við flensu

FRANSKUR dýralæknir bólusetur önd við fuglaflensu af H5N2-stofni, sem er þó ekki það afbrigðið, sem hættulegast er mönnum. Meira
28. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Allir nemendur 10. bekkjar vinna við leiksýninguna

Sauðárkrókur | Tíundi bekkur Árskóla á Sauðárkróki hefur að undanförnu sýnt leikverkið Dýrin í Hálsaskógi í félagsheimilinu Bifröst á Sauðárkróki. Meira
28. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Annasamur dagur á Indlandi

ÞORGERÐUR Katrín Gunnarsdóttir, staðgengill utanríkisráðherra í opinberri heimsókn til Indlands, átti annasaman dag í gær. Hún hitti meðal annars forseta Indlands, vísinda- og rannsóknarmálaráðherra og viðskiptaráðherra landsins. Meira
28. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 74 orð

Aukin fjárveiting | Á fundi samstarfsnefndar um sameiningu...

Aukin fjárveiting | Á fundi samstarfsnefndar um sameiningu Austurbyggðar, Fáskrúðsfjarðarhrepps, Fjarðabyggðar og Mjóafjarðarhrepps og Árna Magnússonar félagsmálaráðherra fyrir skemmstu var greint frá því að jöfnunarsjóður sveitarfélaga hefði samþykkt... Meira
28. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 280 orð

Áhersla í lögum á ábyrgð kaupenda

AÐ öllu jöfnu gefur það ekki tilefni til afsláttar eða skaðabóta, komist kaupandi húseignar að raun um að sá fermetrafjöldi sem upp var gefinn við kaup fasteignar reynist ekki réttur, svo framarlega að frávikið sé ekki umtalsvert, að sögn Margrétar... Meira
28. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 101 orð

Á hlaupum á flókaskóm á Suðurlandsvegi

LÖGREGLUMENN frá Hvolsvelli óku aðfaranótt sunnudags fram á ungan, fáklæddan mann sem var á hlaupum í svartamyrkri á Suðurlandsvegi vestan við Landvegamót og stefndi maðurinn til vesturs. Meira
28. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 92 orð

Ákvörðun tekin á morgun um álver á Norðurlandi

STJÓRNENDUR álfyrirtækisins Alcoa munu tilkynna á fundi í New York á morgun hvort fyrirtækið vill halda áfram undirbúningi að byggingu álvers á Norðurlandi og þá hvaða stað Alcan hefur augastað á fyrir hugsanlegt álver. Meira
28. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 2650 orð | 2 myndir

Ákært vegna samtals rúmlega 119 milljóna kr.

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is AÐALMEÐFERÐ í máli fyrirtækja tengdra Frjálsri fjölmiðlun hófst fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í gær, og er búist við að réttarhöldin muni standa það sem eftir er vikunnar. Meira
28. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 431 orð | 1 mynd

Bannað að fara saman með meira en 5% atkvæðisréttar

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ (FME) hefur komist að þeirri niðurstöðu að stofnast hafi óbeinn virkur eignarhlutur tiltekinna aðila í Sparisjóði Hafnarfjarðar á seinasta ári (SPH). FME tilkynnti stjórn sparisjóðsins þetta 20. Meira
28. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 97 orð

Bensínlítrinn hækkar um 2,50 kr.

OLÍUFÉLAGIÐ ESSO hækkaði í gær verð á bensíni um 2,50 kr. lítrann og verð á gasolíu og dísilolíu um 3 kr. lítrann. Eftir hækkunina er algengt verð í sjálfafgreiðslu 111,70 kr. lítrinn og 110,70 kr. fyrir dísilolíu. Meira
28. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 104 orð

Bjóða lóð fyrir Eldfjallasafn Íslands

Stykkishólmur | Bæjarráð og bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar hafa fagnað gjafatilboði Haraldar Sigurðssonar prófessors. Hann hefur ákveðið að færa Íslendingum að gjöf safn sitt varðandi eldgos og eldvirkni og hefur nefnt Stykkishólm sérstaklega í því efni. Meira
28. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 106 orð

Blöðin bæta kunnáttuna

FRAMMISTAÐA finnskra barna og unglinga í alþjóðlegum þekkingarprófum, til dæmis PISA-rannsókninni, hefur vakið athygli en nú segjast finnskir fræðimenn hafa fundið á henni nokkra skýringu. Hún er sú, að ungt fólk í Finnlandi les dagblöðin. Meira
28. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 695 orð | 1 mynd

Byggðastofnun í biðstöðu

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is Lánveitingum var hætt um tíma en eru hafnar á ný Í fyrra hætti Byggðastofnun lánveitingum um hríð þegar eiginfjárhlutfallið fór niður fyrir 8% lágmark sem krafist er af fjármálafyrirtækjum. Meira
28. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 196 orð

Danski skatturinn leigir af Íslendingum

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl. Meira
28. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 90 orð

Ekki þörf á breytingum á lánshæfiseinkunn

ALÞJÓÐAMATSFYRIRTÆKIÐ Standard & Poor's hefur ekki séð ástæðu til að breyta lánshæfiseinkunn ríkissjóðs eða breyta horfum á henni. Meira
28. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 126 orð | 2 myndir

Eldur í þjónustuíbúð aldraðra

ÞJÓNUSTUÍBÚÐ fyrir aldraða við Grænumörk á Selfossi er illa farin eftir eldsvoða sem kom upp skömmu fyrir miðnætti í nótt. Í húsinu eru átta íbúðir og var talsverður viðbúnaður vegna brunaútkallsins. Meira
28. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 69 orð

Erill í sjúkraflutningum á höfuðborgarsvæðinu

MIKIÐ var um sjúkraflutninga á höfuðborgarsvæðinu í gær en um níuleytið í gærkvöldi höfðu sjúkraflutningarnir verið um 56 talsins. Meira
28. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 164 orð

ESB aðstoðar stjórn Palestínu

Brussel. AP, AFP. | Utanríkisráðherrar landa Evrópusambandsins (ESB) samþykktu í gær að bjarga heimastjórn Palestínumanna frá fjárhagslegu hruni með því að bjóða henni aðstoð að andvirði 120 milljóna evra, sem samsvarar 9,4 milljörðum króna. Meira
28. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 101 orð

Fagnar ákvörðun ráðherra

SAMBAND ungra sjálfstæðismanna fagnar ákvörðun menntamálaráðherra um leggja af samræmd stúdentspróf í framhaldsskólum. Meira
28. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Fasteignamat ríkisins fær vottun

FASTEIGNAMAT ríkisins hefur hlotið vottun frá Bresku staðlastofnuninni, BSI, samkvæmt staðli um stjórnun upplýsingaöryggis. Meira
28. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 90 orð

Framboðslisti VG í Mosfellsbæ

FRAMBOÐSLISTI Vinstri-grænna fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í Mosfellsbæ 27. maí nk. var samþykktur einróma á almennum félagsfundi 20. febrúar sl. Listann skipa: 1. Karl Tómasson tónlistar- og blaðamaður 2. Meira
28. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 48 orð

Frístundabyggð

Grenivík | Deiliskipulag fyrir frístundabyggð ofan Grenivíkur er nú á lokastigi og verður það auglýst innan fárra daga. Á skipulaginu eru 19 lóðir á svæði sem nefnt verður Sunnuhlíð. Meira
28. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 36 orð

Fyrirtaka í máli olíufélaganna

MÁL olíufélaganna þriggja gegn Samkeppniseftirlitinu og fjármálaráðuneytinu vegna sekta fyrir ólöglegt samráð verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag, en olíufélögin vilja fá þeirri stjórnvaldsákvörðun hrundið. Meira
28. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Greinar eftir Jónas frá Hriflu á netið

ÝMSAR greinar eftir Jónas Jónsson frá Hriflu eru komnar á sérstaka heimasíðu á netinu. Greinarnar spanna tímabilið 1909 til 1935. Í greinunum fjallar Jónas um uppeldismál, skólamál, stjórnmál og málefni samvinnuhreyfinga. Meira
28. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 160 orð

Grunaður um að hafa rætt á klámfenginn hátt við börn víða um land

RANNSÓKNARDEILD á Akureyri hefur nú til rannsóknar kynferðisbrotamál gagnvart manni sem grunaður er um að hafa hringt í fjölda barna og rætt við þau á klámfenginn hátt. Foreldrar sex barna hafa lagt fram kæru gegn manninum. Meira
28. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Hafnarbakkar stækkaðir

HAFNARSVÆÐI eru jafnan þungamiðja athafnalífs í borgum og þar er alltaf eitthvað að gerast. Meira
28. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 352 orð

Hafnasamningur endurskoðaður

Washington. AP. | Hafnarþjónustufyrirtækið Dubai Ports World (DPW) hefur samþykkt 45 daga endurskoðun á hugsanlegum áhrifum yfirtöku þess á starfsemi breska fyrirtækisins P&O í sex stórum bandarískum höfnum á þjóðaröryggi Bandaríkjanna. Meira
28. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 251 orð | 3 myndir

Hún sýndi framúrskarandi árangur

ÞAÐ urðu fagnaðarfundir á Akureyrarflugvelli síðdegis í gær þegar skíðakonan Dagný Linda Kristjánsdóttir kom í heimabæ sinn eftir að hafa tekið þátt í vetrarólympíuleikunum í Torino á Ítalíu. Meira
28. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Húnvetningar flykkjast á skrifstofutækninámskeið

Eftir Ólaf Bernódusson Skagaströnd | Mjög vel sótt skrifstofutækninámskeið stendur nú yfir á Skagaströnd því námskeiðið sitja 21 kona og tveir karlmenn. Meira
28. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Höfum lagt línuna í "Flugvélapyttinn"

Húsavík | "Þetta er allt annað og betra," sagði Haukur Eiðsson þar sem hann var að landa og átti við nýjan og stærri löndunarkrana sem settur hefur verið upp við Húsavíkurhöfn. Meira
28. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 147 orð

Inflúensan gengur enn

INFLÚENSAN hér á landi er ekki gengin yfir og er erfitt að segja til um hvort hún hafi náð hámarki, samkvæmt upplýsingum frá Þórólfi Guðnasyni, yfirlækni hjá sóttvarnarlækni. Meira
28. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Íbúðarhús úr brasilískum harðviði

MIKIL uppbygging á sér stað á Eskifirði um þessar mundir, en nýtt hverfi er að rísa innst í bænum sem nefnist Dalur. Meira
28. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 106 orð

Ítreka beiðni um svör frá Degi

STJÓRN Samtaka um betri byggð hefur ítrekað þá ósk sína við Dag B. Eggertsson borgarfulltrúa að hann svari spurningum sem fram koma á minnisblaði sem samtökin sendu 20. desember í fyrra. Meira
28. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Íþróttahöll rís | Byrjað er að reisa stálvirki Fjarðabyggðarhallarinnar...

Íþróttahöll rís | Byrjað er að reisa stálvirki Fjarðabyggðarhallarinnar á Reyðarfirði, nýs íþróttahúss sem Fjarðabyggð byggir í samvinnu við Alcoa. Verkið er á áætlun og stefnt er á vígslu hallarinnar við lúðrablástur í vor. Meira
28. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Kalla eftir aðgerðum við Bæjarbraut

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is VINKONUR og skólasystkin Höllu Margrétar Ásgeirsdóttur, sem lést eftir bílslys á Bæjarbraut í Garðabæ, krefjast þess að bærinn grípi til aðgerða til þess að fyrirbyggja alvarleg umferðarslys við Bæjarbraut. Meira
28. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 233 orð

Komið til móts við forráðamenn langveikra barna

JÓN Kristjánsson heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra sagði á Alþingi í síðustu viku að verulega væri komið til móts við forráðamenn langveikra barna til að minnka útgjöld þeirra. Meira
28. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 430 orð | 2 myndir

Krakkarnir blómstra í starfinu hjá okkur

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Keflavík | "Já, mér finnst þetta mikill heiður. Meira
28. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 43 orð

Laganemar | Laganemarnir fimm í liði Háskólans á Akureyri, sem eru á...

Laganemar | Laganemarnir fimm í liði Háskólans á Akureyri, sem eru á leið í úrslit alþjóðlegu Jessup málflutningskeppninnar, flytja styttar útgáfur af erindum sínum sem þau hafa undirbúið fyrir málflutningskeppnina í Washington. Meira
28. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Lá á hliðinni í öfugri akstursstefnu

BJÖRGUNARAFREKIÐ á Hofsjökli á laugardag og aðfaranótt sunnudags var unnið við erfiðustu aðstæður, enda slysstaðurinn á sprungusvæði í jöklinum og komu 150 manns að björguninni með einum eða öðrum hætti. Meira
28. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 29 orð

Leiðrétt

Nöfn vantaði Nöfn ljósmyndarans Þórdísar Erlu Ágústsdóttur og þrívíddarteiknarans Arnars Gunnarssonar vantaði við myndir þeirra í grein um Yrki-arkitekta í Lesbók 18. febrúar síðastliðinn. Beðist er velvirðingar á... Meira
28. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 76 orð

Listi Sjálfstæðisflokksins í Rangárþingi eystra

LISTI Sjálfstæðisflokksins í Rangárþingi eystra vegna sveitarstjórnarkosninga 27. maí nk. hefur verið ákveðinn. Listann skipa: 1. Unnur Brá Konráðsdóttir lögfræðingur 2. Elvar Eyvindsson bóndi 3. Kristín Aradóttir sjúkraliði 4. Meira
28. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 311 orð

Lítið launajafnrétti í Bretlandi

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is MUNUR á launum karla og kvenna í Bretlandi er sá mesti innan Evrópusambandsins að því er segir í nýrri opinberri skýrslu. Hafa konur til jafnaðar 17% minni laun en karlarnir. Meira
28. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 13035 orð | 3 myndir

Lögfræðiálit um endurskoðun ákæruatriða

HÉR fer á eftir í heild álit sem danski lögfræðingurinn Tyge Trier vann fyrir Baug Group hf. og fyrirtækið hefur sent Morgunblaðinu til birtingar: Meira
28. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 626 orð | 2 myndir

Meðbyr með því að efla tengsl Íslands og Indlands

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl.is "ÞETTA hefur verið mjög annasamur dagur en áhrifamikill," sagði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, staðgengill utanríkisráðherra í opinberri heimsókn til Indlands, í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi. Meira
28. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Náttúrufræði fyrir einmana frímerkjasafnara

Neskaupstaður | Árleg karnivalganga nemenda í Verkmenntaskóla Austurlands var sl. fimmtudag en þá komu allar deildir skólans saman og fóru í göngu í þéttbýliskjörnum Fjarðabyggðar, um Eskifjörð, Reyðarfjörð og Neskaupstað. Meira
28. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 397 orð | 1 mynd

Orri Vigfússon ofarlega á lista

Í GREINAFLOKKI um ríkidæmi og mannúð í nýjasta tölublaði tímaritsins The Economist er Orri Vigfússon, formaður Verndarsjóðs villtra laxastofna (NASF), ofarlega á lista yfir leiðandi samfélagslega athafnamenn í heiminum (e. social entrepreneurs). Meira
28. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 432 orð | 1 mynd

"Osama vill hvítan strák"

LEITIN að tilgangi lífsins varð til þess að Ástralinn Joseph Thomas, sem flestir þekkja nú sem "Jíhad Jack", hélt til Afganistans snemma árs 2001 í því skyni að finna samfélag þar sem lifað væri eftir boðorðum guðs. Meira
28. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Rabbað í vorveðri

ÞEIR Emil Þór Andrésson og Gabríel Reynisson gáfu sér tíma til þess að ræða lífsins gagn og nauðsynjar þegar þeir hittust í vorveðri á Laufásvegi á dögunum. Þótt milt hafi verið í veðri var samt vissara fyrir drengina að hafa húfu á höfðinu. Meira
28. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 86 orð

Ráðstefna um börn og auglýsingar

SAMTÖKIN Heimili og skóli, talsmaður neytenda og umboðsmaður barna efna til ráðstefnu um börn og auglýsingar, á morgun, miðvikudaginn 1. mars, á Grand hóteli Reykjavík, kl. 12.30-16.45. Rætt verður um börn og auglýsingar út frá ýmsum sjónarhornum. Meira
28. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 639 orð | 1 mynd

Reistu fjarskiptabúðir á eyjunni Pétri fyrsta

Eftir Svavar Knút Kristinsson svavar@mbl.is HÓPUR radíóamatöra steig nýverið á land á eyjunni Pétri fyrsta, sem er við Suðurskautslandið. Færri hafa stigið fæti á eyjuna heldur en hafa farið út í geim. Meira
28. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Sambaskólar keppa á kjötkveðjuhátíð

DANSARI tekur hér þátt í keppni sambaskóla á kjötkveðjuhátíðinni í Rio de Janeiro í Brasilíu. Tugir þúsunda manna fylgdust með árlegri skrúðgöngukeppni skólanna við dynjandi sambatakt á íþróttaleikvangi í borginni í gær og fyrradag. Meira
28. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 378 orð

Samningur að renna út og fundur ekki boðaður

Eftir Örnu Schram og Hrund Þórsdóttur SAMNINGUR Tryggingastofnunar ríkisins og Ljósmæðrafélags Íslands vegna þjónustu við sængurkonur í heimahúsum rennur út á miðnætti en viðræður um nýjan samning hafa staðið yfir frá því í október sl. Meira
28. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 81 orð

Segja frá reynslu af staðfestri samvist

MANNRÆKTARKVÖLD verður í Laugarneskirkju í Reykjavík kl. 20 í kvöld, þriðjudag. Þar munu Guðlaug Jónsdóttir og Guðrún Óskarsdóttir, sem eru í staðfestri samvist, gefa viðstöddum innsýn í sambúð sína. Meira
28. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 156 orð

Staða barna í samfélaginu rædd á ráðstefnu

HVE glöð er vor æska? er yfirskrift ráðstefnu sem leikskólafulltrúar í Garðabæ, Mosfellsbæ, Reykjanesbæ og Seltjarnarnesbæ standa að í samvinnu við menntamálaráðuneytið og Heimili og skóla á Grand hóteli í Reykjavík næstkomandi föstudag, 3. mars, kl. Meira
28. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Standard & Poor's ítrekar áhyggjur sínar

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is Engar grundvallarbreytingar hafa átt sér stað frá því í október á síðasta ári sem kalla á breytingar á horfum á lánshæfiseinkunn ríkissjóðs, að mati alþjóðlega matsfyrirtækisins Standard & Poor's. Meira
28. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 234 orð

Stjórnarandstaðan hunsar kosningar

Bangkok. AP. | Stjórnarandstaðan í Taílandi tilkynnti í gær að hún hygðist sniðganga fyrirhugaðar kosningar í landinu 2. apríl nk. Meira
28. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Teikningarnar ástæða uppsagna hjá Sterling

ÁHRIFIN af birtingu hinna umdeildu teikninga af Múhameð spámanni í Jyllandsposten, teygja nú anga sína til Íslands. Meira
28. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 221 orð

Telja ekkert í fjarskiptum hafa tafið aðgerðir

GEORG Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, sagði í samtali við Morgunblaðið að ekkert í fjarskiptum á milli þyrlnanna frá varnarliðinu og danska hernum og björgunaraðilum á landi hefði tafið björgunaraðgerðir. Meira
28. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 870 orð | 2 myndir

Telur annmarka hugsanlega brot gegn mannréttindasáttmála

Eftir Jóhannes Tómasson joto@mbl.is DANSKI lögfræðingurinn Tyge Trier, sem Baugur Group hf. fékk til að vinna lagalega álitsgerð um þá 32 ákæruliði Baugsmálsins sem Hæstiréttur vísaði frá 10. Meira
28. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Telur lindir Suðurár og Svartár "algert fágæti"

Eftir Birki Fanndal Haraldsson Bárðardalur | Um sextíu manns sóttu fund sem fjallaði um virkjun Skjálfandafljóts eða náttúruverndun sem SUNN, samtök um náttúruvernd á Norðurlandi, boðuðu til sl. sunnudag í skólahúsinu Kiðagili í Bárðardal. Meira
28. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 621 orð

Tíu einstaklingar ákærðir

Í ÁKÆRU ríkissaksóknara eru tíu einstaklingar bornir sökum vegna starfa þeirra sem framkvæmdastjórar, stjórnarformenn eða stjórnarmenn í samtals átta fyrirtækjum. Meira
28. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 545 orð | 2 myndir

Tuttugu ár liðin frá morðinu á Olof Palme

Eftir Steingerði Ólafsdóttur í Gautaborg steingerdur@mbl.is BÚIST er við að yfirheyra þurfi ýmsa upp á nýtt eftir að heimildarmyndin "Ég sá morðið á Olof Palme" var sýnd í sænska ríkissjónvarpinu á sunnudagskvöld. Meira
28. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 168 orð

Um 30-40 börn á biðlista hjá dagforeldrum

DAGFORELDRUM í Reykjavík hefur fjölgað upp á síðkastið en dagvistunarplássin hjá þeim eru umsetin. Frá því í byrjun febrúar hafa einstaklingar sem eru byrjaðir á dagforeldranámskeiðum getað sótt um bráðabirgðaleyfi og starfað sem dagforeldrar. Meira
28. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 477 orð | 1 mynd

Um 70% ráðherra sátu í stjórnum ungliðahreyfinga

AF þeim 27 ráðherrum Sjálfstæðisflokksins sem setið hafa í ríkisstjórn frá árinu 1944 til 2005, hafa 19 þeirra setið í stjórnum ungliðahreyfinga flokksins, eða um 70,4%. Meira
28. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Hreyfing virðist komin á framboðsmál vegna sveitarstjórnarkosninganna næsta vor. Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Bolungarvík hefur ákveðið að fram fari skoðanakönnun um uppstillingu á lista félagsins fyrir næstu kosningar. Meira
28. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 123 orð

Valda reykingar þunglyndi?

SAMKVÆMT nýrri norskri rannsókn virðast reykingar geta leitt til þunglyndis. Er það ráðið af því, að sjúkdómurinn leggst oftar á þá, sem reykja, en þá, sem láta það vera, að sögn fréttavefjar danska dagblaðsins Berlingske Tidende í gær. Meira
28. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 294 orð

Vegurinn verður styrktur í sumar

"ÞETTA er grábölvað ástand, við vitum það en erum í nokkurri klemmu með þetta," segir Birgir Guðmundsson, svæðisstjóri Vegagerðarinnar á Norður- og Austurlandi. Meira
28. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Viðgerð á Búrfellsvirkjun lokið

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is VIÐGERÐ á einangrun í öllum vélasamstæðum Búrfellsvirkjunar, sex að tölu, lauk í síðustu viku. Meira
28. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 1374 orð | 1 mynd

Vissi ekki að vanskil væru að safnast upp

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is SVEINN R. Eyjólfsson, sem ákærður er fyrir undanskot upp á tvær milljónir króna sem stjórnarmaður Dagsprents á árinu 2001, sagðist fyrir dómi lítið geta sagt um hin meintu brot. Meira
28. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 74 orð

Ættleiðinga-styrkjum fagnað

ÞINGFLOKKUR Samfylkingarinnar fagnar ákvörðun ríkisstjórnarinnar að taka upp styrki vegna ættleiðinga erlendis frá. "Hér er um jafnréttismál fyrir stóran hóp af foreldrum að ræða sem mun skipta þá mjög miklu. Meira
28. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Öðruvísi bolludagur

Grímsey | Hér í nyrstu byggð er bolludagurinn frábrugðinn bolludögum annars staðar á landinu. Það hefur verið til siðs í marga áratugi að skólabörnin öll sem eitt rífa sig upp úr heitum rúmunum um miðja nótt til að fara á bæina og "bolla". Meira

Ritstjórnargreinar

28. febrúar 2006 | Staksteinar | 303 orð

Athyglisverð tilviljun?

Í gær kynnti danski lögfræðingurinn Tyge Trier álitsgerð, sem hann hefur tekið saman fyrir Baug Group um tiltekin atriði í meðferð svonefnds Baugsmáls. Meira
28. febrúar 2006 | Leiðarar | 455 orð

Friðarsúla Yoko Ono

Gengið hefur verið frá samkomulagi um að Yoko Ono reisi friðarsúlu á Íslandi og vill hún að súlan rísi í Viðey. Ono segist jafnframt stefna að því að haldin verði friðarhátíð vikuna í kringum afmælisdag Johns Lennons, 9. Meira
28. febrúar 2006 | Leiðarar | 604 orð

Í hóp 100 beztu?

Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, sagði í ræðu sinni við útskrift stúdenta um síðastliðna helgi að skólinn ætti að stefna að því að komast í hóp hundrað beztu háskóla heims. Meira

Menning

28. febrúar 2006 | Kvikmyndir | 231 orð | 2 myndir

Barnfóstran með yfirhöndina

FJÖLSKYLDUMYNDIN Nanny McPhee skaut öðrum kvikmyndum ref fyrir rass um síðustu helgi en tæplega 2.400 gestir sáu þessa mynd sem státar af Emmu Thompson í titilhlutverki. Myndin fjallar um óstýriláta krakka sem engin barnfóstra virðist ráða við. Meira
28. febrúar 2006 | Fólk í fréttum | 168 orð | 3 myndir

Crash valin besta myndin

KVIKMYNDIN Crash var valin besta myndin á 37. verðlaunahátíð NAACP, hagsmunasamtaka þeldökkra, en verðlaunin eru veitt þeim svörtu Bandaríkjamönnum sem þykja hafa skarað fram úr í kvikmyndum, sjónvarpi eða tónlist. Meira
28. febrúar 2006 | Fólk í fréttum | 163 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Fegursta kona heims, Unnur Birna Vilhjálmsdóttir , hefur nú aftur hafið dagbókarskrif á Fólksvef mbl.is. Hér er að finna brot úr síðustu færslu: "Þetta var virkilega skemmtilegt en það sem stendur upp úr var að fá að vinna með og kynnast Dorrit. Meira
28. febrúar 2006 | Fólk í fréttum | 155 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Söngkonan og eiginkona knattspyrnumannsins Davids Beckhams , Victoria Beckham , segir líf sitt minna á sjónvarpsþáttinn Aðþrengdar eiginkonur . Meira
28. febrúar 2006 | Fólk í fréttum | 143 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Bandaríska dagblaðið The Seattle Times spáir stuttmyndinni Our Time is Up Óskarsverðlaununum fyrir bestu stuttmynd ársins, að því er fram kemur á fréttavef blaðsins, en íslenska stuttmyndin Síðasti bærinn eftir Rúnar Rúnarsson er einnig tilnefnd til... Meira
28. febrúar 2006 | Tónlist | 385 orð | 1 mynd

Frumflytur nýtt verk eftir Atla Heimi

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is FÆREYSKI píanóleikarinn Jóhannes Andreasen heldur einleikstónleika í TÍBRÁ í Salnum í kvöld kl. 20. Á tónleikunum mun Jóhannes meðal annars frumflytja nýtt verk eftir Atla Heimi Sveinsson. Meira
28. febrúar 2006 | Fólk í fréttum | 116 orð | 2 myndir

Fullt út úr dyrum á þorrablóti

ÞORRABLÓT Íslendingafélagsins í Chicago var haldið fyrr í mánuðinum. Stefán Örn Gunnlaugsson og Símon Hjaltalín spiluðu fyrir fullu húsi en uppselt var á blótið í fyrsta sinn í sögu félagsins. Meira
28. febrúar 2006 | Menningarlíf | 1080 orð | 2 myndir

Gylfi Gíslason 1940-2006

Svo er um einstaka listamenn að þeir verða mörgum nokkur ráðgáta, fjarlægari en skyldi þótt víða komi þeir við, eru utangarðs þó nærveru þeirra sjái greinilega stað. Meira
28. febrúar 2006 | Fólk í fréttum | 134 orð | 1 mynd

Gæti haft áhrif á kvikmyndina

RÉTTARHÖLD hófust í gærmorgun í Lundúnum yfir útgefanda Dans Browns, höfundar skáldsögunnar Da Vinci-lykillinn . Meira
28. febrúar 2006 | Myndlist | 318 orð | 1 mynd

Innhverfan í listinni

Í Listhúsi Ófeigs við Skólavörðustíg 5 var sýningin "Mitt innra landslag" með verkum eftir myndlistarmanninn Sigurþór Jakobsson opnuð í byrjun febrúar. Meira
28. febrúar 2006 | Fólk í fréttum | 159 orð | 1 mynd

Í annarlegu ástandi

Söngvarinn George Michael var handtekinn í London á laugardagsmorgun vegna gruns um fíkniefnanotkun. Hafði lögreglan fengið símtal frá almennum borgara sem taldi sig hafa séð Michael dotta fram á stýrið og virtist söngvarinn vera í annarlegu ástandi. Meira
28. febrúar 2006 | Leiklist | 416 orð | 1 mynd

Íslensk sakamál á fjalirnar

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is ÁHUGI landans á sakamálasögum hefur færst mjög í aukana á síðustu árum. Meira
28. febrúar 2006 | Tónlist | 426 orð

Kammersvanasöngvar Brahms

Brahms: Fiðlusónötur í f og Es Op. 120,1-2; Píanótríó í a Op. 114. Ásdís Valdimarsdóttir víóla og Steinunn B. Ragnarsdóttir píanó. Gestur: Michael Stirling selló. Miðvikudaginn 22. febrúar kl. 20. Meira
28. febrúar 2006 | Fólk í fréttum | 189 orð | 9 myndir

Kraftmikið og kynþokkafullt

GLANSINN og glamúrinn og síðast en ekki síst kynþokkinn eru aldrei fjarri á tískuviku í Mílanó, sérstaklega ekki á sýningum tískuhúsanna kraftmiklu, Gucci, Versace og Dolce & Gabbana. Meira
28. febrúar 2006 | Myndlist | 328 orð | 1 mynd

Náttúrublætis-ástríða

Sýningin stendur til 5.mars Opið alla daga frá 13 - 17. Meira
28. febrúar 2006 | Fjölmiðlar | 101 orð | 1 mynd

Njósnadeildin

SJÓNVARPIÐ sýnir nú nýja tíu þátta syrpu úr breska sakamálaflokknum Njósnadeildinni ( Spooks ). Þar er sagt frá ævintýrum liðsmanna í úrvalssveit innan bresku leyniþjónustunnar MI5 sem glímir meðal annars við skipulagða glæpastarfsemi og... Meira
28. febrúar 2006 | Bókmenntir | 99 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

Hjá Máli og menningu er komin út bókin Myndir ársins 2005 . Bókin er gefin út í samstarfi við Blaðaljósmyndarafélag Íslands og geymir ljósmyndir af samnefndri sýningu í Gerðarsafni í Kópavogi. Meira
28. febrúar 2006 | Fólk í fréttum | 133 orð | 1 mynd

Prýðilegur plötusnúður

SHANDI Sullivan, sem margir Íslendingar þekkja úr þáttunum America's Next Top Model, er væntanleg hingað til Íslands og mun hún þeyta skífum á Gauki á Stöng næsta laugardag. Meira
28. febrúar 2006 | Kvikmyndir | 118 orð | 1 mynd

Spennumynd með átta verðlaun

SPENNUMYNDIN De Battre Mon Coeur S'est Arrete , eða Slátturinn sem hjarta mitt sleppti , hlaut flest verðlaun á frönsku Sesar-kvikmyndaverðlaunaafhendingunni á laugardagskvöldið eða átta alls. Meira
28. febrúar 2006 | Bókmenntir | 51 orð

Sprengidagskrá á Rosenberg

Í DAG, þriðjudaginn 28. febrúar, á sjálfan sprengidag, stendur Nýhil fyrir uppákomu á Café Rosenberg við Lækjargötu. Meira
28. febrúar 2006 | Tónlist | 550 orð | 1 mynd

Tónamálverk í sveiflulit

Einar Jónsson, Snorri Sigurðarson, Kjartan Hákonarson og Eiríkur Örn Pálsson trompeta; Oddur Björnsson, Stefán Ómar Jakobsson og Samúel Jón Samúelsson básúnur; David Bobroff bassabásúnu; Sigurður Flosason, Stefán S. Meira
28. febrúar 2006 | Kvikmyndir | 185 orð | 1 mynd

Tyler Perry á toppnum

GAMANMYNDIN Tyler Perry's Madea's Family Reunion fór beint í efsta sætið á aðsóknarlista bandarískra kvikmyndahúsa um helgina. Meira
28. febrúar 2006 | Myndlist | 56 orð | 1 mynd

Ullarvettlingarnir veittir

NÝVERIÐ voru Ullarvettlingar Myndlistarakademíu Íslands afhentir. Verðugur handhafi Ullarvettlinganna árið 2006 er Sigríður Björg Sigurðardóttir. Hún hefur getið sér gott orð fyrir myndlist sína bæði á Íslandi og erlendis. Meira
28. febrúar 2006 | Fjölmiðlar | 381 orð | 1 mynd

Um endaleysur framhaldsþátta

ÉG er hættur að fylgjast með Lífsháska (Lost). Ég nenni því ekki lengur. Þættirnir lofuðu góðu þegar þeir hófu göngu sína og ég viðurkenni að þáttaröðin sem nú var að hefjast, gaf einnig ágæt fyrirheit - en núna hef ég einfaldlega gefist upp. Ástæðan? Meira

Umræðan

28. febrúar 2006 | Aðsent efni | 349 orð | 1 mynd

Án vatns, ekkert líf

Birgitta Jónsdóttir Klasen fjall-ar um vatnsneyslu og gott líf: "Þó drekkur eldra fólk oftast nær of lítið vatn." Meira
28. febrúar 2006 | Aðsent efni | 594 orð | 1 mynd

Eins og að verjast ísbirni með teygjubyssu

Gunnar Þór Hallgrímsson fjallar um fuglalíf og skógrækt: "Aukið flatarmál skógræktar bitnar því á mófuglum, jafnvel tegundum sem við berum alþjóðlega ábyrgð á." Meira
28. febrúar 2006 | Aðsent efni | 853 orð | 1 mynd

Er ekki tími til kominn að semja?

Björn Bergsson fjallar um styttingu náms til stúdentsprófs: "Það er dýrt fyrir þjóðfélagið að hafa nemendur of lengi í skóla. Með styttingu er meðalnemandinn að útskrifast eftir 4 ár en ekki 5 eins og nú virðist vera raunin." Meira
28. febrúar 2006 | Aðsent efni | 806 orð | 1 mynd

Er ég með ónýtt stúdentspróf?

Eftir Steingrím Sigurgeirsson: "Erum við sem útskrifuðumst fyrir 1996 með ónýtt og skert stúdentspróf?" Meira
28. febrúar 2006 | Aðsent efni | 647 orð | 1 mynd

Flugvernd og börn

Jóhann R. Benediktsson svarar grein Gunnlaugs P. Pálssonar: "Allt alþjóðlegt öryggisumhverfi flugs hefur tekið stakkaskiptum frá hryðjuverkaárásunum í Bandaríkjunum í september 2001." Meira
28. febrúar 2006 | Aðsent efni | 546 orð | 1 mynd

Framtíð framhaldsskólanáms

Wolfgang Frosti Sahr fjallar um styttingu náms til stúdentsprófs: "Ekki er sjálfgefið að lægri aldur við útskrift haldist í hendur við aukna velgengni á vinnumarkaði eða í framhaldsnámi." Meira
28. febrúar 2006 | Aðsent efni | 579 orð | 1 mynd

Hernaður gegn tungunni?

Halldór Jónsson fjallar um stöðu íslensks máls í fjölmenningarsamfélagi: "Ég má ekki sá lúpínu í Surtsey þótt mér finnist hún fegurst blóma. En ég má stofna starfsmannaleigu og flytja inn hvers kyns frjósamar mannategundir til þessa lands." Meira
28. febrúar 2006 | Aðsent efni | 694 orð | 1 mynd

Innstæðulausar ávísanir á þverrandi lífeyrissjóð

Kjartan Jóhannesson fjallar um erfiðleika lífeyrissjóða bankamanna: "Sá sem skrifar tékkann, atvinnurekandinn, lætur sig engu varða að tékkinn er að verða innstæðulaus. Er það sæmandi jafnvirtum fjármálastofnunum og hér eiga í hlut?" Meira
28. febrúar 2006 | Aðsent efni | 435 orð | 1 mynd

Kjarabót fyrir fjölskyldur

Sigurður Jónsson fjallar um ókeypis skólamáltíðir: "Þegar því markmiði er náð að skólamáltíðir verða að fullu ókeypis er það ígildi 90 þúsund króna sparnaðar á ári fyrir foreldra með 2 börn á grunnskólaaldri." Meira
28. febrúar 2006 | Aðsent efni | 562 orð | 1 mynd

Samgöngur um Óshlíð

Víðir Benediktsson fjallar um samgöngumál á Vestfjörðum: "...því er það krafa allra Bolvíkinga og annarra vegfarenda sem um Óshlíð vilja fara að við fáum ein jarðgöng alla leið hvar svo sem þau kunna að liggja." Meira
28. febrúar 2006 | Aðsent efni | 888 orð | 1 mynd

Tungan, hnattvæðing og ótti

Eiríkur Bergmann Einarsson fjallar um Evrópumál: "Í gegnum alla sögu þjóðarinnar kemur berlega í ljós að aukin samskipti við útlendinga hafa að jafnaði verið þjóðinni blessun en ekki böl." Meira
28. febrúar 2006 | Aðsent efni | 1728 orð | 2 myndir

Valkostirnir Eyjagöng, Bakkaferjuhöfn eða nýr Þorlákshafnar-Herjólfur

Eftir Árna Johnsen: "Það þýðir ekki að byggja á spádómum metnaðarlausra "vísindamanna". Hér eru hagsmunir Suðurlands alls í húfi og landsins í heild." Meira
28. febrúar 2006 | Bréf til blaðsins | 362 orð

Var félagsráðgjöfum boðinn verkfræðisamningur?

Frá Jónu Guðnýju Eyjólfsdóttur: "Í MORGUNBLAÐINU hinn 15. febrúar sl. velur jafnréttisfulltrúi Reykjavíkurborgar, Hildur Jónsdóttir, að lýsa vanþóknun sinni á kjarabaráttu félagsráðgjafa, hefðbundinnar kvennastéttar." Meira
28. febrúar 2006 | Velvakandi | 393 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Flugfélagið, frábær þjónusta FÓR með hund í Ísafjarðarflug á föstudagsmorgun og vildi koma á framfæri þakklæti til starfsmanna flugfraktarinnar í Reykjavík. Meira

Minningargreinar

28. febrúar 2006 | Minningargreinar | 1286 orð | 1 mynd

ÁRNI JÓNSSON

Árni Jónsson fæddist í Reykjavík 21. febrúar 1925. Hann lést á hjúkrunardeild Hrafnistu í Hafnarfirði 19. febrúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 27. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2006 | Minningargreinar | 2031 orð | 1 mynd

JÓNA ÞORSTEINSDÓTTIR

Jóna Þorsteinsdóttir fæddist í Langholti í Flóa 21. júní 1911. Hún andaðist 18. febrúar á Landspítalanum við Hringbraut. Foreldar hennar voru hjónin Helga Einarsdóttir, f. 6. október 1873, d. Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2006 | Minningargreinar | 2732 orð | 1 mynd

JÓN ÞÓR ÓLAFSSON

Jón Þór Ólafsson fæddist í Reykjavík 28. október 1968. Hann lést af skotsárum í El Salvador 12. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans eru Guðrún Steingrímsdóttir, f. 24. mars 1940, d. 16. janúar 1982, og Ólafur Þ. Jónsson, f. 14. júní 1934. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

28. febrúar 2006 | Sjávarútvegur | 64 orð | 1 mynd

Dagur tileinkaður skrúfunni

VEL tókst til á hinum árlega Skrúfudegi Fjöltækniskóla Íslands sem haldinn var síðastliðinn laugardag. Skrúfudagurinn er kynningardagur skólans og var haldinn í 44. skipti. Meira
28. febrúar 2006 | Sjávarútvegur | 233 orð | 1 mynd

Hvetja til rannsókna á loðnuveiðum með flotvörpu

NÍTJÁN af helstu skipstjórum loðnuflotans hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem lýst er fullum stuðningi við það framtak Hafrannsóknastofnunar og Hampiðjunnar að rannsaka atferli loðnunnar og hvernig hún bregst við þegar notuð er flotvarpa við veiðar á... Meira

Viðskipti

28. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 65 orð

Atlantic Petroleum tapar 103 milljónum

TAP varð á rekstri færeyska félagsins Atlantic Petroleum , sem skráð er í Kauphöll Íslands, á síðasta ári og nam það 9,77 milljónum danskra króna eða tæplega 103 milljónum íslenskra króna. Meira
28. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 173 orð | 1 mynd

Hagnaður Íbúðalánasjóðs um 1,1 milljarður

HAGNAÐUR af rekstri Íbúðalánasjóðs á árinu 2005 nam 1.154 milljónum króna. Árið áður var hagnaðurinn 1.116 milljónir. Meira
28. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 89 orð

Íslandsbanki gefur út skuldabréf í Hong Kong

Íslandsbanki hefur gefið út skuldabréf í Hong Kong að virði 200 milljónir HK dollara, en það svarar til um 1,7 milljarða íslenskra króna. Standard Chartered-bankinn leiddi útboðið en bréfin voru seld til banka í Hong Kong. Meira
28. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 280 orð | 1 mynd

Nýsir inn á danskan fasteignamarkað

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is NÝSIR hf. hefur keypt tvö fasteignafélög í Kaupmannahöfn sem til samans eiga um 61 þúsund fermetra skrifstofu-, verslunar- og geymsluhúsnæði miðsvæðis í Kaupmannahöfn. Meira
28. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 254 orð | 1 mynd

Samson haslar sér völl á fasteignamarkaði

BJÖRGÓLFSFEÐGAR, Straumur-Burðarás fjárfestingarbanki og Birgir Þór Bieltvedt hafa eignast 12,5% hlut í danska fasteigna- og þróunarfélaginu Sjælsø Gruppen. Meira
28. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 83 orð

Sjálfkjörið í stjórn Straums

FIMM hafa gefið kost á sér til setu í stjórn Straums-Burðaráss Fjárfestingarbanka næsta árið og samkvæmt tilkynningu til Kauphallar Íslands er því sjálfkjörið í stjórn. Meira
28. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 75 orð

Straumur-Burðarás fjárfestir í norsku skipafélagi

STRAUMUR-Burðarás Fjárfestingarbanki hefur fest kaup á tæplega 618 þúsund hlutum í norska skipafélaginu Camillo Eitzen og jafngildir það um 1,7% af heildarhlutafé félagsins. Þetta kemur fram í flöggun til kauphallarinnar í Ó sló . Meira
28. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 70 orð

Úrvalsvísitalan lækkar um 1,0%

ÚRVALSVÍSITALA aðallista Kauphallar Íslands lækkaði um 1,0% í gær og er lokagildi hennar 6.603 stig . Viðskipti með hlutabréf námu 2,6 milljörðum króna en heildarviðskipti í Kauphöllinni námu 11,1 milljarði, mest með ríkisbréf fyrir 7,5 milljarða. Meira

Daglegt líf

28. febrúar 2006 | Daglegt líf | 869 orð | 3 myndir

Gera þetta af lífi og sál

Leikfélagið Snúður og Snælda stendur í stórræðum þessa dagana og hefur sett upp nýja sýningu. Sigrún Ásmundar hitti tvo leikaranna, þau Aðalheiði Sigurjónsdóttur og Grétar Snæ Hjartarson, og bað þau að segja aðeins frá sjálfum sér og leiklistinni. Meira
28. febrúar 2006 | Daglegt líf | 469 orð | 1 mynd

Skenkur á óræðum aldri

Þessi skenkur hefur þjónað hlutverki altaris við ýmis tilefni í fjölskyldunni," segir Soffía Gísladóttir um forláta skenk sem henni áskotnaðist fyrir margt löngu. Meira

Fastir þættir

28. febrúar 2006 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

Brúðkaup | Í dag, 28. febrúar, eiga pappírsbrúðkaup þau Eve og James Barisic frá Bretlandi. Þau voru gefin saman hjá sýslumanninum í Reykjavík 28. febrúar í fyrra og eru nú aftur stödd hér á landi í tilefni dagsins. Þau dvelja á Hótel... Meira
28. febrúar 2006 | Fastir þættir | 279 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Líkindaspil. Norður &spade;A10 &heart;KD76 ⋄K102 &klubs;K1064 Suður &spade;D3 &heart;ÁG105 ⋄Á98 &klubs;ÁD97 Suður spilar sex hjörtu og fær út tromp. Meira
28. febrúar 2006 | Fastir þættir | 255 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Spennandi einmenningur á Akureyri Þriðjudaginn 21. Meira
28. febrúar 2006 | Viðhorf | 843 orð | 1 mynd

Eiginleg enska

Enska sem heimsmál er fyrst og síðast samskiptatæki. Íslenska sem menningarbundið mál er ekki fyrst og síðast samskiptatæki. Þess vegna er ekkert vit í því að bera saman heimsensku og íslensku. Meira
28. febrúar 2006 | Í dag | 442 orð | 1 mynd

Kennsla sem gagnast öllum

Carol Ann Tomlinson starfaði í 21 ár við almenna skólakerfið, bæði á leik-, grunn- og framhaldsskólastigi. Hún var valin kennari ársins í Virginíu 1974 og hefur látið frá sér yfir 200 greinar, rit og bækur um kennslumál. Meira
28. febrúar 2006 | Í dag | 43 orð | 1 mynd

Nóbelsverðlaun fyrir Bono?

Tónlist | Hinn írski Bono, forsprakki hljómsveitarinnar U2, sést hér stíga eða öllu heldur stökkva á svið með hljómsveit sinni á tónleikum í Santiago í Chile um helgina. Meira
28. febrúar 2006 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Ég mun biðja föðurinn, og hann mun gefa yður annan...

Orð dagsins: Ég mun biðja föðurinn, og hann mun gefa yður annan hjálpara, að hann sé hjá yður að eilífu. (Jóh. 14, 16. Meira
28. febrúar 2006 | Fastir þættir | 159 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 c6 3. cxd5 cxd5 4. Rc3 Rc6 5. Bf4 Rf6 6. e3 a6 7. Bd3 e6 8. Hc1 Bd6 9. Bxd6 Dxd6 10. f4 b5 11. Rf3 Bb7 12. 0-0 Hc8 13. Re5 0-0 14. Df3 Ra5 15. g4 Rc4 16. Hc2 De7 17. g5 Re4 18. Rxc4 Rxc3 19. Rb6 Hc6 20. Hxc3 Hxb6 21. Hfc1 Hd6 22. Meira
28. febrúar 2006 | Fastir þættir | 281 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Það er ýmist í ökkla eða eyra, hugsaði Víkverji með sér um helgina þegar hann var að skoða auglýsingar frá kvikmyndahúsunum í Morgunblaðinu. Meira

Íþróttir

28. febrúar 2006 | Íþróttir | 176 orð

Alltaf í boltanum með KSÍ

MICHEL Platini, einn kunnasti knattspyrnumaður heims - fyrrverandi fyrirliði Evrópumeistara Frakklands 1984 og þjálfari franska landsliðsins, var sérstakur heiðursgestur Knattspyrnusambands Íslands, KSÍ, þegar sambandið gerði í gær fjögurra ára samning... Meira
28. febrúar 2006 | Íþróttir | 398 orð | 1 mynd

* DAÐI Lárusson , markvörður úr FH , er eini leikmaður íslensks...

* DAÐI Lárusson , markvörður úr FH , er eini leikmaður íslensks félagsliðs sem er í 17 manna hópi landsliðsins sem mætir Trínidad og Tóbagó á Loftus Road í kvöld. Meira
28. febrúar 2006 | Íþróttir | 127 orð

Eiður tæpur vegna veikinda

EYJÓLFUR Sverrisson tilkynnir snemma í dag byrjunarlið Íslands sem mætir Trínidad og Tóbagó á Loftus Road í London kl. 19.45 í kvöld. Meira
28. febrúar 2006 | Íþróttir | 110 orð

Ekki sýnt beint í Trínidad

LEIKUR Íslands og Trínidad og Tóbagó í kvöld verður sýndur beint í sjónvarpi í flestum ríkjum Karíbahafsins - nema á eyjunum Trínidad og Tóbagó. Ástæðan er sú að í dag er mikil kjötkveðjuhátíð í gangi á eyjunum og leikurinn hefst klukkan 15. Meira
28. febrúar 2006 | Íþróttir | 92 orð

Fyrsti leikur Kostic með U-21 árs liðið

LÚKAS Kostic stýrir íslenska ungmennalandsliðinu í knattspyrnu, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, í fyrsta sinn í kvöld þegar Íslendingar mæta Skotum í vináttulandsleik á heimavelli Partick Thistle í Glasgow. Meira
28. febrúar 2006 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Fýkur markametið á Loftus Road?

EIÐUR Smári Guðjohnsen gæti jafnað eða slegið markamet íslenska A-landsliðsins í kvöld þegar Ísland mætir Trínidad og Tóbagó á Loftus Road í London. Eiður Smári, sem spilar sinn 40. Meira
28. febrúar 2006 | Íþróttir | 146 orð

Hislop ætlar að nýta tækifærið

MARKVÖRÐURINN þrautreyndi Shaka Hislop, sem nú leikur með West Ham í ensku úrvalsdeildinni, verður að öllu óbreyttu í marki Trínidad og Tóbagó gegn Ísland í kvöld. Meira
28. febrúar 2006 | Íþróttir | 9 orð

Í kvöld

HANDKNATTLEIKUR Íslandsmót karla, DHL-deildin: Digranes: HK - Selfoss 19. Meira
28. febrúar 2006 | Íþróttir | 200 orð

Kylfingar frá S-Kóreu í bráðabana

MEENA Lee frá Suður-Kóreu hafði betur í bráðabana um sigurinn á Opna Fields-mótinu á LPGA-kvennamótaröðinni á Hawaii á sunnudaginn en þar lék hún gegn Seon Hwa Lee frá S-Kóreu í bráðabana um sigurinn. Meira
28. febrúar 2006 | Íþróttir | 535 orð | 2 myndir

Lukkan gekk í lið með Geoff Ogilvy

ÁSTRALINN Geoff Ogilvy sigraði á heimsmótinu í holukeppni sem lauk á sunnudagskvöld en hann hafði betur gegn Davis Love frá Bandaríkjunum í úrslitum, 3/2. Meira
28. febrúar 2006 | Íþróttir | 300 orð | 1 mynd

"Eins og að mæta Svíum"

LEO Beenhakker, hinn þrautreyndi þjálfari landsliðs Trínidad og Tóbagó, lítur á leikinn gegn Íslendingum á Loftus Road í kvöld sem kjörinn undirbúning liðsins fyrir lokakeppni HM í Þýskalandi í sumar. Meira
28. febrúar 2006 | Íþróttir | 525 orð | 1 mynd

"Þetta er fyrsta skrefið"

EYJÓLFUR Sverrisson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, og leikmenn hans vita ekki sérlega mikið um andstæðinga sína á Loftus Road í London í kvöld - lið Trínidad og Tóbagó. Annað en að það er í 51. Meira
28. febrúar 2006 | Íþróttir | 329 orð | 1 mynd

Spennandi tímar fram undan

"ÉG þekki ekki mikið til mótherjanna frá Trínidad og Tóbagó, kannast við nokkur nöfn og veit hver þjálfarinn er, en annars hlýtur þetta að vera ágætt lið fyrst það er komið í lokakeppni HM. Meira
28. febrúar 2006 | Íþróttir | 243 orð

Triplett kom sá og sigraði

KIRK Triplett kom sá og sigraði á lokadegi Chrysler-mótsins á PGA-mótaröðinni en bandaríski kylfingurinn lék lokahringinn á 9 höggum undir pari eða 63 höggum og sigraði með minnsta mun. Meira
28. febrúar 2006 | Íþróttir | 49 orð

Úrslit

KÖRFUKNATTLEIKUR ÍS - Grindavík 100:55 Staðan: Haukar 171611438:99432 Grindavík 181261427:122824 Keflavík 171161504:110122 ÍS 18991270:126718 Breiðablik 172151022:14404 KR 17215873:15044 NBA-deildin Leikir í fyrrinótt: Houston - Orlando 89:84 Memphis -... Meira
28. febrúar 2006 | Íþróttir | 838 orð | 1 mynd

Við þurfum að fleyta sjálfstraustinu inn í liðið

"EF ég er á góðri leið með að verða elsti maðurinn í þessu landsliði þá er óhætt að segja að það sé ungt og efnilegt. Meira
28. febrúar 2006 | Íþróttir | 341 orð | 1 mynd

* VÍKINGAR fá til reynslu á næstu dögum serbneska sóknarmanninn Jardic...

* VÍKINGAR fá til reynslu á næstu dögum serbneska sóknarmanninn Jardic Danislav . Leikmaðurinn er 27 ára gamall og hefur leikið með liðum í Serbíu/Svartfjallalandi . Meira
28. febrúar 2006 | Íþróttir | 179 orð

Yorke og Hislop þekktustu mennirnir

DWIGHT Yorke og Shaka Hislop eru án efa þekktustu leikmenn Trínidad og Tóbagó sem mætir Íslandi í vináttulandsleik í knattspyrnu á Loftus Road, heimavelli QPR í London, í kvöld. Meira
28. febrúar 2006 | Íþróttir | 230 orð

Yorke: ,,Tel að Ísland veiti okkur harða keppni"

"SATT best að segja veit ég ekki mikið um lið Íslands. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.