Greinar föstudaginn 4. ágúst 2006

Fréttir

4. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 46 orð

67 vildu í starf upplýsingafulltrúa

GUÐMUNDUR Hörður Guðmundsson hefur verið ráðinn upplýsingafulltrúi umhverfisráðuneytisins og hefur hann störf nú í ágúst. Mikill áhugi var á starfinu og voru umsækjendur 67 talsins. Guðmundur hefur m.a. Meira
4. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 2106 orð | 8 myndir

Alþjóðleg samkeppni og há laun

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is Fulltrúar stétta- og verkalýðsfélaga lýsa undrun og skilningsleysi á fréttum af himinháum launum og segja þau ekki vera í neinu samhengi við þau laun sem tíðkast annars staðar í þjóðfélaginu. Meira
4. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 65 orð

Á annan tug tekinn fyrir hraðakstur

LÖGREGLUEMBÆTTIN á höfuðborgarsvæðinu héldu úti öflugu umferðareftirliti í gærdag og voru t.a.m. á annan tug ökumanna teknir fyrir hraðakstur í Kópavogi. Sá sem hraðast fór ók á 158 km hraða á Reykjanesbraut, þar sem leyfður hámarkshraði er 70 km/klst. Meira
4. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Bergur Elías sveitarstjóri Norðurþings

BYGGÐARÁÐ sveitarfélagsins Norðurþings samþykkti á fundi sínum í gær að ráða Berg Elías Ágústsson í starf sveitarstjóra til næstu fjögurra ára. Meira
4. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 205 orð

Best að báðir foreldrar taki ábyrgð

ÞRÍR af hverjum fjórum foreldrum telja heppilegra fyrir samfélagið að báðir foreldrar vinni fyrir tekjum og taki ábyrgð á heimilinu. Meira
4. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 147 orð

Bók Sarkozy rifin út

París. AFP. | Hægrimaðurinn Nicolas Sarkozy, sem margir spá góðu gengi í forsetakosningunum í Frakklandi á næsta ári, hefur gefið út bók sem hefur verið rifin úr hillum bókaverslana. Meira
4. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 126 orð

Brynjuísinn sagður ómissandi

"Sumarið hefur verið mjög gott það sem af er og hefur bætt upp vorið sem var heldur dapurt," segir Fríður Leósdóttir, eigandi ísbúðarinnar Brynju á Akureyri. Meira
4. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 163 orð

Bændur skoði eldhættu í fjósum

ÞÓRÓLFUR Sveinsson, formaður Landssambands kúabænda, segir að bruninn á Húsatóftum I verði líklega til þess að bændur velti eldvörnum í fjósum fyrir sér. Fjósið á bænum brann til kaldra kola og inni í því 33 gripir. Meira
4. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 258 orð

Draga þurfi verulega úr starfsemi sendiráða

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl. Meira
4. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 40 orð

Efla GSM-þjónustu í Galtalæk

OgVodafone ætlar að efla GSM-þjónustu sína fyrir gesti á fjölskylduhátíðinni í Galtalæk sem fer fram um verslunarmannahelgina. Meira
4. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 470 orð | 1 mynd

Ekki stætt á að leggjast gegn framkvæmdunum

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
4. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 78 orð

Engin hátíðahöld hjá VR um helgina

VR mun ekki halda fjölskylduskemmtun í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum um verslunarmannahelgina líkt og gert hefur verið undanfarin ár. Meira
4. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 139 orð

Engin skipulögð dagskrá í Stafafelli í Lóni um helgina

SÁ leiði misskilningur átti sér stað í umfjöllun Morgunblaðsins í gær um útihátíðir um verslunarmannahelgina að birt var frétt um skipulagða dagskrá í Stafafelli í Lóni, en sú frétt átti ekki við nein rök að styðjast. Meira
4. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 789 orð | 1 mynd

Farið varlega um helgina

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Fortölur, eftirlit og umræða um hættur sem bíða Foreldrar brýna fyrir ungviðinu að fara varlega, vera nálægt vinum sínum og fyrir alla muni ekki missa tök á drykkjunni því dæmin sanna að það getur verið afar hættulegt. Meira
4. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 79 orð

Fleiri Íslendingar fara í hvalaskoðun

Aðspurð hvernig sumarið hafi verið til þessa segir Þórunn Harðardóttir, yfirleiðsögumaður hjá Norður-Siglingu á Húsavík, það hafa gengið ofsalega vel. Norður-Sigling býður meðal annars upp á hvalaskoðunarferðir frá Húsavík. Meira
4. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 159 orð

Franskar kartöflur aftur í boði

Washington. AFP. Meira
4. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 317 orð

Fyrirvari um gengisbreytingu óskýr

Eftir Berg Ebba Benediktsson bergur@mbl.is NEYTENDASTOFA hefur úrskurðað að ferðaskrifstofan Heimsferðir hafi brotið gegn lögum um alferðir þegar hún krafði viðskiptavin, sem keypt hafði ferð, um greiðslu vegna lækkunar á gengi íslensku krónunnar. Meira
4. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 468 orð | 1 mynd

Gagnrýnir stjórnvöld fyrir agaleysi í fjárlagagerð

RÍKISENDURSKOÐUN gagnrýnir ráðuneyti og ríkisstofnanir fyrir agaleysi í fjárlagagerð og framkvæmd fjárlaga miðað við ástand mála í þeim löndum sem Ísland ber sig helst saman við. Meira
4. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 211 orð

Grilla faxasteik í Hrafnkelsdal

Egilsstaðir | Félag áhugamanna um Hrafnkelssögu efnir til Hrafnkelssögudags á morgun, laugardag. Dagurinn er nú haldinn í fyrsta sinn og vonast skipuleggjendur til þess að hann verði að árlegum viðburði. Boðið er upp á rútuferð frá Egilsstöðum kl. Meira
4. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 117 orð

GSM-kerfi efld fyrir helgina

GESTIR á stærstu viðburðum helgarinnar ættu að geta átt hnökralaus samskipti sín á milli en Síminn og Og Vodafone hafa að undanförnu unnið að því að stækka GSM-kerfi sín til að anna því gríðarlega álagi sem myndast á fjölmennustu hátíðum... Meira
4. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Gular númeraplötur komnar í umferð

GLÖGGIR vegfarendur hafa tekið eftir því að undanförnu að bílum með gular bílnúmeraplötur hefur fjölgað töluvert á götunum. Meira
4. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Gunnar Snorri sendiherra í Kína

GUNNAR Snorri Gunnarsson, sem verið hefur ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu, hefur verið skipaður sendiherra Íslendinga í Bejing í Kína. Gunnar tekur við embættinu í september nk. Meira
4. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 299 orð

Halli á rekstri sýslumannsembættis á Keflavíkurflugvelli

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl.is Í SKÝRSLU Ríkisendurskoðunar um framkvæmd fjárlaga 2005 kemur fram að uppsafnaður halli af rekstri sýslumannsembættisins á Keflavíkurflugvelli hafi skv. bráðabirgðauppgjöri numið 98 m.kr. í árslok 2005. Meira
4. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Hlaut vinning í blaðberakapphlaupi

KARA Ásta Magnúsdóttir varð hlutskörpust í blaðberakapphlaupi Morgunblaðsins í júlímánuði. Gengur kapphlaupið út á að blaðberar á höfuðborgarsvæðinu safna stigum en stigin fá þeir við upphaf og lok blaðburðar. Meira
4. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Hlutu námsverðlaun

FREYMÓÐSSON- Danley-verðlaunin, sem veitt eru íslenskum nemendum fyrir góðan námsárangur við Kaliforníuháskólann í Santa Barbara, voru veitt í annað sinn mánudaginn 12. júní sl. Meira
4. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Hlýjast og þurrast norðaustanlands

Það var heldur rigningarlegt um að litast í höfuðborginni í gær og betra að vera vel búinn í umferðinni líkt og hjólreiðamaðurinn á myndinni. Meira
4. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 451 orð

Hótanir bárust frá þekktum ofbeldismanni

Eftir Andra Karl andri@mbl.is LÖGREGLAN á Ólafsvík óskaði eftir aðstoð sérsveitar ríkislögreglustjóra að Kvíabryggju um miðjan dag á miðvikudag eftir að fanga, sem þar dvelur, bárust líflátshótanir frá þekktum ofbeldismanni í gegnum síma. Meira
4. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Hundasund er heilsubót

SJÓSUND er meinholl íþrótt, hvort sem er fyrir tvífætlinga eða ferfætlinga. Meira
4. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Ísland í fimmta sæti í golfi öldunga

ÍSLENSKIR golfarar náðu fimmta sætinu á Evrópumóti öldunga 2006 - hinu svokallaða European Master Senior Championship-móti, en það fór fram seint í júlí í Tatra-fjöllunum í Slóvakíu. Meira
4. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 459 orð | 1 mynd

Janúkóvítsj tilnefndur forsætisráðherra Úkraínu

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is FLEST bendir til þess að fjögurra mánaða stjórnarkreppu sé að ljúka í Úkraínu. Meira
4. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Kaka á afmælinu

RISAPANDAN Su Lin heldur upp á eins árs afmæli sitt ásamt móður sinni Bai Yun, með því að fá sér bita af afmælisköku sem starfsmenn í dýragarðinum í San Diego í Kaliforníu gerðu handa henni. Meira
4. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 118 orð

Kvæðin standa að mönnum

Það er mikið um að hagyrðingar hittist þessar vikurnar, sem gefur tilefni til að rifja upp stöku Guttorms J. Guttormssonar: Miklum vanda er ég í - orðinn fjandi mæðinn -, get ei andað út af því, að í mér standa kvæðin. Meira
4. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Landið tekur stakkaskiptum

Á rlegur Landgræðsludagur Landgræðslufélags Héraðsbúa var haldinn í fimmta sinn um síðustu helgi. Meira
4. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Langförlir fornbílar

KÍNVERJI við fornbíl fyrir framan sýningarhöll í Shanghai. Þýskur hópur kom til borgarinnar í fyrradag frá Hamborg eftir 55 daga ferðalag um Eystrasaltslöndin, Rússland og Mongólíu. Meira
4. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 177 orð

LEIÐRÉTT

Starfa innan marka starfsleyfis Í Morgunblaðinu í gær var rangt haft eftir Ingimundi Birni, forstjóra Íslenska járnblendifélagsins að reyklosun járnblendiverksmiðjunnar væri utan þeirra marka sem getið er í starfsleyfi hennar. Meira
4. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 365 orð

Meiri líkur á stríði en lýðræði

Lundúnir. AFP. | Breski sendiherrann í Írak varar Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, við því að meiri líkur séu á að borgarastyrjöld brjótist út í Írak en að stöðugt lýðræðislegt stjórnarfar komist á. Meira
4. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 234 orð

Mest er keypt í þessari viku

EF marka má veltu korthafa hjá Kreditkortum hf. í fyrra er vikan sem er að líða mesta söluvika ársins. Árið 2005 var þriðjudagurinn fyrir verslunarmannahelgina sá dagur sem korthafar notuðu kort sín mest og komu aðrir dagar í vikunni í kjölfarið. U.þ.b. Meira
4. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Mikil uppbygging á Laugum vegna unglingalandsmóts

GRÍÐARLEG uppbygging hefur átt sér stað á Laugum í Þingeyjarsveit vegna Unglingalandsmóts UMFÍ sem fer fram nú um verslunarmannahelgina. Meira
4. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 257 orð

Minna flutt út af hrossum

ÚTFLUTNINGUR á hrossum hefur minnkað á milli ára samkvæmt tölum frá Bændasamtökum Íslands. Hinn 1. ágúst í fyrra höfðu 816 hross verið flutt úr landinu á árinu en 1. ágúst í ár höfðu 645 hross verið flutt út og er það nokkuð minna en árið áður. Meira
4. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 162 orð

Mótmæla höfnun umsækjenda

HAGSMUNARÁÐ framhaldsskólanema og stúdentaráð HÍ hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að óviðunandi sé að háskólar landsins hafi þurft að hafna 2.500 umsóknum fyrir næsta skólaár. Meira
4. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 504 orð

Mótmælendur segja lögreglu hafa beitt hörku

MÓTMÆLENDUR Kárahnjúkavirkjunar, sem handteknir voru við útsýnispallinn við virkjunina á miðvikudag, segjast hafa verið beittir hörku af lögreglu en yfirlögregluþjónn segir þær fullyrðingar fráleitar. Meira
4. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 373 orð | 3 myndir

Náðu loks að fanga fyrsta blettahnýðinn

Eftir Reyni Sveinsson Sandgerði | Erlendir vísindamenn sem dvalið hafa í Sandgerði að undanförnu við rannsóknir á blettahnýðum tókst loksins að fanga eitt dýr í fyrradag. Meira
4. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 269 orð

Neyðarþjónusta FÍB allan sólarhringinn

FÉLAG íslenskra bifreiðaeigenda, FÍB, veitir eins og undanfarna rúma hálfa öld félagsmönnum sínum og öðrum vegfarendum margþætta aðstoð um verslunarmannahelgina, mestu ferðahelgi ársins. Meira
4. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 467 orð | 1 mynd

Numið undir berum himni

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl.is Elliðavatn | Skógræktarfélag Reykjavíkur, Vinnuskóli Reykjavíkur og Náttúruskóli Reykjavíkur hafa í sumar unnið að uppbyggingu útikennslustofu við Elliðavatn í næsta nágrenni Reykjavíkur. Meira
4. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 77 orð

Nýr formaður stjórnar Sorpu

Páll Hilmarsson, forseti bæjarstjórnar Garðabæjar, hefur verið kosinn formaður stjórnar Sorpu. Ný stjórn byggðasamlagsins kom saman á dögunum og skipti með sér verkum. Varaformaður Sorpu er Herdís Sigurjónsdóttir úr Mosfellsbæ. Meira
4. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 273 orð

Of mikið gert úr hættu á bankakreppu hér á landi

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is OF mikið hefur verið gert úr hættunni á bankakreppu hér á landi. Þetta er mat sérfræðings alþjóðamatsfyrirtækisins Moody's og kemur fram í árlegri skýrslu fyrirtækisins um Ísland. Meira
4. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Óvissa um heilsu Castros

Havana. AFP. | Mikil óvissa var í gær um heilsu Fidels Castros, leiðtoga Kúbu, og fregnir hermdu að yfirvöld hefðu aukið öryggisviðbúnaðinn í landinu. Meira
4. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Prestar heimsækja Flatey

Eftir Gunnlaug Árnason Stykkishólmur | "Merkilegt félag," sagði Gísli Kolbeins, fyrrverandi sóknarprestur, þegar hann var staddur á bryggjunni í Stykkishólmi og var að afhenda hópnum sínum farmiða með ferjunni Baldri til Flateyjar. Meira
4. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 610 orð | 2 myndir

"Óttast margra mánaða átök"

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
4. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 81 orð

Rauðhetta | Karin Leening opnar sýninguna "Rauðhetta, Dýrkonur og...

Rauðhetta | Karin Leening opnar sýninguna "Rauðhetta, Dýrkonur og aðrar verur í undurfögrum óbyggðum" á Café Karólínu laugardaginn 5. ágúst kl. 14. Í list Karinar Leening er allt mögulegt segir hún. Meira
4. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 217 orð

Ráðning verður ekki rökstudd

Bolungarvík | Minnihlutinn í bæjarstjórn Bolungarvíkur hefur krafist þess að meirihlutinn færi rök fyrir ráðningu Gríms Atlasonar í starf bæjarstjóra í Bolungarvík. Frá því var grein á vef Bæjarins besta í gær. Meira
4. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Rennt fyrir fisk í veðurblíðu

Akureyri | Þeir eru þó nokkrir íbúarnir á Akureyri sem eiga bát eða hafa yfir einum slíkum að ráða. Vita fátt betra til að slaka á frá amstri dagsins en að róa spölkorn út á Poll og athuga hvort hann bíti á. Meira
4. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 80 orð

Rúta festist í Krossá

LÖGREGLA og björgunarsveitir voru kallaðar út til aðstoðar í gærkvöldi þegar rúta festist í Krossá í Þórsmörk. Rútan var á leið frá Þórsmörk um áttaleytið í gærkvöldi þegar óhappið varð og var ökumaðurinn þá einn í bifreiðinni. Meira
4. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Sigur Rós hélt tónleika við Kárahnjúka

HLJÓMSVEITIN Sigur Rós hélt í gær tónleika við Snæfellsskála Ferðafélags Íslands á Kárahnjúkasvæðinu. Tónleikarnir hófust um hádegi og sagði Bjarki Bragason, einn Íslandsvina, að mikil og góð stemning hefði verið á svæðinu enda sól og blíða. Meira
4. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Slúðra mest um leti vinnufélaga

NÁNAST allir hafa einhvern tímann slúðrað um eða baktalað vinnufélagana og algengast er að fólk fárist yfir því að aðrir leggi ekki nógu hart að sér í vinnunni, að því er ný sænsk rannsókn leiðir í ljós. Meira
4. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 94 orð

Sóttu um stöðu forstöðumanns Árnastofnunar

FJÓRAR umsóknir bárust um stöðu forstöðumanns Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Þeir sem sóttu um eru: Dr. phil. Gísli Sigurðsson, vísindamaður við Árnastofnun á Íslandi, dr. Kristján Árnason, prófessor í íslenskri málfræði við HÍ, dr. Meira
4. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 97 orð

Sprengifim sönnunargögn

MIKIL skelfing greip um sig í réttarsal í Bangladesh í gær þegar sprengjur voru lagðar fram sem sönnunargögn í máli íslamista sem hafa verið ákærðir fyrir hryðjuverk, að sögn fréttavefjar breska ríkisútvarpsins, BBC . Meira
4. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 410 orð | 2 myndir

Stefnir í metþátttöku í ár

"STRAUMURINN hingað norður er meiri en var á sama tíma í fyrra," segir Bragi Bergmann, talsmaður Vina Akureyrar, sem efna nú í sjötta sinn til hátíðarinnar Einnar með öllu. Meira
4. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 263 orð

Stéttaskipting og græðgi komin upp í þjóðfélaginu

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is ÞÓRUNN H. Sveinbjörnsdóttir, varaformaður Eflingar, segist upplifa viðhorf þjóðarinnar varðandi þá launaþróun sem orðið hefur í landinu þannig að upp sé komin stéttaskipting og í raun græðgi. Meira
4. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 436 orð | 1 mynd

Styrkleikamerki hversu mikið ferðamönnum hefur fjölgað

Eftir Jóhann Magnús Jóhannsson johaj@mbl. Meira
4. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 98 orð

Stöðugar annir og vart dagamunur

"Það er búið að vera óskaplega mikið að gera og okkur vantar fullt af starfsfólki," sagði Kristín Sævarsdóttir, vakthafandi verslunarstjóri í söluskála Kaupfélags Héraðsbúa á Egilsstöðum, er Morgunblaðið náði tali af henni. Meira
4. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

SÞ hvetja til friðar á Sri Lanka

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is KOFI Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, hvatti í gær stríðandi aðila á Sri Lanka til að leggja niður vopn, jafnframt því sem hann skoraði á fulltrúa beggja fylkinga að hefja friðarviðræður að nýju. Meira
4. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 35 orð

Söguganga | Efnt verður til sögugöngu um Innbæinn, elsta hluta Akureyrar...

Söguganga | Efnt verður til sögugöngu um Innbæinn, elsta hluta Akureyrar á morgun, laugardag, 5. ágúst kl. 14 á vegum Minjasafnsins. Gengið verður frá Laxdalshúsi, Hafnarstræti 11, og tekur gangan um eina og hálfa... Meira
4. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 54 orð

Tekinn á 160 km hraða

ÖKUMAÐUR bíls var stöðvaður á 160 km hraða á Reykjanesbrautinni í gær af lögreglunni í Kópavogi. 70 km hámarkshraði er á þessum stað og má maðurinn búast við ökuleyfissviptingu ásamt sekt. Meira
4. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Tjaldbúum bjargað frá vosbúð

ROK og rigning settu svip á hátíðahöld í Vestmannaeyjum í gær, fyrsta dag Þjóðhátíðar. Grípa varð til þess ráðs að vísa fólki á tjaldstæðinu í Herjólfsdal í íþróttahúsið í Eyjum enda ófá tjöldin sem fuku um koll í slagviðrinu. Meira
4. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 509 orð | 1 mynd

Tók ástfóstri við hafnarvörð

Vopnafjörður | "Ég var úti á Tangasporði yfir í grjótnámum við annan mann að sækja efni í sprengiefnagám þegar krummi kom til okkar," segir Björgvin A. Meira
4. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Tröllvaxinn urriði

"Á næsta ári verður hann kannski 15 kíló," sagði Björn Eriksson, sem veiddi og sleppti aftur út í Heiðarvatn að mælingu og vigtun lokinni einhverjum stærsta staðbundna urriða sem veiðst hefur hér á landi. Meira
4. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 144 orð

Tveggja metra ölvunarakstur

Osló. AFP. | Norskur maður sem "keyrði" tvo metra drukkinn eftir að hafa óvart tekið bílinn úr handbremsu fékk háa sekt, missti ökuprófið í ár og var dæmdur í fimmtán daga skilorðsbundið fangelsi, fyrir hæstarétti Noregs í gær. Meira
4. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 695 orð | 1 mynd

Urriðatröll veiðast í Heiðarvatni

"Fiskurinn var sérlega stór og feitur," sagði Björn Eriksson, hótelstjóri á Hótel Rangá, sem veiddi á þriðjudag í Heiðarvatni 96 cm langan urriða sem vó 12,5 kíló eða 25 pund. Sleppti hann fiskinum aftur í vatnið að mælingu og vigtun lokinni. Meira
4. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 353 orð

Úr bæjarlífinu

Veðrið umhugsunarefni | Veðurklúbburinn á Dalbæ hefur sent frá sér nýja veðurspá. Þar kemur fram að spáin fyrir ágústmánuð hafi verið klúbbfélögum dálítið umhugsunarefni. Meira
4. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 97 orð

Úrkoma undir meðaltali í júlí

ÚRKOMA var minni norðanlands í júlí en algengast er. Að öðru leyti var mánuðurinn nálægt meðaltali, að því er fram kemur í yfirliti Veðurstofunnar. Úrkoma í Reykjavík mældist 43 mm og er það í tæpu meðallagi. Meira
4. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 146 orð

Vaktir flugumferðarstjóra fullmannaðar

VAKTIR flugumferðarstjóra hjá Flugmálastjórn voru fullmannaðar í gær, annan daginn í röð og ef til vill gott betur, því engin forföll voru í gær sem kröfðust afleysinga ólíkt því sem var á miðvikudag þegar vaktir voru einnig fullmannaðar, þó með því að... Meira
4. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 43 orð

Varnarviðræður í Washington

VIÐRÆÐUR milli íslenskra og bandarískra stjórnvalda um framtíð varnarmála hér á landi hófust í Washington í gær og mun ljúka í dag. Meira
4. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Veiddi mink í golfi

ÞÆR voru ekki beint hefðbundnar minkaveiðarnar sem fram fóru á dögunum á golfvellinum á Leirunni á Suðurnesjum. Gústaf Gústafsson var þar að spila á braut 4 ásamt félaga sínum þegar hann átti högg nærri tjörn sem er við brautina. Meira
4. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Verð á lambakjöti til sauðfjárbænda hækkar um 10%

Eftir Gunnar Pál Baldvinsson gunnarpall@mbl.is VERÐ á kjöti til sauðfjárbænda hækkar milli ára og hefur því hagur bænda batnað. Norðlenska ehf. Meira
4. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Viðgerðir hafnar á Þjóðleikhúsinu

HAFIST er handa við viðgerðir á Þjóðleikhúsinu en áætlað er að í sumar verði gert við þakið og talsverðan hluta af ytra byrði hússins. Vinnupallar munu svo standa við húsið í vetur og stefnt er að því að framkvæmdum við þennan áfanga ljúki næsta sumar. Meira
4. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 70 orð

Vilja hefja sölu á lituðu bensíni

FORRÁÐAMENN Atlantsolíu hafa sent fjármálaráðherra áskorun um að ráðherra beiti sér fyrir því að heimilt verði að hefja sölu á lituðu bensíni. Myndi sú sala eingöngu fara fram á bensínstöðvum og yrði með svipuðum hætti og sala á litaðri dísilolíu. Meira
4. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 255 orð

Þjóðlenduúrskurði í Rangárþingi hnekkt

HÉRAÐSDÓMUR Suðurlands hefur hnekkt úrskurði óbyggðanefndar um mörk þjóðlendu og Rangárvallaafréttar. Úrskurður óbyggðanefndar í málinu var kveðinn upp 10. desember 2004 og stefndi Rangárþing ytra ríkinu vegna hans og krafðist ógildingar á honum. Meira
4. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 114 orð

Öflugri gæsla

Tveir unglingadansleikir, fyrir aldurshópinn 16 til 18 ára, verða í boði um verslunarmannahelgina á Akureyri, báðir haldnir í KA-heimilinu. Meira

Ritstjórnargreinar

4. ágúst 2006 | Leiðarar | 908 orð

Hún hitti í æð

Ingibjörg R. Guðmundsdóttir, varaforseti Alþýðusambands Íslands, gerði launaþróun í landinu að umtalsefni í viðtali við Morgunblaðið í gær og fréttastofu Ríkisútvarps hljóðvarps í fyrrakvöld. Í samtalinu við Morgunblaðið í gær sagði Ingibjörg m.a. Meira
4. ágúst 2006 | Staksteinar | 289 orð

Í þágu hverra?

Í frétt í Morgunblaðinu í gær sagði m.a. Meira

Menning

4. ágúst 2006 | Tónlist | 172 orð | 1 mynd

Aðeins setið á Morrissey

SÚ ÁKVÖRÐUN hefur verið tekin að tónleikar Morrissey, sem fram fara í Laugardalshöllinni 12. ágúst nk., verða svokallaðir sitjandi tónleikar. Meira
4. ágúst 2006 | Myndlist | 98 orð | 1 mynd

Dýrkonur á Karólínu

Í DAG eru síðustu forvöð að sjá sýningu Guðrúnar Pálínu Guðmundsdóttur, "Hlynur sterkur Hlynur", á Café Karólínu á Akureyri en um er að ræða portrett af Hlyni Hallssyni myndlistarmanni. Meira
4. ágúst 2006 | Fjölmiðlar | 302 orð | 2 myndir

Fólk

Daniel Radcliffe , sem leikur galdrastrákinn Harry Potter í samnefndum kvikmyndum, ætlar að bregða sér á leiksviðið. Radcliffe mun fara með aðahlutverkið í leikritinu Equus eftir Peter Shaffer . Meira
4. ágúst 2006 | Fólk í fréttum | 192 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Rokkstjarnan Magni Ásgeirsson heldur áfram að standa sig með sóma í sjónvarpsþættinum Rock Star Supernova . Meira
4. ágúst 2006 | Tónlist | 355 orð | 1 mynd

Hinn þríeini músíkant

Trio Polskie flutti verk eftir Haydn, Beethoven, Brahms og Shostakovich. Laugardagur 29. júlí. Meira
4. ágúst 2006 | Tónlist | 489 orð | 2 myndir

Íslendingar og útihátíðir

Oft er talað um öfga í tengslum við landið okkar, náttúru þess og ekki síður um þjóðina sem hér býr. Meira
4. ágúst 2006 | Fólk í fréttum | 615 orð | 1 mynd

Kann danska þjóðsönginn utanbókar

Aðalsmaður vikunnar er nýráðinn bæjarstjóri Bolungarvíkur og einhver duglegasti tónleikahaldari landsins. Um síðustu helgi stóð hann fyrir tvennum vel heppnuðum tónleikum með skosku sveitinni Belle & Sebastian og Emiliönu Torrini. Meira
4. ágúst 2006 | Myndlist | 575 orð | 1 mynd

Kraftur fortíðar lifir í núinu

Samsýning fimm listamanna.Til 20. ágúst. Opið á fjöru, upplýsingar um flóð og fjöru á www.eiland.is. Meira
4. ágúst 2006 | Myndlist | 151 orð | 1 mynd

Listamaðurinn Jason Rhoades allur

Hinn merki bandaríski listamaðurinn Jason Rhoades lést af hjartabilun á þriðjudaginn síðastliðinn í Los Angeles þar sem hann var búsettur. Hann var fjörutíu og eins árs gamall. Meira
4. ágúst 2006 | Myndlist | 448 orð | 2 myndir

Ljóðræn gleðisveifla

Eftir Jón Gunnar Ólafsson jongunnar@mbl.is "ÞETTA byrjaði þannig að ég lét son minn hafa gamlar myndir sem ég hafði verið að vinna en var ekki alveg ánægður með og ætlaðist til að hann málaði yfir þær. Ég byrjaði sjálfur að vinna upp á nýtt. Meira
4. ágúst 2006 | Tónlist | 50 orð

Málmblástur í Laxárstöð

LISTASUMAR á Akureyri og Landsvirkjun bjóða upp á málmblásturstónleika í Laxárstöð í Aðaldal klukkan 15 á morgun. Meira
4. ágúst 2006 | Fjölmiðlar | 112 orð | 1 mynd

Morgunblaðið og Mary E. Mark tilnefnd til verðlauna

MORGUNBLAÐIÐ og bandaríski ljósmyndarinn Mary Ellen Mark, eru tilnefnd til verðlauna fyrir besta ljósmyndaefni í dagblöðum á liðnu ári, fyrir greinina "Þessi skóli er dásamlegur". Meira
4. ágúst 2006 | Menningarlíf | 116 orð | 1 mynd

Orgeltónleikar í Reykholtskirkju

FJÓRÐU tónleikar sumarsins af sjö í orgeltónleikaröð Reykholtskirkju og Félags íslenskra organista verða haldnir á morgun kl. 17. Meira
4. ágúst 2006 | Tónlist | 348 orð | 1 mynd

Schubert og slökunarbarokk

Schubert: Adagio e Rondo Concertante; Respighi: Antiche arie a danza; Janacek: Svíta f. strengjasveit; Barber: Adagio; Dvorák: Serenaða. Flytjendur: Trio Polskie (Tomasz Bartoszek, Sebastian Gugala og Arkadiusz Dobrowolski) ásamt Þórunni Ósk Marinósdóttur og Virtuosi di Praga. Sunnudagur 30. júlí. Meira
4. ágúst 2006 | Myndlist | 526 orð | 1 mynd

Sjónarhorn á tíðaranda

Yfirlitssýning 1952-1965. Stendur til 24. september 2006 Meira
4. ágúst 2006 | Tónlist | 809 orð | 2 myndir

Svend Asmussen hinn níræði - hetja hátíðarinnar

Allan ársins hring eru djasshátíðir haldnar um allan heim, misgóðar vægast sagt. Sums staðar er gróðinn í fyrirrúmi, annars staðar, s.s. Meira
4. ágúst 2006 | Kvikmyndir | 218 orð | 2 myndir

Tsotsi og Libertine meðal mynda sem sýndar verða

AÐSTANDENDUR kvikmyndahátíðarinnar Iceland Film Festival, sem fram fer dagana 30. ágúst til 20. september, hafa staðfest sýningar á sex myndum á hátíðinni. Meira
4. ágúst 2006 | Fólk í fréttum | 153 orð | 1 mynd

Tölvuleikir

Miklar gagnrýnisraddir hafa heyrst um nýjan tölvuleik byggðan á kvikmyndinni Reservoir Dogs sem lyfti Quentin Tarantino á stjörnuhimininn árið 1992. Meira
4. ágúst 2006 | Fólk í fréttum | 785 orð | 1 mynd

Velur sérstaklega efni sem fáir spila

Eftir Hjálmar S. Brynjólfsson hsb@mbl.is ÞAÐ GENGUR ekkert alltof vel að ná í KK. Ég fæ númerið eftir krókaleiðum og hringi nokkrum sinnum en lendi bara á talhólfi. Meira

Umræðan

4. ágúst 2006 | Aðsent efni | 664 orð | 1 mynd

Afgreiðsla eða þjónusta?

Bjarni Ásgeirsson skrifar um þjónustu í þjónustusamfélagi: "Talið er að allt að 68% af viðskiptavinum komi ekki aftur til viðkomandi einingar vegna ófullnægjandi þjónustu starfsmanna." Meira
4. ágúst 2006 | Aðsent efni | 373 orð

Áskorun til ökumanna

HVERT andartak undir stýri er ögrandi áskorun til ökumannsins. Honum er treyst fyrir miklu afli og fátt er auðveldara en að misnota það vald sem hundruð hestafla gefa stjórnanda sínum. Það gildir jafnt um stjórnendur bifreiða og vélhjóla. Meira
4. ágúst 2006 | Bréf til blaðsins | 497 orð | 1 mynd

Er brjóstastærð mælikvarði á manngildi/kosti kvenna?

Frá Þóreyju Guðmundsdóttur: "NÚ ER sextíu og átta-kynslóðin óðum öll að verða sextug og allt tilstandið og uppákomurnar í tengslum við öll þessi sextugsafmæli eru hreint ægilega skemmtileg. Á dögunum fórum við, nokkur hópur, á öldurhús, hópur vina úr mennta- og háskólum." Meira
4. ágúst 2006 | Bréf til blaðsins | 656 orð | 1 mynd

Foreldri - lífstíðardómur ábyrgðar

Frá Þór Haukssyni: ""HVERS vegna neytir manneskja fíkniefna?" Ég var spurður þessarar spurningar um daginn og það var fátt um svör hjá mér. Það er heldur ekki til einhlítt svar. Eitt svarið er að það ætlar sér enginn að vera fíkniefnaneytandi." Meira
4. ágúst 2006 | Aðsent efni | 465 orð | 1 mynd

Góðir og vondir fuglar

Úrsúla Jünemann skrifar um góða og vonda fugla: "Svo eru náttúrlega fuglarnir "góðir" sem við menn veiðum og étum eins og rjúpa, lundi og gæs." Meira
4. ágúst 2006 | Aðsent efni | 36 orð

Gætum tungunnar

Heyrst hefur : Til sölu er tveggja dyra bíll. RÉTT VÆRI: . . . tvennra dyra bíll. Eða: . . . tveggja hurða bíll. (Orðið hurð hefur bæði eintölu og fleirtölu en dyr er einungis fleirtala. Meira
4. ágúst 2006 | Aðsent efni | 592 orð | 1 mynd

Mjög mannúðleg minniháttar óþægindi

Jens Guðmundsson fjallar um málefni Palestínu og Ísraels: "Aðdáun hans á ofurgóðmennsku Ísraels líkist einlægri lýsingu barns á jólasveininum." Meira
4. ágúst 2006 | Aðsent efni | 483 orð | 2 myndir

Munar um minna en 50 milljónir

Björgvin G. Sigurðsson skrifar um íslensk og erlend húsnæðislán: "Það munar semsagt heilum 50 milljónum króna í kostnaði fyrir húsnæðiskaupandann eftir því hvort verslað er húsnæði á Íslandi eða í Evrópu." Meira
4. ágúst 2006 | Aðsent efni | 587 orð | 1 mynd

Ofbeldismengun

Friðrik Erlings fjallar um ofbeldi: "Og nú bíða fréttastofur spenntar eftir að dreifa eituráhrifum verslunarmannahelgarinnar." Meira
4. ágúst 2006 | Aðsent efni | 699 orð | 1 mynd

Stjórnlausar sveitarstjórnir

Aldís Hafsteinsdóttir fjallar um úrskurð félagsmálar áðuneytisins í hinu svokallaða "Eyktar" máli: "Nýir sveitarstjórnarmenn geta aftur á móti dregið þann lærdóm af málinu að það sé nokkuð sama hvernig farið er með eigur sveitarfélags..." Meira
4. ágúst 2006 | Aðsent efni | 660 orð | 1 mynd

Umboð og framboð

Guðjón Petersen vill að eldri borgarar myndi stjórnmálaflokk: "...eina leiðin til að eldri borgarar geti tryggt réttlátan hlut til þeirra gæða, sem þeir skila afkomendum sínum til umsjár og ávöxtunar, er að mynda stjórnmálaflokk, t.d. 65 ára og eldri, og koma með sína rödd inn á Alþingi Íslendinga." Meira
4. ágúst 2006 | Velvakandi | 253 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

LSH - Hringbraut JÁ, það er lyginni líkast að lesa annað eins og birtist í Morgunblaðinu 30. júlí, og ekki nema von að skrifari komi ekki fram undir fullu nafni. Ég vil koma hér með kveðjum til d. Meira
4. ágúst 2006 | Aðsent efni | 217 orð

Vinningslið á vegum úti

Í SUMAR hef ég sem endranær talsvert ferðast um landið okkar góða og þar með lagt mitt af mörkum til umferðarmenningar veganna. Sú góða menning er að mínu mati ekkert náttúrulögmál, heldur helgast hverju sinni af þeim sem þar eru á ferð. Meira
4. ágúst 2006 | Aðsent efni | 816 orð | 1 mynd

Vísindaleg viðkvæmni

Kristinn Jens Sigurþórsson skrifar um sjónvarpsauglýsingar Umferðarstofu: "Auglýsingin er hins vegar að mínum dómi í alla staði hin prýðilegasta og kemur boðskapnum um bílbeltin og mikilvægi þeirra vel til skila..." Meira

Minningargreinar

4. ágúst 2006 | Minningargreinar | 597 orð | 1 mynd

BENEDIKT B. BJÖRNSSON

Benedikt Bjarni Björnsson fæddist á Vígholtsstöðum í Laxárdal í Dölum 20. febrúar frostaveturinn 1918. Hann lést á Landspítalanum 26. júlí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Grafarvogskirkju 3. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2006 | Minningargreinar | 1188 orð | 1 mynd

BERGSTEINN JÓNSSON

Bergsteinn Jónsson, prófessor við Háskóla Íslands, fæddist í Reykjavík 4. október 1926. Hann lést á líknardeild Landakotsspítala hinn 10. júlí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni 21. júlí. Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2006 | Minningargreinar | 244 orð | 1 mynd

BJÖRK SIGRÚN TIMMERMANN

Björk Sigrún Timmermann fæddist í Hamborg í Þýskalandi 16. ágúst 1942. Hún lést á Landspítalanum að kvöldi 26. júlí síðastliðins og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 3. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2006 | Minningargreinar | 3256 orð | 1 mynd

BJÖRN PÁLL VIGFÚSSON

Björn Páll Vigfússon fæddist í Ásgarði á Húsavík 3. október 1930. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 29. júlí síðastliðinn. Foreldrar Páls voru Vigfús Hjálmarsson, f. á Húsavík 12.4. 1908, d. 15.8. Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2006 | Minningargreinar | 649 orð | 1 mynd

EYJÓLFUR GUÐNI SIGURÐSSON

Eyjólfur Guðni Sigurðsson fæddist á Selfossi 2. apríl 1942. Hann andaðist á Landspítalanum 26. júlí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fella- og Hólakirkju 3. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2006 | Minningargreinar | 974 orð | 1 mynd

GUÐNÝ HALLGRÍMSDÓTTIR

Guðný Hallgrímsdóttir fæddist á Sléttu í Fljótum í Skagafirði 2. júní 1924. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 15. júlí síðastliðinn og var jarðsungin frá Árbæjarkirkju í Reykjavík 27. júlí. Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2006 | Minningargreinar | 2265 orð | 1 mynd

GUNNAR FRIÐFINNSSON

Gunnar Friðfinnsson fæddist á Kjaransstöðum í Dýrafirði 11. janúar 1927. Hann lést á fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 28. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðrún Jóhanna Jónsdóttir, f. 17. september 1885 á Þingeyri, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2006 | Minningargreinar | 353 orð | 1 mynd

INGIBJÖRG JÓHANNESDÓTTIR

Ingibjörg Jóhannesdóttir fæddist á Ísafirði 27. desember 1913. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Ísafjarðar 11. júlí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Ísafjarðarkirkju 21. júlí. Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2006 | Minningargreinar | 215 orð | 1 mynd

JÓN KR. KRISTINSSON

Jón Kristinn Kristinsson fæddist í Reykjavík 6. september 1952. Hann lést 18. júlí síðastliðinn og var úför hans gerð frá Keflavíkurkirkju 27. júlí. Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2006 | Minningargreinar | 784 orð | 1 mynd

JÓN RÚNAR ODDGEIRSSON

Jón Rúnar Oddgeirsson fæddist í Reykjavík hinn 28. október 1938. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut föstudaginn 28. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sesselja Kristín Kristjónsdóttir, f. í Reykjavík 9. janúar 1915, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2006 | Minningargreinar | 4751 orð | 1 mynd

ÓLAFUR BRIEM

Eggert Ólafur Briem fæddist í Reykjavík 25. janúar 1933. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut föstudaginn 28. júlí síðastliðinn. Ólafur var sonur hjónanna Ólafs Jóhanns Gunnlaugssonar Briem, f. 1884, d. 1944, framkvæmdastjóra í Reykjavík, og k.h. Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2006 | Minningargreinar | 299 orð | 1 mynd

SIGFRÍÐ SIGFINNSDÓTTIR

Sigfríð Sigfinnsdóttir fæddist í Grænanesi í Norðfirði 19. desember 1938. Hún lést á Fjórðungsjúkrahúsinu í Neskaupstað sunnudaginn 30. júlí. Foreldrar hennar voru Sigríður Friðriksdóttir, d. 1963, og Sigfinnur Þorleifsson, d. 1988. Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2006 | Minningargreinar | 1063 orð | 1 mynd

ÖRN J. PETERSEN

Örn Jóns Petersen fæddist í Reykjavík 29. ágúst 1952. Hann lést á heimili sínu í Sorö í Danmörku að morgni miðvikudagsins 19. júlí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði 25. júlí. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

4. ágúst 2006 | Sjávarútvegur | 213 orð | 1 mynd

Frjáls eins og fuglinn

KRISTJÁN Helgason lætur ekki deigan síga þótt hann sé orðinn 71 árs. Hann rær á báti sínum Krók SH sem hann á í félagi við syni sína þá Jóhannes og Helga. Meira
4. ágúst 2006 | Sjávarútvegur | 126 orð

Sex ráðherrar ræða sjóræningjaveiðar

SEX sjávarútvegsráðherrar sækja ráðstefnu í Noregi um sjóræningjaveiðar. Fyrir hönd Íslands mætir Stefán Skjaldarson, sendiherra í Ósló. Meira
4. ágúst 2006 | Sjávarútvegur | 52 orð

Unnið að enduruppbyggingu fiskeldis í Írak

BANDARÍSK stjórnvöld aðstoða Íraka við að blása nýju lífi í fiskeldi sitt. Er það liður í enduruppbyggingu landbúnaðar í landinu. Meira

Viðskipti

4. ágúst 2006 | Viðskiptafréttir | 226 orð | 1 mynd

3,5 milljarða sveifla til hins verra hjá TM

TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN (TM) var rekin með nær 1,25 milljarða króna tapi eftir skatta á öðrum fjórðungi ársins. Á sama tímabili í fyrra var hagnaður upp 1,45 milljarða. Afkoman versnaði því um 2,7 milljarða króna á milli tímabila. Meira
4. ágúst 2006 | Viðskiptafréttir | 340 orð | 2 myndir

Avion býður í fyrirtæki í Kanada

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is AVION Group mun á næstunni gera yfirtökutilboð í allt hlutafé kanadíska fyrirtækisins Atlas Cold Storage Income Trust (ACSIT) sem rekur 53 kæli- og frystigeymslur í Norður-Ameríku. Meira
4. ágúst 2006 | Viðskiptafréttir | 467 orð | 1 mynd

Fjármálakerfið er traust að mati Moody's

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is FJÁRMÁLAKERFINU á Íslandi er vel stýrt og eiginfjárhlutfall sem og lausafjárstaða eru góð. Meira
4. ágúst 2006 | Viðskiptafréttir | 80 orð

Stýrivextir hækkaðir

STJÓRN Seðlabanka Evrópu ákvað í gær að hækka stýrivexti bankans úr 2,75% í 3,0% eins og við hafði verið búist. Stjórn Englandsbanka hækkaði stýrivexti bankans einnig, eða um 0,25 prósentur. Meira
4. ágúst 2006 | Viðskiptafréttir | 58 orð

Úrvalsvísitalan hækkar lítillega

HEILDARVIÐSKIPTI í Kauphöll Íslands í gær námu 16,5 milljörðum króna. Þar af voru viðskipti með hlutabréf fyrir 6,2 milljarða. Úrvalsvísitala aðallista hækkaði um 0,2% og var lokagildi hennar 5.315 stig . Meira

Daglegt líf

4. ágúst 2006 | Neytendur | 201 orð | 2 myndir

Álfaleit, pödduskoðun og húllakeppni

Um verslunarmannahelgina fara fjölmargir eitthvað annað en á skipulagðar útihátíðir, skreppa í bústað eða tjaldútilegu, þar sem hver og einn þarf að hafa ofan af fyrir sér sjálfur. Meira
4. ágúst 2006 | Neytendur | 490 orð | 1 mynd

Eldislax og villtur lax þykir ekki sambærilegur matur

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is Þótt lax sé lax hvort sem hann er villtur eða alinn í kvíum er mikill munur á því að leggja sér þennan fisk til munns. Í Noregi var gerð könnun á 23 pakkningum af laxi sem stóð á að innihéldu villtan lax. Meira
4. ágúst 2006 | Neytendur | 289 orð | 1 mynd

Fimm ára kvörtunarfrestur vegna galla á vöru

Samkvæmt neytendakaupalögum hafa neytendur rétt á fimm ára kvörtunarfresti á vöru sem hefur lengri endingu en almennt er, ef leynist galli í vörunni. Meira
4. ágúst 2006 | Daglegt líf | 514 orð | 1 mynd

Langar að tala við íslensku englana

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is "Ég elska Ísland og nýt svo sannarlega lífsins hérna. Íslendingar verða svo glaðir og hissa þegar ég opna munninn og heyra að ég get talað íslensku og þá eru þeir tilbúnir til að spjalla við mig. Meira
4. ágúst 2006 | Daglegt líf | 215 orð | 1 mynd

Skammtastærðin hefur áhrif á lystina

ÞVÍ stærri sem diskurinn er þeim mun meira borðar fólk. Stærð matarumbúða og skammtastærðirnar hafa mikil áhrif á matarlystina. Meira
4. ágúst 2006 | Neytendur | 307 orð | 1 mynd

Söngtextar og smokkar

Þegar lagt er upp í tjaldútilegu er vissulega mismunandi hversu nægjusamt fólk er. Meira

Fastir þættir

4. ágúst 2006 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

75 ára afmæli . Í gær 3. ágúst varð Helgi Victorsson, Drápuhlíð 37...

75 ára afmæli . Í gær 3. ágúst varð Helgi Victorsson, Drápuhlíð 37, Reykjavík 75 ára. Hann var að heiman á... Meira
4. ágúst 2006 | Í dag | 110 orð | 1 mynd

Blómlegur fataiðnaður á 20. öldinni á Akureyri

Hvað framleiddi Skinnaverksmiðja Iðunnar? Hvernig litu mokkajakkar Skinnu út? Var virkilega hægt að framleiða fallega skó á Akureyri? Hvaða fyrirtæki unnu að framleiðslu fatnaðar á Akureyri á 20. öldinni? Meira
4. ágúst 2006 | Fastir þættir | 175 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Erfitt val. Norður &spade;ÁK743 &heart;G10 ⋄G1062 &klubs;D3 Suður &spade;G10 &heart;Á85 ⋄ÁK95 &klubs;ÁG72 Samningurinn er þrjú grönd og sagnhafi er heppinn í fyrsta slag, því út kemur lítið hjarta og tían í borði heldur. Meira
4. ágúst 2006 | Í dag | 27 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Gefin voru saman 22. júlí síðastliðinn í Eyrarbakkakirkju þau...

Brúðkaup | Gefin voru saman 22. júlí síðastliðinn í Eyrarbakkakirkju þau Birgit Eriksen og Elfar J. Eiríksson af séra Úlfari Guðmundssyni. Þau eru til heimilis í... Meira
4. ágúst 2006 | Í dag | 79 orð | 1 mynd

Gönguferð fyrir fjölskyldur með leik og söng

Mæting á ráðhústorg 6. ágúst kl.17.00. Meira
4. ágúst 2006 | Í dag | 106 orð | 1 mynd

Harper-bræðurnir ólíku

Two and a Half Men hefur verið einhver allra vinsælasti gamanþátturinn í Bandaríkjunum allt síðan sýningar á honum hófust 2003. Þátturinn hefur haldið vinsældum sínum og er jafnan í hópi þeirra 20 þátta sem fá mesta áhorfið, skv. mælingum Nielsens. Meira
4. ágúst 2006 | Viðhorf | 873 orð | 1 mynd

Í faðmi fjalla blárra

Þá á bláminn að hverfa alveg og þjóðsöngur Ísfirðinga fær fyrri merkingu. Vonandi verður þrautaganga síðustu ára mönnum víti til varnaðar. Meira
4. ágúst 2006 | Í dag | 33 orð | 1 mynd

Lautarferð

Reykjavík | Það er búið að vera gott veður í Reykjavík undanfarna daga og útivistarsvæði vel nýtt víðs vegar á höfuðborgarsvæðinu. Þessar mæðgur nýttu sér góða veðrið og fóru í lautarferð í... Meira
4. ágúst 2006 | Í dag | 52 orð | 2 myndir

Listasumar á Akureyri

LAUGARDAGINN 5. ágúst bjóðaListasumar á Akureyri og Landsvirkjun upp á málmblásturstónleika í Laxárstöð Landsvirkjunar í Aðaldal. Meira
4. ágúst 2006 | Í dag | 559 orð | 1 mynd

Líf í tuskunum hjá KMK

Fríða Agnarsdóttir fæddist í Reykjavík 1974. Hún lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautaskólanum í Ármúla 1996 og B.Ed. frá Kennaraháskóla Íslands 2003. Meira
4. ágúst 2006 | Í dag | 1732 orð

Myndlist 101 gallery | Serge Comte - sjö systur - seven sisters. Til 2...

Myndlist 101 gallery | Serge Comte - sjö systur - seven sisters. Til 2. sept. Opið fim.-laug. kl. 14-17. Meira
4. ágúst 2006 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Hann mun senda út engla sína með hvellum lúðri, og þeir...

Orð dagsins: Hann mun senda út engla sína með hvellum lúðri, og þeir munu safna hans útvöldu úr áttunum fjórum, himinskauta milli. (Matt. 24, 31. Meira
4. ágúst 2006 | Fastir þættir | 1367 orð | 4 myndir

Sex gull í hitabylgju í Herning

Eftir Þuríði Magnúsínu Björnsdóttur thuridur@mbl.is Norðurlandamót í hestaíþróttum er nýafstaðið en það var haldið í Herning í Danmörku 24.-30. júlí, í miðri hitabylgjunni í Evrópu. Meira
4. ágúst 2006 | Fastir þættir | 193 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 Bf5 4. h4 h5 5. c4 e6 6. Rc3 Rd7 7. cxd5 cxd5 8. Bd3 Bxd3 9. Dxd3 Hc8 10. a3 Dc7 11. Rge2 Dc4 12. Dd1 Re7 13. Bg5 Rf5 14. Hc1 Rb6 Staðan kom upp á norska meistaramótinu sem lauk fyrir skömmu í Moss. Meira
4. ágúst 2006 | Í dag | 101 orð | 1 mynd

Sæludagar í Vatnaskógi

VEL hefur verið mætt í sumarbúðunum í Vatnaskógi í sumar. Verið fullt í alla flokka nema þann síðasta sem hefst strax eftir verslunarmannahelgina. Alls eru það um 1000 drengir sem koma í sumarbúðirnar í sumar. Meira
4. ágúst 2006 | Fastir þættir | 294 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji gerði ekkert sérstaklega góða ferð í Hagkaup í Kringlunni á dögunum. Hann ætlaði að kaupa sér gasknúinn verandarhitara, sem sumir kalla svepp, á útsöluverði. Meira

Íþróttir

4. ágúst 2006 | Íþróttir | 850 orð | 2 myndir

Atli lætur vita af sér

UNDANÚRSLIT á Íslandsmótinu í holukeppni í karlaflokki eru á dagskrá fyrir hádegi á Grafarholtsvelli en það er ljóst að nýr sigurvegari verður krýndur í kvöld er keppni lýkur. Meira
4. ágúst 2006 | Íþróttir | 195 orð | 1 mynd

Dagný æfir með Svíum

SKÍÐASAMBAND Íslands og Dagný Linda Kristjánsdóttir hafa náð samkomulagi við sænska skíðasambandið um að Dagný æfi með sænska kvennalandsliðinu í vetur. Meira
4. ágúst 2006 | Íþróttir | 275 orð | 1 mynd

Er 13 óhappatala?

UPPÁKOMAN í sambandi við treyju númer 13 hjá Chelsea hefur vakið athygli - með 13 á bakinu hefur hinn snjalli franski landsliðsmaður William Gallas leikið hjá liðinu. Meira
4. ágúst 2006 | Íþróttir | 207 orð

Ferguson tjáir sig um söluna á Nistelrooy

ALEX Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að ástæðan að baki sölunni á hollenska framherjanum Ruud Van Nistelrooy til Real Madrid hafi verið viðbrögð leikmannsins eftir að hann missti sæti sitt í byrjunarliðinu á síðustu leiktíð, en þá... Meira
4. ágúst 2006 | Íþróttir | 132 orð

Gaf forsetanum rauða spjaldið

HORACIO Elizondo, dómarinn sem rak Zinedine Zidane af leikvelli í úrslitaleik HM fyrir að skalla Ítalann Marco Materazzi í bringuna, hefur gefið forseta Argentínu, Nester Kirchner, rauða spjaldið sem hann notaði til þess. Meira
4. ágúst 2006 | Íþróttir | 468 orð

GOLF Íslandsmótið í holukeppni Grafarholtsvöllur: 16 manna úrslit karla...

GOLF Íslandsmótið í holukeppni Grafarholtsvöllur: 16 manna úrslit karla: Örn Ævar Hjartarson, GS, vann Sigmund Einar Másson, GKG, 4/3. Hjörtur Brynjarsson, GSE, vann Ottó Sigurðsson, GKG, 5/3. Magnús Lárusson, GKj, vann Hlyn Geir Hjartarson, GOS, 5/3. Meira
4. ágúst 2006 | Íþróttir | 385 orð | 1 mynd

* GYLFI Gylfason skoraði tvö mörk fyrir Wilhelmshaven sem tapaði fyrir...

* GYLFI Gylfason skoraði tvö mörk fyrir Wilhelmshaven sem tapaði fyrir Wetzlar 34:26 í Sparkassen Cup , sem er 16 liða æfingamót í Þýskalandi . Róbert Sighvatsson var í liði Wetzlar en tókst ekki að skora í leiknum. Meira
4. ágúst 2006 | Íþróttir | 341 orð | 1 mynd

*ÍVAR Ingimarsson var fyrirliði Reading sem sigraði sænska liðið...

*ÍVAR Ingimarsson var fyrirliði Reading sem sigraði sænska liðið Gallstads FK , 6:0, í æfingaleik í Svíþjóð í gær. Ívar lék í fyrri hálfleik og Brynjar Björn Gunnarsson kom inn á í upphafi síðari hálfleiks. Meira
4. ágúst 2006 | Íþróttir | 135 orð

Kristján Örn ekki með gegn Spáni?

ÞAÐ getur farið svo að Kristján Örn Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, geti ekki leikið vináttuleikinn gegn Spánverjum á Laugardalsvellinum þriðjudaginn 15. ágúst. Meira
4. ágúst 2006 | Íþróttir | 111 orð

Lúkas Kostic velur átján leikmenn

LÚKAS Kostic, þjálfari ungmennalandsliðsins í knattspyrnu, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, hefur valið átján manna hóp fyrir viðureign við Austurríki í Evrópukeppninni 16. ágúst. Leikurinn fer fram í Ritzing í Austurríki. Meira
4. ágúst 2006 | Íþróttir | 257 orð | 1 mynd

Meistarar féllu úr leik

NÝKRÝNDIR Íslandsmeistarar í höggleik í golfi, Sigmundur Einar Másson úr GKG og Helena Árnadóttir úr GR, féllu bæði úr leik í gær á Íslandsmótinu í holukeppni sem fram fer á Grafarholtsvelli. Meira
4. ágúst 2006 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Real vonast eftir Kaka

FABIO Capello, fyrrverandi þjálfari Juventus, sem hefur tekið við stjórninni hjá Real Madrid, vonast eftir að geta styrkt lið sitt enn frekar. Meira
4. ágúst 2006 | Íþróttir | 215 orð | 1 mynd

Spilastokkur með myndum af Blikum

BREIÐABLIK hefur gefið út spilastokk með myndum af leikmönnum Íslandsmeistara Breiðabliks í knattspyrnu kvenna. Meira
4. ágúst 2006 | Íþróttir | 520 orð

Tap fyrir Svíum

ÍSLENSKA karlalandsliðið í körfuknattleik tapaði í gær fyrir Svíum á Norðulandamótinu, sem fram fer í Finnlandi, með 12 stiga mun, 81:69. Þetta var annar leikur liðsins á mótinu en það tapaði fyrir Finnlandi á miðvikudag, 73:81. Meira
4. ágúst 2006 | Íþróttir | 124 orð

Tíu Íslendingar í sviðsljósinu í Sinderfinger

ÞAÐ verða átta íslenskir landsliðsmenn í handknattleik og tveir landsliðsþjálfarar í sviðsljósinu á sterku átta liða handknattleiksmóti, Sparisjóðsmótinu, í Sindelfingen - bær fyrir sunnan Stuttgart - um aðra helgi. Meira
4. ágúst 2006 | Íþróttir | 150 orð

Þjóðverjar taka í taumana

SKIPULEGGJENDUR Gullmóts í frjálsum íþróttum, sem fram fer í Berlín í næsta mánuði, hafa sett níu sterkum frjálsíþróttamönnum stólinn fyrir dyrnar. Meira

Bílablað

4. ágúst 2006 | Bílablað | 1768 orð | 10 myndir

Aflið beislað af miklu öryggi í Ford GT

Þetta er bara bíll, tautar blaðamaður fyrir munni sér á meðan hann bíður eftir því að einn öflugasti bíll landsins láti heyra í sér úr fjarska - drunurnar nálgast hægt og rólega og blaðamaður veit að þessi kynngimagnaði bíll er að nálgast. Meira
4. ágúst 2006 | Bílablað | 389 orð | 1 mynd

Alonso missir ekki trúna á titilinn

Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is AÐALSPURNINGIN sem brennur á vörum áhugamanna um Formúlu 1 þessa dagana er hvort Michael Schumacher saxi enn á forskot Fernandos Alonsos í keppninni um heimsmeistaratitil ökuþóra. Meira
4. ágúst 2006 | Bílablað | 175 orð | 1 mynd

Betur sjá augu en auga

HÉR í bílablaðinu hefur verið fjallað nokkuð um ýmsa tækni sem hægt er að beita til að hafa áhrif á aksturslag ökumanna og nú hefur ástralskt fyrirtæki þróað búnað sem getur lesið á umferðarskilti - tilgangurinn er sá að draga úr hraðakstursbrotum. Meira
4. ágúst 2006 | Bílablað | 746 orð

Búnaðarkapphlaupið að taka enda?

Eftir Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl. Meira
4. ágúst 2006 | Bílablað | 882 orð | 5 myndir

Eyðslugrönn og rúmgóð 7 manna Zafira

OPEL Zafira sló í gegn þegar hann kom fyrst á markað 1998. Síðan þá hefur hann lítið breyst í útliti allt þar til í fyrra að hann kom talsvert mikið breyttur. Meira
4. ágúst 2006 | Bílablað | 335 orð | 1 mynd

Flottasta bréfapressa í heimi

Í MICHIGAN í Bandaríkjunum er lítið fjölskyldufyrirtæki sem framleiðir nokkuð forvitnilegar vélar - eftir pöntun en vélar þessar eru mikil listasmíð, sérstaklega þegar tekið er tillit til þess að þær eru svo smáar að þær komast fyrir í lófunum. Meira
4. ágúst 2006 | Bílablað | 436 orð | 2 myndir

Grænfriðungar herja á jeppaeigendur

FRIÐURINN er úti fyrir jeppaeigendur í Bretlandi og Bandaríkjunum því eftir gífurlega söluaukningu í SUV-flokknum síðustu ár hafa Grænfriðungar ákveðið að láta til sín taka og hamra á jeppaeigendum sem nota bílana sína til borgaraksturs. Meira
4. ágúst 2006 | Bílablað | 550 orð | 1 mynd

Kvartmíla

Spurt: Ég er með 9" Ford-hásingu sem ég ætla að setja undir Camaro LT1 '93 kvartmílubíl. Fjöðrunin er 3ja arma með togarm í miðjunni og þarf að færa festingar af 10-bolta GM-hásingunni og setja yfir á 9". Meira
4. ágúst 2006 | Bílablað | 414 orð | 1 mynd

Leggur að Schumacher að vinna titilinn og hætta

Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is UMBOÐSMAÐUR Michaels Schumacher, Willi Weber, hefur lýst því yfir í fjölmiðlum undanfarna daga að hann eigi að hætta kappakstri vinni hann heimsmeistaratitil ökuþóra í ár. Titilinn hefur Schumacher unnið sjö sinnum. Meira
4. ágúst 2006 | Bílablað | 27 orð | 1 mynd

Leiðrétting

VEGNA mistaka við vinnslu upplýsingadálks um reynsluakstursbíla í síðasta bílablaði láðist að geta þess að Hekla hf. er umboðsaðili Audi á Íslandi. Beðist er velvirðingar á... Meira
4. ágúst 2006 | Bílablað | 220 orð | 1 mynd

Meira afl í G55

HINN frægi Mercedes Benz Gelandewagen ætlar að vera nokkuð lífseigur því hann er ennþá í framleiðslu og mun verða blásið enn meira lífi í villtustu útgáfu þessa magnaða bíls þegar AMG endurforritar tölvu bílsins til að skila 500 hestöflum í stað 476... Meira
4. ágúst 2006 | Bílablað | 270 orð

Munið að yfirfara bílinn - góð ráð frá FÍB

ER BÍLNUM treystandi til langferðar um verslunarmannahelgina? Áður en lagt er í langferð er sjálfsagt að yfirfara bílinn vel og ganga úr skugga um að honum sé treystandi til að koma fólki og farangri á öruggan hátt að heiman og heim aftur. Meira
4. ágúst 2006 | Bílablað | 639 orð | 4 myndir

Nexen "drifter"-keppnin

UM HELGINA síðustu var haldin í annað skiptið "drifter"-keppni á landinu en hún fór fram á bílaplaninu við Mjólkursamsöluna rétt hjá Select á Vesturlandsvegi. Meira
4. ágúst 2006 | Bílablað | 144 orð | 1 mynd

Toyota á Íslandi slær sölumet

Í JÚLÍ mánuði sló Toyota sölumet þegar fjögur þúsundasti bíllinn var seldur í umboði þeirra við Nýbýlaveg til Önnu J. Kristinsdóttur en hún keypti sér 1,3 lítra Yaris. Meira
4. ágúst 2006 | Bílablað | 573 orð

Umferðaröryggisátak FIA á Íslandi

Eitt af meginmarkmiðum FÍB er örugg umferð. Við getum og verðum öll að stuðla að öruggari umferð með því að fara að lögum og reglum, halda bílunum okkar vel við og nota þann öryggisbúnað sem í þeim er og á að vera í þeim. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.