Greinar mánudaginn 14. ágúst 2006

Fréttir

14. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

1.300 stelpur tóku þátt í Pæjumóti í Siglufirði

SEXTÁNDA Pæjumótið í Siglufirði fór fram um helgina. Þar mættu tæplega 1.300 stelpur á aldrinum 5-13 ára og léku fótbolta, alls 550 leiki. Meira
14. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 106 orð

Afinn og barnabarnið í landsliðsverkefnum

VALDÍS Þóra Jónsdóttir, 16 ára kylfingur frá Akranesi, hefur náð góðum tökum á golfíþróttinni með skipulögðum æfingum og á dögunum jafnaði hún vallarmet Ragnhildar Sigurðardóttur úr GR á Garðavelli - heimavelli Valdísar. Meira
14. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

AGNAR ÞÓRÐARSON

AGNAR Þórðarson rithöfundur lést 12. ágúst síðastliðinn, 88 ára að aldri, en hann var fæddur í Reykjavík hinn 11. september 1917. Meira
14. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 279 orð | 2 myndir

Aldrei fjölmennara á Fiskideginum mikla

UM 40 þúsund manns komu saman á Dalvík um helgina, á Fiskideginum mikla sem þar var haldinn í sjötta sinn. Aldrei áður hafa svo margir sótt Dalvíkinga heim á Fiskidegi. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, var heiðursgestur dagsins að þessu sinni. Meira
14. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Á Dalbörðum í 100 ár

Mývatnssveit | Hann stendur enn í sólinni eftir 100 ár þessi símastaur á Dalbörðum austan Mývatnssveitar. Að vísu er búið að fjarlægja af honum línuna þannig að staurinn syngur ekki lengur. Meira
14. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Barist um boltann í mýrinni

Evrópumeistaramótinu í mýrarbolta á Ísafirði 2006 er lokið en það fór fram í Tungudal um helgina. Mótið fór fram í blíðskaparveðri og heppnaðist vel og voru keppendur ánægðir með daginn, segir á heimasíðu Mýrarboltafélags Íslands, myrarbolti.com. Meira
14. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 376 orð | 1 mynd

Benedikt neyddist til að hætta sundi

SJÓSUNDKAPPINN Benedikt S. Lafleur, sem hyggst synda Ermarsundið til þess að vekja athygli á mansali, þurfti að hverfa frá sundi á laugardaginn þegar hann synti annan áfanga Reykjavíkursundsins. Meira
14. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 113 orð

Bifhjólaóhapp í Öxnadal

TVÖ bifhjól lentu utan vegar á Öxnadalsheiði í gærmorgun með þeim afleiðingum að ökumenn þeirra og tveir farþegar lemstruðust nokkuð. Fólkið var flutt á sjúkrahús til skoðunar en útskrifað að henni lokinni með skrámur og mar. Meira
14. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 63 orð

Bílslys á Fljótsdalsheiði

ÖKUMAÐUR fólksbifreiðar missti stjórn á bifreiðinni á Fljótsdalsheiði um miðjan dag í gær með þeim afleiðingum að bifreiðin fór út af veginum og valt. Maðurinn var fluttur á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri en hann fann fyrir eymslum í lærum og víðar. Meira
14. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Boðar kynslóðaskipti

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl. Meira
14. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 518 orð

Bréfið verður til umfjöllunar á stjórnarfundum sjóðanna

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is FJALLA þarf um bréf Öryrkjabandalags Íslands (ÖBÍ) til lífeyrissjóðanna 14, sem ætla að fella niður eða skerða örorkubætur til 2.300 einstaklinga, á stjórnarfundum einstakra sjóða. Meira
14. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Doktor í klínískri sálfræði

*INGIBJÖRG Sveinsdóttir varði doktorsritgerð sína í klínískri sálfræði við Univeristy of Maryland, 26. apríl sl. Meira
14. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Doktor í stofnfrumulíffræði

*ÓLAFUR Eysteinn Sigurjónsson varði doktorsritgerð sína: "The Differentiation potential of human somatic stem cells", nýverið við læknadeild Háskólans í Osló. Leiðbeinendur voru dr. Meira
14. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 137 orð

Dularfullt kattardýr á sveimi

Boulogne-Sur-Mer. AFP. | Tugir lögreglumanna, sumir vopnaðir haglabyssum, reyna nú að finna dularfullt, svart kattardýr sem sést hefur á sveimi í norðanverðu Frakklandi. Aðgerðin hófst sl. Meira
14. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 302 orð

Ekki gert með vitund og vilja flugmálastjóra?

FÉLAG flugumferðarstjóra hefur sent Þorgeiri Pálssyni flugmálastjóra bréf þar sem óskað er eftir því að hann lýsi því yfir að það muni ekki gerast aftur að veikur flugumferðarstjóri verði þvingaður til að vinna. Meira
14. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 48 orð

Eldur við Faxaskála

SLÖKKVILIÐ höfuðborgarsvæðisins var kvatt að Faxamarkaði við Reykjavíkurhöfn að kvöldi laugardags en þar höfðu vegfarendur komið auga á nokkurn eld. Þegar slökkvilið kom á staðinn logaði eldur í fjórum kerum við húsvegg. Meira
14. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 92 orð

Fimmti farþeginn í skottinu

LÖGREGLAN í Borgarnesi stöðvaði ökumann jeppabifreiðar fyrir að hafa um borð of marga farþega. Sæti voru fyrir fjóra farþega í bifreiðinni en sá fimmti, drengur á unglingsaldri, lá innan um farangur í farangursgeymslu bifreiðarinnar. Meira
14. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 313 orð

Flugfélag Íslands festir kaup á tveimur nýjum flugvélum

FLUGFÉLAG Íslands hefur tekið í notkun tvær 37 sæta DASH 8-flugvélar sem sinna munu ýmsum verkefnum fyrir félagið. Meira
14. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 4045 orð

Framsókn horfi til framtíðar

Nokkur spenna hefur ríkt um formannsframboð Sivjar Friðleifsdóttur en í síðustu viku tók hún af skarið og boðaði kynslóðaskipti í flokknum með framboði sínu. Árni Helgason ræddi við Siv um Framsóknarflokkinn og stjórnmálin almennt. Meira
14. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 4045 orð | 1 mynd

Framsókn horfi til framtíðar

Nokkur spenna hefur ríkt um formannsframboð Sivjar Friðleifsdóttur en í síðustu viku tók hún af skarið og boðaði kynslóðaskipti í flokknum með framboði sínu. Árni Helgason ræddi við Siv um Framsóknarflokkinn og stjórnmálin almennt. Meira
14. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 501 orð | 2 myndir

Frumvarp um háskóla á Hólum á Alþingi í haust

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is Hólaskóli verður sjálfstæður háskóli verði frumvarp sem Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra ætlar að leggja fram á haustþingi að lögum. Meira
14. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Fyrstu myndir af Castro eftir aðgerðina

Havana. AFP, AP. Meira
14. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Gerður af meistarans höndum

KIRKJUBEKKIR Hallgrímskirkju voru þétt setnir í svonefndri Regnbogamessu sem fram fór í gær. Lauk Hinsegin dögum formlega með guðsþjónustunni. Séra Pat Bumgardner prédikaði og var öllum velkomið að sækja guðsþjónustuna. Meira
14. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 978 orð | 3 myndir

Gleður augu tugþúsunda gesta á degi hverjum

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl.is Fyrir rúmlega ári skráði tveggja barna móðir úr Hafnarfirði, Rebekka Guðleifsdóttir, sig sem notanda á ljósmyndavefnum flickr. Meira
14. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Gosdrykkjadeilan á Indlandi enn óleyst

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
14. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 732 orð | 1 mynd

Heildaráhrif ekki metin

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl. Meira
14. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Hólaskóli verði háskóli frá og með næstu áramótum

Á HÁTÍÐARSAMKOMU í reiðhöllinni á Hólum í gær lýsti Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra því yfir að hann hygðist leggja fram frumvarp á haustþingi um að Hólaskóli yrði sjálfstæður háskóli. Meira
14. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 102 orð

Í sjálfheldu á Kistufelli

BJÖRGUNARSVEITIR Slysavarnafélagsins Landsbjargar hófu í fyrrakvöld leit að tveimur dönskum ferðamönnum sem hringdu í Neyðarlínuna um hálftíuleytið að kvöldi laugardags. Meira
14. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 336 orð

Kaupendamarkaður nú og í fyrirsjáanlegri framtíð

Eftir Jóhann Magnús Jóhannsson johaj@mbl.is FJÖLDI þinglýstra samninga á höfuðborgarsvæðinu vegna kaupa á fasteignum var í síðustu viku sá minnsti síðan vikuna milli jóla og nýárs árið 2003. Meira
14. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Knáir krakkar á Íslandsmótinu

ÍSLANDSMÓT barna, unglinga og ungmenna í hestaíþróttum var haldið um helgina á Brávöllum, félagssvæði Sleipnis á Selfossi. Mótið tókst með ágætum í mildu veðri og þátttaka var mikil en um 450 skráningar voru í keppnisgreinar. Meira
14. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Leikhús í fjallasal

LEIKFÉLAGIÐ Sýnir stendur um þessar mundir fyrir kómískri útisýningu á verki Antons Pavlovítsj Tsjekhoff, Mávinum. Meira
14. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Lifandi skák

Í GÆR fór fram í Árbæjarsafni skákhátíð Árbæjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur og hófust hátíðahöldin á því að skákmeistararnir Bragi Halldórsson og Guðmundur Kjartansson léku lifandi fólki á stóru taflborði. Meira
14. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 137 orð

Náttúrulyf gegn sykursýki?

KÍNVERSKT náttúrulækningalyf er hugsanlega gagnlegt fólki með sykursýki 2, að sögn fréttavefjar breska ríkisútvarpsins, BBC . Um er að ræða efnasambandið berberine sem finnst meðal annars í rótum og berki ákveðinna plantna. Meira
14. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Nýr ritstjóri Vikunnar

ELÍN Arnar hefur verið ráðin ritstjóri tímaritsins Vikunnar. Elín er kvikmyndagerðarmaður að mennt og hefur unnið fjölmiðlatengd störf um nokkurt skeið, auk þess sem hún hefur skrifað tvær barnabækur. Meira
14. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 221 orð

Orkubruðl að nota plasmaskjá

ÞEIM Bretum sem eiga sjónvarp með plasma-flatskjá fjölgar hratt en þessi þróun veldur stóraukinni orkuþörf, að sögn breska dagblaðsins The Guardian . Nýju plasma-sjónvörpin geta þurft allt að fjórum sinnum meira rafmagn en gömlu túbutækin. Meira
14. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 67 orð

Ók utan í gangavegg í Hvalfirði

UMFERÐARÓHAPP varð í Hvalfjarðargöngunum á sjötta tímanum seinni partinn í gær er fólksbifreið var ekið utan í gangavegg. Lögregla segir að óverulegar tafir hafi orðið á umferð sökum þess að óhappið átti sér stað þar sem þrjár akreinar eru í göngunum. Meira
14. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 1127 orð | 2 myndir

"Afi er ótrúlegur í púttunum"

Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson seth@mbl.is ÉG hef verið spurð að því 500 sinnum af hverju það séu séu svona fáar stelpur í golfi en ég hef ekki getað svarað því enn þá. Líklega erum við bara svona latar við að æfa okkur í leiðindaveðri á sumrin. Meira
14. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Ráðist á samkynhneigða

Hópur þjóðernissinna réðst á þátttakendur í gleðigöngu samkynhneigðra í Tallinn, höfuðborg Eistlands, á laugardag og voru 12 manns fluttir á sjúkrahús. Hér sést lögregla handtaka einn þjóðernissinnann. Meira
14. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 228 orð

Reid varar við fleiri tilræðum

London. AFP, AP. | Bresk stjórnvöld hafa komið í veg fyrir að minnsta kosti fjórar áformaðar hryðjuverkaárásir í landinu frá sprengjutilræðunum í London í júlí á síðasta ári. Meira
14. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 289 orð

Segjast ekki hafa beðið um viðræður

Colombo. AP, AFP. Meira
14. ágúst 2006 | Erlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Segjast virða vopnahlé SÞ

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is JAFNT Ísraelar sem Hizbollah-samtökin heita því að virða vopnahléið sem öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti á föstudag en ljóst er að ólík túlkun deiluaðila á skilmálunum getur orðið til að átökin haldi áfram. Meira
14. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Spes-ferð í kringum landið lokið

HRINGFERÐ ungu hjólreiðakappanna þriggja sem hjóluðu kringum Ísland til að kynna starfsemi Spes- samtakanna lauk í gær þegar Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri tók á móti þeim á Ingólfstorgi. Meira
14. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 105 orð

Stóð þrennt að innbroti í Vogum

LÖGREGLAN í Keflavík stóð tvo karla og eina konu að innbroti í Vogum á Vatnsleysuströnd á þriðja tímanum í aðfaranótt sunnudags. Í bifreið þremenninganna fannst góss sem tengist að minnsta kosti tveimur innbrotum, einu í Grindavík og öðru í Keflavík. Meira
14. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 599 orð | 2 myndir

Synti ítrekað með hraði niður á 600 m dýpi

LAX úr Skógá undir Eyjafjöllum, sem merktur var í vor af Jóhannesi Sturlaugssyni, líffræðingi hjá rannsóknafyrirtækinu Laxfiskum, sýndi að laxar fara miklu dýpra á ferðum sínum í úthafinu en hingað til hefur verið talið. Meira
14. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Talið í taktinn á ástarviku í Bolungarvík

ÁSTARELDURINN brennur heitt þessa dagana á Bolungarvík, en árleg ástarvika hófst í bænum í gær. Soffía Vagnsdóttir, frumkvöðull vikunnar, segir að veðrið hafi leikið við bæjarbúa þegar hátíðin var sett í gær. Meira
14. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 71 orð

Tap og sigur fyrsta daginn

EVRÓPUMÓTIÐ í brids hófst í Varsjá í Póllandi á sunnudag. Meira
14. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 60 orð

Tennur slegnar úr manni

SLAGSMÁL brutust út á skemmtistað við Vegamótastíg á sjötta tímanum aðfaranótt sunnudagsog var einn af gestum staðarins sleginn og snúinn niður með þeim afleiðingum að nokkrar framtanna hans losnuðu. Meira
14. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 47 orð

Tók þátt í smíði risagítars

Í FRÉTT sem birtist í Morgunblaðinu á laugardag um smíði félagsins Einstakir á fjögurra metra Fender-gítars láðist að geta eins gítarsmiðsins. Meira
14. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 170 orð

Tveimur bifreiðum veitt eftirför

LÖGREGLAN í Reykjavík veitti tveimur bifreiðum eftirför á laugardaginn eftir að ökumenn bifreiðanna sinntu ekki stöðvunarmerkjum hennar. Meira
14. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 523 orð | 1 mynd

Verkefnaval mótast af kröfum annarra

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl. Meira
14. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 130 orð

Vinna að hamingju einstaklingsins eins og hann er

"Það er þessum hópi líkt að vilja særa og meiða á gleðidögum," segir Hrafnhildur Gunnarsdóttir, formaður samtakanna '78, um auglýsingu á vegum Samvinnuhóps kristinna trúfélaga sem birtist í Morgunblaðinu á laugardag. Meira
14. ágúst 2006 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Öfgar í lífi laxins í hafinu

LAX úr Skógá undir Eyjafjöllum, sem merktur var í vor af rannsóknafyrirtækinu Laxfiskum, fór á ferðum sínum um úthafið miklu dýpra en hingað til hefur verið talið að laxar fari. Laxinn, sem er hængur, skilaði sér aftur í ána í byrjun ágúst. Meira

Ritstjórnargreinar

14. ágúst 2006 | Leiðarar | 448 orð

Eldsneyti og Hvalfjarðargöng

Halldór Friðgeirsson verkfræðingur skrifaði umhugsunarverða grein í Morgunblaðið í gær þar sem hann sagði m.a.: "Flestir vita, að þeir, sem ítrekað taka þátt í rússneskri rúllettu enda fyrr eða síðar með byssukúlu í hausnum. Meira
14. ágúst 2006 | Leiðarar | 381 orð

Nauðsynlegt eftirlit

Til þessa hafa litlar upplýsingar borizt um hvað það var, sem leiddi til þess að upp komst um áform hryðjuverkamanna um að sprengja í loft upp allt að tíu farþegaþotur á svipuðum tíma yfir Atlantshafi, sem leitt hefði til dauða nokkur þúsund manna. Meira
14. ágúst 2006 | Staksteinar | 247 orð | 2 myndir

Skrýtnar hugmyndir

Kristinn H. Gunnarsson, alþingismaður Framsóknarflokks, setti fram skrýtnar hugmyndir um afstöðu Morgunblaðsins til formannskjörs í Framsóknarflokknum á heimasíðu sinni fyrir helgi og sagt var frá í frétt í Morgunblaðinu í gær. Meira

Menning

14. ágúst 2006 | Kvikmyndir | 362 orð | 1 mynd

Ástríkur með norræna fléttu

Leikstjóri: Stefan Fjeldmark og Jesper Møller. Teiknimynd með íslenskri talsetningu. Aðalraddir: Þórhallur Sigurðsson, Jóhann Sigurðsson, Örn Árnason, Guðfinna Rúnarsdóttir, Björgvin Franz Gíslason, Bjartmar Þórðarson, Vigdís Hrefna Pálsdóttir, ofl. 78 mín. Frakkland/Danmörk. 2006. Meira
14. ágúst 2006 | Tónlist | 371 orð | 1 mynd

Chicagoblús í uppaumgjörð

Ýmis bandarísk blúslög. Halldór Bragason söngur/rafgítar, Björn Thoroddsen rafgítar og Árni Heiðar Karlsson raforgel. Fimmtudaginn 10. ágúst kl. 21. Meira
14. ágúst 2006 | Tónlist | 201 orð | 2 myndir

Cosi Fan Tutte sett upp í Austurríki

Í BYRJUN mánaðarins var óperan Cosi fan Tutte eftir W.A. Mozart sett upp á Salzburg-hátíðinni í Austurríki af Ursel og Karl-Ernst Herrmann. Óperan er sett upp af tilefni 250 ára afmæli Mozarts og hefur fengið góðar undirtektir. Meira
14. ágúst 2006 | Kvikmyndir | 1074 orð | 1 mynd

Endurskrifar söguna út frá sjónarhóli jaðarmenningar

Eftir Hjálmar S. Brynjólfsson hsb@mbl.is Nú um helgina var tekin til sýninga myndin Aðalhlutverk: Rosa Furr í Museum of Modern Art í New York (MoMA). Myndin er áhugaverð meðal annars fyrir þær sakir að íslensk kona, Lára Martin, stóð að gerð... Meira
14. ágúst 2006 | Kvikmyndir | 221 orð | 1 mynd

Fartölva fyrir bestu myndina

Á ALÞJÓÐLEGRI kvikmyndahátíð í Reykjavík (RIFF) sem fer fram dagana 28. september til 8. október nk. verður efnt til samkeppni um bestu heimildarmyndina í samvinnu við Apple IMC. Landsmönnum öllum er heimilt að taka þátt í henni. Meira
14. ágúst 2006 | Fólk í fréttum | 97 orð | 6 myndir

Fjölmenni í litaglaðri Gleðigöngu

ÞAÐ VAR líf og fjör í gleðigöngunni sl. laugardag. Gengið var fylktu litskrúðugu liði eftir Laugavegi og niður í Lækjargötu. Meira
14. ágúst 2006 | Fólk í fréttum | 578 orð | 1 mynd

Flottir í tauinu

Leikstjórn og handrit: Michael Mann. Aðalhlutverk: Colin Farrell, Jamie Foxx, Gong Li, Luis Tosar og Naomie Harris. Bandaríkin, 130 mín. Meira
14. ágúst 2006 | Fólk í fréttum | 217 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Unnur Birna fegurðardrottning lenti í hremmingum á dögunum í tengslum við bloggfærslu sem hún setti á vef sinn. Meira
14. ágúst 2006 | Fólk í fréttum | 52 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Miðasala á tónleika Sufjan Stevens í Fríkirkjunni hefst í dag á midi.is og í verslunum Skífunnar. Tónleikarnir verða í Fríkirkjunni 16. og 17. nóvember, en Stevens kemur þar fram með fjögurra manna hljómsveit sinni. Meira
14. ágúst 2006 | Tónlist | 540 orð | 1 mynd

Frá kolniðamyrkri til hvíslandi fegurðar

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is GJÖLL er dúett þeirra Sigurðar Harðarsonar, sem er betur þekktur sem Siggi Pönk, og Jóhanns Eiríkssonar, eða Jóa Eiríks úr Reptilicus og síðar Product 8. Meira
14. ágúst 2006 | Fólk í fréttum | 573 orð | 3 myndir

Lífið er svínastía

Tónleikar Morrissey í Laugardalshöll, laugardaginn 12. ágúst. Kristeen Young hitaði upp. Meira
14. ágúst 2006 | Bókmenntir | 504 orð | 2 myndir

Mávur eða stell

Fyrir nokkrum vikum heyrði ég mál skeleggs fuglafræðings, Kristins Skarphéðinssonar, í fréttaþætti útvarps eftir hádegi á laugardegi, meðan inniteppuveður geisaði, af völdum stórrigningar. Meira
14. ágúst 2006 | Myndlist | 903 orð | 2 myndir

Myndlist snýst um samskipti

Eftir Hjálmar S. Brynjólfsson hsb@mbl.is HLYNUR Hallsson, myndlistarmaður og varaþingmaður Vinstri-grænna, er ekki maður einhamur. Í lok ágúst tekur hann þátt í tveimur sýningum í Þýskalandi þar sem hann fæst við "mjög ólík efni" að eigin... Meira
14. ágúst 2006 | Tónlist | 636 orð | 1 mynd

Of mikill sykur

Geisladiskur með söngkonunum Ellen Kristjánsdóttur, Andreu Gylfadóttur, Sigríði Eyþórsdóttur, Ragnheiði Gröndal og Hildi Völu. 13 lög, heildartími 50.53 mínútur. Meira
14. ágúst 2006 | Bókmenntir | 269 orð

Tveir lagabálkar frá 13. öld

Sögufélag, Reykjavík 2005. 220 bls. Meira
14. ágúst 2006 | Tónlist | 300 orð | 1 mynd

Þýðir barokktónar

Eftir Flóka Guðmundsson floki@mbl.is BAROKKHÓPURINN Teneritas flytur verk frá sautjándu og átjándu öld eftir ítölsk, frönsk og spænsk tónskáld á næstu sumartónleikum Listasafns Sigurjóns Ólafssonar. Tónleikarnir fara fram á morgun. Meira

Umræðan

14. ágúst 2006 | Aðsent efni | 783 orð | 1 mynd

Afstaða íslenska ríkisins til samskipta ríkja

Bjarni Már Magnússon fjallar um hagsmuni umfram hugsjónir.: "Hagsmunir eru jú lykilatriði í alþjóðastjórnmálum hvað svo sem hugsjónum líður." Meira
14. ágúst 2006 | Aðsent efni | 818 orð | 1 mynd

Brjóstagjöf og útivinnandi mæður

Arnheiður Sigurðardóttir skrifar um forvarnargildi brjóstamjólkur: "Þess vegna er svo mikilvægt að mæður verji börn sín með því ótrúlega tæki sem þær hafa sem brjóstamjólkin er." Meira
14. ágúst 2006 | Aðsent efni | 468 orð | 1 mynd

Ekki hætta á þingi, Rannveig

Matthías Eggertsson skrifar um matarverð og stöðu íslenskra bænda: "Það er ánægjulegt að Rannveig Guðmundsdóttir hefur gengið fram fyrir skjöldu og bent á að íslenskir bændur þurfi á eðlilegum stuðningi að halda." Meira
14. ágúst 2006 | Aðsent efni | 776 orð | 1 mynd

Flugnám á Íslandi

Kári Kárason skrifar um menntunarmál flugmanna: "Þá var lagt til að sérstakur atvinnuflugskóli myndi standa fyrir flugkennslu á háskólastigi innan vébanda verkfræðideildar Háskóla Íslands." Meira
14. ágúst 2006 | Aðsent efni | 312 orð | 1 mynd

Framtíðarlausn á orkumálum heimsins

Sigþór Pétursson fjallar um umhverfis- og orkumál: "Hvort svarið við spurningunni um hina endanlegu lausn sé jákvætt er nú sennilega háð því hvort menn hugsi í áratugum eða árhundruðum." Meira
14. ágúst 2006 | Aðsent efni | 355 orð | 1 mynd

Gott framtak Glitnis í þágu heilsueflingar

Stefán Konráðsson skrifar um þátt Glitnis í heilsueflingu og íþróttastarfi: "...í raun er verið að setja þennan viðburð í nýjan farveg fjölskylduskemmtunar." Meira
14. ágúst 2006 | Aðsent efni | 457 orð | 1 mynd

Grunnlífeyrir - órjúfanlegur hluti af eftirlaunum

Helgi K. Hjálmsson skrifar um kjaramál eldri borgara: "Ellilífeyrir eru laun sem lögð hafa verið til hliðar til endurgreiðslu við starfslok." Meira
14. ágúst 2006 | Aðsent efni | 1060 orð | 1 mynd

Guð láti gott á vita

Eftir Dofra Hermannsson: "Það þarf að staldra við og gera rammaáætlun - ekki um orkunýtingu heldur um náttúruvernd." Meira
14. ágúst 2006 | Aðsent efni | 29 orð

Gætum tungunnar

Rétt er að segja: Ég vil , þú vilt , hann vill , hún vill , barnið vill . (Ath.: Ég vill er rangt; - ég vil er rétt. Meira
14. ágúst 2006 | Aðsent efni | 982 orð | 1 mynd

Hvað verður næst?

Aðalsteinn Bergdal skrifar um lyfjafyrirtæki og sjúkdómavæðingu: "...framfarir og vísindi geta verið til góðs í mörgum tilfellum, en því miður fer allt of oft á hinn veginn." Meira
14. ágúst 2006 | Bréf til blaðsins | 338 orð

Hvort heldur hnit eða hnota

Frá Jóni Bergsteinssyni: "ALLIR eiga að kannast við málaferlin í Njálu með sín lýrit o.s.frv. Hvenær var á Alþingi Íslendinga sú venja treyst í sessi að einfaldur meirihluti réði, hvenær sekt og sönnunarbyrði innleidd, hefndarskyldan afsögð?" Meira
14. ágúst 2006 | Bréf til blaðsins | 227 orð

Óskabarn Íslands

Frá Hallgrími Sveinssyni: "FRÁ því var skýrt í Morgunblaðinu 2. ágúst, að til standi að setja upp útilistaverkið Ljós eftir Hrein Friðfinnsson, við Menntaskólann á Ísafirði. Verkið verður sett upp í minningu Jóns Sigurðssonar og verður afhent 1. des. nk." Meira
14. ágúst 2006 | Aðsent efni | 509 orð | 1 mynd

"Ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs"

Árni Þór Sigurðsson skrifar um afstöðu Íslands til ófriðarins fyrir botni Miðjarðarhafs: "Framgöngu Ísraelsmanna ber að fordæma skilyrðislaust og krefjast vopnahlés tafarlaust." Meira
14. ágúst 2006 | Aðsent efni | 684 orð | 1 mynd

Raunvísindin og trúin á persónulegan Guð

Steindór J. Erlingsson svarar grein dr. Kristins Jens Sigurþórssonar: "Slíkur átrúnaður, ásamt trúnni á eilífa sál, tilheyrir heimsmynd sem á ekkert sameiginlegt með heimsmynd raunvísindanna..." Meira
14. ágúst 2006 | Aðsent efni | 338 orð | 1 mynd

Sannleikanum verður hver sárreiðastur

Kristján Guðmundsson svarar ráðuneytisstjóra samgönguráðuneytis: "Það er sælt að geta gleymt málum sem maður er plagaður með árum saman þegar áreitið hverfur." Meira
14. ágúst 2006 | Aðsent efni | 810 orð | 1 mynd

Sjaldan neita unglingar auknu frelsi

Ólafur Örn Nielsen fjallar um breytta námsskipan til stúdentsprófs: "Tillögur að breyttu fyrirkomulagi framhaldsskólanna tel ég vera af hinu góða og hef ég enga trú á öðru en að framhaldsskólanemar sem og aðrir unnendur frelsisins muni fagna þessum tillögum." Meira
14. ágúst 2006 | Velvakandi | 103 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Lúpínan og sauðkindin 31. júlí sl. skrifar Margrét Jónsdóttir á Akranesi um lúpínuna í Morgunblaðið. Hún dásamar grein Hjörleifs Guttormssonar, Morgunbl. 20. júlí. Þau harma bæði að lúpínan skyldi ekki vera valin þjóðarblómið. Meira

Minningargreinar

14. ágúst 2006 | Minningargreinar | 831 orð | 1 mynd

ALBERT JÓNSSON

Albert Jónsson fæddist á Sólbakka á Stokkseyri 4. nóvember 1919. Hann andaðist á Landspítalanum við Hringbraut hinn 6. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Þórir Ingimundarson, f. 12. október 1888, d. 24. maí 1967, og Viktoría Halldórsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2006 | Minningargreinar | 1199 orð | 1 mynd

ÁGÚSTA S. JÓNSDÓTTIR ROSARIO (DÚVA)

Ágústa S. Jónsdóttir Rosario (Dúva) fæddist í Reykjavík 2. júlí 1946. Hún lést á heimili sínu 8100 Mona Avenue Norfolk VA 23518 í Bandaríkjunum 10. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Ágústína Guðrún Ágústsdóttir, f. 16. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2006 | Minningargreinar | 3381 orð | 1 mynd

Eiríkur Magnússon

Eiríkur Magnússon fæddist í Kaupmannahöfn 6. janúar 1921. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi aðfaranótt 5. ágúst sl. Foreldrar hans voru Ingibjörg Lilja Ólafsdóttir frá Hólum í Dýrafirði, f. 24.4.1889, d. 30.6. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2006 | Minningargreinar | 4456 orð | 1 mynd

SIGURLAUG MARINÓSDÓTTIR

Sigurlaug Marinósdóttir fæddist í Reykjavík 14. ágúst 1940. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut hinn 30. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Katrín Kristín Hallgrímsdóttir, f. 28.5. 1903, d. 30.6. 1989, og Marinó Kristinn Jónsson, f.... Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2006 | Minningargreinar | 1030 orð | 1 mynd

ÞORBJÖRG GUÐLAUGSDÓTTIR

Þorbjörg Guðlaugsdóttir (Tobba) fæddist í Reykjavík 20. maí 1943. Hún lést á heimili sínu, Blesugróf 29, hinn 3. ágúst síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Bústaðakirkju 11. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2006 | Minningargreinar | 1923 orð | 1 mynd

ÞORVARÐUR A. GUÐMUNDSSON

Þorvaður A Guðmundsson fæddist 31. ágúst 1928. Foreldrar hans voru Aðalbjörg Þorvarðardóttir húsfrú og Guðmundur Einarsson kaupmaður. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

14. ágúst 2006 | Sjávarútvegur | 191 orð

Betri staða við Bandaríkin

BANDARÍSKA stofnunin NMFS (The National Marine Fisheries Service) kynnti nýlega árlega skýrslu sína um stöðu fiskstofna og vistkerfa. Samkvæmt henni eru 152 stofnar af 206 nýttir á sjálfbæran hátt, eða 74%. Meira
14. ágúst 2006 | Sjávarútvegur | 559 orð | 1 mynd

Frábærar myndir af fiskum

Bryggjuspjallari settist niður einn votan veðurdag í síðustu viku og ákvað að gera sér dagamun. Hann fékk sér harðfisk og fór að glugga í stórverkið Íslenskir fiskar, sem kom út fyrr á árinu. Meira
14. ágúst 2006 | Sjávarútvegur | 235 orð | 1 mynd

Selja ekki lifandi humar

VERZLANAKEÐJAN Whole Foods Market hefur ákveðið að hætta að selja lifandi humar í verzlunum sínum. Sú ákvörðun var tekin í kjölfar yfirlýsingar fyrir sjö mánuðum um að svo yrði gert, yrði ekki hægt að finna mannúðlegri leið til að selja humarinn... Meira
14. ágúst 2006 | Sjávarútvegur | 332 orð | 1 mynd

Verð á þorski hækkar vestanhafs

VERÐ á þorski úr Atlantshafi verður hærra og hærra og það er þróun, sem líklega breytist ekki í bráð. Skýringin er bæði stöðug eftirspurn og minnkandi framboð. Meira
14. ágúst 2006 | Sjávarútvegur | 30 orð

Þrír sviptir veiðileyfi

ÞRÍR bátar voru sviptir veiðileyfi í júlímánuði síðastliðnum. Það voru Sléttanes HF, Snæbjörg ÍS og Svala Dís KE. Allir bátarnir fengu veiðileyfið að nýju þegar aflamarksstaða þeirra hafði verið... Meira

Viðskipti

14. ágúst 2006 | Viðskiptafréttir | 426 orð | 1 mynd

Afkoma ríkissjóðs mun betri en búist var við

HANDBÆRT fé frá rekstri ríkissjóðs eftir fyrri árshelming 2006 jókst um 29,7 milljarða króna, sem er sextán milljörðum hagstæðari útkoma en á sama tíma í fyrra. Þá er útkoman 35 milljörðum hagstæðari en gert var ráð fyrir í áætlun. Meira
14. ágúst 2006 | Viðskiptafréttir | 150 orð

Atlas Cold Storage selur eina einingu

KANADÍSKA frystigeymslufyrirtækið Atlas Cold Storage hefur ákveðið að selja eina frystieiningu til að minnka skuldir og draga úr vaxtagreiðslum, en eins og áður hefur komið fram hefur Avion Group gert kauptilboð í félagið að andvirði 574 milljóna... Meira
14. ágúst 2006 | Viðskiptafréttir | 73 orð

Áralöng barátta danskra dagblaða fram undan

DAGBLAÐASTRÍÐIÐ í Danmörku mun vara nokkur ár og verður danskur dagblaðamarkaður aldrei samur að því loknu, að því er segir í frétt Berlingske Tidende . Segir þar að morgunblöðin muni lifa af átökin, en framtíð eftirmiðdagsblaðanna sé ekki eins örugg. Meira
14. ágúst 2006 | Viðskiptafréttir | 157 orð | 1 mynd

Fyrsta Honda-þotan tekur á loft árið 2010

JAPANSKI bílaframleiðandinn Honda stendur í ströngu þessa dagana þar sem verið er að setja á laggirnar rekstrareiningu í Bandaríkjunum, Honda Aircraft Company , sem ætlað er að hafa umsjón með framleiðslu fyrstu Honda-þotunnar en áætlað er að hún muni... Meira
14. ágúst 2006 | Viðskiptafréttir | 146 orð | 1 mynd

Greiða bætur vegna of hárrar verðlagningar á lyfjum

BRESKA lyfjafyrirtækið GlaxoSmithKline hefur fallist á að greiða 70 milljónir bandaríkjadollara, um 5 milljarða íslenskra króna, í dómsátt í Bandaríkjunum vegna ásakana um of háa verðlagningu á lyfjum fyrirtækisins. Meira
14. ágúst 2006 | Viðskiptafréttir | 42 orð

Leiðrétting

Í frétt Morgunblaðsins á laugardag var ranglega farið með tölur varðandi aukningu á eignarhlut Eyris Invest ehf. í Marel hf. Meira
14. ágúst 2006 | Viðskiptafréttir | 117 orð | 1 mynd

Norske Skog segir upp þúsund starfsmönnum

NORSKI dagblaðapappírsframleiðandinn Norske Skogindustrier ASA tilkynnti fyrir helgi að tap á öðrum ársfjórðungi hefði numið 180 milljónum norskra króna og 20-faldast frá sama tímabili í fyrra. Meira
14. ágúst 2006 | Viðskiptafréttir | 117 orð

Styttist í yfirtökutilboð Baugs á HoF

Búist er við því að Baugur Group leggi á næstu dögum fram formlegt yfirtökutilboð í House of Fraser að því er kemur fram í frétt The Daily Telegraph . Meira

Daglegt líf

14. ágúst 2006 | Daglegt líf | 527 orð | 3 myndir

Er nartlöngunin að plaga þig?

Hver kannast ekki við að fyllast skyndilegri löngun í eitthvað til að narta í, oft kemur þessi löngun fram seinnipart dags og er þá freistandi að skreppa í sælgætissjálfsalann á vinnustaðnum eða finna eitthvað sætt í eldhússkápnum til að seðja þessa... Meira
14. ágúst 2006 | Daglegt líf | 506 orð | 1 mynd

Falleg húð er heilbrigð

Á Skólavörðustíg var nýlega opnuð fyrsta snyrtistofan á Íslandi sem notar eingöngu lífrænar snyrtivörur. "Sérstök hugmyndafræði liggur á bak við snyrtivörurnar frá Dr. Meira
14. ágúst 2006 | Daglegt líf | 340 orð | 1 mynd

Fjórfættir og fjölhæfir

Hundar hafa persónuleika! Þetta kemur fram í kjölfar ástralskrar spurningakönnunar sem lögð var fyrir 1.000 hundaeigendur. Meira
14. ágúst 2006 | Daglegt líf | 936 orð | 2 myndir

Gaman að hlaupa vel úthvíldur

Nú eru fimm dagar í Reykjavíkurmarþonið og eflaust margir sem ætla að taka þátt í því. Ingveldur Geirsdóttir spurði Torfa H. Leifsson, umsjónarmann vefsvæðisins www.hlaup.is, út í undirbúninginn seinustu dagana fyrir hlaup. Meira
14. ágúst 2006 | Daglegt líf | 286 orð

Málbandið skiptir meira máli en vogin

HLUTFALLIÐ milli mjaðma- og mittismáls gefur betri mynd af heilsu fólks en þyngdin ein, einkum þegar um aldrað fólk er að ræða. Meira

Fastir þættir

14. ágúst 2006 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

60 ára brúðkaupsafmæli . Í dag eiga hjónin Þorbjörg og Halldór S. Rafnar...

60 ára brúðkaupsafmæli . Í dag eiga hjónin Þorbjörg og Halldór S. Rafnar 60 ára brúðkaupsafmæli. Séra Friðrik J. Rafnar vígslubiskup gaf þau saman 14. ágúst... Meira
14. ágúst 2006 | Í dag | 305 orð | 1 mynd

Að kasta grjóti úr glerhúsi

Stundum þegar tvær mannvitsbrekkur koma saman verður sameiginlegur bratti þeirra níutíu gráðu halli niður í helvíti. Eða enn neðar. Ég ætla að gefa mér að það hafi verið tilfellið þegar ég varð vitni að þeim undarlega atburði sem nú segir frá. Meira
14. ágúst 2006 | Fastir þættir | 260 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Í biðstöðu. Meira
14. ágúst 2006 | Í dag | 31 orð | 1 mynd

Hávaði frá sprengingum

Ísrael | Þrjár ísralskar stelpur halda fyrir eyrun í sprengjubyrgi skammt frá staðnum sem loftárás Hizbollah var gerð á bæinn Kiryat Shmona sem er á landamærum Ísraels og Líbanons í... Meira
14. ágúst 2006 | Í dag | 57 orð | 1 mynd

Helena Hansdóttir sýnir á Hvolsvelli

Einkasýning Helenu Hansdóttur var opnuð í Sögusetrinu Hvolsvelli laugardaginn 12. ágúst. Sýningin ber heitið "Éta" og samanstendur af vídeógjörningi, ljósmyndum og innsetningu. Meira
14. ágúst 2006 | Í dag | 30 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Elva Rún Árnadóttir Kjalasíðu 14 f og Melkorka Ír...

Hlutavelta | Elva Rún Árnadóttir Kjalasíðu 14 f og Melkorka Ír Ólafsdóttir Stapasíðu 22 söfnuðu á tombólu á Akureyri um daginn 1.712 krónum sem þær gáfu til Rauða kross... Meira
14. ágúst 2006 | Í dag | 27 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Vinkonurnar Ragnheiður Fjóla Grundargerði 4 a og Ólöf Rún...

Hlutavelta | Vinkonurnar Ragnheiður Fjóla Grundargerði 4 a og Ólöf Rún Grundargerði 4 e héldu tombólu og söfnuðu 2.400 krónum sem þær gáfu til Rauða kross... Meira
14. ágúst 2006 | Í dag | 30 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessir duglegu safnarar, Elías Henrik, Orri Matthías og Jón...

Hlutavelta | Þessir duglegu safnarar, Elías Henrik, Orri Matthías og Jón Gunnar, héldu hlutaveltu fyrir utan ísbúðina í Álfheimum um daginn. Þeir söfnuðu 3.516 krónum til styrktar Rauða krossi... Meira
14. ágúst 2006 | Í dag | 579 orð | 1 mynd

Líf og fjör hjá JCI á Menningarnótt

Arna Björk Gunnarsdóttir fæddist í Reykjavík 1969. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Hamrahlíð 1990 og lagði stund á nám í sálfræði við Háskóla Íslands. Meira
14. ágúst 2006 | Í dag | 24 orð

Orð dagsins: Jesús sagði við hann: Far þú, trú þín hefur bjargað þér...

Orð dagsins: Jesús sagði við hann: Far þú, trú þín hefur bjargað þér. Jafnskjótt fékk hann sjónina og fylgdi honum á ferðinni. (Mark. 10,52. Meira
14. ágúst 2006 | Fastir þættir | 172 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. g3 Ba6 5. Dc2 Bb7 6. Bg2 c5 7. d5 exd5 8. cxd5 Bxd5 9. Rc3 Bc6 10. e4 Be7 11. Bf4 O-O 12. O-O-O Ra6 13. De2 Rb4 14. a3 Dc8 15. Kb1 a5 16. Re5 He8 17. Hhe1 Bf8 18. g4 g6 19. Bg3 He6 20. f4 d6 21. Rxc6 Rxc6 22. Rb5 Re8 23. Meira
14. ágúst 2006 | Fastir þættir | 296 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji dagsins hefur ávallt litið á Ísland sem nafla alheimsins og lítinn bæ norður í landi nafla naflans. Meira

Íþróttir

14. ágúst 2006 | Íþróttir | 86 orð

Arnar vann tíunda árið í röð

ARNAR Sigurðsson tenniskappi varð Íslandsmeistari í tennis í gær þegar hann lagði Raj Bonifacius í úrslitaleik 6-3 og 6-1. Þetta er tíunda árið í röð sem Arnar verður Íslandsmeistari. Meira
14. ágúst 2006 | Íþróttir | 63 orð | 2 myndir

Ásdís í 25. sæti

ÁSDÍS Hjálmsdóttir, Ármanni, sem er á myndunum hér fyrir ofan, hafnaði í 25.sæti af 27 keppendum í spjótkastskeppninni á Evrópumótinu í frjálsíþróttum í Gautaborg - var talsvert frá sínu besta og kastaði 51,33 m í undankeppninni. Meira
14. ágúst 2006 | Íþróttir | 342 orð | 1 mynd

Crouch tryggði Liverpool skjöldinn

LIVERPOOL hrósaði verðskulduðum sigri gegn Chelsea, 2:1, í hinum árlega leik um Samfélagsskjöldinn sem háður var á þúsaldarvellinum í Cardiff. Leikurinn markar upphafið að keppnistímabilinu en um næstu helgi verður flautað til leiks í ensku úrvalsdeildinni. Meira
14. ágúst 2006 | Íþróttir | 123 orð

Eiður Smári skoraði fyrir "þá gulu"

GEYSILEGUR áhugi var í Bandaríkjunum fyrir ferð Barcelona þangað og þá sérstaklega fyrir brasilíska leikmanninum Ronaldinho. Meira
14. ágúst 2006 | Íþróttir | 272 orð | 1 mynd

Evrópumeistaramótið í Gautaborg KONUR 3.000 m hindrunarhlaup Alesia...

Evrópumeistaramótið í Gautaborg KONUR 3.000 m hindrunarhlaup Alesia Turava. Hvíta-Rússlandi 9.26,05 Tatyana Petrova, Rússlandi 9.28,05 Wioletta Janowska, Póllandi 9.31,62 Kúluvarp Natallia Khoroneko, H-Rússlandi 19.43 Nadzeya Ostapchuk, H-Rússlandi 19. Meira
14. ágúst 2006 | Íþróttir | 161 orð

Glæsilegt hjá Blikum

ÍSLANDS- og bikarmeistarar Breiðabliks burstuðu n-írsku meistarana Newtownabbey, 7:0, í síðasta leik sínum í riðlakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu í Austurríki í gær. Meira
14. ágúst 2006 | Íþróttir | 177 orð

Gummersbach mætir Fram í Evrópuleiknum í Leverkusen

GUMMERSBACH, sem leikur í riðli með Fram í meistaradeild Evrópu í handknattleik, fær ekki að leika heimaleiki sína í Eugen-Haas-Halle í Gummersbach. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, samþykkir ekki hið litla íþróttahús í Gummersbach, sem tekur aðeins... Meira
14. ágúst 2006 | Íþróttir | 107 orð

Heiðar Geir til skoðunar hjá Hammarby

HEIÐAR Geir Júlíusson, knattspyrnumaður úr Fram, er til reynslu hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Hammarby en frá þessu er greint á vef félagsins. Meira
14. ágúst 2006 | Íþróttir | 16 orð

Í KVÖLD

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna A: Þorlákshöfn: KFR/Ægir - Haukar 19 Valbjarnarv.: Þróttur R. Meira
14. ágúst 2006 | Íþróttir | 820 orð | 1 mynd

Íslandsmótið 1. deild karla Þór - Fjölnir 0:3 Gunnar Örn Jónsson, Ómar...

Íslandsmótið 1. deild karla Þór - Fjölnir 0:3 Gunnar Örn Jónsson, Ómar Hákonarson, Pétur Markan. Þróttur R. - Víkingur Ó. 1:2 Halldór Hilmisson - Slavisa Mitic, Tryggvi Hafsteinsson. KA - HK 0:2 -Ólafur V. Júlíusson, Jón Þorgrímur Stefánsson. Meira
14. ágúst 2006 | Íþróttir | 352 orð

Ívar, Heiðar og Veigar Páll skoruðu

FLESTIR leikmennirnir í íslenska landsliðshópnum í knattspyrnu, sem mætir Spánverjum á Laugardalsvellinum annað kvöld, komu saman á æfingu í Laugardalnum í gærkvöldi. Meira
14. ágúst 2006 | Íþróttir | 328 orð

Kjölur og Keilir meistarar

Kylfingarnir úr Kili Mosfellsbæ sem skipuðu sveit liðsins í 1. deild karla í sveitakeppni GSÍ gerðu sér lítið fyrir og vörðu Íslandsmeistaratitilinn frá því í fyrra. Meira
14. ágúst 2006 | Íþróttir | 189 orð

Óskuðu eftir því að Eiður yrði ekki valinn

"VIÐ fengum bréf frá Barcelona fyrir nokkrum vikum þar sem við vorum beðnir um að velja Eið Smára ekki í landsliðshópinn gegn Spánverjum. Meira
14. ágúst 2006 | Íþróttir | 106 orð

Óvænt tap hjá Þrótti R.

ÞRÓTTUR Reykjavík tapaði óvænt fyrir Víkingi Ólafsvík í 1. deildarkeppninni í knattspyrnu í gær - á heimavelli í Laugardal, 2:1. Á sama tíma styrktu leikmenn HK stöðu sína með sigri á KA á Akureyri, 2:0. HK hefur náð fjögurra stiga forskoti á Þrótt R. Meira
14. ágúst 2006 | Íþróttir | 307 orð | 1 mynd

* PÉTUR Marteinsson og Gunnar Þór Gunnarsson léku báðir allan tímann...

* PÉTUR Marteinsson og Gunnar Þór Gunnarsson léku báðir allan tímann fyrir Hammarby þegar liðið tapaði, 1:0, fyrir Örgryte í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á laugardaginn. Meira
14. ágúst 2006 | Íþróttir | 145 orð

Ronaldinho með tvö mörk

EIÐUR Smári Guðjohnsen lék allan seinni hálfleikinn með Evrópumeisturum Barcelona þegar þeir lögðu bandaríska liðið Red Bulls, 4:1, í síðasta æfingaleik sínum í Ameríkuferðinni í fyrrinótt. Uppselt var á leikinn á Giants Stadium í New York og sáu 80. Meira
14. ágúst 2006 | Íþróttir | 573 orð | 1 mynd

Rússar voru sigursælir á EM í Gautaborg

RÚSSAR voru sigursælastir á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum sem lauk í Gautaborg í Svíþjóð í gær. Rússar hlutu 12 gullverðlaun, 12 silfurverðlaun og 10 brons eða alls 34 verðlaunapeninga en Bretar unnu næstflesta verðlaunapeningana, 11 talsins. Meira
14. ágúst 2006 | Íþróttir | 181 orð

Veigar Páll með sitt 12. mark

VEIGAR Páll Gunnarsson hélt uppteknum hætti með norska liðinu Stabæk í gær en Veigar tryggði sínum mönnum sigurinn gegn Lyn í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Stabæk fagnaði sigri, 3:2, og skoraði Veigar sigurmarkið á 53. mínútu. Þetta var 12. Meira
14. ágúst 2006 | Íþróttir | 296 orð

Viggó fagnaði sigri með Flensburg

"ÉG er geysilega ánægður með árangurinn hér á mótinu í Sindelfinger og með hinn örugga sigur okkar á Lemgo í úrslitaleiknum fyrir framan sjö þúsund áhorfendur," sagði Viggó Sigurðsson, þjálfari Flensburg-Handewitt, eftir stórsigur liðsins á... Meira
14. ágúst 2006 | Íþróttir | 377 orð | 1 mynd

* ÞÓRIR Ólafsson og Birkir Ívar Guðmundsson fögnuðu sigri með leikönnum...

* ÞÓRIR Ólafsson og Birkir Ívar Guðmundsson fögnuðu sigri með leikönnum N-Lübbecke á Minden í úrslitaleik Merkur-Spielothek Cup í Minden, 31:26. Þórir skoraði fjögur mörk í leiknum, en Birkir Ívar kom inná og varði tvö víkaköst þegar við átti. Meira

Fasteignablað

14. ágúst 2006 | Fasteignablað | 22 orð | 1 mynd

Ásbúð 42

Sérkenni garðsins eru bogalínur sem liggja í stéttum og umhverfis beðin í garðinum, þetta er hönnun eigendanna sjálfra. Matjurtagarður er á... Meira
14. ágúst 2006 | Fasteignablað | 24 orð | 1 mynd

Barstólar Daníels

DANÍEL Magnússon hannaði þessa flottu barstóla sem sjá má á 101 Hótel í Reykjavík. Daníel lauk námi frá skúlptúrdeild Myndlista- og handíðaskóla Íslands... Meira
14. ágúst 2006 | Fasteignablað | 731 orð | 3 myndir

Er ekki allt ódýrt í Kína?

Fréttir vekja mismikinn áhuga. Skipasmíðar eru ekki beinlínis á dagskrá þessara pistla en þó var það frétt um skipasmíðar sem vakti umtalsverðan áhuga. Meira
14. ágúst 2006 | Fasteignablað | 24 orð | 1 mynd

Faxatún 32

Snyrtilegur garður frá árinu 1960. Fallegur trjágróður framan við húsið með blómstrandi gullregni er umhverfisnefnd heimsótti garðinn. Á baklóð er matjurtagarður og lítil... Meira
14. ágúst 2006 | Fasteignablað | 3 orð | 2 myndir

Fréttasíminn 904 1100...

Fréttasíminn 904... Meira
14. ágúst 2006 | Fasteignablað | 736 orð | 1 mynd

Gallar í fasteignakaupum

Mikilvægt er að kaupendur fasteigna undirbúi kaup sín vel enda eru þeir oftar en ekki að leggja aleiguna undir og ráðstafa sjálfsaflafé sínu til margra ára. Meira
14. ágúst 2006 | Fasteignablað | 40 orð | 1 mynd

Garðaflöt 17

Garðurinn hefur áður fengið viðurkenningu umhverfisnefndar árin 1991 og 1996. Hann er sérlega snyrtilegur með sérkennilegum formklippingum á trjágróðri. Garðurinn er umvafinn trjám, runnum og blómgróðri. Meira
14. ágúst 2006 | Fasteignablað | 22 orð | 1 mynd

Háhæð 27

Þetta endaraðhús á hornlóð er með áberandi fallega hlöðnum grjótkanti, sem snýr að götunni. Lóðin er mjög snyrtileg, bæði framhlið og... Meira
14. ágúst 2006 | Fasteignablað | 135 orð | 2 myndir

Hegranes 26

Garðabær - Höfði fasteignasala er með til sölu á stórri og fallegri sjávarlóð á sunnanverðu Arnarnesinu einbýlishús á einni hæð. Húsið er vel staðsett og vel skipulagt og stendur á 1.760 fermetra eignarlóð. Meira
14. ágúst 2006 | Fasteignablað | 1916 orð | 6 myndir

Nýja Morgunblaðshúsið að Hádegismóum

Starfsmenn Morgunblaðsins hafa nú komið sér fyrir á nýjum stað, í fjórða húsinu sem Morgunblaðið hefur höfuðstöðvar í frá stofnun blaðsins árið 1913 en húsið hannaði Freyr Frostason arkitekt og af tilefni þess að starfsemi blaðsins er að komast í fastar... Meira
14. ágúst 2006 | Fasteignablað | 46 orð | 1 mynd

Skór og forstofur

FLESTIR gætu þegið meira skápapláss og þá ekki síst fyrir skóna í forstofunni. Vandann má leysa með því að færa sökkulinn á forstofuskápnum innar og lyfta skápnum upp. Þá myndast ágætis pláss til að geyma skó. Meðfylgjandi mynd sýnir þessa sniðugu... Meira
14. ágúst 2006 | Fasteignablað | 327 orð | 2 myndir

Sólheimar 25

Reykjavík - Fasteignasalan Hóll er með í einkasölu 4ra herbergja íbúð á 9. hæð í Sólheimum 25. Sólheimablokkirnar voru byggðar á árunum kringum 1960 til 1962 og voru þá líklega með hæstu háhýsum landsins. Meira
14. ágúst 2006 | Fasteignablað | 1074 orð | 3 myndir

Tilraunahús við Ægisíðu

Það telst til tíðinda þegar hús við Ægissíðuna koma í sölu. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Harald Ásgeirsson fyrrum forstjóra Rannsóknarstofnunar byggingariðnaðarins, en hann reisti fyrir 54 árum hús sitt og gerði þá tilraun með sérhannaða vikurblöndu. Meira
14. ágúst 2006 | Fasteignablað | 272 orð | 1 mynd

Vesturás 64

Reykjavík - Fasteignasalan Fasteign. Meira
14. ágúst 2006 | Fasteignablað | 326 orð | 1 mynd

Vextir Íbúðalánasjóðs afar svipaðir áfram

Eftir Guðrúnu Guðlaugsdóttur gudrung@mbl.is "ÞÁTTAKA í útboði Íbúðalánasjóðs þann 11. ágúst sl. var mjög góð og allar líkur eru á að vextir útlána á næstunni verði mjög svipaðir og verið hefur, þ.e. Meira
14. ágúst 2006 | Fasteignablað | 718 orð | 1 mynd

Viðhald á sólpöllum

S ólpallar og verandir eru vinsæl á landinu hjá þeim sem vilja dvelja minna við garðvinnu en meira flatmagandi í sólstólum eða bara við grillið. Meira
14. ágúst 2006 | Fasteignablað | 197 orð | 2 myndir

Öldutún 8

Hafnarfjörður - Húsakaup fasteignasala er með eign til sölu á góðum stað í grónu hverfi í Hafnarfirði, örstutt frá Öldutúnsskóla og Flensborg. Eignin skiptist í tvær íbúðir og er samtals um 220 fermetrar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.