Greinar laugardaginn 21. október 2006

Fréttir

21. október 2006 | Erlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Ahmadinejad hótar hefndum múslíma

Mahmoud Ahmadinejad, forseti Írans, varaði við því í gær að múslimar um allan heim myndu hefna sín á ríkjum sem styðja Ísrael gegn Palestínu. Meira
21. október 2006 | Innlendar fréttir | 70 orð

Akraneshöllin opnuð

Akranes | Fjölnota íþróttahús Akurnesinga, Akraneshöllin, verður formlega opnað við athöfn í dag, laugardag, klukkan 15. Meira
21. október 2006 | Innlendar fréttir | 97 orð

Alpaklúbburinn harmar náttúruspjöll

FÉLAGSFUNDUR Íslenska Alpaklúbbsins harmar þau óafturkræfu náttúruspjöll sem eiga sér stað vegna Kárahnjúkavirkjunar. Þar fara forgörðum gríðarleg náttúruauðæfi sem verða með engu móti endurheimt, segir í ályktun frá klúbbnum. Meira
21. október 2006 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Á móti sól fyrir börn og fullorðna

MAGNI Ásgeirsson og félagar hans í hljómsveitinni Á móti sól leika fyrir dansi í Sjallanum í kvöld, fyrsta vetrardag. Meira
21. október 2006 | Innlendar fréttir | 126 orð

Árétting

Í FRÁSÖGN á þingsíðu s.l. fimmtudag af umræðum um málefni sjúklinga með heilabilun var m.a. vitnað í Siv Friðleifsdóttur heilbrigðisráðherra. Vitnað var í ummælin í forystugrein blaðsins í gær. Meira
21. október 2006 | Erlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Breytt loftslag ógnar milljónum

LOFTSLAGSBREYTINGAR af mannavöldum ógna milljónum manna með því að auka líkurnar á vatnsskorti í þróunarlöndunum, að því er fram kemur í nýrri skýrslu um þurrka á heimsvísu sem birt var í gær. Meira
21. október 2006 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Eignaskiptingu milli ríkis og kirkju lokið

Eftir Berg Ebba Benediktsson bergur@mbl. Meira
21. október 2006 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Einar Már vinsæll meðal Dana

ÚTGÁFURÉTTUR að nýrri ljóðabók Einars Más Guðmundssonar, Ég stytti mér leið fram hjá dauðanum, hefur verið seldur til Danmerkur og er það í fyrsta skipti í íslenskri bókmenntasögu sem útgáfuréttur að ljóðabók er seldur utan áður en hún kemur út hér. Meira
21. október 2006 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Fengu flugferð með bæjarstjóranum

Grindavík | Það eru ekki allir sem fá að fara í flugferð með bæjarstjóranum sínum. Af því geta nokkrir nemendur úr 10. bekk Grunnskóla Grindavíkur státað. Ólafur Örn Ólafsson, bæjarstjóri og flugmaður, bauð þeim sérstaklega með sér í flug. Meira
21. október 2006 | Innlendar fréttir | 508 orð

Fimm vikur í réttarsal?

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is REIKNAÐ er með því að réttarhöldin í síðari hluta Baugsmálsins verði þau langumfangsmestu í Íslandssögunni, og að vitnaleiðslur og málflutningur fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur geti tekið um fimm vikur. Meira
21. október 2006 | Innlendar fréttir | 484 orð

Fjölgar um 45% í Samfylkingunni í kjördæminu

FÉLAGSMÖNNUM Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi hefur fjölgað um ríflega 45% á síðustu vikum og eru þeir nú tæplega 3.000. Á þriðjudaginn rann út frestur til inngöngu, en prófkjör fer fram um þrjú efstu sætin. Meira
21. október 2006 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Fjöreggið afhent

FJÖREGGIÐ, verðlaun matvæla- og næringarfræðafélag Íslands, var í gær veitt Guðrúnu Adolfsdóttur, matvælafræðingi og afhenti Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra henni verðlaunin. Meira
21. október 2006 | Innlendar fréttir | 377 orð | 1 mynd

Fylgjast með ökuhraða í þéttbýlinu

Eftir Gunnlaug Árnason Stykkishólmi | Umræðan um of hraðan akstur að undanförnu hefur þau áhrif að lögreglan vill sýna betur í verki viljann til að hafa eftirlit með ökumönnum. Meira
21. október 2006 | Erlendar fréttir | 127 orð

Gagnrýna hryðjuverkalögin

TALSMENN Alþjóða Rauða krossins (ICRC) lýstu í gær yfir áhyggjum vegna samþykktar Bandaríkjaþings á nýjum lögum um meðferð fanga sem teknir eru höndum í hryðjuverkastríðinu svokallaða. Meira
21. október 2006 | Innlendar fréttir | 200 orð

Gagnrýnir samþjöppun á mjólkurmarkaði

TÝR, Félag ungra sjálfstæðismanna í Kópavogi, gagnrýnir harðlega þá ákvörðun að Mjólkursamsalan, Norðurmjólk og Osta- og smjörsalan fái heimild til að sameinast í rekstrarfyrirtækið Mjólkursamsölu. Meira
21. október 2006 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Gefur kost á sér í 1. sætið

KRISTINN H. Gunnarsson alþingismaður hefur ákveðið að gefa kost á sér í prófkjöri Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi. Hann sækist eftir fyrsta sæti á framboðslista flokksins. Kristinn hefur setið á Alþingi samfleytt frá árinu 1991. Meira
21. október 2006 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Gefur kost á sér í 2. sætið

GÍSLI Tryggvason hefur ákveðið að gefa kost á sér í 2. sæti á lista Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi. Gísli hefur gegnt embætti talsmanns neytenda síðan það var sett á fót um mitt ár 2005. Meira
21. október 2006 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Gefur ruslatunnur að öllum húsum

Grímsey | Birna Óladóttir, húsfreyja í Grindavík sem ættuð er frá Grímsey færði Grímseyingum gjöf á dögunum. Voru það ruslatunnur að hverju húsi í eyjunni. Meira
21. október 2006 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Gott skap í góðu veðri

VIÐ vitum að vísu ekki hvaða tilefni varð til þess að þessar föngulegu stúlkur ákváðu að stilla sér upp svo að vinkona þeirra gæti tekið mynd af þeim, en hins vegar má öllum vera ljóst að þegar maður á annað borð stillir sér upp fyrir myndatöku þá er... Meira
21. október 2006 | Innlendar fréttir | 99 orð

Góð mæting á kynningu

Reykjanesbær | Alls mættu um 80 foreldrar á fyrstu kynningu á þjónustu við börn í Reykjanesbæ en kynningarnar eru liður í umönnunargreiðslum til foreldra sem hófust þann 1. október sl. Kemur þetta fram á vef Reykjanesbæjar. Meira
21. október 2006 | Erlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Gríðarleg loftmengun hrjáir íbúa Suður-Asíu

UNGUR maður selur andlitsgrímur við fjölfarna götu í borginni Pekanbaru í suðurhluta Indónesíu. Spilling á meðal embættismanna í landinu er sögð koma í veg fyrir að fyrirtæki sem beri ábyrgð á skógar- og kjarreldum séu sótt til saka. Meira
21. október 2006 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Hafnar því að fá efnið landleiðina

VON er á 300 tonnum af stálplötum og öðru efni sem nota á við lengingu hafnargarðsins á Oddeyri. Efnið kemur sjóleiðis til landsins frá Hollandi, en Hörður Blöndal, hafnarstjóri á Akureyri, komst nýverið að því að skv. Meira
21. október 2006 | Innlendar fréttir | 118 orð

Handteknir vegna kynferðisbrots

KONA á þrítugsaldri kærði kynferðisbrot til lögreglunnar í Fjarðabyggð sl. sunnudagsmorgun. Lögreglan handtók þann sama morgun tvo karlmenn á fimmtugs- og sextugsaldri og yfirheyrði þá vegna atviksins. Meira
21. október 2006 | Erlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Hraðakstur eykst

SÆNSKIR ökumenn virðast keyra hraðar nú en áður en í nýliðinni umferðareftirlitsviku þar sem lögreglan þar í landi stöðvaði um 28.000 ökumenn kom í ljós að 7.700 þeirra, eða rúmlega fjórðungur, ók of hratt. Meira
21. október 2006 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Í gönguferð um bæinn

Hvammstangi | Leikskólabörnin á leikskólanum Ásgarði á Hvammstanga fóru á dögunum í gönguferð ásamt fóstrum sínum um bæinn eins og þau gera oft á góðviðrisdögum, og voru þau klædd í endurskinsvesti því betra er að vera í áberandi fatnaði svo ökumenn... Meira
21. október 2006 | Innlendar fréttir | 631 orð | 4 myndir

Jákvæð stefnubreyting í friðargæslunni

FULLTRÚAR stjórnarandstöðunnar í utanríkismálanefnd voru inntir eftir afstöðu til breyttra áherslna í íslensku friðargæslunni sem Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra kynnti á fimmtudag. Meira
21. október 2006 | Innlendar fréttir | 80 orð

Jólahangikjötið í reyk

VINNSLA á jólahangikjötinu hófst í vikunni hjá Norðlenska á Húsavík, en fyrirtækið framleiðir drjúgan hluta af því hangikjöti sem neytt er um hátíðarnar. "Við byrjum alltaf í hangikjötinu á þessum tíma, undir lok haustsláturtíðar. Meira
21. október 2006 | Innlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

Kaffitár með fimmtung af kaffisölu í landinu

Njarðvík | Kaffitár hefur verið að fara í gegnum stefnumótun sína og markaðsstarf. Út úr þessari vinnu hefur komið nýtt vörumerki sem kynnt var á haustfagnaði fyrirtækisins í kaffibrennslunni í gær. Meira
21. október 2006 | Erlendar fréttir | 406 orð | 1 mynd

Kim Jong-Il sagður hafa látið af frekari tilraunum

Peking. AFP. Meira
21. október 2006 | Innlendar fréttir | 184 orð

Kirkjuþing hefst í dag

KIRKJUÞING 2006 hefst í dag, laugardag, kl. 9 með helgistund í Grensáskirkju. Síðan flytja ávörp biskup Íslands, Karl Sigurbjörnsson, og Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra. Meira
21. október 2006 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Konur fyrst og fremst

SÝNINGIN og ráðstefnan Konan hófst í Laugardalshöll í gær og lýkur á morgun. Er það í fyrsta skipti sem slík sýning er haldin hér á landi þ.e. sem fyrst og fremst er ætluð konum. Meira
21. október 2006 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Lexus IS 250 valinn bíll ársins 2007

BANDALAG íslenskra bílablaðamanna, BÍBB, tilkynnti í gær að Lexus IS 250 hefði orðið fyrir valinu sem bíll ársins 2007 á Íslandi. Meira
21. október 2006 | Innlendar fréttir | 691 orð | 1 mynd

Lækningamáttur í veggjunum

Eftir Sigurð Jónsson Hveragerði | "Hér er oft sagt að það sé lækningamáttur í veggjunum enda mæta sjúklingar sem hingað koma mikilli þjónustulund starfsfólks, hlýju og umhyggju. Meira
21. október 2006 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Matthías aftur á Sigurhæðum

BÓK Þórunnar Valdimarsdóttur um Matthías Jochumsson kom út í gær hjá JPV útgáfu. Útkomunni var fagnað í húsi skáldsins á Akureyri, Sigurhæðum, en þar í bæ þjónaði hann sem prestur um árabil. Meira
21. október 2006 | Innlendar fréttir | 1077 orð | 3 myndir

Miðstöð þekkingar á aðlögun innflytjenda

Fréttaskýring | Rekstur Alþjóðahúss er í uppnámi nú þegar Reykjavíkurborg hefur ákveðið að skerða fé til rekstrarins um rúman þriðjung. Þrátt fyrir gríðarlega fjölgun innflytjenda greiðir ríkið ekki krónu til þjónustunnar sem fólk af öllu landinu sækir. Meira
21. október 2006 | Erlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Mótmæla Arroyo forseta í Manila

RISAVAXIN eftirmynd af Gloríu Arroyo, forseta Filippseyja, í líki rottu fyrir framan óeirðalögreglu í höfuðborginni Manila í gær. Var meintum morðum á stjórnarandstæðingum harðlega... Meira
21. október 2006 | Innlendar fréttir | 365 orð | 1 mynd

Nýir áfangastaðir í Noregi, Hollandi, Frakklandi og Sviss

Eftir Agnesi Bragadóttur agnes@mbl.is ICELAND Express hefur ákveðið að fjölga áfangastöðum sínum í Evrópu um sex, næsta sumar, og mun félagið því fljúga til 16 áfangastaða í Evrópu sumarið 2007. Meira
21. október 2006 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Ólafsfell kaupir hlut í Árvakri

Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi fréttatilkynning frá Ólafsfelli ehf.: "Ólafsfell ehf., sem er félag í eigu Björgólfs Guðmundssonar, hefur keypt 8% hlut í útgáfufélaginu Árvakri hf. af Lynghaga ehf. Meira
21. október 2006 | Innlendar fréttir | 248 orð

Reiknaður ávinningur af bensínsölu óverulegur

Eftir Agnesi Bragadóttur agnes@mbl.is DÓMKVADDIR matsmenn í máli Kers hf. gegn samkeppnisyfirvöldum segja möguleika á að reiknaður ávinningur Kers af ólögmætu verðsamráði olíufélaganna sé enginn, eða á bilinu 0 til 1.314 millj. króna. Meira
21. október 2006 | Innlendar fréttir | 520 orð | 1 mynd

Reiknaður ávinningur olíufélaga 0 til 1.314 millj.

Eftir Agnesi Bragadóttur agnes@mbl.is SAMKEPPNISYFIRVÖLD beittu röngum forsendum fyrir útreikningum sínum um reiknaðan ávinning Kers hf. vegna ólögmæts samráðs olíufélaganna. Möguleiki er á að reiknaður ávinningur Kers hf. Meira
21. október 2006 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Reynir rakari sýnir á sér nýja hlið

REYNIR Jónsson, Reynir rakari eins og Akureyringar þekkja hann eftir hartnær hálfrar aldar starf á hársnyrtistofu sinni, sýnir nú á sér nýja hlið; opnar myndlistarsýningu í Ketilhúsinu í dag kl. 17. Meira
21. október 2006 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Ríkur og frægur

HANN er ekki síður frægur en fótboltahetja eða rokkstjarna, olíubaróninn og milljónamæringurinn Roman Abramovítsj. Meira
21. október 2006 | Erlendar fréttir | 509 orð | 1 mynd

Róttækrar stefnubreytingar vænst

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is FLESTIR virðast sammála um það vestur í Bandaríkjunum að róttækra breytinga sé að vænta á stefnu stjórnvalda í málefnum Íraks. Meira
21. október 2006 | Innlendar fréttir | 251 orð

Rusal með eignatengsl í Norðuráli

RUSAL er komið með fótfestu í íslenskri álframleiðslu í gegnum eignatengsl í Century Aluminium, móðurfyrirtæki Norðuráls. Tilkynnt var 9. október sl. Meira
21. október 2006 | Erlendar fréttir | 472 orð

Samþykkja ný fjölmiðlalög í Ástralíu

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is ÁSTRALSKA þingið samþykkti á miðvikudag ný fjölmiðlalög sem heimila frekari fjárfestingu erlendra aðila í fjölmiðlum landsins. Meira
21. október 2006 | Innlendar fréttir | 865 orð | 1 mynd

Staða langveikra barna er óviðunandi

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is "ÞAÐ er algjörlega óviðunandi í því velferðarsamfélagi sem við búum í hér á Íslandi að fólk sem á langveik börn skuli þurfa að eiga í verulegum fjárhagsörðugleikum vegna veikinda barna sinna. Meira
21. október 2006 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Styðja alþjóðlega björgunarsveit

VALGERÐUR Sverrisdóttir utanríkisráðherra og Sigurgeir Guðmundsson, formaður stjórnar Slysavarnarfélagsins Landsbjargar, hafa undirritað samning um Íslensku alþjóðabjörgunarsveitina, en björgunarsveitin starfar innan Slysavarnarfélagsins Landsbjargar. Meira
21. október 2006 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Styrkir uppbyggingu Rýmisins

TM, Tryggingamiðstöðin hefur ákveðið að styrkja uppbyggingu Rýmisins, nýjasta sýningarsviðs Leikfélags Akureyrar, og verður samningur þar að lútandi undirritaður í dag. Meira
21. október 2006 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Sækist eftir 6.-8. sæti

ÞÓRHILDUR Þorleifsdóttir hefur ákveðið að taka þátt í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík. Hún sækist eftir 6.-8. sæti. Meira
21. október 2006 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Táknræn lýsing um heim allan

BLEIKRI flóðlýsingu er nú varpað á aðalbyggingu Háskóla Íslands og vill skólinn þannig taka á táknrænan hátt þátt í árveknisátaki um brjóstakrabbamein sem fer fram í októbermánuði um heim allan. Meira
21. október 2006 | Innlendar fréttir | 910 orð | 1 mynd

Tekist á um áhrif í forystunni

Fréttaskýring | Tillögur um breytt skipulag verða átakamál á ársfundi ASÍ í næstu viku. "Viðleitni í að létta yfirbragðið," segir einn flutningsmanna. "ASÍ er verkalýðshreyfing en ekki hlutafélag," segir verkalýðsforingi. Meira
21. október 2006 | Innlendar fréttir | 140 orð

Telja Stopp hafa skilað árangri

UMFERÐARSTOFA telur að mælingar með umferðargreinum Vegagerðarinnar sýni augljósan árangur af herferðinni "Nú segjum við stopp" sem hófst 14. september sl. Meira
21. október 2006 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Toyota kynnir Hybrid-tæknina

TOYOTA á Íslandi kynnir Hybrid-tæknina og áherslur fyrirtækisins í umhverfismálum á sýningu í dag, laugardag, kl. 12-17, hjá Toyota í Kópavogi við Nýbýlaveg. Meira
21. október 2006 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Tónlistin sem Ingimar gerði vinsæla

"KVÖLDIÐ er okkar" nefnist tónlistardagskrá sem frumflutt verður í Sjallanum eftir tæpa viku, föstudagskvöldið 27. október. Meira
21. október 2006 | Innlendar fréttir | 184 orð

Tugir þúsunda tölvubréfa berast sendiráðum Íslands

SENDIRÁÐUM Íslands hafa undanfarna sólarhringa borist samtals tugir þúsunda tölvubréfa þar sem ákvörðun sjávarútvegsráðherra um að hefja á nýjan leik hvalveiðar í atvinnuskyni er gagnrýnd. Meira
21. október 2006 | Innlendar fréttir | 194 orð

Tungumál nýrra Íslendinga

NORDKLÚBBUR, ungmennanefnd Norræna félagsins, skipuleggur í haust fjölda námskeiða, sem hafa þann tilgang að breiða út norræna menningu, en einnig að kynna tungumál nýrra Íslendinga, þ.e. fólks af erlendum uppruna, sem býr hér á landi. Meira
21. október 2006 | Innlendar fréttir | 387 orð | 2 myndir

Úr löngum og beinum leitarlínum í styttri, sneggri og árangursríkari

Viðbrögð við Kötlugosi, sinubruninn á Mýrum, snjóflóðavitund ferðamanna og voveifleg mannslát er meðal þess sem rætt verður um á ráðstefnunni Björgun 2006. Meira
21. október 2006 | Innlendar fréttir | 556 orð | 1 mynd

Útskrifast úr sagnfræði á 69 ára afmæli sínu

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is ÞÓTT Pétur Eiríksson, hagfræðingur og fyrrverandi forstjóri Álafoss, hafi alla tíð haft áhuga á sagnfræði var það ekki fyrr en á gamals aldri að hann söðlaði um og skellti sér í sagnfræðinám við Háskóla Íslands. Meira
21. október 2006 | Erlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Vafasamur brandari um nauðganir

VLADÍMÍR Pútín Rússlandsforseti er sagður hafa hent gaman að ásökununum um nauðganir sem bornar hafa verið upp gegn forseta Ísraels, Moshe Katsav. Meira
21. október 2006 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Veittur aðgangur að gögnum um hann sjálfan

KJARTANI Ólafssyni, fyrrverandi þingmanni og ritstjóra Þjóðviljans, var í gær sent bréf frá Þjóðskjalaverði þar sem honum er heimilaður aðgangur að skjölum sem safnið geymir og varða símhleranir er Kjartan var framkvæmdastjóri Samtaka hernámsandstæðinga... Meira
21. október 2006 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Vilja þjóðarátak um betri vegi

STJÓRN SVÞ, Samtaka verslunar og þjónustu, skorar á yfirvöld samgöngumála að hefja þegar í stað undirbúning stórfelldrar uppbyggingar íslenska vegakerfisins. Meira
21. október 2006 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Viss um að síminn var hleraður

GUÐRÚN Helgadóttir, rithöfundur og fyrrverandi alþingismaður, segist viss um að sími hennar hafi verið hleraður á níunda áratug síðustu aldar. Meira
21. október 2006 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Þjónustuíbúðir vígðar

KÓPAVOGSBÆR tók í gær formlega í notkun sjö þjónustuíbúðir fyrir geðfatlaða við götuna Hörðukór í Kópavogi. Meira
21. október 2006 | Innlendar fréttir | 93 orð

Öryrkjabandalagið mótmælir frestun uppsetningar á lyftu

Skagafjörður | Öryrkjabandalag Íslands hefur sent frá sér mótmæli vegna fyrirhugaðra framkvæmda við endurbætur og breytingar á félagsheimilinu Miðgarði. Meirihluti bæjarstjórnar ákvað að fresta uppsetningu lyftu í húsinu. Meira

Ritstjórnargreinar

21. október 2006 | Leiðarar | 487 orð

Meira jafnrétti - sami launamunur

Þróun í átt til meira jafnréttis í samfélaginu og breytt viðhorf að mörgu leyti hefur ekki leitt til þess að draga úr kynbundnum launamun. Meira
21. október 2006 | Leiðarar | 385 orð

Mikilvæg stefnubreyting

Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra hefur haft frumkvæði að grundvallar stefnubreytingu í málefnum Íslenzku friðargæzlunnar. Meira
21. október 2006 | Staksteinar | 206 orð | 1 mynd

Rusal og áliðnaður á Íslandi

Í Morgunblaðinu í gær birtist athyglisverð frétt, sem byggð var á upplýsingum frá Kristjáni Skarphéðinssyni, ráðuneytisstjóra í iðnaðar- og viðskiptaráðuneytinu. Þar sagði m.a. Meira

Menning

21. október 2006 | Menningarlíf | 235 orð | 2 myndir

Byrjað að sýna Fána feðranna

Í GÆR hófust í Bandaríkjunum sýningar á nýrri kvikmynd Clints Eastwoods, Flags of our Fathers, sem gagnrýnendur segja að bæti miklu við þá breiðu flóru stríðsmynda sem fyrir er. Meira
21. október 2006 | Tónlist | 226 orð | 1 mynd

Ekki missa af þessu!

Það er langt Airwaves-kvöld framundan og sextíu atriði í boði á átta tíma dagskrá. Árni Matthíasson tínir til það besta að hans mati. Meira
21. október 2006 | Fólk í fréttum | 127 orð

Fólk folk@mbl.is

Rakhat Aliyev , aðstoðarutanríkisráðherra Kasakstans, hefur boðið Borat, þ.e. persónu breska grínistans Sacha Baron Cohen , í heimsókn til Kasakstan. Meira
21. október 2006 | Fólk í fréttum | 159 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Söngvarinn George Michael hefur lýst því yfir að kannabisefni haldi honum heilum á geði. Michael segir kannabis auka andagift sína en að það geti reynst venjulegu fólki hættulegt. "Þetta efni heldur mér hamingjusömum og heilum á geði. Meira
21. október 2006 | Menningarlíf | 86 orð | 1 mynd

Heppinn og fundvís var hann Leifur

GAMANLEIKRITIÐ Leifur heppni og fundur Ameríku í flutningi Helgu Arnalds og Brúðuleikhússins 10 fingra verður sýnt í Lindasafni, Núpalind 7, í dag kl. 13. Meira
21. október 2006 | Myndlist | 307 orð | 2 myndir

Innrásarútvarp og gjörningagröftur

ALÞJÓÐLEGA listahátíðin Sequences hefur óneitanlega sett mark sitt á miðborgarlífið frá því hún var sett þann 13. október síðastliðinn. Meira
21. október 2006 | Menningarlíf | 683 orð | 2 myndir

Íslendingarnir þakklátir

Eftir Flóka Guðmundsson floki@mbl.is "Þetta gerðist eiginlega óvart," segir Björk Bjarnadóttir um aðdraganda þess að hún hefur skráð niður ýmsar frásagnir af samskiptum kanadískra frumbyggja og íslenskra landnema og afkomenda þeirra. Meira
21. október 2006 | Menningarlíf | 890 orð | 2 myndir

Lay Low slær í gegn

Þegar um tónlistarhátíð eins og Iceland Airwaves er að ræða áttu um tvennt að velja, ef njóta skal. Báðir kostir eru jafngóðir. Það er í fyrsta lagi hægt að slappa af, láta berast með straumnum og staldra við, hugnist manni einhver listamaðurinn. Meira
21. október 2006 | Fjölmiðlar | 334 orð

Leiðtogafundurinn næst á dagskrá

Gestir þáttarins Orð skulu standa í dag eru Linda Vilhjálmsdóttir rithöfundur og Margrét Pálmadóttir kórstjóri. Meira
21. október 2006 | Kvikmyndir | 1118 orð | 1 mynd

Mannlegi þátturinn

Leikstjórn og handrit: Baltasar Kormákur. Byggt á sögu Arnaldar Indriðasonar. Kvikmyndataka: Bergsteinn Björgúlfsson. Tónlist: Mugison. Klipping: Elísabet Ronaldsdóttir. Förðun: Ragna Fossberg. Aðalhlutverk: Ingvar E. Meira
21. október 2006 | Myndlist | 222 orð | 1 mynd

Menningarbrú milli Serbíu og Íslands mynduð

SERBNESKIR menningardagar á Íslandi, Menningarbrú milli Serbíu og Íslands, standa nú yfir en markmiðið með þeim er að kynna serbneska menningu og listir. Meira
21. október 2006 | Menningarlíf | 69 orð | 1 mynd

Skáldið og sálusorgarinn Matthías

STOÐVINAFÉLAG Minjasafnsins á Akureyri stendur fyrir dagskrá um sr. Matthías Jochumsson í Amtsbókasafninu á Akureyri í dag kl 14. Meira
21. október 2006 | Menningarlíf | 69 orð | 1 mynd

Til heiðurs Jóhanni Kristjáni Bach

UNDANFARIN ár hefur Tónlistarskólann í Reykjavík staðið fyrir klukkustundar löngum kammertónleikum í Norræna húsinu. Á þessu ári verða fernir tónleikar með þessu sniði. Meira
21. október 2006 | Leiklist | 408 orð | 1 mynd

Tónlistin drottning kvöldsins

Íslenskt óperufólk getur verið ánægt því eitt virtasta tónlistartímarit í heimi, Opéra, gaf uppsetningu á óperunni Föðurlandinu góða umsögn. Meira
21. október 2006 | Tónlist | 504 orð | 2 myndir

Úr Músíktilraunum á Airwaves

Eftir Flóka Guðmundsson floki@mbl.is Íslensku sveitirnar Foreign Monkeys og We Made God spila á Grand Rokki í kvöld á Airwaves-tónlistarhátíðinni. Meira
21. október 2006 | Tónlist | 138 orð | 1 mynd

Vegleg tónlistarveisla að Varmá

Í TILEFNI af því að 40 ár eru liðin frá stofnun Tónlistarskóla Mosfellsbæjar, sem nú heitir Listaskóli Mosfellsbæjar, verður efnt til heilmikillar tónlistarveislu í Íþróttahúsinu við Varmá í dag kl. 15. Meira
21. október 2006 | Myndlist | 301 orð | 1 mynd

Þessir áttavilltu aðalsmenn

Opið daglega frá 10-18, laugardaga 11-17 og sunnudaga 14 -17. Sýningu lýkur 22. október. Meira

Umræðan

21. október 2006 | Aðsent efni | 532 orð | 1 mynd

Aldrei of seint að byrja

Árni Einarsson skrifar um áfengis- og vímuefnaneyslu ungmenna: "Það er áhyggjuefni hversu mörg íslensk börn byrja ung að neyta áfengis." Meira
21. október 2006 | Aðsent efni | 391 orð | 1 mynd

Er auðhyggja aðalatriðið í íslenskum stjórnmálum?

Guðjón Jensson skrifar um prófkjör: "Við þurfum að velja þingmenn með sem fjölbreyttustu reynslu og þekkingu en ekki einslita hjörð með mjög líkan bakgrunn." Meira
21. október 2006 | Aðsent efni | 484 orð | 1 mynd

Er til umdeild skattalækkun?

Geir Ágústsson fjallar um skattamál: "Lækkun matarskatta er vonandi bara fyrsta skrefið í átt að afnámi matarskatta og annarra skatta á vörur og varning." Meira
21. október 2006 | Bréf til blaðsins | 491 orð | 1 mynd

Ég get ekki orða bundist

Frá Heiðari Ástvaldssyni: "FIMMTUDAGINN 5. október hringir í mig kona búsett á Suðurnesjum. Ég veit að þessi kona er um sextugt og að hún kann mikið í dansi." Meira
21. október 2006 | Bréf til blaðsins | 442 orð

Ég og mitt súra hvalrengi

Frá Hörpu Karlsdóttur: "ÉG ER ein af þeim Íslendingum sem ólust upp við hvalkjöt og súrt hvalrengi og þykir afar góður matur." Meira
21. október 2006 | Aðsent efni | 664 orð | 1 mynd

Fjölgun farþega, loksins!

Björk Vilhelmsdóttir fjallar um málefni Strætós: "Lengi hef ég beðið góðra frétta frá Strætó, sérstaklega hvað varðar fjölgun farþega." Meira
21. október 2006 | Bréf til blaðsins | 319 orð

Friðun rjúpunnar

Frá Sigurði Oddssyni: "SITT sýnist hverjum um friðun rjúpunnar. Nú í byrjun veiðitímans er jörð alauð og rjúpan hvít. Þannig hefur náttúruleg vernd rjúpunnar brugðist henni mörg undanfarin ár." Meira
21. október 2006 | Bréf til blaðsins | 370 orð | 1 mynd

Hugleiðingar um staðsetningu þyrlnanna

Frá Ingva R. Einarssyni: "ÉG HEF oft haft orð á því, bæði í ræðu og riti, að við Íslendingar ættum að eiga 3 til 4 þyrlur að minnsta kosti. Ástæðan er ekki síst vegna legu landsins og þarfa til björgunnar á sjó, allt í kringum það og langt út á haf." Meira
21. október 2006 | Aðsent efni | 757 orð | 2 myndir

Hvernig er best að efla vísindastarf á Íslandi?

Magnús Karl Magnússon og Eiríkur Steingrímsson fjalla um eflingu vísindastarfs: "Besta leiðin til að gera þetta er að stórefla samkeppnissjóði þannig að þeir geti styrkt metnaðarfull rannsóknarverkefni að fullu." Meira
21. október 2006 | Aðsent efni | 549 orð | 1 mynd

Hvers vegna er siðferði í stjórnmálum aldrei rætt?

Jóhann Björnsson fjallar um siðferði í stjórnmálum: "Það er með ólíkindum hversu mikið viljaleysi ríkir til heiðarlegrar siðferðilegrar umræðu í stjórnmálum hér á landi. Á því þarf að verða breyting." Meira
21. október 2006 | Aðsent efni | 894 orð | 1 mynd

Hvers vegna vill Sjálfstæðisflokkurinn ekki norsku leiðina í njósnamálinu?

Eftir Steingrím J. Sigfússon: "Þeir einu sem virðast sekir um þjónkun við erlent stórveldi eru hægri menn..." Meira
21. október 2006 | Aðsent efni | 345 orð | 1 mynd

Ísland án eiturlyfja

Dögg Pálsdóttir fjallar um fíkniefnavanda og forvarnir: "Mikilvægt er að fá sem flesta með til liðsinnis því samstarf allra sem að forvörnum starfa er lykilatriði til að árangur náist í baráttunni gegn fíkniefnum." Meira
21. október 2006 | Aðsent efni | 481 orð | 1 mynd

Leiðarljós

Gunnþór Guðmundsson skrifar um jákvæða leiðsögn og kennslu: "...þau þyrftu að fá aukna vitund um þá hluti sem í stórum dráttum vísa þeim leið á jákvæðar brautir og vara þau við hinu neikvæða á lífsleiðinni." Meira
21. október 2006 | Aðsent efni | 368 orð | 1 mynd

M&M heilkenni ríkisstjórnarinnar

Anna Sigríður Guðnadóttir fjallar um hvalveiðar og ferðaþjónustu: "Það er mér til efs að hvalveiðar muni skila svo miklu í ríkiskassann að það réttlæti þau hugsanlegu neikvæðu áhrif sem þær geta haft á ferðaþjónustu á Íslandi." Meira
21. október 2006 | Aðsent efni | 748 orð | 1 mynd

NATO er ekki friðarbandalag

Einar Ólafsson skrifar um NATO: "En í reynd er NATO að breytast úr tiltölulega óvirku varnarbandalagi kaldastríðsáranna í virkt, pólitískt og árásargjarnt hernaðarbandalag í þjónustu Bandaríkjanna." Meira
21. október 2006 | Bréf til blaðsins | 415 orð

Opið bréf til yfirmanna Ferðaþjónustu fatlaðra

Frá Hönnu Jóhannsdóttur: "ÉG ER ein af mörgum viðskiptavinum ferðaþjónustunnar og hef oftast fengið mjög góða þjónustu, bæði frá þeim sem svara símanum og svo ökumönnunum sem eru einstaklega hjálpsamir og kurteisir." Meira
21. október 2006 | Aðsent efni | 1001 orð | 1 mynd

Ort af áhrifum

Jón Yngvi Jóhannsson fjallar um fyrstu ljóðabækur Gunnars Gunnarssonar: "...þau eru upphafið á margbrotnum og merkilegum rithöfundarferli..." Meira
21. október 2006 | Aðsent efni | 507 orð | 1 mynd

Spuni um 400-500 milljarða kostnað

Ómar Ragnarsson svarar gagnrýni á hugmyndir sínar um Kárahnjúkastíflu: "Með þessum spuna sínum lesa þeir allt annað út úr hugmynd minni en í henni felst." Meira
21. október 2006 | Aðsent efni | 347 orð | 1 mynd

Svei-attan Alcan

Tryggvi Harðarson fjallar um brottrekstur starfsmanna Alcan: "Óbilgirni ráðamanna álversins geta hæglega orðið til þess að almenningur í Hafnarfirði rísi öndverður gegn stækkun álversins burtséð frá öðrum rökum með og á móti." Meira
21. október 2006 | Aðsent efni | 797 orð | 1 mynd

Um stolt, skömm og Kínverja sem klípa sig með töngum

Karl Ægir Karlsson skrifar samfélagsgagnrýni: "Það tekur sumsé svipaðan tíma að kynna og fá leyfi fyrir 35 fermetra viðbyggingu í Vesturbænum eins og að búa til stærsta drullupoll heims í ósnortnu víðerni." Meira
21. október 2006 | Aðsent efni | 778 orð | 1 mynd

Um trúvæðingu og Vinaleið í skólum

Halldór Reynisson skrifar um Vinaleiðina: "Sú gagnrýni sem fram er komin á Vinaleiðina stafar af misskilningi á þjónustu kirkjunnar." Meira
21. október 2006 | Aðsent efni | 390 orð | 1 mynd

Um varðskip og þjóðarstolt

Árni Þormóðsson fjallar um þjóðernisvitund og Landhelgisgæsluna: "Þessi útlenda auðkenning á íslenskum varðskipum er óvirðing við tungu og menningu þjóðarinnar." Meira
21. október 2006 | Aðsent efni | 502 orð | 1 mynd

Utan upplýsingahraðbrautarinnar

Björgvin G. Sigurðsson skrifar um aðgengi almennings að háhraðanettengingum: "Upplýsingaveitan er í dag undirstaða búsetu rétt einsog sími og rafmagn." Meira
21. október 2006 | Aðsent efni | 447 orð | 1 mynd

Valfrelsi og lífsgæði aldraðra

Guðfinna S. Bjarnadóttir fjallar um málefni aldraðra: "Byggja þarf upp fyrirmyndarrekstur í öldrunarþjónustu með virðingu og væntumþykju að leiðarljósi." Meira
21. október 2006 | Velvakandi | 480 orð | 1 mynd

velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Málefni fanga og aldraðra EITT af málefnum vikunnar hefur verið fæði og aðbúnaður manna í Hegningarhúsinu. Það er mánuður síðan kona um sjötugt sagði við mig að hún vildi frekar fara í fangelsi í ellinni heldur en á elliheimili. Meira
21. október 2006 | Aðsent efni | 858 orð | 1 mynd

World Trade Center - Kvikmynd Oliver Stone

Sveinn Hjörtur Guðfinnsson fjallar um kvikmyndina World Trade Center: "Einhvern veginn er eins og manni fallist hendur þegar maður sér myndina." Meira
21. október 2006 | Aðsent efni | 424 orð | 1 mynd

Þreföldun á skattbyrði lágtekju- og meðaltekjufólks

Jóhanna Sigurðardóttir skrifar um skattbyrði: "Sérstaklega á að útfæra leiðir til lækkunar á skattbyrði fólks með lágar og meðaltekjur." Meira

Minningargreinar

21. október 2006 | Minningargreinar | 4472 orð | 1 mynd

Anton Sölvi Jónsson

Anton Sölvi Jónsson, húsasmíðameistari, fæddist á Sólbakka við Hofsós 27. apríl 1942. Hann lést á Central Hospital Santa Chiara í Trento á Ítalíu hinn 13. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Kjartansson, f. 9. desember 1907, d. 31. Meira  Kaupa minningabók
21. október 2006 | Minningargreinar | 299 orð | 1 mynd

Gunnar Ásmundsson

Gunnar Ásmundsson fæddist í Hafnarfirði 29. september 1922. Hann lést á gjörgæsludeild E-6 á Landspítalanum í Fossvogi þriðjudaginn 10. október síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 19. október. Meira  Kaupa minningabók
21. október 2006 | Minningargreinar | 1148 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Þorleifsdóttir

Sigurbjörg Þorleifsdóttir fæddist á Svínhólum í Lóni 5. október 1918. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðausturlands hinn 12. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ragnhildur Guðmundsdóttir ljósmóðir, f. 10.12. 1879, d. 11.12. Meira  Kaupa minningabók
21. október 2006 | Minningargreinar | 1330 orð | 1 mynd

Sveinlaug Friðriksdóttir

Sveinlaug Friðriksdóttir fæddist í Hléskógum í Grýtubakkahreppi 25. mars 1920, en bjó lengst af í Vallholti, Grenivík. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri 10. október síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

21. október 2006 | Sjávarútvegur | 202 orð | 1 mynd

Hugtakið sjálfbær nýting nær til allra sjávarlífvera

"Núverandi kvótakerfi hefur sannað gildi sitt. Það hefur leitt til bæði ábyrgrar og hagkvæmrar nýtingar auðlindarinnar. Meira
21. október 2006 | Sjávarútvegur | 347 orð

Seðlabankinn lækki vexti strax

LÍÚ telur mikilvægt að Seðlabankinn hefji strax lækkun vaxta og stjórnvöld leiti allra leiða til þess að draga úr þeirri þenslu sem er í efnahagslífinu í samvinnu við aðila vinnumarkaðarins. Meira

Viðskipti

21. október 2006 | Viðskiptafréttir | 108 orð | 1 mynd

Actavis selur bréfin í Pliva

ACTAVIS hefur selt allt hlutafé sitt í króatíska lyfjafyrirtækinu Pliva til Barr Pharmaceuticals, sem varð ofan á í baráttu félaganna um Pliva. Eignarhlutur Actavis og kaupréttarsamningar námu 20,8% af heildarhlutafé félagsins. Meira
21. október 2006 | Viðskiptafréttir | 196 orð

Brunatjón í Fram Foods

ALVARLEGT brunatjón varð í verksmiðju íslenska matvælafyrirtækisins Fram Foods SA í Frakklandi í síðustu viku. Engan sakaði í brunanum. Meira
21. október 2006 | Viðskiptafréttir | 66 orð

Enn hækkar íbúðaverð

VÍSITALA íbúðarverðs á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 0,7% á milli ágúst og september. Síðastliðna þrjá mánuði hækkaði vísitalan um 1,3%, um 2,9% síðastliðna sex mánuði og um 10,5% síðastliðna tólf mánuði. Meira
21. október 2006 | Viðskiptafréttir | 56 orð

Mosaic hækkar mest

VIÐSKIPTI í Kauphöll Íslands í gær námu 10,3 milljörðum króna. Þar af voru viðskipti með hlutabréf fyrir 3,3 milljarða. Úrvalsvísitalan hækkaði lítillega, eða um 0,1%, og er nú 6.474 stig. Mest viðskipti voru með bréf Landsbankans, fyrir 746 milljónir. Meira
21. október 2006 | Viðskiptafréttir | 114 orð | 1 mynd

Tekjur Nýherja aukast um rúm 40% milli ára

NÝHERJI hagnaðist um 238 milljónir króna eftir skatta á fyrstu níu mánuðum þessa árs. Á sama tímabili á síðasta ári var hagnaður félagsins um 51 milljón. Í tilkynningu frá félaginu segir að afkoman sé í samræmi við áætlanir. Meira
21. október 2006 | Viðskiptafréttir | 128 orð

Öflugt fjárfestingafélag í burðarliðnum

NÝTT fjárfestingafélag með eigið fé upp á um 35 milljarða króna er í burðarliðnum. Meira

Daglegt líf

21. október 2006 | Daglegt líf | 64 orð | 1 mynd

Dýrasta brúðarterta heims

DEMANTAR og annað skart prýðir dýrustu brúðarterta heims sem verður til sýnis á Lúxusbrúðarsýningunni sem haldin er í Beverly Hills í Los Angeles í Bandaríkjunum á morgun. Meira
21. október 2006 | Daglegt líf | 1262 orð | 2 myndir

Gorbatsjov kom sem stormur inn í líf mitt

Á meðal fólksins sem hlýddi á fyrirlestur Míkhaíls Gorbatsjovs hér á landi sat hin rússneska Marina Beloúska sem sennilega bjó yfir annarri lífsreynslu en aðrir í salnum. Meira
21. október 2006 | Daglegt líf | 438 orð | 2 myndir

Hannar ævintýri í verslun fyrir börn

Eftir Sigrúnu Söndru Ólafsdóttur Hún hannaði leikmyndina í bresku spennuþáttaröðinni Spooks, hefur starfað við sjónvarpsþætti í Nígeríu og er nú komin heim til Íslands. Meira
21. október 2006 | Daglegt líf | 472 orð | 5 myndir

Konan sett í öndvegi

Það eru annir hjá konum þessa daga eins og aðra en um helgina verða þær settar í öndvegi á sýningunni Konunni í Laugardagshöll. Meira
21. október 2006 | Daglegt líf | 508 orð | 8 myndir

Mamma á flott efni, það er appelsínugult...

Eldhúsgardínur í nýlegu húsi í Hafnarfirði eru vægast sagt óvenjulegar og jafnvel dálítið glannalegar. Mamma húsfreyjunnar sagðist eiga flott appelsínugult efni og bauðst til að sauma gardínur í eldhúsið. Meira
21. október 2006 | Daglegt líf | 154 orð

Mannshárið getur sagt fyrir um átröskun

FIMM hár af höfði manns geta með 80% vissu sagt til um það hvort viðkomandi er með átröskunarsjúkdóm. Þetta kemur fram á norska vísindavefnum forskning. Meira
21. október 2006 | Daglegt líf | 173 orð

Páfi og listir

Eyfirsk skemmtiljóð komu út á dögunum með úrvali kveðskapar. Á meðal höfunda er Hallmundur Kristinsson hundraðþjalasmiður á Akureyri, sem orti við páfaskipti: Er sitthvað í lífinu sýnist oss bratt samstöðu þurfum að efla. Meira
21. október 2006 | Daglegt líf | 231 orð | 10 myndir

Pilsaþytur með köflum í tískukortunum

Tískufréttir les lesandi Morgunblaðsins. Horfur á pilslandi kvenna næstu daga: Stutt pils með köflum en þó dregur sums staðar til tíðinda niður að hnjám. Fremur dimmt verður yfir á flestum líkamshlutum en birtir upp í uppsveitum þegar líða tekur á daginn. Meira
21. október 2006 | Daglegt líf | 268 orð | 3 myndir

Sólgin í grænmetið

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Namm, namm. Þetta er rosalega gott," sögðu krakkarnir í Fossvogsskóla þegar þau þustu að glænýjum grænmetisvagni, sem matreiðslumeistarinn í mötuneytinu Kristján Daníelsson ákvað að gera tilraun með á... Meira
21. október 2006 | Daglegt líf | 261 orð | 1 mynd

Verðum frísk af fiski

NIÐURSTÖÐUR rannsókna tveggja síðustu áratuga sýna ótvírætt að hollusta fiskmetis er meiri en skaðsemin. Eiturefni á borð við PCB og þungmálma finnast í svo litlu magni í fiskafurðum að fólk þarf ekki að óttast að leggja sér þær til munns. Meira
21. október 2006 | Daglegt líf | 406 orð | 2 myndir

VESTMANNAEYJAR

Nú er síldin farin að veiðast aftur við Eyjar en Gullberg VE veiddi um 400 tonn af ágætri síld rétt utan við Vestmannaeyjar á þriðjudag. Meira

Fastir þættir

21. október 2006 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

árnað heilla ritstjorn@mbl.is

75 ára afmæli . Í dag, 21. október, er 75 ára Guðrún Jóna Haraldsdóttir, Þrúðvangi 9, Hellu á Rangárvöllum. Hún er að... Meira
21. október 2006 | Í dag | 2213 orð | 1 mynd

ÁSKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11

Guðspjall dagsins: Jesús læknar hinn lama. (Matt. 9.) Meira
21. október 2006 | Fastir þættir | 164 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Evrópubikarinn. Meira
21. október 2006 | Fastir þættir | 341 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsdeild Breiðfirðingafélagsins Sunnudaginn 15/10 var annað kvöldið í fjögurra kvölda tvímenningskeppni. Spilað var á níu borðum. Meðalskor var 216. Þær Ingibjörg Halldórsdóttir og Sigríður Pálsdóttir fengu risaskor og eru nú langefstar. Meira
21. október 2006 | Viðhorf | 884 orð | 1 mynd

Gestrisni í Grímsey

Grímseyingar hafa oft gengið í verkin, svo sem bjargað og hlúð að skipverjum sem lent hafa í hrakningum. Ofið er inn í menningu þeirra að taka vel á móti aðkomumönnum og einkennir móttökurnar ósérhlífni og höfðingsskapur. Meira
21. október 2006 | Fastir þættir | 36 orð

Gætum tungunnar

RÉTT er að segja: öðru hverju . Þetta er þágufall hvorugkyns af annar hver , sem merkir: sérhver annar (eins og þriðji hver merkir: sérhver þriðji); öðru hverju merkir því: sérhverju öðru (sinni), þ.e. annað... Meira
21. október 2006 | Í dag | 21 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessir duglegu krakkar, Elna Sól Sigurjónsdóttir, Darri...

Hlutavelta | Þessir duglegu krakkar, Elna Sól Sigurjónsdóttir, Darri Freyr Hinriksson og Dagur Snær Sigurjónsson, söfnuðu kr. 2.194 til styrktar... Meira
21. október 2006 | Fastir þættir | 1142 orð

Íslenskt mál

jonf@rhi.hi.is: "Orðfræði Orðatiltækið tala fyrir daufum eyrum ‘hljóta ekki hljómgrunn, verða ekki ágengt í málflutningi' mun eiga rætur sínar í Biblíunni og af sama meiði er orðasambandið daufheyrast við e-u." Meira
21. október 2006 | Í dag | 512 orð | 1 mynd

Leiðir að jafnrétti í stjórnmálum

Fanný Gunnarsdóttir fæddist í Reykjavík 1957. Hún lauk B.Ed. gráðu frá KHÍ 1981. Hún hefur starfað sem kennari frá 1981 og síðustu ár sem námsráðgjafi við Álftamýrarskóla. Fanný hefur verið formaður Jafnréttisráðs frá árinu 2003. Meira
21. október 2006 | Í dag | 1830 orð | 1 mynd

Opin kirkja menningardagur

Opin kirkja menningardagur MENNINGARDAGUR í kirkjum í Kjalarnessprófastsdæmi verður sunnudaginn 22. október. Meira
21. október 2006 | Í dag | 18 orð

Orð dagsins: Drottinn er hlutskipti mitt og minn afmældi bikar; þú...

Orð dagsins: Drottinn er hlutskipti mitt og minn afmældi bikar; þú heldur uppi hlut mínum. (Sálm. 16, 5. Meira
21. október 2006 | Fastir þættir | 78 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

Staðan kom upp í Evrópukeppni taflfélaga sem lauk fyrir skömmu í Fügen í Austurríki. Íslenski stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2551) hafði svart gegn Valdas Bucinskas (2336) frá Litháen. 39... Be3! Meira
21. október 2006 | Í dag | 166 orð

Spurt er... ritstjorn@mbl.is

1 Valgerður Sverrisdóttir hefur ákveðið að "mýkja" ásýnd friðargæslunnar í Afganistan. Hvað á að koma í stað tveggja "jeppagengja"? 2 Icelandair hefur flutt eldsneytiskaup sín hér heima fyrir frá Skeljungi til annars félags. Meira
21. október 2006 | Í dag | 126 orð | 1 mynd

Sýning á verkum Ólafs Túbals í Sögusetrinu

Sýning á verkum listmálarans Ólafs Túbals verður opnuð í Sögusetrinu á Hvolsvelli 22. október kl. 14. Davíð Oddsson seðlabankastjóri mun opna sýninguna og Sigríður Hjartar, húsfreyja í Múlakoti, segir frá Ólafi og leiðir fólk um sýninguna. Meira
21. október 2006 | Fastir þættir | 1107 orð | 2 myndir

TR hefur titilvörn á Íslandsmóti taflfélaga

Október 2006 - mars 2007 Meira
21. október 2006 | Fastir þættir | 335 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Hönnun umferðarmannvirkja er mikilvægt og vandasamt verk eins og bezt sést á því, að árekstrar og umferðarslys verða oft á sömu stöðum. Í sumum tilvikum má segja, að búnar hafi verið til slysagildrur, þótt það hafi auðvitað ekki verið ætlun hönnuða. Meira

Íþróttir

21. október 2006 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Cech á góðum batavegi

TÉKKNESKI markvörðurinn Petr Cech hjá Englandsmeisturum Chelsea, er á góðum batavegi en hann höfuðkúpubrotnaði í leik Chelsea og Reading um síðustu helgi. Meira
21. október 2006 | Íþróttir | 177 orð

Celje-liðið kom með einkaþotu frá Ljubljana

LEIKMENN slóvenska handknattleiksliðsins Celje Pivovarna Lasko, sem Fram mætir í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í dag, komu til landsins í gær með einkavél ásamt um þremur tugum manna frá ýmsum fyrirtækjum í Slóveníu sem standa á bak við liðið. Meira
21. október 2006 | Íþróttir | 1085 orð | 1 mynd

Eiður Smári í fótspor Péturs á Bernabeu

ÞAÐ stefnir allt í að Eiður Smári Guðjohnsen feti í fótspor Pétur Péturssonar og Jóhannesar Karls Guðjónssonar og verði þriðji íslenski landsliðsmaðurinn til að leika með liði sínu í meistarabaráttunni á Spáni á hinum fræga velli Santiago Bernabeu í... Meira
21. október 2006 | Íþróttir | 173 orð

Ekki fleiri vináttuleiki

CHRIS Coleman knattspyrnustjóri ætlar ekki að hleypa hinum sterka miðjumanni sínum, Papa Bouba Diop, í fleiri vináttulandsleiki með liði Senegals. Meira
21. október 2006 | Íþróttir | 795 orð | 1 mynd

Erkifjendurnir á Old Trafford

STÓRLEIKUR helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni er án efa leikur Manchester United og Liverpool sem fram fer í Manchester á sunnudaginn. Meira
21. október 2006 | Íþróttir | 245 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Danski landsliðsmarkvörðurinn Thomas Sørensen segist hafa verið kominn á fremsta hlunn með að yfirgefa Aston Villa í sumar. Félagsandinn hafi verið í molum allan síðasta vetur og fram á sumar. Nærri ólíft hafi verið innan veggja félagsins. Meira
21. október 2006 | Íþróttir | 369 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

KR -ingar gengu frá samningum við tvo leikmenn í gær og voru báðir samningarnir til þriggja ára. Eyjamaðurinn Atli Jóhannsson gekk til liðs við KR og einnig Óskar Örn Hauksson sem lék með Grindavík í sumar. Meira
21. október 2006 | Íþróttir | 351 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ítalski landsliðsmarkvörðurinn Gianluigi Buffon, sem leikur með Juventus , mun ekki ganga til liðs við Chelsea í janúar að sögn umboðsmanns hans en orðrómur hefur verið uppi um það eftir að markverðir Chelsea meiddust. Meira
21. október 2006 | Íþróttir | 286 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ungstirnið Lee Cattermole hefur höggvið á hnútinn og skrifað undir nýjan samning við Middlesbrough sem gildir til ársins 2010. Meira
21. október 2006 | Íþróttir | 503 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Halldór Hilmisson hefur sagt upp samningi sínum við knattspyrnudeild Þróttar og stefnir að því að spila í úrvalsdeildinni á komandi keppnistímabili. Meira
21. október 2006 | Íþróttir | 196 orð

Gunnar Sigurðsson leggur hanskana á hilluna

GUNNAR Sigurðsson, markvörður knattspyrnuliðs Fram, hefur ákveðið að leggja hanskana á hilluna og leikur ekki með Safamýrarliðinu í úrvalsdeildinni næsta sumar. Meira
21. október 2006 | Íþróttir | 438 orð

Heiðurinn að veði á White Hart Lane

FÁA hefur sjálfsagt grunað fyrir leiktímabilið að viðureign nágrannaliðanna frá Lundúnum, Tottenham og West Ham, í níundu umferð yrði barátta um hvoru liðinu tækist að koma í veg fyrir verstu byrjun félagsins í úrvalsdeild. Meira
21. október 2006 | Íþróttir | 214 orð | 1 mynd

Ian Wright ósáttur við Mourinho

Ian Wright, fyrrum leikmaður Arsenal og enska landsliðsins, gagnrýnir Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea, fyrir að gefa Shaun Wright-Phillips ekki fleiri tækifæri með liðinu.Wright hvetur stjúpson sinn til að róa á önnur mið verði ekki breyting á. Meira
21. október 2006 | Íþróttir | 459 orð | 1 mynd

Ívar og Henry mætast

ÞAÐ hefur verið hver stórleikurinn af öðrum hjá Ívari Ingimarssyni, Brynjari Birni Gunnarssyni og félögum þeirra hjá nýliðum Reading upp á síðkastið. Meira
21. október 2006 | Íþróttir | 212 orð

Konurnar leika fyrstu umferðina í Grindavík

FYRSTA umferð Iceland Express deildar kvenna í körfuknattleik verður í dag. Í tilefni árs kvennakörfunnar verða allir þrír leikirnir í Grindavík, hver á fætur öðrum. Ári kvennakörfunnar er fagnað með ýmsum hætti víða um Evrópu og hér verður þessi háttur hafður á. Meira
21. október 2006 | Íþróttir | 1000 orð | 1 mynd

KR-ingar gáfu ekkert eftir

BOÐIÐ var upp á mikla dramatík þegar Snæfell sótti KR heim í Frostaskjólið í gærkvöldi í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, Iceland Express-deildinni. Meira
21. október 2006 | Íþróttir | 55 orð

Leikirnir

Leikirnir í ensku úrvalsdeildinni um helgina, eru: Laugardagur: Wigan - Manchester City 11.45 Charlton - Watford 14 Chelsea - Portsmouth 14 Everton - Sheffield United 14 Aston Villa - Fulham 16. Meira
21. október 2006 | Íþróttir | 454 orð

Meiðslin ekki talin alvarleg

"GREINING lækna okkar hjá HSÍ er ekki opinber en þeirra mat er að það sem hrjáir Ólaf í öxlinni sé að minnsta kosti ekki svo alvarlegt að ekki sé hægt að lækna það. Meira
21. október 2006 | Íþróttir | 177 orð | 1 mynd

"Mesta viðureign heims"

FRANSKI varnarmaðurinn Patrice Evra, sem leikur með Manchester United, segir að viðureign rauðu liðanna - Rauðu djöflanna á Old Trafford og Rauða hersins frá Anfield sé tvímælalaust mesta viðureign knattspyrnuliða í heimi. Meira
21. október 2006 | Íþróttir | 394 orð | 1 mynd

Redknapp segist ætla að sækja á Stamford Bridge

ÞAÐ hefði sjálfsagt þótt saga til næsta bæjar - í það minnsta síðustu áratugina - að leikur Chelsea og Portsmouth teldist stórleikur. En það telst hann svo sannarlega núna enda munar aðeins þremur stigum á liðunum og með sigri færu strákarnir hans Harry Redknapps að hlið Chelsea. Meira
21. október 2006 | Íþróttir | 132 orð

Senderos klár í slaginn

SVISSNESKI varnarmaðurinn Philippe Senderos hefur náð sér af meiðslunum sem hann varð fyrir í heimsmeistarakeppninni í knattspyrnu í Þýskalandi í sumar og gæti komið inn í leikmannahóp Arsenal fyrir leik liðsins gegn Reading í ensku úrvalsdeildinni á... Meira
21. október 2006 | Íþróttir | 45 orð

Staðan

Man. Utd 861117:519 Chelsea 861113:419 Bolton 85219:417 Portsmouth 851212:316 Arsenal 742111:414 Aston Villa 835010:514 Everton 834113:813 Reading 84139:813 Blackburn 83329:1012 Fulham 833210:1312 Liverpool 83239:911 Man. Meira
21. október 2006 | Íþróttir | 472 orð

Úrslit

KÖRFUKNATTLEIKUR KR - Snæfell 83:79 DHL-höllin, úrvalsdeild karla, Iceland Express-deildin, föstudagur 20. október 2006. Meira
21. október 2006 | Íþróttir | 941 orð | 1 mynd

Vonast til að heimavöllurinn nýtist vel

"VIÐ erum að sjálfsögðu reynslunni ríkari eftir fyrri leikinn ytra og ætlum okkur að gera betur að þessu sinni," segir Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari Íslandsmeistara Fram í handknattleik karla, en þeir mæta slóvenska meistaraliðinu... Meira

Barnablað

21. október 2006 | Barnablað | 600 orð | 1 mynd

Afríkuferðin

Dagdraumar Stúlka að nafni Fríða Þorgilsdóttir var 13 ára gömul, hún bjó á Sauðarkróki. Þessa stundina lá hún uppi í rúmi og dreymdi dagdrauma um hvað mikið hana langaði til að verða rík og fræg. Það langaði hana mest af öllu. Meira
21. október 2006 | Barnablað | 34 orð | 1 mynd

Einmana kisi

Hann Snjólfur kisi er búinn að týna vinum sínum. Hann er sestur upp í gluggakistuna og hefur gefist upp á að leita að þeim. Getur þú hjálpað honum að finna Bröndu, Loga og... Meira
21. október 2006 | Barnablað | 25 orð | 1 mynd

Einn góður...

Mér var sagt að þú ættir kött sem getur sagt nafnið sitt sjálfur. Er það rétt? Já, það passar. Og hvað heitir hann þá?... Meira
21. október 2006 | Barnablað | 83 orð | 1 mynd

Fuglaskreyting

Til að búa til fuglaskreytingu þarftu pappírsstrimla, skæri, lím og liti. Klipptu fyrst út strimil sem er eins og mynd A. Gættu þess að hafa stél á öðrum endanum á strimlinum og rauf á hinum eins og myndin sýnir. Meira
21. október 2006 | Barnablað | 74 orð | 1 mynd

Gátur

Ég heit Andri Már Flosason og ég á heima á Mímisvegi á Dalvík. Mér finnst gaman að Barnablaðinu og sendi þessar gátur. Hvaða stafur er síðastur í stafrófinu? U. Ingimundur og hans hundur sátu báðir og átu. Nú nefni ég hundinn og gettu mína gátu? Meira
21. október 2006 | Barnablað | 81 orð | 1 mynd

Mjása ofurköttur

Hún Mjása mjálmar glaðhlakkalega. Allt í einu er hún orðin stærri en allir kringum hana eftir að hafa svolgrað í sig vatnið úr töfralindinni. Hún hugsar gott til glóðarinnar því nú getur hún verið enn fljótari en áður að hlaupa mýsnar uppi. Meira
21. október 2006 | Barnablað | 76 orð | 1 mynd

Pennavinkonur

Hæ,hæ, ég heiti Arnbjörg Bára Frímannsdóttir og óska eftir pennavinkonu (stelpu á aldrinum 9 -11 ára). Sjálf er ég 10 ára. Áhugamál mín eru aðallega dýr. Vona að ég fái sem mest af bréfum. Meira
21. október 2006 | Barnablað | 164 orð | 2 myndir

Stafróf dýranna

Haggai Birnir Moshesson er sjö ára strákur sem var svo heppinn að fá að lesa bókina Stafróf dýranna eftir Halldór Á. Elvarsson, sem kom út hjá Máli og menningu í sumar en bókin er skemmtileg blanda af æfingarbók í lestri og fróðlegri dýrabók. Meira
21. október 2006 | Barnablað | 35 orð | 1 mynd

Teiknaðu kisu

Kanntu að teikna kisur? Prófaðu, það er auðveldara en þú heldur. Náðu í blað og blýant. Byrjaðu á að teikna hring og farðu svo eftir leiðbeiningunum. Þetta verður örugglega fín mynd af kisu hjá... Meira
21. október 2006 | Barnablað | 182 orð | 3 myndir

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku er komið að því að ráða þraut. Til þess þurfið þið að skoða dulmálslykil og átta ykkur á því hvaða tölustafur stendur fyrir hvern staf. Þegar þið hafið ráðið fram úr þessu skuluð þið skrifa svörin niður og senda Barnablaðinu. Meira
21. október 2006 | Barnablað | 780 orð | 7 myndir

Það þarf enginn að láta sér leiðast

Þetta er allt svona í léttum dúr, aðallega til fróðleiks og skemmtunar, " segir Selma Hrönn Maríudóttir skáld og vefhönnuður um nýútkomna bók sína Glingló og Dabbi í jólaskapi og vefinn grallarar.is. Vefurinn og bókin styðja hvort annað. Meira

Lesbók

21. október 2006 | Menningarblað/Lesbók | 702 orð

Að lokinni kvikmyndahátíð

Eftir Björn Þór Vilhjálmsson vilhjalmsson@wisc.edu Nú þegar veturinn tekur að harðna og haustlitirnir víkja fyrir mónótónískri grámósku er auðvelt að finna ákveðna samsvörun þegar horft er yfir kvikmyndalandslagið. Meira
21. október 2006 | Menningarblað/Lesbók | 445 orð | 1 mynd

Á barmi borgarastyrjaldar

Eftir Hjálmar S. Brynjólfsson hjalmarstefan@gmail.com Það er einkennilega stílhreint, kaótískt yfirbragð á þriðju plötu Megasar Fram og aftur blindgötuna . Meira
21. október 2006 | Menningarblað/Lesbók | 28 orð

Barnið

Fjölskyldugildum getum ei raskað sem gefa oss mannlífið Skaparans. Aldrei á glæ þeim gildum sé kastað þau gilda um framtíð í sköpun Hans.Pétur Sigurgeirsson Meira
21. október 2006 | Menningarblað/Lesbók | 388 orð | 1 mynd

Blóði drifin skref

eftir Henning Mankell. Vigfús Geirdal þýddi. 604 bls. Mál og menning 2006. Meira
21. október 2006 | Menningarblað/Lesbók | 430 orð | 3 myndir

BÆKUR

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annae@mbl.is Það eru gömul sannindi og ný að kynlíf og hneykslismál eru góð söluvara og þegar þekktum stjórnmálamönnum er bætt við blönduna skyldi engan þurfa að undra að útkoman verði metsölubók. Meira
21. október 2006 | Menningarblað/Lesbók | 672 orð

Deilt um eyðurnar

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl.is Hér er rithöfundur sem má ekki vera til, sagði maður sem ég hitti á förnum vegi í vikunni. Meira
21. október 2006 | Menningarblað/Lesbók | 211 orð | 1 mynd

Einn plötukaupandi eftir

Það er bara einn plötukaupandi eftir í heiminum og það er mamman," segir Einar Bárðarson hjá Concert. Meira
21. október 2006 | Menningarblað/Lesbók | 665 orð | 1 mynd

Fagnaðarerindi Nýhils

Eftir Þorstein frá Hamri Ég hef ekki heyrt öðru fleygt en að Eiríkur Örn Norðdahl sé skýrleiksmaður. Ég hef veitt honum athygli og fundið að honum liggur ýmislegt á hjarta, sem hann reifar óhikað. Meira
21. október 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1032 orð | 1 mynd

Frábær tónverk

Egófónía nefnist nýr geisladiskur með verkum eftir Svein Lúðvík Björnsson í flutningi Caput-hópsins. Greinarhöfundur telur verkin stórmerkileg og fögur. Meira
21. október 2006 | Menningarblað/Lesbók | 740 orð | 1 mynd

Heimatilbúin ógn

Eftir Birnu Önnu Björnsdóttur bab@mbl.is Stríðið gegn hryðjuverkum vindur sífellt upp á sig. Meira
21. október 2006 | Menningarblað/Lesbók | 263 orð | 1 mynd

Hlustarinn

Hlustarinn Nýliðin vika hefur verið nokkuð óvenjuleg í diskavali, enginn Bach, enginn Arvo Pärt og enginn Einojuhani Rautavari heldur ýmis óvænt útspil innan um útsendingar RÚV frá frumflutningi Eddu I eftir Jón Leifs - sem ég hlustaði á í Háskólabíói... Meira
21. október 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1855 orð | 1 mynd

Í ljóðinu er allur skalinn

Það er eins og að fjarlægja hluta af heilanum að ætla að stytta sér leið fram hjá ljóðinu af hagkvæmnisástæðum, segir Einar Már Guðmundsson sem hefur gefið sögum um lasleika ljóðsins langt nef með því að selja útgáfurétt að nýrri ljóðabók sinni til... Meira
21. október 2006 | Menningarblað/Lesbók | 393 orð | 3 myndir

KVIKMYNDIR

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is Kvikmyndaleikstjórinn Martin Scorsese er sagður vera með í bígerð nýja heimildarmynd um hljómsveitina Rolling Stones. Meira
21. október 2006 | Menningarblað/Lesbók | 2671 orð | 6 myndir

Langhlaupið hefst á Airwaves

Tónlistarhátíðin mikla Airwaves stendur nú og líkt og undanfarin ár troða mörg hundruð íslenskir listamenn upp á tónleikastöðum víða í miðborginni. Meira
21. október 2006 | Menningarblað/Lesbók | 177 orð | 1 mynd

Lesarinn

Lesarinn Nú streyma bækurnar út úr prentsmiðjunum og maður má hafa sig allan við til að komast yfir að lesa káputextana, hvað þá meira. Meira
21. október 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1622 orð | 2 myndir

Meistari margra radda

Ýmsir hafa gert því skóna að tyrkneski rithöfundurinn Orhan Pamuk hafi fengið Nóbelsverðlaunin í bókmenntum fyrir skoðanir sínar frekar en bækur. Meira
21. október 2006 | Menningarblað/Lesbók | 620 orð | 1 mynd

Nautnaflugur

Eftir Björn Þorsteinsson bjorntho@hi.is !Mikið er nýja auglýsingin frá Vodafone (sem skreytir sig ekki lengur með samtengingunni "og") skemmtileg. Meira
21. október 2006 | Menningarblað/Lesbók | 389 orð

NEÐANMÁLS

I Bandaríska ljóðskáldið William Carlos Williams skrifaði á tungu sinni: It is difficult to get the news from poems yet men die miserably every day for lack of what is found there. Meira
21. október 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1054 orð | 1 mynd

Portrett af harðstjóra

Í kvikmyndinni Síðasti konungur Skotlands ( The Last King of Scotland ), sem var Evrópufrumsýnd var á Kvikmyndahátíðinni í London (London Film Festival) síðastliðinn miðvikudag, er fjallað um Idi Amin, sem var forseti Úganda á árunum 1971 til 1979 og... Meira
21. október 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1704 orð | 1 mynd

Skilaboðatré og krukkuborg

Kvikmyndin Mýrin eftir Baltasar Kormák var frumsýnd í gærkvöldi. Myndin er, eins og flestum er kunnugt, byggð á samnefndri skáldsögu Arnaldar Indriðasonar, fjórðu glæpasögu hans sem kom út árið 2000. Meira
21. október 2006 | Menningarblað/Lesbók | 5064 orð | 1 mynd

Stjórmálaskoðanir og umhverfismál

Umræður um umhverfismál hafa þróast í ýmsar áttir á síðum Lesbókar síðustu mánuði. Í síðustu viku spurði Guðni Elísson hvers vegna Sjálfstæðisflokkurinn væri stóriðjuflokkur. Hér er honum svarað. Meira
21. október 2006 | Menningarblað/Lesbók | 953 orð | 1 mynd

Stúlka, innst inni

Ítalska skáldkonan Dacia Maraini er væntanleg hingað til lands í næstu viku og mun halda fyrirlestur í Norræna húsinu nk. fimmtudag 26. október kl. 17.30. Hér er stiklað á höfundarferli hennar og hugmyndum. Meira
21. október 2006 | Menningarblað/Lesbók | 663 orð | 1 mynd

Svöl dönsk tónlist?

Danska sveitin Whomadewho fékk glimrandi dóma fyrir fyrstu plötu sína er hún kom út haustið 2005. Platan er samnefnd sveitinni og inniheldur æsilega blöndu af dans-/diskótónlist og nýbylgjupönki. Meira
21. október 2006 | Menningarblað/Lesbók | 456 orð | 3 myndir

TÓNLIST

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl. Meira
21. október 2006 | Menningarblað/Lesbók | 745 orð | 1 mynd

Upp upp mín sál

Kvæði eftir séra Ólaf Jónsson. Inngangur Matthías Johannessen. Útgefendur: Kári Bjarnason, Pétur Pétursson og Sigurður Sigurðarson. Háskólaútgáfan. 2006 - 103 bls. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.