Greinar laugardaginn 18. nóvember 2006

Fréttir

18. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 107 orð

65 tvítyngd börn eru í leikskólum

Reykjanesbær | Nú ganga 97% allra barna á leikskólaaldri í Reykjanesbæ í leikskóla, einungis 3% nýta ekki þessa þjónustu. Kemur þetta fram í árlegri skýrslu leikskólafulltrúa Skólaskrifstofu Reykjanesbæjar sem sagt er frá á vef Reykjanesbæjar. Meira
18. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 210 orð

Afgerandi andstaða við tillögu að nýrri brú yfir Öxará

ÞJÓÐGARÐINUM á Þingvöllum bárust alls 133 tölvuskeyti með athugasemdum um tillögu að nýrri brú yfir Öxará. Af þeim voru 119 neikvæðar eða 78%, 25 voru jákvæðar eða 16,5% og í sjö tilvikum voru gerðar almennar athugasemdir. Meira
18. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 138 orð

Alvarlega slasaður eftir árekstur

TVEIR bílar skullu saman á þjóðvegi eitt við bæinn Breiðamýri í Reykjadal um 30 kílómetra frá Húsavík á áttunda tímanum í gærkvöldi. Meira
18. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 399 orð | 1 mynd

Atlantsolía á Akureyri

HAFNAR eru framkvæmdir við 10. bensínstöð Atlantsolíu en hún verður skammt frá Byko við Baldursnes á Akureyri. Þetta verður fyrsta bensínstöð fyrirtækisins fjarri höfuðborgarsvæðinu. Meira
18. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 97 orð

Auknar efnahagsáhyggjur

Washington. AFP. | Minna var um nýjar húsbyggingar í Bandaríkjunum í október en verið hefur síðastliðin sex ár og hefur það kynt mjög undir áhyggjum af þróuninni í efnahagslífinu. Meira
18. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Barist um sæti

Enn er nokkuð rólegt yfir þingstörfunum enda virðast þingmenn, velflestir, vera með hugann við prófkjörin, sem nú standa yfir. Prófkjörunum lýkur ekki fyrr en í janúar, eins og rakið var í Morgunblaðinu í vikunni. Meira
18. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Borið hefur á úrsögnum úr Sjálfstæðisflokknum

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
18. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 140 orð

Breta sleppt í Pakistan

Islamabad. AP. | Breskum manni, sem setið hefur í fangelsi í Pakistan í átján ár, var í gær sleppt úr haldi. Mirza Tahir Hussain var dæmdur til dauða fyrir morð á leigubílstjóra í Punjab árið 1988. Meira
18. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 895 orð | 1 mynd

Búðargilið og brekkurnar

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is KRISTINN G. Jóhannsson stendur innan við glugga í Ketilhúsinu og horfir út þegar ég nálgast. Meira
18. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 218 orð

Dæmdur fyrir misneytingu

HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt rúmlega tvítugan karlmann í eins árs fangelsi fyrir að hafa nýtt sér ölvun og svefndrunga stúlku til að hafa við hana samræði. Meira
18. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 145 orð

Efnistaka í Kollafirði sæti mati

UMHVERFISRÁÐHERRA hefur staðfest ákvörðun Skipulagsstofnunar um að efnistaka af hafsbotni í Kollafirði í Faxaflóa árin 2006-2016 skuli sæta mati á umhverfisáhrifum. Meira
18. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Egilsstaðir - Kaupmannahöfn tvisvar í viku

Eftir Agnesi Bragadóttur agnes@mbl.is ICELAND EXPRESS hefur ákveðið að hefja áætlunarflug á milli Egilsstaða og Kaupmannahafnar næsta sumar. Meira
18. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Eitt fyrirtæki bauð flugvél

EITT fyrirtæki gerði tilboð vegna útboðs Landhelgisgæslunnar á flugvél fyrir leit og björgun og var það kanadíska flugþjónstufyrirtækið Field Aviation Company. Flugvélin sem er í boði er af gerðinni Bombardier Dash 8-300. Meira
18. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 527 orð | 1 mynd

Erni þyrmt en tugum fargað

ALLS verður 56 fuglum fargað í Húsdýragarðinum vegna ákvörðunar Landbúnaðarstofnunar um niðurskurð á fuglum. Fjögur sýni, sem tekin voru úr hænsnum í garðinum, reyndust jákvæð vegna mótefna gegn vægum tegundum af fuglaflensu af H5 stofni. Meira
18. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 783 orð | 1 mynd

Flottir krakkar án fíknar

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl. Meira
18. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Frábært tækifæri

NÝTT dansverk eftir Gunnlaug Egilsson, dansara og danshöfund, verður frumsýnt hjá Konunglega sænska ballettinum 6. desember nk. Meira
18. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 103 orð

Friedman kvaddur með Hávamálum

HANNES Hólmsteinn Gissurarson skrifar kveðjuorð um gamlan vin sinn og skoðanabróður, Milton Friedman, hagfræðing og Nóbelsverðlaunahafa, á miðopnu í Morgunblaðinu í dag. Þar nefnir hann m.a. Meira
18. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Fundur um stækkun álvers Alcan

OPINN fundur um hugsanlega stækkun álvers Alcan í Straumsvík verður haldinn í Hafnarfjarðarleikhúsinu á morgun, sunnudaginn 19. nóvember kl. 16. Meira
18. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 536 orð | 2 myndir

Fötluðum grunnskólanemum tryggð lengri viðvera

RÍKISSTJÓRNIN samþykkti á fundi sínum í gær tillögu Magnúsar Stefánssonar félagsmálaráðherra þess efnis að ríkissjóður taki þátt í kostnaði við lengda viðveru fatlaðra grunnskólabarna í 5. til 10. bekk. Meira
18. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Geir Haarde til Finnlands

GEIR H. Haarde, forsætisráðherra, heldur í ferð til Finnlands dagana 23.-24. nóvember næstkomandi. Að sögn Ragnheiðar Elínar Árnadóttur, aðstoðarmanns Geirs, mun Geir sækja fund í Helsinki sem nefnist Norðlæga víddin 24. Meira
18. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 46 orð

Hausttónleikar lúðrasveitar

Reykjanesbær | Hausttónleikar Lúðrasveitar Tónlistarskóla Reykjanesbæjar verða haldnir næstkomandi þriðjudag, klukkan 19.30, í Kirkjulundi, safnaðarheimili Keflavíkurkirkju. Meira
18. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Hálfgerð helgistund

"Þetta voru frábærir tónleikar," sagði Arnar Eggert Thoroddsen, tónlistargagnrýnandi Morgunblaðsins, að loknum tónleikum Sykurmolanna í Laugardalshöll í gærkvöldi. Meira
18. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Heimahangikjötið brátt tilbúið

ÞAÐ hefur verið góður ilmur í reykhúsum bænda undanfarið. Víðast hvar er hangikjötið orðið reykt og fólk hlakkar til þess að bragða á góðgætinu. Meira
18. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 68 orð

Íbúaþing Varmársamtaka

VARMÁRSAMTÖKIN standa fyrir íbúaþingi og aðalfundi samtakanna í Þrúðvangi í Álafosskvosinni í dag, laugardag. Hefst dagskráin kl. 13 með gönguferð upp með Varmá í fylgd Bryndísar Schram og Gunnlaugs B. Ólafssonar. Þingið sjálft verður sett kl. Meira
18. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Íslensku búfjárkynin einstök

ÍSLENSKU búfjárkynin voru þema málþings sem fram fór í gær á Hótel Sögu til heiðurs Hjalta Gestssyni níræðum. Meira
18. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 124 orð

Kjarnorkusamningur staðfestur

Washington. AFP. | Öldungadeild Bandaríkjaþings samþykkti með miklum meirihluta atkvæða umdeildan samning um samstarf við Indland á sviði kjarnorkumála. Meira
18. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 376 orð

Krafa um bætur fyrir tekjumissi í tíu ár

RAGNAR H. Hall hrl. hefur sett fram bótakröfur fyrir hönd umbjóðanda sína, Stefáns E. Matthíassonar, vegna ólögmætrar uppsagnar hans úr starfi yfirlæknis við æðaskurðlækningadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss (LSH). Meira
18. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 90 orð

Kvittanir í tölvupósti

ATLANTSOLÍA hefur tekið í notkun nýja gerð kvittana fyrir dælulyklahafa. Þeir sem kaupa bensín af félaginu með dælulykli munu fá senda netkvittun í tölvupósti og hefur ríkisskattstjóri samþykkt kvittunina sem löggiltan sölureikning. Meira
18. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Kynning á Polaris World á Spáni

HEIMUR Polaris World verður kynntur á Íslandi um helgina. Umboðsaðili Polaris World á Íslandi er fasteignasalan Espis á Benidorm, sem er í eigu Gabríel Espi Moro og Kristínar Bergmann. Meira
18. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 315 orð

Kýótó-sáttmálinn verður endurskoðaður árið 2008

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl. Meira
18. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Lokaverkefni um gæðastefnu hótela verðlaunað

ÝR KÁRADÓTTIR hlaut á fimmtudag verðlaun Ferðamálaseturs fyrir B.Sc. ritgerð sína frá jarð- og landfræðiskor Háskóla Íslands, sem ber heitið Gæði í gistingu. Gæðastefnur og aðferðir við mælingar á þjónustugæðum innan valinna hótelkeðja á Íslandi. Meira
18. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Magnús efstur í prófkjöri Framsóknar

MAGNÚS Stefánsson félagsmálaráðherra var í fyrsta sæti í prófkjöri Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi þegar Morgunblaðið fór í prentun á fyrsta tímanum í nótt. Þá höfðu verið talin 1.150 atkvæði en alls greiddu 1.660 manns atkvæði í prófkjörinu. Meira
18. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Óvenju hlýtt í Síberíu

UNGUR maður stekkur á hjólabretti sínu yfir styttu af verkamanni í Krasnojarsk í Síberíu í gær. Óvenjuhlýtt er á þessum slóðum en venjulega er jörð orðin alhvít og kuldaboli tekinn að bíta þegar þetta langt er liðið á nóvember. Meira
18. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

"Góður gróður í djúpum skít"

Ölfus | "Það eru til lausnir við öllu. Ræktendur þurfa fyrst og fremst að vega og meta hvaða tegund hentar við tiltekin skilyrði," segir Guðríður Helgadóttir, forstöðumaður starfs- og endurmenntunardeildar Landbúnaðarháskóla Íslands. Meira
18. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 1646 orð | 1 mynd

"Líklegra að þeir nagi sig í handarbökin"

Fréttaskýring | Fregnir af opnun skrifstofu Norsk Hydro hér á landi hafa vakið athygli, ekki síst í ljósi sögunnar, en Norðmenn drógu sig skyndilega út úr áformum um byggingu álvers á Austurlandi í ársbyrjun 2002. Meira
18. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Ráðherra taki kæru til greina

LANDVERND skoraði í gær á umhverfisráðherra að taka kæru Guðrúnar S. Meira
18. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 195 orð

Ráðist um borð í skútu

Í FRÉTT Morgunblaðsins um íslensk hjón sem urðu fyrir sjóráni í Karíbahafinu við strendur Venesúela, sem birtist í blaðinu í gær, féll kafli niður vegna tæknilegra mistaka. Meira
18. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Róbóti sem er sjálfbjarga

BANDARÍSKIR vísindamenn hafa smíðað róbóta sem getur fundið leið til að bjarga sér sjálfur og halda áfram ferðum sínum verði hann fyrir skemmdum. Meira
18. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 120 orð

Sakaðir um að kvelja fanga

Haag. AFP. | Tugir íraskra fanga sættu illri meðferð hollenskra hermanna sem yfirheyrðu þá fyrir þremur árum, að sögn hollenska dagblaðsins De Volkskrant í gær. Meira
18. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Samkomulag um friðargæslusveitir í Darfur

Addis Ababa. AFP, AP. Meira
18. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 689 orð | 1 mynd

Sancy virðist vera Færeyingum víti til varnaðar

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is SVO virðist sem færeyskir togaraskipstjórar hafi tekið mið af hvernig fór fyrir skipstjóra Sancy sem nýlega var dæmdur fyrir ólöglegar veiðar í Rósagarðinum, a.m.k. Meira
18. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Silungsveiðar arðbærar

Í NÝRRI skýrslu, sem gerð hefur verið á vegum Landssambands veiðifélaga, eru leiddar að því líkur að með uppbyggingu silungsveiðisvæða og kynningu á þeim gæti brúttóvelta silungsveiða orðið 953 milljónir kr. Meira
18. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 262 orð

Síminn fagnar úrskurði Póst- og fjarskiptastofnunar

ÞAÐ er Símanum fagnaðarefni að Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hafi loksins tekið skref í átt að því að jafna samkeppnisaðstöðu fjarskiptafyrirtækja gagnvart Orkuveitu Reykjavíkur (OR) á fjarskiptamarkaði. Meira
18. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Sjötíu risagasskip á ári framhjá Íslandi

Eftir Ólaf Þ. Stephensen olafur@mbl.is FRÁ og með árinu 2008 munu 70 risastór tankskip með fljótandi gas innanborðs sigla framhjá Íslandi á leið sinni til Bandaríkjanna. Meira
18. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Styðja íþróttir og tónleika

Hveragerði | Verktakafyrirtækið Eykt hefur gert þriggja ára samning við Hamar í Hveragerði um stuðning við yngri flokka félagsins í knattspyrnu og meistaraflokk kvenna í körfubolta. Meira
18. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 163 orð

Stöðvaður tvívegis sömu nótt

LÖGREGLAN í Reykjavík þurfti tvívegis að hafa afskipti af karlmanni á fertugsaldri vegna aksturs undir áhrifum áfengis aðfaranótt föstudags. Meira
18. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Sufjan Stevens vel tekið í Fríkirkjunni

BANDARÍSKI tónlistarmaðurinn Sufjan Stevens hélt tónleika í Fríkirkjunni í gær og var honum vel tekið. Húsfyllir var á tónleikunum. Stevens kom fram með tignarlega vængi eins og sjá má á myndinni. Meira
18. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 79 orð

Sundlaugarnar lokaðar

Árborg | Vegna bilunar á borholusvæði hitaveitu Sveitarfélagsins Árborgar er þrýstingur á heitu vatni takmarkaður. Útlit er fyrir að þetta ástand muni vara næstu daga á meðan unnið er af krafti að viðgerðum. Meira
18. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 546 orð | 1 mynd

Taka vinnutengd verkefni með í fríið

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is MEIRIHLUTI stjórnenda á almennum markaði og hjá hinu opinbera, eða 59%, vinnur meira en 51 klst. á viku, eða um 10 klst. á dag miðað við fimm daga vikunnar. 18% stjórnenda vinna 60 stundir eða lengur á viku. Meira
18. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 110 orð

Tekinn með ýmis efni

FJÖGUR fíkniefnamál komu upp við hefðbundið umferðareftirlit hjá lögreglunni í Kópavogi á fimmtudagskvöld og aðfaranótt föstudags. Í einu tilviki var piltur á tvítugsaldri tekinn með ýmsar tegundir af fíkniefnum. Meira
18. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 290 orð

Verktakar sýni ábyrgð

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl. Meira
18. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Vetrarríki á Austurlandi

Vetrarríki hefur undanfarna daga verið á Seyðisfirði í kjölfar mikillar snjókomu. Lónið lagði og börnin kunnu vel að meta snjóruðningana um allan bæinn og notuðu þá til leikja fram í... Meira
18. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 565 orð | 1 mynd

Viðurkenningin kom á óvart

Eftir Svanhildi Eiríksdóttur Reykjanesbær | "Það verður gaman að sjá texta eftir sig á mjólkurfernunum. Meira
18. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 135 orð

Vilja fá 900 þúsund króna frítekjumark

ÞINGFLOKKARNIR þrír sem mynda stjórnarandstöðu á Alþingi, Frjálslyndi flokkurinn, Samfylkingin og Vinstrihreyfingin - grænt framboð, fagna í sameiginlegri tilkynningu ákvörðun ríkisstjórnarinnar að lögleiða 25 þúsund króna frítekjumark á mánuði vegna... Meira
18. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 396 orð | 1 mynd

Vill að refsiaðgerðunum verði framfylgt út í æsar

Hanoi. AP. | George W. Bush Bandaríkjaforseti kom til Víetnams í gær og hvatti grannríki Norður-Kóreu til að framfylgja refsiaðgerðum Sameinuðu þjóðanna gegn landinu út í æsar. Meira
18. nóvember 2006 | Erlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Vinstrimenn í Evrópu fagna sigri Royal

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is VINSTRIFLOKKAR víða í Evrópu fögnuðu í gær sigri Segolene Royal í forkosningum franska Sósíalistaflokksins vegna forsetakosninga í Frakklandi 22. apríl. Meira
18. nóvember 2006 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Þingmenn heimsækja Indland

OPINBER heimsókn Sólveigar Pétursdóttur, forseta Alþingis, til Indlands hefst í dag en hún mun standa til 24. nóvember. Meira

Ritstjórnargreinar

18. nóvember 2006 | Leiðarar | 395 orð

Frumkvæðið frá sveitarfélögunum

Geir H. Haarde benti réttilega á það í ræðu sinni, á fjármálaráðstefnu Sambands íslenskra sveitarfélaga (SÍS) í fyrradag, að frekari sameining sveitarfélaga þarf að eiga sér stað og að frumkvæðið að henni þarf að koma frá sveitarfélögunum sjálfum. Meira
18. nóvember 2006 | Staksteinar | 248 orð | 1 mynd

Umræður um trúmál

Jóhann Björnsson, stjórnarmaður í Siðmennt, hefur eitthvað misskilið Staksteina fyrr í vikunni, þar sem fjallað var um ummæli hans í Kastljósþætti, um að hann vildi ekki að börnin hans væru í höndunum á fólki, sem hefði ekki sömu lífsskoðun og hann... Meira
18. nóvember 2006 | Leiðarar | 371 orð

Úreltur opinber fjarskiptarekstur

Það var fullkomlega eðlilegt og tímabært að Orkuveitu Reykjavíkur væri gert að aðskilja fjarskiptastarfsemi sína frá öðrum rekstri fyrirtækisins, eins og Póst- og fjarskiptastofnun hefur nú ákveðið. Meira

Menning

18. nóvember 2006 | Hugvísindi | 78 orð | 1 mynd

Af ástum og örlögum á 18. og 19. öld

FÉLAG um átjándu aldar fræði heldur í dag málþing í fyrirlestrasal Þjóðarbókhlöðu, á 2. hæð, laugardaginn 18. nóvember nk. undir yfirskriftinni "Enn af ástum og örlögum á átjándu og nítjándu öld." Hefst það klukkan 13 og lýkur um kl. 16.45. Meira
18. nóvember 2006 | Dans | 651 orð | 1 mynd

Ballett um beinahús

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is VERK EFTIR Gunnlaug Egilsson, dansara og danshöfund, verður frumsýnt hjá Konunglega sænska ballettinum hinn 6. desember næstkomandi. Meira
18. nóvember 2006 | Kvikmyndir | 1877 orð | 3 myndir

Edda úti í Mýri

Getum leitt að því hverjir hljóta Eddu við 7. verðlaunaafhendingu Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar 19. nóvember Meira
18. nóvember 2006 | Fólk í fréttum | 70 orð | 1 mynd

Fjöllistahópur og dvergakörfuboltalið

BANDARÍSKI fjöllistahópurinn Extreme Team verður með tvær sýningar í Laugardalshöllinni í dag, klukkan 16 og 20, ásamt dvergakörfuboltaliðinu Minihoops. Meira
18. nóvember 2006 | Fólk í fréttum | 191 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Kínverskir embættismenn hafa leyft sýningar á nýju Bond-myndinni, Casino Royale án nokkurra breytinga. Mun þetta vera í fyrsta skipti, sem sýningar á Bond-mynd eru leyfðar á meginlandi Kína. Meira
18. nóvember 2006 | Fólk í fréttum | 161 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Leikkonurnar Nicole Kidman og Penelope Cruz hafa báðar sent Tom Cruise og Katie Holmes brúðkaupsgjafir, en þau munu ganga í það heilaga á Ítalíu í dag. Meira
18. nóvember 2006 | Fólk í fréttum | 92 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Sá orðrómur er uppi að Heather Mills muni koma fram í bandarískum spjallþætti á næstu dögum og ræða um sambandsslit sín og Sir Pauls McCartney . Meira
18. nóvember 2006 | Fólk í fréttum | 62 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Hin árlega tískusýning undirfataframleiðandans Victoria's Secret var haldin í Hollywood í Los Angeles í gær. Á sýningunni var sýnt það nýjasta og flottasta úr heimi undirfata fyrir konur. Sýningin þótti hin glæsilegasta enda var ekkert til sparað. Meira
18. nóvember 2006 | Bókmenntir | 758 orð | 2 myndir

Heilt safn af ótrúlegu fólki

Eftir Guðjón Guðmundsson gugu@mbl.is FJÓRÐA bókin í röðinni Seiður lands og sagna er komin úr á vegum bókaútgáfunnar Skruddu. Meira
18. nóvember 2006 | Bókmenntir | 174 orð | 1 mynd

Hetjur eða skúrkar

Í NÝJUSTU skáldsögum Lauru Esquivel og Isabel Allende, tveggja af mikilvægustu rithöfundum Rómönsku-Ameríku, koma skáldkonurnar til varnar sitt hvorri konunni sem í gegnum aldirnar hefur mátt sæta formælingum fyrir þátt sinn í glæpum spænskra... Meira
18. nóvember 2006 | Tónlist | 198 orð | 1 mynd

Jackson kom fram

REIÐIR aðdáendur popparans Michaels Jacksons hafa krafist þess að fá aðgöngumiða sína að verðlaunaafhendingunni World Music Awards endurgreidda. Meira
18. nóvember 2006 | Fjölmiðlar | 287 orð

Listaskáldið góða

Gestir þáttarins Orð skulu standa í dag eru Auður Lilja Erlingsdóttir stjórnmálafræðingur og Edda Sóley Óskarsdóttir lífeindafræðingur. Meira
18. nóvember 2006 | Myndlist | 309 orð | 1 mynd

Pólland endurskoðað

Opið virka daga frá kl. 12-19 og um helgar frá kl. 13-17. Sýningu lýkur 19. nóvember. Aðgangur ókeypis. Meira
18. nóvember 2006 | Tónlist | 265 orð | 1 mynd

Saga dátans eftir Stravinskí

KENNARAR Tónlistarskóla Kópavogs flytja Sögu dátans eftir Stravinskí á öðrum tónleikum vetrarins í TKTK - tónleikaröð kennara Tónlistarskóla Kópavogs. Tónleikarnir verða haldnir í Salnum í Kópavogi í dag og hefjast kl. 13. Meira
18. nóvember 2006 | Myndlist | 265 orð | 1 mynd

Stöðug tjáningarþörf

Eftir Flóka Guðmundsson floki@mbl.is "Það er ástríða mín að mála," segir listakonan Hulda Vilhjálmsdóttir. Hún málar alls staðar og er stöðugt með augun opin fyrir hlutum sem hægt er að mála á. Meira
18. nóvember 2006 | Kvikmyndir | 182 orð | 1 mynd

Theódór er hvorki sár né svekktur

ÞEGAR tilnefningar til Edduverðlaunanna 2006 voru kunngjörðar þótti mörgum undarlegt að leikarinn Theódór Júlíusson skyldi ekki vera tilnefndur í flokki aukaleikara fyrir hlutverk sitt sem glæpamaðurinn Elliði í Mýrinni en fyrir þann leik fékk hann... Meira
18. nóvember 2006 | Kvikmyndir | 556 orð | 1 mynd

Velkominn aftur, James Bond

Leikstjóri: Martin Campbell. Aðalleikendur: Daniel Craig, Eva Green, Mads Mikkelsen, Judi Dench, Jeffrey Wright, Giancarlo Giannini, Caterina Murino. 14 mín. Bandaríkin 2006. Meira
18. nóvember 2006 | Tónlist | 1028 orð | 1 mynd

Við viljum líta stoltar til baka

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is ÞÆR Alma, Emilía, Klara og Steinunn mæta til leiks í fimbulkulda upp í Hádegismóa. Þær eru nýkomnar heim úr víkingi í Bretlandi þar sem þær hafa troðið upp fyrir samanlagt hundruð þúsunda manna. Meira
18. nóvember 2006 | Bókmenntir | 70 orð | 1 mynd

Þýðingahlaðborð á Kaffi Oliver

BANDALAG þýðenda og túlkenda heldur sitt árlega þýðingahlaðborð í dag milli klukkan 16 og 18 á Kaffi Oliver, á Laugavegi 20b. Þá munu þýðendur lesa úr nýútkomnum þýðingum sínum og ræða viðkomandi þýðingu og þýðingarferlið. Meira

Umræðan

18. nóvember 2006 | Aðsent efni | 225 orð | 1 mynd

Af hverju ekki Sauðárkrókstinna?

Guðrún Arnbjörg Sævarsdóttir segir frá efni sem líkist hrafntinnu: "Hér er til staðar sambærilegt efni, sem óþjálfað auga myndi varla sjá að ekki sé hrafntinna, sem þar að auki safnast upp sem aukaafurð í iðnaðarferli." Meira
18. nóvember 2006 | Aðsent efni | 277 orð

Áfangasigur

RÍKISSTJÓRNIN sýndi ótrúlega skammsýni og skilningsleysi með því að leggja til að frítekjumark, sem ekki skerði greiðslur almannatrygginga, ætti fyrst að taka gildi árið 2010. Meira
18. nóvember 2006 | Aðsent efni | 313 orð | 1 mynd

Biskup Íslands virti stjórnsýslulög

Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir skrifar um veitingu á embætti prests í London: "Í dómnum kemur skýrt fram að allar aðgerðir Karls Sigurbjörnssonar, biskups Íslands, í málinu voru lögmætar og málefnalegar og í samræmi við góða stjórnsýsluhætti." Meira
18. nóvember 2006 | Aðsent efni | 644 orð | 1 mynd

Efling íslenskrar kvikmyndagerðar

Eftir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur: "Samkomulagið felur í sér að stuðningur við kvikmyndagerð á Íslandi eykst úr 372 milljónum á yfirstandandi ári í 700 milljónir árið 2010." Meira
18. nóvember 2006 | Aðsent efni | 810 orð | 1 mynd

Grafalvarlegt mál

Stefanía Magnúsdóttir fjallar um launamun kynjanna: "Það má hiklaust halda því fram að stjórnarmenn fyrirtækja, hvort sem þeir sitja í umboði annarra eða vegna eignaraðildar sinnar, beri ábyrgð á því að starfsmannamálum, þ.m.t. jafnréttismálum, sé hagað í samræmi við lög." Meira
18. nóvember 2006 | Aðsent efni | 646 orð | 1 mynd

Haltur leiðir blindan

Stefán Erlendsson fjallar um framkvæmdir Orkuveitu Reykjavíkur við Hellisheiðarvirkjun: "Þessi staða undirstrikar að nauðsynlegt er að breyta núverandi fyrirkomulagi á sviði orkuöflunar og orkunýtingar og flytja forræðið yfir orkulindum frá sveitarstjórnum til Alþingis." Meira
18. nóvember 2006 | Aðsent efni | 729 orð | 1 mynd

Heilögu stríði RÚV gegn Ísrael linnir ekki

Hreiðar Þór Sæmundsson fjallar um málefni Ísraels og Palestínu: "Hrikalegt einelti RÚV gegn hinni ágætu gyðingaþjóð í Ísrael er að mínu mati þjóðarskömm." Meira
18. nóvember 2006 | Aðsent efni | 853 orð | 1 mynd

Hvað eru fordómar?

Þorvaldur Geirsson fjallar um málefni innflytjenda: "Við viljum að fólk sem flytur hingað til lands geri það með það fyrir augum að laga sig að siðum og venjum íslensku þjóðarinnar" Meira
18. nóvember 2006 | Aðsent efni | 512 orð | 1 mynd

Hvatt til víðtæks samstarfs BSRB og ASÍ

Árni Stefán Jónsson fjallar um kjaramál og samstarf BSRB og ASÍ: "Skynsamlegt er að flýta sér ekki um of, heldur vanda til verka og láta hvert skref þroskast áður en það næsta er tekið." Meira
18. nóvember 2006 | Aðsent efni | 745 orð | 1 mynd

Hvert stefnir íslenska "velferðin"?

Arndís H. Björnsdóttir skrifar um stjórnmálaflokka á Íslandi: "Á Íslandi er fátækt orðin staðreynd." Meira
18. nóvember 2006 | Aðsent efni | 341 orð | 1 mynd

Íslenskan er lykilmál innflytjenda

Rósa Guðbjartsdóttir fjallar um málefni innflytjenda: "Undirrituð hefur gagnrýnt það á síðustu tveimur bæjarstjórnarfundum í Hafnarfirði að slík stefna skuli ekki hafa verið sett fram áður en farið er að verja milljónum króna af fé hafnfirskra skattgreiðenda í ýmis verkefni til nýbúa." Meira
18. nóvember 2006 | Aðsent efni | 499 orð | 1 mynd

Jesú, gullna reglan og Vinaleið

Arnold Björnsson fjallar um "gullnu regluna", trúarbrögð og Vinaleið: "Engin trúarbrögð eru stórisannleikur og ekkert siðferði er fullkomið." Meira
18. nóvember 2006 | Aðsent efni | 515 orð | 1 mynd

Kristniboð kúgun kvenna víkur

Sigurður Grétar Sigurðsson skrifar vegna nýafstaðins kristniboðsdags: "Breytingin þarf að koma innan frá. Þar kemur boðun fagnaðarerindisins um frelsarann Jesú Krist til skjalanna." Meira
18. nóvember 2006 | Aðsent efni | 582 orð | 1 mynd

Landbúnaður til framtíðar

Ingibjörg Ólöf Vilhjálmsdóttir skrifar um landbúnað: "Enginn vafi er á að umbreyta verður hluta af þeim stuðningi sem búvöruframleiðslan nýtur nú í átt að því sem nefnt hefur verið grænar greiðslur..." Meira
18. nóvember 2006 | Aðsent efni | 1412 orð | 2 myndir

Milton Friedman: Jötunn í dvergsham

Eftir Hannes Hólmstein Gissurarson: "Hagfræðin var Friedman skært kastljós, sem lýsti upp veruleikann í kringum okkur, auðveldaði okkur að greina afleiðingar gerða okkar og skilja." Meira
18. nóvember 2006 | Aðsent efni | 749 orð | 1 mynd

Mistök eða ásetningur?

Hjálmtýr Heiðdal fjallar um málefni Ísraels og Palestínu: "Ég held að það séu engin mistök að segja að Ísraelsríki sé ríki kynþáttamismunar og kúgunar. Íslendingar eiga ekki samleið með slíku ríki." Meira
18. nóvember 2006 | Aðsent efni | 424 orð | 1 mynd

Samgöngumál í brennidepli

Kristján Þór Júlíusson fjallar um samgöngumál: "Úrbætur á þessu sviði eru ekki einungis brýnt hagsmunamál fyrir fyrirtæki og íbúa kjördæmisins heldur hreint og beint réttlætismál." Meira
18. nóvember 2006 | Aðsent efni | 410 orð | 1 mynd

Samþykkja þarf tvöföldun og lýsingu Suðurlandsvegar

Sigurður Jónsson skrifar um samgöngubætur á Suðurlandi: "Umferðin á veginum eykst hratt ár frá ári og hefur á síðustu þremur árum aukist um 20-30%." Meira
18. nóvember 2006 | Aðsent efni | 657 orð | 1 mynd

Særok og rannsóknir

Þorbergur Hjalti Jónsson fjallar um særok og veðurfar: "Rannsóknirnar í Vestmannaeyjum hafa nú þegar skilað nýjum skilningi á umhverfi svæðisins og hagnýtum lausnum, m.a. byltingarkenndri aðferð í skógrækt á örfoka landi." Meira
18. nóvember 2006 | Aðsent efni | 597 orð | 1 mynd

Tvöföldun Suðurlandsvegar er forgangsmál

Eyþór Arnalds fjallar um samgöngumál: "Suðurlandsvegur á ekki að vera hindrun, heldur lífæð fyrir fólkið í landinu." Meira
18. nóvember 2006 | Aðsent efni | 594 orð | 1 mynd

Um verndun og mannvonsku

Bjarni Harðarson skrifar um viðhorf sín og hvalavina til drápa á dýrum: "En svokallaðir hvalavinir um heim allan sitja á kjúklingastöðum og graðga í sig hænur sem kvaldar hafa verið allt frá því þær komu úr eggi." Meira
18. nóvember 2006 | Aðsent efni | 391 orð | 1 mynd

Vegmerkingar við vinnusvæði

Tómas Jónsson fjallar um umferðarmál: "Vissulega er eitt alvarlegt slys of mikið. En vegfarendur verða fyrst og fremst að sinna aðvörunum..." Meira
18. nóvember 2006 | Velvakandi | 441 orð | 1 mynd

velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Málshættir Gæti ekki verið snjallt að kenna börnum upprunalega tilurð málshátta? Svo má fara í myndasamkeppni - byggða á skilningi. Meira
18. nóvember 2006 | Aðsent efni | 438 orð | 1 mynd

Vetnishálmstrá

Sigþór Pétursson fjallar um vetni og gerir athugasemd við grein Hjálmars Árnasonar: "Ég hef valið að kalla þessi vetnismál okkar frekar vetnisvitleysu Íslendinga." Meira

Minningargreinar

18. nóvember 2006 | Minningargreinar | 4297 orð | 1 mynd

Guðmundur Ingi Ólafsson

Guðmundur Ingi Ólafsson fæddist á Akureyri 21. október 1989, en bjó allan sinn aldur á Skagaströnd með foreldrum sínum. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 8. nóvember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
18. nóvember 2006 | Minningargreinar | 1508 orð | 1 mynd

Jódís Snorradóttir

Jódís Snorradóttir fæddist á Byttunesi úr landi Illugastaða í Fljótum 30. maí 1921. Hún andaðist á Heilbrigðisstofnun Siglufjarðar 7. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Aðalbjörg Guðmundsdóttir, f. 11. ágúst 1895, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
18. nóvember 2006 | Minningargreinar | 1257 orð | 1 mynd

Jónína Sigurveig Guðmundsdóttir

Jónína Sigurveig Guðmundsdóttir fæddist á Víkingavatni í Kelduhverfi 18. nóvember 1916. Hún lést á Landspítala Fossvogi 8. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Kristjánsson, f. 1. júní 1884 á Víkingavatni, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
18. nóvember 2006 | Minningargreinar | 686 orð | 1 mynd

Páll G. Guðjónsson

Páll G. Guðjónsson fyrrverandi kaupmaður fæddist í Hellukoti á Vatnsleysuströnd 8. janúar 1918. Hann lést á Landspítala - Háskólasjúkrahúsi 31. október síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hafnarfjarðarkirkju 6. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
18. nóvember 2006 | Minningargreinar | 992 orð | 1 mynd

Þorgerður Halldórsdóttir

Þorgerður Halldórsdóttir fæddist í Alviðru í Dýrafirði 15. júní 1928. Hún var bráðkvödd 7. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jóna Magnússína Þóroddsdóttir húsmóðir, f. 7. janúar 1900, d. 13. desember 1981, og Halldór Júlíusson, f. 3. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. nóvember 2006 | Viðskiptafréttir | 110 orð | 1 mynd

Actavis að fjárfesta í Rússlandi?

ACTAVIS er nálægt því að ná samningum um kaup á lyfjafyrirtæki í Rússlandi. Þessu er haldið fram í frétt Reuters -fréttastofunnar og er þar vísað í heimildarmann sem sagður er þekkja vel til þessara mála. Meira
18. nóvember 2006 | Viðskiptafréttir | 143 orð | 1 mynd

Ánægja með opnun í Kína

MAGNÚS Bjarnason, framkvæmdastjóri fyrir umsvif Glitnis í Ameríku og Asíu, segir að það séu góð tíðindi fyrir bankann að kínversk stjórnvöld skuli hafa breytt lögum í þá veru að heimila erlendum fjármálafyrirtækjum að starfa í landinu, eins og greint... Meira
18. nóvember 2006 | Viðskiptafréttir | 312 orð

Ásakanir um tengsl við mafíu vitlausar

Eftir Rósu Erlingsdóttur í Kaupmannahöfn SKRIF Ekstrablaðsins í Danmörku um Kaupþing banka eru ótrúleg. Þetta sagði Sigurður Einarsson, stjórnarformaður bankans, á fréttamannafundi í Kaupmannahöfn í gær. Meira
18. nóvember 2006 | Viðskiptafréttir | 80 orð | 1 mynd

Hagnaður Atorku í takt við væntingar

HAGNAÐUR móðurfélags Atorku Group fyrstu níu mánuði þessa árs eftir skatta nam 5,4 milljörðum króna . Arðsemi eigin fjár á ársgrundvelli var um 62% . Meira
18. nóvember 2006 | Viðskiptafréttir | 69 orð

Hækkun í Kauphöll

HEILDARVIÐSKIPTI í Kauphöll Íslands í gær námu 12,2 milljörðum króna. Þar af voru viðskipti með hlutabréf fyrir 6,7 milljarða . Úrvalsvísitala aðallista Kauphallarinnar hækkaði um 0,2% og er lokagildi hennar 6.394 stig . Meira
18. nóvember 2006 | Viðskiptafréttir | 265 orð | 1 mynd

Jón Ásgeir stjórnarformaður 365

FJÖLMIÐLA- og fjarskiptafélaginu Dagsbrún hf. hefur verið skipt upp í tvö rekstrarfélög, fjölmiðlafélagið 365 hf. og fjarskipta- og upplýsingatæknifélagið Teymi hf. Þetta var samþykkt á hluthafafundi í Dagsbrún í gær. Meira
18. nóvember 2006 | Viðskiptafréttir | 61 orð

Kaupþing eykur hlut sinn í HB Granda

KAUPÞING banki á 30,9% hlut í HB Granda eftir kaup á tæplega 5,9% hlut í félaginu. Í tilkynningu til Kauphallar Íslands kemur fram að SJ1 ehf., dótturfélag Sjóvár, hafi selt allan hlut sinn í HB Granda, tæp 5,9%. Vogun ehf. Meira
18. nóvember 2006 | Viðskiptafréttir | 92 orð

Tap Flögu Group eykst á milli ára

TAP Flögu Group á fyrstu níu mánuðum þessa árs nam 1, 4 milljónum dollura, jafnvirði um 98 milljóna íslenskra króna . Á sama tímabili í fyrra var tap félagsins 279 þúsund dollarar. Meira
18. nóvember 2006 | Viðskiptafréttir | 99 orð

Viðræður um sameiningu sparisjóða

SAMÞYKKT var á stjórnarfundum Sparisjóðs Siglufjarðar og Sparisjóðs Skagafjarðar í gær að hefja viðræður um sameiningu sparisjóðanna. Frá þessu er greint í tilkynningu frá Sparisjóði Siglufjarðar. Meira

Daglegt líf

18. nóvember 2006 | Daglegt líf | 848 orð | 5 myndir

Fegurð komin af fátækt

Skortur á mjöli og hagsýni varð til þess að íslenskar húsfreyjur tóku að skreyta jólabrauðið svo úr urðu brothætt og hverful listaverk sem æ síðan hafa þótt ómissandi hluti af jólahaldi landsmanna. Meira
18. nóvember 2006 | Daglegt líf | 156 orð

Fimmtíu limrur Önnu

Anna S. Snorradóttir hefur sent frá sér limrubók sem nefnist einfaldlega Fimmtíu limrur og kennir þar ýmissa grasa. Á meðal þeirra sem bregður fyrir er aumingja Teitur: Þótt ég muni vart manna heiti þá man ég samt vel eftir Teiti. Meira
18. nóvember 2006 | Daglegt líf | 293 orð | 1 mynd

Hikandi karlar og skynsamar konur

Karlmenn í óvígðri sambúð óttast lífsstílinn eftir að brúðkaupsklukkurnar hringja meðan hans heittelskaða stynur þungan við tilhugsunina um veislutilstandið. Meira
18. nóvember 2006 | Daglegt líf | 355 orð | 2 myndir

HVOLSVÖLLUR

Nú stendur yfir átthaganámskeið á Hvolsvelli sem ber heitið Rangárþing eystra, land og saga, átthagafræði í 1100 ár. Námskeiðið er haldið á vegum Fræðslunets Suðurlands. Á námskeiðinu fræðast íbúarnir um sögu, jarðfræði og menningu Rangárþings eystra. Meira
18. nóvember 2006 | Daglegt líf | 264 orð

Líkamsrækt er líka fyrir þungt fólk

Margir þeirra sem mest þurfa á því að halda að hreyfa sig, forðast að fara í ræktina vegna þess að þeir skammast sín fyrir umframkílóin er þeir þurfa að standa við hliðina á fólki sem er í góðu formi. Meira
18. nóvember 2006 | Daglegt líf | 570 orð | 10 myndir

Sá yngri heldur vel utan um fundarstjórnina

Hún segist upplifa Grafarholtið eins og sveit í borg. Friðsældin og kyrrðin sé engu lík og náttúran stórfengleg allt um kring. Meira
18. nóvember 2006 | Daglegt líf | 240 orð | 8 myndir

Skín á stóra skartgripi

eftir Unni H. Jóhannsdóttur uhj@mbl.is Nú er tími glits og gersema að renna upp sem skartrófur allra landa fagna. Meira
18. nóvember 2006 | Daglegt líf | 134 orð | 7 myndir

Tilfinningalausar tær heyra sögunni til

Það leynist líklega sannleikskorn í því að með rétt útbúna fætur sé maður fær í flest. Svo mikið er víst að til að geta tekist á við kuldabola þurfa litlar tær að fá hlýlega athygli. Meira
18. nóvember 2006 | Daglegt líf | 556 orð | 6 myndir

Unglingar koma skemmtilega á óvart

Við vorum 26 klukkutíma að raða og líma vikursteinana á pilsið. Þetta var þvílík handavinna," segja stelpurnar í hópnum Nature Style frá félagsmiðstöðinni Mekka í Hjallaskóla í Kópavogi og dæsa. Meira

Fastir þættir

18. nóvember 2006 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

árnað heilla ritstjorn@mbl.is

75 ára afmæli. Í dag, 18. nóvember, verður 75 ára Jóhannes Sigmundsson, Syðra-Langholti, Hrunamannahreppi. Jóhannes verður að heiman á... Meira
18. nóvember 2006 | Í dag | 2244 orð | 1 mynd

ÁSKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11

Guðspjall dagsins: Skattpeningurinn. (Matt. 22.) Meira
18. nóvember 2006 | Fastir þættir | 150 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Sókn eða vörn? Meira
18. nóvember 2006 | Fastir þættir | 276 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Þriðjudaginn 14 nóv. var spilað á 12 borðum. Meðalskor var 216. Úrslit í N/S Jón Hallgrímss. - Ægir Ferdinandss. 268 Eysteinn Einarsson - Ragnar Björnss. 257 Bragi Björnsson - Auðunn Guðmss. 252 A/V Bragi V. Meira
18. nóvember 2006 | Fastir þættir | 24 orð

Gætum tungunnar

Sagt var : Úrslitin ullu vonbrigðum. RÉTT VÆRI: Úrslitin ollu vonbrigðum. (Ath.: ollu er af að valda , en ullu af að vella . Meira
18. nóvember 2006 | Fastir þættir | 800 orð

Íslenskt mál

jonf@rhi.his.is: "Í Opinberun Jóhannesar og víðar í Biblíunni er sagt frá því er englar helltu reiði Guðs úr skálum yfir jörðina. Til þessa vísar orðatiltækið hella úr skálum reiði sinnar (yfir e-n) og af sama meiði eru fjölmörg orð og orðasambönd, t.d." Meira
18. nóvember 2006 | Í dag | 1231 orð | 1 mynd

Kirkjuskóli og foreldramorgunn í Selfosskirkju

Kirkjuskóli og foreldramorgunn í Selfosskirkju ÞRIÐJUDAGINN 21. nóvember næstkomandi verður Kirkjuskóli í Félagsmiðstöðinni kl. 14.15. Á miðvikudag 22. nóvember verður foreldramorgunn í Safnaðarheimilinu kl. 11. Meira
18. nóvember 2006 | Í dag | 163 orð | 1 mynd

Leiðsögn um sýninguna Málverkið eftir 1980

Halldór B. Runólfsson, annar sýningarstjóri sýningarinnar Málverkið eftir 1980, mun á morgun kl. Meira
18. nóvember 2006 | Fastir þættir | 806 orð | 3 myndir

Lenka Ptacnikova er Íslandsmeistari kvenna

5. nóvember - 15. nóvember Meira
18. nóvember 2006 | Í dag | 19 orð

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir...

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir yðar himneskur fyrirgefa yður. (Matt. 6, 14. Meira
18. nóvember 2006 | Í dag | 546 orð | 1 mynd

Skattalausnir í alþjóðaviðskiptum

Jón Elvar Guðmundsson fæddist í Keflavík 1976. Hann lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautaskóla Suðurneskja 1995, og Cand.Jur. prófi frá Háskóla Íslands 2001, hdl. 2002. Jón Elvar hlaut LL.M. Meira
18. nóvember 2006 | Fastir þættir | 141 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. Rf3 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Rc3 d5 6. Da4+ Bd7 7. Db3 e5 8. Rf3 dxc4 9. Dxc4 Bd6 10. Bg5 Be6 11. Dh4 Rbd7 12. Rd2 Db6 13. Hb1 h6 14. Bxf6 Rxf6 15. e3 Bb4 16. a3 Be7 17. Dg3 O-O-O 18. Rc4 Bxc4 19. Bxc4 Dc7 20. Bxf7 Bxa3 21. O-O Bd6 22. Meira
18. nóvember 2006 | Í dag | 159 orð

Spurt er... ritstjorn@mbl.is

1 Njörður P. Njarðvík, rithöfundur og kennari, hlaut verðlaun sem veitt eru þeim sem þykja hafa unnið íslenskri tungu gagn. Við hvern eru verðlaunin kennd? 2 Segolene Royal var kjörin forsetaframbjóðandi franskra sósíalista. Meira
18. nóvember 2006 | Fastir þættir | 323 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji kaupir ósjaldan í matinn í Mosfellsbæ. Þar hafa á síðustu dögum orðið talsverðar sviptingar á verslanamarkaði sem Víkverji er ekki sannfærður um að séu af hinu góða. Meira

Íþróttir

18. nóvember 2006 | Íþróttir | 190 orð

Atli hefur samið við FH-inga

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is KNATTSPYRNUMAÐURINN Atli Viðar Björnsson verður áfram í herbúðum Íslandsmeistara FH. Meira
18. nóvember 2006 | Íþróttir | 81 orð

Enn einn stórleikur Loga

LOGI Gunnarsson átti enn einn stórleikinn fyrir ToPo Helsinki í finnsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í gærkvöld en lið hans vann þá sigur á UU-Korihait á heimavelli, 96:92. Meira
18. nóvember 2006 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Eyjólfur skoðaði Spánverja

EYJÓLFUR Sverrisson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, var á meðal áhorfenda á vináttulandsleik Spánverja og Rúmena sem fram fór í Cadiz á Suður-Spáni á miðvikudagskvöldið. Spánverjar eru næstu andstæðingar Íslendinga í undankeppni EM, í lok mars. Meira
18. nóvember 2006 | Íþróttir | 289 orð | 1 mynd

Ferenc Puskás látinn

UNGVERSKI knattspyrnumaðurinn Ferenc Puskás lést í fyrrinótt á sjúkrahúsi í Búdapest, 79 ára að aldri. Puskás hefur lengi átt við veikindi að stríða og þjáðist m.a. af Alzheimersjúkdómi. Meira
18. nóvember 2006 | Íþróttir | 42 orð

Ferill West Ham United

1919-1923: 2. deild (næstefsta). 1923-1932: 1. deild (efsta) 1932-1958: 2. deild 1959-1978: 1. deild *Bikarmeistari 1964. *Evrópubikarmeistari 1965. *Bikarmeistari 1975. 1978-1981: 2. deild *Bikarmeistari 1980. 1981-1989: 1. deild 1989-1991: 2. Meira
18. nóvember 2006 | Íþróttir | 223 orð

Fimm fræknir á Upton Park

MARGIR snjallir knattspyrnumenn hafa leikið með West Ham en í sögu félagsins er þó óhætt að segja að fimm standi upp úr. Meira
18. nóvember 2006 | Íþróttir | 140 orð

Fólk sport@mbl.is

FCK tapaði í gærkvöld sínum fyrstu stigum í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik þegar liðið beið lægri hlut, 26:25, fyrir Fredericia á útivelli. Meira
18. nóvember 2006 | Íþróttir | 330 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Didier Deschamps, þjálfari ítalska knattspyrnuliðsins Juventus, segir í viðtali við franska íþróttablaðið L'Equipe að forráðamenn Chelsea hafi boðið sér að taka við knattspyrnustjórastöðunni eftir að Chelsea beið lægri hlut fyrir Mónakó í undanúrslitum... Meira
18. nóvember 2006 | Íþróttir | 387 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Nikolay Mateev hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Skylmingasambands Íslands. Mateev er verkfræðingur og hefur verið búsettur hér á landi um langt árabil og m.a. verið einn helsti þjálfari landsins í skylmingum með höggsverði. Meira
18. nóvember 2006 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Garcia úr leik í bili

SPÁNVERJINN Luis Garcia er meiddur og getur ekki leikið með Liverpool í dag þegar liðið sækir Middlesbrough heim í ensku úrvalsdeildinni. Meira
18. nóvember 2006 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Íslenskir varnarjaxlar

ÞAÐ má með sanni segja að íslenskir varnarjaxlar mætist í dag þegar Reading tekur á móti Charlton í ensku deildinni. Meira
18. nóvember 2006 | Íþróttir | 252 orð | 1 mynd

Kiraly leigður á Upton Park

WEST Ham tók í gær ungverska landsliðsmarkvörðinn Gabor Kiraly á leigu næstu tvær vikurnar, en Kiraly hefur ekki átt upp á pallborðið hjá Peter Taylor, knattspyrnustjóra Crystal Palace, upp á síðkastið. Meira
18. nóvember 2006 | Íþróttir | 757 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Keflavík - Dnipro 96:97 Keflavík, Evrópukeppni karla...

KÖRFUKNATTLEIKUR Keflavík - Dnipro 96:97 Keflavík, Evrópukeppni karla, föstudaginn 17. nóvember 2006. Gangur leiksins : 6:2, 15:10, 22:10, 32:29 , 38:39, 42:41, 48:50, 54:51 , 62:57, 66:62, 68:68, 75:73 , 84:83, 87:87, 88:94, 96:97 . Meira
18. nóvember 2006 | Íþróttir | 1274 orð | 1 mynd

Leikmenn West Ham koma úr ýmsum áttum

1 Roy Carroll - 29 ára, landsliðsmarkvörður Norður-Írlands. Kom frá Manchester United 2005. Lék fyrst með Hull í tvö ár, Wigan í fjögur ár og Manchester United í fjögur ár. Hefur spilað 257 deildaleiki í Englandi, þar af 8 með West Ham í vetur. Meira
18. nóvember 2006 | Íþróttir | 93 orð

leikur helgarinnar

Laugardagur: Man. City - Fulham 12.45 Arsenal - Newcastle 15 Chelsea - West Ham 15 Everton - Bolton 15 Portsmouth - Watford 15 Reading - Charlton 15 Sheff Utd - Man. Utd 15 Middlesbrough - Liverpool 17.15 Sunnudagur: Wigan - Aston Villa 13. Meira
18. nóvember 2006 | Íþróttir | 257 orð | 1 mynd

Ljungberg og Baptisa með

SVÍINN Fredrik Ljungberg og Brasilíumaðurinn Julio Baptista koma inn í leikmannahóp Arsenal á nýjan leik í dag þegar liðið tekur á móti Newcastle á Emirates Stadium. Meira
18. nóvember 2006 | Íþróttir | 302 orð

Mikið verið spurt um Stefán Gíslason hjá Lyn

TORGEIR Bjarmann, framkvæmdastjóri norska knattspyrnuliðsins Lyn, sagði við netmiðilinn Nettavisen í gær að mörg félög hefðu sýnt áhuga á Stefáni Gíslasyni, íslenska landsliðsmanninum sem leikur með félaginu. Meira
18. nóvember 2006 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd

Nágrannaslagur á Stamford Bridge

"ÁRANGUR Chelsea á heimavelli bendir til þess að þetta verði erfiður leikur hjá okkur," segir Alan Pardew, stjóri West Ham um nágrannaslag meistara Chelsea og West Ham á Stamford Bridge í dag. Meira
18. nóvember 2006 | Íþróttir | 637 orð | 1 mynd

Nær Liverpool að sigra með Gerrard á miðjunni?

LEIKMENN Liverpool freista þess í dag að vinna sinn fyrsta útisigur í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Meira
18. nóvember 2006 | Íþróttir | 183 orð

Owen leikur aftur í vor

MICHAEL Owen, enski landsliðsmiðherjinn í knattspyrnu, er bjartsýnn á að geta spilað með Newcastle áður en þetta keppnistímabil er úti. Hann sleit krossband í hné í júní og var skorinn upp í september. Meira
18. nóvember 2006 | Íþróttir | 382 orð | 1 mynd

"Leikurinn stendur í 40 mínútur en ekki 37"

KEFLVÍKINGAR voru óheppnir að landa ekki sigri gegn sterku liði Dnipro frá Úkraínu í Evrópukeppninni í körfuknattleik í gærkvöld eftir að hafa verið yfir nær allan leikinn. Meira
18. nóvember 2006 | Íþróttir | 601 orð | 1 mynd

"Stór áfangi fyrir íslenskt golf"

"ÞETTA er mjög stór áfangi fyrir íslenskt golf að kylfingur frá landinu verði á næststerkustu mótaröð heims með reglulegu millibili. Meira
18. nóvember 2006 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Sigrún bætti eigið met

SIGRÚN Brá Sverrisdóttir úr Fjölni setti nýtt Íslandsmet í 200 metra flugsundi á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug sem hófst í Laugardalslauginni í gær. Meira
18. nóvember 2006 | Íþróttir | 869 orð | 1 mynd

Skemmtilegur fótbolti og frábært uppbyggingarstarf

ÞAÐ er líklega fullsnemmt að slá því föstu að West Ham verði innan skamms komið í hóp "Íslendingaliða." En líkurnar á því að Íslendingar eignist enskt knattspyrnufélag í annað skipti hafa aukist verulega undanfarna daga. Meira
18. nóvember 2006 | Íþróttir | 533 orð

Smith fór hamförum

HÁLFKLÁRUÐ pressuvörn Þórsara frá Þorlákshöfn gekk ekki sem skyldi þegar þeir sóttu Hauka heim í Hafnarfjörðinn í gærkvöldi svo Hafnfirðingarnir sönkuðu hægt og bítandi að sér stigum, sem skilaði langþráðum sigri, 87:81. Meira
18. nóvember 2006 | Íþróttir | 81 orð

Stefán hirti flest verðlaun

STEFÁN Þ. Þórðarson frá Akranesi var í aðalhlutverki á lokahófi sænska knattspyrnuliðsins Norrköping í fyrrakvöld. Stefán var að ljúka sínu öðru tímabili með félaginu og fékk öll helstu verðlaunin sem útdeilt var á hátíðinni. Meira
18. nóvember 2006 | Íþróttir | 216 orð

Ummæli Mourinhos höfðu engin áhrif

EIÐUR Smári Guðjohnsen sagði í samtali við BBC í gær að það hefði engin áhrif haft á sig þegar José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea og fyrrverandi yfirmaður hans, hefði sakað hann um "dýfingar" fyrir leiki Chelsea og Barcelona í... Meira
18. nóvember 2006 | Íþróttir | 429 orð | 1 mynd

Verður ólympíuleikvangurinn heimavöllur West Ham?

EGGERT Magnússon og félagar hans eru að falla á tíma hvað varðar að gera nýjan ólympíuleikvang í Lundúnum að heimavelli West Ham. Meira

Barnablað

18. nóvember 2006 | Barnablað | 21 orð | 1 mynd

Blóm í haga

Elísa sem er 5 ára nýtur sumarsins. Það er sannkölluð sumarstemning sem ríkir á þessari fínu mynd sem hún sendi... Meira
18. nóvember 2006 | Barnablað | 50 orð | 1 mynd

Blóm skipta litum

Á Indlandi vaxa blóm sem hafa þann merkilega eiginleika að breyta um lit jafnvel bara á nokkrum klukkustundum. Dæmi um það er blóm sem heitir "hibiscus mutabilis" á latnesku. Meira
18. nóvember 2006 | Barnablað | 83 orð | 1 mynd

Búðu til teningaspil

Til að búa til teningaspil þarftu stórt pappaspjald . Síðan teiknar þú langa línu með mörgum punktum á sem er skólavegurinn. Við endann á leiðinni teiknar þú skólann. Síðan þarft þú að finna tening og eitthvað til að nota sem spilapeninga . Meira
18. nóvember 2006 | Barnablað | 67 orð | 2 myndir

Dýrð í Disney-landi

Rannveig Eyja Árnadóttir er 6 ára stelpa sem býr ásamt pabba sínum, mömmu og litla bróður Ríkarði Eyberg, sem er 2 ára, í Kaliforníu. Í sumar var hún á Íslandi í heimsókn og þá málaði hún þessa mynd. Meira
18. nóvember 2006 | Barnablað | 948 orð | 1 mynd

Ég læt mig bara detta

Mér finnst gaman að klifra og ég reyni alltaf að komast hærra og hærra. Í fyrsta tíma náði ég ekki að komst neitt rosalega hátt. Meira
18. nóvember 2006 | Barnablað | 30 orð | 1 mynd

Guð blessar

Hann Guð er að syngja. Hann er að láta blessunina. Stelpurnar hér á jörð fá hana núna. Ég er 8 ára og heiti Ragnheiður Tryggvadóttir og Kristín Valdís Örnólfsdóttir... Meira
18. nóvember 2006 | Barnablað | 176 orð | 1 mynd

Hvað nú?

Ég heiti Kristín Helga. Ég er mjög veik. Ég er alveg að fara að deyja. Ég er bara átta. Allt í einu finnst mér undarlega hlýtt og notalegt. Mér finnst ég vera sofandi. Samt er þetta ekki venjulegur svefn. Ég er meira vakandi og veit betur af mér. Meira
18. nóvember 2006 | Barnablað | 21 orð | 1 mynd

Jólasamkeppni

Mundu að senda inn í jólasamkeppnina; sögur, myndir og ljóð. Síðasti skilafrestur er 25. nóvember. Við viljum gjarnan sjá listaverkin... Meira
18. nóvember 2006 | Barnablað | 72 orð | 1 mynd

Klifurhúsið

Klifurhúsið í Skútuvogi hefur verið starfrækt síðan árið 2002. Það er opið öllum sem vilja klifra. Áhugasöm börn og unglingar sækja staðinn. Leiðbeinendur hjálpa öllum að koma sér af stað og þræða leiðir sem eru dyggilega merktar. Meira
18. nóvember 2006 | Barnablað | 30 orð | 1 mynd

Leikfimistelpa

Á fætur nú! Upp með fjörið! Nú er komið að því að hreyfa sig ærlega. Skellum okkur í leikfimi með hinni hressu leikfimistelpu sem hún Karítas (8 ára) sendi... Meira
18. nóvember 2006 | Barnablað | 35 orð | 1 mynd

Pennavinir

Hæ, hæ, ég heiti Helena. Ég óska eftir pennavinkonum á aldrinum 7-9 ára. Sjálf er ég 8 ára. Ég er í Háteigsskóla. Áhugamál mín eru fótbolti og Galdrastelpur. Meira
18. nóvember 2006 | Barnablað | 30 orð | 1 mynd

Skrifað í skýin

Það væri nú gaman að sjá nafnið sitt í skýjunum. Páll Marís sem er níu ára á ekki í vandræðum með það á þessari fínu mynd sem hann sendi... Meira
18. nóvember 2006 | Barnablað | 141 orð | 4 myndir

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku er komið að því að leysa dulmál. Nú ríður á að glöggva sig á táknunum sem tákna hvern bókstaf. Ef þú getur ráðið dulmálið skaltu skrifa niður svarið og senda Barnablaðinu. Meira
18. nóvember 2006 | Barnablað | 61 orð | 1 mynd

Völundarhús

Bangsi er lagður af stað í ferðalag. Fyrst þarf hann að sækja tígrisdýrið sem er góður vinur hans. Þeir ætla síðan að ná í kengúruna sem er að bíða eftir þeim. Því næst ætla þau að sækja svínastelpuna og ná í brauð í nesti. Síðan liggur leiðin í... Meira

Lesbók

18. nóvember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 2115 orð | 1 mynd

Birtingamyndir vatnsins

Frostfiðrildin er fimmta ljóðabók Lindu Vilhjálmsdóttur og kom hún nýverið út hjá Máli og menningu. Blaðamaður ræddi við ljóðskáldið um bókina, ljóðið og hinar ýmsu birtingarmyndir vatnsins. Meira
18. nóvember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 604 orð

Bjáninn hann Karl

Eftir Sigurbjörgu Þrastardóttur sith@mbl.is Jólabókaflóðið mitt hófst og endaði í bókabúð í London, Foyles, sem er á mörgum hæðum með óteljandi deildum, djasskaffi, nettengingu og öðru sem hugurinn girnist og heimtar. Þessi verslun er m.a. Meira
18. nóvember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 504 orð

Borat, Bandaríkin og við

Eftir Björn Þór Vilhjálmsson vilhjalmsson@wisc. Meira
18. nóvember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 403 orð | 3 myndir

Bækur

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is Ævintýrabækur ætlaðar fullorðnum eftir höfunda á borð við J.R.R. Tolkien og Terry Pratchett eru vinsælt lesefni víða um heim, en það er öllu óalgengara að íslenskir rithöfundar notfæri sér þennan efnivið. Meira
18. nóvember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1579 orð | 1 mynd

Dauðinn í Hraunsvatni

Sviplegur dauði séra Hallgríms Þorsteinssonar 1816 setti mark á allt líf Jónasar, sonar hans, og má ætla að vegna dauða föðurins hafi Jónas kynnst lærdómshefð sem leiddi hann til náms í náttúrufræðum við Hafnarháskóla og auðgaði líf hans með næmni og... Meira
18. nóvember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 599 orð | 1 mynd

Efinn og leitin

Eftir Einar Má Guðmundsson. Mál og menning 2006 - 144 bls. Meira
18. nóvember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 633 orð | 1 mynd

Epísk eyðing

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is Áttunda plata bresku hljómsveitarinnar The Cure, Disintegration , kom út í maí árið 1989. Heimurinn stóð á miklum tímamótum, stjórnmálalega sem og menningarlega. Meira
18. nóvember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1498 orð | 1 mynd

Fantagóður krimmi

Ég fer sömu slóð og aðalsöguhetjan í nýrri bók Árna Þórarinssonar og Páls Kristins Pálssonar ekur inn í atburðarás sögunnar. "Ekki hafði veðrið skánað. Meira
18. nóvember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 362 orð | 1 mynd

Forvitni og fínerí

Eftir Alexander McCall Smith, Helga Soffía Einarsdóttir þýddi. 243 bls. Mál og menning 2006. Meira
18. nóvember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 200 orð | 1 mynd

Gláparinn

Gláparinn Ég er fylgjandi því að Íslendingar láti ekki íslenska kvikmynd eða heimildarmynd fram hjá sér fara. Þess vegna mæli ég með því að sækja eina slíka útá næstu leigu ef hún var ekki sótt í kvikmyndahúsi. Meira
18. nóvember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 160 orð | 1 mynd

Hlustarinn

Hlustarinn Ragnheiði Gröndal lætur vel að miðla okkur trega og dulúð íslensku þjóðlaganna á diski sínum Þjóðlög . Meira
18. nóvember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 388 orð | 1 mynd

Í umhverfi myrkurs og dulúðar

Eftir Bjarna Klemenz. 164 bls. Nýhil gefur út. 2006. Meira
18. nóvember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 2663 orð | 1 mynd

Kommúnistar og stjórnskipulagið

Eftir Jón Ólafsson jonolafs@bifrost.is Í grein minni "Voru kommúnistar hættulegir" sem birtist í Lesbók Morgunblaðsins 7. Meira
18. nóvember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 189 orð | 1 mynd

Konungsbók trúverðug

Fræðimönnum á sviði íslenskra fræða þykir sú saga sem Arnaldur Indriðason segir í nýrri bók sinni, Konungsbók , trúverðug en bókin fjallar um baráttu íslensks prófessors við hóp þýskra þjóðernissinna sem vilja koma höndum yfir Konungsbók eddukvæða, eina... Meira
18. nóvember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 400 orð | 3 myndir

KVIKMYNDIR

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is Dreifingarfyrirtækið Janus Films hefur nú gefið út veglegt kvikmyndasafn í tilefni af hálfrar aldar afmæli fyrirtækisins. Meira
18. nóvember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 912 orð | 3 myndir

Munaðarlausar hetjur

Gíslataka í beinni útsendingu, eldfimt morðmál í Los Angeles og pólitískt samsæri eru viðfangsefni þriggja þýddra spennusagna sem forlögin bjóða upp á þetta árið. Um er að ræða bækurnar Nótt Úlfanna eftir Tom Egeland í þýðingu Kristínar R. Meira
18. nóvember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 2299 orð | 1 mynd

Mýraljós?

Eftir Eyjólf Kjalar Emilsson e.k.emilsson@ifikk.uio.no Í greininni "Í bleiku ljósi" í Lesbók Morgunblaðsins 28. Meira
18. nóvember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 428 orð

neðanmáls

I "Að þú skulir ekki skammast þín að vera kominn - og það lifandi! Meira
18. nóvember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 750 orð | 1 mynd

Nú er komið að mér!

Eftir Birnu Önnu Björnsdóttur bab@mbl.is Af því að nú er komið að mér!" segir sjálfsörugg kona og brosir breitt í átt að myndavélinni sem fylgir henni eftir þar sem hún valhoppar frjálslega eftir grænni grasflöt með hárið flaksandi. Meira
18. nóvember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 309 orð | 1 mynd

Pólland endurskoðað

Opið virka daga frá kl. 12-19 og um helgar frá kl. 13-17. Sýningu lýkur 19. nóvember. Aðgangur ókeypis. Meira
18. nóvember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 571 orð | 1 mynd

"Hér þekkja mig allir / en enginn veit neitt um mig"

Eftir Ingunni Snædal. Bjartur, 2006. Meira
18. nóvember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1932 orð | 1 mynd

Raunvísindi og kalda stríðið

Upphaf Raunvísindastofnunar Háskóla Íslands má rekja til samþykktar allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna um alþjóðasamvinnu um friðsamlega notkun kjarnorku 1954 en hugmyndin kom upphaflega fram í ræðu Eisenhowers Bandaríkjaforseta á allsherjarþingi... Meira
18. nóvember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 2987 orð | 3 myndir

Sagan á bak við Konungsbók

Er Konungsbók Arnaldar Indriðasonar trúverðug? Meira
18. nóvember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 950 orð | 1 mynd

Samfélag á kafi í neyslu

Skuldadagar nefnist önnur skáldsaga Jökuls Valssonar en hann hlaut góðar viðtökur fyrir þá fyrstu sem hét Börnin í Húmdölum sem kom út 2004. Meira
18. nóvember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 260 orð | 1 mynd

Samfélag án samúðar

Ég vildi skrifa bók um hugarástandið í samfélaginu á Íslandi í dag. Það hugarástand sem verður til í samfélagi sem hugsar ekki um annað en peninga og efnisleg gæði. Öll samúð er horfin úr samskiptum fólks og allt er verðlagt til peninga. Meira
18. nóvember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 264 orð | 2 myndir

Sannfærandi mynd

Myndin sem Arnaldur dregur upp af lífi stúdenta í Kaupmannahöfn um miðja síðustu öld er mjög sannfærandi," segir Jónas Kristjánsson, fyrrverandi forstöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar, en hann var við nám í Kaupmannahafnarháskóla á árunum 1948... Meira
18. nóvember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 67 orð

Sérhver dagur er blaðsíða í bók sem Guð einn hefur skrifað

Ungskáldin lofsyngja dauðann en ég vil lofsyngja lífið og dagana sem vekja mig enn og aftur og þetta er ekki söngur um myrkrið ekki söngur um depurð og drunga þetta er söngur um lampann sem lýsir upp blaðsíður bókanna þetta er söngur um lífið í bókunum... Meira
18. nóvember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 829 orð | 1 mynd

Skyndibitamenningin krufin

Bandaríski leikstjórinn Richard Linklater hefur gert kvikmynd í samvinnu við Eric Schlosser sem byggð er á metsölubók þess síðarnefnda, Fast Food Nation . Meira
18. nóvember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1527 orð | 2 myndir

Sorp, fossar og þorskur á Paris Photo

Paris Photo er árleg, alþjóðleg sölusýning helguð ljósmyndum þar sem helstu gallerí á þessu sviði bjóða myndir frá 19. öld til dagsins í dag. Í ár eru Norðurlöndin heiðursgestir messunnar, en hún heldur nú upp á tíu ára afmæli sitt. Meira
18. nóvember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 817 orð | 1 mynd

Söguljóð um rokkara

Eftir Jón Atla Jónasson. JPV útgáfa. Reykjavík. 2006. 196 bls. Meira
18. nóvember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 467 orð | 2 myndir

TÓNLIST

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is Í Bretlandi og Bandaríkjunum hefur sprottið upp heit umræða um stöðu klassískrar tónlistar í almenningsútvarpi. Meira
18. nóvember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 673 orð | 1 mynd

Úr frjóum sverði

Gítarleikarinn Bert Jansch er lifandi goðsögn í heimi breskrar þjóðlagatónlistar. Hin síðustu ár hefur hann reglubundið sent frá sér plötur og sú nýjasta, The Black Swan , kom út fyrir réttum mánuði. Meira
18. nóvember 2006 | Menningarblað/Lesbók | 577 orð | 1 mynd

Vér meðmælum allir

Eftir Gunnar Theodór Eggertsson gunnaregg@gmail.com !Í síðasta mánuði var haldinn útifundur á Austurvelli til að mótmæla stöðu menntakerfisins í landinu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.