Greinar föstudaginn 19. janúar 2007

Fréttir

19. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

100 ár síðan konur settust í bæjarstjórn

BORGARSTJÓRN samþykkti á fundi sínum á þriðjudag tillögu Samfylkingarinnar um að þess verði minnst að á næsta ári verða 100 ár liðin frá því að konur tóku fyrst sæti í bæjarstjórn Reykjavíkur. Meira
19. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 148 orð

12 fram í Suðurkjördæmi

PRÓFKJÖR Framsóknarflokks í Suðurkjördæmi verður haldið á morgun. Að sögn Skúla Þ. Skúlasonar, formanns kjörstjórnar, verður kosið um sex efstu sæti framboðslistans, en kosningin er bindandi. Meira
19. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

50 hafa gefið blóð 100 sinnum eða oftar

MIKILVÆGUM áfanga var náð hjá Blóðbankanum í byrjun árs 2007 þegar fjöldi þeirra sem hefur gefið blóð 100 sinnum eða oftar náði 50. Sigurður Eggert Ingason er yngstur í hópi þeirra sem hafa gefið blóð oftar en 100 sinnum. Meira
19. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 214 orð

9,3 milljónir í bætur

HÆSTIRÉTTUR dæmdi í gær, að maður, sem réðst á annan mann á Ingólfstorgi haustið 1998, skyldi greiða fórnarlambinu 9,3 milljónir í bætur. Meira
19. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Andrew prins á Upton Park

ANDREW Bretaprins, hertogi af Jórvík, sótti höfuðstöðvar West Ham, Upton Park, heim í gær og snæddi þar hádegisverð með Eggerti Magnússyni, stjórnarformanni félagsins og eiginkonu hans, Guðlaugu Nönnu Ólafsdóttur. Meira
19. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 121 orð

Art Buchwald látinn

Washington. AP, AFP. | Bandaríski dálkahöfundurinn Art Buchwald, sem gladdi lesendur dagblaða víða um heim með hnyttni sinni í rúma fimm áratugi, lést í Washington í fyrradag, 81 árs að aldri. Buchwald var lagður inn á sjúkrahús í Washington í febrúar. Meira
19. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 351 orð

Ákvæði um yfirtöku á flugstarfsemi

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl. Meira
19. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 93 orð

Bandbreidd fáist keypt

Borgarráð hefur beint þeim tilmælum til samgönguyfirvalda að stærri viðskiptavinum á sviði fjarskipta, svo sem sveitarfélögum og stofnunum, verði gert kleift að kaupa ákveðna bandbreidd í netsambandi við útlönd og að samráð sé haft við sveitarfélögin í... Meira
19. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 210 orð

Bifhjólaslysum fjölgar um 261%

BIFHJÓLASLYSUM hefur fjölgað um 261% frá árinu 2002 samkvæmt tölum úr slysaskráningu Umferðarstofu. Þessi mikla slysaaukning er aðeins meiri en sú aukning sem orðið hefur á fjölda skráðra bifhjóla á landinu en hún er um það bil 222% á sama tímabili. Meira
19. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Blóm fyrir bændur

ÞORRI karlpenings þessa lands á von á góðu í dag ýmist í formi blóma, konfekts, kossa eða annars konar dekurs. Ástæðan er sú að í dag er bóndadagur, fyrsti dagur þorra. Góa byrjar svo með konudegi, sunnudaginn 18. febrúar næstkomandi. Meira
19. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 94 orð

Breytingar á blog.is

SKRÁNING nýrra bloggara hefur verið gerð þægilegri og skiptist í fimm þrep. Þar setur nýr bloggari inn umbeðnar grunnupplýsingar, ásamt því að ákveða útlit bloggsíðunnar og virkni. Meira
19. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 68 orð

Búið að ræða málið nóg og kominn tími á atkvæðagreiðslu

"Er ekki rétt að þingið fái þann lýðræðislega rétt að greiða atkvæði um þetta mál? Meira
19. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Búlgarar mótmæla ESB í Sófíu

ÞAÐ VAR vart búið að hreinsa upp korktappana úr kampavínsflöskunum frá hátíðahöldunum á gamlárskvöld í Sófíu, höfuðborg Búlgaríu, vegna inngöngu landsins í Evrópusambandið, ESB, þegar landeigendur í dreifbýli fylktu liði á götum borgarinnar í gær til að... Meira
19. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Byggja nýjar höfuðstöðvar Samkaupa

Reykjanesbær | Urtusteinn ehf., sem er fasteignafélag tengt Samkaupum, hefur fengið vilyrði fyrir úthlutun á lóð sem er á milli verslunarhúss Samkaupa og Flugvallarvegar, aftan við veitingastað KFC í Reykjanesbæ. Meira
19. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 340 orð | 3 myndir

Dagný íþróttamaður Akureyrar

DAGNÝ Linda Kristjánsdóttir skíðakona var kjörin Íþróttamaður Akureyrar 2006. Kjörinu var lýst í hófi í Ketilhúsinu í fyrrakvöld. Meira
19. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 32 orð

Dagskrá þingsins

Fundur Alþingis hefst kl. 10.30 og mun líklega standa fram eftir kvöldi. Frumvarp um Ríkisútvarpið ohf. er eina málið á dagskrá en líklegt er að gefið verði leyfi fyrir utandagskrárumræðu um... Meira
19. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 106 orð

Dýrkeypt ótryggð

Detroit. AFP. | Þau, sem eru í hjónabandi, búa í Michigan í Bandaríkjunum og halda framhjá maka sínum, ættu að vera vör um sig – þau gætu átt á hættu að verða dæmd í fangelsi til lífstíðar. Meira
19. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 246 orð

e4 – g4 – d4

FARSÍMAVÆÐINGIN hefur sínar slæmu hliðar eins og snjallir skákmenn hafa fundið fyrir. Hjörvar Steinn Grétarsson lenti í þeirri raun í þriðju umferð Skeljungsmótsins, sem tefld var 12. janúar sl., að gleyma að slökkva á farsímanum. Meira
19. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Ekkert ákvæði um auðlindir

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is STJÓRNARSKRÁRNEFND mun ekki gera tillögu að ákvæði í stjórnarskrá um sameign á náttúruauðlindum þjóðarinnar fyrir þingkosningar í vor. Meira
19. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Ekki líkur á lækkun

ÞÓTT verð á Brent-olíu hafi lækkað um 16% í Lundúnum frá áramótum er ekki útlit fyrir að íslensku olíufélögin lækki verð á bensíni á allra næstu dögum. Tunnan af olíu kostar nú 52 bandaríkjadali en verðið fór í um 78 dali síðari hluta ársins 2006. Meira
19. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 661 orð | 2 myndir

Ekki náðist samkomulag um auðlindaákvæði

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is EKKI náðist samkomulag um það í stjórnarskrárnefnd að gera tillögu að ákvæði í stjórnarskrá sem mælti fyrir um þjóðareign á náttúruauðlindum sem ekki væru í einkaeigu, fyrir komandi þingkosningar. Meira
19. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Ekki til viðtals um einhliða breytingar á ræðutíma

"MEÐAN því er háttað þannig hér að staða Alþingis gagnvart framkvæmdavaldinu er jafn veik og raun ber vitni, og fer versnandi, þá er ég ekki til viðtals um einhliða breytingar á reglum um ræðutíma, helsta vopni og helsta styrk stjórnarandstöðunnar... Meira
19. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 509 orð | 1 mynd

Fengu heimild til að taka alla flugstarfsemi yfir

LEYND hefur hvílt yfir átta viðaukum við varnarsamning Íslands og Bandaríkjanna allt frá því að hann var undirritaður 5. maí 1951. Meira
19. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 303 orð

Fjalli efnislega um kröfu vegna samráðs

MEÐ dómi sínum í gær lagði Hæstiréttur fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur að fjalla efnislega um tiltekna dómkröfu í máli Sigurðar Hreinssonar gegn Keri hf. Meira
19. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 91 orð

Flogið árla til Keflavíkur

ICELANDAIR mun í sumar bjóða upp á flug þrisvar í viku frá Akureyri til Keflavíkur snemma morguns þannig að norðanmenn nái morgunflugi þaðan, hvort sem er til Evrópu eða vestur um haf. Sömuleiðis verður boðið upp á flug frá Keflavík norður síðdegis. Meira
19. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Fullkomið ábyrgðarleysi

Ásta Möller | 17. janúar 2007 Meira
19. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Fylltu sig af síld á Grundarfirði

HORNAFJARÐARSKIPIN Jóna Eðvalds SF 200 og Krossey voru við síldveiðar á Grundarfirði aðfaranótt fimmtudagsins. Að sögn Ægis Birgissonar skipstjóra á Jónu Eðvalds fengu þeir um 700 tonn í tveimur köstum en Krossey fékk 600 tonn í einu kasti. Meira
19. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 113 orð

Grunur um mútur

París. AFP. Meira
19. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 386 orð

Handtaka vígamenn sjíta

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is STJÓRNVÖLD í Írak sögðust í gær vera byrjuð að ráðast gegn vígasveitum sjíta-múslíma, að sögn The New York Times . Meira
19. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 387 orð | 1 mynd

Íbúaþing stillir saman strengi samfélagsins

Fjarðabyggð | Yfirstandandi íbúaþing í Fjarðabyggð hefur verið fjölsótt það sem af er, en nú er búið að þinga með íbúum Norðfjarðar, Stöðvarfjarðar og í gærkvöld á Fáskrúðsfirði. Meira
19. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 148 orð

Í leitirnar eftir 19 ár í frumskógi

Phnom Penh. AFP. | Kambódísk kona, sem týndist í afskekktum frumskógum landsins fyrir nítján árum, hefur loksins komið í leitirnar, að því er lögregluyfirvöld skýrðu frá í gær. Meira
19. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 188 orð

Íranar sagðir hafa rétt fram sáttahönd

London. AFP. | Íranar buðust til að hætta að styðja Hizbollah, herskáa hreyfingu sjíta í Líbanon, og Hamas-samtökin í Palestínu í leynilegu bréfi til Bandaríkjastjórnar skömmu eftir innrásina í Írak árið 2003. Meira
19. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 114 orð

Klemmdist milli bíla

KARLMAÐUR á þrítugsaldri var fluttur á sjúkrahús, töluvert kvalinn, eftir að hann klemmdist á milli bíla í Grímsnesi skömmu eftir klukkan 18 í gær. Meira
19. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 272 orð | 2 myndir

Kuldatíð í Aðaldal

Aðaldalur | Mjög kalt hefur verið undanfarna daga í Aðaldal og nágrannasveitum. Bregður fólki við því um jólin var hlýtt og veðragott á svæðinu eftir langan kuldakafla í nóvember og byrjun desember. Meira
19. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Kveðja StóraBróður

TALSMENN símafyrirtækisins The Carphone Warehouse tilkynntu í gær, að það hefði hætt að taka þátt í kostun raunveruleikasjónvarpsþáttanna Stóra-Bróður, í kjölfar kvartana þúsunda reiðra viðskiptavina vegna meints kynþáttahaturs í þáttunum. Meira
19. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 93 orð

Leiðrétt

Rangt ártal RANGHERMT var í frétt Morgunblaðsins í gær um frétt um horfin gögn sem tengdust Ferðaskrifstofunni Sunnu og Air Viking að svarbréf samgönguráðuneytis vegna málsins hefði borist Guðna Þórðarsyni 2. Meira
19. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 88 orð

Lenti utan vegar í Árnessýslu

BIFREIÐ fór út af veginum í Biskupstungum í gær og var þyrla Landhelgisgæslunnar sett í viðbragðsstöðu vegna þess að fyrstu upplýsingar sem bárust um slysið gáfu til kynna að það væri alvarlegt. Meira
19. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Liður í lækkun matvælaverðs

GUÐNI Ágústsson landbúnaðarráðherra segir að nýgert samkomulag Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með landbúnaðarafurðir sé liður í því ætlunarverki ríkisstjórnarinnar að lækka matvælaverð 1. mars. Meira
19. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 320 orð

Lífsýni tekin í skoðun

RANNSÓKN kynferðisbrotadeildar LRH á meintri kynferðislegri áreitni 26 ára gamals manns gagnvart fjórum telpum á aldrinum 5 til 12 ára í Vogahverfi á mánudag beinist m.a. Meira
19. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 61 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir vitnum að umferðaróhappi miðvikudaginn 10. janúar um kl. 17:10 á gatnamótum Kringlumýrarbrautar, Laugavegar og Suðurlandsbrautar. Þar lentu saman svört Toyota Corolla-fólksbifreið og svartur Land Rover-jeppi. Meira
19. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 126 orð

Læknafélag vill fresta afgreiðslu frumvarps

ALMENNUR fundur í Læknafélagi Reykjavíkur, haldinn í Hlíðasmára í Kópavogi 17. janúar sl. hvetur heilbrigðisnefnd Alþingis til að skoða vandlega þau tilmæli sem fram koma í nefndaráliti Læknafélags Íslands um frumvarp til laga um heilbrigðisþjónustu. Meira
19. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Mannskætt óveður í NV- Evrópu

MIKIÐ hvassviðri með ausandi rigningu gekk yfir norðvestanverða Evrópu í gær og olli mannskaða og eignatjóni. Víða rifnuðu tré upp með rótum. Mest gekk á í Bretlandi, þar sem myndin var tekin, þar týndu tíu manns lífi, þ.ám. Meira
19. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 226 orð

Mál Byrgisins rætt í borgarráði

FULLTRÚAR Samfylkingar og Vinstri grænna í borgarráði lögðu fram tillögu á fundi ráðsins í gær um að stjórnkerfisnefnd yrði falið "að taka kröfur, vinnuferla og eftirlit, þar sem borgin felur utanaðkomandi aðilum að sinna þjónustu sem er lögboðið... Meira
19. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Mona Sahlin nýr leiðtogi jafnaðarmanna

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is MONA Sahlin var tilnefnd formaður sænska Jafnaðarmannaflokksins í gær og tekur hún við af Göran Persson, sem verið hefur leiðtogi flokksins í tíu ár. Meira
19. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Ók ekki en ber allt tjónið

ÞAÐ er alltaf slæmt að verða valdur að árekstri, ekki síst þegar menn eru á lánsbíl eins og átti við um ökumann þessa Audi TT-sportbíls sem ekið var á miklum hraða á kyrrstæðan bíl við Laugaveg í júlí 2002. Meira
19. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 1020 orð | 1 mynd

"Tollalækkunin hefur í för með sér raunverulegt verðaðhald"

Fréttaskýring | Líklegt er að innflutningur á kjúklingum og að einhverju leyti svínakjöti aukist í kjölfar tollalækkana. Egill Ólafsson velti fyrir sér áhrifum samnings við ESB um tollamál á vöruverð til neytenda. Meira
19. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 515 orð | 1 mynd

"Þetta er hörmulegt mál "

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl. Meira
19. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 714 orð | 1 mynd

Segja skipulagsslys í uppsiglingu

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl. Meira
19. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Setja ætti umræðum á Alþingi skynsamlegar skorður

"ÉG HEF mörgum sinnum áður lýst þeirri skoðun minni að setja ætti umræður á Alþingi í einhverjar skynsamlegar og sanngjarnar skorður," sagði Sólveig Pétursdóttir, forseti Alþingis, á þingfundi í gær og bætti við að hún væri ekki ein um þá... Meira
19. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 70 orð

Sigurður Kári hnýtir ítrekað í Ágúst Ólaf

Stjórnarþingmenn hafa ekki verið mjög áberandi í ræðustól undanfarið. Mikið hefur þó borið á Sigurði Kára Kristjánssyni og þá ekki síst í snarpri deilu við Ágúst Ólaf Ágústsson um viðhorf hins síðarnefnda til RÚV-frumvarpsins. Meira
19. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 206 orð

Silfur hafsins 8 milljarða virði

NORSK-íslenzka síldin gæti skilað Íslendingum allt að átta milljörðum króna í útflutningstekjur á þessu ári. Hlutur Íslands úr heildarkvótanum er um 185. Meira
19. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Sjódæling tafðist við Muuga

FARIÐ var út í skipið Wilson Muuga, á vegum Umhverfisstofnunar í gær, til að dæla sjó úr lestum skipsins og athuga hvort meiri olía kæmi úr tönkum þess við það að pláss myndist í lestinni. Meira
19. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Skipstjóri á köldu fleyi

ÞÓTT frostið sé töluvert og sjórinn kaldur aftrar það ekki vel búnum og vönum kajakmönnum frá því að ýta úr vör og fara í stuttan róður frá Nauthólsvík eins og sá sem sést á þessari mynd gerði í gær. Meira
19. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 149 orð

Spá lækkun lánshæfis

SÉRFRÆÐINGAR Kaupþings banka eru á því að alþjóðlega matsfyrirtækið Fitch Ratings muni lækka lánshæfiseinkunn ríkissjóðs í nýju mati sem mun vera væntanlegt og fylgja þannig fordæmi Standard & Poor's sem lækkaði lánhæfismat ríkissjóðs skömmu fyrir... Meira
19. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 441 orð | 1 mynd

Stuðlað að bættum samskiptum á netinu

BÆTT samskipti á netinu er markmið nýrrar auglýsingaherferðar sem verið er að hleypa af stokkunum þessa dagana, en AUGA, góðgerðasjóður auglýsenda, auglýsingastofa og fjölmiðla, stendur að herferðinni. Meira
19. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Umfangsmesta rannsókn Listasafnsins

STEFNT er að því að íslensk listasaga komi út haustið 2009. Listasafn Íslands og Edda útgáfa hafa samvinnu um verkefnið og koma fimm bindi ritsins öll út á sama tíma. Fimmtán listfræðingar rita listasöguna en ritstjóri er dr. Meira
19. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Uppskeran dugar í 10 kaffibolla

Reykjanesbær | Kaffiuppskera stendur nú yfir hjá Kaffitári í Njarðvík. Kaffibaunirnar eru tíndar af trjám í kaffibrennslunni. Þegar þær verða tilbúnar duga þær í nokkra bolla af úrvals kaffi. Meira
19. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Verð á kjúklingum og svínum ætti að lækka

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is VERÐMUNUR á íslenskum kjúklingum og kjúklingum í nágrannalöndum okkar er það mikill að ólíklegt er annað en að verslunin sjái sér hag í að flytja inn kjúklinga þegar búið er að lækka tolla á kjötvörum um 40%. Meira
19. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 1261 orð | 1 mynd

Vill ekki viðhalda andrúmslofti leyndarhyggju

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra aflétti í gær leynd á viðaukum sem undirritaðir voru við varnarsamning Íslendinga við Bandaríkin árin 1951. Meira
19. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 180 orð

Vodafone inn á ljósleiðaranet Gagnaveitunnar

VODAFONE mun framvegis veita þjónustu fyrirtækisins við heimili yfir ljósleiðaranet Gagnaveitu Reykjavíkur. Vodafone er stærsti einstaki aðilinn sem samið hefur verið við um aðgang að ljósleiðaranetinu. Meira
19. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 113 orð

Ýmsum spurningum ósvarað

BANDALAG starfsmanna ríkis og bæja og Bandalag háskólamanna eru sammála um að yfirlýsing Páls Magnússonar útvarpsstjóra varðandi það að kjör starfsmanna Ríkisútvarpsins muni haldast óbreytt við breytingu á rekstrarformi stofnunarinnar bæti engu við það... Meira
19. janúar 2007 | Erlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Þráði að komast heim

Union í Missouri. AP. | Shawn Hornbeck, bandaríski unglingurinn sem sl. föstudag fannst á heimili mannsins sem rændi honum fyrir fjórum og hálfu ári síðan, segir að hann hafi stöðugt beðið þess að fá að hitta foreldra sína á ný. Meira
19. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Þurfa að sjá meiri lækkun á olíumörkuðum

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is LÆKKUN á bensíni er ekki fyrirsjáanleg á allra næstu dögum hjá olíufélögunum, þrátt fyrir 16% lækkun á Brent-olíu í Lundúnum frá áramótum. Meira
19. janúar 2007 | Innlendar fréttir | 209 orð

Þyngdi refsingu fyrir smygl á amfetamínbasa

HÆSTIRÉTTUR þyngdi í gær refsingu tveggja Litháa sem smygluðu 1,8 lítrum af vökva sem innihélt amfetamínbasa til landsins. Meira

Ritstjórnargreinar

19. janúar 2007 | Staksteinar | 177 orð | 1 mynd

Til hvers?

Til hvers hafa stjórnarandstæðingar verið að halda uppi málþófi gegn frumvarpi Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur menntamálaráðherra um RÚV? Hvaða markmiði ætla þeir að ná með málþófinu? Þeir vita að frumvarpið verður samþykkt. Meira
19. janúar 2007 | Leiðarar | 230 orð

Tvöföldun Hvalfjarðarganga

Það er ástæða til að fagna samkomulagi Spalar og Vegagerðarinnar um að hefja undirbúning að nýjum Hvalfjarðargöngum. Með tvöföldun ganganna verður umferðaröryggi stóraukið. Hvalfjarðargöngin eru einhver mesta samgöngubót í sögu lands og þjóðar. Meira
19. janúar 2007 | Leiðarar | 594 orð

Upplýsing og ábyrgð

Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra steig enn eitt jákvætt og tímabært skref í átt til þess að skapa sátt um utanríkis- og öryggismálastefnu Íslands er hún tilkynnti í gær að hún vildi aflétta þeirri leyndarhyggju, sem hefði ríkt í þessum... Meira

Menning

19. janúar 2007 | Kvikmyndir | 160 orð | 2 myndir

Bestu erlendu myndir ársins

KEPPNIN fer harðnandi í flokki bestu erlendu myndanna á Óskarsverðlaunaafhendingunni sem fram fer í næsta mánuði. Upphaflega kom 61 mynd til greina í flokknum og þar á meðal Börn í leikstjórn Ragnars Bragasonar. Meira
19. janúar 2007 | Tónlist | 375 orð | 1 mynd

Brasilísk birta á Íslandi

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is BOÐIÐ verður upp á brasilíska birtu í íslensku skammdegi í sal FÍH í Rauðagerði í kvöld. Meira
19. janúar 2007 | Menningarlíf | 539 orð | 2 myndir

Drottningin Mirren

Einskonar múgæsing myndast gjarnan á þessum tíma árs í kvikmyndaheiminum þegar verðlaunaafhendingar eru í algleymingi. Mikið er spáð og spekúlerað um hver muni hljóta hvaða verðlaun. Meira
19. janúar 2007 | Kvikmyndir | 186 orð | 1 mynd

Fjölskylduflækjur

TANNLÆKNIRINN Óskar Sveinn býr ásamt eiginkonu sinni og fósturbörnum á Arnarnesinu. Þó allt virðist slétt og fellt á yfirborðinu er Óskar ekki hamingjusamur. Hann dreymir um að eignast sitt eigið barn en ekkert gengur. Meira
19. janúar 2007 | Menningarlíf | 77 orð | 1 mynd

Flauta og píanó á Tíbrártónleikum

TÍBRÁ, tónleikaröð Salarins heldur áfram og í kvöld munu þau Stefán Höskuldsson flautuleikari og rússneski píanóleikarinn Elizaveta Kopelman leika verk eftir CPE Bach, Fauré, Debussy og Prokofiev. Meira
19. janúar 2007 | Fólk í fréttum | 127 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Bandaríska kvikmyndaleikkonan Lindsay Lohan hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að hún hafi ákveðið að fara í áfengismeðferð. Í yfirlýsingunni segir: "Ég hef tekið þá ákvörðun að sinna persónulegri heilsu minni. Meira
19. janúar 2007 | Fólk í fréttum | 234 orð | 3 myndir

Fólk folk@mbl.is

Leikkonan Cameron Diaz og fyrrverandi kærasti hennar, popparinn Justin Timberlake , áttu hvöss orðaskipti í eftirpartíi sem var haldið eftir Golden Globe-verðlaunahátíðina í Los Angeles. Frá þessu greinir bandaríska slúðurpressan. Meira
19. janúar 2007 | Bókmenntir | 65 orð

Heany verðlaunaður

ÍRSKA ljóðskáldinu og Nóbelsverðlaunahafanum Seamus Heany féllu T.S. Elliot-ljóðaverðlaunin í skaut sl. mánudag fyrir bókina District and Circle . Meira
19. janúar 2007 | Myndlist | 89 orð | 1 mynd

Hlaðgerður og Aron sýna í Duus-húsum

Á MORGUN klukkan 14 verður opnuð sýning Hlaðgerðar Írisar Björnsdóttur og Arons Reys Sverrissonar í sýningarsal Listasafns Reykjanesbæjar í Duus-húsum. Meira
19. janúar 2007 | Kvikmyndir | 150 orð | 1 mynd

Hlustið og þér munið skilja

KVIKMYNDIN Babel hefur vakið mikla athygli að undanförnu, en hún var meðal annars valin besta dramatíska myndin á Golden Globe-verðlaunahátíðinni á dögunum. Meira
19. janúar 2007 | Myndlist | 76 orð | 1 mynd

Hlynur sýnir ljósmyndir í Berlín

HLYNUR Hallsson opnar sýningu í Kuckei + Kuckei í Berlín á morgun. Sem Íslendingur leitar Hlynur á ferðum sínum milli heimsálfa og menningarsvæða að samböndum og samtölum við fólk. Meira
19. janúar 2007 | Myndlist | 74 orð | 1 mynd

Jón Gunnar í Turpentine

SÝNING með völdum verkum Jóns Gunnars Árnasonar (1931–89) verður opnuð í Gallery Turpentine í dag. Jón Gunnar var vélvirki og málmsmiður sem gekk myndlistinni á hönd. Þaðan kom verkkunnátta hans og þekking á eiginleikum málma. Meira
19. janúar 2007 | Tónlist | 592 orð | 1 mynd

Lagasmiðir fyrst og fremst

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is SÍÐUSTU tvö árin eða svo hafa verið gjöful fyrir þýska rafdúettinn Booka Shade. Meira
19. janúar 2007 | Myndlist | 1178 orð | 1 mynd

Menningarlegur bautasteinn

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is ÍSLENSK listasaga í fimm bindum verður gefin út haustið 2009 í samstarfi Listasafns Íslands og Eddu útgáfu hf. Meira
19. janúar 2007 | Leiklist | 709 orð | 8 myndir

"Mamma hélt ég yrði frægur dansari"

Eftir Flóka Guðmundsson floki@mbl.is Ég hef grínast alveg frá því ég var lítill," svarar Laddi aðspurður um hvernig hann leiddist út á grínbrautina. "Þá hélt ég grínsýningar fyrir mömmu á kvöldin. Meira
19. janúar 2007 | Tónlist | 83 orð | 1 mynd

Sólstafir leika nýtt og gamalt efni í Nýló

HLJÓMSVEITIN Sólstafir heldur tónleika í Nýlistasafninu á Grettisgötu annað kvöld, laugardaginn 20. janúar. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis og öllum opinn, en þeir hefjast klukkan 22 og standa í klukkustund. Meira
19. janúar 2007 | Fólk í fréttum | 300 orð | 2 myndir

Stór dagur í dag

Aðalskona vikunnar leikur eitt aðalhlutverkið í kvikmyndinni Foreldrum sem frumsýnd er í dag. Meira

Umræðan

19. janúar 2007 | Aðsent efni | 498 orð | 1 mynd

Bros í Straumi

Reinhold Richter skrifar um álverið í Straumsvík: "... þeir sem hefja störf í álverinu í Straumsvík ílengjast gjarnan svo áratugum skiptir." Meira
19. janúar 2007 | Aðsent efni | 546 orð | 2 myndir

Flóð og flóðahætta

Jónas Elíasson fjallar um flóð og vatnavexti: "Það virðist full ástæða til þess að hvetja sveitarfélög til að gefa flóðahættu innan sinna marka meiri gaum og sjá til þess að nauðsynleg mæligögn verði til." Meira
19. janúar 2007 | Aðsent efni | 620 orð | 1 mynd

Framsókn lands og þjóðar

Guðni Ágústsson minnir á prófkjör framsóknarmanna.: "Ég hvet framsóknarmenn alla í kjördæminu til þátttöku í prófkjörinu." Meira
19. janúar 2007 | Aðsent efni | 576 orð | 1 mynd

Gegn ofbeldi í umferðinni

Hjálmar Árnason skrifar um átak til bættrar umferðarmenningar: "Með aðgerðum þessum er ætlunin að samfélagið allt taki höndum saman um að bæta umferðarmenningu okkar." Meira
19. janúar 2007 | Aðsent efni | 502 orð | 1 mynd

Líður að alþingiskosningum

Sigurður Kristjánsson skrifar um landsbyggðarmál: "Það sem fólk þarf á að halda er fullur skilningur á þeirri stöðu sem fiskveiðikerfið hefur valdið nú síðustu árin og markvissar aðgerðir til úrbóta." Meira
19. janúar 2007 | Aðsent efni | 459 orð | 1 mynd

"Flugöryggi" frá Bandaríkjunum?

Bjarni Ágúst Sigurðsson fjallar um flugöryggi: "Flugmönnum í Evrópu verða sem sé greinilega á mun fleiri mistök við stjórn flugvéla sinna en kollegum þeirra í Bandaríkjunum." Meira
19. janúar 2007 | Aðsent efni | 1452 orð | 2 myndir

Um brothætta starfsemi BUGL

Eftir Hannes Pétursson og Eydísi K. Sveinbjarnardóttur: "Framundan eru áhugaverð tækifæri við uppbyggingu á aðstöðu og til frekari eflingar og þróunar BUGL á ýmsum þjónustuþáttum." Meira
19. janúar 2007 | Aðsent efni | 2389 orð | 1 mynd

Um vígdreka og síldarflota

Eftir Björn Bjarnason: "Sagan er oft skrýtnari en skáldskapur, hvað svo sem sagnfræðingar og skjöl segja." Meira
19. janúar 2007 | Velvakandi | 480 orð | 1 mynd

velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is

Almenningssamgöngur ÉG held að allir séu sammála um að almenningssamgöngur þurfa að vera áreiðanlegar. Séu þær það ekki mun það fólk sem treystir á þær mæta of seint í vinnu, skóla og annað slíkt. Meira

Minningargreinar

19. janúar 2007 | Minningargreinar | 850 orð | 1 mynd

Aðalsteinn Sigurðsson

Aðalsteinn Sigurðsson fæddist á Ánastöðum í Sölvadal í Eyjafirði 13. júní 1916. Hann lést á líknardeild Landakots að morgni gamlársdags síðastliðins og var jarðsunginn frá Seltjarnarneskirkju 8. janúar. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2007 | Minningargreinar | 116 orð | 1 mynd

Árný Guðmundsdóttir

Árný Guðmundsdóttir fæddist á Sæbóli á Ingjaldssandi 31. desember 1924. Hún lést á Landspítalanum – háskólasjúkrahúsi í Fossvogi 11. desember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Neskirkju 22. desember. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2007 | Minningargreinar | 404 orð | 1 mynd

Birna Þuríður Jóhannesdóttir

Birna Þuríður Jóhannesdóttir fæddist á Skagaströnd 4. október 1921. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 31. desember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Keflavíkurkirkju 9. janúar. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2007 | Minningargreinar | 3747 orð | 1 mynd

Guðbjörg Jónsdóttir

Guðbjörg Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 16. september 1930. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 12. janúar síðastliðinn. Foreldrar Guðbjargar voru Guðrún Stefánsdóttir, ritstjóri frá Fagraskógi, f. 24.11. 1893, d. 12.10. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2007 | Minningargreinar | 2205 orð | 1 mynd

Guðbjörn Jónsson

Guðbjörn Jónsson fæddist í Reykjavík 19. mars 1921. Hann lést 2. janúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni 12. janúar. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2007 | Minningargreinar | 3600 orð | 1 mynd

Ingibjörg Þórhallsdóttir

Ingibjörg Þórhallsdóttir fæddist á Stöpum á Vatnsnesi 28. febrúar 1922. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Hvammstanga sl. nýársnótt og var útför hennar gerð frá Hvammstangakirkju 12. janúar. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2007 | Minningargreinar | 695 orð | 1 mynd

Jóna Gróa Aðalbjörnsdóttir

Jóna Gróa Aðalbjörnsdóttir fæddist á Unaósi í Hjaltastaðaþinghá 5. október 1923. Hún lést á dvalarheimilinu Hlíð 8. janúar síðastliðinn og var jarðsungin frá Akureyrarkirkju 18. janúar. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2007 | Minningargreinar | 454 orð | 1 mynd

Jón Ægisson

Jón Ægisson fæddist í Keflavík 4. september 1969. Hann lést á heimili sínu 3. janúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Keflavíkurkirkju 12. janúar. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2007 | Minningargreinar | 1188 orð | 1 mynd

Kristján Kristjánsson

Kristján Kristjánsson (Danni) fæddist í Reykjavík 5. júlí 1925. Hann lést á Elliheimilinu Grund föstudaginn 12. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristján Jónsson, f. í Króki í Útskálasókn í Miðneshreppi 1. júní 1870, d. í Reykjavík 5. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2007 | Minningargreinar | 2536 orð | 1 mynd

Sigurlaug Gísladóttir

Sigurlaug Gísladóttir fæddist 25. september 1920. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Garðvangi í Garði sunnudaginn 14. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Margrét R. Jónsdóttir, f. á Hóli í Skag. 6.7. 1880, d. í Keflavík 26.1. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2007 | Minningargreinar | 401 orð | 1 mynd

Sævar Níelsson

Sævar Níelsson fæddist í Melgerði í Búðakauptúni við Fáskrúðsfjörð 10. apríl 1943. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 5. janúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fáskrúðsfjarðarkirkju 12. janúar. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2007 | Minningargreinar | 1162 orð | 1 mynd

Þorvaldur Sveinn Guðjónsson

Þorvaldur Sveinn Guðjónsson, til heimilis á Hríseyjargötu 17 á Akureyri, fæddist á Enni í Unadal í Skagafirði hinn 5. júlí 1917. Hann andaðist á hjúkrunarheimilinu Seli aðfaranótt miðvikudagsins 10. janúar síðastliðins. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2007 | Minningargreinar | 1144 orð | 1 mynd

Þórir Guðmundsson

Þórir Guðmundsson fæddist á Ósi á Skógarströnd hinn 21. júlí 1934. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut hinn 11. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmundur Daðason, f. 1900, d. 2006 og Sigurlaug María Jónsdóttir, f. 1908, d. 1990. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

19. janúar 2007 | Sjávarútvegur | 262 orð | 1 mynd

Hlutdeild Noregs eykst um 4%

NORÐMENN juku hlutdeild sína í norsk-íslenzka síldarstofninum um 4 prósentustig, úr 57% í 61%, í samningum sem nú hafa tekizt um nýtingu síldarinnar. Þeir gáfu hins vegar eftir af sínum ýtrustu kröfum, sem hljóðuðu upp á 70% hlutdeild. Meira
19. janúar 2007 | Sjávarútvegur | 384 orð | 3 myndir

Sigur heilbrigðrar skynsemi

"Fyrst og fremst erum við auðvitað mjög ánægðir með að það skuli vera kominn á samningur. Stjórnlausar veiðar úr þessum mikilvæga stofni gátu auðvitað ekki gengið til lengdar og hefðu verið ógn við síldarstofninn," segir Einar K. Meira

Viðskipti

19. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 114 orð

Ávöxtun Almenna lífeyrissjóðsins góð

ÁVÖXTUNARLEIÐIR Almenna lífeyrissjóðsins skiluðu allar góðri ávöxtun árið 2006, segir í fréttatilkynningu. Meira
19. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 94 orð

Ísland með þriðju mestu verðbólguna

SAMRÆMD vísitala neysluverðs í EES-ríkjunum hækkaði um 0,4% á milli nóvember og desember á síðasta ári. Á sama tíma stóð vísitalan fyrir Ísland í stað . Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hagstofu Íslands. Meira
19. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 58 orð

Krónan styrkist

ÚRVALSVÍSITALA OMX á Íslandi lækkaði lítillega í gær eða um 0,15% í 6.834 stig. Verslað var með hlutabréf fyrir tæplega 9,5 milljarða, mest með bréf Kaupþings banka. Gengi bréfa Marels hækkaði um 1,3% en gengi bréfa Eimskips lækkaði um 3,3%. Meira
19. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 72 orð | 1 mynd

Merill Lynch græðir á tá og fingri

HAGNAÐUR bandaríska fjárfestingabankans Merill Lynch á fjórða ársfjórðungi síðasta árs jókst gríðarlega og langt umfram spár markaðssérfræðinga. Meira
19. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 129 orð

Millibankavextir hærri en stýrivextir

VEXTIR á millibankamarkaði hafa hækkað mun meira en stýrivextir Seðlabankans sem bendir til lausafjárskorts. Þriggja mánaða vextir á millibankamarkaði eru 15,15% sem jafngildir um 16% ávöxtun en stýrivextir eru nú 14,25%. Meira
19. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 118 orð

Spá 25% hækkun

GREINING Kaupþings banka spáir því að úrvalsvísitala OMX á Íslandi muni enda árið í um átta þúsund stigum og hækka um fjórðung á árinu öllu. Vísitalan stendur nú í 6.834 stigum og ætti því eftir að hækka um 17% það sem eftir er ársins. Meira
19. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 241 orð | 1 mynd

Spá að Fitch lækki einkunn ríkissjóðs

GREININGARDEILD Kaupþings banka telur líkur á að alþjóðlega matsfyrirtækið Fitch Ratings muni fara að dæmi Standard & Poor's og lækka lánshæfiseinkunn ríkissjóðs í nýju mati sem vænta megi fljótlega. Meira
19. janúar 2007 | Viðskiptafréttir | 71 orð | 1 mynd

Vefverðlaunin veitt

ÍSLENSKU vefverðlaunin voru afhent af Geir H. Haarde forsætisráðherra við hátíðlega athöfn í Iðnó í gær. Þetta var í sjötta sinn sem verðlaunin eru veitt en að þeim standa ÍMARK og Samtök vefiðnaðarins. Verðlaun voru afhent í fimm flokkum. Vefurinn... Meira

Daglegt líf

19. janúar 2007 | Daglegt líf | 252 orð

Af stuðlasetningu

Pétur Urbancic hringdi vegna fyrirspurnar umsjónarmanns um dæmi þar sem stuðlað væri saman sl og st eða sn og st. Hann sagði sl með tannhljóði alþekkt framburðarafbrigði í byggðunum í kringum Breiðafjörð. Meira
19. janúar 2007 | Daglegt líf | 931 orð | 1 mynd

Borgin silfri slegin

Hótel Borg, sem eitt sinn var miðpunktur Reykjavíkur þar sem góðborgarar komu saman á árum áður til að skrafa og gera sér góðan dag, hefur gengið í gegnum nokkur niðurlægingartímabil á síðustu áratugum í bland við tilraunir til að hefja staðinn til vegs... Meira
19. janúar 2007 | Daglegt líf | 150 orð | 10 myndir

Dramatísk augu og rauðar varir

Eftir Sigurbjörgu Arnarsdóttur sibba@mbl.is FÖRÐUNIN hjá stjörnunum á Golden Globe-verðlaunahátíðinni í ár var einföld, stílhrein og glæsileg. Það má segja að hún hafi skipst í þrjá flokka. Meira
19. janúar 2007 | Daglegt líf | 68 orð | 2 myndir

Dýrin blessuð

TRÚIN skiptir mismiklu máli í lífi fólks. Á Spáni er stór hluti þjóðarinnar kaþólskrar trúar, en þar fagna menn degi heilags Antoníusar 17. janúar ár hvert. Meira
19. janúar 2007 | Daglegt líf | 231 orð | 1 mynd

Hentugra að vera heilastór fugl

Stærðin skiptir máli fyrir fugla – sérstaklega þegar heilinn er annars vegar. Því stærri sem heili þeirra er hlutfallslega miðað við líkamsstærð, því meiri möguleika eiga þeir á að lifa af úti í náttúrunni. Forskning. Meira
19. janúar 2007 | Daglegt líf | 309 orð | 3 myndir

mælt með...

Strákarnir okkar Enginn má klikka á því að fylgjast með gengi okkar manna í handboltanum á HM í Þýskalandi um helgina. Ísland leikur á móti Ástralíu á morgun klukkan 15, á móti Úkraínu á sunnudag kl. 17 og á móti Frakklandi á mánudag kl. 19. Meira
19. janúar 2007 | Daglegt líf | 334 orð | 2 myndir

Nýtur þess að slaka á um helgar

Leiklistin er í forgrunni hjá Grímu Kristjánsdóttur flestar helgar en hún er formaður Leikfélags MH sem frumsýnir leikritið Draugadans um helgina. Meira
19. janúar 2007 | Daglegt líf | 794 orð | 3 myndir

Solla stirða og sælir krakkar

Barnaafmæli finnst Sigurrósu Pálsdóttur alltaf jafn skemmtileg. Þau gefa líka tilefni til að kalla saman fjölskyldu og vini þegar hversdagslegt amstur gefur ekki tíma fyrir heimsóknir. Meira

Fastir þættir

19. janúar 2007 | Árnað heilla | 40 orð | 1 mynd

70 ára afmæli . Í dag, 19. janúar, er sjötugur Heimir Ingimarsson...

70 ára afmæli . Í dag, 19. janúar, er sjötugur Heimir Ingimarsson, framkvæmdastjóri á Akureyri. Hann er staddur á Kúbu um þessar mundir, ásamt eiginkonu. Þau munu taka á móti gestum í Laufskálum 4. ágúst n.k. Vinir og vandamenn... Meira
19. janúar 2007 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

80 ára afmæli . Í dag, 19. janúar, verður áttræð Agnes Jóhannsdóttir...

80 ára afmæli . Í dag, 19. janúar, verður áttræð Agnes Jóhannsdóttir, Efstaleiti 12, Reykjavík. Hún og eiginmaður hennar, Haraldur Sveinsson, eyða deginum með ættingjum og... Meira
19. janúar 2007 | Árnað heilla | 18 orð | 1 mynd

árnað heilla ritstjorn@mbl.is

90 ára afmæli. Í dag, 19. janúar, verður níræð Guðrún Kjarval, Dalbraut 27, Reykjavík. Hún verður að... Meira
19. janúar 2007 | Fastir þættir | 148 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Reykjavíkurmótið. Meira
19. janúar 2007 | Fastir þættir | 417 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Reykjavíkurmótið í sveitakeppni 2007 Reykjavíkurmótið í sveitakeppni er nú í fullum gangi og eru búnar 11 umferðir af 17. Mótinu lýkur næstu helgi, 20.–21. janúar. Meira
19. janúar 2007 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup | Í dag, 19. janúar, eiga hjónin María Gísladóttir og Björn...

Gullbrúðkaup | Í dag, 19. janúar, eiga hjónin María Gísladóttir og Björn Helgason, Ísafirði, gullbrúðkaup. Þau eru stödd hjá dóttur sinni Katrínu í... Meira
19. janúar 2007 | Fastir þættir | 15 orð

Gætum tungunnar

Sagt var : Þetta hefur gengið vel fyrir sig. RÉTT VÆRI: Þetta hefur gengið... Meira
19. janúar 2007 | Í dag | 464 orð | 1 mynd

Mannréttindi og hryðjuverkastríð

John Peter Cerone fæddist í New York 1972. Hann lauk BS-gráðu í verkfræði frá The Cooper Union 1995, JD-gráðu frá Notre Dame Law School 1998 og LLM-gráðu frá New York University School of Law 1999. Meira
19. janúar 2007 | Í dag | 22 orð

Orð dagsins: En Jesús sagði við þá: "Gjaldið keisaranum það, sem...

Orð dagsins: En Jesús sagði við þá: "Gjaldið keisaranum það, sem keisarans er, og Guði það, sem Guðs er." (Mark. 12, 17. Meira
19. janúar 2007 | Í dag | 134 orð | 1 mynd

Síðustu forvöð að sjá sýninguna Uncertain States of America

Nú eru síðustu forvöð að sjá sýninguna Uncertain States of America – bandarísk list á þriðja árþúsundinu sem nú stendur yfir í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsi. Meira
19. janúar 2007 | Fastir þættir | 108 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

Staðan kom upp á lokuðu alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Reggio Emilia á Ítalíu. Sigurvegari mótsins, stórmeistarinn Viorel Iordachescu (2564) frá Moldavíu, hafði hvítt gegn Roberto Mogranzini (2401). 48. Rg5+ Kh8 49. Df3! Meira
19. janúar 2007 | Í dag | 163 orð

Spurt er... ritstjorn@mbl.is

1 Danski herinn hefur fært Landhelgisgæslunni gjöf. Í hverju er hún fólgin? 2 Halldór B. Runólfsson hefur verið ráðinn forstöðumaður Listasafns Íslands. Hver var fyrirrennari hans? Meira
19. janúar 2007 | Fastir þættir | 290 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverja tekst stundum engan veginn að skilja, hvernig sem hann reynir, hvers vegna heilbrigðiskerfið okkar (sem stundum er fyrir einhvern misskilning sagt það bezta í heimi) er svona þungt í vöfum og fjandsamlegt viðskiptavinum sínum. Meira

Íþróttir

19. janúar 2007 | Íþróttir | 649 orð

Brotlending Hamars

SJÖ leikja sigurhrinu Hamars/Selfoss, í deildar- og bikarkeppni, lauk með harkalegri brotlendingu í Breiðholtinu í gærkvöldi þegar ÍR-ingar, með öflugri vörn, unnu örugglega 99:76. Úrslitin breyttu þó litlu um stöðu liða, sem enn eru um miðja deild. Meira
19. janúar 2007 | Íþróttir | 352 orð | 1 mynd

Calum Davenport gekk til liðs við West Ham

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is EGGERT Magnússon stjórnarformaður West Ham hafði í nógu að snúast í gær en líkt og fleiri félög leitar West Ham að liðsstyrk fyrir baráttuna á seinni hluta tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni. Meira
19. janúar 2007 | Íþróttir | 456 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Kári Steinn Karlsson, hlaupari úr Breiðabliki, bætti í gærkvöldi met Ágústs Ásgeirssonar, ÍR, í 1500 m hlaupi innanhúss í flokki 21–22 ára. Kári hljóp á 3.54,50 mín. í móti sem Breiðablik hélt í Laugardalshöllinni. Meira
19. janúar 2007 | Íþróttir | 444 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Kamerúninn Lauren gekk í gær til liðs við Portsmouth og gerði tveggja og hálfs árs samning við félagið. Meira
19. janúar 2007 | Íþróttir | 430 orð | 1 mynd

Ítalir lagðir og úrslitarimma við Portúgal

ÍSLENSKA landsliðið í badmintoni vann í gærkvöld annan leik sinn í röð á Evrópumóti B-þjóða sem haldið er í Laugardalshöll. Íslendingar öttu kappi við Ítali og unnu öruggan sigur, 4:1. Meira
19. janúar 2007 | Íþróttir | 837 orð | 2 myndir

KR-ingar voru með svör við öllu gegn Keflavík

KR-INGAR sýndu í gær að það er mikið í liðið spunnið en KR lagði Keflavík 93:82 í Iceland Express-deild karla í körfuknattleik. Meira
19. janúar 2007 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd

Króatískur landsliðsmaður í handbolta féll á lyfjaprófi

DAVOR Dominikovic landsliðsmaður Króata í handknattleik sem leikur með spænska stórliðinu Portland San Antonio féll á lyfjaprófi sem hann gekkst undir eftir leik með Portland San Antonio í spænsku 1. deildinni 20. desember. Meira
19. janúar 2007 | Íþróttir | 971 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR KR – Keflavík 93:82 DHL-höllin, úrvalsdeild...

KÖRFUKNATTLEIKUR KR – Keflavík 93:82 DHL-höllin, úrvalsdeild karla, Iceland Express, fimmtudagur 18. janúar 2007: Gangur leiksins: 2:0, 12:9, 22:19 , 25:25, 33:34, 48:40 , 50:49, 67:50, 71:53 , 76:59, 83:66, 93:82 . Meira
19. janúar 2007 | Íþróttir | 602 orð | 1 mynd

Óveður kom í veg fyrir æfingu

"Menn eru mjög ánægðir að vera komnir á leiðarenda eftir langan og strangan dag jafnframt sem þeir eru fullir eftirvæntingar yfir því að takast á við þá leiki sem framundan eru á heimsmeistaramótinu hér í Magdeburg," sagði Einar Þorvarðarson,... Meira
19. janúar 2007 | Íþróttir | 415 orð

"Ástralar heldur skárri en í HM-keppninni í Portúgal"

ÁSTRALAR luku undirbúningi sínum fyrir úrslitakeppni HM í handknattleik í fyrrakvöld þegar þeir biðu lægri hlut fyrir danska liðinu Skjern, 26:36, í Danmörku. Meira
19. janúar 2007 | Íþróttir | 278 orð | 1 mynd

"Kvennaknattspyrnan er það mál sem brennur mest á mér"

HALLA Gunnarsdóttir, blaðamaður á Morgunblaðinu, hefur ákveðið að bjóða sig fram til formanns Knattspyrnusambands Íslands á ársþingi KSÍ sem fram fer 10. febrúar. Meira
19. janúar 2007 | Íþróttir | 188 orð | 1 mynd

Skipan þýska liðsins tilkynnt á síðustu stundu

HEINER Brand, landsliðsþjálfari Þjóðverja í handknattleik, er enn í vandræðum með hvaða leikmenn hann kemur til með að nota á HM. Þjóðverjar mæta Brasilíumönnum í opnunarleik heimsmeistarakeppninnar í Berlín klukkan 16. Meira
19. janúar 2007 | Íþróttir | 80 orð

Vilhjálmur meiddur á hné

VILHJÁLMUR Halldórsson, handknattleiksmaður hjá Skjern í Danmörku, slasaðist á hné á æfingu liðsins á dögunum. Fremra krossband trosnaði og Vilhjálmur þarf að taka sér hvíld frá handboltanum í nokkrar vikur. Meira

Bílablað

19. janúar 2007 | Bílablað | 172 orð | 1 mynd

Afturgangan frá Rolls Royce

Á bílasýningunni í Detroit sýnir Rolls Royce nýjan blæjubíl sem hefur fengið heitið Phantom Drophead Coupe og hlýtur gripurinn að vera einn munúðarfyllsti bíll sem fyrirfinnst í dag – í það minnsta má gera ráð fyrir að rapparar sem... Meira
19. janúar 2007 | Bílablað | 425 orð | 1 mynd

Audi fyrstir með díóðu-framljós

Velgengni Audi virðast lítil takmörk sett þessa dagana. Meira
19. janúar 2007 | Bílablað | 262 orð

Bjóða upp á keppnisbúna götubíla

Aston Martin er á braut velgengninnar sem stendur en það hefur þó ekki komið í veg fyrir sviptingar hjá þessu fornfræga og oft á tíðum hverfula fyrirtæki því Ford hefur sett fyrirtækið í sölumeðferð. Meira
19. janúar 2007 | Bílablað | 569 orð | 1 mynd

Bremsuvandamál í pallbíl

Leó M. Jónsson véltæknifræð ingur svarar fyrirspurnum á leoemm@simnet.is (Ath. Bréf geta verið stytt). Eldri spurningar og svör eru birt á www.leoemm.com. Spurt: Ég á fjórhjóladrifinn Chevrolet Pick-up sem er með ABS-bremsum og handvirkum framdrifslokum. Meira
19. janúar 2007 | Bílablað | 117 orð | 3 myndir

Fallegar línur í Detroit

Hinni árlegu bílasýningu í bílaborginni Detroit lýkur núna um helgina en sýningin er ein sú stærsta sinnar tegundar í heiminum. Meira
19. janúar 2007 | Bílablað | 207 orð | 2 myndir

Fender þróar hljómgæði í bílum

Konungur brimbrettatónlistarinnar, Dick Dale, brá á leik með Fender-gítarinn sinn á blaðamannafundi á bílasýningunni í Detroit í vikunni. Meira
19. janúar 2007 | Bílablað | 630 orð | 3 myndir

Hart barist í Dakar rallinu í Lissabon

Laugardaginn 6. janúar hófst hið margfræga Dakar-rall en þátttakendur í rallinu að þessu sinni eru af 42 þjóðernum en alls voru skráð 490 farartæki til keppni. Um helmingur þeirra er mótorhjól. Meira
19. janúar 2007 | Bílablað | 177 orð | 1 mynd

Mótorhjólakeppnin Motogiro

Þann 20.–24. maí verður haldin í sjöunda skiptið hin endurlífgaða ítalska mótorhjólakeppni Motogiro D'Italia en fyrsta keppnin var haldin árið 1914. Meira
19. janúar 2007 | Bílablað | 416 orð | 3 myndir

Tvísýn keppni ungra ökuþóra

Við brotthvarf Michaels Schumacher úr keppni í formúlu-1 þykir blasa við nýtt skeið þar sem ungir og einkar efnilegir ökuþórar muni í náinni framtíð koma til með að setja mark sitt á keppni um heimsmeistaratitil í kappakstri. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.