Greinar sunnudaginn 8. apríl 2007

Fréttir

8. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Erill hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins

ENGAN sakaði þegar eldur kom upp í íbúð í fjölbýlishúsi við Seljaveg á tólfta tímanum á föstudagskvöld. Íbúar voru komnir út úr húsinu þegar slökkvilið höfuðborgarsvæðisins mætti á vettvang og gekk slökkvistarf vel. Meira
8. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 221 orð

Flokkar opni bókhaldið

Í tilefni af fréttaumfjöllun um stuðning fyrirtækja við stjórnmálaflokka ítrekar Vinstrihreyfingin – grænt framboð þá afstöðu sína að bókhald stjórnmálaflokka eigi að vera öllum opið. Meira
8. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 124 orð

Frambjóðendur Frjálslynda flokksins í NV-kjördæmi

FRJÁLSLYNDI flokkurinn hefur tilkynnt framboðslista flokksins í Norðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 12. maí nk. Listinn er þannig skipaður: 1.Guðjón Arnar Kristjánsson, alþingismaður, Ísafirði. 2.Kristinn H. Meira
8. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 147 orð

Framboðslisti Frjálslynda flokksins í Suðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningar

FRJÁLSLYNDI flokkurinn hefur kynnt framboðslista flokksins í Suð-vesturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 12. maí nk. Listinn er þannig skipaður: 1.Kolbrún Stefánsdóttir, fram kvæmdastjóri Sjálfsbjargar og ritari Frjálslynda flokksins, Kópavogi. 2. Meira
8. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Fréttaþjónusta á mbl.is

MORGUNBLAÐIÐ kemur næst út þriðjudaginn 10. apríl. Fréttaþjónusta verður að venju á Fréttavef Morgunblaðsins, mbl.is. Lesendur geta komið ábendingum um fréttir á netfrett@mbl.is. Áskriftardeild Morgunblaðsins verður opin í dag, páskadag, kl. 8–15. Meira
8. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 189 orð

Fyrirlestur um Indland

Dr. Mirja Juntunen, forstöðumaður Nordic Centre in India, heldur erindið: "Contemporary India in Focus: Populations, Society and Higher Education" við Háskóla Íslands þann 11. apríl í Háskólabíói, Miðjunni, kl. Meira
8. apríl 2007 | Innlent - greinar | 1566 orð | 5 myndir

Gamla Jerúsalem á páskum

Páskarnir eru helgasta hátíð gyðingdóms og kristni. Séra Hjörtur Magni Jóhannsson segir það einstaka upplifun að taka þátt í páskahaldi í borginni helgu þar sem páskaundrið átti sér stað fyrir tæpum 2000 árum. Meira
8. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 283 orð | 3 myndir

Geir nýtur mestra vinsælda

RÚMLEGA 55% landsmanna hafa jákvætt viðhorf til Geirs H. Haarde, forsætisráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins, en tæplega 19% eru neikvæð gagnvart honum. Þetta kemur m.a. fram í símakönnun sem Capacent Gallup gerði dagana 28. mars til 2. Meira
8. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Guðmundur Hjartarson

Guðmundur Tómas Hjartarson, fyrrverandi seðlabankastjóri, lést 6. apríl. Hann fæddist 1. nóvember 1914 á Litla-Fjalli í Borgarhreppi í Mýrasýslu. Eiginkona Guðmundar var Þórdís Þorbjarnardóttir frá Neðra-Nesi í Stafholtstungum f. 12.04. 1916, d. 13.01. Meira
8. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 62 orð

Hátíðarguðsþjónusta í Árbæjarkirkju

8. apríl Páskadagur – Árbæjarkirkja – hátíðarguðsþjónusta kl. 8.00 og fjölskylduguðsþjónusta kl.11.00. Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Guðmundur Hafsteinsson leikur á trompet. Bjarni Atlason syngur. Meira
8. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 220 orð

Hnattlægar umhverfisrannsóknir og spálíkanagerð

RÁÐSTEFNA um hnattlægar umhverfisrannsóknir og spálíkanagerð í samstarfi Pourquoi-pas? – Franskt vor á Íslandi og Háskóla Íslands verður haldin þriðjudaginn 10. apríl kl.15–17 í Hátíðasal Háskólans. Meira
8. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Hoppað og skoppað á Ærslabelgnum

ÞESSIR fjörugu krakkar brugðu á leik í Fjölskyldugarðinum á föstudaginn langa enda blíðskaparveður og því tilvalið að hoppa og skoppa á "Ærslabelgnum" svokallaða. Nú er garðurinn opinn sem útivistarsvæði virka daga frá kl. Meira
8. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 278 orð | 2 myndir

Hundrað milljónir hafa safnazt til Vatnasafnsins

Eftir Freystein Jóhannsson freysteinn@mbl.is HÁLF önnur milljón dollara, jafnvirði um 100 milljóna króna, hefur safnazt til Vatnasafnsins í Stykkishólmi. Meira
8. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Ímyndaður bardagakappi

ÞEIR sem kannast við Robert "Toshi" Chan hafa trúlega séð hann í hlutverki sínu sem kínverskur mafíósi í verðlaunamyndinni The Departed. Chan er nú staddur hér á landi en hann fer með hlutverk í mynd Ólafs Jóhannessonar, Stóra planið. Meira
8. apríl 2007 | Erlendar fréttir | 551 orð | 1 mynd

Íranar neita að hafa beitt sjóliða harðræði

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
8. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Morðinginn brá sér í hádegismat

SENN hefjast framkvæmdir við skóla og heimavist í hinu bágstadda Vestur-Afríkuríki Líberíu með aðild íslenskra stjórnvalda. ABC barnahjálp hefur umsjón með verkefninu en stjórnandi þess ytra verður heimamaðurinn Matthew T. Sakeuh. Meira
8. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 101 orð

Námsmenn styrktir

SJÖ efnilegir námsmenn sem vinna að lokaverkefnum á meistara- og doktorsstigi fengu nýverið styrki frá Landsvirkjun. Styrkirnir eru að upphæð 400 til 700 þúsund króna hver. Meira
8. apríl 2007 | Innlent - greinar | 912 orð | 1 mynd

Nýi tískuliturinn er grænn

Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur ingarun@mbl.is Hvernig á að gera fataskápinn grænan? Þá er ekki verið að meina að öll fötin í honum þurfi að vera græn á litinn (sem betur fer) heldur umhverfisvæn. Treehugger. Meira
8. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 1447 orð | 3 myndir

"Galápagoseyjar eru draumastaður flestra náttúrufræðinga"

Hafdís Hanna Ægisdóttir líffræðingur hefur í vetur stundað rannsóknir á Galápagoseyjum. Lífríki þar er einstakt og greip hún tækifærið fegins hendi þegar henni bauðst að fara þangað. Egill Ólafsson ræddi við Hafdísi Hönnu. Meira
8. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 421 orð | 1 mynd

Rannsaka þarf áhrif veðurfarsbreytinga hérlendis

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
8. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Rosalega sjálfsgagnrýninn

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is EIÐUR Smári Guðjohnsen, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, hefur engin áform um annað en halda áfram að berjast fyrir stöðu sinni hjá Barcelona og klára samninginn við Evrópumeistarana sem rennur út sumarið 2010. Meira
8. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Spakur fálki í Grafarvogi

ÞESSI myndarlegi fálki var á sveimi í Grafarvogi á föstudaginn langa en það er ekki óalgengt að sjá til fálka á þessum slóðum reyna að hremma bráð á leirunni. Meira
8. apríl 2007 | Innlent - greinar | 1107 orð | 2 myndir

Stöðumat Kasparovs

Eftir Ásgeir Sverrisson asv@mbl.is MIKILL tilfinningahiti hefur löngum einkennt framgöngu hans. Og vísast var það upplag, ásamt dirfsku, lygilegri rökvísi og óhaminni sköpunargáfu, mikilvægur þáttur í snilli Garrís K. Kasparovs við skákborðið. Meira
8. apríl 2007 | Innlent - greinar | 528 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

» Þetta atvik skelfdi mig mjög og ég hélt að maðurinn ætlaði að ganga frá mér. Kristján Vignir Hjálmarsson , sem varð fyrir fólskulegri árás á Lækjartorgi á sunnudag. Meira
8. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Verðið mun ráða úrslitum

"ÞAÐ hefur komið fram hjá hluthöfum að þeir hafi hug á því en dálítið skrítið væri að lýsa því yfir á þessu stigi, þ.e. Meira
8. apríl 2007 | Innlent - greinar | 2297 orð | 7 myndir

Verði þinn vilji

Tólf ára sá hann hvítan mann í fyrsta sinn, hann er á lífi þar sem maðurinn sem ætlaði að skjóta hann brá sér í hádegismat og Guð almáttugur greiddi fyrir hann sjúkrahúsreikninginn þegar dóttir hans hálsbrotnaði. Lífshlaup Matthews T. Meira
8. apríl 2007 | Innlent - greinar | 508 orð | 1 mynd

Vísindi fótboltans

Eftir Karl Blöndal kbl@mbl.is Jean Pierre Meersseman er kírópraktor og meðal þeirra sem lagst hafa á magann fyrir framan hann til að láta hann hnykkja á bakinu á sér eru Silvio Berlusconi og vopnasalinn Adnan Kashoggi. Meira
8. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Þekking mikilvægt framlag

"LOFTSLAGSVANDINN er eitt stærsta umhverfismál samtímans. Þetta er jafnframt það mál sem mun hafa mest áhrif fyrir komandi kynslóðir," segir Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra um nýja skýrslu sérfræðinefndar SÞ. Meira
8. apríl 2007 | Innlendar fréttir | 123 orð

Ölvaðir ökumenn á flótta

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu lenti tvívegis í eltingarleik við ölvaða ökumenn aðfaranótt laugardags. Annars vegar í Hafnarfirði þar sem ökumaður sinnti ekki stöðvunarmerkjum eftir að bifreið hans mældist á hundrað km hraða á Reykjanesbraut. Meira

Ritstjórnargreinar

8. apríl 2007 | Leiðarar | 605 orð

Falskur hljómur

Það er falskur hljómur í heiminum. Sennilega hefur mannkynið aldrei búið við jafnmikla efnislega velmegun, en engu að síður búa tugir og hundruð milljóna manna við hungur og skort. Meira
8. apríl 2007 | Leiðarar | 338 orð

Forystugreinar Morgunblaðsins

7. apríl 1977 : "Páskarnir eru upprisuhátíð. Meira
8. apríl 2007 | Staksteinar | 166 orð | 1 mynd

Óbreytt ríkisstjórn?

Niðurstaða síðustu skoðanakönnunar Capacent-Gallup hefur skotið stjórnarandstöðuflokkunum skelk í bringu. Samkvæmt þeirri könnun er ekki óhugsandi að ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks sitji áfram við völd. Meira
8. apríl 2007 | Reykjavíkurbréf | 1820 orð | 1 mynd

Reykjavíkurbréf

Það er fróðlegt að sjá þær niðurstöður í skoðanakönnun Capacent Gallup fyrir Morgunblaðið og Ríkisútvarpið, að meirihluti þjóðarinnar sé hlynntur því að setja stopp á stóriðjuframkvæmdir um skeið, og ekki síður að íhuga hvað valdi þeirri afstöðu. Meira

Menning

8. apríl 2007 | Tónlist | 289 orð | 1 mynd

Bedroom Community með útgáfutónleika í Fríkirkjunni

BEN Frost, Nico Muhly og Valgeir Sigurðsson koma fram á útgáfutónleikum Bedroom Community útgáfunnar sem fara fram í Fríkirkjunni þriðjudaginn 10. apríl. Meira
8. apríl 2007 | Tónlist | 78 orð | 1 mynd

Enn af afmæli Björgólfs

EINS OG fram kom í Morgunblaðinu fyrr í vikunni hélt athafnamaðurinn Björgólfur Thor Björgólfsson upp á fertugsafmæli sitt á Jamaíka í félagsskap fjölskyldu og vina. Meira
8. apríl 2007 | Kvikmyndir | 195 orð

Fjalakötturinn fyrir alla

Í DAG ætlar Fjalakötturinn, sem og aðrir, að halda sig heima og háma í sig súkkulaði. Hann mætir þó sterkur til leiks á morgun en þá verða sýndar fjórar myndir. Meira
8. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 46 orð | 1 mynd

Gleðilega páska

PÁSKAEGG eru trúlega á boðstólum víða um heim í dag. Þessi ónefnda kona var fyrir helgina að ganga frá útstillingu á páskaeggjum í verslun sinni í Sao Paulo í Brasilíu. Eggin eru aðeins lítið brot þeirra 21. Meira
8. apríl 2007 | Tónlist | 219 orð | 1 mynd

Hin sænska Metallica

HJÓNIN Michael og Karolina Tomaro berjast nú við yfirvöld í heimalandi sínu Svíþjóð fyrir því að fá að skíra sex mánaða dóttur sína Metallicu. Nafnið er, sem glöggir hafa eflaust tekið eftir, það sama og ein frægasta þungarokkssveit allra tíma ber. Meira
8. apríl 2007 | Tónlist | 123 orð | 2 myndir

Jógvan sigraði í X Factor

GRÍÐARLEG fagnaðarlæti brutust út í Vetrargarðinum á föstudagskvöld þegar ljóst var að hinn færeyski Jógvan Hansen hefði farið með sigur af hólmi í X Factor. Meira
8. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 456 orð | 1 mynd

Kominn inn fyrir dyragættina

Eftir Karl Tryggvason BANDARÍSKI leikarinn Robert "Toshi" Chan, sem er sennilega þekktastur fyrir leik sinn í óskarsverðlaunamyndinni The Departed , er staddur hér á landi um þessar mundir vegna hlutverks síns í væntanlegri mynd Ólafs... Meira
8. apríl 2007 | Tónlist | 126 orð | 1 mynd

Mika á Hróarskeldu

SÍFELLT bætast við fleiri listamenn sem hyggjast æra lýðinn á árlegri tónlistarhátíð á Hróarskeldu í Danmörku í sumar. Bresk-líbanski söngvarinn bættist nýverið í hóp þeirra sem hyggjast mæta á svæðið og skemmta. Meira
8. apríl 2007 | Fjölmiðlar | 217 orð | 1 mynd

"Hvítur kóngur – rautt gúmmí"

Þessa dagana er þess minnst víða um heim að 200 ár eru frá því samþykkt voru lög á enska þinginu sem bönnuðu þrælaverslun í breska heimsveldinu. Þessi lög mörkuðu tímamót þótt mörg lönd leyfðu áfram þrælahald. Meira
8. apríl 2007 | Tónlist | 93 orð | 1 mynd

Rokkhátíð alþýðunnar

HIN árlega rokkhátíð Aldrei fór ég suður hófst á föstudag á Ísafirði og tókst opnunarkvöldið vel að sögn lögreglunnar á Ísafirði. Meira
8. apríl 2007 | Tónlist | 465 orð | 1 mynd

Sameinuð í smekk

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is ÞAÐ nafn sem maður hefur séð hvað reglubundnast á plötum Bjarkar síðustu árin er nafn Marks Bell, raftónlistarmanns. Meira
8. apríl 2007 | Tónlist | 308 orð | 1 mynd

Skátaútilegu lyktaði með plötu

LÍTIÐ hefur heyrst í Skátum síðan sveitin átti eftirminnilegan leik á síðustu Airwaves-hátíð. Meira
8. apríl 2007 | Fólk í fréttum | 49 orð | 4 myndir

Skotapils og viskí

SKOSKUR (vín)andi sveif yfir vötnum í New York á dögunum þegar aðstandendur viskíframleiðandans Johnny Walker stóðu fyrir tískusýningu í nafni vöru sinnar. Meira
8. apríl 2007 | Tónlist | 104 orð | 1 mynd

Tilhlökkun hjá Fairport aðdáendum

GÆÐASVEITIN Fairport Convention frá Englandi hefur veifað kyndli þjóðlagarokksins duglega í hartnær fjóra áratugi. Meira

Umræðan

8. apríl 2007 | Aðsent efni | 703 orð | 1 mynd

Enn betri skóli – fyrir alla nemendur

Elna Katrín Jónsdóttir skrifar um gildi þess að hafa breidd í námsframboði: "Skólatilraunirnar snúast allar um hagsmuni og þarfir eins nemendahóps og eina hugmyndin um breytingar er að flýta námi nemenda." Meira
8. apríl 2007 | Blogg | 291 orð | 2 myndir

Eygló Harðardóttir | 6. apríl 2007 Innflytjendur og eldri borgarar Í...

Eygló Harðardóttir | 6. apríl 2007 Innflytjendur og eldri borgarar Í greininni The Golden Moment eftir Andrew Moravcsik, forstöðumann European Union Program við Princeton háskóla, er m.a. Meira
8. apríl 2007 | Bréf til blaðsins | 387 orð

Éta minna

Frá Guðmundi Bergssyni: "Í HEITA pottinum voru allir sammála um það að hafa þessa stjórn áfram eftir kosningar vegna þess að sú sem tæki við væri alltaf verri en sú sem var og þeir vildu nú ekki fá verri stjórn en þessa." Meira
8. apríl 2007 | Aðsent efni | 177 orð

Finnska undrið – umhverfisvæn leið?

Í FRAMHALDI af tilkynningu um stofnun Íslandshreyfingarinnar lét formaður bráðabirgðastjórnar flokksins, Ómar Ragnarsson, hafa eftir sér að betra væri að fara leið Finna við atvinnuuppbyggingu en þá leið sem Íslendingar hefðu fetað á síðustu árum. Meira
8. apríl 2007 | Blogg | 73 orð | 1 mynd

Finnur Hrafn Jónsson | 5. apríl 2007 Fylgir hugur máli? Er það...

Finnur Hrafn Jónsson | 5. apríl 2007 Fylgir hugur máli? Er það lýðræðisást sem veldur vaxandi stuðningi við beint lýðræði eða hvað? Síðustu daga hafa margir látið í ljós ánægju með íbúakosningar og beinar kosningar kjósenda um hin ýmsu mál. Meira
8. apríl 2007 | Aðsent efni | 357 orð | 1 mynd

Framsóknarflokkurinn sýnir jafnrétti í verki

Eftir Ingu Guðrúnu Kristjánsdóttur: "Á NÝLIÐNU flokksþingi framsóknarmanna sem haldið var á Hótel Sögu dagana 2.–3. mars, var þingflokki Framsóknarflokksins veitt jafnréttisviðurkenning flokksins." Meira
8. apríl 2007 | Aðsent efni | 517 orð | 1 mynd

Frítt í strætó ? – ekki í Kópavogi!

Ólafur Þór Gunnarsson skrifar um stefnu VG í Kópavogi: "ÞAÐ vakti athygli mína helgina 24.–25. febrúar að á forsíðu Moggans var fálkinn orðinn grænn. Ekki vegna þess að farið væri að slá í hann, heldur vegna meints áhuga þeirra sem fylkja sér undir merkjum hans á umhverfismálum." Meira
8. apríl 2007 | Aðsent efni | 539 orð | 1 mynd

Frjálslyndi flokkurinn á ískyggilegum slóðum

Svanfríður Jónasdóttir skrifar um málflutning Frjálslyndra: "Þessar tengingar eru á öllum tímum notaðar af ófyrirleitnum og ábyrgðarlausum stjórnmálamönnum" Meira
8. apríl 2007 | Blogg | 79 orð | 1 mynd

Guðfríður Lilja | 5. apríl 2007 Vinnukonur frelsisins Það er einmitt í...

Guðfríður Lilja | 5. apríl 2007 Vinnukonur frelsisins Það er einmitt í þá átt sem við stefnum hraðbyri – að lepja upp allt það versta frá Ameríku en láta það besta í friði. Ég vil ekki sjá það. Meira
8. apríl 2007 | Aðsent efni | 838 orð | 1 mynd

Kosningar framundan – Heldur stjórnin velli?

Konráð Rúnar Friðfinnsson skrifar í tilefni alþingiskosninga: "NÚ styttist í að þjóðin gangi til kosninga. Á vordögum gerist þetta og eftir það kemur í ljós hvort Íslendingar fái nýja stjórn með aðrar áherslur eða sömu flokkar halda samstarfi áfram." Meira
8. apríl 2007 | Aðsent efni | 544 orð | 1 mynd

Lykilorðið

Eftir Árna Þormóðsson: "FRÁ upphafi verkalýðsbaráttu á Íslandi, á fyrri hluta síðustu aldar, hefur krafan um fulla atvinnu verið ein helsta krafa verkalýðshreyfingarinnar. Sú krafa ásamt kröfunni um lífvænleg laun fyrir átta stunda vinnudag er enn í gildi." Meira
8. apríl 2007 | Blogg | 69 orð | 1 mynd

Ómar R. Valdimarsson | 6. apríl 2007 Gróðurhúsasvindlið Satt best að...

Ómar R. Valdimarsson | 6. apríl 2007 Gróðurhúsasvindlið Satt best að segja hef ég sannfærst um að mennirnir hafi mjög takmörkuð áhrif á andrúmsloftið með aðgerðum sínum. Meira
8. apríl 2007 | Velvakandi | 492 orð | 1 mynd

velvakandi

Topparkitektúr MENN hafa margir hrifist af byggingarlist mannkyns og dáðst svo að musterum, villum og skýjakljúfum að þeir hafa sumir gerst arkitektar sjálfir til að skapa og eiga sér minnisvarða um ókomin ár og aldir. Meira
8. apríl 2007 | Aðsent efni | 288 orð | 1 mynd

Vildarkort fyrir 67 ára og eldri í Hafnarfirði

Erna Fríða Berg fjallar um Vildarkort í Hafnarfirði: "Hvet ég fólk til að vera duglegt að nýta Vildarkortin til heilsueflingar og ánægju." Meira
8. apríl 2007 | Aðsent efni | 754 orð | 1 mynd

Þolendur og gerendur á Litla-Hrauni

Gunnar Þór Jóhannesson skrifar um málefni Litla-Hrauns og svarar ritstjórnargreinum Morgunblaðsins: "Hvaða þekkingu hafa þessir nafnlausu greinahöfundar til þess að fjalla um málefni fangelsisins?" Meira

Minningargreinar

8. apríl 2007 | Minningargreinar | 2358 orð | 1 mynd

Friðgeir Ingibjörn Jóhannsson

Friðgeir Ingibjörn Jóhannsson fæddist á Ósi í Kálfshamarsvík í A-Hún. 27. júní 1920. Hann lést á heimili sínu á Dalvík 31. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jóhann Jósefsson bóndi á Ósi, f. 21. janúar 1892, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2007 | Minningargreinar | 3808 orð | 1 mynd

Gunnar Hannes Biering

Gunnar Hannes Biering fæddist í Reykjavík 30. desember 1926. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut þriðjudaginn 27. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni 3. apríl. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2007 | Minningargreinar | 1109 orð | 1 mynd

Svala Kristin Óskarsdóttir

Svala Kristin Óskarsdóttir fæddist í Loðmundarfirði 2. júní 1947. Hún andaðist á Heilbrigðisstofnun Austurlands á Egilsstöðum 29. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Óskar Valdórsson og Xenia Eyjólfsdóttir sjúkrahúsráðskona, f. 2.7. 1922, d. 5.6. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2007 | Minningargreinar | 576 orð | 1 mynd

Sveinn Einarsson

Sveinn Einarsson fæddist í Efri-Gróf í Villingaholtshreppi 5. nóvember 1922. Hann lést á Selfossi 28. febrúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Selfosskirkju 10. mars. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 319 orð

Capacent Gallup könnun um SGS

Stéttarfélög innan SGS standa sig vel að mati 72% félagsmanna. Capacent Gallup framkvæmdi könnun fyrir SGS, í byrjun mars 2007, um viðhorf félagsmanna til starfsemi aðildarfélaga SGS og það hvaða áherslur félagsmenn vilja sjá í starfi þeirra. Meira
8. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 307 orð | 1 mynd

Fleiri hótelgestir í febrúar

Gistinóttum á hótelum í febrúar fjölgaði um 14% milli ára, kemur fram í rannsókn Hagstofu Íslands. Gistinætur á hótelum í febrúar síðastliðnum voru 63.500 en voru 55.900 í sama mánuði árið 2006, sem er fjölgun um 7.600 nætur eða tæplega 14%. Meira
8. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 484 orð | 1 mynd

Góð ráð fyrir starfsviðtalið

Starfsviðtalið er það sem vegur einna þyngst í leitinni að starfi. Meira
8. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 232 orð

Hvetja til umhverfisstjórnunar

SAMTÖK iðnaðarins leita að fyrirtækjum til að taka þátt í samstarfsverkefni um umhverfisstjórnun. Þetta kemur fram á vefsíðu samtakanna. Meira
8. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 210 orð | 1 mynd

Ný löggjöf um útsenda starfsmenn

Skömmu fyrir þinglok samþykkti Alþingi lagafrumvarp Magnúsar Stefánssonar félagsmálaráðherra um réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands og kjör starfsmanna þeirra. Meira
8. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 234 orð | 1 mynd

Spennublandið stolt á starfsmannahátíð

Það var spennublandið stolt sem einkenndi yfirbragð starfsmannahátíðar Alcoa Fjarðaáls í síðustu viku. Á fimmta hundrað manns, þar af 300 starfsmenn og makar, voru viðstaddir. Opnunarhátíð álversins verður haldin í sumar. Meira
8. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 467 orð | 1 mynd

Vandaðu ferilskrána

Fyrsta skrefið þegar þú ert að undirbúa starfsviðtal eða ert að leita að vinnu er að útbúa starfsferilskrá. Engar sérstakar reglur gilda um ferilskrár eða hvað skuli koma fram í þeim. Meira
8. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 405 orð | 2 myndir

Veitir ungum vinnu

Sumarið nálgast og skólakrakkar sem ekki hafa fengið sér vinnu þegar þurfa að fara að hugsa ráð sitt. Þá er einfaldast að fara í Hitt húsið og hitta Gerði Dýrfjörð og samstarfsfólk hennar að máli. Þau eru með margar stöður í boði. "Við opnuðum 19. Meira
8. apríl 2007 | Viðskiptafréttir | 451 orð | 3 myndir

Þetta helst...

Vantar hjúkrunarfræðinga * Viðvarandi skortur er á hjúkrunarfræðingum í störf á sjúkrahúsum og er sá vandi sem það skapar leystur með auknu álagi og aukavöktum hjá þeim sem fyrir eru í starfi. Meira

Daglegt líf

8. apríl 2007 | Daglegt líf | 200 orð | 7 myndir

Algjör höfuðverkur

Fyrirsætur Miucciu Prada voru með túrbana á höfði á vortískusýningu hennar í Mílanó. Inga Rún Sigurðardóttir veltir fyrir sér hvort höfuðfatið virki utan sýningarpallanna á venjulegum konum. Meira
8. apríl 2007 | Daglegt líf | 649 orð | 1 mynd

Mundu mig

Fyrir fáum vikum var ég staddur við jarðarför. Ekki svo að skilja að það sé fréttnæmt í sjálfu sér enda athöfnin sjálf ekki frábrugðin öðrum slíkum. Það sem vakti athygli mína var myndbandsvél á þrífæti sem stóð á kirkjuloftinu og var stillt á upptöku. Meira
8. apríl 2007 | Daglegt líf | 1588 orð | 5 myndir

Sverrir í Hólmi

Sverrir Valdimarsson hefur búið í Hólmi í Landbroti lungann úr ævinni og er ekkert á förum úr því sem komið er. Hann er einn á bænum; foreldrar hans eru dánir og féð farið, en hann situr áfram og Hólmur er honum allt. Meira
8. apríl 2007 | Ferðalög | 2172 orð | 8 myndir

Vúdúkóngurinn sem vildi verða pennavinur

Í þessum næstsíðasta hluta frásagnar Elizu Reid af tveggja mánaða ferðalagi um Vestur-Afríku segir frá dvöl hennar í Tógó og Benín – og óvæntum kynnum af hinum nýja vúdúleiðtoga heimamanna. Meira
8. apríl 2007 | Daglegt líf | 1614 orð | 4 myndir

Þörf fyrir nýtt kraftaverk

Fyrir 29 árum kom kaþólski presturinn séra Hubert Oremus til starfa á Íslandi. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við hann um feril hans og skoðanir á nútíð og fortíð. Meira

Fastir þættir

8. apríl 2007 | Auðlesið efni | 97 orð | 1 mynd

50 Cent í af-mæli Björg-ólfs

Banda-ríski tón-listar- maður-inn 50 Cent var meðal þeirra sem komu fram í af-mælis- veislu kaup-sýslu-mannsins Björg-ólfs Thors Björg-ólfs-sonar sem fram fór á dögunum. Meira
8. apríl 2007 | Árnað heilla | 16 orð | 1 mynd

70 ára afmæli. Í dag, 8. apríl, er sjötugur Örvar Kristjánsson...

70 ára afmæli. Í dag, 8. apríl, er sjötugur Örvar Kristjánsson, harmónikkuleikari. Hann dvelur á... Meira
8. apríl 2007 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

80 ára afmæli. Hinn 9. apríl, annan í páskum, verður Guðrún...

80 ára afmæli. Hinn 9. apríl, annan í páskum, verður Guðrún Brynjólfsdóttir, Vallarbraut 6, Reykjanesbæ, áttræð. Af því tilefni tekur hún á móti vinum og vandamönnum í Selinu á Vallarbraut 4 frá kl. 15 á... Meira
8. apríl 2007 | Auðlesið efni | 109 orð | 1 mynd

Blúshátíð í gangi

BLÚSHÁTÍÐ í Reykjavík var sett í byrjun dymbilviku og lýkur annað kvöld. Þetta er í fjórða sinn sem hátíðin er haldin og stækkar hún með hverju árinu að sögn Halldórs Bragasonar stofnanda hennar. Ýmsar stórstjörnur koma fram á hátíðinni í ár og má þar... Meira
8. apríl 2007 | Fastir þættir | 155 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

100% spil. Norður &spade;K76 &heart;5 ⋄K7643 &klubs;ÁG53 Vestur Austur &spade;G852 &spade;1094 &heart;10986 &heart;G7432 ⋄G1082 ⋄9 &klubs;4 &klubs;K1097 Suður &spade;ÁD3 &heart;ÁKD ⋄ÁD5 &klubs;D862 Suður spilar 6G. Meira
8. apríl 2007 | Fastir þættir | 221 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Formaðurinn einmenningsmeistari Bridsfélags Akureyrar Þriðjudaginn 3. apríl fór fram þriðja og síðasta kvöldið í einmenningi B.A. þar sem úrslit réðust en tvö bestu kvöldin af þremur giltu. Meira
8. apríl 2007 | Auðlesið efni | 137 orð | 1 mynd

Fékk hníf í brjóst-ið

Maður fékk hníf í brjóst-ið á þriðjudags-kvöld og var hætt kominn. Einn maður viður-kenndi að hafa stungið manninn og var hnepptur í gæslu-varð-hald að kröfu lög-reglunnar. Meira
8. apríl 2007 | Auðlesið efni | 132 orð | 1 mynd

Forseti Úkraínu leysti þingið upp í baráttu um völdin

Forseti Úkraínu, Viktor Jústsjenkó, rauf þing á mánudag og boðaði til kosninga. Hann sakaði forsætis-ráðherra landsins, Viktor Janúkovítsj, og stjórn hans um að hafa brotið stjórnarskrána. Meira
8. apríl 2007 | Í dag | 352 orð | 1 mynd

Heilsugæsla í þrjá áratugi

Gunnar Ingi Gunnarsson fæddist í Reykjavík 1946. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1968 og varð med.lic. frá Gautaborgarháskóla 1978. Gunnar hóf störf hjá Heilsugæslustöðinni í Árbæ 1979. Meira
8. apríl 2007 | Fastir þættir | 644 orð | 1 mynd

Íslendingar í toppbaráttunni á Kaupþingsmótinu

Á alþjóðlegu móti Kaupþings, sem Taflfélagið Hellir og Taflfélag Reykjavíkur hafa samvinnu um, sitja skákmennirnir tuttugu sannarlega ekki auðum höndum. Teflt er í tveimur tíu manna riðlum látlaust yfir páskahátíðina, tvær umferðir á dag flesta dagana. Meira
8. apríl 2007 | Auðlesið efni | 100 orð

Mikil neyð í Sómalíu vegna átaka

Óöldin í Afríku-landinu Sómalíu færðist í aukana um síðustu helgi. Bardagarnir í höfuðborginni, Mogadishu, voru þeir mestu í 15 ár. Um 10.000 manns flúðu höfuðborgina á þremur dögum. Hjálpar-stofnanir segja að um 96. Meira
8. apríl 2007 | Í dag | 20 orð

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir...

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir yðar himneskur fyrirgefa yður. ( Matt. 6, 14. Meira
8. apríl 2007 | Fastir þættir | 691 orð | 1 mynd

Orð páskanna

sigurdur.aegisson@kirkjan.is: ",,Þér skuluð eigi óttast. Ég veit, að þér leitið að Jesú hinum krossfesta. Hann er ekki hér. Hann er upp risinn ... Komið og sjáið staðinn, þar sem hann lá," sagði engillinn. Sigurður Ægisson er með þennan boðskap til umfjöllunar í dag." Meira
8. apríl 2007 | Auðlesið efni | 231 orð | 1 mynd

Ragna varð þrefaldur Íslandsmeistari

RAGNA Ingólfsdóttir úr Tennis- og badmintonfélagi Reykjavíkur varð þrefaldur Íslands-meistari í badminton síðastliðinn sunnudag. "Þetta var mjög eftirminnilegur dagur. Meira
8. apríl 2007 | Fastir þættir | 157 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. e3 Bf5 5. Rc3 e6 6. Rh4 Bg6 7. Rxg6 hxg6 8. g3 Rbd7 9. Bg2 dxc4 10. De2 Be7 11. Dxc4 e5 12. Re2 exd4 13. Rxd4 Re5 14. Dc2 Bb4+ 15. Bd2 Bxd2+ 16. Dxd2 O-O 17. Hc1 De7 18. O-O c5 19. Rf3 Hfd8 20. Dc2 Rd3 21. Hcd1 Rb4 22. Meira
8. apríl 2007 | Í dag | 134 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Ólafur Ragnar Grímsson er í Bandaríkjunum og hitti þar m.a. kunnan fyrrververandi öldunardeildarmann og geimfara. Hver er hann? 2 Kunnur kaupsýslumaður, Jóhann Óli Guðmundsson, hefur keypt þekkt fjarskiptafyrirtæki. Hvaða? Meira

Íþróttir

8. apríl 2007 | Íþróttir | 58 orð

Bergur bætti Íslandsmetið

BERGUR Ingi Pétursson úr FH bætti eigið Íslandsmet í sleggjukasti á móti í Clemson í Suður-Karólínuríki í Bandaríkjunum á föstudaginn. Meira
8. apríl 2007 | Íþróttir | 342 orð

Fólk sport@mbl.is

Útlit er fyrir að Fram tapi stigum sínum gegn KR í deildabikarkeppninni í knattspyrnu, Lengjubikarnum, en Fram vann leik liðanna á dögunum, 5:3. Meira
8. apríl 2007 | Íþróttir | 127 orð

Fyrsti úrslitaleikurinn

NJARÐVÍK og KR mætast í fyrsta úrslitaleik sínum um Íslandsmeistaratitil karla í körfuknattleik annað kvöld, mánudagskvöld. Leikið er í Njarðvík og viðureignin hefst klukkan 20.00. Meira
8. apríl 2007 | Íþróttir | 586 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Njarðvík – Grindavík 93:70 Njarðvík, úrvalsdeild...

KÖRFUKNATTLEIKUR Njarðvík – Grindavík 93:70 Njarðvík, úrvalsdeild karla, Iceland Express-deildin, undanúrslit, oddaleikur, fimmtudagur 5. apríl 2007. Meira
8. apríl 2007 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Spánverjar höfðu betur

ÍSLAND beið lægri hlut gegn Spáni í gær, 27:31, í undankeppni heimsmeistaramóts 21-árs landsliða karla í handknattleik, en þetta var nánast hreinn úrslitaleikur liðanna um sæti í lokakeppni HM í Makedóníu síðar á þessu ári. Meira

Ýmis aukablöð

8. apríl 2007 | Blaðaukar | 2091 orð | 5 myndir

Alltaf með boltann á tánum

Eiður Smári Guðjohnsen fæddist 15. september 1978, sonur Arnórs Guðjohnsen, fyrrverandi atvinnumanns í knattspyrnu, og Ólafar Einarsdóttur. Meira
8. apríl 2007 | Blaðaukar | 2402 orð | 3 myndir

Annaðhvort hetja eða skúrkur

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is Þarna eða þarna," segir leigubílstjórinn og bendir á tvö hús í götunni. Hann er ekki viss. Meira
8. apríl 2007 | Blaðaukar | 2550 orð | 1 mynd

Chelsea er stór hluti af mínu lífi

Eftir vaska framgöngu með Bolton Wanderers í 1. deildinni leiktíðina 1999–2000 var Eiður Smári Guðjohnsen eftirsóttur. Það kom þó aldrei nema eitt lið til greina – Chelsea. Meira
8. apríl 2007 | Blaðaukar | 244 orð | 3 myndir

Eiður Smári

Líf hans hefur alla tíð hverfst um knattspyrnu. Snemma bar hann af öðrum ungmennum og fimmtán ára sló hann í gegn í efstu deild á Íslandi. Meira
8. apríl 2007 | Blaðaukar | 601 orð | 1 mynd

Ég er kominn aftur!

Eftir tveggja ára meiðslamartröð og millilendingu í Frostaskjólinu var Eiður Smári Guðjohnsen aftur á leið í víking sumarið 1998. Að þessu sinni var áfangastaðurinn England. Meira
8. apríl 2007 | Blaðaukar | 821 orð | 1 mynd

Horfði á klukkuna tifa

Þegar Íslandsmótinu lauk haustið 1994 var nokkuð ljóst að Eiður Smári Guðjohnsen væri á leið í atvinnumennsku í knattspyrnu, yngstur Íslendinga frá upphafi. Meira
8. apríl 2007 | Blaðaukar | 3268 orð | 5 myndir

Sný neikvæði við með jákvæði

Princesa Sofia er eitt glæsilegasta hótelið í Barcelona. Það er steinsnar frá Nývangi og þar verja leikmenn Barcelona-liðsins oft nóttinni fyrir stórleiki. Þetta ágæta hótel er vettvangur seinni fundar okkar Eiðs Smára Guðjohnsen. Meira
8. apríl 2007 | Blaðaukar | 641 orð | 1 mynd

Stoltur fyrirliði

Eftir landsleikinn fræga í Tallinn vorið 1996 varð eðli málsins samkvæmt hlé á ferli Eiðs Smára með íslenska landsliðinu. Meira
8. apríl 2007 | Blaðaukar | 1602 orð | 1 mynd

Þar fór leikurinn með pabba!

Þegar Eiður Smári var kominn á skrið með PSV Eindhoven í hollensku knattspyrnunni sautján ára að aldri var ljóst að gamall draumur nálgaðist óðfluga. Meira

Annað

8. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 542 orð

Er leiðsögunám bara peningaplokk?

Ásta Óla Halldórsdóttir skrifar um leiðsögumannanám: "Enn einu sinni sækjast "leiðsögumenn ferðamanna" eftir viðurkenningu á starfsheiti sínu." Meira
8. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 959 orð

Orkumál og orkunýting

Svavar Jónatansson skrifar um orkumál og spyr hvort umræður um þessi mál séu ekki komnar á villigötur: "Á SÍÐUSTU vikum hafa stjórnmálamenn og áhugamenn um náttúruvernd og umhverfismál lagt eindregið til að Íslendingar hætti a.m.k. tímabundið öllum framkvæmdum vegna nýrrar orkuöflunar og nýtingu umhverfisvænnar orku í orkufrekum iðnaði." Meira
8. apríl 2007 | Aðsend grein á mbl.is | 973 orð | 1 mynd

Svavar Jónatansson | 8. apríl Orkumál og orkunýting Á SÍÐUSTU vikum hafa...

Svavar Jónatansson | 8. apríl Orkumál og orkunýting Á SÍÐUSTU vikum hafa stjórnmálamenn og áhugamenn um náttúruvernd og umhverfismál lagt eindregið til að Íslendingar hætti a.m.k. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.