Greinar sunnudaginn 9. desember 2007

Fréttir

9. desember 2007 | Innlendar fréttir | 351 orð

Athugasemd frá rektor MH

MORGUNBLAÐIBU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Sigurborgu Matthíasdóttur, rektor MH: „Í Menntaskólanum við Hamrahlíð starfa rúmlega 1.300 nemendur í dagskóla og öldungadeild. Meira
9. desember 2007 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

„Á skíðum skemmti ég mér...“

NÚ UM HELGINA var skíðasvæðið í Bláfjöllum opnað í fyrsta skipti í vetur, en opið hefur verið fyrir æfingar frá því á fimmtudag. Lítill snjór er þó í brekkunum og unnu starfsmenn að því að ýta snjó til á svæðinu til þess að hægt væri að opna. Meira
9. desember 2007 | Innlendar fréttir | 289 orð

BÍ ályktar vegna málefna Ísafoldar

STJÓRN Blaðamannafélags Íslands hefur ályktað eftirfarandi vegna málefna tímaritsins Ísafoldar og sent fjölmiðlum: ,,Blaðamannafélag Íslands fordæmir allar tilraunir til ritskoðunar af hálfu verslana og eigenda þeirra. Meira
9. desember 2007 | Erlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Bjó heima, faldi sig fyrir sonunum

London. AFP. | John Darwin, maðurinn sem var talinn hafa látist í slysi á kanó á Norðursjónum árið 2002, en gaf sig fram um síðustu helgi, bjó lengi í leyni heima hjá sér eftir að hann sneri heim til konu sinnar. Meira
9. desember 2007 | Innlendar fréttir | 58 orð

Drukkinn sextán ára bílstjóri

LÖGREGLAN á Akureyri stöðvaði akstur fjögurra ökumanna vegna gruns um ölvun aðfaranótt laugardags. Á Selfossi voru þrír drukknir undir stýri og þar af sextán ára stúlka, sem augljóslega hefur ekki ökuréttindi. Meira
9. desember 2007 | Innlendar fréttir | 209 orð

Ein bygging fyrir báðar deildir

BYGGINGARNEFND nýs Landspítala hefur nú samþykkt að vinna við frumáætlun nýs háskólasjúkrahúss skuli nú miðast við að rannsóknastofum sjúkrahússins og heilbrigðisdeilda Háskólans verði komið fyrir saman í einni rannsóknastofubyggingu milli nýja... Meira
9. desember 2007 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Elsta jólatré landsins í Húsinu

SÍÐUSTU tvo áratugi hefur jólasýning verið fastur liður í starfsemi Byggðasafns Árnesinga. Hafa margvíslegir gamlir safnmunir tengdir jólahaldi fyrrum verið í öndvegi. Meira
9. desember 2007 | Innlendar fréttir | 525 orð | 1 mynd

Er lífið of stutt?

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is Fátt hefur komið mönnum jafnspánskt fyrir sjónir í ensku knattspyrnunni á þessum vetri og gengi Tottenham Hotspur. Meira
9. desember 2007 | Innlent - greinar | 1876 orð | 1 mynd

Fjölskylduheimilið að Kumbaravogi

Eftir Kristján Friðbergsson Í sunnudagsblaði Morgunblaðsins 2. desember sl. er birt löng aðsend grein undir fyrirsögninni „Kumbaravogsbörnin“. Meira
9. desember 2007 | Innlent - greinar | 89 orð | 1 mynd

Heimilislausum fjölgar stöðugt

TVÖFALT fleiri eru taldir búa á götunni í New Orleans en fyrir fellibylinn Katrínu. Samsetning hópsins hefur auk þess breyst. „Meira er um eldra fólk og fatlaða en áður,“ segir Lucinda Flowers hjá Unity of Greater New Orleans. Meira
9. desember 2007 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Í ævilangt fangelsi

DÓMSTÓLL í Suður-Afríku hefur dæmt Willie Theron, þrítugan Suður-Afríkubúa, fyrir morðið á Gísla Þorkelssyni í Boksburg árið 2005. Meira
9. desember 2007 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Jólaball fyrir fatlaða í 21. sinn

ANDRÉ Bachmann stendur fyrir jólaballi fyrir fatlaða í 21. skipti í ár. Ballið verður haldið í Gullhömrum 11. desember nk. og húsið opnað kl. 19.15. Skemmtunin stendur frá kl. 20 til kl. 23 og er aðgangur ókeypis. Meira
9. desember 2007 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Jólafundur Handarinnar

JÓLAFUNDUR Handarinnar verður haldinn þriðjudaginn 11. desember klukkan 20.30. Frummælendur eru Anna Sigríður Pálsdóttir, Dómkirkjuprestur, og Eva María Jónsdóttir, dagskrárgerðarmaður. Meira
9. desember 2007 | Innlendar fréttir | 568 orð | 2 myndir

Jónasarlögin hans Atla Heimis

Fyrir meira en áratug skaut Bríet Héðinsdóttir því að Atla Heimi Sveinssyni, hvort hann vildi semja einföld lög við ljóð Jónasar Hallgrímssonar. Meira
9. desember 2007 | Innlent - greinar | 1142 orð | 1 mynd

Lagaboð og söguskoðanir

Erlent | Á Spáni hafa verið sett lög til að stöðva dýrkun á Franco, en er slík löggjöf holl lýðræðinu? Tónlist | Hljómsveitin Led Zeppelin olli straumhvörfum í rokktónlist. Á morgun kemur hún saman á nýjan leik. Meira
9. desember 2007 | Innlendar fréttir | 214 orð

Liggur djúpt í þjóðarsálinni

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is EKKI er að sjá að Íslendingar séu vantrúaðri á dulræn fyrirbæri í dag en þeir voru fyrir aldarþriðjungi og mjög stór hópur fólks hér á landi telur sig hafa orðið fyrir dulrænni reynslu af ýmsu tagi. Meira
9. desember 2007 | Innlent - greinar | 153 orð | 1 mynd

Margir muna eftir þessum tímum

„Mér finnst að Íslendingar eigi að sjá þessar myndir. Meira
9. desember 2007 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Móta þarf afstöðu Íslands

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is RÍKISSTJÓRNIN mun í framhaldi af fundi utanríkisráðherra NATO-ríkjanna í Brussel á föstudag taka til umræðu hver afstaða Íslands verði til væntanlegrar sjálfstæðisyfirlýsingar Kosovo. Meira
9. desember 2007 | Innlendar fréttir | 83 orð

Nova opnuð í Smáralind

NOVA hefur opnað verslun í Smáralind í Kópavogi. Verslunin er í göngugötunni á neðri hæð verslunarmiðstöðvarinnar, þar sem áður var upplýsingaborð Smáralindar. Fyrir er Nova með verslun, þjónustuver og skrifstofur að Lágmúla 9 í Reykjavík. Meira
9. desember 2007 | Innlent - greinar | 2254 orð | 8 myndir

Ný Orleans?

Fegrunaraðgerðir á kostnað þeirra fátæku, fullyrða sumir. Spennandi tækifæri, segja aðrir. Endurbygging New Orleans er umdeild en stórir hlutar borgarinnar lögðust í rúst þegar flæddi yfir hana í kjölfar fellibyljarins Katrínu. Hvernig borg rís úr rústunum? Meira
9. desember 2007 | Innlendar fréttir | 616 orð | 2 myndir

Nýtt fjós í Eyði-Sandvík byggt með aðgengi fatlaðra í huga

Einn ábúenda á bænum Eyði-Sandvík í Árborg fer um í hjólastól. Hann getur því betur sinnt bústörfum þegar nýtt og fullkomið fjós verður tekið í notkun. Meira
9. desember 2007 | Innlendar fréttir | 443 orð | 1 mynd

Næstminnsta fátæktin í Evrópu

Í ERINDI sínu á ráðstefnunni Þjóðarspegillinn í Háskóla Íslands sl. Meira
9. desember 2007 | Innlent - greinar | 609 orð | 1 mynd

Óknyttir afgreiðslufólks og svikahrappa

Auður Jónsdóttir og Þórarinn Leifsson audur@jonsdottir.com og totil@totil.com Loksins fékk ljóðlistin uppreisn æru, sagði Þórarinn andaktugur yfir tölvunni sinni. Meira
9. desember 2007 | Innlent - greinar | 950 orð | 2 myndir

Sama lag og áður?

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Lætin í kringum endurkomuna hafa reyndar verið slík að hinn harðduglegi og sívinnandi Jimmy Page, gítarleikari sveitarinnar, sá sig tilneyddan til að taka sér stutt frí skömmu eftir tilkynninguna. Meira
9. desember 2007 | Innlendar fréttir | 659 orð | 3 myndir

Skjálftarnir ótengdir kvikuhreyfingum í Kötlu

FYRSTU niðurstöður af úrvinnslu gagna úr tímabundnu jarðskjálftamælineti, sem sett var upp við vesturhluta Mýrdalsjökuls í vor, benda til að skjálftarnir í Goðabungu tengist íshreyfingum, sér í lagi í Tungnakvíslarjökli, og séu ótengdir kvikuhreyfingum... Meira
9. desember 2007 | Innlent - greinar | 2266 orð | 4 myndir

Snúum við kápunni eftir vindinum?

Séu Íslendingar sjálfum sér samkvæmir verður met slegið í innkaupum fyrir jólin. Fatnaður, leikföng, skartgripir og matvara munu renna út eins og heitar lummur. En hver er uppruni vörunnar sem við kaupum? Veltum við því fyrir okkur? Meira
9. desember 2007 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Sýnir í New York og kaupir kartöflugeymslu

ÓLA G. Jóhannssyni listmálara á Akureyri hefur verið boðið að halda einkasýningu í Opera-galleríinu í New York og verður hún opnuð 1. maí næstkomandi. Meira
9. desember 2007 | Innlent - greinar | 214 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

» Eins og ég sagði áður við svipuð tækifæri, þá horfi ég aldrei í baksýnisspegilinn. Hann er bara ekki til. Meira
9. desember 2007 | Innlent - greinar | 260 orð | 1 mynd

Varhugaverðar vörur

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is ÞAÐ er barnalegt að ætla að hér á landi sé ekki að finna vörur í verslunum sem framleiddar hafa verið við óviðunandi skilyrði og mannréttindi jafnvel brotin á starfsfólki. Meira
9. desember 2007 | Innlendar fréttir | 332 orð

Vegna illkvittnislegra kjaftasagna á vefsvæði

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá ökumanni jeppabifreiðar sem lenti í árekstri á Reykjanesbraut síðdegis á fimmtudag. Ökumaðurinn vill koma yfirlýsingunni á framfæri vegna „illgjarns og kvikindislegs bloggs“ á blog.is. Meira
9. desember 2007 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Vill að börnin í Afríku fái vatn

FJÖGURRA ára drengur, Viktor Helgi Aðalsteinsson, lagði leið sína í Kirkjuhúsið í gær í fylgd afa og ömmu og gaf allt sparifé sitt, rúmar sjö þúsund krónur, til Hjálparstarfs kirkjunnar fyrir börn í Afríku svo þau gætu fengið vatn. Meira
9. desember 2007 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Vill birta öll tilboð

ÁRNI Sigfússon, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, vill birta öll tilboð sem borist hafa í eignir á gamla varnarsvæðinu á Miðnesheiði. Meira

Ritstjórnargreinar

9. desember 2007 | Leiðarar | 527 orð

Gegn ölvunarakstri

Engum blöðum er að fletta um hættuna af ölvunarakstri, en engu að síður er ákaflega erfitt að fá ökumenn til að hætta að setjast undir stýri undir áhrifum áfengis, hvernig í ósköpunum sem á því stendur. Meira
9. desember 2007 | Staksteinar | 236 orð | 1 mynd

Með ESB-stjörnur í augunum

Athyglisvert er að fylgjast með þingmönnum Samfylkingarinnar, með viðskiptaráðherra í broddi fylkingar, ganga fram í fjölmiðlum með ESB-stjörnur í augunum, eins og aðild sé handan við hornið. Meira
9. desember 2007 | Reykjavíkurbréf | 1995 orð | 1 mynd

Reykjavíkurbréf

Í Morgunblaðinu í dag, laugardag, birtist grein eftir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur menntamálaráðherra þar sem ráðherrann fjallar um niðurstöðu nýrrar PISA-könnunar um námsframmistöðu 15 ára unglinga í löndum OECD og segir m.a. Meira
9. desember 2007 | Leiðarar | 405 orð

Úr gömlum leiðurum

11. desember 1977: „Þegar farið er ofan í saumana á þjóðfélagsumræðu líðandi stundar verða fyrir tvö meginsvið, sem þó tengjast órjúfanlega, manneskjan og samfélagið. Meira

Menning

9. desember 2007 | Tónlist | 150 orð | 1 mynd

6 milljónir söfnuðust á tónleikum Kiri te Kanawa

RÚMAR 6,3 milljónir króna söfnuðust á styrktartónleikum FL Group fyrir verkefnið Lífið kallar, sérstakt meðferðarverkefni hjá BUGL. Meira
9. desember 2007 | Fólk í fréttum | 138 orð | 1 mynd

„Britney“ í stellingum Marilyn

FERILL Britney Spears er enn á niðurleið og sér ekki fyrir endann á hrapi stjörnunnar. Nýjustu fréttir herma að nú sé auglýst eftir staðgengli Spears fyrir nektarmyndatöku á vegum tímaritsins Blender. Meira
9. desember 2007 | Myndlist | 253 orð | 1 mynd

Dalir dulvitundar

Til 15. des. Opið þri. til fös. frá kl. 12–18 en 12–17 laug. Aðgangur ókeypis. Meira
9. desember 2007 | Fólk í fréttum | 111 orð | 4 myndir

Einlægir útgáfutónleikar Birgittu

SÖNGKONAN Birgitta Haukdal fagnaði útgáfu sinnar fyrstu sóló-plötu með rómantískum tónleikum á skemmtistaðnum Rúbín í Öskjuhlíðinni á miðvikudagskvöldið. Meira
9. desember 2007 | Myndlist | 434 orð | 5 myndir

Forvitnilegar heimildir frá stríðsárunum

Á NÆSTU dögum munu Minjasafninu á Akureyri berast um 50 ljósmyndir og önnur skjöl úr fórum skipherrans á spítalaskipinu Leinster, sem lá við bryggju á Akureyri á árunum 1940 til 1941. Meira
9. desember 2007 | Kvikmyndir | 164 orð | 2 myndir

Herspítalinn fær hlutverk í The Good Heart

UNDIRBÚNINGUR stendur nú yfir af fullum krafti fyrir nýjustu mynd Dags Kára, The Good Heart , en gert er ráð fyrir að tökur hefjist í janúar. Meira
9. desember 2007 | Fjölmiðlar | 221 orð | 1 mynd

Hér á Bylgjunni...

Á ÚTVARPSSTÖÐINNI Bylgjunni er stundum ágæta tónlist að finna en upp á síðkastið finnst mér útvarpsmennirnir hafa farið yfir strikið í að láta hlustendur vita hvaða útvarpsstöð þeir eru að hlusta á. Meira
9. desember 2007 | Leiklist | 122 orð

Hugleikur í Þjóðleikhúskjallaranum

LEIKFÉLAGIÐ Hugleikur heldur árlega jólaskemmtun sína í Þjóðleikhúskjallaranum í kvöld, sunnudaginn 9. desember, og þriðjudaginn 11. desember. Dagskráin hefur yfirskriftina Aftansöngur jóla. Meira
9. desember 2007 | Tónlist | 599 orð | 1 mynd

Jólalegt, skemmtilegt... og íslenskt alla leið

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is ÞEIR eru ansi ólíkir í skaphöfn og að upplagi, meistararnir tveir sem ég hitti á heimili Gunnars á föstudaginn. Gunnar er stóískur að upplagi; rólyndismaður sem veit að ræðan er silfur en þögnin gull. Meira
9. desember 2007 | Tónlist | 539 orð | 2 myndir

List úr óreiðu

Enginn frýr Devendra Banhart hæfileika, en ýmsir eru á því að hann gefi þeim of lausan tauminn. Þannig hefur nýleg breiðskífa hans verið gagnrýnd fyrir að vera of fjölbreytt, á henni ægi saman stílum og stefnum og erfitt sé fyrir hlustandann að halda sönsum. Meira
9. desember 2007 | Fólk í fréttum | 162 orð | 1 mynd

Madonna leitar að prinsessu

ORÐRÓMUR er uppi um að söngkonan Madonna hafi sent sveit undirmanna sinna til Malaví til þess að finna fyrir sig stúlkubarn til ættleiðingar. Poppstjarnan ættleiddi soninn David frá Malaví í fyrra og er sögð áköf í að finna honum systur sömu þjóðar. Meira
9. desember 2007 | Bókmenntir | 526 orð | 1 mynd

Spegill sálar og þjóðfélags

Eftir Bubba Morthens, Reykjavík, JPV útgáfa 2007. Meira
9. desember 2007 | Fólk í fréttum | 134 orð | 2 myndir

Stjörnurnar á Spice Girls-tónleikum

OFURHJÓNIN Tom Cruise og Katie Holmes mættu með dóttur sína, Suri, á Spice Girls tónleika síðastliðið miðvikudagskvöld. Meira
9. desember 2007 | Fólk í fréttum | 289 orð | 1 mynd

Stórkostlega ljótt

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is ÞEIR sem hyggjast ekki lenda í jólakettinum í ár og eru farnir að skyggnast í búðargluggana eftir nýju jóladressi ættu fyrst að kíkja á vefsíðuna www.gofugyourself.typepad. Meira
9. desember 2007 | Tónlist | 290 orð

Topp djasssöngur

EISTNESKA söngkonan Margot Kiis, sem búsett er fyrir norðan, hefur lengi vakið athygli fyrir fínan djassöng og syngur jafnan á ensku með sjarmerandi hreimi. Nú hefur hún sent frá sér skífu með tíu söngdönsum og einum Ellingtonópusi. Meira
9. desember 2007 | Tónlist | 526 orð

Ýtt saman í fjölskylduboðum

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Ó Ó INGIBJÖRG heitir nýr hljómdiskur frá systkinunum Ingibjörgu, Óskari og Ómari Guðjónsbörnum. Á honum flytja þau, ásamt þeim Tómasi R. Meira

Umræðan

9. desember 2007 | Bréf til blaðsins | 598 orð

Apple – þar sem einblínt er á vandamálin en ekki lausnirnar

Frá Viktori Ellertssyni: "Á VORDÖGUM fór ég og fjárfesti í nýrri tölvu." Meira
9. desember 2007 | Blogg | 76 orð | 1 mynd

Birkir Jón Jónsson | 7. desember Kosið á næsta ári? OECD, Standard og...

Birkir Jón Jónsson | 7. desember Kosið á næsta ári? OECD, Standard og Poors, Seðlabankinn, fjármálafyrirtæki, aðilar vinnumarkaðarins og við framsóknarmenn höfum varað eindregið við þessari vinsældapólitík ríkisstjórnarinnar. Meira
9. desember 2007 | Aðsent efni | 368 orð | 1 mynd

Flughálka eða hálkublettir

G. Pétur Matthíasson stiklar á mismunandi þjónustu Vegagerðarinnar: "En ef til vill er samt þægilegasta lausnin fyrir vegfaranda, sem vill kynna sér ástandið á þeirri leið sem hann er að fara, að opna vefmyndavél" Meira
9. desember 2007 | Aðsent efni | 621 orð | 1 mynd

Gagnsemi þróunaraðstoðar

Haukur Már Haraldsson skrifar um þróunaraðstoð: "Ágætis dæmi um eðli starfsins eru t.d. sjómannaskólinn í Walvis Bay í Namibíu og Rannsóknarstofa fiskiðnaðarins í Mapútó, Mósambík" Meira
9. desember 2007 | Bréf til blaðsins | 310 orð

Góðgerðarvika unglinga í Grafarvogi

Frá fulltrúum í nemendaráði Nagynjar: "VIKUNA 30. nóvember til 7. desember stóð yfir góðgerðarvika hjá unglingum í Gufunesbæ í Grafarvogi. Ætlunin er að láta gott af sér leiða í byrjun jólamánaðarins og styrkja ýmis málefni t.d." Meira
9. desember 2007 | Blogg | 91 orð | 1 mynd

Marinó G. Njálsson | 7. desember Upp og niður Umhverfisvísitala þýsku...

Marinó G. Njálsson | 7. desember Upp og niður Umhverfisvísitala þýsku umhverfissamtakanna Germanwatch fyrir árið 2008 hefur verið kynnt í Bali. Þar er Ísland í 3. sæti og hefur hækkað sig einhver ósköp á milli ára, úr 14. sæti í fyrra. Meira
9. desember 2007 | Bréf til blaðsins | 270 orð

Menningarsjokk tillitsseminnar

Frá Óla Gneista Sóleyjarsyni: "ÉG BÝ erlendis um þessar stundir. Við flutningana upplifði ég vægt menningarsjokk. Það er svo margt öðruvísi hér en ég á að venjast. Prestar ríkiskirkjunnar og aðrir fylgismenn hennar virðast líka vera að ganga í gegnum menningarsjokk þessa dagana." Meira
9. desember 2007 | Blogg | 312 orð | 1 mynd

Ómar Ragnarsson | 8. desember „Second to none“ Ofantalin...

Ómar Ragnarsson | 8. desember „Second to none“ Ofantalin þrjú orð eru í miklu dálæti hjá Bandaríkjamönnum þegar hernaðarmáttur er annars vegar og dugði vel í kalda stríðinu. Meira
9. desember 2007 | Aðsent efni | 518 orð | 2 myndir

Rauði krossinn beitir sér fyrir vernd fórnarlamba kynbundins ofbeldis

Paola Cardenas og Ester Brune fjalla um mansal: "Fjarri heimalandi sínu geta konur upplifað svo mikið óöryggi og bjargarleysi að þær þora ekki að yfirgefa slæmt hjónaband." Meira
9. desember 2007 | Aðsent efni | 694 orð | 1 mynd

‚Ame‘ / „Regn“

Motokatsu Watanabe skrifar um mismunandi túlkun þjóða á málsháttum um regn: "Þessi skilningur á margbreytileika er nauðsynlegur fyrir mannveruna..." Meira
9. desember 2007 | Blogg | 79 orð | 1 mynd

Sigurður Þorsteinsson | 8. desember Vont fyrir umræðuna Jóhannes í Bónus...

Sigurður Þorsteinsson | 8. desember Vont fyrir umræðuna Jóhannes í Bónus telur að hann njóti ekki jafnræðis í Morgunblaðinu og Björn Bjarnason hjá DV. Án þess að hafa skoðað málið ítarlega virðist mér báðir hafa talsvert til síns máls. Meira
9. desember 2007 | Aðsent efni | 419 orð | 1 mynd

Uppbygging og spennandi tímar

Hermann Jón Tómasson skrifar um uppbyggingu á Akureyri: "Af þessu má ráða að full ástæða er til bjartsýni fyrir hönd Akureyringa og þessi bjartsýni endurspeglast í framkvæmdaáætlun Akureyrarbæjar fyrir komandi ár." Meira
9. desember 2007 | Velvakandi | 465 orð

velvakandi

Frelsi Sigurðar Kára ÞINGMAÐURINN hefur þanið sig mikið út með hugtakinu frelsi og telur það allra meina bót þegar frelsið hentar málstað hans. Meira
9. desember 2007 | Aðsent efni | 553 orð | 1 mynd

Því að taka frá þeim góð gildi kirkjunnar?

Sigurlaug B. Gröndal skrifar um trúmál í leik- og barna-skólum: "Að mínu mati og reynslu hefur kirkjan verið fasti punkturinn í hverfinu ásamt leikskólunum og grunnskólunum." Meira

Minningargreinar

9. desember 2007 | Minningargreinar | 1429 orð | 1 mynd

Agnar Grétar Tryggvason

Agnar Grétar Tryggvason fæddist í Reykjavík 23. júní 1927. Hann lést á Landspítalanum 9. nóvember síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Tryggva Siggeirssonar og Láru Guðlaugsdóttur, Smiðjustíg 4 í Reykjavík. Agnar átti eina systur, Helgu, f. 19. Meira  Kaupa minningabók
9. desember 2007 | Minningargreinar | 2830 orð | 1 mynd

Elísabet Guðmundsdóttir

Elísabet Guðmundsdóttir fæddist í Flatey á Skjálfanda 8. mars 1929. Hún andaðist á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 22. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Jónasson, útvegsbóndi í Útibæ í Flatey, f. 12.10. 1886, d. 13.9. Meira  Kaupa minningabók
9. desember 2007 | Minningargreinar | 1299 orð | 1 mynd

Guðmundur Jónsson

Guðmundur Jónsson fæddist á Mjóabóli í Haukadal 27. apríl 1926. Hann lést á sjúkrahúsi Akraness 21. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru þau Jón Jónasson frá Haugi í Miðfirði, f. á Óspaksstöðum í Staðarhreppi 26. nóvember 1887, d. 1. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. desember 2007 | Viðskiptafréttir | 580 orð | 3 myndir

ATVINNA Morgunblaðið

Undir fátæktarmörkum * Breyting lífeyrissjóða á greiðslum til um 1.600 örorkulífeyrisþega tók gildi um síðustu mánaðamót. Meira
9. desember 2007 | Viðskiptafréttir | 533 orð | 2 myndir

ATVINNA Morgunblaðið

Skemmdir á fiski * 200 tonn af frystri síld reyndust hafa skemmst í lestum flutningaskipsins Axel eftir að það steytti á Borgeyjarboða úti fyrir Hornafjarðarósi fyrir skemmstu. Alls voru um 1.700 tonn af fiski í skipinu og tókst að bjarga 1. Meira

Daglegt líf

9. desember 2007 | Daglegt líf | 2063 orð | 2 myndir

Björgun við ískyggilegar aðstæður

Þegar flutningaskipið Wilson Muuga strandaði rétt við Sandgerði fyrir ári þurfti að hafa snarar hendur. Danska varðskipið Triton fór til hjálpar og þegar skipverjar af því lentu í vandræðum var áhöfn þyrlunnar TF-Líf kölluð til. Meira
9. desember 2007 | Daglegt líf | 1348 orð | 1 mynd

Ég er ekki peningamaður – ég er hugsjónamaður

New York, Singapúr, Seúl, Lundúnir. Málverk Óla G. Jóhannssonar gera víðreist um þessar mundir eftir að hann komst á mála hjá Opera-galleríinu. Orri Páll Ormarsson ræddi við listamanninn um þessa hröðu breytingu á hans högum. Meira
9. desember 2007 | Daglegt líf | 653 orð | 5 myndir

Forsmekkur jólanna

Hjá Skógræktarfélagi Hafnarfjarðar var mikið um að vera þegar Guðrún Guðlaugsdóttir hitti Hólmfríði Finnbogadóttur um leið og 5 ára börn frá leikskólanum Víðivöllum voru þar að velja sér jólatré. Meira
9. desember 2007 | Daglegt líf | 465 orð | 2 myndir

Jólabarn eða ekki jólabarn – þarna er efinn

Öndvert við næstum alla sem koma í fjölmiðlaviðtöl þessa dagana þá gæti ég seint haldið því fram með sannfæringu að ég væri mikið „jólabarn“, eins og það er jafnan kallað. Meira
9. desember 2007 | Daglegt líf | 1825 orð | 2 myndir

Ljósmóðirin ljóðmælta

Kveðskapur Skáld-Rósu hefur verið Íslendingum hugleikinn. Nú er komin út ævisaga hennar. Hallgrímur Helgi Helgason ræddi við Gísla H. Kolbeins, sem skráði sögu ljósmóðurinnar ljóðmæltu. Meira
9. desember 2007 | Daglegt líf | 2011 orð | 6 myndir

Meistari grínsins glaður og gáttaður

Laddi, Þórhallur Sigurðsson, ætlaði að marka sextugsafmæli sitt í upphafi árs með fjórum litlum grínsýningum. Þær eru nú að verða 80 og uppselt var á þær allar. Meira
9. desember 2007 | Daglegt líf | 2528 orð | 5 myndir

Síldin er félagslyndur fiskur

Silfur hafsins – Gull Íslands – Síldarsaga Íslendinga, heitir nýútkomið og veglegt rit, skrifað af átta höfundum. Meira
9. desember 2007 | Daglegt líf | 1132 orð | 2 myndir

Tuttugu ára efnissöfnun komin á bók

Frá heimsstyrjöld til herverndar, Keflavíkurstöðin 1942-51 heitir bók eftir Friðþór Eydal. Freysteinn Jóhannsson ræddi við höfundinn, sem starfaði í tvo áratugi í aðalstöðvum bandaríska varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli. Meira
9. desember 2007 | Daglegt líf | 1683 orð | 2 myndir

Þeysireið þokkagyðju

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is Árið 1987 var ár þungarokkshljómsveitarinnar Whitesnake. Meira

Fastir þættir

9. desember 2007 | Auðlesið efni | 76 orð

Bana-slys í Kefla-vík

Í vikunni sem leið var ekið á dreng við Vestur-götu í Reykjanes-bæ. Öku-maðurinn flúði af vett-vangi. Drengurinn lést á gjörgæslu-deild Land-spítalans daginn eftir. Hann hét Kristinn Veigar Sigurðsson og var 4 ára. Meira
9. desember 2007 | Auðlesið efni | 126 orð | 1 mynd

„Við erum líka mann-auður“

Hvatningar-verðlaun Örykja-bandalags Íslands (ÖBÍ) voru af-hent í fyrsta sinn á mánu-daginn. Veitt voru verð-laun í 3 flokkum og alls 6 til-nefndir í hverjum flokki. Meira
9. desember 2007 | Fastir þættir | 169 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Mishreinar leiðir. Norður &spade;G109652 &heart;ÁK53 ⋄94 &klubs;D Vestur Austur &spade;83 &spade;74 &heart;107 &heart;982 ⋄KD1083 ⋄7652 &klubs;G974 &klubs;Á853 Suður &spade;ÁKD &heart;DG64 ⋄ÁG &klubs;K1062 Suður spilar 6&heart;. Meira
9. desember 2007 | Auðlesið efni | 37 orð | 1 mynd

Daníel aftur í Ný dönsk

Söngvarinn Daníel Ágúst Haraldsson er byrjaður aftur í hljóm-sveitinni Ný dönsk. Hann segist hlakka mikið til að skapa tón-list aftur með sínum gömlu fél-ögum. Hann hætti í sveitinni fyrir 12 árum, og stofnaði þá fjöl-lista-hópinn Gus... Meira
9. desember 2007 | Auðlesið efni | 103 orð | 1 mynd

Flokkur Pútíns sigraði

Á mánu-daginn fagnaði Vladímír Pútín Rússlands-forseti stór-sigri flokksins síns, Sam-einaðs Rúss-lands, í þing-kosningum. Meira
9. desember 2007 | Auðlesið efni | 87 orð | 1 mynd

Hluta-fé FL group lækkar

Markaðs-verðmæti félaganna sem skipa úrvals-vísitölu kaup-hallarinnar hrundi um 176 milljarða króna í vikunni. FL Group lækkaði mest í verði, um 22% eða 42 milljarða. Hlutafé í FL Group verður á næstunni aukið um 49% eða um rúma 4,5 milljarða hluta. Meira
9. desember 2007 | Auðlesið efni | 86 orð | 1 mynd

Ísland í loka-keppni EM

Íslenska kvenna-landsliðið í handknatt-leik er eitt af 20 liðum sem taka þátt í um-spili Evrópu-keppninnar í vor. Úr-slit keppninnar fara síðan fram í Makedóníu í lok ársins 2008. Meira
9. desember 2007 | Í dag | 379 orð | 1 mynd

Jólafjör í Hafnarfirði

Marín Guðrún Hrafnsdóttir fæddist í Reykjavík 1968. Hún lauk BA-prófi í íslensku frá HÍ 1992, meistaraprófi í bókmenntum frá Háskólanum í Leeds 1994 og prófi í hagnýtri fjölmiðlun frá HÍ 1996. Meira
9. desember 2007 | Í dag | 28 orð

Orð dagsins: Og ég veit að boðorð hans er eilíft líf. Það sem ég tala...

Orð dagsins: Og ég veit að boðorð hans er eilíft líf. Það sem ég tala, það tala ég því eins og faðirinn hefur sagt mér. (Jh. 12, 50. Meira
9. desember 2007 | Fastir þættir | 147 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 0-0 5. a3 Bxc3+ 6. Dxc3 d6 7. Bg5 Rbd7 8. e3 b6 9. f3 h6 10. Bh4 c5 11. Bg3 d5 12. Hd1 Ba6 13. dxc5 bxc5 14. Rh3 Db6 15. Hd2 Hfe8 16. Be2 Had8 17. Bf2 Bxc4 18. Bxc4 dxc4 19. e4 Db5 20. 0-0 Rb6 21. Hfd1 Ra4 22. Meira
9. desember 2007 | Fastir þættir | 715 orð | 1 mynd

Skrautið á jólatrénu

sigurdur.aegisson@kirkjan.is: "Í augum kristinna er bara ein ljóssins hátíð, en venjur þess tíma eru afar ólíkar frá einu landi til annars og áhugavert getur verið að skoða þá hluti og bera saman við okkar. Sigurður Ægisson leit inn á www.jolahusid.is og þar gaf t.d." Meira
9. desember 2007 | Í dag | 135 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Hvaða tryggingafélag hreppti allar fasteignatryggingar ríkisins? 2 Hver hlaut verðlaun fyrir best myndskreyttu barnabókina á þessu ári? Meira
9. desember 2007 | Auðlesið efni | 159 orð

Stutt

Chavez tapaði Hugo Chavez, forseti Venesúela, efndi fyrir viku til þjóðar-atkvæða-greiðslu um breytingar á stjórnar-skrá landsins. Þær hefðu m.a.gert honum kleift að bjóða sig fram til for-seta eins lengi og hann lystir. 51% voru á móti en 49% með. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.