Greinar þriðjudaginn 26. febrúar 2008

Fréttir

26. febrúar 2008 | Erlendar fréttir | 77 orð

17 ára og á 7 börn

ARGENTÍNSK stúlka, sem varð 17 ára í gær, eignaðist þríbura í annað skipti fyrir viku og á nú alls sjö börn. Mál hennar hefur vakið mikla umræðu í Argentínu um kynfræðslu í skólum landsins og íhaldssöm lög um getnaðarvarnir. Meira
26. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 116 orð

Alþingi blekkt?

ÁRNI M. Mathiesen, fjármálaráðherra, var spurður hvort hann hefði blekkt Alþingi við gerð fjárlaga fyrir áramót. Meira
26. febrúar 2008 | Erlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Arftaki Pútíns styður Serba

DMÍTRÍ Medvedev, sem verður að öllum líkindum kjörinn forseti Rússlands, fór í gær í heimsókn til Serbíu og lýsti yfir stuðningi við þarlend stjórnvöld í deilunni um sjálfstæðisyfirlýsingu Kosovo. Meira
26. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 493 orð | 1 mynd

Ábati fólks og fyrirtækja af minni skattheimtu

LÁGIR skattar hafa í för með sér meiri ábata bæði fyrir fólk og fyrirtæki en þar sem skattbyrði er þung. Meira
26. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 87 orð

Áfram í gæsluvarðhaldi

TVEIR Litháar sem voru sakfelldir í héraði fyrir að hafa í sameiningu nauðgað konu í miðborg Reykjavíkur í nóvember sl. munu sitja í gæsluvarðhaldi þar til dómur Hæstaréttar í máli þeirra fellur, samkvæmt dómi Hæstaréttar í gær. Meira
26. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 68 orð

Ágúst Þór á Lögfræðitorgi

ÁGÚST Þór Árnason aðjúnkt við Háskólann á Akureyri talar á Lögfræðitorgi í skólanum í dag. Fyrirlesturinn nefnir hann Norðurlönd: líkanið að hinu góða ríki eða stjórnskipunarlegur einfeldningsháttur. Meira
26. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 872 orð | 3 myndir

Ágætis fiskirí á vertíðinni

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is LEIÐINLEGT veður og kvótaniðurskurður hafa sett strik í reikninginn hjá vertíðarbátum en engu að síður hefur veiði verið góð og menn eru bjartsýnir á framhaldið. Meira
26. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 784 orð | 1 mynd

Barði vagninn að utan og jós svívirðingum yfir bílstjórann

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is „BÍLLINN er laminn að utan sundur og saman og einhver ungur maður, sem ég vissi ekkert hver var, kemur að glugganum og öskrar á mig að ég skuli opna. Ég sagði að mér dytti það ekki í hug. Meira
26. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 411 orð | 1 mynd

„Stemning“ fyrir stroki á leikskólum

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is „Fólk hefur fullan rétt á að leita læknis og það er þá læknanna að gefa ráð. Meira
26. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 346 orð

Brýnt að grípa strax til aðgerða vegna bankanna

„SÚ hætta steðjar nú að hagkerfinu að íslensku bönkunum gangi illa að afla þess fjármagns sem þeir þurfa vegna starfsemi sinnar á næsta ári. Meira
26. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 436 orð | 1 mynd

Búið að selja 10.000 miða á Fló á skinni

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is AÐEINS eru rúmar tvær vikur síðan Leikfélag Akureyrar frumsýndi farsann Fló á skinni, en þegar hafa verið seldir 10.000 miðar á sýninguna. Meira
26. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 641 orð | 1 mynd

Börnin fá kennslu við hæfi

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Reykjanesbær | „Ég er ánægð með árangurinn. Forritið virkar mjög vel. Svo hefur líka verið gefandi að kafa ofan í fræðin. Meira
26. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 62 orð

Dagskrá þingsins

Þingfundur dagsins hefst kl. 13.30 og meðal þess sem er á dagskrá er utandagskrárumræða um úthlutun byggðakvóta. Málshefjandi er Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins, og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra verður til andsvara. Meira
26. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 125 orð | 2 myndir

Dano hjálpar Degi Kára

TÖKUR á nýjustu kvikmynd Dags Kára Péturssonar, The Good Heart, hefjast í New York í lok apríl. Dagur Kári er nú þegar farinn vestur um haf þar sem æfingar fyrir tökur eru hafnar. Meira
26. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 85 orð

Dönsk varðskip vestur

Á FUNDI bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar síðastliðinn fimmtudag lagði Ingi Þór Ágústsson fram tillögu þess efnis að bæjarstjórnin hvetti ráðuneyti dóms- og utanríkismála til þess að koma á framfæri við dönsk yfirvöld kostum þess fyrir dönsk varðskip, sem... Meira
26. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 455 orð

Einskismannseign kom út úr göngunum

JARÐEFNI sem féll til við gerð jarðganga undir Almannaskarð er ekki háð eignarrétti þar sem kostnaðurinn við að ná efninu var svo mikill að hefðu göngin eingöngu verið grafin til að ná í efnið hefði slíkt jarðnám aldrei getað gefið af sér arð, samkvæmt... Meira
26. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Eitt lítið mannshár leysir frá skjóðunni

VÍSINDAMENN í Utah hafa komist að því að eitt hár af manni getur dugað þeim til að rekja hvar hann hefur haldið sig síðustu vikurnar eða mánuðina. Meira
26. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 112 orð

Ekki borið saman

HVORKI ríkið né sveitarfélögin hafa lagt mat á kostnað ef samið yrði eins við opinbera starfsmenn og gert var á almenna vinnumarkaðinum. Karl Björnsson, sviðsstjóri hjá Launanefnd sveitarfélaga, segir það ógerlegt. Meira
26. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Engin niðurstaða um skuldina

ÁRNI M. Mathiesen fjármálaráðherra sagði í svari sínu til Steingríms J. Meira
26. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 373 orð

Fagra Ísland lagt til hliðar

Eftir Andra Karl andri@mbl.is SNARPAR umræður fóru fram á Alþingi í gær um áform um frekari uppbyggingu stóriðju hér á landi. Kolbrún Halldórsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, tók málið upp utan dagskrár og beindi spurningum til iðnaðarráðherra. Meira
26. febrúar 2008 | Erlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Fíladráp heimiluð á ný

STJÓRN Suður-Afríku tilkynnti í gær að hún hygðist heimila dráp á fílum í fyrsta skipti í 13 ár. Hún sagði þetta nauðsynlegt til að stemma stigu við fjölgun fíla í landinu. Talið er að fílum hafi fjölgað úr 8.000 í 20. Meira
26. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Fjölskylduvæn fyrirtæki verðlaunuð

Reykjanesbær | Þrjú fyrirtæki og stofnanir fengu viðurkenningu fyrir að vera fjölskylduvænir vinnustaðir. Árni Sigfússon bæjarstjóri afhenti viðurkenningarnar við athöfn sem fram fór á fjölskylduþingi Reykjanesbæjar á dögunum. Meira
26. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 70 orð

Flóin slær LA-metið

NÚ þegar hafa verið seldir 10 þúsund miðar á sýningu Leikfélags Akureyrar á Fló á skinni sem frumsýnd var fyrir rúmum hálfum mánuði og því ljóst að áhorfendamet félagsins á eitt verk verður slegið enn og aftur. Meira
26. febrúar 2008 | Erlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Fræsýni í traustri geymslu

Longyearbyen á Svalbarða. AP. | Mannvirkið sem á að þola bæði jarðskjálfta og kjarnorkuárás, kostaði um 6,25 milljónir evra, rúmlega 600 milljónir ísl. kr. Meira
26. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Fyrrum bæjarstjóri í Jöfnunarsjóð sveitarfélaga

KRISTJÁN L. Möller samgönguráðherra hefur skipað Guðmund Bjarnason, fyrrverandi bæjarstjóra í Fjarðabyggð, formann ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fram að næstu sveitarstjórnarkosningum. Samgönguráðherra hefur jafnframt skipað Svanfríði I. Meira
26. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 282 orð

Gjaldþrotamálum einstaklinga fækkar

GJALÞROTAMÁL einstaklinga sem afgreidd voru í fyrra voru 347 talsins og þar af voru gjaldþrotaúrskurðir 152. Hvort tveggja er álíka og næstu tvö ár á undan, en töluvert færri mál en fyrri ár. Afgreidd gjaldþrotamál lögaðila voru 1. Meira
26. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 163 orð

Grímseyingar kæra sveitarstjóra til RLS

KÆRA Grímseyjarhrepps á hendur fyrrverandi oddvita og sveitarstjóra hreppsins fyrir meintan fjárdrátt, skjalafals og þjófnað meðan hann gegndi starfi sveitarstjóra hefur verið send til ríkislögreglustjóra. Meira
26. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 58 orð

Grunaður um að leita á ungar stúlkur

LÖGREGLAN á Suðurnesjum handtók á sunnudag karlmann sem grunaður er um að hafa leitað á ungar stúlkur í Sundmiðstöðinni í Reykjanesbæ. Fimm kærur hafa borist vegna málsins og von er á fleirum. Meira
26. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 57 orð

Guðmundur ráðinn aftur

LEITINNI að þjálfara íslenska landsliðsins í handknattleik er loks lokið en Guðmundur Þórður Guðmundsson var í gær ráðinn þjálfari liðsins fram yfir Ólympíuleikana. Guðmundur er ekki ókunnugur starfinu, hann gegndi því á árunum 2001 til 2004. Meira
26. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Hafís nálægt landi

VART hefur orðið við hafís úti fyrir Hornströndum og í Húnaflóa. Á meðfylgjandi ratsjármynd sem tekin var sl. laugardagskvöld má glögglega sjá hvernig hafísinn hefur nálgast land. Meira
26. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Hart tekist á um loðnuveiðar í Eyjum

HÁTT í 60 manns mættu á fund Einars Kr. Guðfinnssonar sjávarútvegsráðherra í Vestmannaeyjum í gær. Meðal fundargesta voru útgerðarmenn, skipstjórar og sjómenn og var skotið föstum skotum. Meira
26. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Hljóðvist og öryggi bætt

TILLAGA að deiliskipulagi á breikkun Reykjanesbrautar frá Kaldárselsvegi að Krýsuvíkurvegi felur í sér að Reykjanesbraut verði fjögurra akreina á svæðinu og að ný mislæg gatnamót verða gerð við Krýsuvíkurveg sem tengja saman Reykjanesbraut,... Meira
26. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 54 orð

Jón Baldvin með erindi í Víkinni

Reykjanesbær | Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, flytur fyrirlestur í Víkinni næstkomandi fimmtudagskvöld, klukkan 20. Erindið nefnist: „Hvers konar þjóðfélag? Hver fyrir sig eða einn fyrir alla – allir fyrir einn? Meira
26. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 102 orð

Jón Þórðarson nýr sveitarstjóri á Borgarfirði eystra

Borgarfjörður eystra | Jón Þórðarson hefur verið ráðinn í stöðu sveitarstjóra Borgarfjarðarhrepps. Þetta var ákveðið á fundi hreppsnefndar um helgina. Jón er búsettur á Akureyri en fæddur og uppalinn á Borgarfirði eystra. Meira
26. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 186 orð

Kosið verði um skipulagskosti á Seltjarnarnesi

MORGUNBLAÐINU hefur borist ályktun um skipulagskosti frá Íbúasamtökum um lágreista byggð í Bygggörðum austan Gróttu: „Íbúasamtökin fagna því að bæjaryfirvöld hafa ákveðið að bíða með auglýsingu nýs deiliskipulags í Bygggörðum og hafa haft uppi... Meira
26. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Krakkarnir á Fáskrúðsfirði sigruðu

Fáskrúðsfjörður | Sjötti riðill Skólahreysti, sem er hreystikeppni milli grunnskólanemenda og sýnd á sjónvarpsstöðinni Skjá einum, fór fram á Egilsstöðum í síðustu viku. Meira
26. febrúar 2008 | Erlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Leggja til að skordýrafæði verði notað í hjálparstarfi

Chiang Mai. AP. | Krybbur, tólffótungar og lirfur eru prótín- og steinefnaríkar og gætu reynst mikilvæg fæða á svæðum þar sem skortur er á matvælum vegna þurrka, náttúruhamfara eða stríðshörmunga, að sögn vísindamanna. Meira
26. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 146 orð

LEIÐRÉTT

Missögn í gagnrýni Í GAGNRÝNI um tónleika Bryndísar Höllu Gylfadóttur og Önnu Guðnýjar Guðmundsdóttur í Salnum kom fram að tvíeykið hefði margoft leikið verk Jóns Nordals, Myndir á þili, frá því það var fyrst frumflutt árið 1992. Meira
26. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Leikur í fyrirrúmi á Púkamóti

Ísafjörður | Púkamót Glitnis fór fram um helgina í Tungudal og á Seljalandsdal á Ísafirði. Keppendur voru um 100 talsins á aldrinum 4 til 12 ára og komu frá Ísafirði, Hólmavík, Drangsnesi og Reykjavík. Meira
26. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 2284 orð | 1 mynd

Leitin að borgarstjóranum

Eftir Pétur Blöndal pebl@mbl.is Mikil óvissa hefur ríkt í borgarstjórnarflokki Sjálfstæðisflokksins undanfarið um hver verður borgarstjóraefni flokksins í mars á næsta ári. Afstaða oddvitans Vilhjálms Þ. Meira
26. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 143 orð

Málstofa um skipun dómara

LÚÐVÍK Bergvinsson og Eiríkur Tómasson fjalla um: Hvernig á að standa að skipun dómara? á málstofu í Lögbergi stofu 101 miðvikudaginn 27. febrúar kl. 12.15. Meira
26. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 44 orð

Málþing um Olweusar- verkefnið gegn einelti

MÁLÞING um Olweusar-verkefnið gegn einelti verður haldið 29. febrúar í Skriðu í Kennaraháskóla Íslands v/Stakkahlíð. Dagskráin hefst kl. 8.30 með skráningu og kaffi. Í boði verða fjölbreytt erindi og málstofur þar sem m.a. Meira
26. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Moka upp ufsa þrátt fyrir ótíð

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is BÁTAR frá Grindavík hafa mokað upp ufsa á vertíðinni og á Breiðafirði hefur verið mikil stórufsaveiði í net að undanförnu. Meira
26. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 128 orð

Nýtt hvatningarverkefni ÍSÍ

ÍÞRÓTTA- og ólympíusamband Íslands kynnir nýtt hvatningar- og átaksverkefni, Lífshlaupið. Lífshlaupið höfðar til allra landsmanna og verður formlega ræst þriðjudaginn 4. mars. Hægt er að skrá þátttöku á vefsíðu Lífshlaupsins www.lifshlaupid. Meira
26. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 94 orð

Raflínur í jörðu

RAFORKUMÁLIN voru tekin til umræðu að lokinni utandagskrárumræðu um áform um stóriðjuframkvæmdir. Tilefnið var skýrsla Össurar Skarphéðinssonar iðnaðarráðherra. Hóf hann umræðuna um hina ítarlegu skýrslu og sagði m.a. Meira
26. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Rafræn skilríki í undirbúningi

Á undanförnum mánuðum hafa stórir áfangar náðst í undirbúningi dreifingar rafrænna skilríkja á debetkortum. Stefna ríkisins er að vera framarlega í alþjóðlegum samanburði á innleiðingu rafrænna skilríkja. Meira
26. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 153 orð | 2 myndir

Reffilegar konur í góðum félagsskap

Egilsstaðir | Glatt var á hjalla á Gistihúsinu Egilsstöðum á sunnudag þegar Kvenfélagið Bláklukka hélt upp á sextíu ára afmæli sitt. Bláklukka er eitt elsta starfandi félag á Egilsstöðum og var stofnað 27. febrúar 1948. Bláklukkur eru nú um 30 talsins. Meira
26. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 74 orð

Rýnt í möguleika fámennra svæða á Borgarfirði eystra

Borgarfjörður eystra | Samráðsþing leikmanna og lærðra um ferðaþjónustu er haldið á Borgarfirði eystra í dag og á morgun. Meira
26. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 71 orð

Ræða mönnun í grunnskólum

SAMRÁÐSFUNDUR foreldra grunnskólabarna í Reykjavík og borgaryfirvalda verður haldinn í dag kl. 12-13 á Fríkirkjuvegi 1. Yfirskrift fundarins er: „Mönnun grunnskólanna – flótti úr kennarastétt?“ Ólafur F. Meira
26. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Samstarf um endurmenntun hjúkrunarfræðinga

FÉLAG íslenskra hjúkrunarfræðinga (FÍH) og Endurmenntun Háskóla Íslands (EHÍ) hafa gert með sér samstarfssamning um símenntun hjúkrunarfræðinga. Samninginn undirrituðu fyrir hönd samstarfsaðila þær Elsa B. Meira
26. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Sá stóri og gráðugi allt of gráðugur?

VÍSINDAMENN álíta að reglur sem heimila eingöngu veiðar á stórum fiski geti ýtt undir þá þróun að fiskar, sem vaxa hægt og eru ekki mjög ágengir í lífsbaráttunni, nái yfirhöndinni og tímgist frekar en aðrir fiskar, segir í frétt frá AP -fréttastofunni í... Meira
26. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Skipta þarf upp OR og HS í aðskilin fyrirtæki

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is ÁSGEIR Margeirsson, forstjóri Geysis Green Energy, segir að skv. Meira
26. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Skíðafjör Um 200 krakkar úr Hrafnagilsskóla í Eyjafjarðarsveit

Skíðafjör Um 200 krakkar úr Hrafnagilsskóla í Eyjafjarðarsveit voru á skíðum í Hlíðarfjalli á Akureyri í gær og skemmtu sér vel. Þarna voru nær allir nemendur skólans ásamt kennurum og nokkrum foreldrum. Meira
26. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 190 orð

Stokkað upp hjá Kaupþingi

HINN BRESKI armur Kaupþings, Kaupþing Singer & Friedlander, mun á næstunni leggja niður og selja starfsemi sem ekki tengist beint kjarnastarfsemi bankans auk þess sem fyrirtækjasvið bankans í Bretlandi hefur undirgengist endurskipulagningu. Meira
26. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 116 orð

Stærðfræðiþraut Digranesskóla og Morgunblaðsins

FYRIR mistök var birt eldri þraut í sunnudagsblaði Morgunblaðsins 24. febrúar, beðist er velvirðingar á mistökunum. Hér á eftir fer rétt þraut: Pera vikunnar: Bensínverð hefur verið talsvert óstöðugt að undanförnu. Meira
26. febrúar 2008 | Erlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Söguleg ferð

FÍLHARMONÍUSVEIT New York fór í gær til Norður-Kóreu og heldur þar tónleika í dag. Bandaríkjastjórn hafði hvatt hljómsveitina til að þiggja boð stjórnvalda í Norður-Kóreu um að halda tónleikana þrátt fyrir deiluna um kjarnavopn landsins. Meira
26. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 176 orð

Tekið verður á póker

ÁHUGI Birkis Jóns Jónssonar, þingmanns Framsóknarflokks, á pókerspili varð tilefni að fyrirspurn Ellerts B. Schram, þingmanns Samfylkingarinnar, til dómsmálaráðherra í fyrirspurnartíma í gær. Meira
26. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 145 orð | 2 myndir

Toni togar í Sæfara

GRÍMSEYJARFERJAN Sæfari var sett á flot á Akureyri síðdegis í gær, fimm vikum eftir að hún var tekin þar á land á athafnasvæði Slippsins. Meira
26. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 112 orð

Tvö tilboð í lokafrágang við Kárahnjúkavirkjun

Kárahnjúkavirkjun | Opnuð hafa verið tilboð í ýmsa verkþætti við lokafrágang Kárahnjúkastíflu; KAR-29. Tvö fyrirtæki skiluðu tilboði í verkið. Ístak hf. bauð ríflega 829 milljónir króna en Héraðsverk ehf. rúmlega 1.225 milljónir króna. Meira
26. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 177 orð | 3 myndir

Veiðimenn komnir fram á ísinn

Eftir Birki Fanndal Haraldsson Mývatnssveit | Mývetningar voru komnir fram á vatn með nokkur net til að vaka undir í lok þorra. Þeir eru reyndar ekki margir núorðið sem halda við þeim gamla og góða sið að vaka undir. Meira
26. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Vestfjarðasamantekt

Á MORGUN, miðvikudag, efnir Framtíðarlandið til kynningarfundar á samantekt sem unnin hefur verin í kjölfar vetrarþings sem haldið var á Vestfjörðum í nóvember sl. undir yfirskriftinni „Vestfirðir á teikniborðinu“. Meira
26. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Von veitir styrki

Í HAUST stofnuðu hjúkrunarfræðingar á gjörgæsludeild Vonar félag til styrktar skjólstæðingum á gjörgæslu LSH Fossvogi. Tilgangur félagsins er að styðja við skjólstæðinga deildarinnar, bæði aðstandendur og sjúklinga. Meira
26. febrúar 2008 | Erlendar fréttir | 58 orð

Yfir 1.500 féllu

LÖGREGLAN í Kenýa sagði í gær að yfir 1.500 manns hefðu beðið bana í átökum sem blossuðu upp í landinu eftir umdeildar forsetakosningar 27. desember. Meira
26. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Þýtt fyrir þúsundir

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is STÉTTARFÉLÖG á almenna vinnumarkaðnum vinna nú hörðum höndum að undirbúningi og kynningu á nýju kjarasamningunum fyrir um 80 þúsund félagsmenn sína. Meira
26. febrúar 2008 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Öðruvísi lending á vellinum

„ÞAÐ var gaman að fá öðruvísi lendingu á vellinum,“ segir Aðalsteinn Leifsson, flugumferðarstjóri í flugturninum í Reykjavík, sem tókst að ná mynd af ungum fálka sem gerði sig heimakominn á þaki flugturnsins í gærdag. Meira

Ritstjórnargreinar

26. febrúar 2008 | Leiðarar | 426 orð

Vannærður heimur

Hungur er vaxandi vandamál í heiminum. Ástæðurnar eru margþættar, en mestu skiptir að miklar hækkanir hafa orðið á grundvallarfæðutegundum. Meira
26. febrúar 2008 | Leiðarar | 441 orð

Þröng staða bankanna

Geir H. Haarde, forsætisráðherra, gerði stöðu bankanna að umtalsefni í viðtali hér í Morgunblaðinu sl. sunnudag. Um bankana sagði forsætisráðherra m.a. Meira
26. febrúar 2008 | Staksteinar | 197 orð | 1 mynd

Þú uppskerð eins og þú sáir

Geir H. Haarde, formaður Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra, nýtur mests trausts stjórnmálamanna samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins. 40,7% segjast treysta Geir best. Þessi niðurstaða kemur satt best að segja ekkert á óvart. Meira

Menning

26. febrúar 2008 | Fólk í fréttum | 98 orð | 1 mynd

Áhorf aldrei verið minna

SVO virðist sem áhorf í Bandaríkjunum á beina útsendingu frá afhendingu Óskarsverðlaunanna hafi aldrei verið minna en í ár. Meira
26. febrúar 2008 | Fólk í fréttum | 337 orð | 1 mynd

Blekið mun renna

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÞESSAR húðflúrstofur eru alltaf fullar og það virðist vera nóg að gera hjá öllum. Margir eru til dæmis bókaðir vikur fram í tímann. Meira
26. febrúar 2008 | Fjölmiðlar | 322 orð | 3 myndir

Dagur Kári í Dala feta

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
26. febrúar 2008 | Tónlist | 117 orð | 1 mynd

Deep Jimi fagnar 15 ára útgáfuafmæli

HLJÓMSVEITIN Deep Jimi and the Zep Creams kemur fram á Organ annað kvöld í tilefni þess að 15 ár eru nú liðin frá útgáfu fyrstu plötu sveitarinnar, Funky Dinosaur, í Bandaríkjunum. Meira
26. febrúar 2008 | Leiklist | 166 orð | 2 myndir

Ert þú í leikskrá Sólarferðar?

ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sýnir um þessar mundir leikritið Sólarferð eftir Guðmund Steinsson. Leikhúsið lýsir nú eftir fyrirsætum og ferðalöngum sem sjá má á myndum sem birtar voru í sólarferðabæklingum Útsýnar á árunum 1975-9. Meira
26. febrúar 2008 | Tónlist | 242 orð | 1 mynd

Falleg ljóð og flugeldaaríur

„ÉG er búin að syngja lítið af ljóðum undanfarið og ákvað þess vegna að nota tækifærið,“ segir sópransöngkonan Arndís Halla Ásgeirsdóttir sem heldur tónleika í Salnum annað kvöld. Meira
26. febrúar 2008 | Fólk í fréttum | 52 orð | 1 mynd

Fjölmennt eftirpartí

* Margt var um manninn í partíi sem haldið var baksviðs í Laugardalshöllinni að loknum tónleikum Þursaflokksins á laugardagskvöldið. Meira
26. febrúar 2008 | Fólk í fréttum | 106 orð | 1 mynd

Fóru á stefnumót

VALERIE Bertinelli, fyrrverandi eiginkona rokkarans Eddie Van Halen, átti eitt sinn í ástarævintýri með leikstjóranum Steven Spielberg. Frá þessu segir Bertinelli í þætti Opruh Winfrey. Meira
26. febrúar 2008 | Fólk í fréttum | 127 orð | 2 myndir

Fögnuðu með kvöldverði á Domo

EUROBANDIÐ með þau Friðrik Ómar og Regínu Ósk í broddi fylkingar fagnaði sigrinum í Laugardagslögunum nú um helgina með því að fara út að borða á veitingastaðnum Domo á sunnudagskvöld. Meira
26. febrúar 2008 | Fólk í fréttum | 146 orð | 1 mynd

Hausar fengu að fjúka

SÖNGKONAN Christina Aguilera er sögð hafa rekið alla helstu aðstoðarmenn sína eftir að hún komst að því að salan á People tímaritinu, þar sem myndir af henni og nýfæddum syni er að finna, reyndist langt undir meðalsölu. Meira
26. febrúar 2008 | Fólk í fréttum | 86 orð | 1 mynd

Ilmurinn eftirsóttur

BRITNEY Spears sendi frá sér ilmvatnslínuna Fantasy fyrir þremur árum en ýmsar breytingar hafa orðið á lífi hennar frá því þetta var. Spears rakaði m.a. af sér hárið, skildi við eiginmann sinn, var svipt forræði yfir börnum sínum og lögð inn á geðdeild. Meira
26. febrúar 2008 | Tónlist | 84 orð | 1 mynd

Kaffi og tónleikar á 90 ára afmæli

Á MORGUN verður haldið afmæliskaffiboð í hátíðarsal Háskólans á Bifröst í tilefni af 90 ára afmæli skólans. Einnig heldur hljómsveitin Bandið bak við eyrað tónleika í Hriflu af sama tilefni. Meira
26. febrúar 2008 | Tónlist | 86 orð | 1 mynd

Með ástarkveðju til Jobims

BRASILÍSKA söngkonan Jussanam da Silva syngur lög eftir landa sinn Antonio Carlos Jobim, á tónleikum á Gauki á Stöng. Meira
26. febrúar 2008 | Myndlist | 606 orð | 1 mynd

Nýir straumar í listhugsun

Eftir Gunnhildi Finndóttur gunnhildur@mbl. Meira
26. febrúar 2008 | Fjölmiðlar | 162 orð | 1 mynd

Óbærileg spenna

Hún nálgaðist líkamlega vanlíðan, spennan sem kraumaði í stofusófanum síðastliðið sunnudagskvöld þegar næstsíðasti þáttur Glæpsins (Forbrydelsen) var sýndur í Sjónvarpinu. Meira
26. febrúar 2008 | Fólk í fréttum | 796 orð | 6 myndir

Óskar hinn alþjóðlegi

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is ÞAÐ VAR heldur alþjóðlegri bragur á Óskarsverðlaunahátíðinni árlegu en oft áður þegar hátíðin var haldin í 80. sinn í Los Angeles aðfaranótt mánudags. Meira
26. febrúar 2008 | Fólk í fréttum | 121 orð | 1 mynd

Sean Penn með fyrirsætu upp á arminn

LEIKARINN Sean Penn er sagður eiga í ástarsambandi við fyrirsætuna Petra Nemcova. Penn mætti með Nemcovu upp á arminn í gær í árlegt fjáröflunarboð Eltons John til rannsókna á eyðni. Meira
26. febrúar 2008 | Fólk í fréttum | 127 orð | 1 mynd

Simpson hörmuleg

JESSICA Simpson, leik- og söngkona, á yfir höfði sér lögsókn fyrir að vilja ekki endurtaka upptöku á líkamsræktarmyndbandi fyrirtækisins Speedfit. Meira
26. febrúar 2008 | Kvikmyndir | 260 orð | 2 myndir

Step up 2 the Streets velti Brúðgumanum úr sessi

SEX vikna setu Brúðgumans á toppi Bíólistans lauk nú um helgina þegar dansmyndin Step Up 2 The Streets skaust upp fyrir myndina. Rúmlega 4.400 bíógestir sáu þessa dansmynd eða um 300 fleiri en þeir sem gerðu sér ferð á Brúðgumann. Meira
26. febrúar 2008 | Bókmenntir | 364 orð | 1 mynd

Tvísýnt um tilnefningu til Glerlykils

ÞAÐ er ekki víst að glæpasaga Stefáns Mána, Skipið , verði með í tilnefningum til norrænu glæpasagnaverðlaunanna Glerlykilsins í ár, þar sem bókin hefur ekki verið þýdd enn á norrænt mál. Þetta kom fram á sænska fréttavefnum Piteå-Tidningen í gær. Meira
26. febrúar 2008 | Fólk í fréttum | 784 orð | 2 myndir

Týndur og ólæs í Japan

Mánudagur 20. febrúar Við erum nú stödd í Tókýó í Japan en við flugum hingað frá Kóreu í gær. Í dag skrapp ég aðeins í bæinn og tók leigubíl. Meira
26. febrúar 2008 | Fólk í fréttum | 100 orð | 1 mynd

Ummæli Friðriks Ómars víða enn til umræðu

* Þau ummæli sem Friðrik Ómar lét falla í úrslitaþætti Laugardagslaganna, „hæst glymur í tómri tunnu“, vöktu athygli margra sem töldu öruggt að þarna væri Friðrik Ómar að senda Merzedes Club tóninn, enda rímaði það ágætlega við þá rimmu sem... Meira
26. febrúar 2008 | Hugvísindi | 84 orð | 1 mynd

Varðveisla texta: hvað er það?

HÁDEGISFYRIRLESTUR Sagnfræðingafélags Íslands fer fram kl. 12.05-12.55 í dag í Þjóðminjasafni Íslands. Að þessu sinni er það Már Jónsson sem heldur fyrirlestur um varðveislu texta undir yfirskriftinni „Varðveisla texta: hvað er það?“. Meira
26. febrúar 2008 | Fólk í fréttum | 39 orð

Yfirburðasigur Eurobandsins

* Heildarfjöldi atkvæða mun hafa verið 111.663. „Hvar ertu nú“ með Dr. Spock hlaut 11.610 atkvæði, „Ho ho ho...“ með Mercedes Club hlaut 23.284 og Eurobandið með This Is My Life fékk hvorki meira né minna en 50.296... Meira
26. febrúar 2008 | Fólk í fréttum | 156 orð | 1 mynd

Þarf að gangast undir mjaðmaaðgerð

LÆKNAR hafa ráðlagt tónlistarmanninum Prince að gangast undir mjaðmaaðgerð vegna sársauka sem hann hefur kvartað undan í nokkurn tíma. Meira

Umræðan

26. febrúar 2008 | Aðsent efni | 749 orð | 1 mynd

Akureyri og London – fyrirmyndir Reykjavíkur

Björk Vilhelmsdóttir skrifar um velferðarþjónustu: "Reykvíkingar eiga ekki að vera eins og boltar sem kastað er milli kerfa, en þá tilfinningu þekkja allt of margir sem njóta þjónustu í sínu lífi." Meira
26. febrúar 2008 | Blogg | 73 orð | 1 mynd

Baldur Kristjánsson | 25. febrúar 2008 Tæki til að meta stöðu...

Baldur Kristjánsson | 25. febrúar 2008 Tæki til að meta stöðu sambandsins Allir vita að faðir brúðarinnar leiðir hana inn gólfið með vinstri hendinni. Það er til þess að geta varið hana með þeirri hægri fyrir æstum vonbiðlum. ... Meira
26. febrúar 2008 | Aðsent efni | 446 orð | 1 mynd

Bögglað roð fyrir brjósti Halldórs Blöndal

Sigurður Pálsson svarar pistli Halldórs Blöndal í Morgunblaðinu sl. sunnudag: "Svo vill til að þeir textar sem Halldór vitnar til eru búnir að vera óbreyttir í 27 ár." Meira
26. febrúar 2008 | Aðsent efni | 811 orð | 1 mynd

Ein lög skulu um alla gilda

Hannes Friðriksson skrifar um nýtingu og eignarrétt á orkuauðlindum: "Ætlast menn til að íbúar Reykjanesbæjar eigi meirihluta í veitukerfum Sandgerðis, Garðs, Voga, Grindavíkur og reki þau fyrir framlag íbúa Reykjanesbæjar" Meira
26. febrúar 2008 | Aðsent efni | 768 orð | 1 mynd

Framsóknarflokkurinn á krossgötum

Ómar Bragi Stefánsson skrifar um Framsóknarflokkinn: "Það er forystusveit flokksins á landsvísu sem á að leiða flokkinn en ekki örfáir forystumenn í Reykjavík..." Meira
26. febrúar 2008 | Aðsent efni | 406 orð | 1 mynd

Góðar undirstöður í fjármálalífinu

Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar um fjármálageirann og nýgerða kjarasamninga: "Eignir bankanna eru um 20 sinnum meiri en það sem íslenska ríkið veltir." Meira
26. febrúar 2008 | Aðsent efni | 491 orð | 1 mynd

Heimtufrekja gamla fólksins

Jóhann Tómasson fjallar um heilbrigðiskerfið: "Við eigum nýtízkuleg, velmönnuð, velbúin sjúkrahús sem fyllast af öldruðu fólki rétt eins og enginn viti hvers vegna..." Meira
26. febrúar 2008 | Blogg | 84 orð | 1 mynd

Jakob Smári Magnússon | 25. febrúar Bullað um Bubba Það er alveg með...

Jakob Smári Magnússon | 25. febrúar Bullað um Bubba Það er alveg með ólíkindum hvað fólk getur endalaust baunað á Bubba Morthens og haft skoðanir á honum og því sem hann gerir. Meira
26. febrúar 2008 | Blogg | 69 orð | 1 mynd

Jón Magnússon | 24. febrúar 2008 Hamlet í hverju horni...

Jón Magnússon | 24. febrúar 2008 Hamlet í hverju horni. Sjálfstæðisflokkurinn hefur eignast hóp sem kemur fram eins og danski erfðaprinsinn Hamlet í samnefndu leikriti William Shakespeare. Að vera eða vera ekki það er spurningin. Meira
26. febrúar 2008 | Blogg | 327 orð | 1 mynd

Óli Björn Kárason | 25. febrúar 2008 Pólitísk kreppa vinstri grænna og...

Óli Björn Kárason | 25. febrúar 2008 Pólitísk kreppa vinstri grænna og Steingríms J. Vinstri grænir virðast komnir í pólitíska kreppu undir forystu Steingríms J. Sigfússonar. Meira
26. febrúar 2008 | Aðsent efni | 249 orð | 1 mynd

Svar við leiðara Morgunblaðsins

Sigrún Jóhannesdóttir segir leiðarahöfund hafa yfirsést atriði sem skipti miklu máli: "Um sjónarmið sem ekki er litið til í leiðara Morgunblaðsins um varðveislutíma upplýsinga í lyfjagagnagrunni landlæknis." Meira
26. febrúar 2008 | Aðsent efni | 3246 orð | 3 myndir

Til mikils að vinna

Eftir Illuga Gunnarsson og Bjarna Benediktsson: "Greinilegt er að seðlabankarnir hafa meiri áhyggjur af stöðu hagkerfanna og þá fyrst og fremst stöðu fjármálageirans en þeir hafa af verðbólgu. Það er skiljanlegt þar sem afleiðingar fjármálakreppu eru mun alvarlegri og erfiðari viðfangs heldur en verðbólga." Meira
26. febrúar 2008 | Velvakandi | 315 orð | 1 mynd

velvakandi

Slæm reynsla kattareiganda Mig langar að segja frá leiðinlegri reynslu. Ég bý í Fellahverfinu og við eigum kött sem fær að ganga frjáls ferða sinna. Nágranni minn hefur kvartað yfir því að kötturinn komi inn um gluggan hjá sér sem er vissulega ekki... Meira

Minningargreinar

26. febrúar 2008 | Minningargreinar | 3394 orð | 1 mynd

Andrés Sævar Guðmundsson

Andrés Sævar Guðmundsson fæddist í Hafnarfirði 1. september 1958. Hann lést á heimili sínu að morgni miðvikudagsins 13. febrúar síðastliðins. Foreldrar Andrésar eru: Erla Bára Andrésdóttir, sjúkraliði, f. 21.6. 1940, og Guðmundur S. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2008 | Minningargreinar | 2560 orð | 1 mynd

Bárður Sigurðsson

Bárður Sigurðsson fæddist í Hvammi í Skaftártungu 13. mars 1918. Hann andaðist á hjúkrunarheimilinu að Vífilsstöðum 18. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Sigurður Gestsson, f. 12. desember 1884, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2008 | Minningargreinar | 1399 orð | 1 mynd

Guðný Valgeirsdóttir

Guðný Valgeirsdóttir fæddist í Reykjavík 27. september 1930. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut mánudaginn 11. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristín Benediktsdóttir, f. á Sauðhúsum í Laxárdal í Dalasýslu, 25.1. 1904, d. 17.10. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2008 | Minningargreinar | 797 orð | 1 mynd

Guðrún Bergsdóttir

Guðrún Bergsdóttir fæddist á Ytri-Hofdölum í Viðvíkursveit í Skagafirði 19. febrúar 1922. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 26. febrúar 1996. Hún var dóttir hjónanna Ingibjargar Sigfúsdóttur, f. 14. des. 1892, d. 19. okt. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2008 | Minningargreinar | 870 orð | 1 mynd

Svandís Júlíusdóttir

Svandís Soffía Júlíusdóttir fæddist í Reykjavík hinn 17. október 1934. Hún lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi 18. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Júlíus Þorkelsson og Sigríður Þórðardóttir. Systkini Svandísar eru Hulda, f. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2008 | Minningargreinar | 4203 orð | 1 mynd

Þórhallur Tryggvason

Þórhallur Tryggvason fæddist í Reykjavík 21. maí 1917. Hann lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 17. febrúar síðastliðinn, á 91. aldursári. Foreldrar hans voru Tryggvi Þórhallsson prestur, ritstjóri, forsætisráðherra og bankastjóri, f. 9.2. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

26. febrúar 2008 | Sjávarútvegur | 353 orð | 1 mynd

Loðnugangan mæld á ný

„VIÐ erum hérna við Alviðruna að mæla. Verðið er farið að versna, komið yfir 20 metra á sekúndu og við erum þess vegna í nokkrum vandræðum. Miklar truflanir í yfirborði. Meira

Viðskipti

26. febrúar 2008 | Viðskiptafréttir | 111 orð | 1 mynd

Baugur býður í Moss Bros keðjuna

BAUGUR Group hefur í félagi við aðra fjárfesta gert óformlegt tilboð í bresku herrafataverslanakeðjuna Moss Bros. Meira
26. febrúar 2008 | Viðskiptafréttir | 134 orð

Bretar í deiluna?

BRESK skattyfirvöld hafa komist yfir gagnadisk sem hefur að geyma upplýsingar um viðskipti um 100 breskra einstaklinga við einn stærsta banka Liechtenstein, LGT Group. Meira
26. febrúar 2008 | Viðskiptafréttir | 62 orð

Ein breyting á stjórn Skipta fyrir aðalfund

EIN breyting verður á stjórn Skipta , móðurfélags Símans, á aðalfundi félagsins á morgun en fjölgað verður úr fimm í sex manna stjórn. Meira
26. febrúar 2008 | Viðskiptafréttir | 75 orð | 1 mynd

Halldór Kristmannsson fer til Eimskips

HALLDÓR Kristmannsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri samskiptasviðs Eimskips -samstæðunnar, en hann gegndi áður sambærilegri stöðu hjá FL Group og þar áður Actavais í sex ár. Meira
26. febrúar 2008 | Viðskiptafréttir | 150 orð | 1 mynd

Helmingar laun sín

LÁRUS Welding, forstjóri Glitnis banka, hefur ákveðið að lækka laun sín um 50%, úr 5,5 milljónum á mánuði, á árinu 2008. Mun þessi ákvörðun tekin í takt við stefnu stjórnar og stjórnenda bankans um að auka hagkvæmni og hagræðingu í rekstri bankans. Meira
26. febrúar 2008 | Viðskiptafréttir | 74 orð

Ísland gangi í ESB

ÁHÆTTUSAMT er fyrir Íslendinga að halda óbreyttri stefnu í peningamálum en vænlegast til langs tíma litið, að ganga í Evrópusambandið og taka upp evru. Þetta er mat þýska bankans Dresdner Kleinwort , sem Ríkisútvarpið sagði frá. Meira
26. febrúar 2008 | Viðskiptafréttir | 308 orð | 1 mynd

Losa 130 milljarða með breytingum

Eftir Soffíu Haraldsdóttur soffia@mbl.is KAUPÞING Singer & Friedlander í Bretlandi mun á næstunni hætta starfsemi á sviði eignafjármögnunar og hrávöruviðskiptafjármögnunar. Meira
26. febrúar 2008 | Viðskiptafréttir | 56 orð

Samruni sjóða samþykktur

FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ hefur veitt samþykki sitt fyrir samruna Sparisjóðsins í Keflavík, Sparisjóðs Húnaþings og Stranda og Sparisjóðs Vestfirðinga. Meira
26. febrúar 2008 | Viðskiptafréttir | 76 orð | 1 mynd

Sterling gefur 2.200 farmiða á flugvöllum

FLUGFÉLAGIÐ Sterling, sem er í eigu FL Group , Fons og Sunds, hefur tekið upp á því að gefa flugmiða, á flugvöllum, þeim sem ferðast í viðskiptaerindum með öðrum flugfélögum, til þess að freista þess að fjölga slíkum farþegum hjá sér. Michael T. Meira
26. febrúar 2008 | Viðskiptafréttir | 78 orð

Vísitalan hækkar

ÚRVALSVÍSITALA íslensku kauphallarinnar hækkaði um 0,48% í gær og stóð í 5.049 stigum í lok dags. Lækkunin frá áramótum nemur enn um 20%. Meira

Daglegt líf

26. febrúar 2008 | Daglegt líf | 138 orð

Af störrum og ástarlífi

Pétur Stefánsson kvartar undan því að hlýindakaflinn sem gengið hafi yfir Hraunbæinn hafi ruglað starrana í ríminu. „Þeir eru að gera mér lífið leitt hér uppi í þakskeggi með bölvuðum látum. Meira
26. febrúar 2008 | Daglegt líf | 640 orð | 3 myndir

Franska með smáskammti af fíflagangi

Með „bonjour“ heilsuðu ungu fjórmenningarnir kurteislega sem koma vikulega saman til að læra frönsku. En í stað þess að sitja yfir miserfiðum skruddum notar hin fransk-íslenska leikkona Sólveig Simha leikinn sem sitt kennslutæki. Jóhanna Ingvarsdóttir fór í frönskutíma. Meira
26. febrúar 2008 | Daglegt líf | 143 orð | 8 myndir

Hátíð kjólanna

Að venju var mikið um dýrðir þegar Óskarsverðlaunin voru afhent í 80. skipti í Kodak leikhúsinu í Hollywood á sunnudagskvöldið. Meira
26. febrúar 2008 | Daglegt líf | 987 orð | 2 myndir

Milli systkina í aftursætinu

Þegar hurðaskellir, gífuryrði, rifrildi og slagsmál systkina eru daglegt brauð getur verið erfitt fyrir mömmu og pabba að halda sálarró sinni. Meira
26. febrúar 2008 | Daglegt líf | 578 orð | 2 myndir

úr bæjarlífinu

Nú er þorranum lokið með öllu sínu fjöri bæði hvað veðráttu og skemmtanir varðar. Meira

Fastir þættir

26. febrúar 2008 | Fastir þættir | 142 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Erfiður samgangur. Norður &spade;Á1065 &heart;KG105 ⋄8 &klubs;ÁK83 Vestur Austur &spade;G874 &spade;KD &heart;763 &heart;94 ⋄1075 ⋄ÁKG432 &klubs;D64 &klubs;G72 Suður &spade;932 &heart;ÁD82 ⋄D96 &klubs;1095 Suður spilar 4&heart;. Meira
26. febrúar 2008 | Fastir þættir | 483 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Aðaltvímenningur Bridsfélags Reykjavíkur Þriðjudaginn 26. febrúar hefst 4 kvölda aðaltvímenningur BR. Tilvalið að koma sér í gott tvímenningsform fyrir Íslandsmótið í tvímenningi sem verður eftir rúman mánuð. Spilamennska hefst kl. Meira
26. febrúar 2008 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup | Pálmi Viðar og Katrín Björk Friðjónsdóttir , Njarðvík...

Gullbrúðkaup | Pálmi Viðar og Katrín Björk Friðjónsdóttir , Njarðvík, fögnuðu fimmtíu ára brúðkaupsdegi sínum 22. febrúar síðastliðinn, í faðmi fjölskyldu sinnar og... Meira
26. febrúar 2008 | Í dag | 376 orð | 1 mynd

Í leit að horfinni stúlku

Gunnþórunn Guðmundsdóttir fæddist í Bonn 1968 en ólst upp í Reykjavík. Hún lauk BA-prófi frá HÍ í almennri bókmenntafræði og þýsku 1992, MA-prófi frá University of Kent 1995 og doktorsprófi í bókmenntafræði frá University of London 2000. Meira
26. febrúar 2008 | Í dag | 20 orð

Orð dagsins: Vertu ekki hrædd, litla hjörð, því að föður yðar hefur...

Orð dagsins: Vertu ekki hrædd, litla hjörð, því að föður yðar hefur þóknast að gefa yður ríkið. (Lk. 12, 32. Meira
26. febrúar 2008 | Fastir þættir | 118 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 d6 6. f4 Be7 7. Bd3 Rc6 8. Rf3 Db6 9. De2 a6 10. Hb1 0–0 11. Be3 Dc7 12. 0–0 b5 13. Kh1 Bb7 14. a4 b4 15. Rd1 Hfe8 16. Bf2 e5 17. fxe5 Rxe5 18. Rxe5 dxe5 19. Bh4 Dc6 20. Bxf6 Bxf6 21. Meira
26. febrúar 2008 | Í dag | 113 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Hvaðan er körfuknattleiksliðið Snæfell sem hampaði bikarnum í karlaflokki um helgina? 2 Geir Skeie sigraði í kokkakeppni Food and fun. Hvaðan er hann? 3 Hver hlaut blaðamannaverðlaunin í ár? 4 Hvaða ljósmyndari átti ljósmynd ársins? Meira
26. febrúar 2008 | Fastir þættir | 274 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Eins og knattspyrna er dásamleg íþrótt á hún líka sínar skuggahliðar, líkt og króatíski landsliðsmaðurinn Eduardo da Silva fékk að reyna á eigin skinni um helgina. Hann ökklabrotnaði svo illa í leik með liði sínu, Arsenal, í ensku úrvalsdeildinni á St. Meira

Íþróttir

26. febrúar 2008 | Íþróttir | 177 orð

„Feginn að málið skuli vera í höfn“

„ÉG er feginn því að málið skuli vera í höfn og maður sestur í stól landsliðsþjálfara. Einnig er ég sáttur við þessa niðurstöðu. Meira
26. febrúar 2008 | Íþróttir | 862 orð | 1 mynd

„Nýliðarnir neyða mig til að velja sig í hópinn“

SIGURÐUR Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu valdi í gær tvo nýliða í hóp sinn fyrir Algarvemótið sem fram fer í Portúgal dagana 5.-12. mars. Hann skilur hinsvegar eftir heima tvo leikmenn sem léku síðasta leik Íslands í EM. Meira
26. febrúar 2008 | Íþróttir | 317 orð

„Vonandi með strax í næsta leik“

RAGNAR Óskarsson, handknattleiksmaður hjá Nimes í Frakklandi, telur að hnjámeiðslin sem tóku sig upp í leik liðsins á laugardagskvöldið séu ekki alvarlegs eðlis. Hann sagði við Morgunblaðið í gær að það væri alveg inni í myndinni að hann yrði með strax í næsta leik. Meira
26. febrúar 2008 | Íþróttir | 548 orð | 1 mynd

„Það var annað hvort að hrökkva eða stökkva“

„ÞAÐ var annað hvort að hrökkva eða stökkva og ég ákvað að stökkva eftir að hafa fengið stuðning frá eiginkonu minni og fjölskyldu og einnig hjá vinnuveitendum mínum í Kaupþingi,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, eftir að hann var ráðinn... Meira
26. febrúar 2008 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Dagný undir hnífinn?

DAGNÝ Linda Kristjánsdóttir, besta skíðakona landsins, þarf hugsanlega að fara í aðgerð vegna meiðsla í fótlegg sem hafa verið angra hana frá því í haust. Meira
26. febrúar 2008 | Íþróttir | 207 orð

Eiður mikið úti í kuldanum

EIÐUR Smári Guðjohnsen hefur verið mikið úti í kuldanum hjá Frank Rijkaard þjálfara Barcelona á þessari leiktíð. Meira
26. febrúar 2008 | Íþróttir | 575 orð | 1 mynd

Engar róttækar breytingar en breytingar samt

„ÉG vil leggja mitt af mörkum til þess að auka líkurnar á að íslenska landsliðinu takist að tryggja sér keppnisrétt á þeim tveimur stórmótum sem framundan eru, Ólympíuleikunum í Peking og síðan heimsmeistaramótinu í Króatíu,“ sagði Guðmundur... Meira
26. febrúar 2008 | Íþróttir | 649 orð | 1 mynd

Engin afmælisveisla hjá Eduardo á spítalanum

EDUARDO da Silva, króatíski landsliðsmaðurinn hjá Arsenal sem fótbrotnaði illa í leik liðsins á laugardaginn, varð 25 ára í gær. Það var þó engin afmælisveisla hjá honum þar sem hann dvelst á sjúkrahúsi í Lundúnum, en þangað var hann fluttur á sunnudag frá Selly Oak-sjúkrahúsinu í Birmingham. Meira
26. febrúar 2008 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd

Everton endurheimti fjórða sætið

EVERTON komst upp fyrir granna sína og erkifjendur í Liverpool upp í fjórða sætið í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi eftir sanngjarnan 2:0 sigur á Manchester City á borgarleikvangnum í Manchester. Meira
26. febrúar 2008 | Íþróttir | 425 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Michael Ballack , fyrirliði þýska landsliðsins og leikmaður með Chelsea, var afar óhress með að vera ekki í byrjunarliði Chelsea gegn Tottenham í úrslitaleik deildabikarkeppninnar á Wembley, sem Tottenham vann, 2:1. Meira
26. febrúar 2008 | Íþróttir | 308 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Álasund hafði betur gegn Lyn , 1:0, á æfingamóti á La Manga á Spáni í gær. Haraldur Freyr Guðmundsson lék allan tímann fyrir Álasund. Theódór Elmar Bjarnason lék allan tímann fyrir Lyn en Indriði Sigurðsson lék fyrsta klukkutímann. Meira
26. febrúar 2008 | Íþróttir | 182 orð

Frakkar og Spánverjar vilja leiki

BÆÐI franska og spænska handknattleikssambandið hafa sett sig í samband við HSÍ og lýst áhuga á að mæta íslenska landsliðinu í handknattleik í síðari hluta maímánaðar í vor, áður en kemur að forkeppni Ólympíuleikanna. Meira
26. febrúar 2008 | Íþróttir | 288 orð

KNATTSPYRNA England Manchester City – Everton 0:2 Yakubu 10...

KNATTSPYRNA England Manchester City – Everton 0:2 Yakubu 10., Joleon Lescott 38. Rautt spjald: Martin Petrov (Man City) 90. - 41,728. Staðan: Arsenal 27197156:2064 Man. Meira
26. febrúar 2008 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Martin Taylor hafa borist líflátshótanir

MARTIN Taylor, varnarmanni Birmingham, hafa borist líflátshótanir í kjölfarið á tæklingunni á Eduardo framherja Arsenal sem varð til þess að hann fótbrotnaði afar illa. Meira
26. febrúar 2008 | Íþróttir | 173 orð

Velur sér aðstoðarmann fljótlega

GUÐMUNDUR Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, segist ætla að ráða sér aðstoðarmann en vildi að svo komnu máli ekki greina frá því hvaða menn hann hefði í huga. Meira

Annað

26. febrúar 2008 | 24 stundir | 371 orð | 1 mynd

1.386 tilfelli greindust af klamydíu 2007

Ástráður, Jafningjafræðsla Hins Hússins og Félag um kynlíf og barneignir hafa ákveðið að blása til vitundarvakningar um notkun smokksins. Ómar Sigurvin, læknanemi í félaginu Ástráði, segir það útbreiddan misskilning að umtal og fræðsla hvetji unglinga til að stunda kynlíf. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 210 orð | 1 mynd

Aðgöngumiði í boði

Fjölmargir Íslendingar flykktust í sólarlandaferðir á áttunda áratug síðustu aldar og rötuðu myndir af sumum þeirra í ferðabæklinga Útsýnar. Nú hafa þessar myndir öðlast nýtt hlutverk í Þjóðleikhúsinu. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 199 orð | 2 myndir

Að kunna að sigra

Íslensk heimili hafa langflest breyst í eitt stórt Eurovisionpartý á laugardagskvöldið. Framlög Barða, Örlygs Smára og Dr. Gunna voru vinsælust og vermdu efstu þrjú sætin. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 70 orð | 1 mynd

Að taka ábyrgð á lífi sínu

Öll verðum við að taka ábyrgð á lífi okkar og þeim ákvörðunum sem við tökum. Sama hve neikvæðir atburðir gerast þá er það undir okkur sjálfum komið hvernig við bregðumst við þeim. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 16 orð

Afmæli í dag

Christopher Marlowe leikritahöfundur, 1564 Victor Hugo rithöfundur, 1802 Jackie Gleason leikari, 1916 Buffalo Bill veiðimaður, 1846 Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 150 orð | 1 mynd

Allar upplýsingar um Ísland

Vefsíðan www.icetourist.is er sérstaklega góð fyrir þá sem vilja ferðast innanlands. Vefsíðunni er haldið úti af Ferðamálastofu og er henni ætlað að vera nokkurs konar upplýsingabrunnur um ferðalög á Íslandi. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 229 orð | 2 myndir

Alparnir eru ekki í Seyðisfirði

Forstöðumaður skíðasvæðis Fjarðarbyggðar í Oddsskarði hefur óskað eftir því að Seyðisfjarðakaupstaður hætti að kalla skíðasvæði bæjarbúa í Stafdal Konung austfirsku Alpanna í símsvarakveðju skíðasvæðisins. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 67 orð | 5 myndir

Alþjóðlega Kommúnan frumsýnd

Leikritið Kommúnan eftir mynd Lukas Moodysson, Tilsammans, hefur nú verið tekið til sýningar í Borgarleikhúsinu. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 341 orð | 2 myndir

Andleg leit listamanns

„Síðustu árin hef ég verið að fara í gegnum andlegt tímabil,“ segir Daði Guðbjörnsson sem sýnir myndir sínar í Reykjanesbæ. Hann segir myndirnar bera vitni um andlega leit. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 75 orð | 1 mynd

Angelina Jolie var heit fyrir samstarfskonu

Nú hefur fyrrverandi samstarfskona leikkonunnar Angelinu Jolie stigið fram í sviðsljósið og fullyrðir að hún hafi átt í ástarsambandi við Jolie meðan þær unnu báðar að gerð myndarinnar Gone in 60 seconds. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 386 orð | 1 mynd

Aukefni í matvælum

E-efni eða aukefni eru fjölbreytilegur hópur efna sem eru notuð við framleiðslu matvæla. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd

Áhugamál hafa góð áhrif

Áhugamál eru ekki aðeins andlega gefandi heldur einnig líkamlega. Að eiga sér áhugamál og gefa sér tíma til þess að sinna þeim hefur jákvæð áhrif á líkamann, dregur úr streitu og hvílir hugann. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 55 orð

„„Glymur hæst í tómri tunnu,“ tilraun til að fara rétt...

„„Glymur hæst í tómri tunnu,“ tilraun til að fara rétt með málsháttinn „bylur hæst í tómri tunnu“ sem merkir að oft heyrist mest í þeim sem eru vitlausastir. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 45 orð

„Lífið virðist ekki vera of stutt til þess að halda með Tottenham...

„Lífið virðist ekki vera of stutt til þess að halda með Tottenham. Sonurinn, á 10. ári, fór í Tottenham treyjunni í skólann. Það hefur ekki gerst áður. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 48 orð

„Vegna veislustjórastarfa þurfti ég að leita að bröndurum á...

„Vegna veislustjórastarfa þurfti ég að leita að bröndurum á netinu. Helst um konur. Oft er gert grín að því að ekki sé hægt að skilja konur. Óskiljanlegar hverjum? Auðvitað okkur körlunum. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 170 orð | 1 mynd

„Þessu var smyglað inn“

„Þessu var smyglað inn síðasta sumar, þegar allir voru í fríi, bæði aðalskipulagi og deiliskipulagi í einu. Margir sáu það ekki þannig að þeir héldu að þeir hefðu lengri frest. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 46 orð | 1 mynd

Bjórkröfu hafnað fyrir dómi

Hæstiréttur hefur hafnað kröfu manns, sem ákærður er fyrir að birta áfengisauglýsingar, um að leitað verði ráðgefandi álits EFTA-dómstólsins vegna málsins. Héraðsdómur Reykjavíkur hafði áður fallist á kröfuna. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Björgvin Franz Gíslason kom einnig fram á sömu hátíð og vakti öllu meiri...

Björgvin Franz Gíslason kom einnig fram á sömu hátíð og vakti öllu meiri lukku en fyrrnefndur kollegi hans. Fór hann á kostum með eftirhermum af landsþekktum söngvurum á borð við Garðar Thor Cortes , Jón Jósep Snæbjörnsson og Geir Ólafsson . Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 196 orð | 1 mynd

Bláa pillan eykur ófrjósemi

Tilraunir með kynörvunarlyfið Viagra sýna að lyfið skaðar sæði og getur komið í veg fyrir að karlar eignist börn. Erlendis er þekkt að tæknifrjóvgunardeildir gefi körlum Viagra til að örva sæðisframleiðslu. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 76 orð | 1 mynd

Bretar úthýsa Carlsberg

Fjöldi verslana í Lundúnum hefur hætt að selja Carlsberg Special Brew, sem er bjór með 9% áfengisinnihald. Tvær aðrar sterkar bjórtegundir voru teknar úr sölu á sama tíma, að beiðni borgarstjórnar. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd

Bros gerir gæfumuninn

Eitt bros getur gert gæfumuninn og þó fæstir átti sig á því, þá getur brosið breytt deginum. Brosið hefur jákvæð áhrif á bæði þann sem brosir og sá sem sér brosið fallega. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 553 orð | 2 myndir

Bylting í greiningu sjúkdóma í mjógirni

Það er ekki kvíðvænlegt eða flókið að láta mynda mjógirnið nú til dags. Sjúklingurinn gleypir örsmáa myndavél sem tekur alls 55 þúsund myndir, tvær myndir á sekúndu, en skilar sér síðan út með hægðum. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 15 orð | 1 mynd

Deilur um austfirsku Alpanna

Forstöðumaður skíðasvæðisins í Oddsskarði vill að Seyðisfjarðakaupstaður hætti að kalla skíðasvæði sitt Konung austfirsku... Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 75 orð | 1 mynd

Dökkt og gott súkkulaði

Í stað þess að troða í þig alls konar súkkulaði, bæði afgöngum úr barnaafmælinu og blandi í poka, getur verið ráð að splæsa frekar á sig einu góðu stykki af 60 til 70 prósent súkkulaði. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 60 orð | 1 mynd

Egill í i8

Egill Sæbjörnsson opnar sýningu í i8 fimmtudaginn 28. febrúar. Egill fæddist árið 1973 og hefur síðastliðin ár verið búsettur í Berlín. Hann stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla Íslands og síðar við Parísarháskóla 8 St. Denis. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 316 orð | 1 mynd

Eignirnar til ríkisins

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@24stundir.is Alls runnu rúmlega 72,2 milljónir króna úr dánarbúum til ríkissjóðs á árunum 2004 til 2007 vegna þess að engir erfingjar fundust. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 96 orð | 1 mynd

Einstakur árangur Jakobs Helga

Jakob Helgi Bjarnason gerði sér lítið fyrir og náði fjórða sæti í samanlagðri keppni í svigi og stórsvigi á einu sterkasta unglingamóti í skíðaíþróttum sem haldið er í heiminum. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 98 orð | 1 mynd

Ekki skúrkur

„Ég er ekki skúrkur,“ segir Vilhjálmur Þ. í viðtali við DV í dag. Þessu er slegið upp á forsíðu blaðsins. Menn átta sig kannski ekki á því en þessi ummæli enduróma fræg orð úr stjórnmálasögunni. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 45 orð | 1 mynd

Enn af Bourne

Samkvæmt fregnum kvikmyndaritsins Variety hefur Universal kvikmyndaverið sannfært aðstandendur Bourne myndanna um að gera enn eina mynd um njósnarann ráðagóða Jason Bourne. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Er heyrn þín í stöðugri hættu?

Heyrnin er eitt af því sem við viljum hvað síst missa en þó leggjum við hana í stöðuga hættu. Það gerum við meðal annars með því að hlusta ótæpilega mikið á tónlist í heyrnartólum og með því að fara reglulega á hávaðasama tónleika. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 112 orð | 1 mynd

Evran vinsæl í New York

Evran er orðin vinsæl í verslunum á Manhattan í New York vegna veikrar stöðu dollarsins. Verslunum sem taka við evrum fjölgar stöðugt í stórborginni, að því er greint er frá í Washington Post. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 70 orð | 5 myndir

Evróvisjón-æði!

Hið árlega Evróvisjón-æði hefur gripið landann eftir að ljóst er orðið hvaða lag keppir fyrir Íslands hönd í Serbíu á vormánuðum. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 24 orð | 1 mynd

Falin myndavél

Ásgeir Theodórs, sérfræðingur í meltingarsjúkdómum, segir að með nýrri tækni þar sem sjúklingur gleypir myndavél hafi orðið bylting í greiningu á sjúkdómum í... Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd

Fallegir fætur tryggja vellíðan

Fæturnir tryggja að við komumst leiðar okkar og því er ekki nema sjálfsagt að við sinnum þeim vel. Apótek og heilsubúðir eru með hillur fullar af alls kyns fótakremum, skrúbbum og tækjum og tólum til þess að fótunum líði sem best. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 179 orð | 1 mynd

Fáum ákúrur frá foreldrum

„Löngu tímabært er að skilgreina kynfræðslu í aðalnámskrá, hún var til staðar í gömlu námskránni en hún var í gildi til 2005,“ segir Þórhalla Arnardóttir, einn höfundur íslenskrar kennslubókar í kynfræðslu. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 79 orð | 1 mynd

Fékk tækifæri Glöggir áhorfendur Kastljóssins á föstudaginn tóku eftir...

Fékk tækifæri Glöggir áhorfendur Kastljóssins á föstudaginn tóku eftir því að nýtt andlit birtist þeim í þættinum. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 54 orð | 1 mynd

Fjölmenni var saman komið á La Prima Vera á laugardagskvöld í tilefni...

Fjölmenni var saman komið á La Prima Vera á laugardagskvöld í tilefni Food and Fun-hátíðarinnar og suðræn senjoríta reiddi fram dýrindis rétti sem viðstaddir kunnu vel að meta. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 147 orð | 1 mynd

Fóstureyðingar fyrr

David Cameron, leiðtogi Íhaldsflokksins á Bretlandi, hefur lýst stuðningi við áform um að lækka tímamörk fóstureyðinga úr 24 vikum í tuttugu. Segist hann vilja kosningu um málið á þinginu. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 352 orð | 2 myndir

Fyrsta stigs meðferð við eyrnabólgu

Mörg íslensk börn fá eyrnabólgu reglulega og hingað til hafa sýklalyf unnið á þeim vanda. Aftur á móti er sýklalyfjaónæmi alvarlegt og vaxandi heilbrigðisvandamál en það er tengt mikilli notkun sýklalyfja. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 52 orð | 1 mynd

Fyrsti flokkur

Annar kappi sem er í sérflokki í sinni grein er LeBron James í NBA körfuboltanum. LeBron er stigahæstur í deildinni nú þegar rúmur þriðjungur lifir af henni. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 142 orð | 1 mynd

Gott að taka á því í stofunni

Tíminn er oft óvinur okkar þegar kemur að líkamsrækt. Þegar vinnudeginum er lokið og krakkarnir bíða heima er ekki í boði fyrir alla að skreppa í ræktina. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 144 orð | 1 mynd

Góð tannheilsa mikilvæg

Góð umhirða tannanna skiptir höfuðmáli eigi tennurnar að haldast heilbrigðar og fallegar. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 49 orð | 1 mynd

Grímseyjarferjan komin á flot

Grímseyjarferjan Sæfari var sett á flot á ný í dag, en skipið hefur verið í slipp á Akureyri síðustu fimm vikur. Gert er ráð fyrir því að Sæfari fari í reynslusiglingu eftir viku. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 23 orð | 1 mynd

Hafna íslensku korti á netinu

Amerískt flugfélag sem tók við íslenskum kortagreiðslum á netinu, hafnar þeim nú. Fyrirtækin mega segja nei en Valitor veit ekki hver ástæðan... Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 128 orð | 1 mynd

Hafna íslenskum kortum

Íslenskri fjölskyldu sem ætlaði að bóka flug með bandarísku flugfélagi milli borga í Bandaríkjunum á dögunum og borga með krítarkorti brá í brún þegar það reyndist ekki hægt. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Hafrakex með góðu áleggi

Mjög sykraður matur hefur ekki sérlega góð áhrif á blóðsykurinn með því að láta hann rjúka upp í hæstu hæðir og falla síðan aftur. Þess vegna er betra að reyna að snarla á einhverju öðru yfir daginn t.d. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 448 orð | 1 mynd

Hallargarðurinn falur

Eftir Elías Jón Guðjónsson elias@24stundir. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 173 orð | 1 mynd

Hanna fjarstýrðan vetnisbíl

„Þetta er þverfaglegur áfangi þar sem vetni er í aðalhlutverki og lokamarkmiðið er að smíða lítinn fjarstýrðan vetnisdrifinn torfærubíl,“ segir Ívar Valbergsson, kennari í vélstjórn við Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 391 orð | 1 mynd

Harmleikur á vistheimili

Eftir Andrés Inga Jónsson andresingi@24stundir.is Lík sjö barna gætu verið grafin þar sem áður var vistheimili fyrir börn á Ermasundseynni Jersey. Lögregla fann leifar beinagrindar á laugardag og óttast að lík muni finnast á sex stöðum til viðbótar. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 22 orð | 1 mynd

Heimildum safnað í hlerunarmáli

Þjóðskjalasafnið hefur fengið samþykki til að birta upplýsingar um 12 af rúmlega 30 einstaklingum sem stjórnvöld hleruðu. Hætt var við eina... Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 83 orð | 1 mynd

Heimsyfirráð

Tiger Woods heldur áfram að standa við stóru orðin og er ósigraður á árinu að þremur mótum loknum. Er staðan orðin kjánaleg fyrir alla aðra atvinnukylfinga sem ekkert gengur að saxa á forskot hans í greininni. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 87 orð | 1 mynd

Herkvaðning án tillits til kynferðis

Björn Körlof, yfirmaður stofnunarinnar sem kveður fólk í sænska herinn, vill að reglum verði breytt þannig að kynin sitji við sama borð. Í apríl næstkomandi mun 135. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 71 orð | 1 mynd

Hitakrem slær á vöðvaverki

Þeir sem vinna kyrrsetuvinnu eiga oft við alls kyns vöðvavandamál að stríða. Það er að sjálfsögðu sniðugt að standa upp nokkrum sinnum yfir daginn og hreyfa sig. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 392 orð | 1 mynd

Hlerunarmálið komið á skrið

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 48 orð | 1 mynd

Hrein bilun

Rallkapparnir Daníel Sigurðarson og Ísak Guðjónsson, sem þátt tóku í Evo-Challenga-rallinu í Bretlandi um helgina, urðu frá að hverfa eftir vélarbilun eftir frábæra byrjun. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 89 orð | 1 mynd

Húsið á rúma 10 milljarða

Hús á Bishop Avenue í norðurhluta London seldist nýlega á rúmlega 6 milljarða íslenskra króna. Endurbætur á húsinu munu kosta um 4 milljarða, að því er greint er frá á vefnum e24.se sem vitnar í Times online. Í húsinu, sem er 2. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 17 orð

Hvað finnst Evrópu um framlag Íslands?

Viðbrögð Eurovision-aðdáenda erlendis við This is my Life eru fín. 24 stundir birta nokkur vel valin... Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 71 orð | 1 mynd

Hver tekur við?

Þegar Davíð Oddsson samdi við Halldór Ásgrímsson um, að Halldór tæki við embætti forsætisráðherra af sér, var samkomulagið bundið við Halldór - Geir H. Haarde varð forsætisráðherra en ekki framsóknarmaður, þegar Halldór hætti. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd

Hvítlaukur hollur og góður

Hvítlaukur er jú mjög góður í matargerð en margir segja líka að hann lækni kvef. Í hvítlauk er virka efnið Allicin sem hefur andoxunaráhrif og getur þannig hindrað oxun í líkamanum og þar með myndun skaðlegra efna. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 74 orð | 1 mynd

Hvítum ekki hleypt að

Hvítir blaðamenn í Suður-Afríku eru síður en svo sáttir við ákvörðun forsetans Jacob Zuma að halda ræðu á fundi sem hvítir fengu ekki að sækja. Fundurinn var boðaður til að fagna stofnun FBJ, samtaka svartra blaðamanna, í Jóhannesarborg. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 204 orð | 1 mynd

Hyggja á tónleikaferð til A-Evrópu

Margir urðu fúlir þegar hið litríka og skrautlega atriði Dr. Spock náði aðeins þriðja sæti í Laugarsdagslögunum um helgina. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 107 orð | 1 mynd

Hönnun skóla á Urriðaholti

Fræðslu- og menningarsvið Garðabæjar og Urriðaholt ehf. bjóða til kynningar á niðurstöðum hugmyndavinnu vegna hönnunar á skóla- og íþróttamannvirkjum á Urriðaholti í dag. Kynningin fer fram í Jónshúsi á Sjálandi kl. 16-17. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 252 orð | 1 mynd

Í Skyr.is drykk eru 24,4 g af sykri

Lýðheilsustöð hefur tekið saman upplýsingar um viðbættan sykur í matvælum og birt á heimasíðu sinni: www.lydheilsustod.is ásamt ráðleggingum um neyslu, myndum er sýna viðbættan sykur í vörutegundum og fleira. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 143 orð | 5 myndir

Ísraelum mótmælt á Gasa

Þúsundir Palestínumanna mótmæltu í gær því að Ísrael hefur lokað landamærum Gasasvæðisins. Ísraelsher jók liðsöfnuð sinn við svæðið í aðdraganda mótmælanna og hét því að draga Hamas-samtökin til ábyrgðar ef til átaka kæmi. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 130 orð | 1 mynd

Joan fær Óskarinn

Á þessum degi árið 1942 fékk leikkonan Joan Fontaine Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í Hitchcock-myndinni Suspicion. Hún lék þar eiginkonu sem grunar mann sinn um að ætla að myrða sig. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 238 orð | 1 mynd

Kaffivélin og ég

Vísindamenn hafa komist að því að tölvur verði jafngáfaðar og menn árið 2010. Ekki nóg með það, þá munu þær sýna tilfinningar (dramatísk tónlist hefst). Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 244 orð | 1 mynd

Kettir draga úr líkum á hjartaáfalli

Niðurstöður 10 ára rannsóknar sem gerð var á 4.300 Bandaríkjamönnum leiddi í ljós að heimiliskettir hafa jákvæð áhrif á heilbrigði hjartans og draga úr líkum á hjartaáfalli. Ástæðan er sú að kettir hafa streitulosandi áhrif á eigendur sína. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 274 orð | 3 myndir

Klippt og skorið

Ö rlög borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík eru enn til umræðu eftir að Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson komst að niðurstöðu um helgina. Athygli vekur að þeir sem enn tjá skoðanir sínar á mikilvægi stórsviptinganna eru stjórnmálamenn. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 44 orð | 1 mynd

Kovalainen hinn þriðji

Samkvæmt heimildum hins þýska tímarits Bild var Heiki Kovalainen aldrei fyrsta skotmark liðs McLaren Mercedes til að leysa af Fernando Alonso fyrir vertíðina framundan. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 26 orð | 1 mynd

Lansliðsþjálfari á ný

Guðmundur Guðmundsson, nýráðinn landsliðsþjálfari í handbolta, hefur nóg að gera á næstunni við að koma liðinu á Ólympíuleikana í Kína. Hann er ánægður með nýja... Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 304 orð | 2 myndir

Lay Low tekur upp á segulband

Eftir Atla Fannar Bjarkason atli@24stundir.is „Liam Watson tekur ekki að sér hvaða verkefni sem er, hann þarf að kunna vel við listamanninn,“ segir Kári Sturluson, umboðsmaður Lovísu Elísabetar Sigrúnardóttur, Lay Low. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 18 orð

Lay Low tekur upp nýtt efni í Bretlandi

Lay Low dvelur nú í Bretlandi þar sem hún vinnur með upptökustjóra White Stripes og í hliðrænu... Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 202 orð | 1 mynd

Látið fólk skorið á púls

Fyrir kemur að einstaklingar séu skornir á púls eftir að þeir eru úrskurðaðir látnir. Er það gert að þeirra eigin beiðni, til að tryggja að þeir verði ekki jarðsettir lifandi. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 86 orð | 1 mynd

Leggja til afnám samkeppnisprófa

Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands hyggst leggja fyrir háskólaráð tillögu um að samkeppnispróf upp úr fyrsta misseri verði lögð niður. Leggur deildin til að allir sem fá meðaleinkunnina 6 upp úr fyrsta misseri fái að halda áfram. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 368 orð | 1 mynd

Læra að hugsa út fyrir rammann

Nýsköpunarmenntun snýst fyrst og fremst um að temja nemendum þann hugsunargang að þeir geti sjálfir fundið nýjar leiðir og lausnir á vandamálum í umhverfi sínu. Fyrst þurfa þeir þó að átta sig á hver þörfin er. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 211 orð | 1 mynd

Margir þurfa göngugreiningu

Stoðtækni skósmiðja ehf. verður tveggja ára í næsta mánuði en þar er hægt að fá sérsmíðaða skó sem og fara í göngugreiningu. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 290 orð | 5 myndir

M ál málanna þessa dagana eru grafalvarleg meiðsl Eduardo hjá Arsenal...

M ál málanna þessa dagana eru grafalvarleg meiðsl Eduardo hjá Arsenal eftir samstuð við Martin Taylor hjá Birmingham. Bresk blöð fara mikinn um að ferill kappans geti því sem næst verið búinn enda brotið slæmt og aflimun jafnvel komið til greina. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 417 orð | 1 mynd

Meiri stjórn með evru

Eftir Þóru Kristínu Þórsdóttur thorakristin@24stundir. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 100 orð

Mestu viðskiptin í Kauphöll OMX í gær voru með bréf í Kaupþingi, fyrir...

Mestu viðskiptin í Kauphöll OMX í gær voru með bréf í Kaupþingi, fyrir um 974 milljónir króna. Þá var verslað með bréf í Glitni banka fyrir 719 milljónir króna og í Landsbankanum fyrir 241 milljónir króna. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 88 orð | 1 mynd

Metaðsókn í hæfileikabúðir

Eftir Albert Örn Eyþórsson albert@24stundir.is Tæplega eitt hundrað íslensk ungmenni af báðum kynjum skemmtu sér konunglega í árlegum hæfileikabúðum Blaksambands Íslands sem að þessu sinni fóru fram í Snæfellsbæ. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 45 orð | 1 mynd

Microsoft gefst upp á HD-DVD

Í ljósi þess að Toshiba hefur gefið HD-DVD staðalinn upp á bátinn hefur Microsoft nú tilkynnt opinberlega að fyrirtækið muni hætta framleiðslu á HD-DVD spilaranum fyrir Xbox360 leikjatölvuna. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 18 orð | 1 mynd

Mikil áhrif valdaskipta

Verkefni hafa frestast og fjárframlögum breytt vegna meirihlutaskipta í Reykjavík. Embættismenn gerðu lítið úr þessu í samræmdu... Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 738 orð | 1 mynd

Mjólkuriðnaðurinn bregst við sykurumræðunni

Mikið magn af viðbættum sykri er í íslenskum mjólkurvörum. Björn Gunnarsson hjá MS segir erfitt að draga úr sykrinum þar sem hreinar og lítt bragðbættar vörur seljast síður en hinar sykruðu. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 115 orð | 1 mynd

Motorstorm 2 á leiðinni

Sony hefur kannski ekki tilkynnt formlega um tilvist tölvuleiksins Motorstorm 2 en BBC hefur nú svipt hulunni af þessum væntanlega leik sem mun koma út fyrir árslok. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 577 orð | 1 mynd

Mótorhjól og útivist

Í síðustu viku svaraði Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra fyrirspurn minni á Alþingi um stöðu vélhjóla sem notuð eru til ferðamennsku og útivistar. Svarið er lítilfjörlegt og sem köld vatnsgusa í andlit hjólafólks. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 84 orð | 1 mynd

Mun gera eitthvað í málinu „Ég spurðist fyrir um málið hjá...

Mun gera eitthvað í málinu „Ég spurðist fyrir um málið hjá formanni Allsherjarnefndar og fékk þau svör að það væri svo voðalega mikið að gera hjá nefndinni að það hefði ekki verið tekið fyrir,“ segir Valgerður Bjarnadóttir , varaþingmaður... Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 86 orð | 1 mynd

Mönnun grunnskóla

Mönnun grunnskólanna – flótti úr kennarastétt? er yfirskrift samráðsfundar foreldra og borgaryfirvalda sem fram fara í sal gamla Miðbæjarskólans að Fríkirkjuvegi 1 í dag, þriðjudaginn 26. febrúar, kl. 12. Á fundinn koma Ólafur F. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 159 orð | 1 mynd

Náðu stjórn á streitunni

Streita hefur verið kölluð nútímasjúkdómur vegna þess hversu margir í samfélagi nútímans þjást af streitu og streitutengdum sjúkdómum. Einkenni streitu geta verið ýmiskonar eða allt frá vöðvaverkjum og hausverkjum til svefntruflana og lystarleysis. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 230 orð | 1 mynd

Nálastungum beitt samhliða glasafrjóvgun

Nálastungur virðast auka líkurnar á því að kona verði ófrísk, sérstaklega ef nálastungum er beitt rétt áður eða eftir að frjóvgun á sér stað, ef marka má niðurstöður nýlegra rannsókna. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 105 orð | 1 mynd

Nefnd skoðar reglur um póker

Ellert B. Schram, þingmaður Samfylkingar, sagði það vera opinbert leyndarmál að póker sé spilaður til fjárhættu á mörgum stöðum á landinu og sýndir væru sjónvarpsþættir þar sem spilið væri jafnvel kennt. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 314 orð | 1 mynd

Norskar kýr í íslensk fjós?

Eftir Frey Rögnvaldsson freyr@24stundir.is Stefnt er að því að stofna hlutafélag um innflutning á nýjum kúastofni í næsta mánuði. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 97 orð

Olíuhreinistöðvar hér og þar

Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands, segir málflutning Íslensks hátækniiðnaðar um olíuhreinsistöð mótsagnakenndan. Viðmiðunartölur þeirra um losun á gróðurhúsalofttegundum koma frá stöðinni í Slangentangen í Noregi. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 100 orð | 1 mynd

Olíuskip ekki fleiri

Olíuflutningar um íslenska lögsögu frá norðvesturhluta Rússlands til Vesturlanda hafa ekki aukist undanfarin ár þvert á væntingar. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 249 orð | 1 mynd

Ólíkir en samt nákvæmlega eins

Eineggja tvíburar eru sennilega ekki eins líkir og lengi hefur verið álitið, þrátt fyrir að líta alveg eins út. Vísindamenn hafa komist að því að annar tvíburinn getur að einhverju leyti haft öðruvísi genamengi en hinn. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 78 orð | 1 mynd

Óvenju stór hópur kvenna til SÞ

Fjármögnun jafnréttisbaráttunnar er aðalþema árlegs fundar kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna sem hefst í New York í dag. Fjörutíu og fimm ríki eiga sæti í nefndinni hverju sinni og lýkur kjörtímabili Íslands, sem átt hefur sæti í henni sl. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 79 orð | 1 mynd

Passað upp á svefninn

Svefn er okkur jafn mikilvægur og matur. Það vita þeir best sem eiga við svefnvanda að stríða. Vægar svefntruflanir eru ekki óalgengar en margir stríða við mjög alvarlegar truflanir. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 71 orð | 1 mynd

Piparmintute í flensunni

Nú um miðjan vetur er kvef og flensa að ganga úti um allan bæ. Á meðan slíkt leggst á líkamann er mjög mikilvægt að drekka sem allra mest. Það er að segja af vatni og hreinum ávaxtasafa en betra er að sleppa gosi og kaffi. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 59 orð | 1 mynd

Píanósnillingur og róman-tískar öfgar

Tveir af tónlistarjöfrum nítjándu aldarinnar leggja til verkin á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands næsta fimmtudag, Franz Liszt og Anton Bruckner. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 78 orð | 1 mynd

Portishead tjá sig um „Third“

Third er eins og nafnið bendir til þriðja plata sveitarinnar Portishead, og aðdáendur hennar hafa beðið lengi því síðasta plata kom árið 1997. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 83 orð | 1 mynd

Prince í mjaðmaaðgerð

Söngvarinn knái Prince neyðist til að gangast undir mjaðmaaðgerð þótt hann sé einungis 49 ára gamall. Í aðgerðinni verður kúluliður fjarlægður úr mjöðm hans og í staðinn komið fyrir gerviliði úr títani. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 72 orð | 1 mynd

Rómantískur ræningi

Ástin bankaði ekki upp á á besta tíma hjá ræningjanum Bruno Perez. Bruno neyddi Luciu Marcelo til að afhenda sér innihald peningakassans í pósthúsi í Genúa á Ítalíu en gat ekki látið þar við sitja. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 127 orð | 1 mynd

Rusl eða sigurvegari?

This is My Life fær fín viðbrögð í Eurovision-samfélaginu. 24 stundir könnuðu viðbrögð notenda Esctoday.com við laginu og tóku út nokkur vel valin ummæli. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 107 orð | 1 mynd

Segja ráðherra jarða loðnuveiðar

Milli 50 og 60 manns mættu á fund Einars Kr. Guðfinnssonar sjávarútvegsráðherra í Vestmannaeyjum í dag. Þarna voru útgerðarmenn, skipstjórar og sjómenn og var skotið föstum skotum. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Sjónræn markmið

Sjónrænar ímyndir geta verið gagnlegt verkfæri til að stuðla að heilbrigðara líferni og aðstoða einstaklinga við að ná markmiðum sínum, sama hver þau eru. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 140 orð | 1 mynd

Skal koma liðinu á Ólympíuleikanna

„Til mín var leitað að taka við liðinu og eftir að yfirmenn mínir sýndu þessu skilning þá ákvað ég að slá til og þykir sómi að,“ sagði Guðmundur Þ. Guðmundsson, nýr landsliðsþjálfari Íslands í handbolta. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 370 orð | 4 myndir

Skíðað niður af Hvannadalshnjúk

Á meðan Íslendingar láta sig dreyma um ferðalög til sólarstranda og framandi borga þjóna íslenskir ferðafrömuðir sívaxandi hópi erlendra ferðalanga. Ísland býður upp á marga kosti fyrir ævintýramanninn Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 70 orð | 1 mynd

Slóvakísk píanóverk

Píanóleikarinn Peter Máté leikur verk eftir John A. Speight og Eugen Suchon á háskólatónleikum í Norræna húsinu á morgun, miðvikudaginn 27. febrúar klukkan 12.30. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 74 orð | 1 mynd

Sopinn bestur í Los Angeles

Alþjóðleg bragðkeppni almenningsvatnsveitna fór fram í átjánda sinn á laugardaginn. Hlutskarpast var vatnið sem rennur úr krönum í Los Angeles. Deildi það toppsætinu með Clearbrook í Bresku Kólumbíu í Kanada. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 192 orð | 1 mynd

Spila lomber langt fram á nótt og æfa fyrir einvígi

Árlegur lomberdagur verður haldinn á Skriðuklaustri á laugardaginn. Spilararnir ætla þar að æfa sig fyrir Húnvetningamótið sem haldið verður í apríl. Lomber var lengi framan af síðustu öld vinsælla spil en bridge, einkum þó í sveitum landsins. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 43 orð

Spurt um olíuhreinsistöð

Hjá iðnaðarráðherra liggur nú fyrirspurn í sex liðum um áformaða olíuhreinsistöð á Vestfjörðum. Álfheiður Ingadóttir, þingmaður VG, spyr um aðkomu ríkisstjórnarinnar, kostnað stjórnvalda og hvaða fjárfestar koma að málum. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 365 orð

Stjórnlaus borg?

Þjóðin hefur ekki þörf fyrir stjórnmálamenn sem ýta vandanum á undan sér. Það er einmitt það sem borgarstjórnarflokkur Sjálfstæðisflokksins er sekur um. Vilhjálmur Þ. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 98 orð

Stutt Hvalveiðar Japanski hvalveiðiflotinn er á flótta undan...

Stutt Hvalveiðar Japanski hvalveiðiflotinn er á flótta undan verndarsinnum og er langt frá því að fylla 1000 dýra hvalveiðikvóta sinn. Þetta segir Paul Watson, forstjóri Sea Shepherd, sem telur að Japanir muni ná að fanga 400 hvali. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 69 orð

STUTT Lyf sett í drykki Tveir karlmenn voru handteknir á skemmtistaðnum...

STUTT Lyf sett í drykki Tveir karlmenn voru handteknir á skemmtistaðnum Vegamót aðfararnótt sunnudags grunaðir um að hafa sett lyf í drykki stúlkna á staðnum. Samkvæmt upplýsingum lögreglu var mönnunum sleppt að lokinni skýrslutöku. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 77 orð

stutt Síbrotamaður Héraðsdómur Reykjaness hefur fundið karlmann á...

stutt Síbrotamaður Héraðsdómur Reykjaness hefur fundið karlmann á þrítugsaldri sekan um ýmis brot en hann fékk m.a. bíl í reynsluakstur á bílasölu og skilaði honum ekki. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 100 orð | 1 mynd

Sykraðar mjólkurvörur markaðssettar sem hollustuvara

„Út af fyrir sig er ég ekki á móti sykruðum mjólkurvörum. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 150 orð | 1 mynd

Sykurinn er fyrirferðarmikill

Hvíti sykurinn leynist víða enda hefur magn viðbætts sykurs í matvælum aukist undanfarin ár bæði hérlendis og erlendis. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

Tannþráðurinn er lykilatriði

Tannþráðurinn er mikið þarfaþing en allt of margir láta hann alveg eiga sig. Slíkt hlýtur að teljast undarlegt þegar flestallir bursta tennurnar tvisvar á dag og virðast því vera nokkuð meðvitaðir um mikilvægi góðrar tannheilsu. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 110 orð | 1 mynd

Tekið til efnismeðferðar

Hæstiréttur úrskurðaði í gær að héraðsdómari yrði að taka til efnismeðferðar hvort að lögreglunni sé skylt að afhenda lögmanni manns sem fann staðsetningarbúnað á bifreið sinni ljósrit af öllum gögnum þess máls sem lögreglan var að fylgjast með honum... Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 303 orð | 1 mynd

Urriðinn og umhverfið

Hvort sem kvikasilfursmengunin í urriðanum í Þingvallavatni verður rakin til náttúrulegra ferla eða jarðvarmavinnslu Orkuveitu Reykjavíkur á Nesjavöllum þá vekur ugg að hún skuli hafa mælst um og yfir heilsuverndarmörkum. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 332 orð | 1 mynd

Valdaskipti hafa víðtæk áhrif

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@24stundir.is Verkefni hafa frestast og fjárframlög til ákveðinna fagsviða verið skorin niður vegna meirihlutaskipta í borgarstjórn Reykjavíkur. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 92 orð | 1 mynd

Verður ekkert stóriðjustopp

Áform ríkisstjórnarinnar um frekari uppbyggingu stóriðju voru rædd á þingi í gær og tóku ýmsir til máls. Kolbrún Halldórsdóttir spurði iðnaðarráðherra m.a. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Viðskiptafræðinemar HR héldu árshátíð á Hótel Selfossi um síðustu helgi...

Viðskiptafræðinemar HR héldu árshátíð á Hótel Selfossi um síðustu helgi og fengu Stein Ármann Magnússon til að sjá um veislustjórn. Skemmst er frá því að segja að mikil óánægja var með frammistöðu leikarans, sem gekk illa að kæta mannskapinn. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 88 orð | 1 mynd

Vilja bara moka

Sjómenn, skipstjórar og útvegsmenn heimta að fá að veiða loðnu. Hún er æti þorskins. Því meira, sem veitt er af loðnu, þeim mun minna veiðist af mun verðmætari afla. Þetta neita sjómenn, skipstjórar og útvegsmenn að sjá. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 239 orð | 1 mynd

Vill kaupa vígatól fyrir 14.000 milljarða

„Það er nýtt vígbúnaðarkapphlaup í heiminum. Það er ekki okkur að kenna, það vorum ekki við sem byrjuðum,“ sagði Vladimír Pútín á fundi um síðustu helgi. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 230 orð | 1 mynd

Vöruúrvalið er lélegt

Ég er alls ekki hrifin af viðbættum sykri í mjólkurvörum, ég er með þrjú börn á heimili og ég kaupi helst ekki bragðbættar mjólkurvörur fyrir þau. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

YouTube gísl Pakistans

Hinn vinsæli YouTube vefur var tekinn í „gíslingu“ á sunnudag, af yfirvöldum í Pakistan. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 15 orð

Það besta og versta á Óskarsverðlaunum

24 stundir tóku saman það besta og versta á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fór fram á... Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 222 orð | 1 mynd

Þægilegra að stunda heilsurækt

Heilsuræktarstöðvar World Class eru núna orðnar sjö hér á landi með aðstöðu fyrir um 20.000 iðkendur. Nýju heilsuræktarstöðvarnar eru allar búnar fullkomnasta búnaði til heilsuræktar frá Life Fitness og Hammer Strength auk ýmissa þæginda. Meira
26. febrúar 2008 | 24 stundir | 74 orð | 1 mynd

Ævintýraþrá Egill Bjarnason , sonur Bjarna Harðarsonar alþingismanns...

Ævintýraþrá Egill Bjarnason , sonur Bjarna Harðarsonar alþingismanns, hefur verið að þvælast um Asíu frá því á nýársdag og ætlar að vera fram á sumar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.