Greinar sunnudaginn 6. apríl 2008

Fréttir

6. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 197 orð

ADHD-samtökin 20 ára

Í TILEFNI af 20 ára afmæli ADHD-samtakanna mánudaginn 7. apríl verður opið hús á Háaleitisbraut 13, 3. og 4. hæð, milli kl. 15 og 18. Dr. Urður Njarðvík sálfræðingur flytur fyrirlestur kl. 16 um börn með ADHD og kvíða. Meira
6. apríl 2008 | Innlent - greinar | 1801 orð | 5 myndir

Að komast í feitt

Offita er vaxandi vandamál á Vesturlöndum. Ísland er þar engin undantekning. Meira
6. apríl 2008 | Innlent - greinar | 535 orð | 2 myndir

Að lesa hraðar og meira, meir'í dag

Eftir Freystein Jóhannsson freysteinn@mbl.is Til þess var tekið, hvað John F. Kennedy Bandaríkjaforseti var fljótur að lesa. Meira
6. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 164 orð

Athugasemdir ekki með

VILHJÁLMUR Þ. Vilhjálmsson, þáverandi borgarstjóri Reykjavíkur, fól borgarlögmanni að svara erindi umboðsmanns Alþingis til borgarráðs frá 9. október s.l. Eftir að nýr meirihluti tók við kynnti borgarlögmaður nýjum borgarstjóra, Degi B. Meira
6. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 478 orð | 1 mynd

„Við erum bara sektaðir“

ÞAÐ eru sannarlega geggjaðar kröfur að ætlast til þess að bílstjórar uppfylli allar kvaðir samgönguráðuneytisins án þess að skapa þeim nokkur skilyrði til þess. Meira
6. apríl 2008 | Innlent - greinar | 856 orð | 1 mynd

Dagur flónanna

Eftir Valgerði Þ. Jónsdóttur vjon@mbl.is Hrekkjusvín, prakkarar og brandarakallar voru í essinu sínu á þriðjudaginn og héldu með mismunandi hætti upp á sinn eftirlætisdag ársins: 1. apríl. Meira
6. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 2358 orð

Drög að svari borgarráðs við bréfi umboðsmanns Alþingis dags. 22. febrúar 2008

MORGUNBLAÐIÐ hefur undir höndum drög að svari borgarráðs við bréfi umboðsmanns Alþingis dags. 22. febrúar 2008. Fer bréfið hér á eftir í heild. Vísað er til erindis, dags. 22. febrúar sl. Meira
6. apríl 2008 | Innlent - greinar | 52 orð | 1 mynd

Eitt af sjö vítum veraldar

MEÐ pokaskjatta og dulur koma hundruð fátækra íbúa Managua, höfuðborgar Níkaragva, á sorphaugana í leit að einhverju ætilegu og verðmætu. Á haugunum búa líka mörg þúsund manns í reyk og stybbu við örbirgð og sjúkdóma. Meira
6. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 1326 orð | 1 mynd

Fjölbreytni og styrkur Háskólans nýttur með nýjum hætti

Eftir Hallgrím Helga Helgason KENNSLA á háskólastigi í opinberri stjórnsýslu er býsna ung að árum hér á landi en hefur vaxið mjög og þróast á örfáum árum frá því hún var tekin upp. Meira
6. apríl 2008 | Innlent - greinar | 96 orð | 1 mynd

Giftist inn í indverska fjölskyldu

SOFFÍA Ósk Magnúsdóttir Dayal er efnafræðingur, að mestu alin upp í Borgarfirðinum. Hún er gift indverskum verkfræðingi og býr í höfuðborg landsins, Nýju-Delhí, en Soffía starfar fyrir samtökin PATH sem sinna þróunaraðstoð. Meira
6. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Handfjölluðu brot úr ísjökum

NEMENDUR úr Dulwich College í London nutu vetrarveðurs við Jökulsárlón á Breiðamerkursandi á dögunum. Þeir skoðuðu náttúruna og höfðu gaman af að handfjalla brot úr ísjökum sem strönduðu á leið til sjávar. Meira
6. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 591 orð | 1 mynd

Horft af Þúfubjargi náttúruverndar

Um daginn skaust ég vestur á Malarrif í góðum félagsskap fjölskyldu minnar. Þaðan á ég bjartar minningar frá þeim dögum, sem Ragnhildur og Víðir Herbertsson tengdasonur minn bjuggu þar. Meira
6. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Ísinn var brotinn á Reynisvatni í gær til að sleppa þar fiskum

WOLFGANG Pomorin, staðarhaldari á Reynisvatni í Reykjavík, var í gær að undirbúa sleppingu á 500 silungum, 2-15 punda þungum. Nokkur ísskán hafði myndast á vatninu og þurfti að brjóta hana áður en fiskunum var sleppt. Meira
6. apríl 2008 | Erlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Kyrkislanga í strætó

Manila. AP. | Farþegar í litlum strætisvagni í Manila, höfuðborg Filippseyja, urðu skelfingu lostnir þegar þeir urðu varir við 2,1 metra langa kyrkislöngu. Meira
6. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

LEIÐRÉTT

Röng mynd Röng mynd birtist með grein Kristínar Vilhjálmsdóttur þýðanda, „Hvenær er fötlun fötlun?“ í blaðinu í gær. Rétt mynd birtist hér og eru hlutaðeigandi beðnir velvirðingar. Meira
6. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd

Leit og svör

8 Mesta undrið er maðurinn, sagði gríska skáldið forna Sófókles. Eitt er öðru fremur undarlegt við manninn. Það er einmitt leitin. Sé spurt hvað það sé sem sérkennir hinn mennska mann þekki ég ekkert sannara svar jafnstutt en þetta: Leitin. Meira
6. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Meira af fersku kjöti

EINAR K. Guðfinnsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra sagði á opnum fundi í Valhöll í gær, að frumvarp um nýja matvælalöggjöf sem hann mælti nýverið fyrir á Alþingi, fæli í sér miklar breytingar fyrir neytendur. Meira
6. apríl 2008 | Innlent - greinar | 262 orð | 1 mynd

Offitufaraldur á Íslandi

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is SAMKVÆMT mælikvörðum Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) er offitufaraldur á Íslandi en þjóðin hefur að meðaltali þyngst um 7-8 kg á síðustu 40 árum. Meira
6. apríl 2008 | Erlendar fréttir | 211 orð

Óttast blóðsúthellingar

Harare. AFP, AP. Meira
6. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Paul Simon með tónleika á Íslandi

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is BANDARÍSKI tónlistarmaðurinn Paul Simon heldur tónleika í Laugardalshöll þriðjudagskvöldið 1. júlí í sumar. Meira
6. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 138 orð

Pósturinn styrkir átakið Karlmenn og krabbamein

Nýlokið er átakinu Karlmenn og krabbamein sem Krabbameinsfélag Íslands stóð fyrir til að vekja athygli á mikilvægi þess að karlar fylgist með einkennum krabbameins og bregðist rétt við þeim. Pósturinn var einn meginstyrktaraðili átaksins. Meira
6. apríl 2008 | Innlent - greinar | 1164 orð | 1 mynd

REM rokkar hringinn

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Lengi vel var talað um REM sem þá hljómsveit sem hefði aldrei stigið feilspor á ferlinum. Meira
6. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 548 orð

Skeytasendingar um REI-málið í borgarráði

FULLTRÚAR Sjálfstæðisflokks og minnihlutaflokkanna í borgarráði tókust á á fundi ráðsins sl. Meira
6. apríl 2008 | Innlent - greinar | 1333 orð | 2 myndir

Skiptir dauður tútsi máli?

Þjóðarmorð | Með nánast alla utanaðkomandi horfna á brott – og án afskipta Sameinuðu þjóðanna eða nokkurra ríkja – voru hútúar frjálsir að því að myrða að vild. Gabb |Ekki voru allar furðufréttir 1. apríl gabb eða grín. Meira
6. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 76 orð

Slasaðist á fjórhjóli

ÞYRLA Landhelgisgæslunnar var kölluð út í gær vegna fjórhjólaslyss í nágrenni Kleifarvatns. Ekki var talið að um alvarlegt slys væri að ræða en ökumaðurinn var á hjóli sínu langt frá vegum. Meira
6. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Stórfiskur úr Minnivallalæk

„ÞAÐ vorar fyrir rest,“ sagði Ragnar Johnsen í Hörgslandi en veiðimenn á hans vegum í Vatnamótunum við Skaftá hafa einungis getað kastað af Bökkunum, neðst á veiðisvæðinu. Skaftá er mikið til enn undir ís. Meira
6. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 56 orð

Stunginn í hálsinn

MAÐUR kom á slysadeild á höfuðborgarsvæðinu aðfaranótt laugardags með stungusár á hálsi sem hann hafði hlotið í átökum í heimahúsi í austurborginni, að því er fram kom hjá lögreglunni. Skömmu síðar voru þrír handteknir á vettvangi átakanna. Meira
6. apríl 2008 | Innlent - greinar | 77 orð

Stærðfræðiþraut Digranesskóla og Morgunblaðsins

Pera vikunnar: Hver þessara talna sker sig úr ? 5... 7... 9... 11... 13 Síðasti skiladagur fyrir réttar lausnir er kl. 12 mánudaginn 14. apríl. Lausn þessarar þrautar og nöfn vinningshafanna birtast á vef skólans, digranesskoli.is, hinn 21. apríl. Meira
6. apríl 2008 | Innlent - greinar | 361 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

» Í fjármálaheiminum er enginn annars bróðir í leik og það er ekki spurt um heiður eða sóma heldur auð og áhrif. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra og formaður Samfylkingarinnar, í ræðu á flokksstjórnarfundi. Meira

Ritstjórnargreinar

6. apríl 2008 | Leiðarar | 418 orð

ER EKKI KOMIÐ NÓG?

Þolinmæði og umburðarlyndi gagnvart atvinnubílstjórum og mótmælum þeirra, vegna hás eldsneytisverðs, virðast hafa verið hin ríkjandi viðhorf meðal almennings undanfarna viku, jafnvel þótt mótmælin hafi haft ómæld óþægindi og kostnað í för með sér fyrir... Meira
6. apríl 2008 | Staksteinar | 231 orð | 2 myndir

Reisn mannsandans

Sífellt gefst tilefni til að undrast af hversu mikilli reisn og hugrekki fólk tekst á við erfitt hlutskipti. Þannig er maðurinn síendurtekið að sigrast á aðstæðum sínum. Meira
6. apríl 2008 | Reykjavíkurbréf | 2380 orð | 1 mynd

Reykjavíkurbréf

Winston Churchill sagði einhvern tímann að lýðræðið væri versta form stjórnskipulags, fyrir utan öll hin, sem reynd hefðu verið. Þegar rætt er um lýðræðið beinast sjónir manna yfirleitt að kosningum og framkvæmd þeirra. Meira
6. apríl 2008 | Leiðarar | 502 orð

Úr gömlum leiðurum

9. apríl 1978: „Eins og við mátti búast hafa sjómenn nú mótmælt þeim dæmalausu áformum Verkamannasambands Íslands að hvetja andstæðinga okkar í þremur þorskastríðum til þess að setja löndunarbann á íslenzkan fisk í erlendum höfnum. Meira

Menning

6. apríl 2008 | Tónlist | 901 orð | 1 mynd

„Ég er á kúpunni“

Rufus Wainwright er með merkustu poppurum samtímans, ef poppara skyldi kalla, en piltur hefur í æ ríkari mæli fetað ókunna stigu að undanförnu og glaður lagt sálarheill undir í skiptum fyrir listrænan ávinning. Meira
6. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 322 orð | 1 mynd

Eftirlæti bleiknefjanna

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is HÖFUNDUR bloggsíðunnar Stuff White People Like, eða Eftirlæti bleiknefjanna, komst í fréttir nýlega þegar honum voru boðnar rúmar 22 milljónir fyrir útgáfuréttinn á bók byggðri á síðunni. Meira
6. apríl 2008 | Tónlist | 410 orð | 2 myndir

Fjölþjóðlegur samtíningur

Þegar netið gekk af hliðvörðunum dauðum og tónlist tók að flæða til áhugamanna úr öllum áttum og frá öllum löndum, í stað þess að sjálfskipaðir fræðingar (útgefendur) segðu mönnum hvað væri gott og þess virði að gefa út, tók fólk að velja fyrir sig... Meira
6. apríl 2008 | Myndlist | 628 orð | 3 myndir

Framsækið, djarft og skemmtilegt

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is „MAÐUR heitir Björn Th. Björnsson og kallar sig listfræðing. Hann er meiriháttar agent fyrir bolsévika og stendur fyrir klessulistarhreiðri í hinu gamla verkstæði Ásmundar Sveinssonar. Meira
6. apríl 2008 | Kvikmyndir | 350 orð | 3 myndir

Handrit að Gauragangi klárt

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
6. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 146 orð | 1 mynd

Hetjan Seinfeld

BANDARÍSKI grínistinn Jerry Seinfeld þykir heppinn að hafa lifað af bílslys um seinustu helgi, þegar hann var á ferðinni á Long Island í New York-ríki. Lögreglustjóri umdæmis East Hampton, Todd Sarris, telur Seinfeld hetju, hvorki meira né minna. Meira
6. apríl 2008 | Tónlist | 385 orð | 1 mynd

Hvikular kærustur og hrekkjóttir kærastar

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is ÓPERUSTÚDÍÓ Íslensku óperunnar hefur öðlast sess sem einn af mest spennandi árlegum viðburðum í klassísku tónlistarlífi hérlendis. Meira
6. apríl 2008 | Fjölmiðlar | 276 orð | 1 mynd

Íslenskan er alltaf aðalmálið

Bjarni Arason hefur löngum verið einn af mínum uppáhaldsútvarpsmönnum. Lengi vel sá hann um þætti á Bylgjunni á besta útvarpstíma, en nú ber svo við að ég heyri aldrei í honum. Hvað er orðið af manninum? Meira
6. apríl 2008 | Myndlist | 435 orð | 1 mynd

Lesið í lim og lófa

Sýningin stendur til 12. apríl. Opið þriðjudaga til föstudaga kl. 12–18 og laugardaga kl. 12–17 Meira
6. apríl 2008 | Myndlist | 222 orð | 1 mynd

Líkt og að fletta tímariti

Opið fimmtudaga til laugardaga frá kl. 13-17. Sýningu lýkur 19. apríl. Aðgangur ókeypis. Meira
6. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 190 orð | 1 mynd

Naomi Campbell ræðst á lögregluþjón

FYRIRSÆTAN Naomi Campbell má eiga von á að henni verði bannað að fljúga með British Airways-flugfélaginu, og gott betur; hún gæti átt yfir höfði sér allt að sex mánaða fangelsisvist fyrir árás á lögregluþjón. Meira
6. apríl 2008 | Tónlist | 452 orð | 2 myndir

Paul Simon í Laugardalshöll

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is BANDARÍSKI tónlistarmaðurinn og Grammy-verðlaunahafinn Paul Simon mun halda tónleika hér á landi í sumar, nánar tiltekið í Laugardalshöllinni þriðjudagskvöldið 1. júlí næstkomandi. Meira
6. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 240 orð | 1 mynd

Segist ekki vera nógu kröfuhörð

SÖNGKONAN Mariah Carey hefur verið í fréttum upp á síðastið fyrir 18. lag sitt á toppnum. Sló hún þar kónginum Presley við, en hún er ekki síður kenjótt en hann. Meira
6. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 137 orð | 1 mynd

Stríðinn Clooney

BANDARÍSKI leikarinn George Clooney er mikill hrekkjalómur og nýtur þess að kvelja aukaleikara í kvikmyndatökum. Meira
6. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 152 orð | 1 mynd

Vinna hafin við Fossa Ólafs Elíassonar í New York

VERKAMENN eru að reisa rúmlega 30 metra háan turn úr stillansaefni við Austurá, sem rennur til hafs milli Manhattan-eyju og hverfanna The Bronx og Queens í New York. Meira
6. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 101 orð | 1 mynd

Winehouse semur fyrir Bond

SÖNGKONAN Amy Winehouse og Mark Ronson munu semja og taka upp aðallag nýju James Bond kvikmyndarinnar, Quantum Of Solace, í vikunni. Meira
6. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 135 orð | 1 mynd

Zellweger segist vera hræðileg stjarna

LEIKKONAN Renée Zellweger fer með hlutverk í ruðnings-kvikmyndinni Leatherheads sem George Clooney leikstýrir. Hann undirbjó kvikmyndina í áratug og segist hafa haft Zelweger í huga allan tímann, í hlutverk fréttakonu. Meira

Umræðan

6. apríl 2008 | Blogg | 76 orð | 1 mynd

Baldur Kristjánsson | 5. apríl 2008 Stofnanarasismi Enn eru þeldökkir...

Baldur Kristjánsson | 5. apríl 2008 Stofnanarasismi Enn eru þeldökkir menn undirmáls í Bandaríkjunum þó þeir hafi formlega séð sömu réttindi og þeir hvítu. Meira
6. apríl 2008 | Blogg | 95 orð | 1 mynd

Birgitta Jónsdóttir | 5. apríl 2008 Að vera aðgerðasinni Stundum spyr...

Birgitta Jónsdóttir | 5. apríl 2008 Að vera aðgerðasinni Stundum spyr fólk mig af hverju ertu ekki að mótmæla hinu eða þessu í stað þess sem ég er að gera. Ég gleymi alltaf að segja það sem er augljósast: „Af hverju ert þú ekki að því? Meira
6. apríl 2008 | Aðsent efni | 724 orð | 1 mynd

Fjárhagsaðstoð í slæmu árferði

Björk Vilhelmsdóttir skrifar um efnahagsástandið: "Á síðustu árum hefur framfærslustyrkur Reykjavíkurborgar dregist mjög aftur úr greiðslum almannatrygginga og atvinnuleysisbóta." Meira
6. apríl 2008 | Aðsent efni | 494 orð | 1 mynd

Góð tíðindi á fjarskiptamarkaði

Sturla Böðvarsson skrifar um fjarskipti: "Það er mikill misskilningur að ríkisrekstur í fjarskiptaþjónustu tryggi best hagsmuni neytenda" Meira
6. apríl 2008 | Blogg | 79 orð | 1 mynd

Níels A. Ársælsson. | 5. apríl 2008 Karfinn bestur Nú á tímum versnandi...

Níels A. Ársælsson. | 5. apríl 2008 Karfinn bestur Nú á tímum versnandi lífskjara, streitu, fjármálakreppu, hraða og síaukinnar neyslu á óhollum skyndibita þá vil ég leggja mitt af mörkum og ráðleggja fólki að kaupa karfa til eldunar. Meira
6. apríl 2008 | Aðsent efni | 846 orð | 1 mynd

Opið bréf til umboðsmanns barna

Stella Gróa Óskarsdóttir fjallar um rétt barna til að þekkja foreldra sína: "Lög um ættleiðingar gera kjörforeldrum skylt að upplýsa barn um að það sé ættleitt strax og það hefur þroska til eða ekki síðar en um 6 ára aldur." Meira
6. apríl 2008 | Blogg | 330 orð | 1 mynd

Ómar Ragnarsson | 5. apríl 2008 Hesturinn ber ekki það sem ég ber Þekkt...

Ómar Ragnarsson | 5. apríl 2008 Hesturinn ber ekki það sem ég ber Þekkt er þjóðsagan af karlinum sem sat á hesti og bar þungan poka á baki sér í stað þess að hafa hann fyrir aftan sig á hestinum. Meira
6. apríl 2008 | Aðsent efni | 594 orð | 1 mynd

Stóriðja á ábyrgð ríkisstjórnar

Kolbrún Halldórsdóttir skrifar um stóriðju: "Náttúra Íslands þarf á hugrekki og skilningi að halda en hvorki sýndarmennsku né blekkingum." Meira
6. apríl 2008 | Velvakandi | 390 orð

velvakandi

Mjólkurkexið ÉG ætla að taka undir þetta með mjólkurkexið, að það er ekki eins gott og það var. Eins er það með aðrar vörur frá Frón, þær eru ekki eins og þær voru. Það væri gott að fá svör við þessu, hvers vegna það hefur breyst. Meira

Minningargreinar

6. apríl 2008 | Minningargreinar | 293 orð | 1 mynd

Ágústa Jónsdóttir

Ágústa Jónsdóttir fæddist á Efri-Holtum undir Eyjafjöllum í Rangárvallasýslu 6. apríl 1923. Hún lést á Vífilsstöðum aðfararnótt 1. janúar síðastliðins. Ágústa var jarðsungin í kyrrþey 9. janúar 2008. Meira  Kaupa minningabók
6. apríl 2008 | Minningargreinar | 541 orð | 1 mynd

Birgir Gunnarsson

Birgir var fæddur 8. mars 1936 í Reykjavík. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans 2. mars 2008. Foreldrar hans voru Gunnar Ólafsson fæddur í Stykkishólmi og Sigríður Sigursteinsdóttir fædd í Vestmannaeyjum. Meira  Kaupa minningabók
6. apríl 2008 | Minningargreinar | 506 orð | 1 mynd

Freyja Ásgeirsdóttir

Freyja Ásgeirsdóttir fæddist á Flateyri 27. maí 1960. Hún lést á sjúkrahúsinu í Drammen í Noregi 23. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ásgeir Sölvason skipstjóri frá Flateyri við Önundarfjörð og Ásdís Sörladóttir frá Kjós í Árneshreppi. Meira  Kaupa minningabók
6. apríl 2008 | Minningargreinar | 477 orð | 1 mynd

Guðrún Lilja Halldórsdóttir

Guðrún Lilja Halldórsdóttir fæddist í Reykjavík 17. febrúar 1923. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 17. mars síðastliðinn. Guðrún Lilja var jarðsungin frá Seltjarnarneskirkju 4. apríl sl. Meira  Kaupa minningabók
6. apríl 2008 | Minningargreinar | 1464 orð | 1 mynd

Jón Alfreð Ólafsson

Jón Alfreð Ólafsson fæddist á Búðum á Fáskrúðsfirði 23. maí 1943. Hann lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 27. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru þau Ólafur Eyjólfsson sjómaður og verkamaður á Búðum á Fáskrúðsfirði, f. 22. Meira  Kaupa minningabók
6. apríl 2008 | Minningargreinar | 2023 orð | 1 mynd

Ólafur Ragnarsson

Ólafur Ragnarsson fæddist á Siglufirði 8. september 1944. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 27. mars síðastliðinn og var jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík 4. apríl. Meira  Kaupa minningabók
6. apríl 2008 | Minningargreinar | 898 orð | 1 mynd

Ólafur Símon Aðalsteinsson

Ólafur Símon Aðalsteinsson fæddist í Reykjavík 17. ágúst 1984. Hann lést af slysförum 21. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Bessastaðakirkju 28. mars. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 159 orð | 1 mynd

Alcan fær góðar einkunnir

Evrópusamtök álframleiðenda, EAA(European Aluminium Association), sendu nýlega frá sér samantekt yfir slysatíðni í áliðnaðinum fyrir árið 2007. Meira
6. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 264 orð | 1 mynd

Áhyggjur af gengi krónunnar

Aðalfundur Samtaka ferðaþjónustunnar fór fram þann 3. apríl. Í ályktun fundarins um krónuna er áhyggjum lýst yfir miklum sveiflum á gengi hennar, en frá þessu er skýrt á vefsíðu Samtaka atvinnulífsins. Meira
6. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 303 orð | 1 mynd

Álver í Helguvík 2010

Áætlað er að heildarkostnaður við fyrsta áfanga álvers Norðuráls í Helguvík verði 60-70 milljarðar íslenskra króna, að því er fram kemur í fréttatilkynningu á vefsíðu Norðuráls. Meira
6. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 165 orð | 1 mynd

Fleiri gistinætur í febrúar

Gistinóttum á hótelum í febrúar fjölgaði um rúm 17% milli ára, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Hagstofu Íslands. Gistinætur á hótelum í febrúar síðastliðnum voru 77.000 en voru 65.600 í sama mánuði árið 2007. Meira
6. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 236 orð | 1 mynd

Lýsir óánægju með efnahagsmálin

Efling-stéttarfélag lýsir mikilli óánægju með þróun efnahags- og verðlagsmála frá því kjarasamningar voru undirritaðir 17. febrúar sl. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem félagið sendi frá sér fyrir helgi. Meira
6. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 298 orð | 3 myndir

Nýr formaður VM

Guðmundur Ragnarsson var kjörinn formaður Félags vélstjóra og málmtæknimanna á aðalfundi félagsins á föstudag, að því er fram kemur í fréttatilkynningu á vefsíðu VM. Meira
6. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 449 orð | 2 myndir

Vandaðu gerð ferilskrárinnar

Fyrsta skrefið þegar þú ert að undirbúa starfsviðtal eða ert að leita að vinnu er að útbúa starfsferilskrá. Hægt er að finna margar leiðbeiningar á netinu um hvernig gera eigi ferilskrá, annaðhvort hjá stéttarfélögum eða vinnumiðlunum. Meira
6. apríl 2008 | Viðskiptafréttir | 536 orð | 3 myndir

Þetta helst...

Mótmælin halda áfram * Allir vilja borga minna fyrir eldsneyti á bíla sína, en mótmælaaðgerðir atvinnubílstjóra kosta samfélagið mikið. Meira

Daglegt líf

6. apríl 2008 | Daglegt líf | 2724 orð | 1 mynd

„Mig langaði ekki neitt til að verða prófessor!“

Laga þarf tækni sem bætt getur lýðheilsu að hefðum í þróunarlöndunum og hafa samstarf við einkafyrirtæki sem framleiða búnaðinn, segir Soffía Dayal. Kristján Jónsson ræddi við Soffíu sem er búsett á Indlandi. Meira
6. apríl 2008 | Daglegt líf | 712 orð | 9 myndir

Borgin á haugunum – La Chureca

Ruslahaugarnir í Managua eru risavaxnir. Þar eru fjöll af úrgangi og haugarnir ná yfir mörg hundruð ferkílómetra á fögrum stað skammt frá sögufrægum hluta höfuðborgarinnar á bökkum Managua-stöðuvatnsins. Meira
6. apríl 2008 | Daglegt líf | 1555 orð | 8 myndir

Fáksferð um Fjallabaksleið sumarið 1969

Eftir Leif Sveinsson I Það mun hafa verið í miðjum júlí 1969, að við 28 Fáksmenn lögðum af stað austur í Vestur-Skaftafellssýslu með 99 hesta. Skyldu menn hittast mánudaginn 14. júlí hjá Kolviðarhóli um þrjúleytið. Meira
6. apríl 2008 | Daglegt líf | 902 orð | 3 myndir

Hafnarstræti 16, verslun, hótel – heimili!

Það bætir heldur betur borgarbraginn þegar gömul hús eru gerð myndarlega upp. Hafnarstræti 16 er eitt slíkt hús. Guðrún Guðlaugsdóttir gluggaði í sögu hússins og ræddi við Jóhannes Kjarval arkitekt og Oddnýju Eyjólfsdóttur um Hafnarstræti 16 og umhverfi þess. Meira
6. apríl 2008 | Daglegt líf | 787 orð | 3 myndir

Manni – nú og þá!

Þættirnir um Nonna og Manna voru mjög vinsælir þegar þeir voru sýndir hér og erlendis fyrir 20 árum. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Einar Örn Einarsson leikara, en hann lék Manna í þessum eftirminnilegu þáttum eftir sögum Jóns Sveinssonar. Meira
6. apríl 2008 | Daglegt líf | 1081 orð | 2 myndir

Málverkið

Pistlahöfundur hefur þráfaldlega lýst yfir áhyggjum sínum af rangsnúningi á stöðu og styrk málverksins, jafnframt þróun mála í listaskólum undanfarna áratugi. Meira
6. apríl 2008 | Daglegt líf | 1114 orð | 4 myndir

Stones og Scorsese saman á sviðinu

Ungir sem gamlir Stones-aðdáendur tóku viðbragð þegar það fréttist að Martin Scorsese íhugaði að gera heimildarmynd um The Rolling Stones, þessa lífseigu snillinga, sem stilltu fyrst saman strengi sína á öndverðum 7. áratugnum. Meira
6. apríl 2008 | Daglegt líf | 878 orð | 4 myndir

Þekkingin dýrmæt

Nýlega kom Katrín Júlíusdóttur þingkona úr vináttuheimsókn til Gíneu-Bissá. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við hana um þetta land og tækifærin þar. Meira

Fastir þættir

6. apríl 2008 | Árnað heilla | 15 orð | 1 mynd

60 ára afmæli. Sextugur er í dag, 6. apríl Ragnar Gerald Ragnarsson...

60 ára afmæli. Sextugur er í dag, 6. apríl Ragnar Gerald Ragnarsson skipstjóri í... Meira
6. apríl 2008 | Auðlesið efni | 91 orð | 1 mynd

„Gífur-legt áfall fyrir lands-liðið“

Íslenska kvenna-landsliðið í knatt-spyrnu og Íslands-meistarar Vals urðu fyrir miklu áfalli á þriðju-dag þegar mark-vörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir sleit há-sin í leik Vals og KR í deilda-bikarnum. Hún getur líklega ekki leikið með næsta hálfa árið. Meira
6. apríl 2008 | Auðlesið efni | 123 orð | 1 mynd

Bíl-stjórar með hörð mót-mæli

Frá því á fimmtu-dag í síðustu viku hafa atvinnu-bílstjórar mót-mælt háu eldsneytis-verði, laga-setningu um hvíldar-tíma þeirra og aðstöðu-leysi til að hægt sé að fram-fylgja þeim lögum. Mót-mælin hafa smám saman aukist og dreifst út á lands-byggðina. Meira
6. apríl 2008 | Fastir þættir | 182 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Lengi býr að fyrstu gerð. Meira
6. apríl 2008 | Fastir þættir | 684 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Hafnarfjarðar Fyrsta kvöld af 3 í Board A Match-sveitakeppni byrjaði 31. mars. 7 sveitir tóku þátt og staða efstu sveita: Hrund Einarsdóttir 36 stig Hulda Hjálmarsdóttir 36 stig Guðlaugur Bessason 32 stig Högni Einarsson 30 stig. Meira
6. apríl 2008 | Auðlesið efni | 84 orð

Fengu aðild að Nató

Á fimmtu-daginn var sam-þykkt á leiðtoga-fundi Atlantshafs-bandalagsins í Rúmeníu að veita Albaníu og Króatíu form-lega að-ild að banda-laginu. Úkraína og Georgía fengu hins vegar tryggingu fyrir að-ild að Nató. Meira
6. apríl 2008 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup. Í dag, 6. apríl, eiga fimmtíu ára brúðkaupsafmæli hjónin...

Gullbrúðkaup. Í dag, 6. apríl, eiga fimmtíu ára brúðkaupsafmæli hjónin Hjördís Sigurðardóttir og Adolf J. Berndsen , fyrrverandi oddviti og umboðsmaður á Skagaströnd. Þau verða að heiman í... Meira
6. apríl 2008 | Í dag | 403 orð | 1 mynd

Hugmyndafræði varðveislu

Anna Lísa Rúnarsdóttir fæddist í Reykjavík 1971. Meira
6. apríl 2008 | Auðlesið efni | 88 orð | 1 mynd

Kraumur styrkir tón-list

Kraumur er nýr sjálf-stætt starfandi sjóður og starf-semi sem hefur það að mark-miði að efla íslenskt tónlistar-líf. Kraumur hefur kynnt sín fyrstu verkefni og stuðn-ing við unga íslenska tónlistar-menn og hljóm-sveitir. Meira
6. apríl 2008 | Auðlesið efni | 81 orð | 1 mynd

Kristín Steinsdóttir hlaut Sögu-steininn

Kristín Steinsdóttir rit-höfundur hlaut á miðviku-dag Sögu-steininn, barnabóka-verðlaun Ibby og Glitnis. Vigdís Finnbogadóttir af-henti verð-launin. „Val-nefnd sagði m.a. Meira
6. apríl 2008 | Í dag | 63 orð | 1 mynd

Ljósmynd af nakinni forsetafrú

Í VIKUNNI verður fjöldi ljósmynda boðinn upp hjá uppboðshúsinu Christie's í New York. Meira
6. apríl 2008 | Auðlesið efni | 117 orð | 1 mynd

Mugabe sigraður?

Um síðustu helgi voru haldnar forseta-kosningar í Zimbabwe. Robert Mugabe, leið-togi Zanu PF-flokksins, hefur verið for-seti þar síðan 1980. Meira
6. apríl 2008 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Eitt sinn voruð þér myrkur, en nú eruð þér ljós í Drottni...

Orð dagsins: Eitt sinn voruð þér myrkur, en nú eruð þér ljós í Drottni. Hegðið yður eins og börn ljóssins. (Efes. 5, 8. Meira
6. apríl 2008 | Auðlesið efni | 140 orð | 1 mynd

Óvenju-legt og alvar-legt ástand

Alvar-legt ástand hefur skapast í efnahags-málum á Íslandi í kjöl-far lækkunar á krónunni. Verð-bólgan er orðin 8,7%, og hefur ekki mælst hærri í 4 ár. Mun verð á mat-vöru hækka um tugi pró-senta. Meira
6. apríl 2008 | Fastir þættir | 135 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 c5 5. a3 cxd4 6. axb4 dxc3 7. Rf3 Dc7 8. Bd3 Rd7 9. O–O Re7 10. bxc3 Rxe5 11. Rxe5 Dxe5 12. He1 Dxc3 13. Ha3 Dxb4 14. Hb3 Dh4 15. g3 Df6 16. Bb2 Dh6 17. Ba3 b6 18. Dg4 e5 19. Db4 De6 20. Meira
6. apríl 2008 | Í dag | 120 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Nýtt skip íslensks útgerðarfyrirtækis hefur verið sjósett í Taívan. Hvert er útgerðarfyrirtækið? 2 Selur hefur gert sig heimakominn í höfninni í Grundarfirði. Af hvaða tegund? 3 Gamanleikur var frumsýndur í Borgarleikhúsinu í gær. Hvað heitir hann? Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.