Greinar þriðjudaginn 16. september 2008

Fréttir

16. september 2008 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

22 aðstoða alþingismenn

ALLS hafa 22 alþingismenn ráðið sér jafn marga aðstoðarmenn í samræmi við ný lög og reglur sem tóku gildi í mars á þessu ári. Aðstoðarmenn formanna stjórnarandstöðuflokkanna fá fullt þingfararkaup, 541. Meira
16. september 2008 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Aukin þjónusta við nýja íbúa

NÝR þjónustusamningur milli Íbúðalánasjóðs og Alþjóðahúss var undirritaður í gær. Markmið samningsins er að efla þjónustu við nýja íbúa í íslensku samfélagi. Meira
16. september 2008 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Ásdís Rán í bráðri lífshættu í Búlgaríu

ÁSDÍS Rán Gunnarsdóttir, fyrirsæta og kona Garðars Gunnlaugssonar knattspyrnumanns, var á laugardag lögð inn á sjúkrahús í Búlgaríu vegna verkja í kviði. Meira
16. september 2008 | Innlendar fréttir | 51 orð

Ástin í lífi Jesú

Á fimmtudag nk. kl. 20 verður annað fræðslukvöld haustsins haldið í Hafnarfjarðarkirkju, og verður þar fjallað um meint hjónaband Jesú Krists og Maríu Magdalenu. Fræðslukvöldið er í umsjón sr. Meira
16. september 2008 | Innlendar fréttir | 206 orð

Átöppunarverksmiðja í Hafnarfirði

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is BÆJARSTJÓRN Hafnarfjarðar ræðir í dag samning um vatnstöku í Kaldárbotnum vegna átöppunarverksmiðju á hafnarsvæðinu í bænum, en framkvæmdaráð bæjarins hefur fyrir sitt leyti samþykkt samninginn. Meira
16. september 2008 | Innlendar fréttir | 945 orð | 3 myndir

„Má ekki verða atvinnuvegur“

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
16. september 2008 | Innlendar fréttir | 39 orð

Björn á fundi

Í dag, þriðjudag, mun Björn Bjarnason dómsmálaráðherra opna haustdagskrá Sagnfræðingafélags Íslands með erindi sitt „Kalda stríðið – dómur sögunnar,“ þar sem beint verður sjónum að hernaðarlegu gildi Íslands í kalda stríðinu. Meira
16. september 2008 | Innlendar fréttir | 142 orð

Breiðholtsdagar stuðla að aukinni samheldni

NÚ í september verður Breiðholtsdagurinn haldinn hátíðlegur í sjötta sinn og að þessu sinni nær dagskráin til heillar viku, eða frá gærdeginum til laugardagsins 20. september. Meira
16. september 2008 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Charcot-fyrirlestur um hveralífríki í djúphöfunum

Hinn 16. september 1936 fórst franski leiðangursstjórinn og landkönnuðurinn Jean-Baptiste Charcot með allri áhöfn utan eins á rannsóknaskipinu Pourquoi Pas? Meira
16. september 2008 | Erlendar fréttir | 608 orð | 3 myndir

Einn af jötnum Wall Street fallinn

Eftir Bjarna Ólafsson og Björn Jóhann Björnsson SEGJA má að síðasti naglinn hafi verið rekinn í líkkistu bandaríska fjárfestingarbankans Lehman Brothers þegar fjármálaráðherra Bandaríkjanna lýsti því yfir um helgina að hið opinbera myndi ekki koma... Meira
16. september 2008 | Innlendar fréttir | 192 orð

ESB úthlutar til fjögurra verkefna

SAMNINGAR um styrki úr Leonardo da Vinci-starfsmenntaáætlun ESB voru undirritaðir í gær. Fram kemur í fréttatilkynningu að heildarkostnaður vegna verkefnanna nemi um 116 milljónum króna en þar af styrki Leonardo-áætlunin 93 milljónir. Meira
16. september 2008 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Fórnarlömb innbrota greindu frá reynslu sinni

Íbúar í Seljahverfi fjölmenntu á fund með lögreglunni sem haldinn var í Ölduselsskóla í gærkvöldi. Þar rakti Stefán Eiríksson, lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins, þróun afbrota í hverfinu. Íbúar greindu frá reynslu sinni og báru fram fyrirspurnir. Meira
16. september 2008 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Framtíðarlandið kynnir náttúrukortið

UMHVERFISRÁÐHERRA og Framtíðarlandið opna Náttúrukortið formlega á miðvikudag. Meira
16. september 2008 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Fæðingum fjölgar enn

ENN fjölgar þeim sem sækja sér þjónustu Landspítalans, en þeir voru fjögur þúsund fleiri fyrstu sjö mánuði ársins en á sama tíma í fyrra. Þetta kemur fram í nýjum starfsemistölum spítalans. Meira
16. september 2008 | Erlendar fréttir | 120 orð | 2 myndir

Færeyska stjórnin fallin

JÓANNES Eidesgaard, lögmaður Færeyja og leiðtogi Jafnaðarflokksins, sleit í gær stjórnarsamstarfinu við Þjóðveldisflokkinn og Miðflokkinn, aðeins sjö mánuðum eftir að stjórnin var mynduð. Meira
16. september 2008 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Gefa börnum 12.000 l af mjólk

Alþjóðlegi skólamjólkurdagurinn verður haldinn hátíðlegur í níunda sinn 24. september nk. Í tilefni dagsins býður Mjólkursamsalan öllum grunnskólabörnum landsins upp á mjólk í skólunum og má reikna með að þar verði drukknir 12.000 lítrar af mjólk. Meira
16. september 2008 | Innlendar fréttir | 104 orð

Gífurlegt vatnsveður á leiðinni

VEÐURSTOFAN varar fólk við miklu vatnsviðri sem brestur á seint í kvöld og stendur til fyrramáls. Er fólk hvatt til að huga að niðurföllum og hreinsa vel frá þeim til að forðast flóð. Meira
16. september 2008 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Glímir við eftirköst meðgöngueitrunar

VALGERÐUR Kristín Guðbjörnsdóttir eignaðist dreng í verkfalli ljósmæðra aðfaranótt fimmtudagsins 11. september og var send heim daginn eftir þrátt fyrir meðgöngueitrun. Meira
16. september 2008 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Háskólanám á Sólheimum

Á Sólheimum í Grímsnesi er nú hópur háskólanema frá Bandaríkjunum sem munu dvelja þar næstu þrjá mánuði við nám og störf. Meira
16. september 2008 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Hika ekki við að ráðfæra sig við aðra lækna

Í FLÓKNUM málum leita læknar gjarnan ráðlegginga hjá öðrum læknum. Meira
16. september 2008 | Innlendar fréttir | 42 orð

Hraðakstur í göngunum

Brot 128 ökumanna voru mynduð í Hvalfjarðargöngum frá þriðjudegi til föstudags í síðustu viku eða á u.þ.b. 74 klukkustundum. Vöktuð voru 8.234 ökutæki og því ók lítill hluti ökumanna, eða 1,6%, of hratt eða yfir afskiptahraða. Meira
16. september 2008 | Erlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Hyggst kenna Sarkozy júdó

VLADÍMÍR Pútín, forsætisráðherra Rússlands, segist hafa lofað að kenna Nicolas Sarkozy, forseta Frakklands, júdó. Pútín, sem er með svarta beltið í júdó, skýrði frá þessu í viðtali við franska dagblaðið Le Figaro . Meira
16. september 2008 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Hægt að draga úr fölskum neyðarsendingum

COSPAS-Sarsat-gervihnattakerfið hættir að vinna úr merkjum neyðarsenda á 121,5/243 MHz frá 1. febrúar 2009. Meira
16. september 2008 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Jón er á útkikki

Það lá vel á Jóni Guðmundsyni, hafnarverði á Rifi. Meira
16. september 2008 | Innlendar fréttir | 297 orð

Leggur til að flutningsjöfnunarsjóður olíuvara verði starfræktur áfram

STARFSHÓPUR um fyrirkomulag flutningsjöfnunar leggur til að flutningsjöfnunarsjóður olíuvara verði starfræktur áfram, en að lögin um hann verði endurskoðuð. Þetta kemur fram í skýrslu starfshópsins sem viðskiptaráðherra skipaði í árslok í fyrra. Meira
16. september 2008 | Innlendar fréttir | 42 orð

Leiðrétt

Nafn misritaðist Nafn Vytasar Narbutasar leikmyndahöfundar í Þjóðleikhúsinu misritaðist í Lesbókarviðtali á laugardag. Hann er beðinn velvirðingar á því. Heimir Ívarsson Verkstjóri Gámaþjónustunnar í Ólafsvík heitir Heimir Þór Ívarsson. Meira
16. september 2008 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Lestrarkóngur og lestrardrottning krýnd

Eftir Svanhildi Eiríksdóttur Reykjanesbær | Elma Rún Kristinsdóttir og Emil Örn Gunnarsson voru krýnd lestrardrottning og lestrarkóngur á uppskeruhátíð sumarlesturs á Bókasafni Reykjanesbæjar á laugardag. Meira
16. september 2008 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Málarar og rafvirkjar við völd í Akureyrarkirkju

UNNIÐ hefur verið að gagngerum endurbótum innandyra í Akureyrarkirkju undanfarið og kirkjan því lokuð. Meira
16. september 2008 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Meirihlutinn vill evru

RÚMLEGA 55% eru fylgjandi evru en 30% á móti, samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem Capacent Gallup gerði fyrir Samtök iðnaðarins. Óákveðnir eru 14%. Karlar eru hlynntari upptöku gjaldmiðilsins en konur en tæp 63% karla vilja taka upp evru en 48% kvenna. Meira
16. september 2008 | Innlendar fréttir | 396 orð | 2 myndir

Menntaskóli undirbúinn

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Grindavík | Stefnt er að því að nýr framhaldsskóli verði settur í fyrsta skipti í Grindavík haustið 2009. Bæjaryfirvöld kanna möguleika þess að byggja yfir skólann og menningarstarfsemi í bænum. Meira
16. september 2008 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Minnisvarði um hjónin

Ákveðið hefur verið að gera minnisvarða um hjónin í Vorsabæ, Guðfinnu Guðmundsdóttur og Stefán Jasonarson, í skógræktarreit Umf. Samhygðar við Timburhóla í Gaulverjabæjarhreppi hinum forna. Meira
16. september 2008 | Innlendar fréttir | 233 orð

Mótþrói og líflátshótanir

ÞRÍR menn voru í gærkvöldi úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 19. september vegna alvarlegrar líkamsárásar í Þorlákshöfn aðfaranótt sunnudags. Meira
16. september 2008 | Innlendar fréttir | 124 orð

N4 send út á vegum Extra

FYRIRTÆKIÐ N4 á Akureyri var tekið til gjaldþrotaskipta á dögunum en félag stærsta hluthafans, Extra, heldur áfram úti bæjarsjónvarpinu a.m.k. fyrst í stað, og gefur út Sjónvarpsdagskrá Norðurlands. Meira
16. september 2008 | Erlendar fréttir | 92 orð

Of mikill hávaði fyrir hvali

HÁVAÐI í heimshöfunum veldur hvölum og öðrum sjávarspendýrum miklum vandamálum, að því er fram kemur í nýrri skýrslu Alþjóðlega dýraverndunarsjóðsins, IFAW. Í skýrslunni segir að hávaði neðansjávar trufli bæði samskipti og fæðuöflun dýranna. Meira
16. september 2008 | Innlendar fréttir | 55 orð

Óbreytt líðan

ÖSSUR Pétur Össurarson, sem fannst alvarlega slasaður af ókunnum orsökum við gatnamót Höfðatúns og Laugavegar að morgni 6. september, liggur enn á gjörgæsludeild Landspítalans og er líðan hans óbreytt að sögn læknis. Er hann er tengdur við öndunarvél. Meira
16. september 2008 | Innlendar fréttir | 654 orð | 2 myndir

Óvissan um fæðingu í verkfalli eða ekki mjög óþægileg

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is ANNA Þ. Björnsdóttir á von á sér á föstudag. Meira
16. september 2008 | Erlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Reynt að afstýra stjórnleysi

Santíagó. AP. | Forsetar Suður-Ameríkuríkja komu saman í Santíagó í Chile í gær til að reyna að afstýra frekari blóðsúthellingum og pólitískum glundroða í Bólivíu. Meira
16. september 2008 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Reynt að höggva á hnúta í IWC

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is VINNUHÓPUR Alþjóðahvalveiðiráðsins, IWC, fundar á Flórída í Bandaríkjunum í vikunni í þeim tilgangi að reyna að höggva á þá hnúta sem hindra að ráðið virki eins og það á að gera. Meira
16. september 2008 | Innlendar fréttir | 295 orð

Réttur almennings verði tryggður

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is VATNALAGANEFND leggur einróma til að gildistöku vatnalaga nr. 20/2006 verði frestað meðan unnið verði að breytingum á lögunum. Lögin áttu að taka gildi 1. nóvember nk. Meira
16. september 2008 | Erlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Risavaxið leðjuflóð hefur valdið stórtjóni í Indónesíu

HVERFIÐ Porong í útjaðri borgarinnar Surabaya í Indónesíu hefur verið á kafi í leðju undanfarin tvö ár. Þá hóf leðja að flæða upp úr gas-borholu sem ekki hefur tekist að stöðva ennþá og þykir lítil von til þess að það takist. Meira
16. september 2008 | Innlendar fréttir | 677 orð | 3 myndir

Rússarnir í 35 sjómílna fjarlægð frá landi

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
16. september 2008 | Innlendar fréttir | 36 orð

Samgönguvika í sjötta sinn

SAMGÖNGUVIKA verður sett í dag í sjötta sinn. Að henni standa um 2.000 borgir víðsvegar í Evrópu. Yfirskrift vikunnar er „Hreint loft fyrir alla“. Við setninguna verður Samgöngublómið afhent hverfum ársins sem eru Grafarvogur og... Meira
16. september 2008 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Samræmt göngulag í borginni

NÚ þegar haustið bankar brátt upp á með tilkomu kunnuglegra haustlægða er tilvalið að njóta hverrar stundar sem gefst til útivistar. Meira
16. september 2008 | Innlendar fréttir | 59 orð

Skagamenn vilja leikverk um Jón Hreggviðsson

„Við munum vekja snærisþjófinn til lífsins,“ segir Bjarni Jónsson leikskáld en hann er með leikverk um Jón Hreggviðsson í smíðum fyrir Akranesbæ. Meira
16. september 2008 | Innlendar fréttir | 112 orð

Skagfirðingar mótmæla flutningi úr Vatnsmýri

BYGGÐARÁÐ sveitarfélagsins Skagafjarðar bókaði á fundi sínum á föstudag mótmæli við hugmyndum um flutning innanlandsflugsins úr Vatnsmýrinni í Reykjavík. Meira
16. september 2008 | Innlendar fréttir | 96 orð

Skoða geðheilbrigðismál barna

ALÞJÓÐLEGI geðheilbrigðisdagurinn verður þann 10. október nk. og verður af því tilefni haldin hátíðardagskrá og kynning í Perlunni. Í ár verður dagurinn sérstaklega helgaður málefnum barna og ungmenna. Meira
16. september 2008 | Innlendar fréttir | 170 orð

Staða forstöðumanns Árnastofnunar laus

STAÐA forstöðumanns Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum er laus til umsóknar. Vésteinn Ólason er forstöðumaður stofnunarinnar nú. Stofnunin er háskólastofnun sem hefur náin tengsl við Háskóla Íslands. Meira
16. september 2008 | Erlendar fréttir | 378 orð | 1 mynd

Stjórnarsamstarfi slitið í Færeyjum

Eftir Randi Mohr í Þórshófn í Færeyjum EFTIR aðeins sjö mánaða stjórnarsamstarf hefur Jóannes Eidesgaard, lögmaður Færeyja og leiðtogi Jafnaðarflokksins, slitið samstarfinu við Þjóðveldisflokkinn og Miðflokkinn. Ljóst er að mynda þarf nýja stjórn. Meira
16. september 2008 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Stjórnklefi CL-44 líklega á Flugsafnið

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is ARNGRÍMUR Jóhannsson og Hafþór Hafsteinsson, eigendur Avion Aircraft Trading, hafa keypt gamla CL-44 flugvél (Monsa) í Englandi og stefna að því að hún verði varðveitt í Flugsafni Íslands á Akureyri. Meira
16. september 2008 | Innlendar fréttir | 425 orð | 1 mynd

Styrking dollars étur upp lækkunina

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is ENGAR breytingar hafa orðið á útsöluverði á bensíni og dísilolíu hjá olíufélögunum þrátt fyrir umtalsverðar lækkanir á hráolíu á heimsmarkaði að undanförnu. Meira
16. september 2008 | Innlendar fréttir | 75 orð

Súrrealísk upplifun

„ÞAÐ var mjög skrítið að taka þátt í spurningakeppni og öðrum atriðum þar sem ég skildi ekki neitt. Ég mátti aðeins tala íslensku og allt annað fór fram á kóresku. Meira
16. september 2008 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Synda, ríða út og skreppa í réttir

Dalvík | Fimm börn á aldrinum 11 til 13 ára frá Ittoqqortoormiit eða Scorysbysundi á Grænlandi voru nýverið stödd í Dalvíkurbyggð. Ittoqqortoormiit er vinabær byggðarinnar. Meira
16. september 2008 | Innlendar fréttir | 494 orð | 1 mynd

Telja sig vera með besta vatn í heimi

Eftir Alfons Finnsson Snæfellsbær | Framkvæmdir við vatnsverksmiðju Icelandic Glacier Product á Rifi er hafin á nýjan leik. Meira
16. september 2008 | Innlendar fréttir | 797 orð | 1 mynd

Tilfinningalegt áfall

FJÖLDI íbúa kvaddi sér hljóðs á íbúafundinum með lögreglunni í Ölduselsskóla í gærkvöldi. Maður einn greindi frá því að hjá honum hefði verið brotist inn milli jóla og nýárs í fyrra. Þjófarnir náðust á gamlársdag en var sleppt sama dag. Meira
16. september 2008 | Erlendar fréttir | 114 orð

Um 1.250 börn veiktust vegna dufts

UM 1.250 börn hafa veikst og tvö dáið í Kína af völdum mjólkurdufts sem innihélt hættulegt efni. Um 34 barnanna eru enn á sjúkrahúsi og 53 þeirra eru alvarlega veik, að sögn heilbrigðisráðuneytis landsins í gær. Meira
16. september 2008 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Valdís Thor

Við nánari skoðun Forsetahjónin Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff heimsóttu leikskólann Fálkaborg í tilefni Breiðholtshátíðar sem hófst með pompi og prakt í gær. Meira
16. september 2008 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Verðlaunaðir fyrir sýndarmenni

TVEIR íslenskir tölvunarfræðinemar við Háskólann í Reykjavík hlutu tvenn verðlaun fyrir lokaverkefni sín á nýafstaðinni alþjóðlegri ráðstefnu sem haldin var í Tókíó í Japan. Meira
16. september 2008 | Innlendar fréttir | 285 orð

Versti dagur frá 2001

Eftir Bjarna Ólafsson og Björn Jóhann Björnsson TVEIR stærstu fjárfestingarbanka Bandaríkjanna riðuðu til falls í gær, eða því sem næst, og varð afleiðinganna vart um heim allan. Meira
16. september 2008 | Erlendar fréttir | 592 orð | 3 myndir

Vill Mugabe í raun afsala sér völdum?

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is ROBERT Mugabe, forseti Simbabve, slakaði loksins á klónni í gær eftir að hafa verið einráður í nær þrjá áratugi og stjórnað landinu með harðri hendi. Meira
16. september 2008 | Innlendar fréttir | 444 orð | 1 mynd

Vinnugleði á frístundaheimili

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is „ÞETTA er frábært starf,“ segir Ólafur Guðmundsson sem vinnur í Neðstalandi, frístundaheimili Fossvogsskóla. Meira
16. september 2008 | Innlendar fréttir | 91 orð

Þjófurinn hljóp af sér skóna

BROTIST var inn í einbýlishús við Hverafold í Reykjavík á sjötta tímanum í gær. Lögregla telur að styggð hafi komið að þjófnum er húsráðendur bar að garði. Þjófurinn forðaði sér út bakdyramegin en skór hans fundust í garðinum. Meira
16. september 2008 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Öll börn fái skólagöngu fyrir árið 2015

Barnaheill, Save the Children og rithöfundar víða um heim hafa tekið höndum saman og hvetja til aðgerða til að tryggja öllum börnum skólagöngu fyrir árið 2015, en það er eitt af þúsaldarmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna. Meira

Ritstjórnargreinar

16. september 2008 | Leiðarar | 288 orð

Lán í óláni?

Ótíðindin af bandarískum fjármálafyrirtækjum eru áfall fyrir fjármálamarkaðinn um allan heim, líka á Íslandi. Og var þó nógur vandi fyrir. Meira
16. september 2008 | Staksteinar | 168 orð | 1 mynd

Ósannfærandi krónustefna?

Það er forvitnilegt að skoða hvernig formönnum stjórnmálaflokkanna gengur að sannfæra eigin fylgismenn um stefnu sína í gjaldmiðilsmálum. Þetta má sjá með því að skoða hvernig stuðningsmenn flokkanna svara í nýrri könnun Gallup fyrir Samtök iðnaðarins. Meira
16. september 2008 | Leiðarar | 248 orð

Vottun gegn misrétti

Kynbundinn launamunur er þrálátt vandamál. Allir taka undir að það sé óboðlegt að launamunur byggist á kyninu einu saman, en það dugir ekki til. Augljóst er að launamunurinn hverfur ekki af sjálfu sér og hvað er þá til ráða? Meira

Menning

16. september 2008 | Fólk í fréttum | 23 orð

16 verðlaun í húsi

* Bræðrabylta Gríms Hákonarson vann fyrir skömmu aðalverðlaunin á Aye Aye Film Festival í Nancy í Frakklandi. Þetta munu vera sextándu verðlaun... Meira
16. september 2008 | Fjölmiðlar | 204 orð | 1 mynd

Alvöru raunveruleiki

UNDIR venjulegum kringumstæðum harðneita ég að horfa á raunveruleikaþætti þar sem mér virðist sem þeir flestir snúist um að höfða til lægstu hvata áhorfenda auk þess að vera hreinlega úr takti við raunveruleikann. Meira
16. september 2008 | Fólk í fréttum | 118 orð | 1 mynd

Bond-lagið í auglýsingu

NÝJASTA Bond-lagsins hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu og eftir miklar getgátur kom í ljós nýlega að Jack White úr hljómsveitinni White Stripes og söngkonan Alicia Keys myndu gera lagið saman. Meira
16. september 2008 | Tónlist | 118 orð | 1 mynd

Einn stofnenda Pink Floyd látinn

EINN af stofnendum hljómsveitarinnar Pink Floyd, hljómborðsleikarinn Richard Wright, lést í gær af krabbameini, 65 ára gamall. Meira
16. september 2008 | Fólk í fréttum | 88 orð | 1 mynd

Ekki Keys að kenna

SÖGUSAGNIR hafa gengið um að söngkonan Alicia Keys hafi átt sinn þátt í því að hiphop-tónlistarmaðurinn Swizz Beatz skildi við konuna sína á dögunum. Beatz þverneitar þessu í samtali við tímaritið US. Meira
16. september 2008 | Fólk í fréttum | 106 orð | 1 mynd

Ekki ólétt, bara feit

ÞEGAR útsendarar tímaritsins People spurðu leikkonuna Felicity Huffman að því hvort samstarfskona hennar í þáttunum Desparate Housewives ætti von á barni var svarið skýrt og skorinort: „Hún er bara feit, það er svo einfalt! Meira
16. september 2008 | Tónlist | 280 orð | 1 mynd

Flytja þá Níundu í Liverpool

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is KÓR Langholtskirkju tekur í nóvember þátt í flutningi á Níundu sinfóníu Beethovens með Royal Philharmonic-sinfóníuhljómsveitinni, undir stjórn Vladimirs Ashkenazy. Meira
16. september 2008 | Fólk í fréttum | 594 orð | 2 myndir

Fortíð í húsum

Ég stend í sporum Magnúsar lagabætis, fyrsta konungs Íslands. Meira
16. september 2008 | Kvikmyndir | 460 orð | 1 mynd

Glæpadrama á Íslandi

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is Ný íslensk sjónvarpsþáttaröð, Svartir englar, hefur göngu sína í Ríkissjónvarpinu á sunnudaginn kemur og er hún byggð á bókum eftir Ævar Örn Jósepsson. Meira
16. september 2008 | Bókmenntir | 84 orð | 1 mynd

Glæpir, tröll og ljóð í Breiðholtsgöngu

ÞEIR sem hafa áhuga á bókmenntum geta notið útivistar í Breiðholtinu á morgun í stað þess að sitja heima og lesa, enda verður þá farin fyrsta bókmenntaganga vetrarins á svæðinu. Gengið verður hringur um Berg, Fell og Hóla og lesin sögubrot og ljóð. Meira
16. september 2008 | Fólk í fréttum | 312 orð | 1 mynd

Greindist með æxli í kviði

„ÞAÐ var aðfaranótt laugardags sem Ásdís fór að finna fyrir miklum verkjum í kviðnum. Ég hafði samband við liðslækninn sem hafði svo samband við sérfræðinga hér á sjúkrahúsinu og þeir hvöttu okkur til að koma strax í skoðun. Meira
16. september 2008 | Bókmenntir | 209 orð | 1 mynd

Höfundurinn talar um sig og sína

NÝVERIÐ fannst pappakassi með 27 segulbandsspólum, eða um 13 klukkustunda hljóðritunum, í einu af húsunum sem sakamálahöfundurinn vinsæli Agatha Christie átti. Á böndunum er rödd Christie, sem segir þar frá ævi sinni og verkum. Meira
16. september 2008 | Kvikmyndir | 246 orð | 2 myndir

Íslendingar flykkjast til að sjá Anitu Briem

ÞAÐ kemur líklega ekki neinum á óvart að kvikmyndin Journey to the Center of the Earth eða Leyndardómar Snæfellsjökuls eins og saga Verne er nefnd í íslenskri þýðingu, skyldi skjótast beint á toppinn yfir tekjuhæstu kvikmyndir síðustu helgar. Meira
16. september 2008 | Fólk í fréttum | 124 orð | 1 mynd

Nýr Guitar Hero leikur á leiðinni

FJÓRÐI leikurinn í hinni gríðarvinsælu Guitar Hero -seríu verður gefinn út 26. október næstkomandi. Meira
16. september 2008 | Tónlist | 498 orð | 1 mynd

Risastór Mammút

KARKARI er önnur plata hljómsveitarinnar Mammút. Sú fyrri, sem kom út árið 2006, var samnefnd sveitinni og firnasterkt byrjunarverk, og líkt og Karkari öll sungin á íslensku. Meira
16. september 2008 | Bókmenntir | 61 orð | 1 mynd

Skóli safna og safnmanna á Ísafirði

ÁRLEGUR farskóli safna og safnmanna hefst á Ísafirði á morgun og stendur til 19. september. Umfjöllunarefni skólans að þessu sinni er menningarlandslag og húsverndarmál, en einnig stendur til að heimsækja söfn á norðanverðum Vestfjörðum. Meira
16. september 2008 | Kvikmyndir | 314 orð | 1 mynd

Spegildjöflar í húsi harðstjórans

Leikstjóri: Alexandre Aja. Aðalleikarar: Kiefer Sutherland, Paula Patton, Amy Smart. 110 mín. Bandaríkin 2008. Meira
16. september 2008 | Fólk í fréttum | 89 orð | 1 mynd

Sveitabrúðkaup á fleygiferð um heiminn

* Sveitabrúðkaup, kvikmynd Valdísar Óskarsdóttur, tekur þátt í kvikmyndahátíðinni í London (London Film Festival) sem hefst hinn 15. október næstkomandi. Meira
16. september 2008 | Fólk í fréttum | 144 orð | 5 myndir

Tyra Banks tekjuhæsta sjónvarpsstjarnan

LAUN sjónvarpsstjarna hafa verið á niðurleið síðustu ár, enda hafa sjónvarpsstöðvar úr minna fé að spila nú þegar áhorfendum fækkar og stafrænar upptökur gera það mögulegt að sleppa auglýsingahléum. Meira
16. september 2008 | Kvikmyndir | 430 orð | 1 mynd

Vandamál Wetherhold-fjölskyldunnar

Leikstjóri: Noam Murro. Aðalleikarar: Dennis Quaid, Sarah Jessica Parker, Thomas Haden Church, Ellen Page, Ashton Holmes. 95 mín. Bandaríkin 2008. Meira
16. september 2008 | Bókmenntir | 328 orð | 2 myndir

Vekur snærisþjófinn til lífsins

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is VIÐ munum vekja snærisþjófinn til lífsins,“ segir Bjarni Jónsson leikskáld, en hann er með leikverk um Jón Hreggviðsson í smíðum. Fyrirhugað er að setja það upp með atvinnufólki á Akranesi eftir tvö ár. Meira
16. september 2008 | Fólk í fréttum | 229 orð | 6 myndir

Vetrarleg sumarlína frá Lundúnum

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is FLINKIR hönnuðir keppast nú við að sýna sköpunarverk sín á tískuviku í Lundúnum sem hófst 14. september og stendur til þess 19. Meira
16. september 2008 | Bókmenntir | 73 orð | 1 mynd

Þingað um ljóð í Heklusetri

GUÐMUNDAR Guðmundssonar skólaskálds verður minnst á málþingi í Heklusetrinu á Leirubakka næstkomandi laugardag. Fjallað verður um ljóðagerð þessa hugsjónamanns sem deildi bæði á stríð og misrétti. Meira
16. september 2008 | Fólk í fréttum | 87 orð | 1 mynd

Þrefalt myndband

* Nú styttist í að smáskífan „Dull Flame of Desire“, þar sem Björk syngur dúett með Antony Hegarty, komi út en áætlaður útgáfudagur er 22. september. Meira

Umræðan

16. september 2008 | Pistlar | 488 orð | 1 mynd

Að sigra sína Móru

Það var þegar pabbi var fjárbóndi í slagtogi með Pétri frænda í Siglufirði að hann átti mórauða á sem auðvitað hét Móra eins og megnið af hennar litsystrum. Meira
16. september 2008 | Aðsent efni | 744 orð | 2 myndir

„Heilbrigðisþjónusta á heimsmælikvarða“

Eftir Sigurbjörgu Sigurgeirsdóttur: "Áhrif nýrrar hugmyndar ræðst allt eins af framkvæmdinni eins og af hugmyndinni sjálfri." Meira
16. september 2008 | Blogg | 140 orð | 1 mynd

Guðsteinn Haukur / Zeriaph | 15. september 2008 Bæn mín er hjá...

Guðsteinn Haukur / Zeriaph | 15. september 2008 Bæn mín er hjá ljósmæðrum Ég vona og bið fyrir því að þessari deilu ljúki sem fyrst og allir gangi sáttir frá borði. Meira
16. september 2008 | Aðsent efni | 620 orð | 1 mynd

Látum ekki hrekja okkur af leið

Jón Helgi Björnsson skrifar um væntanlegt álver á Bakka: "Sveitarfélagið Norðurþing hefur í viðræðum við Alcoa lagt mikla áherslu á að samningar um byggingu álversins verði kláraðir sem fyrst." Meira
16. september 2008 | Aðsent efni | 382 orð | 1 mynd

Lítil binding kolefnis með skógrækt

Árni Finnsson svarar grein þriggja yfirmanna hjá Skógrækt ríkisins: "Samtökin hafa margoft bent á að íslensk stjórnvöld verði að marka stefnu um samdrátt í útstreymi gróðurhúsalofttegunda fyrir árið 2020." Meira
16. september 2008 | Blogg | 206 orð | 1 mynd

Ólína Þorvarðardóttir | 15. september 2008 Landsföðurlegur Geir &ndash...

Ólína Þorvarðardóttir | 15. september 2008 Landsföðurlegur Geir – í vandræðum Athyglisvert var að hlusta á ræður manna í Silfri Egils í gær. Meira
16. september 2008 | Aðsent efni | 415 orð | 1 mynd

Reykjavíkurflugvöllur – Spurningum ósvarað

Gunnar Finnsson segir spurningar sínar um Reykjavíkurflugvöll rangfærðar: "Spurningum mínum er breytt og þær síðan eignaðar mér til að höfundur geti komið sjónarmiðum sínum fram." Meira
16. september 2008 | Blogg | 214 orð | 1 mynd

Salvör | 15. september 2008 Svartur mánudagur Þetta verður minnisstæður...

Salvör | 15. september 2008 Svartur mánudagur Þetta verður minnisstæður dagur á verðbréfamörkuðum, þetta verður svartur mánudagur. En hversu svartur hann verður kemur ekki í ljós fyrr en bandaríski hlutabréfamarkaðurinn verður opnaður. Meira
16. september 2008 | Bréf til blaðsins | 383 orð

Stórveldapólitík

Frá Hermanni Þórðarsyni: "PÓLITÍKIN almennt er vond tík. Stórveldapólitíkin er þó einna verst því hún veldur átökum á milli ríkja. Átökin í Kákasus eru helst í sviðsljósinu þessa dagana. En eru menn búnir gleyma Kosovo?" Meira
16. september 2008 | Velvakandi | 278 orð | 2 myndir

Velvakandi

Týndur kettlingur INN kom til mín kettlingur föstudagskvöldið 12. september. Hann er drapplitaður, líklega hálfur skógarköttur með bláa ól og bláa bjöllu. En ég bý í Eyrarholti 2 í Hafnarfirði. Eigandinn getur haft samband í síma 555-3742 eða 898-8926. Meira
16. september 2008 | Aðsent efni | 773 orð | 1 mynd

Væðingarsýki í Vinstri grænum

Jóhannes Kári Kristinsson skrifar opið bréf til Ögmundar Jónassonar: "Einkarekstur í heilbrigðiskerfinu er nauðsynlegur í nútíma þjóðfélagi, ekki síður en opinber rekstur." Meira
16. september 2008 | Bréf til blaðsins | 403 orð

Þjónusta við þroskahefta

Frá Guðvarði Jónssyni: "ÞROSKAHEFTIR hafa lengi verið tengdir við niðursetningsviðhorf ríkis og sveitarstjórna og stundum notið minni umhyggju en heimilisdýrin. Margt hefur þó færst til betri vegar, en enn eru allmargar gloppur í þjónustunni." Meira

Minningargreinar

16. september 2008 | Minningargreinar | 3358 orð | 1 mynd

Ari Benjamínsson

Ari Benjamínsson bifreiðastjóri fæddist í Grænuborg í Vogum á Vatnsleysuströnd 15.11. 1917. Hann lést á St. Jósepsspítala í Hafnarfirði 6. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Benjamín Halldórsson, f. 26.2. 1882, d. 19.3. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2008 | Minningargreinar | 2176 orð | 1 mynd

Fanney Sigurbaldursdóttir

Fanney Sigurbaldursdóttir fæddist á Ísafirði 4. nóvember 1924. Hún lést á líknardeild Landakotsspítala hinn 29. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurbaldur Gíslason, skipstjóri á Ísafirði, f. 25.1. 1898, d. 7.1. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2008 | Minningargreinar | 518 orð | 1 mynd

Jón Ólafsson

Jón Ólafsson fæddist á Kirkjulæk 3 í Fljótshlíð 16. september 1955. Hann andaðist á líknardeildinni í Kópavogi á Jónsmessunótt 24. júní síðastliðinn og fór útför hans fram frá Breiðabólstaðarkirkju í Fljótshlíð 3. júlí. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2008 | Minningargreinar | 5392 orð | 1 mynd

Kristmundur Helgi Jónsson

Kristmundur Helgi Jónsson fæddist á Neðribæ í Selárdal, Arnarfirði, 11.2. 1938. Hann varð bráðkvaddur á vinnustað sínum í lok vinnudags hinn 6. september síðastliðinn. Foreldrar Helga voru Jón Kristmundsson, sjómaður frá Selárdal, síðar Bíldudal, f. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2008 | Minningargreinar | 1386 orð | 1 mynd

Magnús Ingiberg Jóhannsson

Magnús Ingiberg Jóhannsson fæddist á Akranesi 2. október 1934. Hann lést á heimili sínu 7. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Jóhann Pétur Jóhannsson, f. 9. mars 1912, d. 2. ágúst 1978 og Guðrún Magnúsdóttir, f. 18. júní 1911, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2008 | Minningargreinar | 2281 orð | 1 mynd

Þorbjörg Möller Leifs

Þorbjörg Möller Leifs fæddist 20. ágúst 1919 á Sauðárkróki. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 7. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Þorbjörg Pálmadóttir Möller, f. 24.6. 1884, d. 29.5. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. september 2008 | Viðskiptafréttir | 72 orð | 1 mynd

Bankar sameinast

SKAMMT er stórra högga á milli á dönskum bankamarkaði þessa dagana. Í gær gekk Forstædernes Bank inn í Nykredit og Handelsbanken keypti Norðursjálenska Lokalbanken. „Við höfum ekki séð fyrir endann á sameiningu banka,“ segir Per H. Meira
16. september 2008 | Viðskiptafréttir | 82 orð

Bush reynir að róa

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti sagði í gær að bandaríska hagkerfið væri nægilega öflugt til að ráða við þau umbrot sem nú eru á fjármálamarkaði vegna hruns fjárfestingarbankans Lehman Brothers og erfiðleika annarra fyrirtækja. Meira
16. september 2008 | Viðskiptafréttir | 100 orð

Frestuðu greiðslum

KPMG lét af störfum sem endurskoðandi XL Leisure í október árið 2006 eftir að stjórn XL Leisure virti að vettugi athugasemdir KPMG um óreglu í bókhaldi fyrirtækisins. Meira
16. september 2008 | Viðskiptafréttir | 80 orð | 1 mynd

Gerist á 100 ára fresti

Líklegra er nú en áður að samdráttur fylgi fjármálakreppunni sem skekur Bandaríkin og alþjóðlega fjármálamarkaði sagði Alan Greenspan fyrrum seðlabankastjóri Bandaríkjanna í gær. Ástandið myndi ekki lagast fyrr en jafnvægi næðist á húsnæðismarkaði. Meira
16. september 2008 | Viðskiptafréttir | 98 orð

Mikill afgangur af norskum vöruskiptum

AFGANGUR Norðmanna af vöruskiptum við útlönd nam 41,1 milljarði norskra króna í ágúst, jafnvirði rúmlega 650 milljarða króna, og jókst um 62,5% frá ágúst í fyrra. Meira
16. september 2008 | Viðskiptafréttir | 48 orð

Miklar lækkanir

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallarinnar lækkaði um 1,73% í viðskiptum gærdagsins og var lokagildi hennar 3.898,36 stig. Bréf Föroya Banka hækkuðu um 0,64% og bréf Alfesca stóðu í stað. Bréf Eimskips lækkuðu um 21% og bréf Eikar Banka um 15,56%. Meira
16. september 2008 | Viðskiptafréttir | 253 orð | 1 mynd

Neikvæð í fyrsta sinn í fjögur ár

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is Á ÖÐRUM ársfjórðungi 2008 var tekjuafkoma hins opinbera neikvæð um 1,9 milljarða króna en það er verulega óhagstæðari afkoma en á öðrum ársfjórðungi 2007 er hún var jákvæð um 11,8 milljarða króna. Meira
16. september 2008 | Viðskiptafréttir | 262 orð | 1 mynd

Sjóðirnir selja grimmt

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is HLUTUR íslenskra lífeyrissjóða í hlutabréfum og hlutabréfasjóðum minnkaði um tæpa 26 milljarða í júlí á þessu ári, samkvæmt hagtölum Seðlabankans. Meira

Daglegt líf

16. september 2008 | Daglegt líf | 482 orð | 2 myndir

Að smíða bíl með krökkunum

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is Ég bjó í sveit um nokkurra ára skeið sem krakki og á bænum var vinnumaður sem notaði frítíma sinn til að smíða bíl fyrir mig,“ segir Helgi K. Pálsson innanhússarkitekt. Meira
16. september 2008 | Daglegt líf | 182 orð

Af morgni, Pétri og limru

Davíð Hjálmar Haraldsson bregður á leik í limru: Kófsveittur rembdist og rósrjóður en raunabót var þetta hrós: „Góður! Þú ert þindarlaus, Kári!“ – fyrir þrem fjórðu úr ári. Nú er hann að leita að ljósmóður. Meira
16. september 2008 | Daglegt líf | 514 orð | 2 myndir

Fagridalur

Nú er farið að hausta eftir einstaklega þurrt og gott sumar. Bændur eru komnir með góðan heyfeng í rúllur eða stórbagga, sem bíða eftir að verða gefnir búfénaði í vetur, og ferðamönnum á svæðinu fækkar með hverjum degi. Meira
16. september 2008 | Daglegt líf | 114 orð | 1 mynd

Gulbröndótt gæðablóð

Það kemst varla hnífur á milli gulbröndóttu bræðranna sem fundust við Keilufell í Breiðholti 10. júlí í sumar og hafa síðan yljað mönnum um hjartarætur í Kattholti. Meira
16. september 2008 | Daglegt líf | 832 orð | 4 myndir

Með tásurnar ofan í fiskabúri

Hann var sjanghæjaður í stórundarlega keppni á sjónvarpsstöð í Seoul þegar hann var nýlentur en tókst samt að sigra. Kristín Heiða Kristinsdóttir heyrði í íslenskum laganema í Suður-Kóreu. Meira

Fastir þættir

16. september 2008 | Fastir þættir | 144 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Erfið vörn. Norður &spade;64 &heart;10 ⋄ÁKG8643 &klubs;Á94 Vestur Austur &spade;KDG &spade;Á10987 &heart;643 &heart;D52 ⋄1075 ⋄D92 &klubs;D752 &klubs;KG Suður &spade;632 &heart;ÁKG987 ⋄-- &klubs;10863 Suður spilar 4&heart;. Meira
16. september 2008 | Í dag | 32 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Vinkonurnar Petra Sylvie Bohic og Kara Sól Samúelsdóttir færðu Kópavogsdeild Rauða krossins 4.010 kr. Þær höfðu tekið til í dótakössunum heima hjá sér í sumar og haldið tombólu fyrir utan Sundlaug... Meira
16. september 2008 | Í dag | 18 orð

Orð dagsins: Varpið allri áhyggju yðar á hann, því að hann ber umhyggju...

Orð dagsins: Varpið allri áhyggju yðar á hann, því að hann ber umhyggju fyrir yður. (1Pt. 5, 7. Meira
16. september 2008 | Fastir þættir | 158 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. Rf3 Rf6 4. e3 e6 5. Bxc4 a6 6. O–O b5 7. Bd3 Bb7 8. a4 b4 9. De2 c5 10. dxc5 Bxc5 11. e4 Rc6 12. Rbd2 Rd7 13. Rc4 O–O 14. e5 Rb6 15. Meira
16. september 2008 | Árnað heilla | 200 orð | 1 mynd

Stukku fram með látum

ÁRNI Heimir Ingólfsson tónlistarfræðingur er 35 ára í dag, 16. september, og má segja að afmælisdagurinn marki lok á velheppnaðri tónleikaferð hans í Frakklandi. Árni Heimir var á flugvellinum í París á heimleið þegar hann var gómaður í spjall. Meira
16. september 2008 | Fastir þættir | 266 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji óskar Listasafni Reykjavíkur til hamingju með glæsilega yfirlitssýningu á verkum Braga Ásgeirssonar á Kjarvalsstöðum. Meira
16. september 2008 | Í dag | 125 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

16. september 1905 Ellefu manns drukknuðu er bátur fórst nálægt landi við Akranes. Í bátnum var ungt fólk, þar af fimm systkini, á heimleið frá Reykjavík. 16. september 1936 Franska hafrannsóknaskipið Pourquoi pas? Meira

Íþróttir

16. september 2008 | Íþróttir | 345 orð | 1 mynd

Aftur tryggði Eyjólfur GAIS sigurinn

EYJÓLFUR Héðinsson skoraði í gærkvöld sigurmark GAIS annan leikinn í röð þegar liðið lagði Djurgården að velli 2:1 í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
16. september 2008 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Anton og Hlynur á EM

MILLIRÍKJADÓMARARNIR Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson hafa verið valdir til að dæma á Evrópumóti kvenna í handknattleik sem fram fer 2. til 14. desember í Makedóníu. Þetta er fyrsta stórmót A-landsliða sem þeir taka þátt í. Þá hefur Helga H. Meira
16. september 2008 | Íþróttir | 303 orð | 1 mynd

„Fékk þursabit en það er ekki alvarlegt“

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl.is „ÉG fékk þursabit en það er ekki alvarlegt. Meira
16. september 2008 | Íþróttir | 218 orð | 1 mynd

Einkunnagjöfin

Þessir eru efstir í einkunnagjöf Morgunblaðsins: Leikmenn Gunnleifur Gunnleifsson, HK 16 Guðjón Baldvinsson, KR 16 Tryggvi Guðmundsson, FH 16 Guðmundur Steinarsson, Keflavík 15 Jónas Guðni Sævarsson, KR 15 Ólafur Páll Snorrason, Fjölni 14 Scott Ramsay,... Meira
16. september 2008 | Íþróttir | 508 orð | 1 mynd

Ég á að geta bætt mig heilmikið hér

EKKERT varð úr að knattspyrnumaðurinn Garðar B. Gunnlaugsson spilaði sinn fyrsta leik með búlgarska meistaraliðinu CSKA Sofia á sunnudaginn en lið hans skaust þá á topp deildarinnar með 2:1 sigri á nágrannaliðinu Slavia Sofia. Meira
16. september 2008 | Íþróttir | 333 orð | 1 mynd

Fann ekki fyrir fætinum

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is ,,ÉG var eiginlega alveg pottþéttur á að ökklinn hefði brotnað eða hásinin slitnað. Ég var að fara framhjá varnarmanninum en hann tæklaði mig alltsvakalega. Meira
16. september 2008 | Íþróttir | 302 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Valdimar Fannar Þórsson handknattleiksmaður gekk í gær til liðs við HK að því er fram kemur á vef Rúv í gær. Meira
16. september 2008 | Íþróttir | 383 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Kylfingurinn Örn Ævar Hjartarson úr GS hefur leik í dag á úrtökumóti fyrir Evrópumótaröðina. Hann keppir í Oxford í Englandi líkt og í fyrra, en þá komst hann ekki áfram. Meira
16. september 2008 | Íþróttir | 154 orð

ÍBV með á nýjan leik

ÍBV hefur boðað þátttöku sína á Íslandsmóti kvenna í handknattleik á nýjan leik, en félagið sendi ekki lið til keppni á síðasta keppnistímabili. Árin á undan hafði ÍBV verið með eitt besta kvennalið landsins í handknattleik og varð m.a. Meira
16. september 2008 | Íþróttir | 223 orð

KNATTSPYRNA England Tottenham – Aston Villa 1:2 Darren Bent 87...

KNATTSPYRNA England Tottenham – Aston Villa 1:2 Darren Bent 87. – Nigel Reo-Coker 5., Ashley Young 54. Staðan: Chelsea 43109:210 Liverpool 43105:210 Arsenal 43018:19 Aston Villa 42118:67 Hull 42115:87 Man. Meira
16. september 2008 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Rakel hirti silfrið

RAKEL Hönnudóttir, landsliðskona í knattspyrnu úr Þór/KA, tryggði sér silfurskóinn í Landsbankadeild kvenna með miklum tilþrifum síðasta laugardag. Hún skoraði þá fjögur mörk í lokaumferðinni þegar Akureyrarliðið sigraði Keflavík, 6:3. Meira
16. september 2008 | Íþróttir | 301 orð | 1 mynd

Settu nefið bara á sinn stað

„ÉG fékk olnboga í andlitið í fyrri hálfleik og vissi strax hvað hafði gerst. Ég fór bara út af smástund og bað um að nefið yrði sett aftur á sinn stað,“ sagði Gylfi Einarsson, leikmaður Brann í samtali við Morgunblaðið í gær. Meira
16. september 2008 | Íþróttir | 300 orð | 1 mynd

Tekst United fyrst liða að verja Evróputitilinn?

RIÐLAKEPPNI Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu hefst í kvöld en þar keppa 32 lið í fjórum átta liða riðlum. Meira
16. september 2008 | Íþróttir | 105 orð

Tottenham eitt á botni deildarinnar

TOTTENHAM er eitt á botni ensku úrvalsdeildarinnar þegar fjórum umferðum er lokið. Liðið tók á móti Aston Villa í gær og tapaði 2:1 og fór Aston Villa þar með í fjórða sætið með sjö stig líkt og nýliðar Hull, en Tottenham er neðst með eitt stig. Meira
16. september 2008 | Íþróttir | 685 orð | 1 mynd

Æsispennandi lokasprettur á þrennum vígstöðvum

ÞAÐ er skammt stórra högga á milli í Landsbankadeild karla í knattspyrnu en annað kvöld verða tveir leikir á dagskrá þar sem toppliðin tvö, Keflavík og FH, verða bæði í eldlínunni og á fimmtudagskvöldið lýkur 20. umferðinni. Meira

Annað

16. september 2008 | 24 stundir | 24 orð | 1 mynd

30 lönd að baki

Grímur Jón Sigurðsson hefur á undanförnum árum farið til 30 landa, þar á meðal hefur hann ferðast til Asíu, Rússlands og N- og... Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 105 orð | 1 mynd

Að sækja um nám erlendis

Ef menn hafa í hyggju að fara utan í nám næsta haust er betra að gera ráðstafanir tímanlega. Umsóknarferlið getur verið langt og flókið og að mörgu er að hyggja. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 219 orð | 1 mynd

Afkoma hins opinbera versnar um 14 milljarða

Eftir Björgu Evu Erlendsdóttur beva@24stundir.is Tekjuafkoma hins opinbera var neikvæð um 1,9 milljarða króna á öðrum ársfjórðungi 2008. Þetta er verulega óhagstæðari afkoma en á 2. ársfjórðungi 2007. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 54 orð | 1 mynd

Algjörlega nýjar leiðir í hönnun

Óperuhúsið í Sydney er vinsælasti áfangastaður ferðamanna í borginni og er það auðskiljanlegt. Húsið er glæsilegt og óvenjulegt í útliti og er nú á lista Unesco yfir friðaðar byggingar um víðan heim. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 73 orð | 1 mynd

Atvinnuleysi á meðal ungra eykst

Vinnumálastofnun spáir áframhaldandi atvinnuleysi næstu mánuðina. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 115 orð | 1 mynd

Árásarmaðurinn enn ófundinn

Ekkert hefur spurst til Ivans Konovalenko, sem fyrir mistök lögreglunnar komst úr landi þótt hann væri eftirlýstur hér á landi fyrir stórfellda líkamsárás á Mánagötu í síðustu viku. Sigurbjörn V. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 336 orð | 1 mynd

Bankað á allar dyr

Eftir Sigrúnu Birnu Birnisdóttur sibb@24stundir.is Yfirvöld í Bandaríkjunum segja nú að rekja megi fimmtán dauðsföll til fellibylsins Ike sem gekk yfir Texas, Louisiana og Arkansas um helgina. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 54 orð

„Er ég fer í Bónus vorkenni ég örlítið mönnunum sem eru þar með...

„Er ég fer í Bónus vorkenni ég örlítið mönnunum sem eru þar með konum sínum, sem eru löngu hættar að nenna að vera konur, eða gert það ókleift sökum femínistaviðhorfa. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 49 orð

„Hef löngum undrast hvað hlutverk klappstýrunnar er mikils metið í...

„Hef löngum undrast hvað hlutverk klappstýrunnar er mikils metið í Ameríku. Dæmi eru um að mæður hafi leitað til leigumorðingja til að koma keppinaut dóttur sinnar fyrir kattarnef. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 45 orð

„Samkvæmt rannsókn borðar fólk sem brýtur heilann mikið, meira en...

„Samkvæmt rannsókn borðar fólk sem brýtur heilann mikið, meira en þeir sem góna á sjónvarpið, en brenna hins vegar ekkert fleiri hitaeiningum. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 88 orð | 1 mynd

Bílastæðin

Flestir hafa einhverntíma kvartað undan því að fá ekki bílastæði í miðbænum. Upplifun fólks er sú að það vanti fleiri stæði og kaupmenn hafa tekið undir þetta. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 293 orð | 1 mynd

Boltinn hjá Útlendingastofnun

Eftir Kristínu Ýri Gunnarsdóttur og Auði Alfífu Ketilsdóttur kristing@24stundir.is „Við klárum að afgreiða þau gögn sem við höfum og komum þeim til Útlendingastofnunar á morgun [í dag],“ segir Jóhann R. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 147 orð | 1 mynd

Bretar og Frakkar sjá Mýrina

Mýrin, mynd Baltasars Kormáks eftir sögu Arnaldar Indriðasonar, heldur frægðargöngu sinni áfram, nú í Frakklandi og Bretlandi. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 356 orð | 1 mynd

Breytti mér í verkamann í mánuð

Ingunn Guðmundsdóttir var að punga út fyrir sinni fyrstu íbúð sem er staðsett í hjarta Vesturbæjar Reykjavíkur. Nánar tiltekið á Melhaganum. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 426 orð | 2 myndir

Búa til listaverk úr gömlum prófum

Nemendur í Menntaskólanum á Akureyri búa til listaverk úr gömlum prófum og færa notuð föt í nýjan búning. Mikil áhersla er lögð á endurvinnslu í skólanum, jafnt í orði sem á borði. Til dæmis vinna nemendur verkefni á þessu sviði sem tengjast hversdagslífi þeirra og nánasta umhverfi. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 21 orð | 1 mynd

Býður gott kvöld

Ragnhildur Steinunn verður með nýjan tónlistar- og spjallþátt á laugardagskvöldum í vetur er ber nafnið Gott kvöld. Fyrsti gesturinn er... Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 111 orð

Dimmir dagar blaðbera

Blaðberar bera sig misjafnlega eftir að hausta tók og eru aftur farnir að ferðast í myrkrinu. Lýsingum við hús er víða ábótavant og algengt að útiljós vanti alveg, niðamyrkur sé í stigagöngum og við póstkassa fjölbýlishúsa. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 192 orð | 2 myndir

Draumur um að búa í myndbandi

Nýverið fékk ég aðgang að sjónvarpsstöðvum sem sýna stanslaust tónlistarmyndbönd, en slíkan hef ég ekki haft árum saman. Mér til mikillar gleði er enn verið að sýna gömul hetjumyndbönd sem voru móðins á mínum unglingsárum. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 79 orð | 1 mynd

Dúkur á gólf þar sem eru börn

Þar sem börn eru á heimilinu getur oft orðið líf og fjör þegar farið er í bað og mikið af vatni skvest á gólfið. Til að gólfið eyðileggist ekki og bólgni upp er einna best að hafa flísar eða línóleumgólfdúk á því. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 59 orð | 1 mynd

Eidesgaard sleit samstarfi

Slitnað hefur upp úr stjórnarsamstarfi Jafnaðarflokks og Þjóðveldisins í Færeyjum. Flokkarnir mynduðu stjórn ásamt Miðflokknum eftir kosningar í febrúar sl. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 52 orð | 1 mynd

Ekki sérlega kósí hótel

Þessi bygging lítur nú kannski ekki út fyrir að vera sérlega kósí hótel. Hún var hins vegar byggð á tímum Sovétríkjanna sem heilsuhæli fyrir verkamenn svo þeir gætu líka notið dvalar við Svartahafið eins og aðeins þeir ríku höfðu getað þangað til. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 148 orð | 1 mynd

Eldra fólk meiri ógn en áður

Mun meira er nú um það en áður að eldra fólk sé talið ógna öryggi Danmerkur. Hingað til hefur hryðjuverkaógn í Danmörku aðallega verið talin tengjast ungu fólki af annarri kynslóð innflytjenda. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 45 orð | 1 mynd

Elsta húsið í bænum

Systur í Hólmavík hafa nú gert upp eitt elsta húsið í bænum en það var byggt árið 1911 og er um 300 fermetrar að stærð. Guðfinna Magney segir þær systur hafa mikinn áhuga á hönnun og því var þetta skemmtilegt samstarfsverkefni að takast á... Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 25 orð | 1 mynd

Endurvinna prófin

Í Menntaskólanum á Akureyri búa nemendur til listaverk úr gömlum prófum og færa notuð föt í nýjan búning. Áhersla er lögð á endurvinnslu í... Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 138 orð | 1 mynd

Engir blaðakassar

Meirihluti bæjarráðs sveitarfélagsins Árborgar hefur hafnað erindi Fréttablaðsins um nýja dreifingu blaðsins í bænum. Sem kunnugt er sagði Fréttablaðið upp á annað hundrað blaðberum á Suðurlandi og í fleiri sveitarfélögum á landsbyggðinni. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 129 orð | 1 mynd

Enn fellur gengi Eimskips

Gengi bréfa í Eimskip féll um rúmlega 21 prósent í gær og var gengi félagsins 6,3 í lok dags. Stjórnendur og stjórn Eimskips hafa staðið í ströngu undanfarnar vikur eftir að ljóst var að stefndi í óefni vegna bágrar fjárhagsstöðu Eimskips. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 274 orð

Falsaði ábyrgð upp á 62 milljarða

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@24stundir.is Fyrrverandi framkvæmdastjóri Verðbréfaþjónustu sparisjóðanna (VSP) er grunaður um að hafa gefið út falsaða yfirlýsingu vegna ábyrgðar á skuldabréfaútboði félags að nafni Napis inc. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 253 orð | 1 mynd

Falskir franskir gluggar

Á árum áður, þegar tækni var takmörkuð, var hið mesta basl að framleiða stórar glerrúður svo vel til tækist auk þess sem það var dýrt. Þar af leiðandi var flestum gluggum skipt upp í smærri einingar, það sem við köllum oft franska glugga. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

Fegurð austursins

Austur-Evrópa verður sívinsælli áfangastaður meðal íslenskra ferðamanna. Á haustin er kjörið að fara í helgarferðir sem eru jafnt stuttur sumarauki sem menningarleg upplifun. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 742 orð | 2 myndir

Ferguson vill verða fyrstur til að verja titilinn

Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu fer af stað í kvöld en þá hefst fyrsta umferðin í riðlakeppninni. 32 félög eru í baráttunni í átta riðlum og öll stefna þau að því að komast í úrslitaleikinn sem að þessu sinni fer fram á Ólympíuleikvangnum í Róm 27. maí. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 55 orð | 1 mynd

Fjarskiptin hækka í verði

Síminn hækkaði verðskrá sína í gær. Í tilkynningu frá Símanum segir að ástæður verðbreytinganna tengist breytingum á gengi íslensku krónunnar og að meðalhækkun símreikninga einstaklinga og fyrirtækja sé um 4%. Almenn áskrift hækkaði um 20 kr., úr 690... Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 266 orð | 3 myndir

Fjölbreytt og náttúrulegt meistaraverk

Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@24stundir.is Ný plata Emilíönu Torrini byrjar eins og hver annar sólríkur morgunn á Sunnuvegi. Stúlkan er úthvíld, breiðir út arma sína og fagnar öðrum degi sem kona sjómannsins. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 57 orð | 1 mynd

Flatur skýjakljúfur

Flatiron-byggingin í New York er mjög svo sérkennileg í laginu og var einn af fyrstu skýjakljúfum borgarinnar. Er byggingin af mörgum talin ein sú best heppnaða í heimi, klassísk en um leið töff. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd

Framleiðsla á annarri breiðskífu Lay Low hefur dregist örlítið á langinn...

Framleiðsla á annarri breiðskífu Lay Low hefur dregist örlítið á langinn en hún vinnur nú með upptökustjóranum Liam Watson er hefur m.a. starfað með The White Stripes. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 97 orð | 1 mynd

Fyrstu fimm mínúturnar

Í fasteignageiranum eru það þekkt vísindi að það taki kaupendur fyrstu fimm mínúturnar í nýrri íbúð að ákveða hvort þeir eru tilbúnir til þess að eignast hana. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

Færeyska hljómsveitin Týr er á leið aftur til landsins. Hingað kom hún...

Færeyska hljómsveitin Týr er á leið aftur til landsins. Hingað kom hún fyrst fyrir um fimm árum til að kynna plötu sína How Far to Asgaard er inniheldur m.a. lagið Ormurinn langi. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 90 orð | 1 mynd

Gengið og lesið

Nú standa yfir Breiðholtsdagar en af því tilefni verður farið í bókmenntagöngu um hverfið á morgun kl. 17.30. Gangan hefst í Gerðubergi og mun taka eina klukkustund. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

Gerðist næstum liðhlaupi

Breski spennusagnahöfundurinn John Le Carré var næstum flúinn yfir til Sovétmanna í kalda stríðinu, en hann var njósnari fyrir MI:6. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 43 orð | 1 mynd

Glatt á hjalla

Magnús Th. S. Blöndal teiknaði húsið sem kallast jafnan Næpan í Þingholtsstræti og þar hefur ýmiss konar starfsemi verið rekin í áranna rás. Til að mynda tóku Bretar húsið herskildi árið 1940 og oft var ansi glatt á hjalla meðan þeir dvöldust... Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 83 orð | 1 mynd

Grasrótin fer á Hjalteyri

Grasrót 08, grasrótarsýning Nýlistasafnsins er nú í fyrsta skipti sett upp utan höfuðborgarinnar. Sýningin verður í Verksmiðjunni á Hjalteyri og opnar á laugardag, 20. september kl. 17.00. Fimm listamenn voru valdir til að taka þátt í sýningunni. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 36 orð | 1 mynd

Haldið sofandi í öndunarvél

Karlmanni á þrítugsaldri, sem fannst með lífshættulega höfuðáverka við Höfðatún í Reykjavík fyrir rúmri viku, er enn haldið sofandi í öndunarvél að sögn vakthafandi læknis á gjörgæsludeild Landspítalans. Ekki er vitað hvernig hann hlaut áverkana. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 218 orð | 1 mynd

Hefur aldrei upplifað annað eins

Á sama tíma og menn óttast að kreppan lami allt seljast miðar á minningartónleika Vilhjálms Vilhjálmssonar eins og heitar lummur. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 256 orð | 1 mynd

Heimsendir er alltaf... „í nánd“!

Fyrir tveimur vikum skrifaði ég um þá skoðun mína hér að öll trúarbrögð væru gölluð í eðli sínu af þeirri einföldu ástæðu að þau eru öll runnin undan rifjum mannsins, en ekki Guðs. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd

Herra Sulu genginn út

Leikarinn George Takei, 71 árs, þekktastur fyrir hlutverk sitt sem herra Sulu í Star Trek, giftist ástinni sinni á sunnudag, Brad Altman, 54 ára. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 89 orð | 1 mynd

Hollráð handa ferðalöngum

Að mörgu þarf að huga áður en lagt er upp í langferð. Ef farið er á framandi slóðir er mikilvægt að leita sér upplýsinga hjá læknum um bólusetningar. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 41 orð | 1 mynd

Hreyfing er góð

Námsmönnum hættir til að gleyma sér yfir lærdómnum. Það er því gott ráð að líta upp frá skjánum eða skræðunum á um klukkutíma fresti til að hreyfa sig og koma blóðinu á hreyfingu og snúa síðan aftur hress og ferskur. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 20 orð | 1 mynd

Hvassviðri eða stormur

Sunnan hvassviðri eða stormur með mikilli rigningu, einkum suðvestanlands. Lægir heldur með skúrum eftir hádegi. Hiti 10 til 15... Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 322 orð | 1 mynd

Hælisleitendur eru einstaklingar

Eruð þið með eða á móti aðgerðum lögreglu við húsleit hælisleitenda um daginn? Mig langar sjálfan til að benda stuttlega á eftirfarandi atriði. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 19 orð | 1 mynd

Í allsherjarverkfall ef ekki semst

Verkfall ljósmæðra hefst á miðnætti en allsherjarverkfall er boðað hinn 29. september. Uppsagnir 100 ljósmæðra taka gildi um... Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 144 orð | 1 mynd

Í háskólanámi á Sólheimum

Sex háskólanemar frá Bandaríkjunum dvelja við nám og störf á Sólheimum næstu þrjá mánuði. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 326 orð | 1 mynd

Íslandsmet í farbanni vegna ætlaðra falsana

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@24stundir.is Rannsókn á ætlaðri refsiverðri háttsemi Viggós Þóris Þórissonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra og prókúruhafa Verðbréfaþjónustu sparisjóðanna (VSP), hefur staðið yfir frá því í apríl 2007. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 358 orð | 1 mynd

Jafnréttiskæra er tilgangslaus

Eftir Björgu Evu Erlendsdóttur beva@24stundir.is Flest mál, sem hafa verið kærð til kærunefndar Jafnréttismála frá árinu 2004, hafa tapast. Kærendur virðast nú þurfa að hafa mun sterkari gögn í höndunum en áður og jafnvel það dugar ekki til. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd

Kattarlúga er góð lausn

Fyrir kattaeigendur er góð lausn að láta setja kattarlúgu á útidyrahurðina. Gott er að þurfa ekki alltaf að hafa gluggana opna til þess að kettirnir komist inn og út. Til eru ýmsar gerðir af lúgum sem bjóða upp á mismunandi möguleika. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 290 orð | 3 myndir

Klippt og skorið

U msóknarfrestur um stöðu forstjóra Landsvirkjunar hefur verið framlengdur til 26. september nk. Algjörri nafnleynd er heitið við þá sem sækja um. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 69 orð | 1 mynd

Krónan aldrei veikari við lokun

Gengi krónunnar lækkaði mikið í gærmorgun og fór gengisvísitalan um tíma yfir 171 stig. Lækkunin gekk að hluta til baka og nam 1,4% í lok dags og endaði gengisvísitalan í 169,85 stigum. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 58 orð

Kynning á nýrri menntastefnu

Menntamálaráðuneytið stendur fyrir kynningarfundum um nýja menntastefnu um land allt í haust í samvinnu við Samband íslenskra sveitarfélaga og Heimili og skóla. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 77 orð | 1 mynd

Leikskólar á grænni grein

Samtök Grænfána-leikskóla í Reykjavík hafa verið stofnuð en að þeim standa þrír leikskólar sem hafa fengið grænfánann. Skólarnir eru Fálkaborg, Hálsakot og Steinahlíð. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 420 orð | 1 mynd

Leysum ráðgátuna!

Mænuskaði er eitt alvarlegasta heilbrigðisvandamál mannkynsins. Áætlað er að um 3,5-4,5 milljónir manna í heiminum búi við mænuskaða vegna slysa. Á Íslandi eru rúmlega hundrað einstaklingar mænuskaddaðir. Nær helmingur þeirra slasaðist í umferðarslysum. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Lufthansa kaupir Brussels

Fastlega er gert ráð fyrir því að þýska flugfélagið Lufthansa muni greina frá yfirtöku á belgíska flugfélaginu Brussels Airlines innan tíðar samkvæmt fréttum í belgískum fjölmiðlum. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 147 orð | 1 mynd

Löggan þjálfar í fótbolta

„Þetta byrjar svolítið sem autt blað. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 74 orð | 1 mynd

Margrét Erla Maack , er situr nú Popplandsvaktina með Óla Palla , þykir...

Margrét Erla Maack , er situr nú Popplandsvaktina með Óla Palla , þykir lífga verulega upp á þáttinn. Stúlkan er skapandi og hikar ekki við að fylla upp í eyðurnar með því sem henni flýgur í hug þá og þá stundina. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 57 orð | 2 myndir

Markaðsstjórinn Liv Tyler

Nokkrir lesendur 24 stunda ráku upp stór augu á laugardagsmorguninn þegar þeim sýndist sjálf Liv Tyler vera á baksíðu blaðsins. Þar var á ferð moli um námskeiðið Brautargengi. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Markaðurinn leiðréttir mistök „Kreppuna má að nokkru leyti rekja...

Markaðurinn leiðréttir mistök „Kreppuna má að nokkru leyti rekja til óhóflegra ríkisafskipta. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 14 orð

Me and Armini fær fullt hús

Nýjasta breiðskífa Emilíönu Torrini tekst hið ómögulega og fær fimm stjörnur hjá 24... Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 263 orð | 1 mynd

Meiri festa í starfsfólki frístundaheimila

„Það var fundur í gær þar sem byrjað var að skoða hvernig frístundaheimilin og skólinn geti unnið enn betur saman,“ segir Soffía Pálsdóttir, skrifstofustjóri tómstundamála. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 23 orð | 1 mynd

Miðstýring ríkis-lögreglustjóra

Jóhann R. Benediktsson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, segir Harald Johannessen ríkislögreglustjóra boða miðstýringu með hugmyndinni um að lögreglan verði ein heild undir stjórn... Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 867 orð | 1 mynd

Mikilvægt starf ljósmæðra

Þegar ég kom inn á fæðingarstofu í fyrsta skipti, búin að missa legvatnið og setja átti af stað fæðingu meira en mánuði fyrir tímann, helltist yfir mig sú tilfinning hve mikilvægt starf ljósmæðranna væri og hve mikil ábyrgð fylgdi því. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 11 orð

Mirrors ekkert sérlega ógnvekjandi

Nýjasta hryllingsmynd Keifer Sutherlands fær aðeins tvær stjörnur hjá gagnrýnanda... Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 203 orð | 1 mynd

Munar um virðisaukaskattinn

Vert er að benda einstaklingum sem standa í framkvæmdum vegna íbúðarhúsnæðis á að hægt er að sækja um endurgreiðslu virðisaukaskatts hjá skattstjórum. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 83 orð | 1 mynd

Neikvæð afkoma hins opinbera

Á öðrum ársfjórðungi 2008 var tekjuafkoma hins opinbera neikvæð um 1,9 milljarða króna en það er verulega óhagstæðari afkoma en á öðrum ársfjórðungi 2007 er hún var jákvæð um 11,8 milljarða króna. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd

Netið flokkað

Sir Tim Berners-Lee, höfundur fyrsta netvafrans, segir að finna þurfi leið til að flokka hluti á netinu. Segist hann hafa áhyggjur af því hve mikið sé þar af rusli og röngum upplýsingum. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 71 orð | 1 mynd

Níræður nasisti fyrir rétti

Réttað er nú yfir fyrrverandi þýskum hermanni í Þýskalandi. Talið er að þetta verði síðasta stríðsglæpamálið er varðar stríðsglæpi í Þriðja ríki Hitlers sem fari fyrir rétt. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 98 orð | 1 mynd

Norski olíusjóðurinn tapar

Norski olíusjóðurinn kemur til með að tapa milljörðum á gjaldþroti Lehman-fjárfestingarbankans. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 225 orð | 1 mynd

Nota haustið í skipulagningu

Það er nauðsynlegt að huga strax að næsta sumri, segir Inga Rut Gylfadóttir landslagsarkitekt en þá eru meiri líkur á að fá verktaka á þeim kjörum sem óskað er eftir. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 119 orð | 1 mynd

Pacino og De Niro í London

Kvikmyndin Righteous Kill var frumsýnd í Lundúnum um helgina, en myndin skartar stjörnunum Robert De Niro og Al Pacino, sem hafa aðeins einu sinni leikið saman í mynd áður, Heat, árið 1995. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 59 orð | 1 mynd

Pétur og úlfurinn í bók

Mál og menning hefur gefið út nýja útgáfu af hinni sígildu sögu Sergeis Prokofievs um Pétur og úlfinn. Sagan um Pétur og úlfinn kom fyrst fyrir sjónir áhorfenda árið 1936 í Moskvu og hefur heillað jafnt börn sem fullorðna síðan. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 306 orð | 3 myndir

Ragnhildur býður Gott kvöld

Eftir Trausta S. Kristjánsson traustis@24stundir. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Risastórt fiskabúr í loftinu

Arkitektúr í Asíu er gjarnan dálítið sérstakur og virðist sem arkitektar láti lítið stoppa sig við að brjóta normið. Þessi mynd er frá nýrri verslunarmiðstöð í Peking þar sem risastóru, tilbúnu fiskabúri hefur verið komið fyrir í loftinu. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 335 orð | 1 mynd

Ríkislögreglustjóri boðar miðstýringu

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@24stundir.is Jóhann R. Benediktsson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, segir Harald Johannessen ríkislögreglustjóra boða miðstýringu. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 256 orð | 2 myndir

Rjóminn og rótin

Dagskrá Sjónlistar á Akureyri verður viðameiri með hverju ári. Að þessu sinni verður boðið upp á sýningar af ýmsu tagi, fyrirlestra og gjörninga Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 367 orð

Rústir og ráðgjöf

Lehman-bankinn er farinn á hausinn, Merrill Lynch var í voða, norski olíusjóðurinn tapar og Eimskip er á hraðri siglingu norður og niður. Síðasti bankastjóri Lehman-bankans fékk víst sem svarar nærri tveimur milljörðum króna í starfslokasamning. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 200 orð | 1 mynd

Segist til í aðra Sin City mynd

Það er æði langt síðan Mickey Rourke fékk konur til að kikna í hnjáliðunum í Níu og hálfri viku. Nú eru það gagnrýnendur sem kikna í hnjáliðunum yfir Rourke. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 124 orð | 1 mynd

Sitthvað fyrir ljóðaunnendur

Forlagið hefur endurútgefið ljóðasafn Sigurðar Pálssonar en eldri ljóðabækur hans hafa verið ófáanlegar um margra ára skeið. Ljóðnámusafn er annað ljóðasafn Sigurðar en í bókinni er að finna þrjár bækur, Ljóð námu land, Ljóð námu menn og Ljóð námu völd. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 69 orð | 1 mynd

Skellir á Wall Street eru skellir hér

„Þessi dagur er sögulegur og það má líkja þeim umbreytingum sem nú eiga sér stað á alþjóðlegum fjármálamörkuðum við hamfarir [... Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 258 orð | 1 mynd

Skellir erlendis hafa áhrif hér á landi

„Við höfum fulla stjórn á þessum fjármögnunarmálum og þau eru í eðlilegum farvegi,“ segir Ásgeir Friðgeirsson, talsmaður Björgólfs Thors Björgólfssonar og Björgólfs Guðmundssonar, um tæplega 127 milljarða króna greiðslu bandaríska trygginga-... Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 23 orð | 1 mynd

Skoðaði 30 íbúðir

Ingunn Guðmundsdóttir skoðaði 30 íbúðir á höfuðborgarsvæðinu áður en hún fann þá réttu. Hún féll fyrir Vesturbænum og tók í gegn gamalt... Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 524 orð | 1 mynd

Skorkort lagað að einkalífinu

Eftir Sigrúnu Ernu Geirsdóttur sigrunerna@24stundir.is Þórlaug Ágústsdóttir er ein af þeim sem hafa tileinkað sér stefnumiðað árangursmat. Hún notar það hins vegar fyrir einkalífið. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 223 orð | 2 myndir

Spegill spegill, herm þú mér...

„Hið illa býr í spegilmyndinni.“ Þetta gæti verið hugsun milljóna kvenna á morgnana, áður en „sett er upp andlit“. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 82 orð | 1 mynd

Spennandi sýningar

Þrjár nýjar sýningar verða opnaðar í Listasafni Reykjavíkur á fimmtudaginn. Þar ber fyrst að telja tvíeykið Libiu Castro og Ólaf Ólafsson en þau hafa verið áberandi á alþjóðlegum myndlistarvettvangi, eftir því sem segir í tilkynningu frá safninu. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 530 orð | 1 mynd

Steinhúsið 1911

Fyrir um tveimur árum réðust systurnar Guðfinna Magney og Sigrún Ósk Sævarsdætur í að kaupa stærðar steinhús sem stendur í heimabyggð þeirra Hólmavík. Með einskærum dugnaði hafa þær nú í samstarfi við fjölskyldu sína gert húsið upp í sinni upprunalegu mynd. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 79 orð

Stutt Eldgamlar reglur Töluverð eftirspurn er eftir ógerilsneyddri mjólk...

Stutt Eldgamlar reglur Töluverð eftirspurn er eftir ógerilsneyddri mjólk segir á vef Landssambands kúabænda. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 90 orð

Stutt Gripnir glóðvolgir Maður var að störfum í fyrirtæki einu í Ármúla...

Stutt Gripnir glóðvolgir Maður var að störfum í fyrirtæki einu í Ármúla í fyrrinótt þegar tveir innbrotsþjófar brutust inn. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 43 orð | 1 mynd

Stærð og örlög

Frank Sinatra, Napoleon Bonaparte og Gregorij Rasputin eru allir á lista yfir menn sem báru tíu þekktustu getnaðarlimi sögunnar. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 133 orð | 1 mynd

Stærsta sundhöll landsins

Ásvallalaug í Hafnarfirði opnaði fyrir stuttu rétt við Haukavöllinn en hún er afar glæsileg með 50 metra sundlaug sem hentar vel til kennslu, stórri barnalaug og vaðlaug, rennibraut, heitum nuddpottum, eimbaði, fjórum heitum pottum og vatnsrennibraut,... Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 122 orð | 5 myndir

Sveiflur á Wall Street hafa áhrif

Fjórði stærsti fjárfestingarbanki Bandaríkjanna, Lehman Brothers, fór fram á greiðslustöðvun í gærmorgun. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 180 orð | 1 mynd

Sveitserstíll frá Noregi

Húsin sömu megin í Þingholtsstrætinu og Næpan eru frá árunum í kringum 1900 og eru byggð í hinum svokallaða norska sveitserstíl. Slík hús eru háreist timburhús á háum kjallara með miklu risi og oft portbyggð. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Sýna pólitíska samstöðu „Við sýnum ljósmæðrum samhug í baráttunni...

Sýna pólitíska samstöðu „Við sýnum ljósmæðrum samhug í baráttunni fyrir leiðréttingu launa sinna,“ segir Salóme Þórisdóttir , formaður Þroskaþjálfafélags Íslands, um 100.000 króna peningagjöf til Ljósmæðrafélags Íslands. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Sýnir og skýrir sólarorku

Byggingin The Solar Ark stendur í Japan og í henni er starfrækt einstök aðstaða til að virða fyrir sér hvernig sólarorka er nýtt. Í miðju byggingarinnar má finna safn þar sem fræðast má um sólarorku og sjá hvernig hún virkar. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 406 orð | 1 mynd

Sögufrægt hús í hjarta Reykjavíkur

Í Þingholtsstræti stendur mikið og stórt timburhús sem Reykvíkingar þekkja undir nafninu Næpan. Húsið hlaut nafnið sem uppnefni á sínum tíma en þar hefur ýmiss konar starfsemi verið rekin í áranna rás. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 74 orð | 1 mynd

Til í slaginn Leikmenn íslenska körfuboltalandsliðsins gáfu áritanir og...

Til í slaginn Leikmenn íslenska körfuboltalandsliðsins gáfu áritanir og plaköt í Smáranum í gær. Þjálfari er Sigurður Ingimundarson , sem segir strákana ekki fá sinaskeiðabólgu af öllum áritununum. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd

Tískuföt í japönskum helli

Það er ekki annað hægt að segja en japönsk hönnun geti oft á tíðum verið ansi sérstæð. Hér má sjá hönnun Kimihiko Okada sem hannaði fjölda tískuvöruverslana í Tókýó þannig að þær myndu líta út eins og hellar að innan. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 23 orð | 1 mynd

Tískuvikan í London

Það snýst allt um tísku þessa vikuna í höfuðborg Bretlands, en tískuvikan í London hófst á sunnudag og stendur yfir fram á... Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 75 orð | 4 myndir

Tískuvikan í London fer vel af stað

Tískuvikan í London hófst formlega á sunnudag og lýkur á föstudag. Um næstu helgi verða það því viðburðir er tengjast hátíðinni óbeint sem fylla borgina lífi. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 43 orð | 1 mynd

Um 63% karla fylgjandi evru

Rúmlega 55% eru fylgjandi upptöku evru en 30% eru á móti samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem Capacent Gallup gerði fyrir Samtök iðnaðarins. Óákveðnir eru 14%. Karlar eru hlynntari upptöku gjaldmiðilsins eða tæp 63% en konur 48%. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 84 orð

Umbeðnar upplýsingar veittar

Til stendur að prófa tillögur að nýjum reglum um aðgang að upplýsingum um skráða kynferðisafbrotamenn á völdum stöðum í Bretlandi. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 114 orð | 3 myndir

Undirföt fyrir brúðkaupsnóttina

Sýning breska fatahönnuðarins Jaspers Conrans í gær vakti sterk viðbrögð á meðal gesta tískuvikunnar í London. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 594 orð | 1 mynd

Upplagt tækifæri

Harðar kjaradeilur standa nú yfir milli ríkisins og ljósmæðra. Fjármálaráðherra, Árni M. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 90 orð

Úrvalsvísitalan í Kauphöll Íslands lækkaði um 1,73% í viðskiptum...

Úrvalsvísitalan í Kauphöll Íslands lækkaði um 1,73% í viðskiptum gærdagsins. Stóð vísitalan í 3.898 stigum í lok dags. Færeyjabanki var eina félagið sem hækkaði á aðallista Kauphallarinnar eða um 0,64% . Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 99 orð | 1 mynd

Vaxandi skelfing

Flugferðir eru vaxandi skelfing. Eilífar biðraðir og eftirlit, þröng seta og ekkert súrefni. Það er eins og þú sért á leið til Auschwitz. Enda eru gamlar járnbrautarlestir að lifna að nýju. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 40 orð | 1 mynd

Verkamaður í mánuð

Ingunn Guðmundsdóttir þurfti að breytast í verkamann í einn mánuð til að koma nýju íbúðinni sinni í stand. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 317 orð | 1 mynd

Verkföll skerða þjónustu mikið

Eftir Ásu Baldursdóttur asab@24stundir. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 99 orð | 1 mynd

Við slaghörpuna

Jónas Ingimundarson situr við slaghörpuna í Salnum í Kópavogi í kvöld og leiðir fólk um undraheim tónlistarinnar með spili og spjalli. Jónas tekur til skoðunar verk meistaranna og veltir tónlistinni fyrir sér. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 101 orð | 1 mynd

Vilja gróðann strax

Íslendingar telja að efnishyggja, skammsýni og óvissa um framtíðina einkenni íslenskt þjóðfélag. Þetta er niðurstaða rannsóknar Capacent, sem kynnt var á fyrirlestri Richards Barrett í Kópavogi nýlega. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 19 orð | 1 mynd

Víða rigning

Sunnan 10-15 m/s og víða rigning, en úrkomulítið norðaustanlands. Hvessir með kvöldinu. Hiti 9 til 16 stig, hlýjast... Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 48 orð | 1 mynd

Þekkt fyrir arkitektúrinn

Lestarstöðin St. Pancras í London er ein aðallestarstöðin í miðbæ borgarinnar, staðsett á milli London British Library og King's Cross-stöðvarinnar. St. Pancras var opnuð árið 1868 af lestarfyrirtækinu Midland Railway og þykir arkitektúr hennar bera af. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 14 orð

Þriðju Villa Vill tónleikunum bætt við

Vilhjálmur Vilhjálmsson selur meira af miðum handan grafarinnar en flestir erlendir listamenn gera... Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 90 orð | 1 mynd

Þveröfug átt

Það er einkennilegt að sjá borgina vinna gegn eigin stefnu. En ekki fátítt. Eiginlega er það frekar reglan. Það eru sett markmið um þéttingu byggðar og minnkandi bílaumferð, en svo er farið í þveröfuga átt. Byggð stór hverfi lengst fyrir utan borgina. Meira
16. september 2008 | 24 stundir | 591 orð | 1 mynd

Ævintýrin finnast ekki í ferðabókum

Þrátt fyrir ungan aldur hefur Grímur Jón Sigurðsson ferðast meira en mörgum endist ævin til. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.