Greinar laugardaginn 11. október 2008

Fréttir

11. október 2008 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Afríkuþema í grunnskóla Snæfellsbæjar

Eftir Alfons Finnsson Snæfellsbær | Í síðustu viku var opið hús í Grunnskóla Snæfellsbæjar á Hellissandi í tilefni þess að nemendur fyrsta til fjórða bekkjar höfðu verið að vinna með Afríkuþema vikurnar á undan. Meira
11. október 2008 | Innlendar fréttir | 415 orð | 2 myndir

Allt traust virðist horfið

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is „Staðan er vissulega erfið og óljós. Því miður virðist traust á Íslandi vera horfið, nánast hvar sem er í heiminum.“ Þetta segir Lýður Guðmundsson, starfandi stjórnarformaður Exista. Meira
11. október 2008 | Innlendar fréttir | 376 orð | 2 myndir

Auka þarf útflutning landsins

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is TEKJUR Íslands vegna útfluttra vara og þjónustu hafa aukist jafnt og þétt síðustu misserin. Meira
11. október 2008 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Auratal

Sú undarlega staða hefur skapast í sviptingum síðustu daga, að áfengið er töluvert ódýrara fyrir Íslendinga hér á landi en ef þeir kjósa að sötra það á suðrænum börum. Í byrjun árs voru 90 krónur í hverri evru. Meira
11. október 2008 | Innlendar fréttir | 271 orð

Áfram verður haldið af öllu afli

ÁFRAM verður haldið eins og ekkert hafi í skorist við uppbyggingu aflþynnuverksmiðju í Krossanesi við Eyjafjörð, þrátt fyrir að ítalska fyrirtækið sem að henni stendur í samstarfi við Íslendinga hafi verið selt. Meira
11. október 2008 | Innlendar fréttir | 306 orð

Árvakur og Fréttablaðið saman en 24 stundir hætta

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is ÁRVAKUR hf. og 365 hf. hafa undirritað samning um að sameina Fréttablaðið og Pósthúsið Árvakri, útgáfufélagi Morgunblaðsins. Árvakur greiðir fyrir með útgáfu nýs hlutafjár og yfirtöku skulda. Meira
11. október 2008 | Innlendar fréttir | 327 orð | 2 myndir

Barist í bökkum

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is ÍSLENSK fyrirtæki berjast í bökkum á meðan gjaldeyrisviðskipti við útlönd eru í ólagi. Margir erlendir viðskiptavinir og birgjar íslenskra innflutningsfyrirtækja eru afskaplega tortryggnir. Meira
11. október 2008 | Innlendar fréttir | 548 orð | 3 myndir

„Það er ekki eftir neinu að bíða“

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is HÁSKÓLINN á Bifröst mun strax annan mánudag taka inn nýja nemendur í fjarnámi í frumgreinadeild og viðskiptafræði. Einnig verður farið af stað með verkefnið Máttur kvenna, sem til stóð að hefja eftir áramót. Meira
11. október 2008 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Bílar samnýttir í kreppunni

BÍLUM fækkaði á helstu umferðargötum borgarinnar í vikunni sem er að líða. Sennileg skýring er sú að fólk hafi samnýtt bíla og tekið strætó að mati Bjargar Helgadóttur landfræðings hjá Umhverfis- og samgöngusviði Reykjavíkurborgar. Meira
11. október 2008 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Bjartsýnisganga

Ferðafélag Íslands efnir til fjölskyldu- og bjartsýnisgöngu í dag kl. 14.00. Gengið verður eftir göngustígum upp í hlíðar Esju og verður lagt upp frá bílaplaninu við Mógilsá. Boðið verður upp á veitingar þegar komið er niður. Meira
11. október 2008 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Brugðið á leik í kreppunni

SAGT hefur verið um unga fólkið nú til dags að það hangi inni við allan guðslangan daginn og hópleikir barna á götunum heyri sögunni til. Þessir kátu krakkar sýna að þetta er eintóm bábilja. Meira
11. október 2008 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Búvöruframleiðsla stöðvist ekki

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is „ÞAÐ skiptir máli að framleiða matvæli í landinu og eiga nægan mat. Ef búin stöðvast tekur langan tíma að ná framleiðslunni upp aftur,“ segir Haraldur Benediktsson, formaður Bændasamtaka Íslands. Meira
11. október 2008 | Innlendar fréttir | 68 orð

Börn fái stuðning

MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur beitt sér fyrir samráði allra sem vinna að velferð barna og unglinga með það að markmiði að veita þeim viðeigandi stuðning. Fólk er hvatt til að vera óhrætt við að leita ráða í þeim erfiðleikum sem við blasa. Meira
11. október 2008 | Erlendar fréttir | 245 orð

Dýrt að segja nei

EINN af helstu fréttaskýrendum breska blaðsins The Times , Bronwen Maddox, gagnrýnir í gær harkalega vestræn ríki fyrir að bregðast rangt við vanda Íslendinga. Meira
11. október 2008 | Innlendar fréttir | 88 orð

Enginn vöruskortur á LSH

LANDSPÍTALINN hefur ekki orðið fyrir neinum vöruskorti þrátt fyrir að birgjar hafi lent í vanda með að innleysa vörur erlendis sökum gjaldeyrisskorts. Meira
11. október 2008 | Innlendar fréttir | 123 orð

Engin skömm að missa vinnuna

„UMRÆÐAN á Íslandi er kemur að atvinnuleysi þarf að breytast töluvert,“ segir Hrafnhildur Tómasdóttir, deildarstjóri ráðgjafarsviðs Vinnumálastofnunar. Meira
11. október 2008 | Erlendar fréttir | 216 orð

Erlenda herliðinu beitt gegn fíkniefnabarónum

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is RÁÐHERRAR varnarmála í ríkjum Atlantshafsbandalagsins tóku í gær ákvörðun um að heimila liðsmönnum ISAF, alþjóðlega heraflans í Afganistan, að gera árásir á fíkniefnasala. Meira
11. október 2008 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Fagnar hugmyndum um aukin umsvif í Straumsvík

„ÉG fagna því mjög ef eigendur álversins vilja enn auka umsvif sín hérna í bænum enda þurfum við aldeilis á erlendri fjárfestingu að halda við þær aðstæður sem uppi eru,“ segir Rósa Guðbjartsdóttir bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokks í... Meira
11. október 2008 | Innlendar fréttir | 199 orð

Farið að kröfum starfsmanna

BYGGINGAFULLTRÚI Reykjavíkur hefur farið að kröfum starfsmanna Rafiðnaðarsambandsins og stöðvað framkvæmdir við Sæmundarskóla í Grafarholti. Liggja þær enn niðri. Meira
11. október 2008 | Innlendar fréttir | 83 orð

Fékk 45 milljóna vinning

EINSTAKLINGUR á Skagaströnd fékk þau gleðitíðindi í gærkvöldi að hann hefði unnið 45 milljónir króna í aðalútdrætti Happdrættis Háskóla Íslands. Meira
11. október 2008 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Fjárlagafrumvarpið er í frosti

„FORSENDUR fjárlagafrumvarpsins eru að mörgu leyti óljósar miðað við stöðuna í dag,“ segir Gunnar Svavarsson, formaður fjárlaganefndar Alþingis. Meira
11. október 2008 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Fjöldagjöf mjólkandi mæðra

MJÓLKANDI mæður gáfu saman brjóst á Amtsbókasafninu á Akureyri og á Kaffitári í Reykjavík í gær í tilefni alþjóðlegrar brjóstagjafaviku. Þannig vildu þær vekja athygli á mikilvægi brjóstagjafar. Meira
11. október 2008 | Erlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Forseti úrvalsdeildarinnar spyr um hag West Ham

BANKAHRUNIÐ á Íslandi og hugmyndir breskra stjórnvalda um að frysta eignir Íslendinga í Bretlandi höfðu margvíslegar afleiðingar. Meira
11. október 2008 | Innlendar fréttir | 543 orð | 1 mynd

Framfarir sem breyttust í hamfarir

Halla Gunnarsdóttir halla@mbl.is Ég var í fríi sl. mánudag og satt að segja á leið í sund þegar mér barst til eyrna að mögulega yrði boðað til þingfundar seinni partinn. Meira
11. október 2008 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Frestað til loka næsta árs

GERT er ráð fyrir að endurskoðun kjarasamninga á almennum vinnumarkaði verði frestað til loka næsta árs, án launahækkana. Hins vegar er rætt um að flýta samningsbundnum launahækkunum. Meira
11. október 2008 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Frískandi hópknús hjá Glitni

STARFSMENN Glitnis sem óhætt er að segja að ekki hafi upplifað aðra eins tíma og að undanförnu í þeim miklu sviptivindum sem geisað hafa í íslensku efnahagslífi, tóku hressilega rispu á bílaplaninu við höfuðstöðvarnar á Kirkjusandi í gær til að létta... Meira
11. október 2008 | Innlendar fréttir | 181 orð | 2 myndir

Gerir lag með Yorke

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is BJÖRK Guðmundsdóttir hefur fengið Thom Yorke, söngvara og forsprakka bresku rokksveitarinnar Radiohead, til liðs við sig í umhverfisbaráttunni á Íslandi. Meira
11. október 2008 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Griðastaður barnanna

LEIKSKÓLAKENNARAR hafa sent frá sér ályktun þar sem rekstraraðilar leikskóla eru hvattir til að tryggja að öll börn hafi fullan og óskertan aðgang að leikskólanámi þrátt fyrir tímabundna fjárhagserfiðleika. Meira
11. október 2008 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Guðjón Jensson | 10. október Gjaldfelld vinna um 50% Eldri sonur minn...

Guðjón Jensson | 10. október Gjaldfelld vinna um 50% Eldri sonur minn fór til Þýskalands í fyrradag í framhaldsnám. Eftir háskólanám hér heima starfaði hann í tvö ár að vinna sér inn tekjur til að kosta námið sitt og dvöl. Meira
11. október 2008 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Guðmundur Bogason | 10. október Þetta er alvara Íslendingafélögin eru að...

Guðmundur Bogason | 10. október Þetta er alvara Íslendingafélögin eru að reyna að skipuleggja og samræma aðgerðir. Alla vega svo námsmenn hér í Danmörku hafi eitthvað að leita. Bankarnir eru búnir að loka á Ísland og allt sem heitir íslenskt... Meira
11. október 2008 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Guðni vill kæra Breta

Guðni Ágústsson formaður Framsóknarflokksins telur að Íslendingar þurfi að leita réttar síns í samskiptum við bresk yfirvöld og telur hann að bæði hafi aðgerðir þeirra gegn Kaupþingi verið ólögmætar og notkun hryðjuverkalaga hafi bæði verið ósiðleg og... Meira
11. október 2008 | Erlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Gullið glóir á Indlandi

ÞESSAR yngismeyjar komu fram á skartgripasýningu í borginni Chandigarh á Indlandi í gær en líklega eru engar konur jafn gulli skreyttar og þær indversku. Meira
11. október 2008 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Hafa ekki peninga fyrir mat

KRISTJÁN Jón Jónatansson, skiptinemi við Aarhus School of Business í Danmörku, er meðal þeirra fjölmörgu námsmanna erlendis sem hafa orðið fyrir barðinu á bankakreppunni og tilheyrandi hindrunum í gjaldeyrisviðskiptum landa á milli. Meira
11. október 2008 | Innlendar fréttir | 377 orð | 1 mynd

Hluti eigna í lífeyrissjóðum glataður

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is FYRIR liggur að fólk sem hefur ávaxtað fé í lífeyrissjóðum hjá Kaupþingi mun tapa þeim fjármunum að einhverju leyti. Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu bankans í gær. Meira
11. október 2008 | Innlendar fréttir | 263 orð

IMF tilbúinn að lána fé

Stjórnendur Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (IMF) hafa komið því á framfæri við íslensk stjórnvöld, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins, að sjóðurinn sé reiðubúinn að veita Íslandi lán, verði deilum við Holland og Bretland vegna Icesave-reikninganna komið í... Meira
11. október 2008 | Innlendar fréttir | 563 orð | 2 myndir

Jarðgöng í stað stokks?

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is GERÐ jarðganga frá Sæbraut að Ánanaustum er vel möguleg. Þetta er niðurstaða skýrslu, sem kynnt var í borgarráði í vikunni. Meira
11. október 2008 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Jón í 5. sæti á HM í brids

Eftir Guðmund Sv. Hermannsson gummi@mbl.is JÓN Baldursson endaði í 5. sæti á heimsmeistaramótinu í einmenningi í brids, sem fór fram í Peking í Kína. Meira
11. október 2008 | Innlendar fréttir | 497 orð | 1 mynd

JPMorgan kæmi krónunni til hjálpar

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is VIÐRÆÐUR standa nú yfir milli íslenskra stjórnvalda og bandaríska bankans JPMorgan Chase um að hann muni koma að þeirri vinnu Seðlabanka og ríkisstjórnar að setja gjaldeyrisviðskipti í samt lag. Meira
11. október 2008 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Kristín Gunnarsdóttir | 10. október Einnig vandi öryrkja Það er alltaf...

Kristín Gunnarsdóttir | 10. október Einnig vandi öryrkja Það er alltaf talað um vanda námsmanna en ekki öryrkja sem búa erlendis, það finnst mér helvíti hart, ég veit að það hefur alltaf verið litið niður á öryrkja en við erum líka fólk... Meira
11. október 2008 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Kröfðust afsagnar bankastjórnar Seðlabanka

Á ANNAÐ hundrað mótmælenda kom saman fyrir utan Seðlabankann í hádeginu í gær þar sem krafist var afsagnar bankastjórnar Seðlabanka Íslands. Talið er að á annan tug erlendra fjölmiðlamanna hafi fylgst með mótmælunum. Meira
11. október 2008 | Innlendar fréttir | 67 orð

Landsvirkjun lækkar

ALÞJÓÐLEGA lánshæfismatsfyrirtækið Moody's hefur lækkað sérstaka lánshæfiseikunn Landsvirkjunar (e. senior unsecured rating) úr Aa1 í A1 í kjölfar þess að einkunn íslenska ríkisins var lækkuð í það sama, eða A1. Meira
11. október 2008 | Innlendar fréttir | 424 orð | 1 mynd

Lán hjá IMF gæti verið innan seilingar

Eftir Þorbjörn Þórðarson og Björn Vigni Sigurpálsson RÍKISSTJÓRNIN er að skoða alvarlega þann möguleika að fá efnahagsaðstoð frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum [IMF], og góður vilji er fyrir slíkum hugmyndum innan stjórnarflokkanna beggja að því gefnu að kjör... Meira
11. október 2008 | Erlendar fréttir | 74 orð

Leigð án leyfis eiganda

New York. AP. | Fjölskylda í New York taldi sig hafa fundið leiguíbúð með mjög hagstæðum kjörum – þar til eigandi hennar birtist og spurði hvað fólkið væri að gera í húsinu hans. Meira
11. október 2008 | Innlendar fréttir | 70 orð

Loftslagsráðstefna í Reykjavík

ALÞJÓÐARÁÐSTEFNA 40 vísindamanna sem fást við loftlagsrannsóknir fór fram dagana 8.-10. október sl. á Hótel Cabin í Reykjavík. Meira
11. október 2008 | Innlendar fréttir | 479 orð | 1 mynd

Læra af reynslu annarra

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is VERULEIKINN sem Ísland stendur nú frammi fyrir er sá hinn sami og víða um heim hefur leitt til vopnaðra átaka. Meira
11. október 2008 | Erlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Með öndina í hálsinum

VERÐBRÉFASALAR í Wall Street fylgjast með sveiflunum í gærmorgun. Mikið gekk á, fyrstu 10 mínúturnar lækkaði Dow Jones-vísitalan um nærri 700 stig, fimm mínútum seinna hafði hún hækkað á ný um 500 stig. Meira
11. október 2008 | Erlendar fréttir | 508 orð | 1 mynd

Melamín víða á heimilinu

CHEN Changhua, starfsmaður hjá Chengdu, mesta framleiðanda melamíns í Kína, reiddist ákaflega þegar það fréttist, að efninu hefði verið blandað saman við mjólk til að hún mældist próteinríkari en hún var í raum og veru. Meira
11. október 2008 | Erlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Minna um sorp í kreppu

SAMDRÁTTUR og kreppa birtist í mörgum myndum, meðal annars í minna sorpi. Það hefur nú gerst í Danmörku í fyrsta sinn. Meira
11. október 2008 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Námsmenn í vanda

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is FJÖLDI íslenskra námsmanna hefur síðustu daga lent í miklum vanda við að fá úttektir úr hraðbönkum eða aðra fyrirgreiðslu í bönkum. Meira
11. október 2008 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Notkun á mbl.is í hæstu hæðum

UNDANFARNAR tvær vikur hefur notkun fréttavefjar mbl.is verið gífurleg og í sögulegu hámarki. Í fyrstu viku október skoðuðu vefinn tæplega 334 þúsund stakir notendur sem er nýtt met. Meira
11. október 2008 | Innlendar fréttir | 134 orð | 2 myndir

Nýr forstjóri Alcoa á Íslandi

TÓMAS Már Sigurðsson, forstjóri Alcoa Fjarðaáls í Reyðarfirði, hefur verið skipaður í nýja stöðu forstjóra Alcoa á Íslandi. Undir hann mun heyra álverið í Reyðarfirði og áætlanir um byggingu álvers á Bakka við Húsavík. Meira
11. október 2008 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Ókeypis fótboltaæfingar

STJÓRN Knattspyrnufélags Siglufjarðar (KS) hefur ákveðið að fella niður fyrri hluta æfingagjalds fyrir komandi vetur. Með þessu vonast KS til að geta hjálpað í þeim ósköpum sem dynja yfir Ísland þessa dagana. Meira
11. október 2008 | Innlendar fréttir | 343 orð | 2 myndir

Peningamarkaðssjóðir verði tryggðir sem sparifé

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is SAMTÖK atvinnulífsins hafa stofnað vinnuhóp með fulltrúum vinnumarkaðarins og Viðskiptaráðs Íslands til að fylgjast með afleiðingum fjármálakreppunnar fyrir atvinnulífið í landinu. Meira
11. október 2008 | Innlendar fréttir | 217 orð

Ríkið getur styrkt stoðir sparisjóðanna

RÍKIÐ getur aukið við stofnfé sparisjóðanna í landinu um allt að 20% ef Fjármálaeftirlitið telur forsendur til þess. Þetta sagði Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra á blaðamannafundi í gær eftir að hann fundaði með forsvarsmönnum sparisjóðanna. Meira
11. október 2008 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Samskip í ágætum málum

SAMSKIP eru í ágætum málum þrátt fyrir þá erfiðleika sem nú steðja að íslensku samfélagi, að sögn Ásbjörns Gíslasonar, forstjóra félagsins. „Það er hins vegar ákveðin pressa sem tengist öllu frá Íslandi um þessar mundir,“ segir hann. Meira
11. október 2008 | Innlendar fréttir | 450 orð | 1 mynd

Sanngirni að hjálpa öllum

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is RÍKISSTJÓRNIN hefur lagt ríka áherslu á að allt verði gert til að verja eignir sparifjáreigenda á innlánsreikningum hjá bönkum, eins og frekast er unnt. Meira
11. október 2008 | Innlendar fréttir | 313 orð | 2 myndir

Sátta verður leitað

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is SENDINEFNDIR frá Bretlandi og Hollandi eru komnar til að ræða innistæður á reikningum íslenskra banka í löndunum tveimur. Í gær hófust viðræður við Hollendingana. Meira
11. október 2008 | Innlendar fréttir | 62 orð

Sjóðir stéttarfélaganna tapa háum fjárhæðum

LJÓST er að sjóðir stéttarfélaga, eins og orlofssjóðir, fræðslusjóðir og verkfallssjóðir, sem geymt hafa fjármuni á peningamarkaðssjóðum og öðrum sjóðsreikningum, tapa háum fjárhæðum í bankakreppunni. Meira
11. október 2008 | Erlendar fréttir | 309 orð | 2 myndir

Snjall sáttasemjari með járnvilja

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is MARTTI Ahtisaari, fyrrverandi forseti Finnlands, hefur getið sér orð fyrir þrautseigju og samningalipurð í erfiðum friðarumleitunum á átakasvæðum víða um heim. Meira
11. október 2008 | Innlendar fréttir | 763 orð | 4 myndir

S&S

Hefðbundin bankaviðskipti voru í ólagi í gær. Íslendingar gátu ekki tekið alls staðar út úr hraðbönkum erlendis og gjaldeyrir í bönkum hér heima er skammtaður. Seðlabankinn mælist til þess að fólk verði látið framvísa farseðli við afgreiðslu gjaldeyris. Meira
11. október 2008 | Innlendar fréttir | 228 orð

Starfsmenn enn í óvissu

ENN ríkir fullkomin óvissa um stöðu starfsmanna hjá Glitni og Kaupþingi. Ekki liggur fyrir hvort fyrirtækin þurfi að gera ráð fyrir miklum uppsögnum líkt og hjá Landsbanka en starfsfólk uggir nú mjög um sinn hag. Meira
11. október 2008 | Innlendar fréttir | 390 orð | 2 myndir

Stórt tap stéttarfélaganna

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is STÉTTARFÉLÖGIN í landinu eru með á sínum vegum margs konar sjóði sem ljóst er að hafa orðið fyrir skakkaföllum í bankakreppunni sem á Íslandi hefur dunið. Meira
11. október 2008 | Innlendar fréttir | 165 orð

Straumur riftir kaupum

STRAUMUR hefur rift kaupum á erlendri starfsemi Landsbankans. Hinn 1. Meira
11. október 2008 | Erlendar fréttir | 650 orð | 3 myndir

Sveitarstjórnir féllu fyrir hávöxtunum

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands, bítur nú í skjaldarrendur og hótar Íslendingum öllu illu ef þeir tryggi ekki að innistæðutrygging í föllnu íslensku útibúunum í Bretlandi verði greidd út. Meira
11. október 2008 | Innlent - greinar | 1897 orð | 2 myndir

Upphaf nýrra tíma

Við erum að lifa upphaf nýrra tíma. Taumlaus markaðshyggja hefur leitt til þess að fjárhagskerfi heimsins riða til falls. Það eru að verða örlagaríkar og erfiðar breytingar á heiminum. Meira
11. október 2008 | Erlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Vanlíðanin vex í kreppu

KREPPA og miklar þrengingar í efnahagslífinu geta haft alvarlegar afleiðingar fyrir andlegt heilsufar margra að því er fram kemur í nýrri, skýrslu á vegum WHO, Alþjóða heilbrigðisstofnunarinnar. Meira
11. október 2008 | Innlendar fréttir | 428 orð | 6 myndir

Velferðarþjónusta í forgang

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is SVEITARFÉLÖGIN munu mæta þeim erfiðleikum sem við blasa vegna vandræða fjármálakerfisins með því að forgangsraða í þágu velferðarþjónustunnar. Meira
11. október 2008 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Við þurfum að sýna hvert öðru nærgætni

DAGSKRÁ í tilefni af Alþjóða geðheilbrigðisdeginum var haldin í Perlunni síðdegis í gær. Forseti Íslands og verndari dagsins, Ólafur Ragnar Grímsson, flutti þar setningarávarp. Hann sagði m.a. Meira
11. október 2008 | Innlendar fréttir | 534 orð | 2 myndir

Vilja helst búa áfram í húsinu

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is ENN hefur ekki fengist úr því skorið hvað veldur hljóðinu torkennilega sem angrar íbúa Richardshúss á Hjalteyri við Eyjafjörð. Fólkið í húsinu er orðið þreytt og vonast til þess að málið leysist sem fyrst. Meira
11. október 2008 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Vilja kaupa Icesave

Einn af stóru alþjóðlegu bönkunum hefur mikinn áhuga á að kaupa Icesave-reikninga Landsbankans í Bretlandi og hafa þreifingar átt sér stað í þá veru við skilanefnd bankans. Meira
11. október 2008 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Villi Ásgeirsson | 10. október Allir sitja í súpu útrásarinnar Vandi...

Villi Ásgeirsson | 10. október Allir sitja í súpu útrásarinnar Vandi námsmanna var eitt það fyrsta sem fólk talaði um þegar krónan féll. Námslánin skruppu saman því minni gjaldeyrir fékkst fyrir krónurnar. Meira
11. október 2008 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Þjóðin eignast fleiri verk

MEÐ yfirtöku ríkisins á Kaupþingi eignaðist íslenska þjóðin enn eitt málverkasafnið. Meira
11. október 2008 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Þyrftu fimm sinnum fleira fólk

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is ÍSLENSKA sendiráðið í Bretlandi þyrfti fimm sinnum fleira starfsfólk til að sinna öllum erindum sem þangað berast þessa dagana. Meira
11. október 2008 | Innlendar fréttir | 88 orð

Ætla sér að greiða öll laun

BÚIÐ er að tala við velflesta starfsmenn Landsbankans sem fá ekki starf hjá Nýja Landsbanka. Starfsmönnum er nokkuð létt eftir að ríkisstjórnin samþykkti gær að styðja við bankann svo launaskuldbindingum yrði mætt. Meira

Ritstjórnargreinar

11. október 2008 | Staksteinar | 233 orð | 1 mynd

Fjölskyldu- og vinabönd

Fjölskylda og vinir skipta fólk nú máli sem aldrei fyrr. Þeir sem áður stóðu sig að því að vanrækja tengsl við sína nánustu átta sig á mikilvægi þeirra þegar að kreppir. Meira
11. október 2008 | Leiðarar | 320 orð

Orðsporið endurheimt

Orðspor Íslands er í molum eftir orrahríð undanfarinna daga. Sagt hefur verið frá efnahagskreppunni á Íslandi á forsíðum margra af helstu dagblöðum heims. Meira
11. október 2008 | Leiðarar | 333 orð

Samstaða á ögurstund

Ísland hefur undanfarnar tvær vikur gengið í gegnum einhverja dýpstu og erfiðustu kreppu síðari tíma. Fjármálakerfi landsins hefur fengið mikinn skell. Þúsundir manna hafa tapað eignum sínum, hundruð hafa misst atvinnuna. Meira

Menning

11. október 2008 | Tónlist | 71 orð | 1 mynd

20 ára afmæli í Langholtskirkju

CAPUT-hópurinn fagnar 20 ára afmæli sínu með stórtónleikum í Langholtskirkju á morgun kl. 15.30. Á efnisskránni eru verk eftir þá Atla Ingólfsson, Áskel Másson, Hauk Tómasson, Snorra S. Birgisson, Svein Lúðvík Björnsson og Toshio Hosokawa. Meira
11. október 2008 | Myndlist | 473 orð | 2 myndir

Ástandið þegar heimar breytast

Þess á milli er ný bók, kynnt sem ljósmyndabók, en ef skilgreiningar er þörf kýs ég að kalla þetta bókverk; verk úr ljósmyndum og texta, pakkað í bókarform – sem er oft besta framsetningin á ljósmyndum. Meira
11. október 2008 | Fólk í fréttum | 163 orð | 1 mynd

Ástin hefur áhrif

ÁST Brads Pitts á Angelinu Jolie breytti viðhorfi hennar til barneigna, en áður en hún hitti hann ætlaði hún aðeins að ættleiða börn en ekki ganga með þau sjálf. Meira
11. október 2008 | Fjölmiðlar | 242 orð

Einn á eyðiskeri

GESTIR þáttarins Orð skulu standa þessa vikuna eru Eiríkur Stephensen sérfræðingur og Kristín Benediktsdóttir tónlistarkennari. Auk þess að fást við m.a. Meira
11. október 2008 | Hugvísindi | 69 orð | 1 mynd

Fjölnismannsins Konráðs minnst

MÁLÞING í minningu Fjölnismannsins og málfræðingsins Konráðs Gíslasonar verður haldið í dag, laugardag, kl. 11 - 16, í fyrirlestrarsal Þjóðarbókhlöðunnar. Í júlí voru 200 ár liðin frá fæðingu Konráðs. Meira
11. október 2008 | Tónlist | 140 orð | 2 myndir

Frumlegir frumkvöðlar

ÞAÐ verður hægt að sletta rækilega úr klaufunum á Nasa í kvöld á Techno.is-kvöldi. Þar koma fram James Holden og Nathan Fake en saman hafa þeir gert mjög fræg lög innan dans- og raftónlistarinnar. Meira
11. október 2008 | Fólk í fréttum | 130 orð | 1 mynd

Gálgahúmor?

* Í næstu viku verður Frieze-kaupstefnan haldin í London og íslenskir listamenn taka þátt í kjölfestuviðburði þar í annað sinn. Meira
11. október 2008 | Tónlist | 360 orð | 1 mynd

Geimverur og síldarbátur

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is STILLUPPSTEYPA hefur yfirleitt verið skilgreind sem hljómsveit, en meðlimir hennar eru ekki alveg sammála því. Meira
11. október 2008 | Fólk í fréttum | 222 orð | 1 mynd

Gjaldeyrisskortur tefur Turninn

EINS og fram kom í viðtali við Jón Ólafsson í Morgunblaðinu í gær átti áttunda plata Nýdanskra, Turninn , að koma út í gær. Ekkert varð þó af því, en sökum gjaldeyrisskorts riðluðust áætlanir og útgáfan tafðist fyrir vikið. Meira
11. október 2008 | Fjölmiðlar | 185 orð | 1 mynd

Hlutskipti kvenna

Eins og alkunna er þá hefur það verið hlutskipti kvenna í of margar aldir að þrífa upp skítinn eftir karlmenn. Þessi gömlu sannindi endurspeglast nú í bankakerfinu. Konur eru skyndilega orðnar bankastjórar stórbanka. Meira
11. október 2008 | Tónlist | 362 orð | 2 myndir

Horfa fram af bjartsýni

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl. Meira
11. október 2008 | Tónlist | 171 orð | 1 mynd

Leika á mannabein

Á NÝJU plötu Franz Ferdinands sem kemur út á næsta ári má heyra taktinn sleginn með mannabeinum. Meira
11. október 2008 | Tónlist | 127 orð | 1 mynd

Listafélagið hefur vetrarstarfið

STARFSEMI Listafélags Langholtskirkju hefst þennan veturinn með tónleikum Þóru Einarsdóttur sópransöngkonu og Dimitris Ashkenazys klarinettuleikara. Meðleikari á tónleikunum verður Alexander Schmalcz. Meira
11. október 2008 | Bókmenntir | 71 orð | 1 mynd

Ný bók Hugleiks – opnar líka sýningu

SJÖTTA bók Hugleiks Dagssonar, Jarðið okkur , er komin í verslanir. Í fréttatilkynningu frá Forlaginu segir að sem fyrr sé „verkið troðið djörfum en jafnframt drepfyndnum bröndurum. Meira
11. október 2008 | Kvikmyndir | 192 orð | 1 mynd

Ofviðrið á hvíta tjaldið

BRESKA leikkonan Helen Mirren mun fara með aðalhlutverkið í kvikmynd sem til stendur að gera eftir Ofviðri Shakespeares, The Tempest . Þetta kemur fram á vefsíðu The Guardian. Meira
11. október 2008 | Tónlist | 80 orð | 1 mynd

Perez fílar Emilíönu

SLÚÐURBLOGGARINN Perez Hilton hælir Emilíönu Torrini í hástert í færslu sem hann birti á bloggsíðu sinni í gær. „Emilíana Torrini sameinar allt það sem við elskum mest. Meira
11. október 2008 | Tónlist | 145 orð | 1 mynd

Saman í sautján ár

HLJÓMSVEITIN Stilluppsteypa hefur starfað frá árinu 1991, en Sigtryggur gekk til liðs við hana tveimur árum síðar. „Þetta byrjaði sem pönkband með gítar, bassa og trommum, en þróaðist út í meiri tilraunastarfsemi. Meira
11. október 2008 | Myndlist | 375 orð | 1 mynd

Sýna mörg einstæð listaverk

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is Á MORGUN býðst hér fágætt tækifæri til að skoða úrval verka eftir marga kunnustu myndlistarmenn liðinnar aldar. Þá verður opnuð sýningin Ást við fyrstu sýn: Ný aðföng úr W ü rth-safninu , í Listasafni Íslands. Meira
11. október 2008 | Fólk í fréttum | 134 orð | 1 mynd

Tilboðum rignir yfir Ásdísi Rán í Búlgaríu

* Ásdís Rán fer nú að verða að eina ljósa punktinum í svartnættinu sem vofir yfir blogg- og mannheimum. Meira
11. október 2008 | Menningarlíf | 84 orð | 1 mynd

Tvær tríósónötur og strengjakvartett

AÐRIR tónleikar Kammermúsíkklúbbsins í haust verða haldnir annað kvöld. Á efnisskránni eru fyrir hlé tvær tríósónötur eftir þá Bach-feðga Johann Sebastian og Philipp Emanuel, en eftir hlé einn af strengjakvartettum Sjostakovitsj. Meira
11. október 2008 | Tónlist | 1065 orð | 1 mynd

Það eru erfiðir tímar...

Nær hvert mannsbarn á Íslandi þekkir lagið við Maístjörnu Halldórs Laxness. Þetta yndislega lag er eftir Jón Ásgeirsson tónskáld. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við hann um uppvöxt hans og feril, sem og tónlistarnám hans og músíksköpun. Meira

Umræðan

11. október 2008 | Aðsent efni | 400 orð | 1 mynd

Að snúa vörn í sókn

Hallgrímur Viðar Arnarson fjallar um stöðuna í þjóðfélaginu: "Við erum einfaldlega of sterk til þess að láta tímabundinn mótbyr berja okkur niður." Meira
11. október 2008 | Aðsent efni | 1116 orð | 1 mynd

Auratal á tímum kreppunnar: Ísland og friðarsamningarnir í Versölum 1919

Eftir Þráin Eggertsson: "... Ísland með sinn léttvæga gjaldmiðil hefur ekki burði til að styðja við bakið á allstóru alþjóðlegu bankakerfi. Og alls ekki þegar fjármálakerfi nálægra landa eru að hruni komin." Meira
11. október 2008 | Blogg | 161 orð | 1 mynd

Axel Jóhann Hallgrímsson | 10. okt. 2008 Konur eða karlar? Kona var...

Axel Jóhann Hallgrímsson | 10. okt. 2008 Konur eða karlar? Kona var ráðin bankastjóri Nýja Landsbankans og nú berast fregnir af því að kona verði bankastjóri „Nýja“ Glitnis. Það er gleðilegt ef þetta er rétt. Meira
11. október 2008 | Bréf til blaðsins | 528 orð

Davíð talar

Frá Baldri Hermannssyni: "DAVÍÐ Oddsson kom í Kastljós þriðjudaginn 7." Meira
11. október 2008 | Aðsent efni | 517 orð | 1 mynd

Ekki benda á neinn...

Hluti þotuliðsins reynir nú að koma miklu fjármagni úr landi segir Kristján L. Guðlaugsson: "Eftir öllu að dæma er hluti þotuliðsins að reyna að koma gífurlegum fjármunum úr landi með ýmsum aðferðum" Meira
11. október 2008 | Aðsent efni | 757 orð | 1 mynd

Gjafafiskeyðingarkerfi sundrar byggðum landsins

Jónas Bjarnason skrifar um stjórnun fiskveiða: "Rætt er um hagræðingu kvótans, en án fórnarkostnaðar, eyðingar byggða og þorsks." Meira
11. október 2008 | Pistlar | 447 orð | 1 mynd

Karakter ærunnar

Hvort væru Íslendingar líklegri til að selja frá sér handritin nú eða fyrir hálfri öld? Eru dýrgripir menningar og náttúru betur varðveittir hjá okkur í samtímanum en þeir voru árið 1955? Þjóðin var fátækari þá. Freistingin hefði átt að vera meiri. Meira
11. október 2008 | Aðsent efni | 651 orð | 1 mynd

Nýtt upphaf – Ísland tækifæranna

Sprotafyrirtæki dagsins í dag eru stórfyrirtæki framtíðarinnar segir Andri Heiðar Kristinsson: "Jákvæðni, frumkvæði og dugnaður hafa alltaf verið einkenni okkar þjóðar og nú er mikilvægara en nokkru sinni fyrr að efla verðmætasköpun til framtíðar" Meira
11. október 2008 | Bréf til blaðsins | 322 orð

Sökudólgar

Frá Birni Sigurði Lárussyni: "ÞEGAR ég horfði á viðtal við Sigurjón Árnason bankastjóra í Kastljósi um fjármálafárviðrið laust allt í einu niður óhuggulegum minningum í höfuðið. Á áttunda áratugnum geisaði annað óveður. Geirfinnsmáið komst í hámæli." Meira
11. október 2008 | Velvakandi | 647 orð | 1 mynd

Velvakandi

Til fjölmiðla MIG langar að koma með ábendingu um fréttaflutning, þar sem allur fréttaflutningur virðist alltaf snúast um að kenna Seðlabankanum um. Meira
11. október 2008 | Aðsent efni | 374 orð | 1 mynd

Yfirtaka bankanna – áhrif á fjármagnstekjuskatt

Jónas Jónatansson skrifar um fjármagnstekjuskatta og töpuð hlutabréf: "Yfirtakan á bönkunum þýðir að margir þurfa að borga fjármagnstekjuskatt vegna hlutabréfaviðskipta 2008 þó hlutabréfaeign þeirra hafi þurrkast út." Meira

Minningargreinar

11. október 2008 | Minningargreinar | 1887 orð | 1 mynd

Erla Jónína Jónsdóttir

Erla Jónína Jónsdóttir fæddist á Skáldalæk í Svarfaðardal 13. nóvember 1971. Hún andaðist á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi 1. október síðastliðinn. Móðir hennar er Ída Sigrún Sveinbjörnsdóttir, f. 7.6. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2008 | Minningargreinar | 1995 orð | 1 mynd

Fanney Halldórsdóttir

Kristrún Fanney Halldórsdóttir fæddist á Ísafirði 26. febrúar 1924. Hún lést á Dvalarheimilinu Lundi á Hellu 5. október síðastliðinn. Foreldrar Fanneyjar voru Halldór Bjarnason og Guðmunda Jóna Pétursdóttir. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2008 | Minningargreinar | 3213 orð | 1 mynd

Frímann Þorkelsson

Frímann Sigmundur Þorkelsson fæddist að Sveinagörðum í Grímsey 13. september 1917. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Garðvangi, Garði, 6. október síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2008 | Minningargreinar | 593 orð | 1 mynd

Ingibjörg Antoníusdóttir

Ingibjörg Antoníusdóttir fæddist í Núpshjáleigu á Berufjarðarströnd hinn 11. október 1921. Hún lést á hjúkrunarheimilinu á Höfn í Hornafirði hinn 4. október síðastliðinn. Hún ólst upp í Núpshjáleigu hjá foreldrum sínum Jóhönnu Vilhjálmsdóttur, f. 5.... Meira  Kaupa minningabók
11. október 2008 | Minningargreinar | 1222 orð | 1 mynd

Ólafur Árni Ásgeirsson

Ólafur Árni Ásgeirsson fæddist í Reykjavík 4. ágúst 1931. Hann lést í Houston í Texas 5. október 2008. Foreldrar hans voru hjónin Ásgeir Þ. Ólafsson dýralæknir í Borgarnesi og kona hans, Guðrún Svafa Árnadóttir. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2008 | Minningargreinar | 559 orð | 1 mynd

Rósa Sigríður Aðalsteinsdóttir

Rósa Sigríður Aðalsteinsdóttir fæddist á Ökrum í Reykjadal 16. ágúst 1943. Hún lést 16. september síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Grundarkirkju í Eyjafjarðarsveit 25. september. Jarðsett verður í Grundarkirkjugarði í dag klukkan 14.30. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2008 | Minningargreinar | 3845 orð | 1 mynd

Sigrún Eiríksdóttir

Sigrún Eiríksdóttir fæddist á Þorgeirsstöðum í Lóni 13. febrúar 1924. Hún andaðist á Hjúkrunarheimilinu á Höfn þriðjudaginn 30. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Eiríkur Einarsson frá Þorgeirsstöðum í Lóni, f. 25.5. 1887, d. 19.6. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. október 2008 | Viðskiptafréttir | 62 orð

Danska þingið ætlar að tryggja innlán

MIKILL meirihluta danska þingsins samþykkti í gærmorgun frumvarp ríkisstjórnar landsins um að danska ríkið tryggi innistæður danskra banka við þær aðstæður sem nú ríki á fjármálamörkuðum. Meira
11. október 2008 | Viðskiptafréttir | 80 orð | 1 mynd

Eftirspurn eftir olíu mun dragast saman

EFTIRSPURN eftir olíu mun verulega dragast saman á þessu ári og því næsta vegna fjármálakreppunnar, segir Alþjóða orkumálastofnunin. Meira
11. október 2008 | Viðskiptafréttir | 253 orð | 2 myndir

Kannast ekki við millifærslur

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is Geir H. Meira
11. október 2008 | Viðskiptafréttir | 115 orð

Lengi í minnum höfð

Í GÆR lauk einni verstu viku á bandarískum fjármálamarkaði á þeim 112 árum sem liðin eru frá stofnun Dow Jones vísitölunnar. Lækkaði vísitalan um 18% á þessum fimm dögum og er það mesta vikulækkun frá upphafi . Meira
11. október 2008 | Viðskiptafréttir | 238 orð | 1 mynd

Rekstrarfélögin eru vænn fjárfestingarkostur

Eftir Guðnýju Camillu Aradóttur camilla@mbl.is VEGNA misræmis á skráðu gengi og raungengi, miðað við erlenda mynt, eru rekstrarfélögin í úrvalsvísitölu Kauphallarinnar vænlegur fjárfestingarkostur fyrir útlendinga. Meira
11. október 2008 | Viðskiptafréttir | 33 orð

Segir gjaldeyrisforða öruggan í Bretlandi

Hluti af gjaldeyrisvarasjóði Íslands í gullforða er varðveittur í Bretlandi. Geir H. Haarde forsætisráðherra sagði á blaðamannafundi í gær að sér væri ekki kunnugt um að forðinn hefði verið frystur af breskum... Meira
11. október 2008 | Viðskiptafréttir | 138 orð | 1 mynd

Staða Byrs sögð sterk

VEGNA umræðu um stöðu sparisjóðanna áréttar Byr að staða sparisjóðsins er sterk, hvort heldur litið er til eiginfjárhlutfalls, lausafjárstöðu eða hlut erlendra lána í starfseminni. Meira
11. október 2008 | Viðskiptafréttir | 179 orð | 1 mynd

Stærstu fyrirtækin fallvölt

ÖRFÁ þeirra fyrirtækja sem eru á lista Frjálsrar verslunar yfir stærstu fyrirtæki landsins árin 2004-2006 standa sterk eftir í dag. Mörg eru hreinlega horfin af sjónarsviðinu, vegna samruna eða af öðrum ástæðum. Meira

Daglegt líf

11. október 2008 | Daglegt líf | 721 orð | 2 myndir

Að tjónka við sálartetrið

Það er misjafnt hversu vel fólki gengur að takast á við óvissuna sem ríkir á Íslandi um þessar mundir. Flestir ættu þó að geta hjálpað sjálfum sér og sínum nánustu til að líða betur með einföldum aðgerðum. Fyrir aðra er gott að vita að hjálp er í boði. Meira
11. október 2008 | Daglegt líf | 263 orð

Af bönkum og tíðaranda

Hallmundur Kristinsson fer að öllu með gát eftir yfirtökur ríkisins á stóru bönkunum: Allir þeir sem yrkja stökur ættu nú að vara sig, enda tíðkast yfirtökur og því rétt að spara sig. Meira
11. október 2008 | Daglegt líf | 514 orð | 2 myndir

Hvolsvöllur

Það virðist fátt fréttnæmt í litlu sveitarfélagi úti á landi í samanburði við þá stóratburði sem átt hafa sér stað hér á landi síðustu daga. Allt verður einhvern veginn svo ómerkilegt við samanburðinn og þó. Meira
11. október 2008 | Daglegt líf | 355 orð | 5 myndir

Slétt og glansandi

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl. Meira
11. október 2008 | Daglegt líf | 940 orð | 3 myndir

Vinnumissi á að að ræða opinskátt

Það getur verið gífurlegt áfall að missa vinnuna og erfitt að vita hvernig best sé að taka á málum. Hrafnhildur Tómasdóttir segir mikilvægt að halda áfram að vera virkur og líta á atvinnuleitina sem verkefni. Meira

Fastir þættir

11. október 2008 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Álaborg Auður Helga fæddist í Danmörku 27. júní kl. 1.20. Hún vó 4.050 g...

Álaborg Auður Helga fæddist í Danmörku 27. júní kl. 1.20. Hún vó 4.050 g og var 53 sm löng. Foreldrar hennar eru Guðrún Ægisdóttir og Valdimar Harðarson... Meira
11. október 2008 | Árnað heilla | 236 orð | 1 mynd

Á stefnumót við Rússa

„NÚ ríður á að barþjónar okkar séu vel upplýstir og taki því rólega,“ segir afmælisbarn dagsins, Arnar Þór Gíslason, sem fagnar í dag þrítugsafmælinu. Hann rekur krár í miðbæ Reykjavíkur, m.a. The English Pub og Q-bar. Meira
11. október 2008 | Fastir þættir | 157 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Stór tala. Norður &spade;ÁKG4 &heart;63 ⋄543 &klubs;ÁK42 Vestur Austur &spade;72 &spade;D653 &heart;Á2 &heart;D1085 ⋄ÁKD9862 ⋄G &klubs;63 &klubs;D1095 Suður &spade;1098 &heart;KG974 ⋄107 &klubs;G87 Suður spilar 4&heart; redobluð. Meira
11. október 2008 | Í dag | 29 orð

Í dag er laugardagur 11. október, 285. dagur ársins 2008. sins: Ef þér...

Í dag er laugardagur 11. október, 285. dagur ársins 2008. Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir yðar himneskur fyrirgefa yður. (Matt. 6, 14.) Meira
11. október 2008 | Fastir þættir | 654 orð | 2 myndir

Jóhann drjúgur fyrir Hellismenn

3. – 5. október 2008 Meira
11. október 2008 | Í dag | 1999 orð

Messur á morgun

Orð dagsins: Konungsmaðurinn. Meira
11. október 2008 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Arnar Frosti fæddist 2. maí kl. 13.41. Hann vó 2.935 g og var...

Reykjavík Arnar Frosti fæddist 2. maí kl. 13.41. Hann vó 2.935 g og var 47 sm langur. Foreldrar hans eru Anna Magnea Egilsdóttir og Ómar Ari... Meira
11. október 2008 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Egill Þór fæddist 18. janúar kl. 2.29. Hann vó 4.120 g og var...

Reykjavík Egill Þór fæddist 18. janúar kl. 2.29. Hann vó 4.120 g og var 53 sm langur. Foreldrar hans eru Þórunn Ýr Elíasdóttir og Guðni Már... Meira
11. október 2008 | Fastir þættir | 134 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. d3 Bc5 5. Rc3 d6 6. O-O Bd7 7. Ra4 Bb6 8. Rxb6 axb6 9. h3 h6 10. Rh2 Re7 11. Bxd7+ Rxd7 12. f4 exf4 13. Bxf4 O-O 14. Rg4 Kh7 15. d4 f5 16. exf5 Rxf5 17. Dd3 Kh8 18. Bd2 Re7 19. De4 d5 20. De6 Hxf1+ 21. Hxf1 Rf8 22. Meira
11. október 2008 | Fastir þættir | 285 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji hefur mikið dálæti á hafragraut. Hafragrautur er eitthvert ódýrasta fæði sem völ er á, en þarf þó ekki endilega að teljast meira kreppufæði en hefðbundið járnbætt og hunangsristað morgunkorn. Hafragrautinn má nefnilega poppa upp með ýmsum... Meira
11. október 2008 | Í dag | 198 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

11. október 1256 Þórður kakali Sighvatsson lést í Noregi, 46 ára. Hann var goðorðsmaður af ætt Sturlunga og valdamesti maður á Íslandi um miðja þrettándu öld. Þórður bjó á Grund í Eyjafirði. 11. Meira

Íþróttir

11. október 2008 | Íþróttir | 259 orð

Ásmundur áfram í Grafarvoginum

ÁSMUNDUR Arnarsson þjálfari Fjölnis hefur gert nýjan tveggja ára samning við Grafarvogsliðið en samningur hans við félagið rann út eftir tímabilið. Meira
11. október 2008 | Íþróttir | 1380 orð | 3 myndir

„Er alltaf klár ef kallið kemur“

EF að líkum lætur spilar Brynjar Björn Gunnarsson sinn fyrsta leik með íslenska landsliðinu á þessu ári þegar Íslendingar etja kappi við afar sterkt lið Hollendinga í Rotterdam í undankeppni HM í dag. Meira
11. október 2008 | Íþróttir | 526 orð | 1 mynd

„Samvinna aðalatriðið“

BLAKDEILD Aftureldingar í Mosfellsbæ heldur um helgina yngriflokkamót í blaki eins og deildin hefur gert mörg undanfarin ár. Þar munu krakkar á aldrinum 10 til 14 ára reyna með sér í krakkablaki á sunnudaginn og að sögn Guðrúnar K. Einarsdóttur, formanns deildarinnar, eru um 20 lið skráð til leiks. Meira
11. október 2008 | Íþróttir | 233 orð | 1 mynd

Blakarar í Ólafsvík um helgina

UNDANKEPPNI 1 í Brosbikar Blaksambandsins verður um helgina í Ólafsvík. Þar leika sex karlalið í tveimur riðlum og átta karlalið, einnig í tveimur riðlum. Meira
11. október 2008 | Íþróttir | 312 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Badmintonsamband Íslands hefur tekið þá ákvörðun að fella niður alþjóðlegt mót sem átti að fara fram hér á landi í byrjun nóvember. Meira
11. október 2008 | Íþróttir | 124 orð

Fólk sport@mbl.is

Glenn Hoddle fyrrum leikmaður og knattspyrnustjóri Tottenham óttast að sínu gamla félagi reynist erfitt að jafna sig á erfiðri byrjun og verði þannig fast í fallbaráttu á tímabilinu. Meira
11. október 2008 | Íþróttir | 420 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Þórir Ólafsson skoraði sex mörk þegar lið hans TuS N-Lubbecke vann Hildesheim , 29:22, á útivelli í norðurhluta þýsku 2. deildarinnar í handknattleik í gærkvöldi. Hann var auk þess rekinn af leikvelli einu sinni í 2 mínútur. Meira
11. október 2008 | Íþróttir | 195 orð | 1 mynd

Gunnar Pettersen hleypur ekki í skarðið

ÞÓTT norska handknattleikssambandið hafi enn ekki ráðið landsliðsþjálfara fyrir karlalandslið sitt þá er útilokað að fráfarandi landsliðsþjálfari, Gunnar Pettersen, hlaupi í skarðið og stýri landsliðinu gegn Íslendingum og Eistum í undankeppni... Meira
11. október 2008 | Íþróttir | 237 orð

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla: Selfoss – Afturelding 30:27 Atli...

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla: Selfoss – Afturelding 30:27 Atli Kristinsson 8, Ragnar Jóhannsson 8, Guðmundur Ólafsson 7 – Hilmar Stefánsson 6, Örn Ingi Bjarkason 6, Daníel Jónsson 4. Meira
11. október 2008 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Hermann upp að hlið Guðna

HERMANN Hreiðarsson fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu leikur í dag sinn 80. landsleik þegar Íslendingar og Hollendingar eigast við á De Kuip leikvangnum í Rotterdam í undankeppni heimsmeistaramótsins. Meira
11. október 2008 | Íþróttir | 76 orð

Hætt var við Hollandsferð

STJÓRN Handknattleikssambands Íslands hefur ákveðið að draga kvennalandsliðið í handknattleik út úr opnu handknattleiksmóti sem fram fer í næstu viku í Rotterdam. Meira
11. október 2008 | Íþróttir | 135 orð

KS fellir niður æfingagjöld

STJÓRN Knattspyrnufélags Siglufjarðar hefur samþykkt að fella niður æfingagjöld hjá yngri flokkum félagsins fram að áramótum hið minnsta. Meira
11. október 2008 | Íþróttir | 76 orð

KSÍ lækkar miðaverðið

Í GÆR lækkaði Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, umtalsvert miðaverð á landsleik Íslands og Makedóníu sem fram fer á Laugardalsvelli næstkomandi miðvikudag kl. 18:00 en þetta er síðasti leikur Íslands á þessu ári í undankeppni HM. Meira
11. október 2008 | Íþróttir | 307 orð | 1 mynd

Sigur og rífandi góð stemning á Selfossi

AFTURELDING tapaði fyrsta leik sínum á þessu keppnistímabili þegar liðið sótti Selfoss heim í gærkvöldi í 1. deild karla í handknattleik, lokatölur 30:27. Mosfellingar voru marki yfir í hálfleik, 14:13. Meira
11. október 2008 | Íþróttir | 121 orð

Vandi í Danmörku

FARIÐ er að harðna á dalnum hjá dönskum handknattleiksliðum eins og öðrum um þessar mundir þótt staðan sé vissulega langt frá því að vera eins alvarleg og hér á landi. Meira
11. október 2008 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Young bestur í september

KANTMAÐURINN eldfljóti Ashley Young í liði Aston Villa er leikmaður septembermánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Young lét mikið að sér kveða með liði Villa í mánuðinum og var í lykilhlutverki með liðinu sem vann þrjá leiki í röð. Meira

Barnablað

11. október 2008 | Barnablað | 25 orð | 1 mynd

Á flótta undan löggunni

Fanginn í holunni er búinn að vera lengi á flótta. Geturðu hjálpað lögreglumanninum að rata í gegnum völundarhúsið svo hann geti nú loksins handsamað... Meira
11. október 2008 | Barnablað | 69 orð | 1 mynd

Ávaxtakökur

Efni: 1 bolli haframjöl 1 bolli hveiti 1 tsk. lyftiduft ¼ bolli púðursykur ½ tsk. Meira
11. október 2008 | Barnablað | 47 orð | 1 mynd

Blöðrublak

Krakkarnir í íþróttafélaginu Spretti eru nýbyrjuð að æfa blak. Þegar æfingin hófst í morgun fundu þau hvergi blakbolta og reyndu að æfa með blöðrum. Meira
11. október 2008 | Barnablað | 17 orð | 1 mynd

Eru sjóræningjar allir eins?

Undir sjóræningjaskipinu eru 8 sjóræningjar. Aðeins tveir þeirra eru alveg eins, hvaða sjóræningjar eru það? Lausn... Meira
11. október 2008 | Barnablað | 229 orð | 3 myndir

Góðar bækur fyrir krakka og fullorðna krakka

Hálfur seðill Bókin Hálfur seðill eftir Ulf Nilson er mjög skemmtileg enda hrikalega spennandi. Sagan fjallar um Jonna sem er 12 ára strákur sem dreymir m.a. Meira
11. október 2008 | Barnablað | 22 orð | 1 mynd

Kalli á þakinu

Marteinn, 4 ára, teiknaði þessa sniðugu mynd af Kalla á þakinu. Við sjáum að Kalli er að koma fljúgandi upp úr... Meira
11. október 2008 | Barnablað | 6 orð | 1 mynd

Lausnir

Sjóræningjar A og G eru... Meira
11. október 2008 | Barnablað | 57 orð | 1 mynd

Litasudoku

Náðu þér nú í tréliti, gulan, rauðan, grænan, bláan, bleikan og appelsínugulan og fylltu rétt inn í töfluna. Í hverjum lituðum reit á að vera einn gulur hringur, einn rauður, einn grænn, einn blár, einn bleikur og einn appelsínugulur. Meira
11. október 2008 | Barnablað | 51 orð | 1 mynd

Pennavinir

Halló! Ég heiti Kolfinna Pola og óska eftir pennavinkonu á aldrinum 8-10 ára. Sjálf er ég 9 ára. Áhugamál mín eru: Píanó, söngur, frjálsar og bakstur. Vinsamlegast látið mynd fylgja bréfi. Ég reyni að svara öllum bréfum. Meira
11. október 2008 | Barnablað | 11 orð | 4 myndir

Pikachu

Kolbeinn, 9 ára, teiknaði þessa glæsilegu mynd af frægustu Pokémon-persónunni,... Meira
11. október 2008 | Barnablað | 18 orð | 1 mynd

Prinsessan

Klara, 7 ára, teiknaði þessa fallegu prinsessu sem er með kórónu og varalit í stíl við skóna... Meira
11. október 2008 | Barnablað | 464 orð | 2 myndir

Skemmtilegar stelpur æfa skemmtilega íþrótt

Blak er bæði skemmtileg og spennandi íþrótt sem á það til að gleymast í umfjöllun fjölmiðlanna um boltaíþróttir. Barnablaðið fékk að fylgjast með æfingu stelpnanna í 3. og 4. flokki hjá Þrótti. Meira
11. október 2008 | Barnablað | 71 orð | 1 mynd

Sólarlag

Þóra Dagný, 8 ára, teiknaði þessa fallegu mynd af sólarlagi. Ástæðan fyrir því að himinninn verður svona fallegur við sólsetur er að þegar sólin er lágt á lofti þarf ljós hennar að fara í gegnum þykkara loftlag en þegar hún er hátt á himni. Meira
11. október 2008 | Barnablað | 73 orð | 1 mynd

Umferðarreglur

Snjólfur Marel Stefánsson, 10 ára, teiknaði þessa glæsilegu myndasögu. Ef ykkur gengur illa að lesa textann á myndasögunni sjálfri þá getið þið lesið hann hér. Mynd 1: Alltaf að stoppa við rautt ljós. Mynd 2: Alltaf að stoppa fyrir fólki á gangbraut. Meira
11. október 2008 | Barnablað | 151 orð | 1 mynd

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku eigið þið að reyna að átta ykkur á því hvað börnin í blakliðinu heita með því að leysa stafaruglið. Lausnina skrifið þið á blað og sendið inn fyrir 18. október næstkomandi. Munið að láta fylgja upplýsingar um nafn, heimilisfang og aldur. Meira
11. október 2008 | Barnablað | 52 orð | 1 mynd

Þar sem brauðið vex á trjánum

Átta mánuði ársins geta innfæddir á Suðurhafseyjum tínt brauð af trjánum. Undarlegt en satt. Ávöxtur brauðtrésins er á stærð við kókoshnetu og inniheldur hvítan léttan massa sem líkist einna mest brauði, bæði bragð og áferð. Meira
11. október 2008 | Barnablað | 32 orð | 1 mynd

Þróttarastelpur í blaki

Barnablaðið leit inn á æfingu hjá Þrótti og fékk að fylgjast með stelpunum í 3. og 4. flokki æfa blak undir leiðsögn landsliðskonunnar Fríðu Sigurðardóttur og blaksnillingsins Masayuki Takahashi frá Japan. Meira

Lesbók

11. október 2008 | Menningarblað/Lesbók | 167 orð

Athugasemd

Gunnar Stefánsson hugsar um rithöfunda og nafnleysi í síðustu Lesbók . Meira
11. október 2008 | Menningarblað/Lesbók | 376 orð | 3 myndir

Bækur

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl.is Hvert orð er atvik nefnist ný ljóðabók eftir Þorstein frá Hamri. Þetta er átjánda ljóðabók skáldsins. Bókin slær dimman tón í fyrsta ljóði bókarinnar sem er jafnframt eins konar inngangsljóð hennar. Meira
11. október 2008 | Menningarblað/Lesbók | 3049 orð | 1 mynd

Eir

Eftir Guðberg Bergsson Fá íslensk ljóð hafa valdið mér jafn miklum heilabrotum og ljóðið Eir eftir Stein Steinarr. Meira
11. október 2008 | Menningarblað/Lesbók | 478 orð

Heftandi heimska

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl.is Það eru öflugar bókmenntir á öllum stórum menningarsvæðum, en það er ekki hægt að horfa fram hjá þeirri staðreynd að Evrópa er enn miðja bókmenntaheimsins ... Meira
11. október 2008 | Menningarblað/Lesbók | 524 orð | 1 mynd

Hinn nýi tíðarandi

Eftir Gunnar Hersvein gunnars@hi.is ! Gildi og aðferðir í samfélaginu eru nú til endurskoðunar. Gildi er víðtækt siðferðilegt hugtak um verðmæti sem bæta einstaklinga og samfélag. Greina má ákveðna kosti og ókosti í hverjum tíðaranda. Meira
11. október 2008 | Menningarblað/Lesbók | 378 orð | 3 myndir

Í draumi sérhvers manns

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl.is Í draumi sérhvers manns er fall hans falið. Fá orð lýsa því betur sem nú hefur gerst. „Þú ferðast gegnum dimman kynjaskóg/af blekkingum, sem brjóst þitt hefur alið/á bak við veruleikans köldu ró. Meira
11. október 2008 | Menningarblað/Lesbók | 467 orð | 3 myndir

KVIKMYNDIR

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is Máski hefurðu bara aðeins of mikla trú á fólkinu sem er yfir þér. Meira
11. október 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1256 orð | 1 mynd

Kynlegir kvistir

Philip Roth er einn virtasti núlifandi rithöfundur Bandaríkjanna. Ný skáldsaga eftir hann kom út fyrir skemmstu. Bókin heitir Indignation og fjallar um dauða og endanleika eins og síðustu bækur höfundarins. Meira
11. október 2008 | Menningarblað/Lesbók | 245 orð

Leiðrétt

Þau leiðu mistöku urðu við frágang greinarinnar Byltingarmaður, kenningasmiður og meistari myndfléttunnar í síðustu Lesbók að niður féllu númer mynda og neðanmálsgreina og texti þeirrar síðarnefndu í heild sinni. Meira
11. október 2008 | Menningarblað/Lesbók | 182 orð | 1 mynd

Lesarinn

Lesarinn Ég er nú ekki mikill lestrarhestur á skáldsögur og hef frekar undanfarin ár einbeitt mér að ljóðalestri og einhverjum furðuverkum í kringum myndlistina. Meira
11. október 2008 | Menningarblað/Lesbók | 886 orð | 1 mynd

Mansal og ólöglegir innflytjendur

Ekki alls fyrir löngu varð uppi fótur og fit í Leifsstöð þegar kínversk kona kærði fylgdarmann sinn fyrir mannrán, hún væri nauðug á leiðinni til kaupandans í Vesturheimi ef ekkert yrði að gert. Konan leitaði hælis sem flóttamaður en þetta tiltekna mál reyndist uppspuni þegar að var gætt. Meira
11. október 2008 | Menningarblað/Lesbók | 2790 orð | 1 mynd

Mitt blóð er þungt og mótt

Eftir Sigurbjörgu Þrastardóttur sith@mbl.is Það er eitt ljóð eftir Stein Steinar sem ég hef alltaf haldið sérstaklega upp á. Einhverra hluta vegna. Titillinn er Blóð. Meira
11. október 2008 | Menningarblað/Lesbók | 2041 orð | 1 mynd

...not mean but be...

Eftir Þorstein Þorsteinsson thth@ismennt.is Það er ekki hlutverk listarinnar að búa til afrit af veröldinni. Eitt eintak er fjandans nóg. Meira
11. október 2008 | Menningarblað/Lesbók | 923 orð | 1 mynd

Ó, nei!!!

Eftir Kristján B. Jónasson kbjonasson@gmail. Meira
11. október 2008 | Menningarblað/Lesbók | 555 orð

Óræðar heimildir

Eftir Gunnar Theodór Eggertsson gunnaregg@gmail. Meira
11. október 2008 | Menningarblað/Lesbók | 668 orð | 1 mynd

Reið- og þjóhnappar ehf.

Breska tvíeykið Fuck Buttons býr ekki bara yfir flottasta hljómsveitanafni samtímans heldur er sjálf tónlistin ekkert slor heldur. Meira
11. október 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1562 orð | 1 mynd

Skáld lýðsins eða sjálfsins?

Eftir Ástráð Eysteinsson astra@mbl.is Orðaslóðir Steins Steinars liggja víða meðal þeirra sem numið hafa og notað íslenskt mál. Marga rekur vafalaust minni til fyrstu kynna af ljóðlínum skáldsins. Meira
11. október 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1975 orð | 2 myndir

...svo sérstök sköpun sem Adam

Jón Kristófer kadett var hermaður breska heimsveldisins og hermaður Guðs. Jónas Árnason skrifaði ævisögu hans, Syndin er lævís og lipur , sem kom út árið 1962. Meira
11. október 2008 | Menningarblað/Lesbók | 419 orð | 3 myndir

TÓNLIST

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Hin brjálæðislega japanska sveit Boredoms hefur um langa hríð verið með fremstu óhljóðasveitum heimalandsins og reyndar gervalls heimsins ef út í það er farið. Meira
11. október 2008 | Menningarblað/Lesbók | 540 orð | 1 mynd

Veglaust haf

Eftir Matthías Johannessen matthias@mbl.is Mér er nær að halda að enginn hafi skilið Tímann og vatnið til fulls. Meira
11. október 2008 | Menningarblað/Lesbók | 425 orð | 1 mynd

Við eigum þó alltaf tónlistina...

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Reglubundið birtast listar í fagritum dægurtónlistarinnar þar sem er að finna sjaldgæfar plötur. Meira
11. október 2008 | Menningarblað/Lesbók | 36 orð

Viðeyjarljós

Sá lífsvonar logi og loforð um frið sem lauk upp gluggum, hann lýsir á ný. Leiftrandi loftsýn, ljós byggt á draumi sem lyftir burt skuggum og lýsir dökk ský. Ragnar Baldursson Höfundur er ljóðskáld og... Meira
11. október 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1205 orð | 1 mynd

Þungt að vera þjóðskáld

Eftir Jón Kalman Stefánsson kalman@bjartur.is Það virðist náttúrulögmál að þeir sem dragast að ljóðum liggja einhverntíma í Steini Steinari, fara gegnum Steins-tímabil, og þá helst á árunum kringum tvítugt. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.