Greinar miðvikudaginn 15. október 2008

Fréttir

15. október 2008 | Innlendar fréttir | 101 orð

Aðgerðahópur stofnaður

FJÖLSKYLDUSVIÐ Hafnarfjarðarbæjar boðaði í fyrradag til fundar fulltrúa frá heilsugæslunni, Rauða krossinum, kirkjum, framhaldsskólum, lögreglu og stéttarfélögum og fleirum til að fara yfir þá stöðu sem við blasir í þjóðfélaginu. Meira
15. október 2008 | Innlendar fréttir | 130 orð

Afborganir verði frystar

RÍKISSTJÓRNIN hefur ákveðið í ljósi efnahagsástandsins að beina þeim tilmælum til Fjármálaeftirlitsins, fyrir hönd skilanefndar Glitnis hf. og Kaupþings hf., og til stjórna Nýja Landsbankans hf. og Nýja Glitnis hf. Meira
15. október 2008 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Arnór Dan + Airwaves = ást við fyrstu sýn

MEÐAL þeirra sem koma nú fram á tónlistarhátíðinni Airwaves í fyrsta sinn er sigursveit Músíktilrauna, Agent Fresco. Meira
15. október 2008 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Aukin markaðsherferð

SAMTÖK ferðaþjónustunnar hvetja til stóraukinnar markaðsherferðar á erlendum mörkuðum svo strax sé hægt að auka gjaldeyrisflæði inn til landsins. Samtökin héldu fjölmennan félagsfund í gær þar sem kom m.a. Meira
15. október 2008 | Innlendar fréttir | 47 orð

Álag eykur líkur á falli

SÁÁ býður öllum fyrrverandi og núverandi skjólstæðingum sínum, sem eru í vanda staddir vegna yfirstandandi þrenginga, endurgjaldslaust stuðningsviðtöl og slökun hjá ráðgjöfum, sálfræðingum og hjúkrunarfræðingum á göngudeildum SÁÁ í VON og á Akureyri... Meira
15. október 2008 | Innlendar fréttir | 94 orð

Bankaskýrslan þótti of viðkvæm fyrir markaðinn

LANDSBANKINN leitaði snemma á þessu ári til tveggja breskra hagfræðinga. Þeir voru beðnir að skrifa skýrslu um orsakir þess fjármálavanda sem steðjaði að Íslandi og bönkum landsins. Meira
15. október 2008 | Innlendar fréttir | 419 orð | 1 mynd

„Þarf að komast í lag innan viku“

Eftir Láru Ómarsdóttur lom@mbl.is Samkvæmt tilmælum Seðlabanka Íslands hefur verið tímabundin temprun á viðskiptum með gjaldeyri. Meira
15. október 2008 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Bjóða í veiði í Ytri-Rangá

LAX-Á, sem fer með sölu veiðileyfa í Ytri-Rangá, þar sem Íslandsmet í veiði hefur verið sett í ár, býður fólki að veiða endurgjaldslaust á efstu svæðum árinnar í vikunni, fram á næsta mánudag. Meira
15. október 2008 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Bretar hjálpa íslenskum leiklistarnemum

Eftir Guðrúnu Guðlaugsdóttur gudrung@mbl. Meira
15. október 2008 | Innlendar fréttir | 274 orð | 2 myndir

Breytti formála og eftirmála

GUÐJÓN Friðriksson sagnfræðingur breytti formála og eftirmála bókar sinnar um Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, til samræmis við nýjustu atburði í efnahagsmálum þjóðarinnar áður en prentun bókarinnar hófst. Meira
15. október 2008 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Byggingar HR í Vatnsmýri á áætlun

BERGUR Hauksson, framkvæmdastjóri Eignarhaldsfélagsins Fasteignar, segir að framkvæmdir við byggingu Háskólans í Reykjavík í Vatnsmýrinni séu á áætlun og hann viti ekki betur en að fjármögnunarsamningurinn, sem gerður hafi verið við Glitni, gildi áfram... Meira
15. október 2008 | Erlendar fréttir | 85 orð

Dæmd fyrir barnamorð

SÆNSKIR dómstólar dæmdu í gær þýska konu í lífstíðarfangelsi fyrir að berja tvö ungbörn til dauða og reyna í framhaldinu að drepa móður þeirra. Meira
15. október 2008 | Innlendar fréttir | 198 orð

Eiga 59 milljónir evra hjá Icesave í Hollandi

INNSTÆÐUR hollenskra sveitarfélaga á Icesave-reikningum Landsbankans í Hollandi nema alls 59 milljónum evra, að sögn hollenska dagblaðsins NRC Handelsblad í gær. Meira
15. október 2008 | Innlendar fréttir | 681 orð | 5 myndir

Erfitt hjá ríki og sveitarfélögum

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl.is Ekki er langt síðan staða ríkissjóðs á Íslandi var talin öfundsverð í alþjóðlegum samanburði. Sú staða hefur gjörbreyst vegna atburða í íslensku efnahagslífi á síðustu þremur vikum. Meira
15. október 2008 | Innlendar fréttir | 86 orð

Er innlánaábyrgð bundin við getu Tryggingasjóðs?

ÞEIR Stefán Már Stefánsson prófessor og Lárus Blöndal hæstaréttarlögmaður segja í grein í Morgunblaðinu í dag, að þeir telji, að innlánstryggingakerfin beri aðeins ábyrgð á skuldbindingum eða bankainnstæðum sem svari til þess fjármagns, sem í þeim sé. Meira
15. október 2008 | Þingfréttir | 213 orð

Forsvarsmenn Landsbanka verða að svara

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl. Meira
15. október 2008 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Fólk fái nýtt námsval

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is HJÁLMAR H. Meira
15. október 2008 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Fötin ganga í endurnýjun lífdaga

FATASÖFNUN Rauða kross Íslands stendur fyrir fyrstu fataúthlutun sinni í nýju húsnæði á Laugavegi 116, gengið inn frá Grettisgötu, í dag milli kl. 10 og 14. Meira
15. október 2008 | Erlendar fréttir | 339 orð

Hlutafé dælt í banka

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is STJÓRN George W. Bush Bandaríkjaforseta kynnti í gær áform um að nota alls 250 milljarða dollara til að kaupa hlutabréf í bandarískum bönkum í því skyni að endurvekja traust á fjármálakerfinu. Meira
15. október 2008 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Hættir við heimsóknina

ÓLAFUR Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hefur í samráði við ríkisstjórnina ákveðið að fresta opinberri heimsókn sinni til Þýskalands en hún var fyrirhuguð síðar í þessum mánuði. Forsetinn sendi Horst Köhler forseta Þýskalands bréf þessa efnis á... Meira
15. október 2008 | Innlendar fréttir | 367 orð | 2 myndir

IMF vill aðstoða

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is SKILABOÐIN voru skýr. Þeir eru tilbúnir að hjálpa af fullum þunga,“ sagði Sigmundur G. Sigurgeirsson, ráðgjafi Árna M. Mathiesen fjármálaráðherra. Meira
15. október 2008 | Innlendar fréttir | 63 orð

Ísland í ESB

SAMFYLKINGARFÉLÖGIN á Akureyri lýsa yfir fullum stuðningi við inngöngu Íslands í Evrópusambandið en formaður flokksins, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, hefur einmitt nýverið sett fram sjónarmið í þá veru. Meira
15. október 2008 | Innlendar fréttir | 135 orð

Íslendingar í kosningaeftirlit vestra

TVEIR Íslendingar munu á morgun halda til Bandaríkjanna til að taka þátt í kosningaeftirliti á vegum Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE). Bandaríkjamenn munu kjósa sér nýjan forseta 4. Meira
15. október 2008 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Jóhannes Fylkir Ágústsson

JÓHANNES Fylkir Ágústsson, ferðafrömuður á Ísafirði, lést á Landspítalanum 9. október sl. Fylkir fæddist á Ísafirði 24. desember 1943 og hóf skólagöngu sína í heimabæ sínum en auk þess nam hann við lýðháskóla í Danmörku á árunum 1961-1962. Meira
15. október 2008 | Innlendar fréttir | 270 orð | 2 myndir

Keypti stóran hlut í LÍ rétt fyrir þrot

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ ákvað í gær að taka viðskipti með bréf í Landsbankanum föstudaginn 3. október sl., rétt áður en bankinn fór í þrot, til athugunar. Meira
15. október 2008 | Erlendar fréttir | 317 orð | 2 myndir

Kjósendur vantrúaðir

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is BÆÐI forsetaefnin vestanhafs, Barack Obama og John McCain, hafa síðustu daga lagt fram tillögur sínar vegna efnahagsvandans og lausafjárkreppunnar. Meira
15. október 2008 | Innlendar fréttir | 252 orð

Lán IMF fullnægir ekki þörf ríkisins

Eftir Guðna Einarsson og Bjarna Ólafsson FJÁRMAGN sem Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (IMF) getur mögulega lánað Íslendingum er ekki talið nægja til að fullnægja fjármagnsþörf Íslands, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Því er talið að IMF muni t.d. Meira
15. október 2008 | Innlendar fréttir | 244 orð

Leggja til auknar síldveiðar

NÝLOKIÐ er fundi Alþjóðahafrannsóknaráðsins þar sem fjallað var um ástand nytjastofna í Norðaustur-Atlantshafi ásamt tillögum ráðgjafarnefndar um nýtingu þriggja fiskstofna. Meira
15. október 2008 | Innlendar fréttir | 661 orð | 2 myndir

Leita leiða til yfirtöku

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is VERIÐ er að athuga hvernig ríki og Reykjavíkurborg geti tekið við framkvæmdum við tónlistarhúsið við Reykjavíkurhöfn. Markmiðið er að bjarga verðmætum með því að koma í veg fyrir að framkvæmdir stöðvist. Meira
15. október 2008 | Innlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd

Með litaspjaldið klárt

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is NEYÐIN kennir naktri konu að spinna segir máltækið og hafa Íslendingar í útlöndum, sem ekki hafa haft aðgang að bankainnistæðum sínum undanfarna daga, þurft að grípa til úrræða af ýmsu tagi. Einn þeirra er Óli G. Meira
15. október 2008 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Mikill tekjusamdráttur

Fyrirsjáanlegt er að hluti tekjustofna ríkisins, sem skiluðu ríkinu 68 prósentum af tekjum sínum á síðasta ári, muni lækka mikið eða jafnvel næstum falla saman. Meira
15. október 2008 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Mistök sem gerð eru á álagstíma

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl. Meira
15. október 2008 | Innlendar fréttir | 619 orð | 3 myndir

Myndi bitna á þeim sem síst skyldi

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is Bankakreppan hefur enn sem komið er ekki haft víðtæk áhrif á starf hjálparsamtaka erlendis. Meira
15. október 2008 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Námsmenn enn í erfiðleikum með millifærslur

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is ÍSLENSKIR námsmenn erlendis eiga enn í erfiðleikum með að millifæra fé af hérlendum bankareikningum yfir á reikninga í námslandinu. Meira
15. október 2008 | Erlendar fréttir | 137 orð

Netið örvar heilann

MIÐALDRA og eldra fólk getur aukið og bætt heilastarfsemi sína með hjálp netsins að því er fram kemur í nýrri rannsókn frá háskólanum í Kaliforníu. Meira
15. október 2008 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Ný og fersk sýn eftir þvotta

ÞAÐ eru ekki eingöngu stærstu glerhýsi sem kalla á athygli gluggaþvottamanna því smáverslanir þurfa líka sína þvotta. Sá sem lítur út um nýþveginn glugga öðlast nýja, ferska sýn á veruleikann. Meira
15. október 2008 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Nýr dráttarbátur í reynslusiglingu

STARFSMENN Faxaflóahafna voru í síðustu viku viðstaddir reynslusiglingu Jötuns, hins nýja dráttarbáts, sem verið er að ljúka smíði á hjá Damen í Hollandi, en sú stöð hefur smíðað alla báta Faxaflóahafna. Gekk reynslusiglingin eins og best verður á... Meira
15. október 2008 | Innlendar fréttir | 566 orð | 2 myndir

Orðsporið komið ofan í kjallara

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is TÓNLEIKAFERÐ Sinfóníuhljómsveitar Íslands til Japans hefur verið frestað um óákveðinn tíma að ósk japansks fyrirtækis sem skipulagði tónleika sveitarinnar í Japan. Í samtölum og tölvupóstum létu Japanar m.a. Meira
15. október 2008 | Innlendar fréttir | 498 orð | 3 myndir

Óvissa um fasteignamarkað

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is ERFITT er að segja til um áhrif bankakreppunnar og efnahagsástandsins á fasteignamarkaðinn hérlendis með nokkurri vissu, enn sem komið er. Meira
15. október 2008 | Innlendar fréttir | 507 orð | 2 myndir

Rannsóknir í þágu Rússa

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is BRÁTT lætur úr höfn á Akureyri rannsóknarskipið Neptune EA-41 og verður stefnan tekin á Eystrasaltið, þar sem skipið verður í þjónustu rússneskra gas- og olíufélaga næstu misserin. Meira
15. október 2008 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Réð ekki við bankana

SKÝRSLA bresku hagfræðinganna Willems H. Buiters og Anne C. Sibert um íslenska bankakerfið, sem þau skrifuðu fyrir Landsbankann fyrr á þessu ári, þótti þess eðlis að henni var stungið undir stól. Þetta kom fram í fréttum Ríkissjónvarpsins í gærkvöldi. Meira
15. október 2008 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Réttlátari námslán

UNGIR jafnaðarmenn krefjast þess að ríkisstjórn og yfirmenn bankanna geri námsmönnum og öðrum sem staddir eru erlendis kleift að kaupa gjaldeyri og að námslán frá Lánasjóði íslenskra námsmanna verði greidd út mánaðarlega. Meira
15. október 2008 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Sakar Gordon Brown um ragmennsku

GORDON Brown, forsætisráðherra Bretlands, er sakaður um ragmennsku vegna framgöngu sinnar í garð Íslendinga í bloggi eins af þingmönnum breska Íhaldsflokksins á Evrópuþinginu. Meira
15. október 2008 | Innlendar fréttir | 402 orð | 1 mynd

Síðasta uppistandandi tréð

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is „ÉG hef alltaf verið ötull stuðningsmaður sparisjóðanna. Þeir eru ekki ein stofnun, heldur samansafn af fjölþættum jurtagarði, sem rekur rætur sínar vítt og breitt í byggðarlögum landsins. Meira
15. október 2008 | Innlendar fréttir | 72 orð

Skaftárhlaupið senn á enda

SKAFTÁRHLAUPIÐ er að mestu búið eftir að hafa náð hámarki við útfallið undan jökli snemma á sunnudag. Við Sveinstind mældist hámarksrennslið um 1. Meira
15. október 2008 | Innlendar fréttir | 505 orð | 3 myndir

S&S

Í gær var enn ekki búið að opna peningamarkaðssjóðina og engin svör fengust hjá stjórnvöldum um hvenær þess mætti vænta. Kauphöllin var opin í gær og var gengi bankanna þriggja skráð núll. Miklir hnökrar eru enn á gjaldeyrisviðskiptum og heildsalar uggandi. Meira
15. október 2008 | Innlendar fréttir | 144 orð | 2 myndir

Stjórn Seðlabankans stígi til hliðar

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra og formaður Samfylkingarinnar segir að stjórn Seðlabanka beri að stíga til hliðar til að veita forsætisráðherra svigrúm til endurskipulagningar í þjóðfélaginu og að mikilvægt sé að lækka stýrivexti. Meira
15. október 2008 | Þingfréttir | 103 orð | 1 mynd

Sælir og blessaðir á þingi

RÓLEGT yfirbragð hefur verið yfir Alþingi það sem af er vikunni, eins og þingmenn séu að jafna sig á látum síðustu viku. Meira
15. október 2008 | Erlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Tunnubað í Djakarta

BÖRN í fátækrahverfi Djakarta, höfuðborgar Indónesíu, böðuðu sig ofan í tunnu með rigningarvatni í gær sem aðra daga. Að minnsta kosti 80% af 250 milljónum íbúa Indónesíu hafa ekki aðgang að rennandi vatni. Meira
15. október 2008 | Innlendar fréttir | 141 orð

Úrbætur gerðar á borgarstíg

Á FUNDI í framkvæmda- og eignaráði Reykjavíkurborgar í gær voru samþykktar framkvæmdir á borgarstíg, sem liggur meðfram baklóðum húsa við Framnesveg. Úrbóta hefur verið þörf á þessu svæði lengi. Göngustígurinn verður endurbættur, lýstur upp og fegraður. Meira
15. október 2008 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Úr leik með landsliðinu vegna veikinda

ÞÓRA B. Helgadóttir, aðalmarkvörður kvennalandsliðs Íslands, verður ekki með landsliðinu í þeim tveimur mikilvægu umspilsleikjum sem framundan eru hjá stúlkunum gegn Írlandi sökum þess að hún er með einkirningasótt. Meira
15. október 2008 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Útideild við leikskólann Rauðhól

LEIKSKÓLARÁÐ Reykjavíkurborgar hefur samþykkt að opna útibú frá leikskólanum Rauðhóli í Norðlingaholti um næstu áramót. Verður það hið fyrsta sinnar tegundar hér á landi og verður í litlu timburhúsi í skógarrjóðri, sem nefnist Björnslundur. Meira
15. október 2008 | Þingfréttir | 240 orð | 1 mynd

Vatn veldur deilum

VANDRÆÐALEGT er að stjórnarflokkarnir skuli ekki geta komið sér saman um vatnalögin, sagði Valgerður Sverrisdóttir, þingmaður Framsóknarflokks, á Alþingi í gær. Meira
15. október 2008 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Viðhaldinu sinnt við höfnina með bros á vör

VIÐHALDSVINNA er afar mikilvæg á öllum tímum, jafnt í þrengingum sem í uppsveiflu, og engin atvinnugrein er þar undanskilin. Skip í útgerð þurfa sína snurfusun og viðhald en benda má á að síldin veiðist vel við Stykkishólm þessi dægrin. Meira
15. október 2008 | Innlendar fréttir | 80 orð

Vilja stækka Straumsvík

BÆJARFULLTRÚAR Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn Hafnarfjarðar létu bóka á fundi bæjarstjórnar í gær að þeir legðu áherslu á að teknar yrðu upp formlegar viðræður við álverið í Straumsvík um stækkun álversins á grundvelli tillögu að breyttu... Meira
15. október 2008 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Virkja skiptasamninga

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is SEÐLABANKI Íslands virkjaði í gær gjaldmiðlaskiptasamninga við seðlabanka Danmerkur og Noregs að fjárhæð 400 milljónir evra. Dregur Seðlabankinn 200 milljónir evra frá hvorum hinna seðlabankanna. Meira
15. október 2008 | Erlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Yfir 40 ára munur á ævilíkum

AF þeim 158 milljónum kvenna sem ala munu börn á þessu ári mun líf 58 milljóna vera í hættu þar sem þær njóta ekki neinnar heilbrigðisþjónustu á meðgöngu eða eftir fæðingu. Meira
15. október 2008 | Þingfréttir | 231 orð | 3 myndir

ÞETTA HELST ...

Hegningarlagafrumvarp lagt fram að nýju Dómsmálaráðherra hefur lagt fram frumvarp til breytinga á almennum hegningarlögum sem snýr að upptöku eigna, hryðjuverkum, mansali og peningaþvætti. Meira
15. október 2008 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Þingmenn haldi stillingu

BERGUR Sigurðsson, framkvæmdastjóri Landverndar, vill vekja athygli á orðum Jóns Gunnarssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, þess efnis að Alþingi eigi að „hætta að flækjast fyrir með því að setja reglur sem eru til þess fallnar að tefja þetta... Meira

Ritstjórnargreinar

15. október 2008 | Leiðarar | 341 orð

Bráður gjaldeyrisvandi

Gjaldeyrisvandi þjóðarinnar er orðinn grafalvarlegur. Seðlabankinn skammtar nú gjaldeyri og gefur þeim forgang, sem flytja inn mat og lyf. Bankinn virkjaði í gær gjaldeyrisskiptasamninga við norska og danska seðlabankann. Meira
15. október 2008 | Staksteinar | 216 orð | 1 mynd

Margboðað andlát

Skýrsla Willems Buiter og Anne Sibert um ástæðurnar fyrir efnahagsvanda Íslands, sem unnin var fyrir Landsbankann, var til umfjöllunar í fréttum Ríkissjónvarpsins í gærkvöldi. Buiter segir frá því í netfærslu á vefsíðu Financial Times 9. Meira
15. október 2008 | Leiðarar | 253 orð

Tími björgunaraðgerða

Bandaríkjamenn og Evrópusambandið hafa nú samræmt aðgerðir til þess að taka á efnahagsvandanum í þeirri von að stöðva megi hrapið á mörkuðum, stöðva lánsfjárkreppuna og bjarga hinu alþjóðlega fjármálakerfi. Meira

Menning

15. október 2008 | Fólk í fréttum | 84 orð | 1 mynd

Ace of Base snýr aftur

EKKERT virðist geta stöðvað upprisu popptónlistar tíunda áratugarins þrátt fyrir mótmæli þeirra sem þurftu að þola hana á sínum tíma og vilja ekki ganga í gegnum sömu hremmingar aftur. Meira
15. október 2008 | Bókmenntir | 133 orð | 1 mynd

Adiga hlaut Man Bookerverðlaunin

MAN Booker verðlaunahafinn í ár er hinn indversk-ættaði Aravind Adiga fyrir bókina White Tiger (ísl. Hvíta tígrisdýrið ). Adiga er yngsti höfundurinn sem tilnefndur var í ár, 33 ára gamall. Meira
15. október 2008 | Myndlist | 975 orð | 2 myndir

„Dregst að þeim undarlegu“

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is ÉG kom fyrst til Íslands fyrir nákvæmlega 22 árum – daginn sem Ronald Reagan fór frá landinu eftir leiðtogafundin í Höfða. Þá stjórnaði ég flutningi hljómsveitarinnar á Tapiola eftir Síbelíus. Meira
15. október 2008 | Bókmenntir | 389 orð | 1 mynd

Einkaveröld Agöthu

Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@mbl.is AGATHA Christie – An English Mystery eftir Lauru Thompson er nýjasta ævisaga sakamáladrottningarinnar. Meira
15. október 2008 | Tónlist | 64 orð

Fastir liðir eins og venjulega

*Á mánudag fór fram undirbúningsfundur með þeim listamönnum og hljómsveitum sem fram koma á Iceland Airwaves. Farið var yfir tækni- og tækjamál með sviðsstjórum, hljóðprufutímum var úthlutað og síðast en ekki síst var Airwaves-pössum úthlutað. Meira
15. október 2008 | Bókmenntir | 285 orð | 1 mynd

Ferðin ferðalok

The Flying Troutmans eftir Miriam Toews. Counterpoint gefur út. 275 bls. inb. Meira
15. október 2008 | Tónlist | 229 orð | 1 mynd

Flottara fyrir Airwaves

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is RAFTÓNLISTARMAÐURINN Klive, eða Úlfur Hansson, er einn fjölmargra sem koma í fyrsta skipti fram á Airwaves í ár. Þreytir nokkurs konar Airwaves-sveinspróf ef svo mætti segja. Meira
15. október 2008 | Tónlist | 60 orð | 1 mynd

Fyrstu Háskólatónleikarnir

FYRSTU Háskólatónleikarnir í haust verða haldnir í hátíðarsal Háskólans í dag. Það er Kvartett Sigurðar Flosasonar sem ríður á vaðið og flytur ný verk fyrir djasskvartett eftir Sigurð. Meira
15. október 2008 | Bókmenntir | 383 orð | 1 mynd

Grafskrift góðærisins

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is „STUNDUM hittir maður á rétta taug, það er með ólíkindum. Því miður hafði ég rétt fyrir mér.“ Þessi orð mælir rithöfundurinn Stefán Máni um efni nýrrar bókar sinnar, Ódáðahraun , sem kemur út í... Meira
15. október 2008 | Fjölmiðlar | 182 orð | 1 mynd

Hestar í stígvélum

Í raunveruleikanum fara fjármálastofnanir þessa heims á hliðina. Sauðsvartur almúginn berst í bökkum. Fólk er feitt. Ljótt. Fær sjúkdóma. Og deyr. Þetta vitum við öll. Hvers vegna eiga sjónvarpsþættir þá að eyða púðri í að minna okkur á það? Meira
15. október 2008 | Tónlist | 261 orð

Hugleiðing, hugarflug, fantasía

Þóra Einarsdóttir, Dmitri Ashkenazy og Alexander Schmalcz fluttu tónlist eftir Schubert, Schumann, Debussy og Saint-Saens. Sunnudagur 12. október. Meira
15. október 2008 | Fólk í fréttum | 122 orð | 1 mynd

Hvað verður þá um Monitor?

* Eins og fram kom í frétt DV í gær hefur öllum starfsmönnum Vatikansins verið sagt upp störfum og spyrja menn sig í framhaldinu hvað verði þá um tónlistar- og lífsstílstímaritið Monitor sem auglýsingaskrifstofan hefur gefið út með góðum árangri í rúmt... Meira
15. október 2008 | Tónlist | 206 orð | 1 mynd

Íslenskt er aðal

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is Á FYRSTA Airwaves-kvöldi gefst einkar gott færi á að sjá gott sýnishorn af því sem ferskast er á seyði í íslenskri tónlist nú um stundir. Meira
15. október 2008 | Fólk í fréttum | 120 orð | 1 mynd

Kate minnkar drykkju

FYRIRSÆTAN Kate Moss hefur lofað rokkaranum Jamie Hinch að bragða aðeins áfengi við sérstök tækifæri. Þetta á að hafa verið helsta ástæða þess að forsprakki The Kills ákvað að taka við stúlkunni aftur. Meira
15. október 2008 | Fólk í fréttum | 116 orð | 1 mynd

Keys fremst í flokki

TILNEFNINGAR til Bandarísku tónlistarverðlaunanna (American Music Awards) voru tilkynntar í gær. Söngkonan Alicia Keys sló kollegum sínum við og nældi sér í fimm tilnefningar fyrir plötuna As I Am sem kom út fyrir tæpu ári. Meira
15. október 2008 | Bókmenntir | 449 orð | 2 myndir

Kundera segir ásakanir hreinar lygar

Rithöfundurinn Milan Kundera er sagður hafa ljóstrað upp um meintan njósnara árið 1950 þegar hann var 21 árs. Meira
15. október 2008 | Kvikmyndir | 121 orð | 1 mynd

LaBeouf fær ekki svipuna

LEIKARINN Harrison Ford tekur alfarið fyrir að Shia LeBeouf verði aðalsöguhetja næstu myndar um fornleifafræðinginn Indiana Jones. Meira
15. október 2008 | Fólk í fréttum | 129 orð | 1 mynd

Laddi bíður fram á næsta ár

* Útgáfu nýrrar hljómplötu Ladda hefur verið frestað fram á næsta ár. Meira
15. október 2008 | Fólk í fréttum | 238 orð | 1 mynd

Langar til að hljóðrita aðra plötu sína á Íslandi

Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@mbl. Meira
15. október 2008 | Tónlist | 538 orð | 1 mynd

Lífið er púsluspil

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is SÍGANDI lukka er að sönnu best, alltént í tilfelli skosku rokksveitarinnar Biffy Clyro, en hún er fyrsta erlenda sveitin sem kemur fram á Airwaves í ár. Meira
15. október 2008 | Leiklist | 361 orð | 1 mynd

Með fiðring í maganum

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is LEIKHÓPUR Vesturports þreytir frumraun sína í Bandaríkjunum í kvöld þegar Woyzeck fer á svið BAM-leikhússins í New York. „Við erum með þrjár sýningar hér, 15., 17. og 18. Meira
15. október 2008 | Bókmenntir | 62 orð

Metsölulistar»

New York Times 1.The Lucky One - Nicholas Sparks 2.The Story of Edgar Sawtelle, - David Wroblewski 3.One Fifth Avenue, by Candace Bushnell 4.Heat Lightning - John Meira
15. október 2008 | Tónlist | 267 orð | 1 mynd

Mikilvægustu tónleikar ferilsins

Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@mbl.is ARNÓR Dan Arnarsson, söngvari Agent Fresco, var aðeins 16 ára þegar hann komst fyrst inn á Iceland Airwaves. Meira
15. október 2008 | Bókmenntir | 64 orð | 1 mynd

Ný bók frá Gunnari Hersveini

ÚT ER komin hjá Forlaginu bókin Orðspor – gildin í samfélaginu eftir Gunnar Hersvein. Þar fjallar hann um það hvernig einstaklingar geta lagt öðrum lið og tekið þátt í því að bæta samfélag sitt. Meira
15. október 2008 | Tónlist | 175 orð | 1 mynd

Nýtt, ferskt og útpælt

ÞRÁTT fyrir að vera aðeins þriggja mánaða gamalt birtist tríóið Dynamo Fog eins og fullmótað í íslensku tónlistarlífi með splunkunýju myndbandi við lagið „Let´s Rock and Roll“. Meira
15. október 2008 | Fólk í fréttum | 31 orð

Rangt nafn

Undir mynd sem birtist síðastliðinn mánudag frá útgáfutónleikum Motion Boys sem fram fóru á NASA í síðustu viku, var Daði Freyr Vignisson ranglega nefndur Davíð Freyr. Beðist er velvirðingar á... Meira
15. október 2008 | Myndlist | 153 orð | 1 mynd

Rauðleit útópían

Opið alla daga nema mánudaga frá 14-17. Sýningu lýkur 18. október. Aðgangur ókeypis Meira
15. október 2008 | Myndlist | 487 orð | 1 mynd

Sama stemning og á Sirkus forðum

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is FRIEZE-listkaupstefnan hefst í Regents Park í London í dag, með foropnun fyrir fjölmiðla og boðsgesti. Sýningarsvæðið verður síðan opið gestum alla helgina. 150 kunn gallerí taka þátt og kynna listamenn. Meira
15. október 2008 | Tónlist | 61 orð | 1 mynd

Söngraddir, klarinett og fiðla

SÖNGSVEITIN Fílharmónía heldur tónleika í kvöld klukkan átta í Neskirkju. Þar verður flutt klezmer-tónlist, þjóðlagatónlist gyðinga frá Austur-Evrópu. Meira
15. október 2008 | Myndlist | 69 orð | 1 mynd

Tamy Ben-Tor í 101 Projects

ANNAÐ kvöld klukkan 18 opnar ísraelsk/bandaríska myndlistarkonan Tamy Ben-Tor sýningu í sýningarrýminu 101 Projects, Hverfisgötu 18b. Sýningin er hluti af myndlistarhátíðinni Sequences sem stendur nú sem hæst. Meira

Umræðan

15. október 2008 | Aðsent efni | 198 orð

Algjört skipbrot

HVERS vegna hafa íslensk stjórnvöld verið treg til að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (IMF) í þeim þrengingum sem nú steðja að? Meira
15. október 2008 | Aðsent efni | 1064 orð | 2 myndir

Ábyrgð ríkisins á innlánum

Eftir Lárus Blöndal og Stefán Má Stefánsson: "Við teljum að innlánstryggingarkerfin beri ábyrgð á skuldbindingum sínum með því fjármagni sem þar finnst en öðru ekki." Meira
15. október 2008 | Aðsent efni | 171 orð

Áfram fyrir land og þjóð

MORGUNBLAÐIÐ slæst í för með utanríkisráðherra í leiðara blaðsins í gær og heldur því að lesendum sínum að annaðhvort verði Íslendingar að ganga í Evrópusambandið eða að hverfa aftur til fortíðar. Meira
15. október 2008 | Pistlar | 448 orð | 1 mynd

Er Davíð vandi þjóðarinnar?

Í nýlegu viðtali í Morgunblaðinu við Geir Haarde spurði Agnes Bragadóttir forsætisráðherrann hvort ekki væri rétt að vissir fjölmiðlar og ákveðnir samfylkingarmenn legðu Davíð Oddsson í einelti. Meira
15. október 2008 | Aðsent efni | 318 orð

Flýtum okkur hægt

MARGAN lærdóm má draga af atburðum síðustu vikur og mikilvægasta lexían er sennilega sú að okkur beri að vanda til verka og láta ekki stundarhagsmuni og von um fljóttekinn gróða teyma okkur til aðgerða í blindni án þess að huga vel að afleiðingunum til... Meira
15. október 2008 | Aðsent efni | 350 orð | 2 myndir

Gamaldags fortíðarúrræði

Stjórnmálaflokkarnir eiga ekki að tilnefna fulltrúa í stjórnir bankanna, segja Sæunn Stefánsdóttir og Birkir Jón Jónsson: "Það er einfaldlega ekki kall samtímans að horfið sé aftur til þeirra tíma þegar stjórnmálaflokkarnir „áttu“ fulltrúa í stjórnum ríkisbankanna." Meira
15. október 2008 | Aðsent efni | 802 orð | 1 mynd

Háskalegt tal um þjóðargjaldþrot

Bjarni Harðarson vill að Íslendingar fari varlega í samskiptum við IMF: "Vel gæti verið að sjóðurinn fyrirskipaði einhverskonar útboð orkuauðlinda sem gæti verið fyrsta skref útlendinga inn í þau vé okkar..." Meira
15. október 2008 | Blogg | 91 orð | 1 mynd

Hlini Melsteð Jóngeirsson | 14. október Mannorð okkar allra Ætlar þessi...

Hlini Melsteð Jóngeirsson | 14. október Mannorð okkar allra Ætlar þessi ríkisstjórn ekki að gera neitt í þessum málum? Á ekki að standa upp á alþjóðavettvangi og standa á tveimur og spyrna í. Meira
15. október 2008 | Blogg | 126 orð | 1 mynd

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir | 14. okt. Siðferðiskreppa! Mikið er fjallað...

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir | 14. okt. Siðferðiskreppa! Mikið er fjallað um efnahagsástandið á Íslandi í fjölmiðlum og athyglinni beint að hlutabréfum, hryðjuverkaásökunum, gengi gjaldmiðla og vísitölum. Meira
15. október 2008 | Aðsent efni | 705 orð | 1 mynd

Kynin í kreppunni

Kristín Ástgeirsdóttir hvetur til að kynjasjónarmið séu í hávegum höfð við enduruppbyggingu samfélagsins: "Nauðsynlegt er að hafa kynjasjónarmið að leiðarljósi við lausn kreppunnar." Meira
15. október 2008 | Blogg | 102 orð | 1 mynd

Magnús Sigurðsson | 14. október Verður Kaupþing einkabanki í...

Magnús Sigurðsson | 14. október Verður Kaupþing einkabanki í almannaeigu? Það yrðu bestu fréttir undanfarna viku ef lífeyrissjóðirnir næðu samningum við FME um að kaupa Kaupþing. 1. Með því yrði m.a. Meira
15. október 2008 | Aðsent efni | 492 orð | 1 mynd

Nú þarf að gæta að íslenskum almannahag

Ögmundur Jónasson hvetur til þjóðstjórnar og andmælir leiðara Morgunblaðsins: "Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur reynst frjálshyggjusinnuðum stjórnvöldum dýrmætt skálkaskjól til að framkvæma það sem óvinsælt er með þjóðum..." Meira
15. október 2008 | Aðsent efni | 732 orð | 1 mynd

Opinn aðgangur að fræðigreinum

Ian Watson skrifar um aðgang að fræðigreinum á netinu: "Æ sjaldnar er ástæða til að birta fræðigreinar á pappír og reyna að selja þær." Meira
15. október 2008 | Blogg | 149 orð | 1 mynd

Salvör | 14. október Seiðandi söngur evrunnar ...Núna í þessari kreppu...

Salvör | 14. október Seiðandi söngur evrunnar ...Núna í þessari kreppu mun koma í ljós hvort lönd innan evrusvæðisins græða á sameiginlegum gjaldmiðli eða hvort ójafnvægi í framleiðni milli landa brýst fram í stöðnun og kyrrstöðu á einhverjum svæðum. Meira
15. október 2008 | Aðsent efni | 722 orð | 1 mynd

Stuðningur úr óvæntri átt

Helga Þórólfsdóttir segir frá baráttukveðju til okkar frá Síerra Leóne einu fátækasta landi heims: "Í síðustu viku fékk Rauði kross Íslands stuðningsyfirlýsingu frá framkvæmdastjóra Rauða krossins í Síerra Leóne vegna fjármálahrunsins hér á landi." Meira
15. október 2008 | Velvakandi | 216 orð | 1 mynd

Velvakandi

Taupoki tapaðist HINN 10. október gleymdi ég hvítum taupoka í strætisvagnaskýli á Háaleitisbraut 68, sem stendur við Nóatúnsbúðina þar. Þetta var á milli kl. 14 og15 og ég var á leiðinni í bæinn. Meira
15. október 2008 | Aðsent efni | 642 orð | 1 mynd

Þjóðstjórn

Vilhjálmur Geir Ásgeirsson skrifar um ástand efnahagsmála og ráð við vandanum: "Alger uppstokkun er sennilega það eina sem virkar. Við verðum að byrja upp á nýtt, hugsa dæmið frá grunni." Meira
15. október 2008 | Aðsent efni | 589 orð | 1 mynd

Öryggi og sjálfstæði

Kristinn Halldór Einarsson skrifar um sjónskerðingu og hvíta stafinn: "...hvíti stafurinn er mest notaða öryggistæki blindra og sjónskertra og um leið er hann tákn sjálfstæðis." Meira

Minningargreinar

15. október 2008 | Minningargreinar | 553 orð | 1 mynd

Guðmundur Guðni Þorgeirsson

Guðmundur Guðni Þorgeirsson fæddist í Önundarfirði 17. maí 1924. Hann lést á líknardeild Landakotsspítala 8. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þorgeir Egilsson, f. 29.9. 1884, d. 22.10. 1979, og Hólmfríður Guðjónsdóttir, f. 21.9. 1894, d. 10.6. Meira  Kaupa minningabók
15. október 2008 | Minningargreinar | 530 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Lilja Georgsdóttir

Hrafnhildur Lilja Georgsdóttir fæddist í Reykjavík 28. mars 1979, en ólst upp á Ólafsfirði. Hún lést í Dóminíska lýðveldinu 21. september síðastliðinn og var jarðsungin frá Ólafsfjarðarkirkju 4. október. Meira  Kaupa minningabók
15. október 2008 | Minningargreinar | 785 orð | 1 mynd

Jónas R. Jónasson

Jónas R. Jónasson, fyrrum fulltrúi hjá Landsíma Íslands, fæddist á Sauðárkróki 1. febrúar 1911. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 6. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ágústa Runólfsdóttir f. 1.8. 1892, d. 23.6. 1972, og Jónas Jónasson, f. 4. Meira  Kaupa minningabók
15. október 2008 | Minningargreinar | 1327 orð | 1 mynd

Svanhvít Friðriksdóttir

Svanhvít Friðriksdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 29. janúar 1925. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð þriðjudaginn 7. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Friðrik Ingimundarson, f. 17. september 1894, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
15. október 2008 | Minningargreinar | 606 orð | 1 mynd

Vívíann Mary Jonsson Gjöveraa

Vívíann Mary Jonsson Gjöveraa fæddist í Klakksvík í Færeyjum 4. desember 1940. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi þriðjudaginn 7. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Eirik Simon Jonsson og Mabel Dybvik, þau skildu. Meira  Kaupa minningabók
15. október 2008 | Minningargreinar | 208 orð | 1 mynd

Þorgerður Bergsdóttir

Þorgerður Bergsdóttir fæddist í Reykjavík 24. maí 1928. Hún andaðist á Sjúkrahúsi Akraness 6. október síðastliðinn. Útför Þorgerðar var gerð frá Akraneskirkju 10. okt. sl. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. október 2008 | Viðskiptafréttir | 186 orð | 1 mynd

Ekki verið lægri síðan árið 1996

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is OPNAÐ var fyrir viðskipti í Kauphöll Ísland í gær, í fyrsta sinn síðan fimmtudaginn 9. október. Meira
15. október 2008 | Viðskiptafréttir | 238 orð

Endurskipuleggja SPRON

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is „UNNIÐ er að því að endurskipuleggja og efla rekstur SPRON með tilliti til langtímahagsmuna félagsins og í gjörbreyttu umhverfi fjármálafyrirtækja.“ Þannig segir í yfirlýsingu frá SPRON í gær. Meira
15. október 2008 | Viðskiptafréttir | 219 orð

Fjármálaeftirlitið þrýsti á Icesave um breytingar mestan part árs

Fjármálaeftirlitið (FME) segir viðræður við Landsbankann um að færa Icesave-reikninga bankans undir dótturfélög í Bretlandi hafa staðið yfir „mestan part þessa árs“. Meira
15. október 2008 | Viðskiptafréttir | 114 orð | 1 mynd

Hækkanir í Evrópu og Asíu

HLUTABRÉFAMARKAÐIR í Evrópu og Asíu héldu áfram að hækka í gær, þótt hækkanirnar væru ekki sambærilegar við það sem gerðist á mánudag. Meira
15. október 2008 | Viðskiptafréttir | 170 orð | 1 mynd

Krónumarkaðir enn freðnir sem fyrr

ÞRÁTT fyrir loforð um annað er enn engin hreyfing komin á gjaldeyrismarkaði og staða krónunnar er jafnveik og áður. Nokkrir þröskuldar standa í veginum fyrir því að markaðir geti tekið við sér á ný, að sögn viðmælenda Morgunblaðsins. Meira
15. október 2008 | Viðskiptafréttir | 87 orð

Marel í hlutafjárútboð

STJÓRN Marels hefur ákveðið að fara í hlutafjárútboð , að því er fram kemur í tilkynningu til Kauphallar Íslands. Meira
15. október 2008 | Viðskiptafréttir | 142 orð

Norðmenn sögðu já

NORSK stjórnvöld heimiluðu í gærkvöldi, að Royal Bank of Scotland leysti til sín 9,98% hlut Kaupþings í norska tryggingafélaginu Storebrand. Meira
15. október 2008 | Viðskiptafréttir | 156 orð | 1 mynd

Sala eigna stutt á veg komin

Eftir Guðnýju Camillu Aradóttur camilla@mbl.is Sala erlendra eigna bankanna er nú í höndum skilanefnda. Meira
15. október 2008 | Viðskiptafréttir | 54 orð | 1 mynd

Samdráttur leiðir til uppsagna hjá Pepsi

PEPSI tilkynnti í gær að segja yrði upp 3.300 starfsmönnum hjá fyrirtækinu, eða tæpum tveimur prósentum starfsmanna. Meira
15. október 2008 | Viðskiptafréttir | 237 orð | 1 mynd

Sjeikinn hættir við Alfesca-kaup

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is SJEIK Mohammed Bin Khalifa Al-Thani, fjármálaráðherra Katars og bróðir emírsins þar í landi, hefur hætt við kaup á 12,5% hlut í Alfesca. Meira
15. október 2008 | Viðskiptafréttir | 76 orð

Til greina kemur að skipta um líkan

ÞAÐ líkan sem fjármálaráðuneytið notar við þjóðhagsspár sínar er nokkuð komið til ára sinna og færa má fyrir því rök að það endurspegli ekki nægilega vel íslenskt efnahagsumhverfi eins og það er nú. Meira
15. október 2008 | Viðskiptafréttir | 136 orð

Útibú Kaupþings í fjórum löndum

KAUPÞING var með starfsemi í fjórtán löndum og þar af var bankinn með útibú í nokkrum þeirra. Samkvæmt því sem Morgunblaðið kemst næst eru þetta Svíþjóð, Noregur, Finnland og Þýskaland. Í Svíþjóð ábyrgjast stjórnvöld upphæðir frá 20. Meira
15. október 2008 | Viðskiptafréttir | 256 orð

Örlagaríkt lán á gjalddaga

„Ég á ekki von á því,“ segir Árni Tómasson, formaður skilanefndar Glitnis, spurður hvort til standi að greiða 500 milljóna evra lán sem bankinn tók og er á gjalddaga í dag. Meira

Daglegt líf

15. október 2008 | Daglegt líf | 524 orð | 1 mynd

„Hef eignast allt mitt hér og vil að aðrir njóti“

Bjarni Sighvatsson, fyrrverandi útgerðarmaður í Vestmannaeyjum, styður vel við sjúkrahúsið í heimabæ sínum. „Ég kynntist starfsfólkinu vel þegar hún Dóra mín lá á sjúkrahúsinu og það á allt gott skilið,“ segir Bjarni. Meira
15. október 2008 | Daglegt líf | 673 orð | 3 myndir

Kreppan kemur okkur öllum við

Með atburðum liðinnar viku hefur almenningur gert sér æ betur grein fyrir því að fjármálakreppan kemur öllum við, hvort sem það eru áhættufjárfestar eða venjulegir menntaskólanemar. Una Sighvatsdóttir ræddi kreppuna með MH-ingum. Meira
15. október 2008 | Daglegt líf | 200 orð

Þú heldur velli, Steinn

Á mánudag voru hundrað ár liðin frá fæðingu Steins Steinars. Vart gefst betra tilefni til að rifja upp nokkrar af vísum skáldsins. Eftir hann má lesa á vísnavef Skagfirðinga: Bragaföngin burtu sett botn í söng minn sleginn. Meira

Fastir þættir

15. október 2008 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd

90 ára

Magnús Þorsteinsson, fyrrverandi skipstjóri, Hæðargarði 29, Reykjavík, er níræður í dag, 15. október. Hann tekur á móti fjölskyldu og vinum í félagsmiðstöðinni Hæðagarði 31, í dag milli kl. 17 og 19. Meira
15. október 2008 | Árnað heilla | 228 orð | 1 mynd

Alltaf opið hús á afmælinu

„Það er óskaplega þakkarvert að fá að lifa svona lengi því lífið er svo mikils virði,“ segir Herdís Þorvaldsdóttir leikkona sem er 85 ára í dag. Meira
15. október 2008 | Fastir þættir | 155 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Heimsmeistari kvenna. Norður &spade;1053 &heart;D54 ⋄D105 &klubs;K864 Vestur Austur &spade;G94 &spade;KD6 &heart;G9 &heart;76 ⋄8632 ⋄ÁK974 &klubs;G1072 &klubs;ÁD9 Suður &spade;Á872 &heart;ÁK10832 ⋄G &klubs;42 Suður spilar 3&heart;. Meira
15. október 2008 | Fastir þættir | 247 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Félag eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði, Stangarhyl 4, fimmtud. 9. okt. Spilað var á 8 borðum. Meðalskor 168 stig. Árangur N-S. Magnús Oddsson – Olíver Kristóferss. 227 Júlíus Guðmss. – Rafn Kristjánsson 184... Meira
15. október 2008 | Í dag | 18 orð

Orð dagsins: Þú hefur breytt eftir mér í kenningu, hegðun, ásetningi...

Orð dagsins: Þú hefur breytt eftir mér í kenningu, hegðun, ásetningi, trú, langlyndi, kærleika, þolgæði. (Tím. 3, 10. Meira
15. október 2008 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Reykjavík Daði Rafn fæddist 1. júlí kl. 4.15. Hann vó 3.470 g og var 51...

Reykjavík Daði Rafn fæddist 1. júlí kl. 4.15. Hann vó 3.470 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Grétar Óskarsson og Rebekka... Meira
15. október 2008 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

Reykjavík Elin Nolsøe Grethardsdóttur og Baldri Helga Benjamínssyni...

Reykjavík Elin Nolsøe Grethardsdóttur og Baldri Helga Benjamínssyni fæddist dóttir 25. ágúst kl. 15.50. Hún vó 3.025 g og var 49 cm... Meira
15. október 2008 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Hrappur Birkir fæddist 14. júlí kl. 18.50. Hann vó 3.736 g (15...

Reykjavík Hrappur Birkir fæddist 14. júlí kl. 18.50. Hann vó 3.736 g (15 merkur) og var 51,5 cm langur. Foreldrar hans eru Páll Hilmarsson og Hanna... Meira
15. október 2008 | Fastir þættir | 138 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 Rf6 4. Rf3 e6 5. Bg5 h6 6. Bxf6 Dxf6 7. e3 Rd7 8. Bd3 g6 9. 0-0 Bg7 10. e4 dxc4 11. e5 De7 12. Bxc4 0-0 13. He1 Hd8 14. De2 b5 15. Bd3 b4 16. Re4 c5 17. Hac1 Bb7 18. Rxc5 Rxc5 19. Hxc5 Hxd4 20. Hb5 Bxf3 21. Dxf3 Had8 22. Meira
15. október 2008 | Fastir þættir | 685 orð | 1 mynd

Titilvörn indverska heimsmeistarans

14. október – 2. nóvember Meira
15. október 2008 | Fastir þættir | 269 orð

Víkverjiskrifar

Bubbi Morthens fór af stað með glæsibrag í útvarpsþætti sínum á Rás 2 á mánudagskvöldið. Allur hans málflutningur miðaði að því að hvetja fólk til að fara sér hægt og draga fram hættuna á því að láta reiðina ná tökum á sér. Meira
15. október 2008 | Í dag | 107 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

15. október 1940 Strandferðaskipið Esja kom til Reykjavíkur frá Petsamo í Norður-Finnlandi. Hún flutti heim 258 íslenska ríkisborgara sem höfðu teppst í Evrópu vegna ófriðarins. 15. Meira

Íþróttir

15. október 2008 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Á ferð með flautuna

KRISTNI Jakobssyni milliríkjadómara í knattspyrnu hefur verið úthlutað tveimur verkefnum á næstunni. Hann dæmir leik rússneska liðsins Sparta Moskva og ítalska liðsins Udinese í 2. umferð riðlakeppni UEFA-bikarsins í Moskvu þann 6. nóvember og þann 19. Meira
15. október 2008 | Íþróttir | 320 orð | 1 mynd

„KR er með sterkasta liðið í dag“

„ÉG myndi veðja á KR eins og staðan er í dag,“ sagði landsliðsþjálfarinn Ágúst Björgvinsson, þegar Morgunblaðið bað hann að spá í spilin fyrir komandi keppni í Iceland Express-deild kvenna í körfuknattleik sem hefst í kvöld. Meira
15. október 2008 | Íþróttir | 318 orð | 1 mynd

„Verður enn meira fjör en síðustu ár“

„ÉG held að KR og Grindavík hafi verið sterkustu liðin á pappírunum, og breytingar síðustu daga hafa engu breytt um það,“ sagði Sigurður Ingimundarson, þjálfari Keflavíkur og íslenska landsliðsins, spurður um komandi leiktíð í Iceland... Meira
15. október 2008 | Íþróttir | 184 orð | 1 mynd

„Verja verður hagsmuni fótboltans“

„Sá raunveruleiki sem blasir við knattspyrnufélögunum er að allt að 30 prósent tekna þeirra eru í raun gufuð upp í einu vetfangi og það segir sig sjálft að þá verður að grípa til aðgerða,“ segir Jón Rúnar Halldórsson, formaður... Meira
15. október 2008 | Íþróttir | 208 orð | 1 mynd

„Ætlum bara að hafa gaman af þessu“

BANDARÍKJAMAÐURINN Kenneth Webb hefur ákveðið að hætta sem þjálfari Skallagríms í Iceland Express-deild karla í körfuknattleik. Meira
15. október 2008 | Íþróttir | 179 orð | 1 mynd

Elísabet hættir sem þjálfari Vals

HIN mjög svo farsæla Elísabet Gunnarsdóttir er hætt þjálfun kvennaliðs Vals í knattspyrnu en þetta staðfesti hún í gær eftir að ljóst varð að Valur komst ekki áfram í átta liða úrslit Evrópukeppninnar eins og vonir stóðu til. Meira
15. október 2008 | Íþróttir | 241 orð | 1 mynd

Englendingar halda efsta sætinu

ENGLENDINGAR verða áfram í efsta sæti 6. riðils undankeppni HM eftir leiki kvöldsins, sama hvernig þeir fara. Englendingar mæta Hvít-Rússum í Minsk. Meira
15. október 2008 | Íþróttir | 264 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Padraig Harrington frá Írlandi og Jim Furyk deila efsta sætinu á fjögurra manna atvinnumóti sem hófst í gær á Hawaii en mótinu lýkur í dag. Meira
15. október 2008 | Íþróttir | 317 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Handknattleikslið Alfreðs Gíslasonar , Kiel, er komið í annað sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir öruggan 38:29 sigur á Füsche Berlín í gærkvöldi. Meira
15. október 2008 | Íþróttir | 255 orð | 1 mynd

Gríðarlega svekktar að komast ekki áfram

„VIÐ enduðum þetta mót bara með stæl,“ sagði knattspyrnukonan Margrét Lára Viðarsdóttir eftir 8:0 sigur Vals á Alma frá Kasakstan í lokaleik liðsins í Evrópukeppninni. Meira
15. október 2008 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Nú er tími samstöðu

„EF það er einhvern tíma tíminn til að láta finna fyrir sér og sýna samstöðu þá er það inni á fótboltavellinum og það er vel hægt og við ætlum að gera það,“ sagði Grétar Rafn Steinsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, spurður um hvort... Meira
15. október 2008 | Íþróttir | 642 orð | 1 mynd

Stráði salti í sárin

„ÞEGAR menn bjóða upp á stríð þá verða þeir að vera tilbúnir að þeim sé svarað en um leið að vera menn til þess að taka tapi,“ segir Logi Geirsson, landsliðsmaður í handknattleik, spurður um uppákomu sem varð í leik Grosswallstadt og Lemgo á... Meira
15. október 2008 | Íþróttir | 1082 orð | 2 myndir

Strákar! Færið nú þjóðinni smá gleði!

ÞAÐ er mikið í húfi hjá íslenska karlalandsliðinu í fótbolta í kvöld þegar það etur kappi við Makedóna í undankeppni heimsmeistaramótsins á Laugardalsvelli. Meira
15. október 2008 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Velur 21 til að stunda æfingabúðir

JÚLÍUS Jónasson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, hefur valið 21 leikmann í æfingahóp sem verður hér heima við æfingar í þessari viku, en æfingarnar eru liður í undirbúningi íslenska landsliðsins fyrir forkeppni heimsmeistaramótsins sem fer... Meira
15. október 2008 | Íþróttir | 312 orð | 1 mynd

Þóra ekki með gegn Írum

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is ÞÓRA B. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.