Greinar mánudaginn 23. febrúar 2009

Fréttir

23. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Aldrei fleiri nemendur

LIÐLEGA 47 þúsund nemendur eru í framhalds- og háskólum, fleiri en nokkru sinni fyrr. Fjarnám hefur aukist mikið. Í haust voru skráðir nemendur 29.271 í framhaldsskólum landsins og 18.011 nemendur í háskólum, alls 47.282. Meira
23. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 556 orð | 8 myndir

Alþingiskosningar 2009

Samfylking og Vinstri hreyfingin grænt framboð hafa komið sér saman um að Alþingiskosningar fari fram laugardaginn 25. apríl næstkomandi. Morgunblaðið mun daglega birta fréttir sem tengjast framboðum, prófkjörum, kosningafundum o.fl. Meira
23. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 30 orð

Alþingiskosningar 2009

Samfylking og Vinstri hreyfingin grænt framboð hafa komið sér saman um að Alþingiskosningar fari fram laugardaginn 25. apríl næstkomandi. Morgunblaðið mun daglega birta fréttir sem tengjast framboðum, prófkjörum, kosningafundum... Meira
23. febrúar 2009 | Erlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Augað blekkt í St. Pétursborg

HÚN virðist við fyrstu sýn illvíg kynjaskepnan sem horfir einbeitt fram á við á milli hornanna. Þegar að er gáð má hins vegar sjá að hornin eru grannar kvenmannshendur sem hefur verið smeygt inn í fagurlega gerð klæði. Tilefnið er tískusýning í St. Meira
23. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

Á toppi Vesturheims

Eftir Andrés Þorleifsson andresth@mbl.is „ÞETTA er búinn að vera draumur hjá mér í nokkur ár,“ segir Sæmundur Þór Sigurðsson, sem gerði sér lítið fyrir og gekk einsamall upp á tind hæsta fjalls í Vesturheimi, Aconcagua í Argentínu. Meira
23. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Bollubíllinn er alltaf velkominn

Eftir Atla Vigfússon Þingeyjarsveit | „Við bökum vel á annað þúsund bollur og setjum svo rjómann á þær áður en við keyrum á bæina,“ segja þær Ingibjörg Gísladóttir og Snjólaug Anna Pétursdóttir hjá Kvenfélagi Aðaldæla en liður í fjáröflun... Meira
23. febrúar 2009 | Erlendar fréttir | 100 orð

Bretar herða kröfurnar

JACQUI Smith, innanríkisráðherra Bretlands, kynnti í gær hertar reglur um komu erlends vinnuafls utan Evrópu til landsins, í því skyni að verja breska þegna gegn frekari samkeppni á vinnumarkaði. Meira
23. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 861 orð | 2 myndir

Breytingar í farvatninu

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is SPENNANDI prófkjörsbarátta er hafin hjá sjálfstæðismönnum. Sjálfstæðisflokkurinn undirbýr prófkjör í öllum kjördæmum um miðjan mars. Þótt aðeins séu tvö ár liðin frá síðustu kosningum stefnir í breytingar. Meira
23. febrúar 2009 | Erlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Fjárlagahallinn réttur af

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is STJÓRN Baracks Obama Bandaríkjaforseta stefnir á að minnka fjárlagahallann um helming áður en forsetatíð hans rennur út í janúar 2013. Meira
23. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Framsókn kynnir efnahagstillögur

FRAMSÓKNARFLOKKURINN kynnti fulltrúum ríkisstjórnarflokkanna í gærkvöldi tillögur sínar í efnahagsmálum. Við sama tækifæri ræddu forystumenn flokksins um aðferðir við að koma á stjórnlagaþingi sem allra fyrst. Meira
23. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 264 orð

Gagnaver tefst um ár

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is TAFIR verða á uppbyggingu alþjóðlegs gagnavers hér á landi sem fyrirtækið Verne Holdings hefur unnið að og kynnt var fyrir réttu ári, að sögn Vilhjálms Þorsteinssonar, stjórnarformanns fyrirtækisins. Meira
23. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Há fundarlaun í boði

FIMM gulum fjórhjólum af gerðinni Can-am var stolið af fjórhjólaleigu í Grindavík um klukkan átta að morgni miðvikudagsins 18. febrúar síðastliðinn. Tóku þjófarnir einnig töluvert af búnaði sem tilheyrði hjólunum, svo sem hjálma, galla, skó og... Meira
23. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Hefur sungið allt sitt líf

ÓLÖF Kristín Þorsteinsdóttir, 15 ára gömul söngkona úr félagsmiðstöðinni Árseli í Reykjavík, bar sigur úr býtum í Söngkeppni Samfés, Samtaka félagsmiðstöðva, sem haldin var í Laugardalshöllinni á laugardaginn. Meira
23. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 455 orð | 2 myndir

Hreppir Ísland sólarkísilverksmiðjuna?

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is Elkem Ísland ehf. á Grundartanga áformar að koma upp nýrri framleiðslulínu í verksmiðju sinni til framleiðslu á sólarkísli. Meira
23. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 62 orð

Laugardagur til lukku

„VIÐ byrjuðum aðeins á laugardag, það er nú meira af hjátrú,“ sagði Sigurður R. Ragnarsson, framkvæmdastjóri Austurhafnarverkefnisins hjá ÍAV. Starfsmenn hófu að nýju vinnu við tónlistar- og ráðstefnuhúsið við Reykjavíkurhöfn sl. Meira
23. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Leita sér sálfræðihjálpar

Eftir Andrés Þorleifsson andresth@mbl.is FJÖLDI bankastarfsmanna hefur leitað sér sálfræðiaðstoðar í kjölfar bankahrunsins. Er ástæðan ekki síst sú að starfsfólkið tekur inn á sig umræðuna um bankana í þjóðfélaginu. Meira
23. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 70 orð

Málsókn kröfuhafa gæti fryst eignir bankanna

Ef erlendir kröfuhafar fallast ekki á uppgjör Kaupþings, Landsbankans og Glitnis þegar bankarnir eru í greiðslustöðvunarferli geta þeir höfðað mál til að fá upp í kröfur sínar. Meira
23. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Mikið að gera í Kolaportinu allar helgar

Aðsókn að Kolaportinu hefur aukist mikið að undanförnu, að sögn Hrafns Davíðs Hrafnssonar markaðsstjóra. „Það eru ekki bara fleiri viðskiptavinir sem vilja kaupa heldur einnig fleiri seljendur. Meira
23. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Minni möguleikar

MÖGULEIKARNIR á að fara til annarra landa í atvinnuleit eru orðnir mjög takmarkaðir, segir Þorbjörn Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samiðnar, um möguleika fyrir íslenska iðnaðarmenn að leita sér vinnu í nágrannalöndunum. Meira
23. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 106 orð | 2 myndir

Mótmælt í næðingnum

UM tvö hundruð manns mættu til útifundar Radda fólksins á laugardag en hann var sá tuttugasti í röðinni. Kaldur næðingur var í miðborginni og er það talin ein ástæða þess hversu fáir mættu. Ræðumenn voru Marinó G. Meira
23. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 191 orð | 2 myndir

Niðurstöður væntanlegar í vikunni

ÁSTRALSKI fjárfestirinn Steve Cosser, sem fer fyrir einum þeirra þriggja hópa sem gerðu tilboð í Árvakur sem gefur úr Morgunblaðið, segir að skilningur hans sé sá að tilboð hans og viðskiptafélaga hans hafi verið hæst. Meira
23. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 82 orð

Ofsaakstur veldur slysi

STERKUR grunur leikur á að ökumaður smábíls sem valt í Innri-Njarðvík á laugardagskvöld hafi verið í kappakstri við annan bíl þegar hann missti stjórn á bíl sínum með þeim afleiðinum að hann valt. Telst bíllinn mikið skemmdur. Meira
23. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 318 orð

Óhróður settur á bíla

Eftir Andrés Þorleifsson andresth@mbl.is MIÐAR með óhróðri um útlendinga voru settir á framrúður bíla þeirra sem sóttu fjölmenningarkvöld á Sauðárkróki á föstudagskvöld í síðustu viku. Um var að ræða nokkur blöð í A4-stærð, þar sem m.a. Meira
23. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 408 orð | 2 myndir

Regluverk torveldar losunarmarkmiðin

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
23. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Reksturinn gengur vel

AÐ gefnu tilefni vilja rekstraraðilar tveggja skemmtistaða í miðborg Reykjavíkur, Café Olivers (Kúba ehf.) og Q-bars (Q-bar ehf.), taka fram að rekstur staðanna gengur vel. „Við áttum staðina upprunalega og seldum þá 2007. Meira
23. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 331 orð

Segir að áhrifin verði að fá að koma í ljós

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is GUNNAR Bergmann Jónsson, framkvæmdastjóri Hrefnuveiðimanna ehf. Meira
23. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Sjoppusjóði stolið í tvígang

BROTIST var inn í sjoppu verkfræðinema við Háskóla Íslands á laugardag og þaðan stolið nokkrum tugum þúsunda króna. Þetta er í annað sinn á stuttum tíma sem brotist er inn í sjoppuna. Meira
23. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Skemmtir sér og öðrum vegfarendum

EINBEITINGIN skein af þessum unga manni sem sýndi hjólabrettalistir sínar á Ingólfstorgi nú um helgina. Flaug hann á bretti sínu yfir torginu, sér og öðrum vegfarendum til ánægju og yndisauka. Meira
23. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 444 orð | 3 myndir

Sköruðu fram úr öðrum

BLAÐAMANNAVERÐLAUN Blaðamannafélags Íslands voru afhent á Hótel Holti á laugardaginn. Blaðamannaverðlaunin 2008 komu í hlut Þóru Kristínar Ásgeirsdóttur, blaðamanns á mbl.is. Meira
23. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 201 orð

Snerust til varnar

„ÞEIR hafa ítrekað áreitt okkur og reynt að koma af stað illindum. Meira
23. febrúar 2009 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Sótt að skattaparadísunum

LEIÐTOGAR nokkurra forysturíkja Evrópusambandsins voru samhuga um það á fundi sínum í Berlín í gær að samhæfa þyrfti regluverk fjármálamarkaðanna, þar með talið reglur um starfsemi vogunarsjóða í álfunni. Meira
23. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 640 orð | 3 myndir

Sparnaður um milljarður

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is ÁÆTLAÐ er að launakostnaður á Landspítala – háskólasjúkrahúsi lækki um tæplega einn milljarð króna á þessu ári að sögn Huldu Gunnlaugsdóttur forstjóra. Meira
23. febrúar 2009 | Erlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Sprengjuárás í Kaíró

AÐ MINNSTA kosti einn lést og 22 særðust þegar sprengju var kastað inn í hóp ferðafólks í egypsku höfuðborginni Kaíró í gær. Hinn látni var franskur ferðamaður en að auki liggja þrír alvarlega slasaðir á sjúkrahúsi. Meira
23. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 500 orð | 3 myndir

Stefnt að sölu á byggingum við tónlistarhúsið

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is. NOKKUR óvissa ríkir enn um hvaða byggingar munu rísa á þeim reit sem er á milli Lækjartorgs og Austurhafnar þar sem tónlistarhúsið og ráðstefnumiðstöðin rísa. Meira
23. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Telur forgangsröðina ranga

ÓLAFUR F. Magnússon borgarfulltrúi lagði fram bókun á fundi borgarráðs á fimmtudag, þar sem samþykkt var að ráðast í áframhaldandi framkvæmdir við tónlistarhúsið og ráðstefnumiðstöðina. Meira
23. febrúar 2009 | Erlendar fréttir | 482 orð | 1 mynd

Viðskiptahagsmunir yfirsterkari

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
23. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Þrír karlakórar buðu upp á söngveislu

Þrír karlakórar héldu sönghátíð í Félagsheimilinu á Flúðum sl. laugardagskvöld fyrir fullu húsi. Um var að ræða Karlakór Hreppamanna, Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps og Karlakór Kjalnesinga. Kórarnir sungu hver í sínu lagi en síðan saman sjö lög. Meira
23. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Ærsl og busl á vel heppnuðu æskulýðsmóti

HÁTT í 90 unglingar og leiðbeinendur þeirra úr æskulýðsstarfi kirkjunnar komu saman á Vopnafirði nú um helgina á fjörugu æskulýðsmóti. Meira

Ritstjórnargreinar

23. febrúar 2009 | Leiðarar | 459 orð

Mannauður Moggans

Fjórir liðsmenn ritstjórnar Morgunblaðsins fengu um helgina viðurkenningar fyrir störf sín í þágu blaðsins. Blaðamannaverðlaunin voru veitt á laugardag og hlaut Þóra Kristín Ásgeirsdóttir aðalverðlaunin að þessu sinni. Meira
23. febrúar 2009 | Staksteinar | 201 orð | 1 mynd

Valdalausir embættismenn?

Eiríkur Tómasson lagaprófessor sagði í Silfri Egils í gær að fyrir aldurs sakir gæfi stjórnarskráin íslenskum ráðherrum sömu stöðu og Danakonungur og ráðherrar hans hefðu haft á miðri nítjándu öld. Meira

Menning

23. febrúar 2009 | Tónlist | 266 orð | 10 myndir

„Æðisleg tilfinning“

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
23. febrúar 2009 | Tónlist | 295 orð | 2 myndir

Bráðþroska fiðlugaldrar

Finzi: Rómanza. Beethoven: Fiðlukonsert. Nielsen: 5. sinfónía. Leila Josefowicz fiðla; Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: Rumon Gamba. Fimmtudaginn 19. febrúar kl. 19:30. Meira
23. febrúar 2009 | Fólk í fréttum | 5 orð | 4 myndir

Flugan

Nemendur á fyrsta ári í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands opnuðu sýningu í Gallerí Tukt á laugardaginn. Meira
23. febrúar 2009 | Fólk í fréttum | 142 orð | 1 mynd

Fórna öllu fyrir formið

SÖNGKONURNAR í bandarísku hljómsveitinni The Pussycat Dolls segjast fórna öllu til þess að halda sér í góðu líkamlegu formi. Ein þeirra, Kimberly Wyatt, segir að þær hafi hætt að borða uppáhaldsmatinn sinn og að þær stundi líkamsrækt í marga tíma á dag. Meira
23. febrúar 2009 | Tónlist | 113 orð | 1 mynd

Fær eina milljón dollara

SPÆNSKI tenórinn Placido Domingo hlýtur Birgit Nilsson-verðlaunin, fyrstur manna, en það var tilkynnt á föstudaginn. Domingo hlýtur verðlaunin fyrir „framúrskarandi framlag sitt til óperuheimsins“ eins og segir í tilkynningu. Meira
23. febrúar 2009 | Leiklist | 580 orð | 2 myndir

Hlegið að konu minni og systur

Eftir Jenny Eclair og Judith Holder. Leikgerð og íslenskun: Gísli Rúnar Jónsson. Leikarar: Björk Jakobsdóttir, Edda Björgvinsdóttir og Helga Braga Jónsdóttir. Leikstjórn: María Sigurðardóttir. Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson. Hljóðhönnun: Gunnar Sigurbjörnsson. Frumsýning 20. febrúar. Meira
23. febrúar 2009 | Fjölmiðlar | 190 orð | 1 mynd

Hlustað á hagfræðinga

ÞAÐ var næstum eins og ljós í myrkri þegar Tryggvi Þór Herbertsson hagfræðingur mætti í Kastljós og rökstuddi að skuldastaða þjóðarinnar væri ekki næstum því eins slæm og látið er í veðri vaka. Meira
23. febrúar 2009 | Fólk í fréttum | 119 orð | 1 mynd

Í giftingarhugleðingum

BANDARÍSKI leikarinn Jake Gyllenhaal sást nýverið leita að trúlofunarhring í skartgripaverslunum í New York, og þykir það benda til þess að hann ætli að biðja unnustu sinnar, leikkonunnar Reese Witherspoon. Meira
23. febrúar 2009 | Hugvísindi | 79 orð | 1 mynd

Leiðsögn um rannsóknir á Hólum

Á MORGUN, þriðjudag, mun Ragnheiður Traustadóttir, fornleifafræðingur og aðjúnkt við Háskólann á Hólum, fjalla um fornleifarannsóknina á Hólum í Hjaltadal og sýninguna Endurfundi í hádegisleiðsögn á Þjóðminjasafni Íslands. Meira
23. febrúar 2009 | Leiklist | 616 orð | 2 myndir

Mega börn borða sápu?

Höfundur: Thorbjörn Egner. Þýðandi: Hulda Valtýsdóttir. Þýðandi söngtexta: Kristján frá Djúpalæk. Leikstjóri: Selma Björnsdóttir. Tónlistarstjórn: Jóhann G. Jóhannsson. Leikmynd: Brian Pilkington. Búningar: María Ólafsdóttir. Meira
23. febrúar 2009 | Myndlist | 84 orð | 1 mynd

Sara Riel fjallar um eigin verk

MYNDLISTARKONAN Sara Riel fjallar um eigin verk í hádegisfyrirlestri Opna listaháskólans í dag kl. 12.30. Fyrirlesturinn fer fram í stofu 024 í húsnæði myndlistardeildar Listaháskóla Íslands, Laugarnesvegi 91. Meira
23. febrúar 2009 | Myndlist | 256 orð | 2 myndir

Smásögur

Opið fimmtudaga til sunnudaga frá 14-18. Sýningu lýkur 8. mars. Aðgangur ókeypis Meira
23. febrúar 2009 | Hugvísindi | 625 orð | 1 mynd

Stef Sigurbjörns biskups

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is Á MIÐVIKUDAGSKVÖLD verður í Hallgrímskirkju fyrsta Sigurbjörnsvakan af sex, kennd við Sigurbjörn Einarsson biskup. Meira
23. febrúar 2009 | Tónlist | 82 orð | 1 mynd

Stórsveitin spilar Thad Jones

STÓRSVEIT Reykjavíkur heldur tónleika á Café Rosenberg, Klapparstíg 25, í kvöld. Flutt verður breytileg dagskrá úr nótnabók Thad Jones (1923-1986), eins helsta meistara big band-tónlistar síðustu áratuga. Meira
23. febrúar 2009 | Fólk í fréttum | 123 orð | 1 mynd

Stærri en Madonna?

BANDARÍSKA nýstirnið Lady GaGa stefnir að því að verða vinsælli en fyrirmyndin Madonna. Söngkonan, sem er aðeins 22 ára gömul, hefur gríðarlegan metnað og segist ekki ætla að hætta að vinna fyrr en hún sé orðin stærri en Madonna. Meira

Umræðan

23. febrúar 2009 | Aðsent efni | 1086 orð | 1 mynd

Atvinnulífið og heimilin

Eftir Jón Baldvin Hannibalsson: "80 daga stjórnin vekur vissulega væntingar og nýja von. En við vitum öll að hún getur ekki gert kraftaverk. Við förum hins vegar fram á það að hún segi okkur umbúðalausan sannleikann..." Meira
23. febrúar 2009 | Bréf til blaðsins | 252 orð

Falskar vonir?

Frá Sigurði Aðalsteinssyni: "EITT af yfirlýstum markmiðum núverandi ríkisstjórnar er að breyta kosningalögum með þeim hætti, að einstaklingskjör verði leyft í alþingiskosningunum í vor." Meira
23. febrúar 2009 | Aðsent efni | 570 orð | 1 mynd

Formannskjör í VR

Kristinn Örn Jóhannesson fjallar um starf og rekstur eins stærsta verkalýðsfélags á Íslandi: "Það er grunnhlutverk VR að standa vörð um og bæta kjör félagsmanna. Því miður virðist formaður félagsins hafa misst sjónar á því og blindast af góðæri hinna fáu, eins og dæmin sanna." Meira
23. febrúar 2009 | Aðsent efni | 829 orð | 1 mynd

Forsjárhyggja og afskiptasemi Sjálfstæðisflokksins

Ómar Ragnarsson skrifar um kosningafyrirkomulag: "Forsjárhyggja Sjálfstæðisflokksins er slík að engu framboði skuli leyft að raða á lista sína á annan hátt en hentar hinu algera flokksræði." Meira
23. febrúar 2009 | Aðsent efni | 687 orð | 1 mynd

Fyrstu lýðræðiskosningar í sögu VR

Lúðvík Lúðvíksson skrifar um fjármál VR og formennsku: "Númer eitt, tvö og þrjú eru hagsmunir félagsmanna í VR, nái ég kjöri formanns mun gagnsæi í störfum forystu VR vera fyrir hendi." Meira
23. febrúar 2009 | Blogg | 107 orð | 1 mynd

Guðsteinn H. Barkarson | 22. febrúar Til hamingju með daginn konur! Það...

Guðsteinn H. Barkarson | 22. febrúar Til hamingju með daginn konur! Það er engin lygi þegar karlmenn eru spurðir um „betri helminginn“ þegar konurnar okkar eru fjarri góðu gamni. Þið eruð allar yndislegar með tölu! Meira
23. febrúar 2009 | Aðsent efni | 714 orð | 1 mynd

Heilsugæsla á krepputímum

„ÞAÐ þarf heilt þorp til að ala upp barn“ er þekkt orðatiltæki frá Afríku. Vísað er til þess hversu mikil áhrif umhverfið hefur á líðan einstaklingsins. Heilsugæslan á Akureyri hélt málþing þann 3. Meira
23. febrúar 2009 | Blogg | 107 orð | 1 mynd

Hjörleifur Guttormsson | 22. febrúar Evrópusamband í uppnámi ekki...

Hjörleifur Guttormsson | 22. febrúar Evrópusamband í uppnámi ekki fýsilegt fyrir Ísland Hver höndin er upp á móti annarri innan ESB eins og fram kemur nú í aðdraganda leiðtogafundar þess. Efnahagskreppan í einstöku aðildarríkjum dýpkar dag frá degi. Meira
23. febrúar 2009 | Bréf til blaðsins | 189 orð

Hundalíf – Opið ljóð til borgarstjóra

Frá Steini Kárasyni og Magnúsi Þ. Stefánssyni: "ALLT vaknar til lífsins á vorin sem veturinn gróf undir fönn, segir í ljóðinu. Þegar farið er um göngustíga í Fossvogsdal, Fossvog, Nauthólsvík að Ægisíðu má sjá jafndreifðan hundaskít með 20 metra millibili, vegfarendum til yndisauka eða hitt þá..." Meira
23. febrúar 2009 | Blogg | 172 orð | 1 mynd

Jenný Anna Baldursdóttir | 22. feb. 2009 Bandsjóðandi reið Ég er...

Jenný Anna Baldursdóttir | 22. feb. 2009 Bandsjóðandi reið Ég er gargandi ill eftir að hafa hlustað á Atla Gísla í Silfrinu. Meira
23. febrúar 2009 | Blogg | 125 orð | 1 mynd

Kolbrún Baldursdóttir | 22. febrúar Velferðarkerfið verður að virka Það...

Kolbrún Baldursdóttir | 22. febrúar Velferðarkerfið verður að virka Það er hugsun sem margir deila um þessar mundir. Oft var þörf fyrir gott velferðarkerfi en nú er nauðsyn. Meira
23. febrúar 2009 | Pistlar | 451 orð | 1 mynd

Krunk, krunk, krá

Krummi er eina skepnan sem syngur í tónlistarhúsinu þessa dagana. Ég heyrði á föstudag að í þessu risamannvirki hefðu um þrjátíu krummar gert sig heimakomna. Meira
23. febrúar 2009 | Aðsent efni | 575 orð | 2 myndir

Meint þjónustuaðlögun

Brynja Björg Halldórsdóttir og Claudia Overesch fjalla um almenningssamgöngur í borginni: "Það er kaldhæðið í ljósi aðstæðna að skera niður strætóferðir vegna rekstrarerfiðleika á sama tíma og stór hluti þjóðarinnar á við rekstrarerfiðleika að etja og reiðir sig þess vegna á strætó." Meira
23. febrúar 2009 | Velvakandi | 241 orð | 1 mynd

Velvakandi

Skjaldarmerki í stað kórónu ÉG styð tillögu frá Hermundi Rósinkranz, miðli og talnaspekingi, sem hann hefur sett fram á Útvarpi Sögu um að setja íslenska skjaldarmerkið í stað kórónunnar á Alþingishúsið. Meira
23. febrúar 2009 | Aðsent efni | 453 orð | 1 mynd

Vér mótmælum allir

SÍÐASTLIÐINN janúarmánuð var oft ósköp dapurlegt að vera Íslendingur. Meira

Minningargreinar

23. febrúar 2009 | Minningargreinar | 503 orð | 1 mynd

Agnar Jörgensson

Agnar Jón Jörgensson fæddist í Reykjavík 15. desember 1925. Hann lést 15. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Áskirkju 23. janúar. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2009 | Minningargreinar | 3706 orð | 1 mynd

Baldur Bergsteinsson

Baldur Bergsteinsson fæddist í Reykjavík 10. ágúst 1923. Hann lést 30. janúar síðastliðinn. Útför Baldurs fór fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík 9. febrúar sl. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2009 | Minningargreinar | 2233 orð | 1 mynd

Guðbjörg Pálsdóttir

(Kristín) Guðbjörg Pálsdóttir fæddist á Þrastarstöðum á Höfðaströnd í Skagafirði 2. júní 1918. Hún lést föstudaginn 13. febrúar síðastliðinn. Guðbjörg ólst upp á Þrastarstöðum, foreldrar hennar voru hjónin Páll Erlendsson frá Sauðárkróki, f. 30. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2009 | Minningargreinar | 6143 orð | 1 mynd

Sigbjörn Gunnarsson

Sigbjörn Gunnarsson fæddist á Akureyri 2. maí 1951. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri sunnudaginn 15. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans eru Gunnar Steindórsson, f. 14.9. 1923, d. 27.2. 2002 og Guðrún Sigbjörnsdóttir, f. 8.10. 1925. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2009 | Minningargreinar | 2087 orð | 1 mynd

Sigurður Þórir Hansson

Sigurður Þórir Hansson fæddist í Reykjavík 18. maí 1949. Hann lést af slysförum í Hafnarfirði 12. febrúar síðastliðinn. Foreldrar Sigurðar voru Sigríður Sigurðardóttir, f. 25. nóv. 1930, d. 12. des. 1988, og Hans Helgi Hansson, f. 15. mars 1928, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2009 | Minningargreinar | 1976 orð | 1 mynd

Sveinbjörg Ágústa Jónsdóttir

Sveinbjörg Ágústa Jónsdóttir fæddist á Norðfirði 28. ágúst 1920. Hún andaðist á Landspítala Landakoti 12. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Sveinsson bókari frá Nesi við Norðfjörð, f. 27.12. 1892, d. 2.2. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2009 | Minningargreinar | 2021 orð | 1 mynd

Valgerður Sóley Ólafsdóttir

Valgerður Sóley Ólafsdóttir fæddist á Jörfa í Kolbeinsstaðahreppi 26. mars 1913. Hún andaðist 8. febr. síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Agatha Stefánsdóttir, f. í Skutulsey í Hraunhr. á Mýrum 15.5 1872, d. 19.5. 1966 og Ólafur Erlendsson, f. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2009 | Minningargreinar | 411 orð | 1 mynd

Þórunn Scheving Thorsteinsson

Þórunn Scheving Thorsteinsson fæddist 7. október 1924. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík 9. janúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 15. janúar. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. febrúar 2009 | Viðskiptafréttir | 249 orð | 1 mynd

Allianz var með villandi tölur

ALLIANZ á Íslandi braut gegn ákvæðum laga um eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins að mati Neytendastofu. Meira
23. febrúar 2009 | Viðskiptafréttir | 88 orð | 1 mynd

Dubai fær risalán frá seðlabanka furstanna

Sameinuðu arabísku furstadæmin ætla að lána Dubai tíu milljarða bandaríkjadala svo ríkið geti mætt skuldbindingum sínum. Meira
23. febrúar 2009 | Viðskiptafréttir | 159 orð

Fresta endurskoðun vaxtaálags

ÍSLANDSBANKI, áður nýi Glitnir, hefur ákveðið að fresta endurskoðun á vaxtaálagi erlendra húsnæðislána um eitt ár eða fram til 1. mars 2010. Fimm ár eru liðin frá því að bankinn hóf að veita húsnæðislán í erlendri mynt. Meira
23. febrúar 2009 | Viðskiptafréttir | 398 orð | 2 myndir

Gætu fryst eignir bankanna

Björgvin Guðmundsson bjorgvin@mbl.is FALLIST erlendir kröfuhafar ekki á uppgjör Kaupþings, Landsbankans og Glitnis í greiðslustöðvunarferlinu geta þeir farið í dómsmál, bæði gegn nýju og gömlu bönkunum, til að fá upp í kröfur sínar. Meira
23. febrúar 2009 | Viðskiptafréttir | 141 orð | 1 mynd

Vilhjálmur formaður stjórnar Íslandsbanka

VILHJÁLMUR H. Vilhjálmsson hæstaréttarlögmaður verður nýr stjórnarformaður Íslandsbanka, sem áður hét Glitnir banki. Á fundi hluthafa Íslandsbanka á föstudaginn var kosið í stjórn bankans. Steingrímur J. Meira
23. febrúar 2009 | Viðskiptafréttir | 115 orð

Þrengingar á Írlandi ýta fólki í mótmælagöngur

Skuldatryggingarálag á fimm ára skuldabréfum írska ríkisins hefur rokið upp undanfarið af ótta við greiðsluþrot. Fór álagið yfir fjögur hundruð punkta fyrir helgi sem þótti á sínum tíma mjög hátt hér á landi. Meira

Daglegt líf

23. febrúar 2009 | Daglegt líf | 709 orð | 6 myndir

Sagnaslóðir í náttúruparadís

Það var árið 1997 sem Steinunn Harðardóttir kom fyrst í Boidalinn í Aiguestortes þjóðgarðinum í Pýreneafjöllum og lét heillast af kirkjunum níu sem þar eru, og hafa síðan ratað á heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna. Meira
23. febrúar 2009 | Daglegt líf | 367 orð

Salmonella – staða og horfur

MEÐAL þeirra örvera sem þekkt er að valdi matarsýkingum í fólki um allan heim er salmonella, en sýkingar í fólki með uppruna í menguðum vörum hér á landi eru þó ekki algengar. Meira

Fastir þættir

23. febrúar 2009 | Árnað heilla | 206 orð | 1 mynd

Afmæli í fjárhúsinu

„ÉG verð að sjá til þess að eitthvert koníak verði til í nýju koníaksstofunni í fjárhúsinu, ef einhver tekur upp á því að líta inn í tilefni dagsins. Meira
23. febrúar 2009 | Fastir þættir | 147 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Japanskt öryggi. Norður &spade;Á6 &heart;86432 ⋄763 &klubs;KG10 Vestur Austur &spade;DG1054 &spade;982 &heart;K &heart;G75 ⋄D82 ⋄G54 &klubs;ÁD92 &klubs;7654 Suður &spade;K73 &heart;ÁD109 ⋄ÁK109 &klubs;83 Suður spilar 4&heart;. Meira
23. febrúar 2009 | Fastir þættir | 303 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Gullsmárabrids Spilað var á 11 borðum fimmtudaginn 19. febrúar.Úrslit í N/S Ernst Backman - Hermann Guðmss. 213 Örn Einarsson - Sæmundur Björnsson 186 Þorsteinn Laufdal - Sigtryggur Ellertss. Meira
23. febrúar 2009 | Í dag | 26 orð

Orð dagsins: Jesús segir við hann: “Þú trúir, af því þú hefur séð...

Orð dagsins: Jesús segir við hann: “Þú trúir, af því þú hefur séð mig. Sælir eru þeir, sem hafa ekki séð og trúa þó.“ (Jh. 20. Meira
23. febrúar 2009 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Bjarni Steinn Ísfeld fæddist 3. október kl. 15.45. Hann vó...

Reykjavík Bjarni Steinn Ísfeld fæddist 3. október kl. 15.45. Hann vó 4.095 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Berglind Bjarnadóttir og Erlendur Ísfeld... Meira
23. febrúar 2009 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Reykjavík Hannes fæddist 8. september kl. 4.17. Hann vó 17 merkur og var...

Reykjavík Hannes fæddist 8. september kl. 4.17. Hann vó 17 merkur og var 55 cm langur. Foreldrar hans eru Berta Hannesdóttir og Gunnlaugur Þór... Meira
23. febrúar 2009 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Hreiðar Árni fæddist 27. október kl. 22.46. Hann vó 3.505 g og...

Reykjavík Hreiðar Árni fæddist 27. október kl. 22.46. Hann vó 3.505 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Anna Margrét Árnadóttir og Þorleifur Jón... Meira
23. febrúar 2009 | Fastir þættir | 127 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. Rf3 d5 2. d4 Rf6 3. c4 c6 4. e3 g6 5. cxd5 cxd5 6. Rc3 Bg7 7. Bd3 O-O 8. O-O Rc6 9. Bd2 Bf5 10. Bxf5 gxf5 11. Re2 Kh8 12. Bc3 Re4 13. Rg3 e6 14. Rd2 Hg8 15. Rdxe4 fxe4 16. Dh5 De7 17. f4 exf3 18. Hxf3 f5 19. Re2 Bf6 20. Hh3 Hg5 21. Df3 Hag8 22. Meira
23. febrúar 2009 | Fastir þættir | 282 orð

Víkverjiskrifar

Kapphlaupið um að verða fyrstur til að sannreyna kenningu breska eðlisfræðingsins Peter Higgs, öðru nafni kenningu Higgs, um tilvist Higgs-bóseindar, sem gefi öreindunum massa, tók óvænta stefnu eftir að seglar biluðu í öreindahraðlinum í CERN, Evrópsku... Meira
23. febrúar 2009 | Í dag | 162 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

23. febrúar 1927 Sveinbjörn Sveinbjörnsson tónskáld lést, 79 ára. Hann bjó lengst af í Edinborg. Sveinbjörn samdi á annað hundrað tónverka en er þekktastur fyrir lofsönginn Ó, Guð vors lands! 23. Meira

Íþróttir

23. febrúar 2009 | Íþróttir | 645 orð | 1 mynd

Aðeins munaði hálfu stigi

ÞAÐ er engum ofsögum sagt að það hafi ekki mátt tæpara standa hvaða lið yrði bikarmeistari innanhúss í frjálsíþróttum í Laugardalshöllinni á laugardag. Meira
23. febrúar 2009 | Íþróttir | 290 orð | 1 mynd

„Allt í höndum stjórnarinnar“

HERMANN Hreiðarsson hefur aldeilis fundið sig vel undanfarið með liði Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, eftir langa bekkjarsetu sem næstum leiddi til þess að Hermann fór frá liðinu í janúarglugganum. Meira
23. febrúar 2009 | Íþróttir | 719 orð | 1 mynd

„Sveitin gerði mig að þeirri sem ég er í dag“

HAFDÍS Sigurðardóttir úr liði Norðurlands hafði sigur í báðum þeim greinum sem hún keppti í í bikarkeppninni í frjálsíþróttum um helgina. Átti hún besta tímann í 200 metra hlaupinu á tímanum 25,33 sek. Meira
23. febrúar 2009 | Íþróttir | 516 orð | 1 mynd

„Við áttum að vinna þennan leik“

Eftir Trausta Salvar Kristjánsson trausti@mbl.is FJÖGUR af sterkustu liðum kvennaknattspyrnunnar á Norðurlöndunum og þó víðar væri leitað, öttu kappi á fjögurra liða æfingamóti í Växjö í Svíþjóð á föstudag og laugardag. Meira
23. febrúar 2009 | Íþróttir | 435 orð | 2 myndir

„Virkilega góður sigur“

Eftir Þorkel Gunnar Sigurbjörnsson thorkell@mbl.is „ÞETTA var virkilega góður sigur hjá okkur. Meira
23. febrúar 2009 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd

„Þetta var nú enginn þrumufleygur“

EGGERT Gunnþór Jónsson, leikmaður Hearts í skoska fótboltanum, skoraði mark liðsins í 1:1 jafntefli gegn St. Mirren á laugardag. „Ég fékk sendingu inn í teig eftir aukaspyrnu, boltinn datt fyrir mig og ég setti hann bara í markið. Meira
23. febrúar 2009 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Diogo væntanlegur til KR-inga á ný

PORTÚGALSKI knattspyrnumaðurinn Jordao Diogo er væntanlegur til landsins á þriðjudag, en hann spilaði í 11 leikjum KR á síðasta sumri, þar til bólgur í hjartavöðva hans urðu til þess að hann missti af þremur síðustu leikjum liðsins. Meira
23. febrúar 2009 | Íþróttir | 1657 orð | 1 mynd

England Úrvalsdeild: Newcastle – Everton 0:0 Rautt spjald: Kevin...

England Úrvalsdeild: Newcastle – Everton 0:0 Rautt spjald: Kevin Nolan (Newcastle) 44. Liverpool – Manchester City 1:1 Dirk Kuyt 78. – Alvaro Arbeloa 51. (sjálfsm.) Fulham – WBA 2:0 Bobby Zamora 61., Andrew Johnson 72. Meira
23. febrúar 2009 | Íþróttir | 573 orð | 1 mynd

Er United að stinga af?

LIVERPOOL fór illa að ráði sínu þegar liðið gerði einungis jafntefli við Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, 1:1. Meira
23. febrúar 2009 | Íþróttir | 288 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ásgeir Örn Hallgrímsson skoraði fjögur mörk en Snorri Steinn Guðjónsson ekkert þegar GOG frá Danmörku beið lægri hlut fyrir Barcelona , 36:27, í meistaradeildinni í handbolta. Meira
23. febrúar 2009 | Íþróttir | 421 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Bakvörðurinn Eric Abidal , sem er félagi Eiðs Smára Gudjohnsen hjá Barcelona , spilar ekki meira með Börsungum næstu tvo mánuðina, vegna meiðsla í leik liðsins gegn nágrannaliðinu Espanyol á laugardag. Meira
23. febrúar 2009 | Íþróttir | 243 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Veigar Páll Gunnarsson lék sinn fyrsta leik í byrjunarliði Nancy í frönsku 1. deildinni í knattspyrnu á laugardag þegar lið hans mátti sætta sig við ósigur heima gegn Lyon , 2:0. Veigar Páll lék sem framherji í leiknum og var skipt af leikvelli á 67. Meira
23. febrúar 2009 | Íþróttir | 329 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Heimir Örn Árnason og Ingvar Árnason tóku út leikbann í liði Vals í leiknum gegn Haukum á Ásvöllum . Þá gat Sigfús Sigurðsson ekki leikið með Valsmönnum þar sem hann er tognaður aftan í læri. Meira
23. febrúar 2009 | Íþróttir | 347 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

G uðjón Þórðarson fagnaði sínum fjórða sigri í sjö deildaleikjum sem knattspyrnustjóri Crewe þegar lið hans lagði Huddersfield að velli, 3:1, á laugardaginn. Meira
23. febrúar 2009 | Íþróttir | 327 orð | 1 mynd

Fram og KR lágu bæði

BÆÐI Fram og KR, sem enduðu í 3. og 4. sæti Íslandsmótsins í knattspyrnu í fyrra, máttu sætta sig við ósigra á fyrstu leikhelginni í deildabikar karla. Meira
23. febrúar 2009 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Fyrsti leikur Dags á Íslandsmóti í 13 ár

DAGUR Sigurðsson, landsliðsþjálfari Austurríkismanna og verðandi þjálfari þýska liðsins Füchse Berlin, lék sinn fyrsta leik á Íslandsmótinu í 13 ár þegar hann kom inn á í liði Vals þegar um 13 mínútur voru eftir af leik Hauka og Vals. Meira
23. febrúar 2009 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Guðjón og Logi með sjö mörk hvor

LOGI Geirsson skoraði sjö mörk, þar af fjögur úr vítaköstum þegar Lemgo lagði Rhein-Neckar Löwen sannfærandi að velli í þýsku 1. deildinni í handbolta um helgina, 34:28. Meira
23. febrúar 2009 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Guðrún Sóley semur við Djurgården

GUÐRÚN Sóley Gunnarsdóttir, miðvörður hjá KR í knattspyrnu, býst við að skrifa undir samning við sænska úrvalsdeildarliðið Djurgården í dag. Þetta staðfesti hún við Morgunblaðið í gær. Meira
23. febrúar 2009 | Íþróttir | 341 orð | 1 mynd

Hamar lagði Haukana

LÍNURNAR eru farnar að skýrast í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik en 19. og næstsíðasta umferðin var leikin um helgina. Meira
23. febrúar 2009 | Íþróttir | 416 orð | 1 mynd

Haukar stigu stórt skref í átt að sigri í deildinni

ÍSLANDSMEISTARAR Hauka stigu stórt skref í átt að deildarmeistaratitlinum eftir öruggan og sanngjarnan sigur á Val, 25:22, í toppslag N1-deildar karla í handknattleik en systraliðin áttust við á Ásvöllum. Meira
23. febrúar 2009 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd

Hlaupagarpurinn Oscar Pistorius ætti að ná sér að fullu eftir bátsslys

HINN 22 ára gamli hlaupagarpur frá Suður-Afríku, Oscar Pistorius, ætti að ná sér að fullu eftir að hafa gengist undir aðgerð á höfði og andliti. Meira
23. febrúar 2009 | Íþróttir | 727 orð | 1 mynd

Línurnar að skýrast

LÍNUR eru farnar að skýrast í N1-deild kvenna í handknattleik eftir leiki helgarinnar og nokkuð ljóst hvernig liðin raðast í efstu fjögur sæti deildarinnar. Meira
23. febrúar 2009 | Íþróttir | 178 orð

Mikill heiður að fá að stjórna Degi og Ólafi

„ÞAÐ er mikill heiður fyrir mig að hafa fengið að stjórna Degi Sigurðssyni og Ólafi Stefánssyni. Þetta eru tveir af mínum bestu félögum. Meira
23. febrúar 2009 | Íþróttir | 175 orð | 1 mynd

Real Madrid nálgast Barcelona óðum

ÞAÐ urðu óvænt úrslit í spænska boltanum um helgina þegar topplið Barcelona tapaði sínum fyrsta heimaleik síðan í ágústmánuði, og það fyrir botnliði Espanyol, 1:2, í Katalóníuslagnum, en mikill rígur er á milli þessara nágrannaliða. Meira
23. febrúar 2009 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Sigurbergur á leið í atvinnumennskuna

SIGURBERGUR Sveinsson, stórskytta Haukanna, átti frábæran leik gegn Valsmönnum þegar toppliðin áttust við á Ásvöllum. Meira
23. febrúar 2009 | Íþróttir | 378 orð | 1 mynd

Úrvalsdeild karla, N1-deildin Haukar – Valur 25:22 Staðan: Haukar...

Úrvalsdeild karla, N1-deildin Haukar – Valur 25:22 Staðan: Haukar 151104433:37422 Valur 16934437:38321 Fram 16835445:43919 FH 16826478:47018 HK 16736426:43417 Akureyri 16718412:43715 Stjarnan 163310393:4349 Víkingur R. 152112375:4285 1. Meira
23. febrúar 2009 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

Úrvalsdeild kvenna, Iceland Express-deildin A-RIÐILL: Keflavík &ndash...

Úrvalsdeild kvenna, Iceland Express-deildin A-RIÐILL: Keflavík – KR 79:70 Stig Keflavíkur : Birna Valgarðsdóttir 28, Bryndís Guðmundsdóttir 22, Svava Ósk Stefánsdóttir 11, Halldóra Andrésdóttir 7, Marín Rós Karlsdóttir 5, Hrönn Þorgrímsdóttir 3,... Meira
23. febrúar 2009 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Þorgerður missir af úrslitaleiknum

LJÓST er að hin efnilega skytta, Þorgerður Anna Atladóttir mun ekki leika með Stjörnunni í bikarúrslitunum gegn FH í Eimskipsbikarkeppni kvenna í handknattleik næsta laugardag. Þorgerður meiddist í gær í leik með 3. Meira
23. febrúar 2009 | Íþróttir | 177 orð | 1 mynd

Þrenna þjálfarans og SA í góðri stöðu

LIÐ Skautafélags Akureyrar og Bjarnarins mættust í karla- og kvennaflokki í Egilshöllinni um helgina. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.