Greinar miðvikudaginn 11. mars 2009

Fréttir

11. mars 2009 | Innlendar fréttir | 512 orð | 2 myndir

25% hækkun vaxtabóta

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is UM 14 þúsund heimili, eða 18% allra heimila í landinu, eru komin með neikvæða eiginfjárstöðu, það er þau skulda meira en þau eiga. 20,6% heimila eru með eiginfjárstöðu sem er á bilinu núll til fimm milljónir. Meira
11. mars 2009 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

75 ár frá fyrsta drætti

Eftir Andra Karl andri@mbl.is ÚTDRÁTTUR gærdagsins í Happdrætti Háskóla Íslands var sannarlega sögulegur. Meira
11. mars 2009 | Innlendar fréttir | 402 orð

Allar kröfur jafn réttháar

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is MP Banki féll í gær frá mótmælum sínum við áframhaldandi greiðslustöðvun Hansa ehf. Eina eign Hansa, sem er að fullu í eigu Björgólfs Guðmundssonar, er enska knattspyrnuliðið West Ham United. Meira
11. mars 2009 | Innlendar fréttir | 470 orð | 6 myndir

Beðið eftir Jóhönnu

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is GRÍÐARLEGUR þrýstingur er innan Samfylkingarinnar á Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra að gefa kost á sér sem næsti formaður flokksins. Meira
11. mars 2009 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Bjargað í Reykjadal

BJÖRGUNARSVEITIR úr Árborg, Þorlákshöfn og Hveragerði sóttu í gærkvöldi stúlku í Reykjadal ofan Hveragerðis. Stúlkan meiddist á göngu og talið er að hún hafi mjaðmarbrotnað. Stúlkan var stödd langt inni í dal þar sem bratt er þegar hún slasaðist. Meira
11. mars 2009 | Innlendar fréttir | 664 orð | 2 myndir

Blaðamaður ábyrgur sem höfundur greinar

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is NÝLEGUR dómur Hæstaréttar í máli Ásgeirs Þórs Davíðssonar, sem kenndur er við nektarstaðinn Goldfinger, gegn blaðamanni og ritstjóra Vikunnar vekur ýmsar spurningar um stöðu blaðamanna. Meira
11. mars 2009 | Erlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Blóðbað í Bagdad

MINNST 33 létu lífið og 46 særðust þegar sjálfsmorðsárásarmaður ók bíl hlöðnum sprengiefni í hóp fólks sem sótti friðarráðstefnu í Abu Ghraib vestur af Bagdad í gær. Meira
11. mars 2009 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Breytir útliti Íslendinga

NÝR sjónvarpsþáttur, Nýtt útlit, hefur göngu sína á Skjá einum í næstu viku. Í þættinum aðstoðar umsjónarmaður hans, Karl Berndsen, Íslendinga við að öðlast nýtt útlit. Meira
11. mars 2009 | Innlendar fréttir | 498 orð | 2 myndir

Einn stjóri í stað fjögurra

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is FIMM stöður skólastjóra og aðstoðarskólastjóra við skólana í Dalabyggð verða lagðar niður og ráðinn einn skólastjóri yfir fjóra skóla. Sveitarstjórn hefur samþykkt tillögu sveitarstjórans um skipulagsbreytingarnar. Meira
11. mars 2009 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Farbanni aflétt eftir 23 mánuði

HÆSTIRÉTTUR felldi í gær úr gildi farbannsúrskurð yfir fyrrverandi framkvæmdastjóra Verðbréfaþjónustu sparisjóðanna (VSP), Viggó Þóri Þórissyni, en hann er grunaður um stórfelld efnahagsbrot í starfi. Meira
11. mars 2009 | Innlendar fréttir | 151 orð

Fimm skip taka þátt í árlegu vorralli Hafró

ÁRLEG stofnmæling botnfiska á Íslandsmiðum, eða togararall eins og verkefnið er kallað, hófst í síðustu viku. Meira
11. mars 2009 | Innlendar fréttir | 42 orð

Fjórtán þúsund heimili skulda meira en þau eiga

Alls þrjátíu þúsund heimili eru með neikvæða eiginfjárstöðu eða á leiðinni í þá stöðu. Um fjórtán þúsund heimili, eða 18% þeirra skulda meira en þau eiga. Meira
11. mars 2009 | Innlendar fréttir | 346 orð | 2 myndir

Fleiri taka verulegan þátt í greiðslu daggjalda

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is ÞEIM einstaklingum hefur fjölgað sem taka verulegan þátt í greiðslu daggjalda á öldrunarstofnunum, að sögn Gísla Páls Pálssonar, framkvæmdastjóra í Ási í Hveragerði. Meira
11. mars 2009 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Fólk á eftir að greiða meira fyrir vist á elliheimilum

Greiðsluþátttaka fólks á öldrunarstofnunum á enn eftir að aukast á næstu árum eftir því sem lífeyrissjóða- og vaxtatekjur fólks aukast. Það er mat Gísla Páls Pálssonar, framkvæmdastjóra í Ási í Hveragerði. Meira
11. mars 2009 | Innlendar fréttir | 39 orð

Færri gistinætur

GISTINÆTUR á hótelum í janúar síðastliðnum voru 54.800 en voru 58.500 í sama mánuði í fyrra. Gistinóttum fækkaði í öllum landshlutum nema á samanlögðu svæði Suðurnesja, Vesturlands og Vestfjarða þar sem gistinóttum fjölgaði um 6% miðað við janúar... Meira
11. mars 2009 | Innlendar fréttir | 50 orð

Gamla góða Hollywood

„ÞETTA verður æðislegt, skoða myndirnar aftur og aftur...hlakka til að hitta fólkið!“ Þannig hljóðar ein athugasemdin á síðu Facebookhóps sem heldur minningu skemmtistaðarins Hollywood á loft. Meðlimir eru nú rúmlega 1. Meira
11. mars 2009 | Innlendar fréttir | 33 orð

Gemlingur frá Nýjabæ

Á forsíðu Morgunblaðsins í gær var rangt farið með nafn bæjarins sem gemlingurinn, er bjargað var úr Krýsuvíkurbjargi á laugardag, er frá. Gemlingurinn er frá bænum Nýjabæ í Garðabæ. Leiðréttist það hér... Meira
11. mars 2009 | Innlendar fréttir | 237 orð

Gengið á grunnþjónustu við börn

„ÞAÐ er klárt að verið væri að ganga á grunnþjónustu við börnin í borginni, þvert á þá þverpólitísku sátt sem aðgerðaáætlun borgarinnar byggir á. Meira
11. mars 2009 | Innlendar fréttir | 20 orð | 1 mynd

Golli

Í sektarpásu Vonandi höfðu stöðumælaverðirnir tveir ekki sektarkennd þegar þeir settust að snæðingi á Bæjarins bestu í miðborginni í gær. Meira
11. mars 2009 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Heiður fyrir mig

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl.is „UNDIR niðri ríkir eflaust í mér meiri spenna en stundum áður vegna þessa áfanga,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, við Morgunblaðið í gær en hún leikur í dag sinn 50. Meira
11. mars 2009 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Heitt vatn í Skaftafelli

HEITT vatn sprautaðist upp úr 300 metra djúpri borholu við tjaldstæðið í Skaftafelli í fyrrinótt. Meira
11. mars 2009 | Erlendar fréttir | 97 orð

Hlutabréf hækka í verði

GENGI hlutabréfa hækkaði verulega í Bandaríkjunum og Evrópu í gær eftir að einn af stærstu bönkunum vestanhafs, Citigroup, skýrði frá því að hann hefði verið rekinn með hagnaði tvo fyrstu mánuði ársins. Meira
11. mars 2009 | Innlendar fréttir | 130 orð

Hungurdauði hjá svartfugli

VART hefur orðið við svartfuglsdauða að undanförnu, líkt og undanfarna vetur. Þorsteinn Sæmundsson jarðfræðingur við Náttúrustofu Norðurlands vestra tilkynnti í gærmorgun um tugi dauðra svartfugla austan við Sauðárkrók. Meira
11. mars 2009 | Innlendar fréttir | 801 orð | 2 myndir

Hætta af fljúgandi gaskútum

Eftir Andra Karl andri@mbl.is ENGAN sakaði þegar eldur kom upp á efstu hæð Síðumúla 34 í gærdag. Fimmta hæð húsnæðisins þurrkaðist svo gott sem út í brunanum en þar var rúmgóð íbúð. Meira
11. mars 2009 | Erlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Innan um kjörkassana

HANN hafði í nógu að snúast við að raða upp kjörkössunum, þessi opinberi starfsmaður í Indónesíu í gær. Til stóð að dreifa kjörkössunum um héraðið Surabaya í tæka tíð fyrir þingkosningarnar 9. apríl næstkomandi. Þremur mánuðum síðar, hinn 8. Meira
11. mars 2009 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Í Sædýrasafni Þjóðleikhússins

FJÖRUTÍU manna hópur franskra menntaskólanema var staddur hér á landi í síðustu viku í þeim tilgangi að kynna sér íslenskt leikhúslíf. Meira
11. mars 2009 | Innlendar fréttir | 715 orð | 9 myndir

Jafnrétti ekki í höfn

Eftir Silju Björk Huldudóttir silja@mbl.is ALLNOKKRAR líkur eru á því að hlutfall kynjanna jafnist aðeins á Alþingi í komandi kosningum og verði 40/60 körlum í hag, í stað þess að vera um 30/70 eins og er í dag. Meira
11. mars 2009 | Innlendar fréttir | 86 orð

Jákvæð teikn um atvinnu

DREGIÐ hefur úr fjölgun atvinnulausra í þessum mánuði samanborið við sama tíma í febrúar. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir félags- og tryggingamálaráðherra kynnti nýjar upplýsingar um atvinnuástandið í ríkisstjórn í gærmorgun. Meira
11. mars 2009 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Karlar halda meirihluta

ENGAR líkur eru á því að kynjahlutfallið verði jafnt á þingi eftir kosningar. Það er mat stjórmálafræðinga sem Morgunblaðið ræddi við. Meira
11. mars 2009 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Karpað um stjórnskipunarlög

RÆTT var um hin umdeildu stjórnskipunarlög á Alþingi í gær. Umræðan hófst upp úr miðjum degi og stóð til rúmlega ellefu í gærkvöldi. Meðal annars benti Geir H. Meira
11. mars 2009 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Komast öll í vinnuskóla

„ÉG er stolt af því að geta boðið öllum unglingum í 8., 9. og 10. bekk í Vinnuskóla Reykjavíkur í sumar,“ segir Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, formaður umhverfis- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar. Meira
11. mars 2009 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Kosið um sameiningu við Grímsey

STEFNT er að því að atkvæðagreiðsla um sameiningu Akureyrar og Grímseyjar fari fram samhliða alþingiskosningunum 25. apríl næstkomandi. Að sögn Garðars Ólasonar, oddvita í Grímsey, hafa sveitarstjórnirnar átt nokkra fundi um málið að undanförnu. Meira
11. mars 2009 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Leita allra sparnaðarleiða

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbli.s BETRI nýting á pappír og aukin hagsýni í matarinnkaupum er meðal þeirra sparnaðarliða sem flestir leikskólar horfa til í starfi sínu. Meira
11. mars 2009 | Erlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Lettar á barmi þjóðargjaldþrots

VALDIS Dombrovskis, verðandi forsætisráðherra Lettlands, segir Letta stefna í þjóðargjaldþrot innan þriggja mánaða verði ekki gripið til róttæks niðurskurðar í ríkisrekstrinum. Meira
11. mars 2009 | Innlendar fréttir | 142 orð | 3 myndir

Missti allt í eldi í Síðumúla

MIKILL eldur blossaði upp á þaki Síðumúla 34 um miðjan dag í gær. Engan sakaði í eldsvoðanum sem rekja má til þess að viðgerðarmenn voru að bræða dúk á þakið. Vegfarendum var nokkur hætta búin vegna gaskúta sem voru á þakinu. Meira
11. mars 2009 | Innlendar fréttir | 119 orð

Ný lög leyfa fólki að taka út séreignina

ALÞINGI samþykkti í gær ný lög sem heimila lífeyrissjóðum að greiða út séreignarsparnað ef fólk óskar eftir því. Hægt er að fá eina milljón króna greidda út, eigi maður hana, en upphæðin skiptist í níu mánaðarlegar jafngreiðslur. Meira
11. mars 2009 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Nýr bæklingur um foreldrajafnrétti

FÉLAG um foreldrajafnrétti hefur gefið út bækling sem „varpar ljósi á sérstöðu og einangrun Íslands á sviði löggjafar um réttindi barna til beggja foreldra sinna eftir skilnað,“ eins og segir í fréttatilkynningu. Meira
11. mars 2009 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Ók bíl sínum á brúarstólpa

Eftir Andra Karl andri@mbl.is KARLMAÐUR liggur á gjörgæsludeild Landspítala eftir að hann ók bíl sínum á brúarstólpa á mótum Breiðholtsbrautar og Reykjanesbrautar um klukkan hálfsjö í gærkvöldi. Meira
11. mars 2009 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Ótíð á kolmunnaslóð vestur af Írlandi

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is TUGUR íslenskra nótaskipa hefur undanfarið verið á kolmunnaveiðum um 300 mílur vestur af Írlandi. Þokkalega hefur fiskast á milli en ótíð hefur gert veiðar erfiðar. Meira
11. mars 2009 | Innlendar fréttir | 31 orð

Ráðgjöf frá Hafró

STJÓRN Eldingar – félags smábátaeigenda á norðanverðum Vestfjörðum, skorar á stjórnvöld að færa ráðgjöf um árlegan heildarafla nytjastofna á Íslandsmiðun frá Hafrannsóknastofnun til háskólasamfélagsins, t.d. Meira
11. mars 2009 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Síminn og Míla semja um fjarskipti

SÍMINN og Míla skrifuðu nýverið undir samning um áframhaldandi fjarskiptaþjónustu í stofnlínuneti Mílu. Meira
11. mars 2009 | Innlendar fréttir | 415 orð | 1 mynd

Sjálfstæðari saksóknara

Eftir Önund Pál Ragnarsson og Kristján Jónsson „HANN ætti að vera algerlega sjálfstæður,“ segir Eva Joly, nýráðinn ráðgjafi vegna rannsókna á efnahagsbrotum sem tengjast bankahruninu, um embætti sérstaks saksóknara. Meira
11. mars 2009 | Erlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Spá enn hærra sjávarmáli

HÓPUR vísindamanna spáði því í gær að sjávarborð myndi hækka miklu meira en gert væri ráð fyrir í skýrslu vísindanefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar (IPCC) árið 2007. Meira
11. mars 2009 | Innlendar fréttir | 139 orð

Sögðu sig úr Samtökum iðnaðarins

Múrarameistarafélag Reykjavíkur hefur sagt sig úr Samtökum iðnaðarins. Sigurður Heimir Sigurðsson, formaður félagsins, segir að þetta sé fyrst og fremst gert í sparnaðarskyni. Meira
11. mars 2009 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Talin trú um að ég væri að hjálpa

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is „MÉR hefur verið talin trú um að ég væri að hjálpa einhverjum. Maður gerir það þegar maður getur, ef maður er þannig þenkjandi,“ segir Rúnar Sveinsson lofskeytamaður sem gefið hefur blóð í 150 skipti. Meira
11. mars 2009 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Tekur sæti í stjórn Landcare

ANDRÉS Arnalds, fagmálastjóri Landgræðslu ríkisins, hefur tekið sæti í stjórn Landcare International, alþjóðlegra landverndar- og landbótasamtaka. Meira
11. mars 2009 | Erlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Tíbetar búa við „helvíti á jörðu“

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
11. mars 2009 | Innlendar fréttir | 1774 orð | 2 myndir

Traustið skiptir mestu máli

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is Eva Joly ætlaði sér ekki að skipta sér af rannsókn bankahrunsins á Íslandi en nú er ljóst að það mun hún gera. Meira
11. mars 2009 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Unicef þjálfar unga fréttaritara um allt land

„VIÐ höfum lengi stefnt að því að efla þátttöku ungs fólks í samfélaginu. Meira
11. mars 2009 | Innlendar fréttir | 274 orð

Útreikningar ekki frá Hafró

ÚTREIKNINGAR á heildaráti hrefnu á þorski og ýsu eru ekki komnir frá Hafrannsóknastofnuninni, segir í athugasemd frá Gísla A. Víkingssyni, hvalasérfræðingi á Hafrannsóknastofnun. Athugasemd Gísla fer hér á eftir: „Föstudaginn 6. mars s.l. Meira
11. mars 2009 | Innlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Varnarmálastofnun hefur boðið samstarf

ELLISIF Tinna Víðisdóttir, forstjóri Varnarmálastofnunar, segir að hún hafi oft boðið Landhelgisgæslunni samstarf en Gæslan hafi sýnt því takmarkaðan áhuga. Meira
11. mars 2009 | Innlendar fréttir | 111 orð

Vegurinn um Öxi alger forsenda

SVEITARSTJÓRNIR Fljótsdalshéraðs, þ.e. Egilsstaða og nágrennis, og Djúpavogs hafa ákveðið að taka upp formlegar viðræður um sameiningu sveitarfélaganna. Fyrsti fundurinn verður haldinn 25. mars n.k. Meira
11. mars 2009 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Vilja að bæjarstjóri hætti

F-LISTINN sem er í minnihluta í bæjarstjórn Sveitarfélagsins Garðs telur ekki rétt að Oddný G. Harðardóttir sitji áfram sem bæjarstjóri eftir að hún gaf kost á sér á framboðslista Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi. Meira
11. mars 2009 | Innlendar fréttir | 102 orð

Vilja ekki kjósa á stjórnlagaþing

BORGARAHREYFINGIN – þjóðin á þing, mótmælir framkomnu frumvarpi um stjórnlagaþing, en frumvarpið er stutt af öllum flokkum nema Sjálfstæðisflokki. Frumvarpið gerir ráð að fulltrúar á stjórnlagaþingi verði kosnir. Meira
11. mars 2009 | Innlendar fréttir | 111 orð

Þingrof óákveðið

JÓHANNA Sigurðardóttir forsætisráðherra sagði á fréttamannafundi í gær, að ekki væri víst að þingrof yrði tilkynnt á fimmtudag í næstu viku, eins og áður hafði verið ráðgert. Ástæðan er sú hversu mörg mál eru óafgreidd í þinginu. Meira
11. mars 2009 | Innlendar fréttir | 571 orð | 3 myndir

Þurfa að laga sig að sumarlokun leikskóla

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is Margir leikskólar í höfuðborginni verða lokaðir í fjórar vikur í sumar. Algengast er að þeir séu lokaðir frá 13. júlí til 10. ágúst. Meira

Ritstjórnargreinar

11. mars 2009 | Staksteinar | 178 orð | 1 mynd

Keppt um auðu atkvæðin

Stjórnmálamannastéttin á Íslandi hefur ekki úr háum söðli að detta. Traust almennings á henni er í algjöru lágmarki. Í Þjóðarpúlsi Gallup í síðasta mánuði sögðust 13% aðspurðra treysta Alþingi. Það var 29 prósentustiga lækkun frá árinu í fyrra. Meira
11. mars 2009 | Leiðarar | 339 orð

Lifað á verðbótum?

Þúsundir ellilífeyrisþega þurfa að endurgreiða Tryggingastofnun ríkisins ofgreiddan lífeyri vegna fjármagnstekna, sem þeir hafa haft. Þetta eru út af fyrir sig ekki ný tíðindi; endurkröfur TR koma jafnilla við margt gamalt fólk á hverju ári. Meira
11. mars 2009 | Leiðarar | 249 orð

Rétt og eðlilegt

Lækkun dagpeninga ríkisstarfsmanna á ferðalögum erlendis um 10% er eðlileg ráðstöfun eins og nú árar. Meira

Menning

11. mars 2009 | Kvikmyndir | 73 orð | 1 mynd

Allt um danska sjónvarpsvorið

NÁMSKEIÐ um „danska sjónvarpsseríugaldurinn“ hefst hjá Endurmenntunarstofnun HÍ í kvöld og er kennari Sveinbjörn I. Baldvinsson. Meira
11. mars 2009 | Myndlist | 158 orð | 1 mynd

Ásgrímur á 3,2 milljónir

VATNSLITAMYND eftir Ásgrím Jónsson frá árinu 1911, af sólarlagi við Hornafjörð, seldist á uppboði Gallerí Foldar á mánudag fyrir 3,2 milljónir króna. Önnur vatnslitamynd eftir Ásgrím, af Arnarfelli, seldist á tvær milljónir króna. Meira
11. mars 2009 | Fjölmiðlar | 181 orð | 1 mynd

Bítnikkinn Bourdain

FYRIR þá sem eru með sjónvarpsstöðina Discovery Travel & Living er vel hægt að mæla með þáttunum No Reservations en þar er við stjórnvölinn sjarmerandi og sjúskaði kokkurinn Anthony Bourdain. Meira
11. mars 2009 | Fólk í fréttum | 158 orð | 1 mynd

Emilíana Torrini á Glastonbury-hátíðinni

* Allt lítur út fyrir að Glastonbury-hátíðin í ár verði með þeim glæsilegri sem haldnar hafa verið í rúmlega 30 ára sögu hátíðarinnar. Meira
11. mars 2009 | Tónlist | 380 orð | 1 mynd

Fingraflækjur og fegurð

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is „ÞETTA er mjög fallegur konsert. Meira
11. mars 2009 | Fólk í fréttum | 218 orð | 1 mynd

Hollywood-árin rifjuð upp á Broadway

ÞEIR sem fóru í Hollywood um helgar með mynd af bílnum í vasanum í upphafi níunda áratugarins geta nú farið að pússa gömlu dansskóna því efnt hefur verið til Hollywood-balls á Broadway 4. apríl næstkomandi. Meira
11. mars 2009 | Fjölmiðlar | 509 orð | 1 mynd

Íslendingar í yfirhalningu

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „VIÐ finnum eðlilegar manneskjur sem þurfa samt kannski einhverja smá aðstoð. Meira
11. mars 2009 | Bókmenntir | 445 orð | 1 mynd

Kolefni mætir kísli

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl. Meira
11. mars 2009 | Menningarlíf | 75 orð | 1 mynd

Kristján syngur í Bústaðakirkju

Sunnudaginn 15. mars kl. 14 verður Akureyrarmessa í Bústaðakirkju. Það eru allir velkomnir en Akureyringar og þeir sem tengjast Akureyri eru sérstaklega boðnir velkomnir. Prédikun flytur Tryggvi Gíslason fv. Meira
11. mars 2009 | Menningarlíf | 74 orð | 1 mynd

Leiðir til nýsköpunar í hönnun

HÖNNUÐURINN Karl Aspelund heldur fyrirlestur í Hafnarhúsinu á morgun kl. 20. Mun hann skoða hvernig samstarf fólks úr mismunandi umhverfi og af ólíkum sviðum er áhrifarík leið að nýsköpun í hönnun. Meira
11. mars 2009 | Bókmenntir | 85 orð

Metsölulistar»

New York Times 1. Promises in Death – J. D. Robb 2. The Associate – John Grisham 3. White Witch, Black Curse – Kim Harrison 4. One Day at a Time – Meira
11. mars 2009 | Tónlist | 233 orð | 1 mynd

Norðurkjallari fúlsaði við Jonathan Richman

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is GOÐSÖGNIN Jonathan Richman heillaði gesti Innipúkans upp úr skónum árið 2005 og snýr nú aftur til tónleikahalds 1. apríl næstkomandi – og það á eigin kostnað. Meira
11. mars 2009 | Tónlist | 292 orð | 1 mynd

Reyna á flytjandann

Á HÁSKÓLATÓNLEIKUM í Norræna húsinu í hádeginu í dag flytja Peter Maté píanóleikari, Borgar Magnason bassaleikari og Frank Aarnink slagverksleikari fjögur verk eftir Áskel Másson tónskáld. Meira
11. mars 2009 | Myndlist | 97 orð | 1 mynd

Seld undir matsverði

MÁLVERK eftir nokkra af meisturum íslenskrar myndlistar eru boðin upp í röð uppboða í uppboðshúsi Bruun-Rasmussen í Kaupmannahöfn þessa dagana. Á mánudagskvöld voru boðin upp tvö málverk eftir Jóhannes S. Kjarval og eitt eftir Jón Stefánsson. Meira
11. mars 2009 | Fólk í fréttum | 102 orð | 1 mynd

Selma Björns gengur í Eurobandið

* Nei, þetta er ekki grín. Selma Björnsdóttir hyggst fylla skarð Regínu Óskar Óskarsdóttur (sem komin er sjö mánuði á leið) þegar Eurobandið kemur fram í Sjallanum á Akureyri um næstu helgi. Meira
11. mars 2009 | Menningarlíf | 162 orð | 1 mynd

Skagamenn, skagamenn...

KÓR Akraneskirkju hefur verið víðförull undanfarin ár, innanlands sem utan, en á morgun sækir þessi vaski kór Guðríðarkirkju í Grafarholtssókn heim. Meira
11. mars 2009 | Tónlist | 303 orð | 1 mynd

Syngja Dolly og Jackson

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl. Meira
11. mars 2009 | Leiklist | 477 orð | 1 mynd

Sædýrasafnið og Frakkarnir fjörutíu

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
11. mars 2009 | Bókmenntir | 245 orð | 1 mynd

Töfrandi verk

A Little History of the World eftir E.H. Gombrich. Yale University Press gefur út. 284. bls. Kilja. Meira
11. mars 2009 | Myndlist | 425 orð

Verk í þjóðlegum litum

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is Þegar gestir á heimilið ganga niður stigann blasir fyrst við þeim brúnleitur flötur sem á er letrað, í lágstöfum: aftur snúið . Fólk verður skiljanlega hissa, en léttir sjálfsagt; það á þá afturkvæmt upp. Meira

Umræðan

11. mars 2009 | Aðsent efni | 311 orð | 2 myndir

Aðgerðaáætlun fyrir heimili landsins

Eftir Guðlaug Þór Þórðarson: "ÍSLENSK heimili og fyrirtæki þurfa á tafarlausum aðgerðum að halda. Vandi þeirra er gífurlegur vegna aukins atvinnuleysis, hárrar verðbólgu, gengisfalls íslensku krónunnar og hás vaxtastigs." Meira
11. mars 2009 | Aðsent efni | 463 orð | 1 mynd

Að gleðjast yfir ófriði

Kolbrún Stefánsdóttir svarar pistli Kolbrúnar Bergþórsdóttur: "...það er undarlegt að svo menntuð kona skuli vera svona gersneydd skilningi á stöðu kynsystra sinna innlendra sem erlendra." Meira
11. mars 2009 | Aðsent efni | 462 orð | 1 mynd

Ábending til tryggingamálaráðherra, Alþingis og TR

Auður Guðjónsdóttir skrifar um hugsanlega skerðingu örorkubóta: "Nú sýnist mér stefna í það að allt fólk sem metið hefur verið til örorku og sem á fjármagnstekjur muni í nánustu framtíð sæta skerðingu bóta frá TR." Meira
11. mars 2009 | Aðsent efni | 422 orð

Býsn og fádæmi

VIÐ ÖLLU venjulegu fólki blasir að stefnan í þjóðmálum síðustu tæpa tvo áratugina hefir leitt íslenzka þjóð fram af hengiflugi í efnahagsmálum. Meira
11. mars 2009 | Aðsent efni | 944 orð | 2 myndir

Eðlileg viðskipti við Kaupþing

Eftir Lýð og Ágúst Guðmundssyni: "Lánin til Exista samsvara einungis um 11% af heildareignum félagsins í lok júní" Meira
11. mars 2009 | Blogg | 173 orð | 1 mynd

Einar Áskelsson | 10. mars Færeysk innrás í stað íslenskrar útrásar...

Einar Áskelsson | 10. mars Færeysk innrás í stað íslenskrar útrásar? – Markaðssetning Sjálfstæðisflokks Aukin samkeppni á tryggingamarkaði getur verið af hinu góða ef það lækkar iðgjöld. Meira
11. mars 2009 | Blogg | 164 orð | 1 mynd

Einar Sveinbjörnsson | 10. mars Svifrykstoppur í morgunsárið Klassískt...

Einar Sveinbjörnsson | 10. mars Svifrykstoppur í morgunsárið Klassískt „svifryksveður“ á höfuðborgarsvæðinu hugsaði ég með mér þegar ég kom út snemma í morgun um leið og ég andaði að mér svölu loftinu. Meira
11. mars 2009 | Aðsent efni | 208 orð | 1 mynd

Endurreisn atvinnulífs

Eftir Dögg Pálsdóttur: "EITT brýnasta mál nýrrar ríkisstjórnar verður að efla atvinnulífið og fjölga störfum til að vinna bug á atvinnuleysi. Til þess þarf að bæta samkeppnisstöðu fyrirtækjanna." Meira
11. mars 2009 | Aðsent efni | 321 orð | 1 mynd

Kreppulánasjóður til bjargar heimilunum

Eftir Þórhall Heimisson: "MIKLIR fjárhagslegir erfiðleikar steðja nú að mörgum heimilum landsins eftir fjármálahrunið á liðnu hausti. Ástæðurnar eru margar. Sumir voru komnir í þrot áður en kreppan skall á. Aðrir hafa lent í fjárhagslegum erfiðleikum eftir atvinnumissi." Meira
11. mars 2009 | Aðsent efni | 466 orð | 1 mynd

Lífeyrisréttindi ekkjunnar!

Halldór Gunnarsson skrifar um lífeyrisréttindi: "Ég skora á stjórnir þessara sjóða að leiðrétta þetta ranglæti þegar í stað gagnvart þessari konu og öllum öðrum í samsvarandi aðstæðum." Meira
11. mars 2009 | Bréf til blaðsins | 749 orð | 1 mynd

Lífeyrissjóðir með augum asnans

Frá Ragnari Þór Ingólfssyni: "NÚ KEPPAST lífeyrissjóðir við að lýsa yfir óbreyttum lífeyrissréttindum og ótrúlega góðri afkomu miðað við ástand markaða." Meira
11. mars 2009 | Bréf til blaðsins | 412 orð

Ljótt land – fögur stálgrindarbygging

Frá Sigurði H. Jóhannssyni: "ÞAÐ er óskiljanlegt þetta tal um að það sé eftirsjá að þessu landi, það er gróðurlaust, uppblásið, einskis nýtt og bara ljótt! „Ég er hrærð, þetta er svo stórkostlegt og fallegt." Meira
11. mars 2009 | Aðsent efni | 370 orð

Lýðræði og mannréttindi femínista

FEMÍNISTAFÉLAG Íslands, sem berst fyrir hinu fullkomna femíniska samfélagi, sendi frá sér enn eina yfirlýsinguna til fjölmiðla um dóma Hæstaréttar Íslands. Meira
11. mars 2009 | Bréf til blaðsins | 576 orð | 1 mynd

Opið bréf til borgarstjóra

Frá Birni Guðmundssyni: "BORGARSTJÓRINN í Reykjavík, Hanna Birna Kristjánsdóttir. Ég skrifaði þér bréf 7. nóvember 2008 sem hljóðar á þessa leið: „Um miðjan janúar 2008 gekk ég á fund þáverandi borgarstjóra, Dags B. Eggertssonar, og hafði meðferðis skriflegt erindi, dags." Meira
11. mars 2009 | Pistlar | 456 orð | 1 mynd

Óvissa í ódýrri borg

Ég veit að það sökkar allt á Íslandi. Ef þér finnst það bót í máli get ég sagt þér að hlutirnir sökka líka í Bosníu. Meira
11. mars 2009 | Aðsent efni | 261 orð | 1 mynd

Óþolandi óvissa á vettvangi stjórnmálanna skaðar alla

Eftir Sigríði Finsen: "ÞEGAR mikill vandi steðjar að heilli þjóð skiptir miklu máli að fast sé haldið um stjórnvölinn og ekki sköpuð óvissa og ringulreið á vettvangi stjórnmálanna. Við Íslendingar stöndum frammi fyrir slíku ástandi um þessar mundir." Meira
11. mars 2009 | Bréf til blaðsins | 400 orð | 1 mynd

Samið um örugg kjör

Frá Birni S. Stefánssyni: "HÉR verður athugað, hvernig móta má samningskjör með raðvali. Hugsunin um það fór á stað í núverandi þrengingum, en umfjöllunin gildir einnig í venjulegu ástandi. Atvinnulaus kona, með góða starfsmenntun, benti á það í grein í Morgunblaðinu 4." Meira
11. mars 2009 | Aðsent efni | 360 orð | 1 mynd

Samvinna eða persónur og leikendur

Ómar Stefánsson er ósáttur við skrif Guðríðar Arnardóttur: "Það er einstaklega ósmekklegt að leggja það til á síðum Morgunblaðsins að tveir starfsmenn Kópavogsbæjar verði reknir." Meira
11. mars 2009 | Aðsent efni | 321 orð | 1 mynd

Segjum satt: auðmýkt er fyrsta skrefið

Eftir Sigurbjörgu Sigurgeirsdóttur: "ÞAÐ er rangt að halda því fram í aðdraganda kosninga að ekki eigi að skera niður útgjöld til heilbrigðismála. Það er rétt og heiðarlegt að segja kjósendum eins og er að allt bendi til þess að draga þurfi úr kostnaði heilbrigðisþjónustunnar. Hvers vegna?" Meira
11. mars 2009 | Aðsent efni | 324 orð | 1 mynd

Sígandi lukka er best

Eftir Þorvald Hrafn Yngvason: "VIÐ þurfum að horfast í augu við ástandið eins og það er. Staðreynd málsins er sú að yfirvofandi er mikil skuldsetning ríkisins og komandi kynslóða." Meira
11. mars 2009 | Aðsent efni | 323 orð | 1 mynd

Skattahækkanir Indriða í skjóli Steingríms J. og VG

Eftir Valdimar Agnar Valdimarsson: "INDRIÐI H. Þorláksson, núverandi settur ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu og fyrrv. ríkisskattstjóri og skrifstofustjóri í fjármálaráðuneytinu, fer mikinn þessa dagana og talar um að hækka þurfi skatta hér hressilega, ekki seinna en strax." Meira
11. mars 2009 | Aðsent efni | 309 orð | 1 mynd

Sparnaður á röngum stöðum

Eftir Hauk Þór Hauksson: "MIKILVÆGI ráðdeildar í ríkisrekstri hefur sjaldan eða aldrei verið meira en nú." Meira
11. mars 2009 | Aðsent efni | 263 orð | 1 mynd

Talsmaður nýsköpunar og fjölbreytileika í atvinnulífinu

Eftir Bryndísi Haraldsdóttur: "VIÐ Íslendingar höfum í gegnum tíðina tekist á við efnahagslegar sveiflur í takt við breytingar hjá stærstu atvinnugrein okkar, sjávarútveginum. Nú er íslenskt efnahagslíf í rúst eftir fall fjármálageirans." Meira
11. mars 2009 | Velvakandi | 235 orð | 1 mynd

Velvakandi

Styð Evu Maríu ÉG mótmæli skrifum þriggja kvenna í Velvakanda að undanförnu; þeirra Þuríðar, Sigurbjargar og Klöru. Þær halda því fram að Eva María sé óhæfur spyrill í þættinum Gettu betur. Meira
11. mars 2009 | Aðsent efni | 503 orð | 1 mynd

Verslunin er undirstöðuatvinnugrein

Andrés Magnússon fjallar um umræðu á Alþingi um stöðu verslunarinnar: "Ekki verður sagt að umræðan hafi einkennst af miklum tillögum að lausnum á vanda verslunarinnar." Meira
11. mars 2009 | Aðsent efni | 541 orð | 1 mynd

Vinnum fyrir opnum tjöldum

Eftir Ármann Kr. Ólafsson: "Í DAG stöndum við Íslendingar frammi fyrir nýjum veruleika. Fjármálakerfi landsins eru illa löskuð, verðmætar eignir vafra um í kerfum fjármálastofnana. Almenningur óttast að sérútvaldir einstaklingar eða fyrirtæki fái eignir afhentar á silfurfati." Meira
11. mars 2009 | Aðsent efni | 753 orð | 1 mynd

Það sem ekki hefur komið fram um Ísland og hvalveiðar

Húni Heiðar Hallsson skrifar um hvalveiðar: "Pólitísk afstaða hvalafriðunarþjóða mun á endanum færast í þá átt að viðurkenna sjálfbærar hvalveiðar enda er rökfærsla þeirra til annars hægt og bítandi að verða gjaldþrota." Meira

Minningargreinar

11. mars 2009 | Minningargreinar | 525 orð | 1 mynd

Barði Guðmundsson

Barði Guðmundsson fæddist í Hafnarfirði 1. júlí 1932. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 24. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hafnarfjarðarkirkju 30. janúar. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2009 | Minningargreinar | 702 orð | 1 mynd

Gunnar Kristján Björnsson

Gunnar Kristján Björnsson efnaverkfræðingur fæddist á Kópaskeri 20. janúar 1924. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 26. febrúar síðastliðinn og var jarðsunginn frá Langholtskirkju 6. mars. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2009 | Minningargreinar | 658 orð | 1 mynd

Ingibjörg Finnbogadóttir

Ingibjörg Finnbogadóttir fæddist í Reykjavík 29. ágúst 1947. Hún lést á hjúkrunarheimili HSSA á Hornafirði þriðjudaginn 24. febrúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Hafnarkirkju í Hornafirði 7. mars. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2009 | Minningargreinar | 587 orð | 1 mynd

Ingileif Guðmundsdóttir

Ingileif Guðmundsdóttir fæddist í Hafnarfirði 29. september 1913. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði 3. mars 2009. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2009 | Minningargreinar | 285 orð | 1 mynd

Jónas B. Aðalsteinsson

Jónas B. Aðalsteinsson fæddist á Þinghóli í Glæsibæjarhreppi 21. júní 1928. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 2. mars 2009. Hann var fjórði í röð 8 barna Sigríðar Sigurjónsdóttur og Aðalsteins Jóhannssonar. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2009 | Minningargreinar | 1420 orð | 1 mynd

Sigurður Ólafsson

Sigurður Ólafsson fæddist í Reykjavík 7. desember 1916. Hann lést á Landspítalanum, Landakoti, aðfaranótt 25. febrúar síðastliðins og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 9. mars. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. mars 2009 | Viðskiptafréttir | 82 orð | 1 mynd

Á þriðja hundrað fyrirtækja í vanda

ALLS eru 283 bandarísk fyrirtæki sem eru skráð á markað á barmi gjaldþrots , þar á meðal mörg þekkt fyrirtæki, segir í nýrri skýrslu alþjóðlega matsfyrirtækisins Moody's . Meira
11. mars 2009 | Viðskiptafréttir | 51 orð

Færeyskur banki í Úrvalsvísitöluna

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallarinnar, ICEXI6, lækkaði um 0,99% í gær og var lokagildi hennar 584,81 stig. Eftir daginn í gær verður Straumur Burðarás tekinn út úr vísitölunni , en Færeyjabanki kemur inn í hana í staðinn. Meira
11. mars 2009 | Viðskiptafréttir | 157 orð | 1 mynd

HB Grandi skilar 2,3 milljarða hagnaði

HAGNAÐUR HB Granda á síðasta ári nam rúmum 16 milljónum evra , en á gengi dagsins í dag þýðir það að hagnaðurinn hafi numið um 2,3 milljörðum króna. Árið 2007 nam hagnaður fyrirtækisins 20,5 milljónum evra. Meira
11. mars 2009 | Viðskiptafréttir | 128 orð | 1 mynd

Hvetja Baug til að birta gögn

BÆÐI Íslandsbanki og skilanefnd Glitnis gera athugasemdir við yfirlýsingu Stefáns H. Hilmarssonar, aðstoðarforstjóra Baugs, og Gunnars Sigurðssonar forstjóra í tengslum við beiðni félagsins um framlengingu greiðslustöðvunar. Meira
11. mars 2009 | Viðskiptafréttir | 168 orð | 1 mynd

Marel greiðir ekki arð

ÁKVEÐIÐ var á aðalfundi Marels í gær að greiða ekki út arð til hluthafa fyrir árið 2008. Tap fyrirtækisins á síðasta ári nam um 8,4 milljónum evra, eða um 1,2 milljörðum íslenskra króna. Meira
11. mars 2009 | Viðskiptafréttir | 356 orð | 1 mynd

Segja að kröfuhöfum sé mismunað eina ferðina enn

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is MIKIL óánægja er innan herbúða Straums með þá ákvörðun Fjármálaeftirlitsins að taka bankann yfir. Meira
11. mars 2009 | Viðskiptafréttir | 199 orð | 1 mynd

Vilja kaupa íslenskt félag

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is TRYGGINGAFÉLAGIÐ Føroyar vill helst kaupa Sjóvá, VÍS eða Tryggingamiðstöðina. Gangi það ekki eftir ætlar félagið að stofna nýtt tryggingafélag eða opna útibú hér á landi. Meira

Daglegt líf

11. mars 2009 | Daglegt líf | 719 orð | 2 myndir

Úrsmiður og listamaður á mótorfák

Hann hefur verið með mótorhjóladellu frá því hann var tvítugur og listamannstaugin togar líka sterkt í hann. Hann teiknar kreppumyndir, mótar mannslíkama í leir og býr til risaflugdreka. Meira

Fastir þættir

11. mars 2009 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Akureyri Alexander Máni fæddist 6. desember kl. 23.38. Hann vó 4.450 g...

Akureyri Alexander Máni fæddist 6. desember kl. 23.38. Hann vó 4.450 g og var 55 cm langur. Foreldrar hans eru Halla Ólöf Jónsdóttir og Nicholas Björn... Meira
11. mars 2009 | Fastir þættir | 155 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Íslandsmótið í tvímenningi. Meira
11. mars 2009 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Danmörk Anita Ösp fæddist 17. apríl kl. 0.20. Hún vó 2.950 g og var 49...

Danmörk Anita Ösp fæddist 17. apríl kl. 0.20. Hún vó 2.950 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Anna Rósa Antonsdóttir og Helgi... Meira
11. mars 2009 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Á þeim degi munuð þér skilja, að ég er í föður mínum og þér...

Orð dagsins: Á þeim degi munuð þér skilja, að ég er í föður mínum og þér í mér og ég í yður. (Jh. 14, 20. Meira
11. mars 2009 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Reykjavík Jóhannes fæddist 29. nóvember kl. 11. Hann vó 3.750 g og var...

Reykjavík Jóhannes fæddist 29. nóvember kl. 11. Hann vó 3.750 g og var 56 cm langur. Foreldrar hans eru Jóhanna Kristín Jóhannesdóttir og Þröstur... Meira
11. mars 2009 | Fastir þættir | 134 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Rc3 Dc7 6. f4 b5 7. a3 Bb7 8. Bd3 Bc5 9. Rf3 Rc6 10. De2 d6 11. Be3 Bxe3 12. Dxe3 Rf6 13. O-O O-O 14. Hae1 e5 15. Rd5 Dd8 16. fxe5 Rg4 17. Db6 Dxb6+ 18. Rxb6 Had8 19. exd6 Hxd6 20. Rd5 Rce5 21. h3 Rxf3+ 22. Meira
11. mars 2009 | Árnað heilla | 176 orð | 1 mynd

Veislunni frestað til sumars

„ÆTLI ég verði ekki bara í vinnunni á afmælisdaginn,“ segir Sigurjón Guðni Ólason myndatökumaður Stöðvar 2 sem fagnar fertugsafmælinu í dag. Meira
11. mars 2009 | Fastir þættir | 302 orð

Víkverjiskrifar

Stafrófið byggist á táknum, sem maðurinn þekkir og á auðvelt með að bera kennsl á. Jafnvel er hægt að segja að maðurinn hafi notað tákn, sem til voru fyrir í heilanum. Þessi sömu tákn vekja einnig viðbrögð í heilum apa. Meira
11. mars 2009 | Í dag | 153 orð | 2 myndir

Þetta gerðist...

11. mars 1961 Deilum við Breta um útfærslu landhelginnar í 12 sjómílur lauk með samkomulagi um viðurkenningu þeirra og heimild til takmarkaðra veiða í þrjú ár. 11. Meira

Íþróttir

11. mars 2009 | Íþróttir | 442 orð | 1 mynd

„Þetta var góður sigur en erfiður“

HAUKAR unnu Hamar 66:61 í fyrsta undanúrslitaleik liðanna í úrslitakeppni Iceland Express-deild kvenna að Ásvöllum í gær. Leikir liðanna í vetur hafa verið spennandi og skemmtilegir, hvar Haukar unnu þrívegis en Hamar einu sinni. Meira
11. mars 2009 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Birgir Leifur góður á Spáni

BIRGIR Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, lék í gær best þeirra þriggja Íslendinga sem þátt taka í Opna Villaitana-golfmótinu á Spáni, en það er hluti af Hi5-mótaröðinni þar í landi. Meira
11. mars 2009 | Íþróttir | 516 orð | 1 mynd

Drogba er kominn á skotskóna á ný

MEÐ baráttu og vilja tryggði Chelsea-liðið sér sæti í 8 liða úrslitum meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu með jafntefli, 2:2, við Juventus í spennuleik í Tórínó þar sem heimamenn voru einum leikmanni færri síðustu 20 mínúturnar. Meira
11. mars 2009 | Íþróttir | 361 orð | 1 mynd

Einstefna á Anfield hjá Liverpool

LEIKMENN Liverpool hreinlega kjöldrógu Spánarmeistara Real Madrid á Anfield í gærkvöldi í síðari viðureign liðanna í 16 liða úrslitum meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Meira
11. mars 2009 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Fimm koma frá útlöndum

FIMM leikmenn erlendra félagsliða munu að óbreyttu leika með íslenska landsliðinu í knattspyrnu þegar það tekur á móti Færeyjum í Kórnum þann 22. mars. Meira
11. mars 2009 | Íþróttir | 978 orð | 2 myndir

Forseti á köldum klaka

Enn hitnar undir Hassan Moustafa, forseta Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF. Meira
11. mars 2009 | Íþróttir | 330 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu fer til Noregs um helgina og sér þrjá leiki í fyrstu umferð úrvalsdeildarinnar en í þeim gætu tekið þátt allt að tíu íslenskir leikmenn. Meira
11. mars 2009 | Íþróttir | 414 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Þær Guðrún Jóhannsdóttir, Sigrún Inga Garðarsdóttir og Þorbjörg Ágústsdóttir taka þátt í heimsbikarmóti í skylmingum sem fram fer í Foggia á Ítalíu á föstudaginn og laugardaginn, 13. og 14. mars. . Kóreumaðurinn Y.E. Meira
11. mars 2009 | Íþróttir | 398 orð

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu 16 liða úrslit, síðari leikir...

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu 16 liða úrslit, síðari leikir: Liverpool – Real Madrid 4:0 Fernando Torres 16., Steven Gerrard 28. (víti), 47., Andrea Dossena 88. *Liverpool áfram, 5:0 samanlagt. Bayern München – Sporting Liss. Meira
11. mars 2009 | Íþróttir | 329 orð

KR á harma að hefna frá því í fyrra

Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl.is KEFLAVÍK tekur á móti KR í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Iceland Express-deildar kvenna í körfuknattleik í kvöld, en úrlitakeppnin hófst í gærkvöldi með leik Hauka og Hamars sem fjallað er um hér að ofan. Meira
11. mars 2009 | Íþróttir | 305 orð | 1 mynd

Margrét leikur 50. landsleikinn gegn Kína

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is MARGRÉT Lára Viðarsdóttir leikur í dag sinn 50. A-landsleik fyrir Íslands hönd þegar íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu leikur við Kínverja um 5. sætið í Algarve-bikarnum í Portúgal. Meira
11. mars 2009 | Íþróttir | 83 orð

Mikilvægt stig hjá Crewe

GUÐJÓN Þórðarson og lærisveinar hans í Crewe Alexandra náðu jafntefli á útivelli gegn Walsall í ensku 2. deildinni í knattspyrnu í gærkvöld. Steven Schumacher var hetja Crewe-liðsins en hann jafnaði með skallamarki á þriðju mínútu í uppbótartíma. Meira
11. mars 2009 | Íþróttir | 188 orð | 1 mynd

Símun í ungu landsliði Færeyinga

KEFLVÍKINGURINN Símun Samuelsen er einn reyndasti leikmaðurinn í ungu landsliði Færeyinga sem þeir senda til leiks gegn Íslandi þegar þjóðirnar mætast í Kórnum í Kópavogi sunnudaginn 22. mars. Meira
11. mars 2009 | Íþróttir | 278 orð | 1 mynd

Spila með KR ef Svíþjóð gengur ekki upp

Eftir Trausta Salvar Kristjánsson trausti@mbl.is KNATTSPYRNUMAÐURINN Baldur Sigurðsson, sem síðast lék með Bryne í norsku 1. Meira
11. mars 2009 | Íþróttir | 407 orð | 2 myndir

Stelpur í aðalhlutverki

ÍSLENSKAR íþróttakonur hafa mikið verið í sviðsljósinu upp á síðkastið og það ekki að ósekju. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.