Greinar föstudaginn 12. júní 2009

Fréttir

12. júní 2009 | Innlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

100 ára og eldar ofan í sig og eiginkonuna sem er 97

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@mbl.is „ÆTLI heilsan sé ekki bara góð eftir aldri. Meira
12. júní 2009 | Innlendar fréttir | 478 orð | 2 myndir

Aðferðafræðin gekk upp

Viðbúnaðaráætlun vegna hugsanlegra mótmæla í miðborg Reykjavíkur var gerð í október í kjölfar mats greiningardeildar ríkislögreglustjóra. Lögreglustjóri telur að lögreglumenn hafi komist eins skaðlitlir frá mótmælum og framast var unnt. Meira
12. júní 2009 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Atvinnuleit.is

NÝR vefur, atvinnuleit.is, er kominn í gagnið. Atvinnuleit er nýr kostur fyrir atvinnurekendur til að gera fleiri störf sýnileg. Frítt er að auglýsa fyrir atvinnurekendur, og mörg fyrirtæki styrkja fólk í atvinnuleit um vörur og... Meira
12. júní 2009 | Innlendar fréttir | 487 orð | 2 myndir

Atvinnuleysið dróst saman í maí

Atvinnuleysi í maí var minna en í apríl. Þetta hefur ekki gerst síðan um mitt sumar í fyrra. Því er spáð að enn dragi úr atvinnuleysinu í næsta mánuði en horfur eru annars taldar óljósar. Meira
12. júní 2009 | Innlendar fréttir | 141 orð

Auratal

FYRIR efnahagshrunið voru langhlaup frekar ódýr íþrótt. Vafamál er að svo sé enn. Hlauparar sem hlaupa mikið þurfa að gæta þess að vera í góðum skóm. Meira
12. júní 2009 | Innlendar fréttir | 424 orð | 2 myndir

„En síðan varð allt vitlaust“

Urriðinn getur verið afar vandlátur, eins og margir veiðimenn hafa kynnst í Minnivallalæk. Stundum dettur hann þó í tökustuð. Nýgenginn lax tekur fluguna oft vel, eins og dæmin í Norðurá sanna. Meira
12. júní 2009 | Innlendar fréttir | 238 orð

„Óheimilt að þiggja eða sækjast eftir gjöfum“

„STARFS- og stjórnarmönnum er óheimilt að þiggja boðsferðir af viðskiptavinum, innanlands sem utan, hvort sem um er að ræða skemmtiferðir, svo sem veiðiferðir og golfferðir, eða kynnisferðir vegna einstakra fyrirtækja eða viðskiptakosta,“... Meira
12. júní 2009 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Beðið eftir einni góðri gusu úr Geysi

GULLNI hringurinn hefur aðdráttarafl fyrir innlenda sem útlenda ferðamenn. Geysir í Haukadal er eitt aðalsmerkja þessa fræga hrings um náttúruperlur Suðurlands og laðar að á öllum árstímum. Meira
12. júní 2009 | Erlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Dansað og leikið á drekann

SVOKÖLLUÐ „Coca“-hátíð er haldin árlega í héraðinu Redondela á Norðaustur-Spáni og þá dansa konurnar með ungar dætur sínar á öxlunum. Meira
12. júní 2009 | Innlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Deloitte svaraði Gunnari

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl. Meira
12. júní 2009 | Innlendar fréttir | 241 orð

Ekki á stefnuskránni að hefja ritskoðun á netinu

„VIÐ erum ekki að breyta út frá þeirri almennu stefnu okkar að skipta okkur ekki af því sem er inni á netinu, þarna var bara um svo ýkt dæmi að ræða að okkur þótti það forsvaranlegt að bregðast við,“ segir Hrannar Pétursson,... Meira
12. júní 2009 | Innlendar fréttir | 829 orð | 5 myndir

Ekki stúdentum bjóðandi

Ef framfærslulán námsmanna hækka ekki liggur ljóst fyrir að mörgum verður þröngur stakkur skorinn næsta vetur. Námsmenn hætta í námi til að fara á bætur. Margir flytja aftur í foreldrahús. Meira
12. júní 2009 | Erlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Flensan að heimsfaraldri

WHO, Alþjóðaheilbrigðisstofnunin, lýsti í gær yfir því, að svínaflensan eða H1N1 væri orðin að faraldri og færði viðbúnaðinn upp í sex eða efsta stig. Meira
12. júní 2009 | Innlendar fréttir | 271 orð | 2 myndir

Flestir ráða við greiðslur

Skuldsetning íslenskra heimila miðað við ráðstöfunartekjur er mikil í alþjóðlegu samhengi. Liðlega fjórðungur heimila skuldar meira en sem nemur fimmföldum árstekjum þeirra. Meira
12. júní 2009 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Frumkvöðlar í varaaflstöð

ÞANKAREGN verður væntanlega einkennandi fyrir starfsemina í Toppstöðinni, varaaflstöðinni í Elliðaárdal, á næstunni en borgarráð hefur nú samþykkt tillögu um að fela borgarlögmanni að móta samning um tímabundin afnot áhugahóps um frumkvöðlasetur af... Meira
12. júní 2009 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Gatnamótin við Flugvallarveg rýmkuð

Að mörgu er að hyggja þegar götum er breytt. Byrjað er að rýmka gatnamót Bústaðavegar og Flugvallarvegar vegna aukinnar umferðar, meðal annars að húsi Háskólans í Reykjavík sem rís við Öskjuhlíð. Meira
12. júní 2009 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Grænt ljós á bóluefnið

„ÁSTÆÐAN fyrir því að Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hefur dregið lappirnar með að lýsa þessu yfir er að sumar þjóðir nota þetta til þess að grípa til yfirdrifinna sóttvarnaráðstafana,“ segir Haraldur Briem sóttvarnalæknir eftir að stofnunin... Meira
12. júní 2009 | Innlendar fréttir | 210 orð | 2 myndir

Gunnar bauðst til að víkja

Eftir Magnús Halldórsson og Baldur Arnarson GUNNAR Birgisson, bæjarstjóri í Kópavogi, bauðst í gær til að víkja sæti og greiða þannig fyrir áframhaldandi samstarfi framsóknarmanna og Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn. Meira
12. júní 2009 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Hamarshöggin dynja

HANN mundar hamarinn kröftuglega að víkingasið, þessi maður, enda önnum kafinn við undirbúning árlegrar víkingahátíðar sem hefst við Fjörukrána eftir viku. Meira
12. júní 2009 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Heimilt að veiða 200 hrefnur

Í NÝJUM tillögum Hafrannsóknastofnunar um veiðar úr nytjastofnum er mælt með að árlegar hrefnuveiðar nemi að hámarki 200 dýrum. Þetta er tvöfaldur sá fjöldi sem stofnunin mælti með að yrði veiddur á síðasta ári. Meira
12. júní 2009 | Innlent - greinar | 396 orð | 2 myndir

Hitaeiningasnautt gos sykurskattlagt?

Gos með sætuefni er sykurlaust og nær án hitaeininga. Hins vegar eyðir það tannglerungi en veldur þó ekki tannskemmdum, eins og sykrað gos. Verður það undanskilið sykurskatti? Meira
12. júní 2009 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Hælisleitendur sendir til baka

RAUÐI kross Íslands harmar þá niðurstöðu sem kemur fram í skýrslu dómsmálaráðuneytisins um að 6 hælisleitendur sem komu frá Grikklandi verði sendir til baka á grundvelli Dyflinnar-reglugerðarinnar. Meira
12. júní 2009 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Kirkjugarður frá því fyrir 1100

BÓNDINN á Hofi í Vatnsdal fann gamlan kirkjugarð þegar hann var að grafa fyrir fráveitu við íbúðarhúsið. Sjást leifar af níu gröfum. Eru þær undir öskulagi úr Heklugosi frá 1104. Auk kirkjugarðsins fundust hleðslur sem taldar eru tilheyra gamalli... Meira
12. júní 2009 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Kostnaður liggur ekki fyrir

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is RAGNA Árnadóttir, dómsmálaráðherra, kynnir ríkisstjórninni í dag hugmyndir Evu Joly um fjölgun sérstakra saksóknara vegna rannsóknar mála sem tengjast bankahruninu. Meira
12. júní 2009 | Innlendar fréttir | 46 orð

Lést í bruna í sumarbústað

KONAN sem beið bana í eldsvoðanum í sumarbústað á Kljáströnd í Grýtubakkahreppi við Eyjafjörð síðastliðinn þriðjudag hét María Ásgrímsdóttir. Hún var á 84. aldursári, fædd árið 1925, og var til heimilis að Reynivöllum 8 í Akureyrarbæ. Meira
12. júní 2009 | Erlendar fréttir | 142 orð

Líkir BNA við al-Qaeda

MUAMMAR Gaddafi, leiðtogi Líbíu, líkti Bandaríkjunum við hryðjuverkasamtökin al-Qaeda þegar hann ávarpaði öldungadeild Ítalíuþings í gær. „Hver er munurinn á árás Bandaríkjanna á heimili okkar og hryðjuverkum al-Qaeda? Meira
12. júní 2009 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Mannspil á hendi orkufyrirtækjanna

ÁRNI Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands segir fáránlegt að hugsanlegar virkjanir í Hvítá, sem myndu ramma inn sjálfan Gullfoss, verði með í rammaáætlun um nýtingu vatnsafls og jarðvarma. Í vikunni voru m.a. Meira
12. júní 2009 | Innlendar fréttir | 45 orð

Miðaverð á Airwaves-tónlistarhátíðina í evrum

AÐSTANDENDUR Airwaves-tónlistarhátíðarinnar segja sig knúna til að hafa miðaverð á hátíðina í ár í evrum. Landsmenn geta þó keypt miða á sama verði og í fyrra (8.900 kr.) í tvær vikur eftir að miðasala hefst. Eftir það kostar miðinn 85 evrur, eða 15. Meira
12. júní 2009 | Erlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Netanyahu milli steins og sleggju

ÁHRIFAMENN í Likud-flokknum í Ísrael leggja nú fast að leiðtoga hans, Benjamin Netanyahu forsætisráðherra, að nota ekki orðið Palestínuríki í ræðu sem hann hyggst flytja á sunnudag. Meira
12. júní 2009 | Innlendar fréttir | 187 orð

Níu ár fyrir 192 kg af kannabis

HÆSTIRÉTTUR dæmdi í gær 48 ára gamlan karlmann, Þorstein Kragh, í níu ára fangelsi fyrir innflutning á 192 kg af kannabisefnum og 1,3 kg af kókaíni á árinu 2008. Meira
12. júní 2009 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Ófærufoss

Nafn ljósmyndara vantaði undir mynd af Ófærufossi sem birtist í Morgunblaðinu 10. júní sl. á bls. 25. Myndin er tekin af Mats Wibe Lund, www.mats.is. Beðist er velvirðingar á... Meira
12. júní 2009 | Innlendar fréttir | 157 orð

Óskar eftir rannsókn á viðskiptum banka og Árvakurs

VILHJÁLMUR Bjarnason, framkvæmdastjóri Samtaka fjárfesta og lektor við Háskóla Íslands, hefur óskað eftir því við embætti sérstaks saksóknara að rannsókn fari fram á viðskiptum Landsbanka og Glitnis á árunum 2006-2008 við Árvakur hf. Meira
12. júní 2009 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Reyna að endurheimta 129 milljarða frá FL Group

Glitnir, Nýja Kaupþing og Nýi Landsbankinn gera kröfu um að FL Group/Stoðir endurgreiði þeim samtals 129 milljarða króna. Stærstu kröfuna á Glitnir, samtals 71,8 milljarða króna. Meira
12. júní 2009 | Innlendar fréttir | 436 orð | 5 myndir

Ríkissaksóknarinn hyggst ekki víkja

Óvenjuleg staða er komin upp í kjölfar kröfu Evu Joly um að ríkissaksóknari víki alfarið úr embætti. Dómsmálaráðherra hyggst funda með Valtý Sigurðssyni og freista þess að leysa málið. Meira
12. júní 2009 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Ronaldo fór fyrir metfé

MANDHESTER United gekk í gær að risatilboði Real Madrid í hinn 24 ára gamla Portúgala, Cristiano Ronaldo. Tilboðið hljóðaði upp á 80 milljónir punda eða sem nemur 17 milljörðum íslenskra króna og verður Ronaldo því dýrasti leikmaður heims. Meira
12. júní 2009 | Erlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Segja samdráttinn í bresku efnahagslífi vera yfirstaðinn

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is SAMDRÆTTINUM í bresku efnahagslífi er lokið. NIESR, sjálfstæð, bresk rannsóknastofnun, hefur komist að þessari niðurstöðu en hún er kunn fyrir mjög áreiðanlegar spár um þróun efnahagslífsins. Meira
12. júní 2009 | Þingfréttir | 313 orð | 2 myndir

Skoða vel tillögu um skatt á inngreiðslur

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is MARGIR þingmenn, bæði úr stjórnarliðinu sem og stjórnarandstöðu, lýstu áhuga á að skoðuð verði vel tillaga Sjálfstæðisflokksins um að inngreiðslur í lífeyrissjóð verði skattlagðar í stað útgreiðslna eins og nú er. Meira
12. júní 2009 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Skuldbindingin 732 milljarðar

SKULDBINDINGAR ríkisins vegna Icesave-samkomulagsins er komin í 732 milljarða skv. nýjum upplýsingum um ábyrgð ríkisins í erlendri mynt. Þessu hélt Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, fram á Alþingi í gær. Meira
12. júní 2009 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Skuldsett heimili eru viðkvæmari fyrir tekjumissi

„ÞAÐ er þung greiðslubyrði á íslenskum heimilum, eins og kemur fram í þessum tölum. Fólk er þá viðkvæmara fyrir tekjumissi og er strax komið í vandræði. Við höfum áhyggjur af því,“ segir Henný Hinz, hagfræðingur hjá Alþýðusambandi Íslands. Meira
12. júní 2009 | Innlendar fréttir | 106 orð

Stjórn Lánasjóðsins aðhefst ekki frekar

STJÓRN Lánasjóðs íslenskra námsmanna ætlar ekki að aðhafast frekar vegna viðskipta sem sjóðurinn átti við Frjálsa miðlun, fyrirtæki í eigu dóttur Gunnars Birgissonar, sem átti sæti í stjórn sjóðsins. Meira
12. júní 2009 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Stúdentar mótmæltu

Nokkrir tugir manna söfnuðust saman á Austurvelli í gær til að mótmæla óbreyttum framfærslulánum námsmanna og kjörum þeirra í versnandi árferði. Meira
12. júní 2009 | Innlendar fréttir | 96 orð

Telur enn grundvöll fyrir góðu samstarfi í nefndinni

Sigríður Benediktsdóttir telur að þrátt fyrir að samnefndarmenn hennar hafi viljað víkja henni úr rannsóknarnefnd um bankahrunið sé grundvöllur fyrir góðu samstarfi í nefndinni. Jónas Fr. Meira
12. júní 2009 | Innlendar fréttir | 162 orð

Tillögur birtar upp úr helgi?

LJÓST er að engin niðurstaða fæst í dag í viðræðum viðsemjenda á vinnumarkaði og stjórnvalda um stöðugleikasáttmála. Meira
12. júní 2009 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Tveir slösuðust

ÞYRLA Landhelgisgæslunnar sótti í gærkvöldi tvo skipverja línuveiðiskipsins Valdimars GK. Þeir slösuðust þegar verið var að sjósetja léttbát skipsins, en sigvír slitnaði þannig að báturinn féll til sjávar með mennina innanborðs. Meira
12. júní 2009 | Innlendar fréttir | 98 orð

Undirbúningur hafinn að undirgöngum

HAFINN er undirbúningur að gerð undirganga við Vesturlandsveg að sögn Kristjáns L. Möller samgönguráðherra. Framkvæmdir munu hefjast þegar skipulagsvinnu í samvinnu við Reykjavíkurborg lýkur. Kristján hefur fullan skilning á áhyggjum íbúanna. Meira
12. júní 2009 | Innlendar fréttir | 113 orð

Verslun glæðist á ný

VELTA flestra tegunda verslana jókst í maí miðað við mánuðinn þar á undan. Þetta á þó ekki við um dagvöruverslun sem líklega skýrist af því að í apríl voru páskar og því eðlilegt að salan hafi minnkað aftur í maí. Meira
12. júní 2009 | Innlendar fréttir | 384 orð | 2 myndir

Vildu Sigríði úr nefnd

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl.is DR. Meira

Ritstjórnargreinar

12. júní 2009 | Leiðarar | 692 orð

Mikilvægasta rannsóknin

Eva Joly, ráðgjafi sérstaks saksóknara í málum sem snerta bankahrunið, er mjög gagnrýnin á þá umgjörð sem rannsókninni er búin. Meira
12. júní 2009 | Staksteinar | 211 orð | 1 mynd

Tvöfalt siðgæði

Árni Þór Sigurðsson, þingmaður Vinstri grænna, setti upp leiksýningu á Alþingi í gær. Meira

Menning

12. júní 2009 | Fólk í fréttum | 896 orð | 8 myndir

Allt breyttist

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Í DAG eru nákvæmlega tíu ár síðan Sigur Rós hélt sögulega útgáfutónleika vegna plötu sinnar, Ágætis byrjun , í Íslensku óperunni. Meira
12. júní 2009 | Fólk í fréttum | 150 orð | 1 mynd

Árásargjarn Grant

BRESKI leikarinn Hugh Grant réðst nýverið á ljósmyndara sem var að reyna að taka myndir af honum. Meira
12. júní 2009 | Fólk í fréttum | 210 orð | 1 mynd

Brahms í uppáhaldi

Aðalsmaður vikunnar er píanóleikarinn Birna Hallgrímsdóttir. Hún hóf píanónám fimm ára gömul og er nú að ljúka framhaldsnámi í píanóleik frá The Royal College of Music í London. Eftir útskrift í þessum mánuði ætlar Birna að fara í gott sumarfrí og ferðast um landið sitt Ísland. Meira
12. júní 2009 | Fólk í fréttum | 71 orð | 1 mynd

Búið spil

SLEFIÐ hefur nú slitnað á milli Paris Hilton og Doug Reinhardt eftir sex mánaða samband. Það væri ekki ofsögum sagt að parið hefði verið áberandi í þann stutta tíma sem það var saman, en þau urðu t. Meira
12. júní 2009 | Fólk í fréttum | 162 orð | 1 mynd

Fékk kynþokkafull undirföt

BRAD Pitt gaf unnustu sinni og barnsmóður, Angelinu Jolie, kynþokkafullan undirfatnað í afmælisgjöf á dögunum þegar hann flaug frá Los Angeles til Long Island til að halda Jolie óvænt afmælispartí. „Brad hafði fyrir því að vera með Angelinu. Meira
12. júní 2009 | Fólk í fréttum | 153 orð | 1 mynd

Fjölmenni í fjórtán metra bíltúr

SÖNGKONAN Beyonce Knowles getur dansað og dillað sér á sviði eins og enginn sé morgundagurinn en svo virðist sem hún sé talsvert fótafúnari á frídögum. Allavega ef marka má fregnir frá síðustu heimsókn hennar til Lundúna. Meira
12. júní 2009 | Tónlist | 121 orð | 1 mynd

FM957 er 20 ára

HLUSTENDUR FM957 eiga eflaust eftir að sperra upp eyrun í dag þegar útvarpsstöðin fagnar því að á morgun eru liðin 20 ár frá því að henni var hleypt í loftið. Meira
12. júní 2009 | Tónlist | 432 orð | 1 mynd

Fyrstu atriði tilkynnt á Airwaves

Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@mbl.is NÚ er búið að staðfesta 40 atriði á elleftu Iceland Airwaves-hátíðinni sem fer fram dagana 14.-18. október. Þar á meðal eru 11 erlendar sveitir en á næstu vikum munu um 110 atriði bætast við dagskrána. Meira
12. júní 2009 | Fólk í fréttum | 179 orð | 1 mynd

Hefur alltaf elskað Andre

KATIE Price, öðru nafni Jordan, hefði aldrei skilið við Peter Andre ef hún hefði fengið að ráða. Breska glamúrfyrirsætan neitar því að hún hafi lagt eiginmann sinn í einelti eins og hann hélt fram fyrr í vikunni. Meira
12. júní 2009 | Leiklist | 193 orð | 1 mynd

Helle Virkner látin 83 ára að aldri

DANIR minnast nú sinnar ástsælu leikkonu, Helle Virkner, sem lést í fyrradag, 83 ára að aldri. Það er ekki ofsögum sagt að ferill Helle Virkner hafi verið stórbrotinn. Meira
12. júní 2009 | Fólk í fréttum | 401 orð | 1 mynd

Í auglýsingabíltúr með afa

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is ÞAÐ hefur væntanlega farið fram hjá fáum að auglýsingaandlit Olís undanfarin misseri er hinn ástkæri söngvari Ragnar Bjarnason. Meira
12. júní 2009 | Tónlist | 368 orð | 2 myndir

Kreppa – hvert sem litið er

Eftir því sem oss Íslendingum verður betur ljós sú grafalvarlega staða sem þjóðin á við að etja í kjölfar bankahrunsins, eykst framboðið á krepputónlist enda verður að sögn listamönnum allt að innblæstri þegar kreppir að og herða þarf sultarólina. Meira
12. júní 2009 | Hönnun | 406 orð | 4 myndir

Langa skottið var stöðutákn

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is „HÚFUR hafa fylgt okkur alla tíð, og ef við skoðum gömlu íslensku húfurnar, þá leyfði fólk sér að skreyta þær eftir efnum og geðþótta. Meira
12. júní 2009 | Myndlist | 295 orð | 2 myndir

Leiftur á stund hættunnar

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is NÚ stendur yfir í Listasafni Árnesinga sýningin Leiftur á stund hættunnar. Meira
12. júní 2009 | Tónlist | 234 orð | 1 mynd

Með ein tíu til tólf lög í salttunnunni

DANSK-íslenska víkingasveitin Krauka er komin til landsins og mun leika á Víkingahátíð Fjörukráarinnar í Hafnarfirði um helgina. Meira
12. júní 2009 | Fjölmiðlar | 186 orð | 1 mynd

Morðtól framtíðar með Mack

VAFALAUST dreymir alla um að finna sína réttu hillu í lífinu. Það má svo deila um hversu vel mönnum tekst að finna hæfileikum sínum farveg. Meira
12. júní 2009 | Fólk í fréttum | 71 orð | 1 mynd

Ronaldo og Paris Hilton

Knattspyrnukappinn Christiano Ronaldo komst ekki bara í fréttirnar í gær fyrir að hafa verið seldur fyrir metfé til Real Madrid. Slúðurpressan logaði einnig af fregnum af því að sést hefði til Ronaldo kela grimmt við Paris Hilton. Meira
12. júní 2009 | Fólk í fréttum | 88 orð | 1 mynd

Sin Fang Bous hyllt á vef Pitchfork

* Nýjasta plata Sindra Más Sigfússonar , Clangour, sem hann gaf út undir nafninu Sin Fang Bous var nýlega dæmd á tónlistarvefnum Pitchfork.com. Þar fær platan einkunnina 6,9 og er ævintýralegt yfirbragð hennar hyllt. Meira
12. júní 2009 | Fólk í fréttum | 163 orð | 1 mynd

Singapore og Sódóma

NÚ er mál að grafa upp sólgleraugun, leðurjakkann og Converseskóna en hin útúrsvala sveit Singapore Sling ætlar að leggja undir sig tónleikastaðinn góða Sódómu Reykjavík í kvöld. Meira
12. júní 2009 | Menningarlíf | 77 orð | 1 mynd

Sirkus Shoeboxtour í Verksmiðjunni

VERKSMIÐJAN á Hjalteyri kynnir sýningarhópinn Shoeboxtour sem samanstendur af heimsþekktum sirkuslistamönnum, þau eru á ferð um landið og sýna ljóðrænan spennandi sirkus. Meira
12. júní 2009 | Tónlist | 83 orð | 1 mynd

Skófílar snúa aftur til byggða í kvöld

SKÓFÍLAR snúa aftur á tónleikum í Jazzkjallaranum á Cafe Cultura á Hverfisgötu í kvöld kl. 22. Hljómsveitin Skófílar var stofnuð í upphafi árs 2003 og hefur sérhæft sig í leik á lögum gítarleikarans John Scofield. Meira
12. júní 2009 | Fólk í fréttum | 97 orð | 1 mynd

SSSól vinnur að nýju efni í Sýrlandi

*Eilífðartöffarinn Helgi Björns og kátir kappar hans í SSSól hafa nú hertekið Stúdíó Sýrland og vinna hörðum höndum að nýju efni. Ráðgert er að klára tvo nýja ópusa fyrsta kastið en breiðskífa ku einnig vera á teikniborðinu. Meira
12. júní 2009 | Myndlist | 80 orð | 1 mynd

Sviptir fólkið samhengi sínu

SIGRÍÐUR Ása Júlíusdóttir opnar í dag sýningu á málverkum sínum á Mokka, Skólavörðustíg 3a. Síðustu þrjú ár hefur Sigríður Ása lagt stund á hönnunarnám við Danmarks Designskole. Meira
12. júní 2009 | Tónlist | 396 orð | 1 mynd

Útitónleikar í Álafosskvos

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is ÚTITÓNLEIKAR verða haldnir í Álafosskvosinni í Mosfellsbæ á morgun, laugardag. Þar munu fjórtán hljómsveitir stíga á stokk, meðal annars Retro Stefson og We made God. Meira

Umræðan

12. júní 2009 | Aðsent efni | 745 orð | 2 myndir

Áskorun til þingmanna

Eftir Lárus Blöndal og Stefán Má Stefánsson: "Þjóðin hlýtur að spyrja: treysta þingmenn sér til að taka ákvörðun um að skuldsetja hana um 650 milljarða kr. auk hárra vaxta, án þess að skýr og afdráttarlaus rökstuðningur liggi að baki?" Meira
12. júní 2009 | Pistlar | 425 orð | 1 mynd

Bítlatölvuleikur

Lífið snýst um tímasetningar. Ég held að hamingja hvers manns ráðist af því hvernig honum takist að raða niður öllu því frábæra sem gerist í lífinu. Meira
12. júní 2009 | Blogg | 84 orð | 1 mynd

Eva Hauksdóttir | 11. júní Dauðadómur yfir glæpamönnum Íslensk...

Eva Hauksdóttir | 11. júní Dauðadómur yfir glæpamönnum Íslensk stjórnvöld sem kenna sig við félagshyggju og mannúð, hafa nú kveðið upp dauðadóm yfir 6 flóttamönnum til vibótar.... Hassan Raza á ekki að vera í flóttamannabúðum. Meira
12. júní 2009 | Blogg | 98 orð | 1 mynd

Haraldur Haraldsson | 10. júní Hamingjan felst í ferlinu en ekki...

Haraldur Haraldsson | 10. júní Hamingjan felst í ferlinu en ekki útkomunni... Heimildarþáttur um líf og störf Evu Joly var sýndur á Rúv fyrir skömmu. Þar fengum við að sjá mannlegu hlið þessarar merkilegu konu. ... Meira
12. júní 2009 | Aðsent efni | 436 orð | 3 myndir

Hvar á að draga mörkin?

Eftir Guðríði Arnardóttur, Hafstein Karlsson og Ólaf Þór Gunnarsson: "Vísbendingar um spillingu í opinberri stjórnsýslu á ekki að umbera og gildir þá einu hvort lög eru brotin eða ekki." Meira
12. júní 2009 | Aðsent efni | 767 orð | 1 mynd

Kvóti ljóti

Eftir Markús Möller: "Til lengri tíma er ókeypis kvótaafhending álíka hagstæð fyrir íslenskan almenning og að hella rottueitri ofan í Selvogsbanka og Halamið." Meira
12. júní 2009 | Aðsent efni | 259 orð | 1 mynd

Ríkisútvarpið brýtur sínar eigin reglur

Eftir Eið Guðnason: "Þarf að höfða mál gegn Ríkisútvarpinu ohf. svo stofnunin fari að lögum og reglum?" Meira
12. júní 2009 | Velvakandi | 350 orð | 1 mynd

Velvakandi

Áskrift að vöxtum ÉG vil vekja athygli á því hve ranglátar innheimtuaðferðir geta verið. Ef greitt er inn á skuld sem er í innheimtu hjá Intrum gengur öll greiðslan fyrst upp í innheimtukostnað síðan upp í vexti en síðast til lækkunar á höfuðstól. Meira

Minningargreinar

12. júní 2009 | Minningargreinar | 599 orð | 1 mynd

Árni Óskarsson

Árni Óskarsson, frá Meiðavöllum í Kelduhverfi, fæddist þar 16. maí 1946. Hann lést á Sjúkrahúsi Akureyrar 2. júní 2009. Árni ólst upp á Meiðavöllum og bjó þar alla sína ævi. Hann var sonur hjónanna Óskars Ingvarssonar frá Undirvegg, f. í Grásíðu 5. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2009 | Minningargrein á mbl.is | 463 orð | 1 mynd | ókeypis

Árni Óskarsson

Árni Óskarsson, frá Meiðavöllum í Kelduhverfi, fæddist þar 16. maí 1946. Hann lést á Sjúkrahúsi Akureyrar 2. júní 2009. Árni ólst upp á Meiðavöllum og bjó þar alla sína ævi. Hann var sonur hjónanna Óskars Ingvarssonar frá Undirvegg, f. í Grásíðu 5. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2009 | Minningargreinar | 1766 orð | 1 mynd

Franch Michelsen

Franch Michelsen úrsmíðameistari fæddist á Sauðárkróki 31. desember 1913. Hann lést á Landakoti 7. júní sl. Foreldrar hans voru hjónin Jörgen Frank Michelsen úrsmíðameistari, frá Horsens í Danmörku, f. 25. jan. 1882, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1740 orð | 1 mynd | ókeypis

Franch Michelsen

Franch Michelsen úrsmíðameistari fæddist á Sauðárkróki 31. desember 1913. Hann lést á Landakoti 7. júní sl. Foreldrar hans voru hjónin Jörgen Frank Michelsen úrsmíðameistari, frá Horsens í Danmörku, f. 25. jan. 1882, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1033 orð | 1 mynd | ókeypis

Gísli Bjarnason

Gísli Bjarnason fæddist á Uppsölum í Blönduhlíð í Skagafirði 3. júlí 1930. Hann lést á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 30. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin á Uppsölum, Sigurlaug Jónasdóttir húsmóðir, f. 8. júlí 1892, d. 13. okt. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2009 | Minningargreinar | 1182 orð | 1 mynd

Gísli Bjarnason

Gísli Bjarnason fæddist á Uppsölum í Blönduhlíð í Skagafirði 3. júlí 1930. Hann lést á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 30. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin á Uppsölum, Sigurlaug Jónasdóttir húsmóðir, f. 8. júlí 1892, d. 13. okt. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2009 | Minningargreinar | 2406 orð | 1 mynd

Halldóra Guðmundsdóttir

Halldóra Guðmundsdóttir fæddist í Landlist í Vestmannaeyjum 29. nóvember 1934. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 2. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Hróbjartsson, f. 8. ágúst 1903, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1081 orð | 1 mynd | ókeypis

Halldóra Guðmundsdóttir

Halldóra Guðmundsdóttir fæddist í Landlist í Vestmannaeyjum 29. nóvember 1934. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 2. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Hróbjartsson, f. 8. ágúst 1903, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1060 orð | 1 mynd | ókeypis

Halldóra Guðrún Björnsdóttir

Halldóra Guðrún Björnsdóttir fæddist á Siglufirði 5. júlí 1921. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 4. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Björn Zophonías Sigurðsson frá Vatnsenda í Héðinsfirði, f. 14.11. 1892, d. 30.8. 1974 og Eiríksí Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2009 | Minningargreinar | 1862 orð | 1 mynd

Halldóra Guðrún Björnsdóttir

Halldóra Guðrún Björnsdóttir fæddist á Siglufirði 5. júlí 1921. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 4. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Björn Zophonías Sigurðsson frá Vatnsenda í Héðinsfirði, f. 14.11. 1892, d. 30.8. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2009 | Minningargreinar | 738 orð | 1 mynd

Hörður Arinbjarnar

Hörður Arinbjarnar fæddist í Reykjavík 21. desember 1937. Hann lést á heimili sínu 2. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru María Tómasdóttir og Sveinbjörn Arinbjarnar en Hörður var alinn upp af móður sinni og stjúpföður Jóni D. Guðmundssyni. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2009 | Minningargrein á mbl.is | 696 orð | 1 mynd | ókeypis

Hörður Arinbjarnar

Hörður Arinbjarnar fæddist í Reykjavík 21. desember 1937. Hann lést á heimili sínu 2. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru María Tómasdóttir og Sveinbjörn Arinbjarnar en Hörður var alinn upp af móður sinni og stjúpföður Jóni D. Guðmundssyni. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2009 | Minningargreinar | 899 orð | 1 mynd

Nína Lárusdóttir

Nína Lárusdóttir fæddist á Eyrarbakka 6. júní 1932. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 4. júní 2009. Foreldrar hennar voru Sigríður Haraldsdóttir, f. á Eyrarbakka 16.8. 1913, d. 23.7. 1987 og Lárus Böðvarsson, f. á Seyðisfirði 15.5. 1905, d. 11.9. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2009 | Minningargrein á mbl.is | 977 orð | 1 mynd | ókeypis

Nína Lárusdóttir

Nína Lárusdóttir fæddist á Eyrarbakka 6. júní 1932. Hún lést 4. júní 2009 á Landspítalanum í Fossvogi. Foreldrar hennar voru Sigríður Haraldsdóttir f. 16.08.1913 á Eyrarbakka d. 23.07.1987 og Lárus Böðvarsson f. 15.05.1905 á Seyðisfirði d. 11.09.1972. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1210 orð | 1 mynd | ókeypis

Sveinn G. Scheving

Sveinn G. Scheving - Æviágrip Sveinn G. Scheving fæddist 27. ágúst 1933 í Vestmannaeyjum. Hann lést á hjartadeild Landspítala Íslands 5. júní síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2009 | Minningargreinar | 1457 orð | 1 mynd

Sveinn G. Scheving

Sveinn G. Scheving fæddist í Vestmannaeyjum 27. ágúst 1933. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 5. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðjón S. Scheving málarameistari, f. 11.9. 1898, d. 9.10. 1974 og Ólafía Kristný Jónsdóttir húsfreyja, f. 4.4. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. júní 2009 | Viðskiptafréttir | 239 orð | 1 mynd

Baugur var ekki í greiðsluþroti

Björgvin Guðmundsson bjorgvin@mbl.is „ÉG hafna því alfarið að Baugur hafi verið kominn í greiðsluþrot í mars 2008 og hafi verið gjaldþrota á þeim tíma eins og fullyrt er í fréttinni,“ segir Stefán Hilmarsson, fyrrv. aðstoðarforstjóri Baugs. Meira
12. júní 2009 | Viðskiptafréttir | 275 orð | 1 mynd

FL Group skuldar Glitni 72 milljarða

Eftir Björgvin Guðmundsson bjorgvin@mbl.is Kröfur Glitnis á FL Group nema samtals 71,8 milljörðum króna samkvæmt fundargerð til kröfuhafa. Kröfur Nýja Kaupþings á FL nema 41,3 milljörðum króna og Nýi Landsbankinn á 16,3 milljarða kröfu á félagið. Meira
12. júní 2009 | Viðskiptafréttir | 149 orð | 1 mynd

Rannsaka skil á gjaldeyri

Fjármálaeftirlitið er að rannsaka átta mál þar sem grunur leikur á að reglur um gjaldeyrishöft hafi verið brotin. Gunnar Andersen, forstjóri Fjármálaeftirlitsins (FME), segir málin ekki einsleit. Meira
12. júní 2009 | Viðskiptafréttir | 83 orð

Smásöluverslun að rétta úr kútnum

Þó velta smásöluverslana í maí hafi verið mun minni en í sama mánuði í fyrra að raunvirði jókst hún töluvert frá mánuðinum á undan. Segir Rannsóknasetur verslunarinnar, að verslunin virðist vera að rétta úr kútnum eftir langvarandi samdrátt. Meira
12. júní 2009 | Viðskiptafréttir | 68 orð

Stjórnendur svartsýnni á framtíðina

Í síðustu könnun Capacent Gallup í mars meðal stærstu fyrirtækja landsins örlaði á bjartsýni um að aðstæður í efnahagslífinu myndu fara batnandi þegar horft væri hálft til eitt ár fram í tímann. Meira
12. júní 2009 | Viðskiptafréttir | 48 orð

Upplýsir umsækjendur

Matsnefnd um hæfi umsækjenda í stöðu seðlabankastjóra hefur frest til í dag til að svara athugasemdum umsækjenda, að því er formaður nefndarinnar sagði Morgunblaðinu. Meira
12. júní 2009 | Viðskiptafréttir | 62 orð | 1 mynd

Utanlandsferðum fækkar um 42%

Íslendingar ferðuðust 42% minna í maí síðastliðnum, samanborið við sama mánuð fyrir ári. Fjöldinn ferðlanga nam 22.500 í síðasta mánuði, samkvæmt tölum um brottfarir úr Leifsstöð. Meira

Daglegt líf

12. júní 2009 | Daglegt líf | 774 orð | 4 myndir

Álfabörn til ættleiðingar

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Hvert og eitt álfabarn er handsaumað og engin tvö þeirra eins. Meira

Fastir þættir

12. júní 2009 | Fastir þættir | 164 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Öflug átta. Norður &spade;ÁK &heart;642 ⋄KG86 &klubs;8754 Vestur Austur &spade;DG1098 &spade;7632 &heart;KG1075 &heart;93 ⋄4 ⋄32 &klubs;103 &klubs;DG962 Suður &spade;54 &heart;ÁD8 ⋄ÁD10975 &klubs;ÁK Suður spilar 6⋄. Meira
12. júní 2009 | Árnað heilla | 193 orð | 1 mynd

Lítil veisla í bústaðnum

Jóhann Lárus Jónasson læknir fagnar 75 ára afmæli sínu í dag ásamt nánustu ættingjum í sumarbústað við Hafravatn. „Það verður ekki mikið tilstand. Meira
12. júní 2009 | Í dag | 19 orð

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir...

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir yðar himneskur fyrirgefa yður. (Matt. 6, 14. Meira
12. júní 2009 | Fastir þættir | 150 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 Rf6 2. Rc3 d5 3. e5 Re4 4. Rce2 f6 5. d3 Rg5 6. Rf4 e6 7. Rf3 Rf7 8. exf6 gxf6 9. d4 c6 10. Bd3 Bd6 11. Rh5 Ra6 12. O-O Rb4 13. He1 Rxd3 14. Dxd3 Kf8 15. Bf4 Bxf4 16. Rxf4 Dd6 17. De3 Ke7 18. c4 dxc4 19. Had1 Kf8 20. Rd2 b5 21. Re4 De7 22. Meira
12. júní 2009 | Fastir þættir | 283 orð

Víkverjiskrifar

Þegar Víkverji undrast ókurteisi og tillitsleysi margra Íslendinga verður honum oft hugsað til ágæts vinar í Vesturheimi, sem var kurteisin uppmáluð og tillitssamur fram í fingurgóma. Meira
12. júní 2009 | Í dag | 177 orð | 1 mynd

Þetta gerðist ...

12. júní 1838 Miklir jarðskjálftar urðu á Norðurlandi. Þeir voru einna harðastir á Siglufirði. Bæir skemmdust og grjót hrundi úr fjöllum og björgum í Eyjafirði og Skagafirði. Maður beið bana. Meira

Íþróttir

12. júní 2009 | Íþróttir | 767 orð | 2 myndir

Árangurinn undir væntingum

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is ÍSLENSKA karlalandsliðið í knattspyrnu skorar ekki hátt þessa dagana og síðustu tveir leikir liðsins hafa verið mikil vonbrigði í flesta staði. Meira
12. júní 2009 | Íþróttir | 256 orð | 1 mynd

„Stefnum á sigur í Reykjavík“

NORSKA landsliðið í handknattleik kemur til Íslands í dag en það mætir því íslenska í Laugardalshöll á sunnudaginn í undankeppni Evrópumótsins. Meira
12. júní 2009 | Íþróttir | 331 orð | 1 mynd

„Yrði rosalega ánægð ef ég bætti metið“

„ÉG er í mjög góðu formi og þetta er bara spurning um að ná að sýna það í þrautinni. Það er meiri kúnst en margur heldur,“ sagði frjálsíþróttakonan efnilega Helga Margrét Þorsteinsdóttir við Morgunblaðið í gær. Meira
12. júní 2009 | Íþróttir | 533 orð | 2 myndir

EM undirbúningur í íslensku fjallalofti

„FERÐ okkar til Íslands er aðallega hugsuð til þess að efla hópinn og styrkja samstöðu innan hans. Meira
12. júní 2009 | Íþróttir | 354 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Körfuknattleiksmaðurinn Ingvaldur Magni Hafsteinsson er búinn að skrifa undir samning við nýliða Fjölnis í úrvalsdeild karla og mun leika með Grafarvogsliðinu næsta tímabil. Meira
12. júní 2009 | Íþróttir | 453 orð | 1 mynd

Fyrsta tap Hauka í sumar

Eftir Einar Sigtryggsson sport@mbl.is KA vann Hauka í miklum baráttuleik á Akureyri í gærkvöldi. Þar með skaust liðið nær þeim efstu en KA hefur enn ekki tapað leik í deildinni og aðeins fengið á sig eitt mark. Meira
12. júní 2009 | Íþróttir | 384 orð

KNATTSPYRNA 1. deild karla KA – Haukar 1:0 David Disztl 73. ÍR...

KNATTSPYRNA 1. deild karla KA – Haukar 1:0 David Disztl 73. ÍR – Afturelding 2:1 Eyþór Guðnason 13., 75. – Albert Ástvaldsson 88. Rautt spjald: Sævar Freyr Alexandersson (Afturelding) 84. HK – Leiknir R. 1:1 Brynjar Víðisson 40. Meira
12. júní 2009 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Margrét til Njarðvíkur

MARGRÉT Sturlaugsdóttir, körfuknattleiksþjálfari úr Keflavík, skrifaði í gær undir samning um þjálfun á yngri flokkum hjá Njarðvík. Meira
12. júní 2009 | Íþróttir | 384 orð

Ronaldo dýrastur í heimi

Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl. Meira
12. júní 2009 | Íþróttir | 749 orð | 2 myndir

Ronaldo til Real

ENGLANDSMEISTARAR Manchester United samþykktu í gær tilboð frá Real Madrid í portúgalska leikmanninn Christiano Ronaldo upp á 80 milljónir punda, en það jafngildir um 17 milljörðum íslenskra króna. Meira
12. júní 2009 | Íþróttir | 201 orð | 1 mynd

Tíu HK-ingar hársbreidd frá sigri

HK var aðeins nokkrum andartökum frá því að landa erfiðum sigri á Leikni í gær þegar liðin mættust í Kópavogi í sjöttu umferð 1. deildar karla í knattspyrnu. Meira

Bílablað

12. júní 2009 | Bílablað | 401 orð | 1 mynd

Bílasala tekur kipp í Frakklandi og Þýskalandi

Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Bílaframleiðendur fagna fréttum frá Frakklandi og Þýskalandi um umtalsverða aukningu á bílasölu í þessum löndum í nýliðnum maí. Meira
12. júní 2009 | Bílablað | 607 orð | 2 myndir

Forðast má ótímabæra viðgerð með endurnýjun kælimiðils

Mbl.is/Bílar: Spurt og svarað nr. 142 Eftir Leó M. Jónsson leoemm@simnet.is Óvirkur stýrisrofi í Avensis Spurt: Er með Toyota Avensis '98 árgerð. Rúðuþurrkur, bæði að framan og aftan, virka ekki, heldur ekki rúðusprautur. Meira
12. júní 2009 | Bílablað | 184 orð | 1 mynd

Góð landkynning

Það hefur færst í aukana að bílaframleiðendur velji Ísland sem vettvang kynninga á nýjum og glæsilegum bílum. Meira
12. júní 2009 | Bílablað | 545 orð | 3 myndir

Hóflegur lúxus

Lúxusjepplingurinn Audi Q5 var kynntur í Peking fyrr á þessu ári sem eins konar svar við hinum vinsæla BMW X3. Bíllinn er gjarnan og réttilega kallaður litli bróðir Audi Q7 sem er ábyggilega einn álitlegasti lúxusjeppi sem í boði er. Meira
12. júní 2009 | Bílablað | 158 orð | 1 mynd

Mótorhjólaknapi fangelsaður

Tæplega fertugur breskur karlmaður sest ekki á mótorfák sinn næstu tvö árin eða svo. Hann hefur verið dæmdur í dýflissuna fyrir aðild sína að árekstri er hafði varanlegan heilaskaða í för með sér fyrir fórnarlamb árekstursins. Meira
12. júní 2009 | Bílablað | 83 orð | 1 mynd

Vistvænn Volvo

Nýverið tilkynnti tímaritið What Car? hvaða bílar hlytu viðurkenninguna Vistvænasti bíllinn í tíu mismunandi flokkum og var Volvo þar sigursæll. Í What Car? Meira
12. júní 2009 | Bílablað | 265 orð | 1 mynd

Þjónusta við eðalbíla

Nú er hafin fyrsta starfsvika bílaverkstæðisins Eðalbílar sem mun sérhæfa sig í óháðri þjónustu á lúxusbílum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.