Greinar þriðjudaginn 22. september 2009

Fréttir

22. september 2009 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

3% aukning umferðar fyrstu 8 mánuði ársins

SAMKVÆMT mælingum Vegagerðarinnar hefur umferð á landinu aukist um 3% fyrstu átta mánuði ársins miðað við sömu mánuðina árið 2008. Meira
22. september 2009 | Innlendar fréttir | 465 orð | 2 myndir

500 milljónir fyrir Grensás ekki óyfirstíganlegt markmið

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl. Meira
22. september 2009 | Innlendar fréttir | 50 orð

Á móti seinagangi

STJÓRN og trúnaðarráð Verkalýðsfélags Suðurlands mótmælir harðlega þeim seinagangi sem orðið hefur á endurreisn efnahagslífsins. Meira
22. september 2009 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

„Boltinn er ósjálfrátt að taka yfir“

SKÆRASTA poppstjarna landsins í dag er ugglaust Ingó nokkur, kenndur við Veðurguðina. Frami hans í knattspyrnunni hefur þó síst verið minni og nú er svo komið að boltinn er að taka yfir, hægt og bítandi. Meira
22. september 2009 | Erlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

„Reykt“ hjá Ryanair

FARÞEGAR írska lágfargjaldafélagsins Ryanair geta framvegis fengið að svala nikótínþörfinni með því að „reykja“ reyklausar sígarettur. Ekki þarf að kveikja í. Meira
22. september 2009 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

„Vil gera netið að öruggari stað fyrir börn og unglinga“

Eftir Sigrúnu Ernu Geirsdóttur sigrunerna@mbl.is BJÖRG Blöndal, nemandi í 8. bekk Austurbæjarskóla, er ein þeirra sem situr í ungmennaráði SAFT-samtakanna, en þau beita sér fyrir öruggri netnotkun barna og unglinga á Íslandi. Meira
22. september 2009 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Bóluefnis gegn árlegri flensu beðið

BÓLUEFNI gegn árlegri inflúensu kemur sennilega ekki til landsins fyrr en í byrjun október, að því er Þórólfur Guðnason, yfirlæknir á sóttvarnasviði landlæknisembættisins greinir frá. Meira
22. september 2009 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Brá Ólafur Ragnar upp glansmynd?

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is ÁRNI Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands, setur spurningarmerki við þau ummæli Rajendra K. Meira
22. september 2009 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Brjóstagjöf líkt við fyrstu bólusetningu

ALÞJÓÐLEG brjóstagjafavika verður haldinn á Íslandi vikuna 21.-28. september nk. Vikan hefur verin haldin hátíðleg víða um heim undanfarin átján ár og hver vika haft sitt þema. Þemað í ár er brjóstagjöf fyrstu vikuna. Meira
22. september 2009 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Brugðist við þar sem börn misnota önnur börn

ANNAÐ barn er gerandinn í þriðjungi þeirra mála þar sem komið er fram á óæskilegan kynferðislegan hátt gagnvart barni. Meira
22. september 2009 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Búið er að lagfæra bryggjuna í Haganesvík

Eftir Örn Þórarinsson NÝLOKIÐ er við fyrsta áfanga í viðgerð á bryggjunni í Haganesvík. Settir voru um 500 rúmmetrar af grjóti framan við bryggjuna og með því er talið að varna megi því að sjórinn grafi undan henni. Meira
22. september 2009 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Danir leigja Bjarna til vistfræðirannsókna

HAFRANNSÓKNASKIPIÐ Bjarni Sæmundsson lýkur í vikunni leiðangri við Grænland. Háskólinn í Árósum, sem hefur yfirumsjón með hafrannsóknum í Danmörku, leigir skipið af Hafró til þessa verkefnis. Meira
22. september 2009 | Innlendar fréttir | 416 orð | 2 myndir

Ekki almenn frysting eigna í skattaskjólum

Kyrrsetning eigna auðmanna hefur verið á allra vörum síðan bankahrunið varð og fréttir bárust af miklum eignum í skattaskjólum. Frumvarp um kyrrsetningu er til meðferðar hjá Alþingi. Meira
22. september 2009 | Innlendar fréttir | 105 orð

Ekki búið að ráða nýjan ritstjóra

EKKI er búið að ráða nýjan ritstjóra Morgunblaðsins en Ólafur Þ. Stephensen lét af störfum ritstjóra á föstudag. Stjórn Árvakurs, útgáfufélags Morgunblaðsins, hefur verið boðuð til fundar í vikunni. Meira
22. september 2009 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Endurskipulagningu Mjólku að ljúka

FLEST bendir til þess að endurskipulagningu fjárhags Mjólku verði lokið fyrir mánaðamót. „Við höfum mætt miklum velvilja hjá lánardrottnum og birgjum,“ segir Ólafur M. Magnússon, framkvæmdastjóri og aðaleigandi Mjólku. Meira
22. september 2009 | Innlendar fréttir | 246 orð

Fjöldi kvartana vegna greiðslna fyrir seðilgjöld

NEYTENDASTOFU hefur borist fjöldi kvartana og fyrirspurna vegna greiðslna fyrir seðilgjöld sem fyrirtæki hafa lagt á án samnings við viðskiptavini en slíkt er ólögmætt. Meira
22. september 2009 | Innlendar fréttir | 133 orð

Fjöldi umsókna um greiðsluaðlögun

RÚMLEGA 208 beiðnir um nauðasamninga til greiðsluaðlögunar höfðu borist dómstólum landsins um síðustu mánaðamót. Af þeim höfðu 138 verið samþykktar, sjö var hafnað og fimm höfðu verið afturkallaðar, en 58 mál voru óafgreidd. Meira
22. september 2009 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Forsetahjónin sækja málþing í Bandaríkjunum

Ólafur Ragnar Grímsson , forseti Íslands, tekur þátt í umræðum á þremur málþingum í New York og Washington í vikunni. Meira
22. september 2009 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Friðarbylgja á alþjóðlegum friðardegi

GLEÐIN var við völd hjá þeim sem tóku þátt í að búa til mannlega friðaröldu niðri við Sæbraut í gær í tengslum við Alþjóðlega friðardaginn. Meira
22. september 2009 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Fylgst með þrifunum

Eftir fyrstu haustlægðina um helgina var tilvalið að þrífa verslunarglugga í miðbæ Reykjavíkur í gær. Ekki veitti af þar sem rok og rigning eiga það til að mynda rákir á gluggana. Vegfarandi sem átti leið um fylgist vel... Meira
22. september 2009 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Færri iðnnemar komast á samning

Fyrir helgi fengu 159 iðnnemar sveinsbréfin sín. Margir ófaglærðir sem hafa unnið í iðngreinum eru nú að afla sér réttinda, m.a. til að eiga betra með að fá vinnu í útlöndum. Meira
22. september 2009 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Hnykkt á verklagsreglum

SIGLINGASTOFNUN er með til skoðunar viðbrögð við alvarlegu óhappi í flúðasiglingum niður Austari-Jökulsá í Skagafirði á dögunum, þegar maður á fimmtugsaldri örmagnaðist í flúðunum og var nærri drukknaður. Meira
22. september 2009 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Hugvísindadeild HÍ nýtur mikilla vinsælda

MIKIL aðsókn er nú í nám við hugvísindadeild Háskóla Íslands og er fjölgun nemenda þar allveruleg. Þannig hefur nemum í listfræði fjölgað um 47%, nemum í sagnfræði um 48% og nemendum í heimspeki hefur fjölgað um 60%. Meira
22. september 2009 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Húsið fer ekki á útsölu

Eftir Sigrúnu Ásmundsdóttur sia@mbl.is „VIÐ höfum undirbúið það í nokkur ár að flytja alla starfsemina á einn stað,“ segir Þórður Guðmundsson, forstjóri Landsnets. Stjórnstöð fyrirtækisins við Bústaðaveg 7 hefur nú verið auglýst til sölu. Meira
22. september 2009 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Hvar spilar Rice?

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is ÍRSKI tónlistarmaðurinn Damien Rice er væntanlegur hingað til lands, en hann mun halda ferna tónleika hér á landi dagana 4. og 5. nóvember næstkomandi. Meira
22. september 2009 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Hægt að bólusetja gegn lungnabólgu og eyrnabólgu

Eftir Sigrúnu Ásmundsdóttur sia@mbl.is TIL er bóluefni gegn lungnabólgu og eyrnabólgu og mögulegt er að bólusetja börn fyrir þessum kvillum fyrir eins árs aldur eins og tíðkast í flestum þeim löndum sem Íslendingar bera sig gjarnan saman við. Meira
22. september 2009 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Hætt kominn í flúðasiglingu

Eftir Steinþór Guðbjartsson og Björn Jóhann Björnsson SIGLINGASTOFNUN er með til skoðunar viðbrögð við alvarlegu óhappi í flúðasiglingum niður Austari-Jökulsá í Skagafirði á dögunum, þegar maður á fimmtugsaldri örmagnaðist í flúðunum og var nærri... Meira
22. september 2009 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Ísland í hóp átta bestu í Evrópu

ÍSLAND hefur ýtt Noregi úr áttunda sætinu á styrkleikalista bestu félagsliða kvenna í knattspyrnu í Evrópu. Meira
22. september 2009 | Innlendar fréttir | 48 orð

Jón Viktor efstur með fullt hús

ALÞJÓÐLEGI meistarinn Jón Viktor Gunnarsson er efstur með þrjá vinninga að loknum þremur umferðum alþjóðlegs skákmóts Taflfélags Bolungarvíkur, sem fer fram í sal Bridgesambandsins við Síðumúla í Reykjavík. Sjö skákmenn eru með 2 vinninga hver, en 4. Meira
22. september 2009 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Kalla eftir gögnum

VIÐSKIPTANEFND Alþingis fjallaði um gjaldþrotaferil Landsbankans í Lúxemborg á fundi sínum í gær og ákvað að kalla eftir frekari gögnum fyrir annan fund um málið, sem verður strax í þingbyrjun. Meira
22. september 2009 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Katrín yngst í ráðuneytinu

Þegar Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra settist í ráðherrastól var hún næstyngsti starfsmaður menntamálaráðuneytisins. Aðeins ein manneskja var yngri. Nú hefur þessi starfsmaður farið í fæðingarorlof og því er Katrín núna yngst. Katrín er fædd 1. Meira
22. september 2009 | Erlendar fréttir | 63 orð

Kunna að tapa stríðinu við talibana í Afganistan

SÁ möguleiki er fyrir hendi að stríðið gegn talibönum tapist á næstu tólf mánuðum ef ekki verður fjölgað í erlenda herliðinu, að sögn æðsta hershöfðingja liðs Bandaríkjanna og Atlantshafsbandalagsins í Afganistan, Stanleys McChrystals. Meira
22. september 2009 | Erlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Leiðtogi vakinn af værum blundi

KEVIN Rudd, forsætisráðherra Ástralíu, vaknar hér af værum blundi undan ströndum Melbourne. Grímuklæddur aðgerðarsinni í líki Rudd var meðal þeirra sem tóku þátt í að vekja leiðtoga til aukinnar vitundar um umhverfismál í gær. Meira
22. september 2009 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Poppað fyrir bíógesti í stofunni heima

FRIÐRIK Þór Friðriksson poppaði heil ósköp í gærkvöldi áður en hann tók á móti bíógestum í stofunni heima. Hann var einn af þremur íslenskum kvikmyndaleikstjórum sem buðu fólki í gær að horfa á uppáhaldsmyndirnar sínar heima hjá sér. Meira
22. september 2009 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Seinni - seinna

Í minningargrein um Kristínu Eiríksdóttur sem birtist í Morgunblaðinu sl. sunnudag eftir Guðrúnu Ragnarsdóttur og Ragnar Ragnarsson urðu þau mistök í vinnslu blaðsins að orðinu seinna var breytt í seinni . Breytti þetta verulega frásögn höfundanna. Meira
22. september 2009 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Sektir fyrir líkamsárás á skólatíma

HÉRAÐSDÓMUR Suðurlands hefur dæmt tvo 19 ára gamla pilta til að greiða karlmanni á þrítugsaldri 150 þúsund krónur í miskabætur. Þeir – auk 17 ára stúlku – réðust að honum með höggum í janúar á síðasta ári. Meira
22. september 2009 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Sigurjón Sighvatsson slæst í hóp fyrirlesara

Kvikmyndaframleiðandinn Sigurjón Sighvatsson hefur slegist í hóp þeirra sem taka þátt í ráðstefnunni You are in Control sem haldin verður á Hótel Nordica 23. og 24. september nk. Meira
22. september 2009 | Innlendar fréttir | 99 orð

Síldveiðikvóti ársins er langt kominn

SÍLDARSKIPIN eru langt komin með að veiða upp í kvóta ársins af norsk-íslenskri síld. Á heimasíðu HB Granda segir að veiðarnar hafi gengið vonum framar og að hverfandi líkur séu á að veiða þurfi hluta kvótans í norskri lögsögu. Meira
22. september 2009 | Erlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Skipta V-Afríku á milli sín

GLÆPAHRINGIR frá Kólumbíu og Mexíkó hafa hreiðrað um sig í fátækustu álfunni, Afríku, og komið þar á samstarfi við innlend glæpagengi og myndað þar stökkpall til Evrópu. Meira
22. september 2009 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Skólatöskudagar

IÐJUÞJÁLFAFÉLAG Íslands, í samstarfi við Lýðheilsustöð, stendur fyrir „Skólatöskudögum“ víðsvegar um landið í þessari viku. Meira
22. september 2009 | Erlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd

Skúmaskot valdsins sópuð

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is HAFIN eru réttarhöld í París sem virðast ætla að verða óvenju safarík, enda þykir ljóst að þar verði skýrt frá margs konar bellibrögðum og sóðaskap í samskiptum ráðandi manna í landinu. Meira
22. september 2009 | Erlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Stríðið gegn talíbönum gæti tapast innan árs

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is SVO getur farið að stríðið gegn talíbönum tapist innan árs ef ekki verður fjölgað í erlenda herliðinu, segir æðsti hershöfðingi liðs Bandaríkjanna og Atlantshafsbandalagsins í Afganistan, Stanley McChrystal. Meira
22. september 2009 | Innlendar fréttir | 56 orð

Söfnunarnúmer fyrir Grensás

HOLLVINIR Grensáss, endurhæfingardeildar Landspítalans, hafa opnað heimasíðu í tilefni söfnunarátaksins Á rás fyrir Grensás. Skemmtidagskrá verður í Sjónvarpinu nk. Meira
22. september 2009 | Innlendar fréttir | 276 orð

Söluverð Haga nýtt til að kaupa bréf af eigendum

Eftir Þorbjörn Þórðarson og Agnesi Bragadóttur VIÐ sölu Haga, móðurfélags Hagkaupa, Bónuss, 10-11 o.fl. verslana, úr Baugi Group til eignarhaldsfélagsins 1998 ehf. Meira
22. september 2009 | Innlendar fréttir | 407 orð | 2 myndir

Taka óæskilega kynhegðun barna enn fastari tökum

Rannsóknir sýna að í tæplega þriðjungi tilfella, þar sem komið er fram á óæskilegan kynferðislegan hátt gagnvart barni, er gerandinn annað barn. Taka á betur á þeim málum hér á landi. Meira
22. september 2009 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Um 80% vilja afnema verðtryggingu

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is UM 75% svarenda eru hlynnt almennri niðurfærslu á verð- eða gengistryggðum lánum og rúmlega 80% vilja afnema verðtryggingu, samkvæmt símakönnun sem Capacent Callup gerði fyrir Hagsmunasamtök heimilanna. Meira
22. september 2009 | Innlendar fréttir | 465 orð | 2 myndir

Úrræði í skoðun

Unnið er að endurskoðun laga sem kveða á um greiðsluaðlögun skulda heimila. Um er að ræða ólíkt ferli eftir því hvort skuldir eru tryggðar með veðum í fasteign eða ekki. Meira
22. september 2009 | Erlendar fréttir | 146 orð

Vilja í eina sæng með Merkel

VONIR Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, um myndun nýrrar ríkisstjórnar ásamt frjálslyndum demókrötum, þykja hafa glæðst nokkuð. Meira
22. september 2009 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Ætlaði að gera mynd um Fischer og Spasskíj

Leikstjórinn Milos Forman er sérlegur heiðursgestur RIFF, Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík. Hefur hann sýslað við ýmislegt síðan hann kom hingað en í gær hélt hann blaðamannafund þar sem hann reifaði ýmsa þætti ferils síns. Meira

Ritstjórnargreinar

22. september 2009 | Leiðarar | 288 orð

Engin viðbrögð stjórnvalda

Forsvarsmenn Spalar og lífeyrissjóðanna bíða nú viðbragða ríkisstjórnarinnar við hugmyndum um tvöföldun Hvalfjarðarganga og tvöföldun Vesturlandsvegar frá Kollafirði, um Kjalarnes að göngunum. Meira
22. september 2009 | Leiðarar | 356 orð

Loftslagsmál í uppnámi

Efasemdir eru komnar fram um að fyrirhuguð loftslagsráðstefna í Kaupmannahöfn muni skila miklum árangri og greinilegt er að það veldur Rajendra K. Pachauri, formanni milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar, áhyggjum. Meira
22. september 2009 | Staksteinar | 150 orð | 1 mynd

Skoðanaleysi og leiðaraskrif

Leiðaraskrifum í Fréttablaðinu var úthýst í sumar. Sex einstaklingar utan blaðsins voru kynntir til sögunnar og sagt að þeir tækju nú til við að skrifa leiðara. Þetta var útskýrt þannig að Fréttablaðið væri skoðanalaust blað. Meira

Menning

22. september 2009 | Fólk í fréttum | 378 orð | 2 myndir

Á að lesa bókina á undan eða eftir?

Hvor er betri, bókin eða myndin? Spurning sem heyrist ósjaldan og hefur verið spurt oft undanfarið í tengslum við bókina og myndina Karlar sem hata konur . Flestir eru á því að það verði að lesa bókina á undan því að sjá myndina. Meira
22. september 2009 | Kvikmyndir | 527 orð | 2 myndir

Brösótt kynjabarátta

Leikstjóri: Robert Luketic. Aðalleikarar: Katherine Heigl, Gerard Butler, Eric Winter, John Michael Higgins, Bree Turner, Nick Searcy, Kevin Connolly, Cheryl Hines. 96 mín. Bandaríkin. 2009. Meira
22. september 2009 | Fjölmiðlar | 267 orð | 1 mynd

Dóra Takefusa slær á létta strengi á Skjá einum

ÞAÐ urðu tímamót í íslensku sjónvarpi fyrir tíu árum þegar Skjár einn hóf útsendingar. Mörg ný andlit birtust þá á skjánum og þáttagerð sem ekki hafði sést áður. 20. Meira
22. september 2009 | Fjölmiðlar | 175 orð | 1 mynd

Ein lélegasta bíómynd sögunnar

HÚN var undarleg, svo ekki sé nú meira sagt, dagskrá íslensku sjónvarpsstöðvanna síðastliðið föstudagskvöld. Að stórskemmtilegum úrslitaþætti Popppunkts loknum tóku við kvikmyndir úr öllum áttum, og úr ýmsum gæðaflokkum. Ríkissjónvarpið sýndi t.d. Meira
22. september 2009 | Fólk í fréttum | 140 orð | 1 mynd

Elskaði sælgæti

MADONNA var svo heltekin af sætindum sem unglingur að hún vildi vinna við að selja þau. „Draumur minn var að vinna í sælgætisverslun. Meira
22. september 2009 | Kvikmyndir | 347 orð | 2 myndir

Föst í umferðinni

Leikstjórn og handrit: Asli Özge. Aðalhlutverk: Fikret Portakal, Murat Tokgöz, Umut Ilker og Cemile Ilker. Tyrkland/Þýskaland/Holland, 2009. Meira
22. september 2009 | Kvikmyndir | 270 orð | 2 myndir

Gamansöm rómantík og geimverur

ÞAÐ er ekki að spyrja að því, gamansöm rómantík lokkar fólk alltaf í bíó. Kvikmyndin The Ugly Truth var frumsýnd á föstudaginn og hefur eftir fyrstu sýningarhelgi skilað mestum tekjum í kassann af þeim myndum sem eru nú sýndar í íslenskum... Meira
22. september 2009 | Fjölmiðlar | 124 orð | 1 mynd

Gylfi Ægisson tafði dagskrá Sjónvarpsins

*Eins og margir eflaust vita urðu Ljótu hálfvitarnir Popppunkts-meistarar í beinni útsendingu Sjónvarpsins á föstudagskvöldið. Meira
22. september 2009 | Tónlist | 533 orð | 2 myndir

Heldur leynilega tónleika

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „HANN kom með þessa hugmynd sjálfur, að standa fyrir opnum upptökum á Íslandi,“ segir Kári Sturluson sem stendur fyrir komu írska tónlistarmannsins Damien Rice til Íslands í nóvember. Meira
22. september 2009 | Menningarlíf | 53 orð | 1 mynd

Hugvísindi á krepputímum

Í DAG heldur Sagnfræðingafélag Íslands málfundinn Hugvísindi á krepputímum. Staða, hlutverk og sóknarfæri . Fundurinn hefst kl. 12.05 og stendur til 13:15. Meira
22. september 2009 | Menningarlíf | 289 orð | 1 mynd

Hugvísindin vinsæl

NEMENDUM sem stunda listfræði sem aðalgrein við Háskóla Íslands hefur fjölgað um 47% frá síðasta haustmisseri. „Nemendunum hefur fjölgað verulega. Meira
22. september 2009 | Menningarlíf | 76 orð | 1 mynd

Hvernig verður bók til?

NÝ fyrirlestraröð hefst á morgun í Háskóla Íslands. Jón Kalman Stefánsson ríður á vaðið og ræðir um tilurð skáldsögu sinnar, Sumarljós, og svo kemur nóttin . Meira
22. september 2009 | Tónlist | 595 orð | 3 myndir

Ingó opnar sig upp á gátt

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is ÞAÐ er skondið hvernig hlutirnir vinda stundum upp á sig. Meira
22. september 2009 | Fólk í fréttum | 116 orð | 1 mynd

Kate Winslet hafði ruglandi áhrif

*Dómur um heimildarmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar, Sólskinsdrenginn, birtist nýverið á vef hins virta bandaríska kvikmyndatímarits Variety. Tilefnið var að myndin var sýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto fyrir skömmu. Meira
22. september 2009 | Kvikmyndir | 503 orð | 2 myndir

Kominn að ráði Kundera

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl. Meira
22. september 2009 | Fólk í fréttum | 105 orð

Leiðrétt

Í FRÉTT í blaðinu á laugardaginn um tökur á myndinni Kóngavegur 7 segir að Valdís Óskarsdóttir sé bæði leikstjóri og framleiðandi myndarinnar. Það rétta er að Valdís Óskarsdóttir leikstýrir Kóngavegi 7 en hún framleiðir hana ekki. Meira
22. september 2009 | Menningarlíf | 115 orð | 1 mynd

Listmálarinn Dylan

EITT sinn söng meistari Bob Dylan þessar línur: „Someday, everything's gonna be different when I paint my masterpiece.“ Eða „Daginn sem ég mála mitt meistaraverk verður allt breytt. Meira
22. september 2009 | Kvikmyndir | 115 orð | 7 myndir

Mad Men og 30 Rock bestir

EMMY-verðlaunahátíðin fór fram í Los Angeles í Bandaríkjunum á sunnudagskvöldið. Sjónvarpsþáttaröðin Mad Men var valin besti framhaldsþátturinn í annað sinn og 30 Rock var valinn besti gamanþátturinn í þriðja sinn. Meira
22. september 2009 | Kvikmyndir | 321 orð | 2 myndir

Meinfyndinn darraðardans

Handrit og leikstjórn: Margaret Corkery. Aðalhlutverk: Robert Donnelly, Amy Kirwan, Darren Healy. 86 mín. Írland, 2009. Meira
22. september 2009 | Fólk í fréttum | 92 orð | 1 mynd

Mika snýr aftur

POPPARINN með stóru P-i, Mika, gerði allt bandvitlaust fyrir þremur árum með ómótstæðilegri poppsnilld sinni. Meira
22. september 2009 | Kvikmyndir | 451 orð | 2 myndir

Ofdekraða kynslóðin

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is „ÞAÐ er kynslóð á Írlandi sem er kölluð Celtic Tiger, þetta er fólk á aldrinum 18 til 35 ára sem hefur alist upp við nóg af peningum og ofvernd og dekur foreldra sinna. Meira
22. september 2009 | Menningarlíf | 54 orð | 1 mynd

Óperu og ljóðatónleikar

TÓNLISTARSKÓLI Reykjanesbæjar, Menningarsvið Reykjanesbæjar og Tónlistarfélag Reykjanesbæjar standa saman að óperu- og ljóðatónleikum undir yfirskriftinni Ástarsöngvar . Tónleikarnir verða í Bíósal Duushúsa í Reykjanesbæ annað kvöld kl. 20. Meira
22. september 2009 | Fólk í fréttum | 104 orð | 1 mynd

Robbie aftur í Take That

UGLUSPEGILLINN Robbie Williams mun syngja með Take That í næsta mánuði. Leiðtoginn, Gary Barlow, er að skipuleggja góðgerðartónleika og mun Williams slást í hópinn á ný – en bara í þetta eina sinn (einmitt!). Meira
22. september 2009 | Myndlist | 168 orð | 1 mynd

Selja Rembrandt-verk

ÞAÐ gerist ekki oft að málverk eftir Rembrandt fari á uppboð. Áttunda desember næstkomandi mun uppboðshúsið Christie's í London selja verk eftir hollenska meistarann sem hefur verið í einkaeigu og ekki sýnt opinberlega í fjóra áratugi. Meira
22. september 2009 | Tónlist | 203 orð | 1 mynd

Situr ekki slefandi yfir græjublöðunum

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is NAFN Axels „Flex“ Árnasonar verður æ algengara í upplýsingatexta íslenskra hljómplatna en þessi mikilhæfi upptökumaður hefur m.a. unnið með Mammút, Jeff Who?, Ingó og Veðurguðunum og 200. Meira

Umræðan

22. september 2009 | Pistlar | 483 orð | 1 mynd

Af grunnhyggni heillar kynslóðar

Bækur um andleg málefni seljast vel því Íslendingar eru ekki lengur svo uppteknir af því hvort þeir eigi meiri peninga en nágranninn eða hvort verðbréfin þeirra hafi stigið í verði yfir nóttina. Meira
22. september 2009 | Aðsent efni | 701 orð | 1 mynd

Á að afskrifa undirmálslán?

Eftir Kristin Pétursson: "Er það ekki ótvíræð lagaleg skylda banka og opinberra sjóða að afskrifa undirmálslán?" Meira
22. september 2009 | Aðsent efni | 1085 orð | 1 mynd

Brauð og leikar í heimi listarinnar

Eftir Pjetur Hafstein Lárusson: "Listin gerir kröfur, bæði til þeirra, sem skapa hana, og hinna, sem njóta hennar." Meira
22. september 2009 | Aðsent efni | 571 orð | 1 mynd

Laumuleikur Landsnets

Eftir Berg Sigurðsson: "Matsskýrslan fjallar ekki um þá þætti sem myndu valda mestu umhverfisraski en umhverfisráðherra getur gert Landsneti að segja satt og rétt frá." Meira
22. september 2009 | Aðsent efni | 416 orð | 2 myndir

Norræn velferð?

Eftir Gerði Aagot Árnadóttur og Friðrik Sigurðsson: "Niðurskurður eða aðgerðaleysi í þjónustu við fatlað fólk á Íslandi á því ekkert sammerkt með norrænni velferð." Meira
22. september 2009 | Aðsent efni | 714 orð | 1 mynd

Oddviti D-listans kastar grímunni

Eftir Sigurð Magnússon: "Fullyrðingar Guðmundar eru rangar. Hann ofmetur skuldir Sveitarfélagsins Álftaness og tilgreinir hvorki eignir né sóknarfæri þess." Meira
22. september 2009 | Aðsent efni | 558 orð

Olíubændur í íslenskum sveitum?

Repja og nepja eru harðgerðar jurtir sem ræktaðar eru á norðlægum slóðum. Úr fræjunum er pressuð olía sem má nota sem eldsneyti eða til matargerðar. Meira
22. september 2009 | Bréf til blaðsins | 286 orð

Út á sextugt djúp

Frá Hallgrími Sveinssyni: "ÞAÐ var beinlínis sjokkerandi að lesa á visi.is um daginn frásögn þeirra heiðurshjóna Jóns Baldvins og Bryndísar Schram af bíóferð þeirra nýlega. Hann gekk út af miðri kvikmynd í mótmælaskyni og hefur sennilega sagt Svei attan!" Meira
22. september 2009 | Velvakandi | 255 orð | 1 mynd

Velvakandi

Sjónvarpsauglýsingar í bíó ÉG sé mér ekki annað fært en að láta óánægju mína í ljós varðandi auglýsingar í kvikmyndahúsum borgarinnar. Ég er búin að fara tvær helgar í röð á bíó, á Antikrist og Karla sem hata konur. Meira

Minningargreinar

22. september 2009 | Minningargreinar | 2351 orð | 1 mynd

Einar Gíslason

Einar Gíslason fæddist 7. nóvember 1944 á Akranesi. Hann lést á heimili sínu, Brekkuflöt 2 Akranesi, 15. september sl. Foreldrar hans voru Gísli Brynjólfsson, f. 5.8. 1906, d. 3.3. 2000 og kona hans Sigríður Jónsdóttir, f. 24.8. 1916, d. 8.4.1986. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2009 | Minningargrein á mbl.is | 948 orð | 1 mynd | ókeypis

Einar Gíslason

Einar Gíslason fæddist á Akranesi 7. nóvember 1944. Hann lést á heimili sínu, Brekkuflöt 2 á Akranesi, 15. september sl. Foreldrar hans voru Gísli Brynjólfsson, f. 5.8. 1906, d. 3.3. 2000 og kona hans Sigríður Jónsdóttir, f. 24.8. 1916, d. 8.4.1986. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2009 | Minningargreinar | 811 orð | 1 mynd

Eyjólfur Jóhannsson

Eyjólfur Jóhannsson prentari fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 13. maí 1949. Hann lést sunnudaginn 13. september sl. Foreldrar hans eru Jóhann Eyjólfsson framkvæmdastjóri, f. 19.5. 1919, d. 3.1. 2006, og fyrri kona hans Elísabet Markúsdóttir, f.... Meira  Kaupa minningabók
22. september 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1224 orð | 1 mynd | ókeypis

Eyjólfur Jóhannsson

Eyjólfur Jóhannsson prentari, fæddist á Fæðingardeildinni í Reykjavík 13. maí 1949. Hann lést sunnudaginn 13. september. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2009 | Minningargreinar | 2693 orð | 1 mynd

Margrét Guðmundsdóttir

Margrét Guðmundsdóttir fæddist á Leiðólfsstöðum í Laxárdal, Dalasýslu 16. mars 1922. Hún lést 10. september síðastliðinn á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ. Foreldrar hennar voru hjónin Guðmundur Guðbrandsson, bóndi og silfursmiður á Leiðólfsstöðum, f. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1023 orð | 1 mynd | ókeypis

Margrét Guðmundsdóttir

Margrét Guðmundsdóttir fæddist á Leiðólfsstöðum í Laxárdal í Dalasýslu 16. mars 1922. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 10. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Guðmundur Guðbrandsson, bóndi og silfursmiður á Leiðólfsstöðum, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. september 2009 | Viðskiptafréttir | 134 orð | 1 mynd

Auðveldar aðgerðir

MEÐ því að færa íbúðalán bankanna yfir til Íbúðalánasjóðs yrði auðveldara fyrir stjórnvöld að hrinda í framkvæmd þeim aðgerðum sem þau hafa hug á, til aðstoðar heimilunum í landinu. Meira
22. september 2009 | Viðskiptafréttir | 227 orð | 2 myndir

Árstíðabundin sveifla á markaði

Fasteignamarkaðurinn er árstíðabundinn og er við því að búast að viðskiptin aukist á haustin. Það hefur einmitt verið að gerast að undanförnu. Meira
22. september 2009 | Viðskiptafréttir | 315 orð | 2 myndir

Söluverð Haga var nýtt til að kaupa hlutabréf af eigendum

Helmingur söluverðs Haga var nýttur til þess að kaupa hlutabréf í Baugi Group af eigendum Baugs. Söluverð bréfanna fór síðan í að greiða skuldir eigendanna við Kaupþing. Meira
22. september 2009 | Viðskiptafréttir | 67 orð

Vilja innlán í forgang

MÁL tíu lífeyrissjóða gegn Straumi-Burðarási voru þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Fjármálaeftirlitið og slitastjórn Straums hafa úrskurðað að skuldabréf sem breytt var í innlán njóti ekki forgangs í röð kröfuhafa eins og önnur innlán bankans. Meira

Daglegt líf

22. september 2009 | Daglegt líf | 164 orð

Af ráðherra og handriti

Karl á Laugaveginum orti: Eins og við vitum öll vel um fyrir vestan er mikið af selum sem leggst upp á sker sem skiljanlegt er eins og forsætisráðherra í felum. Kvæðamannafélagið Iðunn gaf Árnastofnun veglega handritagjöf. Meira
22. september 2009 | Daglegt líf | 408 orð | 2 myndir

Blönduós

Að eiga sér von í brjósti er hverjum manni nauðsynlegt. Í dag þegar nóttin er jafnlöng deginum og myrkrið sækir á er enn mikilvægara að næra vonina. Hér um slóðir ræða menn fátt annað en hvort verði af því að netþjónabú rísi á Blönduósi eður ei. Meira
22. september 2009 | Daglegt líf | 894 orð | 2 myndir

Guðmundur gerir Garðinn frægan

Garðurinn suður með sjó er óþrjótandi uppspretta verkefna fyrir Guðmund Magnússon kvikmyndagerðarmann. Hann gjörþekkir sviðsmyndina enda hefur hún verið umgjörð um líf hans allt frá barnæsku. Meira

Fastir þættir

22. september 2009 | Árnað heilla | 40 orð | 1 mynd

70 ára

Sigrún Jónsdóttir, Berjavöllum 1, Hafnarfirði, er sjötug í dag, 22. september. Hún býður ættingjum og vinum sem vilja fagna þessum tímamótum með henni að þiggja veitingar í veislusal Sundfélags Hafnarfjarðar í Ásvallalaug, laugardaginn 26. Meira
22. september 2009 | Árnað heilla | 201 orð | 1 mynd

Afmælisterta fyrir þjóðina

„ÞETTA verður veisla fyrir alla. Það verður opið hús í dag í Laugardalshöll kl. 16 til 18 og tertur og kaffi,“ segir Ragnar Bjarnason söngvari sem er 75 ára dag. „Ég veit annars minnst um þetta sjálfur. Meira
22. september 2009 | Fastir þættir | 163 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Á milli númera. Norður &spade;ÁD10953 &heart;Á43 ⋄6 &klubs;ÁG6 Vestur Austur &spade;KG64 &spade;72 &heart;D97 &heart;KG2 ⋄1083 ⋄ÁDG9752 &klubs;D104 &klubs;3 Suður &spade;8 &heart;10865 ⋄K4 &klubs;K98752 Suður spilar 6&klubs;. Meira
22. september 2009 | Í dag | 14 orð

Orð dagsins: Kærleikurinn er langlyndur, hann er góðviljaður...

Orð dagsins: Kærleikurinn er langlyndur, hann er góðviljaður. Kærleikurinn öfundar ekki. (I.Kor. 12, 4. Meira
22. september 2009 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Gunnar Dagur fæddist 10. ágúst kl. 17.01. Hann vó 3.760 g og...

Reykjavík Gunnar Dagur fæddist 10. ágúst kl. 17.01. Hann vó 3.760 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Helga Björg Arnardóttir og Andrés... Meira
22. september 2009 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Sigurveig Jana fæddist 8. júlí kl. 7.44. Hún vó 3.710 g og var...

Reykjavík Sigurveig Jana fæddist 8. júlí kl. 7.44. Hún vó 3.710 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Drífa Viðarsdóttir og Ásgeir Örn... Meira
22. september 2009 | Fastir þættir | 154 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 d6 3. Rc3 e5 4. dxe5 dxe5 5. Dxd8+ Kxd8 6. Bg5 Be6 7. O-O-O+ Kc8 8. Rf3 Bc5 9. Bxf6 gxf6 10. e3 Rd7 11. g3 a5 12. Rh4 Bb4 13. Kc2 Rc5 14. f3 c6 15. Be2 Kc7 16. Hhf1 Hhb8 17. Re4 b5 18. a3 Rxe4 19. fxe4 Bc5 20. cxb5 cxb5 21. Hxf6 Bxe3 22. Meira
22. september 2009 | Fastir þættir | 336 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji getur ekki látið hjá líða að vitna hér í pistil sem Andy Rooney á að hafa flutt í fréttaskýringaþættinum 60 mínútum um konur yfir fertugu: „Eftir því sem ég eldist met ég mest konur yfir fertugu og hér eru nokkrar ástæður fyrir því: Kona... Meira
22. september 2009 | Í dag | 135 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

22. september 1939 Strandferðaskipið Esja kom til landsins. „Fegursta og vandaðasta farþegaskip sem við Íslendingar höfum enn eignast,“ sagði Þjóðviljinn. Esja var í strandsiglingum til ársins 1969 en fór einnig til annarra landa. Meira

Íþróttir

22. september 2009 | Íþróttir | 379 orð | 2 myndir

Aðeins ÍA skákar FH enn frá stríðslokum

FH-ingar lönduðu á sunnudaginn sínum fimmta Íslandsmeistaratitli í knattspyrnu karla á sex árum. Þar með eiga þeir að baki næstmestu sigurgöngu liðs á Íslandsmótinu frá lokum síðari heimsstyrjaldar, eða í hálfan sjöunda áratug. Meira
22. september 2009 | Íþróttir | 251 orð | 2 myndir

Atli styrkti stöðu sína á toppnum

FH-INGURINN Atli Guðnason styrkti stöðu sína sem stigahæsti leikmaðurinn í einkunnagjöf Morgunblaðsins í 21. og næstsíðustu umferð úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn. Meira
22. september 2009 | Íþróttir | 274 orð | 1 mynd

Erfiður vetur framundan hjá Gróttu

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl.is GRÓTTA keppir nú í fyrsta sinn í tólf ár algjörlega undir eigin merki í efstu deild karla í handknattleik. Eftir að Grótta féll úr efstu deild vorið 1997 var liði félagsins slegið saman við handknattleikslið KR. Meira
22. september 2009 | Íþróttir | 321 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Kylfingarnir Magnús Lárusson úr GKj og Stefán Már Stefánsson úr GR hefja leik í dag á úrtökumóti á fyrsta stigi fyrir Evrópumótaröðina. Mótið sem þeir taka þátt í er í Þýskalandi , á Fleesensee- vellinum. Meira
22. september 2009 | Íþróttir | 377 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ragnar Óskarsson , landsliðsmaður í handknattleik, var í aðalhlutverki hjá Dunkerque á sunnudaginn þegar lið hans mætti Créteil í frönsku 1. deildinni. Ragnar skoraði 8 mörk úr 9 tilraunum en tilþrif hans dugðu þó ekki því Créteil vann leikinn, 30:28. Meira
22. september 2009 | Íþróttir | 103 orð

Fram spilar leikina ytra

FRAM mun leika báða leiki sína við Tatran Presov frá Slóvakíu í 2. umferð EHF-keppninnar í handknattleik karla ytra. Meira
22. september 2009 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

ÍBV kaupir Mawejje frá Úganda

Eftir Júlíus G. Ingason sport@mbl.is Knattspyrnudeild ÍBV hefur ákveðið að kaupa Tonny Mawejje, úganska miðjumanninn sem hefur verið í láni hjá Eyjamönnum í sumar. Meira
22. september 2009 | Íþróttir | 305 orð | 1 mynd

Ísland í hóp átta bestu

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is ÍSLAND er komið í hóp átta bestu þjóða Evrópu í knattspyrnu kvenna, ef horft er til árangurs félagsliða. Meira
22. september 2009 | Íþróttir | 61 orð

Katrín jafnaði gegn Sviss

ÍSLAND og Sviss gerðu jafntefli, 1:1, í undankeppni Evrópumóts U19 ára landsliða kvenna í knattspyrnu í Portúgal í gær. Sviss komst yfir í byrjun leiks en Katrín Ásbjörnsdóttir jafnaði strax á 8. mínútu. Meira
22. september 2009 | Íþróttir | 313 orð

KNATTSPYRNA Evrópukeppni U19 kvenna Undanriðill í Portúgal: Sviss...

KNATTSPYRNA Evrópukeppni U19 kvenna Undanriðill í Portúgal: Sviss – Ísland 1:1 Jörg 3. – Katrín Ásbjörnsdóttir 8. Meira
22. september 2009 | Íþróttir | 269 orð | 3 myndir

Nokkrar breytingar hafa orðið á liði Gróttu

Nokkrar breytingar hafa orðið á liði Gróttu frá því á síðasta keppnistímabili þegar það vann 1. deild nokkuð örugglega. Ágúst Jóhannsson þjálfari hætti og tók við þjálfun kvennaliðs Levanger í Noregi . Halldór Ingólfsson kom í stað Ágústs. Meira
22. september 2009 | Íþróttir | 565 orð | 2 myndir

Stefnan sú að halda sæti í efstu deild

„Undirbúningurinn hefur gengið vel svo langt sem það nær. Skortur á leikmönnum hefur verið okkar helsta vandamál á undirbúningstímanum,“ segir Halldór Ingólfsson, þjálfari nýliða Gróttu í N1-deild karla í handknattleik. Meira
22. september 2009 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

Tvö íslensk dómarapör í fremstu röð

TVÖ íslensk dómarapör eru á meðal þeirra 79 para sem Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, hefur samþykkt í sinn úrvalshóp fyrir komandi keppnistímabil og hefur íslensku pörunum fjölgað um eitt frá síðasta ári. Meira
22. september 2009 | Íþróttir | 218 orð | 1 mynd

Viggó vill breytt Reykjavíkurmót

„ÉG var bara nokkuð ánægður með þetta hjá okkur. Meira
22. september 2009 | Íþróttir | 778 orð | 2 myndir

Ætlaði að verða læknir en karfan greip í taumana

Eftir að hafa orðið í öðru sæti í þrígang á síðustu fimm Evrópumótum og einu sinni hafnað í þriðja sæti tókst Spánverjum loksins að hrósa sigri á Evrópumótinu í körfuknattleik karla. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.