Greinar þriðjudaginn 29. september 2009

Fréttir

29. september 2009 | Innlendar fréttir | 50 orð

91,8% búin af göngunum

EFTIR er að sprengja 421 metra af Óshlíðargöngum milli Hnífsdals og Bolungarvíkur. Í síðustu viku var búið að sprengja 4.735 metra eða 91,8% af heildarlengd ganganna. Misjafnlega gekk að sprengja í síðustu viku. Meira
29. september 2009 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Atvinnuleysiskerfið í endurskoðun

„VIÐ erum að horfa á samhengið milli lægstu launa og úrræða í atvinnuleysistryggingakerfinu,“ segir Árni Páll Árnason félagsmálaráðherra. Meira
29. september 2009 | Innlendar fréttir | 64 orð

Aukið frelsi í skipulagsmálum

SKIPULAGSRÁÐ Reykjavíkur hefur falið skipulagsstjóra að gera samantekt á þeirri bótaskyldu sem sveitarfélög gætu skapað sér samkvæmt núverandi skipulags- og byggingarlögum. Meira
29. september 2009 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

„Mörg símtöl og margar heimsóknir“

„ÞAÐ voru mörg símtöl og margar heimsóknir þar sem við reyndum bara að hughreysta fólk, við gátum ekkert annað gert, við gátum ekki breytt því að verðbréfin þess hefðu rýrnað og sum væru jafnvel einskis virði, það var búið og gert,“ segir... Meira
29. september 2009 | Innlendar fréttir | 286 orð

Brotnaði í Hvítánni

Eftir Björn Jóhann Björnsson og Sigurð Boga Sævarsson SIGLINGASTOFNUN hefur tekið til skoðunar óhapp er varð í flúðasiglingum niður Hvítá í Árnessýslu í lok síðasta mánaðar. Meira
29. september 2009 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Bræðurnir seldu sjálfum sér Lyf og heilsu

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl. Meira
29. september 2009 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Chicago vill fá Guðrúnu

BANDARÍSKA knattspyrnufélagið Chicago Red Stars vill fá landsliðskonuna Guðrúnu Sóleyju Gunnarsdóttur í sínar raðir fyrir næsta tímabil. Meira
29. september 2009 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Dagsbrún 100 ára

Ungmennafélagið Dagsbrún í Austur-Landeyjum verður 100 ára hinn 23. október 1909 næstkomandi. Af því tilefni verður blásið til hátíðahalda dagana 17. og 24. október nk. Hinn 17. Meira
29. september 2009 | Innlendar fréttir | 49 orð

Doktorsnám í HR

MENNTAMÁLARÁÐHERRA hefur veitt Háskólanum í Reykjavík heimild til að bjóða doktorsnám í viðskiptafræði og lögfræði. Þórður S. Meira
29. september 2009 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Ein kraftmesta holan á Hellisheiði blæs nú í Hverahlíð

HOLA númer 53 í Hverahlíð á Hellisheiði blæs nú af krafti. Gufan ryðst upp af 2.500 metra dýpi, andar léttar þegar upp er komið og breiðir úr sér. Meira
29. september 2009 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Eldsneytisverð lækkaði í gær

ELDSNEYTI á bíla lækkaði víða í gær. Orkan tilkynnti eftir hádegi í gær að hún ætlaði að lækka verð á bensíni um 2 krónur lítrann og dísilolíulítrann um 1 krónu. Sagði félagið ástæðu lækkunarinnar vera lækkandi heimsmarkaðsverð á olíu. Meira
29. september 2009 | Innlendar fréttir | 571 orð | 1 mynd

Ég hleyp ekki hundrað metrana

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is „ER þetta orðinn mjög hár aldur? Eru ekki allir Íslendingar að eldast? Meira
29. september 2009 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Felldi allar tíu keilurnar tólf sinnum í röð á EM á Krít

Evrópumeistaramóti (EM) landsmeistara í keilu lauk nýlega á eynni Krít. Steinþór Geirdal Jóhannsson gerði það sem engum öðrum keppanda á mótinu tókst; að fella allar tíu keilurnar tólf sinnum í röð, eða að ná svonefndum 300-leik. Meira
29. september 2009 | Innlendar fréttir | 122 orð

Fimm sýktir af E.coli 0157

FIMM manns, á aldrinum 1 árs til 36 ára, þrír karlar og tvær konur, hafa á síðustu dögum greinst með sýkingu af völdum Escherichia coli O157 (E. coli O157) að því er fram kemur á vef Landlæknis. Meira
29. september 2009 | Erlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Fordæma handtöku leikstjórans Polanskis

SVISSNESKIR fjölmiðlar fordæmdu í gær handtöku kvikmyndaleikstjórans Romans Polanskis, sögðu hana „smánarblett á ímynd þjóðarinnar“. Meira
29. september 2009 | Innlendar fréttir | 76 orð

Foreldrar ánægðir með tónlistarnám

MIKIL ánægja er meðal foreldra með starf tónlistarskóla í Reykjavík. Þetta kom fram í viðhorfskönnun meðal foreldra grunnskólabarna í tónlistarskólum í Reykjavík. Meira
29. september 2009 | Innlendar fréttir | 391 orð

Forgangsraðað í ríkisrekstrinum

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
29. september 2009 | Innlendar fréttir | 305 orð

Framleiðsla talin sönnuð

Eftir Andra Karl andri@mbl.is HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness dæmdi í gær tvo karlmenn, Jónas Inga Ragnarsson og Tind Jónasson, í tíu og átta ára fangelsi. Meira
29. september 2009 | Innlendar fréttir | 217 orð | 2 myndir

Frumgerðir seðla á uppboði

EINSTAKAR frumgerðir íslenskra peningaseðla fyrir seðlaútgáfuna árin 1957 og 1958 verða boðnar upp hjá uppboðsfyrirtækinu Spinks í London í dag. Meira
29. september 2009 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Fyrirmenni í forvörnum í Háteigsskóla

HANNA Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri og Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, voru bæði meðal ræðumanna á kynningu á Forvarnardeginum í Háteigsskóla í gær. Meira
29. september 2009 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Gaf skagfirskum tenórum ekkert eftir í Laufskálarétt

Vel á annað þúsund gestir létu hríðarbylji ekkert á sig fá í Skagafirði á laugardaginn og fjölmenntu í Laufskálarétt. Meira
29. september 2009 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Gegn hækkun á matarskatti

ÞINGFLOKKUR og landsstjórn Framsóknarflokksins leggjast eindregið gegn því að skattahækkanir ríkisstjórnarinnar nái til virðisaukaskatts á matvæli. Slík hækkun mun koma verst við lágtekjufólk, atvinnulausa, aldraða og öryrkja,“ segir m.a. Meira
29. september 2009 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Gerbreyttar batahorfur sprautufíkla

SVOKÖLLUÐ viðhaldsmeðferð fyrir sprautufíkla hefur reynst þeim eins og kraftaverk að sögn Þórarins Tyrfingssonar, læknis og formanns SÁÁ. Tíu ár eru síðan byrjað var að beita lyfjameðferðinni hérlendis og hefur umfang hennar aukist stöðugt. Meira
29. september 2009 | Innlendar fréttir | 481 orð | 2 myndir

Greiðslubyrði allra lána lækkuð

Mánaðarleg greiðslubyrði íbúða- og bílalána gæti lækkað um tugþúsundir króna. Óljóst er hver kostnaðurinn verður fyrir ríki og fjármálafyrirtæki. Meira
29. september 2009 | Erlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Íranar hvika hvergi

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is FRAKKAR lýstu í gær miklum áhyggjum af eldflaugatilraunum Írana og kröfðust þess að stjórnvöld í Teheran byndu þegar enda á „aðgerðir sem grafa mjög undan stöðugleika“. Meira
29. september 2009 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Íslandsmeistarar í ökuleikni

ÍSLANDSMEISTARAKEPPNIN í ökuleikni var haldin á laugardag sl. við Forvarnarhúsið í Kringlunni. Ökuleiknin var haldin á vegum Brautarinnar - Bindindisfélags ökumanna, en í keppninni er einnig prófað í umferðarreglum. Meira
29. september 2009 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Keisaraskurður skorinn niður

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is „EFTIR mínum upplýsingum er verið að vinna í þessu. Meira
29. september 2009 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Ketsana veldur flóðum

FELLIBYLURINN Ketsana hefur valdið geysimiklum flóðum og manntjóni á Filippseyjum, hér er verið að dreifa matvælum af vörubílspalli í Pasig City, austan við Manila. Meira
29. september 2009 | Innlendar fréttir | 282 orð

Konan úrskurðuð í gæsluvarðhald og til að sæta geðrannsókn

Eftir Andra Karl andri@mbl.is TELPAN sem ráðist var á með hnífi á sunnudagsmorgun var í gærdag flutt af gjörgæsludeild Landspítala yfir á Barnaspítala Hringsins. Henni heilsast eftir atvikum vel. Meira
29. september 2009 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Kostnaður um 34,6 milljónir króna

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is KOSTNAÐUR við undirbúning óperuhúss í Kópavogi nam um 34,6 milljónum króna, en það hefur nú verið slegið af. Á fjárhagsáætlun 2008 voru 100 milljónir króna ætlaðar til undirbúnings. Meira
29. september 2009 | Innlendar fréttir | 711 orð | 3 myndir

Landinn er sólginn í veðurfréttir

ÞAÐ hefur vakið verðskuldaða athygli að ítrekað hafa veðurfréttir RÚV verið það sem mest er horft á allra dagskrárliða sjónvarpsstöðvanna í sumar, samkvæmt mælingum Capacent-Gallup. Meira
29. september 2009 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Malbiksmenn bæta nýju lagi á Miklubraut

HAUSTBLÍÐAN lék við malbikunarmenn í höfuðborginni í gær. Þar var m.a. unnið við malbikun stofnbrauta eins og á hluta Sæbrautar og á hluta Miklubrautar. Meira
29. september 2009 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Margrét Edda Jónsdóttir Gnarr í bandarísku blaði

Viðtal við söngkonuna Margréti Eddu Jónsdóttur Gnarr birtist í bandaríska bæjarblaðinu Wicked Local Rochester á sunnudaginn. „Ég setti myndband af áheyrnarprufunni minni í Idolinu hér heima á Youtube. Meira
29. september 2009 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Með þríhyrndan sauð

EFTIR seinni leitir í Miðdölum um helgina kom sauðurinn Kóngur frá hinum fornfræga bæ, Sauðafelli, fram í Fellsendarétt. Meira
29. september 2009 | Erlendar fréttir | 69 orð

Meintir ræningjar í haldi lögreglunnar

TVEIR Tyrkir og fjórir menn frá Balkanríkjum hafa verið handteknir í tengslum við ránið í Stokkhólmi nýverið. Þyrla var notuð við ránið. Flugmaðurinn hefur starfað fyrir sænskar sjónvarpsstöðvar og átt samskipti við þekkta stjórnmálamenn. Meira
29. september 2009 | Innlendar fréttir | 538 orð | 4 myndir

Mikill meirihluti karla yfir kjörþyngd

Þrátt fyrir nánast linnulausan áróður fyrir hreyfingu og heilbrigðu líferni fór of þungum Íslendingum fjölgandi á árunum 1990 til 2007. Þar af er aukningin umtalsverð hin síðari ár. Meira
29. september 2009 | Innlendar fréttir | 86 orð

Neyðarástand í Austur-Kongó

ÍSLENSK landsnefnd Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) hefur fengið átta milljónir króna úthlutaðar frá utanríkisráðuneytinu vegna langvinns neyðarástands í Austur-Kongó. Meira
29. september 2009 | Innlendar fréttir | 43 orð

Nýjar sorptunnur

UM helgina var nýjum sorptunnum dreift í Fljótsdalshéraði. Meira
29. september 2009 | Innlendar fréttir | 41 orð

Nýr formaður UVG

LANDSFUNDUR Ungra vinstri grænna var haldinn á Hvolsvelli um helgina. Steinunn Rögnvaldsdóttir hætti sem formaður og var Jan Eric Jessen kosinn í hennar stað. Meira
29. september 2009 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Nýr Landspítali efstur á blaði

NÝR Landspítali, Búðarhálsvirkjun, samgöngumiðstöð við Reykjavíkurflugvöll og ýmis vegagerðarverkefni voru meðal þess sem fulltrúar ríkisstjórnarinnar og lífeyrissjóðanna ræddu um í gærmorgun, á fundi um aðkomu lífeyrissjóðanna að fjármögnun opinberra... Meira
29. september 2009 | Erlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Ofnotar Brown verkjalyf?

PETER Mandelson, viðskiptamálaráðherra Bretlands, réðst í gær harkalega á ónefnda „hægri-ofstækismenn“ sem hann sagði nú dreifa orðrómi um að Gordon Brown forsætisráðherra ætti í erfiðleikum vegna ofneyslu verkjalyfja, að sögn Guardian . Meira
29. september 2009 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Pallarnir teknir utan af turni Hallgrímskirkju

Það er styttra upp að toppi en niður að grunni Hallgrímskirkju þar sem smiðurinn stendur og virðir fyrir sér útsýnið yfir borgina í blíðskaparveðri. Meira
29. september 2009 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Persónukjörið er ólíklegt

„ÞAÐ eru mjög skiptar skoðanir um þetta mál í öllum flokkum,“ segir Atli Gíslason, varaformaður allsherjarnefndar Alþingis, um frumvarp um persónukjör til sveitarstjórna, sem nú er til meðferðar í nefndinni. Meira
29. september 2009 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Samkomulag á Álftanesi

UM HELGINA undirrituðu fjórir af sjö bæjarfulltrúum á Álftanesi samkomulag um „starfhæfa bæjarstjórn“, líkt og segir í fréttatilkynningu. Meira
29. september 2009 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Skatturinn hagræðir

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
29. september 2009 | Innlendar fréttir | 73 orð

Skrikvagnar í ökunámi

SÉRSTAKIR skrikvagnar munu eftirleiðis koma að gagni í námi ungra ökumanna um allt land, en Sjóvá afhenti Forvarnahúsinu tvo slíka í gær. Um er að ræða hjólabúnað sem settur er undir bíl og lyftir honum upp svo veggrip minnkar. Meira
29. september 2009 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Spillingin mælist lítil á Íslandi

ÍSLAND deilir 7. sætinu yfir minnst spilltu ríki heims á nýjum, árlegum lista stofnunarinnar Transparency International. Spilling mælist minnst í Danmörku. Meira
29. september 2009 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Stefnir að fjölgun ferðamanna

ICELANDAIR hefur ákveðið að auka áætlunarflug sitt á næsta ári um allt að 10% og gera átak í því að fjölga ferðamönnum til landsins. Meira
29. september 2009 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Strandgæslur funda

SAMTÖK strandgæslna og sjóherja tuttugu þjóða á Norður-Atlantshafi (NACGF) halda aðalfund sinn á Akureyri 29. september til 2. október. Georg Kr. Meira
29. september 2009 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Tré ársins í Kjarnaskógi á Akureyri

TRÉ ársins var útnefnt við formlega athöfn í Kjarnaskógi á Akureyri á fimmtudaginn sl. og var það að þessu sinni hengibjörk (Betula pendula). Hengibjörk er fágæt trjátegund hérlendis og er tréð í Kjarnaskógi sérlega glæsilegur fulltrúi tegundarinnar. Meira
29. september 2009 | Innlendar fréttir | 390 orð | 2 myndir

Umsókn Byrs senn afgreidd í ráðuneytinu

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is GENGIÐ hefur verið frá öllum meginatriðum í umsókn Byrs um 10,6 milljarða króna stofnfjárframlag frá ríkissjóði í fjármálaráðuneytinu, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
29. september 2009 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Um þrjár fóstureyðingar á dag

Á SÍÐASTA ári voru framkvæmdar tæplega 1.000 fóstureyðingar á Íslandi eða um þrjár á dag að meðaltali. Meira
29. september 2009 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Veðurfréttirnar vinsælastar

HAUSTLITIRNIR eru að verða allsráðandi í náttúrunni. Haustlægðirnar hafa gengið yfir landið hver af annarri síðustu daga en á fögrum degi, eins og í gær, getur fólk notið litadýrðarinnar. Meira
29. september 2009 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Vill nefndarfund um álverið á Bakka

„Við viljum vita um hvað málið snýst. Okkur líst ekki á að verið sé að framlengja það óvissuástand sem er í þjóðfélaginu. Meira
29. september 2009 | Innlendar fréttir | 58 orð

Þróunaraðstoð

SKRIFAÐ hefur verið undir verksamning milli Þróunarsamvinnustofnunar Íslands og Íslenskra orkurannsókna um jarðhitaverkefni í Níkaragva. Meira
29. september 2009 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Ölfusárbrú

Í DAG, þriðjudag, kl. 20 verður haldinn borgarafundur á Hótel Selfossi um málefni nýrrar Ölfusárbrúar. Meira
29. september 2009 | Innlendar fréttir | 2355 orð | 8 myndir

Örþrifaráð sem reyndist til einskis

Yfirtaka ríkisins á Glitni hinn 29. september 2008 var og er enn umdeild aðgerð. Atburðarásin var hröð í aðdraganda þjóðnýtingarinnar og ekki dró úr hraðanum næstu daga og vikur á eftir. Meira

Ritstjórnargreinar

29. september 2009 | Staksteinar | 186 orð | 1 mynd

Aðildarviðræður á ensku?

Íslenskir embættismenn fást nú við að svara 2.500 spurningum Evrópusambandsins vegna aðildarumsóknar Íslands. Við margar þeirra er hægur vandi að skrifa langar ritgerðir. Meira
29. september 2009 | Leiðarar | 634 orð

Háskalegar hugmyndir

Ríkisstjórnin hefur ekki burði til að stemma stigu við ríkisútgjöldum. Hún hefur vissulega talað um það ótt og títt frá því hún komst til valda en lítið orðið úr. Meira

Menning

29. september 2009 | Fólk í fréttum | 135 orð | 1 mynd

Alice in Chains-heiðurstónleikar

Í TILEFNI þess að rokksveitin Alice in Chains gefur út breiðskífu eftir langþráða bið verður blásið til Alice in Chains-heiðurstónleika á fimmtudaginn á Sódómu, Reykjavík. Slíkir tónleikar voru haldnir í fyrra og var þá húsfyllir og vel það. Meira
29. september 2009 | Fólk í fréttum | 230 orð | 1 mynd

Bardot biður Loren að leggja loðfeldunum

KVIKMYNDASTJARNAN fyrrverandi, Brigitte Bardot, átti 75 ára afmæli í gær. Hún notaði tækifærið í viðtali og hvatti jafnöldru sína, ítölsku stjörnuna Sophiu Loren, til að hætta að klæðast loðfeldum. Meira
29. september 2009 | Fólk í fréttum | 638 orð | 2 myndir

„Ennþá í 30.000 feta hæð!“

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is STÓRSÖNGVARINN ástkæri Ragnar Bjarnason hélt tvenna tónleika á laugardaginn var í Laugardalshöllinni. Tilefnið var 75 ára afmæli kappans og glöddust bæði áhorfendur og fjöldi hljómlistarmanna með Ragnari. Meira
29. september 2009 | Fólk í fréttum | 507 orð | 2 myndir

„Góður stökkpallur inn í tölvuleikjaheiminn“

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is NOKKURRA mánaða gamalt fyrirtæki, tölvuleikjaframleiðandinn Dexoris, hannaði í sumar tölvuleikinn Peter und Vlad og kom á markað fyrir Apple-græjurnar iPhone og iPod Touch. Meira
29. september 2009 | Fólk í fréttum | 155 orð | 1 mynd

„Lucy in The Sky“ látin

KONAN sem varð til þess að Bítlarnir sömdu lagið Lucy In The Sky With Diamonds er látin, 46 ára. Hún hét Lucy O'Donnell. Þetta kemur fram á vef breska dagblaðsins Independent. Meira
29. september 2009 | Fólk í fréttum | 228 orð | 2 myndir

Byggir upp ferilinn að nýju

TÓNLISTARMAÐURINN Chris Brown mun birtast aftur á sviði eftir nokkurt hlé í næsta mánuði. Brown hefur ekki komið fram á tónleikum síðan hann beitti fyrrverandi unnustu sína, Rihanna, líkamlegu ofbeldi í febrúar. Hann ætlar að koma fram á Power 105. Meira
29. september 2009 | Fólk í fréttum | 109 orð | 2 myndir

Depp blés lífi í Love

JOHNNY Depp bjargaði lífi Courtney Love eitt sinn. Leikarinn þurfti að blása lífi í söngkonuna þegar hún hné niður eftir mikla fíkniefnaneyslu. „Ég meina, ég var við það að deyja í nokkur skipti. Johnny Depp lífgaði mig við í eitt skipti. Meira
29. september 2009 | Tónlist | 76 orð | 1 mynd

Fiðla og orgel í Hafnarfirði

HÁDEGISTÓNLEIKAR í Hafnarfjarðarkirkju hefjast í dag að loknu sumarleyfi. Tónleikaröðin fór af stað í janúar á þessu ári og féll í afar góðan jarðveg. Tónleikarnir hefjast kl. 12. Meira
29. september 2009 | Kvikmyndir | 285 orð | 2 myndir

Flestir sáu Algjöran Sveppa

ÍSLENSKA barnamyndin Algjör Sveppi og leitin að Villa byrjar mjög vel sína fyrstu helgi í sýningu. Meira
29. september 2009 | Kvikmyndir | 592 orð | 2 myndir

Glens er ekkert grín

Leikstjóri: Judd Apatow. Aðalleikarar: Adam Sandler, Seth Rogen, Leslie Mann, Eric Bana, Jonah Hill, Jason Schwartzman. 145 mín. Bandaríkin. 2009. Meira
29. september 2009 | Fólk í fréttum | 226 orð | 1 mynd

Gríðarlegur áhugi á munum Bergmans

FJÖLDI fólks safnaðist saman í Stokkhólmi í gær þar sem 339 munir úr eigu kvikmyndaleikstjórans Ingmars Bergmans voru boðnir upp. Margir munanna seldust á rúmlega tíföldu viðmiðunarverði. Meira
29. september 2009 | Kvikmyndir | 187 orð | 3 myndir

Helsti heimildamyndasmiður BBC heldur tölu

ÞAÐ er vægast sagt nóg um að vera í dag á heimilda- og stuttmyndahátíðinni Nordisk Panorama. Í hádeginu kl. Meira
29. september 2009 | Fólk í fréttum | 143 orð | 3 myndir

Mánar skinu skært

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is HLJÓMSVEITIN Mánar hélt tvenna tónleika á Græna hattinum á Akureyri um helgina. Meira
29. september 2009 | Fólk í fréttum | 471 orð | 2 myndir

Meistarar skrípaleiksins

Leiksýningin Harry og Heimir er frábær, í einu orði sagt. Það kom mér eiginlega á óvart, ef satt skal segja, að mér fyndist það. Ég bjóst ekki við miklu þegar ég lagði leið mína í Borgarleikhúsið laugardaginn sl. Meira
29. september 2009 | Fólk í fréttum | 192 orð | 1 mynd

Metnaðarfullir Limbó-menn njóta athyglinnar

* Fríblaðið Limbó nýtur svo sannarlega þeirrar athygli sem skríbent sá er hér ritar veitti því á dögunum, einkum fyrir allsérstaka grein um uppruna orðsins „pussy“ og illskiljanlega stefnuyfirlýsingu sem komið hefur í ljós að var fengin að... Meira
29. september 2009 | Fólk í fréttum | 268 orð | 1 mynd

Munu stunda kynlíf daglega fyrir Kanann

GULLI Helga og Lísa Einarsdóttir, stjórnendur morgunþáttar útvarpsstöðvarinnar Kaninn, lýstu fyrir sex dögum eftir pari eða pörum sem væru reiðubúin til þess að stunda kynlíf daglega í mánuð hið minnsta, í þeim tilgangi að sjá hvort það hefði jákvæð... Meira
29. september 2009 | Bókmenntir | 75 orð | 1 mynd

Rafskinna opnuð í Hafnarhúsinu í dag

VALIÐ efni úr DVD-sjónritinu Rafskinnu verður sýnt í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi í samvinnu við kvikmyndahátíðina Nordisk Panorama í dag kl. 15 - 17, en kvikmyndahátíðin stendur yfir í Reykjavík dagana 25. – 30. september. Meira
29. september 2009 | Fólk í fréttum | 70 orð | 1 mynd

Sjaldgæf heimsókn frá 200.000 naglbítum

*Sá er þetta ritar segir það og skrifar, ósungnar hetjur hins íslenska nýbylgjurokks eru og verða naglbítarnir 200.000 sem komu eins og hvítur stormsveipur inn í íslenskt tónlistarlíf fyrir rúmum áratug eða svo. Meira
29. september 2009 | Tónlist | 178 orð | 1 mynd

Sofya Gulyak sigraði í Leeds

SOFYA Gulyak, þrítugur píanóleikari frá Kasakstan, fór með sigur af hólmi í alþjóðlegu píanóleikarakeppninni í Leeds fyrir skömmu. Meira
29. september 2009 | Tónlist | 362 orð | 1 mynd

Sópran fer í síðbuxur

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is „ÞAÐ er ekkert smámál að skipta um rödd,“ segir Hanna Dóra Sturludóttir óperusöngkona, sem hefur söðlað um, er hætt að vera sópran og kynnir sig nú sem mezzó. „Þetta kom smátt og smátt. Meira
29. september 2009 | Fjölmiðlar | 180 orð | 1 mynd

Teikni leikni – í alvöru?!?

Það er unun að horfa á brot úr þáttum sem SkjárEinn hefur sýnt í gegnum tíðina. Nú fagnar Skjárinn tíu ára afmæli og rifjar þessa mögnuðu þáttagerð upp. Frá upphafi var innlend dagskrárgerð í hávegum höfð hjá þessari spræku sjónvarpsstöð. Meira
29. september 2009 | Hönnun | 78 orð | 1 mynd

Vöruhönnuðir með hádegisfyrirlestur

Hádegisfyrirlestur verður í Opna listaháskólanum í dag, í Skipholti 1 og hefst kl. 12.10. Vöruhönnuðirnir Julia Lohmann og Gero Grundmann halda fyrirlestur um verkefni sín. Meira
29. september 2009 | Menningarlíf | 520 orð | 1 mynd

Öflugur aldarspegill

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is MENNTAMÁLARÁÐHERRA opnar vefsafn.is formlega kl. 13 í dag í Þjóðarbókhlöðunni. Vefsafnið er einstakt, því þar er að finna allt efni og gögn sem birst hefur á þjóðarléninu.is, frá árinu 2004. Meira

Umræðan

29. september 2009 | Aðsent efni | 337 orð | 1 mynd

Að hengja bakara fyrir smið – Fréttaskýring á villigötum

Eftir Friðrik Sophusson: "Þessar tölur sýna að verðbólgan átti fyrst og fremst rætur í hækkun fasteignaverðs tímabilið sem Kárahnjúkavirkjun var í byggingu." Meira
29. september 2009 | Pistlar | 483 orð | 1 mynd

Ábyrgðarhluti að rugla tóma þvælu

Mér brá í brún á dögunum þegar ég tók upp Morgunblaðið. Á forsíðu 21. september var frétt um að fasteignamarkaðurinn væri að ná sér á strik. Meira
29. september 2009 | Aðsent efni | 780 orð | 1 mynd

Fjárfestingasjóður Íslands – nei takk

Eftir Kristján Þór Júlíusson: "Með ólíkindum er að enn sé reynt að blekkja fólk til fylgis við glórulausar ávöxtunarleiðir. Í öðrum löndum eru menn nú dæmdir fyrir slík gylliboð." Meira
29. september 2009 | Aðsent efni | 722 orð | 1 mynd

Góð spurning, elskan, við ræðum þetta þegar við komum heim

Eftir Írisi Björgu Jónsdóttur: "Kynlíf er eðlilegur hluti af lífinu og ætti að ræða saman um það eins og hvert annað málefni." Meira
29. september 2009 | Aðsent efni | 321 orð | 1 mynd

Hvorki málsaðili né vitni

Eftir Ragnar Önundarson: "Menn geta verið málsaðilar eða vitni. Ef menn eru hvorugt eiga þeir að vera lausir mála og enn frekar ef þeim hefur verið synjað um rétt til andmæla." Meira
29. september 2009 | Aðsent efni | 159 orð

Rangur misskilningur

Í KJÖLFAR ástæðulausrar brottvikningar Ólafs Stephensen úr stóli ritstjóra Morgunblaðsins lýsti undirritaður því yfir á feisbókarsíðu sinni að hann hygðist segja upp áskrift sinni að blaðinu. Meira
29. september 2009 | Velvakandi | 139 orð | 1 mynd

Velvakandi

Hlutdrægt orðaval fréttamanns RÚV Í fréttaauka RÚV 27. sept. var fjallað um þýsku kosningarnar og Angelu Merkel. Meira

Minningargreinar

29. september 2009 | Minningargrein á mbl.is | 542 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðrún Guðmundsdóttir

Guðrún Guðmundsdóttir fæddist í Breiðamýrarholti 22. apríl 1916. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 17. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Eiríksson f. á Sólheimum í Hrunamannahreppi 26. 4. 1887, d. 9.5.1971, og Ingveldur Þóra Jónsdótti Meira  Kaupa minningabók
29. september 2009 | Minningargreinar | 796 orð | 1 mynd

Guðrún Guðmundsdóttir

Guðrún Guðmundsdóttir fæddist í Breiðamýrarholti 22. apríl 1916. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 17. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Eiríksson, f. á Sólheimum í Hrunamannahreppi 26.4. 1887, d. 9.5. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2009 | Minningargreinar | 609 orð | 1 mynd

Jakob Valdimarsson

Jakob Valdimarsson vélvirki fæddist í Hraunsholti í Garðahreppi í Gullbringu- og Kjósarsýslu 17. september 1928. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Holtsbúð í Garðabæ 22. september 2009 en hann var áður til heimilis að Löngufit 18 í Garðabæ. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1389 orð | 1 mynd | ókeypis

K. Árni Kjartansson

Kristinn Árni Kjartansson fæddist í Reykjavík 3. mars 1955. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 19. september sl. Foreldrar hans eru Sigurbjörg Unnur Árnadóttir, f. 9. júlí 1921, d. 23. júlí 1981, og Kjartan Ingimarsson, f. 2. janúar 1919. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2009 | Minningargreinar | 1155 orð | 1 mynd

K. Árni Kjartansson

Kristinn Árni Kjartansson fæddist í Reykjavík 3. mars 1955. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 19. september sl. Foreldrar hans eru Sigurbjörg Unnur Árnadóttir, f. 9. júlí 1921, d. 23. júlí 1981, og Kjartan Ingimarsson, f. 2. janúar 1919. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2009 | Minningargrein á mbl.is | 803 orð | 1 mynd | ókeypis

Magnús Sigurjónsson

Magnús Þórarinn Sigurjónsson fæddist í Kópavogi 31. ágúst, 1918. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 21. september síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2009 | Minningargreinar | 1158 orð | 1 mynd

Magnús Þórarinn Sigurjónsson

Magnús Þórarinn Sigurjónsson fæddist í Kópavogi 31. ágúst, 1918. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 21. september síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Sigurjóns Ólafssonar, starfsmanns hjá Mjólkurfélagi Reykjavíkur, f. 1889, d. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1797 orð | 1 mynd | ókeypis

Örn Vilmundarson

Örn Vilmundarson fæddist á Akranesi 25 júní 1962. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2009 | Minningargreinar | 816 orð | 1 mynd

Örn Vilmundarson

Örn Vilmundarson fæddist á Akranesi 25. júní 1962. Hann lést 19. september síðastliðinn á heimili sínu, Hurðarbaki í Hvalfjarðarsveit. Foreldrar hans voru Vilmundur Jónsson, f. 7.11. 1935, d. 13.2. 1999, og kona hans, Sigríður Salvör Georgsdóttir, f.... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. september 2009 | Viðskiptafréttir | 52 orð

5% hækkun Marels

Velta með hlutabréf í Kauphöllinni í gær var rúmlega 1,57 milljarðar króna sem er töluvert meira en veltan undanfarið. Meira
29. september 2009 | Viðskiptafréttir | 357 orð | 2 myndir

Borgað eftir hentugleika

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is Aurláki ehf., félag í eigu bræðranna Karls og Steingríms Wernerssona, keypti 99,9% eignarhlut í Lyfjum og heilsu ehf. á um 3,4 milljarða króna hinn 31. mars 2008. Meira
29. september 2009 | Viðskiptafréttir | 95 orð

Eiga að lýsa kröfum í Sparisjóðabankann

Þeir sem telja sig eiga kröfur á Sparisjóðabanka Íslands, sem hét um tíma Icebank, hafa frest til 3. október næstkomandi til að lýsa kröfunum. Sparisjóðabankanum var veitt heimild til greiðslustöðvunar í mars síðastliðinn. Eftir 15. Meira
29. september 2009 | Viðskiptafréttir | 290 orð | 1 mynd

Fatnaður og matvara hækka

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is VÍSITALA neysluverðs miðuð við verðlag í september 2009 er 349,6 stig og hækkaði um 0,78 prósent frá fyrri mánuði. Vísitala neysluverðs án húsnæðis er 328,9 stig og hækkaði hún um 0,86 prósent frá ágúst. Meira
29. september 2009 | Viðskiptafréttir | 141 orð | 1 mynd

Franskt skíðasetur Jóns Ásgeirs til sölu

CHALET 101, skíðasetur Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og Ingibjargar Pálmadóttur eiginkonu hans við 1850 Courchevel í frönsku ölpunum, hefur verið auglýst til sölu hjá fasteignasölunni Courchevel Estates. Meira
29. september 2009 | Viðskiptafréttir | 80 orð | 1 mynd

Gengisaðlögun til góðs

Starfsmenn greiningardeildar Deutsche Bank eru bjartsýnni á framtíðarvöxt íslenska hagkerfisins en írska . Í nýrri greiningu nefna þeir fyrst til sögunnar aðlögun sem hefur átt sér stað í gegnum gengi íslensku krónunnar . Meira
29. september 2009 | Viðskiptafréttir | 67 orð | 1 mynd

Íslenska krónan styrktist um 0,36%

Gengi íslensku krónunnar styrktist um 0,36 prósent í gær og stóð gengisvísitalan í 233, 40 stigum við lokun viðskipta , samkvæmt upplýsingum frá gjaldeyrisborði Íslandsbanka. Meira
29. september 2009 | Viðskiptafréttir | 91 orð

Kröfuhafar fá 22-36%

Kröfuhafar Glitnis munu fá á bilinu 22 til 36 prósent af kröfum sínum greidd. Þetta kom fram á Bloomberg fréttastofunni í gær samkvæmt upplýsingum frá skilanefnd Glitnis. Meira

Daglegt líf

29. september 2009 | Daglegt líf | 452 orð | 2 myndir

Borgarnes

Haustið markar alltaf ákveðin tímamót í lífinu. Stutta íslenska sumarið er á enda og við tekur rigning og rok. Forstofan fyllist af sölnuðum laufum og sumarskórnir fara að tínast inn í skáp en vetrarbomsurnar koma í staðinn. Meira
29. september 2009 | Daglegt líf | 100 orð | 1 mynd

Bætast í hóp björgunarsveitarmanna

UM SÍÐUSTU helgi þreyttu 26 nýliðar úr björgunarsveitinni Ársæli nýliðapróf, sem er síðasta skrefið í rúmlega árslangri þjálfun fyrir inngöngu í sveitina. Meira

Fastir þættir

29. september 2009 | Árnað heilla | 204 orð | 1 mynd

Batnar með hverju árinu

„ÉG byrja daginn á að funda með Sinfóníuhljómsveitinni en síðan ætla ég að bjóða nánustu fjölskyldumeðlimum heim til mín í tilefni dagsins. Meira
29. september 2009 | Fastir þættir | 146 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Þverþjóðlegt mót. Norður &spade;ÁD1087 &heart;Á94 ⋄G874 &klubs;G Vestur Austur &spade;G &spade;K93 &heart;D1063 &heart;G75 ⋄10653 ⋄9 &klubs;Á987 &klubs;D106543 Suður &spade;6542 &heart;K82 ⋄ÁKD2 &klubs;K2 Suður spilar 4&spade;. Meira
29. september 2009 | Í dag | 129 orð | 1 mynd

Danes og Dancy giftu sig í Frakklandi

LEIKARARNIR Claire Danes og Hugh Dancy eru gift. Danes, 30 ára, og Dancy, 34 ára, gengu í hjónaband við látlausa athöfn í Frakklandi fyrir nokkrum vikum, samkvæmt heimildarmanni tímaritsins People. Meira
29. september 2009 | Í dag | 29 orð

Orð dagsins: Enn sagði hann við þá: „Gætið að, hvað þér heyrið...

Orð dagsins: Enn sagði hann við þá: „Gætið að, hvað þér heyrið. Með þeim mæli, sem þér mælið, mun yður mælt verða og við yður bætt.“ (Mk. 4, 24. Meira
29. september 2009 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Helgi fæddist 24. mars kl. 7.06. Hann vó 3.260 g og var 50 cm...

Reykjavík Helgi fæddist 24. mars kl. 7.06. Hann vó 3.260 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Helga Dröfn Helgadóttir og Sigurgeir Trausti... Meira
29. september 2009 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

Reykjavík Lóa fæddist 8. september. Hún var 15 merkur og 51 cm löng...

Reykjavík Lóa fæddist 8. september. Hún var 15 merkur og 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Rún Ingvarsdóttir og Daði... Meira
29. september 2009 | Fastir þættir | 154 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Bd3 0-0 6. 0-0 Rc6 7. d5 Rb4 8. Be2 e5 9. a3 Ra6 10. Re1 Rc5 11. f3 Rh5 12. Be3 f5 13. Rd3 Rxd3 14. Bxd3 f4 15. Bf2 g5 16. b4 Rf6 17. Kh1 Kh8 18. Re2 g4 19. c4 De8 20. Rc3 Dg6 21. De1 Bh6 22. Bh4 Bg5 23. Meira
29. september 2009 | Fastir þættir | 295 orð

Víkverjiskrifar

Það er svakaleg tímaskekkja að banna sjónvarpsstöðvum að sýna beint frá kappleikjum í öðrum löndum á sama tíma og lokaumferðin á Íslandsmótinu í knattspyrnu fer fram. Raunar var skaðinn lágmarkaður sl. Meira
29. september 2009 | Í dag | 175 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

29. september 1906 Landssími Íslands tók til starfa við hátíðlega athöfn. Símalínan frá Seyðisfirði norður um land til Reykjavíkur var 614 kílómetrar. Sent var fyrsta símskeyti milli Reykjavíkur og Kaupmannahafnar (frá ráðherra til konungs). 29. Meira

Íþróttir

29. september 2009 | Íþróttir | 203 orð | 1 mynd

Atli Guðnason sá besti

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is ATLI Guðnason, sóknarmaðurinn leikni í liði FH, er besti leikmaður úrvalsdeildar karla í knattspyrnu keppnistímabilið 2009, að mati íþróttafréttamanna Morgunblaðsins. Meira
29. september 2009 | Íþróttir | 276 orð | 1 mynd

„FH var alltaf fyrsti kosturinn“

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is GUNNAR Már Guðmundsson, knattspyrnumaður, skrifaði í gær undir þriggja ára samning við Íslandsmeistarara FH-inga. Meira
29. september 2009 | Íþróttir | 254 orð | 1 mynd

„Willum Þór hefur unnið allt“

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl.is „WILLUM hefur fyrir löngu sannað sig sem þjálfari og hefur unnið allt sem hægt er að vinna. Meira
29. september 2009 | Íþróttir | 390 orð | 1 mynd

Chicago valdi Guðrúnu Sóleyju

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is BANDARÍSKA knattspyrnufélagið Chicago Red Stars vill fá landsliðskonuna Guðrúnu Sóleyju Gunnarsdóttur í sínar raðir fyrir næsta tímabil. Meira
29. september 2009 | Íþróttir | 208 orð | 1 mynd

Einkunnagjöfin

Þessir urðu efstir í einkunnagjöf Morgunblaðsins, leikjafjöldi í sviga: Leikmenn Atli Guðnason, FH 20(20) Scott Ramsay, Grindavík 17(20) Bjarni Guðjónsson, KR 17(21) Gilles Mbang Ondo, Grindavík 16(21) Símun Samuelsen, Keflavík 15(18) Ingimundur N. Meira
29. september 2009 | Íþróttir | 270 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Birkir Már Sævarsson gulltryggði Brann sigur á Odd Grenland , 4:2, í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld þegar hann skoraði hjá Árna Gauti Arasyni , markverði Odd, í uppbótartíma. Birkir kom inná sem varamaður á 83. Meira
29. september 2009 | Íþróttir | 311 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Eyjólfur Héðinsson lagði upp fyrsta og þriðja mark GAIS í gær þegar liðið vann Örebro , 3:0, á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Eyjólfur var eini Íslendingurinn af fjórum sem eru á mála hjá GAIS sem kom við sögu í leiknum. Meira
29. september 2009 | Íþróttir | 493 orð | 2 myndir

Gera betur en á síðasta keppnistímabili

Díana Guðjónsdóttir, þjálfari Hauka, býst við jafnri og spennandi keppni í N1-deildinni í handknattleik á komandi leiktíð. Hún segir að Haukar stefni á að vera með í baráttunni um titlana í vetur en Haukar tefla fram mjög áþekku liði og á síðasta keppnistímabili. Meira
29. september 2009 | Íþróttir | 254 orð | 3 myndir

Herdís Hallsdóttir hefur yfirgefið Hauka frá síðustu leiktíð

Herdís Hallsdóttir hefur yfirgefið Hauka frá síðustu leiktíð en hún er komin í nám til Danmerkur. Þá er Sigrún Brynjólfsdóttir að fara í barneignarleyfi og kemur til með að spila lítið sem ekkert á tímabilinu. Meira
29. september 2009 | Íþróttir | 119 orð

Ísland mætir Bretlandi í handbolta

BRESKA landsliðið í handknattleik kvenna verður einn þriggja andstæðinga íslenska landsliðsins í riðlakeppni Evrópumeistaramótsins sem hefst um miðjan næsta mánuð. Meira
29. september 2009 | Íþróttir | 218 orð | 1 mynd

Jörgensenar hverfa á brott

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is DANIRNIR Lasse Jörgensen og Nicolaj Jörgensen verða ekki áfram í herbúðum úrvalsdeildarliðs Keflavíkur í knattspyrnu. Meira
29. september 2009 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Kaup OB á Rúriki þau bestu í sumar

DANSKA knattspyrnufélagið OB gerði bestu kaup allra liða í dönsku úrvalsdeildinni í sumar þegar það krækti í Rúrik Gíslason frá Viborg. Þetta segir dagblaðið Ekstrabladet í úttekt á leikmannakaupum dönsku liðanna sem það birti í gær. Meira
29. september 2009 | Íþróttir | 345 orð

KNATTSPYRNA England Úrvalsdeild: Manchester City – West Ham 3:1...

KNATTSPYRNA England Úrvalsdeild: Manchester City – West Ham 3:1 Carlos Tévez 5., 61., Martin Petrov 32. – Carlton Cole 24. *Hólmar Örn Eyjólfsson var ekki í leikmannahópi West Ham. Staðan: Man. Meira
29. september 2009 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd

KR-ingar með flest skot og mörk

FRÁBÆR endasprettur KR-inga á Íslandsmótinu í knattspyrnu skilaði þeim á toppinn á ýmsum sviðum. Þeir unnu síðustu sex leikina, og eignuðust markakónginn, Björgólf Takefusa, sem skoraði 5 mörk í síðustu umferðinni. Meira
29. september 2009 | Íþróttir | 261 orð | 1 mynd

Litlar breytingar á liði Haukanna

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is HAUKAR hafa sjö sinnum hampað Íslandsmeistaratitlinum í handknattleik kvenna en Hafnarfjarðarliðið varð síðast meistari fyrir fjórum árum. Meira
29. september 2009 | Íþróttir | 117 orð

MARKHÆSTU LEIKMENN PEPSI-DEILDA Í KNATTSPYRNU SUMARIÐ 2009

MARKAHÆSTIR PEPSI-DEILD KARLA Björgólfur Takefusa KR 16 Atli Viðar Björnsson FH 14 Alfreð Finnbogason Breiðablik 13 Meira
29. september 2009 | Íþróttir | 495 orð | 2 myndir

Tólf fellur í röð á Krít

Steinþór Geirdal Jóhannsson endaði í 15. sæti á Evrópumeistaramóti landsmeistara í keilu sem fram fór á grísku eyjunni Krít. Sigfríður Sigurðardóttir keppti í kvennaflokknum og endaði hún í 24. sæti með 191 að meðaltali. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.