Greinar miðvikudaginn 28. október 2009

Fréttir

28. október 2009 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

132 tonn af stáli í gluggavirki

VINNA er í fullum gangi við að reisa fyrstu stálbitana, sem þekja munu norðurhlið Tónlistar- og ráðstefnuhússins eða um 1400 fermetra svæði. Nánast hver biti sem tilheyrir þessari gerð gluggavirkisins er sérsmíðaður. Meira
28. október 2009 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

30 ára brúður fá nýtt líf

„ÉG vona að þið hafið ekki komið hingað til að kaupa fiska,“ segir Hafdís í skrautfiskabúðinni Fjörfiskum við áhorfendur í Þjóðleikhúsinu. Meira
28. október 2009 | Innlendar fréttir | 499 orð | 1 mynd

47 ára þyngdarmet stendur

Eftir Unu Sighvatsdóttur una@mbl.is STÓR börn hafa verið áberandi upp á síðkastið. Meira
28. október 2009 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

5.000 börn lögð í einelti

Eftir Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl.is FIMM þúsund börn eru lögð í einelti hér á landi á ári hverju, eða að meðaltali um tvö börn í hverjum bekk í grunnskóla. Meira
28. október 2009 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

75 frambjóðendur ekki skilað upplýsingum

Alls 243 frambjóðendur af þeim 318 sem þátt tóku í prófkjörum vegna alþingiskosninganna í vor höfðu í gær skilað Ríkisendurskoðun upplýsingum um kostnað af prófkjörsbaráttu sinni. Meira
28. október 2009 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Að gleyma sér í dansinum

HINN suðræni dans salsa hefur verið að ryðja sér til rúms hérlendis. Tvisvar í mánuði kemur hópur fólks saman á Sólon og dansar af miklum móð. Meira
28. október 2009 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Aðhald og eftirlit skortir

„RÍKISENDURSKOÐUN fær ekki með nokkru móti séð að afhending flugvélarinnar á umsömdum tíma hafi verið ófyrirséð og telur málsmeðferðina þar með gallaða og í andstöðu við gildandi lagafyrirmæli. Meira
28. október 2009 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Afskrifa líklega milljarða vegna lána Jötuns Holding

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is ÚTLIT er fyrir að lánveitendur þurfi að afskrifa milljarða króna vegna lána til eignarhaldsfélagsins Jötuns Holding sem var í lykilhlutverki í valdabaráttu í Glitni á vordögum 2007. Meira
28. október 2009 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Auglýst verður eftir fólki til að annast brunavarnir

SAMNINGUR Flugstoða við slökkvilið höfuðborgarsvæðisins vegna brunavarna á Reykjavíkurflugvelli rennur út 1. mars á næsta ári. Á næstu vikum munu Flugstoðir auglýsa eftir starfsmönnum til að annast brunavarnir en þeir munu jafnframt sinna öðrum störfum. Meira
28. október 2009 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Aukinn áhugi á Íslandi í Þýskalandi

Fulltrúar 13 ferðaþjónustufyrirtækja eru staddir í Þýskalandi til að kynna Ísland sem áfangastað fyrir þýska ferðamenn og er ferðin liður í markaðsátaki þeirra í Evrópu. Oddný B. Meira
28. október 2009 | Erlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Banki sniðinn að þörfum kvenna

FYRSTI bankinn einungis ætlaður konum hefur nú verið opnaður í einni heilögustu borg sjíta í Írak, Najaf. Útibússtjóri bankans er reyndar karl en hann verður að panta tíma áður en hann fer í bankann og ganga inn bakdyramegin. Meira
28. október 2009 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

„Ég held að Snorri hafi bjargað sálarlífi mínu“

ÓLAFUR Stefánsson er mættur til leiks með íslenska landsliðinu í handbolta á nýjan leik. Meira
28. október 2009 | Innlendar fréttir | 498 orð | 2 myndir

„Hjá mörgum er þetta vonlaust, því miður“

Eftir Andra Karl andri@mbl.is „EFTIR því sem gjaldþrotum fjölgar aukast líkurnar á því að fyrirtæki tapi á útistandandi kröfum. Það gefur augaleið,“ segir Jón Bjarni Gunnarsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. Meira
28. október 2009 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

„Illmennið“ Gísli Örn velgir Persaprinsi undir uggum

Stikla úr stórmyndinni Prince of Persia , þar sem Gísli Örn Garðarsson fer með hlutverk illmennisins, er nú komin á koppinn. Meira
28. október 2009 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Bíllinn með Norrænu og Andrés Önd kemur

BÍLL Andrésar Andar kom með Norrænu til Seyðisfjarðar í gær og eigandinn er væntanlegur til landsins í næstu viku ásamt teiknaranum Flemming Andersen vegna Disney-daga hérlendis. Meira
28. október 2009 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Bó blæs til heljarinnar jólaveislu og gefur út disk

Stórsöngvarinn Björgvin Halldórsson mun fá til sín góða gesti 5. desember næstkomandi í Laugardalshöllinni. Meira
28. október 2009 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Bruninn tengist mansali

BRUNI sem nýlega varð í Grundarfirði tengist hugsanlega skipulagðri glæpastarfsemi sem lögreglan á Suðurnesjum hefur rannsakað undanfarið. Málið hófst sem grunur um mansal 19 ára stúlku frá Litháen hingað til lands. Rannsóknin hefur undið upp á sig. Meira
28. október 2009 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Deildu um orkuskatta fram eftir kvöldinu

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is AUÐLINDA-, orku- og umhverfisskattarnir, sem fyrirhugaðir eru í fjárlagafrumvarpinu, voru aðalþrætuepli Samtaka atvinnulífsins og Steingríms J. Sigfússonar fjármálaráðherra í gærkvöldi. Meira
28. október 2009 | Innlendar fréttir | 63 orð

Fékk netadræsur í skrúfuna

EITT af björgunarskipum Slysavarnafélagsins Landsbjargar, Húnabjörgin frá Skagaströnd, var kallað út í gærmorgun vegna vélarvana báts. Meira
28. október 2009 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Fiski fyrir hundruð milljóna króna hent í sjóinn í fyrra?

Í NÝRRI skýrslu um brottkast á fiski kemur fram, að á síðasta ári hafi brottkastið numið rúmlega þrjú þúsund tonnum af þorski og ýsu samanlagt; 1.090 tonnum af þorski og 1.935 tonnum af ýsu. Meira
28. október 2009 | Innlendar fréttir | 533 orð | 3 myndir

Fiskur fyrir 386 millj. fór beint í sjóinn aftur

Verðmæti þess fisks sem hent er í hafið skiptir hundruðum milljóna. Nákvæmlega hversu mikið verðmætið er er sennilega ógjörningur að meta. Meira
28. október 2009 | Innlendar fréttir | 487 orð | 2 myndir

Flensa í svínum

Fyrstu svínin sem smitast af svínaflensu hérlendis eru nú í sóttkví á svínabúinu á Minni-Vatnsleysu. Sóttvarnalæknir segir hverfandi líkur á að veiran stökkbreyti sér vegna þessa. Meira
28. október 2009 | Innlendar fréttir | 477 orð | 1 mynd

Flugstoðir slökkva elda

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins lýkur störfum á Reykjavíkurflugvelli 1. mars nk. en verður brotið gegn landslögum með áframhaldandi starfsemi? Skiptar skoðanir eru á því. Meira
28. október 2009 | Innlendar fréttir | 55 orð

Fyrirtæki tapa miklu vegna gjaldþrota hjá skuldurum

FJÖLMÖRG fyrirtæki innan Samtaka iðnaðarins hafa lent í vandræðum vegna fyrirtækja, sem orðið hafa gjaldþrota. Meira
28. október 2009 | Innlendar fréttir | 159 orð

Geta boðið sig fram í stjórn bankanna

BANKASÝSLA ríkisins hefur tekið við eigandahlutverki í viðskiptabönkunum þremur. Lúkning samninga við kröfuhafa verður þó áfram á hendi fjármálaráðherra. Meira
28. október 2009 | Erlendar fréttir | 283 orð | 2 myndir

Grænmetisætur í þágu jarðar

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl. Meira
28. október 2009 | Innlendar fréttir | 445 orð | 2 myndir

Háskólinn í Reykjavík fljótlega að mestu undir eitt þak

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
28. október 2009 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Helgi Hjörvar verður forseti

HELGI Hjörvar alþingismaður verður næsti forseti Norðurlandaráðs. Þetta var niðurstaðan eftir fundi gærdagsins á þingi ráðsins sem nú er haldið í Stokkhólmi. Röðin er komin að Íslandi hvað varðar formennsku í ráðinu. Á fundi Íslandsdeildar þann 15. Meira
28. október 2009 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Hólmfríður sú tólfta sem nær 50 landsleikjum

Hólmfríður Magnúsdóttir , leikmaður Kristianstad í Svíþjóð, spilar í kvöld sinn 50. A-landsleik fyrir Íslands hönd. Íslenska landsliðið mætir því norðurírska í undankeppni HM á Oval-leikvanginum í Belfast klukkan 19.30 en þetta er 14. Meira
28. október 2009 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Hvatt til hóflegra veiða á rjúpu

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is RJÚPNAVEIÐITÍMABILIÐ hefst á föstudaginn og er heimilt að veiða allar helgar, þ.e. föstudaga til sunnudags, fram til 6. desember. Meira
28. október 2009 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Ísland mun ákveða makrílkvóta einhliða

ÍSLENSK stjórnvöld eru knúin til að taka enn á ný einhliða ákvörðun um aflahámark makríls fyrir næsta ár. Meira
28. október 2009 | Erlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Járnfrúin er frelsinu fegin

RÉTTARHÖLDIN yfir Radovan Karadzic, fyrrverandi forseta Bosníu-Serba, hófust í gær þrátt fyrir fjarveru hans en við upphaf þeirra lýstu saksóknarar honum sem „helsta yfirmanni“ þjóðernishreinsananna í Bosníustríðinu árin 1992-1995. Meira
28. október 2009 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Jólaþorpið í Hafnarfirði upppantað

ALDREI hefur verið eins mikil eftirspurn eftir söluhúsum í Jólaþorpinu í Hafnarfirði, sem verður opnað 5. desember. Eru þau öll upppöntuð og kominn biðlisti. Það er því ljóst að Jólaþorpið hefur fest sig í sessi og verður margt á boðstólum, s.s. Meira
28. október 2009 | Innlendar fréttir | 141 orð

Kjarasamningarnir halda fram á næsta ár

„STAÐAN er þannig að kjarasamningarnir halda, en það eru ákveðin atriði í yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar um stöðugleikasáttmálann, sem við erum ekki sátt við. Meira
28. október 2009 | Innlendar fréttir | 73 orð

Lést í slysi í Jökulsárhlíð

KARLMAÐUR á sextugsaldri lést í umferðarslysi í Jökulsárhlíð á Fljótsdalshéraði í gær. Ökumaður dráttarvélar ók út af afleggjaranum við bæinn Hlíðarhús þar sem vélin valt út í Fögruhlíðará. Var vélin að hálfu í kafi þegar hún fannst. Meira
28. október 2009 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Maður faldi amfetamín á salerni farþegaflugvélar

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjaness um að karlmaður sæti gæsluvarðhaldi til 2. nóvember vegna gruns um að hann hafi ætlað að smygla amfetamíni til landsins. Maðurinn var handtekinn í Flugstöð Leifs Eiríkssonar sl. Meira
28. október 2009 | Innlendar fréttir | 119 orð

Missti skírteinið strax

UNGUR piltur, sem fór á rúntinn með glænýtt ökuskírteini upp á vasann, var staðinn að hraðakstri í Ártúnsbrekkunni en bíll hans mældist á 128 km hraða þar sem hámarkshraði er 80 km á klukkustund. Meira
28. október 2009 | Innlendar fréttir | 342 orð

Mistókst að hemja kostnað

HEILDARTEKJUR ríkisins voru nokkru lægri á fyrstu átta mánuðum ársins en áætlað hafði verið. Meira
28. október 2009 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Munu slá í gegn eftir mánuð

SLEGIÐ verður í gegn í Bolungarvíkurgöngum 27. nóvember, að sögn Rúnars Ágústs Jónssonar, staðarstjóra Ósafls. Talið er að erfið setlög bíði nú gangagerðarmanna. Þá er reiknað með að stöðva gröft Bolungarvíkurmegin um viku áður en slegið verður í gegn. Meira
28. október 2009 | Innlendar fréttir | 53 orð

Opið hús í Bláa lóni

Í tilefni Alheimsdags psoriasis verður opið hús í Bláa lóninu – Lækningalind frá kl. 10 til 20 á morgun, fimmtudag. Meira
28. október 2009 | Innlendar fréttir | 73 orð

Ótrúlegar andstæður

„MÉR finnst ég þekkja hann mjög vel, með öllu sem því fylgir. Allar þær ótrúlegu andstæður og mótsagnir sem ein persóna getur rúmað, þær eru í honum,“ segir Árni Heimir Ingólfsson tónlistarfræðingur um tónskáldið Jón Leifs. Meira
28. október 2009 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Reykjavík sögð einstök fyrir rafbílavæðingu

„REYKJAVÍK er í einstakri aðstöðu til að verða forystuborg á heimsvísu í rafbílavæðingu. Meira
28. október 2009 | Innlendar fréttir | 184 orð | 2 myndir

Reykjavíkurborg fær skjöl Ólafs Thors og vefur opnaður

EINKASKJALASAFN Ólafs Thors verður afhent Borgarskjalasafni til varðveislu í dag klukkan fjögur. Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri mun veita gjöfinni viðtöku í Ráðhúsi Reykjavíkur. Meira
28. október 2009 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Segir ummælin misskilin

„ÞAÐ virðist vera fullkominn aðildarskortur hjá stefnendum í þessu máli,“ segir Viðar Lúðvíksson, lögmaður þriggja bæjarfulltrúa í Kópavogi, sem útgáfufyrirtækið Frjáls miðlun og eigendur þess hafa stefnt vegna ummæla í fjölmiðlum. Meira
28. október 2009 | Innlendar fréttir | 373 orð | 2 myndir

Skammaði frændur sína

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is BJARNI Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýndi stjórnvöld hinna Norðurlandaþjóðanna harðlega á þingi Norðurlandaráðs í Stokkhólmi í gær. Meira
28. október 2009 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Stingur upp kolli úr kafi

Margt býr í djúpinu, segir máltækið. Framkvæmdir standa nú yfir við Vatnsmýrarveg þar sem grafinn hefur verið skurður fyrir ýmiss konar lagnir. Meira
28. október 2009 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Takmarka flúorlosun

ALÞJÓÐASAMTÖK álframleiðenda hafa staðfest að álverið í Straumsvík náði bestum árangri allra álvera heims við að lágmarka losun flúorkolefna árið 2008. Flúorkolefni eru sterkar gróðurhúsalofttegundir og stór hluti af heildarlosun margra álvera. Meira
28. október 2009 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Veður Svavars Guðnasonar komið til landsins

STARFSMENN Listasafns Íslands tóku í gær upp málverk Svavars Guðnasonar sem nefnist Veðrið , en það er í eigu Háskólans í Árósum og verður til sýnis á yfirlitssýningu á verkum Svavars sem verður opnuð í Listasafninu á laugardaginn. Meira
28. október 2009 | Erlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Vilja efla þátttöku sína í uppbyggingu Afganistans

„VIÐ getum ekki staðið hlutlausir og til hliðar við það sem er að gerast hjá vinveittu nágrannaþjóðunum og aðliggjandi löndum þeirra,“ sagði Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, eftir fund með utanríkisráðherrum Indlands og Kína. Meira
28. október 2009 | Innlendar fréttir | 88 orð

Þjóðarspegill

NÆSTKOMANDI föstudag kl. 13-17 verður lagadeild Háskóla Íslands með Þjóðarspegil á dagskrá í Lögbergi. Flutt verða nokkur erindi. Eiríkur Jónsson lektor flytur erindi sem ber heitið „Lögmætisreglan í framkvæmd opinberra eftirlitsstofnana“. Meira

Ritstjórnargreinar

28. október 2009 | Leiðarar | 498 orð

Stuðpúðinn gerir kraftaverk

Í knattspyrnu þykja þeir leikmenn leiðastir sem hafa ríkan vilja til að fara fremur í mann en bolta, sem kallað er. Sjái dómari slík tilvik á hann að dæma viðkomandi gult eða rautt spjald eftir grófleika brots. Meira
28. október 2009 | Staksteinar | 198 orð | 1 mynd

Öfug gengisáhætta Icesave

Í dag verða mál Íslands loks tekin fyrir hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Meira

Menning

28. október 2009 | Kvikmyndir | 98 orð | 2 myndir

Aðdáun?

INGMAR Bergman átti sér mikinn aðdáanda í kollega sínum Woody Allen. Nokkrum sinnum stóð til að þeir hittust en aldrei varð af því. Linn Bergman, dóttir Ingmars, upplýsti nýverið í viðtali hvers vegna ekkert varð af móti þeirra. Meira
28. október 2009 | Bókmenntir | 1090 orð | 2 myndir

Allar þær andstæður sem ein manneskja rúmar

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl. Meira
28. október 2009 | Tónlist | 87 orð | 1 mynd

ASA spilar allt í Djasskjallaranum

ASA tríó leikur á tónleikum Jazzklúbbsins Múlans annað kvöld kl. 21 á Café Cultura. Félagarnir í ASA tríó, sem er orgel tríó, njóta þess að spila hvaða tónlist sem er á hvaða stundu sem er. Meira
28. október 2009 | Fólk í fréttum | 124 orð | 1 mynd

Brown sér eftir Rihönnu

SÖNGVARINN Chris Brown, sem þarf að halda sig í tæplega 100 metra fjarlægð frá fyrrverandi kærustu sinni, Rihönnu, næstu fimm árin eftir að hann réðst á hana í febrúar sl., vakir gjarnan frameftir og skoðar myndir af þeim tveimur meðan allt lék í lyndi. Meira
28. október 2009 | Tónlist | 95 orð | 1 mynd

Diddú syngur af fingrum fram

SIGRÚN Hjálmtýsdóttir verður gestur Jóns Ólafssonar á tónleikum í tónleikaröð hans, Af fingrum fram, í Salnum, annað kvöld kl. 20. Meira
28. október 2009 | Kvikmyndir | 277 orð | 1 mynd

Farið fögrum orðum um RIFF í erlendum miðlum

MARGIR erlendir blaðamenn sóttu Alþjóðlega kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, í lok september. Greinar þeirra hafa verið að birtast víða og meðal annars í danska blaðinu Jyllandsposten. Meira
28. október 2009 | Fólk í fréttum | 237 orð | 1 mynd

Fegurðarsamkeppni með þemað vinátta og friður

NÚ stendur yfir alþjóðlega fegurðarsamkeppnin Miss Friendship International, eða Ungfrú vinátta í Kína. Íslendingar eiga þar sinn fulltrúa, Eydísi Perlu Martinsdóttur. Meira
28. október 2009 | Tónlist | 616 orð | 2 myndir

Fislétt óperupopp

Donizetti: Ástardrykkurinn (1832). Söngrit: Felice Romani. Dísella Lárusdóttir / Þóra Einarsdóttir (Adina (S)); Garðar Thór Cortes / Gissur Páll Einarsson (Nemorino (T)); Ágúst Ólafsson (Belcore (Bar. Meira
28. október 2009 | Fólk í fréttum | 20 orð | 5 myndir

Frumleg og skemmtileg

BRESKI tískuhönnuðurinn Vivienne Westwood hélt tískusýningu í Istanbúl í Tyrklandi í byrjun vikunnar. Hönnun Westwood er alltaf frumleg og... Meira
28. október 2009 | Fjölmiðlar | 189 orð | 1 mynd

Gaman að glápa

ÞAÐ er svo sannarlega gott sjónvarpskvöld í kvöld, og höfðar úrvalið sérstaklega til kvenna sem hugsa sér eflaust gott til glóðarinnar. Meira
28. október 2009 | Kvikmyndir | 372 orð | 1 mynd

Goðsögn í góðu formi

HEIMILDARMYNDIN This Is It verður frumsýnd hér á landi í dag. Í henni segir frá undirbúningi fyrirhugaðra tónleika Michaels Jacksons í London. Jackson hugðist halda fimmtíu tónleika í O2-höllinni í London frá því í júlí 2009 fram í mars 2010. Meira
28. október 2009 | Fólk í fréttum | 90 orð | 1 mynd

Hefur ekki efni á Take That

MARK Owen, einn söngvaranna í hljómsveitinni Take That, segir sveitina taka svo hátt gjald fyrir að koma fram að hann hafi sjálfur ekki ráð á að fá félaga sína til að syngja í brúðkaupinu sínu. Meira
28. október 2009 | Fólk í fréttum | 76 orð | 1 mynd

Heimstónlistarhátíð í beinni á Rás 2

*Opnunartónleikar Womex-heimstónlistarhátíðarinnar í Kaupmannahöfn verða sendir út í beinni útsendingu á Rás 2 í kvöld frá klukkan 19 til 20.30. Hátíðin er árlegt stefnumót þeirra sem með einum eða öðrum hætti starfa að heimstónlist og þjóðlegri... Meira
28. október 2009 | Fólk í fréttum | 100 orð | 2 myndir

Hittir tengdó

LEIKARINN Bradley Cooper ætlar að sanna fyrir kærustunni Renee Zellweger hversu alvarlega hann tekur samband þeirra með því að bjóða henni að hitta foreldra sína. Meira
28. október 2009 | Fólk í fréttum | 50 orð | 1 mynd

Hvalaskoðunarblóðbaðið á alþjóðamarkað

*Það er kanadíska dreifingarfyrirtækið Cinemavault sem hefur öðlast söluréttinn á kvikmynd Júlíusar Kemps, Reykjavik Whale Watching Massacre . Fyrirtækið mun kynna myndina á AFM-söluráðstefnunni í næstu viku sem fram fer í Kaliforníu. Meira
28. október 2009 | Fólk í fréttum | 48 orð | 1 mynd

Íslensk lest: Einmitt það sem við þurfum!

*Margt undarlegt býr í Fésbókinni og þangað inn er komin persóna sem kallar sig „IcelandTrain“ og kynnir sig sem fyrsta hérlenda lestafyrirtækið. Athygli vekur þó að vinirnir eru flestir listamenn og bóhemar. Meira
28. október 2009 | Fólk í fréttum | 496 orð | 1 mynd

Jólin með sér...

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is TÓNLEIKARNIR í ár verða haldnir 5. desember næstkomandi og hefst miðasala á midi.is nú á föstudaginn. Meira
28. október 2009 | Hönnun | 67 orð | 1 mynd

Málþing um Þorpið haldið á Eiðum

HÖNNUNAR- og nýsköpunarverkefnið Þorpið, skapandi samfélag á Austurlandi efnir til málþings á Eiðum annað kvöld. Stoðstofnanir á Austurlandi standa fyrir verkefninu: Menningarráð, Þróunarfélag og Þekkingarnet Austurlands í samstarfi við Fljótsdalshérað. Meira
28. október 2009 | Fólk í fréttum | 494 orð | 2 myndir

McÍsland er land þitt

Sjálfur var ég hættur að fara á McDonald's. Fór ekki einu sinni þangað á tyllidögum. Mig langaði ekki í McDonald's eftir áfengislegið næturvolk, né heldur er þunglyndið steyptist yfir. Meira
28. október 2009 | Tónlist | 267 orð | 1 mynd

Nægjusemi og sátt

Sagan af dátanum eftir Igor Stravinsky. Flytjendur: Atli Þór Albertsson, Jana María Guðmundsdóttir, María Þórðardóttir, Aðalsteinn Bergdal og kammersveit undir stjórn Guðmundar Óla Gunnarssonar. Laugardag 17. október. Meira
28. október 2009 | Fólk í fréttum | 160 orð | 1 mynd

Ósátt við mynd um Jackson

HÓPUR aðdáenda Michaels Jacksons ætlar að mótmæla frumsýningu kvikmyndarinnar This Is It, þar sem fjallað er um síðustu vikurnar í lífi söngvarans. Meira
28. október 2009 | Tónlist | 212 orð | 1 mynd

Páll Óskar og rússnesk kynbomba á hrekkjavöku

HIN útlenska hrekkjavaka virðist nú hafa náð að troða sér inn í íslenska menningu. Hrekkjavakan er haldin hátíðleg, aðallega í Bandaríkjunum, 31. október ár hvert og nú hittist svo á að hún er á laugardegi. Meira
28. október 2009 | Fólk í fréttum | 103 orð | 1 mynd

Scarlett stígur á leiksvið

LEIKKONAN fagra Scarlett Johansson mun fljótlega stíga í fyrsta sinn á svið á Broadway í sýningunni A View From the Bridge eftir Arthur Miller. Meira
28. október 2009 | Fólk í fréttum | 130 orð | 1 mynd

Segir lífið brjálaðan jarðskjálfta

LEIK- og söngkonan Minnie Driver segir að lífið sem einstæð móðir sé eins og „brjálaður jarðskjálfti“. Driver eignaðist soninn Henry í fyrra og segist agndofa yfir hversu mikið lífið hefur breyst með tilkomu drengsins. Meira
28. október 2009 | Fólk í fréttum | 99 orð | 1 mynd

Stjörnufans í nýrri mynd

TILKYNNT hefur verið um heiti næstu myndar leikstjórans kunna Woody Allens. You Will Meet a Tall Dark Stranger heitir hún og er áætlað að hún verði sýnd næsta haust. Líkt og ávallt þegar Allen er annars vegar þá verður mikill stjörnufans í myndinni. Meira
28. október 2009 | Fólk í fréttum | 210 orð | 1 mynd

Stofnar nýja hljómsveit

LIAM Gallagher ætlar að stofna nýja hljómsveit sem verður afar ólík gömlu hljómsveitinni hans, Oasis. Bróðir hans, Noel Gallagher, hætti í Oasis í ágúst og hefur þegar tilkynnt að hann hyggist hefja sólóferil. Meira
28. október 2009 | Fólk í fréttum | 115 orð | 1 mynd

Uppiskroppa með efnivið

SÖNGFUGLINN Lily Allen segist ætla að hætta að syngja í bili þar sem hún segist ekki hafa neitt að syngja um. „Ég ætla að taka mér hlé. Ég hef verið á tónleikaferðalagi í næstum fimm ár svo ég er orðin þreytt og þarf hvíld. Meira
28. október 2009 | Fólk í fréttum | 155 orð | 1 mynd

Vandræðast með búninga

NICOLE Richie á í stökustu vandræðum með að velja hrekkjavökubúning á hina tæplega tveggja ára Harlow dóttur sína, en hrekkjavakan verður haldin í Bandaríkjunum á laugardaginn nk. Meira

Umræðan

28. október 2009 | Aðsent efni | 577 orð | 1 mynd

Af meintum aftanívögnum

Eftir Gylfa Arnbjörnsson: "Fullyrðingar um að ég geri ekki greinarmun á stefnu ASÍ og eigin skoðunum í þessu sambandi eru því úr lausu lofti gripnar." Meira
28. október 2009 | Aðsent efni | 724 orð | 1 mynd

HPV-veirusmit

Eftir Kristján Sigurðsson: "HPV er algengasta kynsmitið. Áætlað er að meira en 80% yngri kvenna smitist af veirunni. Bólusetning ein sér er ekki arðsöm forvarnaraðgerð." Meira
28. október 2009 | Pistlar | 446 orð | 1 mynd

Jöfnuðurinn í atvinnuleysinu

Atvinnuleysi er enn mikið. Í gær voru 15.127 manns á atvinnuleysisskrá. Mikið hefur verið ritað um skaðsemi atvinnuleysis síðustu misseri, ekki bara fyrir efnahagslífið og Atvinnuleysistryggingasjóð, heldur líka þann félagslega skaða sem af því hlýst. Meira
28. október 2009 | Aðsent efni | 854 orð | 1 mynd

Skammdegisléttlyndið fleytir manni í gegnum daginn

Eftir Andreu Róbertsdóttur: "Einhverjir skuldsettu sig fram úr hófi og létu þannig undan þrýstingi um ákveðna samfélagsstöðu en stór hluti þjóðarinnar lét ekki glepjast." Meira
28. október 2009 | Aðsent efni | 622 orð | 3 myndir

Svindlað með notkun gjaldmiðla sem eru ekki til

Eftir Þórdísi Björk Sigurþórsdóttur: "Fyrirtækið segist veita lán í svonefndum myntkörfum undir því yfirskini að þar á bak við séu erlendir gjaldmiðlar." Meira
28. október 2009 | Velvakandi | 194 orð | 1 mynd

Velvakandi

Hugmyndaþing HUGMYNDAÞING sem Reykjavíkurborg stóð fyrir var haldið í Ráðhúsi Reykjavíkur sunnudaginn 25. október síðastliðinn. Ég var þar á staðnum og var mikið um að vera. Meira

Minningargreinar

28. október 2009 | Minningargrein á mbl.is | 602 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðbjörg Þorsteinsdóttir

Guðbjörg Þorsteinsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 10. apríl 1921. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum þriðjudaginn 20. október sl. Foreldrar hennar voru Kristín Jónsdóttir frá Eskiholti í Mýrahreppi, f. 24.5. 1891, d. 16.6. 1981, og Þorsteinn Þ Meira  Kaupa minningabók
28. október 2009 | Minningargreinar | 1325 orð | 1 mynd

Guðbjörg Þorsteinsdóttir

Guðbjörg Þorsteinsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 10. apríl 1921. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum þriðjudaginn 20. október sl. Foreldrar hennar voru Kristín Jónsdóttir frá Eskiholti í Mýrahreppi, f. 24.5. 1891, d. 16.6. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2009 | Minningargrein á mbl.is | 804 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristrún Birgitta Kristjánsdóttir (Víp)

Kristrún Birgitta Kristjánsdóttir fæddist í Reykjavík 8. ágúst 1934. Hún andaðist 19. október 2009. Foreldrar hennar voru Kristján Kristinsson skipstjóri í Hafnarfirði, f. 6. ágúst 1897, d. 5. október 1964, og Sigrid Kristinsson húsmóðir, f. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2009 | Minningargreinar | 786 orð | 1 mynd

Kristrún Birgitta Kristjánsdóttir (Víp)

Kristrún Birgitta Kristjánsdóttir fæddist í Reykjavík 8. ágúst 1934. Hún andaðist 19. október 2009. Foreldrar hennar voru Kristján Kristinsson skipstjóri í Hafnarfirði, f. 6. ágúst 1897, d. 5. október 1964, og Sigrid Kristinsson húsmóðir, f. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2009 | Minningargrein á mbl.is | 239 orð | 1 mynd | ókeypis

Lilja Kjartansdóttir

Lilja Kjartansdóttir fæddist 20. mars 1991. Hún lést á barnaspítala Hringsins 19. október síðastliðinn. Foreldrar Lilju eru Kjartan Mar Eiríksson og Svava Magnúsdóttir, fósturfaðir Lilju er Halldór Olgeirsson. Bræður hennar eru Magnús og Ívar. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2009 | Minningargreinar | 1583 orð | 1 mynd

Lilja Kjartansdóttir

Lilja Kjartansdóttir fæddist 20. mars 1991. Hún lést á barnaspítala Hringsins 19. október síðastliðinn. Foreldrar Lilju eru Kjartan Mar Eiríksson og Svava Magnúsdóttir, fósturfaðir Lilju er Halldór Olgeirsson. Bræður hennar eru Magnús og Ívar. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2009 | Minningargreinar | 1714 orð | 1 mynd

Rúnar Guðmannsson

Rúnar Guðmannsson fæddist í Reykjavík 14. júlí 1939. Hann lést á hjartadeild Landspítalans að kvöldi 9. október síðastliðins. Foreldrar hans voru Guðmann Hannesson bílstjóri frá Áshól í Holtum , f. 8. janúar 1912, d. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2009 | Minningargreinar | 2173 orð | 1 mynd

Sólveig Rósa Jónsdóttir

Sólveig Rósa Jónsdóttir fæddist á Einarsstöðum í Reykjadal 2. september 1937. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 15. október sl. Foreldrar hennar voru Þóra Sigfúsdóttir, f. 15. október 1895, d. 14. apríl 1979, og Jón Haraldsson, f. 6. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. október 2009 | Viðskiptafréttir | 87 orð | 1 mynd

Ashley missir JD Sports til Kaupthing S&F

FYRIRTÆKIÐ Sports Direct , sem er í eigu kaupsýslumannsins Mike Ashleys , hefur misst 11% hlut í fyrirtækinu JD Sports Fashion til bankans Kaupthing Singer & Friedlander , sem er í slitameðferð. Meira
28. október 2009 | Viðskiptafréttir | 81 orð | 1 mynd

Álverð aftur upp fyrir 2.000 dollara múrinn

VERÐ á áli á erlendum mörkuðum heldur áfram að hækka . Í framvirkum samningum á London Metal Exchange hefur tonn af áli selst á ríflega 2.000 dollara, sem ekki hefur gerst síðan í sumar. Meira
28. október 2009 | Viðskiptafréttir | 197 orð | 2 myndir

„Skrípaleikur“ að leggja á slíka byrði

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is FÁRÁNLEGT er að ímynda sér að Ísland, eða eitthvert annað land, geti tekið á sig gjaldeyrisskuldir sem jafngildi 300-400 prósentum af vergri landsframleiðslu (VLF), að mati hagfræðiprófessorsins James K. Galbraith. Meira
28. október 2009 | Viðskiptafréttir | 92 orð

Erlend bílalán Íslandsbanka lækka um 23%

ÍSLANDSBANKI hefur ákveðið að leiðrétta höfuðstól gengistryggðra og verðtryggðra bílalána og bílasamninga. Verður höfuðstóllinn leiðréttur miðað við ákveðið gengi í lok september árið 2008. Í tilkynningu frá bankanum segir að miðað við gengið 20. Meira
28. október 2009 | Viðskiptafréttir | 50 orð

Mikil velta í kauphöll

ÁVÖXTUNARKRAFA á stystu flokka íbúðabréfa og ríkisskuldabréfa hækkaði nokkuð í viðskiptum gærdagsins, en velta á skuldabréfamarkaði nam 19,8 milljörðum króna. Meira
28. október 2009 | Viðskiptafréttir | 313 orð | 3 myndir

Milljarðar í súginn vegna lána til Jötuns Holding

Allt útlit er fyrir að lánveitendur þurfi að afskrifa milljarða króna vegna lána til eignarhaldsfélagsins Jötuns Holding sem var í lykilhlutverki í valdabaráttu í Glitni banka á vordögum 2007. Meira
28. október 2009 | Viðskiptafréttir | 165 orð

Tilboðum tekið fyrir um níu milljarða

ÚTBOÐ Seðlabankans á íbúða- og ríkisbréfum í gær er talið velheppnað. Alls var tilboðum fyrir rúma níu milljarða tekið, þar af fyrir um fimm milljarða í tvo flokka íbúðabréfa. Tilboðin í bréfin námu alls um 23 milljörðum að nafnverði. Meira
28. október 2009 | Viðskiptafréttir | 60 orð

Vilja að ríkið komi fyrirtækjum til hjálpar

SJÖ af hverjum tíu Íslendingum vilja að ríkið komi fyrirtækjum og fjármálastofnunum til aðstoðar í kjölfar kreppunnar, samkvæmt könnun Gallup. Meira
28. október 2009 | Viðskiptafréttir | 143 orð

Öflugur Össur

ÖSSUR hf. skilaði sex milljóna dollara hagnaði á þriðja fjórðungi, sem er um 55% samdráttur frá sama fjórðungi í fyrra. EBITDA-hlutfall fyrirtækisins var 23%, og hækkar frá sama fjórðungi í fyrra sé miðað við leiðrétt EBITDA-hlutfall. Meira

Daglegt líf

28. október 2009 | Daglegt líf | 87 orð

Dagar myrkursins

AUSTFIRÐINGAR taka sig saman og efna til Daga myrkurs í níunda sinn frá 5. til 15. nóvember. Á hátíðinni koma heimamenn saman og skemmta sér og öðrum í skammdeginu með ýmsu móti. Að sögn forsvarsmanna verða m.a. Meira
28. október 2009 | Daglegt líf | 317 orð | 1 mynd

Kynjabilið hvergi minna en á Íslandi

JAFNRÆÐI kynjanna er hvergi meira í heiminum en á Íslandi um þessar mundir ef marka má nýja skýrslu Alþjóðaefnahagsráðsins. Meira
28. október 2009 | Daglegt líf | 578 orð | 2 myndir

Salsa nærir kropp og sál

Gott er að gleyma hversdagsönnum í dansi og tilvalið að nýta sér að tvo mánudaga í hverjum mánuði býðst fólki að koma saman á Sólon og dansa suðrænan salsa. Meira

Fastir þættir

28. október 2009 | Árnað heilla | 18 orð | 1 mynd

65 ára

Jón Geirharðsson Dalseli 10 Reykjavík, er sextíu og fimm ára í dag, 28. október. Jón verður að... Meira
28. október 2009 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

80 ára

Ágústa Þórey Haraldsdóttir frá Núpi í Dýrafirði er áttræð í dag, 28. október. Hún tekur á móti gestum í Miðhúsum Sandgerði ásamt eiginmanni sínum Níelsi Svanholt Björgvinssyni og dætrum í dag á milli kl. 17 og 20. Meira
28. október 2009 | Fastir þættir | 151 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Vopnleysi. Norður &spade;1075 &heart;8 ⋄94 &klubs;ÁG85432 Vestur Austur &spade;KD962 &spade;G843 &heart;DG106 &heart;9542 ⋄K6 ⋄DG1032 &klubs;96 &klubs;-- Suður &spade;Á &heart;ÁK73 ⋄Á875 &klubs;KD107 Suður spilar 5&klubs;. Meira
28. október 2009 | Í dag | 22 orð

Orð dagsins: Já, gæfa og náð fylgja mér alla ævidaga mína, og í húsi...

Orð dagsins: Já, gæfa og náð fylgja mér alla ævidaga mína, og í húsi Drottins bý ég langa ævi. (Sálm. 23, 6. Meira
28. október 2009 | Fastir þættir | 128 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. g3 O-O 5. Bg2 d6 6. Rf3 Rbd7 7. O-O e5 8. e4 c6 9. h3 Da5 10. Be3 exd4 11. Bxd4 He8 12. Rd2 a6 13. a3 Dc7 14. Hc1 b6 15. f4 Bb7 16. Bf2 Had8 17. g4 h6 18. Re2 c5 19. Rg3 b5 20. b4 bxc4 21. Hxc4 d5 22. exd5 Rb6 23. Meira
28. október 2009 | Árnað heilla | 210 orð | 1 mynd

Tími í Leiðsöguskólanum

STEINN Ármann Magnússon leikari er 45 ára í dag. Hann er með nokkur verkefni í takinu og gerir ekki ráð fyrir að gera sér dagamun eins og hann gerði 25 ára, þrítugur og fertugur. Meira
28. október 2009 | Fastir þættir | 306 orð

Víkverjiskrifar

Það þykir greinilega táknrænt að nú verði ekki lengur hægt að snæða hamborgara úr smiðju McDonald's á Íslandi. Meira
28. október 2009 | Í dag | 136 orð

Þetta gerðist...

28. október 1958 Húla-hopp hringir voru auglýstir til sölu í Morgunblaðinu í fyrsta sinn. Nokkrum dögum síðar sagði Þjóðviljinn að varla væri hægt „að þverfóta um götur bæjarins fyrir húlahoppandi krökkum“. 28. Meira

Íþróttir

28. október 2009 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Atli ætlar sér að yfirgefa KR-inga

KNATTSPYRNUMAÐURINN Atli Jóhannsson, sem hefur leikið með KR-ingum undanfarin þrjú ár, mun ekki leika með liðinu á næstu leiktíð. Þetta kom fram á vef KR seint í gærkvöldi. Samningur Atla við KR er runninn út. Meira
28. október 2009 | Íþróttir | 570 orð | 2 myndir

„Stefnum á að gera betur en í fyrra“

„Við stefnum á að gera betur en í fyrra. Meira
28. október 2009 | Íþróttir | 817 orð | 2 myndir

Cleveland tók stóra skrefið

Keppnistímabilið í NBA-körfuboltanum í Bandaríkjunum hófst aðfaranótt miðvikudags og er mikil spenna í loftinu. Meira
28. október 2009 | Íþróttir | 324 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Jakob Örn Sigurðarson fór á kostum í liði Sundsvall í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í gærkvöldi þar sem hann skoraði 24 stig í 85:78-sigri liðsins gegn Södertälje Kings . Sundsvall er í efsta sæti deildarinnar með 16 stig að loknum níu leikjum. Meira
28. október 2009 | Íþróttir | 301 orð | 1 mynd

Geirmundur í botni fyrir leik?

SAUÐÁRKRÓKUR hefur frá því á níunda áratug síðustu aldar átt lið í efstu deild karla í körfubolta og átta sinnum hefur Tindastóll komist í úrslitakeppnina. Meira
28. október 2009 | Íþróttir | 434 orð

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, N1-deildin: Fylkir – Stjarnan...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, N1-deildin: Fylkir – Stjarnan 21:33 Fylkishöll, Íslandsmótið í handknattleik, úrvalsdeild kvenna, N1-deildin, þriðjudaginn 27. okt. Meira
28. október 2009 | Íþróttir | 199 orð | 1 mynd

Haugasund skoðar Steinþór Frey

STEINÞÓR Freyr Þorsteinsson, hinn eldfljóti leikmaður Stjörnunnar, er þessa vikuna til skoðunar hjá norska 1. deildar liðinu Haugasund. ,,Það var leikmaður sem mælti með honum og við óskuðum eftir því að fá til hann reynslu. Meira
28. október 2009 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

Hólmfríður með 50. landsleikinn

HÓLMFRÍÐUR Magnúsdóttir, leikmaður Kristianstad í Svíþjóð, spilar í kvöld sinn 50. A-landsleik fyrir Íslands hönd. Íslenska landsliðið mætir því norðurírska í undankeppni heimsmeistaramótsins á Oval-leikvanginum í Belfast klukkan 19.30 en þetta er 14. Meira
28. október 2009 | Íþróttir | 126 orð | 2 myndir

Landsliðið gegn „Pressuliði“

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik hefur undirbúning sinn fyrir Evrópumótið í Austurríki í janúar með leik gegn pressuliðinu í Laugardalshöllinni annað kvöld. Meira
28. október 2009 | Íþróttir | 263 orð | 1 mynd

Leikmaður GRV í stóru hlutverki hjá Norður-Írum

KIMBERLEY Turner, sem lék með Suðurnesjaliðinu GRV í sumar, er í stóru hlutverki í landsliði Norður-Írlands í knattspyrnu sem mætir því íslenska í undankeppni HM kvenna í Belfast annað kvöld. Meira
28. október 2009 | Íþróttir | 158 orð

Sara Björk í stað Katrínar

EIN breyting er gerð á byrjunarliðinu sem mætir Norður-Írum í kvöld í riðlakeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu kvenna frá viðureigninni við Frakka í sömu keppni á síðasta laugardag. Meira
28. október 2009 | Íþróttir | 116 orð

Skyrát skilaði bronsverðlaunum á NM

Norðurlandamót unglinga U20 í ólympískum lyftingum fór fram um helgina í Hilleröd í Danmörku. Íslendingar áttu einn fulltrúa á mótinu og var það Erlendur Helgi Jóhannesson sem keppir fyrir LFA. Meira
28. október 2009 | Íþróttir | 765 orð | 1 mynd

,,Stefndi alltaf á að koma aftur yrði mér hleypt inn“

Ólafur Stefánsson er mættur til leiks með íslenska landsliðinu í handbolta á nýjan leik. Meira
28. október 2009 | Íþróttir | 299 orð | 3 myndir

Það eru talsverðar breytingar á Tindastólsliðinu frá því í fyrra

Það eru talsverðar breytingar á Tindastólsliðinu frá því í fyrra en liðið endaði í 9. sæti undir stjórn Kristins Friðrikssonar sl. vor og var tveimur sigurleikjum frá því að komast í úrslitakeppni 8 efstu liða. Karl Jónsson er þjálfari Tindastóls. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.