Greinar fimmtudaginn 29. október 2009

Fréttir

29. október 2009 | Erlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Aldrei jafnmargir fallið

FJÖLDI hermanna á vegum Bandaríkjahers og Atlantshafsbandalagsins (NATO) sem fallið hefur í Afganistan frá því að talibönum var steypt af stóli haustið 2001 nálgast nú 1.500 og hafa Bandaríkin misst langflesta, eða rúmlega 900. Meira
29. október 2009 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Allt brjálað að gera hjá McDonald's

LANDINN ætlar að kveðja McDonald's-hamborgarann með stæl en veitingastaðnum verður lokað fyrir fullt og allt á laugardagskvöld. „Við höfum mátt hafa okkur öll við. Meðaltal í sölu hjá okkur er 4. Meira
29. október 2009 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Bangsar seldir í góðgerðarstarfi

FRÁ fimmtudegi til sunnadags nk. stendur Friendtex fyrir söluátaki á böngsum til styrktar Krabbameinsfélagi Íslands. Bangsarnir kosta aðeins 1.000 krónur og rennur allur ágóði óskiptur til Krabbameinsfélagsins. Meira
29. október 2009 | Innlendar fréttir | 748 orð | 2 myndir

„Dæmd til fátæktar“

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is „MÍN tilfinning hefur alltaf verið sú að lífeyrissjóðirnir hafi það ekki alltaf að leiðarljósi að gæta hagsmuna skjólstæðinga sinna heldur hugsi aðeins um hvað komi sjóðunum sjálfum best. Meira
29. október 2009 | Erlendar fréttir | 446 orð | 2 myndir

Blóðbað í Pakistan

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is BRAKIÐ lá á víð og dreif og nærstaddir leituðu í örvæntingu að fólki sem komst lífs af eftir að öflug bílsprengja sprakk á útimarkaði í pakistönsku borginni Peshawar í gær. Meira
29. október 2009 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Einum sleppt en sex menn verða áfram í gæslu

Héraðsdómur Reykjaness féllst í gær á kröfu lögreglustjórans á Suðurnesjum um að sex karlmenn, sem setið hafa í gæsluvarðhaldi að undanförnu, sæti áframhaldandi varðhaldi næstu vikuna, eða fram til 4. nóvember. Meira
29. október 2009 | Innlendar fréttir | 631 orð | 2 myndir

Enn er fremur óstöðugt

Stöðugleikasáttmálinn er mörgum hugleikinn um þessar mundir og tók við af Icesave-málinu sem vinsælasta umræðuefnið á mannamótum. Þær umræður ná alla vega framyfir næstu helgi. Meira
29. október 2009 | Innlendar fréttir | 110 orð

Fjölgun barna sem njóta sérstakrar fjárhagsaðstoðar

ÞAÐ sem af er þessu ári hafa 379 börn notið sérstakrar fjárhagsaðstoðar hjá Reykjavíkurborg vegna þátttöku í félags- og tómstundastarfi, fyrir sumardvöl, frístundaheimili, skólamáltíðir og leikskóla. Hefur þeim fjölgað frá því sem áður var. Meira
29. október 2009 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Frostmark ofan fjalla

Eftir Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl.is „VÍÐA á hálendinu hefur snjóað undanfarið og þar eru komnar talsverðar fannir. Meira
29. október 2009 | Innlendar fréttir | 176 orð

Gjaldþrotum fjölgaði um 65%

SAMKVÆMT tölum frá Hagstofu Íslands voru 86 fyrirtæki tekin til gjaldþrotaskipta í september sl., samanborið við 52 fyrirtæki í sama mánuði árið 2008. Það jafngildir fjölgun á milli ára um 65%. Meira
29. október 2009 | Innlendar fréttir | 466 orð | 2 myndir

Hátt í þrjú þúsund manns til rjúpnaveiða um helgina

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is BÚAST má við að hátt í þrjú þúsund manns haldi til rjúpnaveiða strax á morgun, á fyrsta degi veiðitímabilsins. Margir hafa beðið lengi eftir að mega byrja og segir Sigmar B. Meira
29. október 2009 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Hét óvenjulegu nafni og var kannski bara leiðinleg

Eftir Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl.is „SKÓLASYSTKINI mín gerðu mér ljóst að ég væri ekki velkomin í hópinn. Sögðu að ég væri í ljótum fötum og af mér væri vond lykt. Meira
29. október 2009 | Innlendar fréttir | 50 orð

Hættir í kirkjunni

SIGURBJÖRN Þorkelsson rithöfundur sem starfað hefur sem framkvæmdastjóri og meðhjálpari við Laugarneskirkju í Reykjavík frá árinu 2000 hefur óskað eftir því við sóknarnefnd kirkjunnar að fá að láta af störfum. Meira
29. október 2009 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Ísland á enn möguleika

ÍSLAND er áfram með í baráttunni um sigur í 1. riðli undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu, eftir nauman sigur á Norður-Írum í Belfast í gærkvöldi, 1:0. Meira
29. október 2009 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Katrín tileinkaði liðsstjóranum sigurmarkið

Bjargvættur íslenska landsliðsins í sigrinum yfir Norður-Írum í gærkvöldi var Katrín Ómarsdóttir, sem kom inn á sem varamaður og skoraði sigurmarkið. Hún dvelur við nám í Bandaríkjunum og missti af leiknum við Eistland í síðasta mánuði af þeim sökum. Meira
29. október 2009 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Laust fé Landsvirkjunar 40 milljarðar

LANDSVIRKJUN segir að laust fé fyrirtækisins nemi um 340 milljónum dala, jafnvirði um 40 milljarða króna, sem dugi til að byggja tæpar tvær Búðarhálsvirkjanir. Þá sé eigið fé Landsvirkjunar tæplega 180 milljarðar króna og eiginfjárhlutfallið 31,2%. Meira
29. október 2009 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Lést í dráttarvélarslysi

Maðurinn sem fórst í dráttarvélarslysi sl. þriðjudag í Fljótsdalshéraði hét Guðmundur Eiríksson, til heimilis í Hlíðarhúsum í Jökulsárhlíð. Guðmundur heitinn fæddist 14. september 1956. Hann var einhleypur og barnlaus. Meira
29. október 2009 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Margir hafa lagt inn skráningarnúmerin

INNLAGNIR skráningarnúmera ökutækja til geymslu hafa aukist stórlega borið saman við undanfarin ár. Að sögn Umferðarstofu voru 5.239 skráningarnúmer lögð inn í september á þessu ári en 2.158 voru lögð inn til geymslu í fyrra. Er þetta aukning upp á... Meira
29. október 2009 | Erlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Með kókalauf í hattbarðinu

HANN er með krepptan hnefann á lofti bóndinn sem krefst þess að stjórnvöld í Perú dragi til baka áætlun um að eyðileggja kókarunna. Meira
29. október 2009 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Meira en þúsund manns gerast sjálfboðaliðar Rauða kross Íslands

Í Rauðakrossvikunni setti Rauði kross Íslands sér það markmið að safna um 1.000 sjálfboðaliðum í Liðsauka og önnur verkefni félagsins um land allt. Almenningur brást mjög vel við þessu átaki og frá 12. október sl. hafa meira en 1. Meira
29. október 2009 | Innlendar fréttir | 304 orð | 4 myndir

Meirihlutinn tók ákvörðunina

Eftir Andra Karl andri@mbl.is EINKENNILEGT mál kom upp eftir kjör Helga Hjörvars til forseta Norðurlandaráðs á þriðjudag. Meira
29. október 2009 | Erlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Menntafólk ritskoðað

KENNARAR við ríkisháskólann í St. Pétursborg óttast um akademískt sjálfstæði sitt eftir að ný lög voru innleidd sem kveða á um að bera þurfi fræðigreinar og fyrirlestra undir ritnefnd áður en grænt ljós er gefið á birtingu og fyrirlestrahald erlendis. Meira
29. október 2009 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Mikil heimild um sögu þjóðar

Eftir Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl.is „SAFNIÐ er mikilvæg heimild um sögu þjóðarinnar og stjórnmálabaráttu. Meira
29. október 2009 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Mótmæla harðlega niðurskurði á opinberum störfum í Skagafirði

FJÖLMENNUR borgarafundur haldinn á Sauðárkróki samþykkti ályktun þar sem mótmælt er harðlega fyrirhuguðum skerðingum á fjárframlögum til opinberra stofnana í Skagafirði og þeirri fækkun starfa sem af þeim munu leiða. Meira
29. október 2009 | Innlendar fréttir | 359 orð

Nota forðann í afborganir lána

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is GJALDEYRISVARAFORÐINN, lánið frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og nágrannalöndunum, verður ekki eingöngu notaður til að styðja við gengi krónunnar heldur einnig til að tryggja greiðslugetu ríkissjóðs á næstu árum. Meira
29. október 2009 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Rignir á skyttur?

VEÐURSPÁIN er ekki álitleg fyrir þær þrjú þúsund rjúpnaskyttur sem halda til veiða um helgina. Spáð er hita, skýjuðu og rigningu um mestallt land, en skást er útlitið þó á Norðausturlandi. Meira
29. október 2009 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Segir að ólíkar skoðanir séu bannaðar innan ASÍ

AÐALSTEINN Á. Baldursson, formaður Framsýnar, segir að með aðsendri grein í Morgunblaðinu í gær staðfesti Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, að bannað sé að hafa aðrar skoðanir á kjaramálum en hann og hans fáu stuðningsmenn. Meira
29. október 2009 | Innlendar fréttir | 78 orð

Segja hækkun tryggingagjalds leggjast þungt á atvinnulífið

FÉLAG íslenskra stórkaupmanna varar við hugmyndum um hækkun tryggingagjalds. Meira
29. október 2009 | Innlendar fréttir | 196 orð

Sjö í fangelsi fyrir árás á lögreglumenn

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt sjö karlmenn í óskilorðsbundið fangelsi fyrir árás á lögreglumenn. Meira
29. október 2009 | Innlendar fréttir | 94 orð

Tilbúin með 10-15 tonn af bláskel

Stykkishólmur | Fyrirtækið Íslensk bláskel ehf. var stofnað fyrir tveimur árum. Fyrirtækið ræktar bláskel og er ræktunin komin á gott skrið. Fyrsta uppskeran er tilbúin og er um að ræða 10-15 tonn af úrvals bláskel. Meira
29. október 2009 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Tíminn og starrinn eru fuglar sem fljúga hratt

STARRAR, sem eru auðþekktir á sínum oddhvassa goggi, skræku söngrödd og doppum á búknum, hófu sig til flugs á Seltjarnarnesi í gær og voru í stóru geri, enda félagslyndir fuglar. Meira
29. október 2009 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Útvarpsleikritið Augu þín sáu mig varð í 7. sæti

Verðlaunahátíðin Prix Europa var haldin í Berlín í síðustu viku en þar kepptu evrópskar útvarps- og sjónvarpsstöðvar um besta útvarps- og sjónvarpsefni ársins. Meira
29. október 2009 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Verð á ull til bænda hækkar um 8%

Verð á ull til bænda hækkar um 8% frá og með 1. nóvember nk. Rekstur Ístex hefur gengið vel á þessu ári enda hefur sala á ullarvörum aukist mikið. Ennfremur hefur gengi krónunnar verið fyrirtækinu hagstætt. Meira
29. október 2009 | Innlendar fréttir | 369 orð

Verðbólgan og hækkanir koma á óvart

VÍSITALA neysluverðs miðuð við verðlag í október hækkaði um 1,14% frá fyrra mánuði og vísitalan án húsnæðis hækkaði um 1,09%. Er þetta meiri hækkun en búist hafði verið við. Meira
29. október 2009 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Vigdís Finnbogadóttir ræðir við börnin

VIGDÍS Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, gegndi lykilhlutverki á fyrstu Menningardögum Árbæjar með því að heimsækja alla skóla hverfisins, ræða við nemendur um mikilvægi íslenskrar tungu og menntunar og lesa fyrir þá. Meira
29. október 2009 | Innlendar fréttir | 600 orð | 2 myndir

Vilja skoðun innri endurskoðanda

Óánægja Samtaka iðnaðarins með útboð Reykjavíkurborgar á hinum svonefnda brunareit hefur leitt til þess að innkauparáð borgarinnar óskar eftir því að farið verði yfir málið frá a til ö. Meira
29. október 2009 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Víkingur Heiðar fær fína dóma fyrir nýja diskinn

Píanóleikarinn Víkingur Heiðar Ólafsson fær frábæra dóma og fjórar og hálfa stjörnu fyrir nýja diskinn sinn hjá Jónasi Sen í blaðinu í dag. Meira
29. október 2009 | Erlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Vopnabrask afhjúpar spillingu á efsta stigi

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
29. október 2009 | Innlendar fréttir | 50 orð

Þúsund hafa breytt um trúfélag

FÉLAGIÐ Vantrú segir í fréttatilkynningu að það hafi á undanförnum árum aðstoðað eitt þúsund manns við að leiðrétta trúfélagsskráningu sína. Meira
29. október 2009 | Innlendar fréttir | 126 orð

Ölvaðir og án réttinda

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu hefur þurft að hafa afskipti af allnokkrum ökumönnum, sem ýmist voru ölvaðir undir stýri eða höfðu ekki ökuréttindi. Þetta gerist þótt ekki sé komið fram á helgi. Meira
29. október 2009 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Össur ætlar að setja nýtt met

ÖSSUR Skarphéðinsson utanríkisráðherra sagði í Stokkhólmi í gær að hann vonaðist til þess að álitsgerð framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um aðildarumsókn Íslendinga myndi liggja fyrir þegar í desember. Meira

Ritstjórnargreinar

29. október 2009 | Staksteinar | 245 orð | 1 mynd

Áhrifamikill Evrópuþingmaður

Fluttur hefur verið inn þingmaður Möltu á Evrópuþinginu. Á hinu Evrópumeðvitaða Ríkisútvarpi er þessi ferð meðhöndluð sem stóratburður. Meira
29. október 2009 | Leiðarar | 239 orð

Bræðraþjóðirnar brugðust

Margur hefur haft efasemdir um gagnsemi norræns samstarfs, að minnsta kosti á seinustu tíð. Það hafi vissulega gert verulegt gagn á síðari hluta nýliðinnar aldar. Meira
29. október 2009 | Leiðarar | 313 orð

Engin sátt um stöðugleikasáttmála

Hinn 25. júní sl. undirrituðu ríkisstjórnin og aðilar vinnumarkaðarins svokallaðan stöðugleikasáttamála. Með þeim sáttmála átti meðal annars að stuðla að nýtingu orkuauðlinda landsins til atvinnusköpunar. Meira

Menning

29. október 2009 | Myndlist | 219 orð | 1 mynd

2.000 verk brunnu

NÆR 2.000 listaverk af öllu tagi, eftir brasilíska myndlistarmanninn Hélio Oiticica (1937-1980), eyðilögðust í bruna í Rio de Janeiro á dögunum, þegar geymsluhúsnæði við heimili bróður hans varð fyrir verulegum skemmdum. Meira
29. október 2009 | Fólk í fréttum | 135 orð | 1 mynd

„Af fingrum fram“ í Salnum snýr aftur

*Píanóleikarinn kunni Jón Ólafsson snýr aftur í Salinn, Kópavogi, í kvöld með tónleikararöðina Af fingrum fram. Röðin er byggð á samnefndum sjónvarpsþáttum sem voru keyrðir þrjá vetur í röð í Sjónvarpinu og nutu þeir fádæma vinsælda. Meira
29. október 2009 | Tónlist | 87 orð | 1 mynd

„Með sópran í eftirdragi“

SÖNGVARARNIR Diddú, Jóhann Friðgeir Valdimarsson og Óskar Pétursson halda tónleika í Íslensku óperunni á sunnudagskvöldið 1. nóvember kl. 20 og kalla þá „Frá suðri til norðurs með sópran í eftirdragi! Meira
29. október 2009 | Fjölmiðlar | 178 orð | 1 mynd

Bílar á svölunum

„ÞAð var svo hvasst að bílar fuku upp á svalir hjá fólki,“ sagði föðurbróðir minn þegar hann rifjaði upp fárviðrið mikla 1991 í dægilegu samkvæmi á dögunum. Meira
29. október 2009 | Fólk í fréttum | 86 orð | 1 mynd

Cyrus versta fyrirmyndin

DISNEYSTIRNIÐ Miley Cyrus hefur verið kosin versta fyrirmyndin af sama aldurshópi og gerði hana að stjörnu, þ.e. unglingum. Cyrus, sem er 16 ára, hefur slegið í gegn sem Hannah Montana en hún fékk 42% atkvæða í skoðanakönnun á vefsíðunni JSYK. Meira
29. október 2009 | Myndlist | 514 orð | 2 myndir

Hafmeyjan sem ögrar

Til 1. nóvember 2009. Opið mán.-fös. kl 10-18, lau. kl. 11 – 16, sun. kl. 14-16. Ókeypis aðgangur. Meira
29. október 2009 | Tónlist | 145 orð | 1 mynd

Hefur engu gleymt

SÖNGKONAN Whitney Houston er einn söluhæsti tónlistarmaður heims. Vinsældir hennar hófust um miðjan níunda áratuginn og stóðu fram á þann tíunda en þegar leið að lokum hans hvarf hún nánast af sjónarsviðinu, spilaði einkalífið þar inn í. Meira
29. október 2009 | Fólk í fréttum | 91 orð | 1 mynd

Heimsósómakvæði fylla Sódómu

*Sveit Halls Ingólfssonar eða kannski öllu heldur verkefni, Disaster Songs, verður með hljómleika á Sódómu í kvöld. Meira
29. október 2009 | Fólk í fréttum | 494 orð | 2 myndir

Hrunið mikla er óskráð saga

Við upplifum stundina og leggjum á hana mat, vinnum úr reynslu og miðlum til komandi kynslóða. Þó að enn sé skammt um liðið og dómur tímans liggi enn ekki fyrir má fullyrða að bankahrunið 2008 verði talið einn af merkustu atburðum þjóðarinnar. Meira
29. október 2009 | Myndlist | 489 orð | 1 mynd

Í samtali við umhverfið

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is MYND- og tónlistarmaðurinn Egill Sæbjörnsson opnar í dag sýninguna Staðarandi og frásögn í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi. Meira
29. október 2009 | Dans | 78 orð | 1 mynd

Íslenski dansflokkurinn á Akureyri

ÍSLENSKI dansflokkurinn sýnir þrjú vinsæl og verðlaunuð verk í Samkomuhúsi Leikfélags Akureyrar á morgun, föstudag, og á laugardag. Sýningarnar tvær eru í samstarfi við LA en verkin gefa góða mynd af þeirri fjölbreytni sem einkennir dansflokkinn. Meira
29. október 2009 | Tónlist | 234 orð | 3 myndir

Léttleiki þroskaðs manns

Verk eftir Brahms og Beethoven. Meira
29. október 2009 | Myndlist | 123 orð

Maðurinn eins og kvikmyndavél

TVÆR sýningar verða opnaðar í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, í dag kl. 17. Annars vegar opnar Egill Sæbjörnsson sýninguna Staðarandi og frásögn , sýnir þar verk unnin á seinustu þremur árum. Á sýningunni er lögð áhersla á frásögnina í verkum Egils. Meira
29. október 2009 | Myndlist | 75 orð | 1 mynd

Málar húsin í Sjálandshverfinu

CHARLOTTA Sveinsdóttir myndlistarkona opnaði um liðna helgi sýningu í hinum nýja Listasal Garðabæjar, á Garðatorgi 7. Salurinn er fyrir ofan bókasafnið. Charlotta kallar sýningu sína Húsin mín í Sjálandshverfinu . Meira
29. október 2009 | Fólk í fréttum | 127 orð | 1 mynd

Morrissey í fantaformi

„LÆKNIRINN sagði mér að ég ætti ekki að brosa. Ég sagði honum að ég gerði ekki svoleiðis,“ sagði Morrissey áhorfendum er hann sneri aftur á sviðið í Royal Albert Hall á þriðjudagskvöldið. Meira
29. október 2009 | Fólk í fréttum | 249 orð | 1 mynd

Nornafjöld ofsækir Pál Óskar á NASA

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is ÞAÐ er ekki að spyrja að meistara Páli Óskari, þegar hann gerir eitthvað þá fer hann með það alla leið og gott betur en það. Meira
29. október 2009 | Tónlist | 139 orð | 1 mynd

Óbærileg mæða

LISA Germano er ein af merkari tónlistarkonum sinnar kynslóðar, nokkurs konar jaðarútgáfa af Kate Bush, og samtímalistakonum eins og Cat Power (Chan Marshall), Juönu Molina og Hope Sandoval rík og mikil andagift. Meira
29. október 2009 | Tónlist | 140 orð | 1 mynd

RAMMSTEIN!!!

ÞAÐ er þyngra en tárum taki að skrifa svona dóm um Rammstein, enda ein af mínum uppáhaldssveitum. Það sem á eftir fer er því „tough love“ eins og enskir myndu segja. Meira
29. október 2009 | Fólk í fréttum | 121 orð | 1 mynd

Sandler leikur tvíbura

GRÍNKÓNGURINN Adam Sandler er með nýja ræmu í burðarliðnum og nefnist hún Jack and Jill. Framleiðandi er Todd Garner ( Paul Blart: Mall Cop , Are We There Yet? ) og handritshöfundur Steve Koren úr Saturday Night Live. Meira
29. október 2009 | Kvikmyndir | 73 orð | 1 mynd

Shining hryllilegust

KVIKMYNDIN The Shining er hryllilegasta hryllingsmynd allra tíma að mati notenda vefsíðunnar Totalscifionline.com. Í myndinni fór Jack Nicholson hamförum í hlutverki rithöfundar sem gerist húsvörður á gríðarstóru skíðahóteli fjarri mannabyggðum. Meira
29. október 2009 | Bókmenntir | 88 orð | 1 mynd

Skuld flytur í Bókabúð Máls & menningar

* Skuld bókabúð verður flutt í Bókabúð Máls & menningar á Laugavegi 18 á næstunni. Meira
29. október 2009 | Fólk í fréttum | 124 orð | 1 mynd

Stjörnur flykkjast á Jackson

WILL Smith var meðal fjölmargra Hollywood-stjarna sem mættu á frumsýningu myndarinnar This is it í Los Angeles. Myndin sýnir frá undirbúningi Michael Jacksons fyrir tónleikaferð sem aldrei var farin vegna andláts listamannsins. Meira
29. október 2009 | Fólk í fréttum | 222 orð | 1 mynd

Tekist á við skammdegið

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is ÁSGEIR Ásgeirsson gítarleikari fór mikinn í poppinu hér í eina tíð og lék m.a. með Sóldögg en djassinn hefur hins vegar átt hug hans allan undanfarinn áratug eða svo. Meira
29. október 2009 | Leiklist | 450 orð | 2 myndir

Trölli stelur jólunum af Stefáni

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is „ÞETTA er frábært tækifæri án nokkurs vafa. Meira
29. október 2009 | Tónlist | 247 orð | 2 myndir

Vinátta í fyrsta sæti og íslendingaslagur um toppinn

ÞAÐ er Íslendingaslagur á toppi Tónlistans 43. viku ársins. Enda líf að færast í plötuútgáfuna nú þegar nær dregur jólum. Aðra viku sína á lista ná vinirnir Friðrik Ómar og Jógvan Hansen toppsætinu með Vinalög . Meira
29. október 2009 | Leiklist | 489 orð | 1 mynd

Vírað og víðförult leikhús

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is „HERBERGI 408 er netleikhús og er til húsa á veraldarvefnum. Meira

Umræðan

29. október 2009 | Bréf til blaðsins | 293 orð

Aðgát skal höfð í nærveru sálar!

Frá Ingibjörgu Björnsdóttur: "ÞAÐ VEKUR mann til umhugsunar þegar hlustað er á fréttir um meinta innherjavitneskju þegar rætt er um sölu Baldurs Guðlaugssonar á hlutabréfum sínum í Landsbanka." Meira
29. október 2009 | Aðsent efni | 218 orð | 1 mynd

Á villigötum

Eftir Magnús Orra Schram: "Forsenda afskrifta er að eignir fólks umfram hóflegt íbúðarhúsnæði og bifreið, (s.s. hlutabréf, inneignir, sumarhús) verði teknar upp í skuldir." Meira
29. október 2009 | Bréf til blaðsins | 338 orð

Bannað að gera gott

Frá Birni S. Stefánssyni: "SKIPULAG Evrópusambandsins miðar að því, að einstök ríki leyfi sér ekki að gera gott, eins og þótt hefur á Norðurlöndum. Nýleg dæmi slíks er, að þrengt er að rétti samtaka launþega til kjarasamninga." Meira
29. október 2009 | Aðsent efni | 347 orð | 1 mynd

ESB-spurningalistar og fyrsta fórnin; tungumálið?

Eftir Gunnar Braga Sveinsson: "Ég leyfi mér þó að vona að utanríkisráðherra láti það ekki gerast að fyrsta fórnin í þessu stóra máli verði íslenskan." Meira
29. október 2009 | Aðsent efni | 741 orð | 1 mynd

Framtíð Vestfjarðavegar að gengnum dómi Hæstaréttar í Teigsskógarmálinu

Eftir Reyni Karlsson: "Niðurstaða Hæstaréttar þýðir alls ekki að útilokað sé að leggja Vestfjarðaveg um Teigsskóg og þvera Djúpafjörð og Gufufjörð." Meira
29. október 2009 | Aðsent efni | 762 orð | 1 mynd

Frjálsar vísindaveiðar á þorski

Eftir Ólínu Þorvarðardóttur: "Frjálsar vísindaveiðar tiltekins fjölda fiskiskipa um ákveðinn tíma gætu varpað nýju ljósi á ástand fiskistofna. Mikið er í húfi fyrir þjóðarbúið." Meira
29. október 2009 | Aðsent efni | 614 orð | 1 mynd

Frjálsi lífeyrissjóðurinn leggur áherslu á gagnsæi

Eftir Arnald Loftsson: "Það er von mín að meira fáist upp í greiðslu skuldabréfanna en bókfærð staða þeirra segir til um." Meira
29. október 2009 | Aðsent efni | 674 orð | 1 mynd

Fyrirspurn til iðnaðarráðherra

Eftir Sigurjón Gunnarsson: "Fyrirspurn um olíuvinnslu við norð-austurströnd Íslands." Meira
29. október 2009 | Aðsent efni | 776 orð | 1 mynd

Íslenskar ólukkutölur

Eftir Ingvar Arnarson: "Mikið vit væri í 2,5% raunávöxtunarkröfu lífeyrissjóða enda er slík krafa raunhæfari til lengri tíma og mun draga úr kerfisbundnu vaxtaokri á Íslandi." Meira
29. október 2009 | Bréf til blaðsins | 229 orð | 1 mynd

Kviknað í – og er það bara gott?

Frá Einari Sigurbergi Arasyni: "Þakið, þakið, þakið það logar Vá! Hér er sko eldur í lagi! Er í lagi að hugsa svona? Ástin er eins og sinueldur... Af litlum neista verður oft mikið bál. Þegar einhver vinur þinn er ástfanginn upp fyrir haus, reynirðu þá ekki að slökkva í?" Meira
29. október 2009 | Aðsent efni | 180 orð

Móttaka aðsendra greina

MORGUNBLAÐIÐ birtir alla útgáfudaga aðsendar umræðugreinar frá lesendum. Blaðið áskilur sér rétt til að hafna greinum, stytta texta í samráði við höfunda og ákveða hvort grein birtist í umræðunni, í bréfum til blaðsins eða á vefnum mbl.is. Meira
29. október 2009 | Aðsent efni | 1066 orð | 1 mynd

Ótrúleg slysaganga ríkisstjórnarinnar

Vextirnir einir alls upp á eitt hundrað milljónir upp á hvern einasta dag. Meira
29. október 2009 | Aðsent efni | 385 orð | 1 mynd

Poki úr myrkri

Eftir Úlfar Þormóðsson: "Ég hef marglesið frumvarpið og spurt jafn oft, hvort það muni auka lýðræðið í landinu verði það að lögum. Svarið er alltaf hið sama; nei." Meira
29. október 2009 | Aðsent efni | 531 orð | 1 mynd

Sóknaráætlun gegn landsbyggðinni

Eftir Kristján Þór Júlíusson: "...að rjúfa tengsl við grunnatvinnuvegi þjóðarinnar og takmarka möguleika landsbyggðarinnar til að nýta auðlindir sínar og mannauð." Meira
29. október 2009 | Aðsent efni | 350 orð | 1 mynd

Taívan og loftslagsbreytingarnar

Eftir Su Jun-pin: "Ef Taívan fengi aðild að alþjóðasamvinnu á þessu sviði gæti ríkið lagt mikilvægan skerf af mörkum til að hjálpa þróunarríkjum að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda." Meira
29. október 2009 | Aðsent efni | 607 orð | 1 mynd

Um skattlagningu lífeyrisiðgjalda og séreignarsparnaðar

Eftir Gunnar Baldvinsson: "Ekki er allt sem sýnist og vonandi láta stjórnvöld og ráðamenn þessar tillögur eiga sig." Meira
29. október 2009 | Velvakandi | 284 orð | 1 mynd

Velvakandi

Rödd skynseminnar ER það ekki frábært á mánudagsmorgni að sjá heilsíðuauglýsingu í Fréttablaðinu á baksíðu sem er algjör brandari eða kannski réttara sagt grátlegur þvættingur? Meira
29. október 2009 | Pistlar | 500 orð | 1 mynd

Þjóðarsál án skynsemi

Mótlæti má taka á alls kyns vegu og fæstir mæta því með brosi á vör enda engin sérstök ástæða til. Það er í góðu lagi að syrgja og reiðast og sakna þess sem var. Hins vegar hlýtur að renna upp sá dagur að menn jafni sig og takist á við tilveruna. Meira

Minningargreinar

29. október 2009 | Minningargreinar | 449 orð | 1 mynd

Anton Valdimar Jónsson

Anton Valdimar Jónsson fæddist á Naustum við Akureyri 13. apríl 1928. Hann lést á Akureyri 20. október 2009. Foreldrar hans voru Sæunn Davíðsdóttir, f. á Reykjum í Fnjóskadal 26. apríl 1897, d. 19. janúar 1976, og Jón Guðmundsson, f. Meira  Kaupa minningabók
29. október 2009 | Minningargreinar | 2492 orð | 1 mynd

Björn Ólafsson

Björn Ólafsson fæddist á Háfelli í Skorradal 28. ágúst 1942. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 19. október 2009. Foreldrar hans voru Ólafur Björnsson Benónýsson, f. 19. júní 1907, d. 8. janúar 1978, og Sigríður Sigurðardóttir, f. 14. Meira  Kaupa minningabók
29. október 2009 | Minningargreinar | 945 orð | 1 mynd

Guðbjörg Þorsteinsdóttir

Guðbjörg Þorsteinsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 10. apríl 1921. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum þriðjudaginn 20. október sl. og fór útför hennar fram frá Bessastaðakirkju 28. október. Meira  Kaupa minningabók
29. október 2009 | Minningargreinar | 1243 orð | 1 mynd

Jørgen Faurholt Ólason

Jørgen Faurholt Ólason (áður Olesen) fæddist í Tårnby á Amager 10. nóvember 1926. Hann lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut 21. október sl. Foreldrar hans voru Anna Hansen, f. 6. febrúar 1886, og Søren Olesen, f. 13. febrúar 1894. Meira  Kaupa minningabók
29. október 2009 | Minningargreinar | 1234 orð | 1 mynd

Kristinn Örn Friðgeirsson

Kristinn Örn Friðgeirsson fæddist í Reykjavík 7. maí 1985. Hann lést á heimili sínu 17. október síðastliðinn og var jarðsunginn frá Grafarvogskirkju 26. október. Meira  Kaupa minningabók
29. október 2009 | Minningargreinar | 213 orð | 1 mynd

Lilja Kjartansdóttir

Lilja Kjartansdóttir fæddist 20. mars 1991. Hún lést á barnaspítala Hringsins 19. október síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Grafarvogskirkju 28. október. Meira  Kaupa minningabók
29. október 2009 | Minningargreinar | 1296 orð | 1 mynd

Rúnar Guðmannsson

Rúnar Guðmannsson fæddist í Reykjavík 14. júlí 1939. Hann lést á hjartadeild Landspítalans að kvöldi 9. október síðastliðins og var útför hans gerð frá Háteigskirkju 28. október. Meira  Kaupa minningabók
29. október 2009 | Minningargreinar | 886 orð | 1 mynd

Sólveig Rósa Jónsdóttir

Sólveig Rósa Jónsdóttir fæddist á Einarsstöðum í Reykjadal 2. september 1937. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 15. október sl. og fór útför hennar fram frá Digraneskirkju 28. október. Meira  Kaupa minningabók
29. október 2009 | Minningargrein á mbl.is | 964 orð | 1 mynd | ókeypis

Sturlaugur Ólafsson

Sturlaugur Ólafsson fæddist í Keflavík 9. september 1948. Hann lést á heimili sínu 22. október. Faðir hans er Ólafur Björnsson f. 22. apríl 1924 skipstjóri og útgerðarmaður og móðir L. Margrét Z. Einarsdóttir f. 24. janúar 1925, d. 14. október 1966. Meira  Kaupa minningabók
29. október 2009 | Minningargreinar | 2031 orð | 1 mynd

Sturlaugur Ólafsson

Sturlaugur Ólafsson fæddist í Keflavík 9. september 1948. Hann lést á heimili sínu 22. október sl. Foreldrar hans eru Ólafur Björnsson, skipstjóri og útgerðarmaður, f. 22. apríl 1924 og L. Margrét Z. Einarsdóttir, f. 24. janúar 1925, d. 14. október... Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

29. október 2009 | Daglegt líf | 451 orð | 2 myndir

Akureyri

Saga Gagnfræðaskóla Akureyrar, sem er löng og litrík, er komin út á bók. Skólinn var stofnaður árið 1930 en var lagður niður 1997. Þrír fyrrverandi kennarar við skólann, Bernharð Haraldsson, Baldvin Jóh. Meira
29. október 2009 | Daglegt líf | 384 orð

Folaldakjöt og lambasvið

Bónus Gildir 29. okt.-1. nóv. verð nú áður mælie. verð KS frosið sparhakk 398 498 398 kr. kg Bónus ferskir kjúklingabitar 398 498 398 kr. kg Myllu heimilisbrauð, 375 g 98 144 261 kr. kg Myllu jólakaka, 420 g 198 418 471 kr. Meira
29. október 2009 | Daglegt líf | 570 orð | 2 myndir

Fólk getur látið meta sig á slagdeginum

Þórir Steingrímsson, formaður Heilaheilla, hefur náð fullum bata eftir að hafa fengið blóðtappa. Hann ætlar að leggja sitt af mörkum í dag til að fræða fólk og upplýsa. Meira

Fastir þættir

29. október 2009 | Árnað heilla | 199 orð | 1 mynd

Barnagæsla mikil vinna

ALBERT Ríkharðsson, fyrrverandi grunnskólakennari, á 65 ára afmæli í dag. Hann segir óákveðið hvað hann taki sér fyrir hendur á þessum merkisdegi, en það eitt sé öruggt að hann fari í sund. Meira
29. október 2009 | Fastir þættir | 155 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Að hrökkva eða stökkva. Meira
29. október 2009 | Í dag | 97 orð | 1 mynd

Eru þau saman á ný?

SAGT er að Jude Law og Sienna Miller séu byrjuð saman aftur. Árið 2004 léku þau saman í myndinni Alfie og byrjuðu saman í kjölfarið, sambandið entist í tvö ár. Meira
29. október 2009 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Ég lít svo á, að ekki séu þjáningar þessa tíma neitt í...

Orð dagsins: Ég lít svo á, að ekki séu þjáningar þessa tíma neitt í samanburði við þá dýrð, sem oss mun opinberast. (Rm. 8, 18. Meira
29. október 2009 | Fastir þættir | 145 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8. c3 O-O 9. h3 Ra5 10. Bc2 c5 11. d4 Dc7 12. d5 Bd7 13. b3 Re8 14. Rbd2 g6 15. Rf1 Rg7 16. Rg3 Rb7 17. a4 b4 18. cxb4 cxb4 19. Be3 Hac8 20. Bd3 a5 21. Ba6 Db8 22. Rd2 f5 23. Meira
29. október 2009 | Fastir þættir | 293 orð

Víkverjiskrifar

Þeir eru sjálfsagt fáir í dag sem muna eftir Slésvíkurdeilunni, en um miðja 19. öld var hún viðkvæmasta og erfiðasta deilan í samskiptum stórveldanna í Evrópu. Tvö stríð brutust út um þetta hertogadæmi sem er á landamærum Danmerkur og Þýskalands. Meira
29. október 2009 | Í dag | 189 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

29. október 1919 Alþýðublaðið kom út í fyrsta sinn, undir ritstjórn Ólafs Friðrikssonar. Lengst af gaf Alþýðuflokkurinn blaðið út en útgáfunni var hætt 1997. 29. október 1922 Elliheimili tók til starfa í húsinu Grund við Kaplaskjólsveg í Reykjavík. Meira

Íþróttir

29. október 2009 | Íþróttir | 205 orð | 1 mynd

Átta úrvalsdeildarlið eftir í bikarnum

ARSENAL lagði Liverpool að velli, 2:1, í 16 liða úrslitum enska deildabikarsins í knattspyrnu á Emirates-leikvanginum í London í gærkvöld. Chelsea og Manchester City komust einnig í átta liða úrslitin eftir stórsigra. Meira
29. október 2009 | Íþróttir | 326 orð

„Fullkomin sending Eddu“

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is „ÞETTA var fullkomin sending frá Eddu og ég þurfti ekki annað en að reka hausinn í boltann til að skora. Meira
29. október 2009 | Íþróttir | 284 orð | 2 myndir

„Mjög huggulegt að vera á toppnum“

Leikur Hauka og Vals í N1-deild kvenna í handknattleik var furðuójafn en liðin mættust á Ásvöllum í gærkvöldi. Meira
29. október 2009 | Íþróttir | 322 orð

„Þetta var ekkert annað en vinnusigur“

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is „VINNUSIGUR er rétta orðið yfir þennan leik því þetta var ekkert annað. Meira
29. október 2009 | Íþróttir | 235 orð | 1 mynd

„Þurfum að treysta hver annarri“

LANDSLIÐSKONAN Hanna G. Stefánsdóttir var allt annað en ánægð eftir tapleikinn gegn Val enda töpuðu Haukakonur með 11 marka mun. Hvernig gat Valsliðið rúllað yfir Haukaliðið eins og raun bar vitni? ,,Það er eiginlega einfalt svar við því. Meira
29. október 2009 | Íþróttir | 352 orð | 1 mynd

Brotið blað í Keflavík

Aldrei frá stofnun meistaraflokksliðs í körfuknattleik kvenna í Keflavík hefur liðið tapað fyrstu fjórum leikjum Íslandsmótsins fyrr en nú. Meira
29. október 2009 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Davíð er til reynslu hjá Norrköping

DAVÍÐ Þór Viðarsson, fyrirliði Íslandsmeistara FH í knattspyrnu, er við æfingar hjá sænska 1. deildarliðinu Norrköping að því er fram kom í sænska blaðinu Folkbladet í gær. Keppni í sænsku 1. Meira
29. október 2009 | Íþróttir | 409 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Sigmundur Einar Másson endaði í 8. sæti í einstaklingskeppninni á Evrópumóti golfklúbba sem haldið var í Tyrklandi 22.-24. október. Sigmundur lék hringina þrjá á 70, 72 og 70 höggum eða 7 höggum undir pari Klassis- golfvallarins í Istanbúl . Meira
29. október 2009 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Háspenna á Hlíðarenda

SAKERA Young fór fyrir liði Vals í 55:54 sigri liðsins í gær gegn Njarðvík í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik. Young tryggði Val framlengingu þegar staðan virtist vonlítil undir lok fjórða leikhluta en staðan var 45:45 eftir venjulegan leiktíma. Meira
29. október 2009 | Íþróttir | 327 orð | 1 mynd

Háspenna í Hveragerði

HAMAR úr Hveragerði vann Íslandsmeistara Hauka, 85:84, í 1. deild kvenna, Iceland Express-deildinni, í körfuknattleik kvenna í æsispennandi og jöfnum leik í Hveragerði í gærkvöldi þar sem leikmenn Hamars gerðu fimm síðustu stig leiksins. Meira
29. október 2009 | Íþróttir | 187 orð | 1 mynd

ÍBV með Atla og Gunnar í sigtinu

EYJAMENN hafa mikinn áhuga á að endurheimta fleiri af leikmönnum sínum og fá þá í sínar raðir fyrir næstu leiktíð. Meira
29. október 2009 | Íþróttir | 240 orð | 2 myndir

Katrín var bjargvættur Íslands í Belfast

Katrín Ómarsdóttir tryggði íslenska landsliðinu sigur í lokaleik ársins og þrjú dýrmæt stig í Belfast í gærkvöld. Hún kom inn á sem varamaður og skoraði sigurmarkið, 1:0, þegar 11 mínútur voru til leiksloka. Meira
29. október 2009 | Íþróttir | 447 orð

KNATTSPYRNA England Deildabikarinn, 16 liða úrslit: Arsenal &ndash...

KNATTSPYRNA England Deildabikarinn, 16 liða úrslit: Arsenal – Liverpool 2:1 Fran Merida 19., Nicklas Bendtner 50. – Emiliano Insua 26. Chelsea – Bolton 4:0 Salomon Kalou 15., Florent Malouda 26., Deco 67., Didier Drogba 90. Meira
29. október 2009 | Íþróttir | 268 orð

KNATTSPYRNA Undankeppni HM kvenna 1. riðill: Frakkland – Eistland...

KNATTSPYRNA Undankeppni HM kvenna 1. riðill: Frakkland – Eistland 12:0 Gäetane Thiney 37., 41., 47., Candine Herbert 27., 57., Marie-Laure Delie 80., 89., Louise Nécib 31., Camille Abily 36., Corine Franco 40., Élodie Thomis 79., Geit Prants 90. Meira
29. október 2009 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Mary Sicat fór á kostum

GRINDAVÍK gerði góða ferð vestur í Stykkishólm í gær í úrvalsdeild kvenna, Iceland Express-deildinni. Grindavík hafði betur, 73:62, en staðan í hálfleik var 43:28 fyrir Grindavík. Meira
29. október 2009 | Íþróttir | 16 orð

Staðan

KR 440305:2108 Hamar 431314:2936 Haukar 422284:2584 Grindavík 422261:2684 Snæfell 422237:2654 Valur 422257:2784 Njarðvík 413251:2842 Keflavík... Meira
29. október 2009 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Vilja fá 250 milljónir fyrir Sölva

SÖLVI Geir Ottesen, landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður danska úrvalsdeildarliðsins SönderjyskE, er undir smásjá margra liða, en að því er fram kemur í danska blaðinu Jyske Vestkysten voru útsendarar frá liðum í Englandi, Þýskalandi, Hollandi,... Meira

Viðskiptablað

29. október 2009 | Viðskiptablað | 866 orð | 3 myndir

Aðrar keðjur ætla að þrauka

Aðrar erlendar veitingahúsakeðjur flytja töluvert inn af hráefni og aðföngum, þó ekki í sama mæli og McDonald's. Skyldi McDonald's koma aftur með inngöngu Íslands í ESB? Meira
29. október 2009 | Viðskiptablað | 199 orð | 1 mynd

Áhætta sé metin út frá fleiri þáttum

Eftir Þórð Gunnarsson thg@mbl.is STJÓRNENDUR í stórum fjármálafyrirtækjum eiga ærið verkefni fyrir höndum í endurskipulagningu áhættustýringar sinnar. Meira
29. október 2009 | Viðskiptablað | 419 orð | 2 myndir

Bjóða smálán með 608% ársvöxtum

Eftir Þórð Gunnarsson thg@mbl.is KREDIA er smálánafyrirtæki sem býður viðskiptavinum sínum lágar upphæðir til láns sem greiða þarf til baka innan nokkurra daga. Fyrir 10.000 króna lán þarf að greiða 2.500 króna þóknun, og fyrir 20. Meira
29. október 2009 | Viðskiptablað | 102 orð | 1 mynd

Century tapar 22 milljörðum króna í ár

TAP Century Aluminum, móðurfélags Norðuráls, fyrstu sex mánuði ársins nam 181,6 milljónum dala, andvirði um 22,5 milljarða króna. Er þetta aðeins minna tap en á sama tíma í fyrra, en þá var það 201,6 milljónir dala. Meira
29. október 2009 | Viðskiptablað | 138 orð | 1 mynd

Dregur úr útlánum á evrusvæðinu

ÚTLÁN til einkageirans á evrusvæðinu minnkuðu um 0,3% á ársgrundvelli í september. Er þetta í fyrsta sinn frá árinu 1998 sem slíkur samdráttur á sér stað. Meira
29. október 2009 | Viðskiptablað | 261 orð | 1 mynd

EFTA-dómstóllinn verði Hæstarétti yfirsterkari

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is RÁÐGEFANDI álit EFTA-dómstólsins verður úrskurði Hæstarétti Íslands rétthærra þegar kemur að því að ákvarða forgangsröðun krafna í þrotabú Landsbankans. Meira
29. október 2009 | Viðskiptablað | 231 orð | 1 mynd

Eitt sinn í teinóttum

„NIÐURSTAÐA mín er sú að margt gerðist með svipuðum hætti hér í aðdraganda bankahrunsins og í Bandaríkjunum í undanfara kreppunnar miklu á árunum 1930 til 1932,“ segir Már Wolfgang Mixa fjármálafræðingur um fyrirlestur sem hann flytur á... Meira
29. október 2009 | Viðskiptablað | 516 orð | 1 mynd

Gott að reka skuldlaust fyrirtæki í kreppunni

Jóhannes Ingi Kolbeinsson er framkvæmdastjóri og einn af stofnendum Kortaþjónustunnar sem sótt hefur í sig veðrið að undanförnu. Meira
29. október 2009 | Viðskiptablað | 145 orð | 1 mynd

Grjótkast úr kínversku glerhúsi

MÁLGAGN kínverska kommúnistaflokksins hefur sakað leitarvélarisann Google um ritskoðun. Er sagt að Google hafi komið í veg fyrir að fólk fyndi vefsíðu blaðsins, eftir að fjallað var um höfundarréttardeilu á síðunni. Meira
29. október 2009 | Viðskiptablað | 157 orð

Hver verða örlög Big Mac-vísitölunnar að borgaranum horfnum?

NÚ er McDonald's á leið úr landinu eftir sextán ára dvöl. Hafa sumar spírurnar líkt brottför hamborgaravörumerkisins við fall Saddams Husseins í Írak og aðrar hafa fagnað þessu framfaraspori í átt að auknu frelsi einstaklingsins. Meira
29. október 2009 | Viðskiptablað | 180 orð | 1 mynd

Í mál vegna World Class

STRAUMUR fjárfestingarbanki hyggst höfða mál gegn Þreki, rekstrarfélagi World Class, vegna sölu á rekstri líkamsræktarstöðvanna hér á landi til Lauga ehf. í september sl., en Laugar ehf. Meira
29. október 2009 | Viðskiptablað | 300 orð

Kaupþing lánaði Jötni og lán voru greidd að fullu

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is JÖTUNN Holding greiddi upp allar skuldir við sinn helsta lánveitanda, Kaupþing banka. Því mun hvorki Nýi Kaupþing né skilanefnd Kaupþings þurfa að afskrifa neitt vegna lána til félagsins, að sögn Stefáns H. Meira
29. október 2009 | Viðskiptablað | 134 orð

Kínverjar gætu eignast Volvo

TIL greina kemur að kínverska félagið Zhejiang Geely Holding Group eignist Volvo-einkabílaverksmiðjurnar í Svíþjóð. Á Ford Motor Co., móðurfélag Volvo, í viðræðum við Geely og hefur sagst taka kínverska félagið fram yfir aðra áhugasama. Meira
29. október 2009 | Viðskiptablað | 114 orð | 1 mynd

Kreppan drepur kýrnar

HEIMSMARKAÐSVERÐ á mjólk og mjólkurafurðum hefur lækkað svo hratt undanfarið að bandarískir mjólkurbændur eru farnir að slátra stórum hluta kúahjarða sinna til að draga úr framleiðslu og eftirspurn. Meira
29. október 2009 | Viðskiptablað | 93 orð | 1 mynd

Landsnet aflar fimm milljarða

LANDSNET, sem á og rekur allar helstu flutningslínur rafmagns á Íslandi, lauk á dögunum við skuldabréfaútgáfu að andvirði fimm milljarða króna. Um er að ræða verðtryggð skuldabréf til 25 ára. Meira
29. október 2009 | Viðskiptablað | 222 orð | 2 myndir

Lárus Welding gerir upp við Glitni banka

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is SKILANEFND Glitnis „afskrifaði“ í apríl á þessu ári 122,5 milljónir króna vegna lánveitinga til Lárusar Welding, fyrrverandi forstjóra Glitnis. Meira
29. október 2009 | Viðskiptablað | 189 orð | 1 mynd

Leikjaframleiðandinn CCP í viðskipti við MP

CCP HF., sem framleiðir tölvuleikinn Eve Online, og MP banki hafa undirritað samninga um endurfjármögnun CCP og flutning allra bankaviðskipta félagsins á Íslandi til MP banka. Meira
29. október 2009 | Viðskiptablað | 84 orð | 1 mynd

Mikil velta með skuldabréf

UMTALSVERÐ velta var á skuldabréfamarkaði í gær í kjölfar nýrrar verðbólgumælingu Hagstofunnar. Heildarveltan nam 22 milljörðum króna. Meira
29. október 2009 | Viðskiptablað | 103 orð

Norðmenn hækka stýrivexti

NORSKI seðlabankinn hækkaði stýrivexti sína í gær og varð þar með fyrsti seðlabankinn í Evrópu til að gera slíkt frá því að fjármálakreppan skall á í fyrra. Hækkunin nam 0,25 prósentustigum og fóru vextirnir við það í 1,5%. Meira
29. október 2009 | Viðskiptablað | 70 orð

Nýr KFC

Á sama tíma og McDonald's hættir starfsemi hér á landi er önnur erlend skyndibitakeðja að færa út kvíarnar. KFC á Íslandi, sem Helgi Vilhjálmsson í Góu rekur, undirbýr nú opnun nýs staðar í Grafarholti með vorinu. Meira
29. október 2009 | Viðskiptablað | 372 orð | 2 myndir

Óvíst hvort gjaldeyrishöft séu lausnin

Ísland og Ungverjaland eiga það sammerkt að hafa lent í hörðu gengisfalli, sem og að hafa falið Alþjóðagjaldeyrissjóðnum stjórn efnahagsmála. Hins vegar er engum gjaldeyrishöftum til að dreifa í Ungverjalandi, og þar hafa stýrivextir lækkað hratt. Meira
29. október 2009 | Viðskiptablað | 1202 orð | 3 myndir

Úr öskunni yfir í eldinn

Margt bendir til þess að hagkerfi heimsins séu að rísa úr öskustónni eftir fjármálakreppuna. Ekki er þó útilokað að um svikalogn sé að ræða og að önnur niðursveifla sé handan við hornið. Meira
29. október 2009 | Viðskiptablað | 113 orð

Útboði vegna hótels að ljúka

„SKIL á tilboðum voru á mánudaginn og við erum að vonast til þess að geta valið þann sem hreppir hnossið á föstudaginn [á morgun],“ segir Pétur J. Eiríksson, stjórnarformaður Portusar. Í ágúst sl. Meira
29. október 2009 | Viðskiptablað | 405 orð | 1 mynd

Viðskiptabankarnir uppfylla ekki skilyrði FME

Eftir Örn Arnarson ornarnar@mbl.is VIÐSKIPTABANKARNIR uppfylla ekki reglur Fjármálaeftirlitsins (FME) um stórar áhættuskuldbindingar fjármálafyrirtækja þar sem stærstu áhættuskuldbindingar nema meira en sem nemur 25% af eiginfjárgrunninum. Meira
29. október 2009 | Viðskiptablað | 250 orð | 1 mynd

Vilja brjóta ísinn

CAMERON Buchanan, ræðismaður Íslands í Edinborg í Skotlandi, hefur verið staddur hér á landi síðustu daga í því augnamiði að undirbúa ferð viðskiptasendinefndar frá Skotlandi til Íslands á næsta ári. Meira
29. október 2009 | Viðskiptablað | 147 orð | 1 mynd

Vill veikja kanadíska dollarann

UNDANFARNA mánuði hefur bandaríkjadalur veikst mjög gagnvart öðrum myntum og er svo komið að mörgum þykir nóg um. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.