Greinar miðvikudaginn 16. júní 2010

Fréttir

16. júní 2010 | Innlendar fréttir | 6 orð

45% nýnemaárganga skulu koma úr nágrannaskólum...

45% nýnemaárganga skulu koma úr... Meira
16. júní 2010 | Innlendar fréttir | 6 orð

65% völdu hverfisskóla í fyrsta sæti...

65% völdu hverfisskóla í fyrsta... Meira
16. júní 2010 | Innlendar fréttir | 7 orð

97% aðsókn er í framhaldsskóla í ár...

97% aðsókn er í framhaldsskóla í... Meira
16. júní 2010 | Innlendar fréttir | 460 orð | 3 myndir

Alls konar í ráðhúsinu

Jónas Margeir Ingólfsson Önundur Páll Ragnarsson jonasmargei@mbl.is | onundur@mbl.is „Margir eru á móti nýjungum og finnst þægilegast að gera hlutina bara eins og þeir hafa alltaf verið gerðir og hefð er fyrir. Meira
16. júní 2010 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Árni Þór að hugsa um ESB

„Ef formaður utanríkismálanefndar [Árni Þór Sigurðsson] er þeirrar skoðunar að hvalveiðar Íslendinga séu til vandræða í aðildarviðræðum við ESB þá á hann bara að segja það berum orðum,“ sagði Jón Bjarnason sjávarútvegs- og... Meira
16. júní 2010 | Innlendar fréttir | 188 orð

„Fólkið“ til valda

Listi fólksins tók við völdum á Akureyri í gær, þegar ný bæjarstjórn kom til fyrsta fundar í kjölfar sveitarstjórnarkosninganna á dögunum. Meira
16. júní 2010 | Innlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

„Karlarnir eru alltaf velkomnir“

Hjalti Geir Erlendsson hjaltigeir@mbl.is „Það er kannski okkar helsti ókostur hvað varðar framfarir hve mikið við tölum á æfingum en aðalatriðið er nú bara að njóta samverunnar,“ segir Halla Karen Kristjánsdóttir íþróttakennari. Meira
16. júní 2010 | Innlendar fréttir | 525 orð | 1 mynd

„Markmiðið að drepa“

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is Fjórir karlmenn réðust inn í íbúð í fjölbýlishúsi í sunnanverðum Hafnarfirði á laugardaginn. Brutu mennirnir upp hurðina á íbúðinni og réðust á húsráðandann sem var þar ásamt syni sínum. Meira
16. júní 2010 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Bærinn ljúki byggingu hálfkláraðra húsa

Í samstarfsyfirlýsingu Lista Kópavogsbúa, Næstbesta flokksins, Samfylkingar og Vinstri-grænna í Kópavogi segir að nýi meirihlutinn vilji kanna hagkvæmni þess að Kópavogsbær komi að uppbyggingu hálfkláraðs húsnæðis í bænum og stuðli að því að koma á... Meira
16. júní 2010 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Ekki allir við sama borð

Una Sighvatsdóttir una@mbl. Meira
16. júní 2010 | Innlendar fréttir | 503 orð | 3 myndir

Ekki bjóðast öllum sömu kjör

Fréttaskýring Una Sighvatsdóttir una@mbl. Meira
16. júní 2010 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

ESB vill að hvalveiðum verði hætt

„Þýska þingið hefur með ákvörðun sinni 22. apríl 2010 lýst yfir fullum stuðningi við formlegar viðræður við Ísland sem miða að því að Ísland öðlist fulla aðild að ESB. Meira
16. júní 2010 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Fimmvörðufjöllin munu heita Magni og Móði

Nýjustu meðlimir íslensku hálendisfjölskyldunnar voru nefndir í gær. Nöfnin Magni og Móði urðu fyrir valinu á gígunum tveimur á Fimmvörðuhálsi. Nýja hraunið skal heita Goðahraun. Meira
16. júní 2010 | Innlendar fréttir | 418 orð | 3 myndir

Heimilisfrumvörpin afgreidd 24. júní

Fréttaskýring Egill Ólafsson egol@mbl.is Mál sem tilheyra svokölluðum heimilispakka og ekki eru enn tilbúin til afgreiðslu þingsins verða tekin fyrir á sérstökum þingfundi 24. júní. Meira
16. júní 2010 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Hingað og ekki lengra

Farþegar hins flennistóra skemmtiferðaskips Costa Magica komu til Ísafjarðar í gær. Skipið liggur nú við ankeri í Skutulsfirði en það komst ekki nær landi. Selflytja þurfti farþegana til lands. Um tvö þúsund og sjö hundruð farþegar eru um borð í... Meira
16. júní 2010 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Hugnast illa samkeppni frá ríkinu

„Það er verið að reyna að keyra áfram pólitík sem búið er að hafna,“ segir Ari Axel Jónsson, eigandi flutningaskipsins Axels, um hugmyndir um að hafnar verði strandsiglingar studdar af ríkinu. Meira
16. júní 2010 | Erlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Kappróður til heiðurs fornu skáldi

Ræðarar taka hér þátt í róðrarkeppni í Zhejiang-héraði í Kína í tilefni af drekabátahátíð sem haldin er þar í dag. Meira
16. júní 2010 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Krafa Dekabanka gegn Glitni tekin fyrir

Héraðsdómur Reykjavíkur verður að taka til efnislegrar meðferðar mál sem þýski bankinn Dekabank hefur höfðað gegn Glitni, en Hæstiréttur sneri við fyrri úrskurði héraðsdóms sem vísaði málinu frá. Meira
16. júní 2010 | Innlendar fréttir | 22 orð | 1 mynd

Kristinn

Óræður Nýi borgarstjórinn, Jón Gnarr, brosti nokkuð prakkaralega þar sem hann leit upp til hinna almennu borgara í Ráðhúsi Reykjavíkur í... Meira
16. júní 2010 | Innlendar fréttir | 55 orð

Leiðrétt

Hugmynd viðskiptanefndar Í umfjöllun um ný lög um fjármálafyrirtæki sem birtist á bls. 6 í Morgunblaðinu á mánudag kemur fram að viðskiptaráðherra hafi lagt til að skipuð yrði nefnd til að móta stefnu um framtíðaruppbyggingu fjármálakerfisins á Íslandi. Meira
16. júní 2010 | Innlendar fréttir | 435 orð | 1 mynd

Leitar samráðs og er andvíg miðstýringu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Það er misskilningur og beinlínis rangt að þessum samningum hafi verið sagt upp. Samningar við sjálfstætt starfandi heimilislækna runnu út um síðustu áramót og var þeim tilkynnt 1. Meira
16. júní 2010 | Innlendar fréttir | 71 orð

Mannréttindafulltrúi á fundi

Í dag, miðvikudag kl. 16:00, stendur utanríkisráðuneytið, í samvinnu við Mannréttindaskrifstofu Íslands og Mannréttindastofnun Háskóla Íslands, fyrir opnum fundi í Þjóðmenningarhúsinu þar sem fjallað verður um eflingu og verndun mannréttinda. Meira
16. júní 2010 | Innlendar fréttir | 11 orð

Margir á leið í framhaldsskóla

5 skólar þurfa að vísa fleiri en 50 nemendum frá... Meira
16. júní 2010 | Innlendar fréttir | 82 orð

Menningardagur

Azeri, vináttufélag Íslands og Aserbaídsjan, heldur hátíðlegan menningardag Aserbaídsjans á Hótel Borg, Silfursal, í dag, miðvikudag, sem hefst kl. 18:30. Meira
16. júní 2010 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Mælir fyrir stjórnarráðsfrumvarpi

Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra mælir í dag fyrir frumvarpi um fækkun ráðuneyta. Samkomulag tókst í gær milli stjórnar og stjórnarandstöðu um að ljúka fyrstu umræðunni fyrir þinglok og að málið yrði skoðað í þingnefnd í sumar. Meira
16. júní 2010 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Nýr maður með lyklavöldin

„Ég varð kannski aldrei trúður í sirkus Billy Smart, en ég náði að verða borgarstjóri í Reykjavík,“ sagði Jón Gnarr við embættistöku sína í gær. Hann kvaðst hafa afsannað að fólk kæmist aldrei neitt í lífinu með fíflagangi. Meira
16. júní 2010 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Nýr stjórnarformaður UNICEF

Svanhildur Konráðsdóttir er nýr stjórnarformaður Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, UNICEF, en hún hefur setið í stjórn samtakanna í þrjú ár. Tilkynnt var um þetta á aðalfundi UNICEF á Íslandi í Þjóðminjasafninu í fyrradag. Meira
16. júní 2010 | Innlendar fréttir | 85 orð

Orðalagsbreytingar koma Íslendingum illa

Frumvarp um innistæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta er til marks um að ríkisstjórnin og stjórnarmeirihlutinn á Alþingi hafi hvorki dregið lærdóm af Icesave-málinu né skýrslu rannsóknarnefndar. Meira
16. júní 2010 | Erlendar fréttir | 520 orð | 1 mynd

Óeining gæti orðið stjórn Merkel að falli

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Stjórn Kristilegra demókrata og Frjálsra demókrata í Þýskalandi stendur mjög höllum fæti vegna innbyrðis deilna um áform hennar um stórfelldan niðurskurð ríkisútgjalda og fleiri mál. Meira
16. júní 2010 | Innlendar fréttir | 214 orð

Réðust til atlögu vopnaðir hnífum

Fjórir karlmenn brutust inn í íbúð á jarðhæð í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði um helgina. Mennirnir réðust á húsráðanda sem var þar ásamt syni sínum. Sá reyndi að verjast árásum mannanna en tveir þeirra voru vopnaðir hnífum. Meira
16. júní 2010 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Ríkisstjórnin á að senda Kínverjum skýr skilaboð

Ögmundur Jónasson, þingmaður VG, vill að íslensk stjórnvöld sendi Kínastjórn skýr skilaboð um að nánari samvinna ríkjanna þýði ekki að horft verði framhjá mannréttindabrotum. Meira
16. júní 2010 | Innlendar fréttir | 658 orð | 3 myndir

Rótgróið arnahatur og fálkaeggjum enn stolið

Fréttaskýring Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Ekki er ólíklegt að mun fleiri ernir hafi verið skotnir en Náttúrufræðistofnun hefur upplýsingar um og hafi þeir ernir verið urðaðir nálægt drápsstað. Meira
16. júní 2010 | Innlendar fréttir | 101 orð

Samkomulag um vinnustaðaskírteini og eftirlit

Fulltrúar ASÍ og Samtaka atvinnulífsins (SA) hafa undirritað samkomulag um vinnustaðaskírteini og framkvæmd eftirlits á vinnustöðum. Samkomulagið byggist á lögum sem samþykkt voru á Alþingi 11. maí sl. Meira
16. júní 2010 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Sólstöðuhátíð í Grímsey

Um næstu helgi verður efnt til sólstöðuhátíðar í Grímsey. Álftagerðisbræður verða með tónleika í félagsheimilinu á föstudagskvöld og Gunnar Þórðarson heldur tónleika í Miðgarðakirkju á laugardeginum. Meira
16. júní 2010 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Sparnaðaraðgerðir hjá HR

Háskólinn í Reykjavík hefur ákveðið að bregðast við minnkandi fjárframlögum ríkisins með því að hætta við kennslu á þremur brautum. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá skólanum. Meira
16. júní 2010 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Telur ekki flókna stöðu koma upp í borgarstjórn

Önundur Páll Ragnarsson onundur@mbl.is Jón Gnarr og Hanna Birna Kristjánsdóttir göntuðust með lyklaskiptin á skrifstofu borgarstjóra í gær. Meira
16. júní 2010 | Innlendar fréttir | 62 orð

Verjast aukinni ásókn

Framtíðarlandið – félag áhugafólks um framtíð Íslands heldur afmælisfund í dag kl. 12 á hádegi í Þjóðmenningarhúsinu. Á fundinum mun m.a. Meira
16. júní 2010 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Vinsælu skólarnir enn vinsælastir

Gísli Baldur Gíslason gislibaldur@mbl.is Í haust munu fjölmargir nemendur ekki komast í þann framhaldsskóla sem þeir helst vildu. Þetta kemur fram í upplýsingum frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Meira

Ritstjórnargreinar

16. júní 2010 | Leiðarar | 184 orð

Enn eru þeir á bjöllunni

Leiðtogar Evrópu koma saman í vikunni. Þeim er ekki rótt. Vandamálin hrannast upp. Meira
16. júní 2010 | Staksteinar | 161 orð | 2 myndir

Verður boðið fram gegn Jóni G?

Sjálfsagt er að óska Jóni Gnarr Kristinssyni til hamingju með borgarstjórastólinn, sjálfan botninn í brandaranum. Meira
16. júní 2010 | Leiðarar | 417 orð

Það má standa í lappirnar

Það er nánast öllum almenningi sama um hvað er að gerast á Alþingi núna. Flestir eru komnir með sumarið í fangið og hefðbundið þinglokaþras nær eyrum fárra. Meira

Menning

16. júní 2010 | Kvikmyndir | 296 orð | 2 myndir

A-lið og leikföng á flótta

Tvær kvikmyndir verða frumsýndar í dag í íslenskum kvikmyndahúsum, annars vegar kvikmynd sem byggð er á sjónvarpsþáttunum A-Team sem hófu göngu sína í bandarísku sjónvarpi árið 1983 og hins vegar þriðja Toy Story teiknimyndin, um leikföngin lifandi sem... Meira
16. júní 2010 | Fólk í fréttum | 38 orð | 1 mynd

Bjartmar og Bergrisarnir á Sódómu

* Tónlistarmaðurinn Bjartmar Guðlaugsson er mættur til leiks með nýja hljómsveit, Bjartmar og Bergrisana. Til að hita upp fyrir útgáfu nýrrar plötu mun Bjartmar ásamt Bergrisunum spila á Sódómu Reykjavík í kvöld kl. 22 Aðgangseyrir er 1.000... Meira
16. júní 2010 | Tónlist | 314 orð | 3 myndir

Ekki svo djúpur Jimi

Geimsteinn, 2010. Meira
16. júní 2010 | Kvikmyndir | 93 orð | 1 mynd

Endurreistur menningarsjóður

Í ársbyrjun tilkynnti menntamálaráðherra, Katrín Jakobsdóttir, að menningarsjóður útvarpsstöva yrði endurreistur til að koma til móts við kvikmyndagerðarmenn sem mótmælt hafa kröftuglega niðurskurði á styrkjum til kvikmyndagerðar. Meira
16. júní 2010 | Tónlist | 74 orð | 1 mynd

Fimbulfambi

Dúettinn Fimbulfamba skipa þeir Áskell Harðarson og Þórir Páll Pálsson sem báðir stunda tónlistarnám við Tónlistarskóla FÍH. Meira
16. júní 2010 | Myndlist | 72 orð | 1 mynd

Garún

Listahópinn Garún mynda þau Sigurður Þórir Ámundason, Freydís Kristófersdóttir og Arnljótur Sigurðsson. Hópurinn stefnir á að lífga upp á miðborgina í sumar með ýmiskomar uppákomum. Meira
16. júní 2010 | Tónlist | 48 orð | 1 mynd

Íslenska tónlistarsumarið með Rás 2

*Íslenska tónlistarsumarið er farið vel af stað og í tilefni þess mun Rás 2 vera með íslenska tónlist í fyrirrúmi dagana 16.-18. júní. Þessa daga mun íslensk tónlist úr ýmsum tónlistaráttum hljóma frá morgni til kvölds. Meira
16. júní 2010 | Tónlist | 85 orð | 1 mynd

Í öðru sæti Músíktilrauna

Lada Sport var stofnuð árið 2002 og tók þátt í Músíktilraunum 2004 og lenti þar í öðru sæti. Sama ár gaf sveitin út EP plötu, „svona bílskúrsplötu“ eins og Haraldur orðar það, Personal Humour . Meira
16. júní 2010 | Fólk í fréttum | 36 orð | 13 myndir

Í öllum regnbogans litum

Suður-Afríkumenn eru kallaðir regnbogaþjóðin en þeir eru gestgjafar Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu sem nú stendur yfir. Meira
16. júní 2010 | Fólk í fréttum | 37 orð | 1 mynd

Kántrýdagar á Skagaströnd í ágúst

Árið 1984 var fyrsta Kántrýhátíðin haldin á Skagaströnd og skrásett eftirminnilega af kvikmyndagerðarmanninum Friðriki Þór Friðrikssyni. Síðar hlaut hátíðin nafnið Kántrýdagar og verða þeir haldnir 13.-15. ágúst nk. Meira
16. júní 2010 | Fólk í fréttum | 425 orð | 2 myndir

Kubrick með augum úlfabarns

Af listum Kjartan Kjartansson kjartan@mbl. Meira
16. júní 2010 | Tónlist | 324 orð | 1 mynd

Lada Sport lifir

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Í kvöld halda hljómsveitirnar Bloodgroup, Sykur, Lada Sport og For a Minor Reflection tónleika á Venue á vegum hljómplötuútgáfunnar Record Records. Meira
16. júní 2010 | Fólk í fréttum | 90 orð | 1 mynd

Leitað að Svarta Pétri

Götuleikhús Hins hússins stendur í stórræðum 17. júní, 60 manna hópur mun þá standa að sýningu þar sem spil af Svarta Pétri er leitað uppi. Meira
16. júní 2010 | Fjölmiðlar | 183 orð | 1 mynd

Lifandi myndir af landinu góða

Síðustu vikur hefur Sjónvarpið endursýnt Stiklur Ómars Ragnarssonar sem upphaflega voru sýndar fyrir um aldarfjórðungi. Um þættina má ýmis góð orð hafa, til dæmis þau að hafa stækkað Ísland. Meira
16. júní 2010 | Myndlist | 156 orð | 1 mynd

Metfé fyrir Modigliani-verk

Höggmynd eftir ítalska listamanninn Amedeo Modigliani seldist fyrir metfé á uppboði uppboðsfyrirtækisins Christie's í París í byrjun vikunnar. Verkið seldist fyrir upphæð sem jafngildi rúmum átta milljörðum króna. Meira
16. júní 2010 | Tónlist | 75 orð | 1 mynd

Mora

Mora samanstendur af tónlistarkonum, Bergrúnu Snæbjörnsdóttur, Ragnhildi Gunnarsdóttur og Sigrúnu Jónsdóttur, en þær stunda allar nám við Listaháskóla Íslands og Tónlistarskóla FÍH. Meira
16. júní 2010 | Fólk í fréttum | 108 orð | 1 mynd

Potter lokið

Tökum á seinustu kvikmyndinni um Harry Potter lauk í gær en myndin byggist á síðustu bók JK Rowling um galdrastrákinn, Harry Potter and the Deathly Hallows eða Harry Potter og dauðadjásnin . Meira
16. júní 2010 | Tónlist | 867 orð | 2 myndir

Skemmtilega tvístrað band margra karaktera

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Djasssveitin ADHD vakti mikla athygli á síðasta ári með breiðskífunni adhd sem fékk rífandi góða dóma og fékk Íslensku tónlistarverðlaunin sem djassplata ársins 2009. Meira
16. júní 2010 | Tónlist | 78 orð | 1 mynd

Stóri músíkdagurinn og Édith Piaf

Stóri músíkdagurinn verður haldinn næstomandi sunnudag, en þá verða haldnir tvennir tónleikar, annarsvegar í Eymundsson Austurstræti þar sem boðið verður upp á sígilda tónlist, og síðan um kvöldið á Café Rósenberg undir yfirskriftinni „La Vie en... Meira
16. júní 2010 | Myndlist | 88 orð | 1 mynd

Sýningu Erlings lýkur í Hafnarborg

Sýningu Erlings T.V. Klingenberg í Hafnarborg, Það er erfitt að vera listamaður í líkama rokkstjörnu , lýkur næstkomandi sunnudag og af því tilefni mun Erling taka þátt í listamannsspjalli kl. 15 og ræða um sýninguna við gesti. Meira
16. júní 2010 | Tónlist | 595 orð | 2 myndir

Tónlistin hentar Sinfó vel

Matthías Árni Ingimarsson matthiasarni@mbl.is Sinfóníuhljómsveit Íslands og hljómsveitin Hjaltalín leiða saman hesta sína á stórtónleikum í Háskólabíói í kvöld og eru þetta fyrstu tónleikarnir af þrennum. Meira
16. júní 2010 | Tónlist | 72 orð | 1 mynd

Vox feminae gefur út ljósmyndabók

Næstkomandi laugardag gefur kvennakórinn Vox feminae út ljósmyndabók sem fengið hefur hetið da capo . Af því tilefni heldur kórinn útgáfutónleika í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu kl. 15 þann dag. Meira
16. júní 2010 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd

Þriggja kvölda tónlistarveisla hefst í kvöld

* Í kvöld hefst þriggja kvölda tónleikahald hjá hljómsveitinni Ultra-Mega Techno-bandinu Stefáni en sveitin spilar á Dillon, Sódómu Reykjavík og Venue 16., 17. og 19. júní. Meira
16. júní 2010 | Fólk í fréttum | 40 orð | 1 mynd

Ævar Þór gefur út smásagnasafn

Stórkostlegt líf herra Rósar og fleiri sögur af ótrúlega venjulegu fólki er titill nýs smásagnasafns leikarans Ævars Þórs Benediktssonar. Meira
16. júní 2010 | Hugvísindi | 124 orð | 1 mynd

Öpum líkar að horfa á sjónvarp

Öpum er fleira til lista lagt en að éta banana og hanga í trjám, ef marka má nýja japanska rannsókn. Meira

Umræðan

16. júní 2010 | Aðsent efni | 494 orð | 1 mynd

Dómurinn sem aldrei verður afplánaður

Eftir Valdór Bóasson: "Ölvunarakstur er ekkert einkamál þess sem ekur." Meira
16. júní 2010 | Aðsent efni | 810 orð | 1 mynd

Hervæðing ESB

Eftir Þorkel Á. Jóhannsson: "Evrópuráðið hefur samþykkt að ESB verði að hafa getu til hernaðaraðgerða, hvenær sem þurfa þykir, svo fremi að það stangist ekki á við aðgerðir NATO." Meira
16. júní 2010 | Aðsent efni | 455 orð | 1 mynd

Hækkun námsgjalda hrekur nemendur burt úr framhaldsnámi

Eftir Njörð Helgason: "Hækkun námsgjalda í Meistaraskóla Tækniskóla Íslands, skóla atvinnulífsins fækkar stórlega nemendum sem ætla í skólann." Meira
16. júní 2010 | Pistlar | 475 orð | 1 mynd

Matarlyst

Ég kvíði því dálítið að eignast börn. Ekki af því að mér líki illa við börn, síður en svo. Börn eru frábær. Það er af því að þau verða einn daginn unglingar. Ekki svo að skilja að unglingar séu slæmt fólk heldur. Meira
16. júní 2010 | Aðsent efni | 729 orð | 1 mynd

Nýjar eyðimerkur á Íslandi vegna eldgoss í Eyjafjallajökli?

Eftir Önnu Maríu Ágústsdóttur: "Sterk tengsl eru á milli afkomu fólks og ástands vistkerfa og jarðvegs. Nýjar eyðimerkur hafa myndast vegna eldgossins í Eyjafjallajökli árið 2010." Meira
16. júní 2010 | Aðsent efni | 1189 orð | 1 mynd

Rannsókn á Icesave-málinu

Eftir Sigurð Kára Kristjánsson: "Það er nauðsynlegt að leiða í ljós með hvaða hætti íslensk stjórnvöld gættu hagsmuna íslenska ríkisins í málinu, hvernig ákvarðanir voru teknar og hvort þær voru í samræmi við þau lög sem gilda í landinu um slíkar ákvarðanatökur." Meira
16. júní 2010 | Velvakandi | 326 orð | 1 mynd

Velvakandi

Skrýtin verkfræði Flestir hafa heyrt söguna af verkfræðingum sem pissa upp í vindinn og talið góðlátlegt grín. En í hvert sinn er ég ek út úr hringtorgunum t.d. við Hveragerði og Borgarnes verður mér hugsað til þess að ekki sé víst að um grín sé að... Meira
16. júní 2010 | Aðsent efni | 291 orð | 1 mynd

Þögn er sama og samþykki

Eftir Sólveigu Þrúði Þorvaldsdóttur: "Hingað til hefur markviss leit á ungmennum ekki talist vera mannréttindabrot, sbr. áfengisleit fyrir framhaldsskólaböll. Hefur þetta flokkast undir forvarnir." Meira

Minningargreinar

16. júní 2010 | Minningargreinar | 4433 orð | 1 mynd

Bragi Reynir Friðriksson

Bragi Reynir Friðriksson fæddist á Ísafirði 15. mars 1927. Hann lést á Landspítalanum 27. maí 2010. Útför Braga var gerð frá Vídalínskirkju 8. júní 2010. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2010 | Minningargreinar | 2578 orð | 1 mynd

Gísli Guðmundsson

Gísli Guðmundsson, fyrrverandi verkstjóri og rekstrarfulltrúi hjá Reykjavíkurborg, til heimilis að Kristnibraut 43, Reykjavík, fæddist í Reykjavík hinn 2.7. 1931. Hann lést á líknardeild LSH í Kópavogi hinn 8.6. sl. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2010 | Minningargreinar | 1615 orð | 1 mynd

Guðrún Guðmundsdóttir

Guðrún fæddist á Selfossi hinn 19. júlí 1964. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Selfossi, hinn 9. júní sl. Foreldrar Guðrúnar eru Guðmundur Sigurðsson bóndi, frá Hólmaseli, f. 26. júní 1931, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2010 | Minningargreinar | 725 orð | 1 mynd

Gunnlaug Garibaldadóttir

Gunnlaug Garibaldadóttir fæddist á Ísafirði 17. júlí 1943. Hún lést á heimili sínu í Simrishamn í Svíþjóð laugardaginn 29. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Elín Konráðsdóttir og Einar Garibaldi Einarsson (alltaf kallaður Garri eða Baldi). Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2010 | Minningargreinar | 2301 orð | 1 mynd

Gyða Jónsdóttir

Gyða Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 15. apríl 1918. Hún lést á Eir, hjúkrunarheimili, 5. júní 2010. Foreldrar hennar voru Ágústa Gunnlaugsdóttir, f. 1. ágúst 1888, d. 7. ágúst 1951, og Jón Kornelíus Pétursson, f. 3. júní 1890, d. 8. febrúar 1925. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2010 | Minningargreinar | 2004 orð | 1 mynd

Halldóra Böðvarsdóttir

Halldóra Böðvarsdóttir fæddist á Akranesi 3. janúar 1949. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness þann 9. júní sl. Dóra var dóttir hjónanna Svövu Hallvarðsdóttur frá Geldingaá, f. 17. desember 1913, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2010 | Minningargreinar | 1624 orð | 1 mynd

Halldór Jónas Jónsson

Halldór Jónas Jónsson var fæddur í Reykjavík 17. október 1920. Hann lést 21. maí 2010. Foreldrar hans voru Ingibjörg Snorradóttir frá Laxfossi, Norðurárdal, Mýrasýslu, f. 1887, d. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2010 | Minningargreinar | 272 orð | 1 mynd

Heiðrún Sverrisdóttir

Heiðrún Sverrisdóttir fæddist 7. desember 1949 í Skógum, Hörgárdal. Hún andaðist 14. maí 2010. Heiðrún var jarðsungin frá Digraneskirkju 26. maí 2010. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2010 | Minningargreinar | 456 orð | 1 mynd

Ingibjörg Haraldsdóttir

Ingibjörg Haraldsdóttir fæddist á Patreksfirði 13. maí 1952. Hún lést á Landspítalanum 24. maí 2010. Útför Ingibjargar var gerð frá Hafnarfjarðarkirkju 3. júní 2010. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2010 | Minningargreinar | 436 orð | 1 mynd

Jakob J. Jónsson

Jakob J. Jónsson fæddist í Tálknafirði 1. september 1921. Hann lést 23. maí 2010. Útför Jakobs var gerð frá Stykkishólmskirkju 1. júní 2010. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2010 | Minningargreinar | 540 orð | 1 mynd

Jóhann Gunnar Gíslason

Jóhann Gunnar Gíslason fæddist í Reykjavík 17. júní 1937. Hann lést á heimili sínu í Kópavogi hinn 6. apríl síðastliðinn. Útför Jóhanns var gerð frá Digraneskirkju 19. apríl 2010. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2010 | Minningargreinar | 341 orð | 1 mynd

Jónatan Aðalsteinsson

Jónatan Aðalsteinsson fæddist 5. ágúst 1927 á Heydalsá í Tungusveit. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Barmahlíð á Reykhólum 14. maí 2010. Foreldrar Jónatans voru Aðalsteinn Halldórsson frá Nýp á Skarðströnd og Helga Jónatansdóttir frá Naustavík. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2010 | Minningargreinar | 514 orð | 1 mynd

Jónína Sísí Bender

Jónína Sísí Bender fæddist í Reykjavík 15. júlí árið 1935. Hún lést á Borgarspítalanum 29. apríl 2010. Útför Sísíar fór fram í kyrrþey 5. maí 2010. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2010 | Minningargreinar | 396 orð | 1 mynd

Jón Þorsteinsson

Jón Þorsteinsson var fæddur á Siglufirði 10. júní 1940. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 20. maí 2010. Útför Jóns var gerð frá Fríkirkjunni í Reykjavík 28. maí 2010. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2010 | Minningargreinar | 981 orð | 1 mynd

Klaus Erlendur Kroner

Prof. Klaus E. Kroner var fæddur í Þýskalandi 19. júlí 1926. Hann lést í Northampton í Massachusetts 13. maí 2010. Foreldrar hans voru dr. Karl Kroner yfirlæknir í Berlín og dr. Irmgard Kroner. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2010 | Minningargreinar | 1896 orð | 1 mynd

Magnús Sigurðsson

Magnús Sigurðsson var fæddur á Hjalla í Ölfusi 19. febrúar 1925. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 7. júní 2010. Foreldrar Magnúsar voru Sigurður Steindórsson, bóndi frá Egilsstöðum í Ölfusi og Arndís Jónsdóttir frá Hlíðarenda í Ölfusi. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2010 | Minningargreinar | 252 orð | 1 mynd

Marís Þór Jochumsson

Marís Þór Jochumsson fæddist í Reykjavík 28.10. 1970. Hann lést af slysförum 23.5. 2010, við sjósund í Stykkishólmi. Útför Marísar fór fram frá Fossvogskirkju 2. júní 2010. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2010 | Minningargreinar | 750 orð | 1 mynd

Ólöf Björnsdóttir

Ólöf Björnsdóttir fæddist í Skógum í Öxarfirði 11. desember 1946. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 21. maí 2010. Útför Ólafar fór fram frá Keflavíkurkirkju 28. maí 2010. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2010 | Minningargreinar | 260 orð | 1 mynd

Ragnar Benedikt Magnússon

Ragnar Benedikt Magnússon fæddist 27. maí 1921 á Höfðaseli á Völlum og fluttist ungur á Seyðisfjörð. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 15. maí 2010. Útför Ragnars fór fram frá Bústaðakirkju 27. maí 2010. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2010 | Minningargreinar | 244 orð | 1 mynd

Sigvaldi Ingimundarson

Sigvaldi Ingimundarson fæddist á Svanshóli í Bjarnarfirði í Strandasýslu 29. janúar 1944. Hann andaðist á Sjálfsbjargarheimilinu 17. maí síðastliðinn. Útför Sigvalda fór fram frá Digraneskirkju 27. maí 2010. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2010 | Minningargreinar | 1428 orð | 1 mynd

Sveinn Ólafsson

Sveinn Ólafsson myndskeri fæddist á Lambavatni á Rauðasandi 27. apríl 1925. Hann lést á Líknardeild Landakotsspítala fimmtudaginn 20. maí sl. Foreldrar hans voru Ólafur Sveinsson bóndi og smiður á Lambavatni og Halldóra Torfadóttir, kona hans. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2010 | Minningargreinar | 297 orð | 1 mynd

Þórarinn Sigurðsson

Þórarinn Sigurðsson fæddist í Reykjavík 26. apríl 1950. Hann lést á krabbameinslækningadeild Landspítalans 17. maí 2010. Útför Þórarins fór fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 26. maí 2010. Meira  Kaupa minningabók
16. júní 2010 | Minningargreinar | 671 orð | 1 mynd

Þórunn Jónsdóttir

Þórunn Jónsdóttir fæddist í Skipholtinu 19. nóvember 1924. Hún lést á heimili sínu í Kaupmannahöfn 15. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigrún Guðmundsdóttir og Jón Bjarnason. Systkini hennar eru Kristrún, Valgerður og Guðmundur. Þann 26. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. júní 2010 | Viðskiptafréttir | 168 orð | 1 mynd

Bjartsýnisspá Hagstofunnar

Hagstofan spáir því í þjóðhagsspá sinni að hagvöxtur verði hér á landi frá árinu 2011. Sú spá gerir ráð fyrir því að þá verði stóriðjuframkvæmdir hafnar „af fullum krafti“ í Helguvík, Straumsvík og tengdum orkuframkvæmdum. Meira
16. júní 2010 | Viðskiptafréttir | 123 orð

Björgunin gæti kostað þúsund milljarða dala

Kostnaður bandaríska ríkisins við að halda íbúðalánasjóðunum Fannie Mae og Freddie Mac á lífi gæti numið allt að 1.000 milljörðum dala, að því er segir í frétt Bloomberg. Meira
16. júní 2010 | Viðskiptafréttir | 422 orð | 2 myndir

Fjárfestingastefnan miðast við hækkun fasteignaverðs

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Skuldbindingar Íbúðalánasjóðs (ÍLS) hafa verið færðar í ruslflokk af matsfyrirtækjunum Moody's og Standard&Poor's. Frá þessu var greint í gær. Meira
16. júní 2010 | Viðskiptafréttir | 80 orð | 1 mynd

Kreditkortanotkun jókst í maí

Eftir að hafa tekið bakslag í apríl mánuði jókst kortavelta landsmanna á nýjan leik í maí. Meira
16. júní 2010 | Viðskiptafréttir | 67 orð | 1 mynd

Samdráttur í fiskafla frá árinu 2009

Heildarafli íslenskra skipa í nýliðnum maímánuði, metinn á föstu verði, var 5,5% minni en í maí 2009. Það sem af er árinu hefur aflinn dregist saman um 11,7% miðað við sama tímabil 2009, sé hann metinn á föstu verði. Aflinn nam alls 73. Meira
16. júní 2010 | Viðskiptafréttir | 49 orð

Skuldabréf lækka

Skuldabréfavísitala GAMMA lækkaði um 0,15 prósent í viðskiptum gærdagsins. Verðtryggði hluti vísitölunnar lækkaði um 0,28 prósent og tengist það væntanlega lækkun á lánshæfiseinkunn Íbúðalánasjóðs. Óverðtryggði hluti vísitölunnar hækkaði um 0,14... Meira
16. júní 2010 | Viðskiptafréttir | 241 orð | 2 myndir

Stærstu hluthafar Icelandair

Framtakssjóður Íslands, fjárfestingasjóður á vegum lífeyrissjóðanna, eignaðist fyrr í vikunni 30 prósenta hlut í Icelandair Group hf. og er þar með orðinn stærsti einstaki hluthafinn. Meira

Daglegt líf

16. júní 2010 | Daglegt líf | 212 orð | 1 mynd

...ferðumst um landið í sumar

Stríði er spáð um ferðir hingað til lands ef marka má hið tíðlesna bandaríska dagblað USA Today. Það hyggur að Ísland verði flottasti ferðamannastaðurinn þetta árið og af hverju færum við okkur þá ekki nálægðina í nyt? Meira
16. júní 2010 | Daglegt líf | 1090 orð | 3 myndir

Góð heilsa er meira en sterkur skrokkur

Hún er sannfærð um að Íslendingar beri í sér seiglugen en seigla er eitt af því sem skiptir miklu máli að tileinka sér í lífinu. Seigla færir fólki betri heilsu og seiglufólk er betur í stakk búið en annað til að takast á við ellina. Meira
16. júní 2010 | Daglegt líf | 155 orð | 1 mynd

Heilsubanki á veraldarvefnum

Hvort sem það er til þess að lesa góð heilsuráð, heilsuvangaveltur áhugasamra, reynslusögur um bætta heilsu eða leggja í heilsusarpinn, þá getur netsíðan www.heilsubankinn.is verið innlitsins virði. Meira
16. júní 2010 | Daglegt líf | 385 orð | 1 mynd

Konur sækja kraft til fjalla

Kvennaferð verður farin í Kerlingarfjöll um næstu helgi, á sumarsólstöðum 18.-20. júní. Rauði þráður ferðarinnar er krafturinn sem býr í konum og náttúrunni og leiðir til að styrkja þessi tengsl. Meira
16. júní 2010 | Daglegt líf | 136 orð | 1 mynd

Með Íslandsklukkuna á heilanum

„Ég er alveg með Íslandsklukkuna á heilanum núna. Halldór Laxness er svo mikil þjóðargersemi og þessi saga er vanmetin og hún er enn þá saga íslensku þjóðarinnar. Meira

Fastir þættir

16. júní 2010 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

95 ára

Björg Baldvinsdóttir frá Stóra-Eyrarlandi, Akureyri, nú til heimilis að Grandavegi 47, Reykjavík, er níutíu og fimm ára í dag, 16. júní. Hún verður að heiman á... Meira
16. júní 2010 | Í dag | 187 orð

Af Reagan og sóma

Það barst í tal á sínum tíma að Ronald Reagan ætti ættir að rekja til Íslands, nánar tilgreint í Húnavatnssýslu, og gladdi það margan ættfróðan Íslendinginn. Meira
16. júní 2010 | Í dag | 355 orð | 1 mynd

AKRANESKIRKJA | Hátíðarguðsþjónusta kl. 13. Ræðumaður er Bergþóra...

AKRANESKIRKJA | Hátíðarguðsþjónusta kl. 13. Ræðumaður er Bergþóra Sveinsdóttir nýstúdent og sr. Kristinn Jens Sigurþórsson messar. Kaffisala kirkjunefndar í safnaðarheimilinu Vinaminni kl. 14.30 - 17. BESSASTAÐASÓKN | Helgistund í Brekkuskógum 1 kl. 13. Meira
16. júní 2010 | Í dag | 155 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Fullkomið kerfi. Norður &spade;73 &heart;62 ⋄G8752 &klubs;7532 Vestur Austur &spade;DG1092 &spade;8654 &heart;1085 &heart;G974 ⋄Á104 ⋄D9 &klubs;108 &klubs;Á96 Suður &spade;ÁK &heart;ÁKD3 ⋄K63 &klubs;KDG4 Suður spilar 3G. Meira
16. júní 2010 | Árnað heilla | 186 orð | 1 mynd

Efnir til afmælisgöngu

„Ég ætla að halda afmælisgöngu. Bjóða þeim sem vilja úr vinahópnum mínum og eru fótfráir að koma og ganga frá Hafnarfjalli yfir í Skorradal,“ segir Guðrún Davíðsdóttir viðskiptafræðingur, sem fagnar 32 ára afmæli sínu í dag. Meira
16. júní 2010 | Í dag | 18 orð

Orð dagsins: Varir hins réttláta vita, hvað geðfellt er, en munnur...

Orð dagsins: Varir hins réttláta vita, hvað geðfellt er, en munnur óguðlegra er eintóm flærð. (Ok. Meira
16. júní 2010 | Í dag | 171 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 c6 5. e3 Rbd7 6. b3 Bd6 7. Bb2 0-0 8. Bd3 e5 9. cxd5 cxd5 10. dxe5 Rxe5 11. Be2 Rxf3+ 12. Bxf3 Be5 13. 0-0 Bf5 14. De2 He8 15. Rb5 Bxb2 16. Dxb2 Bd3 17. Be2 Bxe2 18. Dxe2 a6 19. Rd4 Hc8 20. Hac1 Dd6 21. Db2 g6 22. Meira
16. júní 2010 | Fastir þættir | 284 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji fjallaði í kringum páskana um yfirvofandi brúðkaup Viktoríu, krónprinsessu Svía, og Daniels Westlings, þrekþjálfara frá Ockelbo. Nú eru ekki nema örfáir dagar í veisluna. Meira
16. júní 2010 | Í dag | 130 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

16. júní 1940 Togarinn Skallagrímur bjargaði 353 mönnum af breska hjálparbeitiskipinu Andania, sem þýskur kafbátur sökkti um 85 sjómílum suður af Ingólfshöfða. Enginn fórst. „Mesta björgunarafrek Íslendinga á sjó,“ sagði Alþýðublaðið. 16. Meira

Íþróttir

16. júní 2010 | Íþróttir | 375 orð | 1 mynd

Allir klárir í slaginn í Balneário Camboriú

Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Aðstæður hér eru fínar og æfingar hafa gengið vel,“ sagði Róbert Geir Gíslason, starfsmaður Handknattleikssambands Íslands í samtali við Morgunblaðið í gær. Meira
16. júní 2010 | Íþróttir | 493 orð | 1 mynd

„Besta liðið á jarðarkringlunni í dag“

Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Keppni í síðasta riðli HM í Suður-Afríku hefst í dag þegar Hondúras og Chile mætast kl. 11:30. Kl. 14 mæta svo Evrópumeistarar Spánverja til leiks gegn Sviss en þessi fjögur lið eru í H-riðli. Meira
16. júní 2010 | Íþróttir | 318 orð | 1 mynd

„Ég þarf að keppa mig í form“

Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Mér gekk vel og var mjög ánægð árangurinn. Meira
16. júní 2010 | Íþróttir | 218 orð | 1 mynd

„Þvílík upplifun að spila á Muirfield“

Íslandsmeistarinn Ólafur Björn Loftsson úr Nesklúbbnum féll í gær úr keppni á opna breska áhugamannamótinu í golfi eftir 36 holur. Ólafur lék hringina tvo á samtals fjórum höggum yfir pari og var þremur höggum frá því að komast áfram. Meira
16. júní 2010 | Íþróttir | 533 orð | 1 mynd

Brassarnir í fyrsta gír

Fimmfaldir heimsmeistarar Brasilíumanna stigu stórt skref í átt að 16-liða úrslitunum á HM í gærkvöldi þegar þeir mörðu Norður-Kóreumenn, 2:1, á Ellis Park vellinum í Jóhannesaborg. Meira
16. júní 2010 | Íþróttir | 111 orð

Dramatík í Árbænum

Fyrir fram mátti búast við spennandi leik hjá Fylki og KR í Árbænum þegar liðin mættust í 7. umferð Pepsídeildar kvenna í knattspyrnu í gærkvöldi. KR var með 10 stig fyrir leikinn en Fylkir 9 stig. Meira
16. júní 2010 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Ellefu blakmenn valdir fyrir Möltuferð

Karlalandslið Íslands í blaki er á leiðinni til Möltu og tekur þar þátt í undankeppni Evrópumóts smáþjóða um næstu helgi. Leikið er á föstudag, laugardag og sunnudag, gegn San Marínó, Möltu og Lúxemborg. Meira
16. júní 2010 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Engan bilbug að finna á Loga

Uppskera KR-inga á Íslandsmóti karla í knattspyrnu hefur verið ansi rýr en liðið er einungis með 6 stig eftir sjö umferðir og situr í 10. og þriðja neðsta sæti úrvalsdeildarinnar. Nú síðast tapaði liðið fyrir Íslandsmeisturum FH í fyrrakvöld. Meira
16. júní 2010 | Íþróttir | 260 orð

Eyjakonur mæta í úrvalsdeildina á ný

ÍBV sendir kvennalið til keppni í efstu deild kvenna, N1-deildinni, í haust í fyrsta sinn í fjögur ár. Það þýðir að tólf lið taka þátt í deildinni á næsta keppnistímabili, þremur fleiri en á síðasta vetri. Meira
16. júní 2010 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

Fílabeinsstr. – Portúgal 0:0 Lið Fílabeinsstrandarinnar : Barry...

Fílabeinsstr. – Portúgal 0:0 Lið Fílabeinsstrandarinnar : Barry – Demel, Kolo Touré, Zokora, Tiene – Gervinho (Keita 82.), Eboué (Romaric 89.), Yaya Touré, Tiote, Kalou (Drogba 66.) – Dindane. Meira
16. júní 2010 | Íþróttir | 412 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Fimm leikmenn úr Pepsi-deild karla í knattspyrnu voru úrskurðaðir í eins leiks bann á fundi Aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í gær. Meira
16. júní 2010 | Íþróttir | 104 orð

Gott gengi Grindavíkur

Gott gengi Grindavíkur heldur áfram í Pepsídeild kvenna í knattspyrnu. Í gærkvöldi sótti liðið þrjú stig til Hafnarfjarðar þegar Grindavík sigraði Hauka, 1:0, á Ásvöllum. Eftir sjö leiki hefur Grindavík 11 stig og hefur aðeins tapað tveimur leikjum. Meira
16. júní 2010 | Íþróttir | 55 orð

Keppa um ÓL-sæti í strandblaki

Ísland verður með í undankeppni í strandblaki fyrir Ólympíuleikana í London 2012 og keppir á Kanaríeyjum í september að öllu óbreyttu. Ísland sendir tvö karlalið og tvö kvennalið í þessa undankeppni og er í riðli með Spánverjum, Ítölum og Svíum. Meira
16. júní 2010 | Íþróttir | 189 orð

KNATTSPYRNA Pepsi-deild kvenna Úrvalsdeildin, 7. umferð: Valur &ndash...

KNATTSPYRNA Pepsi-deild kvenna Úrvalsdeildin, 7. umferð: Valur – Afturelding 10:0 Katrín Jónsdóttir 19., 28, Kristín Ýr Bjarnadóttir 2., 62., Björk Gunnarsdóttir 54., 57., Rakel Logadóttir 10., Hallbera Guðný Gísladóttir 22. Meira
16. júní 2010 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Köbli til liðs við Íslandsmeistara Vals

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna hafa fengið góðan liðsstyrk en ungverskan skyttan Annett Köbli hefur gert tveggja ára samning við Hlíðarendaliðið. Meira
16. júní 2010 | Íþróttir | 568 orð | 2 myndir

Mikið hefði ég verið fúll

Viðhorf Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Annað mótið í Eimskipsmótaröð Golfsambands Íslands, Sport Fitness-mótið, var haldið á glæsilegum velli Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar um helgina, eða það átti að vera um helgina. Meira
16. júní 2010 | Íþróttir | 89 orð

Mikilvægur sigur Blika

Breiðabliki tókst að halda í við Íslands- og bikarmeistara Vals með 3:1-sigri á FH á Kópavogsvelli. Breiðablik er því eftir sem áður þremur stigum á eftir Val. Breiðablik þurfti að hafa fyrir hlutunum því Margrét Sveinsdóttir skoraði fyrir FH á 70. Meira
16. júní 2010 | Íþróttir | 97 orð

Nýja-Sjáland – Slóvakía 1:1 0:1 Róbert Vittek 50. 1:1 Winston Reid...

Nýja-Sjáland – Slóvakía 1:1 0:1 Róbert Vittek 50. 1:1 Winston Reid 90. Lið Nýja-Sjálands : Paston – Reid, Nelsen, Vicelich (Christie 78.), Smith – Bertos, Elliott, Lochhead – Fallon, Smeltz, Killen (Wood 72. Meira
16. júní 2010 | Íþróttir | 467 orð | 2 myndir

Skellur á Hlíðarenda

Eftir Stefán Stefánsson ste@mbl.is Eftir fjóra góða leiki, sem skilaði þremur sigrum og jafntefli gegn Breiðabliki, máttu Aftureldingarkonur sætta sig við síst of stórt 10:0-tap fyrir Íslands- og bikarmeisturum Vals á Hlíðarenda í gærkvöldi. Meira
16. júní 2010 | Íþróttir | 290 orð

Tímamótamark „danska“ bakvarðarins

Slóvakar lönduðu stigi í sínum fyrsta leik í úrslitakeppni HM og Nýsjálendingar lönduðu einnig sínu fyrsta stigi í sögunni, þrátt fyrir að hafa leikið á mótinu 1982, þegar þjóðirnar mættust í seinni leik fyrstu umferðar F-riðils á HM karla í knattspyrnu... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.