Greinar fimmtudaginn 17. júní 2010

Fréttir

17. júní 2010 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Aðstoðarmaður borgarstjóra

Heiða Kristín Helgadóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður Jóns Gnarr borgarstjóra. Heiða Kristín er 27 ára gömul og er stjórnmálafræðingur frá Háskóla Íslands. Hún gegndi síðast starfi sem almannatengill við Vitvélastofnun Íslands. Áður starfaði hún... Meira
17. júní 2010 | Erlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Aftakaflóð ollu miklu manntjóni

Að minnsta kosti nítján manns hafa beðið bana af völdum flóða í sunnanverðu Frakklandi og óttast er að tala látinna hækki því margra til viðbótar var enn saknað í gær, að sögn franskra yfirvalda. Nær 2. Meira
17. júní 2010 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Allir sungu saman sönginn hans Lilla klifurmúsar

Gestir Grímuverðlaunahátíðarinnar í Þjóðleikhúsinu í gærkvöldi tóku undir og sungu vögguvísuna hans Lilla klifurmúsar með Árna Tryggvasyni og Atla Rafni Sigurðssyni, eftir að Árni hafði tekið við heiðursverðlaunum Leiklistarsambands Íslands fyrir... Meira
17. júní 2010 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Allt að 10 búslóðir fluttar til Noregs í hverri viku

Í viku hverri eru að meðaltali 5-10 búslóðir íslenskra fjölskyldna affermdar úr Goðafossi eða Dettifossi í land í Akershus í Noregi. Meira
17. júní 2010 | Innlendar fréttir | 98 orð

Auðarganga

Helgiganga í minningu Auðar djúpúðgu verður farin á laugardag nk. í Dölum, þar sem hún nam land fyrir rúmum 1.100 árum. Göngufólki er ráðlagt að safnast saman við bílastæðin við Krosshólaborg. Rúta fer þaðan kl. 14 að Auðartóftum. Meira
17. júní 2010 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Áheitaganga fyrir Kvenfélagið Iðju

Hinn 19. júní nk., á kvenréttindeginum, munu kvenfélagskonur í kvenfélaginu Iðju standa fyrir áheitagöngu um Miðfjörð. Tilgangur göngunnar er að safna fé til að koma rafmagni í Réttarsel við Miðfjarðarrétt sem er í eigu kvenfélagsins. Meira
17. júní 2010 | Innlendar fréttir | 272 orð

Áhrifin um allt samfélagið

Egill Ólafsson egol@mbl. Meira
17. júní 2010 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Risi Bygging Hörpu, hins íslenska tónlistarhúss, mjakast áfram og gnæfir hér eins og risavaxið býflugnabú yfir ökutækjum sem fóru um Lækjargötuna í... Meira
17. júní 2010 | Innlendar fréttir | 86 orð

Bekkjarskólarnir, ekki bestu skólarnir

Mistök urðu við vinnslu fréttar um framhaldsskóla, sem birtist í blaðinu í gær. Rangt var haft eftir Inga Ólafssyni, skólastjóra Verzlunarskólans. Samkvæmt fréttinni sagði Ingi að „bestu skólarnir“ nytu vinsælda. Meira
17. júní 2010 | Innlendar fréttir | 1515 orð | 8 myndir

Ekki lengur ólán að hafa tekið myntkörfulán

Fréttaskýring Egill Ólafsson egol@mbl.is „Ef þetta þýðir að öll lán þar sem ekki var afhentur gjaldeyrir verða skilgreind íslensk lán hefur þessi dómur gríðarlega víðtæk áhrif. Meira
17. júní 2010 | Innlendar fréttir | 128 orð

Fangelsi í 3 ár fyrir kynferðisofbeldi

Hæstiréttur staðfesti í gær þriggja ára fangelsisdóm yfir karlmanni sem beitt hafði unga dóttur sína kynferðislegu ofbeldi. Hæstiréttur staðfesti jafnframt að hann skyldi greiða stúlkunni 1,5 milljónir króna í skaðabætur auk vaxta. Meira
17. júní 2010 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Fjölmörg verkefni fá styrk úr Náttúruverndarsjóði Pálma Jónssonar

Úthlutað hefur verið í annað sinn styrkjum úr Náttúruverndarsjóði Pálma Jónssonar stofnanda Hagkaups. Samtals var úthlutað 22.100.000 krónum til 26 verkefna við hátíðlega athöfn í Iðnó. Hæstu styrkirnir voru fjórir, að upphæð 2 milljónir hver. Meira
17. júní 2010 | Innlendar fréttir | 293 orð | 2 myndir

Flug og bíll og stúdentshúfur

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Óhætt er að segja að nóg verði um að vera hér í höfuðstaðnum næstu daga. Meira
17. júní 2010 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Góður árangur af uppgræðslustörfum

Eftir Sigurð Sigmundsson Landgræðslufélag Hrunamanna fór nýlega í sína árlegu landgræðsluferð. Um tuttugu sjálfboðaliðar með sjö dráttarvélar auk flutningabíls voru í för. Að þessu sinni var dreift um 16 tonnum af áburði og 700 kg af grasfræi. Meira
17. júní 2010 | Innlendar fréttir | 495 orð | 2 myndir

Halda áfram með ákveðin verkefni

Jónas Margeir Ingólfsson jonasmargeir@mbl.is Hanna Birna Kristjánsdóttir var kjörin forseti borgarstjórnar með öllum greiddum atkvæðum á fyrsta fundi nýrrar borgarstjórnar. Meira
17. júní 2010 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Hæstiréttur mildar dóm yfir Litháum

Hæstiréttur staðfesti í gær dóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir einum af fimm Litháum sem dæmdir voru í fimm ára fangelsi fyrir mansal og fleiri sakir. Hæstiréttur mildaði þá refsingu hinna fjögurra úr fimm ára fangelsisvist í fjögurra. Meira
17. júní 2010 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Íslendingur datt í lukkupottinn

Sá sem keypti Víkingalottómiða í Snælandi við Austurveg 46 á Selfossi hefur heldur betur fagnað þegar í ljós kom eftir útdrátt í gærkvöldi að hann vann 98,7 milljónir, en aðeins þessi eini miði var með allar tölurnar réttar. Meira
17. júní 2010 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Kórferðalag til Winnipeg

KÓR Öldutúnsskóla í Hafnarfirði lagði af stað í tónleikaferð til Kanada á laugardaginn 12. júní sl. og kemur til baka á sunnudag nk. Flogið var til Winnipeg þar sem kórinn mun hafa aðsetur. Meira
17. júní 2010 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Lík Fischers grafið upp til lífsýnatöku

Hæstiréttur hefur heimilað að líkamsleifar skákmeistarans Bobbys Fischers verði grafnar upp til að skera úr um faðerni Jinky Young, stúlku frá Filippseyjum sem segir Fischer vera föður sinn. Meira
17. júní 2010 | Innlendar fréttir | 417 orð | 2 myndir

Neysla ávaxta hefur lítil áhrif á krabbamein

Viðtal Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fyrir um áratug eða svo stóðu vonir vísindamanna til að rannsóknir myndu leiða í ljós að neysla ávaxta og grænmetis gæti dregið úr tíðni nokkurra gerða krabbameina. Meira
17. júní 2010 | Erlendar fréttir | 558 orð | 2 myndir

Obama talinn hafa skotið yfir markið

Fréttaskýring Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
17. júní 2010 | Innlendar fréttir | 686 orð | 2 myndir

Of sterk evra átti þátt í hruni hennar

Fréttaskýring Egill Ólafsson egol@mbl.is Forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, Herman Van Rompuy, sagði fyrir skömmu í viðtali í Financial Times að rekja mætti vanda ríkja myntbandalags Evrópu til fyrri styrks evrunnar. Meira
17. júní 2010 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Raforkuverð til stóriðju mun hækka

Tenging heimsmarkaðsverðs á áli við söluverð raforku til álversins í Straumsvík verður afnumin og miðað við verðtryggt verð í dollurum. Það minnkar næmi Landsvirkjunar fyrir álverðssveiflum um þriðjung og hækkar raforkuverð til stóriðju. Meira
17. júní 2010 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Ráðherra biðji ESB að hinkra

Sjávarútvegs- og utanríkismálanefnd funduðu saman í gær. Til umræðu var m.a. afstaða ESB til hvalveiða. Meira
17. júní 2010 | Erlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Refsimörkin verði lækkuð

Bresk stjórnvöld voru í gær hvött til að lækka refsimörk áfengismagns í blóði til samræmis við flest önnur aðildarlönd Evrópusambandsins. Meira
17. júní 2010 | Innlendar fréttir | 459 orð | 1 mynd

Reyna að sporna við auknum ölvunarakstri á Íslandi

Gísli Baldur Gíslason gislibaldur@mbl.is Banaslysum og öðrum alvarlegum slysum hefur fjölgað umtalsvert á síðustu árum hér á landi. Ökumönnum sem mælast með áfengismagn í blóði yfir ökuhæfismörkum, hefur einnig fjölgað. Meira
17. júní 2010 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Rúta varð alelda á Smiðjuvegi

Eldur kviknaði í mannlausri rútu við Smiðjuveg í gærkvöldi. Var hún alelda þegar slökkvilið bar að. Vel gekk að ráða niðurlögum eldsins og tók það um hálfa klukkustund. Óljóst er hvernig eldurinn... Meira
17. júní 2010 | Innlendar fréttir | 69 orð

Ræða dóminn og mál heimilanna

Gert var hlé á þingfundum Alþingis um kvöldmatarleytið í gær en næsti fundur verður haldinn 24. júní. Meira
17. júní 2010 | Innlendar fréttir | 114 orð

Samstarf VG og Sjálfstæðisflokks í Mosfellsbæ

Í nýafstöðnum sveitarstjórnarkosningum hlutu sjálfstæðismenn í Mosfellsbæ 49,8% atkvæða og fjóra fulltrúa af sjö í bæjarstjórn. Vinstri-græn hlutu 11,7% og einn fulltrúa líkt og fyrir fjórum árum. Meira
17. júní 2010 | Innlendar fréttir | 5666 orð | 4 myndir

Sjálfsákvörðunarréttur þjóðar ekki sjálfgefinn

Sextíu og sex ára afmæli lýðveldisins rennur upp á tímum umbrota og efnahagsþrenginga. Hart er deilt í samfélaginu og forsetaembættið hefur ekki farið varhluta af því. Meira
17. júní 2010 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Skiptiborð og þjónustuver opin í dag

Skiptborð Morgunblaðsins verður opið í dag, 17. júní, kl. 8 – 13. Símanúmerið er 569-1100. Þjónustuver áskriftar og auglýsinga er opið í dag kl. 7 – 13. Hægt er að bóka dánartilkynningar á mbl.is til klukkan 15 í dag á slóðinni mbl. Meira
17. júní 2010 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Skífan boðin til sölu

Sena, eigandi Skífunnar, hefur ákveðið að selja verslunina en félagið hyggst einbeita sér að útgáfu og láta aðra sjá um smásölu á afþreyingarmarkaði. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Meira
17. júní 2010 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Skrifast á löggjafann að sjá ekki mismununina fyrir

„Þarna sáust menn ekki alveg fyrir í ákafanum við það að loka Spron, því um leið og þeir gerðu það trufluðu þeir réttarstöðu fólks og mismunuðu viðskiptavinum eftir því hvort þeir voru hjá banka sem var látinn halda áfram í rekstri eða... Meira
17. júní 2010 | Innlendar fréttir | 12 orð

Skuldir heimilanna

272 milljarða skuldir í erlendri mynt lágu á heimilunum við hrunið... Meira
17. júní 2010 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Stefnir í læknaskort

Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
17. júní 2010 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Sterk staða þrátt fyrir hrakspár

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segir að það hafi veitt þjóðinni styrk að haldin var þjóðaratkvæðagreiðsla um Icesave-málið. Meira
17. júní 2010 | Innlendar fréttir | 450 orð | 2 myndir

Stór áfangi eins og fermingin

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Með samstilltu átaki hefur Öræfingum tekist á tveimur áratugum að græða bert land og grýtt með lúpínu og birki. Meira
17. júní 2010 | Innlendar fréttir | 36 orð

Varhugaverð þróun

23 einstaklingar létust í bílslysi sem rekja mátti til ölvunar ökumanns frá 2005-2009. 62 slösuðust mjög alvarlega í bílslysi sem rekja mátti til ölvunar ökumanns frá 2005-2009. 7811 voru kærðir vegna ölvunar við akstur frá... Meira
17. júní 2010 | Innlendar fréttir | 327 orð

Veikir pólitíska stöðu VG gagnvart Samfylkingunni

Önundur Páll Ragnarsson onundur@mbl.is Frumvarp Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra um breytingar á lögum um stjórnarráðið mætti andstöðu á Alþingi í gær. Meira
17. júní 2010 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Yfirgefur sáttmálann

Miðstjórn ASÍ gagnrýnir ríkisstjórnina harðlega fyrir að standa ekki við fyrirheit um starfsendurhæfingu í stöðugleikasáttmálanum. Meira
17. júní 2010 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Þjóðhátíð fagnað með fánaburði og kröftugum söng

Þau voru þjóð sinni til sóma krakkarnir á leikskólanum Hálsaborg sem tóku forskot á sæluna í gær þegar þau fylktu liði að Sunnuhlíð í Breiðholti, heimili fyrir eldri borgara, með fána í hendi og sungu Öxar við ána og fleiri lög í tilefni... Meira
17. júní 2010 | Innlendar fréttir | 618 orð | 2 myndir

Þora vart að sækja í framlengingu

Hlynur Orri Stefánsson hlynurorri@mbl. Meira
17. júní 2010 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Þórsmörk opin

Lögreglustjórinn á Hvolsvelli hefur ákveðið að aflétta lokun á veginum inn í Þórsmörk að höfðu samráði við vísindamenn. Meira

Ritstjórnargreinar

17. júní 2010 | Leiðarar | 528 orð

17. júní

Þjóðhátíðardagurinn 17. júní er iðulega sannur gleðigjafi snemmsumars á Íslandi jafnvel þótt rigni. Hann er eins konar óopinber hátíðisdagur hinnar íslensku fjölskyldu, bæði þjóðarfjölskyldunnar og ekki síður þeirra tugþúsunda fjölskyldna sem hana... Meira
17. júní 2010 | Staksteinar | 190 orð | 1 mynd

RÚV ennþá að

Fundið hefur verið að því að Fréttastofa RÚV hafi látið „nota sig“ til að koma illu til leiðar innan Framsóknarflokksins. Meira

Menning

17. júní 2010 | Tónlist | 59 orð | 1 mynd

Bara það besta frá Jon Spencer

Þeir gerast ekki mikið svalari en félagarnir Jon Spencer, Judah Bauer og Russell Simins úr Blues Explosion-tríóinu og á plötunni Dirty Shirt Rock 'n' Roll, fara þeir yfir fyrstu tíu ár ferilsins fram að plötunni Plastic Fang frá 2002. Meira
17. júní 2010 | Tónlist | 472 orð | 3 myndir

„Stöðug barátta fyrir sjálfsögðum stuðningi“

Ásgerður Júlíusdóttir asgerdur@mbl.is Næstkomandi helgi, hinn 18. og 19. júní, verða haldnir tvennir baráttu- og mótmælatónleikar til að vekja athygli á erfiðri stöðu Tónlistarþróunarmiðstöðvarinnar. Meira
17. júní 2010 | Tónlist | 90 orð | 1 mynd

Daðra án þess að klára

Á þessari plötu finnast mörg leiðinleg lög. Hún er oft og tíðum hæg um sig og bylgjar rólega. Í því liggur hins vegar ekki vandinn, heldur er það samblanda þess og að gera gamla hluti. Meira
17. júní 2010 | Fólk í fréttum | 95 orð | 1 mynd

Danir sækja í Beðmálin

Vefur danska dagblaðsins Politiken segir frá því að 224.447 manns hafi nú séð nýjustu myndina um Beðmál í borginni, Sex and the City 2 , í Danmörku en hún var frumsýnd þar í landi 3. júní. Meira
17. júní 2010 | Tónlist | 202 orð | 1 mynd

Djassstemning á Jómfrúnni

Árni Heiðar Karlsson píanóleikari mun spila á sumartónleikum veitingastaðarins Jómfrúarinnar næstkomandi laugardag, þann 19. júní. Meira
17. júní 2010 | Fólk í fréttum | 37 orð | 1 mynd

Einar Már hlaut Björnson-verðlaunin

Rithöfundurinn Einar Már Guðmundsson hlaut Björnson-bókmenntaverðlaunin í ár auk rithöfundarins Milans Richters frá Slóvakíu. Verðlaunin eru kennd við norska nóbelsskáldið Björnstjerne Björnson. Í verðlaun fá höfundarnir 100. Meira
17. júní 2010 | Bókmenntir | 63 orð | 1 mynd

Fagnar útgáfu á sinni fyrstu bók á morgun

*Sigurður Þórir Ámundason mun fagna útgáfu á sinni fyrstu ljóðabók Snake Cool and the Cobra Crazies á morgun í bókabúðinni Útidúr á milli kl. 16 og 18. Í tilefni af útgáfu bókarinnar mun Sigurður einnig sýna nokkur ný málverk og plötusnúður þeyta... Meira
17. júní 2010 | Myndlist | 79 orð | 1 mynd

Gallerí Crymo fagnar eins árs afmæli sínu

* Í dag er ár liðið frá því að gallerí Crymo var opnað að Laugavegi 41a og í tilefni af því ætla listamenn að efna til glæsilegrar listaveislu sem mun standa allan daginn. Meira
17. júní 2010 | Tónlist | 153 orð | 1 mynd

Gamall góður vinur og þýskur gervihnöttur

Mannakorn eru einhver ástsælasta hljómsveit Íslands fyrr og síðar og þarf því engan að undra að tvöföld plata með vinsælustu lögum Mannakorna, Gamli góði vinur: vinsælustu lögin , sé í fyrsta sæti Tónlistans þessa vikuna. Meira
17. júní 2010 | Tónlist | 43 orð | 1 mynd

Helvítis Fokking Funk kemur út í dag

* Samúel Jón Samúelsson Big Band hljóðritaði nýja plötu í apríl síðastliðnum og kemur platan Helvítis Fokking Funk út í dag á þjóðhátíðardag okkar Íslendinga. Haldið verður upp á útgáfu plötunnar með tónleikum á Nasa við Austurvöll sem hefjast kl. Meira
17. júní 2010 | Fólk í fréttum | 284 orð | 2 myndir

Hvar á að draga línuna?

Af fyndni Kristján Jónsson kris@mbl.is Undirritaður skrifaði á dögunum pistil í Morgunblaðið um íslenska fyndni í framhaldi af fjölmiðlaumræðu um Heilsubælið. Meira
17. júní 2010 | Fjölmiðlar | 189 orð | 1 mynd

Hypjist nú öll út að fagna

Hér að neðan getur að líta dagskrá Ríkissjónvarpsins á sjálfri lýðveldishátíðinni. Í grófum dráttum er hún þríþætt; Stundin okkar, ávörp forsætisráðherra og þetta HM sem allir eru að tala um. Meira
17. júní 2010 | Kvikmyndir | 498 orð | 2 myndir

Illa farið með gott hráefni

Leikstjórar: Max Giwa & Dania Pasquini. Aðalhlutverk: Charlotte Rampling, Nichola Burley, Rachel McDowall og Richard Winsor. Meira
17. júní 2010 | Fólk í fréttum | 147 orð | 1 mynd

Lýðveldisleikar

Barna- og fjölskylduskemmtanir, tónleikar, dansleikir, leiktæki, ýmsar sýningar og götuuppákomur bera uppi glæsilega lýðveldishátíð í dag en 80 atriði eru á dagskrá í Reykjavík sem stendur frá kl.10 til 23. Meira
17. júní 2010 | Tónlist | 210 orð | 3 myndir

María & Matti

María & Matti eru þau María Arnardóttir píanóleikari og Matthías Ingiberg Sigurðsson klarinettleikari. Bæði hafa þau stundað klassískt tónlistarnám við Tónlistarskólann í Reykjavík og útskrifuðust þaðan síðastliðið vor. Meira
17. júní 2010 | Myndlist | 93 orð | 1 mynd

Óli G. Jóhannsson sýnir í Seoul

Óli G. Jóhannsson listmálari á Akureyri er nú á leið til Suður-Kóreu til að vera viðstaddur opnun á einkasýningu hans í Opera-galleríinu í Seoul næstkomandi laugardag. Meira
17. júní 2010 | Bókmenntir | 79 orð | 1 mynd

Plöntuhandbók í nýjum búningi

Íslenska plöntuhandbókin eftir Hörð Kristinsson hefur verið gefin út í nýjum búningi, aukin og endurbætt, á íslensku, ensku og þýsku. Í bókinni er fjallað um 465 tegundir plantna, þar af margar sem hafa bæst við íslenska flóru á undanförnum árum. Meira
17. júní 2010 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd

Sigríður og Högni á stofutónleikum

Næstkomandi sunnudag klukkan 16 flytja Sigríður Thorlacius og Högni Egilsson úrval íslenskra sönglaga í stofunni á Gljúfrasteini. Meira
17. júní 2010 | Leiklist | 636 orð | 2 myndir

Stoltur og glaður í hjarta

Ásgerður Júlíusdóttir asgerdur@mbl.is Árni Tryggvason leikari hlaut heiðursverðlaun Grímunnar í gærkvöldi. Hann var að vonum hrærður og þakklátur er Morgunblaðið hafði samband við hann. Meira
17. júní 2010 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd

Tilraunir með þjóðlagatónlist

Breska hljómsveitin Tuung spilar þjóðlagatónlist með elektrónísku ívafi sem ef til vill gæti kallast þjóðtróník. Meira
17. júní 2010 | Tónlist | 333 orð | 2 myndir

Tónleikar í beinni frá Hamragörðum

Iceland Inspires er yfirskrift landkynningartónleika sem haldnir verða 1. júlí n.k. Meira
17. júní 2010 | Fólk í fréttum | 69 orð | 1 mynd

Tveir bílar Sheens hafa fundist í gljúfri

Bandaríski leikarinn Charlie Sheen virðist eiga erfitt með að halda bifreiðum sínum heima hjá sér því hann hefur nú misst tvo bíla fyrir björg. Meira
17. júní 2010 | Tónlist | 188 orð | 1 mynd

Vínartónlist og valsar í boði Garðabæjar

Hljómsveitin Salon Islandus kemur fram á hátíðartónleikum í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli í Garðabæ í dag ásamt ásamt sópransöngkonunni Auði Gunnarsdóttur. Tónleikarnir, sem hefjast kl. 20, eru í boði Garðabæjar og hluti af 17. júní dagskrá í Garðabæ. Meira
17. júní 2010 | Bókmenntir | 47 orð | 1 mynd

Yrsa í forsíðugrein New York Times

Bandaríska dagblaðið New York Times fjallaði í gær um rithöfundinn Yrsu Sigurðardóttur í forsíðugrein. Í greininni kom fram að Yrsa væri meðal þeirra höfunda sem bandarískir lesendur myndu líta til þar sem ekki kæmu fleiri verk frá Stieg heitnum... Meira

Umræðan

17. júní 2010 | Aðsent efni | 648 orð | 1 mynd

17. júní 1944 og 2010

Eftir Óskar Jóhannsson.: "Er þetta þjóðin sem var fræg fyrir að hafa ritað og þekkt sögu sína í 1100 ár? Hefur hún gleymt erfiðri lífsbaráttu fyrri kynslóða undir erlendri stjórn?" Meira
17. júní 2010 | Aðsent efni | 602 orð | 1 mynd

Að ganga í smiðju til Jóns forseta

Eftir Hallgrím Sveinsson: "Nú verða menn að fylkja liði undir því merki sem Styrmir Gunnarsson og fleiri hafa brugðið á loft: Beint lýðræði er algjör þjóðarnauðsyn." Meira
17. júní 2010 | Pistlar | 479 orð | 1 mynd

Faðir vor, verslunarmaðurinn

Það er til siðs að amast við viðskiptum; fátt sé eins sálardrepandi og ómögulegt og brask allskonar. Meira
17. júní 2010 | Aðsent efni | 781 orð | 1 mynd

Fiskveiðistjórnun – Einar K. Guðfinnsson með kápuna á báðum öxlum

Eftir Atla Gíslason: "Er mönnum sem segja eitt og gera allt annað, treystandi fyrir sjálfbærri nýtingu á grundvelli aflareglu?" Meira
17. júní 2010 | Bréf til blaðsins | 516 orð | 1 mynd

Sólstöðuganga um Öskjuhlíð – byrjun á hefð?

Frá Þór Jakobssyni: "Oftast erum við mannfólkið önnum kafið við að sinna því sem við teljum nauðsynlegt að afgreiða sem fyrst og brunum svo áfram frá einu verkefninu til annars." Meira
17. júní 2010 | Velvakandi | 229 orð | 1 mynd

Velvakandi

Fyrir hvern er sjónvarpið? Er það aðallega fyrir fótboltaáhugamenn? Hvers vegna er ekki hægt að sýna frá erlendum menningarviðburðum, t.d. dansi eða tónlist? Ég legg til að sérstök íþróttarás verði stofnuð. Eldri kona í Vesturbæ. Meira
17. júní 2010 | Aðsent efni | 281 orð | 1 mynd

Verum til blessunar

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Flestir ef ekki allir þrá að fá að njóta blessunar í lífinu. Ef þú vilt njóta blessunar skaltu leitast við að vera til blessunar." Meira
17. júní 2010 | Aðsent efni | 807 orð | 1 mynd

Þjóðsögur fyrr og nú

Eftir Baldur Ágústsson: "Saga Fúsa rúmast á hálfri blaðsíðu í Þjóðsögum Jóns Árnasonar. Nútímaútgáfan fyllir nær tug þykkra bóka sem tók fjölda fóks heilt ár að undirbúa og færa í letur." Meira

Minningargreinar

17. júní 2010 | Minningargreinar | 588 orð | 1 mynd

Árni G. Pétursson

Árni Guðmundur Pétursson fæddist 4. júní 1924 á Oddsstöðum á Melrakkasléttu. Hann lést á hjúkrunarheimilinu á Vífilsstöðum 1. júní sl. Foreldrar hans voru Þorbjörg Jónsdóttir frá Ásmundarstöðum á Sléttu og Pétur Siggeirsson á Oddsstöðum. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2010 | Minningargreinar | 171 orð | 1 mynd

Ásdís Andrésdóttir Arnalds

Ásdís Andrésdóttir Arnalds fæddist á Neðra-Hálsi í Kjós 14. desember 1922. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 25. apríl síðastliðinn. Útför Ásdísar var gerð frá Áskirkju 3. maí 2010. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2010 | Minningargreinar | 303 orð | 1 mynd

Ásgerður Kristjánsdóttir

Ásgerður Kristjánsdóttir fæddist að Fremri-Hjarðardal í Dýrafirði 9. júlí 1918. Hún lést á dvalarheimilinu Skógarbæ 24. maí 2010. Útför Ásgerðar fór fram frá Langholtskirkju 31. maí 2010. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2010 | Minningargreinar | 607 orð | 1 mynd

Ásgrímur Guðmundur Einarsson

Ásgrímur Guðmundur Einarsson, ávallt kallaður Bóbó, fæddist 7. nóvember 1929 á Siglufirði. Hann lést á heilbrigðisstofnuninni á Siglufirði 19. maí 2010. Útför Ásgríms fór fram frá Siglufjarðarkirkju 28. maí 2010. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2010 | Minningargreinar | 533 orð | 1 mynd

Baldur Bjarnason

Baldur Bjarnason vélstjóri fæddist 13. ágúst 1936. Hann lést á Brekkubæ, Nesjahr. í A-Skaft., 19. maí 2010. Útför Baldurs fór fram frá Hafnarkirkju á Hornafirði 29. maí 2010. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2010 | Minningargreinar | 253 orð | 1 mynd

Erla Lára Guðmundsdóttir

Erla Lára Guðmundsdóttir fæddist í Stykkishólmi 8. júlí 1930. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 7. maí síðastliðinn. Útför Erlu fór fram frá Keflavíkurkirkju 14. maí 2010. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2010 | Minningargreinar | 276 orð | 1 mynd

Friðgeir Bjarnar Valdemarsson

Friðgeir Bjarnar Valdemarsson bifreiðarstjóri fæddist í Felli, Glerárþorpi, 24. júlí 1931, hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 21. maí 2010. Útför Friðgeirs fór fram frá Akureyrarkirkju 31. maí 2010. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2010 | Minningargreinar | 568 orð | 1 mynd

Guðleifur Sigurjónsson

Guðleifur Sigurjónsson fæddist í Keflavík 1. október 1932. Hann lést á heimili sínu í Hveragerði 28. maí 2010. Útför Guðleifs var gerð frá Hveragerðiskirkju 5. júní 2010. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2010 | Minningargreinar | 1501 orð | 1 mynd

Guðríður Jóhannsdóttir

Guðríður Jóhannsdóttir, eða Gauja eins og hún var alltaf kölluð, fæddist í Reykjavík 17. júlí 1916. Hún lést 29. maí 2010. Foreldrar hennar voru hjónin Helga Bjarnadóttir ættuð frá Húsafelli í Borgarfirði, f. 8. nóvember 1876, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2010 | Minningargreinar | 667 orð | 1 mynd

Guðrún Anna Gunnarsson

Guðrún Anna Gunnarsson fæddist í Kaupmannahöfn 4. maí 1923. Hún lést á heimili sínu 25. maí 2010. Útför Guðrúnar fór fram frá Neskirkju 4. júní 2010. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2010 | Minningargreinar | 704 orð | 1 mynd

Guðrún Elísa Ólafsdóttir

Guðrún Elísa Ólafsdóttir fæddist á Ísafirði 3. febrúar 1932. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 23. maí síðastliðinn. Útför Guðrúnar fór fram frá Keflavíkurkirkju 1. júní 2010. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2010 | Minningargreinar | 412 orð | 1 mynd

Gunnar Álfar Jónsson

Gunnar Álfar Jónsson fæddist í Reykjavík 3. apríl 1934. Hann lést 22. maí sl. á Ljósheimum á Selfossi. Útför Gunnars fór fram frá Selfosskirkju 1. júní 2010. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2010 | Minningargreinar | 1276 orð | 1 mynd

Gunnar Helgason

Gunnar Helgason fæddist í Reykjavík 18. ágúst 1923. Hann lést á Sóltúni 4. júní 2010. Útför Gunnars fór fram frá Háteigskirkju 14. júní 2010. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2010 | Minningargreinar | 154 orð | 1 mynd

Gunnþóra Björnsdóttir

Gunnþóra Björnsdóttir fæddist 30. maí 1923 á Svínaskála í Helgustaðahreppi við Eskifjörð. Hún lést á öldrunardeild Landspítalans í Fossvogi 10. maí 2010. Útför Gunnþóru fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2010 | Minningargreinar | 1228 orð | 1 mynd

Hulda Guðbjörnsdóttir

Hulda Guðbjörnsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 27. desember 1951. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 16. maí 2010. Útför Huldu fór fram í Grafarvogskirkju 26. maí 2010. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2010 | Minningargreinar | 644 orð | 1 mynd

Ingimar Oddsson

Ingimar Oddsson var fæddur í Móhúsum í Garði 21. desember 1922. Hann lést á heimili sínu í Linköping 15. mars 2010. Foreldrar hans voru hjónin Kristín Hreiðarsdóttir og Oddur Jónsson sem bjuggu í Presthúsum í Garði. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2010 | Minningargreinar | 3219 orð | 1 mynd

Jenný Jónsdóttir

Jenný Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 5.3. 1922. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir á hvítasunnudag, 23. maí 2010. Foreldrar hennar voru Valdís Jónsdóttir, f. 12.6. 1897, d. 24.12. 1984, og Jón Helgason, f. 22.6. 1892, d. 23.4. 1964. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2010 | Minningargreinar | 973 orð | 1 mynd

Jóhann Erlendsson

Jóhann Erlendsson flugvirki var fæddur í Reykjavík 17. maí 1940 og lést í El Pasó í Texas 2. september 2009. Foreldrar hans voru Þuríður Ásta Þorgrímsdótir húsmóðir, f. 3. febrúar 1909, d. 1. maí 1981, og Erlendur Jóhannsson húsgagnasmiður, f. 19. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2010 | Minningargreinar | 540 orð | 1 mynd

Jónína Valgerður Sigtryggsdóttir

Jónína (Ninna) Valgerður Sigtryggsdóttir fæddist 27. apríl 1920 á Rifkelsstöðum, Öngulsstaðahreppi í Eyjafirði. Hún lést á öldrunarheimili DAS á Vífilsstöðum 28. maí 2010. Útför Jónínu Valgerðar fór fram frá Fossvogskapellu 3. júní 2010. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2010 | Minningargreinar | 480 orð | 1 mynd

Lilja Bjarnadóttir

Lilja Bjarnadóttir fæddist í Háu-Kotey í Meðallandi, Vestur-Skaftafellssýslu 26. júlí 1919. Hún andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 27. apríl 2010. Útför Lilju fór fram í kyrrþey frá Áskirkju þann 6. maí 2010. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2010 | Minningargreinar | 157 orð | 1 mynd

Magnþóra Kristín Þórðardóttir

Magnþóra Kristín Þórðardóttir fæddist á Kvíabryggju, Snæfellsnessýslu 4. apríl 1932. Hún lést 2. júní 2010. Magnþóra var jarðsungin frá Neskirkju 10. júní 2010. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2010 | Minningargreinar | 527 orð | 1 mynd

María Sigríður Helgadóttir

María Sigríður Helgadóttir fæddist í Sandgerði í Ólafsfirði 22. maí 1920. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð 27. maí 2010. Foreldrar hennar voru Helgi Jóhannesson, f. 20. des. 1893, d. 26. feb. 1978, og Guðrún Pálína Jóhannsdóttir, f. 20. okt. 1897, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2010 | Minningargreinar | 213 orð | 1 mynd

Ólafur Finnbogason

Ólafur Breiðfjörð Finnbogason fæddist á Bíldudal 14. desember 1918. Hann lést á Landspítalanum 21. maí 2010. Útför Ólafs fór fram frá Seltjarnarneskirkju 28. maí 2010. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2010 | Minningargreinar | 374 orð | 1 mynd

Pálína Kjartansdóttir

Pálína Kjartansdóttir fæddist í Reykjavík hinn 12. mars 1931. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 18. maí síðastliðinn. Útför Pálínu fór fram frá Grensáskirkju 25. maí 2010. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2010 | Minningargreinar | 575 orð | 1 mynd

Ragnar Sigurðsson

Ragnar Sigurðsson tónlistarmaður fæddist í Reykjavík 18. janúar 1956. Hann lést í Danmörku 30. apríl 2010. Ragnar var sonur Rósu Lúðvíksdóttur og Sigurðar Gíslasonar. Systkini sammæðra: Ingi, f. 1953, Beth, f. 1958, Ingibjörg, f. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2010 | Minningargreinar | 224 orð | 1 mynd

Sigríður Jónatansdóttir

Sigríður Jónatansdóttir fæddist að Akurholti á Snæfellsnesi 22. apríl 1921. Hún lést á St. Jósefsspítala 21. maí 2010. Útför Sigríðar fór fram frá Fossvogskirkju 28. maí 2010. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2010 | Minningargreinar | 627 orð | 1 mynd

Sigrún Á. Kristjánsdóttir

Sigrún Á. Kristjánsdóttir fæddist 26. apríl 1936 að Vestara-Landi í Öxarfirði. Hún lést á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri þann 20. apríl 2010. Útför Sigrúnar fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2010 | Minningargreinar | 516 orð | 1 mynd

Sigtryggur Jónsson

Sigtryggur Jónsson fæddist í Reykjavík 9. júní 1954. Hann lést í Bandaríkjunum 25. apríl 2010. Útför hans fór fram í Brewster, NY, 1. maí 2010. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2010 | Minningargreinar | 331 orð | 1 mynd

Skarphéðinn Jónsson

Skarphéðinn Jónsson fæddist 14. ágúst 1917 í Kringlu, Miðdölum, Dalasýslu. Hann lést á hjúkrunardeild Seljahlíðar þriðjudaginn 25. maí 2010. Útför Skarphéðins var gerð frá Kvennabrekkukirkju í Dalasýslu 5. júní 2010. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2010 | Minningargreinar | 1072 orð | 1 mynd

Þorsteinn Örn Sigurfinnsson

Þorsteinn Örn Sigurfinnsson fæddist á Fæðingarheimili Reykjavíkur 5. júlí 1964. Hann lést á Landspítalanum föstudaginn 14. maí 2010. Útför Þorsteins fór fram frá Guðríðarkirkju í Grafarholti 26. maí 2010. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

17. júní 2010 | Daglegt líf | 620 orð | 1 mynd

Góðan gítarleikara þarf í gott partí

Ertu að fara í útilegu eða partí um helgina og langar til að slá í gegn? Á vefsíðunni Gítargrip.is er að finna gítargrip og texta að 2304 lögum, íslenskum sem erlendum, sem hægt er að nálgast sér að kostnaðarlausu. Meira
17. júní 2010 | Neytendur | 613 orð | 1 mynd

Helgartilboðin

Bónus Gildir 16. - 20. júní verð nú áður mælie. verð Íslenskir tómatar pakkaðir 249 398 249 kr. kg Ferskt lambalæri 1.259 1.398 1.259 kr. kg Kjörfugl ferskur heill kjúklingur 565 598 565 kr. kg Fanta orange, 2 ltr 149 229 75 kr. Meira
17. júní 2010 | Daglegt líf | 208 orð | 1 mynd

Mesquite- og lemongrass-kjúklingur

Þetta er hörkugóður grillaður kjúklingur í anda bandaríska suðvestursins þar sem mexíkóskra áhrifa gætir mikir. Hægt er að nota hvort sem er heilan kjúkling klipptan í bita eða þá skinnlausar kjúklingabringur. Meira

Fastir þættir

17. júní 2010 | Í dag | 253 orð

Af Þorsteini og skólavísum

Ljóðabókin Undir breðans fjöllum kemur út í dag, en hún hefur að geyma ljóð og lausavísur Þorsteins Jóhannssonar Svínafelli í Öræfum (f. 1918, d. 1998). Meira
17. júní 2010 | Fastir þættir | 144 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Signor Belladonna. Norður &spade;7652 &heart;K62 ⋄G63 &klubs;KD3 Vestur Austur &spade;KG94 &spade;83 &heart;DG54 &heart;108 ⋄104 ⋄52 &klubs;1052 &klubs;ÁG98764 Suður &spade;ÁD10 &heart;Á973 ⋄ÁKD987 &klubs;-- Suður spilar 6⋄. Meira
17. júní 2010 | Í dag | 113 orð | 1 mynd

Brolin ekki í Goonies 2

Leikarinn Josh Brolin segir ekki á döfinni að gera framhald af kvikmyndinni The Goonies en hann lék í henni þegar hann var táningur. Handritið að The Goonies 2 er reyndar til en ekki stendur til að framleiða kvikmynd eftir því. Meira
17. júní 2010 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

Demantsbrúðkaup

Marý Marínósdóttir og Birgir Guðmundsson eiga sextíu ára brúðkaupsafmæli í dag, 17. júní. Þau munu halda upp á daginn með fjölskyldu... Meira
17. júní 2010 | Í dag | 22 orð

Orð dagsins: Ef von vor til Krists nær aðeins til þessa lífs, þá erum...

Orð dagsins: Ef von vor til Krists nær aðeins til þessa lífs, þá erum vér aumkvunarverðastir allra manna. (1. Korintubréf 15, 19. Meira
17. júní 2010 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Gunnar Aðalsteinn fæddist 11. febrúar kl. 16.46. Hann vó 3.770...

Reykjavík Gunnar Aðalsteinn fæddist 11. febrúar kl. 16.46. Hann vó 3.770 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Margrét Lára Jónsdóttir og Jóhann Haukur... Meira
17. júní 2010 | Fastir þættir | 160 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. Rc3 Rd4 5. Bc4 d6 6. d3 Bg4 7. h3 Bxf3 8. gxf3 g6 9. f4 exf4 10. Bxf4 Bg7 11. Be3 Rh5 12. Rb5 Rxb5 13. Bxb5+ c6 14. Bc4 b5 15. Bb3 Bxb2 16. Hb1 Bc3+ 17. Ke2 Df6 18. Dg1 Rf4+ 19. Kf1 Bd4 20. Bxd4 Dxd4 21. Dg3 Df6 22. Meira
17. júní 2010 | Fastir þættir | 294 orð

Víkverjiskrifar

HM í Suður-Afríku átti að vera veisla, en virðist ætla að breytast í maraþonmót í leiðindum. Það heyrir til tíðinda að skoruð séu mörk og lið sem eru annáluð fyrir leikgleði eiga í mesta basli. Meira
17. júní 2010 | Árnað heilla | 193 orð | 1 mynd

Vonar að jörðin skjálfi ekki

„Ég ætla að hafa opið hús og býð fólki í kaffi,“ segir Ásdís Bragadóttir, sem heldur upp á sextugsafmæli sitt í dag, þjóðhátíðardaginn 17. júní. Hún segist alltaf halda upp á daginn með þessum hætti. Meira
17. júní 2010 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

17. júní 1911 Háskóli Íslands var settur í fyrsta sinn. Jafnframt voru Prestaskólinn, Læknaskólinn og Lagaskólinn lagðir niður. Fyrsta árið voru 45 nemendur í Háskólanum, þar af ein kona. 17. júní 1944 Lýðveldishátíðin. Meira

Íþróttir

17. júní 2010 | Íþróttir | 417 orð | 2 myndir

„Eigum ekki að hundsa neinn“

Viðhorf Kristján Jónsson kris@mbl.is „Ég hljóp út úr boðvangnum og heimtaði víti, annars sagði ég ekki neitt,“ sagði Heimir Guðjónsson þjálfari FH í viðtali á Stöð2 Sport að loknum leik Fylkis og FH í Pepsídeild karla í knattspyrnu á... Meira
17. júní 2010 | Íþróttir | 159 orð

Besta og lakasta aðsókn sama kvöld

Miklar andstæður voru í aðsókn á leiki í úrvalsdeildinni í fótbolta á mánudagskvöldið. Meira
17. júní 2010 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

Einkunnagjöfin

Þessir eru með flest M í einkunnagjöf Morgunblaðsins. Gefið er eitt M fyrir góðan leik, tvö M fyrir mjög góðan leik og þrjú M fyrir frábæran leik. Leikmenn Bjarni Guðjónsson, KR 8 Steinþór F. Meira
17. júní 2010 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Er allt fertugum fært?

Opna bandaríska meistaramótið í golfi fer fram á hinum fræga Pebble Beach velli næstu daga og hefst í dag. Eins og jafnan munu flestra augu beinast að Tiger Woods sem sigraði með yfirburðum síðast þegar mótið fór fram á Pebble Beach árið 2000. Meira
17. júní 2010 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Fjörður sigraði með yfirburðum

Lið Fjarðar frá Hafnarfirði varð bikarmeistari fatlaðra í sundi þriðja árið í röð um síðustu helgi en bikarkeppni ÍF fór þá fram í blíðskaparveðri á Akureyri. Hafnfirðingarnir unnu mjög öruggan sigur því þeir fengu 12.299 stig, Óðinn á Akureyri fékk 6. Meira
17. júní 2010 | Íþróttir | 271 orð

Forlan og félagar sóttu og fóru á kostum

Úrúgvæmenn með Diego Forlan í broddi fylkingar fóru langt með að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum heimsmeistaramótsins með öruggum sigri á gestgjöfum Suður-Afríku, 3:0, í Pretoríu. Meira
17. júní 2010 | Íþróttir | 577 orð | 1 mynd

Fornir fjendur mætast á ný í leik Argentínu og S-Kóreu

Það má búast við miklu fjöri í hádeginu í dag þegar Argentína og S-Kórea mætast í B-riðli HM í Suður-Afríku. Meira
17. júní 2010 | Íþróttir | 387 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

A rnar Jón Agnarsson , handknattleiksmaður, verður áfram í herbúðum þýska 2. deildarliðsins EHV Aue á næsta keppnistímabili. Hann skoraði 167 mörk í 33 leikjum fyrir liðið á nýliðnu keppnistímabili. Meira
17. júní 2010 | Íþróttir | 417 orð

Gleðigjafinn til Gróttu

Kristján Jónsson kris@mbl.is Handknattleiksmaðurinn Sigurður Eggertsson hefur ákveðið að söðla um og samdi til tveggja ára við Gróttu sem féll úr N1-deildinni á síðustu leiktíð. Meira
17. júní 2010 | Íþróttir | 497 orð | 1 mynd

Grikklandsævintýri í fæðingu hjá Sviss?

Kristján Jónsson kris@mbl.is Óvæntustu úrslitin hingað til á HM í Suður-Afríku litu dagsins ljós í gær þegar Evrópumeistararnir frá Spáni töpuðu fyrir Sviss 0:1 í H-riðli. Meira
17. júní 2010 | Íþróttir | 158 orð

Hondúras – Chile 0:1 0:1 Jean Beausejour 34. Lið Hondúras ...

Hondúras – Chile 0:1 0:1 Jean Beausejour 34. Lið Hondúras : Valladares – Mendoza, Chavez, Figueroa, Izaguirre – Alvarez, W.Palacios, Nunez (Martínez 78.), Guevarra (Thomas 66.), Espinoza – Pavón (Welcome 60. Meira
17. júní 2010 | Íþróttir | 181 orð | 1 mynd

Hreinn úrslitaleikur í Staples Center

Los Angeles Lakers vann stórsigur á Boston Celtics, 89:67, í sjötta úrslitaleik liðanna um NBA-meistaratitilinn í körfuknattleik í Staples Center í fyrrinótt. Staðan er því 3:3 og hreinn úrslitaleikur fyrir höndum í nótt. Meira
17. júní 2010 | Íþróttir | 85 orð

ÍR hefur tryggt sér Kana

ÍR er búið að tryggja sér bandarískan leikmann fyrir átökin í Iceland Express-deildinni í körfuknattleik karla á næstu leiktíð. Sá heitir Kelly Beidler og lék með St. Mary's-háskólanum í 1. deild háskólakörfuboltans. Meira
17. júní 2010 | Íþróttir | 210 orð

KNATTSPYRNA 1. deild karla Þróttur R. – Víkingur R. 0:1 Jakob...

KNATTSPYRNA 1. deild karla Þróttur R. – Víkingur R. 0:1 Jakob Spangsberg 2. Staðan: Leiknir R. 65019:315 Víkingur R. 741211:913 ÍR 641110:813 Fjölnir 633014:612 Þór 632112:711 HK 62227:88 KA 61328:96 Fjarðabyggð 62049:156 Þróttur R. Meira
17. júní 2010 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Kristinn aftur til Noregs

Handknattleiksmaðurinn Kristinn Björgúlfsson er aftur á leiðinni til Noregs en hann greindi frá því í samtali við vefsíðuna Sport.is í gær að hann hefði gert tveggja ára samning við Oslóarliðið Oppsal. Meira
17. júní 2010 | Íþróttir | 121 orð

Miðherji Boston ekki meira með

Miðherjinn Kendrick Perkins verður fjarri góðu gamni þegar félagar hans í Boston Celtics mæta meisturum LA Lakers í oddaleik í úrslitum bandarísku NBA deildarinnar í körfuknattleik í nótt. Meira
17. júní 2010 | Íþróttir | 100 orð

Steinþór og Bjarni jafnir

Bjarni Guðjónsson úr KR og Steinþór Freyr Þorsteinsson úr Stjörnunni eru nú jafnir og efstir í einkunnagjöf Morgunblaðsins í úrvalsdeild karla í fótboltanum. Þeir hafa fengið 8 M hvor samtals í fyrstu sjö umferðum deildarinnar. Meira
17. júní 2010 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Suður-Afríka – Úrúgvæ 0:3 0:1 - Diego Forlan 24. 0:2 - Forlan 0:2...

Suður-Afríka – Úrúgvæ 0:3 0:1 - Diego Forlan 24. 0:2 - Forlan 0:2 - Alvaro Pereira 85. Lið Suður-Afríku : Itumeleng Khune - Sibonsio Gaxa, Tsepo Masilela, Bongani Khumalo, Aaron Mokoena - Reneilwe Letsholonyane (Surprise Moiri 57. Meira
17. júní 2010 | Íþróttir | 103 orð

Valsmenn skjóta oftast

Valsmenn hafa skotið oftast á mark mótherjanna af öllum liðum í sjö fyrstu umferðum úrvalsdeildar karla í fótboltanum. Þeir hafa skotið 94 sinnum að marki eða 13,4 sinnum að meðaltali í leik. Meira
17. júní 2010 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Viðræður ganga vel

Allar líkur eru á því að Geir Sveinsson verði áfram þjálfari karlaliðs Gróttu í handknattleik og muni stýra liðinu í 1. deildinni á næstu leiktíð samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
17. júní 2010 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Víkingar unnu útisigur á Þrótti

Víkingur skaust upp í 2. - 3. sæti 1. deildar karla í knattspyrnu í gærkvöldi með 1:0 sigri á Þrótti í Reykjavíkurslag á Valbjarnarvellinum. Leikurinn var nokkuð kaflaskiptur því Víkingar voru mun betri í fyrri hálfleik en Þróttarar í þeim síðari. Meira

Viðskiptablað

17. júní 2010 | Viðskiptablað | 825 orð | 2 myndir

„Það er alltaf rétti tíminn til að eiga ríkisskuldabréf“

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Hlutabréfamarkaðurinn var það sem heimurinn snerist um síðasta áratuginn eða svo. Meira
17. júní 2010 | Viðskiptablað | 249 orð | 1 mynd

David Ricardo stendur á haus

V eruleikinn hefur snúið hagfræðikenningum David gamla Ricardo á haus. Í stað þess að fjármagn renni frá hinum ríku löndum til þeirra fátækari þar sem ónýtt fjárfestingatækifæri eru til staðar fer það nú öfuga átt. Meira
17. júní 2010 | Viðskiptablað | 268 orð | 1 mynd

Draga verður úr útgjöldum hins opinbera

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Grundvallarforsenda þess að unnt verði að sækja fram til bættra lífskjara er að dregið verði úr útgjöldum hins opinbera og fjármunir þess nýttir betur. Meira
17. júní 2010 | Viðskiptablað | 478 orð | 2 myndir

Evrópskir bankar meðal stærstu kröfuhafa Glitnis

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl. Meira
17. júní 2010 | Viðskiptablað | 762 orð | 3 myndir

Fallandi loftvog á Spáni og óveðursskýin hrannast upp

FRÉTTASKÝRING Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Kunnugleg streitumerki sáust á fjármálamörkuðum í vikunni. Í þetta sinn eru helstu upptök óróans að finna á Spáni en merki eru um að þarlendir bankar eigi í fjármögnunarerfiðleikum. Meira
17. júní 2010 | Viðskiptablað | 185 orð | 1 mynd

Felur í sér verðhækkun á raforku

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Næmi reksturs Landsvirkjunar fyrir breytingum á heimsmarkaðsverði minnkar um þriðjung eftir að fyrirtækið endursamdi um sölu á raforku til álversins í Straumsvík. Þetta segir Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar. Meira
17. júní 2010 | Viðskiptablað | 10 orð | 1 mynd

Fjárfest í listaverkum

List er fjárfestingarkostur, en vanda verður valið eins og... Meira
17. júní 2010 | Viðskiptablað | 116 orð | 1 mynd

Franska ríkisstjórnin stefnir að því að hækka eftirlaunaaldurinn

Franska ríkið ætlar að hækka eftirlaunaaldur úr sextíu árum í sextíu og tvö og er það hluti af aðgerðum sem ætlað er að rétta við rekstur eftirlaunakerfisins þar í landi. Meira
17. júní 2010 | Viðskiptablað | 399 orð | 1 mynd

Geri sér raunhæfar væntingar um ávöxtun

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is „Margir standa frammi fyrir því í dag að vera óvissir í sinni sök um hvað er best að gera við sparnaðinn. Meira
17. júní 2010 | Viðskiptablað | 152 orð

Gildismat og traust

Þóranna varar við því að sparifjáreigendur líti um of til fortíðarávöxtunar sjóða þegar velja á fjárfestingarleið. „Svona auglýsa margir aðilar sig gjarna, en gengi í fortíð er engin ávísun á framtíðarávöxtun,“ segir hún. Meira
17. júní 2010 | Viðskiptablað | 386 orð | 1 mynd

Innlausn á skuldabréfum ætlað að lækka skuldatryggingarálag

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Tilgangurinn með innlausn ríkissjóðs á skuldabréfum í evrum er væntanlega tvíþættur. Meira
17. júní 2010 | Viðskiptablað | 1278 orð | 3 myndir

Ísland á bráðadeild skuldsettra hagkerfa

Fréttaskýring Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Skuldastaða íslenska ríkisins er þungbær, svo ekki sé sterkar að orði kveðið. Samkvæmt Hagstofunni námu heildarskuldir ríkissjóðs um 100% af landsframleiðslu við lok aprílmánaðar. Meira
17. júní 2010 | Viðskiptablað | 151 orð | 1 mynd

Kerfishrun og biðraðir

Langar biðraðir mynduðust fyrir utan Apple-verslanir í fjölmörgum bandarískum borgum í gær þegar áhugasamir reyndu að forpanta eintak af nýja iPhone 4 farsímanum. Meira
17. júní 2010 | Viðskiptablað | 646 orð | 2 myndir

List er ekki amaleg fjárfesting

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is „List er fjárfestingarkostur, en eins og með alla aðra fjárfestingu þá er ekki sama hvernig að málunum er staðið,“ segir Jóhann Ágúst Hansen viðskiptafræðingur og eigandi Gallerís Foldar. „Það er t.d. Meira
17. júní 2010 | Viðskiptablað | 8 orð | 1 mynd

Með leyndarmál í kjallaranum

Jóhann Jónsson selur sælkerum borgarinnar kræsingar í... Meira
17. júní 2010 | Viðskiptablað | 99 orð | 1 mynd

Mosfellsbær selur skuldabréf

Mosfellsbær hefur selt skuldabréf að andvirði 600 milljónir króna. Saga Capital Fjárfestingarbanki annaðist skuldabréfaútboðið fyrir hönd sveitarfélagsins, en útboðið var lokað. Lífeyrissjóðir voru kaupendur bréfanna. Meira
17. júní 2010 | Viðskiptablað | 131 orð | 1 mynd

Prentvélin til bankans

Ekkert sveitarfélag á Íslandi er í jafn svakalegum vandræðum og Latibær, en rekstur bæjarfélagsins hefur að öllu leyti verið tekinn yfir af einum af bákns-bönkunum þremur. Meira
17. júní 2010 | Viðskiptablað | 295 orð | 2 myndir

Spáð allt að 12% álverðslækkun til skamms tíma

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Álverð gæti lækkað niður í allt að 1740 dollara fyrir tonnið til skamms tíma, að því er kemur fram í skýrslu Barclays-bankans. Álverð hafði hrunið í verði í febrúar á síðasta ári þegar tók að hækka aftur. Meira
17. júní 2010 | Viðskiptablað | 11 orð | 1 mynd

Staða ríkisins mjög þungbær

Ætla má að fjárlagahalli í ár verði um 140 milljarðar... Meira
17. júní 2010 | Viðskiptablað | 222 orð | 2 myndir

Tekist á um gildi afleiðusamninga

Gift fjárfestingafélag telur að forsendur framvirks samnings um kaup á hlutabréfum í Landsbankanum hafi brostið í kjölfar yfirtöku skilanefndar á öllu hlutafé í bankanum. Munnlegur málflutningur fór fram í málinu fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í vikunni. Meira
17. júní 2010 | Viðskiptablað | 82 orð

Tekjur af steypunni

Hafa má ágætar tekjur af að leigja út íbúð, þó vitaskuld fylgi því alltaf áhætta að vera háður framboði og eftirspurn á markaði um tekjur eða tekjuleysi frá mánuði til mánaðar: „Það má hæglega miða við að íbúð sem kostar allt að 25 milljónir geti... Meira
17. júní 2010 | Viðskiptablað | 85 orð | 1 mynd

Vandamál víðar en á vellinum

Spænskir bankar standa að líkindum frammi fyrir erfiðleikum við fjármögnun. Skuldatryggingarálag á spænsk ríkisskuldabréf náði í gær 223 punktum, sem er það mesta síðan evrusvæðið var stofnað. Meira
17. júní 2010 | Viðskiptablað | 401 orð | 1 mynd

Þekkja góðgætið og geta ekki án þess verið

„Í dag er þetta eina verslunin á Íslandi sem kalla má með réttu sælkeraverslun. Þó að t.d. Meira
17. júní 2010 | Viðskiptablað | 367 orð | 1 mynd

Þrátt fyrir hrun standa húsin enn

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Ingibjörg Þórðardóttir, formaður Félags fasteignasala, segir að þrátt fyrir rússíbanareið síðustu ára sé eftir sem áður ekki hægt að halda öðru fram en fasteign sé góður fjárfestingarkostur. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.