Greinar fimmtudaginn 22. júlí 2010

Fréttir

22. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 93 orð

71% telur ríkisstjórn setja banka ofar heimilum

Tæplega 71% svarenda í könnun fyrirtækisins MMR telur að ríkisstjórn Íslands leggi meiri áherslu á afkomu banka en á afkomu heimilanna í landinu. Minna en þriðjungur telur þó að stjórnarandstaðan myndi stjórna landinu betur en ríkisstjórnin. Meira
22. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 120 orð

Aðdragandinn að sölu HS Orku verði rannsakaður

Árni Þór Sigurðsson, þingmaður Vinstri grænna, segir að rannsaka þurfi aðdragandann að sölunni á HS Orku til kanadíska orkufyrirtækisins Magma. Meira
22. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Alvarlega slasaðir eftir rútuslys

Kristján Jónsson Hjalti Geir Erlendsson Tveir eru mikið slasaðir og með innvortis áverka og brot og nokkrir að auki á sjúkrahúsi eftir að rúta með 17 manns innanborðs fór á hliðina við Einarsstaði í Reykjadal í Suður-Þingeyjarsýslu í gær. Meira
22. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

„Þýddi meiri starfsemi til sjós og lands“

„Það hefur ekki mikið verið talað um hagsmuni rækjuvinnslna. Þetta þýðir væntanlega meiri veiði og öll rækja sem er veidd við Ísland kemur náttúrlega til vinnslu á Íslandi, það er nokkuð öruggt. Meira
22. júlí 2010 | Erlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Blóðugt eiturlyfjastríð

Ár hvert falla þúsundir manna í átökum eiturlyfjahringa í Mexíkó, eins og kortið hér ber með sér. Fjallað er um baráttuna gegn fíkniefnum í nýrri skýrslu stofnunar sem fer með endurskoðun opinberra fjármála í Bandaríkjunum (GAO). Meira
22. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Boðið til útitónleika inni í Borgarvirki

Útitónleikar í Borgarvirki eru fastur liður í unglistahátíðinni Eldur í Húnaþingi sem hafin er í Húnaþingi vestra. Eldur er bæjarhátíðin á Hvammstanga. Meira
22. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Enginn á bakvakt í verkfallinu

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Fundur fulltrúa Landssambands slökkviliðsmanna og sjúkraflutningamanna, LSS, með launanefnd sveitarfélaga í gær var árangurslaus og var honum þá slitið. Meira
22. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 625 orð | 2 myndir

Er frjáls varsla lausn við fíkniefnavanda?

Fréttaskýring Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is Portúgalska leiðin til að berjast gegn fíkniefnavandanum hefur ekki verið rædd eða könnuð sérstaklega af stjórnvöldum hér á landi. Meira
22. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Fegursti njósnari heims snæddi með Tchenguiz-bróður

Anna Chapman, einn rússnesku njósnaranna sem sendir voru heim frá Bandaríkjunum á dögunum, er sögð hafa setið reglulega að snæðingi með Vincent, bróður Roberts Tchenguiz, áhrifamanns í Exista og Kaupþingi fyrir hrun. Meira
22. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Flug til New York

Iceland Express hefur ákveðið að fljúga til New York allan ársins hring. Fram til 1. nóvember verður flogið fjórum sinnum í viku en frá nóvemberbyrjun verður flogið þrisvar í viku. Meira
22. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 100 orð

Fornbílar í ferðalag um Vestfirði

Dagana 23.-30. júlí standa félagar úr Fornbílaklúbbi Íslands fyrir stórferð um Vestfirði. Lagt verður af stað frá Reykjavík og stefnan tekin á Hólmavík þar sem gist verður. Meira
22. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 96 orð

Franskir dagar og Smiðjudagar

Hinir árlegu Frönsku dagar á Fáskrúðsfirði hófust í gær. Að venju verður margt á döfinni. Keppt verður í ýmsum greinum, m.a. sjósundi, hjólreiðakeppni í anda Tour de France og boðið upp á paintball, lasertag og Gokart. Meira
22. júlí 2010 | Erlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Grænfriðungar vilja banna olíuvinnslu í Norðurhöfum

Þau eru löðrandi í sírópi ungmennin þar sem þau standa með myndir af olíuslysinu í Mexíkóflóa fyrir framan ráðuneyti efnahagsmála í Berlín. Meira
22. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 219 orð | 2 myndir

Haldið utan um handverkið

Austurlenskt handverk hefur fengið athvarf í fyrstu hagleikssmiðju landsins sem opnuð var á Djúpavogi nýverið. Meira
22. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Háplöntum fer fækkandi í Surtsey

Færri tegundir háplantna fundust í leiðangri vísindamanna til Surtseyjar fyrr í þessum mánuði en í rannsóknarleiðangri í fyrra. Þetta var þriðja árið í röð sem háplöntum fækkaði. Þetta kemur fram í frétt Náttúrufræðistofnunar Íslands. Meira
22. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 446 orð | 3 myndir

Heilbrigðiskerfið háð kreppulokum

Fréttaskýring Skúli Á. Sigurðsson skulias@mbl.is Álfheiður Ingadóttir heilbrigðisráðherra segir ekki standa til að grípa til sérstakra aðgerða vegna fækkunar skráðra lækna á landinu. Meira
22. júlí 2010 | Erlendar fréttir | 333 orð | 1 mynd

Herða þumalskrúfurnar

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, skýrði í gær frá hertum viðskiptaþvingunum gegn einræðisstjórninni í Norður-Kóreu vegna herskipadeilunnar við grannríkið Suður-Kóreu nýverið. Meira
22. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 256 orð

Humarveiðin gengur vel

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Búið er að veiða um 71,6% af humarkvótanum, sem er 2.200 tonn upp úr sjó. Rammi hf. Meira
22. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Hyggst greiða upp í topp

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Allur arður af eignum Björgólfs Thors mun renna til kröfuhafa hans þar til skuldir hans hafa verið gerðar upp að fullu. Þetta kemur fram í tilkynningu sem félag Björgólfs, Novator, sendi til fjölmiðla í gær. Meira
22. júlí 2010 | Erlendar fréttir | 523 orð | 2 myndir

Íslandstenging íðilfagra njósnarans

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Það hefur lengi verið aðalsmerki góðra njósnara að geta blandað geði við áhrifafólk og fallið inn í hóp peningaaðalsins án þess að vekja minnstu grunsemdir. Meira
22. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Jón Trausti Eyjólfsson

Jón Trausti Eyjólfsson, ávallt kallaður Trausti, andaðist á líknardeild Landspítalans 20. júlí sl., 82 ára að aldri. Meira
22. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Júlíus

Samstaða yngri sem eldri Slökkviliðsmenn fjölmenntu fyrir utan skrifstofur ríkissáttasemjara í gær til að sýna samstöðu í kjarabaráttunni. Boðað hefur verið til verkfalls á... Meira
22. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Kaffiborð framan við gröfurnar?

Nokkrir íbúar við Norðurgötu á Siglufirði eru óánægðir með að leggja eigi háspennukapal í jörðu eftir götunni. Hafa þeir efnt til mótmæla vegna málsins og vilja að sveigt verði fram hjá íbúðarhverfi með kapalinn. Meira
22. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 349 orð | 2 myndir

Kaupmáttur launa eykst

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Kaupmáttur launa hefur aukist um 0,3% á síðustu tólf mánuðum. Þetta er í fyrsta sinn sem kaupmátturinn eykst frá því í ársbyrjun 2008, að því er fram kom í Morgunkorni Íslandsbanka í gær. Vísitala kaupmáttar launa í júní sl. Meira
22. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 253 orð

Kreppan bitnar á körlum

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Atvinnutap frá því að kreppan hófst hér á landi hefur ekki skipst jafnt á milli kynjanna. Meira
22. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Kreppulok eiga að hamla fækkun lækna

Treyst er á að lok efnahagslægðarinnar hamli fækkun lækna á Íslandi í tæka tíð áður en hún fer að hafa neikvæð áhrif á heilbrigðiskerfið að sögn Álfheiðar Ingadóttur heilbrigðisráðherra. Ekki verði brugðist með sértækum hætti við fækkuninni. Meira
22. júlí 2010 | Erlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Kærð fyrir Chaplin-leik

Bresku stúlkunni Bethany Hare gekk gott eitt til þegar hún bjóst í gervi Charlie Chaplins, eins fremsta leikara kvikmyndasögunnar, og stillti sér upp fyrir framan upptökuvél afa síns og söng lagið „Smile“ úr kvikmyndinni Modern Times frá... Meira
22. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Landsbankinn lánar til framkvæmda

Landsbankinn býður nú viðskiptavinum sínum tvenns konar lán til viðhaldsframkvæmda. Annars vegar er um að ræða framkvæmdalán, langtímalán á sömu kjörum og fasteignalán, til að fjármagna viðamiklar endurbætur á íbúðarhúsnæði. Lántökugjald er ekkert. Meira
22. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Leikrit um konu Snorra Sturlusonar

Margrét Ákadóttir leikkona leiðir leikrit um Hallveigu Ormsdóttur, síðari eiginkonu Snorra Sturlusonar og þá sem hann elskaði mest, samkvæmt leikritinu. Leikritið á að gera hlut kvenna meiri í sögunni. Meira
22. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Líf og fjör í Laugardalnum á Rey Cup

Mikið líf er í Laugardalnum þessa dagana en alþjóðlega knattspyrnumótið Rey Cup var sett þar í gærkvöldi og mun standa yfir fram á sunnudag. Á annað þúsund ungmenna taka þátt í mótinu sem er einn stærsti íþróttaviðburðurinn hér á landi. Meira
22. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 79 orð

Lyngdalsheiðarvegur opnaður í september

Lyngdalsheiðarvegur verður opnaður í september samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Framkvæmdum við þann hluta Suðurstrandarvegar sem nær frá Selvogi í Herdísarvík mun einnig ljúka í september. Meira
22. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 456 orð | 3 myndir

Makríllinn eins og ryksuga og tekur allt sem hann nær í

FRÉTTASKÝRING Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Árni Friðriksson, rannsóknarskip Hafrannsóknastofnunarinnar, hélt í 25 daga leiðangur umhverfis landið í fyrradag í þeim tilgangi að meta útbreiðslu, göngur og fæðuvistfræði makríls við landið. Meira
22. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Með 101 pakkningu innvortis

Íslenskur karlmaður var handtekinn sl. miðvikudagskvöld fyrir að smygla hassi til Færeyja. Maðurinn, sem er 26 ára gamall, var handtekinn á flugvellinum í Vágur við komuna til eyjanna vegna gruns um að vera með fíkniefni innvortis. Meira
22. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Meiri umferð síðustu helgi en fyrri helgar sumarsins

Umferð um síðustu helgi reyndist nær 5% meiri en helgarnar á undan samkvæmt mælingum Vegagerðarinnar á sex stöðum á hringveginum í nágrenni höfuðborgarsvæðisins. Meira
22. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Mikil framleiðsla landa við Flúðir

Tveir karlmenn á sjötugsaldri voru handteknir seint á þriðjudagskvöld á sveitabæ í Hrunamannahreppi í nágrenni Flúða vegna framleiðslu landa. Mennirnir gistu fangageymslur lögreglunnar á Selfossi og voru þeir í skýrslutökum í gærdag. Meira
22. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 66 orð

Náttúruvika á Reykjanesi

Dagana 25. júlí – 2. ágúst 2010 verða ýmsir dagskrárliðir tengdir náttúrunni í boði á Reykjanesskaga, s.s. gönguferðir, fjöruferðir, fræðsla, sýningar ofl. Meira
22. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Nýr framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins ráðinn

Orri Hauksson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. Orri er 39 ára vélaverkfræðingur frá Háskóla Íslands og MBA frá Harvard Business School. Meira
22. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 69 orð

Nýr sveitarstjóri í Rangárþingi ytra

Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkti á hreppsnefndarfundi í fyrradag að ganga frá ráðningarsamningi við Gunnstein R. Ómarsson sem sveitarstjóra frá og með 1. september nk. Alls sóttu 36 um starfið. Meira
22. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Pallhýsin geta verið of þung

Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is Í sumar hefur lögregla fylgst sérstaklega með búnaði ferðavagna sem fólk dregur á eftir bílum sínum á vegunum. Meira
22. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Robyn kemur fram á Iceland Airwaves

Sænska súperstjarnan Robyn hefur tilkynnt komu sína á tónlistarhátíðina Iceland Airwaves sem verður haldin dagana 13.-17. október næstkomandi. Meira
22. júlí 2010 | Erlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Rússnesk hitamet í hættu

Sumarið hefur verið eitt það hlýjasta í Evrópuhluta Rússlands síðan mælingar hófust. Þessi Moskvubúi er alsæll með hitabylgjuna enda breytist gosbrunnur í svalandi laug undir bláum himni. Meira
22. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Sala á nautakjöti

Sala á nautakjöti í júní sl. jókst verulega miðað við júní í fyrra eða um 7,8%. Í byrjun júní urðu þónokkrar hækkanir á verði fyrir nautgripaafurðir til kúabænda en ekki er að sjá að þær hafi með nokkrum hætti dregið úr sölunni. Meira
22. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Sjö slösuðust þegar rúta valt við Einarsstaði

Rúta með 17 manns valt við gatnamótin hjá Einarsstöðum í Reykjadal í gær og slösuðust sjö manns, þar af tveir illa, en aðrir hlutu skrámur. Var fólkið flutt með sjúkrabílum til Akureyrar og tveir síðan með flugi til Reykjavíkur. Meira
22. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Skíðaskáli miðpunktur deilna

Málefni félagsins 101 Chalet eru þungamiðjan í málflutningi slitastjórnar Glitnis í kyrrsetningarmáli á hendur Jóni Ásgeiri Jóhannessyni. Meira
22. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Skordýrafánan á sífelldri hreyfingu

Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Skordýrafána landsins er á stöðugri hreyfingu og sífellt að taka breytingum. Sjaldgæfar tegundir eru að verða algengari en áður og nýjar og nýjar tegundir að koma fram. Meira
22. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Skýrist vonandi um mánaðamótin

„Við erum bara með þetta í ferli hjá Capacent. Það verður ekki tekin nein ákvörðun á næstu dögum. Meira
22. júlí 2010 | Erlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Skýtur niður loftför

Höfundar vísindaskáldsagna fyrr á tímum sáu ósjaldan fyrir sér notkun leysigeisla í hernaði. Nú er sú framtíðarsýn orðin að veruleika því vopnaframleiðandinn Raytheon hefur þróað og gert tilraunir með nýja leysigeislabyssu sem skotið getur niður... Meira
22. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Slökkviliðsmenn vilja leysa deiluna

Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn funduðu í Reykjavík, á Akureyri og í Reykjanesbæ í gærkvöldi til að ræða stöðuna eftir að slitnaði upp úr samningaviðræðum fyrr um daginn. Meira
22. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Spara þarf 5 prósent með endurskipulagningu

Álfheiður Ingadóttir heilbrigðisráðherra segir að í frekari niðurskurði í heilbrigðisþjónustu þurfi að horfa til endurskipulagningar kerfisins í heild sinni. „Innlagnargjöld verða ekki tekin upp,“ segir ráðherra. Meira
22. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 780 orð | 5 myndir

Stjórnað af brúðuleikhússtjóra alheimsins

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það sem við erum að gera smellpassar hér inn í þetta fallega umhverfi. Meira
22. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 249 orð | 2 myndir

Sumarhátíð í sólarsælunni

Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Kátt var á hjalla hjá Hvammshúsinu í gær en þar var haldin Sumarhátíð Vinnuskólans í Kópavogi í hádeginu. Á hátíðinni var þétt og fjölbreytt dagskrá og nokkrir listamenn sáu um að skemmta og syngja fyrir... Meira
22. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Svamlað í sundi allan sólarhringinn

Edda Sigríður Sigfinnsdóttir og Freyja Mist Ólafsdóttir nýttu sér sólarhringsopnun Laugardalslaugarinnar í gær en lauginni verður ekki lokað aftur fyrr en á mánudagskvöld. Meira
22. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Sveitarómantík í borg

Einn besti staðurinn, a.m.k. innan borgarmarkanna, til að kynna sér gamla, íslenska lifnaðarhætti er Árbæjarsafnið. Þar má einnig sjá fólk í gamaldags klæðum við iðju sem var algeng á árum... Meira
22. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Tíðin fyrir kartöflurnar aldrei betri

Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Kartöfluuppskeran hefur hingað til verið framar vonum. Bændur eru ljómandi ánægðir með góða tíð og segja hana aldrei hafa verið betri. Uppskeran var óvenju snemma í ár en fyrstu kartöflurnar komu í verslanir 1. Meira
22. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Valgeir og Ásta opna menningarhús

Í gær opnuðu tónlistarmaðurinn Valgeir Guðjónsson og kona hans Ásta Kristrún menningarhúsið NemaForum í gömlu Slippbúðinni við Reykjavíkurhöfn. Menningarhúsinu er ætlað að vera vettvangur fyrir menningarviðburði af öllu tagi, s.s. Meira
22. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 82 orð

Verslun rýmd vegna hættulegs leka

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins sendi í gærkvöld allt tiltækt lið í verslun Hagkaupa í Skeifunni eftir að skynjarar gáfu boð um eiturefnaleka. Lekinn kom frá kæli í kjallara verslunarinnar og var talið að um freon gæti verið að ræða. Meira

Ritstjórnargreinar

22. júlí 2010 | Leiðarar | 133 orð

Benedikt Gröndal

Persónulegur metnaður var aldrei helsta leiðarstjarna Benedikts Gröndal Meira
22. júlí 2010 | Leiðarar | 401 orð

Hugsjónir rætast

Langþráð stund rann upp þegar Herjólfur sigldi inn í Landeyjahöfn Meira
22. júlí 2010 | Staksteinar | 180 orð | 1 mynd

Verður ró raskað hér?

Enginn gleymir æsilegum fréttum, sem bárust frá Rúmeníu á síðustu dögum aðventu ársins 1989. Allt var á suðupunkti. Gamli einræðisherra kommúnistastjórnarinnar ætlaði að leysa málið rétt einu sinni með vel skipulögðum fjöldafundi og langri ræðu. Meira

Menning

22. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 174 orð | 1 mynd

Bara svona allt í lagi

Það ber kannski fyrst að taka það fram að ég kannaðist ekki við hljómsveitina Thee Oh Sees áður en ég hlustaði á nýjustu afurð þeirra Warm Slime en ekki fannst mér nafnið vera lukkulegt. Meira
22. júlí 2010 | Leiklist | 607 orð | 2 myndir

„Drottningin“ í Reykholti

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
22. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 137 orð | 1 mynd

Britney Spears úrskurðuð saklaus

Britney Spears getur andað léttar eftir að öllum ásökunum á hendur henni hefur verið rutt út af borðinu en fyrrverandi lífvörður söngkonunnar, Fernando Flores, hafði haldið því fram að hún hefði hýtt börnin sín með belti hans, gefið þeim mat að borða... Meira
22. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 53 orð | 5 myndir

Bryggjuhátíð

Síðastliðna helgi var haldin Bryggjuhátíð á Stokkseyri þar sem þúsundir gesta tóku þátt og nutu þess sem var á dagskrá Bryggjuhátíðarinnar en dagskráin stóð allan daginn þar sem fólk svalaði sér í sundlaug bæjarins, tók þátt í Markaðsdegi í Lista- og... Meira
22. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 94 orð | 1 mynd

Donald Trump kærir yfirvöld

Bandaríski fasteignajöfurinn Donald Trump hefur lagt fram kæru á hendur yfirvöldum í Flórída, en þau hafa ætlað sér að stækka flugvöll nálægt heimili hans þar. Meira
22. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 191 orð | 1 mynd

Heimamenn fá frítt á Bræðslutónleika

Tónlistarhátíðin Bræðslan fer fram á Borgarfirði eystra næstkomandi laugardag, en þar koma fram hljómsveitirnar Dikta, 200.000 naglbítar, enska sveitin Fanfarlo auk systkinanna KK og Ellenar. Meira
22. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 77 orð | 1 mynd

Hellvar og Nóra á Paddys í Keflavík í kvöld

* Hljómsveitirnar Hellvar og Nóra halda tónleika á Paddys í Keflavík. Tilefni tónleikanna er að Hellvar er á leið til New York í tónleikaferð og Nóra er að kynna nýju plötuna sína, Er einhver að hlusta? Meira
22. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 531 orð | 2 myndir

Hollywood herjar á Comic Con

Þó að karlmenn séu í meirihluta á ráðstefnunni þá eru þar líka kvenmenn. Því er ekki í lagi fyrir karlmenn að nota kvennaklósettið! Meira
22. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 161 orð | 1 mynd

Indípopp með stæla

Það mætti halda að einungis stelpur væru í hinni sænsku indípopp-hljómsveit Love Is All, en tónlistin á nýrri plötu þeirra Two Thousand and Ten Injuries er þannig gerð. Meira
22. júlí 2010 | Bókmenntir | 186 orð | 1 mynd

Laxness og mormónarnir

Í ár eru 50 ár liðin frá því að skáldsaga Halldórs Laxness, Paradísarheimt , kom út og í kvöld kl. 20 mun Fred E. Meira
22. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 300 orð | 2 myndir

Poppdíva að eilífu

Þær eru ekki margar söngkonurnar sem hafa gengið í gegnum jafnmörg tónlistartímabil og hin ástralska Kylie Minogue. Meira
22. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 550 orð | 2 myndir

Reynsluboltar semja lag Gay Pride

Hugrún Halldórsdóttir hugrun@mbl.is Kollegarnir Friðrik Ómar og Örlygur Smári frumfluttu lag sitt „Dáinn úr ást“ á heimasíðu hins fyrrnefnda í gærmorgun. Meira
22. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 603 orð | 3 myndir

Safna hári til að aðstoða hreinsun á Mexíkóflóa

Matthías Árni Ingimarsson matthiasarni@mbl.is „Ég hef lengi verið að pæla hvort það sé ekki hægt að nýta þessar afklippur sem verða til þegar fólk fer í klippingu. Meira
22. júlí 2010 | Kvikmyndir | 600 orð | 3 myndir

...sem aðeins í draumheimum upplifa má

Leikstjóri: Christopher Nolan. Aðalleikarar: Leonardo DiCaprio, Joseph Gordon-Levitt, Ellen Page, Tom Hardy, Ken Watanabe, Dileep Rao, Cillian Murphy, Tom Berenger, Marion Cotillard, Pete Postlethwaite, Michael Caine, Lukas Haas. 150 mín. Bandaríkin. 2010. Meira
22. júlí 2010 | Tónlist | 64 orð | 1 mynd

Styrktartónleikar í Fríkirkjunni

Styrktartónleikarnir Systur verða haldnir í Fríkirkjunni í Reykjavík í kvöld kl. 20. Allur ágóði tónleikanna rennur til LAUF – Félags áhugafólks um flogaveiki, og verða haldnir árlega framvegis. Meira
22. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 90 orð | 1 mynd

Tónlistarveisla á Faktorý í kvöld

* Hljómsveitirnar Sing for Me Sandra , Cosmic Call og Of Monsters and Men slá upp í fría tónlistarveislu á Faktorý í kvöld. Sing for Me Sandra hefur nýlokið upptökum á sinni fyrstu breiðskífu sem kemur út í ágúst. Meira
22. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 69 orð | 1 mynd

Verslunin Kiosk opnuð á Laugaveginum í dag

* Verslunin Kiosk verður opnuð í dag kl. 17 með pompi og prakt á Laugavegi 33. Plötusnúðurinn Djuna Barnes frá Danmörku kemur til með að halda uppi fjörinu og boðið verður upp á léttar veigar. Meira

Umræðan

22. júlí 2010 | Aðsent efni | 236 orð | 1 mynd

Af hverju ekki lýðræðislegar kosningar um ESB?

Eftir Bjarna Harðarson: "Er ekki eðlilegast að samningur liggi fyrir og svo hefjist hið lýðræðislega ferli aðildarsinna og fullveldissinna þar sem tekist yrði á..." Meira
22. júlí 2010 | Pistlar | 454 orð | 1 mynd

Buslað í hringiðu kjaftæðisins

Það stingur alltaf í augu þegar fólk tjáir sig fjálglega eða jafnvel af varfærni um hluti, menn og málefni sem það þekkir hvorki haus né sporð á. Meira
22. júlí 2010 | Aðsent efni | 259 orð | 1 mynd

Er amma þín til sölu?

Eftir Elínu Tryggvadóttur: "Ég veit ekki um ykkur en þetta litla ef öskrar á mig!" Meira
22. júlí 2010 | Aðsent efni | 510 orð | 1 mynd

Erum við Neanderthalsmenn?

Eftir Tryggva V. Líndal: "Okkur er ekki lengur stætt á því að stæra okkur af því að Evrópubúar, eða Asíubúar, séu af göfugri kynstofnum en Afríkubúar eða Ameríkubúar." Meira
22. júlí 2010 | Aðsent efni | 865 orð | 1 mynd

Jói og Gugga bjarga Landsbankanum

Eftir Jón Gunnar Benjamínsson: "Þetta skynjuðu Gugga og Jói, landsfrægt fólk götunnar, sem urðu þjóðþekktir einstaklingar þegar Kompásþáttur fjallaði um þau." Meira
22. júlí 2010 | Bréf til blaðsins | 221 orð | 1 mynd

Söfnun Ómars Ragnarssonar

Frá Baldri Ágústssyni: "Það var þarft verk að hrinda af stað söfnun sem gerði Íslendingum kleift að sýna sameiginlegt þakklæti sitt í verki og um leið að losa Ómar við þá skuldabagga og áhyggjur sem oftast fylgja hugsjónavinnu og frumkvöðulsstarfi." Meira
22. júlí 2010 | Aðsent efni | 639 orð | 2 myndir

Veiðar styðja við markmið Vatnajökulsþjóðgarðs

Eftir Kristján Sturlaugsson og Arne Sólmundsson: "Við stofnun Vatnajökulsþjóðgarðs var því heitið að veiðar yrðu ekki bannaðar né heldur takmarkaðar innan þjóðgarðsins." Meira
22. júlí 2010 | Velvakandi | 48 orð | 2 myndir

Velvakandi

Áskaffi Ég átti leið um Skagafjörð og kom við í Áskaffi við Glaumbæ. Ég má til með að hrósa kaffimeðlætinu þar og starfsfólkinu sem var með bros á vör. Þakklátur ferðalangur. Kettir í Reykjavík Ég styð Selfossbúa. Meira

Minningargreinar

22. júlí 2010 | Minningargreinar | 902 orð | 1 mynd

Arngrímur Pálsson

Arngrímur Pálsson var fæddur í Kollugerði í Glæsibæjarhreppi 27. febrúar 1931. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 6. júlí 2010. Foreldrar hans voru hjónin Páll Benediktsson frá Klúkum, Hrafnagilshreppi, f. 4. nóvember 1885, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2010 | Minningargreinar | 563 orð | 1 mynd

Heiðbjört Helga Jóhannesdóttir

Heiðbjört Helga Jóhannesdóttir fæddist á Hellu í Blönduhlíð í Akrahreppi 11. ágúst 1933. Útför Heiðbjartar Helgu fór fram frá Innri-Njarðvíkurkirkju 15. júlí 2010. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2010 | Minningargreinar | 237 orð | 1 mynd

Magnúsína Kristín Jónsdóttir

Magnúsína Kristín Jónsdóttir frá Efri-Engidal, síðast til heimilis á Hlíf, Ísafirði, fæddist 20.10. 1928. Hún lést 16. júlí 2010 á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða, Ísafirði. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2010 | Minningargreinar | 1008 orð | 1 mynd

Margrét Júlíusdóttir

Margrét Júlíusdóttir fæddist í Hafnarfirði 17. apríl 1935. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 29. júní 2010. Útför Margrétar fór fram frá Reykholtskirkju 6. júlí 2010. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2010 | Minningargreinar | 1653 orð | 1 mynd

Óskar Stefánsson

Óskar Stefánsson fæddist í Reykjavík 3. ágúst 1979. Hann lést af slysförum hinn 30. júní síðastliðinn. Útför Óskars var gerð frá Grafarvogskirkju 9. júlí 2010. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2010 | Minningargreinar | 1274 orð | 1 mynd

Reynir Frímannsson

Reynir Frímannsson var fæddur þann 17. janúar 1937 á Arnarstöðum í Saurbæjarhreppi. Hann andaðist á líknardeild Landspítalans sunnudaginn 11. júlí 2010. Foreldrar Reynis voru Jónína Pálína Sigurjónsdóttir húsfreyja, f. 4. janúar 1901, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2010 | Minningargreinar | 1801 orð | 1 mynd

Rósa Björg Karlsdóttir

Rósa Björg Karlsdóttir fæddist þann 27.10. 1941 í Reykjavík. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi þann 13.7. 2010. Foreldrar hennar voru hjónin Gunnlaug Charlotta Eggertsdóttir, f. 14.5. 1905 á Sauðárkróki, d. 6.12. 1990, og Karl Guðmundsson f. 16.6. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2010 | Minningargreinar | 1875 orð | 1 mynd

Sigurður Þorgeirsson

Sigurður Þorgeirsson fæddist á Hafnargötu 71 í Keflavík 30. janúar 1946. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja þriðjudaginn 13. júlí 2010. Foreldrar hans voru Þorgeir Óskar Karlsson, f. 5.3. 1917, d. 26.10. 1995, og Helga Ingibjörg Magnúsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2010 | Minningargreinar | 124 orð | 1 mynd

Stefán H. Skúlason

Stefán H. Skúlason fæddist á fæðingardeild Landspítala 25. október 1986. Hann lést á Landspítalanum, Fossvogi, að morgni 12. júlí 2010. Útför Stefáns var gerð frá Víðistaðakirkju 19. júlí 2010. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2010 | Minningargreinar | 733 orð | 1 mynd

Svanborg Guðmundsdóttir

Svanborg Guðmundsdóttir fæddist í Húnavatnssýslu 5. júlí 1915. Hún lést 6. apríl 2010. Svanborg var húsfreyja í Lækjarhvammi, Kirkjuhvammshreppi, V-Hún., síðast búsett í Hvammstangahreppi. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2010 | Minningargreinar | 4805 orð | 1 mynd

Tómas Ragnarsson

Tómas Ragnarsson fæddist 6. september 1965 í Hafnarfirði. Hann andaðist 16. júlí 2010 á líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Foreldrar hans eru hjónin Dagný Gísladóttir, f. 31.8. 1943 og Ragnar Tómasson, f. 30.1. 1939, lögfræðingur. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

22. júlí 2010 | Daglegt líf | 572 orð | 4 myndir

Flutti skrúðgarðinn með sér á mölina

Magnea Sigurbergsdóttir hefur óbilandi áhuga á plöntum og ræktun. Þegar hún flutti úr sveitinni í höfuðborgina fyrir fimmtán árum lét hún grasleysið ekki stöðva sig heldur hefur hún komið plöntum í hátt í 300 pottum fyrir í hellulögðu porti bak við hús sitt. Meira
22. júlí 2010 | Daglegt líf | 364 orð

Helgartilboðin

Bónus Gildir 22. - 25. júlí verð nú áður mælie. verð Bónus snakk, 160 g 198 229 1.237 kr. kg KS frosin svið 194 239 194 kr. kg Ks frosnar lambalærissneiðar 1.259 1.398 1.259 kr. kg Bónus kjarnabrauð, 500 g 159 198 318 kr. kg Pepsí 2 l 179 249 90 kr. Meira
22. júlí 2010 | Daglegt líf | 93 orð | 1 mynd

...ræktið blóm og kryddjurtir

Sumarblóm í öllum regnbogans litum og plöntur ýmiss konar lífga mikið upp á garðinn og yfir sumartímann eru flestöll blómabeð yfirfull af litríkum smáblómum sem teygja sig í átt að sólinni. Meira
22. júlí 2010 | Daglegt líf | 180 orð | 1 mynd

Skáldaðar og fyndnar fréttir

Á sannleikurinn.com er að finna skáldaðar fréttir sem eru í senn skemmtilegar, hárbeittar og stútfullar af gríni og kaldhæðni. Síðan minnir um margt á síðu Baggalúts og virðist ekki eitt satt orð vera að finna á síðunni, t.d. Meira
22. júlí 2010 | Daglegt líf | 321 orð | 1 mynd

Velt upp úr kryddjurtablöndu

Bistecca alla Fiorentina eða nautasteik að hætti Flórensbúa er einn af þekktustu réttum Toskana. Hér skiptir öllu að nota hágæða steik, T-Bone eða Porterhouse. Í Toskana kemur ekkert annað til greina en steik af Chianina-nautgripum. Meira

Fastir þættir

22. júlí 2010 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

80 ára

Guðný Kristín Guðnadóttir, Aðalgötu 3, Suðureyri, verður áttræð í dag, 22. júlí. Af því tilefni tekur hún og eiginmaður hennar, Einar Guðnason, á móti gestum á afmælisdaginn, í Félagsheimili Súgfirðinga, kl.... Meira
22. júlí 2010 | Fastir þættir | 155 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Víxlun víra. Norður &spade;Á10765 &heart;G5 ⋄G10 &klubs;Á542 Vestur Austur &spade;K984 &spade;2 &heart;62 &heart;KD10974 ⋄972 ⋄D84 &klubs;K983 &klubs;G106 Suður &spade;DG3 &heart;Á83 ⋄ÁK653 &klubs;D7 Suður spilar 3G. Meira
22. júlí 2010 | Í dag | 177 orð | 1 mynd

Einkaþjálfari í konungshöll

Viktoría krónprinsessa Svíþjóðar giftist fyrrum einkaþjálfara sínum, Daniel Westling, 19. júní sl. og var það ekki brúðkaup af ódýrustu gerð. Meira
22. júlí 2010 | Í dag | 327 orð

Hundurinn kemur helst til mín

Í tveim síðustu Vísnahornum voru rifjaðar upp vísur eftir sveitakonur fyrir vestan, svo að rétt þykir að bregða sér norður í land um stund og heyra hvað Ólafur Davíðsson náttúrufræðingur og sagnaþulur hefur að segja: Finnst mér lífið fúlt og kalt, fullt... Meira
22. júlí 2010 | Í dag | 26 orð

Orð dagsins: Drottinn er ljós mitt og fulltingi, hvern ætti ég að...

Orð dagsins: Drottinn er ljós mitt og fulltingi, hvern ætti ég að óttast? Drottinn er vígi lífs míns, hvern ætti ég að hræðast? (Sl. 27, 1. Meira
22. júlí 2010 | Fastir þættir | 135 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. Rf3 Rf6 2. c4 b6 3. g3 Bb7 4. Bg2 c5 5. Rc3 g6 6. d4 cxd4 7. Dxd4 Bg7 8. O-O O-O 9. Dh4 d6 10. Bg5 Rbd7 11. Hfd1 Hc8 12. Hac1 He8 13. b3 Rc5 14. Bh3 Hb8 15. Rd5 Rce4 16. Bh6 Bh8 17. Rg5 e6 18. Re3 Dc7 19. Bg2 Rc5 20. Bxb7 Hxb7 21. Hc2 De7 22. Meira
22. júlí 2010 | Fastir þættir | 237 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji veltir fyrir sér hvort bókabúðir í Reykjavík segi eitthvað um andlegt atgervi íslensku þjóðarinnar. Meira
22. júlí 2010 | Í dag | 137 orð | 1 mynd

Þetta gerðist ...

22. júlí 1929 Landakotskirkja í Reykjavík var vígð með mikilli viðhöfn, en það gerði Vilhjálmur van Rossum kardínáli og sérlegur sendimaður Píusar páfa. Kardínálinn og fylgdarlið hans gekk tvívegis kringum kirkjuna rangsælis og einu sinni sólarsinnis. Meira
22. júlí 2010 | Árnað heilla | 187 orð | 1 mynd

Þrefalt afmælispartí á bát

„Við eigum þrjár vinkonur afmæli í júlí hérna í vinnunni og þess vegna ætlum við að halda partí hérna á föstudag, fara út á bát og skemmta okkur með vinum okkar,“ segir Anna Samúelsdóttir. Hún er 25 ára gömul í dag. Meira

Íþróttir

22. júlí 2010 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Alex Ferguson vill vetrarfrí í enska boltann

Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir í ítarlegu viðtali við ESPN að það sé nauðsynlegt fyrir enska knattspyrnusambandið að taka upp vetrarfrí líkt og tíðkast hjá mörgum þjóðum, eigi enska landsliðið að geta náð betri árangri á... Meira
22. júlí 2010 | Íþróttir | 264 orð | 1 mynd

Árni Gautur líklega áfram í Noregi

„Mér var sagt í vor að ég fengi nýjan samning en því var frestað á meðan beðið var eftir að nýir eigendur kæmu inn í félagið. Meira
22. júlí 2010 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Árni Gautur verður áfram í Noregi

Árni Gautur Arason, einn leikjahæsti A-landsliðsmaður Íslands í fótbolta, þarf að finna sér nýja vinnuveitendur í norska fótboltanum á næstu leiktíð. Það er ljóst að Odd/Grenland ætlar ekki að semja við hinn 35 ára gamla markvörð. Meira
22. júlí 2010 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

„Athyglisvert golfmót“

„Mér líst ljómandi vel á Kiðjabergsvöllinn. Meira
22. júlí 2010 | Íþróttir | 523 orð | 2 myndir

„Ekki hægt að fara í golf og skilja „heilann“ eftir heima“

Á golfvellinum Sigurður Elvar Þórólfsson seth@mbl.is Íslandsmótið í höggleik í golfi hófst í morgun á Kiðjabergsvelli í Grímsnesi og er þetta í fyrsta sinn sem mótið fer fram á þeim velli. Meira
22. júlí 2010 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

„Flatirnar þurfa tíma“

„Flatirnar á Kiðjabergsvelli eru mjög harðar og ég á því ekki von á mjög lágu skori. Meira
22. júlí 2010 | Íþróttir | 306 orð | 1 mynd

„Get ekki kallað mig heimamann“

Birgir Leifur Hafþórsson er þrefaldur Íslandsmeistari í golfi og verður nú með í fyrsta skipti í þrjú ár. Hann þekkir ágætlega til í Kiðjaberginu. „Ég er með bústað í nágrenninu ásamt tengdaforeldrum mínum. Meira
22. júlí 2010 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

„Sjóðandi heitt járn“

Kristján Þór Einarsson úr Kili, Mosfellsbæ, sigraði á Íslandsmótinu í höggleik í Vestmannaeyjum árið 2008. Kristján kann vel við sig á Kiðjabergsvelli en hann sigraði á Íslandsmótinu í holukeppni sem fram fór á þeim velli í fyrra. Meira
22. júlí 2010 | Íþróttir | 291 orð | 1 mynd

„Völlurinn krefst nákvæmni“

Titilvörnin á Íslandsmótinu í höggleik leggst vel í Ólaf Björn Loftsson úr Nesklúbbnum en mótið hefst í dag á Kiðjabergsvelli. „Það er auðvitað aðeins meiri pressa á manni en ég fer nákvæmlega inn í þetta mót eins og öll önnur. Meira
22. júlí 2010 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Betri á allan hátt

„Við verðum bara að spýta í lófana, eins og maður er farinn að segja eftir hvert ár, en svona er þetta bara,“ sagði Matthías Vilhjálmsson, fyrirliði FH, eftir tapið gegn BATE í gær. Meira
22. júlí 2010 | Íþróttir | 204 orð | 2 myndir

Björgvin og Úlfar með flesta titla

Björgvin Þorsteinsson og Úlfar Jónsson hafa oftast fagnað sigri á Íslandsmótinu í höggleik eða sex sinnum alls. Björgvin er á meðal keppenda á mótinu í ár en Úlfar ekki. Meira
22. júlí 2010 | Íþróttir | 185 orð | 1 mynd

Blikarnir sáu um HK

Hjörvar Hermannsson stal senunni í leik Þróttar og HK í 1. deild karla í knattspyrnu í gærkvöldi. Liðin áttust við á Valbjarnarvelli og höfðu Þróttarar betur í fimm marka leik, 3:2. Meira
22. júlí 2010 | Íþróttir | 394 orð | 1 mynd

Er borðtennisinn málið?

Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Enn eitt árið er þátttöku FH í Evrópukeppni í knattspyrnu lokið snemma en Íslandsmeistararnir töpuðu í gærkvöldi seinni leiknum við BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi, 1:0, á Kaplakrikavelli og því samanlagt 6:1 í 2. Meira
22. júlí 2010 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

FH sýndi enga takta og tapaði aftur fyrir BATE

FH-ingar leika ekki í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu á þessari leiktíð. Þetta varð endanlega ljóst þegar þeir töpuðu 1:0 fyrir BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi í seinni leik liðanna í 2. umferð forkeppninnar á Kaplakrikavelli í gærkvöldi. Meira
22. júlí 2010 | Íþróttir | 288 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Hálfíslenski markvörðurinn Gunnar Nielsen hefur framlengt samning sinn við enska knattspyrnufélagið Manchester City og gildir hann nú til næstu tveggja ára. Hann verður hins vegar í láni hjá 2. deildar félagi Tranmere næsta hálfa árið. Meira
22. júlí 2010 | Íþróttir | 30 orð | 1 mynd

Íslandsmeistari í gallabuxum og stígvélum

Íslandsmótið í höggleik í golfi hófst í dag á Kiðjabergsvelli í Grímsnesi. Margt hefur breyst í golfíþróttinni á undanförnum áratugum. Íslandsmeistarinn árið 1983 fagnaði sigri í gallabuxum og golfstígvélum. Meira
22. júlí 2010 | Íþróttir | 265 orð | 1 mynd

Íslandsmeistari í gallabuxum og stígvélum

Árið 1990 á Íslandsmótinu á Jaðarsvelli á Akureyri fékk keppandi aðvörun frá dómara þar sem hann mætti í rifnum gallabuxum á teig – annan daginn í röð. Í kjölfarið voru settar reglur hvað varðar klæðaburð kylfinga á golfmótum. Meira
22. júlí 2010 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Knattspyrna Evrópudeild UEFA, 2. umferð, seinni leikur: Kópavogsv...

Knattspyrna Evrópudeild UEFA, 2. umferð, seinni leikur: Kópavogsv.: Breiðablik – Motherwell 19.15 1. deild karla: ÍR-völlur: ÍR – Njarðvík 20.00 Víkingsvöllur: Víkingur – Fjölnir 20.00 2. Meira
22. júlí 2010 | Íþróttir | 72 orð

Kom við sögu hjá Liverpool

Knattspyrnumaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson lék síðustu 20 mínúturnar með aðalliði Liverpool í æfingaleik gegn svissneska liðinu Grasshopper í gærkvöldi. Guðlaugur er aðeins annar Íslendingurinn sem spilar með aðalliði þessa fornfræga... Meira
22. júlí 2010 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Kristín Birna nálægt sínu besta í Árósum

ÍR-ingurinn Kristín Birna Ólafsdóttir hafnaði í 2. sæti í 100 metra grindahlaupi á Hurdles Festival-mótinu í Árósum í Danmörku í gærkvöldi. Kristín náði auk þess 3. sæti í 400 metra grindahlaupi sem einnig fór fram í gær. Meira
22. júlí 2010 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu Forkeppni, 2. umferð, síðari leikur: FH &ndash...

Meistaradeild Evrópu Forkeppni, 2. umferð, síðari leikur: FH – BATE Borisov 0:1 Vitali Rodionov 15. 1. deild karla Þróttur R. – HK 3:2 Hjörvar Hermannsson 9., 27., Hörður Bjarnason 13. – Birgir Magnússon 6., Aaron Palomares 90. Meira
22. júlí 2010 | Íþróttir | 356 orð | 1 mynd

Motherwell minnir á KR í fyrra

Knattspyrnulið Breiðabliks tekur í kvöld á móti skoska liðinu Motherwell í fyrsta heimaleik félagsins í Evrópuleik í karlaflokki. Meira
22. júlí 2010 | Íþróttir | 68 orð

Treyjurnar ekki brenndar

Stuðningsmenn NBA-liðsins Cleveland Cavaliers hafa á undanförnum árum keypt ótrúlegt magn af keppnistreyjum og öðrum varningi með nafni LeBron James. Meira

Viðskiptablað

22. júlí 2010 | Viðskiptablað | 111 orð | 1 mynd

Að elta boltann eða peningana?

LeBron James ákvað á dögunum að leika með liði Miami Heat á næsta tímabili í NBA-deildinni. Stuðningsmenn Knicks höfðu vonast til að hann flytti sig til New York-borgar. Meira
22. júlí 2010 | Viðskiptablað | 121 orð | 1 mynd

AGS gagnrýnir álagspróf á evrusvæðinu

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur áhyggjur af því að álagspróf þau sem lögð hafa verið fyrir 91 banka á evrusvæðinu séu ekki nógu ströng. Jafnframt sé nauðsynlegt að ferlið við vinnslu prófanna sé gagnsærra. Meira
22. júlí 2010 | Viðskiptablað | 386 orð | 1 mynd

Álagspróf breyta engu um óvissu á evrusvæðinu

Á morgun verða niðurstöður álagsprófs Samstarfsnefndar evrópskra eftirlitsaðila á lánamarkaði kunngjörðar. Margir velta því fyrir sér hvort slíkt próf þjóni einhverjum tilgangi ef allir bankarnir sem þreyta prófið standast það með auðveldum hætti. Meira
22. júlí 2010 | Viðskiptablað | 117 orð

Átelur matsfyrirtæki á Vesturlöndum

Yfirmaður stærsta lánshæfismatsfyrirtækis Kína, Guan Jianzhong, segir kollega sína á Vesturlöndum bera ábyrgð á hruni fjármálakerfisins. Þeir hafi ekki gert nægilega skýra grein fyrir raunverulegri áhættu í kerfinu. Meira
22. júlí 2010 | Viðskiptablað | 1139 orð | 4 myndir

„Stóru aðilarnir voru orðnir pattaralegir“

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Ólafur Adolfsson apótekari veit sennilega manna best hve hörð samkeppnin hefur orðið meðal íslenskra apóteka á undanförnum hálfum öðrum áratug. Meira
22. júlí 2010 | Viðskiptablað | 515 orð | 2 myndir

Bitist um skíðaskála fyrir dómstólum víða um heim

Fréttaskýring Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Segja má að skíðaskáli í Courchevel sé miðpunktur kyrrsetningarmáls slitastjórnar Glitnis gegn Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, fyrrverandi aðaleiganda Glitnis. Meira
22. júlí 2010 | Viðskiptablað | 423 orð | 2 myndir

Björgólfur Thor gerir samkomulag við lánardrottna

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Fjárfestirinn Björgólfur Thor Björgólfsson hefur náð samkomulagi við lánardrottna sína á Íslandi og erlendis um greiðslu allra sinna skulda að fullu. Samkomulagið tekur einnig til félags Björgólfs Thors, Novators. Meira
22. júlí 2010 | Viðskiptablað | 412 orð | 1 mynd

Fólk leggur seinna en áður af stað í bæinn

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Það er sumar og sól og líflegt í miðbænum jafnt um daga sem nætur. Björn Jakobsson á B5 þekkir það manna best. „Það er rosalega gott framtak hjá borgaryfirvöldum að loka vissa daga völdum götum í miðbænum. Meira
22. júlí 2010 | Viðskiptablað | 624 orð | 3 myndir

Gestir Lækningalindarinnar frá öllum heimshornum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Óneitanlega er undarlegt til þess að hugsa að einn þekktasti viðkomustaður ferðamanna á Íslandi og heilsulind sem á engan sinn líka í heiminum hafi ekki einu sinni verið til fyrir röskum þremur áratugum. Meira
22. júlí 2010 | Viðskiptablað | 735 orð | 2 myndir

Geta lagað þjónustuna að eigin þörfum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Í lok síðasta árs hóf Öryggismiðstöðin að bjóða upp á nýja heilbrigðistengda þjónustu, undir merkjum dótturfélagsins Heima er best. Meira
22. júlí 2010 | Viðskiptablað | 92 orð | 1 mynd

Hagnaður Nordea á öðrum ársfjórðungi dregst saman

Hagnaður Nordea, stærsta banka Norðurlandanna, nam 537 milljónum evra, jafnvirði 85 milljarða króna, á öðrum ársfjórðungi og dróst saman um 13% miðað við sama tímabil í fyrra. Segir bankinn að rekja megi þetta til umbrota á fjármálamarkaði. Meira
22. júlí 2010 | Viðskiptablað | 1981 orð | 2 myndir

Hinn hagsýni íþróttamaður

• Fjármálakreppur, gengisbreytingar og önnur efnahagsáföll hafa áhrif á hvar atvinnumenn í íþróttum kjósa að leika listir sínar • Hagstæðara skattaumhverfi í Miami en í New York kann að hafa lokkað LeBron James til liðs við Heat • Xabi... Meira
22. júlí 2010 | Viðskiptablað | 273 orð | 1 mynd

Hvern er fjármálaráðuneytið að reyna að blekkja?

Fyrir helgi var fréttum um að ríkisreikningur ársins 2009 sýndi skánandi stöðu lekið í fjölmiðla úr fjármálaráðuneytinu. Meira
22. júlí 2010 | Viðskiptablað | 281 orð | 1 mynd

Icelandair telur ennþá góð kaup í Dreamliner-vélum

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Afhending á fjórum Boeing 787 Dreamliner-vélum, sem Icelandair Group-samstæðan hefur pantað, hefur dregist um tvö og hálft ár og alls er óvíst hvenær fyrsta vélin verður afhent. Meira
22. júlí 2010 | Viðskiptablað | 137 orð | 1 mynd

Lagabreytingar undirritaðar

Barack Obama Bandaríkjaforseti undirritaði í gær umfangsmikil lög um starfsemi fjármálafyrirtækja. Meira
22. júlí 2010 | Viðskiptablað | 786 orð | 2 myndir

Margar umdeildar ákvarðanir sjávarútvegsráðherra

Fréttaskýring Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Óhætt er að segja frá því að Jón Bjarnason tók við embætti sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hafi hann látið til sín taka í útvegsmálum. Meira
22. júlí 2010 | Viðskiptablað | 62 orð | 1 mynd

McCarthy hættir í stjórn JMS

Donald McCarthy, stjórnarformaður House of Fraser og viðskiptafélagi Baugs Group til margra ára, hefur sagt sig úr stjórn JMS Partners. JMS Partners er í eigu McCarthy, Gunnars Sigurðssonar og Jóns Ásgeirs Jóhannessonar. Meira
22. júlí 2010 | Viðskiptablað | 372 orð | 2 myndir

Miklu meiri fækkun starfa hjá körlum en konum

Fréttaskýring Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Vinnutap vegna kreppunnar, hvort heldur það er mælt í störfum, stöðugildum eða vinnustundum, hefur lent að langmestu leyti á íslenskum körlum. Staða kvenna er hins vegar mun betri í samanburði. Meira
22. júlí 2010 | Viðskiptablað | 62 orð

MP spáir minni verðbólgu

MP banki spáir að vísitala neysluverðs muni mælast 0,3% lægri í júlí en í júní. Spáin þýðir að verðbólga á ársgrundvelli verði 5,2% í mánuðinum og lækki úr 5,7% milli mánaða. Meira
22. júlí 2010 | Viðskiptablað | 115 orð | 1 mynd

Olíufyrirtæki koma sér upp viðbragðssjóði

Fjögur af stærstu olíufyrirtækjum heims hafa ákveðið að koma upp sérstökum viðbragssjóði sem nota á til að kosta undirbúning neyðaraðgerða líkt og þeirra sem BP hefur þurft að grípa til í baráttu sinni við olíulekann þráláta á Mexíkóflóa. Meira
22. júlí 2010 | Viðskiptablað | 166 orð | 1 mynd

Óþarfi að ágóðinn sé vestra

Tómas Kristjánsson hefur frá árinu 2008 selt íhluti í iPhone-síma á netinu á vefslóðinni isíminn.is, en hefur nú opnað verslun við Stórhöfða 33. Meira
22. júlí 2010 | Viðskiptablað | 175 orð | 1 mynd

Ráðherra veldur óánægju

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Á tiltölulega skömmum tíma hafa nokkrar ákvarðanir sjávarútvegsráðherra valdið uppnámi meðal útgerðarmanna og sjómanna. Meira
22. júlí 2010 | Viðskiptablað | 284 orð | 1 mynd

Reiða sig á líflínu Evrópska seðlabankans

Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Bankar í Portúgal, Írlandi, Grikklandi og á Spáni hafa aldrei verið jafn háðir fjármögnun Evrópska seðlabankans. Meira
22. júlí 2010 | Viðskiptablað | 155 orð | 1 mynd

Segir horfur hafa versnað

Ben Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, sagði í vitnisburði sínum fyrir þingnefnd í gær að ekki væri ætlunin að grípa til sérstakra aðgerða í efnahagsmálum, þó horfur hafi breyst til hins verra undanfarið. Meira
22. júlí 2010 | Viðskiptablað | 894 orð | 2 myndir

Smíða í framtíðinni heilu líffærahlutana?

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Til að skilja starfsemina hjá ORF líftækni er best að byrja á því smæsta. Meira
22. júlí 2010 | Viðskiptablað | 216 orð | 1 mynd

Spákaupmaður „langur“ í kakóinu

Martröð evrópskra sælgætisgrísa kann að vera runnin upp. Kaupsýslumaðurinn Anthony Ward keypti á dögunum framvirka samninga sem tryggja honum kauprétt á öllum kakóbirgðum Evrópu. Meira
22. júlí 2010 | Viðskiptablað | 178 orð | 1 mynd

Um 40% útflutningstekna Alcoa eftir á Íslandi

Alcoa Fjarðaál flutti ál út fyrir að jafnaði 200 milljónir króna á dag í fyrra, miðað við gengi dollarans í desember 2009. Þetta kemur fram í fréttabréfi fyrirtækisins, Fjarðaálsfréttum. Meira
22. júlí 2010 | Viðskiptablað | 167 orð | 1 mynd

Þrúðveig ver náttúruauðlind

Hin nafntogaða listakona Þrúðveig Sæmundsdóttir hélt blaðamannafund á dögunum ásamt Bósa Guðrúnarsyni, pípulagningamanni og sérlegum gleraugnastílista Evu Jolie. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.