Greinar fimmtudaginn 28. október 2010

Fréttir

28. október 2010 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Áhöfn Ægis var vel fagnað eftir langa útiveru

„Við byrjuðum að telja niður dagana um mánaðamótin. Það er gott að fá pabba heim,“ sagði Guðrún Guðmundsdóttir sem í gærkvöldi tók á móti pabba sínum, Guðmundi Stefáni Valdimarssyni, bátsmanni á varðskipinu Ægi. Meira
28. október 2010 | Innlendar fréttir | 172 orð | 2 myndir

„Hefði ekki viljað missa af þessu“

„Í rauninni vissum við ekkert hvað við vorum að fara út í, en verkefnið gekk ótrúlega vel og hefur verið mjög lærdómsríkt fyrir okkur. Meira
28. október 2010 | Erlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

„Sigur óhugsandi í Afganistan“

„Sigur er óhugsandi í Afganistan. Meira
28. október 2010 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

„Það þarf lausn núna“

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Alls fengu rösklega 1.100 heimili aðstoð í gær hjá Mæðrastyrksnefnd og Fjölskylduhjálp Íslands og voru biðraðirnar langar. Meira
28. október 2010 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Bella bangsi lagðist inn á sjúkrahús

Óvenjumikið var að gera á barnadeild Sjúkrahússins á Akureyri í gær enda alþjóðlegi bangsadagurinn. Í tilefni af því bauð Lýðheilsufélag læknanema við Háskóla Íslands börnum á nokkrum leikskólum á Akureyri að koma með bangsana sína í heimsókn á FSA. Meira
28. október 2010 | Innlendar fréttir | 164 orð | 2 myndir

Boðar hækkanir á gjaldskrá og útsvari

Fram kom í viðtali við Dag B. Eggertsson, formann borgarráðs, hjá Stöð tvö í gær að búast mætti við hækkunum á útsvari auk gjaldskrárhækkana en unnið er að fjárlagagerð fyrir Reykjavík. Meira
28. október 2010 | Innlendar fréttir | 613 orð | 2 myndir

Breytist hitinn þá breytist allt

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Viðamikil rannsókn á lífríki í 15 lækjum í Miðdal við Hengil á m.a. að varpa ljósi á hvaða áhrif hlýnandi loftslag hefur á lífríki jarðar. Meira
28. október 2010 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Diskóeyjan fær fullt hús hjá rýni

Arnar Eggert Thoroddsen heldur vart vatni yfir Diskóeyjunni, nýjustu afurð Braga Valdimars Skúlasonar og Memfismafíunnar. „Meistaraverk,“ hrópar hann m.a. í dómi sínum. Meira
28. október 2010 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Ernir

Hálkutími Nú þegar vetur hefur gengið í garð er hætt við hálku á götum höfuðborgarinnar. Hjólreiðamenn þurfa því að hafa varann á og hyggilegt getur verið að setja nagladekk á... Meira
28. október 2010 | Innlendar fréttir | 1398 orð | 5 myndir

Fagnar urriðunum eins og gömlum vinum sínum

BAKSVIÐ Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Eftir rannsóknir í Þingvallavatni og Öxará í rúman áratug er Jóhannes Sturlaugsson líffræðingur farinn að kannast við marga einstaklinga í urriðafjölskyldunni og talar um þá eins og vini sína. Meira
28. október 2010 | Innlendar fréttir | 122 orð

Fá ekki laun í skólanum

Gera má ráð fyrir að frumvarp um breytingu á lögreglulögum verði endurflutt á Alþingi í vetur en þar er m.a. kveðið á um að bóklegt nám í Lögregluskóla ríkisins verði ekki lengur launað. Ekki eru neinir nemendur í grunnnámi í skólanum sem stendur. Meira
28. október 2010 | Innlendar fréttir | 333 orð | 2 myndir

Forvarnargildi íþróttastarfs unglinga staðfest

Una Sighvatsdóttir una@mbl.is Jákvæð áhrif íþróttaiðkunar unglinga fara ekki á milli mála í niðurstöðum nýrrar rannsóknar sem framkvæmd var á nemendum í 8., 9. , og 10. bekk nær allra grunnskóla á Íslandi. Meira
28. október 2010 | Innlendar fréttir | 60 orð

Fyrirlestraröð fyrir frumkvöðla

Toppstöðin, frumkvöðla- og nýsköpunarsetur í Elliðaárdal, hefur skipulagt röð fyrirlestra um það stuðningsumhverfi sem er til staðar fyrir frumkvöðla varðandi stofnun fyrirtækis, stefnumótun, áætlunargerð, styrki, fjármál o.fl. Meira
28. október 2010 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Fyrstu tónleikar BJNilsen á Íslandi

Hljóðaklettar standa fyrir tónleikum í kvöld á Venue. Í aðalhlutverki er hinn virti óhljóðalistamaður BJNilsen en einnig koma fram Vindva Mei, Rúnar Magnússon og Pétur Eyvindsson. Inngangseyrir er bundinn við frjáls framlög. Tónleikar byrja kl. 22. Meira
28. október 2010 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Færri konur fulltrúar ASÍ en SA í stjórnum lífeyrissjóða

Aðeins einn af hverjum sex fulltrúum launafólks í stjórnum lífeyrissjóða er kona. Nokkru fleiri konur eru hins vegar fulltrúar atvinnurekenda í stjórnum sjóðanna. Þar er skiptingin 67% karlar og 33% konur. Meira
28. október 2010 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Færri teknir undir áhrifum

Síðustu ár hafa fleiri ökumenn verið teknir í Borgarfirði fyrir að aka undir áhrifum fíkniefna en fyrir ölvunarakstur. Á síðasta ári voru 43 teknir fyrir ölvun en 63 fyrir fíkniefnaakstur. Meira
28. október 2010 | Innlendar fréttir | 331 orð

Gera árangurslitlar atlögur

„Við höfum gert atlögur að þessu launamisrétti,“ segir Árni Stefán Jónasson, formaður SFR. Meira
28. október 2010 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Helsta vígið á Gimli fallið

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „Það verður undarleg tilfinning að vakna á morgun og hafa engum opinberum skyldum að gegna,“ segir Tammy Axelsson, sem hættir sem bæjarstjóri í „Íslendingabænum“ Gimli í Kanada í dag. Meira
28. október 2010 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Hótaði tveimur mönnum með barefli og stal bílnum

Tveimur mönnum var hótað með barefli og bíl þeirra stolið í austurborg Reykjavíkur í fyrrinótt. Þjófurinn var handsamaður fyrir hádegi í gær og er bíllinn kominn í leitirnar. Að sögn lögreglunnar átti atburðurinn sér stað laust eftir klukkan fimm. Meira
28. október 2010 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Icelandic vill vottun um sjálfbærni

Jónas Margeir Ingólfsson jonasmargeir@mbl.is Icelandic Group hefur sótt um vottun samkvæmt Marine Stewardship Council-staðli fyrir þorsk- og ýsuveiðar á íslenskum miðum. Meira
28. október 2010 | Innlendar fréttir | 520 orð | 1 mynd

Ísland skuli taka upp evruna

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Víðtækrar aðlögunar á íslensku stjórnkerfi er þörf áður en aðild Íslands að Evrópusambandinu (ESB) kemur til greina. Meira
28. október 2010 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Íslenskir seðlar á uppboði

Frumgerðir íslenskra peningaseðla fyrir seðlaútgáfu Landsbanka Íslands árin 1957 og 1958 verða settar á uppboð í Danmörku um aðra helgi. Um tillögur að seðlum er að ræða á verðbilinu 10 til 5. Meira
28. október 2010 | Erlendar fréttir | 149 orð

Klósettrúlluhólkurinn á útleið

Leikskólabörn hafa í gegnum tíðina mörg hver stigið sín fyrstu spor á listasviðinu með því að föndra með pappahólka úr klósettrúllum. Meira
28. október 2010 | Innlendar fréttir | 182 orð

Krafa um víðtæka aðlögun

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Laga þarf stjórn- og dómskerfi Íslands að regluverki Evrópusambandsins áður en aðild kemur til greina og mun hraði aðildarviðræðna ráðast af því „hve vel Íslandi tekst að uppfylla kröfur vegna aðildar“. Meira
28. október 2010 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Krefjast að samgöngur verði bættar

Krafist var bættra samgangna á sunnanverðum Vestfjörðum á fundi um atvinnumál á Patreksfirði í gærkvöld. Um 300 manns mættu á fundinn, að sögn Ásthildar Sturludóttur, bæjarstjóra Vesturbyggðar. Meira
28. október 2010 | Innlendar fréttir | 468 orð | 3 myndir

Lausnin felst í kælingu hreyfla

FRÉTTASKÝRING Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
28. október 2010 | Erlendar fréttir | 387 orð | 1 mynd

Leiddi Argentínu inn í uppsveiflu

Karl Blöndal kbl@mbl.is Nestor Kirchner, fyrrverandi forseti Argentínu og eiginmaður núverandi forseta, Cristina Kirchner, lést í gær af hjartaslagi. Meira
28. október 2010 | Innlendar fréttir | 220 orð

Lokun Núpsstaðar skarð fyrir skildi

„Eigandinn hefur fullan rétt til að loka en spurning hvort það hafi ekki verið gert í einhverju fljótræði. Meira
28. október 2010 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Lækir við Hengil veita vísbendingar um hlýnun jarðar

Íslenskir, bandarískir og sænskir líffræðingar rannsaka nú áhrif hitastigs og áburðar á lífríkið í 15 lækjum í Miðdal. Tilgangurinn er einkum sá að leiða líkum að því hvaða áhrif hlýnandi loftslag mun hafa á lífríki jarðar. Meira
28. október 2010 | Innlendar fréttir | 593 orð | 3 myndir

Læknafélagið vill tóbakslaust Ísland

Fréttaskýring Una Sighvatsdóttir una@mbl.is Við horfum hrygg í huga á alla fylgikvilla tóbaksins á heilsufar. Fyrir utan krabbamein þá veldur tóbaksnotkun öðrum langvinnum sjúkdómum líka sem hafa mjög slæm áhrif á lífsgæði fólks. Meira
28. október 2010 | Erlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Með upplýsingar á örflögu

1. nóvember verður nýtt nafnskírteini með örflögu sett í umferð í Þýskalandi. Öryggissérfræðingar eru ánægðir með nýja skírteinið, en almennir borgarar eru margir tortryggnir. Meira
28. október 2010 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Níumenningar gætu endað í Strassborg

Ragnar Aðalsteinsson, verjandi níumenninganna svokölluðu sem ákærðir voru fyrir árás á Alþingi, segir að það muni ekki koma sér á óvart ef málið endar fyrir Mannréttindadómstól Evrópu. Meira
28. október 2010 | Innlendar fréttir | 262 orð

Næsta virkjun Landsvirkjunar á Norðausturlandi

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Landsvirkjun hefur ákveðið að orkuöflun á Norðausturlandi verði forgangsverkefni á næstunni. „Næstu virkjanaframkvæmdir Landsvirkjunar verða á Norðausturlandi,“ segir Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar. Meira
28. október 2010 | Erlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Rannsaka 400 ára ráðgátu

Danskir sérfræðingar hyggjast nú gera rannsóknir á jarðneskum leifum stjörnufræðingsins Tychos Brahes, sem nú á að grafa upp í Prag. Ætlunin er að rannsaka hvernig dauða hans bar að. Meira
28. október 2010 | Innlendar fréttir | 98 orð

Rannsaki pyndingar

Amnesty International hvetur bandarísk yfirvöld til þess að rannsaka hvað starfsmenn bandarískra yfirvalda vissu um pyndingar og aðra illa meðferð á fólki í varðhaldi íraskra öryggisyfirvalda eftir að ný gögn birtust í skjölum sem Wikileaks samtökin... Meira
28. október 2010 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Samfelld saga urriða í fjögur ár

Í tólf ár hafa verið stundaðar umfangsmiklar rannsóknir á lífi stórurriðans í Þingvallavatni með flóknum merkja- og tækjabúnaði. Lengstu samfelldu ferlarnir fyrir einstakan fisk eru fjögur ár. Meira
28. október 2010 | Innlendar fréttir | 223 orð

Skelfingarástand á markaði

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Skuldabréfamarkaðurinn miðvikudaginn 22. september síðastliðinn festist í vítahring söluþrýstings, óvissu og veðkalla eftir vaxtaákvörðun Seðlabankans sama dag. Meira
28. október 2010 | Innlendar fréttir | 413 orð | 1 mynd

Sveitarfélagið vill fresta friðlýsingu Geysis

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Byggðaráð Bláskógabyggðar leggur til að beðið verði með friðlýsingu á landi ríkisins við Geysi í Haukadal á meðan leitað er samninga um allt svæðið. Unnið er að lagfæringum á hverasvæðinu. Meira
28. október 2010 | Innlendar fréttir | 286 orð | 3 myndir

Tónleikar til styrktar Sævari

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Sigrún Björk Jakobsdóttir, fyrrverandi bæjarstjóri, hefur verið ráðin verkefnastjóri hjá Markaðsskrifstofu Norðurlands, tímabundið, vegna kynningar og markaðssetningar á beinu millilandaflugi til Norðurlands. Meira
28. október 2010 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Tuttugu og níu starfsmönnum Símans sagt upp

Tuttugu og níu starfsmönnum Símans var sagt upp í gær, bæði stjórnendum og almennum starfsmönnum, að því er fram kemur í tilkynningu frá Símanum. Meira
28. október 2010 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Útboðsreglur ekki virtar af skrifstofu Alþingis

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Ríkisendurskoðun hefur hvatt skrifstofu Alþingis til að endurskoða verklag sitt við útboð. Ástæða þessa er þing Norðurlandaráðs, sem haldið verður í Reykjavík í nóvember, en Alþingi sér um framkvæmd þess. Meira
28. október 2010 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Vanmat varð íslenska liðinu nærri því að falli

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik slapp fyrir horn í gærkvöld þegar það vann nauman sigur á Lettum, 28:26, í fyrsta leik sínum í undankeppni Evrópumótsins í Laugardalshöllinni. Meira
28. október 2010 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Vill þvinga starfsmennina

Egill Ólafsson egol@mbl. Meira
28. október 2010 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Vímuvarnavika berst gegn neyslu kannabisefna

Vímuvarnavikan, Vika 43, var formlega sett í Þjóðleikhúsinu á þriðjudag að viðstöddum nemendum frá Sjálandsskóla í Garðabæ, frammáfólki í æskulýðs- og forvarnastarfi á Íslandi, lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins, Stefáni Eiríkssyni og ráðherra dóms- og... Meira

Ritstjórnargreinar

28. október 2010 | Leiðarar | 409 orð

Dýravernd í molum?

Það verður að setja aukinn kraft í samtök um dýravernd. Það sýna gömul dæmi og ný Meira
28. október 2010 | Leiðarar | 172 orð

Hetjurnar í Gerplu

Evrópumeistaratitill kvennaliðs Gerplu í hópfimleikum er einstakt afrek Meira
28. október 2010 | Staksteinar | 225 orð | 1 mynd

Týndu leyniskjölin

Það er ekki hægt annað en að hafa gaman af umræðunni um fundnu leyniskjölin um Íraksmálið. Meira

Menning

28. október 2010 | Fólk í fréttum | 102 orð | 1 mynd

Batman þrjú fær nafn

Fréttir gærdagsins fyrir Batman-aðdáendur birtust í LA Times þar sem frá því var sagt að Batman þrjú væri komin með nafn. Meira
28. október 2010 | Kvikmyndir | 432 orð | 1 mynd

Blóðbað og Raggi Bjarna

Eftirtaldar kvikmyndir verða frumsýndar í dag og á morgun, skv. miðasöluvefnum midi.is. Machete Í myndinni segir af hinum stórhættulega Machete, eða Sveðjunni, sem starfar fyrir alríkislögregluna. Meira
28. október 2010 | Kvikmyndir | 40 orð

Frumsýnd kl. 17.30

Í grein í blaðinu í gær um heimildarmyndina Saga af stríði og stolnum gersemum stóð að hún yrði frumsýnd í kvöld kl. 20 í Bíó Paradís. Hið rétta er að hún verður frumsýnd kl. 17.30. Beðist er velvirðingar á... Meira
28. október 2010 | Fjölmiðlar | 189 orð | 1 mynd

Góðir fjölmiðlar og slæmir

Tvær örsögur um fjölmiðlaneyslu. Ég vafra stundum í gegnum þær sjónvarpsstöðvar sem mér áskotnuðust í gegnum Og Vodafone. Omega er þar á meðal, og ávallt doka ég þar við nokkra stund, forvitinn. Meira
28. október 2010 | Fólk í fréttum | 37 orð | 1 mynd

Gunni Þórðar með tónleika í Salnum

Fimmtudaginn 4. nóvember hefst tónleikaröðin „Af fingrum fram“ undir stjórn Jóns Ólafssonar. Hún er nefnd eftir samnefndum sjónvarpsþáttum Jóns og verður með svipuðu lagi. Meira
28. október 2010 | Hugvísindi | 187 orð | 1 mynd

Hafa safnað þjóðháttum í hálfa öld

Í dag, fimmtudag, er efnt til málþings í tilefni þess að þjóðháttasöfnun í Þjóðminjasafni Íslands hefur nú staðið í hálfa öld. Málþingið hefst klukkan 16 í fyrirlestrasal safnsins og eru allir velkomnir. Meira
28. október 2010 | Fólk í fréttum | 387 orð | 3 myndir

Hátískan og almúginn

Báðir hagnast á samstarfinu; Top Model fær meiri vigt í tískuheiminum og Vogue færir sig nær fólkinu því hvað er alþýðlegra en sjónvarp? Meira
28. október 2010 | Fólk í fréttum | 96 orð | 1 mynd

Hobbitinn fær heimili

Bilbo Baggins, hinn gamli íhaldshobbiti, er kominn með heimili. Warner Brothers höfðu verið að leita að heppilegum tökustað eftir að hafa útilokað Nýja-Sjáland en þar var Hringadróttinssaga kvikmynduð. Meira
28. október 2010 | Hönnun | 67 orð

Hönnun fyrir ragnarök

Félagar sænsku hönnunarstofunnar Apokalyps Labotek ALT halda í kvöld, fimmtudagskvöld, klukkan 20 fyrirlestur í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur. Yfirskrift fyrirlestursins er „Design for an apocalyptic era“. Meira
28. október 2010 | Tónlist | 523 orð | 4 myndir

Í góðu stuði – með stæl!

Guðm. Kristinn Jónsson hefur síðustu ár staðið fyrir mörgum af best lánuðu plötunum hér á landi. Í gegnum Memfismafíuna, lausskipaða sveit úrvals hljóðfæraleikara, hefur kjörgripum og krassandi smellum verið dælt út í massavís. Meira
28. október 2010 | Kvikmyndir | 439 orð | 2 myndir

Klofið í herðar niður

Leikstjórar: Robert Rodriguez og Ethan Maniquis. Aðalhlutverk: Danny Trejo, Michelle Rodriguez, Robert De Niro, Jessica Alba, Don Johnson og Steven Seagal. 105 mín. Bandaríkin, 2010. Meira
28. október 2010 | Tónlist | 226 orð | 1 mynd

Kveðjutónleikar Guðnýjar

Finnski hljómsveitarstjórinn Petri Sakari, fyrrverandi aðalstjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Íslands, stýrir hljómsveitinni í kvöld á tónleikum þar sem Þórunn Ósk Marinósdóttir leikur einleik í víólukonsert Bela Bartóks. Meira
28. október 2010 | Fólk í fréttum | 176 orð | 1 mynd

Lennon í Viðey

Í frétt um Óð til friðar – dagskrá til heiðurs John Lennon í Viðey sem birtist í gær var rangt farið með dagsetningar. Meira
28. október 2010 | Fólk í fréttum | 589 orð | 2 myndir

Maðurinn með höndina

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Ragnar Bjarnason, Raggi Bjarna, er án efa einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar og þjóðþekkt er hans hangandi hönd. Meira
28. október 2010 | Tónlist | 74 orð | 1 mynd

Noise fagnar útgáfu plötunnar DIVIDED

* Hljómsveitin Noise heldur annað kvöld útgáfutónleika vegna þriðju breiðskífu sinnar, DIVIDED, en hún kom út 13. september sl. Tónleikarnir verða haldnir á Sódómu Reykjavík í samstarfi við útvarpsstöðina X-ið 977. Meira
28. október 2010 | Tónlist | 63 orð | 1 mynd

Síðrokkssveitin Náttfari og vinir á Sódómu

* Liðsmenn síðrokkssveitarinnar Náttfara hafa nú komið saman á ný og ætla þeir að halda tónleika með vinum sínum í Sódómu Reykjavík í kvöld kl. 21 en húsið verður opnað þá. Meira
28. október 2010 | Kvikmyndir | 145 orð | 1 mynd

Spurt og svarað með Thomas Vinterberg

Græna ljósið, í samvinnu við Ting, norræna listahátíð í Reykjavík, stendur fyrir sýningum á þeim fimm myndum sem tilnefndar voru í ár til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs, í Bíó Paradís. Sýningarnar fara fram 29. október til 4. nóvember. Meira

Umræðan

28. október 2010 | Aðsent efni | 945 orð | 1 mynd

Áhættuvarnir og rangar sakir

Eftir Heiðar Guðjónsson: "Ég vann hins vegar aldrei á neinn hátt gegn hagsmunum Íslands, heldur þvert á móti, varaði við og reyndi að vinna gegn mörgum þeim veikleikum sem á endanum ollu hruninu." Meira
28. október 2010 | Aðsent efni | 523 orð | 2 myndir

Bankahrun í mars 2008?

Eftir Guðmund F. Jónsson: "Eftir mitt ár 2007 var hrunið óumflýjanlegt. Það þýðir samt ekki að það hefði ekki verið hægt að gera neitt. Miklu hefði mátt bjarga." Meira
28. október 2010 | Aðsent efni | 359 orð | 1 mynd

Engin aðlögun, engin aðild

Eftir Jón Baldur L'Orange: "Jú, vegna þess að Ísland er ekki í neinum samningaviðræðum að áliti ESB. Við erum í aðildarferli að ESB, sem fljótt þarf að breytast í aðlögunarferli." Meira
28. október 2010 | Aðsent efni | 769 orð | 3 myndir

Er aðkoma almennings sem hagsmunaaðila raunveruleg?

Eftir Kristján Sturlaugsson, Arne Sólmundsson og Kjartan Þór Ragnarsson: "Tilgangur þjóðgarða er skv. markmiðum í lögum um stofnun þeirra að tryggja almenningi umgengnisrétt og nýtingarrétt eftir atvikum." Meira
28. október 2010 | Aðsent efni | 777 orð | 1 mynd

Ééég heiti GuGuGuðbjörg og ég ststama

Eftir Guðbjörgu Ásu Jónsd. Huldudóttur: "Oft liggja samskiptaörðugleikarnir ekki í staminu sjálfu, heldur í óvissu viðmælenda um hvað „sé í gangi“ og hvernig bregðast eigi við í slíkum aðstæðum." Meira
28. október 2010 | Aðsent efni | 683 orð | 1 mynd

Foreldrar framhaldsskólanema í skólabyrjun

Eftir Sjöfn Þórðardóttur: "Samstarf á milli heimila og skóla þarf öðru fremur að einkennast af gagnkvæmri upplýsingamiðlun." Meira
28. október 2010 | Aðsent efni | 302 orð | 1 mynd

Gylltu handjárnin?

Eftir Vigdísi Hauksdóttur: "Helsta einkenni gylltu handjárnanna í fjölmiðlastétt er að viðkomandi aðilar skipta skyndilega um skoðun og fara að verja fráleitan málstað." Meira
28. október 2010 | Pistlar | 411 orð | 1 mynd

Hinn gríðarlegi þrýstingur

Í mannréttindaráði Reykjavíkurborgar virðast menn ekki hafa sérlega mikið að gera og finna sér þess vegna sérkennileg dekurverkefni til að hlúa að. Meira
28. október 2010 | Aðsent efni | 1013 orð | 1 mynd

Hvert stefnir Evrópusambandið í utanríkismálum?

Eftir Gunnar Gunnarsson: "Í þeim hræringum sem eiga sér stað velta menn eðlilega vöngum yfir hver verði staða Evrópu í breyttum heimi og þá nánar tiltekið Evrópusambandsins..." Meira
28. október 2010 | Aðsent efni | 810 orð | 1 mynd

Klasasprengja í Garðabæ

Eftir Ragný Þóru Guðjohnsen: "Af upplýsingum Garðabæjar við Fólkið í bænum sést að gefið hefur verið eftir á nær öllum sviðum í samningum Garðabæjar og Klasa um miðbæ Garðabæjar." Meira
28. október 2010 | Aðsent efni | 478 orð | 1 mynd

Manninum virðist vera tamt að gleyma

Eftir Önnu Sigríði Snorradóttur: "Er þörf á þessari baráttu? Manninum virðist vera tamt að gleyma – þess vegna er þörf á baráttu fyrir réttindum kvenna." Meira
28. október 2010 | Bréf til blaðsins | 444 orð

Mannréttindi meirihluta Mannréttindaráðs Reykjavíkur

Frá Önnu Maríu Þórðardóttur: "Í grein sem Björn Gíslason, slökkviliðsmaður og fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Mannréttindaráði Reykjavíkur, skrifar í Morgunblaðið laugardaginn 25.10." Meira
28. október 2010 | Bréf til blaðsins | 348 orð | 1 mynd

Ný stjórnarskrá

Frá Sigurbirni Guðmundssyni: "Ég sendi þessar hugleiðingar um stjórnarskrá frá mér til íhugunar þjóðfundarfulltrúum, þingmönnum stjórnlagaþings og öðrum Íslendingum." Meira
28. október 2010 | Aðsent efni | 499 orð | 1 mynd

Opið bréf til Valtýs Sigurðssonar ríkissaksóknara

Eftir Önnu Bentínu Hermansen: "Voru bara 7 nauðganir á síðasta ári og voru þær 240 konur sem leituðu til Stígamóta og Neyðarmóttöku vegna nauðgana á sama tíma bara að ljúga?" Meira
28. október 2010 | Aðsent efni | 483 orð | 1 mynd

Skipulagsbreyting heilbrigðisþjónustu

Eftir Sigurjón Þórðarson: "Illa undirbúnar skipulagsbreytingar og lokanir sem Guðbjartur Hannesson stendur fyrir fela í sér kostnaðarauka annars staðar í heilbrigðiskerfinu." Meira
28. október 2010 | Velvakandi | 246 orð | 1 mynd

Velvakandi

Gullúr tapaðist Kvengullúr tapaðist laugardaginn 21. október sl. á leiðinni úr Smáíbúðahverfi að Nóatúni í Austurveri og þaðan í Bónus í Kringlunni. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 553-7607 eða 862-5509. Heiðarleiki Miðvikudaginn 20. Meira
28. október 2010 | Aðsent efni | 647 orð | 1 mynd

Verjum framtíðina

Eftir Heiðu Karenu Sæbergsdóttur: "Samband íslenskra framhaldsskólanema mótmælir harðlega fyrirhuguðum niðurskurði í menntakerfinu." Meira
28. október 2010 | Aðsent efni | 600 orð | 1 mynd

Vonlausir stjórnendur með fylgifiskum

Eftir Ragnar Imsland: "Öll sú hörmungarsaga eins og hún liggur fyrir er ekki bara efni í eitt lítið bréf heldur efni í einhverja verstu hryllingssögu sem skrifuð verður um stjórnmál á Íslandi, ef af verður." Meira
28. október 2010 | Bréf til blaðsins | 409 orð | 1 mynd

Vöknum foreldrar – gos og sælgæti er út um allt

Frá Láru Berglindi Helgadóttur: "Í ljósi vitneskju okkur um óheilbrigði þess að nota mikinn sykur að staðaldri þurfum við að fara að gera meiri kröfur til umhverfisins. Það er staðfest að rétt fæðuval hefur allt að segja varðandi líðan okkar." Meira

Minningargreinar

28. október 2010 | Minningargreinar | 351 orð | 1 mynd

Anna María Guðmundsdóttir

Anna María Guðmundsdóttir fæddist á Eskifirði 22. mars 1929. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 10. október 2010. Útför Önnu Maríu fór fram frá Glerárkirkju 15. október 2010 í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2010 | Minningargreinar | 585 orð | 1 mynd

Álfrún Emma Guðbjartsdóttir

Álfrún Emma Guðbjartsdóttir fæddist í Reykjavík 10. október 2010. Hún lést á vökudeild Barnaspítalans 18. október 2010. Foreldrar hennar eru Hugrún Hörn Guðbergsdóttir, f. 3. janúar 1984, og Guðbjartur Ólafsson, f. 16. nóvember 1980. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2010 | Minningargreinar | 1076 orð | 1 mynd

Engilbert Þórarinsson

Engilbert Þórarinsson fæddist á Stokkseyri 4. ágúst 1922. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Ljósheimum, 15. október 2010. Útför Engilberts fór fram frá Selfosskirkju 23. október 2010. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2010 | Minningargreinar | 1289 orð | 1 mynd

Grétar Halldórsson

Grétar Halldórsson fæddist á Víðivöllum fremri í Fljótsdal 9. október 1933. Hann lést 18. október 2010. Foreldrar hans voru Halldór Vilhjálmsson, f. á Þuríðarstöðum í Fljótsdal 11. janúar 1896, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2010 | Minningargreinar | 3895 orð | 1 mynd

Guðjón Þorsteinsson

Guðjón Þorsteinsson, Svínafelli í Öræfum, var fæddur í Austurbænum á Svínafelli 13. mars 1949. Hann andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 13. október sl. Útför Guðjóns fór fram frá Hofskirkju í Öræfum 23. október 2010. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2010 | Minningargreinar | 995 orð | 1 mynd

Guðmundur Ástráðsson

Guðmundur Ástráðsson f. 13. nóvember 1922. Hann lést 7. október sl. Jarðarför Guðmundar fór fram frá Dómkirkjunni 19. október 2010. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2010 | Minningargreinar | 1523 orð | 1 mynd

Ingunn Sigríður Ingvarsdóttir

Ingunn Sigríður Ingvarsdóttir fæddist í Selhaga í Stafholtstungum 19. september 1933. Hún lést á sjúkrahúsi Akraness 13. október 2010. Útför Ingunnar fór fram í Reykholtskirkju 23. október 2010. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2010 | Minningargreinar | 372 orð | 1 mynd

Jakobína Sigurðs

Jakobína Sigurðs fæddist í Æðey í Snæfjallastrandarhreppi í Norður-Ísafjarðarsýslu 3. ágúst 1931. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 14. október sl. Jakobína var jarðsungin frá Árbæjarkirkju 25. október 2010. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2010 | Minningargreinar | 595 orð | 1 mynd

Lárus Hvammdal Finnbogason

Lárus Hvammdal Finnbogason fæddist á Rana í Hvammi, Dýrafirði, 24. mars 1936. Hann lést á líknardeild Landspítalans, Landakoti, 14. október 2010. Útför Lárusar fór fram frá Bústaðakirkju 22. október 2010. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2010 | Minningargreinar | 1135 orð | 1 mynd

Oddur Geirsson

Oddur Geirsson fæddist á Litla-Kálfalæk, Hraunhreppi, Mýrasýslu 10. maí 1921. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 15. október 2010. Útför Odds var gerð frá Fríkirkjunni í Reykjavík 26. október 2010. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2010 | Minningargreinar | 2550 orð | 1 mynd

Ragnheiður Svanlaugsdóttir

Ragnheiður (Ragna) Svanlaugsdóttir fæddist að Syðri-Bægisá, Öngulstaðahreppi 15. maí 1907. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 20. október 2010. Foreldrar hennar voru Svanlaugur Jónasson, bóndi og síðar verkstjóri á Akureyri, f. 4.11. 1882, d. 15.10. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2010 | Minningargreinar | 559 orð | 1 mynd

Sigurður Jökull Stefánsson

Sigurður Jökull Stefánsson fæddist á Egilsstöðum 21. september 1967. Hann lést 25. nóvember 2009. Útför Sigurðar fór fram frá Egilsstaðakirkju 5. desember 2009. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2010 | Minningargreinar | 716 orð | 1 mynd

Þórhallur Filippusson

Þórhallur Filippusson fæddist í Reykjavík 21. júli 1930. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 17. október 2010. Þórhallur var jarðsunginn frá Sauðárkrókskirkju 22. október 2010. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

28. október 2010 | Daglegt líf | 132 orð | 1 mynd

...bregðið ykkur í baðstofuna

Annað kvöld, föstudagskvöld, kl. 21 verður svokallað Baðstofukvöld í Aratungu í Biskupstungum. Þar munu nokkrir valinkunnir sagnameistarar gleðja gesti með því að segja sögur, en allir vita þeir að góð saga má aldrei gjalda sannleikans. Meira
28. október 2010 | Daglegt líf | 290 orð | 1 mynd

Furðufréttir og ekki-fréttir

Hlutverk vefsíðunnar Fark.com er að taka saman þær furðufréttir sem birtast á öðrum fréttaveitum og vefsíðum. Meira
28. október 2010 | Neytendur | 563 orð

Helgartilboðin

Bónus Gildir 28.-31. október verð nú áður mælie. verð Bónus ferskt kryddað lambalæri 1.298 1.598 1.298 kr. kg Kf reyktur grísabógur 478 598 478 kr. kg Nv ferskt nautahakk 898 998 898 kr. kg Bónus kofareykt sveitabjúgu 398 498 398 kr. Meira
28. október 2010 | Daglegt líf | 278 orð | 1 mynd

Klikkuð smálúða

Þessi uppskrift frá Napólí á Suður-Ítalíu er vissulega klikkað góð eins og sumir myndu segja en með þessari nafngift er hins vegar verið að vísa til ítalska nafnsins á réttinum, pesce all'acqua pazza eða fiskur í klikkuðu vatni. Meira
28. október 2010 | Daglegt líf | 850 orð | 3 myndir

Oft er ljótur draumur fyrir litlu

Suma dreymir fyrir daglátum, aðra dreymir aðeins fyrir stórviðburðum og sumir segja að þá dreymi aldrei neitt. Draumráðningar hafa fylgt siðmenningunni frá upphafi, elstu draumaráðningabækur eru yfir 3.000 ára gamlar og koma frá Egyptum. Símon Jón þjóðfræðingur hefur lengi gruflað í draumum. Meira

Fastir þættir

28. október 2010 | Í dag | 267 orð

Af óveðri og kvennafrídegi

Sigrún Haraldsdóttir hitti kerlinguna á Skólavörðuholtinu í gær. Þetta sagði hún um kvennafrídaginn: Í óveðri húktu úfnar þar í alla vega stellingum, á holtinu mínu varla var verandi fyrir kellingum. Ekki láta allar vísur mikið yfir sér. Meira
28. október 2010 | Fastir þættir | 159 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Engin sveifla. Norður &spade;7 &heart;43 ⋄D983 &klubs;1076543 Vestur Austur &spade;Á104 &spade;8632 &heart;D107652 &heart;– ⋄ÁG5 ⋄K1074 &klubs;2 &klubs;ÁDG98 Suður &spade;KDG95 &heart;ÁKG98 ⋄62 &klubs;K Suður spilar 2&spade;. Meira
28. október 2010 | Fastir þættir | 233 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Deildakeppnin 2010 Hin vinsæla deildakeppni, Iceland Express-deildin, er hálfnuð. Að loknum fyrri hluta keppninnar er sveit Júlíusar Sigurjónssonar með 138 stig í fyrstu deild, en í annarri deild er sveit SFG með 131 stig. Staða efstu sveita í 1. Meira
28. október 2010 | Árnað heilla | 202 orð | 1 mynd

Lífið snýst um tónlistina

„Ég er að hugsa um að taka mér frí á þessum degi og halda síðan veislu á laugardag,“ segir Kristbjörg Clausen, söngvari og bókasafnsfræðingur hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands, sem er fimmtug í dag. Meira
28. október 2010 | Í dag | 24 orð

Orð dagsins: Og ef þér reynist ekki trúir í því sem annars er, hver...

Orð dagsins: Og ef þér reynist ekki trúir í því sem annars er, hver gefur yður þá það, sem yðar er? (Lúk. 16, 12. Meira
28. október 2010 | Fastir þættir | 140 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Bd3 e5 4. c3 Be7 5. Rf3 Rc6 6. O-O O-O 7. Rbd2 h6 8. He1 Rh7 9. Bb5 exd4 10. cxd4 Rg5 11. h3 Bd7 12. Bc4 a6 13. a3 Dc8 14. Rxg5 Bxg5 15. Rf3 Bxc1 16. Hxc1 Re7 17. Rh4 Be6 18. d5 Bd7 19. e5 dxe5 20. Hxe5 Dd8 21. d6 cxd6 22. Meira
28. október 2010 | Í dag | 19 orð | 1 mynd

Söfnun

Eyrún María Mathiesen, Elísa Líf Guðrúnardóttir og Kládía M. Kristjánsdóttir söfnuðu 6.226 kr. sem þær færðu Rauða krossi... Meira
28. október 2010 | Fastir þættir | 315 orð

Víkverjiskrifar

Bandaríski körfuboltinn hófst með látum í fyrrinótt. Augu allra beindust að viðureign Miami Heat og Boston Celtics í Boston og stemningin var eins og um úrslitaleik væri að ræða, en ekki fyrsta leikinn af 82 á löngu og lýjandi keppnistímabili. Meira
28. október 2010 | Í dag | 163 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

28. október 1780 Reynistaðabræður lögðu af stað úr Árnessýslu norður Kjöl við fimmta mann, með 180 kindur og 16 hesta. Mennirnir fórust allir í Kjalhrauni. 28. október 1943 Einar Ólafur Sveinsson hóf lestur Njálu. Meira

Íþróttir

28. október 2010 | Íþróttir | 71 orð

Austurríki var nálægt sigri

Austurríkismenn, sem taka á móti Íslendingum í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik á laugardagskvöldið, voru rétt búnir að sigra Þjóðverja á útivelli í Göppingen í gærkvöld. Liðin skildu þar jöfn, 26:26, í fyrstu umferð riðlakeppninnar. Meira
28. október 2010 | Íþróttir | 350 orð | 2 myndir

Áminning í Höllinni

Á vellinum Ívar Benediktsson iben@mbl.is Íslenska landsliðið í handknattleik karla fékk áminningu frá baráttuglöðum leikmönnum Letta í Laugardalshöll í gærkvöldi. Þá mættust liðin í upphafsleik sínum í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik. Meira
28. október 2010 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

„Greinilega séð eitthvað í mér“

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Ólafur Páll Snorrason, knattspyrnumaður úr FH, er þessa daga til skoðunar hjá skoska úrvalsdeildarliðinu Inverness. Meira
28. október 2010 | Íþróttir | 518 orð | 2 myndir

„Með margar byssur“

Körfuboltinn Kristján Jónsson kris@mbl.is Jón Ólafur Jónsson hefur lengi verið einn skemmtilegasti leikmaður Snæfells í úrvalsdeildinni í körfubolta. Meira
28. október 2010 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Bjarni Þórður aftur í Fylki

Knattspyrnumarkvörðurinn Bjarni Þórður Halldórsson er genginn til liðs við uppeldisfélag sitt, Fylki, á nýjan leik eftir að hafa spilað með Stjörnunni undanfarin þrjú ár. Meira
28. október 2010 | Íþróttir | 431 orð | 1 mynd

England Deildabikarinn, 16 liða úrslit: West Ham – Stoke 3:1 Scott...

England Deildabikarinn, 16 liða úrslit: West Ham – Stoke 3:1 Scott Parker 84., Manuel da Costa 96., Victor Obinna 118. – Kenwyne Jones 6. • Hólmar Örn Eyjólfsson var ekki í leikmannahópi West Ham. Meira
28. október 2010 | Íþróttir | 189 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Bjarni Þór Viðarsson , fyrirliði 21 árs landsliðsins í knattspyrnu, skoraði sitt fyrsta mark fyrir belgíska félagið Mechelen í gærkvöld. Mechelen burstaði C-deildarliðið Racing Waregem, 7:0, á útivelli í 32ja liða úrslitum bikarkeppninnar. Meira
28. október 2010 | Íþróttir | 455 orð | 1 mynd

Getum gert miklu betur

Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Þetta var einfaldlega hræðilegur leikur hjá okkur, við vorum langt frá okkar besta,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsmaður í handknattleik, eftir nauman sigur á Lettum í Laugardalshöll í gærkvöldi. Meira
28. október 2010 | Íþróttir | 344 orð | 1 mynd

Getum þakkað Hreiðari fyrir

Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Þetta var slakur leikur af okkar hálfu og því miður virðist það alltaf loða við okkur að það tekur langan tíma að ná upp réttum leik þegar við komum saman eftir nokkurt hlé. Meira
28. október 2010 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Hannes ræðir við KR-inga um samning

„Ég er í viðræðum við KR,“ sagði knattspyrnumarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson sem hefur ákveðið að gera ekki nýjan samning við Fram þegar núverandi samningur rennur út um áramótin. Meira
28. október 2010 | Íþróttir | 427 orð | 2 myndir

Hef bætt mig mest í hausnum

Viðtal Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
28. október 2010 | Íþróttir | 27 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, IE-deildin: Njarðvík: Njarðvík...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, IE-deildin: Njarðvík: Njarðvík – Hamar 19.15 Sauðárkrókur: Tindastóll – Snæfell 19.15 Dalhús: Fjölnir – Haukar 19.15 1. deild karla: Laugardalshöll: Ármann – Laugdælir 20. Meira
28. október 2010 | Íþróttir | 106 orð

Pétur og Marín unnu tvo flokka á Selfossi

Pétur Eyþórsson úr Ármanni fagnaði sigri í tveimur flokkum í 1. umferð á Meistaramóti Íslands í glímu sem haldið var á Selfossi um síðustu helgi. Pétur varð hlutskarpastur í -90 kg flokki og hann varð einnig sigurvegari í opnum flokki. Meira
28. október 2010 | Íþróttir | 258 orð

Stefnir á brott frá Liverpool

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
28. október 2010 | Íþróttir | 325 orð | 3 myndir

Stór skörð hafa verið höggvin í raðir Íslands- og bikarmeistara...

Stór skörð hafa verið höggvin í raðir Íslands- og bikarmeistara Snæfells. Þrír leikmenn sem voru í lykilhlutverkum á síðustu leiktíð eru farnir frá félaginu. Fyrstan skal nefna leikmann ársins á síðustu leiktíð, Hlyn Bæringsson . Meira
28. október 2010 | Íþróttir | 130 orð

Stúlkurnar númer tvö í Evrópu

Íslenska stúlknalandsliðið í knattspyrnu, U17 ára, er í öðru sæti í styrkleikaflokkun UEFA í þessum aldursflokki fyrir drátt í milliriðla Evrópukeppninnar. Meira
28. október 2010 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Undankeppni EM karla 2012 1. riðill: Makedónía – Eistland 30:25 2...

Undankeppni EM karla 2012 1. riðill: Makedónía – Eistland 30:25 2. riðill: Spánn – Litháen 33:17 3. riðill: Slóvenía – Portúgal 34:31 4. riðill: Slóvakía – Ísrael 38:24 5. Meira
28. október 2010 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

ÚRVALSDEILD KVENNA, IE-deildin: Njarðvík – Grindavík 67:54...

ÚRVALSDEILD KVENNA, IE-deildin: Njarðvík – Grindavík 67:54 Njarðvík, Iceland Express-deild kvenna, 27. október 2010. 4:6, 8:10, 11:15, 18:17 , 24:19, 29:22, 37:24, 39:27 , 41:33, 48:39, 54:43, 56:45 , 57:47, 61:49, 64:52, 67:54 . Meira
28. október 2010 | Íþróttir | 315 orð | 1 mynd

Þriggja stiga sýningar í Stykkishólmi?

Kristján Jónsson kris@mbl.is Þó að einkennilegt megi virðast er Íslands- og bikarmeisturum Snæfells aðeins spáð 3. sæti í árlegri spá fyrir Iceland Express-deildina í körfuknattleik karla í vetur. Meira

Finnur.is

28. október 2010 | Finnur.is | 142 orð | 1 mynd

Allar gerðir Porsche sportbílanna brátt í boði með tvinn-tækni

Sportbílaframleiðandinn Porsche sér sér ekki fært annað en bjóða brátt allar gerðir Porsche bíla með hybrid-tækni (tvinnbílar) og koma með því til móts við sífellt strangari kröfur um minni mengun. Meira
28. október 2010 | Finnur.is | 100 orð | 1 mynd

ASÍ vill verkamannabústaði og aukinn sparnað

Endurverkja þarf verkamannabústaðakerfið og raunhæft kaupleigukerfi fyrir almennt launafólk. Þetta segir í ályktunum nýafstaðins ársfundar ASÍ þar sem meðal annars var fjallað um húsnæðismál. Meira
28. október 2010 | Finnur.is | 231 orð | 4 myndir

„Ferrari-perri“ sem langar í sparneytinn ljósabekk

Að vanda er nóg að gera á hársnyrtistofunni Rauðhettu og úlfinum á Skólavörðustíg. Annar eigenda stofunnar er Sigurjón G. Helgason, eða Grjóni eins og hann er yfirleitt kallaður, og blæs þar hár af miklum móð þessa dagana með forlátum... Meira
28. október 2010 | Finnur.is | 185 orð | 1 mynd

Bændurnir græða og kaupa pallbíla

Afkoma bandarískra bænda hefur verið góð í ár og af því hefur leitt að þeir hafa aukið kaup á tækjum og tólum, ekki síst pallbílum. Með það eru bílaframleiðendur ánægðir, en pallbílasala jókst um 14% fyrstu níu mánuði ársins frá sama tíma í fyrra. Meira
28. október 2010 | Finnur.is | 389 orð | 1 mynd

Danskur kraftmikill ofursportbíll vekur mikinn áhuga

Þrír Danir hafa nú smíðað einn besta ofursportbíl sem sögur fara af. Bíllinn er hannaður með meðaljóninn í huga og er einfaldur í akstri. Meira
28. október 2010 | Finnur.is | 237 orð | 2 myndir

Dásamlegt að vinna úti

Ég vinn frá sjö til korter yfir þrjú en vinnutíminn sveiflast auðvitað eitthvað eftir því hvað er mikið að gera,“ segir Anna Sigríður Sigurðardóttir, sem hefur starfað sem bréfberi í 23 ár, í sama hverfinu í Fossvoginum. Meira
28. október 2010 | Finnur.is | 686 orð | 1 mynd

Euro NCAP snýst um öryggi bílanna

Stjörnur og árekstrarpróf Spurt: Ég hef verið að velta fyrir mér hinum bílum sem bílaleigur í Evrópu bjóða. Sumar þeirra gefa upplýsingar um ein kunn viðkomandi bíls (stjörnur) á árekstrarprófum. Meira
28. október 2010 | Finnur.is | 74 orð | 1 mynd

Fimm eru tilnefndir sem grænbíll ársins

Fimm bílar keppa um titilinn grænbíll ársins 2011 sem tímaritið Green Car Journal stendur að. Niðurstaðan verður kynnt á bílasýningunni í Los Angeles í nóvember. Meira
28. október 2010 | Finnur.is | 136 orð

Ford selur hlutabréf í Mazda

Ford, sem á stærstan hlut í japanska bílaframleiðandanum Mazda, eða 11%, ætlar að selja stóran hluta eignar sinnar og áætlar að halda eftir 3% hluta. Kaupendur verða líklega aðrir hluthafar í Mazda og fyrirtæki sem eru í viðskiptum við Mazda. Meira
28. október 2010 | Finnur.is | 58 orð | 1 mynd

Garðabær og Seltjarnarnes eru best

Garðabær er draumasveitarfélagið skv. tímaritinu Vísbendingu, sem metið hefur nokkur fjölmennustu byggðarlög landsins með tilliti til hagræna þátta. Á Seltjarnarnesi og í Garðabæ er útsvar lágt. Meira
28. október 2010 | Finnur.is | 133 orð | 1 mynd

Gott að byrja á salatinu

Rannsakendur við Ríkisháskólann í Pennsylvaníu hafa komist að því að salat geti verið megrandi, jafnvel þótt fólk borði ekki græna kálið og steinseljuna eingöngu. Meira
28. október 2010 | Finnur.is | 477 orð | 2 myndir

Góður akstursbíll oghlaðinn búnaði

Lexus IS250 er bíll tilbúinn til átaka og spennandi aksturs. Fallegur með rísandi hliðarlínu og nettir gluggar gera hann sportlegan. Nánast sportbíl en smíðaður sem fjölskyldubíll. Akstur kemur skemmtilega á óvart. Meira
28. október 2010 | Finnur.is | 126 orð | 2 myndir

Greifatign fylgir með lyklunum

Ótrúlegt en satt þá eru til fínni staðir að búa á en Arnarnesið. Castello di Carbonana á Ítalíu er raunar svo fínt heimilisfang að því fylgir lögformlegur 900 ára aðalstitill greifa (eða greifynju), með skjaldarmerki og öllu tilheyrandi. Meira
28. október 2010 | Finnur.is | 121 orð | 1 mynd

Meirihluti breskra ökumanna hefur minnkað akstur

Nýleg bresk könnun meðal 860 ökumanna leiðir í ljós að 8% þeirra hafi bókstaflega hætt að aka bíl og að 57% þeirra hafi minnkað akstur vegna aukins kostnaðar á undanförnum tveimur árum. Meira
28. október 2010 | Finnur.is | 29 orð

Menntaskólinn

Hús Menntaskólans í Reykjavík var tekið í notkun 1846 og var hið stærsta á landinu. Þar eru enn höfuðstöðvar skólans þótt starfsemi MR sé víðar í Þingholtum. www. mr. Meira
28. október 2010 | Finnur.is | 478 orð | 3 myndir

Mikil hvatning til að nota vistvæna og innlenda orku

Ég tel að þessi smávægilega lagabreyting geti skipt miklu, en þarna sameinast rök um sanngirni, möguleikar á aukinni atvinnu hérlendis og þarft innlegg til umhverfismála,“ segir Mörður Árnason, þingmaður Samfylkingar. Meira
28. október 2010 | Finnur.is | 93 orð | 1 mynd

Naglanotkunin er stöðugt minni

Æ færri bílstjórar í Reykjavík velja nú nagladekk undir bílinn. Fjórðungur bifreiða reyndist vera á nagladekkjum í nóvember og desember á síðasta ári, flestar urðu bifreiðarnar í mars 2010 eða 39% bifreiða á nöglum. Meira
28. október 2010 | Finnur.is | 81 orð | 1 mynd

Oftar deilt um eldhúsverk á heimilum

Verkaskipting á íslenskum heimilum er að verða jafnari, skv. könnun Þjóðmálastofnunar HÍ. Konur vörðu um 15½ klukkustund í heimilisstörf á viku árið 2005 en nú um þrettán stundum. Vinnuframlag karla á heimilum hefur á hinn bóginn aukist. Meira
28. október 2010 | Finnur.is | 191 orð | 1 mynd

Rafbíllinn Leaf í fjöldaframleiðslu

Fjöldaframleiðsla á Leaf-rafbílnum er hafin í bílsmiðju Nissan í Oppama í Japan og hefst útflutningur á bílnum í nóvember. Hann fer í sölu í Japan og Bandaríkjunum í byrjun desember og snemma á næsta ári í Evrópu. Meira
28. október 2010 | Finnur.is | 327 orð | 4 myndir

Spannar alla flóruna

Það er líka mjög mikil vægt að leyfa nýju fólki að spreyta sig, en af 61 sýnanda í ár eru 20 sem aldrei hafa verið með áður.“ Meira
28. október 2010 | Finnur.is | 185 orð | 2 myndir

Svissneskur pralíndraumur

Svisslendingar kunna þjóða best að gera súkkulaði. Toblerone er löngu orðið uppistaða í mataræði landsmanna og við þekkjum líka Lindt og Sprüngli vel, svo nefnd séu tvö stór nöfn. Meira
28. október 2010 | Finnur.is | 212 orð | 5 myndir

Tilvalið í hvers kyns samkomur

Orðskýringaspilið Alias var heldur betur vinsælt fyrir jólin í fyrra þegar það seldist upp þremur dögum fyrir jól og útgefendur hafa þurft að láta endurprenta spilið þrisvar. Meira
28. október 2010 | Finnur.is | 397 orð | 5 myndir

Útsýni og staðsetningin er frábær

Miðað við þann áhuga sem við skynjum verður allt húsnæðið komið í útleigu síðari hluta næsta árs, sem er vel innan þeirra tímamarka sem við settum okkur Meira
28. október 2010 | Finnur.is | 321 orð | 2 myndir

Veltan er lítil og minni eignirnar seljast best

Ofurlítil hækkun fasteignaverðs í september. Aðeins 12% verðlækkun frá hruninu. Umskipti á markaði eru þó ólíkleg í bráð að mati greiningar Arion banka. Meira
28. október 2010 | Finnur.is | 59 orð | 1 mynd

Viðskipti að glæðast

Það sem af er ári hefur 2.891 fólksbíll verið nýskráður. Árið er því strax orðið drýgra en í fyrra þegar 2.570 bílar fóru á göturnar. Mest hefur í ár selst af Toyota. Suzuki er í öðru sæti, með alls 339 bíla. Meira
28. október 2010 | Finnur.is | 374 orð | 3 myndir

Ævintýraveröld fyrir börn

Auk þess verður á sýningunni hægt að kíkja inn á Fésbók goðanna Meira
28. október 2010 | Finnur.is | 67 orð | 1 mynd

Ömurlegt í Dósagerðinni

Fyrsta starfið fyrir utan Vinnuskólann í Kópavogi var í Dósagerðinni. Það var hræðilega einhæft og ömurlegt. Ég drap tímann með því að útvarpa frumsömdum vinsældalistum inni í hausnum á mér. Meira

Viðskiptablað

28. október 2010 | Viðskiptablað | 562 orð | 1 mynd

„Það er voðalega gott að vera lítill í kreppu“

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl. Meira
28. október 2010 | Viðskiptablað | 273 orð | 1 mynd

Bændasamtökin þurfa að leggja Hótel Sögu til fé

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Eigið fé Hótels Sögu var neikvætt um rúmlega 1,8 milljarða króna við árslok 2009. Þetta kemur fram í ársreikningi Hótels Sögu ehf. fyrir síðasta ár, sem skilað var inn til ársreikningaskrár fyrir skömmu. Meira
28. október 2010 | Viðskiptablað | 485 orð | 2 myndir

Eftirgjöf skulda fyrirtækja er ekki sársaukalaus

Fréttaskýring Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Samkvæmt lögum um eftirgjöf skulda þurfa fyrirtæki að greiða skatt af helmingi eftirgjafarinnar líkt og um tekjur væri að ræða. Þau mega hins vegar draga frá skattgreiðslunni yfirfæranlegt tap frá fyrri árum. Meira
28. október 2010 | Viðskiptablað | 155 orð | 1 mynd

Forritunarþekking nauðsynleg á stjórnlagaþing

Þessa dagana er vart þverfótað fyrir frambjóðendum til stjórnlagaþings, í netheimum sem annars staðar. Skyldi engan undra, enda er það ævaforn venja vestrænna lýðræðisríkja að endurskoða grunnstoðir stjórnskipunar í kjölfar áfalla á fjármálamarkaði. Meira
28. október 2010 | Viðskiptablað | 376 orð | 1 mynd

Grískt greiðslufall óumflýjanlegt

Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Vaxandi söluþrýstingur hefur verið á grísk ríkisskuldabréf í vikunni. Meira
28. október 2010 | Viðskiptablað | 577 orð | 3 myndir

Meiri tekjuauki OR frá heildsölu

Fréttaskýring Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Stjórn Orkuveita Reykjavíkur (OR) hefur samþykkt að skera kostnað fyrirtækisins niður um 2% árið 2011, en áætluð tekjuaukning er tæplega 15%. Meira
28. október 2010 | Viðskiptablað | 54 orð | 1 mynd

Mikið tap hjá Deutsche Bank á þriðja ársfjórðungi

Tap stærsta banka Þýskalands, Deutsche Bank, jókst verulega á þriðja ársfjórðungi, líkt og varað hafði verið við í afkomuviðvörun í síðasta mánuði. Nam tap bankans 1,2 milljörðum evra, 188 milljörðum króna. Meira
28. október 2010 | Viðskiptablað | 220 orð | 1 mynd

Óhressir með seðlaprentun

Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Seðlaprentun Bandaríkjanna kyndir undir verðbólgu í Kína, segir Chen Deming, viðskiptaráðherra Kína. Meira
28. október 2010 | Viðskiptablað | 547 orð | 1 mynd

Partur af starfinu að lesa Bo bedre vandlega

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Sennilega kemur ekki á óvart að kreppan lagðist af fullum þunga á GKS-trésmiðju. Meira
28. október 2010 | Viðskiptablað | 120 orð | 1 mynd

Stjórnmálaástand hamlar framgangi mála

Century Aluminum tapaði 16,8 milljónum dollara á þriðja ársfjórðungi, en félagið birti uppgjör fyrir tímabilið í gær. Meira
28. október 2010 | Viðskiptablað | 240 orð | 1 mynd

Stöðutaka gegn rökhugsun og skynsemi

Undanfarna daga hefur mikið verið rætt um meint og ætluð gjaldeyrisviðskipti ákveðins fjárfestis mánuðina fyrir hrun. Hefur hann sjálfur neitað að hafa gert það, en stöðutaka hans er ekki það sem er áhugavert við umræðuna. Meira
28. október 2010 | Viðskiptablað | 512 orð | 1 mynd

Sýndu varkárni og uppskera nú árangurinn

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Margrét Kristmannsdóttir, framkvæmdastjóri Pfaff, vill ekkert kannast við niðursveiflu hjá fyrirtækinu. „Nei, þvert á móti. Meira
28. október 2010 | Viðskiptablað | 404 orð | 1 mynd

Tekjur á þriðja fjórðungi jukust um 33,5% milli ára

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Tekjur Marels á þriðja ársfjórðungi námu tæplega 150 milljónum evra, en um er að ræða um það bil þriðjungsaukningu frá sama tímabili í fyrra. Meira
28. október 2010 | Viðskiptablað | 606 orð | 1 mynd

Verslun hefur farið mjög illa út úr efnahagshruninu

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is „Staðan er þannig, og opinberar tölur sýna það skýrt, að tvær atvinnugreinar hafa farið áberandi verst út úr efnahagshruninu: Önnur er byggingariðnaðurinn og hin er verslunin. Meira
28. október 2010 | Viðskiptablað | 452 orð | 1 mynd

Viðskiptavinirnir vanda valið

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is „Eftir hrun breyttist auðvitað allt hjá okkur eins og hjá öðrum. Mest áberandi breytingin er að fólk pælir mun meira í hvað það kaupir. Meira
28. október 2010 | Viðskiptablað | 721 orð | 2 myndir

Viðvarandi leit að verðbólgu

Fréttaskýring Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Þótt framfærslukostnaðurinn fari sífellt hækkandi nýtur lífið enn umtalsverðra vinsælda. Í ljósi þeirra vinsælda sést hversu mikilvægt það er að mælingar á framfærslukostnaði bregði upp raunsærri mynd. Meira
28. október 2010 | Viðskiptablað | 1693 orð | 4 myndir

Þegar skuldabréfamarkaðurinn næstum því brast

• Hinn 22. september varð hrun á íslenskum skuldabréfamarkaði Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.