Greinar sunnudaginn 30. janúar 2011

Ritstjórnargreinar

30. janúar 2011 | Leiðarar | 542 orð

Arabískt vor

Eftir byltinguna í Túnis blása ferskir vindar um samfélagið og breytingarnar gerast hratt. Í hillum bókabúða eru til sölu bækur, sem um árabil hafa verið bannaðar. Fjölmiðlar eru hálfráðvilltir í hinu nýfengna frelsi. Meira
30. janúar 2011 | Reykjavíkurbréf | 1544 orð | 1 mynd

„Atkvæði rötuðu ekki á leiðarenda“

Fræg er smellan um manninn sem sat í óperuhúsinu. Þegar forleik sýningarinnar lauk sagði hann þungbúinn við sinn sessunaut: „Ef þetta var bara forleikurinn, þá líst mér ekki á eftirleikinn. Meira

Sunnudagsblað

30. janúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 67 orð | 2 myndir

29. janúar Í Horninu á Þjóðminjasafninu verður opnuð sýningin Stoppað í...

29. janúar Í Horninu á Þjóðminjasafninu verður opnuð sýningin Stoppað í fat. Á henni má sjá ýmsa viðgerða nytjahluti en í haust hóf safnið söfnun heimilda um heimatilbúið, viðgert og notað. 30. Meira
30. janúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 482 orð | 1 mynd

Almættið fær ákúrur

Himnafaðirinn á ekki sjö dagana sæla. Breskar mæður eru reiðar og rituðu Honum bréf og trúleysinginn Sean Duff dregur hönnunarhæfni Hans í efa. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
30. janúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 2861 orð | 1 mynd

Auðlindir orka og Landsvirkjun

Stefna Landsvirkjunar er í mótun um leið og auðlindamálin eru til umræðu í þjóðfélaginu. Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, talar um framkvæmdir á teikniborðinu, arðgreiðslur í þjóðarbúið, eignarhald á auðlindum og margt fleira. Pétur Blöndal pebl@mbl.is Meira
30. janúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 437 orð | 1 mynd

Á svífandi ferð

Það er frískandi að hjóla um stræti og torg með vindinn í hárinu. Ekki alveg jafn hlýtt á veturna og sumrin en þó má vel nota hjólið allan ársins hring. María Ólafsdóttir maria@mbl.is Meira
30. janúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 2184 orð | 1 mynd

Ballið er rétt að byrja

Þórunn Arna Kristjánsdóttir er alltaf að yngjast í leikhúsinu á meðan Jóhannes Haukur Jóhannesson grætur það að fá hvorki að leika ungling né Pétur Pan. Meira
30. janúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 637 orð | 1 mynd

„Karlar eru frá Mars og konur frá Venus“-goðsögnin

Goðsögn: Konur tala meira en karlar. Meira
30. janúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 546 orð | 1 mynd

Björn og Hjörvar jafnir fyrir lokaumferð Skákþings Reykjavíkur

Félagarnir úr ólympíuliði Íslands þeir Björn Þorfinnsson og Hjörvar Steinn Grétarsson heyja þessa dagana harða keppni um sæmdarheitið skákmeistari Reykjavíkur 2011. Meira
30. janúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 131 orð | 13 myndir

Ekki nægilega fordekruð

Myndaalbúmið Að þessu sinni opnar Þóra Arnórsdóttir fréttakona myndaalbúmið sitt fyrir lesendum. Meira
30. janúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 336 orð | 2 myndir

Er súrmatur ómissandi lostæti á þorranun?

MEÐ Jóhannes Stefánsson, veitingamaður í Múlakaffi Mér hefur alltaf fundist pungarnir langbestir, alveg hreint magnaðir, og þeir eru langvinsælastir. Meira
30. janúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 1654 orð | 1 mynd

Fagleg umfjöllun en fólk með geðraskanir fjarverandi

Í þessari þriðju og síðustu grein um birtingamyndir geðraskana og fólks með geðraskanir í fjölmiðlum, bæði almennt og í Morgunblaðinu á tímabilinu 1993-2008 er fjallað um meginniðurstöður rannsóknar greinarhöfundar og rætt við Styrmi Gunnarsson fyrrv. ritstjóra. Unnur H. Jóhannsdóttir Meira
30. janúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 132 orð | 3 myndir

Fésbók vikunnar flett

Miðvikudagur Hildur Rún Björnsdóttir tók Reyni Pétur á þetta í dag... 14 km með vagninn ;o) Sæl með roða í kinnum... Gylfi Þór Þorsteinsson segir að á vinnustað sínum sé ótrúlega skemmtilegt fólk. Mér finnst gaman að mæta í vinnuna á hverjum degi. Meira
30. janúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 3206 orð | 2 myndir

Gerum hlutina saman

Birgitta Jónsdóttir hefur verið í eldlínunni vegna óskar bandarískra stjórnvalda um að fá upplýsingar um samskipti hennar á vefnum Twitter og aðdróttana vegna einkennalausrar tölvu sem fannst fyrir ári í húsakynnum Alþingis. Meira
30. janúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 626 orð | 1 mynd

Gray Andy

Þegar Sian Massey, 25 ára gömul kennslukona frá Coventry, mætti til að sinna aðstoðardómgæslu (áður línuvörslu) á leik Wolverhampton Wanderers og Liverpool á Molineux í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu um liðna helgi renndi hún ekki grun í að... Meira
30. janúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 553 orð | 2 myndir

Hinn eini rétti?

Gestir sitja á veitingahúsi og þjónninn afhendir matseðla og vínseðla. Hver um sig velur sína rétti en einhver situr uppi með þann Svarta pétur að þurfa að velja vínið með matnum. Eftir langa íhugun er ákvörðun tekin og pöntun komið á framfæri. Meira
30. janúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 150 orð | 1 mynd

Hjól en þó hálfgerður bíll

ThisWay er hönnun Torkel Dohmar á hjóli sem minnir dálítið á bíl. Enda er jú hönnunin hugsuð þannig að hún sé einhvers staðar á milli bíls og hjóls. Helsta ástæðan fyrir því er að verja hjólreiðamanninn fyrir veðri og vindum. Meira
30. janúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 114 orð | 1 mynd

Hættur að daðra

Jack gamli Nicholson er hættur að daðra við konur. Þetta upplýsti leikarinn í samtali við breska götublaðið The Sun . „Ég get ekki reynt við stúlkur opinberlega eins og ég gerði í gamla daga. Meira
30. janúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 123 orð | 1 mynd

Kardashian gjafmild

Kim Kardashian, sem er ofboðslega fræg enda þótt enginn viti nákvæmlega fyrir hvað, ljóstraði upp göfugu leyndarmáli á dögunum – hún gefur hluta af tekjum sínum til góðgerðarmála á ári hverju. Meira
30. janúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 74 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn ásamt úrlausninni í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 30. janúar rennur út 3. febrúar. Meira
30. janúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 124 orð | 5 myndir

Ljósasýning hjá Chanel

Innblásturinn kemur frá ballett og efnin eru létt og leikandi, viðkvæmnisleg með glitrandi pallíettum og útsaumuðum perlum. Meira
30. janúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 617 orð | 2 myndir

Lokatónleikar Bítlanna

Þar sem þeir stóðu þarna rauðnefjaðir á þakinu hvarf allur ágreiningur sem dögg fyrir sólu. Bítlarnir voru aftur Bítlarnir. Meira
30. janúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 412 orð | 2 myndir

Málmað á úlfa

Heimurinn stóð á öndinni í vikunni þegar fréttist að gamli flösufeykirinn Dave Mustaine hefði bjargað norskum unglingi frá því að enda í úlfskjafti. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
30. janúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 563 orð | 5 myndir

Með hár á heilanum

Hrafnhildur Arnardóttir, sem hlýtur Norrænu textílverðlaunin í ár, vinnur mikið úr hári. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
30. janúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 1748 orð | 2 myndir

Meira en bara popp og kók

Tólf ára gamall var Ásgrímur Sverrisson kvikmyndagerðarmaður orðinn kvikmyndagagnrýnandi og þrettán ára gerði hann fyrstu mynd sína. Líf hans hefur snúist um kvikmyndir. Í viðtali ræðir hann meðal annars um kvikmyndagerð og menningarlegar skyldur RÚV. Meira
30. janúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 383 orð | 1 mynd

Mér að kenna

Þegar ég opna útidyrnar stendur gráhærð kona á stéttinni fyrir utan. „Sæl, mamma,“ segi ég áður en ég næ að kveikja ljósið. Átta mig svo á að þetta er ekki mamma. Meira
30. janúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 417 orð | 2 myndir

Mikill djass í þessu fólki

Nánast ólýsanleg stemning myndaðist þegar blásarasveit meistarans lék lagið When The Saints Go Marching In Meira
30. janúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 39 orð | 1 mynd

Músík á Kjarvalsstöðum

29. janúar Listasafn Reykjavíkur og nútímatónlistarhátíðin Myrkir músíkdagar hafa gengið til samstarfs um tónleika á Kjarvalsstöðum laugardaginn 29. janúar. Á fyrri tónleikunum, kl. 14:30, leikur Blásarasveitin Hnúkaþeyr en á þeim síðari, sem hefjast... Meira
30. janúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 105 orð | 1 mynd

Óseðjandi eiginkona

Tyrki nokkur, búsettur í Þýskalandi, leitaði í öngum sínum til lögreglu í vikunni og bað um vernd frá eiginkonu sinni til átján ára. Ástæðan? Jú, frúin er víst með öllu óseðjandi í rúminu. Meira
30. janúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 2449 orð | 3 myndir

Slys er ekki tilviljun

Baráttukonan Herdís Storgaard hefur unnið mikið starf í þágu slysavarna barna síðustu tuttugu ár og mætt mörgum hindrunum á leiðinni. Hún fór í forvarnir fyrir tilviljun eftir að hafa starfað hinum megin við borðið. Texti: Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Myndir: Ómar Óskarsson omar@mbl.is Meira
30. janúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 811 orð | 1 mynd

Smæðin í alheiminum

8:49 Ekki seinna en átján mínútum eftir framúrstig er ég mættur á svæðið, eða sá karakter sem þykist vera ég í þessu tiltekna lífi. Meira
30. janúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 708 orð | 3 myndir

Tígur á undanhaldi

Þegar fjögurra ára dóttir hennar ætlaði að gleðja hana með heimatilbúnu afmæliskorti afþakkaði hún pent með þeim orðum að hún vildi ekki kortið, það væri ekki nógu vel gert. Meira
30. janúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 192 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

„Matthew McConaughey eignaðist sitt fyrsta barn 39 ára og hann er toppmaður. Þannig að ég er ekkert að stressa mig á því að krakka mig upp.“ Egill „Gillz“ Einarsson í samtali við Monitor. „Verðlaunaféð. Meira
30. janúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 1629 orð | 4 myndir

Útlitsdýrkun á kostnað heilsunnar

Nú er runninn upp árstími áramótaheitanna. Það hafa margir í hyggju að hlaupa af sér samviskubitið eftir átveisluna yfir hátíðarnar. Sumir setja jafnvel markið hátt og stefna á maraþon eða meiri þolraunir. Meira
30. janúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 97 orð | 1 mynd

Vel með farinn fákur

Það er mikilvægt að hugsa vel um hjólið sitt rétt eins og bílinn. Best er auðvitað að geta geymt það inni yfir vetrartímann eða í það minnsta undir svölum eða tröppum þar sem ekki rignir og snjóar látlaust yfir það. Meira
30. janúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 180 orð | 1 mynd

Vinsælar hjólaborgir

Víða um heim eru þekktar hjólaborgir þar sem sérstakir hjólastígar liggja samhliða umferðargötum og hjólið er vinsæll fararskjóti. Meira
30. janúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 519 orð | 3 myndir

Voru menn að meiri

Slík meðferð á almannafé myndi kalla á afsagnir í öðrum löndum, sem við, á hátíðis- og tyllidögum berum okkur saman við. Meira
30. janúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 856 orð | 1 mynd

Þetta eru rökin fyrir fækkun sendiráða

Hrunið hefur leitt til þess að á öllum sviðum samfélagsins, hjá hinu opinbera, einkafyrirtækjum og á heimilum hafa útgjöld verið tekin til endurskoðunar og leiða leitað til að draga úr þeim. Meira

Lesbók

30. janúar 2011 | Menningarblað/Lesbók | 440 orð | 3 myndir

Aldargamall heimur opnast í myndum

Sýning á ljósmyndum eftir Bárð Sigurðsson (1872-1937) verður opnuð í Þjóðminjasafninu í dag klukkan 15. Myndheimur Bárðar er að mörgu leyti einstakur en í myndunum birtist persónuleg sýn á bændasamfélagið sem hann hrærðist í. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
30. janúar 2011 | Menningarblað/Lesbók | 222 orð

Bóksölulisti

Eymundsson 1. Worst Case – James Patterson 2. The Leopard – Jo Nesbø 3. Savour the Moment – Nora Roberts 4. The Bourne Objective – Eric Van Lustbader & Robert Ludlum 5. Meira
30. janúar 2011 | Menningarblað/Lesbók | 386 orð | 3 myndir

Erlendar bækur

Brock Clarke – An Arsonist's Guide to Writers' Homes in New England ***- Heitið á þessari bók er í senn fráhrinandi og einkar spennandi; hér hlýtur eitthvað að vera á seyði. Meira
30. janúar 2011 | Menningarblað/Lesbók | 1080 orð | 1 mynd

Gríðarlega yfirgripsmikið

Út er komið sjötta bindi af níu af hinni viðamiklu Byggðasögu Skagafjarðar sem Hjalti Pálsson frá Hofi ritstýrir og er aðalhöfundur að. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
30. janúar 2011 | Menningarblað/Lesbók | 530 orð | 2 myndir

Lífsþor Árna Grétars á bók

Árni Grétar Finnsson, sem lést 11. október 2009, á 76. Meira
30. janúar 2011 | Menningarblað/Lesbók | 71 orð

Ljóðið og skáldið

Í heilli bók er stundum aðeins eitt ljóð, sem anda þinn hrífur í tjáningu sinni, kannski ein hending, jafnvel eitt einasta orð, sem áfram mun lifa ferskt í vitund þinni. Meira
30. janúar 2011 | Menningarblað/Lesbók | 445 orð | 2 myndir

Munnsöfnuður

Ef fjölbreytni orðanna endurspeglast í baráttunni þjóðarinnar við hvimleið öfl hlýtur heimska að vera versta ólukka okkar Íslendinga því að orðið heimskingi á sér fleiri samheiti en nokkurt annað í málinu. Meira
30. janúar 2011 | Menningarblað/Lesbók | 178 orð | 1 mynd

Ný mynd af Salinger

Rétt rúmt ár er síðan bandaríski rithöfundurinn J.D. Salinger lést, rúmlega níræður. Meira
30. janúar 2011 | Menningarblað/Lesbók | 173 orð

Rafrænar bækur á siglingu

Á síðasta ári seldi vefbókaverslunin Amazon í fyrsta sinn fleiri rafbækur en innbundnar bækur sem þótti eðlilega talsverð tíðindi. Meira
30. janúar 2011 | Menningarblað/Lesbók | 331 orð | 1 mynd

Rafrænt lán

Room er þess lags bók að um leið og maður hefur lokið henni vill maður að aðrir lesi hana líka. Meira
30. janúar 2011 | Menningarblað/Lesbók | 206 orð | 1 mynd

Shapscott verðlaunuð

Meðal helstu bókmenntaverðlauna Bretlands eru svonefnd Costa-verðlaun, en þau hétu Whitbread-verðlaunin hér áður fyrr. Costa-verðlaunin fyrir bók ársins 2010 voru afhent á miðvikudag og vakti mikla athygli að verðlaunin fóru annað en allir höfðu spáð. Meira
30. janúar 2011 | Menningarblað/Lesbók | 489 orð | 2 myndir

Spenna og uppskrift

Utangarðsbörn eftir Kristina Ohlsson og Prjónaklúbburinn eftir Kate Jacobs eru splunkunýjar kiljur frá JPV. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.