Greinar föstudaginn 25. febrúar 2011

Fréttir

25. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 145 orð

300 milljónir til atvinnusköpunar

Borgarráð samþykkti á fundi sínum í gær að Reykjavíkurborg mundi verja 300 milljónum króna í átaksverkefni af ýmsu tagi, og reyna þannig að draga úr atvinnuleysi, einkum langtímaatvinnuleysi. Meira
25. febrúar 2011 | Erlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Assange áfrýjar framsalsdómi í Bretlandi

Dómari undirréttar í Bretlandi kvað upp þann dóm í gær að framselja bæri Julian Assange, stofnanda WikiLeaks, til Svíþjóðar. Lögfræðingar Assange sögðust ætla að áfrýja dómnum og búist er við að málaferlin standi í nokkra mánuði. Meira
25. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Stuðningur Líbíumenn búsettir hérlendis héldu samstöðufund á Austurvelli í gær og vöktu athygli á voðaverkum sem verið er að vinna á almennum borgurum í... Meira
25. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

„Fráleit“ tillaga

Birgir Ármannsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, á sæti í samráðsnefnd um stjórnlagaþingið. Hann telur tillögu um stjórnlagaráð fela í sér að Alþingi reyni að víkja sér undan dómi Hæstaréttar. Meira
25. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

„Sé þetta sem mjög spennandi valkost“

Forseti lagadeildar Háskólans í Reykjavík hefur viðrað þá hugmynd við héraðsdómara við Héraðsdóm Reykjavíkur að tekinn verði upp málflutningur í dómsal HR. Með því móti væri hægt að tengja námið við raunveruleikann. Meira
25. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Bragðað á hrognunum

Undanfarið hafa loðnuhrogn verið unnin fyrir markaði í Austur-Evrópu, en þroski hrognanna nálgast að vera hæfur fyrir hinn verðmæta Japansmarkað. Meira
25. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

CCP færir sig til vestanhafs

Nathan Deal, ríkisstjóri Georgíu í Bandaríkjunum, tilkynnti í gær að íslenski tölvuleikjaframleiðandinn CCP hygðist færa bandaríska starfsstöð sína til Decatur í DeKalb-sýslu og að með flutningunum væri vonast til þess að um 150 ný störf yrðu til. Meira
25. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Dæmt fyrir lífshættulega atlögu á nýársmorgun

Andri Karl andri@mbl.is Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær 24 ára karlmann, Andra Vilhelm Guðmundsson, í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir stórfellda líkamsárás á nýársmorgun. Meira
25. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Eagles spila í Höllinni

Hin goðsagnakennda rokkhljómsveit Eagles, sem verið hefur ein vinsælasta hljómsveit heims í fjóra áratugi, treður upp í Laugardalshöllinni hinn 9. júní næstkomandi. Það er afþreyingarfyrirtækið Sena sem stendur fyrir tónleikunum. Meira
25. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 148 orð

Ekki skylt að axla Icesave-klyfjar

„Í ljós er komið, andstætt því sem í upphafi var talið, að á herðum Íslendinga hvílir engin lagaleg né siðferðileg skylda til að axla þær klyfjar sem fyrirliggjandi Icesave-samningur felur í sér,“ segir í ályktun um Icesave-málið, sem... Meira
25. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 428 orð | 1 mynd

Engin eyðublöð fyrir samkynhneigða

Andri Karl andri@mbl.is Engin sérstök eyðublöð eru fyrir samkynhneigða foreldra þegar sótt er um greiðslur úr Fæðingarorlofssjóði. Meira
25. febrúar 2011 | Erlendar fréttir | 493 orð | 2 myndir

Evrópa starir skelfd á arabísku flóðölduna

Fréttaskýring Kristján Jónsson kjon@mbl.is Sjálfsmynd araba tekur nú stakkaskiptum, þeir hafa sýnt meira hugrekki en flestum er gefið og risið upp gegn byssukjöftunum, eru ekki lengur lamaðir af hræðslu. Meira
25. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 464 orð | 2 myndir

Farið á svig við dóm Hæstaréttar

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Niðurstaða Hæstaréttar verður ekki skilin með öðrum hætti en svo að kosningin til stjórnlagaþings hafi verið ótraust, að hún hafi byggst á annmörkum á löggjöfinni um stjórnlagaþingið, þ.e.a.s. Meira
25. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Forseti þýska þingsins í heimsókn

Dr. Norbert Lammert, forseti þýska Sambandsþingsins, kemur í opinbera heimsókn til Íslands þann 28. febrúar næstkomandi og verður til 3. mars. Dr. Lammert kemur hingað til lands í boði Ástu R. Jóhannesdóttur, forseta Alþingis. Meira
25. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Gefur páfa styttu af Guðríði Þorbjarnardóttur

Einar Örn Gíslason einarorn@mbl. Meira
25. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 450 orð | 4 myndir

Hitinn með ólíkindum

baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Hið óvenjulega við þetta er hvað stökkið er mikið,“ segir Trausti Jónsson veðurfræðingur við Morgunblaðið um hitatölur frá Grænlandi fyrir síðasta ár. Meira
25. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Hlýjasti febrúar í fimm ár

Meðalhitinn í Reykjavík það sem af er þessum mánuði er 1,7 stigum yfir meðallagi og 1,2 stigum yfir á Akureyri. Hefur ekki verið hlýrra í febrúarmánuði í fimm ár, eða frá 2006. Meira
25. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Hundar sýna sig

Dagana 26.-27. febrúar nk. mæta 818 hreinræktaðir hundar af 82 hundategundum í dóm á alþjóðlegri hundasýningu Hundaræktarfélags Íslands. Sýningin verður haldin í Reiðhöllinni í Víðidal og hefjast dómar kl. Meira
25. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 109 orð

Hvert grásleppuleyfi gefið út til 50 daga í stað 62 daga áður

Samkvæmt nýrri reglugerð um hrognkelsaveiðar verður hvert leyfi nú gefið út til 50 daga í stað 62 áður og óheimilt er að hefja veiðar með yfirtöku hrognkelsaneta í sjó. Fram kemur í frétt frá sjávarútvegsráðuneytinu að þetta hefur m.a. Meira
25. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 83 orð

Jafnræði borgaranna að leiðarljósi

Femínistafélag Íslands skorar á borgaryfirvöld að gaumgæfa ítarlega sameiningartillögur leikskólanna. Meira
25. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Jóhanna neitar því að hafa haft í hótunum við forsetann

„Svarið er nei,“ sagði Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra þegar Sigurður Kári Kristjánsson alþingismaður spurði á Alþingi í gær hvort hún hefði hótað forseta Íslands afsögn ef hann staðfesti ekki Icesave-lögin. Meira
25. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Kaka ársins á afmælinu

Hinn ástsæli söngvari og trommuleikari Engilbert Jensen átti sjötugsafmæli í gær og fékk vini sína Gunnar Þórðarson, Óttar Felix Hauksson, Erling Björnsson og Jón Ólafsson í afmæliskaffi. Meira
25. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Lesbíum gert að fylla út umsóknir sem karlmenn

Vinnumálastofnun telur sér ekki unnt að verða við tilmælum velferðarráðuneytis um að stofnunin hlutist til um að sérstök eyðublöð verði aðgengileg á vefsvæði Fæðingarorlofssjóðs fyrir foreldra af sama kyni. Meira
25. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Lífeyrir verði strax leiðréttur

Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni samþykkti ályktun á fundi félagsins á föstudag sl. Í ályktuninni er þess krafist að lífeyrir eldri borgara verði strax leiðréttur um 16% til samræmis við þær kauphækkanir sem láglaunafólk hefur fengið. Meira
25. febrúar 2011 | Erlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Mótmælin talin hafa styrkt stöðu Írana

Mótmælin í Norður-Afríku og Mið-Austurlöndum eru talin hafa breytt valdajafnvæginu í þessum heimshluta, styrkt stöðu klerkastjórnarinnar í Íran og veikt helstu keppinauta hennar, stjórnvöld í Sádi-Arabíu. Meira
25. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Mælingar hafnar vegna sorphirðugjalds

Starfsmenn Sorphirðu Reykjavíkur eru teknir til við að mæla fjarlægð sorptunna frá götu, en frá og með 1. apríl verður sorp ekki sótt lengra en 15 metra frá þeim stað sem sorphirðubíllinn kemst næst, nema greitt sé fyrir það aukalega. Meira
25. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Óttast að matarverð haldist hátt

Búist er við áframhaldandi hækkunum á hrávöru á heimsmarkaði. Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur Samtaka iðnaðarins, segir að óttast sé að hækkanirnar verði viðvarandi en ekki tímabundið skot eins og stundum hafi gerst. Meira
25. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 495 orð | 2 myndir

Ruslabíllinn kann að keyra framhjá

Alma Ómarsdóttir Starfsmenn Sorphirðu Reykjavíkur eru í óða önn að mæla fjarlægð frá ruslasvæði húsa að götu. Frá og með 1. apríl verða sorptunnur aðeins sóttar 15 metra frá sorpbíl. Meira
25. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 771 orð | 3 myndir

Sama fólkið ár eftir ár

BAKSVIÐ Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Hrognatíðin nálgast hámark í þeim húsum þar sem loðnuhrogn eru kreist fyrir markaði í Austur-Evrópu og í Japan. Í nógu er að snúast við frystingu loðnunnar og síðan í þær þrjár vikur, sem hrognin eru unnin. Meira
25. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 88 orð

Síðbúin yfirlýsing barst dómstóli í gær

Yfirlýsing Pálma Haraldssonar, þess efnis að hægt verði að ganga að eignum hans í Bandaríkjunum, falli dómur á Íslandi slitastjórn Glitnis í hag í skaðabótamáli á hendur honum og sex öðrum einstaklingum áður tengdum Glitni, barst dómstóli í New York í... Meira
25. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 318 orð

Stakk sofandi foreldra í augu

Karlmanni var í gær gert af Héraðsdómi Reykjavíkur að sæta öryggisgæslu á réttargeðdeild en var á sama tíma sýknaður af refsikröfu ákæruvaldsins vegna sérstaklega hættulegra líkamsárása. Meira
25. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Sýknudómur héraðsdóms ógiltur

Hæstiréttur ógilti í gær sýknudóm yfir fyrrverandi starfsmanni Landsbankans, sem ákærður var fyrir að hafa dregið sér 118 milljónir meðan hann starfaði hjá bankanum. Meira
25. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Uppkosning var talin eina leiðin

Baldur Arnarson Einar Örn Gíslason Gestur Jónsson hæstaréttarlögmaður mælti eindregið með því í minnisblaði til samráðsnefndar um stjórnlagaþing að kosið yrði að nýju með sömu frambjóðendum. Meira
25. febrúar 2011 | Erlendar fréttir | 606 orð | 3 myndir

Uppreisnarmenn króa Gaddafi af

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Andstæðingar Muammars Gaddafis sóttu í sig veðrið í vesturhluta Líbíu í gær eftir að hafa náð öllum eystri helmingi landsins á sitt vald. Hermt var að uppreisnarmenn hefðu m.a. Meira
25. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 616 orð | 2 myndir

Verðbólguskot í upphafi árs

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Hækkarnir á hrávöru á heimsmarkaði sem mikið hefur verið rætt um að undanförnu eru ekki komnar af fullum þunga inn í vöruverð hér á landi. Meira
25. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Verðmæt frímerkjasöfn metin á milljónir króna

Fágætt og verðmætt safn með íslenskum frímerkjum er á leiðinni á uppboð hjá sænska uppboðshúsinu Postiljonen í Malmö í næsta mánuði. Mun safnið, sem er margverðlaunað, vera í eigu Englendings, að sögn Magna R. Magnússonar safnara. Meira
25. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 86 orð

Vilja að virkjað verði sem fyrst í Þjórsá

Ellefu þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa lagt fram frumvarp á Alþingi um að iðnaðarráðherra skuli veita Landsvirkjun virkjunarleyfi fyrir virkjanir í neðri hluta Þjórsár og að Landsvirkjun skuli hefja framkvæmdir hið fyrsta. Meira
25. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 202 orð

Vilja þjóðaratkvæði um tillögu hópsins

„Langflest okkar [stjórnlagaþingsframbjóðendanna 25] hafa viljað að þessu starfi yrði haldið áfram. Meira
25. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Öryrkjar upplifa höfnun

Ekkert bendir til þess að örorkubætur séu svo háar að þeir sem þiggja t.d. atvinnuleysisbætur sækist eftir því að fá örorku metna og sú mynd sem dregin er upp af öryrkjum í fjölmiðlum er mjög úr takti við þann raunveruleika sem þeir búa við. Meira

Ritstjórnargreinar

25. febrúar 2011 | Leiðarar | 263 orð

Gagnrýnin magnast

Óvissan í sjávarútvegi veldur því að menn gera ekki neitt Meira
25. febrúar 2011 | Staksteinar | 206 orð | 1 mynd

Mörgum gullgæsum slátrað

Nú hafa Alþjóðasamtök flugfélaga, IATA, bæst í hóp þeirra sem vara ríkisstjórn Íslands við þeirri hættulegu stefnu sem hún hefur fylgt. Meira
25. febrúar 2011 | Leiðarar | 396 orð

Ólíkt hafast þeir að

Þekktir erlendir fjölmiðlar styðja sjónarmið Íslendinga gagnstætt þeim innlendu Meira

Menning

25. febrúar 2011 | Myndlist | 258 orð | 1 mynd

„Hvernig ímyndar maður sér dauðann?“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Í stærsta sal Listasafns Íslands tekur rökkur á móti gestum og rýmið lýtur ekki lengur lögmálum aðdráttaraflsins. Teppi, borð og stólar eru komin upp á loft og veggi. Meira
25. febrúar 2011 | Kvikmyndir | 455 orð | 1 mynd

Bieber, særingar, geimapi og fleira

Eftirtaldar kvikmyndir verða frumsýndar í íslenskum kvikmyndahúsum í dag. Justin Bieber – Never Say Never Heimildarmynd í þrívídd þar sem fylgst er með táningspoppstjörnunni Justin Bieber. Meira
25. febrúar 2011 | Tónlist | 46 orð | 1 mynd

Eivör með kirkjutónleika í Eyjum

Færeyska tónlistarkonan Eivör Pálsdóttir heldur kirkjutónleika í Landakirkju í Vestmannaeyjum 3. mars nk. kl. 20 og er það í fyrsta sinn sem hún heldur tónleika þar. Söngkonan Sísi Ástþórsdóttir hitar upp fyrir Eivöru. 6. mars kl. Meira
25. febrúar 2011 | Leiklist | 613 orð | 2 myndir

Farsinn er harmleikur

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Farsinn Nei ráðherra! verður frumsýndur á Stóra sviði Borgarleikhússins í kvöld og það er leikhússtjórinn sjálfur, Magnús Geir Þórðarson, sem stýrir verkinu. Nei ráðherra! Meira
25. febrúar 2011 | Tónlist | 46 orð | 1 mynd

Fjörugt glysrokk Mystic Dragon

Hljómsveitin Mystic Dragon heldur tónleika á Sódóma Reykjavík í kvöld og hefjast þeir kl. 23. Mystic Dragon leikur fjörugt glysrokk frá níunda áratugnum. Meira
25. febrúar 2011 | Kvikmyndir | 59 orð | 1 mynd

Frá konungi til vesalinga

Breski kvikmyndaleikstjórinn Tom Hooper, leikstjóri kvikmyndarinnar King's Speech sem hlaut flestar tilnefningar til Óskarsverðlaunanna í ár og þá m.a. Meira
25. febrúar 2011 | Leiklist | 28 orð | 1 mynd

Herranótt sýnir Draum Shakespeares

Herranótt, leikfélag MR, frumsýnir Draum á Jónsmessunótt eftir William Shakespeare í kvöld. Sýningar verða í Norðurpólnum á Seltjarnarnesi. Leikstjóri er Gunnar Helgason og tónlist er í höndum... Meira
25. febrúar 2011 | Fjölmiðlar | 203 orð | 1 mynd

Hvenær eiga krílin að mæta?

Ég segi það aftur og enn; Englendingar kunna að búa til gott sjónvarpsefni. Betra en vinir vorir í Hollywood segi ég. En kannski er ég ómarktæk eftir að hafa búið í Englandi og vanist þar sjónvarpsefni landans. Hvað um það. Meira
25. febrúar 2011 | Fólk í fréttum | 312 orð | 1 mynd

Leyndi hæfileikinn er enn í leynum

Aðalsmaður vikunnar, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir, er í liði Keflavíkur, nýbakaðra bikarmeistara í körfuknattleik kvenna. Birna var valin maður bikarúrslitaleiksins. Meira
25. febrúar 2011 | Tónlist | 96 orð | 1 mynd

Lopez brast í grát þegar senda þurfti keppanda heim

Söngkonan Jennifer Lopez brynnti músum í hæfileikaþættinum American Idol sl. miðvikudagskvöld en Lopez gegnir dómarastöðu í þeim þætti. Meira
25. febrúar 2011 | Tónlist | 486 orð | 2 myndir

Stórkarlaleg tónlist

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Hljómsveitin goðsagnakennda Ham heldur tónleika í kvöld, sem er kannski ekki í frásögur færandi, þeir Ham liðar hafa spilað öðru hvoru undanfarin ár. Meira
25. febrúar 2011 | Fólk í fréttum | 517 orð | 3 myndir

Tíu leiðir að fábreytni

Hverjum dettur líka í hug að það séu til algild fræði um það hvernig maður þarf að vera til að hitt kynið laðist að manni? Meira
25. febrúar 2011 | Kvikmyndir | 110 orð | 1 mynd

Travolta og Kardashian í kvikmynd um Gotti

Bandaríska raunveruleikaþáttastjarnan Kim Kardashian mun hugsanlega leika á móti John Travolta í væntanlegri kvikmynd um mafíuforingjann John Gotti. Meira
25. febrúar 2011 | Kvikmyndir | 118 orð | 1 mynd

Öðruvísi Óskar

Óskarsverðlaunin verða afhent sunnudagskvöldið nk., 27. Meira

Umræðan

25. febrúar 2011 | Aðsent efni | 836 orð | 1 mynd

Aðförin að þjóðinni

Eftir Sigurð Sigurðsson: "Afbrotamenn svari fyrir glæpi sína gegn þjóðinni og sitji í skuldafangelsi þar til skuld þeirra við þessar erlendu þjóðir er greidd." Meira
25. febrúar 2011 | Aðsent efni | 619 orð | 1 mynd

Faglegt verklag Rannsóknasjóðs

Eftir Magnús Lyngdal Magnússon: "Það er niðurstaða Ríkisendurskoðunar að Rannsóknasjóður leggi metnað í að faglegt mat á umsóknum sé ávallt lagt til grundvallar við úthlutun styrkja." Meira
25. febrúar 2011 | Aðsent efni | 634 orð | 1 mynd

Fljótum við aftur sofandi að feigðarósi?

Eftir Guðlaug Þór Þórðarson: "Það er sömuleiðis nokkuð öruggt að ef fyrningarleið ríkisstjórnarinnar verður farin muni ríkisbankinn – Landsbankinn – ekki standa eftir það." Meira
25. febrúar 2011 | Aðsent efni | 664 orð | 1 mynd

Ísrael – deilan endalausa (en takk fyrir að reyna)

Eftir Russell Moxham: "Þótt lofsvert sé að flytja mál gyðinga og Ísraela í þessu máli sem og öðrum þá tel ég ljóst að höfundur býr ekki yfir þeim skilningi og samúð með Palestínuaröbum sem þarf til að meta mál þeirra að verðleikum." Meira
25. febrúar 2011 | Aðsent efni | 572 orð | 1 mynd

Ríkisstjórnin og Icesave

Eftir Vigdísi Hauksdóttur: "Nú á þjóðin að krefja fjármálaráðherra og verklausu ríkisstjórnina svara. Fyrsta spurningin sem bera verður upp er: Hvar eru Icesave-peningarnir?" Meira
25. febrúar 2011 | Aðsent efni | 448 orð | 1 mynd

Sérstakur samningur „Sui generis“

Eftir Bjarna Pétur Magnússon: "Hæstiréttur Íslands kemst ekki með góðu móti hjá því að taka tillit til Evrópuréttar komi til þess að hann dæmi um Icesave." Meira
25. febrúar 2011 | Pistlar | 426 orð | 1 mynd

Um áhættu og gefnar niðurstöður

Örn Arnarson: "Alþingismaðurinn Björn Valur Gíslason, sem situr í fjárlaganefnd, gerði fréttir af tilvonandi arðgreiðslum matvörukeðjunnar Iceland að umfjöllunarefni á bloggi sínu í vikunni." Meira
25. febrúar 2011 | Velvakandi | 97 orð | 2 myndir

Velvakandi

Týndur köttur í Kópavogi Herkúles er grábröndóttur högni sem tapaðist frá Meltröð í Kópavogi (nálægt MK) hinn 19. janúar síðastliðinn. Hefur ekkert til hans spurst síðan. Herkúles er geldur, eyrnamerktur 08G123 og var með svarta ól þegar hann hvarf. Meira

Minningargreinar

25. febrúar 2011 | Minningargreinar | 3677 orð | 1 mynd

Bára Freyja Ragna Vernharðsdóttir

Bára Freyja Ragna Vernharðsdóttir fæddist á Atlastöðum í Fljótavík 2. september 1934. Hún lést á líknardeild Landspítalans á Landakoti 14. febrúar 2011. Foreldrar hennar voru Hermann Vernharð Jósep Jósepsson og Þórunn María Þorbergsdóttir, bæði látin. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2011 | Minningargreinar | 2341 orð | 1 mynd

Erna Sigurjónsdóttir

Erna Sigurjónsdóttir fæddist á Akureyri 10. maí 1938. Hún lést á dvalarheimilinu Hlíð 14. febrúar 2011. Foreldar hennar voru hjónin Sigurjón Jónsson, f. 1. janúar 1886, d. 15. ágúst 1952, og Bára Jóhannesdóttir, f. 14. maí 1917, d. 15. febrúar 2006. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2011 | Minningargrein á mbl.is | 2145 orð | 1 mynd | ókeypis

Jón Sigurðsson

Jón Sigurðsson fæddist 31. ágúst 1914. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 17. febrúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2011 | Minningargreinar | 1850 orð | 1 mynd

Jón Sigurðsson

Jón Sigurðsson fæddist 31. ágúst 1914. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 17. febrúar 2011. Foreldrar hans voru Guðrún Ólafía Sigurðardóttir, fædd í Höskuldarkoti í Njarðvík 4. sept. 1884, d. 24. des. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2011 | Minningargreinar | 1433 orð | 1 mynd

Júlía Sæunn Hannesdóttir

Júlía Sæunn Hannesdóttir fæddist í Reykjavík 26. ágúst 1929. Hún lést á Hrafnistu Hafnarfirði 18. febrúar 2011. Hún var dóttir hjónanna Hannesar Júlíussonar og Margrétar Einarsdóttur. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2011 | Minningargreinar | 3799 orð | 1 mynd

Kristján Ágúst Flygenring

Kristján Ágúst Flygenring verkfræðingur fæddist í húsi afa síns í Hafnarfirði, svokölluðu Flygenringshúsi, 29. júní 1927. Hann lést á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði 15. febrúar 2011. Foreldrar hans voru Ingibjörg Kristjánsdóttir húsfreyja, f. 1. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2011 | Minningargreinar | 3348 orð | 1 mynd

Sigurjón Þórhallsson

Sigurjón Þórhallsson stýrimaður fæddist á Þórshöfn á Langanesi 13. febrúar 1940. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 14. febrúar 2011. Foreldrar hans voru Aðalbjörg Þorvaldsdóttir, f. 1914, d. 2003, og Þórhallur Björn Sigurjónsson, f. 1909, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. febrúar 2011 | Viðskiptafréttir | 268 orð | 1 mynd

Icesave losar ekki um höftin

Örn Arnarson ornarnar@mbl. Meira
25. febrúar 2011 | Viðskiptafréttir | 58 orð

Lítil velta á markaðnum

Tiltölulega lítil velta var á skuldabréfamarkaðnum í gær en hún nam tæpum 5,4 milljörðum króna. Skuldabréfavísitala Gamma hækkaði lítillega í viðskiptunum eða um 0,1%. Vísitalan hefur hækkað um 0,5% frá áramótum. Meira
25. febrúar 2011 | Viðskiptafréttir | 59 orð | 1 mynd

Ný upplýsingaveita

Íslandsbanki og DataMarket hafa í samvinnu þróað og hannað upplýsingaveitu um alþjóðlegan jarðhitamarkað. Upplýsingarnar birtast á jarðhitamælaborði á vefsíðu Íslandsbanka . Meira
25. febrúar 2011 | Viðskiptafréttir | 224 orð | 1 mynd

Olíuverð hækkar hratt og lækkun á ný talin ólíkleg

Hræringar í Mið-Austurlöndum og Norður-Afríku hafa sett mark sitt á heimsmarkaðsverð á olíu. Verð á framvirkum samningum um afhendingu Norðursjávarolíu í apríl náði 120 dollurum í viðskiptum gærdagsins í kauphöllinni í London. Meira
25. febrúar 2011 | Viðskiptafréttir | 327 orð | 1 mynd

Pálmi skilaði yfirlýsingunni til New York-dómstóls í gær

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Yfirlýsing Pálma Haraldssonar um að hægt væri að ganga að eignum hans í Bandaríkjunum ef á Íslandi félli dómur slitastjórn Glitnis í hag, barst dómstóli í New York í gær. Dómarinn Charles E. Meira
25. febrúar 2011 | Viðskiptafréttir | 120 orð

TM hagnaðist um 765 milljónir króna 2010

Hagnaður Tryggingamiðstöðvarinnar af reglulegri starfsemi á árinu 2010 var 765 milljónir króna, samanborið við 237 milljóna kr. hagnað árið 2009. Meira

Daglegt líf

25. febrúar 2011 | Daglegt líf | 159 orð | 2 myndir

Aniston með nýja klippingu

Það ætlaði allt vitlaust að verða þegar leikkonan Jennifer Aniston birtist með nýja klippingu á frumsýningu nýjustu myndar sinnar, Just Go With It, á þriðjudaginn í Madrid. Meira
25. febrúar 2011 | Daglegt líf | 563 orð | 1 mynd

HeimurIngveldar

Við fyrsta tillit er vitað að þessi „flík“ hentar og maður bara verður að eignast hana, það þarf ekkert að þrengja eða stytta, hún er eins og sniðin á mann og maður skilur hana aldrei við sig. Meira
25. febrúar 2011 | Daglegt líf | 103 orð | 1 mynd

...hlakkið til Summer Echoes

Það er stundum erfitt að bíða þegar von er á góðu. Í byrjun marsmánaðar sendir Sin Fang (hét áður fullu nafni Sin Fang Bous) frá sér sína aðra sólóplötu, mun hún bera nafnið Summer Echoes. Sú fyrri nefnist Clangour og kom út 2008. Meira
25. febrúar 2011 | Daglegt líf | 287 orð | 1 mynd

List karlmennskunnar

Það fer sjaldan jafn mikið fyrir vefsíðum fyrir karla og konur. Ein karlasíða ber þó af þeim sem í boði eru, síðan Artofmanliness.com þar sem karlmenn ættu að finna svör við öllum sínum spurningum og meira til. Meira
25. febrúar 2011 | Daglegt líf | 1029 orð | 3 myndir

Passið ykkur á mörgæsunum

Þeim finnst allt frekar afslappað og notalegt hér á Íslandi og merkilegt hvernig allir þekkja alla. Þeim finnst íslenska tónlistarflóran kræsileg og landið og lífið hér hefur komið skiptinemunum Phil og Alexöndru skemmtilega á óvart. Meira

Fastir þættir

25. febrúar 2011 | Í dag | 342 orð

Af skólaljóðum og reisn

Grjótharðir bændur æfa nú leikritið Með fullri reisn hjá Leikfélagi Hörgdæla, sem hefur verið staðfært heim í Hörgárdalinn. Í sýningunni sjá bændur sér þann kost vænstan í kreppunni að halda konukvöld, þar sem fötum verður fækkað. Meira
25. febrúar 2011 | Fastir þættir | 154 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Samhæfing og traust. A-NS. Meira
25. febrúar 2011 | Í dag | 26 orð | 1 mynd

Hlutavelta

*Eyrún Tanja Karlsdóttir og Heiðbjört Ragna Axelsdóttir héldu tombólu við verslun Samkaupa í Hrísalundi á Akureyri. Þær söfnuðu 9.127 krónum sem þær styrktu Rauða krossinn... Meira
25. febrúar 2011 | Árnað heilla | 192 orð | 1 mynd

Hvítárvatn er draumurinn

„Draumurinn er að bjóða gestum í siglingu og jöklagöngu í júní en þá hefjast siglingar yfir Hvítárvatn,“ segir Ingvar Ágúst Þórisson kvikmyndagerðarmaður. Meira
25. febrúar 2011 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Því að ekkert er hulið, sem eigi verður opinbert, né leynt...

Orð dagsins: Því að ekkert er hulið, sem eigi verður opinbert, né leynt, að eigi verði það kunnugt og komi í ljós. (Lk. 8, 17. Meira
25. febrúar 2011 | Fastir þættir | 170 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. c3 Rf6 4. e5 Rd5 5. d4 cxd4 6. cxd4 d6 7. Bc4 e6 8. O-O Be7 9. Bxd5 exd5 10. Bf4 O-O 11. Rc3 Be6 12. Hc1 dxe5 13. Rxe5 Rxe5 14. Bxe5 Dd7 15. Re2 Hac8 16. Db3 f6 17. Bg3 Hc4 18. Hxc4 dxc4 19. De3 He8 20. d5 Bxd5 21. Dxa7 Dc6 22. Meira
25. febrúar 2011 | Fastir þættir | 258 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji hefur tekið skátana sér til fyrirmyndar þessa vikuna og látið góðverkin tala en á sama tíma hefur hann undrast hegðun sumra ráðamanna. Meira
25. febrúar 2011 | Í dag | 140 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

25. febrúar 1930 Tíu alþingisþingmenn voru dæmdir í þingvíti, eða í launamissi í einn dag, fyrir að mæta ekki á þingfund. Meira

Íþróttir

25. febrúar 2011 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

A-landsliðið með forgang

Íslenska U21 árs landslið karla í knattspyrnu hefur undirbúninginn fyrir þátttökuna á EM í Danmörku í sumar með æfingaleikjum gegn Úkraínu og Englandi í lok næsta mánaðar. Meira
25. febrúar 2011 | Íþróttir | 514 orð | 1 mynd

„Finnst þetta mjög hart“

Viðtal Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is „Stjórnin er ósátt við árangur liðsins, það er þeirra mat. Mér finnst það vera mjög hart. Meira
25. febrúar 2011 | Íþróttir | 204 orð

„Greinilega búnir að bíða lengi“

Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Efsta lið Iceland Express-deildar karla í körfuknattleik, Snæfell, átti ekki í vandræðum með Hauka sem hafa nú tapað þremur leikjum í röð. Það var ljóst strax frá upphafi að Snæfell væri sterkari aðilinn. Meira
25. febrúar 2011 | Íþróttir | 541 orð | 2 myndir

„Ljónin endurfædd“

Á VELLINUM Skúli Sigurðsson sport@mbl.is Þessi fleygu orð lét Sturla Örlygsson, fyrrum leikmaður Njarðvíkinga, falla þegar spennan var í hámarki í leik Njarðvíkur og Keflavíkur í Iceland Express deildinni í gærkvöldi. Meira
25. febrúar 2011 | Íþróttir | 507 orð | 2 myndir

„Spennan var auðvitað meiri en venjulega“

Viðtal Kristján Jónsson kris@mbl.is Ingvar Ágúst Jochumsson, landsliðsmaður í fimleikum, náði stórum áfanga á dögunum þegar hann vann sig inn í keppnislið Penn State-háskólans í Bandaríkjunum. Meira
25. febrúar 2011 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

Brynjar vill komast á lán

Svo kann að vera að landsliðsmaðurinn Brynjar Björn Gunnarsson hafi leikið sinn síðasta leik með enska 1. deildar liðinu en líklegt er að hann verði lánaður til annars liðs á Englandi á næstu dögum. Meira
25. febrúar 2011 | Íþróttir | 551 orð | 2 myndir

Er hægt og bítandi að komast inn í hlutina

VIÐTAL Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Ég hef svona hægt og bítandi verið að koma mér inn í hlutina. Meira
25. febrúar 2011 | Íþróttir | 433 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Gunnar Steinn Jónsson fór á kostum í liði Drott í fyrrakvöld þegar liðið vann HK Aranäs, 33:31, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Meira
25. febrúar 2011 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

ÍR vann Þrótt

ÍR-ingar lögðu Þrótt úr Reykjavík, 3:0, þegar 1. deildarliðin mættust í deildabikar karla í knattspyrnu, Lengjubikarnum, í Egilshöllinni í gærkvöldi. Meira
25. febrúar 2011 | Íþróttir | 203 orð | 1 mynd

Katrín kölluð heim frá Þýskalandi

Katrín Andrésdóttir leikur með Val í úrslitaleik Eimskipsbikarsins gegn Fram í Laugardalshöllinni á morgun. Meira
25. febrúar 2011 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla: Seljaskóli: ÍR – Stjarnan...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla: Seljaskóli: ÍR – Stjarnan 19.15 Grindavík: Grindavík – Hamar 19.15 Sauðárkrókur: Tindastóll – KR 19.15 1. deild karla: Borgarnes: Skallagrímur – Leiknir 19. Meira
25. febrúar 2011 | Íþróttir | 259 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla Deildabikarinn, A-DEILD, RIÐILL 2: Víkingur R. &ndash...

Lengjubikar karla Deildabikarinn, A-DEILD, RIÐILL 2: Víkingur R. – Leiknir R. 3:3 Helgi Sigurðsson 10., 31., 59. – Kristján Páll Jónsson 10., Óttar Bjarni Guðmundsson 30., Ólafur Hrannar Kristjánsson 52. Staðan: Leiknir R. Meira
25. febrúar 2011 | Íþróttir | 235 orð

Liverpool áfram með minnsta mun

Dirk Kuyt tryggði Liverpool sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA í kvöld. Liverpool hafði betur gegn Spörtu Prag, 1:0, en fyrri leiknum í Tékklandi lyktaði með markalausu jafntefli. Kuyt skoraði sigurmarkið með skalla fjórum mínútum fyrir... Meira
25. febrúar 2011 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Markús Máni ekki með

„Markús Máni getur ekki tekið þátt í úrslitaleiknum með okkur, því miður, það stendur bara þannig á,“ svaraði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari karlaliðs Vals, í gær spurður að því hvort umtalaðasti handknattleiksmaður landsins síðustu vikna... Meira
25. febrúar 2011 | Íþróttir | 553 orð | 1 mynd

Njarðvík – Keflavík 104:102 Njarðvík, Iceland Express deild karla...

Njarðvík – Keflavík 104:102 Njarðvík, Iceland Express deild karla, 24. febrúar 2011. Gangur leiksins : 2:8, 7:13, 9:21, 21:23 , 27:31, 35:37, 37:42, 43:45 , 51:53, 58:59, 65:68, 70:75 , 72:78, 74:82, 82:85, 93:93, 97:99, 104:102 . Meira
25. febrúar 2011 | Íþróttir | 141 orð

Tiger Woods fallinn

Kylfingurinn Tiger Woods er fallinn úr leik á heimsmeistaramótinu í holukeppni sem fram fer í Arizona í Bandaríkjunum. Tiger atti kappi við Tomas Björn en bráðabana þurfti til að skera úr um úrslitin eftir að Tiger náði að jafna metin á 18. holu. Meira
25. febrúar 2011 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Viking íhugar að selja Birki

Norska knattspyrnuliðið Viking íhugar nú að selja Birki Bjarnason. Samningur hans við félagið rennur út eftir tímabilið og hafa forráðamenn liðsins reynt að fá Birki til að gera nýjan samning en þeim hefur ekki orðið ágengt í þeim efnum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.