Greinar fimmtudaginn 3. mars 2011

Fréttir

3. mars 2011 | Innlendar fréttir | 314 orð | 2 myndir

Af Simpson, sorpi og fallegum söng

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Veturinn kom enn einu sinni til bæjarins í fyrradag. Ég er búinn að missa tölu á því hve oft hann hefur komið í vetur... Á Hómer Simpson erindi í íslenskar kirkjur? Meira
3. mars 2011 | Innlendar fréttir | 52 orð

Aukning hjá Persónuvernd er 240%

Fleiri mál en nokkurn tíma fyrr berast nú Persónuvernd. Á fyrstu tveimur mánuðum ársins 2011 bárust alls 314 ný mál og sé litið á málafjölda fyrir sömu mánuði í fyrra er aukningin 29%. Meira
3. mars 2011 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Ásgeir Sandholt vann undankeppni

Ásgeir Sandholt bakari sigraði í undankeppni fyrir hina þekktu Barry Callebaut World Chocolate Masters-súkkulaðikeppni. Undankeppnin fór fram í fyrradag í Bella Center í Danmörku. Meira
3. mars 2011 | Innlendar fréttir | 456 orð | 2 myndir

Baldur vísar ásökunum á bug

baksvið Jón Pétur Jónsson jonpetur@mbl. Meira
3. mars 2011 | Innlendar fréttir | 561 orð | 2 myndir

„Er lífið ekki yndislegt?“

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Ég brotnaði aldrei niður heldur tók þessu alltaf með ró. Ég held að þetta sé miklu erfiðara fyrir aðstandendur. Meira
3. mars 2011 | Innlendar fréttir | 386 orð | 2 myndir

„Meira en óvelkomnir til landsins“

Baksvið Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Frumvarp um að auka möguleika lögreglu á að rannsaka starf hópa sem grunaðir eru um skipulagða glæparstarfsemi er nú í vinnslu hjá innanríkisráðuneytinu. Meira
3. mars 2011 | Innlendar fréttir | 515 orð | 2 myndir

„Það var einhver sem hélt verndarhendi yfir mér“

Björn Gíslason bjorngis@gmail.com „Þetta var ljótt. Ég tel mig vera mjög heppinn. Það var einhver sem hélt verndarhendi yfir mér þarna. Það er alveg á hreinu,“ segir Sigmundur Guðmundsson flutningabílstjóri. Meira
3. mars 2011 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Beðnir um að leggjast við akkeri við strönd Jótlands

Goðafoss kom að ströndum Danmerkur í gær. Hann lagðist við akkeri utan við jóska bæinn Grenå í gærkvöldi, að ósk dönsku strandgæslunnar. Meira
3. mars 2011 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Bílar munu verða dýrari

Ekki er hægt að búast við því að bílaverð á næstu árum verði eitthvað í líkingu við það sem sást þegar gengi krónu var hvað sterkast á árunum fyrir efnahagshrunið. Meira
3. mars 2011 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Bó með Blúsmafíunni á blúshátíð

Blúshátíð verður haldin 16. til 20. apríl næstkomandi og verður að vanda öllu tjaldað til hvað íslenska blúsmenningu varðar. Erlendir gestir munu að vanda kíkja í heimsókn og svo verður sjálfur Björgvin Halldórsson á meðal gesta í þetta sinn. Meira
3. mars 2011 | Innlendar fréttir | 432 orð | 3 myndir

Bráðsmitandi hækkanir

fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Verðbreytingar á bensíni og olíum hafa mikil áhrif á ráðstöfunartekjur fólks og verðlag í landinu. Eldsneytið hækkaði um 1,8% á milli janúar og febrúar, sem olli 0,10% hækkun á vísitölu neysluverðs. Meira
3. mars 2011 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Eðalsíli í hrognatöku

Búið er að veiða um 260 þúsund tonn af loðnu á vertíðinni. Þá er eftir að veiða 55-60 þúsund tonn af 317 þúsund tonna kvóta og er algengt að skipin eigi 2-3 túra eftir. Meira
3. mars 2011 | Innlendar fréttir | 240 orð

Eignir jukust lítið í krónum

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Verðmæti eignasafns Landsbankans var 1.175 milljarðar króna við árslok 2010. Aukningin nemur 37 milljörðum frá því að Icesave-samninganefndin kynnti forsendur Icesave III hinn 9. desember síðastliðinn. Meira
3. mars 2011 | Innlendar fréttir | 163 orð | 5 myndir

Fimm í framboði til vígslubiskups

Fimm prestar gefa kost á sér í kjöri til vígslubiskups í Skálholtsumdæmi, en frestur til að skila tilnefningum vegna kjörsins rennur út 22. mars. Þeir eru í stafrófsröð: Séra Agnes M. Meira
3. mars 2011 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Flokkarnir töpuðu tugum milljóna á kosningaári

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Framsóknarflokkurinn tapaði tæpri 41 milljón króna árið 2009 og skuldaði hann rúmar 252 milljónir króna, mest allra stjórnmálaflokkanna. Meira
3. mars 2011 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Gegn hverfisskiptingu

Ungmennaráð Laugardals og Háaleitis efndu til málþings í anddyri Borgarleikhússins í gær til að mótmæla hverfisskiptingu við inngöngu í framhaldsskólana á höfuðborgarsvæðinu. Meira
3. mars 2011 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Gjafirnar stundum til gjalda

Tilraunum til þess að komast hjá því að greiða aðflutningsgjöld af vörum frá útlöndum fjölgaði mikið á síðasta ári að sögn tollstjóraembættisins. Það þýðir að í ríkari mæli eru gerðar kröfur til þeirra sem fá gjafir um að sanna að um gjöf sé að ræða. Meira
3. mars 2011 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Golli

Hundalíf Þeir voru ekki allir af sama kyninu eða í sömu litunum en allir voru þeir heldur betur kátir hundarnir sem fengu að hlaupa á eftir bolta í snjónum á Geirsnefi í... Meira
3. mars 2011 | Erlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Gorbatsjov heiðraður á áttræðisafmælinu

Dmítrí Medvedev, forseti Rússlands, sæmdi Míkhaíl Gorbatsjov æðstu orðu landsins í gær þegar sovétleiðtoginn fyrrverandi varð áttræður. Meira
3. mars 2011 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Góða ferð – handbók um útivist

Út er komin bókin Góða ferð – handbók um útivist, eftir Helen Garðarsdóttur og Elínu Magnúsdóttur. Bókin er 180 blaðsíður að lengd og er hún ætluð sem eins konar alfræðirit fyrir útivistariðkendur, bæði byrjendur og lengra komna. Meira
3. mars 2011 | Innlendar fréttir | 219 orð | 2 myndir

Grétari Mar skipt út í hafnarstjórn

Meirihluti Samfylkingarinnar og óháðra borgara í Sandgerði hefur ákveðið að skipta um einn af fulltrúum sínum í atvinnu- og hafnarráði. Meira
3. mars 2011 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Guðfræðinemar stigu á svið

Nemendur á hugvísindasviði Háskóla Íslands efndu til tónleika í gærkvöldi á Faktorý en þeir voru hluti af dagskrá í marsmánuði í tilefni 100 ára afmælis skólans. Meðal þeirra sem stigu á svið voru guðfræðinemarnir Pétur Markan og Hjalti Sverrisson. Meira
3. mars 2011 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Háskólanemar létu dæla úr sér blóði

Vilhjálmur Sveinsson var einn þeirra fjölmörgu sem komu við í Blóðbankabílnum í gær til að gefa blóð. Bíllinn var við Háskóla Íslands í þeim tilgangi að safna blóði. Um 50 háskólanemar komu við í bílnum og aðrir 30 lögðu leið sína í sjálfan Blóðbankann. Meira
3. mars 2011 | Erlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Háskóli í vandræðum vegna fjárgjafar frá syni Gaddafis

Einn af virtustu háskólum Bretlands, London School of Economics, hefur ákveðið að nota gjöf, sem hann fékk frá syni Muammars Gaddafis, til að stofna sjóð til styrktar námsmönnum frá Norður-Afríku. Meira
3. mars 2011 | Innlendar fréttir | 177 orð

Jörð skelfur enn á Reykjanesi

Jarðskjálfti upp á 3,7 reið yfir rétt fyrir klukkan sex í gærkvöldi og fannst hann greinilega á höfuðborgarsvæðinu. Er það nokkru minni skjálfti en þeir sem orðið hafa undanfarna daga. Meira
3. mars 2011 | Innlendar fréttir | 177 orð

Lánin upp um sex milljarða

Verðtryggð lán íslenskra heimila hækka um sex milljarða króna vegna hækkana á olíu- og bensínverði síðastliðnar tvær vikur. Meira
3. mars 2011 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Miyoko úrskurðuð lögerfingi Fischers

Miyoko Watai er lögerfingi Bobby Fischers, samkvæmt úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur. Systursynir Fischers sem borið hafa brigður á hjónabandið voru dæmdir til að greiða Miyoko rúmlega 6,6 milljónir í málskostnað. Meira
3. mars 2011 | Erlendar fréttir | 743 orð | 3 myndir

NATO-ríki greinir á um flugbann

Fréttaskýring Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
3. mars 2011 | Innlendar fréttir | 474 orð | 2 myndir

Óvissa ríkir meðal stjórnenda

Hugrún Halldórsdóttir hugrun@mbl.is Skýrsla og tillögur starfshóps Reykjavíkurborgar um hagræðingarmöguleika í skólamálum verða kynntar í borgarráði í dag. Meira
3. mars 2011 | Innlendar fréttir | 40 orð

Rangt nafn og titill

Rangt nafn og titill Ranglega var farið með nafn og titil formanns Félags skólastjórnenda í Reykjavík í blaðinu í gær. Meira
3. mars 2011 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Reiknað með mikilli aukningu

„Við erum að búa okkur undir að það verði alger sprenging í aðsókn í skipið í sumar,“ segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum. Meira
3. mars 2011 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Skráning í Músíktilraunir yfirstandandi

Skráning í Músíktilaunir þetta árið hófst síðasta mánudag. Hver hljómsveit eða einstaklingur skilar tveimur demó-upptökum á mp3-formi inn á www.musiktilraunir.is, ásamt mynd í góðri upplausn og stuttri lýsingu. Skráningu lýkur 13. mars. Meira
3. mars 2011 | Innlendar fréttir | 71 orð

Staða konunnar

Á alþjóðlegun baráttudegi kvenna hinn 8. mars nk. verður haldinn hádegisfundur undir yfirskriftinni „Staða konunnar er laus til umsóknar – jafnrétti úr viðjum vanans!“ Fundurinn fer fram á Grand hóteli Reykjavík og hefst kl. 11:45. Meira
3. mars 2011 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Thor Vilhjálmsson rithöfundur

Thor Vilhjálmsson rithöfundur er látinn, 85 ára að aldri. Thor fæddist 12. ágúst 1925 í Edinborg í Skotlandi. Foreldrar hans voru Kristín Thors húsmóðir og Guðmundur Vilhjálmsson, forstjóri Eimskipafélags Íslands. Meira
3. mars 2011 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Vaxandi vonleysi um kjörin

„Frá því fyrir jól finnst mér sú breyting hafa orðið að margir eru þreyttir og vondaufir. Það var meiri kraftur í fólki í fyrra, þegar reiði og aðrar tilfinningar brutust út, m.a. í mótmælum. Meira
3. mars 2011 | Innlendar fréttir | 344 orð | 3 myndir

Vildum hafa þetta okkar á milli

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Ég gat ekki tekið við kvótanum nema kaupa hann á markaði,“ segir Daníel Pálsson, bóndi og smiður á Hjálmsstöðum í Laugardal. Meira
3. mars 2011 | Innlendar fréttir | 501 orð | 3 myndir

Víðtæk óánægja með verndaráætlunina

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Staðfesting Svandísar Svavarsdóttur umhverfisráðherra á stjórnunar- og verndaráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs 28. febrúar sl. hefur vakið sterk viðbrögð. Meira
3. mars 2011 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Þrekvirki þungarokksins

Í dag eru slétt tuttugu og fimm ár síðan Metallica gaf út plötuna Master of Puppets, sem margir telja vera hennar meistaraverk. Orri Páll Ormarsson fór í þungarokksrannsóknir af tilefninu. Meira

Ritstjórnargreinar

3. mars 2011 | Staksteinar | 217 orð | 1 mynd

Miðstýringin eykst innan ESB

Evrópuvaktin, www.evropuvaktin.is, sagði frá því í gær að nýjar reglur ESB sem tóku gildi 1. mars sl. auki áhrif og völd framkvæmdastjórnar ESB á kostnað aðildarríkjanna og hagsmunasamtaka. Meira
3. mars 2011 | Leiðarar | 647 orð

Óttinn

Íslendingar hafa til þessa þorað að verja rétt sinn gagnvart erlendum ríkjum Meira

Menning

3. mars 2011 | Dans | 314 orð | 1 mynd

„Kröftugur rokkkonsert“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Þetta er mjög krefjandi verk en það er ekki mikið um það að segja. Þetta er eins og kröftugur rokkkonsert – mikill kraftur,“ segir danshöfundurinn Jo Strömgren um verk sitt Großstadtsafari. Meira
3. mars 2011 | Tónlist | 81 orð | 1 mynd

„Mardiposa“ valið best

Guðmundur Steinn Guðmundsson bar sigur úr býtum í samkeppni Ríkisútvarpsins um nýtt tónverk. Verðlaunin hlýtur hann fyrir verkið „Mardiposa“. Verðlaunafé er kr. 500. Meira
3. mars 2011 | Fólk í fréttum | 60 orð | 1 mynd

Dior sýnir án Galliano

Fyrirtækið Christian Dior mun sýna vetrarfatalínu sína á morgun þrátt fyrir að yfirhönnuður fyrirtækisins, John Galliano, hafi verið rekinn í vikunni. Meira
3. mars 2011 | Hönnun | 73 orð | 1 mynd

Fjalla um vistvænar byggingar

Fulltrúar arkitektastofunnar ARKÍS, sem hefur viðamikla reynslu af verkefnum í skipulagi og arkitektúr, munu kynna verkefni stofunnar í fyrirlestri í Listsafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, í dag, fimmtudag, klukkan 17. Meira
3. mars 2011 | Fjölmiðlar | 183 orð | 1 mynd

Fræðst um fima djassfitlara

Einn er sá þáttur á Rás 1 sem undirritaður reynir að hlusta reglulega á, Fimm fjórðu í umsjón hinnar tónfróðu Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. Síðasti þáttur var tileinkaður höfðingjum kammerdjassins, þeim George Shearing og Dave Brubeck. Meira
3. mars 2011 | Myndlist | 72 orð | 1 mynd

Gagnvirk rafvélræn list í Kubbnum

Þessa dagana stendur yfir í Kubbnum, húsakynnum myndlistardeildar Listaháskóla Íslands, sýningin Vaxandi og uppáþrengjandi rými - gagnvirk rafvélræn list. Meira
3. mars 2011 | Tónlist | 149 orð | 2 myndir

Herdís Anna og Skigin flytja blómasöngva

Herdís Anna Jónasdóttir sópransöngkona og rússneski píanóleikarinn Semjon Skigin halda tónleika í Selinu á Stokkalæk á sunnudaginn kemur, 6. mars. Hefjast tónleikarnir klukkan 16. Meira
3. mars 2011 | Fólk í fréttum | 133 orð | 1 mynd

Hið gamla og hið nýja

The Low Anthem er nýbylgjuþjóðlagasveit frá Rhode Island. Lýsingin á sveitinni er ekki töm í munni en nær eigindum hennar þó fullkomlega. Hér má heyra rótgrónar amerískar stefnur; gamalt kántrí, „folk“ og jafnvel blús og kántrí. Meira
3. mars 2011 | Tónlist | 64 orð | 1 mynd

Leika ný lög Sigurðar Flosasonar

Saxófónleikarinn góðkunni, Sigurður Flosason, stendur fyrir tónleikum í Norræna húsinu í kvöld, fimmtudag, og hefjast þeir klukkan 20.30. Á tónleikunum verða flutt ný lög Sigurðar, flest við ljóð eftir Aðalstein Ásberg Sigurðsson. Meira
3. mars 2011 | Kvikmyndir | 487 orð | 2 myndir

Milli heims og helju

Leikstjórn: Rodrigo Cortés. Handrit: Chris Sparling. Aðalhlutverk: Ryan Reynolds. 94 mín. Spánn, 2010. Meira
3. mars 2011 | Tónlist | 140 orð | 1 mynd

Ný poppdrottning

Ný poppdrotting er stigin fram á sviðið hérna megin Atlantshafs. Meira
3. mars 2011 | Tónlist | 87 orð | 1 mynd

Ojos de brujo heldur tónleika í Hörpu

Ein vinsælasta hljómsveit Spánar, Ojos de brujo, verður á Listahátíð í Reykjavík í ár og heldur tónleika í Silfurbergi í tónlistarhúsinu Hörpu. Hljómsveitin blandar ýmsum tónlistartegundum saman og má þar nefna hipphopp og flamenkó. Meira
3. mars 2011 | Kvikmyndir | 291 orð | 2 myndir

Óskiljanleg hringavitleysa

Leikstjóri: James L. Brooks. Aðalhlutverk Reese Witherspoon, Owen Wilson, Paul Rudd og Jack Nicholson. 121 mínúta. Bandaríkin, 2010. Meira
3. mars 2011 | Fólk í fréttum | 153 orð | 1 mynd

Sheen missir forræði

Lögregluþjónar fjarlægðu 23 mánaða gamla tvíburasyni Charlies Sheen og Brooke Mueller, Bob og Max, af heimili leikarans í fyrradag. Dómari í Los Angeles hafði ákveðið fyrr um daginn að svipta Sheen forræði, a.m.k. Meira
3. mars 2011 | Tónlist | 302 orð | 2 myndir

Sko Liam litla!

Ef einhver skilur þau gömlu og góðu fræði að dægurtónlist á fyrst og síðast að vera stuðvekjandi og skemmtileg þá er það Liam Gallagher. Meira
3. mars 2011 | Fólk í fréttum | 93 orð | 1 mynd

Stúlkan hans Dylans látin

Suze Rotolo, fyrrum kærasta tónlistarmannsins Bobs Dylan og innblásturinn að mörgum ástarlögum hans, er látin, 67 ára að aldri. Rotolo sést með Dylan á umslagi plötunnar The Freewheelin' Bob Dylan frá árinu 1963. Meira
3. mars 2011 | Myndlist | 63 orð

Sýna samvinnuverk

Á Bláa veggnum á neðri hæð háskólatorgs Háskóla Íslands stendur þessa dagana yfir sýning á samvinnuverkefni nemenda úr teiknideild Myndlistarskólans í Reykjavík og nemenda í ritlist í Háskólanum. Meira
3. mars 2011 | Tónlist | 446 orð | 2 myndir

Taktfast gleðipopp með afró-áhrifum

Alma Ómarsdóttir almaoma@hotmail.com Tónlistarkonan Lára Rúnars vinnur nú að sinni fjórðu plötu. Tónlistin er hugarsmíð Láru en upptökustjóri er Magnús Árni Øder. Platan kemur út með haustinu en fyrstu smáskífu er að vænta í júlí. Meira
3. mars 2011 | Menningarlíf | 81 orð | 1 mynd

Tíminn og vatnið og Ófeigur í TMM

Fyrsta hefti ársins af Tímariti Máls og menningar er komið út. Stærsta greinin er eftir Þorstein Þorsteinsson bókmenntafræðing og þýðanda og fjallar um „Tímann og vatnið“, ljóðaflokk Steins Steinarr. Meira
3. mars 2011 | Myndlist | 123 orð | 1 mynd

Vilja endurreisa Búddastyttu

Þýskir vísindamenn hafa greint frá því að þeir telji gerlegt að endurgera eða lagfæra þá minni af Bamiyan Búddastyttunum tveimur sem talibanar eyðilögðu árið 2001. Meira
3. mars 2011 | Myndlist | 69 orð | 1 mynd

Þóra Sigurðardóttir sýnir

Á morgun, föstudag klukkan 16, opnar Þóra Sigurðardóttir myndlistarmaður sýningu sem hún kallar Vegir efnisins í Listasal Mosfellsbæjar. Á sýningunni eru teikningar og ljósmyndir. Meira
3. mars 2011 | Fólk í fréttum | 566 orð | 3 myndir

Þrassið tamið

Í flestum lögunum eiga menn við ofurefli að etja. Þeir eru ýmist í klóm fíkniefna, geðveiki, dugleysis, ofsa eða Sáms frænda. Að því leyti er Master of Puppets óður til áþjánar. Meira

Umræðan

3. mars 2011 | Aðsent efni | 586 orð | 1 mynd

Áskorun til fyrrverandi stjórnar Sparisjóðs Svarfdæla

Eftir Lovísu Maríu Sigurgeirsdóttur: "Í dag líður mér eins og svikara. Svikara við fjölskyldu mína. Þau höfðu ekki rétt á að sitja stofnfjáreigendafundi. Þau höfðu ekkert um þetta að segja, þau sitja bara í súpunni með mér." Meira
3. mars 2011 | Aðsent efni | 343 orð | 1 mynd

Blessun ríkisvæðingar og bölvun þeirra sem sjálfstætt starfa

Eftir Guðmund Ármann Pétursson: "Það sækir vissulega að manni sú spurning hvort jafnræðis sé gætt í viðbrögðum gagnvart sjálfstæðum aðilum og opinberum." Meira
3. mars 2011 | Aðsent efni | 405 orð | 1 mynd

Dómgreindin

Eftir Halldór I. Elíasson: "Ég mæli með að við fellum Icesave og nemum svo strax gjaldeyrishöftin úr gildi." Meira
3. mars 2011 | Aðsent efni | 613 orð | 1 mynd

Icesave-lögin tryggja fullkomna niðurlægingu Íslands

Eftir Loft Altice Þorsteinsson: "Mikilvægi lögsögu landsins er sambærilegt við fullveldi þjóðarinnar, sem einnig ræður úrslitum í Icesave-málinu." Meira
3. mars 2011 | Aðsent efni | 315 orð | 1 mynd

Misdýrir umhverfisráðherrar

Eftir Ólaf Hallgrímsson: "Sannleikurinn er sá, að gagnslausir umhverfisráðherrar hafa orðið þjóðinni dýrir í rekstri..." Meira
3. mars 2011 | Aðsent efni | 926 orð | 1 mynd

Ný viðhorf til eignajöfnunar í þjóðfélaginu

Eftir Jóhann J. Ólafsson: "Meiri jöfnuður skapar meiri sátt og frið í landinu og dregur úr glæpum og afbrotum." Meira
3. mars 2011 | Pistlar | 457 orð | 1 mynd

Stjórnmálamenn á villigötum

Sjálfsvirðing og sjálfstraust eru mikilvægir eiginleikar ætli menn sér að ná árangri í því sem þeir taka sér fyrir hendur. Þá skiptir líka miklu máli að halda sig á þeirri braut sem maður telur vera rétta og láta aðra ekki koma sér úr jafnvægi. Meira
3. mars 2011 | Aðsent efni | 649 orð | 1 mynd

Taka tvö

Eftir Kristján Ingvarsson: "Ný lög um stjórnlagaþing verði sett á Alþingi. Auglýst verði aftur eftir frambjóðendum. Kosið verði með sömu aðferð og síðast." Meira
3. mars 2011 | Aðsent efni | 760 orð | 1 mynd

Um lögbundna stjórnsýslu

Eftir Sigurð Gizurarson: "Vissulega eru þeir margir héraðsdómarnir sem Hæstiréttur hefur ógilt en ekki hvarflar þó að nokkrum manni að þar með séu héraðsdómararnir orðnir lögbrjótar." Meira
3. mars 2011 | Velvakandi | 59 orð | 1 mynd

Velvakandi

Úr fannst Armbandsúr fannst við Ámuna á Rauðarárstíg sl. fimmtudag. Hringja má í 897-1166 til að fá upplýsingar. Meira
3. mars 2011 | Aðsent efni | 418 orð | 1 mynd

Æ, hann var svo fullur greyið

Eftir Helga Seljan: "„Því skyldum við ekki treysta borgurunum til að haga sér vel án þess að vera að setja einhver boð og bönn?“" Meira

Minningargreinar

3. mars 2011 | Minningargreinar | 3043 orð | 1 mynd

Dagbjört Guðmundsdóttir

Dagbjört Guðmundsdóttir fæddist 1. mars 1925 í Króki, Ásahreppi, Rangárvallasýslu. Hún lést 20. febrúar 2011 á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Foreldrar hennar voru Guðmundur Ólafsson, fæddur í Króki, Ásahreppi, 20. des. 1888, dáinn 2. Meira  Kaupa minningabók
3. mars 2011 | Minningargreinar | 3072 orð | 1 mynd

Guðfinna Gyða Guðmundsdóttir

Guðfinna Gyða Guðmundsdóttir tækniteiknari fæddist í Austurhlíð v/Reykjaveg í Reykjavík 13. febrúar 1925. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 21. febrúar 2011. Foreldrar hennar voru Guðmundur Ólafsson bóndi/bústjóri í Austurhlíð, f. 10. sept. Meira  Kaupa minningabók
3. mars 2011 | Minningargreinar | 5954 orð | 1 mynd

Guðmundur Ingvi Sigurðsson

Guðmundur Ingvi Sigurðsson fæddist 16. júní 1922. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 21. febrúar 2011. Foreldrar hans voru Halldóra Ólafsdóttir, f. 1892, d. 1968, og Sigurður Guðmundsson skólameistari Menntaskólans á Akureyri, f. 1878, d. 1949. Meira  Kaupa minningabók
3. mars 2011 | Minningargreinar | 1321 orð | 1 mynd

Guðrún Bárðardóttir

Guðrún Bárðardóttir fæddist í Laufási á Hellissandi 13. janúar 1924. Hún lést 22. febrúar sl. Foreldrar hennar voru Guðlaug Pétursdóttir frá Ingjaldshóli og Bárður Jónasson skipstjóri úr Eyrarsveit í Grundarfirði. Systkini Guðrúnar eru: Valný, f. Meira  Kaupa minningabók
3. mars 2011 | Minningargreinar | 1637 orð | 1 mynd

Ingi Hjörleifsson

Ingi Guðmann Hjörleifsson fæddist í Vestmannaeyjum 11. september 1927. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 15. febrúar 2011. Foreldrar hans voru Hjörleifur Guðjónsson, f. 21. maí 1893, d. 24. jan. 1973, og Soffía Guðfinna Runólfsdóttir, f. 21.... Meira  Kaupa minningabók
3. mars 2011 | Minningargreinar | 3186 orð | 1 mynd

Jóhannes Ingólfur Hjálmarsson

Jóhannes Ingólfur Hjálmarsson fæddist 28. júlí 1930 á Þórshöfn. Hann lést á Landspítala – háskólasjúkrahúsi sunnudaginn 20. febrúar 2011. Foreldrar Jóhannesar voru Hjálmar Halldórsson, f. 5. maí 1904, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
3. mars 2011 | Minningargreinar | 5733 orð | 1 mynd

Kristbjörg Þórarinsdóttir

Kristbjörg Þórarinsdóttir fæddist 24. ágúst 1934 á Ríp í Hegranesi. Hún lést 23. febrúar sl. Foreldrar hennar voru Þórarinn Jóhannsson bóndi og eiginkona hans Ólöf Guðmundsdóttir, ábúendur þar. Kristbjörg var áttunda í röð tíu systkina sem öll lifðu. Meira  Kaupa minningabók
3. mars 2011 | Minningargreinar | 5349 orð | 1 mynd

Sigríður Svanlaug Heiðberg

Sigríður Svanlaug Heiðberg fæddist í Reykjavík 30. mars 1938. Hún andaðist á líknardeild Landakotsspítala þriðjudaginn 22. febrúar 2011. Hún skilur eftir sig eiginmann Einar Jónsson verktaka, f. 29.6. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

3. mars 2011 | Daglegt líf | 700 orð | 1 mynd

Helgartilboðin

Bónus Gildir 3. - 6. mars verð nú áður mælie. verð Búrfell saltkjöt 398 493 398 kr. kg KF saltkjöt blandað 998 1.198 998 kr. kg KF beikonbitar 698 798 698 kr. kg KS frosið súpukjöt 598 698 598 kr. kg Kjarna sultur, 400 g 279 298 697 kr. Meira
3. mars 2011 | Daglegt líf | 204 orð | 1 mynd

Lamb „Marrakesch“ með blómkáli

Þessi pottréttur byggist á matarhefð Marokkós þar sem lambakjöt er mikið notað. Innihald 600 g lambakjöt, t.d. Meira
3. mars 2011 | Daglegt líf | 188 orð | 1 mynd

Sjáðu Kim Jong-Il horfa

Það er í nógu að snúast hjá leiðtogum ríkja flesta daga ársins. Kim Jong-Il er þar engin undantekning enda ekki heiglum hent að stýra ríki eins og Norður-Kóreu. Meira
3. mars 2011 | Daglegt líf | 753 orð | 3 myndir

Taíland er magnað og töfrum þrungið

Hann hefur kynnst Taílandi af eigin raun undanfarin átta ár og ætlar nú að leiða Íslendinga um landið fagra og litríka. Margeir Ingólfsson kúventi og stofnaði fyrirtækið IceThai travel. Meira
3. mars 2011 | Daglegt líf | 148 orð | 1 mynd

Unglingar í fjáröflun fyrir jafnaldra sína

„Gott mál – Unglingar fyrir unglinga“ kallast góðgerðarskemmtun sem haldin er í Hagaskóla í dag en síðustu vikur hafa nemendur skólans verið uppteknir við að undirbúa fjáröflun til hjálpar öðrum börnum og unglingum. Meira
3. mars 2011 | Daglegt líf | 85 orð | 1 mynd

...verið þurr í fæturna

Slabb og pollar, snjór og meira slabb hafa einkennt veðráttu síðustu daga. Þá er sérstaklega mikilvægt, jafnt fyrir heilsu og lund, að vera þurr í fæturna. Best er að eiga gúmmístígvél eða vatnshelda skó til að greiðfært sé yfir verstu slabbbreiðurnar. Meira

Fastir þættir

3. mars 2011 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

80 ára

Kristjana Sigríður Vagnsdóttir frá Ósi í Arnarfirði verður áttræð 8. mars næstkomandi. Af því tilefni býður hún ættingjum og vinum að fagna með sér í félagsheimilinu á Þingeyri í Dýrafirði laugardaginn 5. mars kl.... Meira
3. mars 2011 | Árnað heilla | 42 orð | 1 mynd

80 ára

Guðmundur Stefánsson í Skipholti, Hrunamannahreppi, er áttræður í dag, 3. mars. Hann langar að bjóða vinum og vandamönnum til afmælisveislu í Félagsheimili Hrunamanna, laugardaginn 5. mars næstkomandi, frá kl. 19 til 23. Meira
3. mars 2011 | Í dag | 243 orð

Af mottum og öfugmælum

Motturnar breyta ásýnd hagyrðinga eins og annarra Íslendinga. En allt er það í þágu góðs málefnis. Meira
3. mars 2011 | Fastir þættir | 160 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Lauslæti. A-AV. Norður &spade;D853 &heart;G10 ⋄ÁDG7 &klubs;ÁK7 Vestur Austur &spade;Á9762 &spade;G4 &heart;K9 &heart;D84 ⋄102 ⋄K9643 &klubs;G1053 &klubs;842 Suður &spade;K10 &heart;Á76532 ⋄85 &klubs;D96 Suður spilar 4&heart;. Meira
3. mars 2011 | Fastir þættir | 89 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsdeild Breiðfirðingafélagsins Eftir tvö kvöld í þriggja kvölda hraðsveitakeppni eru þau Ingibjörg, Sólveig, Unnar og Garðar með góða forustu. Röð efstu sveita í 13 sveita keppni er þessi: Ingibjörg Guðmundsd. - Solveig Jakobsd. - Unnar A Guðmss. Meira
3. mars 2011 | Í dag | 20 orð

Orð dagsins: Hver er sá, er mun gjöra yður illt, ef þér kappkostið það...

Orð dagsins: Hver er sá, er mun gjöra yður illt, ef þér kappkostið það sem gott er? (1Pt. 3, 13. Meira
3. mars 2011 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. c4 c6 2. g3 d5 3. Rf3 e6 4. Bg2 Bd6 5. O-O f5 6. d3 Rf6 7. Rc3 O-O 8. e4 dxe4 9. dxe4 Bc5 10. Dxd8 Hxd8 11. e5 Rg4 12. Bg5 He8 13. a3 Rd7 14. b4 Bb6 15. Bf4 Bc7 16. Hfe1 g5 17. Rxg5 Rgxe5 18. Had1 Bb8 19. c5 h6 20. Rh3 Rf7 21. b5 Bxf4 22. Meira
3. mars 2011 | Árnað heilla | 185 orð | 1 mynd

Skemmtilegasti tími ársins

„Ég hef yfirleitt alltaf verið til sjós á afmælisdaginn,“ sagði Lárus Grímsson, fyrrverandi loðnuskipstjóri, sem er sextugur í dag. Hann er hættur til sjós, a.m.k. í bili, og er sölumaður fiskileitartækja hjá Brimrúnu. Meira
3. mars 2011 | Fastir þættir | 318 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji fékk um daginn tölvupóst frá Terence Patrick McCulley þar sem hann segist vera nýskipaður sendiherra Bandaríkjanna í Nígeríu og kveðst geta fært mér þau gleðitíðindi að í samráði við nígerísk stjórnvöld hafi verið ákveðið að veita Víkverja 500... Meira
3. mars 2011 | Í dag | 75 orð

Þetta gerðist...

2. mars 1976 Átta manns fórust þegar vélbáturinn Hafrún frá Eyrarbakka sökk út af Grindavík. Hann var á leið til loðnuveiða. 2. mars 1982 Bíóhöllin í Reykjavík hóf starfsemi. Meira

Íþróttir

3. mars 2011 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

Alfreð vann í höfuðstaðnum

Ívar Benediktsson iben@mbl.is Meistaralið Kiel, með Alfreð Gíslason við stjórnvölinn, brenndi sig ekki á sama soðinu tvisvar þegar það sótti Dag Sigurðsson og liðsmenn hans í Füchse Berlín heim í þýsku bikarkeppninni í handknattleik í gærkvöldi. Meira
3. mars 2011 | Íþróttir | 318 orð | 2 myndir

„Full einbeiting og frábær liðsheild“

Viðtal Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
3. mars 2011 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd

„Hef aldrei verið í betra formi“

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is FH-ingurinn Kristinn Torfason stendur í ströngu á morgun en þá keppir hann í tveimur greinum á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum innanhúss. Meira
3. mars 2011 | Íþróttir | 238 orð | 1 mynd

„Markmiðið að komast í úrslit“

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
3. mars 2011 | Íþróttir | 909 orð | 4 myndir

„Við brutum ýmsa múra“

Algarve Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Við brutum ýmsa múra í dag. Þetta er fyrsti sigur Íslands á Svíþjóð og við höfum aldrei áður unnið lið sem er svona ofarlega á heimslistanum. Meira
3. mars 2011 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Brann býður ekki samninga

Guðmundi Kristjánssyni, leikmanni Íslandsmeistara Breiðabliks, og Steinþóri Frey Þorsteinssyni, leikmanni sænska liðsins Örgryte, verða ekki boðnir samningar við norska úrvalsdeildarliðið Brann að því er Rune Skarsfjord, þjálfari Brann-liðsins, segir á... Meira
3. mars 2011 | Íþróttir | 175 orð | 1 mynd

England Bikarkeppnin, 16 liða úrslit: Arsenal – Leyton Orient 5:0...

England Bikarkeppnin, 16 liða úrslit: Arsenal – Leyton Orient 5:0 Nicklas Bendtner 30., 43., 63.(víti), Marouane Chamakh 7., Gaël Clichy 75. *Arsenal mætir Man.Utd. Manchester City – Aston Villa 3:0 Yaya Touré 5., Mario Balotelli 25. Meira
3. mars 2011 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Enn eitt tilboð til Birkis

Knattspyrnumaðurinn Birkir Bjarnason, leikmaður norska liðsins Viking og U21 ára landsliðsins, er kominn með enn eitt tilboðið í hendur frá Viking en félagið leggur mikla áherslu á að framlengja samninginn við Birki. Meira
3. mars 2011 | Íþróttir | 395 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Danski framherjinn Nicklas Bendtner skoraði þrennu fyrir Arsenal í gærkvöld þegar lið hans vann 2. deildar liðið Leyton Orient örugglega, 5:0, í 16 liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu. Meira
3. mars 2011 | Íþróttir | 602 orð | 2 myndir

Fögnuður í Hveragerði þrátt fyrir sex stiga tap

Á vellinum Guðmundur Karl sport@mbl.is „Tilfinning er mjög skrítin. Fyrir andartaki var ég hundfúll yfir úrslitum leiksins en nú er ég í sjöunda himni yfir að hafa orðið deildarmeistari. Meira
3. mars 2011 | Íþróttir | 438 orð | 1 mynd

Hamar – KR 57:63 Hveragerði, Iceland Express-deild kvenna 2. mars...

Hamar – KR 57:63 Hveragerði, Iceland Express-deild kvenna 2. mars 2011. 5:3, 11:6, 12:13, 13:20 , 15:25, 19:34, 25:38, 32:42 , 34:44, 41:46, 43:49, 47:51 , 50:52, 52:54, 53:59, 57:63 . Meira
3. mars 2011 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Höllin Ak.: Akureyri...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Höllin Ak.: Akureyri – Valur 19 Digranes: HK – Selfoss 19.30 Varmá: Afturelding – Haukar 19.30 KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, IE-deildin: Toyotahöllin: Keflavík – KFÍ 19. Meira
3. mars 2011 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Hermann og félagar halda hreinu

Hermann Hreiðarsson hefur verið mjög öflugur í liði Portsmouth síðustu vikurnar en liðið hefur verið á miklu skriði í ensku 1. deildinni upp á síðkastið. Portsmouth hefur ekki fengið á sig mark í síðustu fimm leikjum. Meira
3. mars 2011 | Íþróttir | 507 orð | 2 myndir

Íslandsmeistaratitillinn er markmiðið

Viðtal Kristján Jónsson kris@mbl.is FH-ingurinn Ásbjörn Friðriksson hefur stigið fram á síðustu misserum og sannað sig sem einn af bestu leikmönnum N1-deildarinnar í handknattleik. Ásbjörn var valinn í lið umferða 8-14 sem tilkynnt var í gær. Meira
3. mars 2011 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Jón aftur á ísinn í kvöld

SR getur endurheimt Íslandsmeistaratitilinn í íshokkí karla í kvöld þegar liðið heimsækir ríkjandi Íslandsmeistara SA í Skautahöllina á Akureyri. SR er 2:0 yfir í úrslitarimmu liðanna en vinna þarf þrjá leiki til þess að vinna titilinn. Meira
3. mars 2011 | Íþróttir | 92 orð

Þreföld tvenna hjá Hlyni

Hlynur Bæringsson náði þrefaldri tvennu þegar Sundsvall lagði Norrköping, 105:90, í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik. Hann skoraði 14 stig, tók 10 fráköst og átti 11 stoðsendingar og fór hreinlega á kostum í leiknum. Meira
3. mars 2011 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Þýskaland Bikarkeppnin, 8 liða úrslit: RN Löwen – Melsungen 33:28...

Þýskaland Bikarkeppnin, 8 liða úrslit: RN Löwen – Melsungen 33:28 • Ólafur Stefánsson skoraði sjö mörk, Róbert Gunnarsson og Guðjón Valur Sigurðsson skoruðu ekki. Guðmundur Þ. Guðmundsson þjálfar Löwen. Meira

Finnur.is

3. mars 2011 | Finnur.is | 77 orð | 1 mynd

3. mars

1845 – Flórída verður 27. ríki Bandaríkjanna. 1847 – Uppfinningamaðurinn Alexander Graham Bell fæddist. 1923 – TIME tímaritið kemur út í fyrsta sinn. 1955 – Elvis Presley kom fram í sjónvarpi í fyrsta sinn. Meira
3. mars 2011 | Finnur.is | 355 orð | 1 mynd

Að koma til Íslands eins og að koma heim

Eivör Pálsdóttir á sér ófáa aðdáendur hér á landi og raunar er svo komið að landinn er hálfpartinn farinn að eigna sér þessa hæfileikaríku færeysku söngkonu. Eivör er nú aftur á leiðinni til landsins og heldur tónleika í Austurbæ á sunnudag. Meira
3. mars 2011 | Finnur.is | 283 orð | 3 myndir

Aldrei of gömul til að kúra hjá mömmu og pabba

Leiklistarfélag Menntaskólans við Sund, Thalía, sýnir um þessar mundir söngleikinn vinsæla Hairspray . Meira
3. mars 2011 | Finnur.is | 75 orð | 1 mynd

Audi A3 kraftatröll

Á tilvonandi bílasýningu í Genf mun Audi kynna alöflugustu gerð A3-bílsins en hann verður með 408 hestöfl undir húddinu. A3 er ekki stór bíll en þessi útfærsla hans verður 15 cm lengri en venjulegur A3, en aðeins fjögurra sæta. Meira
3. mars 2011 | Finnur.is | 624 orð | 1 mynd

„Rýmin geta verið misflókin“

Þjónusta innanhúsarkitektsins ekki dýr og getur sparað fólki pening þegar upp er staðið með því að afstýra mistökum. Meira
3. mars 2011 | Finnur.is | 68 orð | 1 mynd

Bjartsýni og atvinnuástandið er gott

Atvinnuástand hjá járniðnaðarmönnum á Eyjafjarðarsvæðinu er með besta móti og bjartsýni ríkjandi. Þetta kom fram á fjölsóttum aðalfundi Félags málmiðnaðarmanna á Akureyri sem haldinn var um helgina. Meira
3. mars 2011 | Finnur.is | 40 orð | 1 mynd

Bleyjuskiptin erfið

Ég var 10 ára þegar ég fékk það ábyrgðarfulla starf að passa 2ja ára snáða hálfan daginn eitt sumar. Mér fannst frekar flott að vera komin með djobb á undan vinkonunum þó ég ætti erfitt með bleyjuskiptin. Meira
3. mars 2011 | Finnur.is | 647 orð | 1 mynd

Brotin glóðarkerti geta valdið milljóna-tjóni

Sorento: Dularfullir smellir í nýjum bíl Spurt: Ég endurnýjaði nýlega Kia Sorento með árgerð 2011. Sá nýi er frábær en þó ekki gallalaus. Í honum eru aukahljóð – högg sem heyrast þegar farið er yfir hraðahindrun. Meira
3. mars 2011 | Finnur.is | 36 orð | 1 mynd

Búrfellsstöð

Búrfellsstöð í Þjórsárdal er fyrsta stórvirkjun Íslendinga, var tekin í notkun 1969 jafnhliða því sem álver var reist í Straumsvík. Virkjunin nýtir fall Þjórsár og framleiðir 270 MW. Meira
3. mars 2011 | Finnur.is | 476 orð | 2 myndir

Dregur úr mengun og minnkar eyðslu um 30%

Á verkstæðinu Thor Energy Zolutions á Höfðanum í Reykjavík eru íslenskir tæknimenn að þróa vetnisbúnað fyrir bæði bensín- og díselvélar. Meira
3. mars 2011 | Finnur.is | 124 orð | 1 mynd

Drottning rússneskra súpna

Rússnesk matargerðarlist er stórlega vanmetin. Margt gott er þar að finna annað en gómsætan kavíar og ljúfan vodka. Rússar eru t.d. sérlega færir í að gera góðar súpur, og veitir heldur ekki af heitum og saðsömum súpuskammti í vetrarhörkunum. Meira
3. mars 2011 | Finnur.is | 120 orð | 1 mynd

Eftirspurn eykst og óróinn hefur áhrif

„Þeir sem til þekkja telja líklegt að bensínverð haldi áfram að hækka. Pólitískur órói og átök í nokkrum olíuríkjum sem hafa áhrif á verðlag. Meira
3. mars 2011 | Finnur.is | 111 orð | 1 mynd

Fara þarf nýjar leiðir í öryggismálunum

Vinnuslysum til sjós fjölgar á sama tíma og banaslys á sama vettvangi eru á undanhaldi. Árið 2009 voru 230 slys um borð í skipum tilkynnt en 279 árið 2010. Meira
3. mars 2011 | Finnur.is | 712 orð | 4 myndir

Fjölhæfur og aflmikill jeppi

Ný gerð Chevrolet Captiva er komin á göturnar á hundraðasta afmælisári fyrirtækisins. Engar byltingarkenndar breytingar en allar þó til bóta og fegrunar. Meira
3. mars 2011 | Finnur.is | 706 orð | 3 myndir

Kærkomin handbók fyrir útivistarfólk

Hugmyndin að bókinni kviknaði við tjörnina í Ásbyrgi,“ segir Helen Garðarsdóttir um tilurð nýútkominnar bókar sem hún skrifaði ásamt unnustu sinni, Elínu Esther Magnúsdóttur. Bókin sú ber heitið Góða ferð – Handbók um útivist. Meira
3. mars 2011 | Finnur.is | 354 orð | 3 myndir

Lífsreynslan er góð í landvörslunni

Margir hafa að undanförnu sótt um vinnu á vegum Vatnajökulsþjóðgarðs en venju samkvæmt er fjöldi fólks ráðinn til sumarstarfa á hinum ýmsu svæðum innan þjóðgarðsins. Umsóknarfrestur er til 4. mars. Meira
3. mars 2011 | Finnur.is | 126 orð | 1 mynd

Notaðar í Búðahálsi og Noregi

Ístak hefur fest kaup á tveimur risahjólaskóflum hjá Brimborg sem verða notaðar við gangagerð, annars vegar við Búðarhálsvirkjun og hins vegar í Noregi en hjólaskóflan til verksins í Noregi var afhent fyrir helgina í Tosbotn í Norður-Noregi. Meira
3. mars 2011 | Finnur.is | 180 orð | 3 myndir

Notagildið má ekki vanta við innanhúshönnun

Eins og með aðrar skapandi stéttir getur það stundum gerst að hugmyndirnar láta á sér standa. Bryndís segir að yfirleitt gangi verkefnin nokkuð hratt og vel upp en stundum er eins og ekkert gangi. Meira
3. mars 2011 | Finnur.is | 56 orð

Óvenjulegt flaggskip

Þegar bílaframleiðendur þróa flaggskip sín verður oftast fyrir valinu sportbíll eða stór lúxusbíll. Það á þó ekki við um Peugeot sem nú áformar fjölnotabíl sem sinn besta og dýrasta. Hann verður í ætt við fjórhjóladrifinn Audi A6 Allroad. Meira
3. mars 2011 | Finnur.is | 111 orð | 1 mynd

Sjö hundruð sækja um niðurfærslu lána

Íbúðalánasjóður hefur á síðustu vikum tekið við rúmlega 700 umsóknum um niðurfærslu lána á yfirveðsettum fasteignum. Meira
3. mars 2011 | Finnur.is | 416 orð | 3 myndir

Spennandi að skipta yfir í ljóstvista

Ljóstvistar hafa verið of dýrir til að þeir geti keppt við aðra ljósgjafa nema í undantekningartilvikum. Meira
3. mars 2011 | Finnur.is | 263 orð | 1 mynd

Tæknin tekur völdin

Innan seilingar gæti verið búnaður sem tekur völdin af ökumönnum undir áhrifum áfengis og kemur í veg fyrir að þeir geti ekið af stað. Gæti hann sparað mörg mannslíf í umferðinni. Meira
3. mars 2011 | Finnur.is | 79 orð | 1 mynd

Viðskiptavinir velja um verðtryggingu

Sparisjóðurinn BYR hefur nú endurreiknað erlend íbúðalán viðskiptavina sinna. Geta þeir nú nálgast endurútreikninginn á heimabanka sínaum. Lánin hafa verið endurreiknuð eins og ákvæði laga gera ráð fyrir. Meira

Viðskiptablað

3. mars 2011 | Viðskiptablað | 2566 orð | 2 myndir

Ástæðulaust að hræðast dómstólaleið

Meira að segja margir úrtölumenn dómstólaleiðarinnar viðurkenna að það séu meiri líkur en minni á að málinu myndi ljúka með fullnaðarsigri íslenska ríkisins. Meira
3. mars 2011 | Viðskiptablað | 199 orð | 1 mynd

Björgun Saga Capital mjög skrýtin

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Sú leið sem farin var til að bjarga Saga Capital á sínum tíma, þegar Seðlabankinn veitti bankanum 15 milljarða króna lán á tveggja prósenta vöxtum, var mjög skrýtin, að mati Péturs H. Blöndal alþingismanns. Meira
3. mars 2011 | Viðskiptablað | 124 orð | 1 mynd

Enn hækka gull og silfur í verði

Góðmálmar héldu áfram að hækka í gær vegna ótta fjárfesta við aukna verðbólgu og vegna ólgunnar í Líbíu. Únsan af gulli kostar nú um 1.436 dali og fór innan dags upp í 1.439 dali og hefur verðið aldrei verið hærra. Meira
3. mars 2011 | Viðskiptablað | 266 orð | 1 mynd

Faldar niðurgreiðslur í Icesave-samningnum

Icesave-samningurinn, sem íslenska þjóðin mun taka afstöðu til í kosningum 9. apríl næstkomandi, felur í sér faldar niðurgreiðslur íslenska ríkisins til þeirra sem áttu innlán yfir 20. Meira
3. mars 2011 | Viðskiptablað | 458 orð | 2 myndir

Framkvæmd peningamálastefnunnar í Oz

Fyrir nokkrum vikum mættu um 4 þúsund börn í prufu vegna uppsetningar Borgarleikhússins á sögu Franks Baums um Galdrakarlinn í Oz. Þessi mikli áhugi æskunnar á þessu magnaða verki endurspeglar fyrst og fremst áhuga íslensku þjóðarinnar á... Meira
3. mars 2011 | Viðskiptablað | 810 orð | 3 myndir

Icesave - stóra niðurgreiðslan

Samkvæmt Icesave-samningnum fær þessi tiltekni innlánsreikningur hins vegar 40 þúsund evrur endurgreiddar, langt umfram raunverulegar endurheimtur frá Landsbankanum. Meira
3. mars 2011 | Viðskiptablað | 167 orð | 1 mynd

Ísland er ævintýraeyja

Sem kunnugt er bauð Útherji sig fram til stjórnlagaþings og lenti í 524. sæti, með eitt atkvæði. Meira
3. mars 2011 | Viðskiptablað | 166 orð | 1 mynd

Jobs kynnti iPad 2 öllum að óvörum

Steve Jobs, forstjóri bandaríska tölvuframleiðandans Apple, kom óvænt á ráðstefnu Apple í San Francisco í gær, þar sem kynnt var nýjasta gerðin af iPad spjaldtölvu. Jobs er í veikindaleyfi og sögusagnir hafa verið um að hann sé dauðvona. Meira
3. mars 2011 | Viðskiptablað | 621 orð | 1 mynd

Karlarnir hafa komist á bragðið

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Íslendingar virðast hugsa vel um útlitið, ef marka má Brynhildi Stefaníu Jakobsdóttur á snyrtistofunni Helenu fögru. Meira
3. mars 2011 | Viðskiptablað | 332 orð

Krónueign útlendinga seinkar afnámi hafta

Örn Arnarson ornarnar@mbl. Meira
3. mars 2011 | Viðskiptablað | 705 orð | 2 myndir

Leyfa virkninni að selja vöruna

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Eftir miklu er að slægjast í snyrtivörubransanum. Meira
3. mars 2011 | Viðskiptablað | 301 orð | 1 mynd

Mikil hætta á ósjálfbærni í ríkisfjármálum

• Mesta áhættan í ríkisfjármálum hjá rótgrónum Evrópuríkjum • Danmörk, Finnland og Svíþjóð við toppinn • Ísland í 38. Meira
3. mars 2011 | Viðskiptablað | 688 orð | 1 mynd

Neytendur leyfa skynseminni að ráða

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Hvernig verður hárgreiðslustofa að heitustu hárgreiðslustofunni í bænum? Nína Kristjánsdóttir ætti að vita leyndarmálið en hún varð árið 2008 meðeigandi í hárgreiðslustofunni Mojo, nú MojoSenter. Meira
3. mars 2011 | Viðskiptablað | 63 orð | 1 mynd

Ronald settur á ís

Þrátt fyrir að McDonald's-keðjan hafi yfirgefið Ísland bera margir enn taugar til þessarar frægustu kraftbirtingarmyndar bandarískrar hamborgaramenningar. Meira
3. mars 2011 | Viðskiptablað | 764 orð | 2 myndir

Röng nálgun skattsins

• Framkvæmd skattayfirvalda varðandi skattlagningu á söluréttarsamningum hefur verið breytileg og röksemdir á bak við hana eru vafasamar, að því er segir í grein Garðars Valdimarssonar, lögmanns og endurskoðanda í Úlfljóti • Telur hann brýna nauðsyn til að endurskoða tekjuskattslöggjöfina Meira
3. mars 2011 | Viðskiptablað | 355 orð | 1 mynd

Skella sér norður á skíði tvisvar á ári

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Veturinn leggst ágætlega í Heiðar Inga Ágústsson. Heiðar á og rekur útivistarvöruverslunina Everest með konu sinni Signe Viðarsdóttur. Meira
3. mars 2011 | Viðskiptablað | 387 orð | 1 mynd

Staður fyrir konur af öllu tagi

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Þegar flestir hugsa um líkamsræktarstöðvar koma upp í hugann myndir af reffilegum vaxtarræktarköppum, klink og dynkir í lóðum og drunurnar í ótal fólki á hlaupabrettum í gríðarstórum sal. Meira
3. mars 2011 | Viðskiptablað | 265 orð | 2 myndir

Starfshvatamæling

Hvati einstaklings eða hóps til að ná árangri í starfi getur verið stjórnendum óljós. Mikilvægt er að reyna að átta sig á því hvað fær starfsfólk til að leggja sig fram til að ná markmiðum hópsins. Meira
3. mars 2011 | Viðskiptablað | 221 orð | 1 mynd

Verð áhættu í fjarveru seðlabanka

Bill Gross, sem fer fyrir stærsta skuldabréfasjóði heims, veltir vöngum yfir hver muni kaupa bandarísk ríkisskuldabréf þegar seðlabanki landsins lætur af peningaprentun. Meira
3. mars 2011 | Viðskiptablað | 849 orð | 2 myndir

Verðmæti eignasafns skilanefndarinnar sveiflaðist nokkuð á árinu

Fréttaskýring Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Væntar endurheimtur úr þrotabúi Landsbankans hækkuðu um 3,2% á fjórða ársfjórðungi síðasta árs. Breytingin milli ára, það er að segja frá árslokum 2009 og 2010, er hins vegar lítil sem engin. Meira
3. mars 2011 | Viðskiptablað | 40 orð | 1 mynd

Vinnustaður Bæjarins bestu

Allan ársins hring og nánast á öllum tímum sólarhringsins er biðröð fyrir utan pylsuvagninn Bæjarins bestu við Tryggvagötu. Almenningur sem og erlendir fyrirmenn koma þangað til að slá á sárt hungrið eða bara til að fá sér gómsætan bita. bjarni@mbl. Meira
3. mars 2011 | Viðskiptablað | 439 orð | 1 mynd

Þakíbúð til Landsbankans

Þórður Gunnarsson thg@mbl. Meira

Ýmis aukablöð

3. mars 2011 | Blaðaukar | 169 orð | 1 mynd

Auglýsingin sem breytti öllu

Að margra mati markaði auglýsingaherferð Volkswagen-bílaframleiðandans um Bjölluna tímamót í auglýsingasögunni og reglulega er herferðin valin besta auglýsingaherferð 20. aldarinnar í könnunum. Meira
3. mars 2011 | Blaðaukar | 173 orð | 1 mynd

Dómnefnd AAÁ skipa:

Dómnefnd AAÁ er skipuð 13 aðilum frá ÍMARK, SÍA, háskólasamfélaginu og fulltrúa minni fyrirtækja og einyrkja. Dómnefndin fer yfir allar innsendingar í opinni umræðu í tveimur umferðum og kemst að sameiginlegri niðurstöðu. Meira
3. mars 2011 | Blaðaukar | 378 orð | 1 mynd

Faglegra val á auglýsingum

Markmið Íslensku auglýsingaverðlaunanna er að verðlauna þær auglýsingar sem skara fram úr á Íslandi. Í dómnefnd sitja aðilar frá ólíkum sviðum samfélagins. Meira
3. mars 2011 | Blaðaukar | 711 orð | 1 mynd

Framúrskarandi árangur herferða

Árangursríkasta auglýsingaherferðin, ÁRA, er ný viðurkenning sem veitir herferðum verðlaun fyrir framúrskarandi árangur. Meira
3. mars 2011 | Blaðaukar | 51 orð

Gefendur verðlauna

Prentauglýsingar: Morgunblaðið Sjónvarpsauglýsingar: Stöð 2 Útvarpsauglýsingar: Bylgjan Markpóstur : Pósturinn Vefauglýsingar: Nordic eMarketing Veggspjöld: AFA JCDecaux Vöru og firmamerki: Margt smátt Opin flokkur: Eymundsson Almannaheilla auglýsingar... Meira
3. mars 2011 | Blaðaukar | 621 orð | 2 myndir

Hafa lagt áherslu á samtal milli leikhúss og þjóðar

Borgarleikhúsið var valið markaðsfyrirtæki ársins 2010. Þar á bæ tókst meðal annars að fjölga kortagestum tuttugufalt. Leikhússtjórinn, Magnús Geir Þórðarson, segir markaðsstarfið ekki byggjast á auglýsingaherferðum heldur á virku sambandi við samfélagið. Meira
3. mars 2011 | Blaðaukar | 597 orð | 2 myndir

Hefur smíðað 550 lúðra á 25 árum

Lúðursnafnið festist við gripinn sem átti þó að tákna gjallarhorn. Gullsmiðurinn þarf stundum að gera við lúðra sem skemmst hafa í djammi og gleði eftir verðlaunaathöfnina. Meira
3. mars 2011 | Blaðaukar | 59 orð

Heiti auglýsingar: Aðgát skal höfð í nærveru sálar Auglýsandi: VR...

Heiti auglýsingar: Aðgát skal höfð í nærveru sálar Auglýsandi: VR Framleiðandi: Fíton Heiti auglýsingar: Mismunun er staðreynd Auglýsandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands Framleiðandi: Fíton Heiti auglýsingar: Mottu mars 2010 – „Herra... Meira
3. mars 2011 | Blaðaukar | 55 orð

Heiti auglýsingar: Bara lausnir – Háþrýstidæla Auglýsandi: Toyota...

Heiti auglýsingar: Bara lausnir – Háþrýstidæla Auglýsandi: Toyota Framleiðandi: Íslenska Heiti auglýsingar: Gamnidagar í Eymundsson Auglýsandi: Penninn – Eymundsson Framleiðandi: Jónsson&Lemacks Heiti auglýsingar: HM – Eitt lið á... Meira
3. mars 2011 | Blaðaukar | 49 orð

Heiti auglýsingar: Come and be Inspired by Iceland Auglýsandi...

Heiti auglýsingar: Come and be Inspired by Iceland Auglýsandi: Íslandsstofa Framleiðandi: Íslenska Heiti auglýsingar: Hey, ostar! Auglýsandi: Mjólkursamsalan Framleiðandi: Hvíta húsið Heiti auglýsingar: Hlýjar vetrarkveðjur á 1. Meira
3. mars 2011 | Blaðaukar | 50 orð

Heiti auglýsingar: Come and be Inspired by Iceland – heimasíða...

Heiti auglýsingar: Come and be Inspired by Iceland – heimasíða Auglýsandi: Íslandsstofa Framleiðandi: Íslenska Heiti auglýsingar: Info bar Auglýsandi: Reykjavík Incentives Framleiðandi: EXPO Heiti auglýsingar: Inspired by Iceland Auglýsandi:... Meira
3. mars 2011 | Blaðaukar | 50 orð

Heiti auglýsingar: Come and be Inspired by Iceland – Tónleikar...

Heiti auglýsingar: Come and be Inspired by Iceland – Tónleikar Auglýsandi: Íslandsstofa Framleiðandi: Íslenska Heiti auglýsingar: Fylgjum hjartanu Auglýsandi: Landsbankinn Framleiðandi: ENNEMM Heiti auglýsingar: Kickoff ONE – leiðtogafundur... Meira
3. mars 2011 | Blaðaukar | 70 orð

Heiti auglýsingar: Dear World Leaders – We are still waiting...

Heiti auglýsingar: Dear World Leaders – We are still waiting Auglýsandi: Sameinuðu þjóðirnar Framleiðandi: Hvíta húsið Heiti auglýsingar: Dear World Leaders – We Count On You to Keep your Promises Auglýsandi: Sameinuðu þjóðirnar... Meira
3. mars 2011 | Blaðaukar | 49 orð

Heiti auglýsingar: Frímínútur með EJS Auglýsandi: EJS Framleiðandi...

Heiti auglýsingar: Frímínútur með EJS Auglýsandi: EJS Framleiðandi: Jónsson&Lemacks Heiti auglýsingar: Heilabrot Námunnar Auglýsandi: Landsbankinn Framleiðandi: Skapalón Heiti auglýsingar: Safnaðu áheitum Auglýsandi: Íslandsbanki Framleiðandi: Hvíta... Meira
3. mars 2011 | Blaðaukar | 53 orð

Heiti auglýsingar: Hvar er samkeppnin? Auglýsandi: Alterna Framleiðandi...

Heiti auglýsingar: Hvar er samkeppnin? Meira
3. mars 2011 | Blaðaukar | 989 orð | 1 mynd

Í hringiðu síbreytileikans

Gunnar B. Sigurgeirsson er stjórnarformaður ÍMARK og þekkir því mætavel hinn síbreytilega heim markaðsmálanna. Í tilefni uppskeruhátíðar ÍMARK sem fer fram á morgun var Gunnar tekinn tali. Meira
3. mars 2011 | Blaðaukar | 150 orð | 2 myndir

Ímynd karlmennskunnar holdi klædd

Þó reykingar séu ekki það hollasta sem hægt er að stunda er ekki hægt að neita því að Marlboro- kúrekinn er eitthvert þekktasta fyrirbæri auglýsingasögunnar. Meira
3. mars 2011 | Blaðaukar | 956 orð | 1 mynd

Kreppan leiðir til faglegri vinnubragða

Markaðslína er vinsælasta sérgreinin í viðskiptafræðinámi við Háskóla Íslands. Grunnnám og fjölbreytt rannsóknarverkefni. Vel menntað fólk til forystu. Hagnýt lokaverkefni nemenda. Meira
3. mars 2011 | Blaðaukar | 117 orð | 1 mynd

Lúðurinn afhentur í 25. sinn

ÍMARK, félag íslensks markaðsfólks, í samráði við Samband íslenskra auglýsingastofa (SÍA), verðlaunar nú í tuttugasta og fimmta sinn auglýsingar, sem sendar voru í samkeppnina Lúðurinn, Íslensku auglýsingaverðlaunin. Meira
3. mars 2011 | Blaðaukar | 369 orð | 1 mynd

Markaðs- og söluaðgerðir tilheyri sama ferli

Hjá Félaginu býðst fyrirtækinu fjölbreytt þjónusta á sviði markaðsmála. Gefur fyrirtækjum tækifæri til að efla markaðs- og söluhópa og styrkja sig í öllu markaðsstarfi. Meira
3. mars 2011 | Blaðaukar | 1185 orð | 1 mynd

Markaðssetningin mikla

Síðasta ár var viðburðaríkt hjá markaðsmönnum ársins 2010, Jóhannesi Ásbjörnssyni og Sigmari Vilhjálmssyni – eða Jóa og Simma, eins og landsmenn þekkja þá. Meira
3. mars 2011 | Blaðaukar | 626 orð | 1 mynd

Mun jákvæðari umræða um Ísland

Hugmyndin að auglýsingaherferðinni Inspired by Iceland kviknaði í kjölfar eldgossins í Eyjafjalljökli. Herferðin hefur skilað árangri en fjöldi ferðamannna til landsins jókst um 18,5% í janúar síðastliðnum. Meira
3. mars 2011 | Blaðaukar | 257 orð | 1 mynd

Nýstárleg markaðsþjónusta

Fyrirtækið Samráð markaðsmál og hönnun ehf er starfrækt í menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Starfsmenn sinna þó þjónustu fyrir aðila um land allt. Meira
3. mars 2011 | Blaðaukar | 133 orð | 1 mynd

Slagorðið sem skapaði veldi

Um tilurð vel heppnaðar markaðsherferðar Nike er fjallað hér í blaðinu. Í viðtali við Scott Bedbury er sagt frá uppgangi Nike í hans stjórnartíð sem markaðsstjóri fyrirtækisins. Undir lok 8. áratugarins var Nike ekki sérlega burðugt fyrirtæki. Meira
3. mars 2011 | Blaðaukar | 756 orð | 4 myndir

Spegla markaðinn og skapa umræðu

Verðlaun Ímark hafa endurspeglað markaðsmál þjóðarinnar undanfarin tuttugu og fimm ár. Markaðsmenn eru brautryðjendur og fyrirtækin hafa mörg hver breytt Íslandi. Fyrirmyndin kemur að vestan. Meira
3. mars 2011 | Blaðaukar | 1509 orð | 3 myndir

Verðmætin felast í uppbyggingu innan frá

Þeir eru trúlega leitun að markaðsmanni sem státar af glæsilegri ferilskrá en Bandaríkjamaðurinn Scott Bedbury. Meira
3. mars 2011 | Blaðaukar | 1367 orð | 2 myndir

Við erum öll með gjallarhorn

Þeir Guðmundur Arnar Guðmundsson og Kristján Már Hauksson gáfu fyrir tveimur árum út bókina Markaðssetning á netinu og hafa síðan verið iðnir við að halda námskeið í fræðunum. Meira
3. mars 2011 | Blaðaukar | 767 orð | 4 myndir

Æ fleiri nýta sér netið til markaðssetningar

Árlega gerir Capacent Gallup könnun meðal markaðsstjóra stærstu auglýsenda landsins í samstarfi við Ímark (Félag íslensks markaðsfólks) og SÍA (Samband íslenskra auglýsingastofa). Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.