Greinar miðvikudaginn 20. apríl 2011

Fréttir

20. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

67 ára regla Isavia einsdæmi innan raða BSRB

Samninganefnd Félags flugmálastarfsmanna ríkisins krefst þess í kjaraviðræðum við viðsemjendur sína að Isavia dragi til baka ákvörðun um breyttar reglur um starfsaldur hjá félaginu, sem felur í sér að starfsmenn Isavia láti af störfum þegar þeir hafa... Meira
20. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 594 orð | 2 myndir

8-10% hækkun í ár og mánaðarlaun að auki

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is „Þetta er fyrsti þriggja ára kjarasamningurinn, sem er gerður í þessari lotu. Meira
20. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Afreksmenn á ferð

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Harry Bretaprins fór í ferð á norðurpólinn fyrir skömmu og vakti undirbúningurinn og ferðin mikla athygli, ekki síst breskra fjölmiðla. Meira
20. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 93 orð

Einn alvarlega slasaður eftir bílslys

Alvarlegt bílslys varð við bæinn Jörfa í Víðidal á áttunda tímanum í gærkvöldi þegar lítill jepplingur og vöruflutningabíll skullu harkalega saman á Norðurlandsvegi. Við áreksturinn valt jepplingurinn. Meira
20. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Erfitt að standa við fisksölusamninga

Fiskverkendum gengur illa að standa við samninga um sölu á ferskum fiski til útlanda vegna þess að fisk vantar á markaði hérlendis. Meira
20. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 64 orð

Erindi um rjúpur

Í dag, miðvikudag, kl. 15.15-16.00 verður næsta Hrafnaþing Náttúrfræðistofnunar Íslands haldið í nýjum húsakynnum stofnunarinnar í Urriðaholtsstræti 6-8 í Garðabæ. Meira
20. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Fá ekki fisk og geta ekki staðið við samninga

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
20. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Flytja inn grænmeti og ávexti með flugi

„Þegar við byrjuðum á þessu hafði fólk bara ekki fundið aðra eins lykt af grænmeti og ávöxtum,“ segir Jón Gerald Sullenberger, framkvæmdastjóri matvöruverslunarinnar Kosts í Kópavogi. Meira
20. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Fyrirmynd að lausn

„Það er ekki hægt að líta öðruvísi á en svo að SA sé búið að búa til nýja fyrirmynd,“ segir Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, um nýgerðan kjarasamning til þriggja ára sem Samtök atvinnulífsins gerðu í gær við fimm stéttarfélög starfsmanna... Meira
20. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Fyrsta mynd Rúnars fer inn á Cannes

Eldfjall, fyrsta kvikmynd Rúnars Rúnarssonar leikstjóra, verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes 13. maí. Eldfjall keppir bæði í flokknum Directors Fortnight og um Cam-era d'Or-verðlaunin. Meira
20. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 96 orð

Gáfu búninga

Barnaheill – Save the Children á Íslandi og Afríka 20:20 – félag áhugafólks um málefni Afríku sunnan Sahara, stóðu fyrir Afríkudögum í janúar sl. Meðal þeirra sem tóku þátt í Afríkudögum voru börn í 6. flokki Breiðabliks sem m.a. Meira
20. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 61 orð

Gestir á Siglufirði keyptu lottó-miðann

Eigendur vinningsmiðans í lottóinu á laugardag hafa gefið sig fram við Íslenska getspá en þeir unnu rúmlega 61,2 milljónir á miðann. Meira
20. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 707 orð | 1 mynd

Gott færi í skíðabrekkum um allt land þessa páska

Una Sighvatsdóttir una@mbl.is Í huga margra eru páskarnir fyrst og fremst tími skíðamennskunnar enda er páskahelgin jafnan ein sú mikilvægasta fyrir skíðasvæði landsins. Meira
20. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Grunur um ólöglegt samráð um hillupláss

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Samkeppniseftirlitið gerði í gær húsleitir hjá Vífilfelli hf. og Ölgerð Egils Skallagrímssonar hf. Var leitað að tölvugögnum og voru pappírsgögn einnig fjarlægð. Meira
20. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Héðinn og Bragi jafnir

Mikil spenna ríkir í landsliðsflokki Íslandsmótsins í skák sem nú fer fram á Eiðum á Austurlandi. Í fimmtu umferð, sem fór fram í gær, stöðvaði Þröstur Þórhallsson sigurgöngu Héðins Steingrímssonar. Meira
20. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Komin úr skoðun

Landhelgisgæslan hefur nú tvær þyrlur til taks ef á þarf að halda en TF-LÍF hafði verið frá vegna skoðunar að sögn Halldórs Nelletts, framkvæmdastjóra aðgerðasviðs Landhelgisgæslunnar. Meira
20. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Kostnaður ríkisins 7 milljarðar króna

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í gær tillögu sem ætlað er að tryggja öllum umsækjendum um nám í framhaldsskólum skólavist næsta haust að uppfylltum skilyrðum. Meira
20. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

KR-ingar hömpuðu Íslandsmeistaratitlinum í 12. sinn

KR-ingar urðu Íslandsmeistarar í Iceland Express-deild karla í körfuknattleik eftir sigur á Stjörnunni, 109:95, í fjórða úrslitaleik liðanna sem háður var í Ásgarði í Garðabæ. Meira
20. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 147 orð

Leigusamningar ólögleg lán

Samtök iðnaðarins fagna niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur í gær um að fjármögnunarleigusamningar væru ólögleg erlend lán. Niðurstaðan sé gríðarlega mikilvæg fyrir fjölmörg fyrirtæki sem fjármögnuðu tæki og tól með þessum samningum. Meira
20. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 550 orð | 3 myndir

Metan gæti knúið 30.000 bíla

Viðtal Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Það eru 200.000 til 220.000 ökutæki á skrá í landinu. Miðað við tíu ára endingartíma þyrfti að endurnýja um 20.000 ökutæki á ári til að halda í horfinu hvað meðalaldur bifreiða snertir. Meira
20. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 213 orð

Mikil orka í skólpinu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Raunhæft er að innan nokkurra ára verði komnir á milli tuttugu og þrjátíu þúsund metanbílar á götur höfuðborgarsvæðisins sem meðal annars verði knúnir með metani frá gasstöð fyrir lífrænan úrgang í Álfsnesi. Meira
20. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Ómar

Auðlind Uppboð á samtímalist í Þjóðmenningarhúsinu í gær skilaði sjö milljónum króna í Náttúrusjóðinn Auðlind. Hér er uppboðsstjórinn, Þórólfur Árnason, í ham en til hliðar sést mynd á skjávarpa af lampa sem Ólafur Elíasson hannaði. Meira
20. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 273 orð

Óvissuþættir í ársreikningi Reykjanesbæjar

Bæjarsjóður Reykjanesbæjar skilaði tæplega 640 milljón króna rekstrarhagnaði árið 2010 samkvæmt ársreikningi bæjarins sem lagður var fram í bæjarstjórn í gær. Meira
20. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Postartica spilar á Sódómu í kvöld

Hljómsveitin Postartica, með söngkonuna Ninnu Rún Pálmadóttur innanborðs, vakti verðskuldaða athygli á liðnum Músíktilraunum. Sveitin mun halda tónleika í kvöld á Sódómu en einnig koma fram Agent Fresco, Vigri og Saytan. Meira
20. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Rektor HÍ kosinn í stjórn EUA

Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, hefur verið kjörin í stjórn Samtaka evrópskra háskóla (EUA) til næstu fjögurra ára en samtökin eru helsti samvinnu- og samráðsvettvangur evrópskra háskóla. Meira
20. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Rukkað fyrir salernisferðir á Þingvöllum

Um páskana verða tekin í notkun ný snyrtihús með 18 salernum á Hakinu ofan Almannagjár á Þingvöllum. Gjaldfrjálst verður í þau um páskana en að þeim reynslutíma liðnum verður tekið gjald; 200 krónur fyrir fullorðna og frítt fyrir 17 ára og yngri. Meira
20. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Samráð sums staðar

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Hart var tekist á í umræðum borgarstjórnar í gær þar sem fjallað var um tillögur um samrekstur og sameiningu í skólum og frístundaheimilum. Meira
20. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Slanga í garðinum kemur óboðnum gestum á óvart

Sjö prófverkefni nemenda við Verkfræðideild Háskóla Íslands voru kynnt í gær, hér er prufukeyrð sjálfvirka vöffluvélin GrumpyWaffles. Meira
20. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Sólheimaleikhúsið frumsýnir leikritið Verndarenglana sumardaginn fyrsta

Æfingar á leikritinu „Verndarenglarnir“ eru nú í fullum gangi hjá Leikfélagi Sólheima. Eins og áður eru það um 40 áhugaleikarar, íbúar Sólheima, sem skipta með sér hlutverkum. Meira
20. apríl 2011 | Erlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Spá því að Sannir Finnar gefi eftir

Margir stjórnmálaskýrendur telja nú líklegt að Timo Soini, leiðtogi Sannra Finna, mildi andstöðu sína við aðstoð Evrópusambandsins við Portúgal til að flokkurinn geti tekið þátt í myndun næstu ríkisstjórnar Finnlands. Meira
20. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Staðið á skíðum um allt land

„Þetta verða frábærir skíðapáskar ef veðrið stendur með okkur,“ segir Einar Bjarnason, starfsmaður skíðasvæðisins í Bláfjöllum. Meira
20. apríl 2011 | Erlendar fréttir | 565 orð | 3 myndir

Stóð af sér tíu volduga forseta en ekki ellina

Baksvið Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Segja má að Elli kerlingu hafi tekist það sem tíu forsetum Bandaríkjanna í öllu sínu veldi tókst ekki á hálfri öld: að koma Fidel Castro frá völdum á Kúbu. Meira
20. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Teknótröllið Stephan Bodzin spilar á Nasa

Arnviður Snorrason, Addi Exos, sér að vanda um að senda fólk vel útdansað inn í páskafríið. Hann stendur að hingaðkomu teknóstjörnunnar Stephan Bodzin, sem mun leika á Nasa í kvöld. Miðasalan er í gangi í Mohawks,... Meira
20. apríl 2011 | Erlendar fréttir | 449 orð | 4 myndir

Telja eftirgjöfina koma of seint

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Ríkisstjórn Sýrlands aflétti í gær neyðarlögum, sem sett voru árið 1963 þegar Baath-flokkurinn rændi völdunum, og lagði niður sérstakan dómstól sem hefur réttað í málum pólitískra fanga. Meira
20. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 493 orð | 1 mynd

Tæki sem fælir kettina úr garðinum og blandar kokteil

Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Verkfræðideild Háskóla Íslands kynnti í gær prófverkefni nemenda í námskeiðinu Tölvustýrður vélbúnaður. Á kynningunni voru sjö verkefni til sýnis og voru þau ólík. Meira
20. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Útafakstur rauf rafstraum í sveitinni

Rafmagnslaust varð í Mývatnssveit á sjötta tímanum síðdegis í gær þegar ökumaður missti stjórn á bíl sínum. Ók hann á og braut raflínustaur sem stendur um tíu metra frá veginum. Ekki munu hafa orðið slys á fólki en bíllinn var töluvert skemmdur. Meira
20. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Vildarbörn fara í draumaferðina til útlanda

Sjóðurinn Vildarbörn Icelandair afhenti um síðustu helgi 13 börnum ferðastyrk. Um 200 umsóknir bárust sjóðnum að þessu sinni, líkt og jafnan áður. Meira

Ritstjórnargreinar

20. apríl 2011 | Leiðarar | 314 orð

Að vera AAA eða vera ekki

„Öruggum“ ríkisskuldabréfum fækkar Meira
20. apríl 2011 | Leiðarar | 289 orð

Áfram fúlir

Sumir treysta sér ekki enn til að líta upp vegna ótta við að þar sé spegillinn Meira
20. apríl 2011 | Staksteinar | 178 orð | 2 myndir

Er allt í gnarri?

Í fréttum úr borgarstjórn segir: „Ég held að margir sjálfstæðismenn séu gríðarlega reiðir og svekktir út í mig,“ sagði Jón Gnarr borgarstjóri á borgarstjórnarfundi í dag. Meira

Menning

20. apríl 2011 | Fjölmiðlar | 209 orð | 1 mynd

Að ráða dagskránni sjálfur

Síðustu árin hef ég sáralítið horft á sjónvarp. Meira
20. apríl 2011 | Kvikmyndir | 218 orð | 1 mynd

Fjórða öskrið, Artúr og hin hættulega Hanna

Þrjár kvikmyndir verða frumsýndar í dag í íslenskum kvikmyndahúsum. Hanna Hasarmynd frá leikstjóranum Joe Wright sem á m.a. að baki kvikmyndirnar Atonement og Pride & Prejudice. Meira
20. apríl 2011 | Fólk í fréttum | 103 orð | 1 mynd

Geisladiskur með bestu lögum Önnu Pálínu

Út er kominn geisladiskurinn Anna Pálína – BEZT í nýrri hljóðritaröð útgáfunnar Dimmu. Meira
20. apríl 2011 | Tónlist | 404 orð | 1 mynd

Jaðarrafmagnið allsráðandi á Faktory

Matthías Árni Ingimarsson matthiasarni@mbl. Meira
20. apríl 2011 | Fólk í fréttum | 84 orð | 4 myndir

Kurteist fólk á heimaslóðum

Kvikmyndin Kurteist fólk var frumsýnd á heimaslóðum leikstjórans Ólafs Jóhannessonar í Búðardal um síðustu helgi. Myndin var tekin upp í Dalabyggð sumarið 2009 og var því framleiðsluhringnum lokað með sýningunni. Meira
20. apríl 2011 | Myndlist | 105 orð | 1 mynd

Ragnar í góðum félagsskap

Myndlistarmaðurinn Ragnar Kjartansson mun flytja gjörning á gjörningatvíæringnum Performa í New York í nóvember en á hátíðinni koma margir þekktir myndlistarmenn fram, m.a. Shirin Neshat, Elmgreen & Dragset, Lona Rozeal Brown og Guy Maddin. Meira
20. apríl 2011 | Kvikmyndir | 236 orð | 2 myndir

Rauðvínslegið candyfloss

Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Eldfjall, fyrsta kvikmynd Rúnars Rúnarssonar leikstjóra, verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes 13. maí. Eldfjall keppir bæði í flokknum Directors Fortnight og um Camera d'Or-verðlaunin. Meira
20. apríl 2011 | Fólk í fréttum | 450 orð | 6 myndir

Sællegur sóðaskapur, suddaleg gleði

Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Spútnikútgáfufyrirtækið fína og fagra ákvað sisvona að henda í eina tónlistarhátíð þetta „vorið“ og fór hún fram um síðustu helgi. Meira
20. apríl 2011 | Bókmenntir | 657 orð | 2 myndir

Ævintýrin í vatninu

Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is Sigurbjörg Þrastardóttir rithöfundur ræðir á föstudaginn langa við gesti Listasafns Árnesinga um samstarf sitt við pólska ljósmyndarann Agnieszku Rayss. Sýningarspjallið hefst klukkan fjögur. Meira

Umræðan

20. apríl 2011 | Aðsent efni | 456 orð | 1 mynd

„Vísað úr Hörpu“ – athugasemd RÖP

Eftir Ríkarð Ö. Pálsson: "...þá veit ég samt ekki betur en að ég hafi hlakkað jafnmikið til þessarar draumastundar og aðrir tónlistarunnendur..." Meira
20. apríl 2011 | Aðsent efni | 620 orð | 8 myndir

Forsætisráðherra, hví þessi fjandskapur?

Eftir Einar Val Kristjánsson, Eirík Tómasson, Guðmund Smára Guðmundsson, Gunnar Ásgeirsson, Hjört Gíslason, Sigurð Viggósson, Stefán Friðriksson og Þorstein Kristjánsson.: "Aldrei hefur verið efast um rétt Alþingis til að breyta leikreglum í sjávarútvegi. En það er hægt að efast um skynsemi slíkra gjörða á stundum." Meira
20. apríl 2011 | Aðsent efni | 675 orð | 1 mynd

Höldum á lofti því jákvæða sem gert er

Eftir Sjöfn Þórðardóttur: "Öll verkefni sem stuðla að auknu samstarfi heimila, skóla og nærsamfélagsins hafa áhrif á líðan og námsárangur nemenda." Meira
20. apríl 2011 | Bréf til blaðsins | 367 orð

Icesave á ábyrgð nei-hópsins

Frá Guðvarði Jónssyni: "Sú staða sem komin er upp í Icesave-málinu losar ríkisstjórnina frá ábyrgð á hinni nýju stefnu málsins því nei-hópurinn hefur tekið valdið af henni..." Meira
20. apríl 2011 | Velvakandi | 117 orð | 1 mynd

Velvakandi

Hundaeigendur Takið nú tillit til útifugla á matargjöf í vetrarárferði. Þótt eigandi haldi í teygjuband og telji ekki skaða af hljóta eða haldi að smánart í fuglafóður sé neitt tiltökumál þá þurfa fuglarnir sitt. Lítið ykkur nær. Edda Geirs. Meira
20. apríl 2011 | Pistlar | 429 orð | 1 mynd

Öfgaöfl og afturhaldsöfl

Það er viss upplifun að fylgjast með vinstri öfgamönnum fremja sitt reglubundna hara-kiri. Meira

Minningargreinar

20. apríl 2011 | Minningargreinar | 2448 orð | 1 mynd

Árni Árnason

Árni Árnason fæddist á Ásmundarstöðum á Melrakkasléttu 23. janúar 1920. Hann lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri föstudaginn 8. apríl 2011. Foreldrar Árna voru hjónin Þórhildur Guðnadóttir húsfreyja, f. 9. apríl 1893 á Hóli á Melrakkasléttu, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2011 | Minningargreinar | 1241 orð | 1 mynd

Ásgeir Hólm Jónsson

Ásgeir Hólm Jónsson fæddist á Molastöðum í Austur-Fljótum 4. mars 1933. Hann andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri fimmtudaginn 14. apríl 2011. Foreldrar hans voru Jón Sigmundsson bóndi í Fljótum, f. 30. júní 1890, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2011 | Minningargreinar | 1387 orð | 1 mynd

Baldvina Jóna Guðlaugsdóttir

Baldvina Jóna Guðlaugsdóttir fæddist á Dalvík hinn 10. október 1925. Hún lést á Dvalarheimilinu Dalbæ á Dalvík 9. apríl 2011. Foreldrar Baldvinu voru: Guðlaugur Jón Þorleifsson, f. 5.1. 1894, d. 31.3. 1979, og Andrea Kristjana Bessadóttir, f. 5.5. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2011 | Minningargreinar | 2208 orð | 1 mynd

Halldór Halldórsson

Halldór Halldórsson fæddist 31. mars 1935. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 10. apríl 2011. Halldór var sonur hjónanna Ólafar Gísladóttur frá Vesturholtum, f. 13. júlí 1898, d. 27. febrúar 1969, og Halldórs Halldórssonar frá Sauðholti, f. 21. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2011 | Minningargreinar | 1833 orð | 1 mynd

Hulda G. Guðjónsdóttir

Hulda Guðrún Guðjónsdóttir fæddist í Reykjavík 3. nóvember 1933. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi þriðjudaginn 12. apríl 2011. Hún var dóttir Guðjóns Sveinbjörnssonar vélstjóra, f. 9. desember 1899, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2011 | Minningargreinar | 2563 orð | 1 mynd

Ívar Pétur Hannesson

Ívar Pétur Hannesson fæddist í Neskaupstað 27.9. 1930 og ólst þar upp. Ívar lést 11. apríl 2011. Foreldrar Ívars voru hjónin Sigríður Pétursdóttir, verkakona, húsmóðir og saumakona, f. 13.1. 1907, d. 20.8. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2011 | Minningargreinar | 2082 orð | 1 mynd

Jónas Guðberg Ragnarsson

Jónas Guðberg Ragnarsson fæddist á Reyðarfirði 28.9. 1946. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 9.4. 2011. Foreldrar hans voru Ragnar Harald Jónasson, f. 24.1. 1919, d. 14.3. 2000, og Dórothea Sigurfinnsdóttir, f. 23.6. 1924. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2011 | Minningargreinar | 1685 orð | 1 mynd

Lissý Björk Jónsdóttir

Lissý Björk Jónsdóttir fæddist á Sauðárkróki 16. október 1936. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans (deild 11 E) 10. apríl 2011. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Sigtryggur Sigfússon, f. 1.9. 1903, d. 17.11. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2011 | Minningargreinar | 4026 orð | 1 mynd

Ragnar J. Ragnarsson

Ragnar J. Ragnarsson fæddist í Pottsville í Pennsylvaníu-fylki í Bandaríkjunum 30. júlí 1945. Hann lést á Landspítalanum 9. apríl 2011. Foreldrar hans voru Ragnar Jóhannes Jón Jóhannesson, f. 26. janúar 1918, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2011 | Minningargreinar | 3185 orð | 1 mynd

Ragna Sigrún Guðmundsdóttir

Ragna Sigrún Guðmundsdóttir fæddist 30. október 1927 í Skaftafelli, Öræfasveit. Hún lést 9. apríl 2011 á heimili sínu í Reykjavík. Foreldrar Rögnu Sigrúnar voru Guðmundur Bjarnason, f. 1888, d. 1981, og Sigríður Gísladóttir, f. 1897, d. 1979. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2011 | Minningargreinar | 1287 orð | 1 mynd

Sesselja Katrín Karlsdóttir

Sesselja Katrín Karlsdóttir frá Sauðadalsá, Vatnsnesi, Vestur-Húnavatnssýslu, fæddist á Hvammstanga 1.7. 1932. Hún lést á líknardeild Landakotsspítala hinn 8.4. 2011. Foreldrar hennar voru Sigurbjörg Kristjánsdóttir, f. 14.12. 1907, d. 4.12. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. apríl 2011 | Viðskiptafréttir | 96 orð | 1 mynd

Innleysir ekki hagnað

Lífeyrissjóðirnir setja sem skilyrði að þeir kaupi hlut Magma Energy í HS Orku á sannanlegu kaupverði fyrirtækisins, sem þýðir að Magma mun ekki innleysa gengishagnað, eins og sagði í Morgunblaðinu í gær. Meira
20. apríl 2011 | Viðskiptafréttir | 159 orð | 1 mynd

Marel losnar við ótilgreinda skuld

Stork Food Systems, fyrirtæki Marels, hefur gert rammasamkomulag við lífeyrissjóð Stork, Stork BV og önnur fyrirtæki sem áður tilheyrðu Stork-samstæðunni í Hollandi. Meira
20. apríl 2011 | Viðskiptafréttir | 438 orð | 2 myndir

Viðvörunarskoti beint að bandarískum stjórnmálum

Fréttaskýring Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Þegar skyndilegar breytingar verða á lánshæfi ríkja leiðir það yfirleitt til þess að gengi viðkomandi gjaldmiðla fellur og vextir á ríkisskuldabréfum þeirra hækka. Meira

Daglegt líf

20. apríl 2011 | Daglegt líf | 409 orð | 4 myndir

100 manna ganga á Eyjafjallajökul

Það örkuðu 94 göngugarpar upp Lambafellsheiðina frá Seljavöllum að morgni sunnudags og til viðbótar voru 14 leiðsögumenn frá Íslenskum fjallaleiðsögumönnum. Förinni var heitið upp að gígnum á toppi Eyjafjallajökuls. Meira
20. apríl 2011 | Daglegt líf | 111 orð | 1 mynd

Alvöru súkkulaðikræsingar

Gourmet.com er vefsíða fyrir alvörusælkera sem finnst bæði gott að elda og borða og vilja fylgjast með því sem er að gerast í matarheiminum. Á vefsíðunni má finna uppskriftir, fá ýmiss konar matartengd ferðaráð og einnig lesa sér til um matarpólitík. Meira
20. apríl 2011 | Daglegt líf | 160 orð | 1 mynd

...heilsið vorinu

Því er ekki hægt að neita að vetur virðist enn ríkja á eyjunni okkar góðu. Á hverjum degi vonast sjálfsagt flestir eftir því að nú fari hitastigið hækkandi og sólin sjáist meira. Meira
20. apríl 2011 | Daglegt líf | 468 orð | 1 mynd

Helgartilboðin

Krónan Gildir 20.-25. apríl verð nú áður mælie. verð Grísakótilettur, lúxus 998 1.998 998 kr. kg Grísasteik lime/rósmarín 998 1.698 998 kr. kg Grísalundir 1.689 2.598 1.689 kr. kg Grísahnakki, úrb. sneiðar 849 1.698 849 kr. Meira
20. apríl 2011 | Daglegt líf | 117 orð | 1 mynd

Íþróttaiðkun verðandi mæðra bætir heilsufar erfingjans

Það hefur verið vitað í nokkurn tíma að fóstur og nýfædd börn eru betur í stakk búin til að takast á við lífið haldi móðirin sér í formi á meðgöngunni. Meira
20. apríl 2011 | Daglegt líf | 288 orð | 1 mynd

Með kalt vatn milli bols og höfuðs

Sennilega eiga margir eftir að draga málshátt upp úr eggjum um næstkomandi helgi. Ein af þeim er Edda Björgvinsdóttir leikkona sem á sínum tíma lagði sköpunarverki sínu, Bibbu á Brávallagötunni nokkra slíka, vel afbakaða í munn. Meira
20. apríl 2011 | Daglegt líf | 221 orð | 2 myndir

Stútfullt af bætiefnum og tákn nýs lífs

Egg er fullt hús matar en markar líka upphaf nýs lífs sem vex og dafnar innra með því. Eggið hefur löngum verið tákn fyrir fæðingu og endurnýjun og nátengt við upprunafræði og goðsagnir. Meira

Fastir þættir

20. apríl 2011 | Í dag | 164 orð

Af köttum og afmæli

Ágúst Marinósson velti fyrir sér klofningi og vandræðagangi á Alþingi: Gliðna raðir, glatast trú grænir illa settir. Ætli séu allir nú orðnir breima kettir. Ólafur Stefánsson bætti við: Vinstri græn í vanda stödd, vonda þola pretti. Meira
20. apríl 2011 | Fastir þættir | 155 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Spil 25. Norður &spade;KD &heart;KG8753 ⋄963 &klubs;64 Vestur Austur &spade;ÁG1087652 &spade;943 &heart; – &heart;10 ⋄105 ⋄KG72 &klubs;D102 &klubs;K9873 Suður &spade; – &heart;ÁD9642 ⋄ÁD84 &klubs;ÁG5 Suður spilar... Meira
20. apríl 2011 | Í dag | 59 orð | 2 myndir

Fékk krabbamein á meðgöngu

Í þættinum í dag heyrum við sögu Unnar Aspar Guðmundsdóttur sem uppgötvaði hnút í brjósti meðan á meðgöngu stóð. Eftir fæðingu eða þegar barnið var aðeins sex vikna fékk hún að vita að um krabbamein var að ræða. Meira
20. apríl 2011 | Árnað heilla | 184 orð | 1 mynd

Fjölskyldan úti um allt

Sýningar á Afanum standa yfir í Borgarleikhúsinu, verið er að sýna Pabbann í Noregi, Þýskalandi, Slóveníu og Eystrasaltsríkjunum og sýningar eru fyrirhugaðar á Spáni, í Svíþjóð og Sviss. Meira
20. apríl 2011 | Í dag | 20 orð

Orð dagsins: Þetta er mitt boðorð, að þér elskið hver annan, eins og ég...

Orð dagsins: Þetta er mitt boðorð, að þér elskið hver annan, eins og ég hef elskað yður. (Jh. 15, 12. Meira
20. apríl 2011 | Fastir þættir | 129 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e5 3. dxe5 Rg4 4. Bf4 Rc6 5. Rf3 Bb4+ 6. Rbd2 De7 7. e3 Rgxe5 8. Rxe5 Rxe5 9. Be2 b6 10. 0-0 Bb7 11. Rf3 Bxf3 12. Bxf3 Hd8 13. Be2 Bd6 14. Dc2 h5 15. Had1 c6 16. Hd4 Bc7 17. h4 g6 18. Bg5 f6 19. f4 fxg5 20. fxe5 Dg7 21. Hf6 Bxe5 22. Meira
20. apríl 2011 | Fastir þættir | 297 orð

Víkverjiskrifar

Ríkisstjórnin verður víða að skotspæni. Eldri kona sagði Víkverja frá hugulsömum leigubílstjóra, sem vildi að hún gætti sín vegna þess að hátt var niður úr bíl hans á götuna. Meira
20. apríl 2011 | Í dag | 174 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

20. apríl 1602 Einokunarverslun Dana á Íslandi hófst þegar konungur veitti borgurum Kaupmannahafnar, Málmeyjar og Helsingjaeyrar einkaleyfi til að versla hér á landi. Einokunin stóð til ársloka 1787. 20. Meira

Íþróttir

20. apríl 2011 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

England A-DEILD: Newcastle – Manchester United 0:0 Staðan: Man...

England A-DEILD: Newcastle – Manchester United 0:0 Staðan: Man. Utd 332010370:3270 Arsenal 32189563:3163 Chelsea 32187758:2661 Man. Meira
20. apríl 2011 | Íþróttir | 430 orð | 2 myndir

Fimmta sending Crewe til Eyja

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Eyjamenn hafa enn á ný leitað á náðir enska knattspyrnufélagsins Crewe Alexandra og fengið lánaða tvo leikmenn fyrir átökin í sumar. Meira
20. apríl 2011 | Íþróttir | 427 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Norska hlaupakonan Grete Waitz lést í gærmorgun 57 ára gömul eftir sex ára baráttu við krabbamein. Waitz var ein þekktasta hlaupakona heims á áttunda og níunda áratug síðustu aldar. Hún setti í tvígang heimsmet í 3. Meira
20. apríl 2011 | Íþróttir | 334 orð | 3 myndir

Hrafn eitraði ekki fyrir sér

Kristján Jónsson kris@mbl. Meira
20. apríl 2011 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Ingimundur bíður hagstæðara tilboðs

Ingimundur Ingimundarson, landsliðsmaður í handknattleik, á í viðræðum við forráðamenn Aalborg Håndbold um að leika áfram með liðinu á næsta keppnistímabili. Meira
20. apríl 2011 | Íþróttir | 49 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Lengjubikar, A-deild karla, undanúrslit: Fylkisvöllur...

KNATTSPYRNA Lengjubikar, A-deild karla, undanúrslit: Fylkisvöllur: Fylkir – KR 19 C-deild karla: Varmárvöllur: Hv. riddarinn – Berserkir ÍR-völlur: Léttir – Þróttur V. Meira
20. apríl 2011 | Íþróttir | 187 orð | 1 mynd

Koma Ólafs til AG verður mikið happ

Joachim Boldsen, einn þekktasti og reyndasti handknattleiksmaður Dana og leikmaður stórliðsins AG Köbenhavn, segir að væntanleg koma Ólafs Stefánssonar til félagsins í sumar verði happ fyrir danskan handknattleik. Meira
20. apríl 2011 | Íþróttir | 862 orð | 4 myndir

Markúsarguðspjall

Á vellinum Kristján Jónsson kris@mbl.is Sóknarbörn í KR-söfnuðinum munu sökkva sér ofan í Markúsarguðspjall um páskahátíðina sem er handan við hornið. Meira
20. apríl 2011 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Sara með þrennu fyrir LdB Malmö

Sara Björk Gunnarsdóttir fór á kostum með sænska meistaraliðinu LdB Malmö þegar liðið lagði Hammarby, 3:1, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Eftir að Hammarby hafði náð forystu í fyrri hálfleik tók Sara til sinna ráða. Meira
20. apríl 2011 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Umspil N1-deildar karla ÍBV – Afturelding 22:23 Mörk ÍBV: Sigurður...

Umspil N1-deildar karla ÍBV – Afturelding 22:23 Mörk ÍBV: Sigurður Bragason 9, Vignir Stefánsson 4, Gísli Jón Þórisson 4, Sindri Ólafsson 1, Einar Gauti Ólafsson 1, Leifur Jóhannesson 1, Svavar Vignisson 1, Brynjar Karl Óskarsson 1. Meira
20. apríl 2011 | Íþróttir | 21 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, 8-liða úrslit: Chicago – Indiana...

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, 8-liða úrslit: Chicago – Indiana 96:90 *Chicago er yfir, 2:0. Miami – Philadelphia 94:76 *Miami er yfir,... Meira

Finnur.is

20. apríl 2011 | Finnur.is | 132 orð | 1 mynd

20. apríl

1916 – Víðavangshlaup ÍR fór fram í fyrsta sinn, en það hefur verið árviss viðburður síðan á sumardaginn fyrsta. 1928 – Mæðrastyrksnefnd stofnuð í Reykjavík sem æ síðan hefur verið bakhjarl einstæðra mæðra og þeirra sem höllum fæti standa. Meira
20. apríl 2011 | Finnur.is | 581 orð | 4 myndir

Algjörlega í essinu sínu

Suzuki Grand Vitara hefur skorað hátt á Íslandi. Laglegur bíll og hefur tekið jákvæðum breytingum með árunum. Að innan er Vitara snyrtilegur en án íburðar. Vantar marggíra sjálfskiptingu. Meira
20. apríl 2011 | Finnur.is | 131 orð | 1 mynd

Audi TT er 3,6 sek. í hundrað km hraða

Árgerð 2012 af Audi TT RS verður að teljast kominn í ofursportbílaflokk ef miðað er við hversu snöggur hann er í 100 km hraða. Stærri bróðir hans, Audi R8 Spyder með 10 strokka 525 hestafla vél, er 3,7 sek. Meira
20. apríl 2011 | Finnur.is | 391 orð | 2 myndir

Breyttur markaður með hærra eldsneytisverði

Um tólf þúsund sumarhús eru á Íslandi, langflest eru þau á Suðurlandi eða um sex þúsund. Þar á eftir kemur Vesturland, sumarhúsin þar eru um 2.500 talsins. Meira
20. apríl 2011 | Finnur.is | 992 orð | 3 myndir

Er alltaf með gula páskasúpu

Rósa er með fimm manna heimili. Hún segir að matargerðin einkennist nokkuð af því að vera með börn og ungling á heimilinu. Meira
20. apríl 2011 | Finnur.is | 520 orð | 2 myndir

Fjársjóðurinn er á Íslandi

Rúmlega 1.500 manns lögðu leið sína í Ráðhús Reykjavíkur um helgina en þar fór fram kynning á atvinnumöguleikum í Evrópu með sérstakri áherslu á Noreg. Meira
20. apríl 2011 | Finnur.is | 404 orð | 1 mynd

Fólk vill eyðslugranna bíla

Óumflýjanlegt var fyrir nýja eigendur Heklu að endurskipuleggja reksturinn gjörbreyttum aðstæðum. „Í kjölfar hrunsins dróst sala á bílum saman og því varð að laga reksturinn að þeirri staðreynd,“ segir Friðbert Friðbertsson forstjóri. Meira
20. apríl 2011 | Finnur.is | 46 orð | 1 mynd

Fóstra í Firðinum

Tólf ára ára gömul gætti ég kornabarns og hunds sumarlangt í Hafnarfirði. Passaði að drengurinn væri vel klæddur en fyrri fóstra missti starfið fyrir að týna ullarsokki. Meira
20. apríl 2011 | Finnur.is | 69 orð | 1 mynd

Friðrik eignast nú 28. Benzinn sinn

Friðrik Sigurgeirsson hjá FS flutningum fékk á dögunum afhentan nýjan Mercedes Benz Sprinter 519-sendiferðabíl hjá Öskju. Þetta er 28. Benzinn sem hann eignast. Meira
20. apríl 2011 | Finnur.is | 633 orð | 2 myndir

Hinn langþráði draumur

Ég byrja daginn á því að fá mér heitt te og helga mig síðan æfingum. Starf hljóðfæraleikarans krefst þess og að maður sé gagnrýninn á sjálfan sig. Meira
20. apríl 2011 | Finnur.is | 90 orð | 1 mynd

Hærri upphæðir eru undir í lánveitingum

Heildarútlán Íbúðalánasjóðs í sl. mánuði voru 2,6 milljarðar króna í mars. Til samanburðar námu almenn útlán í mars í fyrra 1,8 milljörðum króna. Meðalútlán almennra lána voru um 10 milljónir króna í mars en um 10,4 milljónir í febrúar sl. Meira
20. apríl 2011 | Finnur.is | 41 orð | 1 mynd

Krútt í eldhúsið

Grísir sjást ekki oft á heimilum, nema helst í bökunarofninum. Þessir sætu litlu salt- og piparstaukar ættu að breyta því, enda bráðfyndin hönnun sem myndi sóma sér á hvaða eldhúsborði sem er. Staukarnir fást á Dwell.co.uk og kosta 7,95 pund. ai@mbl. Meira
20. apríl 2011 | Finnur.is | 98 orð | 1 mynd

Langtímaatvinnuleysi festist í sessi

Skráð atvinnuleysi í mars mældist 8,6%. Það er jafnstaða milli mánaða og í samræmi við spá Vinnumálastofnunar. Alls voru 14.865 einstaklingar atvinnulausir í lok mars sem er nánast sami fjöldi og í lok febrúar. Meira
20. apríl 2011 | Finnur.is | 52 orð | 1 mynd

Ódýrir frá einum aðila

Tesco í Bretlandi verður fyrst verslana til að hefja sölu á notuðum bílum. Þeir verða seldir gegnum netsíðu og koma aðallega frá bílaleigum eða fjármögnunarfyrirtækjum og hafa því eingöngu verið í eigu eins aðila. Meira
20. apríl 2011 | Finnur.is | 335 orð | 3 myndir

Óhugnanlega leiðinlegt að þvo bílinn

Verð að viðurkenna að mér finnst ofboðslega gott að loka mig af inni í stúdíói og vinna að plötunni minni sem kemur út á þessu ári loksins. Meira
20. apríl 2011 | Finnur.is | 30 orð | 1 mynd

Saman á góðum stundum

„Í Stórholti á fjölskyldan sinn sælustað og hvergi finnst okkur betra að vera, til dæmis á páskum,“ segir Magnús um sælureit þeirra Hönnu Hofsdal. Meira
20. apríl 2011 | Finnur.is | 135 orð | 1 mynd

Samdrátturinn er hálf milljón bíla

Afleiðingar jarðskjálftans í Japan í fyrri mánuði hafa valdið bílaframleiðendum þarlendis miklum búsifjum. Margar bílaverksmiðjur stöðvuðust og hafa sumar þeirra ekki enn náð fullum afköstum. Einungis fyrsta mánuðinn eftir stóra skjálftann 11. Meira
20. apríl 2011 | Finnur.is | 294 orð | 1 mynd

Sjávardýr og staurfætur

Hugmyndin um sjávardýragarð á Akureyri bar sigur úr býtum í hugmyndasamkeppni á atvinnu- og nýsköpunarhelgi sem fram fór nyrðra um sl. helgina. Meira
20. apríl 2011 | Finnur.is | 36 orð | 1 mynd

Sjómannaskóli

Sjómannaskólinn í Reykjavík er ein af svipmeiri byggingum borgarinnar. Í húsinu, sem var tekið í notkun á eftirstríðsárunum, er aðsetur sjómanna- og vélstjórnarmenntunar í landinu – nú á vegum Tækniskólans. Þá var Veðurstofan lengi í... Meira
20. apríl 2011 | Finnur.is | 322 orð | 1 mynd

Starfsemi okkar á sér sterkar rætur

Starfsemi SÍBS á sér sterkar rætur í íslensku þjóðlífi. Meira
20. apríl 2011 | Finnur.is | 302 orð | 3 myndir

Sundlaug og sautján herbergi

Fasteignasalan fasteign.is hefur fengið í sölu gistiheimilið Frost og funa í Hveragerði sem stendur á einstökum og rólegum stað á nyrðri bakka Varmár með gott útsýni bæinn. Alls sautján herbergi eru á gistiheimilinu, öll með sérbaði. Meira
20. apríl 2011 | Finnur.is | 78 orð | 1 mynd

Ullarmenning er nýtt í ferðaþjónustu

Íslendingar eiga að þora að vera þjóðlegir og nota menningararfinn í þróun ferðaþjónustu. Þetta kom fram í máli Ingibjargar G. Guðjónsdóttur, stjórnarformanns Íslenskra fjallaleiðsögumanna, á aðalfundi Samtaka atvinnulífsins á dögunum. Meira
20. apríl 2011 | Finnur.is | 561 orð | 1 mynd

Vatnsleki í bíl er hvimleiður

Þurrkur á BMW Spurt: BMW 318 '03 stöðvar þurrkurnar efst uppi – þær setjast ekki lengur. Hvað veldur þessu? Svar: Jarðsamband hefur rofnað á fjaðurrofa á þurrkumótornum. Range Rover Diesel Spurt: Ég er með Range Rover DSE árg. Meira
20. apríl 2011 | Finnur.is | 116 orð | 1 mynd

Þúsund sóttu um orlofshús hjá Eflingu

„Umsóknir eru mun fleiri en áður. Við höfum séð augljósa aukningu eftir að kreppan skall á enda dró þá mjög úr utanlandsferðum,“ segir Ólöf Björk Björnsdóttir, þjónustufulltrúi hjá Eflingu – stéttarfélagi. Meira
20. apríl 2011 | Finnur.is | 458 orð | 4 myndir

Ævintýrastaðurinn okkar

Mér finnst ákaflega ljúft að eiga þennan sælureit í sveitinni. Þó að áratugir séu liðir frá því ég flutti á mölina er ég alltaf sveitastrákur inni við beinið og líklega hefur sú taug ráðið nokkru um að við stórfjölskyldan fórum út í þessa framkvæmd. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.