Greinar fimmtudaginn 28. apríl 2011

Fréttir

28. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

150 þúsund króna sekt

Sautján ára piltur var staðinn að hraðakstri í Ártúnsbrekku í fyrrakvöld en bíll hans mældist á 157 km hraða. Í Ártúnsbrekku er 80 km hámarkshraði. Meira
28. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

50 kannabisplöntur í Breiðholti

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði kannabisræktun í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti á skírdag. Við húsleit á áðurnefndum stað fundust um 50 kannabisplöntur, flestar á lokastigi ræktunar, en þær vógu vel á annan tug kílóa. Meira
28. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Alvarleg áhrif á ferðaþjónustuna

Helgi Bjarnason Ómar Friðriksson Verkfallsaðgerðir í vor munu, ef til kemur, hafa alvarlegar afleiðingar fyrir ferðaþjónustuna og umræður um verkfall geta farið að hafa áhrif strax næstu daga. „Verkfall mun hafa mjög alvarleg áhrif. Meira
28. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Apríl alls ekki svo kaldur

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is Trausti Jónsson veðurfræðingur segir að aprílmánuður hafi verið í heitari kantinum miðað við fyrri ár þrátt fyrir að mörgum kunni að hafa þótt hann kaldur í ár. Meira
28. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Ársæli færð gjöf velgjörðarsjóðs

AURORA velgerðarsjóður hefur fært Rústahópi Björgunarsveitarinnar Ársæls þriggja milljóna króna styrk til tækjakaupa. Meira
28. apríl 2011 | Erlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

„Kraftaverkamaður“ borinn til grafar

Indverski gúrúinn Sathya Sai Baba, andlegur leiðtogi milljóna manna víða um heim, var borinn til grafar í bænum Puttaparthi á Indlandi í gær. Um 15. Meira
28. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 531 orð | 1 mynd

„Það þarf meiri vilja“

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is „Við erum á fullri ferð að reyna að bjarga atvinnuleiðinni og teljum það okkar skyldu að reyna algjörlega til þrautar hvort ekki er hægt að fara þá leið. Meira
28. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

„Þeir verða að heyja stríð við aðra en okkur“

„Hinar hófstilltu launakröfur sem við höfum lagt fram og munum halda til streitu þar til yfir lýkur eru friðarsáttmáli við atvinnurekendur. Þeir verða hinsvegar að heyja þau stríð sem þeir vilja heyja við aðra en okkur með öðrum vopnum en okkar. Meira
28. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Bubblumublur Helgu

Mynd þessi birtist hér í Morgunblaðinu í tengslum við útskriftarsýningu Listaháskóla Íslands. Þar var myndatextinn: „Friðrik Steinn Friðriksson útskrifaðist úr Vöruhönnun. Hans þáttur í sýningunni er kallaður Mark/mið. Meira
28. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Dýpkað fyrir skúturnar í Austurbugt

Sanddæluskipið Perla hefur undanfarna daga verið að dýpka í Austurbugt Reykjavíkurhafnar. Þar skapast líf með nýrri starfsemi þótt ekki sé von á ferjum því siglingaklúbburinn Brokey mun fá aðstöðu í Austurbugt. Meira
28. apríl 2011 | Erlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Endeavour í geiminn í síðasta sinn

Bandaríska geimferjan Endeavour fer í síðustu geimferð sína á morgun. Meira
28. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Enginn veit hvaða tekjur verða til að greiða niður lán

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
28. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Fastur í Moskvu

Fyrir tæpu ári var Ramin Sana tekinn höndum í rússneskri borg og færður til Moskvu. Hefur hann ekki haft heimild til að yfirgefa borgina sína. Meira
28. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Galdrakarlinn í Oz

Fuglahræðan virtist fylgjast vel með í gær í Borgarleikhúsinu þegar fyrsti samlestur á leikritinu um galdrakarlinn í Oz fór fram en verkið verður frumsýnt í haust. Meira
28. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 68 orð

Gjöf frá Framsýn

Hinn 14. apríl sl. voru liðin 100 ár frá stofnun Verkamannafélags Húsavíkur, nú Framsýnar – stéttarfélags. Af því tilefni hefur verið samþykkt að færa félagsmönnum að gjöf inneign frá félaginu upp á 22.500. Meira
28. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Hallgrímskirkja með tíu fallegustu kirkjum í heimi að mati erlends ferðavefjar

Hallgrímskirkja er ein af tíu fallegustu kirkjum heims, að mati ferðavefjarins Budget Travel. Það er einnig stafkirkjan í Noregi, sem talin er vera reist árið 1180. Meira
28. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

Hjartavernd í framlínunni

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Hóprannsókn Hjartaverndar sem hófst árið 1967 og hefur staðið yfir í rúm fjörutíu ár er ein umfangsmesta hóprannsókn sem gerð hefur verið í Evrópu. Hefur hún náð til yfir 30. Meira
28. apríl 2011 | Erlendar fréttir | 740 orð | 3 myndir

Hversdagsleika vísað á dyr

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Bretland er ekki lengur heimsveldi en fornar, breskar hefðir, auk fótbolta og popptónlistar, eru geysivinsælar um allan heim. Meira
28. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 333 orð | 2 myndir

Kátt í Höllinni

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Íþróttahöllin er eflaust vinsælasti samkomustaður bæjarins þessa vikuna. Meira
28. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Kjörstjórn sagði af sér

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Kjörstjórn þjóðkirkjunnar sagði af sér í gærkvöldi eftir fund þar sem rædd var staða mála í kjölfar þess að yfirkjörstjórn kirkjunnar felldi úr gildi niðurstöður kosninga til vígslubiskups í Skálholti fyrr í mánuðinum. Meira
28. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 188 orð | 2 myndir

Kosningar um formann í BÍ

Formannskjör fer fram á aðalfundi Blaðamannafélags Íslands í kvöld og geta félagsmenn einnig greitt atkvæði á kjörfundi sem hefst kl. 12 í dag. Meira
28. apríl 2011 | Erlendar fréttir | 374 orð | 1 mynd

Kreditkortaupplýsingum stolið?

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Tölvuhakkarar hafa komist yfir persónuupplýsingar um tugi milljóna manna sem notað hafa PlayStation Network og Qriocity, vefsvæði japanska raftækjaframleiðandans Sony. Meira
28. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Meiri líkur á alvarlegum deilum

„Það er alveg ljóst að það eru meiri líkur á því fremur en minni að hér dragi til alvarlegra deilna þegar fer að líða á seinni hluta maímánaðar,“ sagði Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, að afloknum fundi miðstjórnar ASÍ í gær. Meira
28. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 742 orð | 5 myndir

Mesti olíufundur úti fyrir ströndum Noregs í áratug

BAKSVIÐ Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Verulegur olíufundur í Barentshafinu í byrjun þessa mánaðar treystir enn stöðu olíuríkisins Noregs. Meira
28. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 552 orð | 3 myndir

Mikið veikir á biðlista

Fréttaskýring Einar Örn Gíslason einarorn@mbl. Meira
28. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 48 orð

Neyðarlögin standast stjórnarskrá

Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í gær að innstæður á Icesave-reikningum teldust forgangskröfur í þrotabú Landsbankans. Með þessu staðfesti héraðsdómur neyðarlögin, sem kváðu á um forgang innstæðna í þrotabú fjármálastofnana. Meira
28. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Nýtt lag með rokksveitinni Mammút

Hljómsveitin Mammút er á meðal helstu tónleikasveita landsins nú um stundir. Brátt fer að hilla undir nýja plötu frá sveitinni, sem verður hennar þriðja, og hefur verið töluverð bið eftir skífunni. Meira
28. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Ótrúlegar myndir

Ljósmyndari Morgunblaðsins var staddur í Tampa í Florida fyrir stuttu og myndaði þá vinsælustu poppstjörnu heims, Lady Gaga, á tón-leikum. Sjón er sögu ríkari! Meira
28. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 727 orð | 3 myndir

Óttast framsal til Úsbekistans vegna seinagangs yfirvalda

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fyrir um ári fór Ramin Sana í frí til Danmerkur til að heimsækja ættingja. Þaðan hélt hann til Moskvu til að hitta vini og ættingja. Meira
28. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Ráðherra ræðumaður í lögreglumessu

Á sunnudag nk. kl. 11:00 verður haldin lögreglumessa í Neskirkju í Reykjavík. Helgihald annast séra Örn Bárður Jónsson. Lögreglukórinn leiðir söng undir stjórn Guðlaugs Viktorssonar en organisti verður Steingrímur Þórhallsson. Meira
28. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Sigurgeir S

Gulleplið Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, afhenti Gulleplið í fyrsta sinn í gær, en það er sérstök viðurkenning til framhaldsskóla fyrir framúrskarandi störf í þágu heilbrigðis og hollustu. Meira
28. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Skjaldarmerkið tekið af varðskipinu Tý

Starfsmenn Landhelgisgæslunnar unnu áfram við það í gær að undirbúa varðskipið Tý til eftirlitsstarfa fyrir Frontex, Landamærastofnun Evrópusambandsins. Liður í því er að fjarlægja skjaldarmerki Íslands framan á stýrishúsi skipsins. Meira
28. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Staðfest að Quarashi komi saman aftur

Í gær var það staðfest að hljómsveitin Quarashi komi saman aftur. Mun hún leika á útihátíð, Bestu útihátíðinni, aðra helgina í júlí. Allir þeir sem komu við sögu sveitarinnar verða á sviði, þ.e. Meira
28. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 116 orð

Söguslóðaþing í Norræna húsinu

Samtök um sögutengda ferðaþjónustu fagna fimm ára afmæli á þessu ári. Af því tilefni verður hið árlega Söguslóðaþing 2011 haldið í samvinnu við Norræna húsið og stendur þar yfir dagana 29. og 30. apríl nk. Á föstudeginum kl. Meira
28. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 401 orð

Tvöfalt fleiri fá lyfjaaðstoð

Una Sighvatsdóttir una@mbl.is Mjög hefur aukist að fólk leiti til Hjálparstarfs kirkjunnar vegna aukins kostnaðar við nauðsynleg lyf sem það ræður ekki við að leysa út. Meira
28. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Tæp 400 nýttu sér græna heimaþjónustu Vinnuskólans

Vinnuskóli Reykjavíkur býður ekki lengur upp á svonefnda græna heimaþjónustu vegna hagræðingar hjá borginni en í fyrra fengu alls 397 heimili þessa þjónustu í samstarfi við þjónustumiðstöðvar í einstökum hverfum. Meira
28. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Umhverfishugvekja á grænum bekkjum

Fríkirkjan í Reykjavík og verkefnið Grænn apríl stóðu að svokallaðri umhverfishugvekju í gærkvöldi. Þar komu fram landsþekktir listamenn eins og Ellen Kristjánsdóttir, Páll Óskar Hjálmtýsson og Mónika Abendroth ásamt Fríkirkjukórnum. Meira
28. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Undrast „ósvífna hækkun“

Félag íslenskra bifreiðaeigenda gagnrýnir harðlega 50% hækkun fyrirtækisins Icepark á gjaldskrá fyrir langtímabílastæði við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Félagið segir hækkunina hafa tekið gildi 15. Meira
28. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Vanvirðing við störf leikskólastjórnenda

„Þetta snýst ekki um að við séum á móti sameiningunni sem slíkri heldur niðurfellingu þessara starfa. Meira
28. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 488 orð | 2 myndir

Vaxtabótakerfið hverfi inn í sólarlagið

Baksvið Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Í skýrslu sem samráðshópur um húsnæðisstefnu skilaði velferðarráðherra í vikunni eru lagðar til viðamiklar breytingar á ýmsu því sem lýtur að húsnæðismálum. Hópurinn sem taldi alls 20 manns, m.a. Meira
28. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Yfirvinnubann að óbreyttu í kvöld

„Við sjáum hvernig fundurinn á morgun [í dag] verður,“ segir Ottó Garðar Eiríksson, formaður Félags íslenskra flugumferðarstjóra. Yfirvinnubann félagsins tekur gildi á ný í kvöld, verði ekki ákveðið að fresta því. Meira
28. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 244 orð

Þingmenn funduðu með ESB

Sameiginleg þingmannanefnd Íslands og Evrópusambandsins (ESB) vegna umsóknarinnar um aðild að sambandinu fundaði öðru sinni í gær en fyrsti fundur nefndarinnar fór fram í október síðastliðnum. Meira
28. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Þing RSÍ vísi deilunni til sáttasemjara

Miðstjórn Rafiðnaðarsambandsins leggur til við 17. þing RSÍ sem haldið verður í dag að kjaradeilu vegna almenns kjarasamnings sambandsins og kjarasamninga sem eru tengdir þeim samningi verði vísað nú þegar til ríkissáttasemjara. Meira
28. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 163 orð

Þrír í haldi vegna nauðgana

Þrír karlmenn sitja nú í gæsluvarðhaldi vegna tveggja nauðgana sem kærðar voru um páskahelgina, annars vegar á föstudaginn langa og hins vegar síðastliðinn laugardag. Um er að ræða tvö aðskilin mál. Meira

Ritstjórnargreinar

28. apríl 2011 | Leiðarar | 600 orð

Kjarnorkar tvímælis

Kjarnorkan var helsta svar við spá um loftslagsvá. En nú efast margir Meira
28. apríl 2011 | Staksteinar | 184 orð | 2 myndir

Vottorð vekja von

Arabaheimurinn logar í átökum um þessar mundir. Alþjóðasamfélagið ákvað að blanda sér í málið í Líbíu og einbeitir sér þar að loftárásum með óljósum árangri þó. Meira

Menning

28. apríl 2011 | Fólk í fréttum | 28 orð | 5 myndir

Alveg Gaga

Frægasta poppstjarna heims í dag. Lady Gaga, hélt tónleika fyrir stuttu í St. Pete Times Forum, Tampa, Flórída. Ljósmyndari blaðsins var á staðnum og náði þessum ævintýralegu... Meira
28. apríl 2011 | Bókmenntir | 175 orð | 1 mynd

Carl Jóhan Jensen gestur á höfundakvöldi

Færeyski rithöfundurinn Carl Jóhan Jensen verður gestur á höfundakvöldi Norræna hússins í kvöld kl, 20:00, en þá mun Bjarni Bjarnason ræða við hann um höfundaverk hans. Söngkonan Dorthea Højgaard Dam syngur einnig nokkur lög. Meira
28. apríl 2011 | Bókmenntir | 76 orð | 1 mynd

Daglegt hörmungalíf í Norður-Kóreu

Bókafélagið Ugla hefur gefið út bókina Engan þarf að öfunda eftir Barböru Demick í þýðingu Elínar Guðmundsdóttur. Bókin segir frá daglegu lífi í Norður-Kóreu, sem er eitt einangraðasta land í heimi, lokað af frá umheiminum af grimmilegri harðstjórn. Meira
28. apríl 2011 | Bókmenntir | 217 orð | 3 myndir

Góðir, vondir og verri gæjar

Eftir Raymond Khoury. JPV gefur út. 491 bls. kilja. Meira
28. apríl 2011 | Bókmenntir | 158 orð

Halldór Laxness í Reykjavík

Vinafélag Gljúfrasteins stendur að göngu um miðbæ Reykjavíkur í fylgd Péturs Ármannssonar arkitekts. Meira
28. apríl 2011 | Tónlist | 230 orð | 2 myndir

La la plata frá einmana Górillu

Að bregða út af venjum þegar kemur að plötuútgáfum er klárlega það vinsælasta í þeim bransa þessa dagana og því ekki að furða að hugarfóstur Damon Albarns, teiknimyndasveit Gorillaz, hafi ákveðið að haga útgáfu á nýjustu plötu sinni The Fal l á annan... Meira
28. apríl 2011 | Tónlist | 120 orð | 1 mynd

Leiftur úr fortíð

Jorma Kaukonen kveikir kannski ekki á bjöllum margra, en hann er þó einn af fremstu gítarleikurum rokksins. Hann var einn af forsprökkum hippahljómsveitarinnar Jefferson Airplane. Meira
28. apríl 2011 | Myndlist | 1722 orð | 5 myndir

Skemmdarverk eða betra verk?

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Myndlistarsýningin Koddu sem nú stendur yfir í Nýlistasafninu og í Alliance-húsinu úti á Granda, er líklega sú umræddasta hér á landi í seinni tíð og þá einkum vegna eins verks af mörgum sem á henni má finna. Meira
28. apríl 2011 | Kvikmyndir | 479 orð | 2 myndir

Stílfærður og ævintýralegur hasar

Leikstjórn: Joe Wright. Handrit: Seth Lochhead og David Farr. Aðalhlutverk: Saoirse Ronan, Cate Blanchett og Eric Bana. 105 mín. Þýskaland, Bretland og Bandaríkin. Meira
28. apríl 2011 | Myndlist | 79 orð | 1 mynd

Sýning á verkum Karin Sander í i8

Sýning á verkum þýsku listakonunnar Karin Sander verður opnuð í i8 Gallery Tryggvagötu 16 í dag kl. 17:00. Sýningin ber yfirskriftina Guestbook / Gestabók . Meira
28. apríl 2011 | Tónlist | 78 orð | 1 mynd

Tónleikar Karlakórs Rangæinga

Vetrarstarfi Karlakórs Rangæinga lýkur með þrennum tónleikum næstu daga. Fyrstu tónleikarnir verða á Laugalandi í Holta- og Landsveit í kvöld kl. 20.30, aðrir tónleikarnir í Áskirkju í Reykjavík á föstudag kl. 20. Meira
28. apríl 2011 | Tónlist | 109 orð | 1 mynd

Útskriftartónleikar Völu Gestsdóttur

Vala Gestsdóttir heldur útskriftartónleika í Þjóðmenningarhúsinu næstkomandi laugardag kl. 17:00, en hún útskrifast með BA gráðu í tónsmíðum frá tónlistardeild Listaháskóla Íslands í vor. Meira
28. apríl 2011 | Fólk í fréttum | 114 orð | 1 mynd

Virkilega gott

Það er nú einu sinni svo að velflestar nýlegar plötur fyrrverandi ofurstjarna sem muna betri tíð með blóm í haga eru óttalegt drasl. Ekki átti ég því von á miklu þegar ég smellti nýrri plötu með Paul gamla Simon í eyrun. Meira
28. apríl 2011 | Tónlist | 94 orð | 1 mynd

Vortónleikar Karlakórs Selfoss

Karlakór Selfoss býr sig nú undir söngferð til Finnlands og Rússlands. Fyrir vikið verður nokkuð af rússneskum lögum á dagskránni á vortónleikum kórsins sem haldnir verða næstu daga; í kvöld og á þriðjudagskvöld kl. 20:30 í Selfosskirkju, fimmtudaginn... Meira
28. apríl 2011 | Tónlist | 382 orð | 1 mynd

Þrír tenórar og einn í útrás

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Næstkomandi laugardagskvöld kl. 20:00 verða síðustu óperutónleikarnir haldnir í Íslensku óperunni við Ingólfsstræti. Meira

Umræðan

28. apríl 2011 | Aðsent efni | 552 orð | 1 mynd

Alþingi tekið niður

Eftir Vigdísi Hauksdóttur: "Hugsa sér – enginn lagaprófessor starfar á Alþingi og þegar lagt var til að stofna lagaskrifstofu Alþingis var stofnuð lagaskrifstofa stjórnarráðsins." Meira
28. apríl 2011 | Aðsent efni | 524 orð | 1 mynd

Endurskoðun lífeyristrygginga hafin á ný

Eftir Björgvin Guðmundsson: "Afnám tekjutenginga í kerfi almannatrygginga er mikið réttlætismál. En mikilvægast af öllu er þó að hækka lífeyri aldraðra og öryrkja mikið." Meira
28. apríl 2011 | Aðsent efni | 823 orð | 1 mynd

Hárið á Akureyri – Lifi ljósið

Eftir Júlíus Júlíusson: "Aðalstyrkur þessarar sýningar á Hárinu er fríður flokkur söngvara sem allir syngja frábærlega." Meira
28. apríl 2011 | Aðsent efni | 521 orð | 1 mynd

Hvaðan ertu og af hvaða fjöllum kemur þú, Þorvaldur ?

Eftir Pétur Óla Pétursson: "Sú hugmynd mentorsins að neyða íslenska bændur til að loka búsmala sinn í girðingum og taka af þeim óafturkræfan rétt þeirra til að reka fé sitt á afrétt, getur aldrei gengið." Meira
28. apríl 2011 | Pistlar | 466 orð | 1 mynd

Í hvaða liði ertu?

Það skiptir engu máli hvaða stjórnmálaskoðanir fólk hefur. Meðan fólk er sæmilega gott og skynsamlega þenkjandi og ekki gefið fyrir öfgar og æsing þá er algjört aukaatriði hvaða pólitíska flokk það styður. Meira
28. apríl 2011 | Aðsent efni | 857 orð | 1 mynd

Martröð af manna völdum

Eftir Jónas Bjarnason: "Fólk þjáist vegna óvættar í öðrum heimi. Hún hefur peninga og vald á aflandseyjum sem rýrir kjör og ræður bankaleynd. Stjórnvöld þora ekki í hana." Meira
28. apríl 2011 | Aðsent efni | 513 orð | 2 myndir

Stefnir í neyðarástand vegna læknaskorts

Eftir Óla Hilmar Ólason og Eyjólf Þorkelsson: "Læknaskortur er staðreynd en hvergi er hann jafn tilfinnanlegur og augljós og meðal lækna á aldrinum 30-45 ára." Meira
28. apríl 2011 | Velvakandi | 330 orð | 1 mynd

Velvakandi

Leiðarljós Sýningar á Leiðarljósi hefjast um mánaðamótin júní/júlí, þráðurinn verður tekinn upp þar sem frá var horfið. Lesandi Morgunblaðsins. Meira
28. apríl 2011 | Aðsent efni | 243 orð | 1 mynd

Þýskaland og Kína taka við

Eftir Lúðvík Gizurarson: "Við snúum okkur til vina okkar Þjóðverja og Kínverja. Við byggjum upp nýtt Ísland." Meira

Minningargreinar

28. apríl 2011 | Minningargreinar | 283 orð | 1 mynd

Aðalheiður Karlsdóttir

Aðalheiður Karlsdóttir fæddist á Fáskrúðsfirði 17. febrúar 1939. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 29. mars 2011. Aðalheiður var jarðsungin frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði 4. apríl 2011. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2011 | Minningargreinar | 73 orð | 1 mynd

Ása Beck

Ása Beck fæddist í Reykjavík 27. apríl 1948. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 16. apríl 2011. Útför Ásu Beck fór fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 26. apríl 2011. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2011 | Minningargreinar | 187 orð | 1 mynd

Eberhardt Marteinsson

Eberhardt Marteinsson var fæddur í Reykjavík 3. nóvember 1927. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 27. mars 2011. Eberhardt var jarðsunginn frá Grensáskirkju 5. apríl 2011. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2011 | Minningargreinar | 204 orð | 1 mynd

Erla Hulda Valdimarsdóttir

Erla Hulda Valdimarsdóttir fæddist í Reykjavík 12. apríl 1923. Hún lést í Borgarnesi 9. apríl 2011. Útför Erlu var gerð frá Borgarneskirkju 16. apríl 2011. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2011 | Minningargreinar | 1310 orð | 1 mynd

Gísli Vilberg Sigurbjörnsson

Gísli Vilberg Sigurbjörnsson fæddist á Vopnafirði 2. júní 1936. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 17. apríl 2011. Foreldrar hans voru hjónin Guðrún Sigurjónsdóttir, f. 1. október 1916, d. 9. október 1981, og Sigurbjörn Gíslason, bifreiðastjóri, f. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2011 | Minningargrein á mbl.is | 1230 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðbjörg Sigurðardóttir

Guðbjörg Sigurðardóttir fæddist á Akranesi 23. maí 1929. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Ljósheimum á Selfossi 19. apríl 2011. Foreldrar hennar voru Sigurður Jónsson trésmiður, f. 1906, d. 1982, og Þóra Guðjónsdóttir, f. 1902, d. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2011 | Minningargreinar | 2864 orð | 1 mynd

Guðbjörg Sigurðardóttir

Guðbjörg Sigurðardóttir fæddist á Akranesi 23. maí 1929. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Ljósheimum á Selfossi 19. apríl 2011. Foreldrar hennar voru Sigurður Jónsson trésmiður, f. 1906, d. 1982, og Þóra Guðjónsdóttir, f. 1902, d. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2011 | Minningargreinar | 317 orð | 1 mynd

Gunnar Benediktsson

Gunnar Benediktsson fæddist í Keflavík 30. nóvember 1964. Hann lést 14. apríl 2011. Útför Gunnars fór fram frá Keflavíkurkirkju 27. apríl 2011. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2011 | Minningargreinar | 682 orð | 1 mynd

Halldór Halldórsson

Halldór Halldórsson fæddist 31. mars 1935. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 10. apríl 2011. Útför Halldórs fór fram í Vídalínskirkju 20. apríl 2011. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2011 | Minningargreinar | 3107 orð | 1 mynd

Ingólfur Örn Margeirsson

Ingólfur Örn Margeirsson fæddist 4. maí 1948 í Reykjavík. Hann lést á heimili sínu 16. apríl 2011. Útför Ingólfs var gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík 27. apríl 2011. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2011 | Minningargreinar | 388 orð | 1 mynd

Jón Jóhann Jónsson

Jón Jóhann Jónsson, fyrrv. leigubílstjóri, fæddist í Efri-Engidal í Skutulsfirði 19. október 1922. Hann lést á Fjórðungsspítalanum á Ísafirði 12. apríl 2011. Útför Jóns fór fram frá Ísafjarðarkirkju 23. apríl 2011. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2011 | Minningargreinar | 1871 orð | 1 mynd

Lárus Sigurberg Árnason

Lárus Sigurberg Árnason var fæddur í Reykjavík 22. ágúst 1951. Hann lést á krabbameinsdeild LSH 13. apríl 2011. Hann var sonur hjónanna Jónu Lárusdóttur frá Krossnesi í Eyrarsveit f. 16. apríl 1930, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2011 | Minningargreinar | 362 orð | 1 mynd

Margrét Ólafsdóttir

Margrét Ólafsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 12. júní 1931. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 24. mars 2011. Útför Margrétar fór fram frá Fossvogskirkju 8. apríl 2011. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2011 | Minningargreinar | 558 orð | 1 mynd

Nanna Dröfn Sigurdórsdóttir

Nanna Dröfn Sigurdórsdóttir fæddist í Reykjavík 29. maí 1965. Hún lést á heimili sínu 6. apríl 2011. Foreldrar hennar eru Sigur dór Sigurdórsson blaðamaður, f. 24. nóvember 1938, og Sigrún Gissurardóttir auglýsingastjóri, f. 18. október 1942. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2011 | Minningargreinar | 2141 orð | 1 mynd

Sigurður Freysteinsson

Sigurður Freysteinsson fæddist 30. nóvember 1921 á Glerárbakka í Glerárþorpi við Akureyri. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 17. apríl 2011. Foreldrar hans voru Guðlaug Dagbjört Pétursdóttir, f. 5. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2011 | Minningargreinar | 428 orð | 1 mynd

Sigurður Magnússon

Sigurður Magnússon var fæddur á Reyðarfirði 2. júní 1928. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 27. mars 2011. Sigurður var jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Reykjavík 1. apríl 2011. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2011 | Minningargreinar | 552 orð | 1 mynd

Sigurður Sturluson

Sigurður Sturluson fæddist í Görðum í Aðalvík 14. desember 1915. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hlévangi í Keflavík 15. apríl 2011. Sigurður var jarðsettur frá Keflavíkurkirkju 27. apríl 2011. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2011 | Minningargreinar | 788 orð | 1 mynd

Skúli Marteinsson

Skúli Marteinsson fæddist á Þurá í Ölfusi 15. september 1926. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ í Reykjavík 15. apríl 2011. Skúli Marteinsson var jarðsunginn frá Grensáskirkju 27. apríl 2011. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

28. apríl 2011 | Daglegt líf | 119 orð | 1 mynd

Fyrsta fartölvan 30 ára í ár

Þrjátíu ár eru síðan fyrsta fartölvan var fundin upp. Gripurinn kallaðist Osborne 1 og sló þegar í gegn, að því er segir í frétt NRK af tímamótunum. Það var Osborne-tölvufyrirtækið sem setti þessa tímamótauppfinningu á markað í apríl 1981. Meira
28. apríl 2011 | Daglegt líf | 186 orð | 1 mynd

Greina ekki á milli dýrra og ódýrra vína

Flestir gera ekki greinarmun á dýru og ódýru víni, sé það borið fyrir þá blindandi. Þetta sýnir ný rannsókn sem the Guardian greinir frá. Meira
28. apríl 2011 | Daglegt líf | 641 orð

Helgartilboðin

Fjarðarkaup Gildir 28. - 30. apr. verð nú áður mælie. verð Svínahnakki úrb. úr kjötborði 998 1.398 998 kr. kg Svínalundir úr kjötborði 1.498 2.098 1.498 kr. kg Lambainnralæri úr kjötborði 2.498 2.998 2.498 kr. Meira
28. apríl 2011 | Daglegt líf | 116 orð

...skellið ykkur í skógargöngu

Í dag er dagur umhverfisins haldinn hátíðlegur víða um land, þar sem daginn sjálfan, 25. apríl, bar upp á annan í páskum í ár. Meira
28. apríl 2011 | Daglegt líf | 103 orð | 1 mynd

Stafrænn sóðaskapur á bók

Nýjustu vendingar í íslenska listheiminum hafa augljóslega orðið aðstandendum vefsíðunnar icomefromreykjavik.com innblástur. Meira
28. apríl 2011 | Daglegt líf | 941 orð | 3 myndir

Vænni og grænni hvílubrögð

Þeir sem héldu að þeir væru búnir að breyta lifnaðarháttum sínum til hins betra fyrir umhverfi og samfélag gætu þurft að ígrunda það betur. Alla vega ef þeir vilja vera grænir á öllum sviðum...og þá meina ég öllum . Meira

Fastir þættir

28. apríl 2011 | Árnað heilla | 40 orð | 1 mynd

100 ára

Í dag er Ástríður Guðmundsdóttir húsmóðir á Efra-Seli í Hrunamannahreppi 100 ára. Eiginmaður Ástríðar var Daníel Friðrik Guðmundsson, fyrrum bóndi og oddviti á Efra-Seli, en hann lést 1993. Meira
28. apríl 2011 | Í dag | 168 orð

Af fésbók og gjörningaveðri

Sigrún Haraldsdóttir er á fésbók eins og margir mætir hagyrðingar og lætur þar ýmislegt flakka. Hún orti um miðjan apríl: Þar bergmála gjarnan brigsl og köll, þar bardagi geisar harður. Í Alþingishúsi við Austurvöll er einstakur dýragarður. Meira
28. apríl 2011 | Í dag | 48 orð | 2 myndir

„Það eru allir sexý núna“

Í þætti dagsins ræðir Nilli við engan annan en kyntröllið og eilífðarsjarmörinn Helga Björns. Helgi undirbýr nú tónleika í Hörpunni snemma sumars en þar mun hann syngja perlur íslenskrar tónlistar. Meira
28. apríl 2011 | Fastir þættir | 161 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Eftirmeldingar. N-AV. Meira
28. apríl 2011 | Fastir þættir | 746 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Þorsteinn og Rafn unnu Súgfirðingaskálina Hún var jöfn og spennandi lokalotan í keppninni um Súgfirðingaskálina en keppnin hefur staðið yfir í allan vetur. Meira
28. apríl 2011 | Í dag | 27 orð

Orð dagsins: Kostið kapps um að komast inn um þröngu dyrnar, því margir...

Orð dagsins: Kostið kapps um að komast inn um þröngu dyrnar, því margir, segi ég yður, munu reyna að komast inn og ekki geta. (Lk. 13, 24. Meira
28. apríl 2011 | Í dag | 207 orð | 1 mynd

Safnið er lífshamingjan

„Mér líður vel. Kollurinn er í sæmilegu lagi og áhugi fyrir lífi og umhverfi. Það er gott meðan svo er. Meira
28. apríl 2011 | Fastir þættir | 148 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Rf3 Rf6 5. cxd5 exd5 6. Bg5 Rbd7 7. Hc1 h6 8. Bh4 g5 9. Bg3 Re4 10. Rd2 Rxg3 11. hxg3 Rb6 12. a3 Bxc3 13. Hxc3 Be6 14. Dc2 c6 15. e3 De7 16. b4 Bd7 17. Bd3 O-O-O 18. Ke2 Kb8 19. a4 f5 20. a5 Rc8 21. a6 b6 22. Bxf5 Dxb4... Meira
28. apríl 2011 | Fastir þættir | 287 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji gærdagsins hafði ekki fyrr sleppt orðinu um vetrarlega sumarbyrjun, en hitastig hækkaði um helming, það snögglygndi og brast á með sumri. Meira
28. apríl 2011 | Í dag | 117 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

28. apríl 1819 Tukthúsið í Reykjavík var gert að embættisbústað fyrir stiftamtmann, samkvæmt konungsúrskurði. Þar eru nú skrifstofur forsætisráðherra. 28. apríl 1932 Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, SPRON, tók til starfa. Meira

Íþróttir

28. apríl 2011 | Íþróttir | 162 orð | 7 myndir

Andrés og félagar í árlegri heimsókn

Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Líf var í tuskunum í Hlíðarfjalli í gær sem endranær þegar Andrés önd og félagar koma þangað í árlega, opinbera heimsókn. Andrésar andar leikarnir á skíðum hófust í fyrradag og þeim lýkur á morgun, föstudag. Meira
28. apríl 2011 | Íþróttir | 787 orð | 2 myndir

„Tel okkur hafa tekið skref í rétta átt“

Viðtal Kristján Jónsson kris@mbl.is Daninn Olaf Eller stýrði íshokkílandsliðinu í 2. deild heimsmeistaramóts karla í íshokkí í Króatíu á dögunum. Meira
28. apríl 2011 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd

Deildabikar kv., Lengjubikar C-DEILD, 1. riðill: ÍA – Keflavík 2:1...

Deildabikar kv., Lengjubikar C-DEILD, 1. riðill: ÍA – Keflavík 2:1 *Keflavík 12 stig, ÍA 10, HK/Víkingur 4, Álftanes 3. Meistaradeild Evrópu Undanúrslit, fyrri leikur: Real Madrid – Barcelona 0:2 Lionel Messi 76., 87. Meira
28. apríl 2011 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd

Enn styrkist lið Vestfirðinga

Guðjón Þórðarson, þjálfari Vestfirðinga, er enn að safna liði fyrir átökin sem framundan eru í 1. deildinni í knattspyrnu í sumar. Tveir enskir leikmenn eru nú til skoðunar hjá BÍ/Bolungarvík. Meira
28. apríl 2011 | Íþróttir | 557 orð | 2 myndir

Formaðurinn er ósáttur

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Ég er ekki sammála ákvörðun dómaranna að senda ekki skýrslu til aganefndar en ég virði hana,“ sagði Guðjón L. Meira
28. apríl 2011 | Íþróttir | 298 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Eiður Smári Guðjohnsen átti góðan leik og lagði upp eitt marka Fulham sem sigraði Bolton, 3:0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld. Meira
28. apríl 2011 | Íþróttir | 452 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ágúst Björgvinsson var í gær ráðinn þjálfari kvennaliðs Vals í körfuknattleik. Valur vann sér fyrir skömmu sæti í úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Meira
28. apríl 2011 | Íþróttir | 244 orð | 1 mynd

Grænn og nokkuð sléttur

Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
28. apríl 2011 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Guðmundur hjá Silkeborg

Guðmundur Árni Ólafsson, hægri hornamaður handknattleiksliðs Hauka, verður við æfingar hjá danska úrvalsdeildarliðinu Bjerringbro/Silkeborg fram að helgi. Meira
28. apríl 2011 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrslit um sæti í úrvalsdeild ka., 2. leikur: Mýrin...

HANDKNATTLEIKUR Úrslit um sæti í úrvalsdeild ka., 2. leikur: Mýrin: Stjarnan – Afturelding 19.30 *Staðan er 1:0 fyrir Aftureldingu sem fer upp með sigri. KNATTSPYRNA Lengjubikar kvenna, undanúrslit: Boginn: Þór/KA – Stjarnan 17. Meira
28. apríl 2011 | Íþróttir | 182 orð | 1 mynd

Kjartan tryggði KR sigur

KR lagði Víking að velli, 4:3, í fyrsta úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn í borðtennis karla sem fram fór á heimavelli Víkinga í TBR-húsinu í fyrrakvöld. Meira
28. apríl 2011 | Íþróttir | 34 orð | 1 mynd

NBA-deildin Austurdeild, 8-liða úrslit: Orlando – Atlanta 101:76...

NBA-deildin Austurdeild, 8-liða úrslit: Orlando – Atlanta 101:76 *Staðan er 3:2 fyrir Atlanta. Chicago – Indiana 116:89 *Chicago sigraði, 4:1. Vesturdeild, 8-liða úrslit: LA Lakers – New Orleans 106:90 *Staðan er 3:2 fyrir... Meira
28. apríl 2011 | Íþróttir | 407 orð | 4 myndir

Samsæri að mati Mourinhos og Ronaldos

Meistaradeildin Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Mesta spennan virðist rokin úr undanúrslitunum í Meistaradeild Evrópu. Allt bendir til þess að Barcelona og Manchester United mætist í úrslitaleik keppninnar á Wembley í vor. Meira
28. apríl 2011 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Þýskaland A-DEILD KARLA: Friesenheim – Füchse Berlín 31:39 &bull...

Þýskaland A-DEILD KARLA: Friesenheim – Füchse Berlín 31:39 • Alexander Petersson skoraði eitt mark og var einu sinni vísað af leikvelli í liði Berlínar, Dagur Sigurðsson þjálfar Füchse. Meira

Finnur.is

28. apríl 2011 | Finnur.is | 121 orð | 1 mynd

28. apríl

1819 – Konungur fyrirskipaði að tugthúsið í Reykjavík yrði embættisbústaður stiftamtmanns. Nú er þar skrifstofa forsætisráðherra. Meira
28. apríl 2011 | Finnur.is | 77 orð | 1 mynd

Aldrei verið minna fjárfest en nú

Hlutfall íbúðafjárfestinga af vergri landsframleiðslu var á síðasta ári aðeins 2,3% og hefur aldrei verið svo lágt á lýðveldistímanum. Meira
28. apríl 2011 | Finnur.is | 79 orð | 2 myndir

Algjört brúðkaupsfár á Bretlandseyjum

Ætla má að milljónir manna fylgist með sjónvarpsútsendingu þegar þau Vilhjálmur prins í Bretlandi og Kate Middleton ganga upp að altarinu í fyrramálið í Westminster Abbey kirkjunni í London. Áhrifa brúðkaupsins sér víða stað íBretlandi. Meira
28. apríl 2011 | Finnur.is | 457 orð | 1 mynd

„Engu líkt að hverfa í tónlistinni“

Það dregur ekki úr áhuganum þó kórstarfið sé heilmikil vinna. Æfingar fyrir vortónleikana hófust strax upp úr áramótum og æft tvö kvöld í viku, tvo tíma í senn. Meira
28. apríl 2011 | Finnur.is | 143 orð | 1 mynd

Bjargvættur í buxnavasa

Það er alltaf vissara að hafa góðan vasahníf við höndina. Aldrei er að vita hvenær þarf að skrúfa, skera, saga eða opna og getur maður verið afskaplega bjargarlaus ef hnífinn vantar. Meira
28. apríl 2011 | Finnur.is | 285 orð | 1 mynd

Borgar billjónir fyrir meirihluta í Chrysler

Fiat mun borga 1,27 billjón dollara til að ná 51% eignarhlut í Chrysler á þessu ári og mun með því ná ráðandi eignarhaldi tveimur árum fyrr en áætlanir gerðu ráð fyrir. Meira
28. apríl 2011 | Finnur.is | 88 orð | 1 mynd

Borga tjónabíla út, rífa niður og spara

Tryggingafélögin hafa á undanförnum misserum dregið úr viðgerðum á tjónabílum. Þess í stað eru bílar sem verða fyrir meiriháttar skemmdum nú frekar borgaðir út og heillegir hlutir úr þeim notaðir til viðgerða. Er þetta m.a. Meira
28. apríl 2011 | Finnur.is | 54 orð | 2 myndir

Bókastoðir fyrir nörda

Íslendingar eru mikil bókaþjóð og því ekki von á öðru en að á mörgum heimilum sé þörf fyrir fallegar bókastoðir. Skemmtilegar bókastoðir geta verið mikið stofustáss og bætt lífi og lit í annars lítið spennandi bókahillur. Meira
28. apríl 2011 | Finnur.is | 117 orð | 1 mynd

Breytt lög eru bót fyrir blindrahunda

Alþingi samþykkti á dögunum breytingar á lögum um fjöleignahús sem rýmka reglur um dýrahald. Meira
28. apríl 2011 | Finnur.is | 198 orð | 1 mynd

Dýrir bílar á valin markaðssvæði

Audi, sem leynt og ljóst stefnir að því að verða stærsti lúxusbílaframleiðandi heims, hefur ákveðið að fjölga dýrum sérútgáfum af sínum þekktustu bílum. Þannig ætlar Audi að bjóða rándýra útgáfu af Q7-jeppanum með 12 strokka vél og tveimur rafölum. Meira
28. apríl 2011 | Finnur.is | 40 orð | 1 mynd

Eðalbíll frá Ameríku

„Í áranna rás hefur þessi bíll fengið alveg frábært viðhald sem finnst fljótt,“ segir Hugi um glæsibílinn góða sem er tæplega þrjátíu ára gamall en sem nýr úr kassanum. Og er nú til sölu. Meira
28. apríl 2011 | Finnur.is | 391 orð | 1 mynd

Enn talsverð óvissa um sumarvinnu ungmenna

Við höfum svo verið að beita ýmsum ráðum til að ýta undir að Íslendingar komist í störf á hinum Norðurlöndunum. Meira
28. apríl 2011 | Finnur.is | 387 orð | 2 myndir

Gamall óaðfinnanlegur glæsibíll frá Ameríku

Í áranna rás hefur þessi bíll fengið alveg frábært viðhald sem finnst fljótt þegar maður ekur honum. Það er líkast draumi þó bíllinn nálgist þrjátíu árin. Meira
28. apríl 2011 | Finnur.is | 145 orð | 1 mynd

Gengið þegar leiftrar og logar

„Í þessum ferðum er lögð áhersla á þá einstæðu samvist við náttúruna sem býðst á þessum tíma sólarhrings, þegar fólkið er sofandi, er fuglarnir eru að vakna og allt leiftrar og logar af lífi á íslenskum vormorgni,“ segir Páll Ásgeir... Meira
28. apríl 2011 | Finnur.is | 628 orð | 1 mynd

Góð þjónusta er gulli betri

Biluð Mazda 323 Spurt: Ég er með Mözdu 323F, 1500 sjálfskipta, ekna 116 þús. Árg. 2001. Hann stóð ónotaður nokkuð lengi fyrir nokkrum árum en hefur gengið vel nema 1. Meira
28. apríl 2011 | Finnur.is | 93 orð | 1 mynd

Innlent vegur gegn gengisfalli krónu

Kaupmáttur minnkaði um 0,6% í mars sl. en undanfarið hefur hækkun matar- og bensínverðs aukið verðbólgu. Sé heilt ár undir mælast kjarabætur vera 2,1%. Meira
28. apríl 2011 | Finnur.is | 128 orð | 1 mynd

Íslandsbíllinn er í áskrift hjá mörgum

Alls 770 nýir bílar höfðu um miðjan mánuð verið fluttir nýir til landsins. Þar af voru fólksbílarnir alls 692. Talsverð hreyfing er í sölu nærri allra tegunda. Meira
28. apríl 2011 | Finnur.is | 157 orð | 3 myndir

Krútt og geimskrímsli fyrir baksturinn

Þegar kemur að því að útbúa fallegt eldhús er yfirleitt ekki erfitt að velja huggulega kaffivél, smekklega brauðrist og stílfærða matvinnsluvél. Fjarska fallegir hnífar eru líka til, vandlega hönnuð glös og diskar. Meira
28. apríl 2011 | Finnur.is | 83 orð | 1 mynd

Kynnir minni Outback

Subaru kynnti á bílasýningunni í Sjanghæ í Kína sem nú stendur yfir minni útfærslu af Outback-bíl sínum. Alls ekki er þó víst að sá bíll komi til framleiðslu en Subaru sækist með þessu eftir viðbrögðum við honum. Meira
28. apríl 2011 | Finnur.is | 62 orð | 1 mynd

Ljósmóðir í Bárðardal

Sjö ára fór ég í sveit í Stóru-Tungu í Bárðardal og var þrjú sumur. Losnaði fyrr úr skóla á vorin til að komast í sauðburð hvar ég aðstoðaði berandi ær eins og enginn væri morgundagurinn. Meira
28. apríl 2011 | Finnur.is | 351 orð | 1 mynd

Með hlaðið skottið af kosti fyrir daginn

Litlu sveitaverslanirnar í uppsveitum Árnessýslu hafa sérstakt hlutverk. Meira
28. apríl 2011 | Finnur.is | 871 orð | 2 myndir

Með sól og gleði í matargerðinni

Friðrika Hjördís Geirsdóttir er einn af okkar fremstu sjónvarpskokkum. Hún hefur gefið út vinsæla matreiðslubók og í sumar kemur út önnur bók eftir hana sem fjallar um nýjasta æðið, svokallaðar cupcakes, sem Friðrika var fyrst til að kynna fyrir þjóðinni. Meira
28. apríl 2011 | Finnur.is | 81 orð | 1 mynd

Minna atvinnuleysi úti á landi en í borg

Um 16% fólks á aldrinum 16 til 24 ára voru án atvinnu á fyrsta fjórðungi ársins og hjá 6,7% fólks 24 til 54 ára. Mest er atvinnuleysið á höfuðborgarsvæðinu eða 8,5% en 6,5% utan borgarmúranna. Þetta kemur fram í nýjum tölum Hagstofunnar. Meira
28. apríl 2011 | Finnur.is | 216 orð | 1 mynd

Parísarkirkja á helgum stað

Dómkirkjan Notre Dame í borg ástarinnar, París, er reist á helgum stað, örskammt frá bökkum Signu. Þar höfðu höfðu tvívegis áður staðið kirkjur, Keltarnir höfðu þar helgistað og áður hof Júpíters sem Rómverjar reistu. Meira
28. apríl 2011 | Finnur.is | 216 orð

Peugeot og Fiat með lægstu bilanatíðnina

Það er almenn trú bílakaupenda að því dýrari bíll sem keyptur sé því ólíklegri sé hann til að bila. Það á hreint ekki við ef eitthvað er að marka viðamikla könnun sem gerð var á bilanatíðni evrópskra bíla. Meira
28. apríl 2011 | Finnur.is | 479 orð | 3 myndir

Sparneytin sportkerra

Chevrolet Cruze er laglegur með sterkan framsvip sem stækkar bílinn. Hönnun að innan til framdráttar. Sparneytinn og sjálfskiptingin virkar vel. Meira
28. apríl 2011 | Finnur.is | 65 orð | 1 mynd

Veiðihúsið

Sveitasetrið við Grímsá í Borgarfirði þykir um margt einstakt og vera til vitnis um það besta í íslenskri húsagerðarlist. Framkvæmdir við bygginguna hófust 1972 og þeim lauk árið eftir. Meira
28. apríl 2011 | Finnur.is | 309 orð | 3 myndir

Viðgerðirnar aftur heim í bílskúrinn

Þeir sem selja varahluti í bíla eru almennt sammála um að svo virðist sem hinn almenni bíleigandi leiti nú allra leiða til að lágmarka kostnað við eðlilegt og nauðsynlegt viðhald. Jóhann R. Meira
28. apríl 2011 | Finnur.is | 380 orð | 3 myndir

Vilja friða þrjátíu hlaðin hús og steinbæi í Reykjavík

Það var aðallega alþýðufólk sem byggði sér steinbæi til íbúðar, sem tóku við af torfbæjum. Með tilkomu þessara steinhúsa var alþýðunni í raun kippt inn í nútímann. Meira
28. apríl 2011 | Finnur.is | 109 orð | 1 mynd

Voltinn hafði vinninginn

Rafbíllinn Chevrolet Volt gerir það ekki endasleppt. Nýlega var hann valinn „World Green Car of the Year 2011“ á alþjóðlegu bílasýningunni í New York. Meira
28. apríl 2011 | Finnur.is | 455 orð | 3 myndir

Yndisstund með góða bók og marga púða uppi í rúmi

Við erum enn með túbusjónvarp og sögðum öllum það með stolti að við hefðum enga þörf fyrir einhvern 2007 flatskjá. Við erum svolítið farin finna fyrir þörfinni núna! Meira
28. apríl 2011 | Finnur.is | 86 orð | 1 mynd

Þóranna ráðin

Dr. Þóranna Jónsdóttir var í vikunni ráðin framkvæmdastjóri hjá Háskólanum í Reykjavík, rekstrar og stjórnunar. Meginverkefni hins nýja framkvæmdastjóra felast í mannauðsstjórnun, samþættingu innra starfs skólans og rekstri flestra stoðdeilda hans. Meira

Viðskiptablað

28. apríl 2011 | Viðskiptablað | 570 orð | 1 mynd

„Vissu tímabili er að ljúka“

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is „Við hér hjá Capacent erum með rétt um 30 ráðgjafa sem á hverjum einasta degi starfa með ólíkum stofnunum og fyrirtækjum. Meira
28. apríl 2011 | Viðskiptablað | 130 orð

Eignir sjóða jukust

Eignir verðbréfa- og fjárfestingarsjóða á Íslandi jukust um 7,2 milljarða króna í mars og námu í lok mánaðarins 303,9 milljörðum króna, samkvæmt tölum Seðlabankans. Meira
28. apríl 2011 | Viðskiptablað | 135 orð | 1 mynd

Erlendum lánardrottnum OR kynnt staða mála

Forráðamenn Orkuveitu Reykjavíkur hafa verið að kynna erlendum lánardrottnum stöðu félagsins að undanförnu með hliðsjón af þeim breytingum og aðhaldsaðgerðum sem hefur verið gripið til vegna skuldastöðunnar. Meira
28. apríl 2011 | Viðskiptablað | 541 orð | 1 mynd

Fá stjórnendur misvísandi skilaboð?

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Sumir stjórnendur standa í dag frammi fyrir þeim óvenjulega vanda að vita ekki fyrir víst til hvers er ætlast af þeim. Meira
28. apríl 2011 | Viðskiptablað | 734 orð | 1 mynd

Gleymdist að leita að tækifærunum?

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Tinna Finnbogadóttir, forstöðumaður fyrirtækjaráðgjafar hjá BDO, segir erfitt að alhæfa um að íslenskt atvinnulíf sé komið á einhvern ákveðinn stað. Meira
28. apríl 2011 | Viðskiptablað | 88 orð | 1 mynd

Hagnaður hjá Handelsbanken

Hagnaður sænska bankans Handelsbanken nam 2,93 milljörðum sænskra króna, rúmum 54 milljörðum íslenskra króna, á fyrsta ársfjórðungi og jókst um 3% milli ára. Útlánatap bankans dróst saman um 56% og nam 244 milljónum sænskra króna. Meira
28. apríl 2011 | Viðskiptablað | 150 orð | 1 mynd

Hagnast um 1,45 milljarða

Marel hagnaðist um 1,45 milljarða íslenskra króna á fyrsta fjórðungi ársins. Hagnaður félagsins nam 8,8 milljónum evra sem er umtalsvert meira en á sama tímabili í fyrra en þá nam hagnaðurinn 5,6 milljónum evra. Meira
28. apríl 2011 | Viðskiptablað | 1235 orð | 3 myndir

Hvað fengist fyrir íbúðina þína í Róm til forna?

• Fyrir dæmigerða íbúð í Reykjavík fást nú um 5,4 kíló af gulli eða um 160 kíló af silfri • Fyrir þetta magn af góðmálmum gæti tímaferðalangur keypt hundruð þræla eða um áttatíu asna í Rómarveldi árið 11 e.Kr. • Færi tímaferðalangurinn hins vegar til Íslands árið 1000 gæti hann fengið hátt í 1.700 kýr eða tæplega 10.000 ær fyrir fjársjóðinn • Mannslífið var ódýrara á þjóðveldistímanum en í Rómarveldi Meira
28. apríl 2011 | Viðskiptablað | 208 orð | 1 mynd

Innistæðulausar launahækkanir eru óráðlegar

Sú ranghugmynd virðist hafa skotið upp kollinum að fyrirtæki á Íslandi hafi efni á því að hækka laun. Íslenska hagkerfið er í öngstræti ríkisafskipta. Meira
28. apríl 2011 | Viðskiptablað | 255 orð | 1 mynd

Jackman vill að Bretar lifi á pundi á dag

Mannvinurinn og mannleikarinn Hugh Jackman hefur skorað á íbúa Bretlands að lifa á einu sterlingspundi á dag í fimm daga. Meira
28. apríl 2011 | Viðskiptablað | 68 orð

Lítil velta á skuldabréfamarkaðnum í Kauphöllinni í gær

Lítil velta var á skuldabréfamarkaðnum í gær en heildarvísitala Gamma fyrir verðtryggð og óverðtryggð skuldabréf hækkaði um 0,04% í viðskiptum gærdagsins. Heildarveltan nam 3,45 milljörðum króna. Meira
28. apríl 2011 | Viðskiptablað | 436 orð | 2 myndir

Lærdómur indversku „nýfrjálshyggjunnar“

Andleg óþægindi sækja yfirleitt að manni við lestur greina íslenskra stjórnmála- og embættismanna um lykilhlutverk þeirra í að efla viðskiptasambönd við erlend ríki. Meira
28. apríl 2011 | Viðskiptablað | 483 orð | 2 myndir

Neyðarlög standast stjórnarskrá og EES-samning

Fréttaskýring Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Héraðsdómur Reykjavíkur skar í gær úr um að innstæður á Icesave-reikningum skuli teljast forgangskröfur í þrotabú Landsbankans. Meira
28. apríl 2011 | Viðskiptablað | 87 orð | 1 mynd

Óaðgengilegar upplýsingar

Seðlabanki Íslands safnar og vinnur úr gríðarlegu magni af mikilvægum tölfræðilegum upplýsingum og eiga þær að vera aðgengilegar á vefsíðu bankans. Meira
28. apríl 2011 | Viðskiptablað | 72 orð | 1 mynd

Óbreyttir vextir vestanhafs

Hófleg umskipti eiga sér nú stað í bandarísku efnahagslífi og verðbólguþrýstingur er tímabundinn. Meira
28. apríl 2011 | Viðskiptablað | 252 orð | 1 mynd

Óskiljanlegt skilningsleysi

„Það er ekki hægt að líta öðruvísi á en svo að SA sé búið að búa til nýja fyrirmynd,“ segir Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, um nýgerðan kjarasamning til þriggja ára sem SA gerðu í gær við fimm stéttarfélög starfsmanna... Meira
28. apríl 2011 | Viðskiptablað | 326 orð | 1 mynd

Penar húsmæður fá sér líka húðflúr

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Sigrún Rós Sigurðardóttir passar aldeilis ekki við staðalímynd húðflúrsstofueigandans. Meira
28. apríl 2011 | Viðskiptablað | 274 orð | 1 mynd

Skuldabréf þrotabús SPRON áhættulaus eign

Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Arion banki færir skuldabréf sem gefið var út í tengslum við yfirtöku á innlánum SPRON til bókar sem áhættulausa eign í reikningum sínum. Meira
28. apríl 2011 | Viðskiptablað | 201 orð | 1 mynd

Staki semur um að gerast endursöluaðili fyrir Sendil.is

Staki ehf og Sendill.is hafa gert með sé samstarfssamning, þar sem Staki gerist endursöluaðili á þjónustu Sendils. Meira
28. apríl 2011 | Viðskiptablað | 44 orð | 1 mynd

Stálframleiðandi greinir frá umtalsvert minni rekstrarhagnaði

Suðurkóreski stálframleiðandinn POSCO, sem er þriðji stærsti framleiðandi stáls í heiminum, greindi nýlega frá því að rekstrarhagnaður fyrirtækisins á fyrsta ársfjórðungi hefði dregist saman um ein 36 prósent. Meira
28. apríl 2011 | Viðskiptablað | 297 orð | 2 myndir

Tækifæri í öllum aðstæðum

Efnahagslegt umhverfi Íslendinga ætti að hvetja okkur til að finna þau tækifæri sem eru allt í kringum okkur. Meira
28. apríl 2011 | Viðskiptablað | 518 orð | 2 myndir

Um 77% af útlánasafninu með veð í fasteignum

Fréttaskýring Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Miðað við mat á eignastöðu Dróma, móðurfélags þrotabús SPRON, um áramótin munu almennir kröfuhafar fá greidd um 6,7% af heildarkröfum sínum í þrotabú sparisjóðsins. Meira
28. apríl 2011 | Viðskiptablað | 578 orð | 2 myndir

Verður að byggja upp traust

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is „Það er ekki hægt að segja að búið sé að vinna úr öllum afleiðingum af falli fjármálakerfisins, en ég held samt að við séum á réttri leið og á heildina litið í uppbyggingarfasa. Meira
28. apríl 2011 | Viðskiptablað | 121 orð

Vilja auka lýðræði innan Gildis lífeyrissjóðs

Landssamband smábátaeigenda lagði í janúar síðastliðnum fram tillögur til breytinga á samþykktum Gildis lífeyrissjóðs, sem ætlað er að auka lýðræði innan sjóðsins. Meira
28. apríl 2011 | Viðskiptablað | 119 orð | 1 mynd

Vill selja Myspace-vefinn

Alþjóðlega fjölmiðlafyrirtækið News Corp. vill fá að minnsta kosti 100 milljónir dala fyrir samskiptavefinn Myspace, sem er til sölu. News Corp. keypti vefinn fyrir 580 milljónir dala árið 2005. Meira
28. apríl 2011 | Viðskiptablað | 37 orð | 1 mynd

Vinnustaður World Class í Laugum

Eflaust hefur margur Íslendingurinn hugsað sem svo að eftir súkkulaðiát páskahátíðarinnar þyrfti hann nauðsynlega að taka sig á líkamlega. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.