Greinar þriðjudaginn 24. maí 2011

Fréttir

24. maí 2011 | Erlendar fréttir | 321 orð | 2 myndir

Á slóðum írskra forfeðra

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hóf í gær sex daga ferð um Evrópu með heimsókn til Írlands þar sem hann hafði viðkomu í þorpinu Moneygall, heimaþorpi langalangalangafa síns. Meira
24. maí 2011 | Innlendar fréttir | 53 orð

Átak gert á öskusvæðum

Sveitarfélögum verður boðið að ráða atvinnuleitendur og námsmenn til þess að sinna ýmsum störfum til aðstoðar fólki á áhrifasvæði eldgossins í Grímsvötnum, skv. tillögu sem kynnt var á ríkisstjórnarfundi í gærmorgun. Meira
24. maí 2011 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

„Ég hugsa eiginlega aldrei um aldurinn satt að segja“

Fjölmenni kom saman í veislusal þjónustuíbúða aldraðra í Furugerði í Reykjavík gær til að fagna með Guðríði Guðbrandsdóttur, en þar hélt hún upp á 105 ára afmælið sitt með pompi og prakt. Meira
24. maí 2011 | Erlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

„Flóðbylgjan drekkti sósíalistum“

Spænskir sósíalistar hétu því í gær að snúa vörn í sókn til að halda völdunum í þingkosningum á næsta ári eftir að hafa goldið mikið afhroð í kosningum til sveitarstjórna og héraðsþinga í fyrradag. Meira
24. maí 2011 | Erlendar fréttir | 129 orð | 2 myndir

„Þetta er eins og Harmagedón“

Að minnsta kosti 89 manns biðu bana af völdum skýstróks sem olli gríðarlegri eyðileggingu í bænum Joplin í Missouri-ríki í fyrrakvöld. Meira
24. maí 2011 | Innlendar fréttir | 199 orð

„Þungt fyrir fæti“ að semja

„Ég er ekki sannfærð um að samningar náist í vikunni. Það er greinilega talsvert þungt fyrir fæti að ná samningum og þyngra en við áttum kannski von á eftir að það lá fyrir samningur á milli SA og ASÍ. Meira
24. maí 2011 | Innlendar fréttir | 332 orð | 2 myndir

„Þyrmdi yfir mig í morgun“

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það þyrmdi yfir sál og líkama, aðallega sálina, þegar ég vaknaði í morgun. Þá var ekkert annað að gera en að reyna að koma fénu inn,“ sagði Agnar Davíðsson, bóndi á Fossum í Landbroti, í gær. Meira
24. maí 2011 | Innlendar fréttir | 348 orð | 2 myndir

Bílda bar fjórum lömbum

Gunnlaugur Árnason Stykkishólmur Á undanförnum árum hefur þeim fjölgað mjög sem eiga sauðfé í Stykkishólmi, en þeir ganga undir nafninu hobbíbændur. Þetta eru einstaklingar á öllum aldri og af báðum kynjum. Meira
24. maí 2011 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Bændur vita ekki hvar kindurnar eru

Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Linnulítið öskufall á Suðausturlandi er farið að taka sinn toll af búpeningi og fuglum en í gær bárust fréttir af því að sauðfé hefði fallið á bænum Arnardranga í Landbroti. Meira
24. maí 2011 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Caribou-tónleikar fluttir til 28. júní

Tónleikar Caribou áttu að fara fram sunnudaginn síðastliðinn. Hins vegar gerði móðir náttúra árás og meinaði hljómsveitinni að komast til landsins. Tónleikarnir fara því fram 28. júní og munu miðar á aflýstu tónleikana gilda. Meira
24. maí 2011 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Drengurinn sem lést

Drengurinn sem lést eftir slys í sundlauginni á Selfossi hét Vilhelm Þór Guðmundsson. Hann var fæddur 1. desember 2005 og var til heimilis á Engjavegi 47, Selfossi. Drengurinn fannst í innilaug sundlaugarinnar sl. laugardag. Meira
24. maí 2011 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Ekki hægt að flytja féð í burtu

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
24. maí 2011 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Erindi um Írland, Ísland og evruna

Á morgun, miðvikudag kl. 12-13, mun Anthony Coughlan, hagfræðingur og prófessor emeritus við Trinity College í Dublin, halda fyrirlestur í stofu 101 í Odda undir heitinu „Írland og evran - lærdómur fyrir Ísland? Meira
24. maí 2011 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Fyrstu fermingarbörnin

Sextán þeirra sem fermdust fyrst allra í Akureyrarkirkju, vorið 1941, héldu upp á 70 ára fermingarafmælið með því að hlýða saman á messu hjá Hildi Eiri Bolladóttur í kirkjunni á sunnudaginn og hópurinn snæddi í kjölfarið hádegisverð saman í... Meira
24. maí 2011 | Innlendar fréttir | 405 orð | 3 myndir

Gos gæti bæst við gengið

baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Veiking krónunnar í mánuðinum, og þar með hækkun gjaldmiðla á borð við dollar, hefur haldið aftur af olíufélögunum hér á landi með lækkun eldsneytisverðs meira en orðið er. Meira
24. maí 2011 | Innlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd

Heiminn þyrstir í meira kaffi

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Mikil verðhækkun hefur orðið á kaffi á heimsmörkuðum frá því í fyrra, meðal annars vegna uppskerubrests í kjölfar kuldakasta í kaffiræktarlöndum en einnig vegna aukinnar eftirspurnar í Asíulöndum. Meira
24. maí 2011 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Hlátur í stað heimsendis á Faktorý

Faktorý mun standa fyrir hressilegu uppistandi á morgun kl. 21.00. Fram koma nokkrir af fyndnustu mönnum landsins: Þórhallur „Laddason“, Pálmi Freyr Hauksson, Daníel Geir Moritz og Erna Dís, en hún stígur á svið uppistandsins í fyrsta sinn. Meira
24. maí 2011 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Hló framan í norðannæðinginn

Birkir Fanndal Það var létt yfir Keltanum Darach Ó Murchú frá Írlandi þar sem hann þrammaði austur á bóginn í Bjarnarflagi áleiðis til móts við ferju á Seyðisfirði síðdegis í gær. Meira
24. maí 2011 | Innlendar fréttir | 83 orð

Hundurinn var svæfður

Dalmatíuhundurinn sem beit bréfbera í Mosfellsbæ fyrir rúmri viku var svæfður síðastliðinn föstudag. Að sögn Hafdísar Óskarsdóttur, hundaeftirlitsmanns í Mosfellsbæ, var það ákvörðun eigenda að aflífa hundinn. Meira
24. maí 2011 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Lítið um afbókanir vegna gossins enn sem komið er

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Tilfinning manna er sú að það sé enn ekki farið að bera mikið á afbókunum. Hins vegar eru farnar að berast margar fyrirspurnir. Meira
24. maí 2011 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Maðurinn hefur verið látinn laus

Konan sem ráðist var á á heimili sínu í Reykjavík 15. maí sl. lést á föstudag. Hún hét Hallgerður Valsdóttir. Hún var 43 ára og til heimilis á Prestastíg í Grafarholti í Reykjavík. Meira
24. maí 2011 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Maísólin víkur fyrir vetrarríki

Árstíðirnar höfðu sætaskipti á Austurlandi í gær. Bílaplanið við verslun Bónuss á Egilsstöðum var snævi þakið og huldi snjómuggan Egilsstaðabýlið sem venjulega prýðir nágrennið. Meira
24. maí 2011 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Nærri 600 þúsund notendur heimsóttu fréttavefinn mbl.is

Liðlega 584 þúsund notendur heimsóttu mbl.is í nýliðinni viku en venjulega sækja þangað um 360 þúsund notendur vikulega. Aldrei hafa verið fleiri notendur á mbl. Meira
24. maí 2011 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Rafn Hafnfjörð

Rafn Hafnfjörð ljósmyndari lést á Landspítalanum í Fossvogi 21. maí síðastliðinn eftir skammvinn veikindi, 82 ára að aldri. Hann fæddist í Hafnarfirði 21. desember 1928. Foreldrar hans voru Þuríður Sveinsdóttir og Gunnlaugur F. Sigurðsson. Meira
24. maí 2011 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

RAX

Um klukkan 14.00 Askan úr Grímsvötnum byrgir sýn. Á Kirkjubæjarklaustri var skyggni nánast ekkert upp úr hádeginu í gær en ljós á ljósastaur vísaði á bíl á... Meira
24. maí 2011 | Erlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Reykingar bannaðar utandyra í New York

Bann við reykingum utandyra á almenningssvæðum tók gildi í New York-borg í gær og brot á banninu varðar sekt að jafnvirði 6.000 til 30.000 króna. Bannað er að reykja í almenningsgörðum, á ströndum, göngugötum og fleiri svæðum fyrir almenning. Meira
24. maí 2011 | Innlendar fréttir | 583 orð | 3 myndir

Reynslan góð en hentar ekki öllum

Fréttaskýring Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl. Meira
24. maí 2011 | Innlendar fréttir | 139 orð

Rætt um aðkomu Bjargráðasjóðs

Ekki liggur fyrir hvort og þá hvernig Bjargráðasjóður kemur að bótum vegna tjóns bænda vegna eldgossins í Grímsvötnum. Forystumenn sjóðsins hafa rætt þessi mál við fulltrúa stjórnvalda. Meira
24. maí 2011 | Innlendar fréttir | 671 orð | 2 myndir

Sláandi líkt Íslandi

Björn Jóhann Björnsson Karl Blöndal „Þetta er sláandi líkt, eiginlega bara eins og „copy-paste“[endurrit],“ segir Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB, þegar bornar eru undir hann helstu niðurstöður rannsóknar þýskra... Meira
24. maí 2011 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Styrkja Opinn skóg

Skógræktarfélag Íslands og Arion banki hafa gert samkomulag um stuðning bankans við verkefnið Opinn skóg. Samningurinn er til þriggja ára. Meira
24. maí 2011 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Stýrir fluginu úr fjarlægð

„Það hefur gengið ágætlega að stýra fluginu. Við erum með 10-15 manna viðbragðshóp sem hittist á fjögurra tíma fresti. Ég kem inn á þá fundi en þá sitja sérfræðingar í flugrekstrinum. Meira
24. maí 2011 | Innlendar fréttir | 290 orð | 2 myndir

Svartamyrkur á sumardegi

Gísli Baldur Gíslason gislibaldur@mbl.is Þegar heimamenn og gestir á Kirkjubæjarklaustri vöknuðu í gærmorgun blasti við þeim svartamyrkur fyrir utan gluggana. Annan morguninn í röð. Meira
24. maí 2011 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Talið er að formannsslagur í VG sé þegar hafinn

Svo fjarri fór því á flokksráðsfundi VG nú um helgina að einhugur og sættir ríktu, að kjósa þurfti um eitt orð í ályktuninni um stuðninginn við ríkisstjórnina. Meira
24. maí 2011 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Torfhildur 107 ára í dag

Torfhildur Torfadóttir á Ísafirði er 107 ára í dag. Hún er elsti núlifandi Íslendingurinn, fædd í Asparvík í Kaldrananeshreppi í Strandasýslu árið 1904, yngst ellefu systkina og ólst upp í Selárdal í Steingrímsfirði. Meira
24. maí 2011 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Tvísýnt með þátttöku vegna eldgoss

Þjóðleikhúsið stefndi á þátttöku í tveim alþjóðlegum listahátíðum en sýna átti Gerplu á listahátíð í Bergen í Noregi og Sindra silfurfisk á barnaleikhúshátíð Assitej í Kaupmannahöfn. Meira
24. maí 2011 | Innlendar fréttir | 495 orð | 2 myndir

Undirbúa flúrueldi á Reykjanesi

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Fyrirtækið Stolt Sea Farm undirbýr nú eldi á senegalflúru í strandstöð við Reykjanesvirkjun HS Orku. Fyrst í stað yrði reist seiðaeldisstöð sem gæti framleitt allt að tvær milljónir tíu gramma seiða á ári. Meira
24. maí 2011 | Innlendar fréttir | 538 orð | 1 mynd

Var alin upp við gott atlæti

Kristel Finnbogadóttir kristel@mbl.is „Við lékum okkur í boltaleik á götunni og vorum aldrei rekin í burtu. Stéttin fyrir framan járnvöruverslun Ziemsen og Lækjartorg voru okkar leiksvæði,“ segir Guðrún J. Meira
24. maí 2011 | Innlendar fréttir | 42 orð

Vara við krapi á vegum fyrir norðan

Lögreglan á Dalvík vill koma þeirri ábendingu á framfæri við ökumenn að mikið krap sé á Ólafsfjarðarvegi og Siglufjarðarvegi. Meira
24. maí 2011 | Innlendar fréttir | 1280 orð | 4 myndir

VG, einhugurinn og sættirnar

Fréttaskýring Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
24. maí 2011 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Öflugasta gosið í meira en öld

Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Verulega hefur dregið úr skjálftavirkni í Vatnajökli eftir gríðarlega hrinu skjálfta á laugardagskvöld og aðfaranótt sunnudags. Meira
24. maí 2011 | Innlendar fréttir | 238 orð | 2 myndir

Öskuskýið breiðir úr sér

Áhrifasvæði eldgossins í Grímsvötnum hefur stækkað til muna. Í gærkvöldi tilkynntu nokkur stærstu flugfélaga Evrópu að ferðir yrðu felldar niður til og frá Skotlandi og norðurhluta Englands í dag. Meira

Ritstjórnargreinar

24. maí 2011 | Staksteinar | 204 orð | 1 mynd

Formannsseppi geltir

Það er að renna upp fyrir fólki hvílík afglöp það voru þegar Steingrímur J. ákvað, gegn aðvörunum Fjármálaeftirlits, að siga erlendum kröfuhöfum á íslenskan almenning, fólk og fyrirtæki. Jón Magnússon fv. alþingismaður skrifar: „Steingrímur J. Meira
24. maí 2011 | Leiðarar | 561 orð

Grímsvötn gjósa

Þjóðin finnur til samkenndar þegar ógnaröfl úr iðrum jarðar láta á sér kræla Meira

Menning

24. maí 2011 | Bókmenntir | 109 orð

Amazon gefur og gefur út

Amazon lætur ekki nægja að selja bækur sem aðrir gefa út heldur hefur fyrirtækið tekið til við bókaútgáfu af krafti. Meira
24. maí 2011 | Fólk í fréttum | 279 orð | 2 myndir

Cannes kveður með kurt og pí

Kvikmyndahátíðinni í Cannes lauk nú á sunnudaginn. Var það bandaríski leikstjórinn Terrence Malick sem fékk Gullpálmann, aðalverðlaun kvikmyndahátíðarinnar fyrir mynd sína The Tree of Life. Meira
24. maí 2011 | Fólk í fréttum | 300 orð | 2 myndir

Dansari og dómari dansa sig til landsins

Danshöfundurinn og dómarinn Lil C og keppandinn Legacy úr þáttunum So You Think You Can Dance? eru væntanlegir til landsins helgina 3.-5. júní á vegum DanceCenter Reykjavík. Meira
24. maí 2011 | Fólk í fréttum | 76 orð | 1 mynd

Dóttir Bono mætt á rauða dregilinn

Dóttir Bono, Eve Hewson, vakti mikla athygli í Cannes á dögunum enda ekki á hverjum degi sem fjölskylda Bono sést opinberlega. Meira
24. maí 2011 | Myndlist | 69 orð | 1 mynd

Edda Guðmundsdóttir á Mokka

Nú stendur á Mokka málverkasýning Eddu Guðmundsdóttur sem hún kýs að kalla Árstíðirnar. Þetta er fimmta einkasýning Eddu, en hún hefur líka tekið þátt í samsýningum. Meira
24. maí 2011 | Myndlist | 375 orð | 1 mynd

Einskonar sumardagbók

Díana Rós A. Rivera diana@mbl.is „Ég ákvað ekki í upphafi að halda neina dagbók svo hún er óformleg. Meira
24. maí 2011 | Fólk í fréttum | 256 orð | 1 mynd

Ferðalag Fönixins er túlkun hvers manns

Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Þrímenningarnir María Ellingsen leikkona, Eivör Pálsdóttir tónlistarkona og finnski nútímadansarinn Reijo Kela flytja samstarfsverkið Ferðalag Fönixins í kvöld í tengslum við Listahátíð í Reykjavík. Meira
24. maí 2011 | Tónlist | 109 orð | 1 mynd

Háskólatónleikar í hádeginu

Liður í Listahátíð í Reykjavík og hluti af afmælishátíð Háskóla Íslands er Háskólatónleikar í hádeginu sem haldnir eru í byggingum Háskólans. Meira
24. maí 2011 | Tónlist | 560 orð | 2 myndir

Hinn nýi óperutenór

Aríur og forleikir úr óperum eftir Verdi, Puccini, Bizet, Schmidt, Massenet, Mascagni, Wagner, Zandonai og Ponchielli. Jonas Kaufmann tenór og Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: Peter Schrottner. Laugardaginn 21. maí kl. 17. Meira
24. maí 2011 | Myndlist | 646 orð | 2 myndir

Lífsgleðin og listin frjó

Til 5. júní 2011. Opið þri. – sun. kl. 11-17. Aðgangur kr. 500 kr. Ókeypis fyrir börn yngri en 18 ára, eldri borgara, öryrkja og námsmenn, SÍM-félaga og miðvikudaga. Meira
24. maí 2011 | Fólk í fréttum | 401 orð | 2 myndir

Nicholas Winding Refn valinn besti leikstjórinn á Cannes

Frá Cannes Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Nicholas Winding Refn er danskur leikstjóri sem stýrði myndinni Drive sem Ryan Gosling leikur í og var í aðalkeppni Cannes-hátíðarinnar í ár. Meira
24. maí 2011 | Fólk í fréttum | 118 orð | 2 myndir

Sjóræningjarnir sigla á toppnum

Í síðustu viku var myndin Pirates of the Caribbean: on Stranger Tides frumsýnd í bíóhúsum landsins. Myndin fékk góðar viðtökur, fór beint á toppinn á íslenska bíólistanum og situr þar enn. Meira
24. maí 2011 | Bókmenntir | 70 orð | 1 mynd

Steinunn Sigurðardóttir á frönsku

Nýlega komu út í Frakklandi þrjár bækur eftir Steinunni Sigurðardóttur; ljóðabókin Ástarljóð af landi (Amour d'Islande) og skáldsögurnar Hundrað dyr í golunni (Cent portes battant aux quatre vents) og Sólskinshestur, en síðarnefnda bókin var... Meira
24. maí 2011 | Fólk í fréttum | 45 orð | 5 myndir

Stemning og stuð á vorhátíð Kramhússins

Vorhátíð Kramhússins var haldin hressilega síðasta fimmtudag í Tjarnarbíói. Mikið fjör og fjölbreyttir dansar á borð við Bollywood, afrískir dansar, hipp-hopp og nútímadans einkenndu sýninguna. Meira
24. maí 2011 | Fjölmiðlar | 200 orð | 1 mynd

Taggart, Taggart, Taggart

Ég fór mikinn í síðustu viku í yfirlýsingum um mikilvægi lögregluþátta eins og Taggarts í lok vikunnar. Meira
24. maí 2011 | Tónlist | 110 orð | 1 mynd

Tvennir tónleikar Sveins Dúu

Sveinn Dúa Hjörleifsson heldur tvenna tónleika fyrir norðan í vikunni. Fyrri tónleikarnir verða í Reykjahlíðarkirkju annað kvöld kl. 20:00 og þeir seinni í Hofi á föstudagskvöld kl. 20:00. Meira
24. maí 2011 | Tónlist | 128 orð | 1 mynd

Vortónleikar í Hamarssal

Tveir kórar starfa í Hafnarfirði sem tengdir eru Flensborgarskóla: Kór Flensborgarskólans, sem skipaður er nemendum sem nú stunda nám við skólann, og Flensborgarkórinn, sem skipaður er eldri félögum sem lokið hafa námi. Meira
24. maí 2011 | Tónlist | 66 orð | 1 mynd

Vortónleikar Kórs Hjallakirkju

Kór Hjallakirkju heldur árlega vortónleika sína í kirkjunni í dag kl. 20:00. Á efnisskránni er veraldleg lög, innlend og erlend. Einsöngvarar verða Erla Björg Káradóttir, Einar Gunnarsson, Bergvin Magnús Þórðarson, Brynjar Björnsson og Gunnar Jónsson. Meira

Umræðan

24. maí 2011 | Pistlar | 452 orð | 1 mynd

Aukinn kraftur í útflutningi vaxta

Sveitarfélög á Íslandi létu sitt ekki eftir liggja í umfangsmiklum lántökum á þensluárunum fyrir hrun bankanna. Nú virðist sem þau þurfi loks að bíta úr nálinni með þá hegðun. Meira
24. maí 2011 | Aðsent efni | 649 orð | 1 mynd

Hvað verður um áliðnað á Íslandi?

Eftir Guðjón Jensson: "Íslendingar hafa safnað og sent í endurvinnslu einnota drykkjarumbúðir úr áli með góðum árangri. Hvenær taka Bandaríkjamenn upp endurvinnslu áls?" Meira
24. maí 2011 | Bréf til blaðsins | 410 orð | 1 mynd

Niðurlæging Garðbæinga

Frá Guðmundi W. Vilhjálmssyni: "Þegar fram kom á Alþingi frumvarp þess efnis að heimila skyldi sölu léttra vína og áfengs bjórs í stórmörkuðum skrifaði ég grein sem birtist í Morgunblaðinu í október 2007 þar sem ég mótmælti þeirri hugmynd á þeim forsendum að þjónusta í vínbúðum ÁTVR..." Meira
24. maí 2011 | Aðsent efni | 621 orð | 1 mynd

Ríkisvæðing í íslenskum sjávarútvegi

Eftir Pál Steingrímsson: "Það gleymist allt of oft í hita umræðunnar að sjávarútvegurinn var á brauðfótum á árunum áður en kvótakerfinu var komið á." Meira
24. maí 2011 | Velvakandi | 263 orð | 1 mynd

Velvakandi

Jón Sigurðsson og gjörðir mannanna „Húsið er að gráta, alveg eins og ég“ og Jón. Meira
24. maí 2011 | Aðsent efni | 876 orð | 1 mynd

Þingið má ekki láta þjóðina falla á tíma

Eftir Illuga Gunnarsson: "Út úr þessum vanda er einungis ein fær leið. Við verðum að auka framleiðsluna og umsvifin í hagkerfinu. Með öðrum orðum, þjóðin verður að vaxa út úr þessum vanda." Meira

Minningargreinar

24. maí 2011 | Minningargreinar | 1399 orð | 1 mynd

Aðalheiður Jóna Guðmundsdóttir

Aðalheiður Jóna Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 2. júní 1922. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 14. maí 2011. Foreldrar Aðalheiðar voru Júlíana Sveinsdóttir, húsmóðir, f. 30.1. 1886, d. 4.11. Meira  Kaupa minningabók
24. maí 2011 | Minningargrein á mbl.is | 2092 orð | 1 mynd | ókeypis

Aðalheiður Jóna Guðmundsdóttir

Aðalheiður Jóna Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 2. júní 1922. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 14. maí 2011. Foreldrar Aðalheiðar voru Júlíana Sveinsdóttir, húsmóðir, f. 30.1. 1886, d. 4.11. 1967 og Guðmundur Jónsson, kaupmaður og stofnandi verslunari Meira  Kaupa minningabók
24. maí 2011 | Minningargreinar | 704 orð | 1 mynd

Eyþór Stefánsson

Eyþór Stefánsson var fæddur í Neskaupstað 31. janúar 1967. Hann lést af slysförum 10. maí 2011. Útför Eyþórs fór fram frá Norðfjarðarkirkju 18. maí 2011. Meira  Kaupa minningabók
24. maí 2011 | Minningargreinar | 1478 orð | 1 mynd

Jens Jóhannesson

Jens Jóhannesson húsasmiður fæddist í Reykjavík 7. desember 1950. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 16. maí 2011. Foreldrar hans voru Jóhannes Jensson, bílamálari, frá Tungu í Önundarfirði, f. 29.10. 1910, d. 20.11. Meira  Kaupa minningabók
24. maí 2011 | Minningargreinar | 774 orð | 1 mynd

Margrét G. Eyjólfsdóttir

Margrét G. Eyjólfsdóttir fæddist í Reykjavík 1. nóvember 1922. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 16. maí 2011. Foreldrar hennar voru Ólína Jónsdóttir, f. 29.5. 1891 á Mófellsstöðum í Skorradal, d. 5.6. 1970 og Eyjólfur Eiríksson, f. 7.4. Meira  Kaupa minningabók
24. maí 2011 | Minningargreinar | 1766 orð | 1 mynd

Sigfús Svavarsson

Sigfús Svavarsson fæddist í Neskaupstað 25. febrúar 1929. Hann lést á Landspítala Íslands við Hringbraut 13. maí 2011. Hann var sonur hjónanna Svavars Víglundssonar útgerðamanns, f. 28. des. 1903, d. 10. mars 1954 og Halldóru Sigfúsdóttur, f. 19. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. maí 2011 | Viðskiptafréttir | 78 orð | 1 mynd

Heilsan vegur þyngra

Þau sjónarmið að áfengisauglýsingabann mismuni framleiðendum og heildsölum eru skiljanleg að sögn Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra sem segir hins vegar önnur rök vega þyngra. Í nýjum lögum er bann við áfengisauglýsingum hert. Meira
24. maí 2011 | Viðskiptafréttir | 367 orð | 2 myndir

Kröfuhafar gömlu bankanna lýstu yfir áhuga á að eignast hina nýju

Fréttaskýring Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Efasemdir voru uppi um hvort íslenska ríkið hefði hreinlega haft fjárhagslegt bolmagn til að halda utan um ráðandi eignarhlut í nýju bönkunum sem reistir voru á grunni hinna gömlu haustið 2008. Meira
24. maí 2011 | Viðskiptafréttir | 60 orð

Nova sækir um leyfi fyrir fjórðu kynslóð

Fjarskiptafyrirtækið Nova hefur sótt um tilraunaleyfi til Póst- og fjarskiptastofnunar til að prófa 4G - fjórðu kynslóðar - farsímatækni á 1800 megahertsa tíðnisviðinu. Með 4G-tækninni eykst flutningshraði gagna verulega. Meira
24. maí 2011 | Viðskiptafréttir | 230 orð | 1 mynd

Seðlabanki dýfir tánni í vatnið

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Seðlabankinn kynnti í gærmorgun útboð þar sem bankinn býðst til að kaupa aflandskrónur fyrir evrur á gengi sem mun ráðast í útboðinu sjálfu. Meira

Daglegt líf

24. maí 2011 | Daglegt líf | 577 orð | 3 myndir

Á hjólafákum um hálendi og höfuðborg

Hinn karlmannlegi félagsskapur Hjólamassinn leggur mikið upp úr því að það sé skemmtilegt að fara í hjólaferðir og býr til ferðagufubað ef því er að skipta. Nú hafa þeir stofnað ferðaskrifstofu sem býður upp á hjólaferðir innan borgar og utan. Meira
24. maí 2011 | Daglegt líf | 312 orð | 1 mynd

Fjölbreytnin aðalaðdráttaraflið

Á síðasta ári kom út bókin 25 gönguleiðir á höfuðborgarsvæðinu eftir Reyni Ingibjartsson þar sem hann lýsti léttum gönguleiðum í Reykjavík og nágrenni. Meira
24. maí 2011 | Daglegt líf | 76 orð | 1 mynd

...fræðist um krabbamein

Ljósið, endurhæfingar-og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda, heldur málþing á morgun, miðvikudag, í Nauthól. Málþingið er tileinkað karlmönnum sem hafa greinst með krabbamein, aðstandendum og áhugasömum. Þar mun m.a. Meira
24. maí 2011 | Daglegt líf | 142 orð | 1 mynd

Haldið utan um mataræðið

Það getur oft verið gott að hafa einhverskonar aðhald þegar skrefin í átt að breyttum lífstíl eru tekin. Ef maður vill bæta mataræðið eða fara að hreyfa sig þarf ekki endilega að þjóta beint í ræktina, það er hægt að gera ýmislegt heiman frá sér. Meira
24. maí 2011 | Daglegt líf | 292 orð | 2 myndir

Kappakstur fjarstýrðra bíla

Fyrsta umferð Íslandsmóts Smábílaklúbbs Íslands fór fram síðastliðinn sunnudag. Keyrt var í braut Smábílaklúbbsins í Gufunesi. Íslandsmeistaramótið er haldið ár hvert bæði í götubílum og torfærubílum. Er það sett saman af fimm umferðum. Meira

Fastir þættir

24. maí 2011 | Í dag | 189 orð

Af snjó, mengun og eldgosi

Sigrúnu Haraldsdóttur varð hugsað til farfuglanna um helgina þegar fregnir bárust af öskufalli vegna eldgossins um allt land og þeir áttu ekkert athvarf, hvorki sunnan lands né norðan: Valkosti fengu þeir flókna, fáu er hægt þar að hliðra, nyrðra úr... Meira
24. maí 2011 | Árnað heilla | 188 orð | 1 mynd

„Tekur bara frá mér tíma“

Sturla Sighvatsson framkvæmdastjóri Northern Lights Energy fagnar þrítugsafmæli sínu í dag. Fagnar er þó kannski ofmælt enda afmælið ekki ofarlega í huga hans. Meira
24. maí 2011 | Fastir þættir | 145 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Ný kynslóð. S-Enginn. Norður &spade;82 &heart;D108732 ⋄9754 &klubs;2 Vestur Austur &spade;764 &spade;ÁDG5 &heart;-- &heart;G96 ⋄K632 ⋄ÁG8 &klubs;KDG953 &klubs;864 Suður &spade;K1093 &heart;ÁK54 ⋄D10 &klubs;Á107 Suður spilar 4&heart;. Meira
24. maí 2011 | Í dag | 28 orð

Orð dagsins: En sonurinn sagði við hann: Faðir, ég hef syndgað móti...

Orð dagsins: En sonurinn sagði við hann: Faðir, ég hef syndgað móti himninum og gegn þér. Ég er ekki framar verður að heita sonur þinn. (Lúk. 15, 21. Meira
24. maí 2011 | Fastir þættir | 160 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 d5 4. Bf4 c6 5. e3 Bd6 6. Bg3 0-0 7. Rf3 He8 8. Dc2 dxc4 9. Bxc4 Rd5 10. 0-0 Bxg3 11. hxg3 Rd7 12. Hfd1 De7 13. Hac1 h6 14. a3 a5 15. Ba2 Rxc3 16. Dxc3 Rf6 17. Bb1 Bd7 18. Dc2 Hec8 19. g4 g6 20. g5 hxg5 21. Rxg5 Rg4 22. Meira
24. maí 2011 | Fastir þættir | 284 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji fékk kvikmyndina The Texas Chainsaw Massacre óvænt upp í hendurnar á sunnudagskvöldið – í vhs-formi. Ekki var um upprunalega útgáfu verksins að ræða frá 1974, heldur endurgerð frá 2003 með Jessicu Biel í broddi fylkingar. Meira
24. maí 2011 | Í dag | 133 orð | 2 myndir

Þetta gerðist...

24. maí 1958 Kaffistofan Mokka við Skólavörðustíg í Reykjavík var opnuð og „mun hafa einsett sér að framreiða hér kaffi eins og það er best erlendis,“ sagði í Þjóðviljanum. 24. Meira

Íþróttir

24. maí 2011 | Íþróttir | 143 orð

5. umferðinni lýkur 13. júní

Leik Þórs og FH í Pepsi-deild karla var í gær frestað til mánudagsins 13. júní. Hann átti að fara fram á sunnudaginn en var þá frestað um sólarhring þar sem flug til Akureyrar lá niðri vegna gossins í Grímsvötnum. Meira
24. maí 2011 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Albert ekki með gegn FH

Albert Brynjar Ingason, framherji Fylkis, verður ekki með liðinu þegar það mætir FH í Valitor-bikarkeppni KSÍ á fimmtudaginn en hann fór meiddur af velli gegn Breiðablik á sunnudaginn. Hann segir þó að aðeins sé um bólgur í ökklanum að ræða. Meira
24. maí 2011 | Íþróttir | 748 orð | 2 myndir

„Mér líður eins og strætó hafi keyrt yfir mig“

JÚDÓ Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Íslendingar áttu góðu gengi að fagna á Norðurlandamótinu í júdó sem fram fór í Ósló í Noregi um nýliðna helgi. Meira
24. maí 2011 | Íþróttir | 323 orð | 2 myndir

„Stór kúla undir auganu þegar ég snýtti mér“

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Tryggvi Guðmundsson, markahrókurinn mikli úr liði ÍBV, kinnbeinsbrotnaði og hlaut fleiri sár í andlitið eftir samstuð við Harald Frey Guðmundsson, fyrirliða Keflavíkur, í leik liðanna í Keflavík í fyrrakvöld. Meira
24. maí 2011 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Bosh var í aðalhlutverki

Chris Bosh var maðurinn á bak við sigur Miami Heat gegn Chicago Bulls þegar liðin áttust við í þriðju viðureigninni í úrslitum austurdeildarinnar í NBA-deildinni í körfuknattleik í fyrrinótt. Meira
24. maí 2011 | Íþróttir | 256 orð | 1 mynd

Eingöngu Ajax í myndinni

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Kolbeinn Sigþórsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, gengur til liðs við hollensku meistarana Ajax í sumar, eða verður um kyrrt hjá AZ Alkmaar í eitt ár til viðbótar. Meira
24. maí 2011 | Íþróttir | 314 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik spilaði í gær æfingaleik gegn U-17 ára landsliðið pilta í Vodafone-höllinni á Hlíðarenda í kvöld. Meira
24. maí 2011 | Íþróttir | 319 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Guðmundur E. Stephensen varð á sunnudaginn hollenskur deildarmeistari í borðtennis með liði sínu, Enjoy&Deploy, þegar það vann Wijzenbeek/Westa, 4:3, í æsispennandi leik. Meira
24. maí 2011 | Íþróttir | 119 orð

Íslendingar sigursælir í Danmörku í vetur

Íslenskt íþróttafólk hefur gert það gott í Danmörku á keppnistímabilinu sem nú er að ljúka þar í hinum ýmsu greinum. Íslendingar hafa fagnað dönskum meistaratitlum í handknattleik, knattspyrnu og körfuknattleik á undanförnum vikum. Meira
24. maí 2011 | Íþróttir | 46 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Hásteinsvöllur: ÍBV...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Hásteinsvöllur: ÍBV – Afturelding 18 Fylkisvöllur: Fylkir – Valur 19.15 Stjörnuvöllur: Stjarnan – Þróttur R 19.15 KR-völlur: KR – Breiðablik 19. Meira
24. maí 2011 | Íþróttir | 650 orð | 2 myndir

Lokað til tvö sökum kulda

Golf Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Tíðarfarið hefur verið allt annað en milt að undanförnu og kuldi hefur verið í kortunum hjá veðurfræðingum í rúmar tvær vikur. Á meðan bíða kylfingar hér á Fróni með kylfurnar í startholunum. Meira
24. maí 2011 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Ólafur þjálfar Årstad

Handknattleiksþjálfarinn Ólafur Á. Sveinsson hefur verið ráðinn til norska kvennaliðsins Årstad og stjórnar því næstu tvö árin. Årstad hafnaði í 9. sæti af 14 liðum í norsku 1. deildinni, þeirri næstefstu, á nýliðnu keppnistímabili. Meira
24. maí 2011 | Íþróttir | 762 orð | 2 myndir

Ragnar bikarmeistari á söguslóðum

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Ragnar Óskarsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik, varð á sunnudaginn franskur bikarmeistari með liði sínu US Dunkerque eftir sigur á Chambéry. Meira
24. maí 2011 | Íþróttir | 297 orð | 1 mynd

Rúnar og Bergischer Löwen fóru upp í 1. deildina

Rúnar Kárason og félagar í Bergischer Löwen tryggðu sér um helgina sæti í þýsku 1. deildinni í handknattleik, efstu deildinni þar í landi. Meira
24. maí 2011 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Stórsigur í fyrsta leik

Ísland mætti í gær Seychelles-eyjum í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramóti landsliða í badminton sem fram fer í Kína. Íslendingar höfðu betur í öllum viðureignunum og unnu, 5:0. Meira
24. maí 2011 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Svíþjóð A-DEILD: Elfsborg – Halmstad 3:2 • Jónas Guðni...

Svíþjóð A-DEILD: Elfsborg – Halmstad 3:2 • Jónas Guðni Sævarsson var í liði Halmstad og var fyrirliði en var skipt af velli eftir aðeins 15 mínútur vegna meiðsla. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.