Greinar sunnudaginn 29. maí 2011

Ritstjórnargreinar

29. maí 2011 | Reykjavíkurbréf | 1014 orð | 1 mynd

Að skrifa kartöflu

Það er algengt að smávægilegir atburðir opni augu fólks fyrir því að ekki sé endilega allt sem sýnist. Stundum eru það börn sem í einlægni sinni afhjúpa það sem allir máttu þó vita eins og í tilfelli berrassaða keisarans í ævintýrinu. Meira
29. maí 2011 | Leiðarar | 492 orð

Raddir hinna ofsóttu

Það er tilhlökkunarefni að rithöfundurinn og nóbelsskáldið Herta Müller sé væntanleg til landsins í haust sem gestur Bókmenntahátíðar í Reykjavík. Lofsvert grasrótarstarf er unnið fyrir þessa uppskeruhátíð bókaunnenda meðal bókaþjóðarinnar á hverju ári. Meira

Sunnudagsblað

29. maí 2011 | Sunnudagsmoggi | 609 orð | 2 myndir

25 farast í flugslysi í Héðinsfirði

Var strax ljóst að enginn hafði komist lífs af úr þessu slysi. Meira
29. maí 2011 | Sunnudagsmoggi | 1902 orð | 2 myndir

Aðrir mega eiga það grjót

Bragi Ásgeirsson listmálari, gagnrýnandi og kennari er áttræður í dag, laugardag. Hann er enn að og getur raunar ekki hugsað sér að rifa seglin. Meira
29. maí 2011 | Sunnudagsmoggi | 548 orð | 1 mynd

Aljékín og efniviður Manntafls

Nokkur fengur fannst greinarhöfundi að því á sínum tíma að rekast á viðureign sem rakin er í sögunni Manntafl eftir Stefan Zweig. Lýsingin á viðureign nokkurra farþega með hinn dularfulla hr. Meira
29. maí 2011 | Sunnudagsmoggi | 991 orð | 2 myndir

Brúðukonan prúða

Hún dó eins og hún lifði, virðulega í næði. Auðkýfingurinn Huguette Clark hélt á fund feðra sinna í vikunni, tæplega 105 ára að aldri. Eftir standa óteljandi spurningar sem mörgum hverjum verður eflaust aldrei svarað. Meira
29. maí 2011 | Sunnudagsmoggi | 532 orð | 1 mynd

Dagurinn hófst í gær

Dagurinn hófst eiginlega í gær því það var ekki mikill fyrirvari á svona verkefni og því þurfti að vera snar í snúningum og Isavia vildi setja saman hóp af slökkviliðsmönnum frá sér sem starfa á Keflavíkur- og Reykjavíkurflugvelli og við brugðumst hratt... Meira
29. maí 2011 | Sunnudagsmoggi | 491 orð | 2 myndir

Edie Britt rís úr öskunni

Var framleiðendum heimilt að skrifa Edie Britt út úr Aðþrengdum eiginkonum á sínum tíma? Þeirri spurningu verður svarað fyrir dómstólum. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
29. maí 2011 | Sunnudagsmoggi | 111 orð | 4 myndir

Fésbók vikunnar flett

Mánudagur Sindri Freysson Djöfull er ég feginn að vera ekki gæinn sem þarf að þrífa öskuna af Hörpu! Eiríkur Ingvarsson Það er þá fært til bókar, ég er óvenjulegur maður samkvæmt Steingrími J. Meira
29. maí 2011 | Sunnudagsmoggi | 1137 orð | 3 myndir

Heyrnarskertur og hjálpaði öðrum

Víðir Páll Þorgrímsson stendur nú á sjötugu og hefur verið heyrnarskertur frá barnæsku. Honum þótti biðin eftir heyrnartækjum löng hér á landi og tók því til sinna ráða – stofnaði fyrirtækið Heyrnartæki. Unnur H. Jóhannsdóttir Meira
29. maí 2011 | Sunnudagsmoggi | 819 orð | 4 myndir

Hin silfurhærða silfurtunga

Christine Lagarde, fjármálaráðherra Frakklands, sem í umfjöllun AFP í vikunni var lýst svo að hún væri „silfurhærð og með silfurtungu“, tilkynnti í vikunni að hún gæfi kost á sér til forustu í Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Meira
29. maí 2011 | Sunnudagsmoggi | 705 orð | 1 mynd

Hvað á ég að gera við laxinn sem ég veiddi í hittifyrra og er enn í frystikistunni?

Því eldri og reyndari sem veiðimennirnir verða, verður þessi þáttur, matreiðsla bráðarinnar, málsverður með góðum vinum og ljúfum vínum æ mikilvægari. Meira
29. maí 2011 | Sunnudagsmoggi | 818 orð | 1 mynd

Ísland framtíðarinnar IV: Velferð og heilbrigði

Ísland framtíðarinnar á að vera byggt á beinu lýðræði, opnum og gagnsæjum stjórnarháttum og atvinnulífið á litlum og meðalstórum einkareknum fyrirtækjum, sem eru varin fyrir einokunarfreistingum stórfyrirtækja. Meira
29. maí 2011 | Sunnudagsmoggi | 97 orð | 1 mynd

Kenndu hundum að tala

Nasistar gerðu ýmsar undarlegar (og ógeðfelldar) tilraunir á tímum Þriðja ríkisins. Ein af þeim meinlausari var að freista þess að kenna hundum að tala, lesa og skrifa. Þetta fullyrðir dr. Meira
29. maí 2011 | Sunnudagsmoggi | 1360 orð | 4 myndir

Komin á geggjunarstigið

Bryndís Svavarsdóttir, guðfræðinemi og amma, varð á dögunum fyrsti Íslendingurinn til að hlaupa maraþon í öllum ríkjum Bandaríkjanna. Hún er hvergi nærri hætt og gælir nú við allar heimsálfurnar. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
29. maí 2011 | Sunnudagsmoggi | 1792 orð | 2 myndir

Lesandinn skiptir mestu

Lilja Skaftadóttir varð sósíalisti fjórtán ára gömul þegar hún var í heimsókn í kommúnistaríki. Hún er einn aðaleigandi DV og á einnig hlut í vefritinu Smugunni. Í viðtali ræðir hún um hlutverk fjölmiðla, stjórnmálaskoðanir sínar og mikilvægi þess að fólk sé vel upplýst. Meira
29. maí 2011 | Sunnudagsmoggi | 383 orð | 2 myndir

Múffa: kaka eða vagína?

Aldrei nær þó batterísgraður titrari að komast með tærnar þar sem heitur og lifandi limur hefur hælana. Meira
29. maí 2011 | Sunnudagsmoggi | 487 orð | 2 myndir

Nemur ungur, temur gamall?

Þeir eru sennilega eins ólíkir og hugsast getur, þjálfarar liðanna sem mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Sitthvað eiga þeir þó sameiginlegt því báðir eru afburðasnjallir í faginu og sigursælir. Meira
29. maí 2011 | Sunnudagsmoggi | 1191 orð | 1 mynd

Óhugnaður einræðis og nístandi einsemd manneskjunnar

Nóbelsskáldið Herta Müller er væntanleg á bókmenntahátíð í Reykjavík í september. Í verkum sínum lýsir hún mannskemmandi afleiðingum einræðis og nístandi einsemd manneskjunnar. Karl Blöndal kbl@mbl.is Meira
29. maí 2011 | Sunnudagsmoggi | 1802 orð | 9 myndir

Phönix rís úr djúpinu

1881 strandaði danska póstskipið Phönix út af Löngufjörum á Snæfellsnesi. Skipverjar komust í land en litlu var hægt að bjarga af farminum. Meira
29. maí 2011 | Sunnudagsmoggi | 628 orð | 2 myndir

Pönkari sýnir hjá Kling & Bang

Kling & Bang er betur lýst sem experimental-sýningarsal en galleríi. Í dag verður opnuð sýning myrka pönkarans Claus Carstensens í Kling & Bang, þótt hann sjálfur hafi þurft að hverfa af landi brott. Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Meira
29. maí 2011 | Sunnudagsmoggi | 63 orð | 1 mynd

Rihanna reigir sig

Rihanna hin bandaríska þykir með hressari söngspírum á sviði og á ekki í vandræðum með að setja sig í eggjandi stellingar, sýnist henni svo. Meira
29. maí 2011 | Sunnudagsmoggi | 434 orð | 2 myndir

Ræturnar lágu vítt og djúpt

Hann var brennandi i andanum og vildi leggja hverju áhugamáli lið Meira
29. maí 2011 | Sunnudagsmoggi | 1063 orð | 1 mynd

Sjö tíma ferð verður að 80 tímum

Eldgosið setti strik í reikninginn hjá ferðalöngum sem stefndu á Ísland. Einn þeirra lét það ekki aftra för og fór í ævintýralega siglingu með Norrænu. Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Meira
29. maí 2011 | Sunnudagsmoggi | 639 orð | 3 myndir

Spánn og spekilekinn

Fóru þau Jóhanna og Steingrímur kannski á sérstakt námskeið í úrræðaleysi og vandræðagangi hjá spænskum stjórnvöldum? Meira
29. maí 2011 | Sunnudagsmoggi | 421 orð | 3 myndir

Stærðin skiptir minna máli

Undanfarin ár hafa myndavélaframleiðendur helst keppt í myndflögustærð, en smám saman hefur meiri skynsemi komist í umræðuna, meira er lagt í hugbúnað og linsur og svo bæta menn við nýjungum eins og GPS-tækni. Meira
29. maí 2011 | Sunnudagsmoggi | 876 orð | 4 myndir

Sumar og sól

Loksins er veturinn búinn og styttist í sumarið. Nú er um að gera að nýta sólina og birtuna sem vítamínsprautu. María Ólafsdóttir maria@mbl.is Meira
29. maí 2011 | Sunnudagsmoggi | 109 orð | 1 mynd

Tíkin annast tjónsungana

Sá fágæti atburður átti sér stað í dýragarði í Peking á dögunum að ljón og tígrisdýr eignuðust saman afkvæmi, samtals fjögur kríli. Meira
29. maí 2011 | Sunnudagsmoggi | 202 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

„Það hefur orðið mikill eignabruni, ekki samt hjá venjulegu fólki.“ Steingrímur J. Sigfússon, formaður VG og fjármálráðherra. „Ég er orðlaus yfir öllum þessum velvilja og öllu þessu yndislega fólki sem býr í þessu landi. Meira
29. maí 2011 | Sunnudagsmoggi | 1174 orð | 5 myndir

Úr öskunni í snjóinn

Hópur fjallgöngumanna var á Vatnajökli þegar eldgosið hófst í Grímsvötnum, hélt áfram för sinni á sex tinda Öræfajökuls og fylgdist með stórkostlegu sjónarspili. Pétur Blöndal pebl@mbl.is Meira
29. maí 2011 | Sunnudagsmoggi | 742 orð | 1 mynd

Ævintýraeyjan á Austurlandi

Ég fann bálstæði í fallegu rjóðri og sætaraðir úr torfi, allt grasi gróið og smekklegt. Göngustígur var um eyjuna. Þarna var rómantísk og heilög stemming. Meira
29. maí 2011 | Sunnudagsmoggi | 1670 orð | 6 myndir

Öll líkamstjáning er ákveðinn dans

Boðið er til dans- og tónlistarveislu á þriðjudagskvöld í Tjarnarbíói. Frumflutt verða sex stutt verk eftir jafn mörg pör; danshöfund og tónskáld. Meira

Lesbók

29. maí 2011 | Menningarblað/Lesbók | 720 orð | 2 myndir

„Drottningubraut“

Niðurstaða mín er semsagt sú að í stað þess að sætta sig stöðugt við „eðlilega þróun“ málsins eigum við að nýta okkur tiltekin óvissuatriði, já, „erfiðu“ atriðin, og skýra þau með hugtökum málfræðinnar. Meira
29. maí 2011 | Menningarblað/Lesbók | 229 orð | 2 myndir

Bóksölulisti

8.- 21. maí 1. Léttara og betra líf - Lene Hansson / Vaka-Helgafell 2. 10 árum yngri á 10 vikum - Þorbjörg Hafsteinsdóttir / Salka 3. Matur sem yngir og eflir - Þorbjörg Hafsteinsdóttir / Salka 4. Ég man þig - Yrsa Sigurðardóttir / Veröld 5. Meira
29. maí 2011 | Menningarblað/Lesbók | 390 orð | 2 myndir

Erlendar bækur

Goblin War - Jim C. Hines **** Bókaserían um svartálfinn Jig snýr hefðbundinni fantasíu á hvolf. Venjan er sú að svartálfar í slíkum bókum eru mjög lágar hraðahindranir á leið hetjunnar að markmiði sínu eða ódýrt örvafóður í herjum illra keisara. Meira
29. maí 2011 | Menningarblað/Lesbók | 1181 orð | 1 mynd

Getur verið hræðilega erfitt að vera sögumaður

Danska skáldið og rithöfundinn Naja Marie Aidt segist fyrst og fremst vera ljóðskáld, en fékk þó bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2008 fyrir smásagnasafnið Bavíana. Díana Rós A. Rivera diana@mbl.is Meira
29. maí 2011 | Menningarblað/Lesbók | 276 orð | 1 mynd

Heiða snýr aftur

Stundum hefur nútímafólk gott af því að slaka á og njóta þess sem er einfalt og fallegt – eins og þessi bók er. Meira
29. maí 2011 | Menningarblað/Lesbók | 361 orð | 2 myndir

Lögfræðingar flugust á

Hér eru fjórar bækur sem liggja á náttborðinu. Made in Italy, food and stories eftir Giorgio Locatelli. Þessi bók er hnausþykk og ekta. Frábær matreiðslubók með pottþéttum ítölskum uppskriftum. Meira
29. maí 2011 | Menningarblað/Lesbók | 624 orð | 3 myndir

Séð og heyrt í þriðja ríkinu

Þegar nasistar komust til valda sendi Franklin D. Roosevelt skemmtanafælinn sagnfræðing ásamt skemmtanaglaðri dóttur sinni til Berlínar til að standa uppi í hárinu á Hitler. Karl Blöndal kbl@mbl.is Meira
29. maí 2011 | Menningarblað/Lesbók | 1011 orð | 14 myndir

Skák á ísbjarnaslóðum

Óhætt er að segja að þorpið Ittoqqortoormiit á Grænlandi sé á ystu mörkum heimsbyggðarinnar og afskekktari þorp eru vandfundin á plánetunni. Þangað lögðu forvígismenn Hróksins leið sína á vordögum til þess að kenna krökkum skák. Meira
29. maí 2011 | Menningarblað/Lesbók | 265 orð

Þegar égsjálfur hitti guð

á umferðareyju aleinn og dulítið drukkinn beindi ég bununni að bílum morgunsins á mánudegi í regni brúmm brúmm og lakkið endurspeglaði mig aftur og aftur þennan donkíkóte í þörf fyrir vindmyllur og ör tímans fór í allar áttir þá stóðstu þarna við hlið... Meira
29. maí 2011 | Menningarblað/Lesbók | 1010 orð | 1 mynd

Þetta er svo heillandi heimur

Ég er bjartsýn á að húsið rísi fyrr en síðar, enda veit ég hvílík lyftistöng það verður. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.