Greinar fimmtudaginn 2. júní 2011

Fréttir

2. júní 2011 | Innlendar fréttir | 192 orð

1,8 milljarðar á mánuði

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Búið er að greiða rúma níu milljarða króna í bætur úr atvinnuleysistryggingasjóði frá áramótum. Meira
2. júní 2011 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Alls ríflega 80 manns sagt upp

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Tilkynnt hefur verið um 63 hópuppsagnir þessi mánaðamót en til viðbótar upplýsti hugbúnaðarfyrirtækið Teris í gær um 18 uppsagnir. Samanlagt eru þetta því um 80 uppsagnir sem flokkast geta undir hópuppsagnir. Meira
2. júní 2011 | Erlendar fréttir | 130 orð

Assad fyrir alþjóðlegan dómstól?

Kevin Rudd, utanríkisráðherra Ástralíu, sagði í gær að draga ætti Bashar al-Assad Sýrlandsforseta fyrir Alþjóðaglæpadómstólinn vegna hrottaskapar hans í garð eigin landa. Meira
2. júní 2011 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Áfram yfirheyrt vegna VÍS

Yfirheyrslur í tengslum við rannsókn embættis sérstaks saksóknara á lánveitingum Vátryggingafélags Íslands (VÍS) stóðu yfir í allan gærdag. Á þriðjudag var innan við tugur yfirheyrður en fleiri bættust í þann hóp í gær. Meira
2. júní 2011 | Erlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Ákæran gegn Mladic birt

Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
2. júní 2011 | Innlendar fréttir | 496 orð | 1 mynd

„Má segja að ég sé kominn heim“

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Framsóknarflokkurinn fékk liðsauka í gær þegar Ásmundur Einar Daðason alþingismaður gekk til liðs við flokkinn. Ásmundur sagði sig úr þingflokki Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs 14. apríl. Meira
2. júní 2011 | Erlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Blatter hlaut yfirburðakosningu

Svisslendingurinn Sepp Blatter var í gær endurkjörinn forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, á ársþingi þess í Zürich í Sviss. Blatter, sem var einn í kjöri, hlaut 186 atkvæði af 203. Meira
2. júní 2011 | Erlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Blöð í Svíþjóð krefjast afsagnar Karls Gústafs

Sum dagblöð í Svíþjóð heimtuðu í gær að Karl Gústaf Svíakonungur léti af völdum og Viktoría krónprinsessa tæki við. Hann er sakaður um að hafa skrökvað þegar fullyrt var að til væru af honum ljósmyndir á vafasamri búllu með fatafellum. Meira
2. júní 2011 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Bylur undan Bolafjalli

„Á myndinni má sjá él eða éljaklakka, geislar sólar endurkastast frá élinu. Meira
2. júní 2011 | Erlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Bægið meindýraeyðunum frá hátæknifyrirtækjunum!

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Danir eiga allmörg stórfyrirtæki sem eru í fremstu röð á sínu sviði og því eftir miklu að slægjast fyrir iðnaðarnjósnara. Fullyrt er á vefsíðunni metroXpress að útsendarar Kínverja séu nú m.a. Meira
2. júní 2011 | Erlendar fréttir | 151 orð

Danir með óvenjufáa veikindadaga

Danir reykja meira, drekka meira, alvarlegir sjúkdómar á borð við krabbamein eru tíðari í Danmörku en hinum norrænu ríkjunum og Danir verða ekki jafn gamlir. Meira
2. júní 2011 | Innlendar fréttir | 381 orð | 1 mynd

Dúx í MH með 9,91

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Brautskráning Menntaskólans við Hamrahlíð fór fram síðastliðinn laugardag og voru alls 194 stúdentar brautskráðir frá hinum ýmsu brautum. Meira
2. júní 2011 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Eggert

Gluggahreinsun Nú þegar sumarið hefur loksins gengið í garð og ferðafólkinu fjölgar ört í miðborginni er mikilvægt að gluggar verslana séu hreinir. Konan er hér að þrífa glugga Hönnu, verslunar með íslenska... Meira
2. júní 2011 | Erlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Er salatið skaðvaldurinn?

Varasömu salati eytt á akri í grennd við Hamborg í Þýskalandi í gær. Spænsk stjórnvöld hóta nú skaðabótamáli á hendur borgaryfirvöldum í Hamborg en þau sögðu saurgerlamengaðar gúrkur hafa komið frá Spáni. Meira
2. júní 2011 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Fatasöfnun

Í dag, uppstigningardag, stendur Rauði kross Íslands fyrir fatasöfnun um allt land. Gámum verður komið fyrir við allar sundlaugar ÍTR í Reykjavík og við sundstaði í Kópavogi, Hafnarfirði og Garðabæ. Meira
2. júní 2011 | Innlendar fréttir | 468 orð | 2 myndir

Fjármögnunin ræður alltaf för

Sviðsljós Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Nefnd efnahags- og viðskiptaráðherra um forsendur verðtryggingar á Íslandi skilaði skýrslu sinni í síðasta mánuði. Meira
2. júní 2011 | Erlendar fréttir | 630 orð | 3 myndir

Fórnarlamb nauðgunar hýtt til bana

Fréttaskýring Karl Blöndal kbl@mbl.is Hena Akhter var í janúar dæmd til að þola 101 vandarhögg. Glæpur hennar var að frændi hennar nauðgaði henni. Refsing hans var 201 vandarhögg. Akhter var aðeins 14 ára. Meira
2. júní 2011 | Innlendar fréttir | 896 orð | 2 myndir

Fyrsta fræðilega rannsóknin á heimafæðingum

Vanlíðan krabbameinssjúklinga, erfiðleikar við að borða eftir heilaslag og áhrif ilmkjarnaolíu á húðnetjubólgur í fótlegg voru meðal rannsóknarefna meistaranema við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands í ár. Meira
2. júní 2011 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Gífurlegur samdráttur í umferð

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Gífurlegur samdráttur er í umferð á þjóðveginum á Hellisheiði milli ára. Þetta kemur fram í nýjum tölum Vegagerðarinnar en samkvæmt þeim fóru 22% færri bílar um veginn í maí en í sama mánuði í fyrra. Meira
2. júní 2011 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Góður gangur í fyrirtækjasöfnun vegna eldgossins

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Tjónið er mikið og liggur eftir þó að gosinu sé sem betur fer lokið. Meira
2. júní 2011 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Hálandaleikarnir á Patreksfirði

Dagana 2.-6. júní nk. fara Hálandaleikarnir fram á Patreksfirði. Leikarnir kallast á ensku „Iceland Highland Games“. Leikarnir verða haldnir í hjarta bæjarins á knattspyrnuvellinum. Meira
2. júní 2011 | Innlendar fréttir | 477 orð | 2 myndir

Hleypur enn á tíræðisaldri

Janus Arn Guðmundsson janus@mbl.is „Þegar ég missti manninn minn og var orðin ein flutti ég á vistina á Hrafnistu í Hafnarfirði. Meira
2. júní 2011 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Ísland friðsælasta land í heimi

Ísland trónir á toppi árlegrar friðarvísitölu, Global Peace Index, á þessu ári en hún er gerð af Institute for Economics and Peace. Í skýrslunni segir að íslenskt samfélag einkennist af samstöðu og öryggi, þar sem innbyrðis átök og glæpatíðni er lág. Meira
2. júní 2011 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Kanínur flugu um helgina

Forsýning var haldin á þrælskemmtilegri stuttmynd á laugardaginn í Bíó Paradís. Myndin nefnist Þegar kanínur fljúga og fjallar um fjölskylduföður sem er að reyna að afla tekna með vafasömum aðferðum. Meira
2. júní 2011 | Innlendar fréttir | 447 orð | 2 myndir

Lykilatriði að veita upplýsingar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Garður er fyrsta sveitarfélag landsins sem veitir skipulega upplýsingar um aðgengi að mannvirkjum sínum á netinu. Access Iceland afhenti sveitarfélaginu vottun um aðgengið við athöfn í Byggðasafninu á Garðskaga í gær. Meira
2. júní 2011 | Innlendar fréttir | 57 orð

Mikil fjölgun ferðamanna í maímánuði

Ferðamálastofa segir að 37.212 ferðamenn hafi farið frá landinu um Leifsstöð í maí sl. Um er að ræða 31,5% fjölgun ferðamanna frá því í maí á síðasta ári og er þetta einn af fjölmennustu maímánuðum frá upphafi talningar. Meira
2. júní 2011 | Innlendar fréttir | 72 orð

Opið lengur í sundlaugum í Kópavogi

Sundlaugar Kópavogs verða opnar lengur frá og með 1. júní og verður opið mánudaga til föstudaga frá kl. 6:30-22:00 og um helgar frá kl. 8:00-20:00. Með þessu er verið að koma til móts við óskir bæjarbúa en þjónustutíminn var styttur í fyrra. Meira
2. júní 2011 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Opnar vefsíðu um mál Geirs

Saksóknari Alþingis hefur opnað vefsvæðið sakal.is, en á vefnum er að finna upplýsingar um málshöfðun Alþingis gegn Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra. Meira
2. júní 2011 | Innlendar fréttir | 330 orð | 2 myndir

Safnað fyrir Simma

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Þeir sem ekki kunna að elda, og eiga pening, hafa ekki þurft að kvarta undan matarskorti í höfuðstað Norðurlands. Meira
2. júní 2011 | Innlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

Sjóarinn verður sífellt kátari

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sjómannadagshátíðin Sjóarinn síkáti í Grindavík stækkar ár frá ári á sama tíma og víða annars staðar er dregið úr hátíðahöldum. Meira
2. júní 2011 | Innlendar fréttir | 445 orð | 1 mynd

Skiptir í tvö horn með tíðarfarið í maí

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Í maímánuði eru landsmenn oft farnir að bíða óþreyjufullir eftir sumrinu. Vorið virtist ætla að verða gott í upphafi mánaðarins en veturinn bankaði aftur upp á og leit í stutta heimsókn er á mánuðinn leið. Meira
2. júní 2011 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Slæm skilyrði til að sjá deildarmyrkva

Þó svo skilyrðin væru ekki góð var samankominn nokkuð stór hópur manna í Valhúsaskóla á Seltjarnarnesi til að freista þess að sjá deildarmyrkva á sólu í gærkvöldi. Meira
2. júní 2011 | Innlendar fréttir | 190 orð

Tvítugur í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt tvítugan karlmann, Eggert Kára Kristjánsson, í tveggja ára fangelsi fyrir að nauðga konu, sem ekki gat spornað gegn verknaðinum vegna ölvunar og fíkniefnaáhrifa. Meira
2. júní 2011 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Ungt fólk treystir æ meira á foreldrana

Íslendingar reiða sig meira á foreldra sína en þeir gerðu fyrir um aldarfjórðungi. Meira
2. júní 2011 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Vilja hverfa frá 15 metra reglunni

„Þetta er óútfært og meðan svo er eigum við að hverfa frá þessu,“ segir Gísli Marteinn Baldursson, borgarfulltrúi sjálfstæðismanna. Meira
2. júní 2011 | Innlendar fréttir | 275 orð | 2 myndir

Þjónusta fyrir fólk með minnisglöp

„Þetta er sambland af félagsstarfi aldraðra og dagþjálfun. Við miðum þjónustuna út frá þörfum viðkomandi einstaklings,“ segir Rósbjörg Sigríður Þórðardóttir, tómstundafræðingur og forstöðumaður dagprógramms hjá Sinnum. Meira
2. júní 2011 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Æðarkonungur í ríki sínu

Æðarkóngur nefnist þessi glæsilegi fugl sem dvelur í og við eitt æðarvarp á Íslandi þetta vorið og sumarið. Er hann einn þriggja kónga á svæðinu. Meira

Ritstjórnargreinar

2. júní 2011 | Staksteinar | 230 orð | 1 mynd

Ásmundur Einar Daðason

Einn yngsti þingmaðurinn á Alþingi, Ásmundur Einar Daðason, bauð sig fram fyrir VG í síðustu kosningum. Það var eðlilegt mat hans þá að þar væri öruggast skjól fyrir hugsjónir hans og stefnu. Þannig hugsuðu margir og fékk flokkurinn sína bestu kosningu. Meira
2. júní 2011 | Leiðarar | 302 orð

Leyniskýrslan rædd

Ríkisstjórnin sló skjaldborg um bankana svo þeir gætu myndað ofurhagnað Meira
2. júní 2011 | Leiðarar | 303 orð

Týndir koma í leitirnar

Tveir eftirlýstustu menn veraldar hafa fundist á síðustu vikum Meira

Menning

2. júní 2011 | Tónlist | 98 orð | 1 mynd

Drullusokkurinn Phoenix

Ólíkindatólið og drykkjusvolinn Joaquin Phoenix mun leika í næstu mynd leikstjórans James Grays. Myndin ber titilinn „Low Life“ og þar fer Pheonix með hlutverk fúlmennis sem leiðir unga innflytjendastúlku (Marion Cotillard) í vændi. Meira
2. júní 2011 | Fjölmiðlar | 212 orð | 1 mynd

Geispað yfir gauragangi

Ég veit ekki hvort það hefur eitthvað með það að gera að aðalhlutverkið er í höndum konu en þættirnir The Good Wife sem sýndir eru á Skjá einum eru þeir bestu í sjónvarpinu um þessar mundir. Meira
2. júní 2011 | Fólk í fréttum | 71 orð | 1 mynd

Idol-krakkarnir komnir á samning

Lokaþátturinn í American Idol var í síðustu viku og nú hefur verið kunngjört að útgáfufyrirtækið Mercury Nashville sé búið að gera samning við sigurvegarann, Scotty McCreery, sem og Lauren Alaina sem varð í öðru sæti. Meira
2. júní 2011 | Tónlist | 355 orð | 1 mynd

Í sambandi við náttúruna

Díana Rós A. Rivera diana@mbl.is Haukur Tómasson hefur samið nýtt kór- og hljómsveitarverk, Fléttu, sem frumflutt verður á Listahátíð Reykjavíkur á laugardag. Meira
2. júní 2011 | Myndlist | 81 orð | 1 mynd

Ísland – abstrakt á abstrakt ofan

Næstkomandi laugardag kl. 16:00 opnar Gréta Mjöll Bjarnadóttir grafíksýninguna „Ísland – abstrakt á abstrakt ofan“ í sýningarsal Íslenskrar grafíkur í Hafnarhúsinu. Sýningin verður síðan opin fimmtudaga til sunnudaga kl. 14.00-18. Meira
2. júní 2011 | Tónlist | 129 orð | 1 mynd

Jómfrúin í djasssveiflu í sumar

Jazzsumartónleikaröð veitingahússins Jómfrúarinnar við Lækjargötu hefst á laugardag og er nú haldin í sextánda sinn. Meira
2. júní 2011 | Myndlist | 75 orð | 1 mynd

Jón Ingi sýnir málverk í Eden

Jón Ingi Sigurmundsson sýnir nú málverk í Eden, Hveragerði, en Eden hefur nú verið opnað aftur eftir nokkurt hlé. Innréttingar og öll aðstaða hefur verið endurnýjuð og Listamannaskálinn þar fengið nýtt útlit og aðstaða til sýninga bætt. Meira
2. júní 2011 | Kvikmyndir | 80 orð | 1 mynd

Kungfú-pandan snýr aftur

Í framhaldinu af Kung Fu Panda fylgjumst við áfram með pöndunni Po. Hann er nú orðinn kungfú-meistari og hefur unnið hetjudáðir ásamt hinum fimm fræknu, Tígrinum, Apanum, Nöðrunni, Beiðunni og Trönunni og auðvitað meistaranum Shifu. Meira
2. júní 2011 | Tónlist | 269 orð | 1 mynd

Kynslóðabilið kveðið í kútinn í Kópavogi

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Nú stendur í Kópavogi Jazz- og blúshátíð sem haldin er í fjórða sinn. Meira
2. júní 2011 | Fólk í fréttum | 552 orð | 2 myndir

Líklega einu rappararnir á Ísafirði

Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Vestfirska rapphljómsveitin Stjörnuryk gaf nýverið út fyrstu plötu sína „Þetta reddast“. Hljómsveitina skipa þeir Ásgeir Þór Kristinsson, Gautur Ingi Ingimarsson, Kristinn F. Meira
2. júní 2011 | Tónlist | 143 orð | 1 mynd

Mats Gustafsson verðlaunaður

Sænski saxófónleikarinn og tónskáldið Mats Gustafsson hlýtur Tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs 2011. Hann hefur um árabil verið þekkt nafn á sviði spunatónlistar eins og rakið er í umsögn dómnefndar. Meira
2. júní 2011 | Fólk í fréttum | 91 orð | 1 mynd

Nýtt lag frá Coldplay kemur út á morgun

Aðdáendur ofurpopparanna í Coldplay hafa ástæðu til að fagna. Á föstudag munu þeir fá forsmekk af væntanlegri breiðskífu sveitarinnar. Hægt verður að streyma laginu „Every teardrop is a waterfall“ á vefnum coldplay. Meira
2. júní 2011 | Fólk í fréttum | 120 orð | 1 mynd

Patti breiðir út boðskapinn

„Guðmóðir pönksins“ Patti Smith er á tónleikaferðalagi í Evrópu um þessar mundir. Myndin var tekin í Austurríki þar sem hún tróð upp í hinu sögufræga Burgtheater leikhúsi í Vín sem byggt var á 18. öld. Meira
2. júní 2011 | Fólk í fréttum | 47 orð | 1 mynd

Snorri í stuði á 27 ára afmælinu

Tónlistarmaðurinn Snorri Helgason var heldur betur í stuði í gær eftir nokkra kaffibolla og ákvað að taka saman búta úr lögum af væntanlegri plötu sinni, setja saman og hlaða inn á soundcloud.com. Meira
2. júní 2011 | Leiklist | 201 orð | 1 mynd

Snæfellsbær er tilvalið umhverfi til sköpunar

Unnið er að uppbyggingu á nýju leikhúsi á Rifi á Snæfellsnesi. Meira
2. júní 2011 | Fólk í fréttum | 336 orð | 1 mynd

Spila bæði í jazzkblúbbum og tónlistarhúsum

Hljómsveitin Mógil hefur gefið út nýja plötu, Í stillunni hljómar. Er þetta önnur plata sveitarinnar en árið 2007 gaf hún út Ró sem fékk mjög góðar viðtökur. Meira
2. júní 2011 | Tónlist | 219 orð | 1 mynd

Tónleikar í Hlöðunni á Kvoslæk í Fljótshlíð

Næstkomandi sunnudag halda Rut Ingólfsdóttir fiðluleikari og Richard Simm píanóleikari tónleika í Hlöðunni á Kvoslæk í Fljótshlíð. Þetta verða fyrstu tónleikarnir sem þar eru haldnir. Meira
2. júní 2011 | Fólk í fréttum | 51 orð | 1 mynd

Tónleikum á Bakkusi streymt til Hollands

Raftónleikar verða haldnir á Bakkusi á laugardaginn kemur í samstarfi við TodaysArt í Hollandi. Tónleikunum verður streymt beint yfir í Korzo Theatre í Haag. Meðal þeirra sem fram koma má nefna Beatmakin Troopa, Skurken, Tonik, Steve Sampling og fleiri. Meira
2. júní 2011 | Fólk í fréttum | 59 orð | 1 mynd

Tónlist.is blæs til tónlistarveislu

Nýr vefur, Tónlist.is, er kominn í loftið og af því tilefni verður blásið til tónlistarveislu í samstarfi við Beck's-dagana 1.-4. júní. Veislan fer fram bæði á Akureyri og í Reykjavík og ætlar Tónlist.is að bjóða heppnum Facebook-vini á tónleikana. Meira
2. júní 2011 | Myndlist | 552 orð | 2 myndir

Undið upp á undirnar

Viðburður á Listahátíð. Til 11. september 2011. Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. Aðgangur 500 kr. Aðalsýningarstjóri: Laura Bechter. Meira
2. júní 2011 | Bókmenntir | 82 orð | 1 mynd

Vetrarsól vel fagnað í Þýskalandi

Fyrir viku kom Vetrarsól , skáldsaga Auðar Jónsdóttur, út á þýsku undir heitinu Jenseits des Meeres liegt die ganze Welt . Meira
2. júní 2011 | Fólk í fréttum | 98 orð | 1 mynd

Yfir milljón eintök seld á einni viku

Lady Gaga toppaði Topp 200, bandaríska vinsældalistann, eftir að önnur breiðskífa hennar, Born This Way, seldist í milljón eintökum fyrstu vikuna eftir útgáfu. Nákvæmlega fóru 1.108. Meira

Umræðan

2. júní 2011 | Aðsent efni | 1088 orð | 1 mynd

Höft til varnar nýju hruni

Eftir Lilju Mósesdóttur: "Seðlabankinn hefur átt erfitt með að bregðast við glufum í reglum um gjaldeyrishöft og vandinn mun aukast þegar farið verður í afnám hafta." Meira
2. júní 2011 | Pistlar | 438 orð | 1 mynd

Kommúnistaávarpið

Eftir nýlegan flokksstjórnarfund Samfylkingar er ljóst að báðir ríkisstjórnarflokkarnir fyrirlíta fjármagn, hafa takmarkaðan áhuga á atvinnuuppbyggingu og berjast fyrir því að koma á láglaunastefnu, svo að þegnarnir hafi það nú örugglega flestir... Meira
2. júní 2011 | Aðsent efni | 769 orð | 1 mynd

Opið bréf til efnhags- og viðskiptaráðherra

Eftir Einar Bárðarson: "Að bankinn skuli ekki hafa veitt neinn fyrirvara gefur til kynna að aðrir hagsmunir ráði för, en þeir að innheimta skuld bankans." Meira
2. júní 2011 | Aðsent efni | 288 orð | 1 mynd

Orðljótur formaður Sjálfstæðisflokksins

Eftir Ögmund Jónasson: "Þessi afstaða er í fullu samræmi við fyrri ummæli formannsins..." Meira
2. júní 2011 | Bréf til blaðsins | 412 orð

Pólitískur leikur á kostnað heimilanna

Frá Halldóri Úlfarssyni: "Stærstu mistök sem gerð hafa verið í íslenskum stjórnmálum hin síðari ár eru afskiptaleysi VG og Samfylkingar vegna skuldavanda heimilanna. Það er eins og ríkisstjórnin sé í afneitun gagnvart heimilum landsmanna." Meira
2. júní 2011 | Aðsent efni | 291 orð | 1 mynd

Réttlætið og auðlindin

Eftir Kristján Hall: "Enginn þurfti lengur að vinna baki brotnu, því ávextirnir uxu upp úr moldinni, og gera það enn ..." Meira
2. júní 2011 | Velvakandi | 201 orð | 2 myndir

Velvakandi

Átt þú gamlar myndir úr Þingholtunum? Ég heiti Hildur og er meistaranemi við Háskóla Íslands. Þessa dagana er ég að undirbúa uppsetningu á sýningu sem fjallar um sögu verslunar og þjónustu í Þingholtunum á 20. öld. Meira

Minningargreinar

2. júní 2011 | Minningargreinar | 430 orð | 1 mynd

Aðalheiður Jóna Guðmundsdóttir

Aðalheiður Jóna Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 2. júní 1922. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 14. maí 2011. Útför Aðalheiðar fór fram frá Fossvogskirkju 24. maí 2011. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2011 | Minningargreinar | 490 orð | 1 mynd

Eggert Örn Helgason

Eggert Örn Helgason var fæddur í Reykjavík 13. maí 1983. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 6. maí 2011. Eggert Örn var jarðsunginn frá Grafarvogskirkju 16. maí 2011. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2011 | Minningargreinar | 167 orð | 1 mynd

Guðrún Guðbjörg Guðmundsdóttir

Guðrún Guðbjörg Guðmundsdóttir fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 16. ágúst 1918. Hún lést hinn 1. maí 2011 á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða, Ísafirði. Útför Guðrúnar fór fram frá Suðureyrarkirkju 14. maí 2011. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2011 | Minningargreinar | 188 orð | 1 mynd

Hólmfríður Björnsdóttir

Hólmfríður Björnsdóttir fæddist í Grænuborg í Reykjavík 16. mars 1934. Hún andaðist á Landakotsspítala 16. maí 2011. Útför Hólmfríðar fór fram frá Grafarvogskirkju 25. maí 2011. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2011 | Minningargreinar | 285 orð | 1 mynd

Ólöf Ragnhildur Guðmundsdóttir

Ólöf Ragnhildur Guðmundsdóttir fæddist á Streiti í Breiðdal 31. ágúst 1926. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík föstudaginn 20. maí sl. Útför Ólafar fór fram frá Árbæjarkirkju mánudaginn 30. maí 2011. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2011 | Minningargreinar | 281 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Oddsdóttir

Sigurbjörg Oddsdóttir, fæddist á Flateyri við Önundarfjörð 16.7. 1930, hún lést á Dvalarheimilinu Höfða á Akranesi þann 20.5. 2011. Útför Sigurbjargar fór fram frá Akraneskirkju 30. maí 2011. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2011 | Minningargreinar | 568 orð | 1 mynd

Sigurður Magnússon

Sigurður Magnússon var fæddur á Reyðarfirði 2. júní 1928. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 27. mars 2011. Sigurður var jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Reykjavík 1. apríl 2011. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2011 | Minningargreinar | 274 orð | 1 mynd

Soffía Axelsdóttir

Soffía Svava Ólöf Axelsdóttir fæddist á Ísafirði 15. mars 1923. Hún lést á Landspítalanum 17. maí 2011. Útför Soffíu fór fram frá Fossvogskirkju 27. maí 2011. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2011 | Minningargreinar | 719 orð | 1 mynd

Vilhelm Þór Guðmundsson

Vilhelm Þór Guðmundsson fæddist 1. desember 2005. Hann lést af slysförum 22. maí 2011 á Landspítalanum í Reykjavík. Útför Vilhelms Þórs fór fram frá Selfosskirkju 1. júní 2011. Meira  Kaupa minningabók
2. júní 2011 | Minningargreinar | 295 orð | 1 mynd

Þorsteinn Helgi Helgason

Þorsteinn Helgi Helgason fæddist á Ísafirði hinn 14. júlí 1925. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ hinn 19. maí 2011. Útför Þorsteins fór fram frá Breiðholtskirkju 30. júní 2011. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

2. júní 2011 | Daglegt líf | 561 orð | 5 myndir

Allt sem þér viljið að aðrir menn gjöri yður...

Suðurhlíðarskóli stendur í suðurhlíðum Öskjuhlíðar og þar var á dögunum opið hús með öllu því skemmtilega sem því fylgir. Meira
2. júní 2011 | Neytendur | 357 orð | 1 mynd

Hagkaup Gildir 2.-5. júní verð nú áður mælie. verð Rifsberjalambalæri...

Hagkaup Gildir 2.-5. júní verð nú áður mælie. verð Rifsberjalambalæri án/rófub 1.665 2.378 1.665 kr. kg Holta heill kjúklingur 689 979 689 kr. kg Holta kjúkl.leggir ferskir í magnp. 629 898 629 kr. kg Lambafile m/ fitu 3.398 4.598 3.398 kr. kg Ísl. Meira
2. júní 2011 | Daglegt líf | 239 orð | 1 mynd

Hundrað dýr í heimilisleit

Dyrahjalp.is er heimasíða Dýrahjálpar Íslands. Dýrahjálp er félag sem leitast við að sjá dýrum sem þarfnast heimilis fyrir skjóli. Félagið var stofnað í maí 2008 og hefur síðan þá aðstoðað fjölda dýra í heimilisleit. Meira
2. júní 2011 | Daglegt líf | 147 orð | 1 mynd

Kjötfestivalið Kótelettan

Um hvítasunnuhelgina 10.–13. júní blása Selfyssingar til fjölskyldu- og tónlistarhátíðar undir nafninu Kótelettan 2011 – Kjötfestival. Meira

Fastir þættir

2. júní 2011 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

50 ára

Eyþór Eðvarðsson varð fimmtugur 25. maí síðastliðinn. Af því tilefni býður hann vinum og vandamönnum að fagna með mér áfanganum laugardagskvöldið 4. júní kl. 20.30 í Fóstbræðraheimilinu við... Meira
2. júní 2011 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

60 ára

Guðrún Gísladóttir (Dúdda), forstöðumaður Bókasafnsins á Álftanesi og kennari við sama skóla, er sextug í dag, 2. júní. Hún verður með opið hús og afmælisgleði heima hjá sér að Túngötu 27 á Álftanesi annað kvöld, föstudag, frá kl. Meira
2. júní 2011 | Í dag | 208 orð

Af vori, ull og sólbaði

Hallmundur Kristinsson er ekki sáttur við, hversu mjög sumarið lætur bíða eftir sér: Vakandi yfir vetrinum veðurguðirnir stumra. Maður fer nú að óttast um andlega heilsu sumra! Meira
2. júní 2011 | Fastir þættir | 142 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Verðlaunasagnir. N-NS. Norður &spade;K85 &heart;K6 ⋄KG6 &klubs;109862 Vestur Austur &spade;42 &spade;G976 &heart;542 &heart;G9 ⋄Á987 ⋄10543 &klubs;KDG5 &klubs;743 Suður &spade;ÁD103 &heart;ÁD10873 ⋄D2 &klubs;Á Suður spilar 6&heart;. Meira
2. júní 2011 | Árnað heilla | 171 orð | 1 mynd

Fer í hestaferð á afmælinu

„Það verður engin veisla enda er þetta ekki neitt stórafmæli, stendur á hálfum tug. Meira
2. júní 2011 | Í dag | 27 orð

Orð dagsins: Nýtt boðorð gef ég yður, að þér elskið hver annan. Eins og...

Orð dagsins: Nýtt boðorð gef ég yður, að þér elskið hver annan. Eins og ég hef elskað yður, skuluð þér einnig elska hver annan. (Jóh. 13, 34. Meira
2. júní 2011 | Fastir þættir | 153 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rc3 e6 3. Rf3 d6 4. d4 cxd4 5. Rxd4 Rf6 6. g4 h6 7. h4 Rc6 8. Hg1 d5 9. exd5 Rxd5 10. Rxd5 Dxd5 11. Bg2 De5+ 12. Be3 Dh2 13. f4 Rxd4 14. Dxd4 Dxh4+ 15. Bf2 Dd8 16. Dxd8+ Kxd8 17. 0-0-0+ Kc7 18. Hd3 Bd6 19. Bg3 Hd8 20. Hgd1 f6 21. f5 e5 22. Meira
2. júní 2011 | Fastir þættir | 291 orð

Víkverjiskrifar

Í skýrslu Más Mixa um verðtryggingu segir að hún hafi verið tekin upp til að bregðast við óðaverðbólgu á seinni hluta 20. aldar. Á árunum 1973 til 1983 var meðalverðbólga 46,5%. Meira
2. júní 2011 | Í dag | 90 orð

Þetta gerðist...

2. júní 1907 Húsavíkurkirkja var vígð. Rögnvaldur Ólafsson, fyrsti íslenski arkitektinn, teiknaði hana. Kirkjan rúmaði nær alla bæjarbúa og var stærsta kirkja utan Reykjavíkur. Meira

Íþróttir

2. júní 2011 | Íþróttir | 405 orð | 2 myndir

„Reynir á sjálfstæðið“

Í Liechtenstein Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Íslenska frjálsíþróttafólkið náði í ein silfurverðlaun og tvenn bronsverðlaun á fyrsta keppnisdegi sínum á Smáþjóðaleikunum í Liechtenstein í gær. Örn Davíðsson kastaði spjóti 67,16 metra og varð í 2. Meira
2. júní 2011 | Íþróttir | 468 orð | 2 myndir

„Verðum að gera betur við unga fólkið“

Í Liechtenstein Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Þetta var nokkuð jafnt. Meira
2. júní 2011 | Íþróttir | 178 orð

Björgólfur fluttur af æfingu Víkings með sjúkrabifreið

Björgólfur Takefusa framherji úrvalsdeildarliðs Víkings í knattspyrnu meiddist illa á hné á æfingu liðsins í gær. Meira
2. júní 2011 | Íþróttir | 373 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Knattspyrnudeild Þórs vill koma því á framfæri að Viðari Sigurjónssyni , þjálfara kvennaliðs Þórs/KA, hafi ekki verið sagt upp störfum eins og það var orðað á mbl.is í fyrrakvöld. Meira
2. júní 2011 | Íþróttir | 303 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Arnar Sigurðsson féll úr leik í einliðaleik í tennis á Smáþjóðaleikunum í Liechtenstein í gær. Hann tapaði í tveimur settum, 6:0 og 6:0, þrátt fyrir að virðast oft eiga í fullu tré við andstæðing sinn, Matthew Asciak frá Möltu. Meira
2. júní 2011 | Íþróttir | 188 orð | 1 mynd

Guðjón með stórleik í sigri Löwen

Guðjón Valur Sigurðsson kvaddi stuðningsmenn Rhein-Neckar Löwen með stjörnuleik þegar liðið lagði Friesenheim, 38:26, í næstsíðustu umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í gærkvöldi. Meira
2. júní 2011 | Íþróttir | 448 orð | 2 myndir

ÍBV með fullt hús og markatöluna, 12:0

FÓTBOLTI Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Nýliðar ÍBV halda áfram að gera góða hluti í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu. Eyjakonur sóttu Breiðablik heim í Kópavoginn í gær og fóru með sigur af hólmi, 2:0. Meira
2. júní 2011 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Gróttuvöllur: Grótta – BÍ/Bolungarvík...

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Gróttuvöllur: Grótta – BÍ/Bolungarvík 14 Boginn: KA – Haukar 16 Fjölnisvöllur: Fjölnir – ÍR 20 Leiknisvöllur: Leiknir R. Meira
2. júní 2011 | Íþróttir | 223 orð | 1 mynd

Mikill einhugur um Blatter á þingi FIFA

Joseph Blatter var í endurkjörinn forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, á þingi þess í Zürich. Hann var einn í kjöri og fékk atkvæði frá 186 af 203 sem greiddu atkvæði. Alls eru aðildarþjóðir FIFA 208. Meira
2. júní 2011 | Íþróttir | 202 orð | 1 mynd

Nadal á möguleika á að jafna Björn Borg

Það verða annars vegar Bretinn Andy Murray og Spánverjinn Rafael Nadal og hins vegar Roger Federer frá Sviss og Serbinn Novak Djokovic sem leika til undanúrslita á opna franska meistaramótinu í tennis. Meira
2. júní 2011 | Íþróttir | 26 orð | 1 mynd

NBA-deildin Fyrsti leikur í úrslitum: Miami Heat – Dallas 92:84...

NBA-deildin Fyrsti leikur í úrslitum: Miami Heat – Dallas 92:84 LeBron James 24, Dwyane Wade 22, Chris Bosh 19 – Dirk Nowitzki 27, Jason Kidd... Meira
2. júní 2011 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Pepsi-deild kvenna Úrvalsdeildin, 3. umferð: Breiðablik – ÍBV 0:2...

Pepsi-deild kvenna Úrvalsdeildin, 3. umferð: Breiðablik – ÍBV 0:2 – Vesna Smiljkovic 13., Danka Podovac 70. Þór/KA – Fylkir 3:1 Rakel Hönnudóttir 13., Manya Makoski 45., Arna Sif Ásgrímsdóttir 62. – Anna Björg Björnsdóttir 49. Meira
2. júní 2011 | Íþróttir | 460 orð

Skotíþróttafólkið bætti þrennum verðlaunum í safnið á Smáþjóðaleikunum

Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Eftir tvo keppnisdaga af fimm á Smáþjóðaleikunum í Liechtenstein er Ísland í 3. sæti af 9 löndum á lista yfir fjölda gullverðlauna. Meira
2. júní 2011 | Íþróttir | 360 orð | 1 mynd

Þríeykið var allt í öllu

LeBron James fór fyrir leikmönnum Miami Heat þegar þeir lögðu Dallas Mavericks á heimavelli, 92:84, í fyrstu viðureign liðanna í úrslitum NBA-deildarinnar í fyrrinótt. Meira
2. júní 2011 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Þýskaland A-DEILD KARLA: Rhein-Neckar Löwen – Friesenheim 38:26...

Þýskaland A-DEILD KARLA: Rhein-Neckar Löwen – Friesenheim 38:26 *Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 10 mörk fyrir Löwen, Ólafur Stefánsson eitt og Róbert Gunnarsson tvö. Guðmundur Þórður Guðmundsson er þjálfari RN Löwen. Meira

Finnur.is

2. júní 2011 | Finnur.is | 80 orð | 1 mynd

2. júní

1934 – Jarðskjálfti varð norðanlands og olli miklum skemmdum á Dalvík og nágrenni. Hann hefur því verið kallaður Dalvíkurskjálftinn. Stærð hans var um 6,2 stig á Richter. 1979 – Jóhannes Páll 2. Meira
2. júní 2011 | Finnur.is | 126 orð | 1 mynd

Álagið er óljóst enn

Í ljós kemur 22. júní hvort 10 þúsund króna álag verður greitt á orlofsuppbót launþega fyrir þetta ár en það ræðst af því hvort forsendur þriggja ára samnings halda eða ekki. Kjarasamningar sem SA skrifuðu undir við ASÍ og flest landssambönd 5. maí sl. Meira
2. júní 2011 | Finnur.is | 675 orð | 4 myndir

Á réttum snúningi

Volkswagen Touareg er sannkallaður lúxusbíll. Sparneytinn með miklum togkrafti. Fjöðrunin er mjúk, vel fer um ökumenn og farþega og svo ómar vel í bílnum að hann er í raun einstök hljómleikahöll. Meira
2. júní 2011 | Finnur.is | 105 orð

Bílaleigurnar bera markaðinn uppi

Bílaleigur halda uppi nýskráningum á bílum þessa dagana. Umferðarstofa skráði alls 969 fólksbíla nýja dagana 1. til 27 maí og fara þeir að mestum hluta í flota bílaleiganna. Meira
2. júní 2011 | Finnur.is | 54 orð | 1 mynd

Chrysler greiðir lánið

Eftir gríðarmikið tap í kreppunni neyddust Chrysler og GM til að slá lán hjá bandarísku og kanadísku ríkisstjórnunum til að halda áfram rekstri. Meira
2. júní 2011 | Finnur.is | 67 orð | 1 mynd

Ekki bara sumarhús

Mikilvægt er að breyta ásýnd verkalýðshreyfingarinnar, segir í ályktun ungliðadeildar Alþýðusambands Íslands, ASÍ-UNG, sem hélt stofnfund sinn sl. föstudag. Meira
2. júní 2011 | Finnur.is | 698 orð | 2 myndir

Endurgera hinn fræga keppnisbíl

Frá árinu 1968 hefur Mazda tekið virkan þátt í kappakstri og eins og algengt er með þennan sérkennilega japanska bílaframleiðanda var ekki ráðist á garðinn þar sem hann er lægstur. Meira
2. júní 2011 | Finnur.is | 143 orð | 1 mynd

Feng shui – Vatn og vindur

Eitt af allsherjarlögmálunum er að „allt er orka“. Feng shui er gömul kínversk heimspeki sem snýst um það hvernig við getum að hluta til stjórnað þessu ósýnilega orkuflæði á jákvæðan hátt okkur til hagsbóta á ýmsum sviðum. Meira
2. júní 2011 | Finnur.is | 268 orð | 1 mynd

Ferðast af meiri fyrirhyggju en áður

Skiptir miklu að vera vel útbúinn í gönguferðum. Í skjólgóðum jakka, hlýjum buxum og með húfu, buff og góða vettlinga. Meira
2. júní 2011 | Finnur.is | 45 orð | 1 mynd

Glaðlegu sumarlögin

Ef ég heyri til dæmis Life is Life eða Popplag í G-dúr, segir Freyr, er ég kominn í annan heim og það liggur við að maður finni hreinlega lyktina af sumrinu við að heyra þessi lög. Meira
2. júní 2011 | Finnur.is | 188 orð | 4 myndir

Heildarmyndin er hlýleg

Falleg húsgögn frá dönskum hönnuðum eru áberandi á heimili fjögurra manna fjölskyldu á höfuðborgarsvæðinu. Glaðir og bjartir litir setja svip sinn á heimilið. Meira
2. júní 2011 | Finnur.is | 371 orð | 1 mynd

Helgartilboðin

Hagkaup Gildir 2. - 5. júní verð nú áður mælie. verð Rifsberja. lambalæri án/rófub 1.665 2.378 1.665 kr. kg Holta heill kjúklingur 689 979 689 kr. kg Holta kjúkl.leggir ferskir í magnp. 629 898 629 kr. kg Lambafile m/ fitu 3.398 4.598 3.398 kr. Meira
2. júní 2011 | Finnur.is | 291 orð | 4 myndir

Huggulegt í eldhúsinu heima

Óperusöngvarar lifa engu letilífi og það veit Gissur Páll Gissurarson manna best. Hann er núna á fullu að undirbúa sankallaða stórtónleika sem haldnir verða í Hörpu 3. júní. Meira
2. júní 2011 | Finnur.is | 691 orð | 2 myndir

Húsin voru full af börnum

Rætur mínar liggja í Hvömmunum í Kópavogi en þangað fluttist ég aðeins níu mánaða gamall árið 1953. Kópavogur var á þeim tíma að byggjast upp mjög hratt og í bæinn flykktist fólk víða frá, aðallega sakir þess að í bænum fékkst nóg af ódýrum lóðum. Meira
2. júní 2011 | Finnur.is | 762 orð | 2 myndir

Hægt að komast hvert sem er á góðu fjórhjóli

Á undanförnum árum hefur verið vöxtur í fjórhjólasporti, sérstaklega meðal kvenna. Þá veita breytt fjórhjól fötluðum tækifæri til ferðalaga sem þeir höfðu ekki áður. Meira
2. júní 2011 | Finnur.is | 354 orð | 2 myndir

Íslensk gestristni hjá 165 bændum

Allir upp í sveit. Ferðaþjónustan blómstrar í sveitinni og margvísleg þjónusta í boði. Gisting og afþreyingarþátturinn æ stærri. Meira
2. júní 2011 | Finnur.is | 251 orð | 1 mynd

Landinn kemur eftir þjóðhátíð

Taka allt að 3.000 næturgesti. Flestir með ferðavagna fyrir norðan. Fínt tjaldsvæði á Akureyri. Meira
2. júní 2011 | Finnur.is | 41 orð | 1 mynd

Laugarnesskóli

Fyrsti áfangi Laugarnesskóla í Reykjavík var reistur 1934 til 1945 eftir teikningu Einars Sveinssonar og Ágústs Pálssonar. Meira
2. júní 2011 | Finnur.is | 37 orð | 1 mynd

Leiðrétting

Röng mynd fylgdi frétt í síðasta blaði, þar sem sagði frá brautskráningu nemendahóps Flutningaskóla Samskipa. Meira
2. júní 2011 | Finnur.is | 527 orð | 3 myndir

Með bústaði á Bungalo

Haukur Guðjónsson setti á stofn vefsíðuna bungalo.is ásamt Steinari Inga Farestveit í mars í fyrra. Vefurinn er bókunarkerfi til útleigu á sumarhúsum víða um landið og hefur verið mjög vel tekið. Sextán þúsund heimsóknir á mánuði. Meira
2. júní 2011 | Finnur.is | 243 orð | 1 mynd

Miklar eignir og staðan sterk

Hrein eign lífeyrissjóðanna í landinu nálgast nú 2.000 milljarða króna, skv. samantekt Seðlabanka Íslands. Í lok mars áttu sjóðirnir alls 1.965 milljarða króna og juku í þeim mánuði við eign sína 16,2 milljörðum kr. eða 0,8%. Meira
2. júní 2011 | Finnur.is | 51 orð | 1 mynd

Nauðsynlegt að hreinsa úr þakrennum

Stíflaðar þakrennur geta valdið ýmsum skemmdum, en vatnstjón vegna stíflaðra niðurfalla er nokkuð algengt. Skynsamlegt er að fylgjast með rennunum og hreinsa sölnað lauf og annað rusl úr þeim a.m.k. tvisvar á ári. Meira
2. júní 2011 | Finnur.is | 271 orð | 2 myndir

Notaði hvorki útvarp né miðstöð

„Það kostar allt bensín í bílnum,“ segir Sigurrós Pétursdóttir, sigurvegari í sparaksturskeppni Félags íslenskra bifreiðaeigenda. Til að halda eyðslu í lágmarki notaði hún hvorki útvarpið né miðstöðina í keppninni. Meira
2. júní 2011 | Finnur.is | 97 orð | 1 mynd

Nýr skáli á Fimmvörðuhálsi í smíðum

„Eftir eldgosin sýnir fólk ferðum á Fimmvörðuháls mikinn áhuga og við teljum því nauðsynlegt að bæta aðstöðuna þar,“ segir Páll Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands. Meira
2. júní 2011 | Finnur.is | 54 orð | 1 mynd

Syngjandi á traktor

Tíu ára fór ég í sveit til ömmu minnar og afa að Herjólfsstöðum í Álftaveri. Sveitin var sérstök og á spássíu reglna samfélags, enda þótti sjálfsagt að setja strákinn á traktor sem ég ók syngjandi um túnin og sneri heyi. Meira
2. júní 2011 | Finnur.is | 564 orð | 3 myndir

Takturinn er hægari og ferðast af fyrirhyggju

„Umferðarmenningin er breytt frá því sem var. Takturinn er ekki jafnhraður og áður og fólk ferðast af meiri fyrirhyggju. Því fækkar óhöppunum og færri þurfa á aðstoð að halda. Meira
2. júní 2011 | Finnur.is | 736 orð | 1 mynd

Tók nesti með sér til Berlínar

Nanna Rögnvaldardóttir er einn þekktasti matgæðingur landsins. Hefur gefið út ellefu matreiðslubækur og sú tólfta kemur út í haust. Nanna starfar sem ritstjóri hjá Forlaginu þar sem hún les yfir handrit, þýðir og skrifar. Meira
2. júní 2011 | Finnur.is | 545 orð | 1 mynd

Trassaskapur sem reynst hefur íslenskum bíleigendum dýr

Regluleg endurnýjun kæli- og bremsuvökva Spurt: Þú hefur sagt að skipta eigi reglulega um kælivökva og bremsuvökva. Af hverju er þetta yfirleitt ekki gert á smurstöðvum og bílaverkstæðum nema þegar eitthvað bilar? Meira
2. júní 2011 | Finnur.is | 463 orð | 1 mynd

Tungumál og ferðagleði

Sumarið er annatími í ferðaþjónustu sem verður sífellt stærri þáttur í atvinnulífinu. Fólk með leiðsögumenntun er eftirsótt. Meira
2. júní 2011 | Finnur.is | 429 orð | 1 mynd

Útvarpið styttir ferðina

Útvarpið skipar stóran sess í útilegum og sumarferðalögum landsmanna. Hver á ekki minningar úr aftursætinu, hlustandi á útvarpsleikhúsið og landslagið þjótandi framhjá? Meira
2. júní 2011 | Finnur.is | 67 orð | 1 mynd

Verður aftur skóbúð

Laugavegur 6 í Reykjavík, annað elsta húsið við götuna, hefur fengið nýtt hlutverk. Sl. laugardag opnaði Timberland þar nýja sérhæfða skóverslun. Húsið er byggt 1871 af Guðmundi Jónssyni frá Elliðavatni. Húsið var í eigu Biering-fjölskyldunnar í 109 ár. Meira
2. júní 2011 | Finnur.is | 180 orð | 1 mynd

Verkstæðismenn þurfa ekki að snúast

„Ég trúi því að okkar þjónusta geti sparað verkstæðismönnum tíma og fyrirhöfn. Meira

Viðskiptablað

2. júní 2011 | Viðskiptablað | 586 orð | 1 mynd

Allur ávinningur til kröfuhafanna

Önundur Páll Ragnarsson onundur@mbl.is Hagsmunir kröfuhafa voru í einu og öllu teknir fram yfir hagsmuni íslenskra heimila og fyrirtækja, við endurreisn viðskiptabankanna þriggja. Meira
2. júní 2011 | Viðskiptablað | 129 orð | 1 mynd

Áætlunarflug Delta milli Íslands og Bandaríkjanna hefst í dag

Samkeppnisumhverfi íslenskra flugfélaga og ferðaskrifstofa tekur breytingum í dag, þegar bandaríska flugfélagið Delta Airlines hefur áætlunarflug frá Keflavíkurflugvelli og til Kennedyflugvallar í Bandaríkjunum. Meira
2. júní 2011 | Viðskiptablað | 199 orð | 1 mynd

„Finansverdens sosialkontor“

Fréttir hafa borist af því að bandaríska ríkið hafi þrátt fyrir allt hagnast umtalsvert á inngripum sínum á fjármála- og fyrirtækjamörkuðum undanfarin ár. Meira
2. júní 2011 | Viðskiptablað | 822 orð | 2 myndir

„Miðborgin er alls ekki svo illa stödd“

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Gunnar Guðjónsson hlær þegar blaðamaður spyr hvort hann hafi ekki verið lengur á Laugaveginum en elstu menn muna. Meira
2. júní 2011 | Viðskiptablað | 1829 orð | 2 myndir

„Myndi ráða þá sem markaðssettu Icesave og Kaupthing Edge í vinnu“

• Í hruni bankanna var þekkingarverðmætum sturtað út • Stjórnvöld gera nýjum fyrirtækjum ekki auðvelt að fóta sig • Mikil tækifæri til staðar fyrir Íslendinga, til dæmis í ferðaþjónustu, nýtingu orkuauðlinda og lífrænum iðnaði • Í... Meira
2. júní 2011 | Viðskiptablað | 441 orð | 1 mynd

Enginn hafði hagsmuni Byrs í huga

• Málflutningur í Exeter-málinu hélt áfram fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í gær • Saksóknari krefst fimm ára fangelsisdóms yfir fyrrverandi sparisjóðsstjóra Byrs og stjórnarformanni sem og fyrrverandi forstjóra MP Banka • Sakaðir um að hafa valdið Byr tjóni sér og öðrum til hagsbóta Meira
2. júní 2011 | Viðskiptablað | 325 orð | 1 mynd

Hafa opið langt fram á kvöld ef nóg er af fólki í búðinni

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Það er gott hljóð í Guðmundi Karli Sigurðssyni þessa dagana, en hann stendur vaktina við búðarborðið í ferðamannaversluninni The Viking í Hafnarstræti. Meira
2. júní 2011 | Viðskiptablað | 164 orð | 1 mynd

Hentug skekkja hjá Seðlabanka

Fimmta janúar 2010, fyrir einu og hálfu ári síðan, skrifaði ég fréttaskýringu um að Seðlabankinn ofmæti erlenda eign þjóðarbúsins líklega um hundruð milljarða króna. Meira
2. júní 2011 | Viðskiptablað | 65 orð | 1 mynd

Himnaríki í kjötvefju

Á stuttri dvöl minni berlendis árið 2006 ánetjaðist ég svokölluðu schawarma, arabískum kjötvefjum í þunnu brauði. Réttur þessi er samofinn minningunni um Berlín, þessa yndislegu borg, og á meðal þess sem ég sakna hvað mest þaðan. Meira
2. júní 2011 | Viðskiptablað | 108 orð | 2 myndir

Ingvi Hrafn til ghp legal ehf.

Ingvi Hrafn Óskarsson, hdl., hefur bæst í eigendahóp lögmannastofunnar ghp legal ehf. Ingvi hefur undanfarin ár starfað hjá Íslandsbanka hf., sem forstöðumaður lögfræðiráðgjafar og sem verkefnastjóri í fyrirtækjaráðgjöf. Meira
2. júní 2011 | Viðskiptablað | 862 orð | 2 myndir

Íslendingar nokkuð duglegir að borða úti

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is „Þegar við opnuðum árið 1979 var eiginlega ekkert að gerast hérna niðri í bæ. Meira
2. júní 2011 | Viðskiptablað | 452 orð | 2 myndir

Leiguliðinn vill ekki bara skipta um innheimtumann

Orðið leiguliði stingur reglulega upp kollinum í umræðunni um fiskveiðistjórnun og kvótamál. Þeir sem orðinu beita eru nær allir á því að mjög leiðinlegt sé að vera leiguliði og að slíkum ógæfumönnum eigi að koma til bjargar. Meira
2. júní 2011 | Viðskiptablað | 194 orð | 1 mynd

Sala slitastjórnar á Byr hafin

Sala slitastjórnar Byrs á um 94% hlut sínum í sjóðnum að hluta eða að öllu leyti mun hefjast með formlegum hætti í næstu viku. Meira
2. júní 2011 | Viðskiptablað | 241 orð | 1 mynd

Samanlagt bókfært virði banka um 200 milljarðar

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Samanlagt bókfært virði Íslandsbanka, sem skilanefnd Glitnis á 95% hlut í, og Arion banka, sem skilanefnd Kaupþings á 87% hlut í, nemur um 200 milljörðum króna. Meira
2. júní 2011 | Viðskiptablað | 143 orð | 1 mynd

Seðlabankinn lækkar erlenda eign

Erlend staða þjóðarbúsins – án innlánsstofnana í slitameðferð – stórversnar, samkvæmt nýjum tölum frá Seðlabankanum. Telur bankinn hana nú vera neikvæða um 812 milljarða króna, en taldi hana í árslok vera neikvæða um 434 milljarða. Meira
2. júní 2011 | Viðskiptablað | 413 orð | 2 myndir

Seðlabanki studdist ekki við sérstakar lagaheimildir

Fréttaskýring Örn Arnarson ornarnar@mbl. Meira
2. júní 2011 | Viðskiptablað | 327 orð | 2 myndir

Sólin skín á skrifstofur sérstaks saksóknara

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Viðskiptum Sólin skín ehf, félags sem var að mestu leyti í eigu Baugs Group, hefur verið vísað til rannsóknar hjá embætti sérstaks saksóknara. Meira
2. júní 2011 | Viðskiptablað | 266 orð | 1 mynd

Umskipti á erfiðum tímum

Nói-Síríus er meðalstórt fyrirtæki í matvælaiðnaði með um 120 stöðugildi. Þungamiðjan í rekstrinum er eigin framleiðsla en innflutningur er þó umtalsverður. Stefna stjórnenda fyrirtækisins er að það sé stöðugt að vaxa og dafna. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.