Greinar fimmtudaginn 23. júní 2011

Fréttir

23. júní 2011 | Innlendar fréttir | 115 orð

947 tillögur hafa borist í hugmyndasamkeppni mbl.is

947 tillögur að nafni á hæsta fossi Íslands, sem nýlega myndaðist í Morsárjökli, höfðu borist inn á vef mbl.is síðdegis í gær. Hugmyndasamkeppnin var sett á laggir á föstudag og stendur yfir fram til hádegis á fimmtudaginn 30. júní næstkomandi. Meira
23. júní 2011 | Erlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Andófsmaður laus úr haldi

Kínverski andófsmaðurinn Ai Weiwei var í gær látinn laus gegn tryggingu en hann var fangelsaður fyrir tveim mánuðum, sakaður um skattsvik og eyðingu gagna. Að sögn ríkisfréttastofunnar kínversku, Xinhua , gekkst Ai við broti sínu. Meira
23. júní 2011 | Innlendar fréttir | 616 orð | 3 myndir

Annríki björgunarsveita árið um kring

FRÉTTASKÝRING Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is Tíðni útkalla björgunarsveita hér á landi helst nú nokkuð stöðug allan ársins hring. Þetta er breyting frá því sem áður var þegar sumarmánuðir voru áberandi rólegri en aðrir mánuðir. Meira
23. júní 2011 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Kveðjustund Oft myndast mikil vinátta og gott samband milli barns og hests og sú var reynslan hjá þessari ungu stúlku sem kvaddi Skúm með söknuði að loknu gefandi... Meira
23. júní 2011 | Innlendar fréttir | 503 orð | 2 myndir

„Þetta er afleitt ástand“

FRÉTTASKÝRING Hjalti Geir Erlendsson hjaltigeir@mbl.is Nánast engir læknar hafa snúið heim til Íslands úr sérfræðinámi síðan í október 2008. Læknaskortur er farinn að segja verulega til sín og þá sérstaklega á landsbyggðinni. Meira
23. júní 2011 | Innlendar fréttir | 542 orð | 3 myndir

Bensínskýrsla birt eftir hálfan mánuð

Fréttaskýring Önundur Páll Ragnarsson onundur@mbl.is Starfshópur ráðuneyta um eldsneytisverð mun skila af sér lokaskýrslu eftir um það bil tvær vikur. Þetta segir Huginn Freyr Þorsteinsson, aðstoðarmaður Steingríms J. Meira
23. júní 2011 | Erlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Botnleðja?

Glastonbury-tónlistarhátíðin hófst í Somerset í Englandi í gær og ekki er hægt að segja að veðrið hafi leikið við gestina. En sumir létu rigningu og leðju á svæðinu ekki á sig fá og ösluðu kátir áfram með pinkla... Meira
23. júní 2011 | Innlendar fréttir | 45 orð

Enn deilt um kaup og kjör flugmanna

Engin niðurstaða fékkst á samningafundi flugmanna og Icelandair hjá Ríkissáttasemjara og var fundi slitið um tíuleytið í gærkvöldi. Í dag hefst fundur klukkan 10.30. Meira
23. júní 2011 | Innlendar fréttir | 380 orð | 2 myndir

Framtíðarsýn og fortíðarþrá

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Björn Þorláksson greindi frá því í gær að hann yrði ritstjóri nýs vikurits sem hæfi göngu sína á Akureyri 11. ágúst. Það yrði borið ókeypis inn á hvert heimili í bænum. Meira
23. júní 2011 | Erlendar fréttir | 130 orð

Fundust heilar á húfi í Hønefoss

Litlu stúlkurnar tvær, sem rænt var í Noregi á þriðjudag, fundust heilar á húfi í Hönefoss í gær. Sex menn eru í haldi vegna málsins. Faðir stúlknanna er einn þeirra en ránið mun tengjast hörðum deilum hans við móðurina um ýmis mál. Meira
23. júní 2011 | Innlendar fréttir | 481 orð | 1 mynd

Gestunum boðið á blót

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Við viljum kynna fyrir sem flestum þann merka menningararf okkar sem ásatrúin er,“ segir Anna Sigríður Ólafsdóttir sem rekur ferðaþjónustu í Arnardal við Ísafjarðardjúp ásamt manni sínum, Úlfi Þór Úlfarssyni. Meira
23. júní 2011 | Erlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Hart deilt um brjóstagjöf

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Hörð deila er komin upp á Spáni vegna þess að yfirvöld hafa látið taka 15 mánaða barn af konu sem þau saka m.a. Meira
23. júní 2011 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Hálft kíló af vindlingastubbum af gangstéttinni

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
23. júní 2011 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Hækkanir þvert á stöðugleikann

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is „Þetta eru miklar hækkanir og ekki hægt að rekja þær til launahækkana. Meira
23. júní 2011 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Jónsmessugleði

Í dag, fimmtudag, stendur Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni og Heimilisiðnaðarfélag Íslands fyrir Jónsmessugleði í Árbæjarsafni sem hefst kl. 19:30. M.a. mun Kór FEB syngja nokkur lög og Danshópur FEB sýnir dans. Meira
23. júní 2011 | Innlendar fréttir | 196 orð

Keyptu skilanefndina út

Íslandsbanki greiddi upp stóran hluta kröfu skilanefndar Glitnis á olíufélagið N1 til að liðka fyrir nauðasamningum síðastnefnda félagsins. Glitnir átti 2,5 milljarða króna kröfu á N1 vegna afleiðusamninga sem gerðir voru fyrir hrun bankanna. Meira
23. júní 2011 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Landinn bregður á leik í langþráðri sumarblíðu

Sundlaugargestir léku sér í sumarblíðunni á Hofsósi í Skagafirði nýverið. Fyrir miðjum firði var hin forna vorbæra Skagfirðinga, Drangey, tignarleg á að líta. Meira
23. júní 2011 | Innlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd

Látlausari brúðkaup á nýjum tímum

Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins horfa pör í giftingarhugleiðingum hýru auga til dagsetningarinnar sjöunda september árið 2013 og sjá fyrir sér að láta pússa sig saman 7.9.13. Meira
23. júní 2011 | Innlendar fréttir | 367 orð | 2 myndir

Lítið hefur farið fyrir rannsóknarnefndum

Baksvið Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Fjórar rannsóknarnefndir, sem samþykkt var á Alþingi að yrðu stofnaðar í kjölfar efnahagshrunsins, hafa enn ekki verið skipaðar. Meira
23. júní 2011 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Læknaskortur gæti orðið viðvarandi

Nánast engir læknar hafa snúið heim til Íslands úr sérfræðinámi síðan í október 2008. Læknaskortur er farinn að segja verulega til sín og þá sérstaklega á landsbyggðinni. Meira
23. júní 2011 | Erlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Lög og regla í Aþenuborg

Þúsundir manna héldu áfram að mótmæla fyrirhuguðum niðurskurði útgjalda og einkavæðingu ríkisfyrirtækja við þinghúsið í Aþenu í gær. Hér sparkar lögreglumaður í einn mótmælendanna. Meira
23. júní 2011 | Erlendar fréttir | 75 orð

Meirihluti Breta vill yfirgefa ESB

Ef marka má nýja könnun í Bretlandi vill meirihluti breskra kjósenda nú að Bretland segi skilið við Evrópusambandið. Samkvæmt niðurstöðunum vilja 48% yfirgefa sambandið en rúmur þriðjungur, eða 35%, að Bretar verði áfram aðilar að því. Meira
23. júní 2011 | Innlendar fréttir | 301 orð | 2 myndir

Miðborgin komin með nýjan svip

Una Sighvatsdóttir una@mbl.is Ný götumynd er risin úr ösku húsanna á horni Lækjargötu og Austurstrætis, fjórum árum eftir að þau eyðilögðust í stórbruna. Meira
23. júní 2011 | Innlendar fréttir | 539 orð | 3 myndir

Mikill áhugi á sumarnámskeiðum

Baksvið Kristel Finnbogadóttir kristel@mbl.is Í nokkrar vikur á hverju sumri gefst grunnskólanemum kostur á að leika sér áhyggjulaust meðan á sumarfríi í skólum stendur. Meira
23. júní 2011 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Mikill meirihluti gegn málshöfðun

Tveir þriðju hlutar landsmanna, eða 65,7%, eru andvígir því að höfðað hafi verið sakamál gegn Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, fyrir landsdómi. Meira
23. júní 2011 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Mjólkin hækkar og námskeið fyrir börn verða dýrari

Mjólk hækkar á næstunni, en í gær var tilkynnt um hækkun heildsöluverðs. „Menn hafa vonast eftir því að það yrði sátt um að halda aftur af verðhækkunum, þannig að hér gæti orðið þokkalegur stöðugleiki. Meira
23. júní 2011 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Norskur gestur á landsmóti harmonikuunnenda

Harmonikufélag Rangæinga stendur fyrir landsmóti íslenskra harmonikuunnenda á Hellu dagana 30. júní til 3. júlí nk. Harmonikuunnendur hvaðanæva af landinu koma þar saman og spila og skemmta sér. Meira
23. júní 2011 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Samvinna gegn glæpastarfsemi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Aukið samstarf í baráttunni gegn skipulagðri glæpastarfsemi var til umræðu á árlegum fundi dómsmálaráðherra Norðurlandanna sem fór fram í Finnlandi í fyrradag. Meira
23. júní 2011 | Innlendar fréttir | 409 orð | 12 myndir

Sárið í hjarta Reykjavíkur gróið

Svipmynd Una Sighvatsdóttir una@mbl.is Á horni Austurstrætis og Lækjargötu var lengi vel miðpunktur Reykjavíkur þar sem allir stöldruðu við sem áttu leið um smábæinn sem síðar varð borg. Meira
23. júní 2011 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Staða verktaka „skelfileg“

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Staðan er í rauninni skelfileg,“ segir Árni Jóhannsson, forstöðumaður mannvirkjasviðs hjá Samtökum iðnaðarins, um stöðu verktakafyrirtækja, ekki síst vegavinnuverktaka. Meira
23. júní 2011 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Stærsta skemmtiferðaskip sumarsins

Skemmtiferðaskipið Azura er væntanlegt að Skarfabakka í Reykjavík klukkan 8.00 árdegis í dag. Þetta er stærsta skemmtiferðaskipið sem kemur til landsins í sumar. Ísland er vinsæll viðkomustaður skemmtiferðaskipa. Meira
23. júní 2011 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Tónleikaútrás íslenskra sveita

Tónleikahald skiptir meira máli í hinum stóra heimi en áður vegna minnkandi sölu á diskum. Ótrúlega margar íslenskar hljómsveitir spila erlendis og nánast daglega virðist íslensk hljómsveit leika einhvers staðar úti í heimi. Meira
23. júní 2011 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Útlit fyrir áframhaldandi kuldatíð á Norðausturlandi

Andri Karl andri@mbl.is „Eins og spáin er núna held ég að það verði áframhaldandi norðaustanátt og það verði ekkert lát á því,“ segir Trausti Jónsson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. Meira
23. júní 2011 | Innlendar fréttir | 762 orð | 4 myndir

Verktakar að leggja upp laupana eða fara úr landi

baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Lítið hefur verið um útboð á nýjum vegaframkvæmdum hjá Vegagerðinni það sem af er þessu ári og flest þau verk sem eru í gangi núna voru boðin út á síðasta ári eða árið þar áður. Meira
23. júní 2011 | Erlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Vilja að samið verði um vopnahlé

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Mikill ágreiningur er nú kominn upp meðal ríkjanna sem standa að loftárásunum á Líbíu og ástæðan er mannfall í röðum óbreyttra borgara. Meira
23. júní 2011 | Innlendar fréttir | 88 orð

Þjóðvegir landsins undir eftirliti

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun í sumar halda uppi auknu umferðareftirliti á Vesturlandsvegi, Suðurlandsvegi og Reykjanesbraut. Eftirlitið stendur yfir alla daga en þungi þess verður þó yfir helgarnar þegar umferðin og þörfin er mest. Meira

Ritstjórnargreinar

23. júní 2011 | Staksteinar | 214 orð | 2 myndir

Jón Dýri?

Á vefnum veltir Andríki fyrir sér þeirri fullyrðingu Jóhönnu Sigurðardóttur að tilurð og tilburði stjórnlagaráðs megi rekja til Jóns Sigurðssonar. Meira
23. júní 2011 | Leiðarar | 349 orð

Lélegt leikrit

Vangaveltur SA um uppsögn kjarasamninga voru ekki trúverðugar Meira
23. júní 2011 | Leiðarar | 163 orð

Traustið er ekki fyrir hendi

Hvorki forystan í landsstjórn né borgarstjórn nýtur trausts almennings Meira

Menning

23. júní 2011 | Fólk í fréttum | 119 orð | 1 mynd

Apaplánetan snýr aftur

Hin fræga bíómynd Apaplánetan frá 1968 með Charlton Heston í aðalhlutverki var endurgerð árið 2001 og fékk misjafnar viðtökur. Meira
23. júní 2011 | Fólk í fréttum | 204 orð | 1 mynd

Ágætt sosum...

Við urðum fyrst vör við Vetiver sem hluta af hinni illskilgreinanlegu stefnu „freak folk“ sem fór mikinn þegar stutt var liðið á síðasta áratug. Aðrir merkimiðar voru t.d. Meira
23. júní 2011 | Tónlist | 330 orð | 1 mynd

Barokklistir í hávegum á Hólum í Hjaltadal

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Barokkhátíð Barokksmiðju Hólastiftis verður haldin á Hólum í Hjaltadal í þriðja sinn í vikunni og hefst á morgun. Á dagskránni er meðal annars tónlist, dans, fræðsla, barokkmessa og hátíðartónleikar. Meira
23. júní 2011 | Bókmenntir | 135 orð | 1 mynd

„Þetta fer alltaf á blað á endanum“

Díana Rós A. Rivera diana@mbl.is Ásdís Óladóttir hefur gefið út sjöttu ljóðabók sína, Mávur ekki maður. Ásdís segist ekki beint geta sagt hvert umfjöllunarefni bókarinnar er. Hins vegar hafi hún ort um einhvers konar hamingju, sjálfhverfu og geðveiki. Meira
23. júní 2011 | Fólk í fréttum | 38 orð | 1 mynd

Bloodgroup á gogoyoko wireless

Órafmögnuð tónleikaröð gogoyoko heldur áfram á Hvítu perlunni í kvöld. Í þetta skipti ætlar hljómsveitin Bloodgroup, sem er þekktust fyrir dansvæna rafmagnstónlist, að taka upp kassagítarinn. Meira
23. júní 2011 | Fólk í fréttum | 43 orð | 1 mynd

Brother Grass og Illgresi á Rosenberg

Hljómsveitirnar Brother Grass og Illgresi halda tónleika á Café Rosenberg í kvöld og á morgun. Bluegrass og suðurríkjatónlist verður á boðstólum með banjó- og þvottabalaleik. Það kostar 1500 kr. inn á tónleikana sem hefjast kl. 21 í kvöld en kl. Meira
23. júní 2011 | Tónlist | 115 orð | 1 mynd

Caribou gerir aðra tilraun til tónleikahalds

Nú styttist í komu Kanadasveitarinnar Caribou en hún kemur fram á tónleikum á Nasa næsta þriðjudagskvöld, 28. júní. Caribou átti að spila hér á landi 22. Meira
23. júní 2011 | Fólk í fréttum | 50 orð | 1 mynd

Ferlegheit á Sódómu Reykjavík í kvöld

Í kvöld mun hljómsveitin Ferlegheit standa fyrir tónleikaveislu á Sódómu Reykjavík. Einnig munu Eldberg og The Vintage Caravan koma fram. Meira
23. júní 2011 | Tónlist | 101 orð | 1 mynd

Félagarnir Friðrik Ómar og Jógvan á ferðalagi

Félagarnir Friðrik Ómar og Jógvan halda áfram tónleikaferð sinni um landið í sumar en þeir ætla að heimsækja 25 kaupstaði. Þá munu þeir syngja íslensk og færeysk dægurlög af plötunni Vinalög og leika á hljóðfæri ásamt því að spjalla við gesti. Meira
23. júní 2011 | Myndlist | 160 orð | 4 myndir

Fram og aftur yfir landamærin

Höggmyndir eftir Steinunni Þórarinsdóttur skreyta nú Dag Hammarskjöld-torgið í New York, en höfuðstöðvar Sameinuðu þjóðanna eru við enda torgsins. Steinunn kallar sýninguna Borders, en á henni eru 26 líkneski, þrettán úr járni og þrettán úr áli. Meira
23. júní 2011 | Myndlist | 83 orð | 1 mynd

Guðjón Bjarnason sýnir í Texas

Nú stendur yfir sýning á verkum Guðjóns Bjarnasonar í Blue Star-borgarlistasafninu í San Antonio í Texas. Talvert hefur verið fjallað um sýninguna í fjölmiðlum í Texas og pallborðsumræður um verk Guðjóns verða haldnar í safninu 28. Meira
23. júní 2011 | Fólk í fréttum | 212 orð | 1 mynd

Hofmannleg höfgi

Cass McCombs hefur fyrir löngu sannað að hann hyggist ekki tjalda til einnar nætur í Músíklandi, virkilega hæfileikaríkur tónlistarmaður, en ég verð að viðurkenna að ég átti ekki von á þessu. Meira
23. júní 2011 | Myndlist | 143 orð | 1 mynd

Jónsmessugleði í Garðabæ

Gróska, samtök myndlistarmanna og áhugafólks um myndlist í Garðabæ og á Álftanesi, stendur fyrir Jónsmessugleði í Garðabæ í kvöld frá kl. 18:00-22:00. Jónsmessugleðin fer fram við göngustíginn Sagnaslóð við ströndina í Sjálandshverfinu í Garðabæ. Meira
23. júní 2011 | Tónlist | 326 orð | 2 myndir

Kominn til byggða

Sögur selja plötur, það er bara þannig. Fyrir fjórum árum gaf Justin Vernon sjálfur út plötuna For Emma, Forever Ago undir nafninu Bon Iver (sem þýðir góður vetur). Meira
23. júní 2011 | Myndlist | 134 orð | 1 mynd

Magnús Pálsson borgarlistamaður Reykjavíkur

Magnús Pálsson myndlistarmaður var útnefndur borgarlistamaður Reykjavíkur 2011 í Höfða í gær af borgarstjóranum í Reykjavík, Jóni Gnarr. Meira
23. júní 2011 | Tónlist | 71 orð | 1 mynd

Meistaranámskeið í Selinu

Í dag hefst meistaranámskeið í fiðluleik í Selinu á Stokkalæk undir handleiðslu Lilju Hjaltadóttur. Nemendur verða úr Allegro Suzuki-tónlistarskólanum og Tónlistarskólanum í Reykjavík, en námskeiðinu lýkur með nemendatónleikum á sunnudag kl. 16:00. Meira
23. júní 2011 | Fólk í fréttum | 349 orð | 3 myndir

Myndvinnsla og með'enni á Vesterbrogade í Köben

Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Sigurður Páll Sigurðsson, ljósmyndari, opnaði ljósmyndakaffihús í Kaupmannahöfn fyrir um einu og hálfu ári ásamt tveimur Dönum. Meira
23. júní 2011 | Fólk í fréttum | 96 orð | 1 mynd

Ný stikla úr Stóru myndinni

Nýlega er búið að setja í dreifingu stiklu úr bíómyndinni The Big Picture. Meira
23. júní 2011 | Tónlist | 68 orð | 1 mynd

Orgeltónleikar

Nú stendur yfir tónlistarhátíð í Hallgrímskirkju, Alþjóðlegt orgelsumar, sem Listvinafélag Hallgrímskirkju hefur haldið í nærfellt tvo áratugi. Kl. Meira
23. júní 2011 | Myndlist | 84 orð | 1 mynd

Postulínsverk í Kaolín galleríi

Guðný Hafsteinsdóttir opnar sýningu á postulínsverkum í Kaolín galleríi í Ingólfsstræti 8 kl. 17:00 í dag. Verkin eru lína af bollum, ílátum ýmiss konar, kertastjökum og vegg- og borðvösum af mismunandi stærðum og gerðum. Meira
23. júní 2011 | Fólk í fréttum | 409 orð | 2 myndir

Röddin eina hljóðfærið

Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Anna María Björnsdóttir er ein af meðlimum IKI, níu stúlkna spunasöngsveit. Stelpurnar gáfu út frumraun sína 20. júní síðastliðinn og héldu útgáfutónleika í Kaupmannahöfn samdægurs. Meira
23. júní 2011 | Fjölmiðlar | 209 orð | 1 mynd

Sjónvarpslaus sumur

Nú þegar yndislegu björtu sumarnæturnar eru hvað lengstar er sjónvarpsgláp vonandi það síðasta sem fólk langar að gera. Sófinn ætti að freista lítt þegar blessuð blíðan og birtan æpir á fólk til útgöngu. Meira
23. júní 2011 | Fólk í fréttum | 111 orð | 1 mynd

Strumpadagurinn

Laugardaginn næstkomandi, 25. júní, er alþjóðlegi strumpadagurinn og er hann haldinn hátíðlegur um allan heim með ýmsum hætti. Meira
23. júní 2011 | Tónlist | 344 orð | 1 mynd

Sögumaðurinn Siggi Lauf gefur út plötu

Hallur Már hallurmar@mbl.is Á dögunum gaf Sigurður Laufdal, líklega betur þekktur sem Siggi Lauf, út sína fyrstu plötu. Hún hefur hlotið titilinn Barn síns tíma og innheldur 11 lög, en Sigurður stendur sjálfur að útgáfunni. Meira
23. júní 2011 | Fólk í fréttum | 886 orð | 3 myndir

Tónleikaútrásin

Af listum Börkur Gunnarsson borkur@mbl. Meira
23. júní 2011 | Leiklist | 233 orð | 1 mynd

Tveir ólíkir leikhúsheimar

Díana Rós A. Rivera diana@mbl.is Vala Þórsdóttir leikskáld hefur átt velgengni að fagna í Tyrklandi að undanförnu. Meira

Umræðan

23. júní 2011 | Aðsent efni | 665 orð | 1 mynd

Borgarstjórinn, lamað fólk, Soffía og Birna Svavarsdóttir

Eftir Albert Jensen: "Ég skora á hinn raunverulega borgarstjóra, Dag B. Eggertsson, að skipta um forstjóra og ráða manneskju sem veit hvað skilur á milli vinsamlegra mannlegra samskipta og einræðis." Meira
23. júní 2011 | Bréf til blaðsins | 540 orð | 1 mynd

Bréf frá Sviss

Frá Kristni Snæland: "Þann 16. júní sl. barst mér bréf frá góðum Íslandsvinum, Serge Clapasson og Heide Mittermayer í Sviss. Þetta fólk hefur komið margsinnis til Íslands allt frá því að Serge kom einn hingað til lands í hjólastól fyrir 25 árum." Meira
23. júní 2011 | Aðsent efni | 904 orð | 1 mynd

Eru konurnar í SádiArabíu næstar?

Eftir Mai Yamani: "Með öðrum orðum er réttarríkið í Sádi-Arabíu byggt á yfirráðum kvenfyrirlitningar – allsherjar lagalegri útilokun kvenna frá opinberum vettvangi." Meira
23. júní 2011 | Aðsent efni | 314 orð | 1 mynd

Garðyrkja – möguleikar til framtíðar

Eftir Aldísi Hafsteinsdóttur: "Nú þegar glímt er við atvinnuleysi og lítinn sem engan hagvöxt er mikilvægt að horft sé til þeirra greina sem skapað geta atvinnu og útflutningstekjur." Meira
23. júní 2011 | Aðsent efni | 157 orð

Móttaka aðsendra greina

Morgunblaðið birtir alla útgáfudaga aðsendar umræðugreinar frá lesendum. Blaðið áskilur sér rétt til að hafna greinum, stytta texta í samráði við höfunda og ákveða hvort grein birtist í umræðunni eða í bréfum til blaðsins. Meira
23. júní 2011 | Pistlar | 384 orð | 1 mynd

Nakið og bólugrafið skrímsli

Margir héldu að þetta fyrirbæri væri í glænýjum klæðskerasaumuðum glansbúningi, en núna birtist okkur nakinn og ófrýnilegur líkami ríkisvaldsins, bólugrafinn og ofvaxinn, þannig að fellingarnar ganga í bylgjum og fæturnir bogna undan riðvöxnum og... Meira
23. júní 2011 | Velvakandi | 214 orð | 1 mynd

Velvakandi

Schengen Stjórnmálamenn hafa oft talað um Schengen en alþýðufólkið hefur ekki hugmynd um hvað Schengen er. Meira

Minningargreinar

23. júní 2011 | Minningargreinar | 1905 orð | 1 mynd

Auður Jónsdóttir

Auður Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 21. október 1926. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 9. júní 2011. Foreldrar hennar voru Jón Diðrik Hannesson, múrari, f. 5.1. 1901 á Stokkseyri, d. 20.9. 1975, og Jónína Margrét Jónsdóttir, húsfreyja, f. 6.10. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2011 | Minningargreinar | 436 orð | 1 mynd

Björg Guðmundsdóttir

Björg Guðmundsdóttir fæddist í Kópavogi 13. nóvember 1960. Hún lést á líknardeild Landsspítalans í Kópavogi 7. júní 2011. Útför Bjargar fór fram frá Kópavogskirkju 20. júní 2011. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2011 | Minningargreinar | 1032 orð | 1 mynd

Bragi Kristjánsson

Bragi Kristjánsson, Sólvallagötu 9, Keflavík, fæddist 27. desember 1949. Hann lést á Sjúkrahúsinu í Keflavík 17. júní 2011. Foreldrar Braga eru Guðbjörg Þórhallsdóttir, f. 28.9. 1929, og Kristján Agnar Ólafsson, f. 24.12. 1922, sem er látinn. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2011 | Minningargreinar | 615 orð | 1 mynd

Dóra Magga Arinbjarnardóttir

Dóra Magga Arinbjarnardóttir fæddist á Ísafirði 29. ágúst 1940. Hún lést á deild B-2 á Landspítalanum í Fossvogi 9. júní 2011. Dóra Magga var jarðsungin frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði 20. júní 2011. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2011 | Minningargreinar | 543 orð | 1 mynd

Guðrún Guðmundsdóttir

Guðrún Guðmundsdóttir kjólameistari fæddist í Reykjavík 13. ágúst 1921. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 13. júní 2011. Útför Guðrúnar fór fram frá Fossvogskirkju 22. júní 2011. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2011 | Minningargreinar | 718 orð | 1 mynd

Hafdís Guðrún Hafsteinsdóttir

Hafdís Guðrún Hafsteinsdóttir fæddist á Hofsósi 12. nóvember 1959. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu 12. júní 2011. Foreldrar hennar voru hjónin Esther Ingvarsdóttir frá Þrándarholti í Gnúpverjahreppi, f. 31. október 1935, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2011 | Minningargrein á mbl.is | 1102 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingibjörg Jónasdóttir

Ingibjörg Jónasdóttir fæddist á Norðfirði 2. maí 1932. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni 13. júní 2011. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2011 | Minningargreinar | 3640 orð | 1 mynd

Ingibjörg Jónasdóttir

Ingibjörg Jónasdóttir fæddist á Norðfirði 2. maí 1932. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni 13. júní 2011. Foreldrar Ingibjargar voru Jónas Guðmundsson ráðuneytisstjóri, f. 1898 á Seyðisfirði, d. 1973, og Sigríður Lúðvíksdóttir húsmóðir, f. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2011 | Minningargreinar | 699 orð | 1 mynd

Kristín Guðbjörg Ingimundardóttir

Kristín Guðbjörg Ingimundardóttir fæddist í Gerði á Barðaströnd 8. apríl 1919. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni, Patreksfirði, 14. júní 2011. Foreldrar hennar: Guðbjörg B. Jóhannesdóttir, f. 28. okt. 1887, d. 1962, og J. K. Ingimundur Jóhannesson, f.... Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2011 | Minningargreinar | 1740 orð | 1 mynd

Ragnar Borg

Ragnar Borg fæddist á Ísafirði 4. apríl 1931. Hann lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 15. júní 2011. Útför Ragnars fór fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík 22. júní 2011. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2011 | Minningargreinar | 782 orð | 1 mynd

Reynald Þorvaldsson

Reynald Þorvaldsson útgerðarmaður fæddist að Nolli í Grýtubakkahreppi í Suður-Þingeyjasýslu 15. júlí 1925. Hann lést á heilbrigðisstofnun Suðurnesja 8. júní 2011. Hann var sonur hjónanna Sigríðar Þóru Björnsdóttur og Þorvaldar Árnasonar. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2011 | Minningargreinar | 1735 orð | 1 mynd

Sigríður Hjálmarsdóttir Diego

Sigríður Hjálmarsdóttir Diego fæddist í Unuúsi í Reykjavík 30. júní 1920. Hún lést að Seljahlíð 15. júní 2011. Foreldrar hennar voru Hjálmar Diego Jónsson bókari, f. 26.2. 1891 í Nýjabæ á Þingeyri við Dýrafjörð, d. 15.9. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2011 | Minningargreinar | 572 orð | 1 mynd

Þórarinn Björn Magnússon

Þórarinn Björn Magnússon fæddist í Óðinsvéum í Danmörku 23. júní 1981. Hann lést af slysförum 10. október 2004 og fór útför hans fram frá Háteigskirkju 21. október 2004. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

23. júní 2011 | Daglegt líf | 141 orð | 1 mynd

Afþreying fyrir börn á ferðalagi

Á síðunni momsminivan.com er að finna fjölmargar uppástungur um hvernig hægt er að hafa ofan af fyrir börnunum á ferðalögum. Getur síðan reynst þeim vel sem ætla að keyra um landið í sumar og eru hræddir um að börnunum leiðist aftur í. T.d. Meira
23. júní 2011 | Afmælisgreinar | 504 orð | 1 mynd

Böðvar Böðvarsson

Böðvar Böðvarsson húsasmíðameistari er 75 ára í dag. Hann fæddist að Þvervegi 38 í Skerjafirði, en sú gata heitir nú Einarsnes. Böðvar er Borgfirðingur að ætt en foreldrar hans voru bæði úr Innri-Akraneshreppi. Meira
23. júní 2011 | Daglegt líf | 508 orð | 1 mynd

Foreldrar hafa mest áhrif á áfengisdrykkju unglinga

Börn sem sjá foreldra sína undir áhrifum áfengis eru tvisvar sinnum líklegri til að detta í það sjálf reglulega en börn sem sjá foreldra sína ekki drekka. Þetta sýnir ný bresk rannsókn á hegðun unglinga sem er sagt frá á Bbc.co.uk. Meira
23. júní 2011 | Daglegt líf | 66 orð | 1 mynd

Hádegistónar The Tiny Trio

Í hádeginu í dag, fimmtudag, verða djasstónleikar með The Tiny Trio í Gerðubergi. Tríóið mun leika helstu perlur djassins fyrir gesti. Meira
23. júní 2011 | Neytendur | 539 orð

Helgartilboð

Fjarðarkaup Gildir 23. - 25. júní verð nú áður mælie. verð Svínakótilettur úr kjötborði 998 1.498 998 kr. kg Lambainnralæri úr kjötborði 2.698 2.998 2.698 kr. kg KF lambalærissneiðar villikr. 1.798 2..098 1.798 kr. kg KF lambalæri einiberjakryddað 1. Meira
23. júní 2011 | Daglegt líf | 624 orð | 4 myndir

Smalamennska og landslag

Þau kynntust í gegnum ljósmyndun og eyða flestum sínum frístundum í áhugamálið. Sigrún Kristjánsdóttir og Pálmi Bjarnason fóru í fjórar fjallferðir á Landmannaafrétt og tóku myndir. Afraksturinn má sjá á sýningu á Heklusetrinu. Meira
23. júní 2011 | Daglegt líf | 193 orð | 1 mynd

...verið hamingjusamari

„54,3% landsmanna metur líf sitt vera að batna, 42,6% metur líf sitt í basli og 3,1% metur líf sitt í þrengingum. 34,6% landsmanna eru hamingjusamir en 9,7% upplifa litla hamingju. 88,9% landsmanna eru hraust á meðan 11,1% eru veik. Meira

Fastir þættir

23. júní 2011 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

85 ára

Skúli Einarsson er 85 ára í dag, 23. júní. Hann starfaði lengi innan sjómannasamtakanna. Hann verður að heiman í... Meira
23. júní 2011 | Í dag | 266 orð

Af fjallkonum og hagmælsku

Sigrún Haraldsdóttur á góða og skemmtilega frænku, sem er bara ansi snotur líka. Og það varð yrkisefni kvenréttindadaginn 19. júní. Ævi kvenna óðum skánar, andann frjáls ég dreg. Mér finnst við séum frænkur nánar fjallkonan og ég. Meira
23. júní 2011 | Fastir þættir | 153 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Klúður í vörn. Norður &spade;G7 &heart;Á742 ⋄ÁK1096 &klubs;G8 Vestur Austur &spade;108653 &spade;Á942 &heart;KG &heart;-- ⋄72 ⋄8543 &klubs;KD65 &klubs;Á9732 Suður &spade;KD &heart;D1098653 ⋄DG &klubs;104 Suður spilar 4&heart;. Meira
23. júní 2011 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýirborgarar

Reykjavík. Guðni Benedikt Helgason fæddist 14. febrúar kl. 6.10. Hann vó 3.620 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Kristín Jóna Kristjónsdóttir og Helgi... Meira
23. júní 2011 | Í dag | 27 orð

Orð dagsins: Nýtt boðorð gef ég yður, að þér elskið hver annan. Eins og...

Orð dagsins: Nýtt boðorð gef ég yður, að þér elskið hver annan. Eins og ég hef elskað yður, skuluð þér einnig elska hver annan. (Jóh. 13, 34. Meira
23. júní 2011 | Fastir þættir | 153 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. Rf3 d5 3. c4 e6 4. Rc3 c6 5. Bg5 h6 6. Bxf6 Dxf6 7. e3 g6 8. Bd3 Bg7 9. O-O O-O 10. b4 dxc4 11. Bxc4 Rd7 12. a4 e5 13. a5 exd4 14. exd4 Dd6 15. Db1 b5 16. Ba2 Kh8 17. Re4 Df4 18. He1 Hd8 19. Dc1 Dxc1 20. Hbxc1 Rf8 21. Hxc6 Be6 22. Meira
23. júní 2011 | Fastir þættir | 273 orð

Víkverjiskrifar

Lengi vel skorti miðbæ Reykjavíkur tengingu við höfnina og hafið. Með nýju tónlistarhúsi verður breyting á því, en þróunin ögn vestar við höfnina sýnir að ekki þarf alltaf milljarða til að kvikni líf. Meira
23. júní 2011 | Í dag | 139 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

23. júní 1912 Minnismerki um Jón Arason biskup var reist á aftökustað hans í Skálholti. Ensk kona, Dissney Leith, lét reisa minnismerkið á sinn kostnað. 23. Meira
23. júní 2011 | Árnað heilla | 202 orð | 1 mynd

Ættarmót að lokinni veiði

„Ég verð að heiman, eins og eldra fólkið segir,“ segir Björn Þorri Viktorsson lögmaður um 45 ára afmælisdaginn sinn í dag. Meira

Íþróttir

23. júní 2011 | Íþróttir | 406 orð | 1 mynd

3. deild karla A KFG – KB 1:4 Staðan: Augnablik 641123:913 Víðir...

3. deild karla A KFG – KB 1:4 Staðan: Augnablik 641123:913 Víðir 541016:613 KB 640220:512 Markaregn 521215:157 KFG 621314:157 Vængir Júpíters 52129:107 Þróttur V. 611410:204 Stál-úlfur 500510:370 3. Meira
23. júní 2011 | Íþróttir | 551 orð | 2 myndir

„Hélt ég væri að deyja“

Frjálsar Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ég vaknaði með þvílíkan magakrampa og byrjaði bara að æla og æla. Seinni partinn var ég svo máttlaus að ég gat ekki staðið upp úr rúminu lengur, og ég hélt að ég væri bara að deyja. Meira
23. júní 2011 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

„Ragnar til forseta“

Ragnar Sigurðsson spilaði sinn síðasta leik fyrir sænska knattspyrnuliðið Gautaborg í gær þegar það gerði jafntefli við Elfsborg 1:1. Hann heldur nú til Danmerkur til að spila með meistaraliði Kaupmannahafnar. Meira
23. júní 2011 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Benedikt safnar liði í Þorlákshöfn

Benedikt Guðmundssyni, hinum sigursæla þjálfara körfuboltaliðs Þórs frá Þorlákshöfn, gengur vel að safna liði fyrir átökin í úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Þórsarar eru nýliðar í deildinni eftir sannfærandi sigur í 1. Meira
23. júní 2011 | Íþróttir | 211 orð | 1 mynd

FH-ingar fá að reyna sig gegn Fylki

Stórleikur verður í 8-liða úrslitum Valitor-bikars kvenna þegar Stjarnan fær Val í heimsókn en þessi lið börðust um bikarinn í úrslitaleiknum í fyrra. FH er eina 1. deildarliðið sem eftir er í keppninni og liðið þarf að fara í Árbæinn og spila við... Meira
23. júní 2011 | Íþróttir | 228 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Bergþóra Holton Tómasdóttir mun ekki leika með Fjölni í 1. deildinni í körfuknattleik á næstu leiktíð því hún mun halda til Bandaríkjanna og leika körfubolta með menntaskólaliði í N-Karólínuríki. Meira
23. júní 2011 | Íþróttir | 343 orð | 1 mynd

ÍBV er annað af bestu liðum landsins að mati Ásmundar

Dregið var í 8-liða úrslit Valitor-bikarsins í knattspyrnu í höfuðstöðum KSÍ í hádeginu í gær. Ekki liggur þó alveg fyrir hvaða lið mætast því tveir síðustu leikir 16-liða úrslitanna fara fram í kvöld. Tvö 1. Meira
23. júní 2011 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Valitor-bikar karla, 16-liða úrslit: Torfnesv.: BÍ/Bolung...

KNATTSPYRNA Valitor-bikar karla, 16-liða úrslit: Torfnesv.: BÍ/Bolung. – Breiðablik 19.15 KR-völlur: KR – FH 20 Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Stjörnuvöllur: Stjarnan – ÍBV 18 Þórsvöllur: Þór/KA – Afturelding 18.30 Vodafonev. Meira
23. júní 2011 | Íþróttir | 321 orð | 1 mynd

Mótherjar Íslands í góðum gír

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Næstu mótherjar Íslands í undankeppni Evrópumóts kvenna í knattspyrnu hafa gert það gott í vináttulandsleikum að undanförnu. Meira
23. júní 2011 | Íþróttir | 518 orð | 2 myndir

Snýr sér alfarið að lóðunum

Kraftlyftingar Kristján Jónsson kris@mbl.is Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, lykilmaður í liði KR, hefur ákveðið að segja skilið við körfuboltann og mun snúa sér alfarið að kraftlyftingum. Meira
23. júní 2011 | Íþróttir | 586 orð | 2 myndir

Strákurinn á Stamford

England Víðir Sigurðsson vs@mbl.is André Villas-Boas, 33 ára gamall Portúgali, var í gærmorgun ráðinn knattspyrnustjóri Chelsea. Hann tekur við af Carlo Ancelotti sem var rekinn í lok síðasta keppnistímabils. Meira
23. júní 2011 | Íþróttir | 99 orð

Sviss aldrei leikið til úrslita á EM

Það verða Spánverjar og Svisslendingar sem mætast í úrslitaleik Evrópukeppni landsliða skipaða leikmönnum 21 árs og yngri á laugardaginn. Spánn vann Hvíta-Rússland og Sviss hafði betur gegn Tékkum en úrslit í báðum viðureignum réðust í framlengingu. Meira
23. júní 2011 | Íþróttir | 297 orð | 1 mynd

Vilji allra að ég spili fyrir norðan

Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Allt útlit er fyrir að landsliðsmarkvörðurinn Sveinbjörn Pétursson verði áfram í herbúðum Akureyrar Handboltafélags á næstu leiktíð líkt og þeirri sem lauk nú í vor. Meira

Finnur.is

23. júní 2011 | Finnur.is | 79 orð | 1 mynd

23. júní

79 – Títus tók við völdum af föður sínum Vespasian og varð tíundi keisari Rómaveldis. 1926 – Varðskipið Óðinn, sem ríkisstjórn Íslands lét smíða, kom til Reykjavíkur. Óðinn var gufuknúinn og vopnaður tveimur 57 mm fallbyssum. Meira
23. júní 2011 | Finnur.is | 30 orð | 1 mynd

Akureyrarkirkja

Akureyrarkirkja er byggð 1940. Hún er eitt meistaraverka Guðjóns Samúelssonar, húsameistara ríkisins. Er stundum nefnd Matthíasarkirkja eftir þjóðskáldinu sr. Matthíasi Jochumssyni, sem þjónaði sem prestur á Akureyri um aldamótin... Meira
23. júní 2011 | Finnur.is | 653 orð | 1 mynd

Aldur tímareimar getur reynst dýr

Audi A6: Slitin tímareim Spurt: Ég keypti vel með farinn Audi A6 af árgerð 2004 í fyrra. Honum hafði þá einungis verið ekið 32 þús. km. Nú, ári seinna, stendur hann í 45 þús. og þá gerist það að vélin, sem er 2. Meira
23. júní 2011 | Finnur.is | 233 orð | 2 myndir

Amerísk útilegudýrð við eldhúsborðið

Að margra mati náði bandarísk hversdags- og útilegueldamennska hámarki sínu þegar snarlið S‘more var fyrst grillað yfir eldi. Meira
23. júní 2011 | Finnur.is | 351 orð | 2 myndir

Betri lásar, háværar flautur og hert gler er til bóta

Bílaframleiðendur segjast vera að vinna stríðið gegn bílþjófum, þökk sé miklum framförum í þjófavarnarbúnaði bíla. Sumir ganga svo langt að segja að ef þjófar komast ekki yfir lykla af bílum sé orðið ógerningur að stela nýjum bílum. Meira
23. júní 2011 | Finnur.is | 54 orð | 1 mynd

Byrjaði ung að passa

Eins og svo margar stelpur þegar ég var ung þá vann ég sem barnfóstra. Ætli ég hafi ekki verið tíu eða tólf ára þegar ég byrjaði að passa. Ég passaði m.a. Meira
23. júní 2011 | Finnur.is | 99 orð | 1 mynd

Bæði verð og velta á markaði að aukast

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu hækkaði skv. tölum Þjóðskrár Íslands um 2,7% milli apríl og maí og hefur ekki hreyfst svo mikið milli mánaða síðan fyrir bankahrun. Verð íbúðahúsnæðis hefur hækkað um 5,6% á árinu og veltan aukist umtalsvert. Meira
23. júní 2011 | Finnur.is | 502 orð | 1 mynd

Dinglað allan sólarhringinn

Auðvitað gerist sitthvað í svona stóru húsi. Hér hefur fólk látist í íbúðunum sínum og fleira gerst sem kannski er best að hafa ekki hátt um. Meira
23. júní 2011 | Finnur.is | 109 orð | 2 myndir

Dúkkuhús eftir Arne Jacobsen

Dúkkuhús eru ekki bara dúkkuhús. Það sannar nýjung frá danska fyrirtækinu Minimii sem er eftirmynd af ekki ómerkara húsi en Gotfred Rodes Vej 2 í Charlottenlund í Danmörku. Fyrirmyndin er hönnuð af Arne Jacobsen en hann bjó sjálfur í húsinu árum saman. Meira
23. júní 2011 | Finnur.is | 14 orð | 1 mynd

Ekki nógu mikill fýlupoki

Steindi Jr. entist stutt í framboði en ætlar að lifa lengi sem grínari. Meira
23. júní 2011 | Finnur.is | 182 orð | 1 mynd

Enn minni Q-jeppar eru í þróun

Þrátt fyrir að Audi sé þekkt fyrir rómað fjórhjóladrif sitt í marga áratugi hóf fyrirtækið ekki framleiðslu á jeppa fyrr en árið 2005 með útkomu Q7-bílsins. Allar götur síðan hefur Audi verið að þróa jeppa og jepplinga sína. Meira
23. júní 2011 | Finnur.is | 201 orð

Erfiðast að stela Citroën C5

Samkvæmt nýrri sænskri rannsókn á 120 nýjum bílum af ýmsum tegundum og gerðum er Citroën C5 sá bíll sem erfiðast er að stela. Þessi rannsókn er unnin fyrir tryggingafélögin í Svíþjóð af New Vehicle Security Assessment – NVSA. Meira
23. júní 2011 | Finnur.is | 179 orð | 1 mynd

Er kisi að gera óskunda í garðinum?

Þó fátt sé skemmtilegra en að hafa vinalega ketti á rápi um hverfið þykir sumum ekki alveg nógu gott ef kisi tekur sig til og fer að róta í beðum eða narta á jurtum og hvað þá að fá pattaralegar og gráðugar kanínur í heimsókn. Meira
23. júní 2011 | Finnur.is | 126 orð | 1 mynd

Eru holurnar smitandi?

Nú er vissara að senda kærastann eða kærustuna beinustu leið til tannsa. Tannskemmdir geta víst verið smitandi. Reyndar eru það tannskemmandi bakteríurnar sem smitast. Meira
23. júní 2011 | Finnur.is | 65 orð | 1 mynd

Fara í einni halarófu í bílabæinn mikla

Árlegt landsmót Fornbílaklúbbs Íslands verður haldið á Selfossi um helgina. Mótið verður samkvæmt föstum liðum: fornbílamenn aka austur fyrir fjall í einni halarófu á Selfoss, þar sem hollenskir bíladellukarlar verða með í för. Meira
23. júní 2011 | Finnur.is | 65 orð | 1 mynd

Fékk Spark í Kringlunni

Allir sem versluðu í Kringlunni í maí sl. áttu kost á að taka þátt í Bílaleik Kringlunnar. Þátttakendur gátu unnið afnot af Chevrolet Spark frá Bílabúð Benna í sex mánuði. Meira
23. júní 2011 | Finnur.is | 129 orð | 1 mynd

Félagsmenn leita mikið til okkar

„Mér eru það forréttindi að fá að starfa á þessum vettvangi og leggja þannig mitt af mörkum til að styrkja og efla þá þjónustu sem VR veitir félagsmönnum sínum, sérstaklega á þessum erfiðu tímum sem við erum nú að ganga í gegnum,“ segir... Meira
23. júní 2011 | Finnur.is | 655 orð | 2 myndir

Góður undirbúningur er lykillinn

Þegar fólk hugar að viðgerðum og viðhaldi húsa segir Jón Sigurjónsson yfirverkfræðingur hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands mikilvægt að fólk undirbúi sig vel, sérstaklega þegar fara á í miklar framkvæmdir. Meira
23. júní 2011 | Finnur.is | 630 orð | 2 myndir

Í húsi norsku valkyrjunnar

Ég hef haft viðkomu á ýmsum stöðum við Hvanneyrarbrautina og varla búið annars staðar í bænum. Mér telst svo til að í alls sex húsum við þessa götu, hafi ég um lengri eða skemmri tíma átt minn sama stað í tilverunni. Meira
23. júní 2011 | Finnur.is | 471 orð | 4 myndir

Í uppáhaldi að halda falleg matarboð

Borðið stendur við vegg sem er fullur af myndlist eftir marga góða listamenn og veitir mér endalausan innblástur í listinni Meira
23. júní 2011 | Finnur.is | 100 orð | 2 myndir

Kústurinn sem passar undir vaskinn

Það þarf að vera til góður kústur á hverju heimili, en vandinn er oft að finna hentugan geymslustað. Meira
23. júní 2011 | Finnur.is | 172 orð | 1 mynd

Langbakurinn fer undir fallöxina

Nýi eigandi Volvo, kínverska fyrirtækið Geely er aldeilis að taka til hendinni í framboði á Volvo-bílum. Geely hefur ákveðið að hætta framleiðslu á bæði V50 langbaknum sem og hinum fyrrum vinsæla S40 fólksbíl. Meira
23. júní 2011 | Finnur.is | 943 orð | 5 myndir

Munaður endurskilgreindur

Porsche hefur framleitt fjórhjóladrifna bíla í meira en hundrað ár. Þá var reyndar ekki til neitt merki sem hét Porsche, en þá var til maður sem hét Ferdinand Porsche. Meira
23. júní 2011 | Finnur.is | 444 orð | 1 mynd

Ódýrara að gera við en kaupa nýtt

Fagmenn geta hjálpað fólki að gera kostnaðar- og verkáætlanir og því ekkert til fyrirstöðu að gera hlutina ódýrt og vel í dag Meira
23. júní 2011 | Finnur.is | 192 orð | 1 mynd

Óskipulögð eyðijörð við borgina til sölu

Fasteignamiðstöðin hefur nú í sölu eyðijörðina Skeggjastaði efst í í Mosfellsdal. Jörðin er tæpir 300 ha og er land hennar að mestu óskipulagt. Meira
23. júní 2011 | Finnur.is | 84 orð | 1 mynd

Saumavélar, sjálfsvíg og gróðursetning

Styrkir AlheimsAuðar og Dagsverks voru veittir við hátíðlega athöfn í húsakynnum fjármálafyrirtækisins Auðar Capital sl. sunnudag. Meira
23. júní 2011 | Finnur.is | 262 orð | 1 mynd

Sjá húsin öðlast nýjan svip

Mér finnst gaman að mála og sjá húsin með því öðlast nýjan svip. Meira
23. júní 2011 | Finnur.is | 811 orð | 2 myndir

Skemmtilegt að skoða matvörubúðir

Gunnar Lárus Hjálmarsson tónlistarmaður, dr. Gunni eins og hann er iðulega nefndur, hefur haldið úti okursíðu á bloggi sínu þar sem neytendur benda á óhóflegt verð á ýmsum vörum. Gunnar segist fylgjast vel með vöruverði og hefur gaman af því að kíkja í matvörubúðir. Meira
23. júní 2011 | Finnur.is | 59 orð | 1 mynd

Snyrtispegill í bílinn

Á vefsíðunni http://www.zmc.com.sg má finna allt fyrir þá sem vilja punta upp á bílinn sinn. Þar er m.a. hægt að panta þennan glæsilega snyrtispegil. Spegillinn er settur kristalssteinum og fæst í hvítu og svörtu. Ýmislegt fleira má finna þar t.d. Meira
23. júní 2011 | Finnur.is | 669 orð | 2 myndir

Stjórnmál eru fyrir fýlupoka

Mér fannst það allt í lagi og hafði aðallega þau markmið með framboðinu að láta endurreisa gamalt fótboltamark sem ég hafði notað á yngri árum og koma á árlegum Wesley Snipes-degi. Meira
23. júní 2011 | Finnur.is | 202 orð | 5 myndir

Svart-hvítt frá IKEA

Það er varla hægt að opna erlend húsbúnaðartímarit eða hönnunarblogg á netinu án þess að rekast á svarthvíta mottu sem er ýmist flennistór eða í örlítið minni útgáfu. Mottan heitir Rand og kemur frá sænska móðurskipinu IKEA. Meira
23. júní 2011 | Finnur.is | 59 orð | 1 mynd

Tengivagn sé traustur

„Það er ekki skemmtilegt að vera gerður afturreka af lögreglu ef ástand tengivagna og búnaðar er ekki í lagi,“ segir Umferðarstofa þar sem vegfarendur eru hvattir til þess að hafa ferðavagna í lagi. Meira
23. júní 2011 | Finnur.is | 78 orð | 1 mynd

Uppgreiðslur og heildarútlán meiri

Heildarútlán Íbúðalánasjóðs í maí sl. voru rúmir 2,9 milljarðar króna í maí. Til samanburðar má nefna að almenn útlán í maí 2010 námu rúmum 1,3 milljörðum króna. Meira
23. júní 2011 | Finnur.is | 431 orð | 1 mynd

Vilja losna við viðhald í görðum

Bræðrunum Kristjáni og Ingvari Magnússyni er garðlistin í blóð borin. Þeir eru báðir menntaðir skrúðgarðyrkjufræðingar og koma af mikilli garðyrkju- og ræktunarfjölskyldu. Meira
23. júní 2011 | Finnur.is | 75 orð | 9 myndir

Þjóðhátíðarakstur um miðbæinn

Árlegur þjóðhátíðarakstur Fornbílaklúbbs Íslands fór fram í miðbæ Reykjavíkur á 17. júní. Lagt var af stað frá sundlaug Seltjarnarness þar sem tíu elstu bílarnir fóru fremstir í flokki að vanda. Meira
23. júní 2011 | Finnur.is | 160 orð | 1 mynd

Ölvaðir ollu 44 slysum í fyrra

Umtalsverð fækkun var í fyrra á slysum þar sem ölvaðir ökumenn koma við sögu. Þetta kemur fram í ársskýrslu Umferðarstofu. Fjöldi ölvaðra ökumanna sem valda slysum með meiðslum eða dauða var 44 í fyrra en árið á undan voru þeir 51. Meira

Viðskiptablað

23. júní 2011 | Viðskiptablað | 410 orð | 2 myndir

Að verða Dolphallinn á spænskri sólarströnd

Sumum þykir ógurlega merkilegt að hitta heimsþekktar stjörnur úr skemmtanaiðnaðinum. Sjálfur hef ég hingað til ekki kippt mér upp við slíkar aðstæður – þar til fyrir skömmu. Ég var staddur á spænskri sólarströnd. Meira
23. júní 2011 | Viðskiptablað | 417 orð | 2 myndir

Barnafólkið á undir högg að sækja

Áhrifa samdráttar gætir enn hjá ferðaskrifstofunni Úrval-Útsýn. Einn stór kúnnahópur sem farið hefur illa út úr hruninu er ungar fjölskyldur með börn. Meira
23. júní 2011 | Viðskiptablað | 633 orð | 3 myndir

Bent á veikleika fjárlaganna

• Fimm ráðuneyti sem voru komin eða stefndu fram úr heimildum fjárlaga eftir fyrstu þrjá mánuði ársins töldu ekki sérstaka ástæðu til aðgerða • Fjármálaráðuneytið taldi 22 útgjaldaliði í hættu í veikleikamati á fjárlögum ársins • Framúrkeysla þrátt fyrir ítrekaðar athugasemdir Meira
23. júní 2011 | Viðskiptablað | 225 orð

Bæði gott og vont veður selur ferðir

Pakkaferðamarkaðurinn hefur breyst mikið með tilkomu netsins. Vitaskuld er orðið auðveldara en áður fyrir fólk að kaupa sjálft flugmiða og gistingu á netinu, en svo hefur netið líka gefið ferðaskrifstofunum nýtt sölutæki. Meira
23. júní 2011 | Viðskiptablað | 77 orð | 1 mynd

Hverfula augnablikið

Sumarsólstöður, þegar sólin er hæst á lofti, minna mann alltaf á það að allt hefur sinn tíma. Meira
23. júní 2011 | Viðskiptablað | 193 orð | 1 mynd

Hverjum er verið að bjarga?

Á annað hundrað milljarða evra lán handa gríska ríkinu, ári eftir að slíkt lán var veitt, á að afstýra greiðslufalli í næsta mánuði. Flestir átta sig á sturluninni sem felst í að endurtaka mistökin en búast í hvert sinn við annarri niðurstöðu. Meira
23. júní 2011 | Viðskiptablað | 234 orð | 1 mynd

Íslandsbanki leysti Glitni út úr kröfuhafahópi N1

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Íslandsbanki borgaði aðaleiganda bankans, Glitni, út úr kröfuhafahópi olíufélagsins N1. Glitnir átti 2,5 milljarða króna kröfu á olíufélagið vegna afleiðusamnings sem gerður var fyrir hrun. Meira
23. júní 2011 | Viðskiptablað | 1174 orð | 1 mynd

Íslendingar eru aftur farnir að fljúga

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Ferðir Íslendinga til útlanda tóku dýfu, eins og hagkerfið allt, í árslok 2008. Meira
23. júní 2011 | Viðskiptablað | 364 orð | 1 mynd

Kemur gögnunum fyrir kattarnef

Það hefur lengi blundað í Rúnari Má Sverrissyni einhver hvöt til að tæta hluti í sundur vandlega og örugglega. Meira
23. júní 2011 | Viðskiptablað | 368 orð | 1 mynd

Kergja í kröfuhöfum Byrs vegna skorts á upplýsingum

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Nokkurrar óánægju gætir meðal kröfuhafa Byrs vegna skorts á upplýsingagjöf frá stjórn sparisjóðsins um fjárhagslega stöðu hans. Fram hefur komið að staða Byrs er talsvert verri en kröfuhöfum hafði áður verið tjáð. Meira
23. júní 2011 | Viðskiptablað | 598 orð | 1 mynd

Leggja á sig meiri leit þegar verðið hækkar

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Allt virðist stefna upp á við hjá íslensku flugleitarvélinni Dohop. Meira
23. júní 2011 | Viðskiptablað | 125 orð | 1 mynd

Meiri prentun?

Englandsbanki íhugar nú möguleikann á frekari peningaprentun, að því er fram kemur í frétt frá Bloomberg. Meira
23. júní 2011 | Viðskiptablað | 229 orð | 1 mynd

Mikilvægi skoðana Ólínu

Það er réttmæt ábending að hagfræðingaskýrsla um áhrif „stóra kvótafrumvarpsins“ svokallaða hafi greint frumvarpið út frá þröngu sjónarhorni hagfræðinnar. Meira
23. júní 2011 | Viðskiptablað | 1913 orð | 4 myndir

Nýr veruleiki á skuldabréfamarkaði

• Verðtryggð skuldabréf hafa hækkað mjög í verði frá áramótum • Óverðtryggð bréf hafa aftur á móti lækkað til muna • Ástæðurnar eru meðal annars töluverð verðbólga það sem af er ári og áhyggjur fjárfesta af verðbólguþróun, meðal annars... Meira
23. júní 2011 | Viðskiptablað | 91 orð | 1 mynd

Redford slær á létta strengi

Mannvinurinn Robert Redford, fyrsti handhafi Robert Redford-verðlaunanna, sló á létta strengi á dögunum, í samtali við Ross Levinson á Sköpunarhátíðinni í Cannes, sem stendur núna yfir. Levinson spurði Redford: „Hvað gerir sögu góða? Meira
23. júní 2011 | Viðskiptablað | 355 orð | 1 mynd

Rætt um 300 milljarða dala sparnað með breyttri neysluverðsvísitölu

Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Bandaríska blaðið The Wall Street Journal fullyrðir að fulltrúar beggja stjórnmálaflokka á Bandaríkjaþingi ræði í alvöru um að gera breytingar á útreikningi neysluverðsvísitölunnar vestanhafs. Meira
23. júní 2011 | Viðskiptablað | 149 orð | 1 mynd

Segir úrskurð hafa áhrif á hagskýrslugerð

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála hefur staðfest ákvörðun Samkeppniseftirlitsins um að Seðlabankanum sé gert að greiða dagsektir vegna vanrækslu á afhendingu gagna og upplýsinga. Meira
23. júní 2011 | Viðskiptablað | 192 orð | 1 mynd

Stjórnendur enn svartsýnir

Yfirgnæfandi meirihluti stjórnenda stærstu fyrirtækja Íslands telur aðstæður í efnahagslífinu slæmar, samkvæmt ársfjórðungslegri könnun Capacents Gallup. Meira
23. júní 2011 | Viðskiptablað | 44 orð | 1 mynd

Vinnustaður Ísbúðin Álfheimum

Þótt Íslendingar séu kannski óvanir því að sólin skíni á þá eru ákveðin viðbrögð okkur eðlislæg. Þegar heitt er og veðurfarið réttlætir stuttbuxur og sólgleraugu er stefnan gjarnan sett á ísbúðina. Meira
23. júní 2011 | Viðskiptablað | 109 orð | 1 mynd

Winfrey viðurkennir mistök

Oprah Winfrey, spjallþáttadrottningin sem nýlega hætti með þátt sinn eftir aldarfjórðung í sjónvarpi, viðurkennir að ýmislegt hafi farið úrskeiðis við stofnun nýrrar sjónvarpsstöðvar hennar, OWN. Stöðin hóf göngu sína um áramótin. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.