Greinar fimmtudaginn 7. júlí 2011

Fréttir

7. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 84 orð

365 miðlar eiga 1/3 í Birtíngi

365 miðlar ehf. eignuðust 47% hlut í Hjálmi, aðaleiganda útgáfufélagsins Birtíngs, sem er stærsti útgefandi tímarita á Íslandi, í janúar síðastliðnum. Þetta kemur fram í Viðskiptablaðinu í dag. Meira
7. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 504 orð | 2 myndir

Aflareglan til bjargar þorskstofninum

fréttaskýring Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Líkt og við var að búast vakti ákvörðun sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um leyfilegan heildarafla næsta fiskveiðiárs blendin viðbrögð. Meira
7. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Ágúst Torfi ráðinn forstjóri Norðurorku

Ágúst Torfi Hauksson hefur verið ráðinn forstjóri Norðurorku hf. á Akureyri. Hann kemur til starfa í september þegar Franz Árnason hættir að eigin ósk. Ágúst er 37 ára vélaverkfræðingur. Meira
7. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Á leið í fríið Verð á eldsneyti bifreiða sligar marga en hafi fólk yfir að ráða hjólhýsi og lyftara eru því allir vegir færir, hafi það nægan tíma og geti sett lyftarann í hleðslu af og... Meira
7. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 554 orð | 2 myndir

„Túlkar drögin ansi djarflega“

Janus Arn Guðmundsson janus@mbl. Meira
7. júlí 2011 | Erlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Cameron heitir rannsókn á hlerunum

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Forsætisráðherra Bretlands, David Cameron, átti í vök að verjast á þingi í gær en þá var haldinn sérstakur fundur um hleranamál sem skekur þjóðina og Guardian upplýsti á mánudag. Meira
7. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 107 orð

Dómi í Exetermáli áfrýjað til Hæstaréttar

Embætti ríkissaksóknara hefur ákveðið að áfrýja dómi í Exeter-málinu svokallaða til Hæstaréttar. Þetta staðfesti Sigríður J. Friðjónsdóttir ríkissaksóknari í samtali við mbl.is í gær. Meira
7. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Ekki fundað í utanríkismálanefnd

„Formaður nefndarinnar taldi að þetta væri ekki tilefni til þess að halda fund og féllst þar með ekki á það,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, en hann óskaði í fyrradag eftir fundi í utanríkismálanefnd... Meira
7. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 68 orð

Ekki næst í ráðherrann

Enn hefur Morgunblaðinu ekki tekist að fá samband við Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra. Meira
7. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 450 orð | 2 myndir

Engar varanlegar undanþágur fengist

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is „Skoðun á aðildarlögum einstakra ríkja [Evrópusambandsins] staðfestir að hingað til hefur ekki verið um varanlegar undanþágur að ræða, hvorki á sviði sjávarútvegsmála né landbúnaðarmála. Meira
7. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 118 orð | 2 myndir

Ferskt sjávarfang í boði á fiskislóð um Snæfellsnes

Ferðamenn á Snæfellsnesi geta nú fengið að smakka á því besta sem svæðið hefur upp á að bjóða í matargerð en þar leikur ferskt sjávarfang aðalhlutverk. Meira
7. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 718 orð | 3 myndir

Fjalladrottningin minnir á sig

FRÉTTASKÝRING Hjalti Geir Erlendsson hjaltigeir@mbl.is Enn og aftur minnir drottning íslenskra eldfjalla á tilveru sína en síðustu daga hafa borist fréttir af óvenjulegum hreyfingum í og við Heklu. Meira
7. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Flugvöllurinn færður samkvæmt drögum

„Á fundi stýrihóps um Vatnsmýrarskipulag voru lögð fram drög sem gera ráð fyrir því að hætt verði við samgöngumiðstöð og í staðinn farið í úrbætur á núverandi flugstöð,“ sagði Sóley Tómasdóttir, borgarfulltrúi Vinstri grænna, eftir fund sem... Meira
7. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Ganga pílagrímsgöngu milli Þingvalla og Skálholts á Þorláksmessu

Helgina 16.-17. júlí nk. verður hin árlega pílagrímsganga gengin frá Þingvöllum að Skálholti, til hátíðarmessu á Þorláksmessu að sumri. Göngustjórar verða séra Elínborg Sturludóttir, Anna Ingólfsdóttir jógakennari og Björn Erlingsson. Meira
7. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Gáfu Háskóla Íslands öskumæli

Icelandair hefur fært Háskóla Íslands að gjöf búnað sem er ætlaður til þess að mæla dreifingu á ösku frá eldfjöllum sem og svifryk og aðrar loftbornar agnir. Afhending mælisins fór fram á föstudag sl. Meira
7. júlí 2011 | Erlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Hafna tilboði Assads um viðræður

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Nokkrir af þekktustu fulltrúum stjórnarandstæðinga í Sýrlandi höfnuðu í gær boði stjórnvalda um viðræður í Damaskus um næstu helgi en talið er að 22 hafi fallið í árás sýrlenskra hermanna á borgina Hama á þriðjudag. Meira
7. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Hvað er aflaregla?

Sem nýtingarstefna stjórnvalda til langs tíma var aflareglu fyrst komið á fyrir fiskveiðiárið 1995-1996, til að tengja betur saman stofnstærð og leyfilegan heildarafla á þorski. Meira
7. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 156 orð

Kostnaður við Grímseyjarferjuna hefur fjórfaldast frá fyrstu áætlun árið 2005

Vegagerðin var í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær dæmd til að greiða Vélsmiðju Orms og Víglundar 238.491 evru, um fjörutíu milljónir króna, með 5,5% dráttarvöxtum af 237.151 evru frá 28. febrúar 2008 til 25. mars sama ár en af 238. Meira
7. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd

Leggja mat á 66 virkjunarhugmyndir

Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Verkefnisstjórn um gerð rammaáætlunar um vernd og nýtingu náttúrusvæða, með áherslu á vatnsafl og jarðhitasvæði, skilaði í gær iðnaðar- og umhverfisráðherrum skýrslu um 2. áfanga áætlunarinnar. Meira
7. júlí 2011 | Erlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Lennon hægrisinni undir lokin?

Bítillinn John Lennon var ekki aðeins heimsþekktur tónlistarmaður heldur líka boðberi friðar og uppreisnarmaður, margir vinstrimenn hafa viljað eigna sér hann. Lag Lennons, Imagine, hefur orðið einkennislag þeirra sem berjast fyrir friði um allan heim. Meira
7. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Læknar kallaðir í þyrluútköll eftir þörf

„Í gegnum tíðina hefur það verið þannig að ef talin er vera þörf á því að fá annan lækni um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar þá hefur hann verið kallaður til úr hópi lækna þyrlusveitarinnar,“ segir Jón Baldursson, yfirlæknir slysa- og... Meira
7. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 442 orð | 2 myndir

Löng sigling til Húsavíkur

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Eikarbáturinn Húni II tekur þátt í dagskrá hátíðarinnar Sail Húsavík um miðjan mánuðinn, en Steini Pje og félagar um borð leggja svolitla lykkju á leið sína austur. Meira
7. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 263 orð | 2 myndir

Margt í boði í Hólminum

Una Sighvatsdóttir una@mbl.is Ferðaþjónustu á Snæfellsnesi og við Breiðafjörð hefur fleygt fram á síðustu árum. Þar eru ótal gistimöguleikar í boði, allt frá lúxushóteli til heimagistingar. Meira
7. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Meiri þrýstingur en fyrir síðustu eldgos

Mælingar á þrýstingi kvikunnar í Heklu benda með óyggjandi hætti til þess að þrýstingurinn sé orðinn meiri en hann var fyrir síðustu eldgos í fjallinu. Síðast þegar gaus í Heklu gátu vísindamenn sagt fyrir um gosið með um einnar klukkustundar fyrirvara. Meira
7. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Mikil og knýjandi verkefni

„Vegirnir eru mjög mismunandi á Vestfjörðum,“ segir Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra og ráðherra samgöngumála, aðspurður en hann hefur verið á ferð um Vestfirðina í því skyni að kynna sér stöðu samgöngumála þar. Meira
7. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Minna í lónum vegna kuldatíðar

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Heildarmiðlunarforði í lónum Landsvirkjunar er nokkuð lægri í dag en í meðalári, samkvæmt upplýsingum frá Landsvirkjun. Ástæður eru einkum raktar til kuldatíðar á Norður- og Austurlandi. Meira
7. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Mjög miður að fólk treysti þjóðkirkju og biskupi síður

„Það er vissulega ástæða til að hafa áhyggjur af úrsögnum og fækkun í söfnuðum þjóðkirkjunnar,“ skrifar Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, í pistli á vefnum trú.is. Meira
7. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Ný leiktæki í gagnið

Ný leiktæki hafa verið tekin í notkun á Ylströndinni við Nauthólsvík í Reykjavík. Um er að ræða klifursteina og sandkassa í laginu eins og skip. Meira
7. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Nýr lækningaforstjóri á Landspítala

Ólafur Baldursson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri lækninga í nýju stjórnskipulagi Landspítala frá og með 1. júlí sl., að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Meira
7. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 254 orð

Óvíst með markmið um jöfnuð

Ekki er víst að markmið um jöfnuð í ríkisfjármálum náist árið 2013, að sögn Oddnýjar G. Harðardóttur, formanns fjárlaganefndar Alþingis. Meira
7. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Sameining leikskóla kærð

Lára Hilmarsdóttir larah@mbl.is Mál hefur verið höfðað á hendur innanríkisráðuneytinu, sem ráðuneyti sveitastjórnarmála, vegna ákvörðunar Reykjavíkurborgar um sameiningu leikskóla. Sigríður Jónsdóttir, ein af stofnfélögum vefsvæðisins börn. Meira
7. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 431 orð | 2 myndir

Sjaldnar slegið en fyrri sumur

Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is Reykvíkingar hafa margir hverjir veitt því athygli að á tilteknum svæðum í borginni hefur gras hvorki verið slegið né gróður snyrtur. Meira
7. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 555 orð | 3 myndir

Sjónarmið sjálfbærrar nýtingar

viðtal Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is 63. ársfundur Alþjóðahvalveiðiráðsins verður haldinn í St. Helier á bresku eyjunni Jersey dagana 10.-14. júlí nk. Tómas H. Meira
7. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Smakkað á hákarli sem er kæstur eftir fjölskylduhefð

Kæstur hákarl er einstök matvara sem enn er framleidd samkvæmt gömlum matarhefðum. Meira
7. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Sólin verður á Vesturlandi

Útlit er fyrir þokkalegt ferðaveður um helgina þótt hitatölur verði að vísu ekki háar, miðað við spá Veðurstofu Íslands. Von er á hægviðri með dálítilli vætu sunnanlands. Meira
7. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Sumarveður til góðra verka

„Sumarið er tíminn, þegar kvenfólk springur út,“ söng skáldið Ásbjörn Morthens og samdi kvæðið eflaust á dögum sem þeim sem glatt hafa hjörtu höfuðborgarbúa í vikunni. Meira
7. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 56 orð

Sögustofa opnuð

Sögustofan á Eiðum verður opnuð formlega laugardaginn 16. júlí kl. 14.00. Af því tilefni bjóða Samtök Eiðavina fyrrverandi nemendum og öðrum velunnurum Alþýðuskólans á Eiðum að vera viðstaddir opnunina. Meira
7. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 237 orð | 2 myndir

Tímarnir breytast og bílarnir með

Bankahruninu á Íslandi 2008 fylgdu önnur hrun, en eitt það stærsta varð í sölu nýrra bíla. Meira
7. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Töfraheimur neðanjarðar

Í hraununum á Snæfellsnesi er fjöldi hella og hefur einn þeirra, Vatnshellir, verið gerður mjög aðgengilegur fyrir ferðafólk með stiga. Boðið er upp á leiðsögn niður í hellinn 5 sinnum á dag í allt sumar og þar ber mikinn töfraheim fyrir augu. Meira
7. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Umgengni við Ylströndina að næturlagi afar slæm

„Þetta gerist alltaf þegar það er mjög gott veður,“ segir Árni Jónsson, deildarstjóri Ylstrandarinnar í Nauthólsvík, en á morgnana hafa starfsmenn strandarinnar oft komið að skemmdarverkum eftir næturgesti. Meira
7. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 152 orð

Útskrifuð og flutt í einangrun á Litla-Hrauni

Ungan konan sem grunuð er um að hafa skilið nýfætt barn sitt eftir í ruslagámi við Hótel Frón við Laugaveg í Reykjavík var flutt í fangelsið á Litla-Hrauni undir kvöld í gær þar sem hún var sett í einangrun. Meira
7. júlí 2011 | Erlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Vatnskæling í Pamplona

San Fermin-hátíðin hófst í gær í Pamplona á Spáni og stendur til 14. júlí. Upphafsatriðið var að venju mikil flugeldaskothríð sem nefnist Chupinazo en hér þiggja þakklátir gestir vatnskælingu. Meira
7. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Vilja ræða samningsmarkmið

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl. Meira
7. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Þjóðgarðurinn út um bílgluggann

Í gestastofu þjóðgarðsins Snæfellsjökuls hefur nú verið opnuð ljósmyndasýningin Innland-Snæfellsjökull en þar má sjá myndir Svavars Jónatanssonar af þjóðgarðinum og nærumhverfi hans. Er sýningin þáttur í 10 ára afmæli þjóðgarðsins. Meira
7. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Þjóðsögur og fræðsla með Sæmundi sagnamanni

Þeir sem leggja leið sína vestur undir Jökul um helgina eiga kost á því að fara í heimsókn að refagreni. Meira
7. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 261 orð | 5 myndir

Ævintýri á Breiðafirði og Snæfellsnesi

Ferðasumarið er nú að komast á fullan skrið og Morgunblaðið heldur áfram að fylgjast með ferðaveðrinu. Um helgina virðist sólin helst ætla að láta sjá sig með hlýindum á Vesturlandi. Við Breiðafjörð iðar allt af lífi á þessum tíma, í mannabyggðum sem í náttúrunni. Meira

Ritstjórnargreinar

7. júlí 2011 | Staksteinar | 216 orð | 1 mynd

Eftirsóknarvert?

Í umræðum um evruna bendir Gunnar Rögnvaldsson á að „evrulandið Finnland lenti á árinu 2009 í versta efnahagslega samdrætti landsins síðan 1918. Hann var mun verri en á Íslandi, eða 8,2 prósent. Meira
7. júlí 2011 | Leiðarar | 188 orð

Utanríkisstefna í molum

Það er ekki mikil reisn yfir íslenskri utanríkisstefnu þessi misserin Meira
7. júlí 2011 | Leiðarar | 378 orð

Þarft innlegg í umræðuna um ESB-aðild

Bók Stefáns Más hjálpar við að afrugla málflutning utanríkisráðherra Meira

Menning

7. júlí 2011 | Fjölmiðlar | 198 orð | 1 mynd

Aulahrollur eða kjánaleg skemmtun?

Ég reis ekki úr rekkju um síðustu helgi sökum veikinda. Ég hafði því mikinn tíma aflögu þegar ég ekki svaf og fór sá tími í sjónvarpsgláp. Ég datt inn í þátt á RÚV sem hinn síkáti Felix Bergsson stýrir ásamt Dr. Gunna. Meira
7. júlí 2011 | Fólk í fréttum | 473 orð | 1 mynd

„Fæ örugglega fálkaorðuna fyrir þessa plötu“

örkur Gunnarsson borkur@mbl.is Hinn rétt rúmlega tvítugi Gauti Þeyr Másson var að gefa út sína fyrstu plötu. Gauti er betur þekktur sem Mc Gauti eða Emmsjé Gauti sem stendur fyrir Master of Ceremonies (Mc). Meira
7. júlí 2011 | Myndlist | 80 orð | 1 mynd

Bjarni Þór sýnir í Safnaskálanum

Nú stendur yfir sýning á málverkum Bjarna Þórs í Safnaskálanum á Akranesi. Sýningin ber yfirskriftina Tón-list, enda eru á henni þrjátíu akrýlverk, unnin á þessu ári, sem tengjast öll tónlist á einn eða annan hátt. Meira
7. júlí 2011 | Tónlist | 56 orð | 1 mynd

Góðar stundir á Café Rosenberg í kvöld

Það verður fjör á Café Rosenberg í kvöld en þar mun tónlistarkonan Lára Rúnars og hljómsveitirnar Valdimar og 1860 sjá um að skemmta gestum en von er á fyrstu plötu 1860 25. júlí nk. Meira
7. júlí 2011 | Fólk í fréttum | 837 orð | 3 myndir

Hársíðir hippar koma syngjandi til Reykjavíkur

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Eftir velheppnaða uppsetningu á Rocky Horror á Akureyri vildi hópurinn sem að henni stóð ekki hætta að vinna saman. Meira
7. júlí 2011 | Tónlist | 292 orð | 1 mynd

Heiður að vera staðartónskáld

Díana Rós A. Rivera diana@mbl.is Nú stendur yfir tónleikaröðin Sumartónleikar í Skálholtskirkju og á laugardaginn kemur kl. 15:00 verður flutt nýtt verk fyrir kór eftir staðartónskáldið Þóru Marteinsdóttur. Texti er eftir sr. Meira
7. júlí 2011 | Tónlist | 37 orð | 1 mynd

Heitir fimmtudagar halda áfram

Hinn margrómaði kvartett Mógil kemur fram á heitum fimmtudegi í þetta sinn. Heitir fimmtudagar eru haldnir í Deiglunni á Akureyri í sumar í tengslum við Listasumar á Akureyri. Hægt er að nálgast miða á djassfjörið við... Meira
7. júlí 2011 | Fólk í fréttum | 118 orð | 2 myndir

Hvítur kimono átti kvöldið

Hátískusýning fyrir næsta vetur fór fram í París á dögunum. Nokkrir hönnuðir sýndu þar sína komandi fatalínu og meðal þeirra var franski hönnuðurinn Stephane Rolland. Meira
7. júlí 2011 | Bókmenntir | 113 orð | 2 myndir

Jarðarteikn Þorsteins

Fyrir skömmu kom út í Þýskalandi safn ljóða eftir Þorstein Jónsson frá Hamri hjá forlaginu Queich-Verlag. Gert Kreutzer, prófessor í norrænum fræðum, þýddi ljóðin. Meira
7. júlí 2011 | Kvikmyndir | 69 orð | 1 mynd

Kvikmyndasmiðja RIFF

Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, verður haldin 22. september til 2. október næstkomandi. Í tengslum við hátíðina verður rekin Kvikmyndasmiðja RIFF fyrir hæfileikafólk frá Evrópu og Ameríku. Meira
7. júlí 2011 | Fólk í fréttum | 141 orð | 1 mynd

Listamaðurinn Cy Twombly látinn

Hinn frægi bandaríski málari, Cy Twombly, lést í Róm 83 ára að aldri. Hann varð fyrst þekktur uppúr miðri síðustu öld fyrir abstrakt-myndir sínar. Með síðustu verkum hans var þegar hann málaði loft í Louvre-safninu á síðasta ári. Meira
7. júlí 2011 | Tónlist | 131 orð | 1 mynd

Mest selda smáskífan í áratug

Lagið „Someone like You“ með söngkonunni knáu Adele er mest selda smáskífa í áratug, en lagið hefur selst í yfir milljónum eintaka. Lagið er af plötunni 21 , sem er önnur breiðskífa Adele, en platan seldist gríðarlega vel í Englandi. Meira
7. júlí 2011 | Fólk í fréttum | 152 orð | 1 mynd

Parker og Jolie með hæstu launin

Hæst launuðu leikkonur Hollywood um þessar mundir eru Sarah Jessica Parker og Angelina Jolie. Þetta kemur fram á heimasíðu Forbes en tímaritið sýnir mælikvarða yfir ríkasta fólk heims. Meira
7. júlí 2011 | Fólk í fréttum | 60 orð | 1 mynd

Quarashi gefur Stígamótum hálfa milljón

Allt að 10.000 manns leggja leið sína á Bestu útihátíðina um komandi helgi. Meira
7. júlí 2011 | Myndlist | 64 orð | 1 mynd

Samspil II í Galleríi Lækjarkoti

Myndlistakonurnar Ása Ólafsdóttir, Bryndís Jónsdóttir, Kristín Geirsdóttir og Magdalena Margrét Kjartansdóttir halda sameiginlega sýningu undir heitinu Samspil II í Galleríi Lækjarkoti í Borgarbyggð. Meira
7. júlí 2011 | Tónlist | 163 orð | 1 mynd

Ungfónía, suðrænir dansar og nýr básúnukonsert

Sinfóníuhljómsveit unga fólksins heldur tvenna tónleika um helgina og frumflytur á þeim tónleikum básúnukonsert eftir Hróðmar Inga Sigurbjörnsson og verk eftir Gunnar Karel Másson. Fyrri tónleikarnir verða í Siglufjarðarkirkju á sunnudag kl. Meira
7. júlí 2011 | Bókmenntir | 157 orð | 1 mynd

Vígt Ljóðasetur Íslands á Siglufirði

Ljóðasetur Íslands á Siglufirði verður formlega tekið í notkun á föstudag við hátíðlega athöfn sem hefst kl. 15:00. Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, vígir setrið. Meira
7. júlí 2011 | Fjölmiðlar | 404 orð | 3 myndir

Þungarokkið tekur öll völd í kvöld

Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Hátíð þungarokksins, Eistnaflug, hefst í dag og er haldin í sjöunda sinn í ár. Eistnaflug er þriggja daga rokkhátíð sem fer fram í Egilsbúð á Neskaupstað og munu 32 íslenskar hljómsveitir spila. Meira

Umræðan

7. júlí 2011 | Aðsent efni | 808 orð | 1 mynd

Af vesalingum á Íslandi og Grikklandi

Eftir Jónas Bjarnason: "Atvinnulaust fólk missir virðingu og sumt fær sálarmein. En vinnuafl er sveigjanlegt en ekki það gríska. Margt fólk þar er í óþörfum opinberum stöðum." Meira
7. júlí 2011 | Aðsent efni | 926 orð | 1 mynd

Atlantshafsbandalagið og hið nýja Tyrkland

Eftir Sinan Ülgen: "Tyrkland er enn virkur og áhrifamikill aðili að bandalaginu og vonast til að hagnast eins og unnt er á aðildinni." Meira
7. júlí 2011 | Aðsent efni | 738 orð | 1 mynd

Ekki andskotalaust

Eftir Ársæl Þórðarson: "Það eru því sjálfsögð mannréttindi sem samrýmast almennum viðhorfum til fræðslumála og trúfrelsis að NT sé boðið að gjöf í grunnskólum." Meira
7. júlí 2011 | Aðsent efni | 266 orð | 1 mynd

Fossasyrpan við Morsárjökul

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Morsárfossar sýnist nafn við hæfi og þolir það heiti áframhaldandi breytingar á umhverfinu." Meira
7. júlí 2011 | Pistlar | 460 orð | 1 mynd

Hvar er ESB- fjöldahreyfingin?

Hvar er fjöldahreyfingin sem styður inngöngu Íslands í Evrópusambandið? Samfylkingin miðar allt við sjálfa sig og telur því stuðningsmenn sína mynda þann hóp. Meira
7. júlí 2011 | Aðsent efni | 440 orð | 1 mynd

Opið bréf til þjónustufyrirtækja á Íslandi

Eftir Árna Hermannsson: "Mætti undirritaður ekki biðja forráðamenn þessara stórfyrirtækja að hverfa aftur til gamaldags símsvörunar?" Meira
7. júlí 2011 | Velvakandi | 261 orð | 1 mynd

Velvakandi

Góð leiðsögn á Hólum Við hjónin viljum þakka sr. Hirti Pálssyni fyrir góða leiðsögn um kirkjuna á Hólum í Hjaltadal og hvetjum fólk eindregið til að koma þar við og skoða þær gersemar sem þar eru. Kristjana og Ólafur. Meira

Minningargreinar

7. júlí 2011 | Minningargreinar | 926 orð | 1 mynd

Chús Barja (Jesús Martinez Barja)

Chús Barja fæddist í Galicia á Spáni 22. desember 1959. Hann lést af slysförum 27. júní 2011. Útför Chús fór fram frá Víðistaðakirkju 4. júlí 2011. Meira  Kaupa minningabók
7. júlí 2011 | Minningargreinar | 205 orð | 1 mynd

Greta Björg Úlfsdóttir

Greta Björg Úlfsdóttir fæddist í Reykjavík 19. september 1951. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 27. júní 2011. Útför Gretu fór fram frá Grafarvogskirkju 6. júlí 2011. Meira  Kaupa minningabók
7. júlí 2011 | Minningargreinar | 124 orð | 1 mynd

Guðrún Valgerður Gísladóttir

Guðrún Valgerður Gísladóttir fæddist á Bjarnastöðum í Blönduhlíð, Skagafirði, 2. desember 1923. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 30. maí 2011. Útför Guðrúnar var gerð frá Laugarneskirkju 9. júní 2011. Meira  Kaupa minningabók
7. júlí 2011 | Minningargreinar | 2693 orð | 1 mynd

Helga Sigurðardóttir

Helga Sigurðardóttir fæddist í Ásgarði 17. desember 1931. Hún lést að Garð vangi í Garði 23. júní 2011. Foreldrar hennar voru Guðjónína Sæmundsdóttir húsmóðir, f. 19. nóv. 1892, d. 18. júlí 1960, og Sigurður Kristjánsson sjómaður, f. 31. des. 1886, d.... Meira  Kaupa minningabók
7. júlí 2011 | Minningargreinar | 429 orð | 1 mynd

Kristín Björk Ingimarsdóttir

Kristín Björk Ingimarsdóttir fæddist í Keflavík 6. mars 1951. Hún lést 26. júní 2011. Útför Kristínar fór fram frá Keflavíkurkirkju 5. júlí 2011. Meira  Kaupa minningabók
7. júlí 2011 | Minningargreinar | 353 orð | 1 mynd

Lydia Einarsdóttir

Lydia Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 13. júní 1958. Hún lést á heimili sínu 30. júní 2011. Foreldrar hennar eru Sigrún Helga Rósenberg, húsmóðir og listamaður, f. 24.11 1939 og Einar Lárus Ingvarsson flugmaður, f. 2.11 1937. Meira  Kaupa minningabók
7. júlí 2011 | Minningargreinar | 1065 orð | 1 mynd

Óli Páll Ómarsson

Óli Páll Ómarsson fæddist í Reykjavík 19. október árið 1978. Hann lést í heimaborg sinni, Charlotte í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum, 21. júní 2011. Foreldrar hans eru Björg Óladóttir, f. í Reykjavík 5. nóvember 1962, og Ómar Friðbergs Dabney, f. Meira  Kaupa minningabók
7. júlí 2011 | Minningargreinar | 1698 orð | 1 mynd

Pétur Bárðarson

Pétur Bárðarson fæddist í Laufási á Hellissandi 9. október 1920. Hann lést á dvalarheimilinu Fellaskjóli í Grundarfirði 24. júní 2011. Foreldrar hans voru hjónin Guðlaug Pétursdóttir frá Ingjaldshóli , f. 13.8. 1895, d. 16.2. Meira  Kaupa minningabók
7. júlí 2011 | Minningargreinar | 1737 orð | 1 mynd

Sigmundur Sigurgeirsson

Sigmundur Sigurgeirsson fæddist í Reykjavík 4. júní 1935. Hann lést á blóðlækningadeild Landspítalans hinn 28. júní 2011 eftir hetjulega baráttu við krabbamein. Foreldrar hans voru Sigurgeir Guðjónsson, f. 9.8. 1906, d. 9.9. Meira  Kaupa minningabók
7. júlí 2011 | Minningargreinar | 251 orð | 1 mynd

Sigrún Sigurjónsdóttir

Sigrún fæddist í Reykjavík 14. apríl 1934. Hún lést á hjartadeild Landspítala við Hringbraut 24. júní 2011. Útför Sigrúnar fór fram frá Grafarvogskirkju 1. júlí 2011. Meira  Kaupa minningabók
7. júlí 2011 | Minningargreinar | 613 orð | 1 mynd

Sigvaldi Jóhannesson

Sigvaldi Jóhannesson fæddist 1.2. 1942. Hann lést 29.6. 2011. Foreldrar hans eru Kristbjörg Ólafsdóttir, f. 22.1. 1921, og Jóhannes Sigvaldason, f. 20.9. 1921, d. 8.9. 2009. Meira  Kaupa minningabók
7. júlí 2011 | Minningargreinar | 4759 orð | 1 mynd

Sigþrúður Pálsdóttir

Sigþrúður Pálsdóttir fæddist í Reykjavík 22.11. 1954 og lést á líknardeild Landspítalans 30.6. 2011 eftir snarpa baráttu við krabbamein. Foreldrar hennar voru Páll S. Pálsson hrl., f. í Sauðanesi, A-Hún. 29.1. 1916, d. 11.7. Meira  Kaupa minningabók
7. júlí 2011 | Minningargrein á mbl.is | 1064 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigþrúður Pálsdóttir

Sigþrúður Pálsdóttir fæddist í Reykjavík 22.11. 1954 og lést á Líknardeild Landspítalans 30. 6. 2011 eftir snarpa baráttu við krabbamein. Foreldrar hennar voru Páll S. Pálsson hrl., f. í Sauðanesi, A-Hún. 29.1. 1916, d. 11.7. Meira  Kaupa minningabók
7. júlí 2011 | Minningargreinar | 374 orð | 1 mynd

Svava Sigmundsdóttir

Svava Sigmundsdóttir fæddist á Björgum í Skagabyggð 29. júní 1916. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 30. maí 2011. Útför Svövu var gerð frá Hofsóskirkju 4. júní 2011. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

7. júlí 2011 | Daglegt líf | 92 orð | 1 mynd

...borðið ís

Nú er svo sannarlega árstíminn til að fá sér ís. Í boxi með heitri sósu, í formi með dýfu eða blöndu af ís, ávöxtum og sælgæti. Allt eftir því hvað manni finnst best og í hvernig skapi bragðlaukarnar eru þann daginn. Meira
7. júlí 2011 | Neytendur | 355 orð | 1 mynd

Fjarðarkaup Gildir 7.-9. júlí verð nú áður mælie. verð Svínakótilettur...

Fjarðarkaup Gildir 7.-9. júlí verð nú áður mælie. verð Svínakótilettur úr kjötborði 998 1.498 998 kr. kg Svínalundir úr kjötborði 1.498 2.098 1.498 kr. kg Lambalærisn., I. fl. úr kjötborði 1.598 1.898 1.598 kr. Meira
7. júlí 2011 | Daglegt líf | 1475 orð | 3 myndir

Hundur er skuldbinding til margra ára

Að fá sér hund getur verið vandasamara en margur telur. Það þarf að hugsa út í ýmsa þætti og hlúa að uppeldinu. Jóhanna Reykjalín hundaþjálfari segir fólk þurfa að kynna sér margt áður en það fær sér hund inn á heimilið. Meira
7. júlí 2011 | Daglegt líf | 257 orð | 1 mynd

Ódýr hollusta

Það þarf ekki endilega að kosta mjög mikið að borða hollt. Grænmeti, ávextir og ýmiss konar lífrænar vörur geta jú kostað sitt en það er allt í lagi að kaupa bara sumt lífrænt. Ef maður sleppir líka gosi og sælgæti á móti sparast peningur þar. Meira
7. júlí 2011 | Daglegt líf | 67 orð | 1 mynd

Sumarhátíð frístundamiðstöðva

Það verður mikið unglingafjör í Nauthólsvík í dag frá klukkan 16 til 19. Þá munu frístundamiðstöðvarnar í Frostaskjóli, Miðbergi, Kringlumýri og Gufunesi í sameiningu halda sumarhátíð til styrktar minningarsjóði Sigrúnar Mjallar. Meira
7. júlí 2011 | Daglegt líf | 133 orð | 1 mynd

Útfært samkvæmt buddunni

Stundum sækir að manni sú hugsun að það mætti nú flikka dálítið upp á heimilið. Þó er ekki víst að maður viti nákvæmlega hverju maður vill breyta. Eða þá að rýmið er þannig að erfitt getur verið að breyta því og þá þarf frumlegra hugmynda við. Meira

Fastir þættir

7. júlí 2011 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

80 ára

Sigríður Theodóra Sæmundsdóttir húsfreyja í Skarði, Landsveit, verður áttræð 10. júlí næstkomandi. Þann dag langar hana að samfagna með fjölskyldu, sveitungum og vinum heima að Skarði. Það verður guðsþjónusta í Skarðskirkju kl. Meira
7. júlí 2011 | Í dag | 177 orð

Af Oddi bráðmiga

Hjálmar Freysteinsson gerði sér í hugarlund: Inn til dala Oddur bjó alveg þangað til hann dó, aldrei meig í saltan sjó, sípissandi var hann þó. Meira
7. júlí 2011 | Árnað heilla | 186 orð | 1 mynd

Bon Jovi og 60 konur

Hjúkrunarfræðingurinn Edda Sveinsdóttir fagnar fertugsafmæli sínu í dag. Hún hyggur á vegleg veisluhöld í tilefni dagsins og bindur miklar vonir við að veðurguðirnir verði henni hliðhollir. „Ég ætla að halda upp á þetta almennilega. Meira
7. júlí 2011 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Karen Ólöf fæddist 1. mars kl. 6.46. Hún vó 2.535 g og var 47...

Reykjavík Karen Ólöf fæddist 1. mars kl. 6.46. Hún vó 2.535 g og var 47 cm löng. Foreldrar hennar eru Sandra Dögg Jónsdóttir og Sigurður Ólafur... Meira
7. júlí 2011 | Fastir þættir | 255 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji ákvað að flýja hitavelluna fyrir sunnan í liðinni viku og kæla sig niður fyrir norðan. Það tókst. Í fimm daga fór hitinn ekki yfir tíu gráður og veðrið var verulega frískandi. Smárigning skemmdi ekki fyrir, en því miður var engin snjókoma. Meira
7. júlí 2011 | Í dag | 100 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

7. júlí 1915 Konur héldu hátíðarfund á Austurvelli, við setningu Alþingis, til að fagna kosningarétti sem þær fengu 19. júní. Meira

Íþróttir

7. júlí 2011 | Íþróttir | 252 orð | 1 mynd

„Kaupverðið er viðunandi“

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Íslandsmeistarar Breiðabliks og gríska félagið AEK í Aþenu hafa náð samkomulagi um kaup AEK á miðverðinum Elfari Frey Helgasyni. „Ég get staðfest að við höfum náð samningi við AEK. Meira
7. júlí 2011 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Björn meðal efstu manna

Skagamaðurinn Björn Bergmann Sigurðarson hjá Lilleström er mjög ofarlega í einkunnagjöf norsku blaðanna fyrir frammistöðu sína í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hann er til að mynda í 4. sæti hjá Verdens Gang og í 6. sæti hjá Aftenposten. Meira
7. júlí 2011 | Íþróttir | 502 orð | 2 myndir

Bæði bíða enn eftir sigri

Í Víkinni Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Það var boðið upp á sannkallaða fótboltaveislu í Víkinni í gær þegar heimamenn gerðu 2:2 jafntefli við Íslandsmeistara Breiðabliks. Meira
7. júlí 2011 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Bæði liðin í B-riðlinum

Karla- og kvennalandslið Íslands í golfi verða bæði í B-riðlum þegar keppni á Evrópumótum áhugamanna heldur áfram í Portúgal og Austurríki í dag. Karlarnir enduðu í 10. Meira
7. júlí 2011 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd

Fyrsta þrenna Atla í deildinni

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Atli Viðar Björnsson, annar mesti markaskorarinn í sögu FH-inga, skoraði í gærkvöld sína fyrstu þrennu í efstu deild þegar Hafnarfjarðarliðið gjörsigraði Grindavík, 7:2. Meira
7. júlí 2011 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Evrópudeild UEFA, seinni leikur: KR-völlur: KR – ÍF...

KNATTSPYRNA Evrópudeild UEFA, seinni leikur: KR-völlur: KR – ÍF 19.15 1. deild karla: Leiknisvöllur: Leiknir R. – Grótta 20 Selfossvöllur: Selfoss – ÍR 20 Valbjarnarv.: Þróttur R. Meira
7. júlí 2011 | Íþróttir | 219 orð | 2 myndir

Mér var bara hent inn á

Í Garðabæ Stefán Stefánsson ste@mbl.is „Mér var bara hent inn á fyrir Garðar, einn risi fyrir annan,“ sagði Tryggvi, sem kom inn á á 66. Meira
7. júlí 2011 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 9. umferð: Þór – Valur 0:3 FH...

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 9. umferð: Þór – Valur 0:3 FH – Grindavík 7:2 Keflavík – Fram 1:0 Víkingur R. Meira
7. júlí 2011 | Íþróttir | 338 orð | 1 mynd

Strákarnir blómstruðu

Í Keflavík Skúli Sigurðsson sport@mbl.is Keflvíkingar unnu langþráðan sigur í gærkvöldi þegar þeir lögðu Fram 1:0 í 9. umferð Pepsi-deildarinnar. Meira
7. júlí 2011 | Íþróttir | 95 orð

Svíar lögðu Bandaríkin

Svíþjóð vann Bandaríkin, 2:1, í lokaumferð C-riðils heimsmeistaramóts kvenna í fótbolta í Wolfsburg í gærkvöld. Lisa Dahlkvist kom Svíum yfir úr vítaspyrnu á 16. mínútu og Nilla Fischer bætti við marki á 35. mínútu. Meira
7. júlí 2011 | Íþróttir | 491 orð | 2 myndir

Við létum hart mæta hörðu

Á Akureyri Andri Yrkill Valsson sport@mbl.is Valsmenn settust í toppsæti Pepsi-deildarinnar með góðum sigri á baráttuglöðum Þórsurum fyrir norðan, 3:0. Meira
7. júlí 2011 | Íþróttir | 373 orð | 1 mynd

Þetta hafði ekkert með Hannes að gera

Í Kaplakrika Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Grindvíkingar gleymdu því í gær að þeir væru komnir á Kaplakrika til þess að spila knattspyrnu í Pepsi-deild karla. Meira

Finnur.is

7. júlí 2011 | Finnur.is | 102 orð | 1 mynd

7. júlí

1637 – Hornsteinn var lagður að Sívalaturni í Kaupmannahöfn. 1874 – Á Akureyri var vígður Gudmannsspítali, sem var til húsa í Aðalstræti 14, en það er elsta tvílyfta íbúðarhús á Íslandi, reist 1836. Meira
7. júlí 2011 | Finnur.is | 256 orð | 1 mynd

Allir þættirnir sem þig langar að sjá á einum stað

Blessað netið er orðið besti vinur sjónvarpsþáttafíkla. Tölvuskjárinn hefur frelsað fólk frá þeim kvöðum og tímamörkum sem misgóðir dagskrárstjórar sjónvarpsstöðvanna hafa fengið að setja. Meira
7. júlí 2011 | Finnur.is | 172 orð | 1 mynd

Álfar og úrval af íslenskum bjór

Hótel Klettur, sem er nýr gististaður við Mjölnishótel í Reykjavík, var opnað í síðustu viku. Útlit og innviðir hótelsins fá innblástur frá íslenskri náttúru og sérstaklega frá íslenskum bergtegundum. Meira
7. júlí 2011 | Finnur.is | 747 orð | 1 mynd

„Það er svo auðvelt að vanmeta uppistandið“

Mér var mjög vel tekið og ég held að í mörg skiptin sem ég kom fram þar á eftir hafi ég verið að leita eftir þessari sömu spennu. Ég varð spennufíkill. Meira
7. júlí 2011 | Finnur.is | 29 orð | 2 myndir

Bifhjólin eru fljót að borga sig

Mótorhjól Vélhjól eyða ekki miklu og kaup á þeim eru því fljót að borga sig. Betur hugsað um viðhald hjólanna í kreppunni, segir Ragnar Ingi Stefánsson hjá Nítró. Meira
7. júlí 2011 | Finnur.is | 93 orð | 2 myndir

BMW-rafmagnsmótorhjól

BMW mun brátt setja á markað mótorhjól sem eingöngu er drifið áfram með rafmagni. Hjólið er ætlað mestmegnis til innanbæjarnotkunar og er svokallaður „scooter“. Meira
7. júlí 2011 | Finnur.is | 413 orð | 2 myndir

Eiga hátt í hundrað hjól

Elsta hjólið okkar er Triumph 500N frá 1928 og það er ásamt mörgum hjólum bæði sjaldgæft og skemmtilegt hjól. Meira
7. júlí 2011 | Finnur.is | 150 orð | 1 mynd

Ekki gleyma sólarvörninni fyrir bíltúrinn

Mikil vitundarvakning hefur átt sér stað um mikilvægi þess að nota sólarvörn, og það meira að segja á norðurhjara veraldar. Meira
7. júlí 2011 | Finnur.is | 280 orð | 2 myndir

Fátt orðið sem minnir á merkan tíma

Mér finnst áhyggjuefni hve stríðsminjar á Íslandi hafa oft verið brotnar. Í raun er orðið fátt sem minnir á þennan merka tíma í sögu íslensku þjóðarinnar,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, alþingismaður og formaður Framsóknarflokksins. Meira
7. júlí 2011 | Finnur.is | 84 orð | 1 mynd

Fella fjórðung af gatnagerðargjöldum

„Við eigum tugi lóða á lausu. Viljum koma þeirri fjárfestingu sveitarfélagsins á hreyfingu og sláum því af gatnagerðargjöldunum,“ segir Eyþór Arnalds, formaður bæjarráðs Árborgar. Meira
7. júlí 2011 | Finnur.is | 711 orð | 6 myndir

Franskur og fágaður

Það er tákn um nýja tíma, að framleiddir séu stórir fjölskyldubílar með aðeins 1,6 lítra sprengirými vélar. Einn þeirra er þó Peugeot 508 sem Bernhard hefur nýverið tekið til sölu. Meira
7. júlí 2011 | Finnur.is | 609 orð | 2 myndir

Frumbyggjar og Kjartanshús

Meðalaldurinn lækkaði umtalsvert þegar við fluttum hingað í götuna fyrir sjö árum. Hingað komum við ung hjón með tvö börn sem nú eru raunar orðin þrjú sem eru fjögurra, sjö og tíu ára. Meira
7. júlí 2011 | Finnur.is | 217 orð | 4 myndir

Gerir umhverfið svalara

Breska tækni- og hönnunarfyrirtækið Dyson olli straumhvörfum árið 2009 þegar þeir kynntu til sögunnar spaðalausu viftuna. „Dyson Air Multiplier“ heitir þetta bráðsniðuga tækniundur. Meira
7. júlí 2011 | Finnur.is | 257 orð | 7 myndir

Guðdómlegt skálkaskjól fyrir þjófhrædda

Í útjaðri Varsjár er að finna stórkostlegt hús sem sameinar allt sem góða höll þarf að prýða. Húsið er hannað af Robert Konieczny og er 567 fermetrar að stærð. Það hefur hlotið nafnið Skálkaskjól og ber nafn með rentu. Meira
7. júlí 2011 | Finnur.is | 129 orð | 1 mynd

Hekla toppar Toyota í sölu nýrra bíla

Hekla er komin upp fyrir Toyota á Íslandi í sölu nýrra fólksbifreiða það sem af er ári, miðað við tölur Umferðarstofu um nýskráningar bifreiða. Meira
7. júlí 2011 | Finnur.is | 718 orð | 1 mynd

Hetja sem ríður um héruð

Það er svo mikil gróska í mótorhjólamenningunni í dag. Það eru allir á mótorhjóli, hvort sem það er ráðherra eða ruslakall. Meira
7. júlí 2011 | Finnur.is | 29 orð | 2 myndir

Hjólaði um Vesturbæinn sjö ára

Hemmi Gunn heillaðist af sendlahjólinu sem hann notaði við vinnu sína í lítilli matvöruverslun á Vesturgötunni. Hann vílaði ekki fyrir sér að hjóla upp í móti á gripnum. Meira
7. júlí 2011 | Finnur.is | 761 orð | 1 mynd

Hugsa mikið um hollustuna í matargerðinni

Þótt oft sé annasamt hjá þingkonunni Siv Friðleifsdóttur reynir hún að gefa sér tíma til að elda, enda þykir henni það skemmtilegt. Hún aðhyllist hollan mat og er meðlimur í Slow Food Reykjavík sem eru samtök til mótvægis við Fast Food eða skyndibita. Meira
7. júlí 2011 | Finnur.is | 857 orð | 1 mynd

Hvað er kvörtunarfresturinn langur?

Hildigunnur Hafsteinsdóttir, lögfræðingur Neytendasamtakanna, ritar grein í Finn 30. júní sl. þar sem hún fullyrðir margt um ábyrgðir á bílum og snýr að svokallaðri 5 ára ábyrgð. Meira
7. júlí 2011 | Finnur.is | 93 orð | 1 mynd

Innleiðir nýjungar og styður vísindi

Ólafur Baldursson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri lækninga í nýju stjórnskipulagi Landspítala frá og með 1. júlí sl. Meira
7. júlí 2011 | Finnur.is | 75 orð | 1 mynd

Kaupir 30 þúsund ítalskar dísilvélar

Suzuki hefur styrkt samstarf sitt við Fiat og ætlar að kaupa 30 þúsund dísilvélar af ítalska framleiðandanum. Vélar þessar eru ætlaðar í Suzuki SX4. Sá bíll er bæði í boði undir merkjum Suzuki og Fiat. Meira
7. júlí 2011 | Finnur.is | 53 orð | 1 mynd

Kaupmaðurinn á horninu

Ég fékk vinnu 7 ára gamall við litla matvöruverslun á Vesturgötunni. Þetta var ekta kaupmaðurinn á horninu. Meira
7. júlí 2011 | Finnur.is | 73 orð | 1 mynd

Kátiljákamenn hittast um helgina

Íslenski Cadillac-klúbburinn heldur landsmót á Skógum undir Eyjafjöllum á laugardaginn. Cadillac-eigendur hittast hjá Olís í Álfheimum í Reykjavík klukkan 9.30 á laugardag og aka svo á Selfoss, þar sem fleiri slást í hópinn. Meira
7. júlí 2011 | Finnur.is | 38 orð | 1 mynd

Kirkjusandur

Tryggvi Ófeigsson byggði fiskvinnslustöð á Kirkjusandi í Reykjavík, sem tók til starfa 1956. Þegar hún hætti var húsið gert að höfuðstöðvum Sambandsins. Síðar flutti Íslandsbanki í næsta hús við og hafa höfuðstöðvar hans verið á Kirkjusandi frá... Meira
7. júlí 2011 | Finnur.is | 47 orð | 1 mynd

Mótorhjól framtíðar

Rafmagns-mótorhjólið 2011 Zero S hefur gengið í gegnum miklar breytingar og nærri hver einasti hlutur hefur verið uppfærður. Búið að er að stytta hleðslutímann um helming með nýrri rafhleðslu, setja nýnan bremsubúnað á hjólið og gera fjöðrunina betri. Meira
7. júlí 2011 | Finnur.is | 26 orð | 2 myndir

Ný krambúð í Aðalstræti 10

Horfið er aftur til upprunans þegar íslenskri hönnun og framleiðslu er gert hátt undir höfði í nýopnaðri krambúð í elsta húsi Reykjavíkur, við Aðalstræti 10. Meira
7. júlí 2011 | Finnur.is | 511 orð | 3 myndir

Ný krambúð í miðbænum

Borðplöturnar í nýju krambúðinni okkar eru til að mynda gólfborð í Siemsen-húsinu, sem ekki nýttust þar. Meira
7. júlí 2011 | Finnur.is | 541 orð | 3 myndir

Nýr rafbíll væntanlegur í haust

Fyrirtækið Northen Lights Energy hefur sett sér það markmið að auka rafbílanotkun á Íslandi. „Við höfðum hugmyndir um að koma hlutum í þann farveg að Ísland gæti rafbílavæðst. Það ætluðum við að gera með því að byggja t.d. Meira
7. júlí 2011 | Finnur.is | 686 orð | 1 mynd

Ódýrara að vera vélhjóli

„Við sjáum að fólk ekur lengri leiðir á hjólunum og heldur þeim betur við. Það sjáum við bæði á verkstæðinu okkar og í sölu vara- og slithluta.“ Meira
7. júlí 2011 | Finnur.is | 684 orð | 1 mynd

Ónýt bensíndæla – draugslegar þurrkur

„Dauður“ Opel Spurt: Ég þurfti að stöðva á Keflavíkurveginum til að svara farsímanum. Þegar ég ætlaði af stað aftur fór vélin ekki í gang – tók ekki við sér svo mikið sem eitt púst. Meira
7. júlí 2011 | Finnur.is | 410 orð | 2 myndir

Setja saman og senda heim að dyrum

Fyrirtækjaþjónustan sparar fólki og fyrirtækjum bæði tíma og peninga. Meira
7. júlí 2011 | Finnur.is | 222 orð | 1 mynd

Snarl seint um kvöld stækkar mittið

Hver kannast ekki við þá reglu að borða morgunmat eins og kóngur, hádegisverð eins og prins, og kvöldverð eins og betlari? Meira
7. júlí 2011 | Finnur.is | 540 orð | 1 mynd

Stundum vélhjólamennskuna af ástríðu

Þetta hófst allt með sölu á dekkjum hjá okkur fyrir þremur árum. Ég var óhress með verðið hér heima og fór bara sjálfur að kaupa inn dekk fyrir mig og vini mína. Meira
7. júlí 2011 | Finnur.is | 558 orð | 4 myndir

Tók við ímynduðum óskalögum 12 ára gamall

Mig hefur alltaf langað í svona græju þar sem sjónvarpið kæmi upp úr fótagaflinum á rúminu en mun sennilega aldrei gera neitt í því. Meira
7. júlí 2011 | Finnur.is | 84 orð | 1 mynd

Vaktarabær til sölu

„Þetta er heillandi hús enda hefur Minjavernd staðið mjög vel staðið að endurbyggingu þess,“ segir Sverrir Kristinsson, lögg. fasteignasali hjá Eignamiðlun. Meira
7. júlí 2011 | Finnur.is | 104 orð | 1 mynd

Verktakar og verslanir oftast í þrot

Alls voru 172 fyrirtæki tekin til gjaldþrotaskipta í maí sl., sem er 79% aukning miðað við sama tíma í fyrra. Meira

Viðskiptablað

7. júlí 2011 | Viðskiptablað | 62 orð | 1 mynd

Á undanförnum misserum hefur þjóðin gerst æ sólgnari í svokallaða...

Á undanförnum misserum hefur þjóðin gerst æ sólgnari í svokallaða snjallsíma, en þeim má einna helst líkja við fullkomnar einkatölvur sem passa í vasa. Meira
7. júlí 2011 | Viðskiptablað | 573 orð | 1 mynd

„Verðvitund neytenda allt önnur en hún var“

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Blómaval er með rótgrónari fyrirtækjum landsins, stofnað 1970 og því orðið rösklega 40 ára. Meira
7. júlí 2011 | Viðskiptablað | 106 orð | 1 mynd

Dýrt að leyfa arfanum að spretta

Brynjar varar við því að fólk, fyrirtæki og sveitarfélög reyni að spara með því að slá grasflatirnar sjaldnar í sumar. Meira
7. júlí 2011 | Viðskiptablað | 316 orð | 1 mynd

Eins og jól að velja nýjar rútur

Það er ekki hægt að reikna með að Agnar Daníelsson hafi lítið að gera á sumrin. Þá er mesti annatíminn hjá Kynnisferðum, en Agnar er nýr framkvæmdastjóri fyrirtækisins. Meira
7. júlí 2011 | Viðskiptablað | 186 orð | 1 mynd

Ekki von á að aparnir snúi aftur

Margir muna eftir öpunum sem bjuggu í Blómavali fyrir röskum tveimur áratugum. Meira
7. júlí 2011 | Viðskiptablað | 174 orð | 1 mynd

Erfið skuldastaða ríkisins blasir við

Þeir sem hafa undanfarið orðað þann möguleika, að skuldastaða íslenska ríkisins sé orðin erfið eða illviðráðanleg, hafa talað fyrir daufum eyrum. Staðreyndin er hins vegar þessi: Samkvæmt yfirliti Lánamála skuldar ríkið nú 1.367 milljarða króna. Meira
7. júlí 2011 | Viðskiptablað | 352 orð | 2 myndir

Fastir liðir vega þyngst

Fréttaskýring Önundur Páll Ragnarsson onundur@mbl.is „Við erum í vinnu núna eins og stendur og verðum í henni fram eftir hausti við að endurmeta áætlunina til meðallangs tíma eins og alltaf stóð til,“ segir Steingrímur J. Meira
7. júlí 2011 | Viðskiptablað | 726 orð | 2 myndir

Forsætisráðherra Kína kom færandi hendi til Evrópu

• Wen Jiabao, forsætisráðherra, innsiglaði viðskiptasamninga fyrir milljarða Bandaríkjadala í nýlegri Evrópuheimsókn • Ákvörðun um opinbera heimsókn til Ungverjalands líkt við hvalreka fyrir Viktor Orban • Stjórnvöld í Kína lána til beinnar erlendrar fjárfestingar í Ungverjalandi Meira
7. júlí 2011 | Viðskiptablað | 964 orð | 5 myndir

Fyrsta raunverulega rafræna myntin

Bitcoin er fyrsta raunverulega rafræna myntin, sem hefur enga samsvörun í raunheimum. Hún er byggð á ritgerð frá árinu 2008 eftir Satoshi Nakamoto, en enginn veit hver Nakamoto er eða hvort hann er yfirhöfuð til. Meira
7. júlí 2011 | Viðskiptablað | 198 orð | 1 mynd

Glover hættir á handtöku

Manngæskuvinurinn og umhverfisverndarinn Danny Glover, sem er þekktastur fyrir leik sinn í Lethal Weapon-myndunum ásamt gamla melnum Mel gamla Gibson, lætur sitt ekki eftir liggja í baráttunni fyrir betri heimi. Meira
7. júlí 2011 | Viðskiptablað | 136 orð

Í samkeppni við atvinnuleysisbæturnar

Ekki er nóg með að samkeppnin sé hörð og mikil, heldur þarf Brynjar líka að keppa við niðurgreidda samkeppni vinnuskóla sveitarfélaganna. Meira
7. júlí 2011 | Viðskiptablað | 196 orð

Kominn í rekstur fyrir fermingu

Líklega setti Brynjar einhvers konar Íslandsmet þegar hann stofnaði fyrirtæki sitt aðeins 12 ára. Sagan á bak við tilurð Garðlistar er ansi óvenjuleg: „Ég hafði byrjað að vinna í unglingavinnunni þá um sumarið og var rekinn þaðan. Meira
7. júlí 2011 | Viðskiptablað | 196 orð | 3 myndir

Leikaramannvinir úr henni Hollywood á hálum ís

Mannvinirnir Ben Affleck, Tobey Maguire og Leonardo DiCaprio eru ekki við eina fjölina felldir. Auk mikilla starfa í þágu mannúðar þykir þeim spennandi að stunda fjárhættuspil, að því er segir í frétt Chicago Sun-Times. Meira
7. júlí 2011 | Viðskiptablað | 111 orð

Margir með háan starfsaldur

Mannauðurinn skiptir miklu máli í Blómavali eins og öðrum fyrirtækjum. Ein stærsta stjórnunarlega áskorun Ásdísar eftir hrun var að fækka starfsfólki. Meira
7. júlí 2011 | Viðskiptablað | 183 orð | 2 myndir

Má gera mikið með litlum tilkostnaði

Það má komast langt með litlu þegar kemur að garðinum og Björn bendir á að finna megi einfaldari og ódýrari leiðir til að gera garðinn að sælureit. Meira
7. júlí 2011 | Viðskiptablað | 290 orð | 1 mynd

Óvíst að fjárlög verði orðin hallalaus árið 2013

Önundur Páll Ragnarsson onundur@mbl.is Hallinn á rekstri ríkissjóðs leggst í meiri mæli til á fyrri hluta ársins en þeim seinni. Meira
7. júlí 2011 | Viðskiptablað | 178 orð | 1 mynd

Skjálftavirknin eykst í Evrópu

Mikill söluþrýstingur var á ríkisskuldabréf á evrusvæðinu í gær, í kjölfar þess að matsfyrirtækið Moody's lækkaði lánhsæfiseinkunn portúgalska ríkisins niður í ruslflokk. Meira
7. júlí 2011 | Viðskiptablað | 505 orð | 2 myndir

Staðið mitt á milli Argentínu og Grikklands

Í umræðu hér á landi eftir hrun um val á peningastefnu hefur tveim valkostum fyrst og fremst verið haldið á lofti: Upptöku evru samhliða aðild að Evrópusambandinu annarsvegar og svo hinsvegar einhliða upptöku annarrar myntar gegnum svokallað myntráð. Meira
7. júlí 2011 | Viðskiptablað | 153 orð | 1 mynd

Styttist í uppgjör bankanna

Nú berast fréttir af því að uppgjöri á þrotabúi Lehman-bræðra fari að ljúka hvað úr hverju. Meira
7. júlí 2011 | Viðskiptablað | 122 orð | 1 mynd

Tekur upp nafnið Ergo

Íslandsbanki Fjármögnun hefur tekið upp nafnið Ergo, fjármögnunarþjónusta Íslandsbanka. Ergo sérhæfir sig í fjármögnun bifreiða fyrir einstaklinga svo og atvinnutækja og atvinnuhúsnæðis fyrir rekstraraðila. Meira
7. júlí 2011 | Viðskiptablað | 871 orð | 2 myndir

Umræður á netinu eru að umbylta kaupákvörðunum!

Eftir Guðmund A. Guðmundsson. Meira
7. júlí 2011 | Viðskiptablað | 73 orð | 1 mynd

Upplifðu, skynjaðu

Finnst þér stundum eins og þetta allt saman sé bara of mikið ? Áttu stundum erfitt með að greina sjálfan þig frá embættinu eða stofnuninni sem þú starfar fyrir? Meira
7. júlí 2011 | Viðskiptablað | 96 orð

Vöruskiptaafgangur minnkar milli ára

Vöruskiptajöfnuður var jákvæður um 6,8 milljarða króna í maí, samkvæmt tölum frá Hagstofunni. Vörur voru fluttar út fyrir 56,7 milljarða króna og inn fyrir 49,9 milljarða króna. Meira
7. júlí 2011 | Viðskiptablað | 500 orð | 1 mynd

Þarf að geta stólað á starfsfólkið

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Brynjar Kjærnested lýsir Garðlist sem viðhaldsfyrirtæki. „Við erum ekki að búa til garða frá grunni heldur tökum við við görðum og grænum svæðum og höldum þeim við. Meira
7. júlí 2011 | Viðskiptablað | 511 orð | 1 mynd

Þeir sem „læka“ í dag verða viðskiptavinir seinna meir

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Sumarið er annasamasti tíminn hjá Birni Jóhannssyni landslagsarkitekt. Álagið er samt ekki það sama og var á hátindi góðærisins. „Á tímabili eftir bankahrun var ekkert að gera, en svo hefur það smám saman breyst. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.