Greinar fimmtudaginn 6. október 2011

Fréttir

6. október 2011 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Afstaða til sameiningar fljótlega

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Útlit er fyrir að lausn á skuldastöðu Álftaness sé í sjónmáli. Sveitarfélagið hefur náð samningum við kröfuhafa um niðurfellingu skulda og ríkið um greiðslur úr jöfnunarsjóði. Meira
6. október 2011 | Erlendar fréttir | 135 orð

Aldargamalt beykitré fellt eftir fimm ára mótmæli

Fimm ára baráttu fyrir tilvist aldargamals beykitrés í breska þorpinu Irton lauk í gær með því að mótmælendur gáfust upp og verktakar geta fellt tréð. Meira
6. október 2011 | Erlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Amanda Knox komin heim

Amanda Knox, sem sýknuð hefur verið af morði á breskri stúlku á Ítalíu árið 2007, grét er hún steig á bandaríska jörð við heimkomuna í gær. Hún sagði tilfinningarnar hafa borið sig ofurliði er hún leit út um gluggann á flugvélinni og sá föðurlandið. Meira
6. október 2011 | Innlendar fréttir | 506 orð | 2 myndir

Auðvelt að velja lið ársins

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Á þessum árstíma er í tísku að velja lið ársins. Eins og gömlum íþróttafréttamanni sæmir ákvað ég að standa fyrir mínu eigi vali – og það verður að segjast eins og er að valið var býsna auðvelt. Meira
6. október 2011 | Innlendar fréttir | 468 orð | 2 myndir

„Það á að kreista millistéttirnar“

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Hópur fólks og fyrirtækja, sem kallar sig Félag áhugamanna um réttmætt skuldauppgjör, hefur fengið Sigurð G. Guðjónsson lögmann til að undirbúa málsókn á hendur bönkunum fyrir endurútreikning á lánum. Meira
6. október 2011 | Erlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Bestu vinirnir hljóta blessun kirkjunnar

Brasilískir gæludýraeigendur flykkjast í kirkjur einu sinni á ári og taka bestu vinina, gæludýrin, með sér. Meira
6. október 2011 | Innlendar fréttir | 418 orð | 2 myndir

Boðið upp á útilegumannafæði

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Gestir Eyvindarstofu geta gætt sér á útilegumannamat og lifað sig inn í líf Fjalla-Eyvindar og Höllu. Eyvindarstofa verður opnuð á Blönduósi næstkomandi laugardag. Meira
6. október 2011 | Innlendar fréttir | 248 orð | 2 myndir

Börnin vöknuðu glöð við hvíta jörð

Fyrsti snjór haustsins féll á Akureyri og víðar á norðanverðu landinu í fyrrinótt og bæjarbúar vöknuðu við hvíta jörð í gærmorgun. Áður hafði gránað ofan í miðjar hlíðar Vaðlaheiðar og Hlíðarfjalls. Meira
6. október 2011 | Erlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Dalai Lama missir af veislu hjá Tutu

Dalai Lama verður að aflýsa ferð sinni til Suður-Afríku þangað sem honum var boðið til afmælisfagnaðar biskupsins Desmond Tutu. Fékk hann ekki vegabréfsáritun til landsins. Meira
6. október 2011 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Enginn íslenskur geitaostur

Andri Karl andri@mbl.is Eftirspurn eftir geitaosti hefur aukist mikið á Íslandi á umliðnum árum. Meira
6. október 2011 | Innlendar fréttir | 597 orð | 2 myndir

ESA eindregið hvatt til að aðhafast ekkert

Baksvið Andri Karl andri@mbl.is Gjaldþrot þriggja stærstu banka Íslands er á meðal tíu stærstu gjaldþrota viðskiptasögunnar. Enginn sparifjáreigandi er líklegur til að tapa fjármunum á þessum gjaldþrotum. Meira
6. október 2011 | Innlendar fréttir | 476 orð | 1 mynd

Fallþungi dilka víðast heldur lakari en í fyrra

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Sláturtíðin er nú í hámarki og gengur vel. Fallþungi dilka er þó ívið lakari en á sama tíma í fyrra hjá flestum sláturstöðvum. Kalt vor um allt land og eldgos á Suðurlandi eru taldir helstu orsakavaldar þess. Meira
6. október 2011 | Erlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Fann þjófinn með hjálp Facebook

Aðeins níu klukkutímum eftir að breski presturinn John Germon uppgötvaði að trjáklippur og keðjusög voru horfin úr verkfæraskúrnum hans var búið að finna þjófinn og handtaka, allt með hjálp Facebook. Meira
6. október 2011 | Erlendar fréttir | 238 orð

Felldu ályktun um Sýrland

Damaskus. Meira
6. október 2011 | Innlendar fréttir | 1354 orð | 7 myndir

Ferðin í eldfjallið verður örugg

Sviðsljós Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Öryggi gesta í Þríhnúkagíg verður í hávegum haft og heimsókn þangað verður ekki áhættusöm, segir Björn Ólafsson, framkvæmdastjóri Þríhnúka ehf. sem vinnur að því að gera gíginn að ferðamannastað. Meira
6. október 2011 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Fimm handteknir og hald lagt á kókaín

Fjórir karlar og ein kona voru handtekin í lok síðustu viku í aðgerðum lögreglu tengdum fíkniefnaviðskiptum. Samtals var lagt hald á um hálft kg af ætluðu kókaíni. Meira
6. október 2011 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Fleiri kaupsamningar, en minni velta á fasteignamarkaði

Alls var 453 kaupsamningum um fasteignir þinglýst við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í september. Heildarvelta nam 12,2 milljörðum króna og meðalupphæð á hvern kaupsamning var 26,9 milljónir króna. Meira
6. október 2011 | Innlendar fréttir | 100 orð

Flugfreyjur fljúga áfram

Samninganefndir Flugfreyjufélags Íslands og Icelandair skrifuðu undir kjarasamning á áttunda tímanum í gærkvöldi. Verkfalli, sem hefjast átti 10. október, hefur verið frestað til 24. október en samningurinn verður kynntur félagsmönnum eftir helgi. Meira
6. október 2011 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Framtíð Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki í óvissu

Starfsfólk Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki, HS, er uggandi um framtíð sína eftir að 62 milljóna króna niðurskurður til stofnunarinnar var kynntur í fjárlagafrumvarpi ársins 2012. Meira
6. október 2011 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Fríkirkjan fær tvo hátíðarhökla að gjöf

Nýlega fékk Fríkirkjan í Reykjavík að gjöf tvo hátíðarhökla ásamt sexstólum fyrir presta til að skrýðast. Sigurborg Bragadóttir formaður Kvenfélags Fríkirkjunnar, sem er elsta kirkjukvenfélag landsins, færði söfnuðinum gjöfina og sr. Meira
6. október 2011 | Innlendar fréttir | 102 orð

Fundur um sorg og sorgarviðbrögð

Ný dögun, samtök um sorg og sorgarviðbrögð, mun á þessu hausti veita þeim, sem misst hafa í sjálfsvígum margvíslegan stuðning: Þannig verður fræðslufyrirlestur um sjálfsvíg í kvöld 6. október kl. 20.30 í safnaðarheimili Háteigskirkju. Fyrirlesari er sr. Meira
6. október 2011 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Fær rúmlega 18 milljónir króna í bónusvinning

Þrír voru með allar tölur réttar í Víkingalottóinu í gærkvöldi og fær hver þeirra rúmar 56,6 milljónir króna í sinn hlut. Allir vinningsmiðarnir voru keyptir í Noregi. Meira
6. október 2011 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Heimsóttu skóla á Akureyri

Forsetafrúin Dorrit Moussaieff tyllti sér meðal nemenda í Giljaskóla á Akureyri meðan forsetinn, Ólafur Ragnar Grímsson, gekk á meðal nemenda. Meira
6. október 2011 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Hornfirðingar bjarga hreindýrum

Björgunarfélag Hornafjarðar leysti síðdegis á þriðjudag tvö hreindýr sem voru föst í girðingu rétt ofan við Flatey á Mýrum. Meira
6. október 2011 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Í mál við bankana

Félag áhugamanna um réttmætt skuldauppgjör undirbýr málsókn á hendur bönkunum fyrir endurútreikning á lánum. Telur félagið að útreikningarnir standist ekki lög og óréttmætt sé að endurreikna alla greidda gjalddaga á lánunum og setja á þá vexti. Meira
6. október 2011 | Innlendar fréttir | 974 orð | 5 myndir

Krafan í Eyjum er nýtt skip

VIÐTAL Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segir að staðan í Vestmannaeyjum sé nú svipuð og þegar Múlakvísl tók brúna þar yfir í sundur í sumar. Meira
6. október 2011 | Innlendar fréttir | 541 orð | 1 mynd

Krefst bóta frá spítala

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl. Meira
6. október 2011 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Lægðir og litbrigði haustsins

Fagrir litir haustsins eru áberandi þessa dagana, en lægðirnar sem komið hafa upp að landinu hver á fætur annarri feykja laufblöðunum fljótlega út í buskann. Meira
6. október 2011 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Matarhátíð í Kjós

Laugardaginn 8. október verður haldin í Félagsgarði matarhátíðin Krásir í Kjósinni. Kjósarstofa stendur að hátíðinni en þar munu matreiðslumeistararnir Ólöf Jakobsdóttir og Jakob H. Magnússon töfra fram krásir úr hráefni beint frá býlum. Kl. Meira
6. október 2011 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Mikil eftirspurn en geitaostur fæst ei

Ekki hefur verið hægt að fá íslenskan geitaost frá því ostagerðarverkefni var hætt á síðasta ári. Geitabónda á Háafelli í Hvítársíðu í Borgarfirði þykir miður að ekki skuli vera hægt að bjóða upp á vöruna, enda sé mikil eftirspurn eftir henni. Meira
6. október 2011 | Erlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Neyðarástand vegna vatnsskorts

Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í litla eyríkinu Tuvalu, sem er mitt á milli Ástralíu og Hawaí. Eyjaklasinn var áður bresk nýlenda en er nú eitt einangraðasta samfélag í heimi. Meira
6. október 2011 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Ný Vestmannaeyjaferja kostar um 4 milljarða króna

Hönnun á nýrri Vestmannaeyjaferju sem hentar Landeyjahöfn tekur um þrjú ár og kostnaður er áætlaður 4-4,5 milljarðar króna, að sögn Hreins Haraldssonar vegamálastjóra. Meira
6. október 2011 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Ómar

Ástin innsigluð í París Undanfarið hefur verið afar vinsælt meðal elskenda í París að innsigla ást sína með því að festa hengilás með nöfnum parsins á handrið göngubrúa yfir Signu og fleygja lyklunum í ána. Meira
6. október 2011 | Innlendar fréttir | 69 orð

Ræðir um arkítektúr

Í kvöld kl. 20 mun Signe Kongebro frá dönsku teiknistofunni Henning Larsen Architects í Kaupmannahöfn halda fyrirlestur í Norræna húsinu. Stofan er margverðlaunuð og hefur starfað allt frá árinu 1959. Meira
6. október 2011 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Samið fyrir 400 manns hjá Alcan

Rio Tinto Alcan í Straumsvík skrifaði í gær undir kjarasamning við Verkamannafélagið Hlíf, VR, Rafiðnaðarsambandið, VM og Fit. Samkomulagið við stéttarfélögin var undirritað hjá ríkissáttasemjara og hefst kynning meðal rúmlega 400 starfsmanna í dag. Meira
6. október 2011 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Sex rjúpur á hvern veiðimann

Leyft verður að veiða 31.000 rjúpur í ár. Eru það ríflega helmingi færri rjúpur en gefið var leyfi fyrir að veiða í fyrra. Skýrist það af verri stöðu rjúpnastofnins. Meira
6. október 2011 | Erlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Strauk en var ekki hálshöggvin

Sunna Ósk Logadóttir sunna@mbl.is Sýrlensk kona, sem segist vera hin 18 ára gamla Zainab al-Hosni, kom fram í sjónvarpi í gær og sagðist ekki hafa verið hálshöggvin, eins og haldið hefði verið fram í fjölmiðlum, heldur hlaupist að heiman og í felur. Meira
6. október 2011 | Innlendar fréttir | 799 orð | 2 myndir

Trúin í skammarkrókinn?

Baksvið Kristján Jónsson kjon@mbl.is Niðurstaða er loks komin í deilu sem staðið hafa í rúmt ár um róttækar tillögur Mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar um nýjar reglur um samskipti skóla við trúar- og lífsskoðunarfélög. Meira
6. október 2011 | Erlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Umvafinn bómull

Kínverskur verkamaður sést hér fá sér kríu á mjúku bómullarbeði í Anhui-héraði. Verkamaðurinn vinnur á stórum markaði þar sem bændur selja bómull sína til framleiðenda. Meira
6. október 2011 | Innlendar fréttir | 414 orð | 2 myndir

Vill annað bóluefni við HPV-veiru

Sigrún Rósa Björnsdóttir sigrunrosa@mbl. Meira
6. október 2011 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Þekktir leikmenn á afmælishátíðinni

Stuðningsmannaklúbbur Manchester United á Íslandi fagnar 20 ára afmæli sínu í október en klúbburinn hefur aldrei verið fjölmennari en nú. Meira
6. október 2011 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Þrír hjúkrunarfræðingar við störf í Írak

Hólmfríður Garðarsdóttir, hjúkrunarfræðingur Rauða kross Íslands, hefur hafið störf á vegum Rauða krossins í Kúrdahéruðum í Írak. Nú eru þrír íslenskir hjúkrunarfræðingar við störf í landinu. Meira
6. október 2011 | Erlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Öndunarmælar á bíla þeirra sem ekið hafa ölvaðir

Frá jólum verða teknar upp nýjar reglur í Hollandi um að sérstakir lásar verði settir á bíla þeirra ökumanna sem teknir hafa verið fyrir ölvunarakstur. Er þetta gert í þeim tilgangi að torvelda þeim að aka drukknir að nýju. Meira

Ritstjórnargreinar

6. október 2011 | Staksteinar | 222 orð | 1 mynd

Eitthvað-annað-störfin

Líkt og Morgunblaðið greindi frá í gær er sú staða nú uppi að búið er að verja tugum milljarða króna í að auka framboð á rafmagni í landinu til að unnt sé að auka framleiðslu og skapa störf. Þrátt fyrir þetta hafa engin störf orðið til. Meira
6. október 2011 | Leiðarar | 517 orð

Ekki of seint að iðrast

Það voru mikil tíðindi þegar ljóst varð að ekki einn einasti dómari af 15 í Landsdómi taldi að tvö veigamikil ákæruatriði Alþingis væru tæk til efnisdóms Meira
6. október 2011 | Leiðarar | 75 orð

Leynifundur

Framkvæmd gagnsæisins er í hæsta máta óvenjuleg Meira

Menning

6. október 2011 | Tónlist | 33 orð | 1 mynd

Agent Fresco með strengjasveit

Fjórðu tónleikar tónleikaraðarinnar gogoyoko Wireless verða haldnir í kvöld kl. 22 á Hvítu perlunni í Austurstræti. Að þessu sinni leikur hljómsveitin Agent Fresco órafmagnað ásamt strengjasveit og aukahljóðfæraleikurum. Meira
6. október 2011 | Bókmenntir | 228 orð | 5 myndir

Alþjóðleg ljóðahátíð í sjötta sinn

Alþjóðleg ljóðahátíð verður sett í dag í Norræna húsinu og stendur fram á laugardag. Á hátíðinni, sem er nú haldin í sjöunda sinn, verður boðið upp á ljóðaupplestur og pallborðsumræður sem innlend og erlend skáld taka þátt í ásamt ýmsum fjöllistamönnum. Meira
6. október 2011 | Fólk í fréttum | 86 orð | 1 mynd

Ásgeir fékk fyrstu krúsina

Oktoberfest var sett í fyrradag á Kex hosteli við Skúlagötu og var það sendiherra Þýskalands á Íslandi, Hermann Sausen sem dældi fyrsta bjórnum í krús og færði Ásgeiri Sigurvinssyni, fyrrum knattspyrnumanni. Októberfest stendur til 9. Meira
6. október 2011 | Fólk í fréttum | 155 orð | 1 mynd

Birtir til hjá skugganum

Það telst til stórtíðinda þegar DJ Shadow gefur út. Frá því Entroducing..... kom út árið 1996 hefur hann verið einn allra áhrifamesti hip-hop tón og taktsmiður samtímans. Platan sú var alfarið gerð með notkun sampla og þykir mikið brautryðjendaverk. Meira
6. október 2011 | Fólk í fréttum | 495 orð | 2 myndir

Brostnar vonir ...og röddin líka!

Paul Young í Hörpu, þriðjudaginn 4. október. Meira
6. október 2011 | Myndlist | 106 orð | 2 myndir

Bækur um list Rúríar og Gabríelu

Þessa dagana koma út í Þýskalandi, í tengslum við bókakaupstefnuna í Frankfurt, viðamiklar bækur um list og feril myndlistarkvennanna Rúríar og Gabríelu Friðriksdóttur. Meira
6. október 2011 | Menningarlíf | 209 orð | 3 myndir

Fjögurra daga tónlistarveisla

Norrænir músíkdagar verða settir í kvöld með tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborg Hörpu kl. 19.30. Á efnisskránni er m.a. Meira
6. október 2011 | Fjölmiðlar | 193 orð | 1 mynd

Gleðilegt haust

Eitt af því góða við haustið er að þá koma gamlir vinir oft aftur á skjáinn eftir sumarfrí. Tveir „vinir“, House og Spooks eru núna aftur komnir á dagskrá Skjás eins og Sjónvarpsins (í þessari röð) og fagna ég því mjög. Meira
6. október 2011 | Tónlist | 162 orð | 1 mynd

Glen Campbell kveður

Tónlistarmaðurinn Glen Campbell hefur verið lengi að, hálf öld er frá því hann hóf upp raust sína. Nú er komið að leiðarlokum því hann hefur lýst því yfir að Ghost on the Canvas sé kveðjuskífan, enda hefur hann greinst með elliglöp. Meira
6. október 2011 | Tónlist | 162 orð | 1 mynd

Hrært í tónlist, ljóðum og sögum

Nýstofnuð hljómsveit stígur á stokk í kvöld á Café Rósenberg kl. 20.30. Sveitin nefnist Blágresi og er skipuð Tinnu Marínu, Daníel Auðunssyni og Leifi Björnssyni. Plata er svo væntanleg í haust. Meira
6. október 2011 | Tónlist | 273 orð | 2 myndir

Myrkraprinsinn mjúki

Will Oldham, sem hljóðritar oftlega undir nafninu Bonnie 'Prince' Billy, varð Íslandsvinur mikill eftir vel heppnaðar hljómleikaheimsóknir hingað um og upp úr 2000. Meira
6. október 2011 | Fjölmiðlar | 35 orð | 1 mynd

Næturvaktin endurgerð í Noregi

Sagafilm og dreifingarfyrirtækið Shine International hafa samið við sjónvarpsstöðina TV2 í Noregi um endurgerð sjónvarpsþáttanna Næturvaktarinnar. Framleiðslufyrirtækið Monster sér um endurgerðina. Meira
6. október 2011 | Myndlist | 50 orð | 1 mynd

Samsýning átta listamanna í Galleríi Breki

Á morgun kl. 18.00 verður opnað nýtt gallerí í Sóltúni 1, Gallerí Brek, sem Sigvaldi Viggósson rekur. Fyrsta sýning gallerísins verður samsýning átta listamanna sem tengjast galleríinu. Meira
6. október 2011 | Bókmenntir | 631 orð | 2 myndir

Sáluhjálparbók, ekki sjálfshjálparbók

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Sindri Freysson tók við Bókmenntaverðlaunum Tómasar Guðmundssonar í Höfða í gær fyrir ljóðabókina Í klóm dalalæðunnar. Meira
6. október 2011 | Bókmenntir | 28 orð | 1 mynd

Skáldsögur Kristínar gefnar út á þýsku

Allar skáldsögur Kristínar Marju Baldursdóttur hafa verið endurprentaðar í kilju í Þýskalandi í tilefni af bókasýningunni í Frankfurt. Nýjasta skáldsaga hennar, Karlsvagninn, hefur einnig verið gefin út... Meira
6. október 2011 | Tónlist | 741 orð | 3 myndir

Skálmað um Evrópu

Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Málmvíkingarnir í Skálmöld eru þessa dagana á þeysireið um Evrópu undir merkjum farandhátíðarinnar Heidenfest ásamt fimm öðrum málmböndum af áþekkum meiði. Meira
6. október 2011 | Menningarlíf | 501 orð | 4 myndir

Það nýjasta og framsæknasta hljómar

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Norrænir músíkdagar er elsta hátíð sinnar tegundar í heiminum, en stofnað var til hennar árið 1888. Það er því sérlega skemmtilegt að hún skuli nú haldin í yngsta tónlistarhúsi heims, þ.e. Meira
6. október 2011 | Bókmenntir | 319 orð | 3 myndir

Þjáningar Wallanders

Eftir Henning Mankell. Útgefandi Mál og menning. 472 bls. Meira

Umræðan

6. október 2011 | Aðsent efni | 342 orð | 1 mynd

Bankarnir og stærsti eigandinn þurfa að gera betur

Eftir Karl Þorsteins: "Það er rétt að bókfærður hagnaður bankanna er mikill, en ennþá er gríðarleg óvissa um innheimtur útlána og að stærstu leyti stafar hagnaðurinn af fortíðaruppgjöri og alltof háum vaxtamun." Meira
6. október 2011 | Aðsent efni | 382 orð | 2 myndir

„Delete samdægurs“

Eftir Hallbjörn Karlsson og Árna Hauksson: "Engir opinberir sjóðir, eða nokkrir aðrir, hafa tapað fé vegna viðskipta okkar." Meira
6. október 2011 | Bréf til blaðsins | 475 orð | 1 mynd

Eru aldraðir og fatlaðir vandræðafólk?

Frá Alberti Jensen: "Ráðamenn Kópavogs átta sig nú á ógn er hag bæjarins stafar af fötluðum og öldruðum. Þar komast þau ekki upp með neitt múður. Ferðaþjónusta fatlaðra í Kópavogsbæ er skýrasta dæmið. Hún var boðin út." Meira
6. október 2011 | Aðsent efni | 425 orð | 1 mynd

Gleymda forgangsröðin hjá Ban Ki-moon

Eftir Magnús H. Skarphéðinsson: "Langljótasti blettur mannkyns í dag er þessi sívaxandi þjáning dýranna okkar vegna." Meira
6. október 2011 | Aðsent efni | 119 orð

Móttaka aðsendra greina

Morgunblaðið birtir alla útgáfudaga aðsendar umræðugreinar frá lesendum. Blaðið áskilur sér rétt til að hafna greinum, stytta texta í samráði við höfunda og ákveða hvort grein birtist í umræðunni eða í bréfum til blaðsins. Meira
6. október 2011 | Pistlar | 470 orð | 1 mynd

Réttlausir þingmenn

Skyndilega eru alþingismenn orðnir réttlausir. Það má henda í þá eggjum, tómötum og alls kyns óþverra, án þess að þeir sem það geri séu kallaðir til ábyrgðar fyrir ofbeldisfullar gjörðir sínar. Meira
6. október 2011 | Velvakandi | 263 orð | 1 mynd

Velvakandi

Fasteignaspeki Nú tala spekingar miklir víða í þjóðfélaginu og í fjölmiðlum um að nauðsynlegt sé að hækka fasteignaverð, það sé í raun krafa fjárfestanna. Þannig er að sjálfsögu mál með vexti að því fer fjarri að það sé rétt. Meira
6. október 2011 | Aðsent efni | 293 orð | 1 mynd

Þetta er ekki við hæfi, Steingrímur

Eftir Bjarna Þórðarson: "Sérhverjar álögur á lífeyrissjóðina fela einfaldlega í sér skerðingu á getu þeirra til þess að greiða lífeyrisþegum elli-, maka- og örorkulífeyri." Meira

Minningargreinar

6. október 2011 | Minningargreinar | 1374 orð | 1 mynd

Bjarney Erla Sigurðardóttir

Bjarney Erla Sigurðardóttir (Baddý) fæddist í Reykjavík 30. september 1957. Hún andaðist á heimili sínu, Malarási 4, hinn 23. september 2011. Útför Bjarneyjar Erlu fór fram frá Árbæjarkirkju í Reykjavík þriðjudaginn 4. október 2011. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2011 | Minningargreinar | 188 orð | 1 mynd

Björn Thomas Valgeirsson

Björn Thomas Valgeirsson fæddist í Reykjavík 14. september 1933. Hann lést á Landakotsspítala 19. september 2011. Útför Björns fór fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík föstudaginn 30. september 2011. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2011 | Minningargreinar | 216 orð | 1 mynd

Esther J. Hafliðadóttir

Esther J. Hafliðadóttir fæddist á Ísafirði 20. september 1921. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 16. september 2011. Esther var jarðsett í kyrrþey að eigin ósk frá Fossvogskapellu 21. september 2011. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2011 | Minningargreinar | 960 orð | 1 mynd

Hafsteinn Sölvason

Hafsteinn Sölvason fæddist í Reykjavík 17. október 1932. Hann andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 26. september 2011. Hafsteinn var jarðsunginn frá Fossvogskirkju 4. október 2011. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2011 | Minningargreinar | 427 orð | 1 mynd

Hrefna Pribish

Hrefna Pribish fæddist í Reykjavík 25. júlí 1946. Hún lést á Landspítalanum 1. október 2011. Hrefna var dóttir Hönnu Kristjánsdóttur saumakonu, f. 23. apríl 1922, látin 5. október 1979, og Nicolas L. Pribish, f. 1922, og látinn 1998. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2011 | Minningargreinar | 863 orð | 1 mynd

Joseph C. Allard

Joseph Cristopher Allard fæddist 21. apríl árið 1948 í Connecticut í Bandaríkjunum. Foreldrar hans voru Elleanor Ruth, f. 1918, d.1976, og Claude Henry Allard, f. 1921, d. 2011. Hann var næstelstur sex systkina sem öll lifa bróður sinn utan eitt. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2011 | Minningargreinar | 356 orð | 1 mynd

Kolbrún Þórisdóttir

Kolbrún Þórisdóttir fæddist á Akureyri 15. júní 1929 og lést á Landspítalanum við Hringbraut 20. september síðastliðinn. Kolbrún var jarðsungin frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði 30. september 2011. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2011 | Minningargreinar | 855 orð | 1 mynd

Kristján Ísaks Valdimarsson

Kristján Ísaks Valdimarsson fæddist 3. maí árið 1936 á Ísafirði. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 26. september 2011. Hann var sonur hjónanna Sigríðar Ísaksdóttur og Valdimars Valdimarssonar. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2011 | Minningargreinar | 944 orð | 1 mynd

Michael Thomas Gaskell

Michael Thomas Gaskell fæddist 7. febrúar 1931 í Brighton á Englandi og lést á sjúkrahúsinu á Seyðisfirði 18. ágúst sl. Thomas faðir hans var einn 13 systkina. Hann fæddist og ólst upp í Zimbabwe í í Afríku. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2011 | Minningargreinar | 3848 orð | 1 mynd

Sigurður Ásgeirsson

Sigurður Ásgeirsson fæddist í Reykjavík 2. nóvember 1951. Hann lést á líknardeild Landspítala – háskólasjúkrahúss í Kópavogi 29. september síðastliðinn. Foreldrar hans eru Ásgeir Þorsteinsson sjómaður, f. 9.8. 1920, d. 9.8. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2011 | Minningargreinar | 1901 orð | 1 mynd

Þorbjörg Elín Fríðhólm Friðriksdóttir

Þorbjörg Elín Fríðhólm Friðriksdóttir fæddist 6. október 1951 í Kópavogi. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 15. desember 2010. Foreldrar Þorbjargar voru Friðrik Björnsson, rafvirkjameistari í Sandgerði, f. 2. mars 1927, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2011 | Minningargreinar | 766 orð | 1 mynd

Þorvaldur Björnsson

Þorvaldur Björnsson fæddist í Húnavatnssýslu 27. mars 1935. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík 19. september 2011. Útför Þorvaldar fór fram frá Áskirkju 30. september 2011. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2011 | Minningargreinar | 1792 orð | 1 mynd

Þorvarður Magnússon

Þorvarður Magnússon var fæddur við Jófríðarstaðaveg í Hafnarfirði 19. maí 1927. Hann lést á líknardeild Landspítalans á Landakoti 26. september 2011. Foreldrar hans voru Þóra Þorvarðardóttir, húsmóðir í Hafnarfirði og Krýsuvík, f. 4. september 1884, d. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

6. október 2011 | Daglegt líf | 927 orð | 4 myndir

Facebook er ekki bara dægurfluga

Mannfræðingurinn Daniel Miller telur samskiptavefi á borð við Facebook komna til að vera. Í framtíðinni muni eldra fólk og þeir sem eigi erfitt með að komast út vegna veikinda eða fötlunar nota vefinn í auknum mæli. Meira
6. október 2011 | Daglegt líf | 92 orð | 1 mynd

...farið í Bíó Paradís

Nú þegar kvikmyndahátíðin RIFF er á enda fer almenn dagskrá í Bíó Paradísar aftur af stað og um að gera að vera vakandi fyrir þeim góðu kvikmyndum sem þar eru sýndar. Meira
6. október 2011 | Neytendur | 440 orð | 1 mynd

Helgartilboðin

Fjarðarkaup Gildir 6. - 8. október verð nú áður mælie. verð Svínakótilettur úr kjötborði 998 1.498 998 kr. kg Lambainnralæri úr kjötborði 2.898 3.398 2.898 kr. kg Hamborgarar m/brauði, 4x80 g 576 680 576 kr. pk. Ali Bayonne skinka 1.167 1.297 1.167 kr. Meira
6. október 2011 | Daglegt líf | 136 orð | 1 mynd

Sófabíó heima á kósíkvöldum

Þegar myrkrið mjúka læðist að okkur eins og gerist ævinlega á haustin, fækkar vissulega útivistarstundum, sérstaklega á kvöldin. Meira

Fastir þættir

6. október 2011 | Í dag | 175 orð

Af gjá og ofurhuga

Helgi Seljan sendir kveðju til Vísnahornsins: „Eftir útvarpsumræður: Undanvillingar voru þau lömb sem villtust frá mæðrum sínum, þó ekki viljandi. Ég nota það orð um þá er viljandi yfirgáfu það fólk sem kaus þá. Meira
6. október 2011 | Fastir þættir | 145 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Ítölsk innansveitarkróníka. Meira
6. október 2011 | Fastir þættir | 199 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Gullsmárinn Spilað var á 14 borðum í Gullsmára mánudaginn 3. október. Úrslit í N/S: Pétur Antonsson – Örn Einarsson 300 Sæmundur Björnsson – Jens Karlss. 298 Katarínus Jónsson – Oddur Jónsson 293 Ernst Backman – Hermann Guðmss. Meira
6. október 2011 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: En hvert tré þekkist af ávexti sínum, enda lesa menn ekki...

Orð dagsins: En hvert tré þekkist af ávexti sínum, enda lesa menn ekki fíkjur af þistlum né vínber af þyrnirunni. (Lúkas 6, 44. Meira
6. október 2011 | Fastir þættir | 150 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 dxc4 5. e3 a6 6. Bxc4 b5 7. Bb3 Bb7 8. O-O c5 9. De2 Rbd7 10. Hd1 Be7 11. e4 b4 12. e5 bxc3 13. exf6 Rxf6 14. Ba4+ Kf8 15. bxc3 Da5 16. Bb3 cxd4 17. Rxd4 Dh5 18. f3 e5 19. g4 Dh3 20. Dxe5 Bxf3 21. Meira
6. október 2011 | Fastir þættir | 314 orð

Víkverjiskrifar

Um helgina rigndi eggjum og öðrum matvælum yfir þingheim á rölti frá Dómkirkju til Alþingis. Egg geta verið brothætt, en það þýðir ekki að þægilegt sé að fá þau í sig. Meira
6. október 2011 | Í dag | 159 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

6. október 1659 Hollenskt kaupfar sökk við Flatey á Breiðafirði. Sumarið 1992 fundu kafarar ýmsa hluti sem talið var að væru úr skipinu. 6. október 1957 Hafsteinn Sveinsson hljóp maraþonhlaup, 42,2 kílómetra, fyrstur Íslendinga, á 3 klst. og 1 mín. Meira

Íþróttir

6. október 2011 | Íþróttir | 629 orð | 4 myndir

„Reykjavíkurstoltið“ sungu glaðir Framarar

Í Framhúsi Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Við erum Reykjavíkurstoltið“ sungu stuðningsmenn Framara eftir sigur liðsins á Akureyringum, 31:27, í N1-deild karla í handknattleik en liðin áttust við í Safamýrinni í gærkvöldi. Meira
6. október 2011 | Íþróttir | 340 orð | 2 myndir

„Svakalegt kjaftshögg“

FÓTBOLTI Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Þetta voru ekki þær fréttir sem ég vildi heyra. Meira
6. október 2011 | Íþróttir | 144 orð

Efedrín á HM 1966

Þýska tímaritið Der Spiegel birti í gær frétt sem líklega á eftir að valda skjálfta í þýsku íþróttalífi en tímaritið telur sig vera með gögn undir höndum sem sanna að þrír leikmenn Vestur-Þýskalands hafi greinst með efedrín í líkamanum að lokinni... Meira
6. október 2011 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

England Deildabikarinn: Crewe - Macclesfield 1:0 Charlton - Brentford...

England Deildabikarinn: Crewe - Macclesfield 1:0 Charlton - Brentford 0:3 Meistaradeild kvenna 32-liða úrslit, síðari leikir: Frankfurt - Stabæk 4:1 *Frankfurt áfram, samtals 4:2. Sparta Prag - Apollon 2:1 *Sparta áfram, samtals 4:3. Meira
6. október 2011 | Íþróttir | 554 orð | 4 myndir

FH og Ragnar að finna rétta taktinn

Í KAPLAKRIKA Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is FH og Valur áttust við í N1-deild karla í handknattleik í gær og voru það FH-ingar sem höfðu betur, 29:27. Staðan í hálfleik var 12:13 en það voru Valsmenn sem höfðu frumkvæðið fyrstu þrjátíu mínúturnar. Meira
6. október 2011 | Íþróttir | 390 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Jónatan Þór Magnússon var markahæstur hjá Kristiansund með sjö mörk þegar liðið tapaði fyrir Falk Horten, 24:17, á útivelli í næst efstu deild norska handknattleiksins. Ragnar Hjaltested var ekki í leikmannahópi Kristiansund að þessu sinni. Meira
6. október 2011 | Íþróttir | 221 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Gunnhildur Garðarsdóttir , Guðrún Jóhannsdóttir og Þorbjörg Ágústsdóttir taka þátt í heimsmeistaramótinu í skylmingum sem fram fer í Cataniu á ítalíu 8.-16. október. Þær stöllur keppa allar í skylmingum með höggsverði og eiga þær að keppa 10. október. Meira
6. október 2011 | Íþróttir | 228 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Kristján Þór Einarsson lék frábærlega á lokahring háskólamóts sem fram fór í Louisianaríki í Bandaríkjunum í gær en Kristján keppir fyrir Nicholls State-háskólann. Meira
6. október 2011 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Fullt hús hjá lærisveinum Alfreðs

Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel unnu sinn sjöunda deildasigur í röð í gærkvöldi þegar liðið skellti Balingen 31:21 á útivelli. Kiel er í efsta sæti deildarinnar enda hefur liðið unnið alla sjö leiki sína til þessa. Meira
6. október 2011 | Íþróttir | 47 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Undankeppni EM, U21 árs lið karla: Laugardalsvöllur: Ísland...

KNATTSPYRNA Undankeppni EM, U21 árs lið karla: Laugardalsvöllur: Ísland - England 18.45 Meistaradeild UEFA, konur, síðari leikur: Vodafonev.: Valur - Glasgow City FC 16 *Aðgangur er ókeypis á leikinn. Meira
6. október 2011 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

Mo Farah frjálsíþróttamaður Evrópu

Breski langhlauparinn Mo Farah var í gær kjörinn frjálsíþróttakarl ársins í Evrópu af Frjálsíþróttasambandi Evrópu. Meira
6. október 2011 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd

N1-deild karla Fram - Akureyri 31:27 FH - Valur 29:27 Staðan : Fram...

N1-deild karla Fram - Akureyri 31:27 FH - Valur 29:27 Staðan : Fram 330082:726 FH 320176:754 Valur 311173:693 Haukar 210149:452 Akureyri 310278:752 HK 210147:492 Grótta 201143:461 Afturelding 200239:560 Danmörk A-deild karla: Berringbro/Silkeborg -... Meira
6. október 2011 | Íþróttir | 551 orð | 2 myndir

Tilbúnir í erfiðan leik

U21 árs Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
6. október 2011 | Íþróttir | 213 orð | 1 mynd

Titilvörn Hlyns og Jakobs að hefjast

Titilvörn Hlyns Bæringssonar og Jakobs Arnar Sigurðarsonar í sænska körfuboltanum hefst annað kvöld. Meira
6. október 2011 | Íþróttir | 299 orð | 4 myndir

Tvö mörk Akureyringa dugðu skammt

FÓTBOLTI Kristján Jónsson kris@mbl.is Þór/KA féll í gær úr keppni í 32-liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu þegar liðið tapaði 2:8 fyrir Turbine Potsdam í Þýskalandi. Þær þýsku unnu einnig stórsigur á Akureyri 6:0 og því samanlagt 14:2. Meira
6. október 2011 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Valdís Þóra í sigurliði

Valdís Þóra Jónsdóttir og samherjar hennar í Texas State- háskólanum sigruðu á háskólamóti í Missouriríki í Bandaríkjunum sem lauk á þriðjudag. Meira
6. október 2011 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Vilja semja við Stefán

Per Mathisen yfirmaður knattspyrnumála hjá norska úrvalsdeildarliðinu Lilleström sagði við norska fjölmiðla í gær að félagið vildi semja til frambúðar við Stefán Gíslason. Stefán gekk að nýju til liðs við félagið á dögunum. Meira
6. október 2011 | Íþróttir | 192 orð | 1 mynd

Þjálfari AEK er hættur störfum

Gríska knattspyrnuliðið AEK í Aþenu, sem Eiður Smári Guðjohnsen og Elfar Freyr Helgason eru á mála hjá og Arnar Grétarsson yfirmaður knattspyrnumála, leitar nú að nýjum þjálfara en félagið tilkynnti í gærkvöldi að Spánverjinn Manuel Jimenez væri hættur... Meira
6. október 2011 | Íþróttir | 230 orð | 2 myndir

Ætlum að leika til sigurs

FÓTBOLTI Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira

Finnur.is

6. október 2011 | Finnur.is | 78 orð | 1 mynd

200 bílar væntanlegir

Sænski bílaframleiðandinn Volvo hefur gengið til samstarfs við þýska raftækjasmiðinn Siemens um þróun nýrrar línu rafbíla. Mun þýska fyrirtækið framleiða rafmótora C30-rafbíla Volvo. Meira
6. október 2011 | Finnur.is | 192 orð | 2 myndir

Ballett, súludans og harðasta hipp hopp

Þetta voru um 200 manns sem mættu til leiks á laugardaginn. Meira
6. október 2011 | Finnur.is | 66 orð | 1 mynd

Banderas og stígvélin

Stígvélaði kötturinn úr Shrek-teiknimyndunum er nýjasta aukapersónan sem hlotnast sá heiður að fá gerða um sig heila kvikmynd. Meira
6. október 2011 | Finnur.is | 178 orð | 6 myndir

Bestu kleinur í heimi á Húsavík

Fimmtudagur Reyni að skrifa svolítið fyrir Stundina áður en við Oddur þurfum að aka af stað til Húsavíkur. Á leiðinni norður les snillingurinn Stephen Fry Harry Potter fyrir okkur í hundraðasta skipti. Meira
6. október 2011 | Finnur.is | 37 orð | 1 mynd

Bresk könnun sýnir 48% fjölgun slysa

Bresk könnun sýnir 48% fjölgun slysa sökum blinda blettsins; það er staðnum sem hvorki spegill né útsýni úr hliðarrúðu ná til. Volvo og Benz hafa sett myndavélar í bíla, sem vara við ef bíll er í... Meira
6. október 2011 | Finnur.is | 22 orð | 1 mynd

Dagskráin um helgina

Föstudagur Bein útsending á Stöð 2 frá söfnunarátaki til styrktar SEM, Samtaka endurhæfðra mænuskaddaðra. Skemmtiatriði í bland við umfjöllun um þetta verðuga... Meira
6. október 2011 | Finnur.is | 82 orð | 6 myndir

Engin óskastaða

Slúðurskríbentinn Perez Hilton gerði að umtalsefni á síðunni sinni á dögunum hversu margir úrvalsleikarar hefðu aldrei unnið til Óskarsverðlauna. Meira
6. október 2011 | Finnur.is | 120 orð | 3 myndir

Fallegt á fæti

Það er svo skemmtilegt að gefa hlutunum sínum nýtt líf, búa til eitthvað nytsamlegt úr hlutum sem hafa legið einmana inní skáp árum saman, ekki þjónað tilgangi né glatt augað. Meira
6. október 2011 | Finnur.is | 19 orð | 1 mynd

Finnski hönnuðurinn Alvar Aalto

Finnski hönnuðurinn Alvar Aalto og eiginkona hans Aino eiga heiðurinn af Savoy-vasanum sem fæst í ýmsum stærðum og... Meira
6. október 2011 | Finnur.is | 193 orð | 1 mynd

Fljúgandi á gríðarmiklum hraða

Brautarmet fyrir rafbíla í hinni gömlu og frægu kappakstursbraut Nürburgring er fallið að nýju. Á dögunum var þar á ferð ofurbíll Toyota, hinn svonefndi TMG EV P001. Meira
6. október 2011 | Finnur.is | 35 orð | 1 mynd

Fyrsta starfið

Fyrsta starfið var þegar ég var fjórtán ára að raða í hillur í Horninu á Selfossi. Var í korni og kryddi og mjólk. Var seinna gjaldkeri hjá Glitni þegar evran kostaði 58 kr. Ingó... Meira
6. október 2011 | Finnur.is | 785 orð | 4 myndir

Gellur, kinnar, sauðakjöt og svið

Það er erilsamt í starfi Árna Sigfússonar, bæjarstjóra í Reykjanesbæ, enda margvísleg mál sem takast þarf á við á hverjum degi. Árni er ekki svartsýnn og telur að landið sé að byrja að rísa á ný suður með sjó þótt hægt gangi. Þegar Árni kemst úr vinnu er hann matgæðingur og sannur fjölskyldumaður. Meira
6. október 2011 | Finnur.is | 516 orð | 2 myndir

Gera heimili hlýrra að hausti

Þegar líður á haustið þykir mörgum gott að fara yfir heimilið og klæða það í vetrarlegri búning sem fylgir myrkri. Þetta er hið sama og þegar við pökkum niður sumarfötunum og förum að klæða okkur í hlýrri föt. Meira
6. október 2011 | Finnur.is | 39 orð | 1 mynd

Góð kaup

Ítölsk parmaskinka er góð ofan á pítsu, sem forréttur með melónu eða á snittubrauð með góðum ostum. Parmaskinka er dýr hér á landi en bestu kaupin eru í Bónus þar sem pakki með sjö sneiðum kostar 395 krónur. elal@simnet. Meira
6. október 2011 | Finnur.is | 135 orð | 1 mynd

Grillaður geitaostur

Geitaostur er sérlega góður. Því miður er ekki lengur fáanlegur íslenskur geitaostur þannig að Íslendingar þurfa að kaupa útlendan ost sem er talsvert dýr. Meira
6. október 2011 | Finnur.is | 106 orð | 8 myndir

Guðdómlegur smartheitakassi

Í Belo Horizonte í Brasilíu stendur 370 ferm. hús á frábærum stað. Húsið er hannað af Anastasia-arkitektastofunni. Í hönnuninni spilar steinsteypa fallega á móti gegnheilum við. Stíllinn á húsinu er svolítið gamaldags og ákaflega heillandi. Meira
6. október 2011 | Finnur.is | 486 orð | 2 myndir

Í skólabænum undir skógarhlíðinni

Háholt er austasta gatan hér á Laugarvatni. Flest húsin hér voru reist árið 2003 en á þeim tíma var talsverð uppsveifla hér og talsvert byggt. Meira
6. október 2011 | Finnur.is | 161 orð | 2 myndir

Krúttipúttiskrímsli úr undirdjúpunum

Skrímslið Cthulhu hefur í seinni tíð orðið að n.k. dægurmenningarfyrirbrigði. Cthulhu birtist fyrst í vísindaskáldsögum H. P. Meira
6. október 2011 | Finnur.is | 482 orð | 5 myndir

Leikföngin endurspegla lífið

Útlendingum sem hingað koma finnst í senn óvenjulegt og áhugavert að börn á Íslandi hafi einu sinni leikið sér með leggi, horn, völur og skeljar. Meira
6. október 2011 | Finnur.is | 182 orð | 1 mynd

Lennon-kvöld í Viðeyjarstofu

Annað kvöld verður fyrsta Lennon-kvöldið í Viðey af fjórum. Friðgeir Ingi Eiríksson matreiðslumeistari hefur sett saman þriggja rétta máltið með skírskotun í lagatexta og líf John Lennons. Meira
6. október 2011 | Finnur.is | 1045 orð | 8 myndir

Maður líður áfram sem í draumi

Áður fyrr var lítil eyðsla tengd við kraftleysi, smæð bíla og leiðindi í akstri. Sú tenging á ekki lengur við, nú er runninn upp sá tími að njóta má bestu aksturseiginleika, krafts, stærðar, íburðar og lítillar eyðslu, alls í senn Meira
6. október 2011 | Finnur.is | 142 orð | 4 myndir

Meðmæli vikunnar

Bókin Ríkisfang: Ekkert eftir Sigríði Víðis Jónsdóttur er nýútkomin. Það er algjörlega óhætt að mæla sem mest með lestri þessarar bókar sem segir á upplýsandi hátt sögu palestískra flóttakvenna sem fá hæli á Akranesi. Hlátur, grátur og sagnfræði í... Meira
6. október 2011 | Finnur.is | 41 orð | 1 mynd

Ókryddaður feta í sneiðum

Nýlega kom á markað fetaostur í sneiðum. Osturinn er ókryddaður og passar vel þegar gert er grískt salat. Meira
6. október 2011 | Finnur.is | 99 orð | 1 mynd

Skaut sig í báða fætur á ferð

Afar seinheppinn 23 ára Bandaríkjamaður var á ferð á bíl sínum um daginn í Tennessee þegar skammbyssa hans byrjaði að renna undan farþegasætinu. Meira
6. október 2011 | Finnur.is | 430 orð | 2 myndir

Sterkari línur og sportlegri

Stjórnendur Toyota eru um þessar mundir að stokka spilin og hyggjast fara nýjar leiðir í hönnun bíla sinna. Meira
6. október 2011 | Finnur.is | 100 orð | 1 mynd

Stuttmyndakeppni Chevrolet

Bílaframleiðandinn Chevrolet og kvikmyndafyrirtækið MOFILM kalla á kvikmyndagerðarmenn um allan heim til að búa til stuttmynd sem fangar andann sem býr í bílaferðalaginu. Meira
6. október 2011 | Finnur.is | 595 orð | 1 mynd

Titringur, eyðsla og aflleysi

Suzuki Grand Vitara: Óstöðvandi titringur Spurt: Þetta er árg. '99 á 35 tommu dekkjum. Skyndilega kom í hann titringur sem erfitt hefur reynst að uppræta: Á sléttu malbiki nötrar bíllinn eins og á þvottabretti. Meira
6. október 2011 | Finnur.is | 560 orð | 9 myndir

Tónlistarmaðurinn
Kristján Viðar
15 hlutir sem þú vissir ekki um mig

Sú eðla hljómsveit Greifarnir heldur afmælis- og útgáfutónleika í Austurbæ í kvöld. Sveitin verður 25 ára og sendir frá sér þriggja diska safnplötu. Meira
6. október 2011 | Finnur.is | 290 orð | 3 myndir

Uppgjör Bill og brúðarinnar

Hvað gerir kona sem hefur verið svikin af sínum nánustu og misst það sem henni er kærast? Hún leggur upp í blóðuga hefndarför. Meira
6. október 2011 | Finnur.is | 96 orð | 2 myndir

Varalitur og vax

Stílistinn Gemma Sim leggur hér lokahönd á förðun glæsilegrar eftirmyndar söngkonunnar Rihönnu, en hún var afhjúpuð í Madame Tussauds-vaxmyndasafninu í London um síðastliðna helgi. Meira
6. október 2011 | Finnur.is | 124 orð | 2 myndir

Veggfóður fyrir smekkmenn

Þeir sem vilja leggja rækt við sinn innri nörd ættu að skoða þetta skemmtilega veggfóður frá leikja- og hönnunarbúðinni Super7. Meira
6. október 2011 | Finnur.is | 462 orð | 4 myndir

Verður að hafa gott rými í eldhúsinu

Það verður líf og fjör í Hörpu í nóvember, en þá setur Yesmine Olsson þar upp Bollywoodsýningu með miklu húllumhæi. Á milli æfinga kennir Yesmine á námskeiðum um indverska eldamennsku og hjálpar landanum að komast í form enda einkaþjálfari að... Meira
6. október 2011 | Finnur.is | 165 orð | 1 mynd

Vonandi að þroskast

„Ég er vog, og sennilega mesta vogin á landinu. Lestu um vogina og þú lest um mig: óöruggur í öllu og get aldrei tekið ákvörðun um neitt,“ segir Randver Þorláksson leikari, en hann fagnar 62 ára afmæli á föstudag. Meira
6. október 2011 | Finnur.is | 235 orð | 1 mynd

Þá riðu hetjur um héruð

Sófakartaflan býr erlendis og er löngu búin að horfa á alla fyrstu seríuna af Game of Thrones , sem Stöð 2 hóf sýningar á í ágústbyrjun. Meira

Viðskiptablað

6. október 2011 | Viðskiptablað | 1882 orð | 6 myndir

„The Great State of Iceland“

• Þegar mælitölur eru skoðaðar virðast Bandaríkin betri en Evrópusambandið á flestum sviðum • Betri lífskjör á nær alla vegu, meira frelsi og lægri skattar fyrir íbúa Bandaríkjanna en íbúa ESB • Væri kannski skynsamlegra fyrir Ísland að... Meira
6. október 2011 | Viðskiptablað | 707 orð | 2 myndir

Bensínið fór upp og eftirspurnin niður

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Síðustu þrjú ár hafa ekki verið auðveld fyrir leigubílstjóra. Ástgeir Þorsteinsson, formaður Bandalags íslenskra leigubifreiðastjóra, segir eftirspurnina eftir þjónustu leigubíla hafa minnkað um 35% þegar verst lét. Meira
6. október 2011 | Viðskiptablað | 531 orð | 2 myndir

Er frelsið úr sögunni?

Í ritinu Bureaucracy skrifar Ludwig von Mises m.a. um þann lýðræðislega vanda sem fylgir því að embættismaðurinn er ekki bara opinber starfsmaður, heldur líka kjósandi. Hann er í þeirri undarlegu aðstöðu að vera bæði starfsmaður og vinnuveitandi. Meira
6. október 2011 | Viðskiptablað | 178 orð | 1 mynd

Fonda fær verðlaun

Leikkonan ástsæla Jane Fonda hefur hlotið þann heiður að vera tilnefnd til sérstakra verðlauna fyrir framlag sitt til góðrar heilsu mannkyns. Meira
6. október 2011 | Viðskiptablað | 218 orð | 1 mynd

Fólk kaupir úr til að geyma verðmæti

Rolex mun í dag ýta úr vör endurnýjaðri útgáfu af hinu víðfræga úri Explorer II. Þessi gerð úra er orðin þrjátíu ára gömul, en það var upphaflega hannað fyrir pólfara og hellakönnuði, sem ekki sjá mun á nóttu og degi. Frank Ú. Meira
6. október 2011 | Viðskiptablað | 167 orð | 1 mynd

Gjöld kalla á meiri vaxtamun eða hagræðingu

Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Opinber gjöld á fjármálafyrirtæki hafa aukist mjög síðustu ár og eru nú hærri en árin 2006 og 2007, þegar bankakerfið var mun stærra í sniðum en það er núna. Meira
6. október 2011 | Viðskiptablað | 221 orð | 1 mynd

Íslenskar lausnir fyrir evrusvæðið

Nú þegar meiriháttar fjármálaáfall vegna skuldakreppunnar á evrusvæðinu blasir við flykkjast þungavigtarmenn úr heimi hagfræðinnar til Íslands til þess að sækja ráðstefnu á vegum AGS og stjórnvalda sem ber nafnið „Ísland á batavegi: Lærdómar og... Meira
6. október 2011 | Viðskiptablað | 567 orð | 2 myndir

Kallar á aukinn vaxtamun

Fréttaskýring Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Opinber gjöld sem fjármálafyrirtæki greiða eru mun hærri nú en á árunum 2006 til 2007, þegar umsvif íslenska bankakerfisins voru sem mest. Meira
6. október 2011 | Viðskiptablað | 158 orð | 1 mynd

Lán til Landsvirkjunar

Landsvirkjun hefur undirritað lánasamning við SEB AG í Þýskalandi vegna verksamnings sem fyrirtækið gerði um framleiðslu og uppsetningu á véla- og rafbúnaði Búðarhálsvirkjunar. Meira
6. október 2011 | Viðskiptablað | 213 orð | 1 mynd

Lárus Ásgeirsson til Icelandic Group

Lárus Ásgeirsson, sem hætti sem forstjóri Sjóvár í ágústmánuði, hefur verið ráðinn forstjóri Icelandic Group. Í tilkynningu segir að Lárus hafi mikla reynslu úr íslensku atvinnulífi og af alþjóðaviðskiptum. Meira
6. október 2011 | Viðskiptablað | 355 orð | 1 mynd

Markaðsstarf eins og að mála herbergi

• Allir vilja munda rúlluna en engan langar til að pússa og spasla • Víða þarf meiri markaðshneigð í rekstur íslenskra fyrirtækja • Starfið oft einum of söludrifið en markaðsfræðin vanrækt • Þrjú erindi um markaðsfræði flutt í hátíðarsal Háskólalans í dag Meira
6. október 2011 | Viðskiptablað | 43 orð

MP líka með óverðtryggð lán

Í frétt í blaði gærdagsins um óverðtryggð fasteignalán bankanna láðist að geta þess að MP banki býður einnig slík lán, þó ekki með föstum vöxtum eins og Íslandsbanki og Arion banki, heldur með breytilegum vöxtum. Meira
6. október 2011 | Viðskiptablað | 358 orð | 1 mynd

Orðinn háður því að borða grænmeti

Heimþráin rak Benjamín Friðriksson kokk og eiganda Salatbarsins frá sæluríkinu Danmörku og aftur til Íslands. Meira
6. október 2011 | Viðskiptablað | 188 orð | 1 mynd

Ríkið umsvifameira eftir hrun

Hlutfall milli ríkistryggðrar skuldabréfaútgáfu og skuldabréfaútgáfu einkaaðila í kauphöll hefur umturnast eftir hrun, að sögn Magnúsar Harðarsonar, yfirmanns viðskiptasviðs Kauphallarinnar. Meira
6. október 2011 | Viðskiptablað | 325 orð | 1 mynd

Ríkið þarf að borga fyrir frekari afskriftir

Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Sigurður Erlingsson, framkvæmdastjóri Íbúðalánasjóðs, segir ljóst að sjóðurinn hafi að óbreyttu ekkert svigrúm til frekari afskrifta í tengslum við hugsanleg úrræði stjórnvalda vegna skuldavanda heimila. Meira
6. október 2011 | Viðskiptablað | 83 orð | 1 mynd

Sarandon styður mótmælin

Leikkonan frjálslynda, Susan Sarandon, lýsti yfir stuðningi við mótmælin sem áttu sér stað við Wall Street um síðustu helgi. Mótmælendur eru andvígir tilfærslu peninga frá almúganum til fjármálafyrirtækja. Meira
6. október 2011 | Viðskiptablað | 46 orð

Skuldabréf hækka í verði

Skuldabréfavísitala Gamma hækkaði um 0,4% í gær, í 10,1 milljarðs króna veltu. Verðtryggt hækkaði um 0,5% í fjögurra milljarða króna viðskiptum og óverðtryggt um 0,3% í 6,2 milljarða króna veltu. Meira
6. október 2011 | Viðskiptablað | 179 orð | 1 mynd

Tvær blöðrur springa

Bólan , blaðran, verður til þegar stjórnmála- og bankamenn miðstýra verði peninga, þannig að vextir eru of lágir. Peningamagn eykst vegna þess að skuldir og innistæður eru þandar út. Meira
6. október 2011 | Viðskiptablað | 254 orð | 1 mynd

Vanda skal til verka

Þegar fasteign er metin er best að vanda til verka. Hvert herbergi er skoðað í krók og kring. Skápar og hillur eru opnuð, umhverfið kannað og kallað eftir ýmsum gögnum. Jafnvel fenginn sérfræðingur til aðstoðar. Meira
6. október 2011 | Viðskiptablað | 1044 orð | 2 myndir

Vantar heildarsýn á samgöngumálin

• Ótal hagsmunir takast á og virðist vanta skýra og vandaða stefnumótun • Hafa í tæpt ár reynt að fá leyfi fyrir framkvæmdum á flugstöðinni en ekkert gerist • Vanhugsaðir kolefnisskattar geta haft þau áhrif að kolefnislosun eykst frekar en minnkar Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.