Greinar sunnudaginn 14. júlí 2013

Ritstjórnargreinar

14. júlí 2013 | Reykjavíkurbréf | 1534 orð | 1 mynd

Lengi tekur sú holan við

Umræðan um störf seinni rannsóknarnefndar Alþingis var æði sérkennileg. Lögð var áhersla á að koma tvennu rækilega til skila. Meira

Sunnudagsblað

14. júlí 2013 | Sunnudagsblað | 243 orð | 4 myndir

Af netinu

Einhvers konar vírusóþverri virðist hafa gengið um Fésbókina að undanförnu sem margir hafa brennt sig á. Meira
14. júlí 2013 | Sunnudagsblað | 2887 orð | 6 myndir

Augun á veggnum kölluðu á hann

Hallgrímur Sigurðarson matreiðslumeistari á Akureyri stórslasaðist í vélsleðaslysi fyrir þremur og hálfum mánuði. Meira
14. júlí 2013 | Sunnudagsblað | 560 orð | 1 mynd

Á að stytta nám eða lengja?

„Þurfum við ekki að hugsa þessi mál saman. Ég held að við séum flest á svipuðum nótum.“ Meira
14. júlí 2013 | Sunnudagsblað | 603 orð | 5 myndir

„Kemst í kjólinn ef ég fæ gubbupest“

Anna Margrét Gunnarsdóttir er 25 ára viðskiptafræðinemi og Pjattrófupenni. Hún hefur vakið athygli fyrir hnyttinn húmor og settlegan stíl. Í sumar ætlar hún að vinna fyrir sjálfa sig enda með mörg járn í eldinum. Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Meira
14. júlí 2013 | Sunnudagsblað | 311 orð | 2 myndir

„Þetta var rosalegt“

Í fyrsta sinn á Íslandi gerðist það í vikunni að tveir menn hentu sér fram af fjalli í svifvæng, annar þeirra losaði sig frá, féll í frjálsu falli og sveif til jarðar í fallhlíf. Gísli Steinar Jóhannesson svifvængjakennari hjá paragliding. Meira
14. júlí 2013 | Sunnudagsblað | 637 orð | 1 mynd

Borðaðu rétt fyrir lengri hlaup

Það eru mörg spennandi keppnishlaup yfir sumartímann, en uppskeruhátíð hlaupara, reyndra og óreyndra, er án efa 24. ágúst næstkomandi þegar Reykjavíkurmaraþonið verður ræst. Borghildur Sverrisdóttir borghildur74@gmail.com Meira
14. júlí 2013 | Sunnudagsblað | 199 orð | 1 mynd

Efndu til handritakeppni

Act alone, elsta leiklistarhátíð landsins, verður haldin tíunda árið í röð á Suðureyri dagana 8.-11. ágúst. Meira
14. júlí 2013 | Sunnudagsblað | 253 orð | 1 mynd

Eitt sjaldgæfasta skipið sprengt

Einn af stærstu leikmönnum tölvuleiksins EVE Online missti geimskipið sitt um síðustu helgi í ótrúlegri fléttu milli tveggja deilda. Skipið var metið á hvorki meira né minna en 9.000 dollara, rúmlega 1,1 milljón króna. Meira
14. júlí 2013 | Sunnudagsblað | 1142 orð | 4 myndir

Ekki geyma peningana undir dýnunni

Getur verið skynsamlegt að skipta sparnaðinum í langtímafjárfestingar, skammtímafjárfestingar og lausafé í neyðarsjóði ef eitthvað skyldi koma upp á Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Meira
14. júlí 2013 | Sunnudagsblað | 56 orð | 2 myndir

EM kvenna og Tónlistarklúbburinn

RÚV sunnudag kl. 18.20. Íslenska kvennalandsliðið mætir því þýska í öðrum leik sínum á EM í fótbolta. Rás 1 sunnudag kl. 22.20 Margrét Sigurðardóttir fær góða gesti til sín. Meira
14. júlí 2013 | Sunnudagsblað | 282 orð | 2 myndir

Englar og menn í áheitakirkju

„Það er sérstök stemning í þessari fallegu kirkju,“ segir Björg Þórhallsdóttir söngkona. Meira
14. júlí 2013 | Sunnudagsblað | 1562 orð | 1 mynd

Er risinn að ranka úr rotinu?

Fyrirtækið Yahoo! hefur verið að ryðja sér til rúms á ný að undanförnu og hafa kaup þess á ungum tæknifyrirtækjum vakið athygli. Marissa Mayer hefur tekið við stjórnartaumum og ætlar fyrirtækið sér að verða framsæknasta tæknifyrirtæki heims innan... Meira
14. júlí 2013 | Sunnudagsblað | 328 orð | 1 mynd

Esjan bara hóll

Margir Reykvíkingar hafa ekki enn sigrað Esjuna en aðrir fara á topp hennar daglega og það jafnvel tvisvar í röð á hverjum degi. Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Meira
14. júlí 2013 | Sunnudagsblað | 162 orð | 1 mynd

Ferðalangur á tíræðisaldri

Clara Rankin kallar ekki allt ömmu sína. Hún er fædd árið 1917 og er því 96 ára en lætur aldurinn ekki stöðva sig. Meira
14. júlí 2013 | Sunnudagsblað | 1416 orð | 1 mynd

Finn að ég er í meðbyr

Hreiðar Ingi Þorsteinsson er staðartónskáld í Skálholti og kirkjuvörður í Hallgrímskirkju. Á tímabili missti hann trúna á Guð en svo dreymdi hann merkilegan draum. Í viðtali ræðir hann um tónlist, akademíu og trú. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is Meira
14. júlí 2013 | Sunnudagsblað | 96 orð | 1 mynd

Franskur andi

Franskur andi mun svífa yfir vötnum á stofutónleikum í Gljúfrasteini á sunnudag. Þá er 14. Meira
14. júlí 2013 | Sunnudagsblað | 999 orð | 3 myndir

Fuglar, haf, hús, fólk, skip sólskin og fiskur

„Það var farið að trufla mig að fólk sér ekki verkin áður en þau fara til eigenda sinna og því ákvað ég að drífa upp þessa sýningu hér í Eyjum,“ segir Hulda Hákon um nýja sýningu sína. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
14. júlí 2013 | Sunnudagsblað | 121 orð | 10 myndir

Förðun sumarsins

Mött húð Mött áferð á húðinni verður áberandi í sumarförðuninni í ár en gljáandi húð hefur verið vinsæl undanfarið. Meira
14. júlí 2013 | Sunnudagsblað | 1697 orð | 16 myndir

Gaman að lenda í ferðalögum

Bækur Páls Ásgeirs Ásgeirssonar, Gönguleiðir og 101 Ísland, hafa verið endurútgefnar. Meira
14. júlí 2013 | Sunnudagsblað | 40 orð | 1 mynd

Glíma til góðs

Hvað? Glíma – Geir Ólafs vs. Rökkvi Vésteins. Hvar? Mjölni, Seljavegi 2. Hvenær? Laugardag 13. júlí, kl. 14. Nánar: Söngvarinn Geir Ólafs tekst á við grínistann Rökkva Vésteins í hörku glímu. Meira
14. júlí 2013 | Sunnudagsblað | 2319 orð | 4 myndir

Grikkland í hásæti á tíundu RIFF hátíðinni

Kvikmyndahátíðin RIFF verður haldin í Reykjavík í tíunda sinn í haust. Hrönn Marinósdóttir er stofnandi hátíðarinnar og hefur stýrt henni öll árin. Þónokkur styr stóð um Hrönn í vetur og héldu menn um tíma að hátíðin yrði tekin af henni. Meira
14. júlí 2013 | Sunnudagsblað | 24 orð | 1 mynd

Harmonikkuhátíð

Hvað? Harmonikkuhátíð Reykjavíkur. Hvar? Árbæjarsafni. Hvenær? Sunnudag 14. júlí, kl. 13-17. Nánar: Saga Reykvíkinga rifjuð upp við undirleik ljúfra harmonikkutóna nokkurra þekktustu harmonikkuleikara... Meira
14. júlí 2013 | Sunnudagsblað | 22 orð | 1 mynd

Hátíð í Hrísey

Hvað? Hríseyjarhátíð. Hvar? Hrísey. Hvenær? Laugardag, 13. júlí. Nánar: Leiktæki, sápurennibraut og sápufótbolti svo fátt eitt sé nefnt. Trúbadorar á hverju... Meira
14. júlí 2013 | Sunnudagsblað | 75 orð | 1 mynd

Hlaupið undan nautum í Pamplona

Nautahlaupið í Pamplona á Spáni og gríðarleg hátíðarhöld því tengd er hafið en hátíðarhöldin standa yfir í níu daga. Meira
14. júlí 2013 | Sunnudagsblað | 161 orð | 10 myndir

Húsgögn bíómyndanna

Að innrétta heimilið undir áhrifum eftirlætisbíómyndarinnar hlýtur að vera stórskemmtilegt verkefni. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
14. júlí 2013 | Sunnudagsblað | 178 orð | 3 myndir

Hvað á barnið að heita?

Fyrr í sumar var íslenska smáforritið Nefna kynnt til leiks og hefur það notið töluverðra vinsælda á meðal snjallsímaeigenda hérlendis. Með forritinu er einfalt að fletta í gegnum öll íslensk mannanöfn og sjá þýðingu þeirra, sem ætti t.d. Meira
14. júlí 2013 | Sunnudagsblað | 42 orð | 1 mynd

Hvert er fjallið?

Oft á dag fær þjóðin veðurlýsingu frá Litlu-Ávík á Ströndum. Bærinn er utanvert við Norðurfjörð og er í Árneshreppi, einni afskekktustu sveit lands. Meira
14. júlí 2013 | Sunnudagsblað | 149 orð | 1 mynd

Í grænni lautu

Þó að veðurguðirnir hafi verið í ham undanfarið og vökvað vel jörðina, koma alltaf þurrar stundir inn á milli. Þá er gott að finna sér græna laut, leggjast þar niður og hvíla lúin bein. Meira
14. júlí 2013 | Sunnudagsblað | 576 orð | 1 mynd

Íslendingar tefla á spænsku mótaröðinni

Þessa dagana eru fjölmargir íslenskir skákmenn að búa sig undir þátttöku á mótum erlendis. Meira
14. júlí 2013 | Sunnudagsblað | 775 orð | 8 myndir

Káti Kýpverjinn borðaður í Vesturbænum

Sumrin eru hentug til grillunar. Þótt veðrið hafi verið slæmt hefur fólk ekki misst baráttuþrekið eins og íbúar á Víðimelnum í Vesturbænum sýndu þegar þau grilluðu í grenjandi rigningu um síðustu helgi. Texti: Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Ljósmyndir: Ómar Óskarsson omar@mbl.is Meira
14. júlí 2013 | Sunnudagsblað | 63 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 14. Meira
14. júlí 2013 | Sunnudagsblað | 399 orð | 2 myndir

Leiktæki á sanngjörnu verði

Það er ekki þverfótað fyrir ódýrum spjaldtölvum í tölvubúðum um allan heim og þar á meðal hér á landi. Lenovo sækir nú inn á þann markað með nýja ódýra 7" tölvu, Ideapad A1000. Meira
14. júlí 2013 | Sunnudagsblað | 434 orð | 2 myndir

Með gleðina í vasanum

Pétur Jóhann Sigfússon hefur ákveðið að hlaupa hálft maraþon og mörg hundruð manns fylgjast með honum á facebook þar sem hann undirbýr sig fyrir herlegheitin. Meira
14. júlí 2013 | Sunnudagsblað | 177 orð | 5 myndir

Mælt með

1 Sýning Örnu Óttarsdóttur, Gangi þér vel, verður opnuð í Kunstschlager, Rauðarárstíg 1, á laugardag klukkan 20. Sýnir hún meðal annars verkið Marsipanfarsíma og aðra hluti sem „lenda mitt á milli“. Meira
14. júlí 2013 | Sunnudagsblað | 1336 orð | 7 myndir

Mögnuð Moskva

Með beinu flugi á milli Íslands og Rússlands auðveldast Íslendingum ferðalög í austurveg til muna. Moskva er til dæmis í einungis um fimm klukkustunda fjarlægð frá Sankti Pétursborg með hraðlest. Meira
14. júlí 2013 | Sunnudagsblað | 41 orð | 1 mynd

Naglahringar hjá Chanel

Instagram var logandi eftir couture-sýningu Chanel þegar tískuhúsið sýndi svokallaða naglahringa. Meira
14. júlí 2013 | Sunnudagsblað | 86 orð | 1 mynd

Nám kvenna

Sýning sem fjallar um nám og störf kvenna í Ólafsdal við Gilsfjörð, þegar fyrsti búnaðarskólinn var starfræktur þar, verður opnuð í gamla skólahúsinu á laugardag klukkan 14. Meira
14. júlí 2013 | Sunnudagsblað | 346 orð | 2 myndir

Nuddrúlla mýkir vöðvana

Við miklar og stífar æfingar geta vöðvar stífnað upp og jafnvel geta myndast hnútar. Svokallaðar „foam“ rúllur eru vinsælar og nýtast öllum, sérstaklega íþróttamönnum sem reyna mikið á vöðvana. Meira
14. júlí 2013 | Sunnudagsblað | 475 orð | 2 myndir

Núna er hann beinagrind

Ljóðagerð er einfalt og skemmtilegt listform og kostar ekkert. Börnin á Garðaborg hafa nýlega gefið út ljóðabók þar sem þau fá útrás fyrir sköpunargleði, tjáningu og ímyndunarafl. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
14. júlí 2013 | Sunnudagsblað | 187 orð | 1 mynd

Næring langhlauparans

Dagana fyrir hlaup er mikilvægast að leggja áherslu á kolvetni, þá prótein og síðast fitu, sérstaklega daginn fyrir hlaup. Ástæðan fyrir þessum ráðleggingum er sú að við höfum litla þörf fyrir fitu á slíkum stundum. Meira
14. júlí 2013 | Sunnudagsblað | 124 orð | 11 myndir

Ókeypis fjölskylduskemmtun

Tíminn er dýrmætur og hann kemur aldrei til baka. Hvers vegna ekki að sleppa takinu á internetinu eða öðru tilgangslausu og eyða smátíma með fjölskyldunni eða vinum. Gera góðverk, fara í feluleik, veiða á grillið eða lesa góða bók á bókasafni. Meira
14. júlí 2013 | Sunnudagsblað | 37 orð | 1 mynd

Pödduganga á Akureyri

Hvað? Pödduganga. Hvar? Í Kjarnaskógi á Akureyri. Hvenær? Laugardag 13. júlí kl. 13:30. Nánar . Bjarni Guðleifsson náttúrufræðingur fræðir göngugarpa um hvaða skordýr leynast í jarðveginum í skóginum. Boðið upp á veitingar að göngu lokinni. Meira
14. júlí 2013 | Sunnudagsblað | 28 orð | 1 mynd

Rauðasandsævintýrið

Hvað? Rauðasandur Festival. Hvar? Gamli Gaukurinn, Tryggvagötu. Hvenær? Laugardag 13. júlí, kl. 22. Nánar: Stjórnendur Rauðsandi Festival og listamenn bæta upp fyrir ofsaviðri hátíðarinnar síðustu helgi með... Meira
14. júlí 2013 | Sunnudagsblað | 373 orð | 1 mynd

Skemmtilegur minjagripur

Unnur Símonardóttir gaf nýlega út bók sem hugsuð er fyrir börn á ferðalagi um Ísland, en bókin er bæði lærdómsrík og skemmtileg. Páll Fannar Einarson pfe@mbl.is Meira
14. júlí 2013 | Sunnudagsblað | 382 orð | 1 mynd

Snjallúratískan handan við hornið?

Spekingar og fjárfestar í tæknigeiranum binda vonir við að með tíð og tíma aukist áhugi neytenda á að bera smátölvur utan á sér í stað þess að geyma þær einungis í vasanum, sbr. snjallsíma. Meira
14. júlí 2013 | Sunnudagsblað | 588 orð | 2 myndir

Spuni og slökun í eldhúsinu

Matgæðingurinn Ólína S. Þorvaldsdóttir, eða Lólý, er mörgum kunn fyrir uppskriftasíðuna eldum.is. Þar hefur hennar helsta áhugamál, matseldin, fengið að blómstra. Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir gunnhildur@mbl.is Meira
14. júlí 2013 | Sunnudagsblað | 468 orð | 7 myndir

Starfar hjá stóru tískuhúsi í París

Arnar Már Jónsson er nýútskrifaður fatahönnuður frá Listaháskóla Íslands. Hann hlaut þann heiður að vera boðið starf hjá hinu virta franska tískuhúsi Rue du Mail, daginn eftir útskriftarsýningu. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
14. júlí 2013 | Sunnudagsblað | 212 orð | 1 mynd

Stór og ræðinn

Sigrún Sigríðardóttir eignaðist Skugga, Maine Coon-kött, fyrir tveimur árum. Tveir Maine Coon-kettir hafa bæst við síðan þá. Meira
14. júlí 2013 | Sunnudagsblað | 28 orð | 1 mynd

Sumarjazz á Jómfrúnni

Hvað? Sumarjazz. Hvar? Jómfrúnni við Lækjargötu. Hvenær? Laugardag 13. júlí, kl. 15-17. Nánar: Reykjavík Swing Syndicate spilar jazz fyrir gesti í portinu aftan við húsið. Aðgangur er... Meira
14. júlí 2013 | Sunnudagsblað | 127 orð | 9 myndir

Sumarmyndir úr ljósmyndakeppni

Nú stendur á mbl.is Sumarljósmyndakeppni mbl.is og Nýherja og ríflega 1.5000 myndir hafa borist í keppnina. Henni lýkur 31. ágúst næstkomandi og þá velur dómnefnd þrjár bestu myndirnar sem hljóta vegleg verðlaun; 1. Meira
14. júlí 2013 | Sunnudagsblað | 124 orð | 5 myndir

Sumarævintýri

Nú eru tæpar þrjár vikur liðnar frá því við vinkonurnar lögðum af stað í ferðalagið. Í sumar dveljum við á sveitasetri rétt utan við bandaríska smábæinn Sanford, í um 30 mínútna fjarlægð frá stærstu borg Norður-Karólínuríkis, Raleigh. Meira
14. júlí 2013 | Sunnudagsblað | 872 orð | 3 myndir

Svona tónlist hefur aldrei verið sungin á færeysku fyrr

„Þetta er strax orðið mjög vinsælt,“ segir Janus Rasmussen, meðlimur hljómsveitanna Byrtu og Bloodgroup, um plötu þeirra Guðrið Hansdóttur sem varð til á Íslandi. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
14. júlí 2013 | Sunnudagsblað | 683 orð | 5 myndir

Sýrland skóli erlendra vígamanna

Erlendir vígamenn flykkjast til Sýrlands til að taka þátt í uppreisninni gegn Bashir al-Assad. Áhyggjur hafa vaknað um að Sýrland verði útungunarstöð hryðjuverkamanna líkt og Afganistan fyrir 30 árum. Meira
14. júlí 2013 | Sunnudagsblað | 275 orð | 1 mynd

Til vonar og vara

Þetta lá allt nokkuð ljóst fyrir. Við máttum ekki fara niður að á. Alls ekki nálægt stíflunni. Ekki klifra upp á þök. Vera með hatt í sól. Og aldrei með trefla. Meira
14. júlí 2013 | Sunnudagsblað | 93 orð | 1 mynd

Tískufyrirmyndir gera tölvuleiki

Stílistinn og sjónvarpstjarnan Rachel Zoe gaf nýverið út tölvuleik í smáforriti, eða „app“, fyrir snjallsíma. Meira
14. júlí 2013 | Sunnudagsblað | 93 orð | 1 mynd

Tívolíinu lokað fyrir Rihönnu og félaga

Poppstjarnan Rihanna skellti sér í tívolíið í Kaupmannahöfn. Hún hélt tónleika í borginni fyrr í vikunni og lét loka tívolíinu fyrir sig og sitt fylgdarlið eftir þá. Enginn fékk að fara með henni í tækin. Meira
14. júlí 2013 | Sunnudagsblað | 104 orð | 1 mynd

Uppgjafabækur

Þekkt er sú staðhæfing rithöfundarins Samuels Johnsons að höfundur byrji aðeins að semja bók því lesandinn ljúki henni. Nema hann gefist upp á bókinni. Breska dagblaðið The Independent birtir nýja könnun á því hvaða bókum lesendur gefist helst upp á. Meira
14. júlí 2013 | Sunnudagsblað | 1000 orð | 9 myndir

Út með gamla inn með hið nýja

Real Madrid er byrjað á sumarhreingerningunni. Heilsteyptum atvinnumönnum á besta aldri, sem Jose Mourinho keypti, skal hent út og ferkskir ungir fætur fengnir inn. Fimm nýir hafa þegar komið, allt Spánverjar – sem er nýlunda á þeim bænum. Meira
14. júlí 2013 | Sunnudagsblað | 381 orð | 1 mynd

Verk stórmeistara nútímatónlistar

„Við búum og störfum í Berlín, þar er mjög gott að starfa sem samtímatónlistarmaður – við náum að lifa af þessu.“ Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
14. júlí 2013 | Sunnudagsblað | 215 orð | 18 myndir

Verslað til heimilisins á ferðalögum

Fjöldinn allur af Íslendingum hyggur á borgarferðir í sumar og haust. Á þeim ferðalögum er tilvalið að kaupa eitthvað fallegt til heimilisins. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
14. júlí 2013 | Sunnudagsblað | 751 orð | 5 myndir

Viðvarandi vandi sumarlokunar á Landspítalanum

Yfir sumartímann verða miklar skipulagsbreytingar á Landspítalanum þegar starfsfólk spítalans heldur í sumarleyfi. Í ár er færri deildum lokað en í fyrra en þrátt fyrir það þrengir að starfseminni. Meira
14. júlí 2013 | Sunnudagsblað | 985 orð | 2 myndir

Villtist í fagið úti á sjó

Veitingastaðurinn Einsi kaldi hefur slegið í gegn í Vestmannaeyjum. Nafnið er ekki helber tilviljun en Einar Björn Árnason matreiðslumaður ræður þar ríkjum. Meira
14. júlí 2013 | Sunnudagsblað | 26 orð | 3 myndir

Þrífarar vikunnar...

Bræðurnir Vignir Svavarsson, landsliðsmaður í handbolta, til vinstri, og bróðir hans Rúnar Svavarsson handboltamaður í Noregi, til hægri, eru ansi áþekkir leikararnum og hjartaknúsaranum Ryan Gosling. Meira

Ýmis aukablöð

14. júlí 2013 | Atvinna | 276 orð | 1 mynd

Bandarísk fyrirtæki skoða fjármálasögu umsækjenda

Þeir sem sækjast eftir lausu starfi geta átt von á að þurfa að ganga í gegnum alls kyns grisjanir og prófanir. Nám, reynsla og umsagnir meðmælenda eru öll notuð til að þrengja umsækjendahópinn og finna þann sem passar best. Meira
14. júlí 2013 | Atvinna | 154 orð | 1 mynd

EFLA greinir umferðarhávaða

Verkfræðistofan EFLA hefur hlotið styrk úr rannsóknasjóði Vegagerðarinnar til að vinna verkefnið Samanburður hávaðavísa – hljóðmælingar og greining . Meira
14. júlí 2013 | Atvinna | 361 orð | 1 mynd

Ertu skjótari en skugginn að vélrita?

Hér áður fyrr voru það helst ritarar sem gátu skrifað hratt og villulítið á ritvélar og flest almenn störf kölluðu ekki á að pikka inn á lyklaborðið með leifturhraða. Meira
14. júlí 2013 | Atvinna | 40 orð | 1 mynd

Fyrsta starfið

Fyrsta starfið var hjá Hjálmi hf. á Flateyri 1982, þá 12 ára gamall. Púkarnir voru settir í hvað sem er, svo sem raða á færiböndin, þrífa fiskikassa og pönnurnar úr frystitækjunum og sinna skreiðarpökkun. Meira
14. júlí 2013 | Atvinna | 175 orð | 1 mynd

Fyrstur Íslendinga til að fá MVP-vottun

Gísli Guðmundsson kerfisstjóri hjá Advania fékk á dögunum svokallaða MVP-vottun frá Microsoft. MVP stendur fyrir „Microsoft Most Valuable Professional“ og er vottunin árlega veitt fáum útvöldum meðlimum Microsoft-notendasamfélaga. Meira
14. júlí 2013 | Atvinna | 188 orð

Góð þátttaka í nýsköpunarhelgum

Atvinnu- og nýsköpunarátaki Klaks Innovits og Landsbankans lauk á dögunum en verkefnið hefur staðið yfir frá haustinu 2011. Í tilkynningu sem aðstandendur verkefnisins sendu frá sér segir að átakið hafi gengið vonum framar. Meira
14. júlí 2013 | Atvinna | 117 orð | 1 mynd

Gróðursettu á fjórða þúsund birkiplantna

Ungmenni frá Blöndustöð Landsvirkjunar ásamt hópi sjálfboðaliða létu hendur standa fram úr ermum dagana 18.-20. júní og gróðursettu kynbættar birkiplöntur í Brimnesskógi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.