Greinar miðvikudaginn 16. júlí 2014

Fréttir

16. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

600 ára gömul saga leiklesin í Tjarnarbíói

Wahala Dey O! er leikverk byggt á Sögu malarans, einni af Kantaraborgarsögum miðaldaskáldsins Geoffrey Chaucers. Hér er á ferðinni 600 ára gömul saga Chaucers um pílagrímsferð heimfærða á Nígeríu nútímans en höfundur og leikstjóri er Ufuoma... Meira
16. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 569 orð | 2 myndir

Áfengi er ástæða helmings innlagna

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Afleiðingar aukinnar áfengisneyslu meðal eldra fólks sem við sjáum verða sífellt meira áberandi og alvarlegri. Meira
16. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 106 orð

Árlegir Reykhóladagar um aðra helgi

Árlegir Reykhóladagar verða að þessu sinni haldnir um aðra helgi, 24.-27. júlí. Byggðadagarnir hefjast síðdegis á fimmtudegi og þá um kvöldið verður hljómsveitin Spaðar með miðnæturtónleika á Báta- og hlunnindasýningunni á Reykhólum. Meira
16. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Hellulagningarköttur Þessi kisi virtist kunna vel að meta nýja hellulögn í Pósthússtræti, hann lagðist þar marflatur og var svo heppinn að fá klapp frá einum starfsmanni sem stóðst ekki... Meira
16. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Borgi minna nú þrátt fyrir hækkunina

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Gjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands hækkaði um 4,9% að meðaltali 7. júlí vegna rannsóknargjalda og þjónustu sérfræðilækna. Ástæðan er samningur sem ríkið gerði við sérfræðilækna í desember í fyrra. Meira
16. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 441 orð | 1 mynd

Bætist við sumarbústaði

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Töluvert er um að óskað sé eftir að breyta landnotkun jarða í Rangárþingi ytra úr landbúnaðarsvæði í frístundasvæði fyrir sumarhús. Meira
16. júlí 2014 | Erlendar fréttir | 428 orð | 3 myndir

Cameron sagður hafa sent ESB skýr skilaboð

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
16. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 228 orð

Dulinn áfengisvandi

Kjartan Kjartansson Sigurður Bogi Sævarsson Áfengisvandi er algengur á meðal eldri sjúklinga sjúkrahúsa en hann er oft dulinn þar sem læknar eru ekki nógu glöggir að greina hann og sjúklingurinn sjálfur og aðstandendur hans dylja hann oft eða gera lítið... Meira
16. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 250 orð | 2 myndir

Dúnheimtur æðarbænda almennt góðar í sumar

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is „Þær eru bara almennt séð góðar,“ svarar Guðrún Gauksdóttir, formaður Æðarræktarfélags Íslands, spurð um dúnheimtur æðarbænda í sumar. Meira
16. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 417 orð | 2 myndir

Frá fiskum til plantna

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Dagur Brynjólfsson sjómaður stundar óvenjulega tilraunastarfsemi í gróðurhúsi í Reykholti í Biskupstungum, þar sem hann blandar saman fiskeldi og vatnsræktun, en slík ræktun kallast sameldi. Meira
16. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 673 orð | 3 myndir

Friðhelgi einkalífs verði virt

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Persónuvernd áréttar í svari sínu til innanríkisráðuneytisins að við birtingu úrskurða í útlendingamálum verði að gæta þess að friðhelgi einkalífs sé virt. Meira
16. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 57 orð

Fræ en ekki frjó Ranglega var sagt í myndatexta á forsíðu Morgunblaðsins...

Fræ en ekki frjó Ranglega var sagt í myndatexta á forsíðu Morgunblaðsins í gær, að hvítar breiður frjókorna hefðu þakið Laugardalinn í Reykjavík. Um var að ræða fræ en ekki frjókorn. Rangt föðurnafn Rangt var farið með föðurnafn Ólafs E. Meira
16. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 480 orð | 2 myndir

Fundu sérstöðu í kröbbunum

Ingileif Friðriksdóttir if@mbl.is Hjónin Stefán Sigurðsson og Brynhildur Kristjánsdóttir hafa rekið veitingastaðinn Vitann í Sandgerði í 32 ár. Hjónin hafa skapað staðnum sérstöðu með einstökum krabbamatseðli. Meira
16. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 97 orð

Færeyingar með 2.500 tonn fyrstu 5 mánuði ársins

Færeyskir línu- og krókabátar veiddu á fyrstu fimm mánuðum ársins tæp 2.495 tonn af botnfiski í íslenskri lögsögu. Þetta er nokkuð meiri afli en á sama tíma í fyrra þegar botnfiskafli Færeyinga við landið var 1.947 tonn. Meira
16. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 119 orð

Gera við gróðurskemmdir eftir leit í Bleiksárgljúfri

Talsverðar gróðurskemmdir urðu við Bleiksárgljúfur í Fljótshlíð í júní síðastliðnum, þegar leitin að Ástu Stefánsdóttur stóð þar yfir í tvær vikur. Meira
16. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Griffill gerði upp við birgja

Viku eftir brunann í Skeifunni 11 í Reykjavík hefur verslunin Griffill gert upp við alla birgja sem áttu vörur í versluninni. Var það gert í samvinnu við tryggingafélagið VÍS. Meira
16. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 589 orð | 3 myndir

Horft í gegnum jökulinn

Íssjáin er ratsjá sem sendir rafsegulbylgjur í gegnum jökulinn. Bylgjurnar endurkastast frá jökulbotninum eða frá yfirborði vatns sem safnast hefur saman undir kötlunum. Jarðhiti er víða í Kötluöskjunni og hann bræðir jökulinn neðan frá. Meira
16. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 55 orð

Hælisleitendur frá fleiri ríkjum en áður

Útlendingastofnun hefur það sem af er þessu ári fengið 71 umsókn um hæli hér á landi. Það er nokkru minna en á sama tíma á síðasta ári, þegar 111 umsóknir höfðu borist. Meira
16. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 388 orð | 1 mynd

Íslenskt sjónvarp um Íslendinga

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is „Við verðum með fjórar frumsýningar öll virk kvöld,“ segir Jón E. Árnason, framkvæmdastjóri sjónvarpsstöðvarinnar iSTV sem fer í loftið annað kvöld. Meira
16. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 240 orð

Kaupmáttur að styrkjast

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Vísitala kaupmáttar launa hefur verið á stöðugri uppleið á árinu og hefur hún hækkað mikið frá því að kaupmáttur var minnstur árið 2010. Gildi hennar í maí sl. Meira
16. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Kynjahalli eykst í prestsembættum

Í ljósi þess að kynjahalli hefur aukist vegna nýlegra veitinga prestsembætta, hefur félagsfundur Félags prestvígðra kvenna ítrekað ályktun frá aðalfundi í vor þar sem bent var á alvarlegan kynjahalla í prestsembættum kirkjunnar. Meira
16. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 413 orð | 3 myndir

Launafólk ber meira úr býtum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Vísitala kaupmáttar launa hefur hækkað töluvert á árinu og er farin að nálgast sömu gildi og 2007. Staða vísitölunnar í maí ár hvert frá aldamótum er sýnd á grafi hér fyrir neðan. Meira
16. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Messuhald þrátt fyrir ófærð

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Árleg messa verður haldin á Þönglabakka í Þorgeirsfirði 27. júlí næstkomandi, klukkan tvö eftir hádegi. Útlit er fyrir að landleiðin í fjörðinn verði ófær en það mun ekki koma að sök, segir sr. Meira
16. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Mikilvægasta framlagið

„Við erum ósköp ánægð með þessa viðurkenningu. Meira
16. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 552 orð | 3 myndir

Nauðsynlegt að standa vörð um „vöruna“

Sviðsljós Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Náttúran þolir ekki ótakmarkaðan ágang og við því verður að bregðast, segir Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Meira
16. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 47 orð

Notar fiska til að rækta plöntur

Dagur Brynjólfsson heldur úti gróðurhúsi í Reykholti í Biskupstungum, þar sem hann notar vatn úr fiskabúrum til að búa til köfnunarefni sem plöntur þurfa til að vaxa. Meira
16. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 571 orð | 4 myndir

Nýjar íbúðir fyrir 140 milljarða

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Á árunum 2014 til 2016 munu framkvæmdir hefjast við smíði samtals 4.600 nýrra íbúða á höfuðborgarsvæðinu og má lauslega áætla að söluverðmæti þeirra verði alls um 140 milljarðar króna. Meira
16. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 78 orð | 2 myndir

Sigurmark í lokin

Skoska liðið Celtic hafði betur gegn Íslandsmeisturum KR í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í gærkvöldi. Úrslitin urðu 1:0 og kom markið í Frostaskjólinu undir lok leiksins. Fjölmargir stuðningsmenn Celtic voru á leiknum og m.a. Meira
16. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Silicor staðfestir verksmiðju

Bandaríska iðnfyrirtækið Silicor Materials tilkynnti formlega í gær að fyrsta sólarkísilverksmiðja þess af fullri stærð yrði staðsett á Grundartanga. Meira
16. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Sjávarperlur á Aggapalli við Langasand

Í sumar hefur Akraneskaupstaður staðið fyrir uppákomum á Aggapalli við Langasand, eina af útivistarperlum Akurnesinga. Fimmtudaginn 17. Meira
16. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Skartgripir illa merktir á handverkssýningum

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Í tilkynningu frá Neytendastofu um merkingar á skartgripum úr eðalmálmum kemur fram að í mörgum tilfellum vanti merkingar á vörur sem seldar eru á mörkuðum og handverkssýningum. Meira
16. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Snorri Þorsteinsson, fyrrverandi fræðslustjóri

Snorri Þorsteinsson, fyrrverandi fræðslustjóri Vesturlands, lést á Heilbrigðisstofnuninni á Akranesi 9. júlí sl., 83 ára gamall. Snorri fæddist 31. júlí 1930 á Hvassafelli í Norðurárdal og ólst þar upp. Meira
16. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Vegir ekki tilbúnir fyrir aukna umferð

Í kjölfar vaxandi fjölda ferðamanna hefur umferð hópferðabíla aukist mjög á vegum landsins. Í júní var metumferð á hringveginum, eða 6,8% meiri en á sama tíma í fyrra, og er það mesta aukning milli júnímánaða síðan mælingar hófust árið 2005. Meira
16. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Veiðar á hreintörfum byrjaðar

Guðni Einarsson Skúli Halldórsson Veiðar á hreintörfum hófust í gær og féllu fyrstu tarfarnir laust eftir miðnætti. Þeir voru veiddir við Teigarhorn og í Sandfelli. Síðar um nóttina voru veiddir tveir tarfar í Búlandstindi og einn í Hólmatindi. Meira
16. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Vitundarvakning um geðsjúkdóma

Páll Fannar Einarsson pfe@mbl.is Hópur af ungum meðlimum í Junior Chamber International, alþjóðlegri hreyfingu sem hefur það að markmiði að efla ungt fólk, er að fara af stað með nýtt verkefni sem ber heitir „Gleðiverkefnið“. Meira
16. júlí 2014 | Erlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Vígasveitir Hamas höfnuðu vopnahléi

Ísraelsher hóf loftárásir á Gaza-svæðið að nýju í gær eftir að hafa gert hlé á þeim í sex klukkustundir. Ríkisstjórn Ísraels hafði fallist á tillögu Egypta um vopnahlé sem átti að taka gildi í gærmorgun, en vígasveitir Hamas höfnuðu því. Meira
16. júlí 2014 | Erlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Þúsundir Afgana liggja í valnum

89 manns létu lífið og tugir særðust í sprengjuárás á fjölförnu verslunartorgi í Paktika-héraði í suðaustanverðu Afganistan í gær. Árásarmaðurinn ók bíl, hlöðnum sprengiefni, og sprengdi hann í loft upp. Engin hreyfing lýsti verknaðinum á hendur sér. Meira

Ritstjórnargreinar

16. júlí 2014 | Leiðarar | 231 orð

Breyting eða gluggaskreyting

Uppstokkun í ríkisstjórn er valdatæki forsætisráðherrans Meira
16. júlí 2014 | Staksteinar | 202 orð | 1 mynd

Engin frekari stækkun áformuð

Val forystu ESB á Jean-Claude Juncker sem forseta framkvæmdastjórnarinnar var í gær staðfest af þingi sambandsins. Meira
16. júlí 2014 | Leiðarar | 348 orð

Viðurkenning fyrir mikilvægt starf

Kári Stefánsson heiðraður fyrir rannsóknir á Alzheimer Meira

Menning

16. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 73 orð | 2 myndir

Dawn of the planet of the apes

Apinn stórgreindi, Caesarm leiðir örstækkandi hóp erfðafræðilega þróaðra apa. Þeim stafar ógn af eftirlifendum úr röðum manna sem stóðu af sér skelfilegan vírus sem breiddi úr sér um allan heim áratug fyrr. Metacritic 79/100 IMDB 8. Meira
16. júlí 2014 | Kvikmyndir | 176 orð | 1 mynd

Dawn of the Planet of the Apes frumsýnd í kvöld

Kvikmyndin Dawn of the Planet of the Apes verður frumsýnd í kvöld. Myndarinnar hefur verið beðið með nokkurri eftirvæntingu, enda á hún rætur sínar að rekja alla leið aftur til frönsku vísindaskáldsögunnar La Planète des singes (e. Meira
16. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 536 orð | 7 myndir

Deliver Us from Evil Hrollvekja sem segir frá lögreglumanninum Ralph...

Deliver Us from Evil Hrollvekja sem segir frá lögreglumanninum Ralph Sarchie sem hefur fengið sinn skerf af óhugnaði á myrkum strætum Bronx í New York. Metacritic 41/100 IMDB 6. Meira
16. júlí 2014 | Tónlist | 204 orð | 1 mynd

Íslenskir raftónlistarmenn á ferðalagi um landið í sumar

Íslenska raftónlistarforlagið Möller Records þekkja margir af góðu einu, en forlagið var stofnað árið 2011 af tónlistarmönnunum Árna Grétari og Jóhanni Ómarssyni. Þeim innan handar við útgáfuna eru Frosti Jónsson og Stefán Ólafsson. Meira
16. júlí 2014 | Bókmenntir | 192 orð | 1 mynd

Nóbelsverðlaunahafinn Nadine Gordimer er látin

Nadine Gordimer, suðurafrískur Nóbelsverðlaunahafi í bókmenntum, lést í Jóhannesarborg síðastliðinn sunnudag. Gordimer var fædd 20. nóvember 1923 og stóð því á níræðu. Meira
16. júlí 2014 | Menningarlíf | 1044 orð | 5 myndir

Skuggabaldrar og skóglápssveinar

Maður fékk það reyndar á tilfinninguna að hann segði ætíð sömu brandara á tónleikum sínum og ætti mögulega brandarabók í vasanum sem hann gluggaði í á milli laga. Meira
16. júlí 2014 | Tónlist | 49 orð | 1 mynd

Stjórnandinn Lorin Maazel látinn

Lorin Varencove Maazel, bandarískur stjórnandi, fiðluleikari og tónskáld, lést á heimili sínu í Virginíu síðastliðinn sunnudag, 84 ára að aldri. Meira
16. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 29 orð | 1 mynd

Tammy

Metacritic 39/100 IMDB 4. Meira
16. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 36 orð | 1 mynd

The Purge: Anarchy

Hrollvekja um ungt par sem reynir að lifa af á götunni. Bíllinn þeirra bilar í þann mund sem árleg hreinsun hefst og þau eiga ekki von á góðu. Meira
16. júlí 2014 | Menningarlíf | 200 orð | 1 mynd

Vinir eru fyndnir eftir allt saman

Í ár eru 20 ár liðin frá því að sýningar á fyrstu seríu af Friends hófust. Það var árið 1994 og þá var undirrituð aðeins eins árs gömul. Meira
16. júlí 2014 | Tónlist | 585 orð | 2 myndir

Þóttu rólegir í tíðinni

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Smekkleysa gaf út fyrir skömmu býsna merkilegan hljómdisk, Gott bít með hljómsveitinni Fan Houtens kókó. Meira

Umræðan

16. júlí 2014 | Aðsent efni | 754 orð | 1 mynd

15W hugmyndin

Eftir Ársæl Þórðarson: "„Þjóðhollir“ þingmenn sjá um nauðsynlegar lagabreytingar og þá loks henda gróðabraskararnir af sér sauðargærunum." Meira
16. júlí 2014 | Aðsent efni | 727 orð | 1 mynd

Flutningur Fiskistofu – nokkur lagaleg sjónarmið

Eftir Björn Jónsson: "Af því þykir leiða að ráðherra verði að leita sér skýrrar heimildar í almennum lögum fyrir flutningi stofnunar." Meira
16. júlí 2014 | Aðsent efni | 798 orð | 1 mynd

Sósíalísk hugmyndafræði ræður enn ríkjum í skattkerfinu

Eftir Óli Björn Kárason: "Ein forsenda endurreisnar millistéttarinnar er uppstokkun skattkerfisins þar sem meginreglan er hófsemd og einfaldleiki." Meira
16. júlí 2014 | Aðsent efni | 480 orð | 1 mynd

Úrelt brúðkaup og giftingar

Sigurður Bogi Sævarsson: "Tungutak endurspeglar aldarfar og viðhorf hvers tíma. Þekking fólks á einstaka málum verður meiri og mannréttindi og almenn virðing fyrir fólki eru almennt leiðarstef í þeirri eilífu baráttu hvers dags að skapa betra samfélag." Meira

Minningargreinar

16. júlí 2014 | Minningargreinar | 559 orð | 1 mynd

Bára Jakobsdóttir

Bára Jakobsdóttir fæddist 14. janúar 1936. Hún lést 3. júlí 2014. Bára var jarðsungin 14. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók
16. júlí 2014 | Minningargreinar | 2115 orð | 1 mynd

Guðmundur Snorri Garðarsson

Guðmundur Snorri Garðarsson fæddist í Reykjavík 30. september 1946. Hann lést á heimili sínu 4. júlí 2014. Foreldrar hans voru Garðar Hannes Guðmundsson, f. 13.8. 1917, d. 28.7. 1971, og Berta Guðbjörg Hannesdóttir, f. 6.6. 1919, d. 10.10. 2002. Meira  Kaupa minningabók
16. júlí 2014 | Minningargreinar | 2041 orð | 1 mynd

Hrefna Guðmundsdóttir

Hrefna Guðmundsdóttir fæddist 16. október 1952 á Akranesi. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 5. júlí 2014. Foreldrar Hrefnu voru Guðmundur Jónsson úr Reykjavík, framkvæmdastjóri Rafteikningar, f. 2. júlí 1927, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
16. júlí 2014 | Minningargreinar | 1442 orð | 1 mynd

Hörður Jónsson

Hörður Jónsson fæddist í Hafnarfirði 24. mars 1934. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut hinn 2. júlí. Foreldrar Harðar voru Sesselja Magnúsdóttir, f. 1893, d. 1975, og Jón Gestur Vigfússon, f. 1893, d. 1980. Meira  Kaupa minningabók
16. júlí 2014 | Minningargreinar | 756 orð | 1 mynd

Júlíus Hilmar Gunnarsson

Júlíus Hilmar Gunnarsson fæddist 16. júlí 1945. Hann lést 4. júní 2014. Hilmar var jarðsunginn 13. júní 2014. Meira  Kaupa minningabók
16. júlí 2014 | Minningargreinar | 291 orð | 1 mynd

Júlíus Óskar Halldórsson

Júlíus Óskar Halldórsson fæddist 29. júlí 1924. Hann lést 27. júní 2014. Útför Júlíusar fór fram 3. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók
16. júlí 2014 | Minningargreinar | 1125 orð | 1 mynd

Kristín Gunnarsdóttir

Kristín Gunnarsdóttir fæddist 12. ágúst 1954 í Bolungarvík. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 30. júní 2014. Útför Kristínar fór fram frá Hólskirkju í Bolungarvík 12. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók
16. júlí 2014 | Minningargreinar | 658 orð | 1 mynd

Þorvaldur Jónsson

Þorvaldur Jónsson fæddist í Ólafsfirði 17. maí 1964. Hann lést á heimili sínu 28. júní 2014. Útför Þorvaldar fór fram frá Akureyrarkirkju 14. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. júlí 2014 | Viðskiptafréttir | 141 orð | 1 mynd

Lánshæfismat Íslands hjá Moody's óbreytt

Lánshæfismat ríkissjóðs er óbreytt samkvæmt árlegri skýrslu matsfyrirtækisins Moody's um Ísland. Langtímaskuldbindingar bera lánshæfiseinkunnina Baa3 og skuldbindingar til skamms tíma bera einkunnina P-3. Horfur fyrir matið eru stöðugar. Meira
16. júlí 2014 | Viðskiptafréttir | 49 orð | 1 mynd

Vodafone fær vottun á upplýsingaöryggi

Vodafone hefur fengið vottað og staðfest að stjórnkerfi fyrirtækisins fyrir upplýsingaöryggi samræmist alþjóðlega upplýsingaöryggisstaðlinum ISO 27001 . Meira
16. júlí 2014 | Viðskiptafréttir | 473 orð | 1 mynd

Vöxtur í skuggabankastarfsemi

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Skráðar skuldabréfaútgáfur fagfjárfestasjóða hafa aukist umtalsvert sem er til marks um uppgang í skuggabankastarfsemi á fjármálamarkaði. Meira

Daglegt líf

16. júlí 2014 | Daglegt líf | 149 orð | 1 mynd

500 erlendir gestir á miðaldaráðstefnu í Háskóla Íslands

Óvenjuleg alþjóðleg ráðstefna hefst í dag í Háskóla Íslands og stendur til 20. júlí. Þar verða samankomnir rúmlega fimmhundruð miðaldafræðingar, en þeir hittast annað hvert ár á ráðstefnu sem þessari. Meira
16. júlí 2014 | Daglegt líf | 172 orð | 1 mynd

Dásamleg lautarferð að vinnudegi loknum á einfaldan máta

Eflaust finnst mörgum þeir þurfa að fara dálítið út fyrir þéttbýlið til að geta farið í almennilega lautarferð. Meira
16. júlí 2014 | Daglegt líf | 567 orð | 4 myndir

Kenndi börnunum hókí pókí og fótbolta

Vigfús Blær Ingason fer ekki endilega troðnar slóðir í því sem hann tekur sér fyrir hendur. Ævintýri sem hann rataði í skömmu eftir áramótin hefur heldur betur undið upp á sig og við tók stórt verkefni sem hann sinnir af ástríðu. Meira
16. júlí 2014 | Daglegt líf | 91 orð | 1 mynd

... rýndu í þýðingar og hönnun

Í Ráðhúsi Reykjavíkur er nú sýning sem upplagt er að líta á þegar veður er vott. Sýningin The Art of Being Icelandic var opnuð hinn 27. júní og stendur til 27. júlí. Meira
16. júlí 2014 | Daglegt líf | 131 orð | 1 mynd

Það sem ruglar mann í ríminu

Stundum getur verið ágætt að skoða eða lesa eitthvað sem ruglar mann í ríminu því það er gott að brjóta heilann endrum og sinnum. Halda honum við efnið svo hann slappist ekki. Þá er alveg kjörið að fara inn á síðuna www.stufftoblowyourmind. Meira

Fastir þættir

16. júlí 2014 | Fastir þættir | 163 orð | 1 mynd

1. c4 Rf6 2. g3 c5 3. Bg2 d5 4. cxd5 Rxd5 5. Rc3 Rc7 6. Rf3 Rc6 7. O-O...

1. c4 Rf6 2. g3 c5 3. Bg2 d5 4. cxd5 Rxd5 5. Rc3 Rc7 6. Rf3 Rc6 7. O-O e5 8. b3 Be7 9. Bb2 O-O 10. Re1 Bd7 11. Rd3 f6 12. f4 exf4 13. Rxf4 Kh8 14. e3 De8 15. Hc1 Hd8 16. Re4 b6 17. g4 Re6 18. Rd5 Re5 19. g5 Rd3 20. gxf6 Rxb2 21. Dc2 Bb5 22. Meira
16. júlí 2014 | Árnað heilla | 695 orð | 3 myndir

Að halda í pönkið er ein af lífsreglunum

Sólveig Ólafsdóttir fæddist 16. júlí 1964. „Ég er fædd í hjónarúminu á Laugateigi 12, yngst af sjö systkinum. Meira
16. júlí 2014 | Í dag | 308 orð

Af spáfuglum og fjallaref við Djúp

Hvenær var þessu breytt? Meira
16. júlí 2014 | Árnað heilla | 40 orð | 1 mynd

Daggrós Hjálmarsdóttir

30 ára Daggrós er Sandgerðingur og vinnur við vopnaleit hjá Isavia á Keflavíkurflugvelli. Maki: Páll Hjörvar Bjarnason, f. 1977, tölvunarfræðingur. Dóttir: Thelma Rún, f. 2012. Foreldrar: Hjálmar Georgsson, f. Meira
16. júlí 2014 | Árnað heilla | 252 orð | 1 mynd

Hjálmar Vilhjálmsson

Hjálmar Vilhjálmsson fæddist 16. júlí 1904 á Hánefsstöðum við Seyðisfjörð. Foreldrar hans voru Vilhjálmur útvegsbóndi á Hánefsstöðum Árnason bónda á Hofi í Mjóafirði Vilhjálmssonar, og k.h. Björg Sigurðardóttir bónda á Hánefsstöðum Stefánssonar. Meira
16. júlí 2014 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Kópavogur Sóley Sigurdís fæddist 10. september 2011 kl. 8.59. Hún vó...

Kópavogur Sóley Sigurdís fæddist 10. september 2011 kl. 8.59. Hún vó 3.670 g og var 49,5 cm löng. Foreldrar hennar eru Katrín Steinarsdóttir og Sigurður Halldórsson... Meira
16. júlí 2014 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Kópavogur Sunna Sigríður fæddist 31. desember 2013 kl. 22.55. Hún vó...

Kópavogur Sunna Sigríður fæddist 31. desember 2013 kl. 22.55. Hún vó 3.670 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Katrín Steinarsdóttir og Sigurður Halldórsson... Meira
16. júlí 2014 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Kristín Hrefna Halldórsdóttir

30 ára Kristín býr í Reykjavík og er viðskiptastj. hjá Meniga. Maki: Borgar Þór Einarsson, f. 1975, lögmaður. Börn: Anna Soffía, f. 2010, Patrekur Þór, f. 2012 og stjúpbörnin Marselía Bríet, f. 1999, Breki Þór, f. 1998 og Sigrún Líf, f. 1994. Meira
16. júlí 2014 | Í dag | 46 orð

Málið

Gárungar eru oft bornir fyrir háði og flími. Virðast þeir gefnir fyrir samvinnu, orðið er oftast í fleirtölu. Gár er spott eða gys og að gára er að gera gys . Gárungi skiptist, sem vænta má, gár - ungi og merkir spéfugl , háðfugl, galgopi... Meira
16. júlí 2014 | Fastir þættir | 185 orð

Sumarbrids eldri borgara hjá Bridssambandi Íslands Bridssamband Íslands...

Sumarbrids eldri borgara hjá Bridssambandi Íslands Bridssamband Íslands ætlar að bjóða upp á spilamennsku tvisvar í viku fyrir eldri borgara, á meðan starfsemi eldri borgara á höfuðborgarsvæðinu liggur niðri. Meira
16. júlí 2014 | Árnað heilla | 205 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Einar Gunnar Sigurðsson Sigurrós R. Jónsdóttir 85 ára Bryndís Sigurðardóttir Guðjón Einarsson Ragnar Sigurðsson Svanhildur Magna Sigfúsdóttir 80 ára Auður Benediktsdóttir Birna Björnsdóttir 75 ára Brynjar Fransson Halldór I. Meira
16. júlí 2014 | Í dag | 87 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Góðar vínbúðir Boðaður hefur verið flutningur frumvarps á næsta þingi sem heimilar sölu áfengis í matvörubúðum. Aukið aðgengi að áfengi eykur drykkju. Þetta er þekkt staðreynd. Meira
16. júlí 2014 | Fastir þættir | 321 orð

Víkverji

Víkverji kom í fyrsta skipti til Djúpavíkur á dögunum, en fannst hann þó þekkja staðinn. Ástæðan er sennilega sú að honum hefur alltaf verið hryllingsmynd Hrafns Gunnlaugssonar, Blóðrautt sólarlag, minnisstæð. Meira
16. júlí 2014 | Árnað heilla | 232 orð | 1 mynd

Það er dáleiðandi að horfa á öldurnar

Sonur minn og dóttir munu eyða deginum með mér og við förum líklega út í náttúruna. Þau samþykkja það af því að ég á afmæli. Það er svo gott að vera í náttúrunni og endurnærast, sérstaklega við sjóinn. Meira
16. júlí 2014 | Í dag | 180 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

16. júlí 1627 Sjóræningjar frá Alsír komu til Vestmannaeyja á þremur skipum. Þeir drápu 36 Vestmannaeyinga og námu 242 á brott og seldu þá á uppboði í Algeirsborg. Talið er að um 200 manns hafi tekist að fela sig, meðal annars í hellum. 16. Meira
16. júlí 2014 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Þuríður Sverrisdóttir

30 ára Þuríður er Garðbæingur og rekur kaffihúsið Reykjavik Roasters á Kárastíg. Maki: Andri Þór Sturluson, f. 1984, fangavörður. Börn: Bríet Katla Einarsdóttir, f. 2010, og Jörfi Andrason, f. 2014. Foreldrar: Sverrir Salberg Magnússon, f. Meira
16. júlí 2014 | Í dag | 19 orð

Því að Drottinn er góður, miskunn hans varir að eilífu og trúfesti hans...

Því að Drottinn er góður, miskunn hans varir að eilífu og trúfesti hans frá kyni til kyns. Meira

Íþróttir

16. júlí 2014 | Íþróttir | 281 orð | 1 mynd

1. deild karla HK – BÍ/Bolungarvík 1:0 Árni Arnarson 58. Selfoss...

1. deild karla HK – BÍ/Bolungarvík 1:0 Árni Arnarson 58. Selfoss – Grindavík 0:0 ÍA – KA 2:4 Garðar B. Gunnlaugsson 12. (víti), Jón Vilhelm Ákason 80. – Hallgrímur Mar Steingrímsson 9., 90., Atli Sveinn Þórarinsson 18. Meira
16. júlí 2014 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Á þessum degi

16. júlí 1988 Ísland og Vestur-Þýskaland skilja jöfn, 19:19, á alþjóðlegu móti í handknattleik karla í Dessau í Austur-Þýskalandi. Sigurður Sveinsson skorar 7 mörk fyrir íslenska liðið og Jakob Sigurðsson 6. Meira
16. júlí 2014 | Íþróttir | 455 orð | 2 myndir

„Lífsnauðsynlegur sigur“

1. deildin Pétur Hreinsson peturhreins@mbl. Meira
16. júlí 2014 | Íþróttir | 399 orð | 3 myndir

Enska knattspyrnufélagið Chelsea gekk í gær formlega frá kaupunum á...

Enska knattspyrnufélagið Chelsea gekk í gær formlega frá kaupunum á spænska framherjanum Diego Costa frá Atlético Madrid. Meira
16. júlí 2014 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Evrópukeppni smáþjóða Leikið í Austurríki: A-RIÐILL: Ísland &ndash...

Evrópukeppni smáþjóða Leikið í Austurríki: A-RIÐILL: Ísland – Gíbraltar 120:30 Gangur leiksins: 35:8, 60:16, 92:23, 120:30. Meira
16. júlí 2014 | Íþróttir | 252 orð | 1 mynd

Ég virðist einhvern veginn bera ómeðvitaðar taugar til litla mannsins...

Ég virðist einhvern veginn bera ómeðvitaðar taugar til litla mannsins þegar ég vel mér íþróttalið. Meira
16. júlí 2014 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Kannski ekki bestu úrslitin, en allt í lagi

„Tréverkið bjargaði okkur nú nokkrum sinnum, en þeir ógnuðu aðallega með langskotum fannst mér og það var sjaldan sem það var einhver gríðarleg hætta,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir 1:0-tap KR-inga gegn skoska liðinu Celtic í... Meira
16. júlí 2014 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Kópavogsvöllur...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Kópavogsvöllur: Breiðablik – ÍBV 18 4. deild karla: Stokkseyrarv. Meira
16. júlí 2014 | Íþróttir | 774 orð | 4 myndir

KR og sláin vörðust vel

Í Vesturbæ Þorkell Gunnar Sigurbjörnss. thorkell@mbl.is KR-ingar voru rúmlega fimm mínútum frá því að fara með þrælfín úrslit í farteskinu til Skotlands í næstu viku í síðari leik sinn gegn Skotlandsmeisturum Celtic í 2. Meira
16. júlí 2014 | Íþróttir | 586 orð | 2 myndir

Man ekki eftir fyrsta leik

Körfubolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is „Þetta var ágætis áfangi, enda komin nokkuð mörg ár í landsliðinu. Meira
16. júlí 2014 | Íþróttir | 398 orð | 2 myndir

Stemningin er meiri hér

Í Árbæ Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Þóru B. Helgadóttur var vel fagnað af stuðningsmönnum Fylkis þegar hún spilaði sinn fyrsta leik með liðinu í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í gærkvöldi. Meira
16. júlí 2014 | Íþróttir | 200 orð | 1 mynd

Stjarnan krækti strax í nýjan Dana

Stjörnumenn voru fljótir að tryggja sér nýjan framherja í staðinn fyrir Jeppe Hansen þegar opnað var fyrir félagaskipti í fótboltanum hérlendis í gær. Meira
16. júlí 2014 | Íþróttir | 801 orð | 3 myndir

Tók tíma að venjast kyrrðinni í Eyjum

Fótbolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is „Við höfum lagt hart að okkur í allt sumar og það er gott að sjá loksins þann árangur sem við sóttumst eftir. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.