Greinar þriðjudaginn 8. september 2015

Fréttir

8. september 2015 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

37% aukning hjá Góða hirðinum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Starfsemi Góða hirðisins eykst stöðugt. Hann selur nytjahluti sem fólk á höfuðborgarsvæðinu skilur eftir í nytjagámum á endurvinnslustöðvum Sorpu. Meira
8. september 2015 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

49 sóttu um hæli á Íslandi í ágúst

Í ágústmánuði sóttu 49 einstaklingar um hæli á Íslandi. Eru það jafnmargir og samtals síðustu þrjá mánuðina þar á undan. Til samanburðar má geta þess að umsóknir í þessum mánuði eru fleiri en voru á ári fyrir fáeinum árum. Meira
8. september 2015 | Innlendar fréttir | 30 orð

Bankanúmer misritaðist Í viðtali við Dagmar Völu Hjörleifsdóttur...

Bankanúmer misritaðist Í viðtali við Dagmar Völu Hjörleifsdóttur dýralækni í blaðinu á laugardag misritaðist bankanúmer söfnunar fyrir tæki til að lækna augnsjúkdóma í hundum. Rétta númerið er: 330-26-1951, kt.... Meira
8. september 2015 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Byggðamálin og grunnþjónusta í sviðsljósinu

Alþingi verður sett í dag kl. 11.10 að lokinni guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2016 verður einnig kynnt í dag og í kvöld flytur forsætisráðherra stefnuræðu sína. Meira
8. september 2015 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Byggðamál í auknum mæli í sviðsljósinu

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Byggðamálin, hvernig staðið er að almennri grunnþjónustu vítt og breitt um landið, verða í auknum máli í sviðsljósinu hjá Alþingi og stjórnarflokkunum nú þegar seinni hluti kjörtímabilsins er að hefjast. Meira
8. september 2015 | Innlendar fréttir | 223 orð

Einkaaðilar komi að stækkun

KSÍ og yfirvöld hafa óformlega rætt um stækkun Laugardalsvallar. Nýtt keppnisfyrirkomulag á Evrópumóti landsliða sem hefst árið 2018 gerir ráð fyrir því að leikdagar verði m.a. Meira
8. september 2015 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Fjölskipað í máli Annþórs og Barkar

Aðalmeðferð í máli gegn Annþóri Kristjáni Karlssyni og Berki Birgissyni, vegna dauða samfanga þeirra á Litla-Hrauni, mun að öllum líkindum hefjast í næsta mánuði. Málið var tekið fyrir í Héraðsdómi Suðurlands í gær. Meira
8. september 2015 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Flóttafólk verði ekki fréttir gærdagsins

Auður Albertsdóttir audura@mbl.is Í kjölfar Facebook-viðburðarins „Kæra Eygló Harðar – Sýrland kall-ar“ hefur mikil umræða myndast um móttöku flóttafólks á Íslandi. Meira
8. september 2015 | Innlendar fréttir | 81 orð

Frjótala grasa sló öll met 25. ágúst

Á Akureyri var fremur lítið af frjókornum í lofti meirihluta ágústmánaðar. Meira
8. september 2015 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Glaðlegir með badmintonspaðana á lofti

Fótbolti og körfubolti hafa verið áberandi í fréttum síðustu daga, en fleiri íþróttir njóta vinsælda. Æfingar eru að byrja þessa dagana í þeim greinum sem einkum eru stundaðar innanhúss. Meira
8. september 2015 | Erlendar fréttir | 585 orð | 2 myndir

Hollande óttast að Schengen hrynji

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Francois Hollande, forseti Frakklands, sagði í gær að Frakkar myndu taka við 24. Meira
8. september 2015 | Innlendar fréttir | 1272 orð | 8 myndir

Leikið að vetri í næstu keppni

Sviðsljós Viðar Guðjónsson vidar@mbl. Meira
8. september 2015 | Erlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Lést af brunasárum eftir íkveikju

Palestínsk kona lést í fyrrinótt af völdum sára sem hún fékk þegar kveikt var í heimili hennar á Vesturbakkanum í lok júlí. Átján mánaða gamall sonur hennar dó í íkveikjunni og eiginmaður hennar lést af völdum sára sinna í ágúst. Meira
8. september 2015 | Innlendar fréttir | 259 orð | 2 myndir

Loksins sumar, sól og ævintýralegur hiti

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Íbúar Seyðisfjarðar hafa loksins geta brosað framan í sólina eftir heldur kalt sumar. Meira
8. september 2015 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Lægðagangur og úrkoma í kortunum

Gríðarleg úrkoma er í veðurkortunum og varar veðurstofan við vatnavöxtum. Veðurspár sýna mikinn lægðagang og því ljóst að vikan verður vætu- og vindasöm sem byrjaði reyndar í gærdag og í nótt. Meira
8. september 2015 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Lömbin misjöfn eftir lélegt sumar

Mývatnssveit | Réttað var á Hlíðarrétt við Reykjahlíð á sunnudag í besta veðri, hlýrri sunnanátt með sólarglennum. Einnig var réttað í Baldursheimsrétt á sama tíma. Meira
8. september 2015 | Innlendar fréttir | 416 orð | 1 mynd

Marple sagt hafa hagnast ólöglega um tvo milljarða

Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, segir þau skuldabréfaviðskipti sem ákært er fyrir í Marple-málinu svokallaða vera einfalt dæmi um skuldajöfnun, þar sem kröfur tveggja fyrirtækja voru skuldajafnaðar í stað þess að láta... Meira
8. september 2015 | Innlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd

Má ekki fjarlægja stigann úr Fríkirkjuvegi 11

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Aðalstigi hússins að Fríkirkjuvegi 11 mun standa óhreyfður að öllu óbreyttu og verður stiginn því ekki fjarlægður líkt og Minjastofnun og forsætisráðherra höfðu áður samþykkt. Meira
8. september 2015 | Innlendar fréttir | 414 orð | 2 myndir

Málskotsréttur sé hjá alþingismönnum

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Hvorki forseti Íslands né kjósendur ættu að hafa rétt til að vísa málum til þjóðaratkvæðis. Meira
8. september 2015 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

NPA verkefnið framlengt

Deilur milli Sambands íslenskra sveitarfélaga og ríkisins um notendastýrða persónulega þjónustu (NPA) hafa sett verkefnið í uppnám. Eygló Harðardóttir velferðarráðherra segir að Alþingi hafi samþykkt að framlengja verkefnið til ársloka 2016. Meira
8. september 2015 | Erlendar fréttir | 123 orð

Ný aðferð til að finna út líffræðilegan aldur

Vísindamenn við King's College í Lundúnum segjast hafa fundið aðferð til að meta hversu vel eða illa líkami manna eldist og finna út „líffræðilegan aldur“ þeirra. Vísindamennirnir segja að þessi aðferð geti m.a. Meira
8. september 2015 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

RAX

Færeysk slökun Þessi hestur var alveg sultuslakur og rak út úr sér tunguna þegar ljósmyndari Morgunblaðsins gekk fram á hann á ferðum sínum um Velbastað í Færeyjum á... Meira
8. september 2015 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Reykjanesjarðvangur fær vottun

Jarðvangurinn á Reykjanesi, Reykjanes Geopark, hefur fengið aðild að samtökunum European Geoparks Network. Um er að ræða samtök svæða sem eru jarðfræðilega merkileg. Meira
8. september 2015 | Innlendar fréttir | 636 orð | 2 myndir

Rýma húsin fyrir nýju húsgögnunum

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sífellt fleiri hlutir eru settir í nytjagáma Góða hirðisins á endurvinnslustöðvum Sorpu og þar með í verslunina við Fellsmúla. Endurspeglar það aukna velmegun í þjóðfélaginu. Meira
8. september 2015 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Sjálfstæðissinnum spáð þingmeirihluta

Líklegt er að flokkar sem eru hlynntir sjálfstæði Katalóníu fái meirihluta á þingi sjálfstjórnarhéraðsins í kosningum sem fram fara 27. september, ef marka má skoðanakönnun sem birt var í gær. Meira
8. september 2015 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Starfsmenn ráðnir í framleiðsluna

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is United Silicon er að ráða starfsmenn í framleiðslu væntanlegs kísilvers í Helguvík. Nokkrir hefja störf í næsta og þarnæsta mánuði og fleiri um áramót. Meira
8. september 2015 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Sumir bjartsýnir en aðrir svartsýnir

Bjartsýni ríkir hjá Samtökum starfsmanna fjármálafyrirtækja um að skrifað verði undir nýjan kjarasamning í vikunni en svartsýni hjá SFR, Sjúkraliðafélagi Íslands og Landssambandi lögreglumanna sem standa saman í viðræðum við ríkið. Kristín Á. Meira
8. september 2015 | Innlendar fréttir | 439 orð | 2 myndir

Sýna tvö hundruð sellóstyttur

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Nær tvö hundruð smástyttur af sellóum og sellóleikurum prýða nú sýningarskáp í Tónlistarsafni Íslands í Kópavogi. Þær voru í eigu sellóleikarans Erlings Blöndals Bengtssonar, sem var íslenskur í móðurætt. Meira
8. september 2015 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Tekur við formennsku í utanríkismálanefnd

Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins samþykkti í gær að Hanna Birna Kristjánsdóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi innanríkisráðherra, yrði formaður utanríkismálanefndar Alþingis. Meira
8. september 2015 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Tíu ára bið Blikakvenna á enda

Breiðablik varð í gær Íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu eftir 2:1 sigur á Þór/KA á Akureyri í næst síðustu umferð Íslandsmótsins. Blikar eru sigursælasta kvennalið landsins en meistaratitillinn nú er þó sá fyrsti síðan 2005. Fanndís Friðriksdóttir,... Meira
8. september 2015 | Innlendar fréttir | 367 orð | 14 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

The Transporter Refueled Frank Martin er besti sendillinn sem völ er á. Að þessu sinni er meira undir og tækninni hefur fleygt fram en sömu þrjár reglurnar gilda enn: aldrei breyta samningnum, engin nöfn og aldrei opna pakkann. Laugarásbíó 20.00, 22. Meira
8. september 2015 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Vilja efla varnarsamstarfið

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra og Robert O. Work, varavarnarmálaráðherra Bandaríkjanna, áttu fund hér á landi í gær en Work heimsótti einnig öryggissvæðið á Keflavíkurflugvelli áður en hann hélt af landi brott. Meira

Ritstjórnargreinar

8. september 2015 | Staksteinar | 179 orð | 1 mynd

Fellur nýtt málþófsmet?

Stjórnarandstaðan talaði mikið á síðasta þingi en sagði fátt. Umræðurnar fóru í umræður um umræður og var málþófsvopninu beitt til hins ýtrasta. Í dag hefst 145. Meira
8. september 2015 | Leiðarar | 335 orð

Ótrúlegt afrek landsliðs Íslands

Mikil gróska er í fjölbreyttu íþróttalífi landsmanna um þessar mundir Meira
8. september 2015 | Leiðarar | 202 orð

Við völd frá 1952

Elísabet Bretlandsdrottning hefur séð tímana tvenna á farsælum ferli Meira

Menning

8. september 2015 | Bókmenntir | 909 orð | 1 mynd

„Dýrmætt að eiga góða þýðendur“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Orðstír nefnist ný heiðursviðurkenning sem veitt verður í fyrsta sinn á Bessastöðum næstkomandi fimmtudag í tengslum við Bókmenntahátíð í Reykjavík. Meira
8. september 2015 | Hugvísindi | 214 orð | 1 mynd

„Með eldrauðar neglur og varir“

Hádegisfyrirlestrar Sagnfræðingafélags Íslands hefja göngu sína á ný í dag eftir sumarfrí og verður þema þeirra að þessu sinni „Heimildir um konur/Konur í heimildum“. Meira
8. september 2015 | Myndlist | 69 orð | 1 mynd

Erlendur vinsælli en Salander

Franska bókmenntavefsíðan Bibliosurf gerði í lok síðasta mánaðar könnun meðal notenda sinna og var í henni könnuð afstaða þeirra til norrænna spennu- og glæpasagna. Voru notendur m.a. Meira
8. september 2015 | Tónlist | 37 orð | 1 mynd

Kvartett Önnu Grétu leikur á Kex hosteli

Kvartett píanóleikarans Önnu Grétu Sigurðardóttur leikur í kvöld á djasskvöldi Kex hostels og hefjast tónleikarnir kl. 20.30. Sigurður Flosason leikur á saxófón, Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson á kontrabassa og Einar Scheving á trommur. Meira
8. september 2015 | Bókmenntir | 319 orð | 1 mynd

Lestur er bestur – fyrir alla

Upplýsing, félag bókasafns- og upplýsingafræða, heldur í dag upp á Bókasafnsdaginn fimmta árið í röð í samstarfi við bókasöfn á Íslandi. Í dag er jafnframt dagur læsis, sem valinn var af UNESCO og var haldinn fyrst árið 1966. Meira
8. september 2015 | Kvikmyndir | 98 orð | 2 myndir

Lítil breyting milli helga

Kvikmyndin Straight Outta Compton er sú sem mestum miðasölutekjum skilaði bíóhúsum landsins yfir helgina, líkt og helgina þar á undan. Í myndinni er rakin saga rappsveitarinnar N.W.A. Meira
8. september 2015 | Kvikmyndir | 115 orð | 1 mynd

Lýkur með tveimur þáttum Ófærðar

Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, lýkur með sýningum á fyrstu tveimur þáttum þáttaraðarinnar Ófærð sem sýnd verður í kringum jól á RÚV og seld hefur verið til sýningar í fjölda landa. Ófærð var m.a. Meira
8. september 2015 | Leiklist | 845 orð | 2 myndir

Með tvær grímur

Höfundur og leikstjóri: Björn Hlynur Haraldsson. Dramatúrg: Símon Birgisson. Leikmynd: Axel Hallkell. Búningar: Axel Hallkell og Leila Arge. Lýsing: Ólafur Ágúst Stefánsson. Hljóðmynd: Kristján Sigmundur Einarsson. Meira
8. september 2015 | Fólk í fréttum | 466 orð | 2 myndir

Meiri agi og gæði en á fyrri plötum

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Strákarnir í hljómsveitinni Diktu eru að senda frá sér nýja plötu sem ber titilinn Easy Street . Platan er alls ekki sú fyrsta frá hljómsveitinni en sú fyrsta í töluverðan tíma. Meira
8. september 2015 | Menningarlíf | 116 orð | 1 mynd

Píkusögur til styrktar Stígamótum

Hópur ungra leikkvenna sýnir Píkusögur í Gamla bíói 14. september næstkomandi kl. 20. Allur ágóði af sýningunni mun renna óskiptur til Stígamóta en aðeins ein sýning er fyrirhuguð. Meira
8. september 2015 | Fólk í fréttum | 318 orð | 2 myndir

Semur lög við gömul, þekkt ljóð

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Platan Húsið sefur eftir kontrabassaleikarann Leif Gunnarsson kom nýlega út. Hér er um að ræða sönglög í djassdúr að hans eigin sögn en lögin samdi hann við gömul og þekkt íslensk ljóð. Meira
8. september 2015 | Bókmenntir | 146 orð | 1 mynd

Stýrir námskeiði í myndefnissköpun fyrir tónlistarfólk

Myndlistarkonan Ásdís Sif Gunnarsdóttir heldur námskeið í myndefnissköpun fyrir tónlistarfólk í menningarhúsinu Mengi 14. og 15. september nk. Meira
8. september 2015 | Kvikmyndir | 111 orð | 1 mynd

Tónlist úr myndum Woody Allen á RIFF

Tónlist úr kvikmyndum Woody Allen verður flutt á kvikmyndatónleikum Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, í Salnum 2. október nk. kl. 20. Meira
8. september 2015 | Fjölmiðlar | 159 orð | 1 mynd

Var þrár makríll í morgunmatinn?

Alþingi kemur saman í dag eftir sumarfrí og þar með hefjast útsendingar að nýju á Alþingisrásinni. Sú rás er í uppáhaldi hjá mörgum, þar á meðal ljósvakaskrifara dagsins. Meira

Umræðan

8. september 2015 | Aðsent efni | 875 orð | 1 mynd

Alþjóðlegur dagur læsis

Eftir Illuga Gunnarsson: "Árangur íslenskra nemenda var fyrir ofan meðaltal í fyrstu PISA-könnuninni árið 2000 en tólf árum síðar var hann kominn niður fyrir meðaltal. Við þetta verður ekki unað." Meira
8. september 2015 | Aðsent efni | 937 orð | 1 mynd

Flóttamannavandi án kreppuhugarfars

Eftir Ana Palacio: "Ef Evrópa á að aðlagast þessari áskorun og hanna raunhæfar og útsjónarsamar lausnir ... þá þarf álfan að ráðast að rótum ástandsins og þeim hvötum sem liggja að baki núverandi bylgju." Meira
8. september 2015 | Pistlar | 432 orð | 1 mynd

Hjálp í faðmlögum

Þau okkar sem skrifa reglulega um stríð eiga til að týna sálinni í smástund og verða vélræn. Nýjar dánartölur og sprengingar spretta upp eins og gorkúlur og ef maður ætlaði að stoppa og syrgja við hverja þeirra gerði maður ekki annað en að gráta. Meira

Minningargreinar

8. september 2015 | Minningargreinar | 2782 orð | 1 mynd

Arndís Ellertsdóttir

Arndís Ellertsdóttir fæddist 20. september 1938 í Reykjavík. Hún lest á Landspítalanum 23. ágúst 2015. Foreldrar hennar voru Ellert Ágúst Magnússon prentari og Anna Ársælsdóttir. Systkini hennar voru Sólveig Sævars, d. 10.1. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2015 | Minningargreinar | 3252 orð | 1 mynd

Ásgeir Helgi Halldórsson

Ásgeir Helgi Halldórsson fæddist á Ísafirði 8. desember 1947. Hann lést á heimili sínu 25. ágúst 2015. Hann var þriðji í röðinni af sjö börnum hjónanna Kristjönu Halldórsdóttur, f. 17.9. 1927, d. 30.8. 2011, og Halldórs Gestsonar, f. 5.9. 1925, d. 30.3. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2015 | Minningargreinar | 1046 orð | 1 mynd

Björn Bjarnason

Björn Bjarnson fæddist í Reykjavík 14. október 1945. Hann lést í Nicaragua 1. febrúar 2015. Foreldrar Björns voru hjónin Bjarni Kr. Björnsson verkstjóri og Margrét Ágústa Jónsdóttir, verslunarmaður og skólaliði. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2015 | Minningargreinar | 1228 orð | 1 mynd

Hilmar Ægir Arnórsson

Hilmar Ægir Arnórsson fæddist á Ísafirði 16. júní 1928. Hann lést á Landspítalanum 1. september 2015. Foreldrar voru hjónin Arnór Magnússon, f. 17. október 1897, d. 12. febrúar 1986, og Kristjana Sigríður Gísladóttir, f. 4. júlí 1900, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2015 | Minningargreinar | 2452 orð | 1 mynd

Jónína Helga Jónsdóttir

Jónína Helga Jónsdóttir fæddist á Siglufirði 29. apríl 1946. Hún lést á heimili sínu 28. ágúst 2015. Foreldrar hennar voru Jón Kjartansson, f. 5. júní 1917, d. 21. nóvember 1985. Móðir Jónínu var Þórný Þuríður Tómasdóttir, f. 11. júní 1921, d. 12. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. september 2015 | Viðskiptafréttir | 55 orð

Besta nýting í ágúst

Icelandair flutti um 413 þúsund farþega í millilandaflugi í ágúst, eða 17% fleiri farþega en í ágúst 2014. Sætanýtingin var 89,2% og jókst um 3,0 prósentustig milli ára. Þetta er besta nýting í ágústmánuði í sögu félagsins. Meira
8. september 2015 | Viðskiptafréttir | 363 orð | 2 myndir

Gildistíminn styttur

Baksvið Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl. Meira
8. september 2015 | Viðskiptafréttir | 133 orð | 1 mynd

Rekstrarárangurinn hvarf

Afkoma stærstu sveitarfélaga landsins fer versnandi, eftir því sem fram kemur í nýrri greiningu Arion banka á uppgjöri og afkomutölum 27 stærstu sveitarfélaganna, þar sem 93% landsmanna búa. Meira
8. september 2015 | Viðskiptafréttir | 120 orð | 1 mynd

Skaðleysissjóður ræddur

Heimild slitastjórnar til að ganga frá nauðsamningi og skaðleysi starfsmanna og ráðgjafa slitastjórnarinnar vegna tjóns sem kröfuhafar gætu orðið fyrir eru meðal þess sem tekið verður fyrir á kröfuhafafundi Glitnis sem haldinn verður í dag. Meira

Daglegt líf

8. september 2015 | Daglegt líf | 186 orð | 1 mynd

Furðuleg uppátæki, undur jarðar og óravíddir himingeimsins

Heimsmetabók Guinness fagnar sextíu ára afmæli sínu í ár. Tilurð hennar má rekja til upphafs sjötta áratugar liðinnar aldar þegar Sir Hugh Beaver, forstjóri Guinness-brugghússins, fór á fuglaveiðar með vinum sínum. Meira
8. september 2015 | Daglegt líf | 1108 orð | 5 myndir

Krefst færni í mannlegum samskiptum

Heimili er flestum sem þar búa heilagt og Bryndís Eva Jónsdóttir innanhússarkitekt segist nálgast fólk á þess forsendum í starfi sínu. Henni finnst starfið bæði gjöfult og skemmtilegt og því fylgja yndisleg viðkynni við fólk. Meira
8. september 2015 | Daglegt líf | 64 orð | 1 mynd

... mætið á Millaball í Gamla bíói

Allir þeir sem upplifðu böllin með Milljónamæringunum á árum áður ættu að pússa dansskóna og taka með sér góða skapið á alvöru Millaball sem haldið verður í nýuppgerðu Gamla bíói laugardagskvöldið 12. september. Meira
8. september 2015 | Daglegt líf | 132 orð | 1 mynd

Segir gestum sögur og brestur þess á milli í söng

Sagnakaffi er ný viðburðaröð í Gerðubergi, en þetta misserið er þar jafnframt boðið upp á handverkskaffi, heimspekikaffi og bókakaffi á miðvikudagskvöldum. Meira
8. september 2015 | Daglegt líf | 158 orð | 1 mynd

Vinnustofur í stuttmyndagerð og vegglistaverkum

Í Hinu húsinu, miðstöð unga fólksins, er alltaf líf og fjör. Þar geta ungmenni nýtt sér aðstöðuna til að syngja, dansa, dreyma, skapa, læra, spila og funda eða nánast til alls sem þeim dettur í hug. Í dag kl. Meira

Fastir þættir

8. september 2015 | Fastir þættir | 180 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Rf3 O-O 6. Be2 e5 7. O-O Rc6...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Rf3 O-O 6. Be2 e5 7. O-O Rc6 8. d5 Re7 9. Re1 Rd7 10. f3 f5 11. Be3 f4 12. Bf2 g5 13. Rd3 Rg6 14. c5 Rf6 15. Hc1 Hf7 16. Kh1 h5 17. cxd6 cxd6 18. Rb5 a6 19. Ra3 b5 20. Hc6 g4 21. Dc2 Df8 22. Hc1 Bd7 23. Meira
8. september 2015 | Fastir þættir | 638 orð | 3 myndir

Allt byggist á frumkvæði fólksins sjálfs

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Í október hefjast framkvæmdir við byggingu nýs 240 metra viðlegukants við höfnina á Siglufirði. Undirbúningur þessa verkefnis hefur verið í deiglu um nokkurt skeið og þykir málið aðkallandi. Meira
8. september 2015 | Fastir þættir | 281 orð | 5 myndir

„Barnaföt eiga að vera litrík“

„Barnaföt eiga að vera litrík og alls ekki einlit,“ segir Aldís Ólöf Júlíusdóttir. Hún hefur saumað barnaföt frá árinu 2012, eftir að sonur hennar fæddist, undir merkinu Aldís design. Meira
8. september 2015 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Gunnar Örn Reimarsson

40 ára Gunnar er Dalvíkingur og er sjómaður á Björgúlfi EA hjá Samherja. Maki : Bjarney Anna Sigfúsdóttir, f. 1979, nemi í þroskaþjálfun við HÍ. Börn : Heiðar Andri, f. 2000, Hilmar Örn, f. 2000, og Aron Ingi, f. 2006. Foreldrar : Reimar Þorleifsson, f. Meira
8. september 2015 | Fastir þættir | 179 orð

Hugsað í þykjustunni. S-Enginn Norður &spade;8542 &heart;D107 ⋄K83...

Hugsað í þykjustunni. S-Enginn Norður &spade;8542 &heart;D107 ⋄K83 &klubs;Á102 Vestur Austur &spade;10976 &spade;3 &heart;K95 &heart;ÁG643 ⋄1054 ⋄962 &klubs;974 &klubs;DG53 Suður &spade;ÁKDG &heart;82 ⋄ÁDG7 &klubs;K86 Suður spilar... Meira
8. september 2015 | Fastir þættir | 146 orð | 1 mynd

Íbúar í Ólafsfirði vilja sjá kvikmyndasýningar í Tjarnarborg

Í Tjarnarborg í Ólafsfirði fer fram fjölbreytt menningarstarfsemi allt árið um kring. Skúli Pálsson, íbúi þar í bæ, vill auka notkun hússins enn frekar og hefur hann um langt skeið verið talsmaður þess að komið verði þar upp aðstöðu til... Meira
8. september 2015 | Í dag | 21 orð

Jesús sagði: „Komið til mín, allir þér sem erfiði hafið og þungar...

Jesús sagði: „Komið til mín, allir þér sem erfiði hafið og þungar byrðar, og ég mun veita yður hvíld.“ (Matt. Meira
8. september 2015 | Árnað heilla | 261 orð | 1 mynd

Magnús Blöndal Jóhannsson

Magnús Blöndal Jóhannsson fæddist 8. september 1925 á Skálum á Langanesi, N-Þing. Foreldrar hans voru Jóhann Metúsalem Kristjánsson, kaupmaður í Reykjavík, og Þorgerður Magnúsdóttir húsmóðir. Jóhann var sonur Kristjáns, útvegsb. Meira
8. september 2015 | Í dag | 51 orð

Málið

Ekki er gott að ráða í það hvernig „fleyginn kjóll“ gæti litið út. Hann verður kunnuglegri fleginn . Hér er á ferð lýsingarháttur þátíðar af sögninni að flá og merkir „með víðu hálsmáli“ (ÍO). Meira
8. september 2015 | Árnað heilla | 534 orð | 4 myndir

Mér finnst skemmtilegast að vera á sjónum

Jóna Matthildur Þorsteinsdóttir fæddist að Skálum á Langanesi 8. september 1940 en ólst upp á Þórshöfn á Langanesi. Hún lauk grunnskólaprófi frá Barnaskólanum á Þórshöfn 1953 og stundaði nám við Námsflokka Reykjavíkur í ensku og vélritun 1954-55. Meira
8. september 2015 | Fastir þættir | 124 orð | 1 mynd

Mikið aðdráttarafl Siglufjarðar

Allt stefnir í að gestafjöldi Síldarminjasafnsins á Siglufirði slái öll met, en í lok ágústmánaðar höfðu yfir 19.200 manns sótt safnið heim. „Okkur vantar bara örfáa gesti til þess að slá út síðasta ár. Meira
8. september 2015 | Í dag | 315 orð

Pönnukökur og plokkfiskur

Sigurlín Hermannsdóttir hefur sent frá sér sína þriðju ljóðabók, „Pönnukökur og plokkfiskur“. Bókin er smekkleg og fer vel í hendi, ljóðin úr ýmsum áttum, ýmist undir fornum háttum, sonnettur eða óbundin ljóð. Meira
8. september 2015 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Reykjavík Elías Máni Bjarkason fæddist 8. september 2014 kl. 3.23. Hann...

Reykjavík Elías Máni Bjarkason fæddist 8. september 2014 kl. 3.23. Hann vó 2.856 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Lísa Mjöll Ægisdóttir og Bjarki Sæþórsson... Meira
8. september 2015 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Sigvaldi Egill Lárusson

30 ára Sigvaldi Egill er frá Akranesi en býr í Reykjavík og er verkefnastjóri í reikningshaldi við HÍ. Hann er með meistarapróf í reikningsskilum og endurskoðun. Systkini : Una Lára, f. 1981, og Móeiður, f. 1992. Foreldrar : Lárus Vilhjálmsson, f. Meira
8. september 2015 | Í dag | 26 orð | 1 mynd

Sindri Snær Bjarnason , Breki Guðmundsson og Almar Öfjörð héldu tombólu...

Sindri Snær Bjarnason , Breki Guðmundsson og Almar Öfjörð héldu tombólu við verslunina Samkaup á Selfossi. Þeir seldu fyrir 7.980 kr. og afhentu Rauða krossinum... Meira
8. september 2015 | Árnað heilla | 177 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Þuríður Jóna Árnadóttir 85 ára Audrey Magnússon Gréta Bachmann Haukur Ingimarsson Óskar Bernharðsson Sigríður Halld. Meira
8. september 2015 | Fastir þættir | 202 orð | 2 myndir

Ungir sem aldnir hreyfa sig

„Við viljum ná til þeirra barna og fullorðinna sem ekki hafa fundið sig í neinni markvissri hreyfingu,“ segir Brynja I. Hafsteinsdóttir umsjónarmaður Hreyfiviku sem verður í Fjallabyggð 21.-27. september næstkomandi. Meira
8. september 2015 | Fastir þættir | 80 orð | 1 mynd

Vaxandi umferð um löng göng

Héðinsfjarðargöng breyttu öllu í Fjallabyggð og komu Siglufirði í þjóðbraut. Göngin hafa líka sannað gildi sitt og er umferðin í ár 5,4% meiri en ásama tímabili í fyrra. Nú stefnir meðalumferð um göngin í 640 bíla á sólarhring. Meira
8. september 2015 | Árnað heilla | 233 orð | 1 mynd

Vitjar fisks í net á Laugarvatni

Þetta verður eflaust venjulegur dagur. Ég byrja daginn á því að fara með strákana mína í leikskólann og skólann. Meira
8. september 2015 | Fastir þættir | 277 orð

Víkverji

Þjóðleikhúsið hefur auglýst stíft á Bylgjunni undanfarna daga. Maður kveikir varla á stöðinni án þess að verið sé að kynna vetrardagskrá leikhússins. Víkverji man ekki eftir þessu áður, alltént ekki í svona stórum stíl. Meira
8. september 2015 | Í dag | 166 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

8. september 1891 Ölfusárbrú var vígð, að viðstöddum um 1.800 manns. Hún var fyrsta hengibrú landsins og ein mesta verklega framkvæmd til þess tíma. Brúin skemmdist 1944 og ný brú var byggð 1945. 8. september 1931 Lög um notkun bifreiða voru staðfest. Meira
8. september 2015 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Þórunn Jónsdóttir

40 ára Þórunn er Keflvíkingur en býr í Njarðvík. Hún vinnur í versluninni Victoria's Secret í Fríhöfninni. Maki : Magnús Geir Jónsson, f. 1977, þjónustustjóri VÍS í Keflavík. Börn : Ásgeir Orri, f. 2004, Eva Lind, f. 2007, og Magni Þór, f. 2010. Meira

Íþróttir

8. september 2015 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

Allt fór þetta samkvæmt áætlun á Laugardalsvellinum í fyrrakvöld. Eða...

Allt fór þetta samkvæmt áætlun á Laugardalsvellinum í fyrrakvöld. Eða nokkurn veginn. Meira
8. september 2015 | Íþróttir | 311 orð | 1 mynd

Álagið kallar á margþætta áætlun

Í Berlín Kristján Jónsson kris@mbl.is Gunnar Einarsson, margfaldur Íslands- og bikarmeistari í körfubolta með Keflavík, er í teymi íslenska körfuboltalandsliðsins á EM í Berlín. Meira
8. september 2015 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

„Bullandi trú á okkur“

Oliver Sigurjónsson, fyrirliði U21-landsliðs karla í knattspyrnu, segir að leikmenn mæti stútfullir sjálfstrausts til leiks gegn Norður-Írlandi á Fylkisvelli kl. 16.30 í dag í undankeppni EM. Meira
8. september 2015 | Íþróttir | 633 orð | 2 myndir

Blikar lönduðu langþráðum titli

Á Akureyri Einar Sigtryggsson sport@mbl.is Blikakonur tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta í gær. Meira
8. september 2015 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd

Byggja áfram á stoltinu

Í Berlín Kristján Jónsson kris@mbl.is Arnar Guðjónsson, annar aðstoðarþjálfara íslenska landsliðsins, sagði landsliðsmennina reyna að nota frídaginn á EM til þess að safna kröftum fyrir átökin sem framundan eru. Meira
8. september 2015 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Heimsbikar félagsliða karla 8-liða úrslit í Katar: Veszprém &ndash...

Heimsbikar félagsliða karla 8-liða úrslit í Katar: Veszprém – Taubate 27:24 • Aron Pálmarsson skoraði 5 mörk fyrir Veszprém. Füchse Berlín – Club Africain 27:24 • Bjarki Már Elísson skoraði 4 mörk fyrir Füchse. Meira
8. september 2015 | Íþróttir | 389 orð | 1 mynd

Í hóp með fáum stórþjóðum

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Sú staðreynd að Ísland skuli hafa komist á Evrópumót karla í knattspyrnu í fyrsta sinn hefur vakið verðskuldaða athygli utan landsteinanna. Meira
8. september 2015 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Rúnar Kristinsson setti nýtt leikjamet með íslenska landsliðinu í knattspyrnu 8. september 1999 en þá lék hann sinn 78. landsleik þegar Ísland tapaði fyrir Úkraínu, 0:1, í undankeppni EM. • Rúnar fæddist 1969 og lék með KR til 1994. Meira
8. september 2015 | Íþróttir | 338 orð | 2 myndir

Jákvæð orka í kringum Íslendingana í Berlín

Í Berlín Kristján Jónsson kris@mbl.is Morgunblaðið tók Serbann Nebojsa Starcevic, blaðamann AP-fréttastofunnar, tali í Berlín og spurði hann út í íslenska liðið. Meira
8. september 2015 | Íþróttir | 39 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Undankeppni EM U21 karla: Fylkisvöllur: Ísland &ndash...

KNATTSPYRNA Undankeppni EM U21 karla: Fylkisvöllur: Ísland – N.Írland 16.30 Seinni leikur um sæti í efstu deild kvenna: Víkingsv.: HK/Víkingur – FH (1:3) 17. Meira
8. september 2015 | Íþróttir | 217 orð | 1 mynd

Leikmenn fá hluta af verðlaunafénu

Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Þeir leikmenn íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu sem tóku þátt í að koma liðinu í fyrsta sinn í lokakeppni EM munu fá hluta af verðlaunafénu sem UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, greiðir KSÍ vegna árangursins. Meira
8. september 2015 | Íþróttir | 391 orð | 2 myndir

Líklega hlé á Íslandsmótinu vegna EM næsta sumar

Em 2016 Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Nú þegar ljóst er að íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu leikur á stórmóti í fyrsta sinn næsta sumar, velta margir vöngum yfir því hvort og hvernig tilhögun Íslandsmótsins verði breytt fyrir næsta tímabil. Meira
8. september 2015 | Íþróttir | 304 orð | 1 mynd

Pepsí-deild kvenna Þór/KA – Breiðablik 1:2 Lillý Rut Hlynsdóttir...

Pepsí-deild kvenna Þór/KA – Breiðablik 1:2 Lillý Rut Hlynsdóttir 25. – Telma Hjaltalín 47., Fanndís Friðriksdóttir 62. Þróttur R. – Stjarnan 0:2 Ásgerður Stefanía Baldursdóttir 17., Francielle 86. Meira
8. september 2015 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

Sextándi meistaratitill Breiðabliks í höfn

Breiðablik tryggði sér Íslandsmeistaratitil kvenna í knattspyrnu í gærkvöld í sextánda skipti en jafnframt í fyrsta sinn í heilan áratug. Meira
8. september 2015 | Íþróttir | 302 orð | 1 mynd

Sigur dugði skammt

Stjarnan eygði enn von um að halda Íslandsbikar kvenna í knattspyrnu í Garðabæ fyrir næstsíðustu umferð Pepsi-deildarinnar í gærkvöld. Meira
8. september 2015 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

Stefnt á tvo vináttuleiki í nóvember

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mun að öllum líkindum leika tvo vináttulandsleiki í nóvember. KSÍ vinnur að því að finna hentuga mótherja en þetta staðfesti Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, við Morgunblaðið. Meira
8. september 2015 | Íþróttir | 262 orð | 3 myndir

Tveir af efnilegustu íshokkímönnum landsins, Ingþór Árnason og Jóhann...

Tveir af efnilegustu íshokkímönnum landsins, Ingþór Árnason og Jóhann Már Leifsson , skrifuðu í gær formlega undir samning við sænska félagið Motala frá samnefndum bæ og munu leika með liðinu í 2. deildinni þar í landi út tímabilið. Meira
8. september 2015 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni EM karla A-RIÐILL í Montpellier: Finnland – Rússland...

Úrslitakeppni EM karla A-RIÐILL í Montpellier: Finnland – Rússland 81:79 Ísrael – Bosnía 84:86 Frakkland – Pólland 69:66 *Frakkland 6 stig, Ísrael 5, Pólland 5, Finnland 4, Bosnía 4, Rússland 3. Meira

Bílablað

8. september 2015 | Bílablað | 587 orð | 6 myndir

Graðfoli á grínverði

Í fyrsta skipti í langan tíma koma sportlegir hlaðbakar til landsins nánast á færibandi. Sá síðasti til að sýna ásjónu sína hér er Renault Mégane RS, en eitt eintak var pantað hingað fyrir skömmu. Meira
8. september 2015 | Bílablað | 427 orð | 1 mynd

Iðan fræðslusetur heldur rafbíladag

Það er kunnara en frá þurfi að segja að rafbílar ryðja sér æ meir til rúms á bílamarkaði hérlendis sem erlendis. Meira
8. september 2015 | Bílablað | 236 orð | 1 mynd

Knýr á um samruna GM og Fiat Chrysler

Forstjóri bandarísk-evrópsku bílasamsteypunnar Fiat Chrysler Automobile (FCA), Sergio Marchionne, segir það meðal helstu forgangsverkefna sinna að ná fram samruna FCA og bandaríska bílrisans General Motors (GM). Meira
8. september 2015 | Bílablað | 191 orð | 1 mynd

Mercedes í slag við Tesla

Mercedes-Benz býr sig undir beinan slag við rafbílasmiðinn Tesla um hylli neytenda. Vopnið verður rafbíll með allt að 500 kílómetra drægi. Meira
8. september 2015 | Bílablað | 295 orð | 1 mynd

Mestar umferðartafir í sjálfum höfuðstaðnum

Bandarískir neytendur finna fyrir batnandi ástandi í efnahagslífinu og lægra eldsneytisverði á vegum landsins. Því betra sem þeir hafa það, þeim mun þyngri verður umferðin og þar af leiðandi lengjast tafir og umferðarhnútar stækka. Meira
8. september 2015 | Bílablað | 313 orð | 1 mynd

Norðmenn vilja bara rafbíla 2030

Norsk yfirvöld hafa sett sér það sem markmið að svonefnt kolefnaspor landsins minnki um 40% fram til ársins 2025 og hafa mótað áætlanir til að ná þessu markmiði fram. Meira
8. september 2015 | Bílablað | 105 orð | 5 myndir

Nýjasta kynslóð Avensis til sýnis

Um nýliðna helgi bauð Toyota gestum til bílasýningar á húsakynnum Toyota á Íslandi við Kauptún í Garðabæ. Tilefnið var nýjasta útfærslan af Toyota Avensis og var hann sýndur bæði í sedan- og station-útgáfum. Meira
8. september 2015 | Bílablað | 295 orð | 7 myndir

Nýr Vitara frumsýnd

Síðasta helgi var frumsýningarhelgi hjá Suzuki á Íslandi en þá var jeppinn Vitara frumsýndur með pomp og prakt í húsakynnum Suzuki við Skeifuna í Reykjavík. Meira
8. september 2015 | Bílablað | 244 orð | 2 myndir

Renault seilist inn á pallbílamarkað

Frakkar hafa yfirleitt eftirlátið öðrum að smíða pallbíla en nú hefur Renault ákveðið að ryðjast inn í þann geira með bíl sem fengið hefur nafnið Alaskan. Hann er sagður ætla að passa vel inn í þá flóru pallbíla sem fyrir er. Meira
8. september 2015 | Bílablað | 331 orð | 1 mynd

Toyota fjárfestir í þróun „snjallbíla“

Toyota hefur gengið til samstarfs við Stanfordháskóla í Kaliforníu og Tækniháskóla Massachusetts (MIT) um stofnun sameiginlegra rannsóknarsetra til að þróa sjálfekna „snjallbíla“. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.